Merkimiði - Áskoranir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1382)
Dómasafn Hæstaréttar (619)
Umboðsmaður Alþingis (61)
Stjórnartíðindi - Bls (504)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (474)
Dómasafn Félagsdóms (20)
Dómasafn Landsyfirréttar (62)
Alþingistíðindi (7012)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (38)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (312)
Lovsamling for Island (9)
Lagasafn handa alþýðu (23)
Lagasafn (454)
Lögbirtingablað (2957)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (11)
Samningar Íslands við erlend ríki (4)
Alþingi (11720)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1921:127 nr. 13/1920[PDF]

Hrd. 1922:277 nr. 10/1922[PDF]

Hrd. 1923:564 nr. 26/1923[PDF]

Hrd. 1925:6 nr. 23/1924 (Áfram)[PDF]

Hrd. 1926:337 nr. 67/1925[PDF]

Hrd. 1927:643 nr. 39/1926[PDF]

Hrd. 1929:1102 nr. 58/1927[PDF]

Hrd. 1929:1242 nr. 82/1927[PDF]

Hrd. 1930:293 nr. 86/1929[PDF]

Hrd. 1931:248 nr. 70/1931[PDF]

Hrd. 1932:851 nr. 112/1932[PDF]

Hrd. 1932:874 nr. 122/1931[PDF]

Hrd. 1933:105 nr. 12/1932[PDF]

Hrd. 1933:457 nr. 22/1933 (Afferming vörubifreiðar - Hlutlæg ábyrgðarregla I)[PDF]

Hrd. 1933:496 nr. 5/1933[PDF]

Hrd. 1933:501 nr. 63/1933 (Hlutabréfakaup í FÍ)[PDF]

Hrd. 1935:358 nr. 153/1934[PDF]

Hrd. 1936:441 nr. 120/1936 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1938:41 nr. 55/1937 (Leifsgata)[PDF]

Hrd. 1938:83 nr. 46/1935[PDF]

Hrd. 1938:399 nr. 48/1938 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1939:10 nr. 21/1937[PDF]

Hrd. 1939:93 nr. 59/1937[PDF]

Hrd. 1939:109 nr. 128/1937 (Rauðarárbúið)[PDF]

Hrd. 1939:391 nr. 61/1938 (Álit málfræðings)[PDF]

Hrd. 1939:581 nr. 126/1938 (Björgunarlaun)[PDF]

Hrd. 1941:34 kærumálið nr. 1/1941[PDF]

Hrd. 1941:58 nr. 18/1941[PDF]

Hrd. 1941:90 nr. 28/1941[PDF]

Hrd. 1941:167 nr. 1/1941 (Styggur hestur)[PDF]

Hrd. 1942:134 nr. 98/1941[PDF]

Hrd. 1942:250 nr. 19/1942[PDF]

Hrd. 1943:377 nr. 62/1943[PDF]

Hrd. 1943:400 nr. 105/1942[PDF]

Hrd. 1944:286 kærumálið nr. 9/1944[PDF]

Hrd. 1944:298 nr. 18/1944[PDF]

Hrd. 1946:235 nr. 51/1945[PDF]

Hrd. 1946:262 nr. 71/1944 (Lambastaðir)[PDF]

Hrd. 1946:526 nr. 143/1945[PDF]

Hrd. 1947:270 nr. 49/1947[PDF]

Hrd. 1947:370 kærumálið nr. 11/1947[PDF]

Hrd. 1947:548 kærumálið nr. 21/1947[PDF]

Hrd. 1948:115 nr. 11/1947 (Heimsstyrjöld)[PDF]

Hrd. 1948:307 nr. 1/1947[PDF]

Hrd. 1948:336 nr. 60/1947[PDF]

Hrd. 1948:343 nr. 114/1947 (Litlu-Ásgeirsmóar)[PDF]

Hrd. 1948:477 nr. 29/1948[PDF]

Hrd. 1948:556 nr. 103/1946[PDF]

Hrd. 1949:365 nr. 81/1948[PDF]

Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar)[PDF]

Hrd. 1950:168 nr. 65/1949[PDF]

Hrd. 1950:446 nr. 44/1950[PDF]

Hrd. 1951:207 nr. 82/1948[PDF]

Hrd. 1952:190 nr. 62/1950 (NATO mótmæli)[PDF]

Hrd. 1953:485 kærumálið nr. 12/1953[PDF]

Hrd. 1953:651 nr. 159/1951[PDF]

Hrd. 1954:1 nr. 178/1952 (Sæbjörg)[PDF]

Hrd. 1954:203 nr. 168/1951[PDF]

Hrd. 1954:684 kærumálið nr. 25/1954[PDF]

Hrd. 1956:46 nr. 181/1955[PDF]

Hrd. 1956:427 nr. 73/1956 (Trésmiðir)[PDF]

Hrd. 1957:30 nr. 6/1957[PDF]

Hrd. 1957:94 nr. 58/1956 (Dýptarmælir)[PDF]

Hrd. 1957:495 nr. 156/1957[PDF]

Hrd. 1957:498 nr. 155/1957[PDF]

Hrd. 1957:550 nr. 169/1957[PDF]

Hrd. 1957:628 nr. 22/1957 (Hlutdeild)[PDF]

Hrd. 1958:195 nr. 24/1958[PDF]

Hrd. 1958:258 nr. 177/1957[PDF]

Hrd. 1958:268 nr. 147/1956 (Umboðssala)[PDF]

Hrd. 1958:343 nr. 45/1958[PDF]

Hrd. 1958:681 nr. 148/1958[PDF]

Hrd. 1958:803 nr. 31/1956[PDF]

Hrd. 1959:168 nr. 117/1957[PDF]

Hrd. 1959:445 nr. 178/1958[PDF]

Hrd. 1959:594 nr. 127/1959 (Hlíðarvegur 35)[PDF]

Hrd. 1959:598 nr. 28/1959 (Fjármál hjóna - Tilboð í „þrotabú“)[PDF]

Hrd. 1959:684 nr. 95/1959[PDF]

Hrd. 1960:203 nr. 144/1959 (Svartagilsdómur)[PDF]

Hrd. 1960:796 nr. 193/1960[PDF]

Hrd. 1960:829 nr. 199/1960[PDF]

Hrd. 1961:324 nr. 132/1958[PDF]

Hrd. 1961:900 nr. 175/1960[PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi)[PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1962:512 nr. 169/1961[PDF]

Hrd. 1962:666 nr. 18/1962[PDF]

Hrd. 1963:41 nr. 89/1962 (Eignarréttur í fasteign - Ráðskonulaun II)[PDF]

Hrd. 1963:179 nr. 56/1962[PDF]

Hrd. 1963:196 nr. 134/1962[PDF]

Hrd. 1963:378 nr. 64/1962 (Stórholt)[PDF]

Hrd. 1963:655 nr. 2/1962[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:179 nr. 16/1963[PDF]
Einstaklingur var ósáttur við landskiptingu og skrifaði harðorða grein í blöð. Landskiptagjörðin var felld úr gildi.
Hrd. 1964:258 nr. 65/1963 (Netjakúlur)[PDF]

Hrd. 1964:314 nr. 82/1963[PDF]

Hrd. 1964:777 nr. 138/1964[PDF]

Hrd. 1965:224 nr. 141/1964[PDF]

Hrd. 1965:227 nr. 132/1964[PDF]

Hrd. 1965:417 nr. 114/1964[PDF]

Hrd. 1965:452 nr. 143/1964[PDF]

Hrd. 1965:600 nr. 63/1965[PDF]

Hrd. 1965:635 nr. 208/1964[PDF]

Hrd. 1965:750 nr. 20/1964[PDF]

Hrd. 1966:423 nr. 29/1965 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1966:535 nr. 45/1966[PDF]

Hrd. 1966:591 nr. 80/1965 (Skattkrafa)[PDF]

Hrd. 1966:827 nr. 141/1965 (Innanbúnaður)[PDF]

Hrd. 1966:907 nr. 33/1965[PDF]

Hrd. 1966:980 nr. 61/1965[PDF]

Hrd. 1967:162 nr. 77/1966[PDF]

Hrd. 1967:599 nr. 63/1967[PDF]

Hrd. 1967:740 nr. 67/1967[PDF]

Hrd. 1967:832 nr. 39/1967[PDF]

Hrd. 1968:110 nr. 256/1966[PDF]

Hrd. 1968:315 nr. 190/1967[PDF]

Hrd. 1968:555 nr. 199/1967[PDF]

Hrd. 1968:676 nr. 94/1968[PDF]

Hrd. 1968:681 nr. 169/1967[PDF]

Hrd. 1968:999 nr. 180/1967[PDF]

Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968[PDF]

Hrd. 1969:57 nr. 34/1968[PDF]

Hrd. 1969:160 nr. 71/1967[PDF]

Hrd. 1969:360 nr. 42/1969 (Stóragerði 11)[PDF]

Hrd. 1969:385 nr. 14/1969 (Miklabraut 76)[PDF]

Hrd. 1969:699 nr. 190/1968[PDF]

Hrd. 1969:820 nr. 199/1968 (Eimskip I - Bruni í vöruskála - Borgarskálabruni)[PDF]
Sönnunarbyrði orsakar tjóns vegna bruna í vöruskála var talin liggja hjá Eimskip sem náði svo ekki að sýna fram á sök annars. Fallist var á kröfu tjónþola um greiðslu skaðabóta úr hendi Eimskips.
Hrd. 1969:894 nr. 8/1969[PDF]

Hrd. 1969:1361 nr. 128/1969 (Bollagata - Þrjú ár of mikið)[PDF]

Hrd. 1969:1469 nr. 237/1969[PDF]

Hrd. 1969:1481 nr. 238/1969[PDF]

Hrd. 1970:225 nr. 135/1969[PDF]

Hrd. 1970:522 nr. 46/1970[PDF]

Hrd. 1970:710 nr. 135/1970[PDF]

Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1971:43 nr. 222/1970[PDF]

Hrd. 1971:435 nr. 189/1970[PDF]

Hrd. 1971:508 nr. 115/1970 (Dunhagi - Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1971:957 nr. 3/1971[PDF]

Hrd. 1971:1012 nr. 15/1971[PDF]

Hrd. 1972:206 nr. 150/1971[PDF]

Hrd. 1972:261 nr. 157/1970[PDF]

Hrd. 1972:455 nr. 141/1971[PDF]

Hrd. 1972:673 nr. 83/1972[PDF]

Hrd. 1972:725 nr. 144/1970[PDF]

Hrd. 1972:977 nr. 152/1971 (Stóra-Hof, búseta eiginkonu)[PDF]
K hafði flutt af eigninni en ekki fallist á kröfu M þar sem hún átti enn lögheimili þar og litið á flutning hennar til Reykjavíkur sem tímabundinn.
Hrd. 1972:1013 nr. 163/1972[PDF]

Hrd. 1972:1061 nr. 121/1972[PDF]

Hrd. 1973:143 nr. 146/1971[PDF]

Hrd. 1973:254 nr. 12/1971[PDF]

Hrd. 1973:536 nr. 76/1972[PDF]

Hrd. 1973:700 nr. 82/1972[PDF]

Hrd. 1973:778 nr. 98/1972[PDF]

Hrd. 1973:974 nr. 115/1972[PDF]

Hrd. 1974:96 nr. 20/1973[PDF]

Hrd. 1974:252 nr. 155/1972[PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973[PDF]

Hrd. 1975:10 nr. 18/1972[PDF]

Hrd. 1975:132 nr. 70/1973[PDF]

Hrd. 1975:251 nr. 138/1973[PDF]

Hrd. 1975:303 nr. 7/1974[PDF]

Hrd. 1975:307 nr. 8/1974[PDF]

Hrd. 1975:311 nr. 79/1973[PDF]

Hrd. 1975:402 nr. 44/1975 (Lífeyrissjóður)[PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)[PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1975:687 nr. 35/1974 (Moskwitch 1971)[PDF]

Hrd. 1975:921 nr. 128/1975[PDF]

Hrd. 1976:132 nr. 25/1975[PDF]

Hrd. 1976:232 nr. 126/1974[PDF]

Hrd. 1976:367 nr. 73/1976 (Sauðfjárböðun)[PDF]

Hrd. 1976:948 nr. 29/1975[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:198 nr. 142/1975[PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land)[PDF]

Hrd. 1977:415 nr. 109/1975[PDF]

Hrd. 1977:463 nr. 44/1976[PDF]

Hrd. 1977:483 nr. 57/1977[PDF]

Hrd. 1977:488 nr. 143/1976[PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976[PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976[PDF]

Hrd. 1977:1184 nr. 112/1976[PDF]

Hrd. 1978:105 nr. 99/1976[PDF]

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977[PDF]

Hrd. 1978:299 nr. 27/1977[PDF]

Hrd. 1978:708 nr. 132/1977[PDF]

Hrd. 1978:1007 nr. 66/1977[PDF]

Hrd. 1978:1014 nr. 67/1977[PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977[PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi)[PDF]

Hrd. 1979:330 nr. 99/1977[PDF]

Hrd. 1979:360 nr. 16/1977[PDF]

Hrd. 1979:808 nr. 119/1979[PDF]

Hrd. 1979:811 nr. 206/1977[PDF]

Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978[PDF]

Hrd. 1979:1174 nr. 43/1977[PDF]

Hrd. 1980:1008 nr. 167/1977[PDF]

Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977[PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980[PDF]

Hrd. 1981:160 nr. 13/1979[PDF]

Hrd. 1981:359 nr. 83/1979[PDF]

Hrd. 1981:395 nr. 159/1979[PDF]

Hrd. 1981:639 nr. 31/1980[PDF]

Hrd. 1981:665 nr. 107/1981[PDF]

Hrd. 1981:834 nr. 198/1978 (Bæjarlögmaður)[PDF]

Hrd. 1981:1512 nr. 110/1979 (Volvo)[PDF]

Hrd. 1982:192 nr. 96/1980 (Málskot til dómstóla - Gildi sveitarstjórnarkosninga)[PDF]

Hrd. 1982:428 nr. 150/1978[PDF]

Hrd. 1982:1412 nr. 132/1979[PDF]

Hrd. 1982:1527 nr. 211/1982[PDF]

Hrd. 1982:1890 nr. 26/1980[PDF]

Hrd. 1982:2017 nr. 170/1980[PDF]

Hrd. 1983:69 nr. 244/1982[PDF]

Hrd. 1983:415 nr. 182/1982 (Óskilgetið barn)[PDF]
Skoða þurfti þágildandi barnalög þegar hún fæddist, þ.e. um faðernisviðurkenningu.
Ekki var litið svo á að henni hafi tekist að sanna að hún hafi talist vera barn mannsins að lögum.
Hrd. 1983:421 nr. 171/1980[PDF]

Hrd. 1983:474 nr. 124/1980[PDF]

Hrd. 1983:851 nr. 1/1981[PDF]

Hrd. 1983:963 nr. 144/1982 (Toyota)[PDF]
Kröfuhafinn sendi greiðsluseðil þar sem vantaði eitt núll á afborguninni, sem skuldarinn greiddi. Síðar gjaldfelldi kröfuhafinn skuldabréfið og nefndi að skuldarinn hefði átt að gera sér grein fyrir að hann afborgunin hefði átt að vera mikið hærri. Skuldarinn beitti því fyrir að hann væri stórtækur í viðskiptum, hann fengi ýmis innheimtubréf og gæti ekki hugsað um öll atriði slíkra bréfa. Hæstiréttur tók undir þau rök skuldarans og taldi hann hafa sýnt nægan vilja og getu til að greiða skuldabréfið, og væri því ekki nægur grundvöllur til að gjaldfella það.
Hrd. 1983:977 nr. 145/1980[PDF]

Hrd. 1983:1399 nr. 57/1981[PDF]

Hrd. 1983:1599 nr. 80/1981 (Verslunin Viktoría)[PDF]

Hrd. 1983:1679 nr. 115/1983[PDF]

Hrd. 1983:1894 nr. 190/1981[PDF]

Hrd. 1983:1918[PDF]

Hrd. 1983:2099 nr. 141/1981[PDF]

Hrd. 1984:325 nr. 40/1982[PDF]

Hrd. 1984:560 nr. 39/1982 (Ónýtt bundið slitlag)[PDF]

Hrd. 1984:1126 nr. 126/1982 (Afturköllun á rétti til að stunda leigubifreiðaakstur)[PDF]
Ekki var talin vera lagastoð fyrir afturköllun á tilteknu leyfi en það talið í lagi.
Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur)[PDF]

Hrd. 1985:128 nr. 146/1983[PDF]

Hrd. 1985:179 nr. 155/1983[PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984[PDF]

Hrd. 1985:606 nr. 145/1983[PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur)[PDF]

Hrd. 1985:1039 nr. 213/1985[PDF]

Hrd. 1985:1085 nr. 194/1985[PDF]

Hrd. 1985:1156 nr. 208/1983[PDF]

Hrd. 1985:1268 nr. 107/1984 (Knarrarnes II)[PDF]

Hrd. 1985:1322 nr. 73/1984[PDF]

Hrd. 1986:79 nr. 66/1983 (Álverið í Straumsvík)[PDF]

Hrd. 1986:575 nr. 15/1983[PDF]

Hrd. 1986:742 nr. 121/1985 (Sigurfari SH 105)[PDF]

Hrd. 1986:803 nr. 146/1985[PDF]

Hrd. 1986:822 nr. 198/1983[PDF]

Hrd. 1986:896 nr. 136/1985[PDF]

Hrd. 1986:1473 nr. 18/1985[PDF]

Hrd. 1986:1492 nr. 263/1985[PDF]

Hrd. 1986:1520 nr. 254/1985[PDF]

Hrd. 1986:1671 nr. 25/1985 (Vöruúttekt í reikning)[PDF]

Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1987:232 nr. 88/1985[PDF]

Hrd. 1987:330 nr. 24/1986[PDF]

Hrd. 1987:348 nr. 112/1986 (Oy Credit)[PDF]

Hrd. 1987:362 nr. 23/1986 (Endurgreiðsla opinberra gjalda)[PDF]

Hrd. 1987:388 nr. 232/1985 (Stóðhestar)[PDF]

Hrd. 1987:534 nr. 36/1986 (Laugavegur)[PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985[PDF]

Hrd. 1987:955 nr. 119/1986[PDF]

Hrd. 1987:961 nr. 120/1986[PDF]

Hrd. 1987:1136 nr. 199/1987[PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir[PDF]

Hrd. 1987:1614 nr. 177/1986[PDF]

Hrd. 1988:79 nr. 200/1986 (Vörubílspallur)[PDF]

Hrd. 1988:91 nr. 293/1986[PDF]

Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings)[PDF]

Hrd. 1988:835 nr. 358/1987[PDF]

Hrd. 1988:982 nr. 195/1987 (Leifsgata)[PDF]

Hrd. 1988:1249 nr. 338/1988 (Olíuverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1989:618 nr. 203/1987[PDF]

Hrd. 1989:674 nr. 262/1987[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut)[PDF]

Hrd. 1989:953 nr. 191/1989[PDF]

Hrd. 1989:1080 nr. 104/1987[PDF]

Hrd. 1989:1104 nr. 245/1989[PDF]

Hrd. 1989:1268 nr. 259/1988[PDF]

Hrd. 1989:1610 nr. 161/1987 (Brekkusel)[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:118 nr. 398/1988[PDF]

Hrd. 1990:322 nr. 264/1988[PDF]

Hrd. 1990:329 nr. 265/1988[PDF]

Hrd. 1990:479 nr. 124/1989[PDF]

Hrd. 1990:639 nr. 249/1988[PDF]

Hrd. 1990:743 nr. 74/1988[PDF]

Hrd. 1990:849 nr. 243/1989[PDF]

Hrd. 1990:925 nr. 301/1989 og 39/1990[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1013 nr. 191/1988 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1990:1078 nr. 267/1988[PDF]

Hrd. 1990:1458 nr. 363/1988[PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989[PDF]

Hrd. 1991:178 nr. 304/1988 (Brekkugerði)[PDF]

Hrd. 1991:194 nr. 419/1988[PDF]

Hrd. 1991:228 nr. 137/1988[PDF]

Hrd. 1991:242 nr. 102/1989 (Samningur of óljós til að byggja á kröfu um uppgjör)[PDF]
M vildi greiða sinn hluta til hennar með skuldabréfum. Ekki talið að skiptum væri lokið þar sem greiðslum var ekki lokið. Samþykkt beiðni um opinber skipti.
Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:615 nr. 98/1990 (Gatnagerðargjald)[PDF]

Hrd. 1991:644 nr. 96/1990[PDF]

Hrd. 1991:666 nr. 97/1990[PDF]

Hrd. 1991:857 nr. 117/1988 (Fógetinn)[PDF]

Hrd. 1991:872 nr. 170/1991[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1992:32 nr. 56/1989[PDF]

Hrd. 1992:38 nr. 57/1989[PDF]

Hrd. 1992:386 nr. 175/1989[PDF]

Hrd. 1992:542 nr. 110/1992[PDF]

Hrd. 1992:945 nr. 289/1989 (Rauðagerði, riftun)[PDF]
Ekki var verið að rifta kaupmála, heldur fjárskiptasamningi vegna skilnaðar. Samkvæmt honum var um gjöf að ræða, en slíkt er óheimilt ef þau eiga ekki efni á að greiða skuldir sínar.
Hrd. 1992:1240 nr. 397/1988[PDF]

Hrd. 1992:1276 nr. 257/1992[PDF]

Hrd. 1992:1360 nr. 408/1989 (Aukavatnsskattur)[PDF]

Hrd. 1992:1386 nr. 323/1992[PDF]

Hrd. 1992:1508 nr. 15/1991[PDF]

Hrd. 1992:1683 nr. 378/1992[PDF]

Hrd. 1992:1735 nr. 231/1992[PDF]

Hrd. 1992:1742 nr. 472/1991[PDF]

Hrd. 1993:350 nr. 89/1993[PDF]

Hrd. 1993:469 nr. 429/1989 (Fasteign og uppþvottavél)[PDF]
Dráttarvextir voru dæmdir frá dómsuppsögudegi í Hæstarétti, án þess að það var skýrt nánar.
Hrd. 1993:669 nr. 129/1993[PDF]

Hrd. 1993:882 nr. 135/1993[PDF]

Hrd. 1993:1000 nr. 470/1989[PDF]

Hrd. 1993:1192 nr. 182/1993[PDF]

Hrd. 1993:1319 nr. 146/1990[PDF]

Hrd. 1993:1324 nr. 147/1990[PDF]

Hrd. 1993:1360 nr. 224/1993[PDF]

Hrd. 1993:1418 nr. 186/1990[PDF]

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990[PDF]

Hrd. 1993:1855 nr. 413/1993[PDF]

Hrd. 1993:1919 nr. 299/1993 (Haldsréttur)[PDF]

Hrd. 1993:2099 nr. 439/1993[PDF]

Hrd. 1993:2315 nr. 374/1992[PDF]

Hrd. 1994:3 nr. 507/1993[PDF]

Hrd. 1994:221 nr. 47/1994[PDF]

Hrd. 1994:319 nr. 74/1994[PDF]

Hrd. 1994:576 nr. 136/1992 (Söluskattur - Þýsk-íslenska hf. - Starfsstöð innsigluð)[PDF]
Fyrirtæki var í vanskilum á söluskatti og gripu yfirvöld til þess að innsigla starfsstöð þeirra. Það greiddi skuldina fljótt eftir innsiglunina. Hæstiréttur taldi að yfirvöld hefðu átt að bjóða þeim að greiða skuldina áður en gripið yrði til lokunar.
Hrd. 1994:844 nr. 141/1994[PDF]

Hrd. 1994:861 nr. 139/1994 (Polaris)[PDF]

Hrd. 1994:1209 nr. 183/1994[PDF]

Hrd. 1994:1293 nr. 206/1994[PDF]

Hrd. 1994:1335 nr. 397/1991 (Laufás)[PDF]

Hrd. 1994:1376 nr. 251/1994[PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994[PDF]

Hrd. 1994:1581 nr. 324/1994[PDF]

Hrd. 1994:1603 nr. 310/1994[PDF]

Hrd. 1994:2248 nr. 43/1992 (Unibank)[PDF]

Hrd. 1994:2425 nr. 516/1993 (Tölvuþjónustan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1994:2734 nr. 479/1994[PDF]

Hrd. 1994:2898 nr. 272/1992[PDF]

Hrd. 1994:2904 nr. 330/1992[PDF]

Hrd. 1995:19 nr. 500/1994[PDF]

Hrd. 1995:119 nr. 280/1991[PDF]

Hrd. 1995:224 nr. 233/1993[PDF]

Hrd. 1995:286 nr. 61/1993[PDF]

Hrd. 1995:332 nr. 417/1993[PDF]

Hrd. 1995:408 nr. 122/1992 (Gallerí Borg)[PDF]

Hrd. 1995:479 nr. 445/1994[PDF]

Hrd. 1995:888 nr. 99/1995[PDF]

Hrd. 1995:1175 nr. 342/1992 (Umboð lögmanns - Trillur)[PDF]

Hrd. 1995:1375 nr. 274/1993[PDF]

Hrd. 1995:1503 nr. 32/1993[PDF]

Hrd. 1995:1715 nr. 368/1993[PDF]

Hrd. 1995:1727 nr. 11/1993[PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993[PDF]

Hrd. 1995:2016 nr. 272/1995 (Vörðufell)[PDF]

Hrd. 1995:2175 nr. 418/1993 (Rauðilækur)[PDF]

Hrd. 1995:2226 nr. 461/1994 (Féfang hf.)[PDF]

Hrd. 1995:2282 nr. 338/1995[PDF]

Hrd. 1995:2315 nr. 367/1993 (Silungakvísl 6)[PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur)[PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:2433 nr. 233/1994[PDF]

Hrd. 1995:2467 nr. 446/1993 (Bjarkarhlíð)[PDF]

Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995[PDF]

Hrd. 1995:2772 nr. 371/1995[PDF]

Hrd. 1995:2910 nr. 296/1993[PDF]

Hrd. 1995:3117 nr. 408/1995[PDF]

Hrd. 1995:3135 nr. 149/1994[PDF]

Hrd. 1995:3187 nr. 407/1995[PDF]

Hrd. 1995:3206 nr. 160/1994[PDF]

Hrd. 1996:384 nr. 59/1996 (Grindavík I - Opinber skipti)[PDF]
Eingöngu skráð með lögheimili saman í tvö ár en voru saman í um 20 ár.
Litið á að þau hafi verið í sambúð.
Hrd. 1996:462 nr. 58/1996[PDF]

Hrd. 1996:522 nr. 416/1994[PDF]

Hrd. 1996:605 nr. 200/1994 (Arnól)[PDF]

Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur)[PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.
Hrd. 1996:753 nr. 119/1995[PDF]

Hrd. 1996:1123 nr. 90/1995[PDF]

Hrd. 1996:1236 nr. 483/1994 (Aflagrandi 20)[PDF]

Hrd. 1996:1334 nr. 142/1996[PDF]

Hrd. 1996:2208 nr. 125/1996[PDF]

Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél)[PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.
Hrd. 1996:2328 nr. 281/1996[PDF]

Hrd. 1996:2610 nr. 53/1996 (Fjárdráttur I)[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:3093 nr. 351/1995 (Hlíðarbær)[PDF]

Hrd. 1996:3154 nr. 282/1995[PDF]

Hrd. 1996:3298 nr. 401/1996 (Prentsmiðjan Oddi hf.)[PDF]

Hrd. 1996:3358 nr. 184/1995[PDF]

Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi)[PDF]

Hrd. 1996:3663 nr. 37/1996[PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996[PDF]

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996[PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa)[PDF]

Hrd. 1997:126 nr. 222/1995[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:439 nr. 417/1996[PDF]

Hrd. 1997:759 nr. 163/1996[PDF]

Hrd. 1997:856 nr. 100/1997[PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga)[PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996[PDF]

Hrd. 1997:1544 nr. 310/1996 (Veiting kennarastöðu)[PDF]
Umsækjandi um kennarastöðu átti, á meðan umsóknarferlinu stóð, í forsjárdeilum vegna barna sinna. Þá átti umsækjandi einnig í deilum vegna innheimtu gjalda í hreppnum. Byggt var á nokkrum sjónarmiðum fyrir synjun, meðal annars að viðkomandi hafi ekki greitt tiltekin gjöld til sveitarfélagsins. Hæstiréttur taldi ómálefnalegt að beita því vegna umsóknar hans um kennarastöðu.
Hrd. 1997:1603 nr. 204/1997[PDF]

Hrd. 1997:2219 nr. 319/1997[PDF]

Hrd. 1997:2303 nr. 73/1997 (Sæfell)[PDF]

Hrd. 1997:2307 nr. 342/1996 (Sólborg)[PDF]

Hrd. 1997:3124 nr. 433/1997[PDF]

Hrd. 1997:3242 nr. 449/1996[PDF]

Hrd. 1997:3300 nr. 96/1997[PDF]

Hrd. 1997:3645 nr. 217/1997[PDF]

Hrd. 1998:49 nr. 521/1997[PDF]

Hrd. 1998:207 nr. 331/1996[PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997[PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál)[PDF]

Hrd. 1998:708 nr. 237/1997[PDF]

Hrd. 1998:792 nr. 306/1997[PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997[PDF]

Hrd. 1998:1042 nr. 103/1998[PDF]

Hrd. 1998:1050 nr. 86/1998[PDF]

Hrd. 1998:1067 nr. 122/1997[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1496 nr. 463/1997[PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1998:1898 nr. 32/1998[PDF]

Hrd. 1998:2452 nr. 65/1998[PDF]

Hrd. 1998:2467 nr. 123/1998 (Umgengnistálmanir)[PDF]

Hrd. 1998:2670 nr. 268/1998[PDF]

Hrd. 1998:3144 nr. 392/1998[PDF]

Hrd. 1998:3181 nr. 432/1997[PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir)[PDF]

Hrd. 1998:3631 nr. 66/1998 (Kambahraun)[PDF]

Hrd. 1998:3992 nr. 110/1998 (Efnalaugin Hreinar línur)[PDF]
Eigandi efnalaugarinnar fékk milligöngumann (fyrirtækjasala) til að selja hana. Kaupandinn gerði tilboð upp á 5 milljónir en fyrirtækjasalinn hafði metið það á 4,8 milljónir. Seljandinn var talinn hafa vitað að kaupandinn hafi verið í rangri trú um verðmat fyrirtækisins og gat því ekki byggt á samningnum.
Hrd. 1998:4262 nr. 167/1998 (Ferðaþjónusta á Breiðamerkursandi - Jökulsárlón)[PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif)[PDF]

Hrd. 1998:4374 nr. 122/1998[PDF]

Hrd. 1998:4438 nr. 135/1998[PDF]

Hrd. 1998:4471 nr. 465/1998[PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998[PDF]

Hrd. 1998:4524 nr. 494/1998 (Snóksdalur)[PDF]

Hrd. 1998:4569 nr. 477/1998[PDF]

Hrd. 1999:15 nr. 9/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:330 nr. 27/1999 (Stóri-Núpur I)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:424 nr. 432/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:654 nr. 278/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:686 nr. 279/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:724 nr. 379/1998 (Akraneskaupstaður)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:884 nr. 314/1998 (Hraunbær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:957 nr. 275/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1168 nr. 325/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML][PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1498 nr. 126/1999 (Ármúli)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1632 nr. 135/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML][PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.
Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1751 nr. 334/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1995 nr. 414/1998 (Suðurlandsbraut 14)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2025 nr. 428/1998 (Eignamiðstöðin Hátún og makaskipti)[HTML][PDF]
Hjón komu við á fasteignasölu og vildu framkvæma makaskipti. Ekki tókst að ganga frá þeim viðskiptum. Höfðu þau veitt fasteignasölunni söluumboð en Hæstiréttur taldi það hafa verið einskorðað við makaskiptin. Hjónin höfðu samband við fasteignasalann og sögðust ekki þurfa lengur aðstoð að halda og sömdu sjálf beint við kaupendur. Hæstiréttur taldi að umboðið hefði þá fallið niður.
Hrd. 1999:2505 nr. 10/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2919 nr. 268/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3259 nr. 17/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3504 nr. 53/1999 (Biðlaunaréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3548 nr. 383/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3557 nr. 384/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3565 nr. 385/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML][PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4662 nr. 472/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:179 nr. 218/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:220 nr. 350/1999 (Bílasalan Borg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:339 nr. 394/1999 (Umhirða kúa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:647 nr. 24/2000 (Krafa um greiðslu skulda og tékkamál)[HTML][PDF]
Ágreiningur var um hvort um hefði verið að ræða sama málið eða ekki. Hæstiréttur taldi að hér hefðu verið um að ræða tvö sjálfstæð sakarefni.
Hrd. 2000:670 nr. 434/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:738 nr. 325/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:800 nr. 62/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1437 nr. 87/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1447 nr. 88/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2008 nr. 501/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2161 nr. 220/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2169 nr. 222/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2566 nr. 258/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2582 nr. 263/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2640 nr. 341/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2669 nr. 349/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2887 nr. 72/2000 (Menntaskólinn í Kópavogi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3157 nr. 194/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3587 nr. 97/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3876 nr. 76/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4155 nr. 75/2000 (Hleðsluforrit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4272 nr. 440/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4298 nr. 102/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:3 nr. 458/2000[HTML]

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:320 nr. 329/2000[HTML]

Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML]

Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML]

Hrd. 2001:674 nr. 383/2000 (Bláhvammur)[HTML]

Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. 2001:1212 nr. 266/2000[HTML]

Hrd. 2001:1261 nr. 243/2000 (Lundey)[HTML]

Hrd. 2001:1329 nr. 99/2001 (Frískir menn)[HTML]

Hrd. 2001:1772 nr. 136/2001[HTML]

Hrd. 2001:2312 nr. 58/2001[HTML]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML]

Hrd. 2001:2729 nr. 237/2001 (Almenna málflutningsstofan)[HTML]

Hrd. 2001:2746 nr. 268/2001[HTML]

Hrd. 2001:3016 nr. 338/2001[HTML]

Hrd. 2001:3040 nr. 93/2001 (Skeiðsfossvirkjun í Fljótum)[HTML]

Hrd. 2001:4051 nr. 169/2001[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2001:4134 nr. 182/2001 (Skíði í Austurríki)[HTML]
Árekstur var í skíðabrekku. Skoðaðar voru alþjóðlegar reglur skíðasambandsins um það hver væri í rétti og hver í órétti.
Hrd. 2001:4408 nr. 429/2001[HTML]

Hrd. 2001:4504 nr. 249/2001[HTML]

Hrd. 2002:84 nr. 14/2002[HTML]

Hrd. 2002:238 nr. 33/2002[HTML]

Hrd. 2002:553 nr. 57/2002[HTML]

Hrd. 2002:631 nr. 289/2001[HTML]

Hrd. 2002:860 nr. 278/2001 (Knattborðsstofa)[HTML]

Hrd. 2002:1418 nr. 156/2002 (Yfirskattanefnd - Virðisaukaskattur - Málshöfðunarfrestur)[HTML]

Hrd. 2002:1496 nr. 60/2002[HTML]

Hrd. 2002:1564 nr. 185/2002 (Fasteignafélagið Rán - Útburðargerð)[HTML]
Þegar málinu var skotið til Hæstaréttar hafði útburðargerðin liðið undir lok og því skorti lögvörðu hagsmunina.
Hrd. 2002:1582 nr. 324/2001[HTML]

Hrd. 2002:1708 nr. 293/2001 (Njörvasund 27)[HTML]

Hrd. 2002:1750 nr. 219/2002[HTML]

Hrd. 2002:1941 nr. 218/2002 (Í skóm drekans)[HTML]
Þátttaka keppenda í fegurðarsamkeppni var tekin upp án vitneskju þeirra. Myndbönd voru lögð fram í héraði en skoðun þeirra takmörkuð við dómendur í málinu. Hæstiréttur taldi þetta brjóta gegn þeirri grundvallarreglu einkamálaréttarfars um að jafnræðis skuli gæta um rétt málsaðila til að kynna sér og tjá sig um sönnunargögn gagnaðila síns.
Hrd. 2002:2025 nr. 234/2002 (Café List)[HTML]

Hrd. 2002:2048 nr. 257/2001 (Rauðagerði 39 - Tré felld í heimildarleysi)[HTML]

Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2263 nr. 436/2001[HTML]

Hrd. 2002:2270 nr. 458/2001[HTML]

Hrd. 2002:2281 nr. 459/2001[HTML]

Hrd. 2002:2543 nr. 345/2002[HTML]

Hrd. 2002:2657 nr. 373/2002 (Aðgangur að skrá yfir stofnfjáreigendur)[HTML]

Hrd. 2002:2989 nr. 32/2002[HTML]

Hrd. 2002:3136 nr. 175/2002 (Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar)[HTML]

Hrd. 2002:3409 nr. 110/2002 (Hrísrimi)[HTML]

Hrd. 2002:3484 nr. 481/2002[HTML]

Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML]

Hrd. 2002:4071 nr. 299/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4399 nr. 56/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:49 nr. 308/2002[HTML]

Hrd. 2003:407 nr. 14/2003[HTML]

Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.
Hrd. 2003:1004 nr. 71/2003[HTML]

Hrd. 2003:1344 nr. 362/2002 (Kavíar)[HTML]

Hrd. 2003:1371 nr. 422/2002 (Benz)[HTML]

Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML]

Hrd. 2003:1748 nr. 456/2002[HTML]

Hrd. 2003:1809 nr. 134/2003[HTML]

Hrd. 2003:1932 nr. 518/2002[HTML]

Hrd. 2003:2769 nr. 230/2003[HTML]

Hrd. 2003:2780 nr. 240/2003 (Skeljungur á Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2003:2939 nr. 311/2003 (Veðskuldabréf til málamynda)[HTML]

Hrd. 2003:3046 nr. 65/2003 (Hóla-Biskup)[HTML]
Samkomulag var um eignarhald aðilanna Þ og H til helmings hvor í hestinum Hóla-Biskup. H fékk síðar heilablóðfall og var í kjölfarið sviptur fjárræði sínu vegna afleiðinga þess. Þ flutti hestinn til útlanda án vitneskju H og lögráðamanns hans. Athæfið var kært af hálfu H með kröfu um skaðabætur og miskabætur.

Í lögregluskýrslu kom fram að Þ héldi því fram að brostnar forsendur hefðu verið á samkomulaginu þar sem hún hefði ein borið kostnaðinn af hestinum, og ætti því hann að fullu. Sökum tímaskorts af hennar hálfu ákvað Þ að flytja hestinn út þar sem hann hafði ekki verið í notkun undanfarið, þar á meðal til undaneldis, og reynt að koma honum í verð. Hélt hún því fram að athæfið hefði verið í samræmi við samkomulag hennar við H frá því áður en H veiktist.

Þ var ekki talin hafa getað sýnt fram á að athæfið hafi verið hluti af samkomulagi hennar við H. Þar sem ekki var heimilt með lögmætum hætti að flytja hestinn aftur til Íslands var Þ talin hafa svipt H eignarráðum yfir hestinum og bæri því skaðabótaábyrgð. Miskabótakrafan var ekki tekin til greina.
Hrd. 2003:3058 nr. 34/2003 (Trygging ferðaskrifstofu)[HTML]

Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3575 nr. 81/2003[HTML]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML]

Hrd. 2003:3910 nr. 102/2003 (Hafnarstræti 17)[HTML]

Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML]

Hrd. 2003:4220 nr. 189/2003 (Fífusel)[HTML]

Hrd. 2003:4340 nr. 212/2003[HTML]

Hrd. 2003:4400 nr. 446/2003[HTML]

Hrd. 2003:4573 nr. 468/2003[HTML]

Hrd. 2003:4647 nr. 159/2003[HTML]

Hrd. 2004:38 nr. 264/2003[HTML]

Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML]

Hrd. 2004:257 nr. 226/2003 (Aflahlutdeild)[HTML]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:2243 nr. 459/2003[HTML]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3717 nr. 114/2004[HTML]

Hrd. 2004:3951 nr. 415/2004[HTML]

Hrd. 2004:4275 nr. 431/2004[HTML]

Hrd. 2004:4309 nr. 211/2004[HTML]

Hrd. 2004:4449 nr. 206/2004[HTML]

Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML]

Hrd. 2004:4666 nr. 452/2004 (Leikskálar)[HTML]

Hrd. 2004:4676 nr. 463/2004[HTML]

Hrd. 2004:4704 nr. 451/2004 (Jarðyrkjuvélar)[HTML]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML]

Hrd. 2004:4888 nr. 184/2004 (Aflétting lána)[HTML]

Hrd. 2004:4957 nr. 472/2004[HTML]

Hrd. 2004:5066 nr. 287/2004[HTML]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML]

Hrd. 2005:304 nr. 253/2004 (Dýraspítali Watsons)[HTML]

Hrd. 2005:436 nr. 305/2004 (Axlarbrot)[HTML]

Hrd. 2005:446 nr. 286/2004 (Olíuverslun Íslands hf. - Marz AK 80)[HTML]

Hrd. 2005:470 nr. 344/2004 (Djúpiklettur - Yfirtaka löndunar)[HTML]

Hrd. 2005:537 nr. 222/2004[HTML]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML]

Hrd. 2005:1180 nr. 98/2005[HTML]

Hrd. 2005:1402 nr. 107/2005[HTML]

Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML]

Hrd. 2005:1817 nr. 473/2004 (Raðgreiðslusamningar - Greiðslumiðlun hf.)[HTML]

Hrd. 2005:2147 nr. 479/2004[HTML]

Hrd. 2005:2419 nr. 225/2005[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2584 nr. 43/2005[HTML]

Hrd. 2005:2674 nr. 42/2005 (Vörslufé)[HTML]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML]

Hrd. 2005:3569 nr. 123/2005[HTML]

Hrd. 2005:3641 nr. 82/2005[HTML]

Hrd. 2005:3660 nr. 96/2005[HTML]

Hrd. 2005:4111 nr. 139/2005[HTML]

Hrd. 2005:4389 nr. 154/2005 (Sæfari)[HTML]
Aðili seldi alla hluti sína í einkahlutafélagi og rifti svo kaupsamningnum daginn eftir gjalddaga. Hæstiréttur taldi vanefndina svo óverulega miðað við hagsmuni seljanda á þessum tímapunkti að ekki hefði verið nægt tilefni til að rifta kaupsamningnum þótt kaupandinn hefði verið í vanskilum með alla peningagreiðsluna. Hagsmunir seljandans voru taldir nægilega tryggðir með dráttarvöxtum.
Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML]

Hrd. 2005:4653 nr. 238/2005 (Prammi)[HTML]

Hrd. 2005:4989 nr. 233/2005[HTML]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML]

Hrd. 2005:5171 nr. 292/2005 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2006:106 nr. 374/2005[HTML]

Hrd. 2006:465 nr. 337/2005[HTML]

Hrd. 2006:799 nr. 347/2005 (Biðlaun)[HTML]

Hrd. 2006:834 nr. 391/2005 (Breiðabólsstaður)[HTML]

Hrd. 2006:1074 nr. 118/2006 (Kvíur í sameign)[HTML]

Hrd. 2006:1096 nr. 397/2005 (Eskihlíð)[HTML]
48 ára gamalt hús. Galli var 5,56% frávik sem ekki var talið duga.
Hrd. 2006:1106 nr. 423/2005[HTML]

Hrd. 2006:1211 nr. 108/2006 (Austurvegur)[HTML]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML]

Hrd. 2006:1480 nr. 156/2006 (Frakkastígsreitur)[HTML]

Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML]

Hrd. 2006:1643 nr. 170/2006[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML]

Hrd. 2006:1940 nr. 451/2005[HTML]

Hrd. 2006:2418 nr. 235/2006 (Beiting forkaupsréttar - Bálkastaðir ytri)[HTML]

Hrd. 2006:2502 nr. 494/2005[HTML]

Hrd. 2006:2513 nr. 502/2005[HTML]

Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Breyting á starfi yfirlæknis)[HTML]

Hrd. 2006:2948 nr. 547/2005[HTML]

Hrd. 2006:2977 nr. 262/2006[HTML]

Hrd. 2006:3433 nr. 403/2006[HTML]

Hrd. 2006:3649 nr. 72/2006[HTML]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML]

Hrd. 2006:3707 nr. 90/2006 (Víxilmál)[HTML]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:4223 nr. 420/2006[HTML]

Hrd. 2006:4546 nr. 566/2006[HTML]

Hrd. 2006:4666 nr. 548/2006 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. nr. 150/2006 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Hrd. 2006:4883 nr. 332/2006[HTML]

Hrd. 2006:4919 nr. 198/2006 (Vinnueftirlit ríkisins - Erlend kona slasast við að henda rusli í gám á lóð Ingvars Helgasonar hf.)[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. 2006:5276 nr. 245/2006[HTML]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML]

Hrd. 2006:5636 nr. 627/2006[HTML]

Hrd. 2006:5696 nr. 263/2006 (Kona undir áfengisáhrifum ók á steinvegg)[HTML]

Hrd. nr. 6/2007 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 100/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 278/2006 dags. 1. mars 2007 (Bubbi fallinn)[HTML]
Bubbi krafðist bóta frá bæði útgefanda og ritstjóra fjölmiðils þar sem hann taldi að umfjöllun fjölmiðilsins hafa vegið að friðhelgi einkalífs hans. Ábyrgðarkerfið sem lögin um prentrétt setti upp kvað á um að hægt væri að krefjast bóta frá útgefandanum eða ritstjóranum. Hæstiréttur túlkaði ákvæðið á þann veg að eingöngu væri hægt að krefjast bótanna frá öðrum þeirra en ekki báðum.
Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 130/2007 dags. 13. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 552/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 517/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 218/2007 dags. 8. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 608/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 375/2007 dags. 20. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 377/2007 dags. 8. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir - Skuldir - Útlagning)[HTML]
Framhald atburðarásarinnar í Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni).

Haustið 2002 var krafist skilnaðar í kjölfar hins málsins. K krafðist þess að fasteignin sem hún eignaðist eftir viðmiðunardag skipta teldist séreign hennar, og féllst Hæstiréttur á það.
Einnig var deilt um fasteign sem M keypti en hætti við.
Þá var deilt um hjólhýsi sem M seldi og vildi K fá það í sinn hlut. Ekki var fallist á það þar sem hjólhýsið var selt fyrir viðmiðunardaginn.
Hrd. nr. 401/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 451/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 317/2007 dags. 10. september 2007 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. nr. 672/2006 dags. 20. september 2007 (Blikastígur 9)[HTML]

Hrd. nr. 15/2007 dags. 20. september 2007 (Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hf.)[HTML]

Hrd. nr. 74/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 93/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 151/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Unnarsholtskot - Gjafir)[HTML]

Hrd. nr. 632/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 185/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 655/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 27/2008 dags. 12. febrúar 2008 (Hringbraut 15)[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 252/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 283/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 233/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Skaginn)[HTML]

Hrd. nr. 393/2007 dags. 18. mars 2008 (Öryggismiðstöð)[HTML]

Hrd. nr. 301/2007 dags. 18. mars 2008 (Elliðahvammur)[HTML]

Hrd. nr. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 557/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML]

Hrd. nr. 225/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML]

Hrd. nr. 257/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 546/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 494/2007 dags. 29. maí 2008 (Lögmæt forföll)[HTML]
Lögmaður málsaðila var veikur og hafði hann upplýst dómara um það. Dómari hefði átt að fresta þinghaldinu en gerði það ekki. Hæstiréttur taldi það brot á jafnræði málsaðila.
Hrd. nr. 519/2007 dags. 5. júní 2008 (Hvíta myllan)[HTML]

Hrd. nr. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 420/2008 dags. 5. september 2008[HTML]
Dómara bar að gefa verjanda kost á að reifa um tiltekið atriði þótt enga nauðsyn bæri til að efna til munnlegs málflutnings af því tilefni.
Hrd. nr. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 473/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 654/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 541/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 560/2008 dags. 21. október 2008 (Meðlag IV)[HTML]

Hrd. nr. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 55/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Bumbuslagur)[HTML]
Ekki litið svo á að bumbuslagurinn hafi falið í sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 182/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 193/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 645/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 210/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 232/2008 dags. 18. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]
M ehf. krafðist staðfestingar lögbanns við því að M sf. stæði fyrir eða efndi til losunar og urðunar jarðvegsúrgangs á sameignarland þeirra beggja þar sem þær athafnir hefðu ekki verið samþykktar af hálfu M ehf.

Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.

M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.

Hæstiréttur taldi að athæfið sem krafist var lögbanns gegn hefði verið eðlileg ráðstöfun á landinu í ljósi tilgangs þeirra beggja um heftun landeyðingar og endurheimtun staðbundins gróðurs, og því hefði ekki verið sýnt fram á að M ehf. hefði orðið fyrir tjóni sökum þessa. Var því synjað um staðfestingu lögbannsins.
Hrd. nr. 243/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 691/2008 dags. 19. janúar 2009 (11 mánaða dráttur ekki talinn nægja)[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 230/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 321/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 465/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 56/2009 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 50/2006 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML]

Hrd. nr. 68/2009 dags. 9. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML]

Hrd. nr. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML]
Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.
Hrd. nr. 416/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 114/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 123/2009 dags. 24. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 526/2008 dags. 26. mars 2009 (Frjálsi Fjárfestingarbankinn)[HTML]
Verktakafyrirtækið Flott hús var að reisa sjö hús. Gerðir voru tveir samningar við Frjálsa Fjárfestingarbankann. Hinn fyrrnefndi veitti hinum síðarnefnda heimild með yfirlýsingu um að greiða tilteknar greiðslur beint til Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan var ekki talin hafa sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda né yrði yfirlýsingin túlkuð með slíkum hætti.
Hrd. nr. 605/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 393/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 93/2009 dags. 27. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 157/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 485/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 163/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 650/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 565/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 231/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 125/2008 dags. 28. maí 2009 (Landfylling sjávarjarða - Slétta - Sanddæluskip)[HTML]
Álverið í Reyðarfirði.
Jarðefni tekið innan netlaga. Það var talið hafa fjárhagslegt gildi og bótaskylt.
Hrd. nr. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 21/2009 dags. 24. september 2009 (Byko)[HTML]
Hæstiréttur áréttaði að hvorki gagnaðilinn né dómarinn hafði hvatt aðilann til skýrslugjafar og því ekki nægar forsendur til þess að túlka skort á skýrslugjöf hans honum í óhag.
Hrd. nr. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir - Sjálftaka)[HTML]

Hrd. nr. 450/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 27/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 135/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Ósamhljóða eintök af samningi - Fyrirvari um lántöku)[HTML]

Hrd. nr. 133/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 103/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 703/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 718/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 757/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 50/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Hafsbrún ehf.)[HTML]
Samningur á milli aðila um varnarþing sem var svo hunsað. Ósannað var um að samkomulag hefði verið á milli lögmanna aðilanna þess efnis.
Hrd. nr. 281/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 288/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Runnið á þilfari)[HTML]

Hrd. nr. 351/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 246/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 124/2010 dags. 10. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 123/2010 dags. 10. mars 2010 (Vitni í einrúmi)[HTML]
Ágreiningur var um hvort leiða mætti vitni sem yrði nafnlaust gagnvart gagnaðila. Hæstiréttur taldi að í því fælist mismunun þar sem þá yrði gagnaðilanum ekki gert kleift að gagnspyrja vitnið.
Hrd. nr. 115/2010 dags. 18. mars 2010 (Rafbréf)[HTML]
Tekist var á um hvort rafbréf taldist víxill. Ráðist af víxillögum. Hafnað að rafrænt verðbréf gæti verið skjal í þeim skilningi.
Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 487/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 183/2010 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 591/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 459/2009 dags. 20. maí 2010 (Bakkastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 620/2009 dags. 20. maí 2010 (Hótel Borg)[HTML]

Hrd. nr. 451/2009 dags. 20. maí 2010 (Rekstrarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 268/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 523/2009 dags. 27. maí 2010 (Sýningarbásar)[HTML]

Hrd. nr. 563/2009 dags. 27. maí 2010 (Unnarholtskot II)[HTML]

Hrd. nr. 532/2009 dags. 27. maí 2010 (Dýragarðurinn)[HTML]

Hrd. nr. 184/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 518/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 324/2010 dags. 8. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML]

Hrd. nr. 418/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 317/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 352/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 408/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 465/2010 dags. 26. ágúst 2010 (Húsfélagið A - Útburður vegna hávaða)[HTML]

Hrd. nr. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 462/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 513/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 707/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 701/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 470/2009 dags. 7. október 2010[HTML]
Afhendingardráttur var til staðar af hálfu seljanda og héldi kaupendur eftir eigin greiðslum á meðan honum stóð. Frumkvæðisskylda var lögð á kaupendur fasteignar á þeirri stundu sem fasteignin var afhent og þurftu þeir því að greiða dráttarvexti frá afhendingardegi og þar til þeir létu greiðslu sína af hendi.
Hrd. nr. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.
Hrd. nr. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML]

Hrd. nr. 713/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 596/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 302/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 619/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 624/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 572/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 284/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 213/2010 dags. 20. janúar 2011 (Hilmir)[HTML]

Hrd. nr. 142/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 699/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 675/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 678/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 676/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 387/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 334/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 401/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 92/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 14/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 85/2011 dags. 29. mars 2011 (Aðalstræti II)[HTML]

Hrd. nr. 386/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 552/2010 dags. 31. mars 2011 (Eddufell)[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 273/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 240/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 241/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 239/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 238/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 533/2010 dags. 26. maí 2011 (Syðra Fjall 1)[HTML]

Hrd. nr. 526/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 272/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 274/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 320/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 327/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML]

Hrd. nr. 351/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 410/2011 dags. 2. september 2011 (Lausafé á Vatnsstíg)[HTML]

Hrd. nr. 435/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 434/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 436/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 448/2011 dags. 6. september 2011 (Endurkaup fasteignar)[HTML]

Hrd. nr. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Málatilbúnaður)[HTML]

Hrd. nr. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML]

Hrd. nr. 601/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. nr. 427/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 654/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 318/2011 dags. 15. desember 2011 (Ferð úr landi)[HTML]
M sóttist eftir að fara með barnið úr landi til umgengni.
K kvað á um að ekki mætti fara með barnið úr landi án hennar samþykkis.
Hrd. nr. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 137/2011 dags. 15. desember 2011 (Kársnessókn)[HTML]

Hrd. nr. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 679/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 697/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 332/2011 dags. 19. janúar 2012 (Hamraborg 14)[HTML]

Hrd. nr. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 699/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 68/2012 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 461/2011 dags. 1. mars 2012 (Þorbjörn hf. gegn Byr sparisjóði)[HTML]
Þorbjörn hefði ekki getað afturkallað munnlegt loforð um greiðslu á víxli. Ekki var til staðar rýmri afturköllunarfrestur.
Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 127/2012 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 85/2012 dags. 2. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 231/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 268/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 262/2012 dags. 9. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 487/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 319/2012 dags. 22. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 326/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 393/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 403/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 471/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 465/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 517/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 493/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML]

Hrd. nr. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 609/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 116/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 658/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 182/2012 dags. 25. október 2012 (Veiðarfæri)[HTML]
Norskt félag keypti veiðarfæri af íslensku félagi og svo fórust veiðarfærin í flutningi til Noregs. Ágreiningur var um hvort áhættuskiptin hefðu farið fram áður, og taldi Hæstiréttur svo hafa verið.
Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 670/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 673/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 713/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]

Hrd. nr. 684/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 725/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 733/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2012 dags. 24. janúar 2013 (Út í nám - Umgengni)[HTML]

Hrd. nr. 383/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag, lán eða gjöf?)[HTML]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 12/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 84/2013 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 462/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Sólheimar 25)[HTML]

Hrd. nr. 537/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 30/2013 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 554/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 89/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 563/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Myglusveppur)[HTML]
Myglusveppur í fasteign var ekki staðreyndur fyrr en 2,5 árum eftir afhendingu. Ósannað þótti að hann hafi verið til staðar við áhættuskiptin og seljandi fasteignarinnar því sýknaður af þeirri bótakröfu kaupanda.
Hrd. nr. 588/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 545/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 591/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 99/2013 dags. 8. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. 136/2013 dags. 22. mars 2013 (Omme-lift)

Hrd. nr. 136/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 256/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 211/2013 dags. 6. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 229/2013 dags. 7. maí 2013 (ALMC I)[HTML]

Hrd. nr. 310/2013 dags. 14. maí 2013 (Auðgunarhvatir - VSP)[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML]

Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 342/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 85/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 55/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 444/2013 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 486/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 484/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 520/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 557/2013 dags. 6. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 435/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 441/2013 dags. 10. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 437/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 505/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 258/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 653/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 238/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 709/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 384/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. nr. 723/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 514/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 458/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 467/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 754/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 772/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 762/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 359/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 191/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 356/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 14/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 16/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML]

Hrd. nr. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML]
Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.
Hrd. nr. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 15/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 59/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 761/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 648/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML]

Hrd. nr. 95/2014 dags. 7. mars 2014 (Byggingahúsið - Myntveltureikningur)[HTML]

Hrd. nr. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML]

Hrd. nr. 157/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 133/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 125/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 204/2014 dags. 3. apríl 2014 (Landsbankinn - „rekstrarfjármögnun í formi reikningslínu“)[HTML]

Hrd. nr. 196/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 241/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 262/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 290/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 662/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 303/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 37/2014 dags. 28. maí 2014 (Réttarfarssekt - Al Thani-málið)[HTML]
Verjendur voru í ágreiningi við dómara. Dómari þurfti að fara frá málinu vegna heilsu og kom nýr dómari. Verjendurnir sögðu sig frá máli stuttu fyrir aðalmeðferð og lagði dómari á þá sekt án þess að þeir fengju tækifæri til að tjá sig um það. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til réttarspjalla og ekki brjóta í bága við meginregluna um réttláta málsmeðferð enda gátu þeir andmælt þessum réttarfarssektum fyrir Hæstarétti.

Dómurinn var kærður til MDE sem gerði engar athugasemdir, bæði í neðri deild og efri deild.
Hrd. nr. 25/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 13/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 668/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. nr. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 399/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 449/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 500/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 457/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 540/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 58/2014 dags. 18. september 2014 (Fonsi)[HTML]

Hrd. nr. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 556/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 197/2014 dags. 2. október 2014 (Farmgjald)[HTML]
Seljandi þjónustunnar var íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík en kaupandi hennar var sænskur lögaðili með varnarþing í Malmö í Svíþjóð. Þjónustan fólst í því að seljandinn flutti farm með skipi frá Þýskalandi til Reykjavíkur og þaðan landleiðina til Þingeyrar. Kaupandinn var ekki sáttur við reikning seljandans þar sem farmgjaldið væri hærra en hann taldi umsamið.

Seljandinn höfðaði svo dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur til innheimtu reikningsins og kaupandinn krafðist frávísunar á grundvelli þess að Lúganósamningsins komi í veg fyrir rekstur málsins á Íslandi. Hæstiréttur taldi að viðskiptin féll undir þann samning og að hann væri fullnægjandi réttarheimild til að virkja ákvæði í samningi málsaðilanna um að íslensk lög giltu um hann og að deilumál sem kynnu að rísa um hann yrðu úrskurðuð af íslenskum dómstólum. Leit rétturinn svo á að þar sem höfuðstöðvar seljandans væru í Reykjavík og að þetta væri flutningastarfsemi með kaupskipum hefði seljandanum verið réttilega heimilt að höfða það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem ekki skipti máli hvort þjónustan hafi verið þegin í þeirri þinghá þar sem starfstöðin væri.
Hrd. nr. 628/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML]

Hrd. nr. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 658/2014 dags. 16. október 2014 (Hvassaleiti)[HTML]
Eign var veðsett samkvæmt umboði. Lánastofnun tekur umboðið gott og gilt og þinglýsti tryggingarbréfinu á eign. Í umboðinu kom ekki fram heimild til að veðsetja eignina. Um hefði því verið að ræða þinglýsingarmistök er þinglýsingarstjóra bæri að leiðrétta.
Hrd. nr. 663/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 232/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 686/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 244/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 683/2014 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 754/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 783/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 335/2014 dags. 11. desember 2014 (Kynferðisbrot - Þrjár nauðganir kærðar)[HTML]

Hrd. nr. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 349/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 849/2014 dags. 7. janúar 2015 (Krafa um útburð)[HTML]

Hrd. nr. 840/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 839/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 838/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 855/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 389/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 11/2015 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 395/2014 dags. 29. janúar 2015 (Flugfreyja)[HTML]
Flugfélag hafði neitað að leggja fram mikilvægar upplýsingar, meðal annars flugrita, til að upplýsa um orsök slyss þrátt fyrir áskorun um það. Hæstiréttur lagði af þeirri ástæðu sönnunarbyrðina á flugfélagið.
Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 464/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 412/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 97/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 459/2014 dags. 19. febrúar 2015 (Kirkjuhurð)[HTML]

Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 139/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 148/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 120/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 602/2014 dags. 19. mars 2015 (Þorsklifur)[HTML]
Æ rifti samstarfssamningi sínum við J er kvað á um framleiðslu og dreifingu á niðursoðinni þorsklifur, er gerður var til fimm ára. J höfðaði svo í kjölfarið viðurkenningarmál gegn Æ. Forsenda riftunarinnar var sú að Æ hafi komist að því að J hefði farið í samkeppnisrekstur á tímabilinu. Í samningnum voru engin samkeppnishamlandi ákvæði en Hæstiréttur taldi að Æ hafi verið rétt að rifta samningnum þar sem samkeppnisrekstur J hefði verið ósamrýmanlegur tillits- og trúnaðarskyldum hans. J var ekki talinn hafa sannað að vitneskja Æ um hinn væntanlega rekstur hafi legið fyrir við samningsgerðina.
Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 200/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 192/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 242/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 267/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 827/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 335/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 369/2015 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 422/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 421/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 389/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 480/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 460/2015 dags. 7. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 132/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 111/2015 dags. 15. október 2015 (Ásatún 6-8)[HTML]

Hrd. nr. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 504/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. nr. 194/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Miðhraun 14)[HTML]

Hrd. nr. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. nr. 334/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 238/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 801/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 812/2015 dags. 7. janúar 2016 (RR-Skil)[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 158/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 157/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 344/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 72/2016 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 447/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 132/2016 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 258/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 197/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 632/2015 dags. 28. apríl 2016 (Glerárgata 28)[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 303/2016 dags. 3. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 397/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 341/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. nr. 547/2016 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 592/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 14/2016 dags. 29. september 2016 (Æðarvarp)[HTML]

Hrd. nr. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 657/2016 dags. 11. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 83/2016 dags. 27. október 2016 (Sjóklæðagerðin hf.)[HTML]
Sjóklæðagerðin leigði atvinnuhúsnæði. Brunavarnir gerðu athugasemdir við húsið og þurfti því að fara í breytingar á húsnæðinu. Leigjandinn taldi þær breytingar ekki fullnægjandi og rifti samningnum. Leigusalinn fór svo í mál við Sjóklæðagerðina og krafðist efnda samkvæmt samningnum en Hæstiréttur taldi riftunina lögmæta en féllst ekki á hægt væri að krefjast efnda in natura og riftunar. Hins vegar féllst hann á að skaðabótaskylda hefði verið til staðar.
Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 715/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 118/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 735/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 762/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 596/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 116/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 825/2016 dags. 27. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 798/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 817/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 369/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lögmaður og uppgjör)[HTML]

Hrd. nr. 248/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Sjóklæðagerðin - KPMG)[HTML]

Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 319/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 371/2016 dags. 9. mars 2017 (Einar Valur)[HTML]

Hrd. nr. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 146/2017 dags. 20. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 147/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 192/2017 dags. 29. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 242/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 571/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. nr. 239/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 347/2017 dags. 15. júní 2017 (Óundirritaður verksamningur)[HTML]
Málsástæða aðila sett fram fyrir Hæstarétti um að málatilbúnaður gagnaðila síns í héraði hefði ekki uppfyllt skilyrði eml. um skýran og glöggan málatilbúnað var ekki talinn koma til álita, nema að því leyti sem hann innihéldi galla á málatilbúnaði sem heimilt væri að vísa frá ex officio.
Hrd. nr. 486/2016 dags. 20. júní 2017 (Samverknaður við nauðgunarbrot)[HTML]

Hrd. nr. 427/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 457/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 365/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 562/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 664/2016 dags. 21. september 2017 (Stakkholt)[HTML]

Hrd. nr. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 616/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 562/2016 dags. 12. október 2017 (Fagurhóll og Grásteinn)[HTML]

Hrd. nr. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 670/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 668/2017 dags. 21. nóvember 2017 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 780/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 754/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML]

Hrd. nr. 172/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 216/2017 dags. 20. apríl 2018 (Gólfflísar)[HTML]
Kaupandi hélt eftir fjórum milljónum króna greiðslu á grundvelli gagnkröfu sinnar upp á tvö hundruð þúsund.
Hrd. nr. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 312/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 600/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 511/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 522/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML]

Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 615/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 829/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 844/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Yfirdráttur)[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. nr. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 23/2019 dags. 25. september 2019 (Slys á sjó)[HTML]
Sykursjúkur sjómaður slasast á tá á sjó og leiddi slysið til örorku tjónþola. Inniheldur umfjöllun um sennilega afleiðingu.
Hrd. nr. 44/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-302 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 38/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 11/2020 dags. 13. maí 2020 (Selfoss - Brenna)[HTML]

Hrd. nr. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-3 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-85 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]

Hrá. nr. 2021-239 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-249 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-316 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 49/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 26/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-76 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-75 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-71 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrd. nr. 7/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 49/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 36/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-72 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs í sjó.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. nóvember 2019 (Sekt vegna óskráðrar gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. apríl 2020 (Óskráð booking.com gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. apríl 2020 (Óskráð Airbnb gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. júní 2020 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2020 (Veiðileyfissvipting Fiskistofu felld úr gildi.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 5. ágúst 2025 (Sölustöðvun á Cocoa Puffs og Lucky Charms)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2023 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. maí 2023 í máli nr. 17/2023)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2007 (Kæra Múrbúðarinnar á ákvörðun Neytendastofu 25. júlí 2007.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2010 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 36/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2010 (Kæra Og fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 38/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2015 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 5. október 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2008 (Kæra Birtings útgáfufélags ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. maí 2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2021 (Kæra Ísey Skyr Bars ehf á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2021 frá 29. mars 2021)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2012 (Kæra Bónuss á ákvörðun Neytendastofu 11. apríl 2012.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/1999 dags. 4. júní 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2010 dags. 11. júní 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Úrskurður Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-007-15 dags. 28. júní 2016[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-17 dags. 16. október 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-18 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-010-20 dags. 5. janúar 2021[PDF]

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-001-22 dags. 3. febrúar 2022[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-21 dags. 28. febrúar 2022[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-007-21 dags. 24. mars 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 16/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 10/2019 dags. 26. apríl 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 5/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 25/2013 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2018 dags. 8. maí 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1940:53 í máli nr. 26/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:155 í máli nr. 3/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1964:171 í máli nr. 4/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:29 í máli nr. 5/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:253 í máli nr. 7/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:467 í máli nr. 9/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:40 í máli nr. 2/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:50 í máli nr. 3/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:82 í máli nr. 3/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:153 í máli nr. 1/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:178 í máli nr. 5/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:467 í máli nr. 20/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:482 í máli nr. 21/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:501 í máli nr. 23/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:512 í máli nr. 24/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2003 dags. 30. júní 2003[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 13/2005 dags. 19. janúar 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2013 dags. 11. október 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2014 dags. 3. júní 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2019 dags. 7. mars 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 11. febrúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júlí 1996 (Úrskurður um vinnubrögð oddvita og hreppsnefndar við útleigu húsnæðis til reksturs veitinga- og gistihúss)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. febrúar 1998 (11 sveitarfélög í Skagafirði - Úrskurður um sameiningarkosningar 15. nóvember 1997)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. maí 2002 (Vestur-Landeyjahreppur - Skylda hreppsnefndar til að verða við áskorun um að halda almennan borgarafund)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2002 (Tálknafjarðarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. mars 2003 (Reykjavíkurborg - Afgreiðsla þriggja ára áætlunar, áhrif þess að farið er fram yfir tímafrest skv. 63. gr. sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 2/2025 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2024 dags. 14. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2024 dags. 14. júní 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12050037 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-7/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-298/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-294/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-292/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-290/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-297/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-296/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-295/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-293/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-291/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-287/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-286/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-299/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-110/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-113/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-314/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2010 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-16/2010 dags. 7. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-173/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-178/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-212/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-57/2011 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-6/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-59/2012 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-100/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-60/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-203/2023 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-491/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-15/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-65/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-341/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-643/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-167/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-213/2010 dags. 31. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-416/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-101/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-157/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-167/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-7/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-163/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-141/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2018 dags. 25. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-414/2020 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-176/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-348/2022 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2006 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2013 dags. 26. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-13/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-44/2022 dags. 27. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-34/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2079/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1607/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2004 dags. 2. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-593/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-380/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1110/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-401/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2183/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1159/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-45/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-101/2007 dags. 6. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-152/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-139/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1666/2005 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2278/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2266/2006 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2108/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1554/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2527/2007 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1817/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1523/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2729/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4554/2009 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-294/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4664/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5255/2009 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2009 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5260/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2348/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1575/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-199/2011 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-209/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2124/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1077/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1849/2010 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-89/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-924/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-138/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2012 dags. 18. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-119/2012 dags. 2. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-929/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-16/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-6/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-209/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-6/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-598/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1015/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-591/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-323/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-138/2014 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-512/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-330/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-826/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1415/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1309/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2014 dags. 20. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-40/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-502/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-715/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-292/2015 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-391/2015 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-16/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-62/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-919/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-56/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-764/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-831/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1064/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1062/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1061/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-536/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-505/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-928/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-736/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-122/2018 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-124/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-967/2017 dags. 27. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-839/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-164/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-290/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-219/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1616/2019 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-15/2020 dags. 11. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2019 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3223/2019 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1685/2020 dags. 6. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2382/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2471/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1664/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-65/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-64/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2851/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-92/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3237/2020 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2955/2020 dags. 15. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-191/2021 dags. 19. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3027/2020 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-846/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-907/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-981/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-627/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3365/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2330/2021 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2535/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2021 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2333/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-583/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-479/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-965/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-700/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1576/2022 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2022 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1581/2022 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1163/2021 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-707/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-793/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1781/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1530/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-777/2022 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1596/2024 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-198/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2362/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2223/2022 dags. 22. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-543/2025 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1979/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2722/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6323/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2004 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6960/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7395/2005 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7265/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2108/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2006 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-845/2006 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7468/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2004 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10271/2004 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7737/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7689/2005 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1154/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2006 dags. 4. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2804/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2636/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2005 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3967/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3099/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4351/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2281/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-74/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-92/2007 dags. 11. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4689/2005 dags. 2. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2007 dags. 23. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1123/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4676/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7265/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6570/2006 dags. 11. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2006 dags. 14. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-290/2006 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2006 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2904/2007 dags. 14. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4499/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1947/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7325/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4184/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4183/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5899/2007 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2007 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7367/2006 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7848/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1802/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7707/2007 dags. 8. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 11. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 23. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-280/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5905/2007 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8602/2007 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7968/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5330/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4689/2005 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7303/2006 dags. 16. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6275/2006 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6242/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-93/2007 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5382/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3041/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10365/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3307/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2008 dags. 4. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2007 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-615/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11064/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9352/2004 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-900/2009 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-315/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2040/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7822/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6683/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5599/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11100/2008 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1947/2007 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11961/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2096/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-676/2009 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-90/2009 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11290/2008 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2452/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2009 dags. 21. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-76/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-34/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-15/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6482/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12087/2008 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8580/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8958/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5354/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8515/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6964/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9776/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9777/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8535/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-262/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-261/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5282/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-35/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11073/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11072/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7001/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6370/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-52/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12325/2009 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9793/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12452/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11613/2008 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9041/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1647/2010 dags. 10. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11364/2009 dags. 6. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11663/2009 dags. 27. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9787/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1393/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14274/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8579/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8573/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8524/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1396/2006 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13520/2009 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14098/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-96/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14278/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3016/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4884/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-77/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2010 dags. 18. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2051/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11781/2009 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-79/2010 dags. 5. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7448/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-984/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12435/2009 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6157/2010 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1657/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-756/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-46/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12434/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12433/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-504/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3832/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6130/2010 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1491/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4641/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-189/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1417/2011 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2011 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6385/2010 dags. 21. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2047/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-548/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-417/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-416/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-501/2010 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-388/2011 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2011 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-169/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-630/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1184/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2011 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1736/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-716/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1744/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1773/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-454/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4648/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4647/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4636/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3537/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2861/2011 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4635/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4634/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3522/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2012 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-113/2013 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4513/2011 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2012 dags. 19. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-558/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-993/2012 dags. 20. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2013 dags. 18. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1125/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-449/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4395/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2010 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-608/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4515/2011 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-564/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4032/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2053/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4892/2010 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2733/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-527/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4442/2012 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2013 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3184/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4576/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2722/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2928/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-153/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7328/2010 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2013 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-151/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-689/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-745/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2012 dags. 1. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1918/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-746/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1485/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2014 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5192/2013 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1845/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4927/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-589/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5169/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-447/2015 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1155/2014 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2015 dags. 8. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1463/2014 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4605/2014 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2014 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1342/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-119/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2587/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-263/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-815/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-190/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2551/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2122/2016 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1552/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2015 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-531/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-344/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1617/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1427/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3178/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1593/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-952/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-280/2015 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2015 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-390/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-497/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-434/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2016 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1017/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2615/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-277/2015 dags. 20. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2016 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2252/2016 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2016 dags. 21. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2887/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-502/2017 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2535/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2196/2017 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3762/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4093/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1597/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2017 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3437/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3248/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2018 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3255/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2019 dags. 23. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-879/2018 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2017 dags. 19. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3010/2018 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3435/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5485/2019 dags. 1. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1801/2018 dags. 30. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2019 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3207/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5339/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2434/2019 dags. 9. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6001/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1437/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2201/2020 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2019 dags. 8. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2018 dags. 29. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2373/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3992/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4288/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-467/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2018 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5062/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6578/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5987/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1668/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7629/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5126/2020 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5991/2020 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1958/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6374/2020 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7748/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7866/2020 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7440/2019 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5635/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2020 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4244/2019 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7384/2020 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3034/2019 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8057/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-106/2020 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4266/2021 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2019 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4333/2018 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5104/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2020 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7353/2019 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1232/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2021 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2484/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5374/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5153/2021 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3080/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4025/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4959/2021 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2022 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2019 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4368/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5978/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4487/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-413/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2448/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2643/2022 dags. 25. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1428/2023 dags. 21. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-939/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5334/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5866/2022 dags. 6. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2022 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2068/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4078/2023 dags. 18. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3384/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4818/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-562/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2640/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2022 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4363/2022 dags. 4. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3302/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1162/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6927/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6581/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3338/2023 dags. 17. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4952/2023 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3149/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6361/2023 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1940/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2493/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7150/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7289/2023 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3340/2023 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5072/2022 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2024 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2023 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6461/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6897/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6700/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7748/2023 dags. 13. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3763/2023 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6939/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-504/2025 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4606/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3988/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2022 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2096/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2025 dags. 10. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3047/2024 dags. 17. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6908/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5275/2021 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1336/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7116/2023 dags. 17. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6333/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1578/2025 dags. 3. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-456/2005 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-248/2005 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-456/2005 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-257/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-278/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-551/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-610/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2007 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-596/2006 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-1/2005 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-175/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-94/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2008 dags. 1. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-278/2006 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-766/2008 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-441/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-679/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-559/2008 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2010 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-863/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-390/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-24/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-422/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-51/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-183/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-90/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-176/2015 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-174/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-30/2015 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-31/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-452/2019 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2023 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-697/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-612/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-337/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-557/2024 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-85/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-2/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-2/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-235/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-161/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-47/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-35/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-65/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-203/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-202/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-201/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-200/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-199/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-2/2012 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-104/2011 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2012 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-68/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-170/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-1/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-126/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-68/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-330/2020 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-293/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2022 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-191/2022 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-103/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 56/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121548 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14020030 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14040228 dags. 2. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 8/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 6/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 20/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 30/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 61/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 79/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 163/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 225/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 11/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 91/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 113/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 99/2012 dags. 16. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 131/2012 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 152/2012 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 184/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 172/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 182/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 179/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 127/2012 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 132/2012 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 164/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 194/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 202/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 205/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 207/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 148/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 203/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 112/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 214/2012 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 241/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 158/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 172/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 65/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 117/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 174/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 145/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 160/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 121/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 132/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 131/2013 dags. 21. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1995 dags. 26. apríl 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1995 dags. 24. maí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/1995 dags. 23. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/1995 dags. 21. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/1996 dags. 20. nóvember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/1997 dags. 26. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1998 dags. 16. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/1998 dags. 22. mars 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/1999 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/1999 dags. 14. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2000 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2002 dags. 19. júní 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2002 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2004 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2004 dags. 19. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2004 dags. 1. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2005 dags. 9. janúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2007 dags. 28. ágúst 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2009 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2010 dags. 25. ágúst 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2017 dags. 22. október 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 122/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 103/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 139/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 140/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2022 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2023 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 96/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 118/2024 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1992 dags. 28. júní 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/1999 dags. 25. september 2000[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2014 dags. 21. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2015 dags. 20. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2022 dags. 27. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2022 dags. 27. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2022 dags. 11. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2012 dags. 30. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2018 dags. 19. júlí 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010B dags. 28. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 11. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2022 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 í máli nr. KNU15030002 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2015 í máli nr. KNU15040007 dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2016 í máli nr. KNU16090074 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2016 í máli nr. KNU16090065 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2016 í máli nr. KNU16060050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2016 í máli nr. KNU16060049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2017 í máli nr. KNU16120042 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2017 í máli nr. KNU16120060 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2017 í máli nr. KNU16120059 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2017 í máli nr. KNU16110067 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2017 í máli nr. KNU17040027 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2017 í máli nr. KNU17040028 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 605/2017 í máli nr. KNU17090034 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2018 í máli nr. KNU17120046 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2018 í máli nr. KNU17120045 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2018 í máli nr. KNU17110031 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2018 í máli nr. KNU18020059 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2018 í máli nr. KNU18020073 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2018 í máli nr. KNU18050022 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2018 í máli nr. KNU18060013 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2018 í máli nr. KNU18060032 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2018 í máli nr. KNU18070018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2018 í máli nr. KNU18070040 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2018 í máli nr. KNU18080022 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2018 í málum nr. KNU18060043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2018 í máli nr. KNU18090018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2018 í máli nr. KNU18090040 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2018 í máli nr. KNU18090006 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2018 í málum nr. KNU18100057 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 303/2019 í málum nr. KNU19040076 o.fl. dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2019 í máli nr. KNU19040069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2019 í máli nr. KNU19050057 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2019 í máli nr. KNU19060017 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2019 í máli nr. KNU19060015 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2019 í máli nr. KNU19060026 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2020 í máli nr. KNU19110018 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2020 í máli nr. KNU20040005 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2020 í máli nr. KNU19120052 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 230/2020 í máli nr. KNU20040031 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2020 í máli nr. KNU20070021 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2020 í máli nr. KNU20100012 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2020 í máli nr. KNU20110007 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2020 í máli nr. KNU20120010 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2021 í máli nr. KNU21020024 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2021 í máli nr. KNU21020034 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2021 í máli nr. KNU21020036 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2021 í máli nr. KNU21040064 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2021 í máli nr. KNU21030016 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2021 í máli nr. KNU21050005 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 646/2021 í máli nr. KNU21090094 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2021 í máli nr. KNU21100073 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2022 í máli nr. KNU21110085 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2022 í máli nr. KNU22020019 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2022 í máli nr. KNU22030055 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2022 í máli nr. KNU22020018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22070068 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2022 í máli nr. KNU22090068 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2023 í máli nr. KNU22110075 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2023 í máli nr. KNU22110036 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2023 í máli nr. KNU22120043 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2023 í máli nr. KNU22120056 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2023 í máli nr. KNU23030009 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2023 í máli nr. KNU23020043 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2023 í máli nr. KNU23050096 dags. 6. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2023 í máli nr. KNU23020064 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2023 í máli nr. KNU23020061 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 572/2023 í máli nr. KNU23070134 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 666/2023 í máli nr. KNU23050164 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2024 í máli nr. KNU24010113 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2024 í máli nr. KNU24010085 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2024 í máli nr. KNU24020101 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2024 í málum nr. KNU24050021 o.fl. dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 914/2024 í máli nr. KNU24060125 dags. 19. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1165/2024 í máli nr. KNU24100094 dags. 21. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1205/2024 í máli nr. KNU24070182 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1233/2024 í málum nr. KNU24090111 o.fl. dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2025 í máli nr. KNU24080151 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2025 í máli nr. KNU24100021 dags. 31. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2025 í máli nr. KNU25050032 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2025 í máli nr. KNU24110073 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2025 í málum nr. KNU24020120 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2025 í máli nr. KNU25060065 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2025 í máli nr. KNU23070027 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 643/2025 í máli nr. KNU25050034 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2025 í máli nr. KNU24090100 dags. 5. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2025 í máli nr. KNU24030059 dags. 23. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2020 dags. 12. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2021 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2022 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/1999 dags. 13. janúar 1999[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML][PDF]

Lrú. 198/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 208/2018 dags. 26. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 314/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 279/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 326/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 474/2018 dags. 7. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 451/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 419/2018 dags. 17. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 506/2018 dags. 24. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 682/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 653/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 697/2018 dags. 1. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 715/2018 dags. 4. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 730/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 290/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 742/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 201/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 731/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 612/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 15/2019 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 539/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 21/2019 dags. 4. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 447/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 497/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrd. 575/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 123/2019 dags. 20. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 593/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 181/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 517/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 357/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 165/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 509/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 461/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 500/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 561/2019 dags. 16. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 788/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 820/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 542/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 580/2019 dags. 13. desember 2019 (Brenna og manndráp - Selfoss)[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 841/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 851/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 11/2020 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 858/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 23/2020 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrú. 90/2020 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 303/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 395/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 770/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 567/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 237/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 305/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 554/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 489/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 391/2020 dags. 4. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 501/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 360/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 404/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 575/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 565/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 745/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 603/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 665/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 704/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 371/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 34/2021 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 73/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 147/2021 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 281/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 99/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 295/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 355/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 322/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 495/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 119/2021 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 251/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 491/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 386/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 395/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 655/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 597/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 664/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 478/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 713/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 712/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 794/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 433/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 743/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 716/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 23/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 588/2020 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 195/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 411/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 63/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 256/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 414/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 709/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 821/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 15/2023 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 38/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 831/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 1/2023 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 743/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 30/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 210/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 151/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 159/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 272/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 529/2023 dags. 18. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 210/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 351/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 790/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 332/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 31/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 890/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 601/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 634/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 126/2024 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 176/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 141/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 57/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 289/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 824/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 840/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 133/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 210/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 451/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 687/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 591/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 675/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 598/2024 dags. 3. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 491/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 403/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 655/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 392/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 559/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 439/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 527/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 561/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 558/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 781/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 648/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 517/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 713/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 129/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 766/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 802/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 371/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1011/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 955/2024 dags. 8. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 11/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 588/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 67/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 18/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 135/2025 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 49/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 569/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 112/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 41/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 281/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 265/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 576/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 388/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 16/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 345/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 332/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 374/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 548/2025 dags. 2. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 473/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 10/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 925/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 624/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 799/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 575/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 664/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 656/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 488/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 960/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 541/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:112 í máli nr. 6/1876[PDF]

Lyrd. 1876:132 í máli nr. 22/1876[PDF]

Lyrd. 1878:308 í máli nr. 36/1877[PDF]

Lyrd. 1880:425 í máli nr. 31/1879[PDF]

Lyrd. 1880:522 í máli nr. 49/1880[PDF]

Lyrd. 1881:4 í máli nr. 53/1880[PDF]

Lyrd. 1886:11 í máli nr. 8/1886[PDF]

Lyrd. 1886:50 í máli nr. 15/1886[PDF]

Lyrd. 1888:364 í máli nr. 9/1888[PDF]

Lyrd. 1888:371 í máli nr. 17/1888[PDF]

Lyrd. 1889:501 í máli nr. 16/1889[PDF]

Lyrd. 1890:55 í máli nr. 17/1890[PDF]

Lyrd. 1891:188 í máli nr. 21/1891[PDF]

Lyrd. 1893:361 í máli nr. 14/1893[PDF]

Lyrd. 1894:482 í máli nr. 32/1893[PDF]

Lyrd. 1894:575 í máli nr. 57/1893[PDF]

Lyrd. 1894:578 í máli nr. 56/1893[PDF]

Lyrd. 1894:617 í máli nr. 27/1894[PDF]

Lyrd. 1896:233 í máli nr. 43/1895[PDF]

Lyrd. 1896:292 í máli nr. 10/1896[PDF]

Lyrd. 1897:445 í máli nr. 16/1897[PDF]

Lyrd. 1900:205 í máli nr. 16/1900[PDF]

Lyrd. 1902:438 í máli nr. 8/1902[PDF]

Lyrd. 1902:441 í máli nr. 43/1901[PDF]

Lyrd. 1902:523 í máli nr. 11/1902[PDF]

Lyrd. 1905:173 í máli nr. 1/1905[PDF]

Lyrd. 1905:184 í máli nr. 33/1905[PDF]

Lyrd. 1906:226 í máli nr. 8/1906[PDF]

Lyrd. 1908:1 í máli nr. 44/1907[PDF]

Lyrd. 1909:175 í máli nr. 36/1908[PDF]

Lyrd. 1909:222 í máli nr. 9/1909[PDF]

Lyrd. 1909:250 í máli nr. 26/1909[PDF]

Lyrd. 1909:255 í máli nr. 3/1909[PDF]

Lyrd. 1910:431 í máli nr. 24/1910[PDF]

Lyrd. 1911:511 í máli nr. 50/1910[PDF]

Lyrd. 1911:531 í máli nr. 59/1910[PDF]

Lyrd. 1912:703 í máli nr. 60/1911[PDF]

Lyrd. 1912:723 í máli nr. 3/1912[PDF]

Lyrd. 1913:1 í máli nr. 44/1912[PDF]

Lyrd. 1913:4 í máli nr. 45/1912[PDF]

Lyrd. 1913:12 í máli nr. 38/1912[PDF]

Lyrd. 1913:78 í máli nr. 25/1912[PDF]

Lyrd. 1913:108 í máli nr. 61/1912[PDF]

Lyrd. 1916:647 í máli nr. 36/1915[PDF]

Lyrd. 1917:34 í máli nr. 62/1916[PDF]

Lyrd. 1918:392 í máli nr. 84/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 11. febrúar 2025 (6035/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiaček gegn Slóvakíu dags. 13. febrúar 2025 (6251/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardini o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2025 (20507/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimov gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2025 (70105/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brož gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2025 (11216/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Elcomat D.O.O. gegn Króatíu dags. 25. febrúar 2025 (18510/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigalova gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20079/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Of Atheists gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (11130/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20687/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zurabiani gegn Georgíu dags. 25. febrúar 2025 (22266/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Fullani o.fl. gegn Albaníu dags. 25. febrúar 2025 (37211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Orthodox Ecclesiastical Obedience o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (52104/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Menéndez Ramiréz gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (10462/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Miltenović og Tanasković gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (20014/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.House S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (21375/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinheiro Pereira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (28486/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Quaresma De Jesus gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (42638/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Modafferi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (46207/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE William Hinton & Sons, Lda. gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (51641/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Szőlősi gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (6585/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramsoender gegn Hollandi dags. 27. febrúar 2025 (6628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunçkol gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (9949/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Illés o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10896/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradli gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (14717/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova og Vasilev gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (16240/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Altuntepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (21166/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ács o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (23956/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Dos Santos gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25248/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokół gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (29826/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2025 (39466/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnár gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (42148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokołowski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (52771/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunyadi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10691/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siroćuk o.fl. gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (14903/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Alishov gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (15545/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Losó gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (18413/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreira Teixeira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25491/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (32543/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Metzker o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2025 (43481/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papp o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (14271/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgel gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (35054/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Matias Carvalho gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (43307/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaiskos gegn Grikklandi dags. 27. febrúar 2025 (53499/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilma S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (57439/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Młynarska og Mlynarski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (62113/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (18493/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwarz gegn Þýskalandi dags. 4. mars 2025 (10100/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Giudice o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. mars 2025 (29017/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Varitek, Tov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (7622/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosi gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (8238/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Meszkes gegn Póllandi dags. 6. mars 2025 (11560/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Štěrbová gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (16517/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Číž og Lindovská gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (1557/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Florini gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (5343/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Polisciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (60707/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nousiainen gegn Finnlandi dags. 11. mars 2025 (24031/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojević gegn Króatíu dags. 11. mars 2025 (25906/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Alneel gegn Noregi dags. 11. mars 2025 (14368/22)[HTML]

Dómur MDE Derdin gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59204/13)[HTML]

Dómur MDE Butkevych og Zakrevska gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59884/13)[HTML]

Dómur MDE Calvez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (27313/21)[HTML]

Dómur MDE Vyacheslavova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (39553/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.S.M. gegn Spáni dags. 13. mars 2025 (56712/21)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (59217/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (195/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakas gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (17899/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (25951/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (29382/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumortier gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (34894/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Travančić og Tešija gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (37137/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mansvelt gegn Belgíu dags. 13. mars 2025 (43212/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Łysień gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (51043/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuqi o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (56913/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleymanova gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (57774/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shirazi gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (71063/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsikis gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (127/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwartz gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (6870/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Șuteu gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (10370/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasiński og Maziarz gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (11126/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (11951/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abilli gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (12506/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Román o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (13953/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Androvicz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (18110/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vats o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (18372/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (19843/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Triska o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (20239/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesta Nuova Doo gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (25359/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofstede o.fl. gegn Hollandi dags. 13. mars 2025 (26424/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgo gegn Litháen dags. 13. mars 2025 (35950/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Karoly gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (45934/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nalbanti-Dimoska og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (54213/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecchetti o.fl. gegn San Marínó dags. 13. mars 2025 (55261/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (2472/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzić gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (4842/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Farziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (5192/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Markulin Ivančić o.fl. gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (7128/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brito Barreira Guedes o.fl. gegn Portúgal dags. 13. mars 2025 (8851/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Boledovič gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (25357/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 13. mars 2025 (29015/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerik o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (31934/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (35363/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Korać gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (39157/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Burduşa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (48408/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milošević gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (10152/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fehér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (22245/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roullet-Sanches gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (23864/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Ádám o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (24475/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (30606/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziouche Mansouri gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (33057/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Moraru og Alahmad gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (33440/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Danushi o.fl. gegn Albaníu dags. 13. mars 2025 (33547/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilko og Mukhina gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (34038/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Miałkowski gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (42525/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (53537/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (31038/20)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (23926/20)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Aydin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (6696/20)[HTML]

Dómur MDE Farhad Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. mars 2025 (36057/18)[HTML]

Dómur MDE Brd - Groupe Société Générale S.A. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2025 (38798/13)[HTML]

Dómur MDE Miklić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (42613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Custódia gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (37962/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Comunidade Israelita Do Porto/Comunidade Judaica Do Porto gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (40239/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gözütok gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (41412/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Da Silva og Valadares E Sousa gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (41069/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrela o.fl. gegn Albaníu dags. 18. mars 2025 (18948/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moustakas gegn Grikklandi dags. 18. mars 2025 (42570/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Iurcovschi o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. mars 2025 (44069/14)[HTML]

Dómur MDE Tymoshenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (26951/23)[HTML]

Dómur MDE Semchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (42589/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Onishchenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (33188/17)[HTML]

Dómur MDE Khomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (37710/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botticelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (3272/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romano o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (25191/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poulopoulos gegn Grikklandi dags. 20. mars 2025 (27936/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupnyk gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (16505/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozenblat gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (77559/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Žalud gegn Tékklandi dags. 20. mars 2025 (8055/23)[HTML]

Dómur MDE N.S. gegn Bretlandi dags. 25. mars 2025 (38134/20)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (4662/22)[HTML]

Dómur MDE Almukhlas og Al-Maliki gegn Grikklandi dags. 25. mars 2025 (22776/18)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rer gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (45779/18)[HTML]

Dómur MDE Onat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (61590/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Masse gegn Frakklandi dags. 25. mars 2025 (47506/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostić gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (40410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wróbel gegn Póllandi dags. 25. mars 2025 (6904/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Işildak gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (15534/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (44512/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinanović gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (44957/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Duhanxhiu gegn Albaníu dags. 25. mars 2025 (47858/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (79549/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Velečka og Bui-Velečkienė gegn Litháen dags. 25. mars 2025 (29790/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (38338/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (31083/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivković gegn Króatíu dags. 25. mars 2025 (50372/20)[HTML]

Dómur MDE Bilyavska gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (84568/17)[HTML]

Dómur MDE Niort gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (4217/23)[HTML]

Dómur MDE Laterza og D'Errico gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (30336/22)[HTML]

Dómur MDE Babkinis gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (8753/16)[HTML]

Dómur MDE Golovchuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (16111/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reva o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (68519/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2025 (5018/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koncz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (7162/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saveriano gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (10392/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (10413/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bl Slovakia, Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (15787/24)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (16901/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Márki o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (21178/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltazar Vilas Boas og Pinheiro Baltazar Vilas Boas gegn Portúgal dags. 27. mars 2025 (45657/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Merah gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (46710/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlton Trading Ltd og Carlton Trading Ukraine Llc gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (1752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dynami Zois gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (5771/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (11755/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacko gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (18107/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďuračka gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (24080/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Đorđević o.fl. gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (29201/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakhishov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (38253/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (39094/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimli og Karimli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (40438/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (43394/20)[HTML]

Ákvörðun MDE J.G. gegn Sviss dags. 27. mars 2025 (2633/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (9893/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou Panovits gegn Kýpur dags. 27. mars 2025 (16873/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayramov og Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (23702/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.L. gegn Belgíu dags. 27. mars 2025 (26229/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (27396/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasovski og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 27. mars 2025 (29573/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og A.M. gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2025 (31218/23)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (60451/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mráz gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (12083/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birkovych gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (12943/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tornyos gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (20628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Growth Gym S.R.O. gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (32396/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Otović gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (38403/23)[HTML]

Dómur MDE Doynov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (27455/22)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ships Waste Oil Collector B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 1. apríl 2025 (2799/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioroianu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2025 (33766/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira E Castro Da Costa Laranjo og Salgado Da Fonseca gegn Portúgal dags. 1. apríl 2025 (28535/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalandia gegn Georgíu dags. 1. apríl 2025 (27166/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajili gegn Aserbaísjan dags. 1. apríl 2025 (27329/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearce gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2025 (30205/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Savić gegn Serbíu dags. 1. apríl 2025 (11789/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Boydev gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (11917/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Manowska o.fl. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2025 (51455/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan o.fl. gegn Armeníu dags. 1. apríl 2025 (45401/15)[HTML]

Dómur MDE Piazza og Brusciano gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (24101/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhod o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (230/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezhna gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40424/23)[HTML]

Dómur MDE Obaranchuk gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (41443/16)[HTML]

Dómur MDE Myronchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (7206/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2025 (23993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogay o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (38283/18)[HTML]

Dómur MDE Grygorenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40298/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.D. gegn Sviss dags. 3. apríl 2025 (56114/18)[HTML]

Dómur MDE Agureyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (1843/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berliba gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (7408/23)[HTML]

Dómur MDE Hayk Grigoryan gegn Armeníu dags. 3. apríl 2025 (9796/17)[HTML]

Dómur MDE Spektor gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (11119/24)[HTML]

Dómur MDE Popova o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (22429/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Heinz og Haiderer gegn Austurríki dags. 3. apríl 2025 (33010/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2025 (48635/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (52302/19)[HTML]

Dómur MDE Kulák gegn Slóvakíu dags. 3. apríl 2025 (57748/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Piro Planet D.O.O. gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2025 (34568/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birău gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (62019/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Łaciak gegn Póllandi dags. 3. apríl 2025 (24414/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa I Rosselló gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28054/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Irampour gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (40328/23)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Tékklandi dags. 3. apríl 2025 (5400/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rimoldi gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (26454/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucia gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (20095/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuartero Lorente o.fl. gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28643/23)[HTML]

Dómur MDE Green gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2025 (22077/19)[HTML]

Dómur MDE Backović gegn Serbíu (nr. 2) dags. 8. apríl 2025 (47600/17)[HTML]

Dómur MDE Morabito gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2025 (4953/22)[HTML]

Dómur MDE Sahibov gegn Aserbaísjan dags. 10. apríl 2025 (43152/10)[HTML]

Dómur MDE Bădescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2025 (22198/18)[HTML]

Dómur MDE Van Slooten gegn Hollandi dags. 15. apríl 2025 (45644/18)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (57461/16)[HTML]

Dómur MDE Fortuzi gegn Albaníu dags. 22. apríl 2025 (29237/18)[HTML]

Dómur MDE Sadigov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (48665/13)[HTML]

Ákvörðun MDE De Jong gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (23106/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Danyi gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2025 (24678/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Carreto Ribeiro gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (31933/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Okroiani gegn Georgíu dags. 22. apríl 2025 (41015/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Henriques De Sousa gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (13174/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Zwan gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (27231/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Xnt Ltd gegn Möltu dags. 22. apríl 2025 (37277/24)[HTML]

Dómur MDE Stăvilă gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (25819/12)[HTML]

Dómur MDE L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (46949/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lupashku gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (57149/14)[HTML]

Dómur MDE Goropashyn gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (67127/16)[HTML]

Dómur MDE Ivan Karpenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 24. apríl 2025 (41036/16)[HTML]

Dómur MDE Sytnyk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (16497/20)[HTML]

Dómur MDE Andersen gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (53662/20)[HTML]

Dómur MDE Bogdan Shevchuk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (55737/16)[HTML]

Dómur MDE Neamţu gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (63239/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ancient Baltic Religious Association “Romuva” gegn Litháen dags. 24. apríl 2025 (1747/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Băjenaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (7045/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9249/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Darayev gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (17246/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryvyy og Myrgorodskyy gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (25837/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Frankiewicz gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (27998/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (438/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysztofiak gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (702/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovski gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2025 (9279/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salamov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9914/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuadrado Santos gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (9982/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadashov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (19201/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Năstase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (26321/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogor gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (35297/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (55148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartos gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (6420/24)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Mónakó dags. 24. apríl 2025 (9654/24)[HTML]

Ákvörðun MDE E.C. gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (11402/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Telegram Messenger Llp og Telegram Messenger Inc. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (13232/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (14668/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukyanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (51966/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Coopérative Agricole Le Gouessant gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (58927/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Nieckuła o.fl. gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (1968/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Csécs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (17652/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fira o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (25187/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Győrfi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (26210/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zametica o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 24. apríl 2025 (50968/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Orujov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (53205/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (53746/18)[HTML]

Dómur MDE Lubarda og Milanov gegn Serbíu dags. 29. apríl 2025 (6570/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avagyan gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (36911/20)[HTML]

Dómur MDE Kavečanský gegn Slóvakíu dags. 29. apríl 2025 (49617/22)[HTML]

Dómur MDE Jaupi gegn Albaníu dags. 29. apríl 2025 (23369/16)[HTML]

Dómur MDE Peksert gegn Búlgaríu dags. 29. apríl 2025 (42820/19)[HTML]

Dómur MDE Umid-T Llc gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (7949/13)[HTML]

Dómur MDE Derrek o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (31712/21)[HTML]

Dómur MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (39631/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mansouri gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2025 (63386/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuneva gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (39369/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimova og Kaspi-Merkuri Firm gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (32780/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Azadliq.Info o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (36589/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (3473/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Meïntanas gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (18847/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbălată gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2025 (56558/16)[HTML]

Dómur MDE Olishchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (17774/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodorin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (27443/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grebenyuk gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (42805/23)[HTML]

Dómur MDE Voroshylo gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (9627/23)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 30. apríl 2025 (9747/14)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. apríl 2025 (11955/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benderová gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (24958/22)[HTML]

Dómur MDE Khryapa gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (57310/17)[HTML]

Dómur MDE Vidrean og Caloian gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (39525/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţîbîrnă o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. apríl 2025 (67593/14)[HTML]

Dómur MDE Shpitalnik og Artyukh gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (83711/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cermenati o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2025 (54900/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasylkiv gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (77302/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavocat gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (4059/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tondelier gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (35846/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Janočková og Kvocera gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (55206/22)[HTML]

Dómur MDE B.K. gegn Sviss dags. 2. maí 2025 (23265/23)[HTML]

Dómur MDE Pozdnyakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. maí 2025 (33161/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demirci gegn Ungverjalandi dags. 6. maí 2025 (48302/21)[HTML]

Dómur MDE Bayramov gegn Aserbaísjan dags. 6. maí 2025 (45735/21)[HTML]

Dómur MDE Raduk gegn Serbíu dags. 6. maí 2025 (13696/23)[HTML]

Dómur MDE Jewish Community Of Thessaloniki gegn Grikklandi dags. 6. maí 2025 (13959/20)[HTML]

Dómur MDE L.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. maí 2025 (52854/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2025 (45558/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2025 (52180/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Arjocu gegn Rúmeníu dags. 6. maí 2025 (56630/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebowski gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2025 (14859/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Lembergs gegn Lettlandi dags. 6. maí 2025 (3613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Singurelu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2025 (833/22 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1990 dags. 19. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-38/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-5/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110264 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110265 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2019 dags. 24. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/138 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/908 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1423 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/303 dags. 4. október 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010611 dags. 8. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2023050850 dags. 27. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2008 dags. 10. nóvember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2009 dags. 17. júlí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2010 dags. 16. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2011 dags. 14. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 277/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 706/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 155/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 485/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 609/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 216/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 833/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 10/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 113/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 532/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 395/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 605/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 774/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 59/2009 dags. 13. ágúst 2010 (Sveitarfélagið Borgarbyggð - Ágreiningur um smölun ágangsbúfjár af landi Kapals hf. að Skarðshömrum í Borgarbyggð. Mál nr. 59/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040961 dags. 25. september 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20060063 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 19/2005 dags. 10. maí 2006 (Mál nr. 19/2005)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 32/2007 dags. 2. október 2007 (Mál nr. 32/2007)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2010 dags. 11. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2020 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2024 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2005 dags. 13. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2015 dags. 5. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2015 dags. 10. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09110008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 9 dags. 9. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 11/2013 dags. 20. mars 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 75/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 2. júlí 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2000 dags. 17. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2004 dags. 11. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2011 dags. 3. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 469/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1998 í máli nr. 32/1998 dags. 8. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/1999 í máli nr. 46/1998 dags. 29. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2002 í máli nr. 64/2000 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2003 í máli nr. 50/2001 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2003 í máli nr. 11/2001 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2005 í máli nr. 44/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2008 í máli nr. 81/2006 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2010 í máli nr. 11/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2011 í máli nr. 60/2010 dags. 11. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2011 í máli nr. 49/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2011 í máli nr. 83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2012 í máli nr. 7/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2012 í máli nr. 62/2012 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2014 í máli nr. 28/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2014 í máli nr. 113/2012 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2014 í máli nr. 94/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2015 í máli nr. 16/2010 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2015 í máli nr. 23/2009 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2015 í máli nr. 8/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2015 í máli nr. 74/2011 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2015 í máli nr. 85/2009 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2015 í máli nr. 48/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2016 í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2016 í máli nr. 42/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2016 í máli nr. 93/2014 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2016 í máli nr. 124/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2017 í máli nr. 74/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2017 í máli nr. 31/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2017 í máli nr. 76/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2017 í máli nr. 125/2014 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2018 í máli nr. 65/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2018 í máli nr. 132/2016 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2018 í máli nr. 79/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2018 í máli nr. 76/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2019 í máli nr. 95/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2020 í máli nr. 40/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2020 í máli nr. 118/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2020 í máli nr. 58/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2020 í máli nr. 112/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2020 í máli nr. 7/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2020 í máli nr. 99/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2020 í máli nr. 28/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2020 í máli nr. 93/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2021 í máli nr. 11/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2021 í máli nr. 18/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2021 í máli nr. 45/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2023 í máli nr. 97/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2023 í máli nr. 72/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2023 í máli nr. 139/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2023 í máli nr. 20/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2023 í máli nr. 48/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2023 í máli nr. 68/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2023 í máli nr. 108/2023 dags. 3. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2023 í máli nr. 118/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2023 í máli nr. 81/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2023 í máli nr. 60/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2023 í máli nr. 131/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2024 í máli nr. 133/2022 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2024 í máli nr. 9/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2024 í máli nr. 34/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2024 í máli nr. 87/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2024 í máli nr. 145/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2025 í máli nr. 182/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2025 í máli nr. 106/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2025 í máli nr. 24/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2025 í máli nr. 10/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2025 í máli nr. 110/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 130/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 559/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-93/2000 dags. 7. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-390/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-544/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-547/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 565/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 627/2016 (Landsbanki)
Nefndinni þótti óþarft að leita til Landsbankans um að veita umsögn þar sem hún vísaði málinu frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 627/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 641/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 692/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1056/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1062/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1125/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1144/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1221/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1254/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1310/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2002 dags. 4. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2004 dags. 2. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2009 dags. 27. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 177/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2013 dags. 10. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2014 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2022 dags. 2. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2022 dags. 16. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2023 dags. 7. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2014 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2016 dags. 21. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 48/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2019 dags. 9. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 621/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 632/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 682/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2022 dags. 17. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 584/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2024 dags. 3. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 477/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 572/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 396/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 325/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 437/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 574/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 581/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 673/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 465/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 508/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 800/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 413/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 739/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 208/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 735/1992 dags. 8. júní 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 775/1993 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1090/1994 dags. 21. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1524/1995 dags. 4. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2009/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2475/1998 dags. 26. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3241/2001 dags. 3. ágúst 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3261/2001 (Vínveitingaleyfi)[HTML]
Sýslumaður var talinn hafa verið vanhæfur um að taka ákvörðun um leyfi til staðar þar sem sýna átti nektardans þar sem sýslumaðurinn skrifaði á undirskriftarlista gegn opnun slíkra staða.
Umboðsmaður byggði á traustssjónarmiðum í málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4633/2006 (Samfélagsþjónusta)[HTML]
Umboðsmaður taldi órannsakað hjá yfirvöldum um ástæður þess að viðkomandi aðili mætti ekki í samfélagsþjónustu, en að þeim hefði borið að gera það áður en farið væri að taka þá ákvörðun að telja hann ekki hafa uppfyllt þá vararefsingu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5321/2008 (Áætlunarheimild LÍN)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5387/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6092/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5924/2010 dags. 15. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5986/2010 (Aðild að Félagi læknanema)[HTML]
Félag læknanema valdi með tilviljanakenndum hætti röð þeirra sem fengju að velja úr störfum en þó fékk stjórnin forgang um val á störfum.

Einn læknaneminn sótti um starf framhjá félaginu og var settur á svartan lista ásamt álagningu sektar. Margar stofnanir höfðu gert samning við félagið um þetta er leiddi til þess að læknaneminn var útilokaður.

Umboðsmaður taldi stjórnvöld gætu ekki bundið ráðningu í opinbert starf við aðild í einkaréttarlegu félagi þar sem það bryti í bága við félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar enda lágu fyrir engar lagaheimildir né kjarasamningar um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6110/2010 (Ákvörðun um fjárhæð stjórnvaldssektar - Tilkynningarskylda vegna innherja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6614/2011 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7461/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7889/2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8397/2015 dags. 13. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9996/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10008/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10222/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10785/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10246/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10444/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10931/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11259/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11284/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10929/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11354/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11747/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11852/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11167/2021 dags. 11. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11630/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12083/2023 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11910/2022 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12399/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12713/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F147/2024 dags. 13. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12784/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12634/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12729/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 169/2025 dags. 16. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 308/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 313/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 307/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1824-1830125
1845-185241
1853-185759
1853-1857179-180
1857-186289
1863-186784-85, 126, 164
1868-187034
1868-1870129, 344
1871-187440
1871-1874117, 119, 179
1875-188021, 113, 310, 426, 523
1881-18855
1886-188912, 54, 367, 371, 503
1890-189456, 190, 202, 364, 489, 577, 580, 618
1895-1898235, 293, 445
1899-190347
1899-1903314, 439, 442, 524
1904-1907175, 186
1908-19123, 178, 252, 257, 434, 515, 706
1913-19162, 5, 14, 79, 112, 647, 780
1917-191936, 395
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924133, 284, 568
1925-192913, 339, 645, 1255
1930301
1931-1932 - Registur70
1931-1932250, 853, 877
1933-1934107, 462, 501
1935385-386
1936443
1938 - Registur77
193845, 90, 406
1939 - Registur64, 102, 107, 116, 121, 159, 172, 190
193911, 20, 96, 113, 289, 382, 587
1941 - Registur40, 54
194135, 59, 95, 169
1942140, 252
1943180, 382-383, 402
1944 - Registur29, 53, 59, 77
1944287, 299
1946 - Registur52, 97
1946236, 265, 531
1947272, 375, 551
1948 - Registur80
1948121, 309, 338, 348, 478, 559
1949373-374, 376
1950 - Registur64, 86
1950126, 169, 449
1951210
1952 - Registur51, 96, 140
1952192-193, 195, 217, 262, 328
1953488, 653
19547, 206, 329, 689
195649, 429
1957 - Registur37, 72, 74, 104-105, 120, 146-147
195732, 98, 497, 500, 553, 629
1958 - Registur62, 82, 115
1958197, 259, 269, 345, 682, 806
1959185, 449, 597, 602, 690
1960206, 443, 831
1961333, 903
1962470, 526, 675
196343, 182, 198, 383, 657, 720
1964179, 184, 261, 315, 321-322, 781
1965 - Registur83, 109, 112-113
1966 - Registur57, 78, 97, 116, 118
1966431, 536-537, 600, 603, 828, 910, 920, 981
1967 - Registur83-84, 161
1967163, 602, 742, 835
1968 - Registur104
1968116, 317, 568, 679, 702, 1001, 1313
196959, 167-168, 365, 392, 701, 824-825, 896, 1243, 1374, 1479, 1483
1969 - Registur92, 121
1970230, 527, 716, 767, 855
1972212, 269, 478, 675, 728, 989, 1019, 1075
1973146, 261, 551, 706, 779, 983
197497, 271, 273, 313
197519, 133, 261, 305, 308-309, 328, 403, 586, 590, 696, 926
1976137, 235-236, 371, 950
1977 - Registur80, 101
1978113, 128, 130, 144, 146, 302, 711, 1009, 1012-1013, 1016, 1289
1978 - Registur173-174
1979 - Registur93
1979180, 183, 348, 365, 824, 1131, 1179
1981 - Registur110, 164, 196
1981161, 164, 361, 396, 651, 671, 841, 1518
1982436, 1416, 1532, 1913, 2019
19831000, 1414, 1602-1603, 1681, 1903, 1920, 2107
19841133
198511, 129, 131, 134, 182, 487, 499, 607, 681, 1040, 1088, 1164, 1272, 1326
198683, 584, 749, 804-805, 827, 899, 1481, 1496, 1525, 1672, 1715, 1718
1987 - Registur71, 77, 122, 144
1987236, 336, 349, 367, 372, 389, 543, 802, 814, 1137, 1208, 1615
1988 - Registur100
198884, 92
1989626, 676, 790, 793, 795-798, 807, 954, 1086, 1092, 1105, 1273, 1619, 1634-1635
1990 - Registur80
1990118, 323, 325, 330, 332, 482, 641, 745, 851, 947, 986, 1017, 1080, 1465, 1652-1653
1991184, 201, 232, 245, 583, 630, 647, 859, 874-875, 877, 1262
199236, 42, 390, 542, 544, 946, 1245, 1279, 1362, 1365, 1386, 1508, 1685, 1735, 1743
1993 - Registur138, 232
1993351, 476, 479, 481, 670, 888, 1001, 1195, 1321, 1326, 1360, 1419, 1707, 1858, 1922-1923, 2103, 2318
1994 - Registur163, 291-292
19944, 223, 225-226, 319-320, 577, 847, 852, 861, 870, 1209, 1293, 1337, 1378, 1380, 1582, 1605, 2252, 2429, 2510, 2735, 2900, 2906
1995 - Registur273
1995125, 225-226, 287, 338, 412, 484, 2765, 2774, 2913, 3123, 3125, 3138, 3189, 3208
1996 - Registur167, 197
1996385, 464, 525, 607-609, 701, 705, 707, 754, 1128, 1244, 1336, 2219, 2287, 2329, 2616, 3070, 3103, 3164, 3304, 3364, 3567, 3665, 4022, 4027, 4152, 4256
1997129, 425, 444, 770, 860, 978, 1334, 1339, 1341, 1347, 1548, 1605, 1610, 2219-2221, 2305, 2310, 3129, 3244, 3304, 3647-3648
1998 - Registur253, 305
199851, 58, 220-221, 477, 702, 710, 797, 896, 1045, 1051, 1073, 1384, 1497, 1729, 1900, 2458, 2469, 2675, 2688, 3148, 3193, 3599, 3607, 3632, 4003, 4272, 4378, 4438, 4477, 4519, 4527, 4571
199918, 336, 408, 434, 673, 696, 699, 726, 730, 890, 965, 1173, 1415, 1424, 1426, 1429, 1502, 1634, 1705, 1715, 1778, 1805, 1999, 2032, 2513, 2924, 3267, 3508, 3553, 3561, 3570, 3683, 4057, 4220, 4667, 4736
2000197, 224, 344, 651, 679, 740, 800, 805, 1127, 1131, 1209, 1442, 1444, 1453, 1579, 1582, 1591, 1593, 2033, 2164, 2170, 2454, 2535, 2538, 2569, 2587, 2641, 2643, 2671, 2888, 3162, 3204, 3598, 3883, 3956, 3959, 4163, 4272, 4275, 4278, 4304
20024075, 4404
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-194258, 156
1943-19479
1961-1965181
1984-199234, 257, 372, 469
1993-199645, 52, 84, 166, 181, 243, 403, 473, 484, 504, 515
1997-2000574
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1876B45
1877B107, 114
1878A30, 32
1878B1, 110, 172
1879B73, 156
1880B2, 29-30, 76, 138, 164
1881B70, 83
1882B155
1883B93, 115
1884A6
1884B6, 10
1885A122
1885B43, 89, 93-94, 146
1886B69, 106, 120, 130
1887A78, 88
1887B9, 50, 73, 79-80
1888B54, 71, 88, 93, 121, 127
1889B53
1890A54, 164
1890B59, 124
1891B46
1892B5, 69, 105, 169, 171, 182, 209, 220, 258
1892C83
1893B65, 112, 159
1894A48
1894B96
1895B239
1896A44
1896B121, 235-236
1897B46, 93, 107, 144, 151, 248
1898B137, 141-142, 155, 157, 250
1898C197
1899B70, 87, 98, 122, 136, 158
1900B65, 75, 114, 125, 129, 139
1901A46, 184
1901B168, 171
1902B84, 200, 202, 217, 276
1903B86, 192, 205
1905A100, 288
1905B122, 155
1906B115, 177
1907A104, 240, 260
1907B76, 95
1908B99, 144
1911A206
1912B99, 108
1915B101
1920B111
1921A147, 273, 275, 314, 319, 369, 425
1921B258
1922A113, 130
1924A28-29, 145
1925A187
1925B38
1927A131
1929A47, 218, 311
1932A72
1933A203
1933B344
1934A54, 58
1934B84
1935A29, 33, 193, 215
1936A9
1936B245, 463
1937A46, 81
1938A245
1938B9
1939A44
1940A81, 246
1940B182, 199
1941A86, 191
1942A165, 168
1943A135
1943B82, 88, 103, 119, 143, 155, 161, 191, 200, 342, 397, 403, 409, 416, 424, 455, 461, 468, 483, 514, 573
1944B48, 156, 204, 211, 216, 219, 241, 246, 263, 307
1945B49, 62, 156, 248, 254, 260
1946B59
1947A6-7, 145
1947B252
1949A189
1949B324, 375
1950A219, 222
1951A117, 131-132
1952A199
1952B227
1953B357, 433, 476
1954A5, 151, 154
1954B103, 344
1955B143, 363
1956A115
1959A193, 196
1959B184, 312
1960A20, 179
1960B277, 306
1962A135, 137
1962B93
1963A173-174, 321-322
1963B558-559, 567
1964A59, 99, 183
1965A237
1965B87, 333
1966A31
1967B63-64, 121
1968A110
1969A274
1971A200
1971B161, 339
1972B241, 345, 358
1973A168
1973B416
1978A64, 91-92, 113-114, 132, 135, 137, 170, 173, 272, 379-380
1979A137
1979B341, 551, 563-564
1981A62
1981B137
1982B1155, 1159, 1435
1984B594, 754
1985A77-78, 88, 285, 299
1985B960
1986A49, 87
1987A128, 275, 278
1987B1245, 1256
1988A42, 131, 135
1988B403, 409
1989A359, 418, 428, 432, 434, 442, 448
1989B17
1990A47
1990B1100, 1362, 1407
1991A63, 93, 107, 128, 148, 157, 166, 208, 210, 260, 457-458, 484-488, 507, 511
1992A117, 137
1992B304, 397, 412-413
1993A187, 201, 264
1993B84, 759, 890, 1175
1994A40, 43, 96-97, 380, 411, 424
1994B886, 1448, 1538, 1840
1995A10, 16, 31, 78
1995B58, 1270-1271, 1591
1996A124, 373
1996B290, 930, 1181, 1199-1200, 1227, 1280, 1326, 1787, 1804, 1820
1997A447
1997B38, 177, 260, 453, 985, 1170, 1172
1998A195, 293
1998B1151, 1179, 1202, 1218, 1289, 1309, 1401, 1841, 1876, 2474
1999A124
1999B3, 557, 1975, 2062
2000A145, 152-154, 245
2000B2506
2001A4, 18, 39, 237
2001B1364
2001C220, 223, 230, 233-234
2002A504
2002B430
2003A232, 289, 339
2003B72, 74, 1344, 1347, 1513-1514
2004A42-43, 349-350
2004B1554, 2700
2005A12, 161, 367, 444
2005B409-410, 422, 426-427, 431-432, 435-436, 438-439, 707-708, 733, 1275-1276, 1280-1281, 1285-1286, 1360, 1385-1386, 1389-1390, 1512-1513, 1553, 1604-1605, 1707, 1726-1727, 2220, 2225-2226, 2230-2231, 2292-2293, 2299-2300, 2462-2463, 2695, 2703-2704, 2709
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1877BAugl nr. 113/1877 - Fundaskýrslur amtsráðanna. (Framh. frá 28 bls.). F. Fundur amtsráðsins í suðurumdæminu 5. og 6. dag júnímánaðar 1877[PDF prentútgáfa]
1878AAugl nr. 3/1878 - Lög um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum, og fl.[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 1/1878 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdæminu um varðkostnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1878 - Fundaskýrslur amtsráða[PDF prentútgáfa]
1880BAugl nr. 2/1880 - Brjef landshöfðingja til bæjarfógetans á Reykjavík um að víkja fulltrúa úr bæjarstjórninni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1880 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um sálmabókarnefndina[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1880 - Reglugjörð fyrir hreppstjóra[PDF prentútgáfa]
1881BAugl nr. 110/1881 - Fundaskýrslur amtsráðanna. A. Fundur amtsráðsins í vesturumdæminu 7.—9. júní 1881[PDF prentútgáfa]
1882BAugl nr. 175/1882 - Amtsráðsskýrslur. Aðalfundur amtsráðsins í suðuramtinu 30. júní og 1.—3. júlí 1882[PDF prentútgáfa]
1884AAugl nr. 1/1884 - Lög um bygging, ábúð og úttekt jarða[PDF prentútgáfa]
1884BAugl nr. 9/1884 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 19. og 20. desbr. 1882[PDF prentútgáfa]
1885AAugl nr. 29/1885 - Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar[PDF prentútgáfa]
1885BAugl nr. 32/1885 - Brjef landshöfðingja til alþingismanns, prófasts sjera Þórarins Böðvarssonar um þorskanetalagnir í Faxaflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1885 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austuramtinu 2. og 3. júní 1885[PDF prentútgáfa]
1886BAugl nr. 99/1886 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austuramtinu, 18. og 19. júní 1886[PDF prentútgáfa]
1887AAugl nr. 19/1887 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1887BAugl nr. 62/1887 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í suðuramtinu 7.—9. júní 1887[PDF prentútgáfa]
1890AAugl nr. 13/1890 - Farmannalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1890 - Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Spánn hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
1891BAugl nr. 36/1891 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1892BAugl nr. 61/1892 - Brjef landshöfðingja til sýslumannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu um skyldu landsbankans til þess að láta skattanefndum í tje skýrslur um innieign viðskiptamanna bankans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1892 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í austuramtinu 4.—6. júlí 1892[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1892 - Brjef landshöfðingja til beggja amtmanna um fast reikningsform fyrir sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1893BAugl nr. 51/1893 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þingsályktun um stofnun lagaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1893 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 14.—16. júní 1893[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 7/1894 - Lög um ýmisleg atriði, er snerta gjaldþrotaskipti[PDF prentútgáfa]
1896AAugl nr. 11/1896 - Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Holland hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna[PDF prentútgáfa]
1896BAugl nr. 171/1896 - Brjef ráðgjafans fyrir Island til landshöfðingja um synjun konungsstaðfestingar á lagafrumvarpi um kjörgengi kvenna[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 33/1897 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um ógilding á úrskurði sýslnefndar um útsvarshækkun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1897 - Samþykkt fyrir Húnavatnssýslu, vestan Blöndu, um kynbætur hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1897 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Suðuramtinu 24.—26. júní 1897[PDF prentútgáfa]
1898BAugl nr. 96/1898 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 30. júní — 2. júlí 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1898 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Vesturamtinu 8.—10. júní 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1898 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um greiðslu barnsfúlgu[PDF prentútgáfa]
1899BAugl nr. 71/1899 - Samþykkt um kynbætur hesta í Skagafjarðarsýslu, er sýslunefndin hefir gjört og hjeraðsbúar fallizt á[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1899 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Norðuramtinu og Austuramtinu um sveitfesti og framfærslu þurfalings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1899 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 23.—26. júní 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1899 - Skýrsla um aðalfund amtráðsins í Vesturamtinu 10.— 12. júní 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1899 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 10.—13. júlí 1899[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 46/1900 - Samþykkt um kynbætur hrossa í Vesturskaptafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1900 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um neitun á staðfesting á lagafrumvarpi um friðun fugla og hreindýra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1900 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1900 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 25.—27. júní 1900[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 16/1901 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1901 - Lög um tjekk-ávísanir[PDF prentútgáfa]
1901BAugl nr. 92/1901 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 5. til 11. júní 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1901 - Skýrsla um aðalfund amtsráðs Austuramtsins 15.—18. júlí 1901[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 50/1902 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1902 - Skýrsla um aðalfund amsráðs Vesturamtsins 10. maí 1902[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1902 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 28.—30. júní 1902[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1902 - Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir Suðuramtinu og Vesturamtinu um sveitfesti þurfalings[PDF prentútgáfa]
1903BAugl nr. 49/1903 - Samþykkt um kynbætur hesta í Vesturbarðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1903 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Vesturamtinu 6. júní og 25.—28. júlí 1903[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 11/1905 - Lög um landsdóm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1905 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
1905BAugl nr. 79/1905 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 22.—24. júní 1905[PDF prentútgáfa]
1906BAugl nr. 87/1906 - Brjef stjórnarráðsins til sýslumannsins á Rangárvallasýlu um framfærslu barna[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 16/1907 - Fjárlög fyrir árin 1908 og 1909[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1907 - Lög um verndun fornmenja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1907 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
1907BAugl nr. 52/1907 - Samþykt um kynbætur hesta í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1907 - Samþykt um kynbætur hesta í Austurbarðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 53/1908 - Samþykt fyrir Húnavatnssýslu um kynbætur hrossa[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 31/1911 - Almenn viðskiftalög[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 62/1912 - Reglur um lögskráningu sjúkrasamlaga[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 70/1915 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Siglufjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 54/1920 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 43/1921 - Lög um varnir gegn berklaveiki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1921 - Lög um afsals- og veðmálabækur Mýra- og Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1921 - Lög um hlutafjelög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1921 - Póstsamningar við erlend ríki. Samþyktir á póstþinginu í Madrid 30. nóvember 1920[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 39/1922 - Lög um lausafjárkaup[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1922 - Tilskipun um breyting á og viðauka við tilskipun 30. nóv. 1921, um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 19/1924 - Lög um nauðasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1924 - Tilskipun um breyting á og viðauka við tilskipun nr. 84, 30. nóv. 1921, um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 43/1927 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 25/1929 - Lög um gjaldþrotaskifti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1929 - Lög um varnir gegn berklaveiki[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 37/1932 - Lög um útvarp og birtingu veðurfregna[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 78/1933 - Lög um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 108/1933 - Bráðabirgðareglugerð um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 18/1934 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 35/1934 - Reglugerð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallgöngur og fjárskil[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 6/1935 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1935 - Lög um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1935 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 7/1936 - Lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 22/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 36 frá 27. júní 1921, um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1937 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 109/1938 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 99 3. maí 1935, um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 3/1938 - Samþykkt um lokunartíma sölubúða í Siglufirði[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 22/1939 - Lög um viðauka við lög nr. 99 3. maí 1935, um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 31/1940 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1940 - Lög um eftirlit með sveitarfélögum[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 107/1940 - Reglugerð fyrir sparisjóð Þingeyrarhrepps á Þingeyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1940 - Samþykktir Sparisjóðs Aðaldæla[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 88/1941 - Lög um girðingar til varnar gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og heimild til samþykkta um fjárskipti[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 80/1942 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 64/1943 - Lög um birtingu laga og stjórnvaldaerinda[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 62/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Glæsibæjarhrepps í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Svalbarðsstrandar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Fnjóskdæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1943 - Samþykktir fyrir sparisjóð Flateyjar á Breiðafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Holta- og Ásahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1943 - Samþykktir fyrir sparisjóð Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Fáskrúðsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hofshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Mýrhreppinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Geiradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hríseyjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Vestur-Húnavatnssýslu á Hvammstanga[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 35/1944 - Samþykktir fyrir sparisjóð Raufarhafnar og nágrennis, Raufarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Súgfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1944 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hólahrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1944 - Samþykktir um Sparisjóð Önundarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Árneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kinnunga í Ljósavatnshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Arnfirðinga, Bíldudal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Aðaldæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Höfðhverfinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Norður-Þingeyinga[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 48/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Reykhólahrepps, Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1945 - Samþykktir Sparisjóðs Sauðárkróks, Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Mývetninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Skriðuhrepps, Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Bolungavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1945 - Samþykktir Sparisjóðs Kaupfélags Þingeyinga[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 34/1946 - Reglugerð um eyðingu refa í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 8/1947 - Lög um viðhald fornra mannvirkja og um byggðasöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1947 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 121/1947 - Samþykktir fyrir sparisjóð Hellissands og nágrennis, Hellissandi[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 57/1949 - Lög um nauðungaruppboð[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 158/1949 - Reglugerð um aðstoð til útvegsmanna, er síldveiðar stunduðu á tímabilinu 1945 til 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1949 - Reglugerð um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 120/1950 - Lög um aðstoð til útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 61/1951 - Bráðabirgðalög um hámark húsaleigu o. fl.[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 123/1952 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Reykdæla[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 144/1953 - Brunamálasamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1953 - Samþykktir fyrir sparisjóð Kirkjubóls- og Fellshreppa[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 46/1954 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 47/1954 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1954 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kópavogs[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 23/1956 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 52/1959 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 99/1959 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Rangárvallasýslu frá 16. maímánaðar 1959 til jafnlengdar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1959 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hellissands[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 10/1960 - Lög um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1960 - Lög um tollvörugeymslur o. fl.[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 104/1960 - Samþykkt um lokun sölubúða í Húsavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1960 - Samþykktir Sparisjóðs Sauðárkróks, Sauðárkróki[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 70/1962 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 41/1962 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hveragerðis og nágrennis[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1964 - Lög um breyting á lögum nr. 70 28. apríl 1962, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 90/1965 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 39/1965 - Byggingarsamþykkt Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1965 - Samþykkt um lokun sölubúða í Húsavík[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 23/1967 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingasamþykkt fyrir skipulagsskylda staði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1967 - Samþykktir fyrir Sparisjóð alþýðu, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 49/1968 - Lög um áskorunarmál, viðauki við lög nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 52/1969 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 68/1971 - Reglugerð um brunavarnir og brunamál fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1971 - Reglugerð fyrir Austur-Húnavatnssýslu um fjallskil og fleira[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 94/1972 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Súðavíkur, N.-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1972 - Reglugerð um orlof[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1972 - Reglugerð um breyting á reglugerð um söluskatt nr. 169 21. ágúst 1970[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 60/1973 - Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt, og lögum nr. 7 23. marz 1972, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 210/1973 - Reglugerð um breyting á reglugerð um söluskatt nr. 169 21. ágúst 1970[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1978 - Lög um breytingu á lögum nr. 49 1. maí 1968, um áskorunarmál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1978 - Byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1978 - Lög um áskorunarmál, viðauki við lög nr. 85 23. maí 1936 um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 44/1979 - Lög um húsaleigusamninga[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 292/1979 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 28/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 91/1981 - Reglugerð um sölu varnarliðseigna[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 627/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Stofnlánadeildar landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Búnaðarmálasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 367/1984 - Reglur um einfaldari tollmeðferð á vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 484/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1986 - Lög um yfirtöku ríkisviðskiptabanka á eignum og skuldum Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1987 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 626/1987 - Lögreglusamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1987 - Lögreglusamþykkt fyrir Garðakaupstað[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 15/1988 - Lög um breytingu á lögum nr. 19 4. nóvember 1887, um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1988 - Lög um breyting á lögum um meðferð einkamála í héraði, nr. 85 23. júní 1936, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 171/1988 - Lögreglusamþykkt fyrir Garðakaupstað[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 69/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1989 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 9/1989 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 393/1990 - Reglugerð um innheimtu gjalds til Búnaðarmálasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/1990 - Reglur um einfaldari tollmeðferð á vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1990 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Framleiðsluráðs landbúnaðarins og Stofnlánadeildar landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1991 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 41/1992 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1992 - Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 136/1992 - Reglugerð um dánarskrár, gerðabækur og málaskrár vegna skipta á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 38/1993 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála, nr. 19 26. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1993 - Lög um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 53/1993 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossa- og nautgripakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1993 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossa- og nautgripakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1993 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjöldum af kindakjöti verðlagsárið 1993—1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1993 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1994 - Húsaleigulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 283/1994 - Reglugerð um héraðsskjalasöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1994 - Reglugerð um gjaldskrá Húsnæðisstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1994 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjöldum af kindakjöti á verðlagsárinu 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1994 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossa- og nautgripakjöti[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1995 - Lög um breyting á lögum um málflytjendur, nr. 61 4. júlí 1942, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 33/1995 - Reglugerð um lífeyrissjóðsgreiðslur Ábyrgðasjóðs launa vegna gjaldþrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/1995 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossakjöti á verðlagsárinu 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/1995 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjöldum af kindakjöti á verðlagsárinu 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1995 - Reglur um fjárvörslur lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 45/1996 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 144/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1996 - Reglugerð fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1996 - Samþykktir fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1996 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1996 - Reglugerð um Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkafólks í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Lífiðn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 23/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1997 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjöldum af kindakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1997 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af nautgripakjöti[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1998 - Reglugerð um verðtilfærslugjald af mjólk[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 3/1999 - Reglugerð um gjaldskrá Íbúðalánasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/1999 - Reglur um breytingu á reglum um tímabundnar undanþágur frá akstri eigin bifreiðar nr. 492/1997 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 58/2000 - Lög um yrkisrétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2000 - Lög um breyting á lögum um meðferð opinberra mála og almennum hegningarlögum (nálgunarbann)[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 910/2000 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 3/2001 - Lög um breyting á lögum um almannatryggingar, nr. 117 20. desember 1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/2001 - Lög um breyting á lögum um almannatryggingar, nr. 117 20. desember 1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 22/1991, um samvinnufélög, með síðari breytingum (rekstrarumgjörð)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2001 - Safnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 542/2001 - Reglur um tímabundnar undanþágur frá akstri eigin leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 189/2002 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 66/2003 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2003 - Lög um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 47/2003 - Reglugerð um starfsemi Jafnréttisstofu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2003 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2003 - Reglugerð um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2004 - Lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 623/2004 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1056/2004 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 15/2005 - Lög um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/2001, um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 287/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnasamlag Norðurlands bs.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 290/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Þorlákshöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Djúpavogshöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2005 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Grindavíkurhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 295/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/2005 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Hafnarsjóðs Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Breiðdalsvíkurhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Hornafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/2005 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 633/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 634/2005 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 690/2005 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Bakkafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Súðavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 798/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 981/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjaneshöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Kópavogshöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 989/2005 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 992/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Kópaskershöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1073/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1190/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1191/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Þórshafnarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1192/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2006 - Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 9/2006 - Fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2006 - Hafnarreglugerð fyrir Skagastrandarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2006 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2006 - Hafnarreglugerð fyrir Hvammstangahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2006 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2006 - Hafnarreglugerð fyrri Vogahöfn í Vatnsleysustrandarhreppi[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 28/2007 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2007 - Lög um sameignarfélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2007 - Lög um fyrningu kröfuréttinda[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 498/2007 - Hafnarreglugerð fyrir Blönduóshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2007 - Hafnarreglugerð fyrir Grundarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2007 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2007 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2007 - Hafnarreglugerð fyrir Grundarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2007 - Hafnarreglugerð fyrir Litla-Sandshöfn, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2008 - Lög um nálgunarbann[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 140/2008 - Reglugerð um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2008 - Hafnarreglugerð fyrir Dalvíkurhafnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2008 - Hafnarreglugerð fyrir Miðsandshöfn, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 453/2009 - Reglugerð um ættleiðingarfélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2009 - Hafnarreglugerð fyrir Fjallabyggðarhafnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2009 - Hafnarreglugerð fyrir Faxaflóahafnir sf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2009 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 40/2010 - Landflutningalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2010 - Lög um breyting á lögum um aðför, nr. 90/1989, og lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 408/2010 - Hafnarreglugerð fyrir Fjallabyggðarhafnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2010 - Hafnarreglugerð fyrir Tálknafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 85/2011 - Lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 177/2011 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2011 - Reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2011 - Hafnarreglugerð fyrir Hólmavíkurhöfn[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 60/2012 - Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 310/2012 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2012 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2012 - Reglugerð um fjárhagsleg viðmið og eftirlit með fjármálum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2012 - Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 40/2013 - Lög um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2013 - Lög um stimpilgjald[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 581/2013 - Samþykkt um búfjárhald í Eyfjafjarðasveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2013 - Hafnarreglugerð fyrir Hvammstangahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2013 - Reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 8/2014 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, með síðari breytingum (leiðbeiningar- og upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 155/1998, um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda, með síðari breytingum (innheimta lífeyrisiðgjalda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2014 - Lög um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003, með síðari breytingum (ríkisstyrkir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 348/2014 - Hafnarreglugerð fyrir Flateyjarhöfn á Skjálfandaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 638/2014 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2015 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012 (veiðigjald 2015–2018)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2015 - Lög um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2015 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 1028/2015 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 63/2016 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (réttarstaða leigjanda og leigusala)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 575/2016 - Reglugerð um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2016 - Auglýsing um staðfestingu samnings sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 129/2017 - Reglur um upplýsingaöflun vegna ákvörðunar veiðigjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2017 - Reglugerð um gagnasöfnun og upplýsingagjöf stofnana vegna bókhalds Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis úr andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2017 - Reglugerð um skráningu staðfanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2017 - Gjaldskrá fyrir Lögbirtingablað[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 1/2017 - Auglýsing um Parísarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2018 - Lög um veiðigjald[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 291/2018 - Auglýsing um setningu markmiða og viðmiða fyrir starf frístundaheimila fyrir börn í yngri árgöngum grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1106/2015, um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2018 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Hafnarsjóðs Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2018 - Reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2018 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Norðurþings[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 66/2019 - Lög um samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2019 - Lög um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 450/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/466 um tímabundnar ráðstafanir til að halda í skefjum áhættu fyrir heilbrigði manna og dýra og plöntuheilbrigði og velferð dýra við tiltekna alvarlega röskun á eftirlitskerfum aðildarríkjanna vegna kórónaveirufaraldursins (COVID-19)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2020 - Hafnarreglugerð fyrir Fjarðabyggðarhafnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1544/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 25/2021 - Lög um opinberan stuðning við nýsköpun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2021 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018 (Ferðatryggingasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 244/2021 - Reglugerð fyrir hafnir Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 858/2014 um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2021 - Reglugerð um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1642/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um fjárhagslegar viðmiðanir, nr. 162/2021[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 62/2021 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins, Íslands, Liechtenstein og Noregs um fjármagnskerfi EES 2014-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2021 - Auglýsing um samning Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2021 - Auglýsing um samning um samstarf um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun sjávar á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2021 - Auglýsing um samning um samstarf um leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2022 - Lög um Vísinda- og nýsköpunarráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2022 - Auglýsing um leiðbeiningar um álit um stöðu sveitarfélags skv. b-lið 2. mgr. 4. gr. a sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1025/2021 um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 59/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 850/2020 um umsóknir og skráningu vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2023 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á starfssvæði Sambands sveitarfélaga á Austurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2023 - Reglugerð um veiðar á langreyðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2023 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2023 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1712/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum um þvingunaraðgerðir sem varða Gíneu, Túnis, Zimbabwe, Bosníu og Hersegóvínu, Belarús, Myanmar, Úkraínu, Burundí, Venesúela, Nicaragua, Líbanon, Moldóvu, Íran og gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 21/2024 - Lög um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (málsmeðferð og skilyrði)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 170/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir grunnþjálfun og endurmenntun skoðunarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2024 - Samþykkt um búfjárhald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2024 - Reglur um Rannsóknastofnun Háskóla Íslands á sviði lífeyrismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum, nr. 466/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna, nr. 570/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2024 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjaneshöfn[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 175/2025 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2025 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2025 - Skipulagsskrá fyrir Purpose Circle[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing2Umræður772
Ráðgjafarþing4Þingskjöl18
Ráðgjafarþing4Umræður101-102, 104, 608, 662, 807, 853
Ráðgjafarþing5Umræður29, 239, 775, 841, 889
Ráðgjafarþing6Þingskjöl74
Ráðgjafarþing6Umræður78, 197, 265, 268-269, 275, 324, 357-358, 360-361, 365, 367-368, 391, 393-394, 465, 474, 644, 701, 911, 975
Ráðgjafarþing7Þingskjöl9, 80
Ráðgjafarþing7Umræður95, 301, 304, 310, 526, 652, 816, 1303, 1618, 1786
Ráðgjafarþing8Þingskjöl95
Ráðgjafarþing8Umræður38, 123, 131, 135, 193, 388, 536, 539-540, 543-545, 561, 564, 650, 660, 695, 825-826, 831, 1017, 1063-1064, 1189, 1290, 1538, 1599, 1732, 1734, 1736, 1797, 1799, 1805
Ráðgjafarþing9Þingskjöl46, 95, 102, 197, 230, 273, 290, 301, 385, 394-395, 528
Ráðgjafarþing9Umræður8, 99, 157-158, 175, 198, 268, 277-278, 320, 360, 828, 861, 969, 1007, 1157, 1187
Ráðgjafarþing10Þingskjöl32, 84-85, 143, 343
Ráðgjafarþing10Umræður5, 122, 239, 267, 299, 406, 433, 435, 461, 494, 498, 505, 531, 798, 948, 1039
Ráðgjafarþing11Þingskjöl78, 230, 250, 359, 438, 450, 507, 606
Ráðgjafarþing11Umræður10, 59, 72, 74, 96, 148, 161, 313, 321, 446, 745, 795-796, 914, 1011, 1033, 1046-1047
Ráðgjafarþing12Þingskjöl51, 71, 121, 243, 247, 291
Ráðgjafarþing12Umræður12, 65, 104, 206, 369, 536, 556, 687
Ráðgjafarþing13Þingskjöl103-104, 113, 163, 208, 293-294, 358, 360, 427-428, 448
Ráðgjafarþing13Umræður110, 187, 330-331, 338, 345, 413-414, 422, 544, 568, 578, 761-762, 788, 834, 855, 887, 908
Ráðgjafarþing14Þingskjöl107, 120, 123, 144-145
Ráðgjafarþing14Umræður17, 29, 68, 87, 90, 142, 163, 195, 198, 201, 260, 360, 363
Löggjafarþing1Fyrri partur62, 64, 75, 247, 259, 451
Löggjafarþing1Seinni partur92, 109, 123, 134, 173, 216, 312
Löggjafarþing2Fyrri partur39, 101, 109, 169, 178, 185, 212, 240, 419, 430, 437-438, 466-467, 490, 545, 552-553, 556, 570
Löggjafarþing2Seinni partur5, 182, 208, 261, 280, 483, 575, 621-624
Löggjafarþing3Þingskjöl398, 441, 459
Löggjafarþing3Umræður13, 37, 287, 316, 331, 365, 375, 397, 463, 476, 508, 514, 518, 521, 533, 572, 682, 817, 821-822, 870, 885, 903, 1011
Löggjafarþing4Þingskjöl62, 73-76, 168, 170, 188, 191, 215, 217, 308, 391, 393, 502, 512, 516, 582
Löggjafarþing4Umræður54, 97, 112, 155, 157, 205, 230, 267, 304, 307, 309, 320, 354, 383, 413, 437, 439, 566, 623, 629, 810, 812-813, 863, 866, 869, 881, 953, 969, 1007, 1009, 1016, 1018, 1022, 1028, 1031-1032, 1058, 1081, 1083, 1098-1099, 1105, 1121, 1181
Löggjafarþing5Þingskjöl287, 386, 431
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)95/96, 103/104, 141/142, 397/398, 413/414, 489/490, 497/498, 505/506, 537/538
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #193/94, 129/130, 235/236, 275/276, 387/388, 423/424, 515/516, 533/534, 547/548, 627/628, 737/738, 857/858, 863/864, 875/876
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #273/74, 173/174, 177/178, 189/190, 201/202, 261/262, 293/294-297/298
Löggjafarþing6Þingskjöl145, 174, 180, 194, 217, 229
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)147/148, 169/170, 273/274, 277/278, 363/364, 455/456, 507/508, 585/586, 589/590, 595/596, 603/604, 643/644
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)13/14-15/16, 115/116, 181/182-183/184, 515/516, 575/576, 583/584-585/586, 589/590, 711/712, 807/808, 841/842, 1171/1172, 1351/1352, 1401/1402, 1405/1406, 1457/1458, 1477/1478, 1483/1484
Löggjafarþing7Þingskjöl54
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)71/72, 77/78, 115/116-119/120, 209/210, 311/312
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)11/12, 15/16, 21/22, 29/30, 57/58-59/60, 103/104, 343/344
Löggjafarþing8Þingskjöl81, 86, 176, 180, 190, 195, 266, 330, 334, 381
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)143/144, 211/212, 321/322, 361/362, 511/512, 579/580, 591/592, 635/636, 777/778
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)31/32, 285/286, 359/360, 431/432, 481/482, 507/508, 513/514, 525/526, 545/546-547/548, 551/552, 557/558, 823/824, 829/830-831/832, 987/988, 1009/1010, 1173/1174, 1179/1180, 1213/1214, 1243/1244, 1255/1256
Löggjafarþing9Þingskjöl83, 145, 262, 300, 385, 483, 509
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)7/8, 39/40-41/42, 51/52, 235/236, 533/534, 751/752
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)97/98, 167/168, 255/256, 313/314, 665/666, 893/894, 967/968, 1007/1008, 1117/1118-1119/1120
Löggjafarþing10Þingskjöl74, 85, 189, 207
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)243/244, 425/426, 641/642
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)11/12, 225/226, 243/244, 267/268, 285/286, 327/328, 375/376, 413/414, 585/586, 623/624, 773/774, 813/814, 821/822, 827/828, 839/840, 967/968, 1055/1056, 1235/1236, 1239/1240, 1245/1246, 1283/1284, 1393/1394-1395/1396, 1411/1412-1413/1414, 1443/1444, 1453/1454, 1459/1460, 1489/1490, 1503/1504, 1557/1558-1559/1560, 1565/1566, 1645/1646
Löggjafarþing11Þingskjöl115, 123, 264-265, 317-318, 562, 702-703
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)7/8, 189/190, 311/312, 331/332, 383/384, 459/460, 479/480, 787/788, 823/824, 921/922, 943/944
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)105/106, 299/300, 415/416, 425/426, 539/540-541/542, 551/552, 559/560, 625/626, 689/690, 703/704, 773/774, 1087/1088, 1147/1148, 1165/1166, 1361/1362, 1497/1498, 1841/1842, 1945/1946, 1963/1964, 2025/2026, 2075/2076
Löggjafarþing12Þingskjöl32
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)7/8, 69/70, 275/276
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)5/6, 9/10, 23/24, 27/28, 77/78, 115/116-117/118, 139/140, 179/180, 283/284, 757/758, 761/762, 831/832, 851/852, 855/856
Löggjafarþing13Þingskjöl88, 91, 247, 259, 262-263, 280, 453
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)7/8, 39/40-41/42, 49/50, 55/56, 61/62, 127/128, 163/164, 315/316, 401/402, 485/486
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)5/6, 15/16, 31/32, 39/40, 57/58, 69/70, 109/110, 215/216, 653/654, 661/662, 667/668, 777/778, 787/788-789/790, 807/808, 945/946, 1027/1028, 1037/1038, 1131/1132, 1203/1204, 1211/1212, 1359/1360, 1373/1374, 1395/1396, 1403/1404, 1421/1422, 1433/1434, 1459/1460, 1465/1466, 1469/1470, 1493/1494, 1501/1502, 1639/1640, 1661/1662, 1665/1666
Löggjafarþing14Þingskjöl33, 42, 111, 125, 217, 219, 235, 276, 287, 290, 330, 364, 386, 429, 434, 489, 531, 543, 545, 579
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)7/8, 105/106, 121/122, 131/132, 257/258, 281/282, 341/342, 441/442, 503/504, 537/538, 665/666, 693/694, 711/712, 717/718
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)5/6, 11/12, 19/20, 25/26, 39/40, 47/48, 83/84, 115/116, 119/120, 139/140, 171/172, 183/184, 237/238, 249/250, 305/306, 309/310, 509/510, 529/530, 667/668, 793/794, 977/978, 1255/1256, 1355/1356, 1601/1602, 1631/1632, 1653/1654, 1735/1736, 1779/1780, 1923/1924
Löggjafarþing15Þingskjöl179, 192, 214, 216-217, 267, 323, 387, 526, 556
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)7/8, 347/348, 661/662, 665/666, 687/688
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)5/6, 11/12, 29/30, 41/42, 55/56-57/58, 93/94, 99/100, 141/142, 385/386, 411/412, 469/470, 505/506, 585/586, 593/594, 645/646, 797/798, 821/822, 829/830, 925/926, 941/942, 961/962, 985/986, 1013/1014, 1145/1146, 1157/1158, 1305/1306, 1357/1358, 1551/1552, 1557/1558, 1585/1586, 1589/1590, 1705/1706, 1717/1718, 1745/1746, 1755/1756
Löggjafarþing16Þingskjöl102, 115, 166, 236, 276, 293, 302, 314, 330, 402, 414-415, 417, 421, 504, 678
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)21/22-23/24, 27/28, 397/398, 503/504, 557/558
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)5/6, 17/18, 23/24, 117/118, 131/132, 173/174-175/176, 327/328, 379/380, 487/488, 537/538, 555/556, 581/582, 685/686, 1003/1004, 1127/1128, 1131/1132, 1203/1204, 1207/1208, 1215/1216-1217/1218, 1231/1232, 1321/1322, 1327/1328, 1335/1336, 1381/1382, 1419/1420, 1589/1590, 1697/1698, 1769/1770-1773/1774
Löggjafarþing17Þingskjöl98, 248
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)33/34-35/36, 53/54, 75/76, 91/92, 95/96
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)5/6, 79/80, 85/86-87/88, 115/116, 153/154, 249/250, 377/378, 453/454, 497/498-499/500, 567/568, 599/600, 737/738
Löggjafarþing18Þingskjöl204, 273, 362, 366, 368, 404, 463, 578, 756, 814
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)41/42, 107/108, 115/116, 133/134, 219/220, 433/434, 585/586, 739/740-741/742, 825/826
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)5/6, 19/20, 239/240, 295/296, 363/364, 381/382, 395/396, 813/814, 933/934, 959/960, 1109/1110, 1123/1124, 1225/1226, 1291/1292, 1325/1326, 1363/1364
Löggjafarþing19Þingskjöl139, 232, 384, 390, 431, 455, 493, 501, 517, 581, 649, 651-652, 654-655, 783, 825, 1052, 1065-1066, 1134, 1219
Löggjafarþing19Umræður15/16, 21/22, 41/42-43/44, 157/158, 173/174, 243/244, 247/248, 259/260, 277/278, 479/480, 593/594, 599/600, 611/612, 619/620, 633/634, 637/638, 677/678, 739/740, 753/754, 917/918, 925/926, 981/982, 999/1000, 1407/1408, 1463/1464, 2185/2186, 2225/2226, 2251/2252, 2255/2256, 2341/2342, 2391/2392, 2473/2474, 2539/2540, 2577/2578, 2581/2582, 2653/2654, 2683/2684, 2713/2714
Löggjafarþing20Þingskjöl206, 333, 344, 346, 501, 507, 525, 534, 619, 697, 822, 841-842, 1005, 1109, 1232, 1294, 1376, 1390, 1427, 1433
Löggjafarþing20Umræður9/10, 65/66, 79/80, 117/118, 137/138-139/140, 171/172, 183/184, 229/230, 587/588, 621/622, 643/644, 665/666, 697/698, 709/710-711/712, 725/726, 757/758, 793/794, 903/904, 1241/1242, 1375/1376, 1467/1468, 1527/1528, 1539/1540, 1621/1622, 1755/1756, 1915/1916, 1939/1940, 2001/2002, 2077/2078, 2081/2082, 2273/2274, 2287/2288, 2477/2478, 2715/2716, 2723/2724, 2745/2746, 2771/2772, 2871/2872, 2879/2880, 2913/2914, 2943/2944
Löggjafarþing21Þingskjöl30, 118, 158, 255-258, 271, 300, 302, 316, 341, 376, 487, 510, 665, 680, 792, 898, 901, 903, 943, 950, 978, 1092, 1154
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)47/48, 175/176, 265/266, 351/352, 405/406, 409/410, 533/534, 667/668, 671/672, 697/698, 751/752, 777/778, 865/866, 1007/1008
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)5/6, 47/48, 235/236, 301/302, 341/342, 613/614, 627/628, 659/660, 695/696, 821/822, 1005/1006, 1071/1072, 1189/1190, 1295/1296, 1399/1400, 1513/1514, 1517/1518, 1623/1624, 1635/1636, 1641/1642, 1645/1646, 1811/1812-1813/1814, 1817/1818, 1845/1846, 1899/1900-1901/1902, 1917/1918-1921/1922, 1949/1950, 1975/1976, 1981/1982
Löggjafarþing22Þingskjöl47, 76, 185-186, 204, 295, 346, 371, 385, 425, 438, 581, 611, 680, 833, 864, 866, 868-873, 909, 951, 1245, 1255-1258, 1260, 1262-1264, 1267-1268, 1424-1425
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)123/124, 213/214, 317/318, 441/442, 557/558, 563/564, 677/678, 833/834, 983/984, 995/996, 1013/1014
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)125/126, 249/250, 507/508, 625/626, 635/636, 641/642-643/644, 647/648, 665/666-667/668, 749/750, 767/768, 799/800, 859/860, 891/892, 1001/1002, 1209/1210, 1461/1462, 1803/1804, 1823/1824, 1849/1850-1851/1852, 1887/1888, 2033/2034-2035/2036, 2039/2040, 2063/2064, 2079/2080, 2103/2104, 2139/2140
Löggjafarþing23Þingskjöl529, 531
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)37/38, 323/324, 347/348, 475/476, 643/644, 747/748, 837/838, 855/856, 949/950, 971/972-973/974, 1101/1102
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)55/56, 225/226, 243/244, 423/424, 433/434
Löggjafarþing23Umræður - Sameinað þing43/44
Löggjafarþing24Þingskjöl392, 595, 779, 837, 1405, 1635, 1644, 1658, 1677, 1682-1683
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)199/200, 223/224, 227/228, 277/278, 295/296, 319/320, 403/404, 929/930, 953/954, 985/986, 1301/1302-1303/1304, 1367/1368, 1467/1468, 1483/1484, 1755/1756, 1919/1920, 2049/2050, 2053/2054, 2085/2086, 2401/2402
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)231/232, 283/284, 425/426, 559/560, 639/640, 919/920, 947/948, 1125/1126-1127/1128
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing25/26
Löggjafarþing25Þingskjöl156, 165, 254, 452, 508, 544
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)411/412, 561/562, 643/644, 673/674, 739/740, 845/846, 875/876, 903/904-905/906, 933/934, 1005/1006-1007/1008, 1053/1054, 1101/1102, 1113/1114, 1147/1148, 1195/1196
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)109/110, 127/128, 147/148, 157/158, 267/268, 277/278, 301/302, 405/406, 453/454
Löggjafarþing25Umræður - Sameinað þing29/30, 39/40, 61/62-63/64
Löggjafarþing26Þingskjöl221, 224, 373, 679, 1085, 1193, 1740-1742, 1747, 1753
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)79/80-81/82, 101/102, 123/124, 631/632, 895/896, 1457/1458, 1515/1516, 1545/1546, 1549/1550, 1759/1760, 1769/1770-1771/1772, 1881/1882, 1913/1914, 1931/1932, 2137/2138, 2191/2192, 2195/2196-2197/2198, 2225/2226, 2235/2236, 2239/2240, 2243/2244-2245/2246
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)393/394, 503/504, 577/578, 731/732, 775/776, 931/932, 971/972
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)279/280, 323/324, 477/478-479/480, 483/484, 487/488, 493/494, 513/514, 531/532-533/534
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)131/132, 149/150, 177/178
Löggjafarþing27Umræður - Sameinað þing41/42
Löggjafarþing28Þingskjöl197, 226, 282, 382, 767, 822, 1233, 1399, 1641, 1649-1654, 1656-1657
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)139/140, 429/430, 485/486, 1023/1024, 1113/1114, 1137/1138, 1217/1218, 1643/1644-1645/1646, 1815/1816, 1825/1826, 1833/1834, 1841/1842, 2057/2058, 2107/2108, 2115/2116, 2121/2122, 2245/2246, 2263/2264
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál37/38, 227/228, 319/320, 331/332, 343/344, 357/358, 415/416, 431/432, 529/530, 639/640-641/642, 653/654, 731/732, 1079/1080, 1199/1200, 1237/1238, 1255/1256, 1277/1278, 1337/1338
Löggjafarþing29Þingskjöl109, 288, 349, 553, 558, 562, 564-565
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)51/52, 819/820, 823/824, 959/960, 963/964, 1007/1008, 1105/1106, 1115/1116, 1137/1138, 1217/1218, 1391/1392
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál325/326, 371/372, 403/404, 481/482, 525/526-535/536, 607/608-611/612, 615/616, 623/624, 649/650, 799/800, 937/938, 983/984, 1037/1038
Löggjafarþing30Þingskjöl55
Löggjafarþing30Umræður - Þingsályktunartillögur5/6, 27/28-29/30, 61/62, 89/90
Löggjafarþing31Þingskjöl213, 291, 423, 429, 433-434, 519, 564, 627, 705, 731, 746, 1086-1087, 1221, 1626, 2022-2025, 2029-2030, 2041, 2043-2044, 2048, 2056
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)13/14, 181/182, 229/230, 235/236-237/238, 349/350, 355/356, 477/478, 659/660, 735/736, 831/832, 873/874, 909/910, 1111/1112, 1161/1162-1163/1164, 1631/1632, 1873/1874, 2021/2022, 2041/2042, 2057/2058, 2121/2122, 2177/2178, 2185/2186-2187/2188, 2191/2192, 2195/2196, 2199/2200-2201/2202, 2217/2218-2219/2220, 2263/2264, 2387/2388, 2423/2424, 2467/2468, 2485/2486, 2491/2492-2495/2496
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál209/210, 253/254, 633/634, 921/922-923/924, 931/932, 935/936, 951/952, 955/956, 1011/1012, 1069/1070, 1117/1118, 1145/1146, 1161/1162, 1227/1228, 1301/1302
Löggjafarþing32Þingskjöl109, 115, 119-120, 188, 313
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)31/32, 167/168, 187/188, 201/202, 227/228, 435/436, 455/456, 459/460, 475/476, 481/482
Löggjafarþing32Umræður - Fallin mál131/132, 137/138, 183/184
Löggjafarþing33Þingskjöl8, 12, 124, 126, 131, 276, 422-423, 474, 523, 540, 643, 689, 694, 779, 819, 907, 1007, 1320, 1409, 1414, 1438-1439, 1441, 1452, 1595-1596, 1633, 1637, 1669, 1671, 1673, 1678, 1682, 1688, 1690-1691, 1693, 1701
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)17/18, 33/34, 97/98, 433/434, 439/440, 469/470, 663/664, 755/756, 789/790, 1049/1050, 1059/1060, 1399/1400, 1591/1592, 1597/1598, 1629/1630, 1651/1652, 1815/1816, 1885/1886, 1901/1902, 1907/1908, 1925/1926, 2001/2002, 2057/2058, 2067/2068, 2075/2076, 2089/2090, 2305/2306, 2419/2420, 2435/2436, 2483/2484, 2497/2498
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál63/64, 85/86, 117/118-119/120, 151/152, 271/272, 309/310, 333/334, 359/360, 409/410, 513/514, 581/582
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)9/10-11/12, 33/34, 39/40, 79/80, 117/118, 279/280, 327/328, 569/570, 595/596, 601/602, 615/616, 619/620, 623/624, 653/654, 715/716
Löggjafarþing34Þingskjöl116, 345, 447, 464, 466, 667, 685, 687-688, 691
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)133/134, 427/428, 433/434, 671/672, 725/726, 929/930
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál29/30, 241/242, 413/414, 483/484, 611/612, 643/644
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)41/42, 135/136, 157/158, 205/206, 383/384, 393/394, 465/466
Löggjafarþing35Þingskjöl110, 125, 193, 227, 232, 279, 290, 305, 310, 439, 471, 480, 874, 1123, 1244, 1249, 1256, 1262, 1264-1265, 1267, 1272, 1275-1277, 1280, 1284
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)143/144, 161/162, 235/236, 357/358, 461/462, 779/780, 873/874, 881/882, 951/952, 961/962, 1053/1054, 1279/1280, 1615/1616, 1621/1622, 1701/1702, 1727/1728, 1775/1776, 1803/1804, 1815/1816, 1907/1908
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál131/132, 169/170, 231/232, 443/444, 495/496, 517/518, 657/658, 753/754
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 37/38, 63/64, 153/154, 203/204, 221/222-223/224, 363/364, 525/526, 531/532-533/534, 561/562, 575/576, 669/670, 691/692, 737/738, 801/802, 837/838
Löggjafarþing36Þingskjöl131-132, 178, 232, 286, 298, 313, 328-329, 431, 670-671, 975, 977, 981-982, 986, 989, 995-996, 998-999, 1001-1002, 1004
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)495/496, 541/542, 723/724, 783/784, 883/884, 1011/1012, 1015/1016, 1027/1028, 1319/1320, 1465/1466, 1481/1482, 1511/1512, 1601/1602, 1643/1644-1647/1648, 1721/1722, 1745/1746-1747/1748, 1853/1854, 1917/1918, 2029/2030
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál133/134, 163/164, 289/290, 419/420, 561/562, 567/568, 601/602, 683/684, 857/858, 1265/1266
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)37/38, 45/46, 57/58, 71/72, 85/86, 237/238, 435/436-437/438, 443/444
Löggjafarþing37Þingskjöl381, 392, 580, 833, 839, 1058, 1061-1062, 1071, 1081-1082, 1084
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)39/40, 65/66, 99/100, 105/106, 121/122, 129/130, 147/148, 353/354, 437/438, 645/646, 747/748, 797/798, 965/966, 1055/1056, 1081/1082, 1117/1118, 1499/1500, 1601/1602, 1715/1716, 1957/1958, 2333/2334, 2435/2436, 2609/2610, 2903/2904, 3141/3142, 3235/3236
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál231/232, 403/404, 407/408, 465/466, 597/598, 621/622, 719/720, 745/746, 819/820, 843/844-845/846, 1019/1020, 1153/1154
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 291/292, 657/658, 667/668, 755/756-757/758
Löggjafarþing38Þingskjöl93, 190, 192, 201, 212, 229, 246, 296, 352, 426, 566, 914, 1047-1048, 1053, 1058-1059, 1061, 1066, 1072
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)93/94, 121/122, 141/142, 263/264, 271/272, 307/308, 377/378, 389/390, 411/412, 821/822, 1011/1012, 1067/1068, 1117/1118-1121/1122, 1211/1212-1213/1214, 1497/1498, 1511/1512, 1545/1546, 1615/1616, 1631/1632-1633/1634, 1747/1748, 1755/1756-1757/1758, 1767/1768, 1803/1804, 1965/1966, 1995/1996-1997/1998, 2013/2014, 2307/2308, 2377/2378, 2405/2406, 2421/2422
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál25/26, 35/36, 111/112, 121/122, 369/370, 377/378-379/380, 399/400, 473/474, 563/564, 567/568, 695/696, 771/772, 789/790, 1437/1438
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)185/186, 197/198, 231/232, 295/296-297/298, 305/306, 397/398, 407/408, 413/414, 427/428, 433/434, 577/578, 587/588, 603/604, 625/626, 635/636-637/638
Löggjafarþing39Þingskjöl49, 157, 225, 233, 268, 276, 295, 326, 336, 392, 488, 906, 924, 975, 1042-1043
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)77/78, 707/708, 827/828, 847/848, 897/898, 1143/1144, 1179/1180, 1261/1262, 1507/1508, 1809/1810, 1959/1960, 2149/2150, 2323/2324-2325/2326, 2407/2408, 2487/2488, 3153/3154, 3179/3180, 3221/3222
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál17/18, 79/80, 85/86, 149/150-151/152, 155/156, 165/166, 215/216, 221/222, 227/228, 271/272, 279/280, 287/288, 305/306, 487/488, 501/502, 531/532, 595/596, 599/600-601/602, 619/620, 693/694, 717/718, 731/732, 763/764, 887/888, 901/902, 1189/1190, 1255/1256, 1277/1278, 1385/1386
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)49/50, 179/180-181/182, 221/222, 293/294, 297/298, 313/314, 367/368, 411/412, 445/446, 489/490-497/498, 507/508, 555/556, 575/576, 605/606, 617/618
Löggjafarþing40Þingskjöl118, 193, 217, 234, 266, 286, 322, 352, 361, 449, 1247, 1249, 1276-1277
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)75/76, 129/130, 151/152, 533/534, 615/616, 655/656, 753/754, 1097/1098, 1163/1164, 1233/1234, 1257/1258, 1265/1266, 1287/1288, 1291/1292-1293/1294, 1299/1300, 1305/1306, 1309/1310-1311/1312, 1327/1328-1329/1330, 1427/1428, 1433/1434, 1475/1476, 1643/1644, 1667/1668, 1727/1728, 2031/2032, 2681/2682, 2913/2914, 2947/2948, 2955/2956, 2961/2962, 3015/3016, 3029/3030, 3069/3070, 3073/3074, 3079/3080, 3085/3086, 3093/3094, 3365/3366, 3401/3402, 3413/3414, 3499/3500, 3675/3676, 3987/3988, 4129/4130, 4395/4396, 4669/4670
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál69/70, 149/150, 163/164, 197/198, 493/494
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 75/76, 83/84, 129/130
Löggjafarþing41Þingskjöl283, 301, 393, 456, 503, 673, 692, 847, 1070, 1130, 1162, 1529, 1538, 1551, 1553-1554
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)119/120, 273/274, 353/354, 537/538, 709/710, 735/736, 845/846, 879/880, 1137/1138, 1251/1252, 1341/1342, 1521/1522, 1567/1568, 1591/1592, 1749/1750-1751/1752, 1775/1776-1777/1778, 1791/1792, 1817/1818, 1829/1830, 1917/1918, 1963/1964, 2291/2292, 2297/2298, 2301/2302, 2481/2482-2483/2484
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál277/278, 303/304, 793/794, 797/798-799/800, 831/832, 953/954, 1161/1162, 1167/1168, 1265/1266, 1271/1272, 1529/1530, 1607/1608, 1809/1810
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 53/54, 113/114-115/116, 119/120, 131/132, 137/138, 149/150, 241/242, 273/274, 393/394, 417/418-421/422
Löggjafarþing42Þingskjöl178-179, 273, 361, 429, 432, 500, 554, 671, 682, 846-847, 1010, 1012, 1041, 1063, 1190, 1406, 1482, 1502, 1510, 1512, 1514, 1519
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)115/116, 221/222, 225/226, 349/350, 413/414, 427/428, 469/470, 545/546, 759/760, 783/784-785/786, 793/794, 1073/1074, 1083/1084-1085/1086, 1095/1096, 1099/1100-1101/1102, 1173/1174, 1367/1368, 1539/1540, 1735/1736, 1757/1758, 2033/2034-2035/2036, 2111/2112, 2207/2208, 2343/2344, 2413/2414, 2419/2420, 2443/2444
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál293/294-295/296, 331/332, 439/440, 485/486, 543/544, 625/626, 693/694, 869/870, 1009/1010
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 25/26, 83/84, 87/88, 119/120-121/122, 127/128-129/130, 177/178, 197/198, 233/234, 237/238, 271/272, 283/284-287/288, 315/316
Löggjafarþing43Þingskjöl87, 255-256, 260, 303, 307, 330, 363, 366, 382, 418, 442, 652, 666, 814, 1001, 1031-1032, 1034, 1041-1042, 1045, 1051-1052, 1054, 1056, 1058-1061
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)83/84
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál43/44, 51/52, 87/88-89/90, 97/98, 107/108, 125/126, 427/428, 439/440, 553/554, 619/620, 695/696, 739/740, 767/768, 841/842, 923/924, 1059/1060, 1309/1310
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 27/28, 33/34, 59/60, 121/122
Löggjafarþing44Þingskjöl69, 129, 147, 150, 196, 920
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)49/50, 57/58, 149/150, 187/188, 443/444, 567/568, 613/614, 617/618, 621/622, 857/858, 1025/1026, 1227/1228, 1265/1266, 1297/1298
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál101/102, 123/124, 147/148, 163/164-167/168, 177/178, 181/182, 201/202, 211/212, 215/216-217/218
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 121/122, 191/192, 205/206, 223/224, 237/238-239/240, 257/258, 283/284
Löggjafarþing45Þingskjöl147, 292, 696, 997, 1022, 1110, 1191, 1222, 1267, 1540, 1547-1549, 1552, 1556, 1559, 1563, 1566
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)69/70-71/72, 123/124, 185/186, 311/312, 563/564-565/566, 735/736, 855/856, 1267/1268, 1409/1410, 1445/1446, 1469/1470, 1607/1608, 1617/1618, 1631/1632-1633/1634, 1689/1690, 1739/1740, 1755/1756, 1761/1762, 1765/1766, 2035/2036, 2041/2042, 2053/2054, 2127/2128, 2315/2316, 2389/2390, 2411/2412, 2415/2416, 2461/2462
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál269/270, 283/284, 327/328, 345/346-347/348, 453/454, 531/532, 535/536, 601/602, 605/606, 697/698, 775/776, 785/786, 947/948, 975/976, 1133/1134, 1213/1214, 1271/1272, 1281/1282, 1309/1310, 1487/1488, 1501/1502, 1515/1516, 1539/1540, 1591/1592
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 45/46-47/48, 65/66, 91/92, 113/114, 251/252, 277/278, 307/308, 335/336, 385/386
Löggjafarþing46Þingskjöl184, 213, 608, 931, 954, 1074, 1092, 1141, 1228, 1270, 1341, 1345, 1523-1524, 1526, 1530, 1532-1533, 1535, 1538, 1542-1543, 1548, 1555-1557
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)149/150, 311/312, 363/364, 529/530, 561/562, 1001/1002-1003/1004, 1021/1022, 1101/1102, 1201/1202, 1483/1484, 1995/1996, 2155/2156, 2161/2162, 2233/2234, 2327/2328, 2631/2632, 2637/2638, 2681/2682, 2799/2800, 2881/2882
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál5/6-11/12, 25/26, 41/42, 199/200, 327/328, 493/494, 685/686
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 59/60, 273/274, 285/286, 305/306, 355/356, 371/372, 385/386, 391/392
Löggjafarþing47Þingskjöl38, 41-42, 79, 172, 175, 178, 190, 199, 210, 275, 278, 332, 382-383, 386, 490, 493, 511-513
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)91/92, 117/118, 125/126, 193/194, 211/212, 319/320, 507/508, 555/556, 559/560
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál91/92
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)91/92-93/94, 209/210, 333/334, 495/496, 519/520, 541/542, 555/556, 595/596-597/598, 615/616, 663/664
Löggjafarþing48Þingskjöl93, 97, 226, 343, 379, 422, 434, 608, 612, 725, 729, 800, 1019, 1079, 1083, 1310, 1316-1318, 1323, 1334, 1336, 1340-1341, 1346
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)9/10, 17/18-19/20, 279/280, 289/290, 313/314, 383/384, 393/394, 397/398, 413/414, 443/444, 467/468-469/470, 473/474, 587/588, 611/612, 861/862, 929/930, 1103/1104, 1387/1388-1389/1390, 1411/1412, 1619/1620, 1697/1698, 2029/2030-2037/2038, 2251/2252, 2369/2370, 2445/2446, 2655/2656-2657/2658, 2675/2676, 2699/2700-2701/2702, 2805/2806, 2835/2836
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál1/2, 123/124, 133/134, 153/154, 173/174, 299/300, 397/398, 469/470
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 35/36-37/38, 45/46, 73/74, 115/116
Löggjafarþing49Þingskjöl118, 207, 216, 287, 292, 540, 555, 751, 776, 788, 970-971, 1332, 1678-1679, 1681, 1683, 1689, 1691-1692, 1699, 1704, 1711, 1714, 1716, 1719, 1728-1731, 1733-1734, 1737, 1739
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)113/114, 233/234, 459/460, 579/580-581/582, 685/686-687/688, 867/868, 963/964, 1085/1086, 1121/1122, 1231/1232-1235/1236, 1317/1318, 1507/1508, 1617/1618, 1631/1632, 1719/1720, 1751/1752, 1929/1930, 2053/2054, 2395/2396, 2413/2414-2415/2416
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál181/182, 241/242, 395/396, 417/418, 431/432, 509/510, 857/858
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)23/24
Löggjafarþing50Þingskjöl270, 317, 488-489, 518, 747, 1001, 1226, 1237, 1252, 1261, 1266, 1276
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)71/72, 103/104-105/106, 143/144, 179/180, 215/216, 317/318, 531/532, 549/550, 553/554, 563/564, 575/576-577/578, 1135/1136, 1147/1148, 1153/1154
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál1/2, 5/6, 9/10, 13/14, 55/56, 67/68-69/70, 73/74, 115/116, 199/200, 217/218, 227/228, 235/236, 333/334, 365/366-367/368, 403/404-405/406, 559/560-561/562
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)45/46, 59/60, 63/64, 71/72, 95/96, 105/106, 117/118, 143/144
Löggjafarþing51Þingskjöl155, 162, 186, 195, 333, 386, 534, 548, 554, 683-684, 687, 692, 706, 717, 719
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)159/160, 217/218, 453/454
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál97/98, 249/250, 313/314, 343/344, 573/574, 585/586, 615/616, 655/656-657/658, 715/716, 723/724
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)89/90, 121/122
Löggjafarþing52Þingskjöl92, 112, 141, 146, 160, 198-199, 356, 630, 683, 822, 825, 827, 831, 836, 841, 844, 846
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)341/342, 373/374, 417/418, 633/634, 719/720, 763/764, 919/920, 935/936
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál215/216, 309/310, 327/328
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)57/58-59/60, 67/68, 87/88, 149/150, 157/158
Löggjafarþing53Þingskjöl77-78, 90, 238, 531, 584, 811, 814, 824, 827, 831-832, 835-836, 842-843, 845-846
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)129/130, 133/134, 255/256, 307/308, 447/448, 489/490, 867/868, 961/962, 1039/1040, 1077/1078, 1199/1200, 1253/1254, 1289/1290, 1441/1442, 1469/1470
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál49/50, 83/84, 87/88, 175/176
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 21/22, 43/44, 85/86, 141/142-143/144, 153/154, 181/182, 203/204, 215/216-217/218
Löggjafarþing54Þingskjöl85, 89, 101, 419, 428-429, 437, 524, 596, 700, 719, 722, 733, 751, 819, 934, 1092, 1261-1263, 1265, 1274, 1277, 1280, 1301, 1304, 1309, 1317, 1320
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)65/66-67/68, 183/184, 467/468, 473/474, 497/498, 501/502, 545/546, 589/590, 609/610, 631/632, 671/672-675/676, 885/886, 949/950, 1095/1096
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál49/50, 117/118, 125/126, 215/216, 269/270, 361/362
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir67/68, 139/140-141/142
Löggjafarþing55Þingskjöl141, 192, 202, 205, 248, 270, 287, 493, 684, 692, 702
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)113/114, 253/254, 263/264, 303/304, 351/352, 375/376, 745/746, 755/756, 795/796
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál85/86, 97/98, 205/206
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir77/78, 101/102, 113/114
Löggjafarþing56Þingskjöl214, 292, 306, 313, 317, 393, 456, 460, 699, 714, 743, 750, 855, 978-979, 982-983, 994, 1011, 1019
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)133/134, 373/374, 391/392, 419/420-421/422, 693/694, 841/842, 905/906, 1029/1030, 1133/1134, 1285/1286
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál39/40, 47/48-49/50, 71/72, 95/96, 153/154-161/162, 237/238, 241/242-243/244
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir1/2, 11/12, 83/84, 125/126-127/128, 151/152-153/154
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)91/92, 111/112, 145/146
Löggjafarþing58Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir3/4, 7/8, 17/18, 35/36
Löggjafarþing59Þingskjöl107, 110, 186, 252, 412, 569-573, 587, 589-590, 592, 594
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)243/244, 441/442, 585/586, 843/844, 891/892, 903/904, 957/958
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál1/2, 5/6, 143/144-153/154, 173/174
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir13/14, 117/118, 271/272, 319/320
Löggjafarþing60Þingskjöl29, 58, 61, 85, 179, 182, 196, 226
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir3/4, 7/8, 21/22, 79/80, 85/86
Löggjafarþing61Þingskjöl111, 523-524, 756, 871, 876-878, 881, 888, 900
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)41/42, 45/46, 259/260, 377/378, 427/428, 553/554, 717/718, 959/960, 987/988, 1037/1038, 1159/1160, 1245/1246
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál73/74, 123/124, 129/130, 143/144, 151/152-153/154, 269/270, 481/482
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir53/54, 73/74, 129/130, 185/186, 225/226, 317/318, 345/346
Löggjafarþing62Þingskjöl217, 224, 232-233, 247, 270, 283-284, 342, 350, 365, 470, 508, 524, 587, 805, 962, 966-967, 979, 984, 986
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)89/90, 95/96, 99/100-101/102, 105/106, 111/112, 351/352, 419/420, 473/474, 701/702, 785/786, 795/796, 803/804, 875/876, 881/882, 887/888, 899/900
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál27/28, 121/122, 285/286, 635/636, 655/656
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir67/68, 87/88, 99/100, 149/150-151/152, 191/192, 231/232, 243/244, 251/252, 299/300, 343/344, 393/394, 397/398, 407/408, 429/430, 435/436, 441/442, 449/450
Löggjafarþing63Þingskjöl120, 158, 166, 216, 229-230, 236, 251, 264-265, 280, 285-286, 297, 302, 331, 344-345, 360, 365-366, 377, 382, 459, 466, 478, 628, 694, 742, 821, 1148, 1187, 1234, 1333, 1505, 1509-1510, 1514, 1517-1518, 1535, 1540-1541, 1548-1550
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)57/58, 63/64-65/66, 123/124, 143/144-145/146, 153/154-155/156, 177/178, 355/356, 417/418, 543/544, 583/584, 605/606, 673/674, 927/928, 983/984, 995/996, 1097/1098, 1283/1284, 1293/1294-1295/1296, 1523/1524, 1679/1680, 1987/1988, 2015/2016
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál91/92, 103/104, 381/382, 385/386, 447/448, 453/454, 471/472, 531/532
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir153/154, 163/164, 177/178, 207/208, 237/238, 247/248, 269/270-273/274, 329/330, 377/378, 385/386, 437/438, 447/448, 461/462, 479/480, 497/498, 583/584, 805/806, 847/848, 871/872, 903/904, 935/936, 941/942, 945/946
Löggjafarþing64Þingskjöl156, 191, 292, 294, 324, 336, 436, 682, 1005, 1024-1025, 1303, 1660, 1670, 1680, 1689, 1691
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)41/42, 121/122, 253/254, 513/514, 565/566, 589/590, 857/858, 883/884, 1251/1252, 1257/1258, 1303/1304, 1313/1314, 1655/1656, 1813/1814, 2053/2054, 2135/2136
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál17/18, 55/56, 87/88, 101/102, 171/172, 221/222, 273/274
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 77/78, 143/144, 161/162, 165/166, 169/170, 207/208, 345/346, 349/350-351/352, 507/508
Löggjafarþing65Þingskjöl9, 15, 135
Löggjafarþing65Umræður85/86, 223/224
Löggjafarþing66Þingskjöl151, 176, 214, 274, 317, 354, 365, 404, 448, 468, 470, 497, 567, 576, 685, 688, 697, 949, 956, 1000, 1072-1073, 1111, 1397, 1399, 1491, 1609, 1615, 1634, 1641
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)77/78, 125/126, 131/132, 185/186, 189/190, 209/210, 343/344, 359/360, 389/390, 459/460, 639/640, 857/858, 945/946, 1323/1324, 1341/1342, 1445/1446, 1475/1476, 1649/1650, 1735/1736, 1801/1802-1803/1804, 1813/1814
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál27/28, 63/64, 81/82, 95/96, 309/310, 313/314, 317/318-319/320, 325/326, 391/392, 405/406, 437/438, 447/448
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)25/26, 43/44, 79/80, 155/156, 175/176, 183/184, 221/222, 283/284
Löggjafarþing67Þingskjöl7, 28, 45, 47, 68-69, 260, 289, 313, 347, 632, 726, 758, 848, 1199, 1215
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)419/420, 441/442, 511/512, 907/908, 919/920, 949/950, 977/978, 1105/1106
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál3/4, 65/66, 97/98, 103/104-105/106, 191/192-193/194, 413/414, 525/526, 561/562, 581/582
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 69/70, 73/74, 93/94, 377/378, 383/384, 447/448-449/450, 497/498, 511/512, 515/516, 573/574, 601/602, 621/622
Löggjafarþing68Þingskjöl290, 365, 367, 453, 553, 649, 667, 750, 826, 876, 921, 1083, 1128, 1132, 1435, 1439, 1467, 1476, 1481-1482, 1488
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)51/52, 397/398, 411/412, 505/506, 517/518, 849/850, 1025/1026, 1107/1108, 1173/1174, 1835/1836, 1871/1872, 2089/2090-2091/2092, 2095/2096
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál103/104-105/106, 111/112, 149/150-151/152, 187/188-189/190, 193/194, 197/198, 235/236, 391/392, 405/406, 505/506, 515/516
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)17/18, 45/46, 167/168, 179/180, 201/202, 227/228-229/230, 235/236-237/238, 343/344, 379/380, 447/448, 673/674, 687/688, 699/700, 735/736, 855/856
Löggjafarþing69Þingskjöl112, 235, 324, 375, 728, 738, 790, 804, 1244, 1280
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)489/490, 645/646, 727/728, 739/740, 883/884, 923/924, 1123/1124, 1127/1128, 1393/1394
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál259/260, 375/376, 459/460, 475/476, 485/486, 493/494
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)131/132, 147/148, 189/190, 217/218, 247/248, 345/346
Löggjafarþing70Þingskjöl113, 115, 168, 173, 198, 250, 252, 330, 334, 353, 356, 358, 372, 433, 652, 655, 710, 1111, 1127, 1136, 1170-1171, 1173, 1200, 1205, 1207
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)109/110-111/112, 117/118, 497/498-499/500, 511/512, 651/652, 695/696, 809/810, 849/850, 897/898, 959/960, 1137/1138, 1213/1214, 1225/1226, 1239/1240, 1475/1476
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál59/60, 159/160, 347/348-349/350, 357/358-359/360
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)9/10, 29/30, 65/66, 107/108, 165/166, 169/170-171/172, 219/220, 257/258-259/260
Löggjafarþing71Þingskjöl140-141, 201, 275, 303, 432, 492, 506, 627, 978, 1023, 1043, 1155, 1170-1171, 1180, 1187
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)239/240, 817/818, 869/870, 919/920, 951/952, 1087/1088, 1213/1214, 1265/1266, 1297/1298, 1301/1302, 1311/1312, 1315/1316, 1333/1334, 1363/1364-1365/1366
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál3/4, 19/20, 107/108, 113/114, 137/138, 141/142, 213/214
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)89/90, 155/156, 165/166, 233/234, 285/286
Löggjafarþing72Þingskjöl166, 177, 188, 203, 208, 210, 212, 227, 301-302, 345, 447, 463, 494, 511, 543, 572, 803, 818, 921, 1014, 1107, 1283, 1314
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)299/300, 365/366, 497/498, 509/510, 657/658, 663/664, 889/890, 947/948, 1343/1344, 1389/1390, 1529/1530, 1609/1610
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál53/54, 311/312-313/314, 339/340, 441/442, 577/578
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)139/140, 165/166, 229/230, 275/276, 321/322
Löggjafarþing73Þingskjöl123, 136, 146, 148, 153, 168, 179, 282, 336, 526, 584, 587-588, 630, 727, 848, 857, 1133, 1159, 1291, 1365-1366, 1373, 1408, 1412, 1415
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)79/80, 119/120, 329/330, 551/552, 619/620, 779/780, 877/878, 943/944, 955/956, 969/970, 997/998, 1169/1170, 1417/1418, 1429/1430, 1511/1512-1513/1514, 1551/1552-1553/1554, 1567/1568, 1657/1658, 1715/1716
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál113/114, 231/232, 359/360, 373/374
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 103/104, 107/108, 113/114-117/118, 121/122, 127/128-129/130, 133/134, 177/178, 233/234, 369/370, 397/398
Löggjafarþing74Þingskjöl153, 410, 601, 606, 770, 858, 914, 1019, 1164, 1251, 1261, 1282
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)483/484, 493/494, 501/502, 753/754, 937/938, 945/946, 1127/1128, 1367/1368-1371/1372, 1381/1382, 1387/1388, 1443/1444, 1459/1460-1461/1462, 1473/1474, 1491/1492, 1505/1506, 1539/1540, 1551/1552, 1591/1592, 1605/1606, 1659/1660
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál55/56, 105/106-107/108, 153/154, 211/212, 223/224, 241/242, 261/262, 293/294, 297/298, 363/364
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)117/118, 333/334, 493/494, 511/512, 537/538, 593/594-595/596, 619/620, 703/704
Löggjafarþing75Þingskjöl147, 154, 192, 204, 259, 261, 898, 956, 1146, 1156, 1275, 1427, 1546
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)229/230, 367/368, 529/530, 607/608, 801/802, 883/884, 921/922, 991/992, 1017/1018, 1061/1062, 1139/1140, 1143/1144, 1155/1156-1157/1158, 1195/1196, 1223/1224, 1239/1240, 1245/1246, 1259/1260, 1263/1264, 1307/1308-1309/1310
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál37/38, 61/62, 265/266, 463/464, 613/614, 653/654, 681/682
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)215/216, 219/220, 355/356
Löggjafarþing76Þingskjöl274, 434, 1324, 1426, 1428, 1444, 1447, 1472
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)79/80, 93/94, 659/660, 727/728, 881/882, 943/944-945/946, 993/994, 1103/1104, 1207/1208, 1487/1488, 1795/1796, 1803/1804, 1901/1902, 1921/1922, 1933/1934, 1951/1952, 1955/1956, 1981/1982, 2011/2012, 2209/2210, 2259/2260, 2305/2306, 2337/2338
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál77/78, 251/252
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 79/80, 97/98, 103/104, 111/112, 145/146, 149/150, 157/158
Löggjafarþing77Þingskjöl161, 237, 308, 324, 693, 804, 999, 1033
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)117/118, 225/226-227/228, 231/232-235/236, 333/334, 463/464, 473/474-475/476, 515/516-517/518, 687/688, 811/812-813/814, 843/844, 893/894, 903/904, 1275/1276, 1303/1304, 1385/1386, 1403/1404, 1897/1898
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál11/12-13/14, 41/42, 185/186, 211/212, 297/298
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)31/32, 45/46, 57/58, 79/80-81/82, 209/210, 239/240, 247/248, 251/252, 263/264, 271/272, 277/278-279/280, 285/286, 289/290, 331/332
Löggjafarþing78Þingskjöl169, 214, 301-302, 572, 579, 605, 630, 679, 745, 749, 785, 794, 924
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)283/284, 483/484, 493/494, 681/682, 1009/1010, 1321/1322, 1431/1432, 1597/1598, 1767/1768, 1933/1934, 1939/1940, 1943/1944
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál3/4, 7/8-9/10, 13/14, 19/20-21/22, 93/94, 103/104, 107/108, 125/126, 129/130-131/132, 147/148, 199/200, 341/342, 353/354
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 25/26, 99/100, 103/104, 135/136-137/138, 151/152, 159/160, 217/218, 281/282, 321/322-323/324
Löggjafarþing79Þingskjöl28, 31, 81, 84, 97-98, 104-105, 111
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)101/102, 253/254, 469/470
Löggjafarþing80Þingskjöl223, 523, 531, 578, 581, 802, 1002, 1005, 1011, 1021, 1027, 1041, 1136, 1139, 1172, 1287, 1326
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)49/50, 307/308, 1343/1344, 1629/1630, 1677/1678, 1755/1756, 1775/1776, 1807/1808, 1877/1878, 2027/2028, 2173/2174, 2543/2544, 2755/2756-2757/2758, 2793/2794-2795/2796, 2883/2884, 2893/2894, 2897/2898, 2923/2924-2925/2926, 3085/3086, 3089/3090, 3205/3206-3207/3208, 3213/3214, 3333/3334, 3465/3466, 3473/3474, 3553/3554
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál245/246, 249/250
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)65/66, 73/74-75/76, 103/104, 133/134-137/138, 153/154, 171/172, 181/182, 185/186, 249/250, 263/264, 297/298, 301/302, 321/322, 327/328, 345/346, 355/356, 425/426
Löggjafarþing81Þingskjöl180, 436, 547, 707-708, 1033, 1063, 1324-1325, 1339
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)145/146, 195/196, 313/314, 843/844, 1181/1182, 1329/1330, 1435/1436, 1507/1508, 1521/1522, 1561/1562, 1605/1606, 1653/1654
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál29/30, 221/222, 405/406, 465/466, 635/636
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 209/210, 213/214, 265/266, 301/302, 305/306, 357/358-363/364, 381/382, 487/488, 529/530, 565/566, 577/578, 613/614, 619/620, 653/654, 701/702, 895/896-897/898, 1117/1118, 1121/1122, 1127/1128
Löggjafarþing82Þingskjöl162-163, 311, 350, 362, 430, 445, 557, 671, 684, 838, 840, 941, 972, 1072, 1074, 1191, 1242, 1438, 1447, 1589, 1605
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)475/476-477/478, 559/560, 627/628, 699/700, 985/986, 1371/1372, 1379/1380, 1383/1384, 1647/1648, 1745/1746, 2167/2168, 2181/2182, 2185/2186, 2311/2312, 2361/2362, 2373/2374, 2451/2452, 2461/2462, 2467/2468, 2525/2526, 2581/2582, 2719/2720, 2723/2724
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál375/376, 473/474
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 11/12, 25/26, 37/38, 43/44, 49/50, 75/76, 155/156-157/158, 177/178, 191/192, 205/206, 355/356-357/358, 383/384-385/386, 405/406, 479/480, 545/546, 583/584, 587/588
Löggjafarþing83Þingskjöl200, 203, 398-399, 540, 882, 929, 1000, 1166, 1205, 1359, 1671, 1865
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)99/100, 215/216, 475/476, 509/510, 543/544, 547/548-549/550, 557/558, 907/908, 1123/1124, 1127/1128, 1145/1146, 1165/1166, 1453/1454, 1501/1502, 1545/1546
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál235/236, 293/294-295/296, 319/320, 543/544, 599/600, 629/630, 669/670, 697/698, 723/724, 763/764
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 29/30, 123/124-125/126, 201/202, 207/208, 213/214, 241/242, 249/250-251/252, 263/264, 267/268, 271/272, 291/292, 373/374, 385/386, 495/496, 507/508
Löggjafarþing84Þingskjöl107, 111, 135, 174, 304, 372, 856, 1044, 1061, 1134, 1164
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)249/250, 261/262, 367/368, 487/488, 931/932, 1007/1008, 1301/1302, 1343/1344-1345/1346, 1427/1428, 1449/1450, 1465/1466, 1733/1734, 1775/1776, 1831/1832, 1883/1884, 2017/2018, 2051/2052, 2081/2082, 2117/2118, 2179/2180, 2209/2210
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 21/22, 101/102, 329/330, 397/398, 471/472, 667/668, 681/682, 757/758, 805/806, 811/812, 831/832, 845/846-847/848, 897/898, 949/950
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál83/84, 169/170, 237/238, 371/372, 383/384, 469/470, 495/496, 701/702, 727/728, 781/782, 811/812, 923/924, 927/928, 949/950
Löggjafarþing85Þingskjöl278, 330, 380, 461, 839, 958, 967, 1033, 1040, 1042, 1233, 1259, 1525, 1529
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)347/348, 353/354, 377/378, 381/382, 423/424, 431/432, 761/762, 983/984-987/988, 995/996, 1007/1008, 1023/1024-1025/1026, 1425/1426, 1453/1454, 1459/1460, 1471/1472, 1475/1476, 1529/1530, 1629/1630, 1665/1666, 1999/2000, 2129/2130, 2313/2314
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 195/196, 213/214, 249/250, 253/254, 295/296, 405/406, 503/504, 603/604, 685/686
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál81/82, 239/240, 273/274, 293/294, 431/432, 443/444, 459/460
Löggjafarþing86Þingskjöl208, 332, 351, 395, 806, 870, 915-916, 1019, 1129-1130, 1432, 1626
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)793/794, 807/808, 813/814, 857/858, 917/918, 1477/1478, 1659/1660, 1929/1930, 2251/2252, 2371/2372, 2435/2436, 2549/2550, 2609/2610, 2695/2696, 2739/2740
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 17/18, 21/22, 35/36, 39/40, 161/162, 193/194, 199/200, 303/304, 343/344-347/348, 367/368, 407/408, 431/432, 469/470
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál35/36, 93/94, 145/146, 177/178, 183/184, 195/196, 205/206, 215/216, 219/220, 229/230, 251/252, 265/266, 307/308, 317/318, 389/390
Löggjafarþing87Þingskjöl229, 387-388, 528, 587, 711, 927, 964, 1397
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)177/178, 801/802, 831/832, 937/938, 997/998, 1041/1042, 1059/1060, 1607/1608, 1819/1820
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 155/156, 267/268, 495/496
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál217/218, 323/324, 411/412, 501/502, 507/508
Löggjafarþing88Þingskjöl226, 711, 1164, 1166, 1215, 1218, 1220, 1222, 1224, 1545, 1577, 1657
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)119/120, 255/256, 535/536, 543/544, 565/566, 905/906, 1193/1194, 1275/1276, 1279/1280, 1797/1798, 1817/1818, 1871/1872, 2161/2162-2163/2164, 2173/2174, 2177/2178-2179/2180
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 115/116-117/118, 127/128-129/130, 281/282, 369/370, 383/384, 395/396, 503/504, 597/598, 683/684-687/688, 691/692
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál9/10, 69/70, 73/74-75/76, 399/400, 521/522, 659/660
Löggjafarþing89Þingskjöl450, 561, 1235, 1239, 1252, 1335, 1380, 1589, 1735, 1780, 2016
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)181/182, 189/190, 379/380, 517/518-519/520, 775/776, 827/828, 849/850, 903/904, 1249/1250, 1295/1296, 1373/1374-1375/1376, 1423/1424, 1521/1522, 1585/1586, 1591/1592, 1643/1644, 1831/1832, 1977/1978, 2061/2062, 2179/2180, 2183/2184
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)119/120, 133/134, 305/306, 431/432-433/434, 469/470, 527/528, 531/532, 537/538, 549/550, 629/630-633/634, 817/818, 843/844, 903/904, 907/908
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál229/230, 477/478
Löggjafarþing90Þingskjöl246, 572, 866, 1601, 1759, 1779, 1960
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)569/570, 711/712, 729/730-731/732, 749/750, 1177/1178, 1647/1648, 1677/1678, 1705/1706, 1715/1716
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)273/274, 315/316, 503/504-505/506, 565/566, 603/604-605/606
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál117/118, 121/122, 173/174, 211/212
Löggjafarþing91Þingskjöl362, 366, 487, 545, 618, 669, 897, 1556, 1619, 1647
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)283/284, 371/372, 377/378, 505/506, 669/670, 723/724, 757/758, 785/786, 913/914, 1403/1404, 1751/1752, 1799/1800, 1933/1934, 2019/2020, 2099/2100, 2103/2104, 2107/2108, 2131/2132
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 63/64, 211/212, 267/268, 279/280, 337/338, 445/446-447/448, 519/520, 531/532, 557/558, 579/580, 619/620, 697/698
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál73/74, 77/78, 321/322, 441/442, 469/470, 539/540, 547/548
Löggjafarþing92Þingskjöl237, 378, 627, 1023, 1090, 1192
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)337/338, 573/574, 645/646, 677/678, 999/1000, 1025/1026, 1095/1096, 1127/1128, 1439/1440, 2023/2024, 2373/2374, 2385/2386, 2425/2426, 2431/2432, 2443/2444, 2473/2474
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)215/216, 389/390, 407/408, 421/422, 491/492, 523/524, 539/540, 557/558, 607/608, 727/728, 745/746, 753/754, 811/812, 1037/1038, 1069/1070, 1085/1086, 1125/1126, 1191/1192, 1221/1222
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál21/22, 297/298, 309/310-311/312, 439/440, 449/450
Löggjafarþing93Þingskjöl259, 320, 1432, 1537, 1612, 1659, 1776, 1873
Löggjafarþing93Umræður31/32, 109/110, 179/180, 271/272, 411/412, 515/516, 555/556, 605/606, 727/728, 731/732, 1051/1052, 1573/1574, 1681/1682, 1747/1748, 1999/2000, 2025/2026, 2079/2080, 2131/2132, 2337/2338, 2489/2490, 2505/2506, 2845/2846, 2871/2872, 2913/2914, 2921/2922, 2943/2944, 2979/2980, 3001/3002, 3079/3080, 3083/3084, 3127/3128, 3173/3174, 3251/3252, 3369/3370-3373/3374, 3567/3568, 3645/3646
Löggjafarþing94Þingskjöl1011, 1467, 1606-1607, 1633, 1973, 1975, 2385, 2433
Löggjafarþing94Umræður67/68, 149/150, 277/278, 549/550, 853/854-855/856, 1201/1202, 1317/1318, 1321/1322, 1409/1410, 1485/1486, 1495/1496, 1537/1538, 1669/1670, 1711/1712, 1969/1970, 2075/2076, 2143/2144, 2159/2160, 2181/2182, 2367/2368, 2449/2450, 2459/2460, 2465/2466, 2831/2832, 2835/2836, 2921/2922, 3007/3008, 3037/3038, 3085/3086, 3127/3128, 3321/3322, 3325/3326, 3427/3428, 3453/3454, 3457/3458, 3621/3622, 3793/3794-3795/3796, 4017/4018, 4045/4046, 4141/4142, 4237/4238, 4351/4352, 4381/4382, 4405/4406, 4413/4414, 4417/4418, 4443/4444
Löggjafarþing95Umræður27/28
Löggjafarþing96Þingskjöl209, 564, 1567, 1615, 1619-1620, 1630, 1918, 1934
Löggjafarþing96Umræður71/72, 113/114-115/116, 321/322, 449/450, 567/568, 607/608, 789/790, 931/932, 1031/1032, 1043/1044, 1433/1434, 1741/1742, 1941/1942-1943/1944, 1993/1994, 2071/2072-2073/2074, 2287/2288, 2443/2444, 2759/2760, 2853/2854, 2897/2898, 3251/3252, 3623/3624, 3675/3676, 3733/3734, 3745/3746-3753/3754, 3777/3778, 3933/3934, 3977/3978, 3981/3982-3983/3984, 4219/4220, 4371/4372-4373/4374, 4385/4386
Löggjafarþing97Þingskjöl212, 243, 249, 312, 318, 536-537, 1293, 1741, 2210
Löggjafarþing97Umræður153/154, 169/170, 313/314, 449/450, 509/510, 513/514, 519/520, 575/576, 599/600, 625/626-627/628, 659/660, 665/666-667/668, 677/678, 687/688, 745/746, 765/766, 849/850, 859/860, 863/864, 981/982, 1005/1006, 1103/1104, 1183/1184-1185/1186, 1189/1190, 1565/1566, 1671/1672, 2303/2304, 2447/2448, 2519/2520, 2723/2724, 2881/2882, 2959/2960, 3375/3376, 3395/3396, 3409/3410, 3413/3414, 3537/3538, 3691/3692, 3789/3790, 3967/3968, 4137/4138, 4149/4150, 4189/4190, 4195/4196
Löggjafarþing98Þingskjöl561-562, 584, 615, 637-638, 748, 757, 1134, 1407, 2135, 2151, 2154, 2348-2349, 2367, 2369, 2372, 2387, 2405, 2407-2409, 2412, 2434, 2436, 2441, 2443-2445, 2718
Löggjafarþing98Umræður59/60-61/62, 133/134, 425/426, 493/494, 585/586, 879/880, 925/926, 1143/1144, 1427/1428, 1513/1514, 1611/1612, 1629/1630, 1687/1688, 1801/1802, 1819/1820-1821/1822, 1893/1894, 2077/2078, 2087/2088, 2161/2162, 2281/2282, 2377/2378, 2473/2474, 2663/2664, 2763/2764, 2825/2826-2827/2828, 3289/3290, 3423/3424, 3613/3614-3615/3616, 3651/3652, 3675/3676, 3685/3686-3689/3690, 3697/3698, 3855/3856, 3955/3956, 3983/3984, 4059/4060, 4105/4106, 4183/4184, 4225/4226, 4245/4246
Löggjafarþing99Þingskjöl265, 392-393, 411, 413, 416, 431, 449, 451-453, 456, 478, 480, 485, 487-489, 569, 687, 1010, 1012, 1377-1378, 1381, 1411, 1418, 1675, 1685, 1694-1695, 1789-1791, 1805, 2012, 2071, 2136-2137, 2155, 2157, 2159, 2236, 2242, 2683, 2944, 3048, 3110, 3254, 3368
Löggjafarþing99Umræður59/60, 63/64, 127/128, 135/136-137/138, 481/482, 521/522, 709/710, 877/878, 1039/1040, 1173/1174, 1335/1336, 1451/1452, 1455/1456, 1499/1500, 1699/1700, 1771/1772, 1855/1856, 1903/1904, 2315/2316, 2455/2456-2459/2460, 2507/2508, 2621/2622, 2633/2634, 2671/2672, 2829/2830-2831/2832, 2887/2888, 3147/3148, 3153/3154, 3317/3318, 3323/3324, 3757/3758-3759/3760, 3765/3766, 3907/3908, 4013/4014, 4131/4132, 4601/4602, 4653/4654-4655/4656
Löggjafarþing100Þingskjöl1061, 1123, 1427, 1723, 2033, 2309, 2903, 2927
Löggjafarþing100Umræður335/336, 643/644, 673/674, 707/708-709/710, 779/780, 1191/1192, 1255/1256, 1619/1620, 1899/1900, 2341/2342, 2485/2486, 2513/2514, 2535/2536, 2763/2764, 2987/2988, 3003/3004, 3133/3134, 3153/3154, 3277/3278, 3505/3506, 3549/3550, 3669/3670, 4175/4176, 4241/4242, 4319/4320, 4505/4506-4507/4508, 4767/4768, 4785/4786, 4951/4952, 5207/5208
Löggjafarþing102Þingskjöl559, 810, 2107, 2110-2111
Löggjafarþing102Umræður37/38, 117/118, 151/152, 303/304, 599/600, 603/604, 657/658, 669/670, 677/678, 1061/1062, 1191/1192, 1361/1362, 1485/1486, 1575/1576, 1849/1850, 1929/1930, 2201/2202, 2285/2286, 2495/2496, 2515/2516, 2523/2524-2525/2526, 2591/2592, 2677/2678, 2755/2756, 2777/2778, 2781/2782, 2885/2886, 2937/2938, 3011/3012, 3109/3110-3111/3112, 3241/3242, 3247/3248
Löggjafarþing103Þingskjöl604, 1244, 1253, 1556, 2067, 2394, 3043
Löggjafarþing103Umræður647/648, 893/894-895/896, 901/902-903/904, 919/920, 965/966, 969/970, 1039/1040, 1207/1208, 1259/1260, 1537/1538, 1589/1590, 1597/1598, 1683/1684, 1691/1692-1693/1694, 1915/1916, 2075/2076, 2341/2342, 2517/2518, 2551/2552, 2567/2568, 2671/2672, 2675/2676, 2817/2818, 2839/2840, 3047/3048, 3069/3070, 3109/3110-3111/3112, 3455/3456, 3771/3772, 4181/4182, 4195/4196, 4469/4470, 4493/4494, 4777/4778, 4791/4792, 4823/4824, 4841/4842, 4925/4926-4927/4928
Löggjafarþing104Þingskjöl366, 699, 749, 1279, 1782-1783, 1850, 1933, 2404, 2427, 2505, 2533-2534, 2877
Löggjafarþing104Umræður117/118, 451/452, 491/492, 537/538, 669/670, 931/932, 1103/1104, 1403/1404, 1911/1912, 2303/2304, 2309/2310, 2615/2616, 2855/2856, 3077/3078, 3269/3270, 3279/3280, 3687/3688, 3691/3692, 3699/3700, 3703/3704, 3997/3998, 4001/4002, 4059/4060, 4135/4136, 4155/4156, 4329/4330, 4521/4522, 4663/4664, 4703/4704, 4773/4774, 4831/4832, 4843/4844
Löggjafarþing105Þingskjöl783, 840, 863, 1692, 1712, 1927, 2442
Löggjafarþing105Umræður109/110, 193/194, 227/228, 709/710, 755/756, 1195/1196, 1605/1606, 1793/1794-1795/1796, 2193/2194, 2259/2260, 2429/2430, 2473/2474, 2997/2998, 3023/3024, 3155/3156
Löggjafarþing106Þingskjöl365, 404, 535, 1286, 1678, 1909, 1922, 2286-2287, 2298, 2614, 3268, 3366, 3374, 3380, 3382, 3387, 3390, 3397, 3407-3408, 3417, 3461
Löggjafarþing106Umræður547/548, 581/582-583/584, 613/614, 847/848, 977/978, 1111/1112, 1195/1196, 1249/1250-1251/1252, 1341/1342, 1389/1390, 1399/1400, 1427/1428, 1781/1782, 1853/1854, 1869/1870, 1935/1936, 1945/1946, 1993/1994, 2005/2006, 2017/2018, 2119/2120, 2201/2202, 2399/2400, 2447/2448, 2465/2466, 2591/2592, 2633/2634, 2873/2874, 2929/2930, 3145/3146, 3237/3238, 3279/3280, 3671/3672, 3919/3920, 4159/4160, 4163/4164, 4171/4172, 4813/4814-4815/4816, 5055/5056, 5139/5140, 5603/5604, 5659/5660, 5691/5692, 5875/5876, 5895/5896, 6103/6104, 6217/6218, 6277/6278, 6307/6308, 6377/6378, 6405/6406, 6539/6540, 6555/6556
Löggjafarþing107Þingskjöl540, 776-777, 968, 982-983, 994, 1075, 1164, 2157, 2161, 2444, 2510-2511, 2601, 2882, 2933, 2983, 3037, 3320, 3374, 4090, 4166, 4168-4169, 4178, 4211, 4235-4236, 4244, 4262
Löggjafarþing107Umræður227/228, 245/246, 461/462, 495/496, 509/510, 1429/1430, 1571/1572, 1835/1836, 1845/1846, 2253/2254, 2263/2264, 2835/2836, 2839/2840, 2845/2846, 2981/2982, 3351/3352, 3427/3428, 3575/3576, 3677/3678-3681/3682, 3819/3820, 3997/3998, 4043/4044, 4221/4222, 4487/4488, 4509/4510, 4801/4802, 4903/4904, 5099/5100, 5113/5114, 5177/5178, 5323/5324, 5359/5360, 5429/5430, 5501/5502, 5603/5604, 5613/5614, 5841/5842, 5893/5894-5895/5896, 5903/5904, 6183/6184, 6213/6214-6215/6216, 6289/6290, 6857/6858, 6909/6910-6911/6912, 7091/7092
Löggjafarþing108Þingskjöl518, 557-558, 623-624, 766, 1145, 1200, 2482, 2613, 2962, 2998, 3129, 3756, 3778, 3805, 3809
Löggjafarþing108Umræður169/170, 183/184, 191/192, 209/210, 215/216-217/218, 455/456, 461/462, 611/612, 781/782, 891/892, 911/912, 1081/1082, 1179/1180-1183/1184, 1191/1192, 1239/1240, 1461/1462, 1665/1666, 2067/2068, 2267/2268, 2335/2336, 2697/2698, 2715/2716, 2797/2798, 3069/3070, 3167/3168, 3561/3562, 3621/3622, 3687/3688, 3703/3704, 3761/3762, 3775/3776, 3965/3966, 4075/4076, 4089/4090, 4121/4122, 4349/4350, 4577/4578
Löggjafarþing109Þingskjöl743, 770-772, 807, 894, 1094, 1123, 1132, 1152, 1178, 1382, 1392, 1409, 2583-2584, 3027, 3730, 3932
Löggjafarþing109Umræður17/18, 137/138, 161/162, 225/226, 301/302, 337/338, 581/582, 737/738, 747/748, 999/1000-1001/1002, 1033/1034, 1067/1068, 1217/1218, 1305/1306, 1379/1380, 1397/1398, 1589/1590, 2363/2364, 2461/2462, 2727/2728, 3193/3194, 4479/4480
Löggjafarþing110Þingskjöl542-543, 867, 871, 889, 907, 2471, 2614, 3079, 3253, 3273, 3878, 3930, 3934-3935, 3937, 3956, 4172
Löggjafarþing110Umræður63/64, 151/152, 301/302, 309/310, 441/442, 509/510, 609/610, 1057/1058, 1079/1080, 1201/1202, 1311/1312, 1363/1364, 1543/1544, 1939/1940, 2091/2092, 2741/2742, 2769/2770, 2859/2860, 3075/3076-3077/3078, 3287/3288, 3763/3764, 3769/3770, 3783/3784, 3891/3892, 4079/4080, 4119/4120, 4581/4582-4583/4584, 4695/4696, 4775/4776-4777/4778, 4813/4814, 4829/4830, 4871/4872, 4893/4894, 4903/4904, 5031/5032, 5071/5072, 5339/5340, 5621/5622, 5701/5702, 6023/6024, 6125/6126, 6247/6248, 6273/6274, 6657/6658, 6661/6662-6665/6666, 6671/6672, 6777/6778, 6935/6936, 7197/7198, 7429/7430, 7475/7476, 7505/7506, 7509/7510
Löggjafarþing111Þingskjöl777, 780, 782, 791, 797, 806, 825, 828-830, 876, 927, 945, 1184, 1201, 2331, 2617, 2949, 3259, 3478, 3485, 3510, 3745-3746
Löggjafarþing111Umræður29/30, 55/56, 159/160, 231/232, 259/260, 477/478, 823/824, 829/830, 921/922, 1115/1116, 1131/1132, 1699/1700, 2597/2598, 2611/2612-2613/2614, 3023/3024, 3291/3292, 3965/3966, 4027/4028, 4123/4124, 4129/4130, 4333/4334, 4799/4800, 4819/4820, 5243/5244, 5263/5264, 5637/5638, 6491/6492, 6579/6580, 6939/6940, 6995/6996
Löggjafarþing112Þingskjöl589, 1073, 1210, 1233, 1722, 2096, 2707, 3252, 3263-3264, 3314, 3505, 3611, 3647, 3848, 4217, 4673, 4739
Löggjafarþing112Umræður153/154, 157/158, 219/220, 419/420, 533/534, 697/698, 1087/1088, 1141/1142, 1263/1264, 1297/1298, 1471/1472, 1589/1590, 1761/1762-1763/1764, 2191/2192, 2323/2324, 2381/2382, 3183/3184, 3245/3246, 4015/4016-4017/4018, 4303/4304, 4555/4556, 4591/4592, 5103/5104, 5179/5180, 5243/5244, 5329/5330, 5463/5464, 5507/5508-5509/5510, 5543/5544-5545/5546, 5731/5732, 5845/5846, 6219/6220, 6437/6438, 6479/6480, 6621/6622, 6701/6702, 6771/6772, 6859/6860, 6901/6902, 7127/7128, 7131/7132, 7183/7184, 7243/7244, 7447/7448, 7549/7550, 7581/7582
Löggjafarþing113Þingskjöl1479, 1536, 1788, 2237, 2491, 2493, 2815, 3023, 3153, 3677, 4003, 4117-4118, 4120-4121, 4124-4125, 4139, 4159-4160, 4286, 4515
Löggjafarþing113Umræður199/200, 969/970, 1015/1016, 1241/1242, 1323/1324, 1577/1578, 1695/1696, 1963/1964, 2255/2256, 2589/2590, 2595/2596-2599/2600, 2607/2608-2611/2612, 2633/2634, 2741/2742, 2947/2948, 3187/3188-3189/3190, 3253/3254, 3329/3330, 3343/3344, 3547/3548, 3565/3566, 4323/4324, 4397/4398, 4431/4432, 4449/4450, 4533/4534, 4963/4964, 4977/4978, 5025/5026, 5091/5092, 5313/5314
Löggjafarþing114Umræður269/270
Löggjafarþing115Þingskjöl607, 855-856, 883-886, 896, 901, 913-916, 918, 977, 988, 1028, 1031, 1076, 1475, 1551, 1805, 3333, 3698, 3732-3733, 3788, 3894, 4158, 4459, 4577, 5112, 5335, 5338, 5551, 5559, 6011, 6016
Löggjafarþing115Umræður227/228, 465/466, 695/696, 999/1000, 1089/1090-1091/1092, 1201/1202, 1709/1710, 1735/1736, 2421/2422, 2485/2486, 2571/2572, 2585/2586, 2745/2746, 2779/2780, 2885/2886, 3161/3162, 3395/3396, 3471/3472-3473/3474, 3783/3784, 3833/3834, 4181/4182, 4321/4322, 4473/4474, 4551/4552, 4651/4652, 4871/4872, 5543/5544, 5833/5834, 5851/5852, 6125/6126, 6237/6238, 6395/6396, 6521/6522, 6635/6636, 6703/6704-6705/6706, 6717/6718, 6969/6970, 6995/6996, 7039/7040, 7111/7112, 7411/7412, 7559/7560, 7729/7730, 7883/7884, 7917/7918, 8191/8192, 8275/8276, 8295/8296-8297/8298, 8375/8376, 8401/8402, 8655/8656-8657/8658, 8827/8828-8829/8830, 8841/8842, 8861/8862, 8947/8948, 9115/9116, 9127/9128, 9137/9138, 9251/9252, 9571/9572
Löggjafarþing116Þingskjöl576, 952, 1049, 1904, 1964, 2046, 2065, 2221, 2314, 2407, 3828, 4070, 4081, 4512, 4747, 4749, 5304, 5481, 5515, 5574, 6191
Löggjafarþing116Umræður187/188, 299/300, 325/326, 395/396, 495/496, 655/656, 689/690, 841/842, 1647/1648, 1797/1798, 1915/1916, 1945/1946-1947/1948, 1951/1952, 2097/2098, 2387/2388, 2407/2408, 2443/2444, 2527/2528-2533/2534, 2539/2540, 2549/2550, 2861/2862, 2867/2868, 2979/2980, 3057/3058, 3201/3202, 3375/3376, 3393/3394, 3471/3472, 4209/4210, 4581/4582, 4729/4730, 4971/4972, 5003/5004, 5451/5452, 5491/5492, 5759/5760, 5807/5808, 5849/5850, 6633/6634, 6823/6824, 7169/7170, 7255/7256, 8203/8204, 8671/8672, 8793/8794, 9057/9058, 9113/9114, 9149/9150, 9397/9398, 9907/9908, 9927/9928
Löggjafarþing117Þingskjöl980, 1012, 1015, 1068-1069, 1084, 1108-1109, 1717, 1994, 2140, 2389, 2422, 2433, 2438, 2603, 2737, 2775, 2848-2849, 2872, 4284, 4286, 4321
Löggjafarþing117Umræður5/6, 71/72, 243/244, 263/264, 393/394, 645/646, 1017/1018, 1051/1052, 2305/2306, 2397/2398, 2429/2430, 3293/3294, 3307/3308, 3317/3318, 3331/3332, 4307/4308, 5205/5206, 5217/5218, 5477/5478, 5569/5570, 6117/6118, 6425/6426, 6841/6842, 7153/7154
Löggjafarþing118Þingskjöl578, 745, 758, 831-832, 855, 977, 2179, 2213-2214, 2228, 2323, 2586, 2727, 3129, 3224, 3231, 3275, 3394, 3880, 4285
Löggjafarþing118Umræður129/130, 187/188, 517/518, 561/562, 671/672, 1183/1184, 1305/1306, 1759/1760, 2477/2478, 2839/2840, 3985/3986, 4133/4134, 4243/4244, 4351/4352, 4551/4552-4553/4554, 4759/4760, 4767/4768, 5513/5514, 5741/5742, 5825/5826
Löggjafarþing119Þingskjöl609, 617
Löggjafarþing119Umræður57/58, 215/216, 277/278, 439/440, 1151/1152-1153/1154
Löggjafarþing120Þingskjöl666, 1265, 1630, 1893, 2057, 2414, 2753, 3293, 3365-3366, 4320, 4323, 4527, 4619, 4656
Löggjafarþing120Umræður35/36, 129/130, 183/184, 227/228-229/230, 233/234, 269/270, 415/416, 579/580, 681/682, 759/760-761/762, 945/946, 1181/1182, 1207/1208, 1277/1278, 1369/1370, 1377/1378, 1845/1846-1847/1848, 1937/1938, 2337/2338, 2449/2450, 3141/3142, 3175/3176, 3185/3186, 3191/3192, 4039/4040, 4099/4100, 4409/4410, 4421/4422, 4641/4642, 4683/4684, 4755/4756, 4897/4898, 4915/4916, 5525/5526, 5715/5716, 5931/5932, 6005/6006-6007/6008, 6013/6014, 6195/6196-6197/6198, 6239/6240, 6279/6280, 6317/6318, 6393/6394, 6443/6444, 6613/6614, 6655/6656, 6661/6662, 6705/6706, 6851/6852, 6983/6984, 7045/7046, 7553/7554, 7567/7568, 7719/7720
Löggjafarþing121Þingskjöl515, 563, 825, 2144, 2362, 2846, 2897, 2922, 3431, 3468, 3534, 3816, 4339, 4615, 4901, 5876
Löggjafarþing121Umræður17/18, 299/300, 337/338, 525/526, 761/762, 1255/1256, 1501/1502-1503/1504, 1617/1618, 1621/1622, 2243/2244, 2247/2248, 2735/2736, 2745/2746, 2757/2758-2759/2760, 3321/3322, 3881/3882, 3925/3926, 4211/4212, 4559/4560, 4641/4642, 4659/4660, 4933/4934, 5229/5230, 5439/5440, 5793/5794, 6391/6392, 6583/6584, 6795/6796
Löggjafarþing122Þingskjöl1461, 1463, 1724, 1965, 2506, 2775, 2921, 3105, 3313, 3330, 3600, 3788, 3829, 4111, 4118, 4123, 4126, 4140, 5418-5419, 5760, 6005, 6021
Löggjafarþing122Umræður65/66-67/68, 903/904, 1343/1344, 1435/1436, 1653/1654, 3733/3734, 4205/4206, 4413/4414, 4697/4698, 5175/5176, 5465/5466-5469/5470, 5531/5532, 5639/5640, 5679/5680, 5717/5718, 5869/5870-5871/5872, 6087/6088, 6115/6116, 6153/6154-6155/6156, 6173/6174, 6183/6184, 6241/6242, 6351/6352, 6361/6362, 6371/6372, 6439/6440, 6493/6494, 6623/6624, 6673/6674, 6897/6898, 6901/6902, 6913/6914, 7035/7036, 7103/7104, 7109/7110, 7115/7116, 7159/7160, 7195/7196, 7249/7250, 7329/7330, 7337/7338-7341/7342, 7347/7348-7349/7350, 7399/7400-7403/7404, 7415/7416-7417/7418, 7423/7424-7425/7426, 7443/7444, 7455/7456-7457/7458, 7617/7618, 7621/7622, 7951/7952, 7987/7988
Löggjafarþing123Þingskjöl514, 1679, 1699, 2748, 2929, 3010-3012, 3221, 3223, 3289, 3516, 3558, 3801, 4175, 4486
Löggjafarþing123Umræður267/268, 321/322, 1023/1024, 1099/1100, 1375/1376, 1755/1756, 1759/1760, 1809/1810, 1877/1878, 1901/1902, 1963/1964, 3651/3652, 3985/3986-3987/3988, 4005/4006, 4287/4288, 4317/4318, 4491/4492, 4629/4630, 4671/4672, 4775/4776
Löggjafarþing124Þingskjöl18
Löggjafarþing124Umræður193/194
Löggjafarþing125Þingskjöl537, 546, 928, 2613, 3433, 3472, 3523, 3885, 4348-4350, 4520, 4650, 4723, 5232-5233, 5349
Löggjafarþing125Umræður265/266, 285/286, 759/760, 873/874, 973/974, 1237/1238, 1249/1250, 1521/1522, 3231/3232, 3695/3696, 4037/4038, 4073/4074, 4077/4078, 4089/4090, 4201/4202, 4211/4212, 4227/4228, 4293/4294, 5251/5252, 5287/5288, 5391/5392, 5875/5876, 6759/6760, 6783/6784-6785/6786, 6789/6790-6791/6792, 6949/6950, 6953/6954
Löggjafarþing126Þingskjöl1150, 1369, 2533, 2915, 2918, 2927-2928, 3350, 3441, 5731
Löggjafarþing126Umræður45/46, 517/518, 541/542, 635/636, 817/818, 833/834, 935/936-937/938, 1103/1104, 1127/1128, 1599/1600, 1631/1632, 1827/1828, 2347/2348, 2563/2564, 2849/2850, 2853/2854, 2985/2986, 3155/3156, 3331/3332, 4665/4666, 4695/4696, 4787/4788, 4873/4874, 5177/5178, 5669/5670, 6169/6170, 6523/6524, 6653/6654, 6885/6886, 7207/7208
Löggjafarþing127Þingskjöl1163, 2219, 2955-2956
Löggjafarþing127Umræður209/210, 235/236, 629/630, 2013/2014, 2065/2066, 2823/2824, 3199/3200, 3413/3414, 3651/3652, 3999/4000, 4247/4248, 4823/4824, 4899/4900, 5381/5382, 5745/5746, 6407/6408, 6507/6508, 6909/6910, 7417/7418
Löggjafarþing128Þingskjöl525, 529, 831, 835, 884, 888, 948, 952, 1036, 1040, 1076, 1080, 1994-1995, 2811-2812, 4536, 4555, 4919, 5472, 5962, 6009
Löggjafarþing128Umræður289/290, 397/398-399/400, 557/558, 1819/1820, 1827/1828, 2115/2116, 3519/3520, 3705/3706, 3731/3732, 3785/3786, 4075/4076, 4889/4890
Löggjafarþing129Umræður55/56
Löggjafarþing130Þingskjöl1003, 1037-1038, 1243, 2766, 3245, 3486, 3798, 4070, 4072, 4539, 4987, 5382, 5790, 6249, 6267, 6319, 6326, 7243-7244
Löggjafarþing130Umræður39/40, 929/930, 1437/1438, 1823/1824, 2197/2198, 2365/2366, 2403/2404, 2461/2462, 3063/3064, 3243/3244, 3299/3300, 3429/3430, 3711/3712, 4823/4824, 5087/5088, 5231/5232, 5251/5252, 5431/5432, 5435/5436, 5815/5816-5817/5818, 6447/6448, 6451/6452, 6829/6830, 7567/7568, 7575/7576, 8023/8024, 8083/8084-8085/8086, 8151/8152, 8259/8260
Löggjafarþing131Þingskjöl882, 1189, 1293, 2069, 2106, 2139, 2236, 3044, 3063, 3599, 3606, 3734, 3857, 3963, 4036, 4095, 4198, 4745, 4754, 4824, 4828, 4831, 4954, 5127, 5219, 5252, 5659, 6072, 6192
Löggjafarþing131Umræður343/344, 363/364, 671/672, 1217/1218, 1399/1400, 1467/1468, 1577/1578, 2217/2218, 2635/2636-2637/2638, 2695/2696, 2719/2720-2721/2722, 2733/2734, 2773/2774, 2985/2986, 3343/3344, 3399/3400, 3489/3490, 3609/3610, 3909/3910, 4221/4222, 4387/4388, 4439/4440, 4611/4612, 4965/4966, 5041/5042, 5047/5048, 5251/5252, 7951/7952, 8029/8030
Löggjafarþing132Þingskjöl565, 922, 1109, 1357, 2196, 2361, 2365, 2937, 2953, 2959, 2998, 3114, 3357, 3418, 3451, 3953, 4294, 4668, 5104, 5106, 5114, 5123-5124, 5132, 5134, 5136, 5141, 5158, 5295
Löggjafarþing132Umræður29/30, 41/42, 489/490, 503/504, 871/872, 921/922, 1325/1326, 1725/1726, 1985/1986, 2265/2266, 2429/2430, 2471/2472, 2511/2512, 2769/2770, 2879/2880, 3097/3098, 3247/3248, 3277/3278, 3601/3602, 3635/3636, 3743/3744, 3779/3780, 4285/4286, 4541/4542, 4573/4574, 4767/4768, 5147/5148, 5623/5624, 5805/5806, 5811/5812, 5903/5904, 6023/6024, 6211/6212-6213/6214, 6397/6398, 6459/6460-6461/6462, 6473/6474, 6607/6608, 6895/6896, 6911/6912, 7231/7232, 7347/7348, 7427/7428, 7823/7824, 8093/8094, 8125/8126, 8129/8130, 8247/8248, 8363/8364, 8575/8576, 8797/8798, 8951/8952
Löggjafarþing133Þingskjöl483, 1123, 1151, 1730, 1756, 3228, 4266, 4343, 4347, 4938, 5058, 5531-5532, 5534, 5956, 6518, 6591, 6694
Löggjafarþing133Umræður63/64, 311/312, 847/848, 1313/1314, 1825/1826, 1899/1900, 1923/1924-1925/1926, 2499/2500, 2505/2506, 2965/2966, 3237/3238-3239/3240, 3533/3534, 3781/3782, 4377/4378, 4407/4408, 4673/4674, 5149/5150, 5211/5212, 5281/5282, 5555/5556, 5737/5738-5739/5740, 5859/5860, 6075/6076-6077/6078, 6115/6116, 6161/6162, 6177/6178, 6205/6206, 6209/6210, 6239/6240-6241/6242, 6469/6470, 6801/6802, 6897/6898, 7031/7032, 7093/7094
Löggjafarþing134Umræður3/4, 333/334, 381/382, 387/388
Löggjafarþing135Þingskjöl512, 533, 636, 660, 680, 1011, 1129, 1164, 1209, 1351, 1357, 1473, 1475, 1485, 1971, 2043-2046, 2383, 2935, 3125, 3410, 3914-3915, 3947, 3997, 4003-4004, 4009-4010, 4013, 4015, 4017, 4019, 4035, 4056, 4058, 4074-4075, 4085, 4096, 4136, 4224, 4333, 4335, 4604, 4988, 5096, 5142, 5346, 5379, 5418-5422, 5451, 5681, 6444, 6450, 6623
Löggjafarþing135Umræður3/4, 297/298, 371/372, 863/864, 923/924, 1195/1196, 1297/1298, 1383/1384, 1429/1430, 1505/1506, 1581/1582, 1629/1630, 1911/1912, 2065/2066, 2299/2300, 2321/2322, 2443/2444, 2605/2606, 2609/2610, 2801/2802, 2973/2974, 3121/3122, 3195/3196, 3237/3238, 3659/3660, 3733/3734, 3741/3742-3745/3746, 3753/3754, 3835/3836, 3913/3914-3915/3916, 4021/4022, 4031/4032, 4047/4048, 4273/4274, 4595/4596, 4737/4738, 4763/4764, 5059/5060, 5105/5106, 5141/5142, 5233/5234, 5421/5422, 5679/5680, 5801/5802, 5979/5980, 6079/6080, 6091/6092-6095/6096, 6165/6166, 6411/6412, 6483/6484, 6491/6492, 6537/6538, 6619/6620, 6771/6772, 6823/6824, 6881/6882, 6997/6998, 7129/7130, 7147/7148, 7177/7178, 7465/7466-7467/7468, 7531/7532, 7537/7538, 7665/7666, 7819/7820, 8093/8094, 8137/8138, 8171/8172, 8261/8262, 8265/8266, 8413/8414, 8461/8462-8463/8464, 8511/8512, 8655/8656, 8779/8780
Löggjafarþing136Þingskjöl7, 477, 1419, 1902, 2850, 2857, 3074, 3908, 3955, 4058, 4071-4073, 4077, 4099, 4234-4235
Löggjafarþing136Umræður135/136, 409/410, 421/422, 453/454, 461/462, 491/492, 673/674, 677/678, 681/682, 743/744, 1363/1364, 1503/1504, 1859/1860, 2341/2342, 2479/2480, 2985/2986, 3029/3030, 3071/3072, 3133/3134, 3163/3164, 3187/3188, 3231/3232, 3353/3354, 3763/3764-3765/3766, 3875/3876-3877/3878, 4237/4238, 4415/4416, 4885/4886, 4975/4976, 5121/5122, 5883/5884, 6221/6222, 6667/6668, 6967/6968, 7153/7154
Löggjafarþing137Þingskjöl442, 445, 954, 1213
Löggjafarþing137Umræður65/66, 171/172, 211/212, 1477/1478, 1923/1924, 2029/2030, 2855/2856, 3363/3364
Löggjafarþing138Þingskjöl783-784, 827, 830, 833, 1292, 1319, 1325, 2258, 2593, 3576, 4158, 4163, 4167, 4176-4177, 4217, 4221-4223, 4240, 4254-4256, 4260, 4262, 4270, 4272, 4277, 4287, 4295, 4315, 4336, 4436, 4540, 4970, 5149, 5360, 5909-5913, 6065, 6102, 6110, 6747, 6782, 6959, 7003, 7053, 7221, 7657
Löggjafarþing139Þingskjöl659, 2878, 2984, 4590, 4854, 4985, 5033, 5309, 5661-5663, 5665, 5677, 5679, 5690, 5702, 5704, 5899, 6016, 6025, 6032, 6037, 6059, 6062, 6313, 6478, 6511, 6749-6750, 6758, 6768-6769, 7211, 7213, 7226, 7459, 7548, 7562, 7867, 8267, 8415, 8436, 8776, 8779-8780, 8786, 8793, 8999, 9215, 9305
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
16160
17218, 656
19146
20202
21200, 202, 280, 538
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
271, 171, 266-267, 293
3159, 203, 205, 254, 257-258, 303, 326
46-7, 13, 70, 166-167, 236
519, 175, 267
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
193125/26, 277/278, 537/538, 567/568, 887/888, 1497/1498, 1513/1514-1515/1516, 1557/1558, 1563/1564, 1653/1654, 1707/1708, 1813/1814, 1819/1820, 1827/1828, 1851/1852-1853/1854, 1867/1868, 1877/1878, 1887/1888
194529/30, 71/72, 75/76, 269/270, 283/284, 287/288, 331/332, 723/724, 745/746, 773/774, 811/812, 981/982, 1103/1104, 1265/1266, 1407/1408, 2117/2118, 2141/2142, 2213/2214, 2233/2234, 2237/2238, 2363/2364, 2453/2454, 2471/2472, 2493/2494, 2507/2508, 2515/2516, 2529/2530
1954 - 1. bindi71/72-73/74, 93/94, 329/330, 337/338, 341/342, 383/384, 389/390, 841/842, 897/898, 935/936, 941/942, 1135/1136
1954 - 2. bindi1291/1292, 1441/1442, 1597/1598, 2221/2222, 2321/2322, 2335/2336, 2341/2342, 2371/2372, 2483/2484, 2577/2578, 2583/2584, 2593/2594, 2599/2600, 2641/2642, 2655/2656, 2661/2662, 2675/2676
1965 - 1. bindi63/64-65/66, 87/88, 347/348, 355/356, 359/360, 403/404, 407/408, 475/476, 517/518, 855/856, 903/904, 909/910, 1137/1138
1965 - 2. bindi1415/1416, 1603/1604, 1823/1824, 2285/2286, 2387/2388, 2401/2402, 2405/2406, 2651/2652, 2657/2658, 2669/2670, 2673/2674, 2715/2716-2717/2718, 2729/2730, 2737/2738, 2749/2750-2751/2752, 2759/2760, 2949/2950
1973 - 1. bindi65/66-67/68, 85/86, 335/336, 415/416, 445/446, 799/800, 817/818, 825/826, 1083/1084, 1119/1120, 1137/1138, 1529/1530
1973 - 2. bindi1717/1718, 1951/1952, 2361/2362, 2441/2442, 2455/2456, 2459/2460, 2699/2700, 2713/2714, 2719/2720, 2729/2730, 2733/2734, 2773/2774, 2785/2786, 2791/2792, 2803/2804-2805/2806, 2813/2814
1983 - 1. bindi61/62-63/64, 83/84, 475/476, 895/896, 907/908, 913/914, 1169/1170, 1203/1204, 1221/1222
1983 - 2. bindi1411/1412, 1597/1598, 1801/1802, 2209/2210, 2225/2226, 2235/2236, 2291/2292, 2309/2310, 2327/2328-2329/2330, 2333/2334, 2361/2362, 2365/2366, 2369/2370, 2513/2514, 2541/2542-2543/2544, 2555/2556, 2559/2560, 2569/2570-2571/2572, 2591/2592, 2605/2606, 2615/2616, 2631/2632, 2647/2648, 2655/2656
1990 - 1. bindi63/64-65/66, 87/88, 295/296, 327/328, 923/924, 1175/1176, 1187/1188, 1223/1224
1990 - 2. bindi1399/1400, 1425/1426, 1587/1588, 1779/1780-1781/1782, 1791/1792, 2175/2176, 2197/2198, 2223/2224, 2279/2280, 2297/2298, 2317/2318, 2321/2322-2323/2324, 2355/2356, 2359/2360, 2367/2368, 2371/2372, 2375/2376, 2519/2520, 2547/2548, 2569/2570, 2573/2574, 2583/2584-2585/2586, 2593/2594, 2597/2598, 2603/2604, 2607/2608, 2621/2622, 2639/2640, 2653/2654, 2663/2664, 2679/2680, 2697/2698-2699/2700, 2705/2706
199557-58, 69, 74, 83, 85, 110, 120-121, 125, 127, 144, 148, 166, 173, 181, 184, 194, 198, 202, 234, 339, 352, 356, 599, 745, 817, 991, 1052, 1079, 1087, 1105, 1120-1123, 1126-1127, 1179, 1182, 1229, 1267, 1273, 1311, 1314, 1321, 1330-1331, 1337, 1348-1349, 1357, 1362, 1364, 1375-1376, 1404-1405
199957-58, 69, 88, 90, 116, 126-127, 131, 133, 150, 154, 172, 179, 187, 189, 199, 204, 208, 240, 362, 377, 381, 619, 778, 860, 1055, 1070, 1149, 1157, 1176, 1190-1191, 1193, 1196, 1198, 1240, 1272, 1297, 1338, 1345, 1385-1386, 1393, 1399, 1409, 1412, 1419, 1435, 1441-1442, 1457, 1459, 1486, 1488
200390, 109, 137, 139, 150-151, 155, 157, 175, 178, 198, 205, 214, 216, 226, 231, 235, 270, 421, 709, 826, 851, 856, 896-897, 1024, 1248, 1327, 1350-1351, 1382, 1398-1399, 1401, 1404, 1406, 1460, 1549, 1565, 1607, 1680-1681, 1683, 1691, 1697, 1708, 1711, 1718, 1735, 1743, 1758, 1760, 1774, 1789-1790, 1834-1835
2007101, 121, 123, 149, 151, 161-162, 165, 168, 185, 188, 207, 214, 222, 224, 234, 239, 243, 279, 506, 774, 933, 983, 1081, 1163, 1427, 1516, 1538-1539, 1583, 1591, 1597, 1599, 1602, 1604, 1662, 1732, 1759, 1767, 1812, 1881, 1889-1890, 1892, 1900, 1907, 1918, 1921-1922, 1930, 1943, 1957, 1981, 1987, 1989, 2003, 2005, 2018, 2024, 2044, 2083
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
3301-303, 365, 530-531, 537, 561, 647, 656, 732
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1228, 432
21151, 1248
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1993217, 300
199497
1996596
1999141
200318, 186, 190, 192
2007179-180, 207, 209
200813, 69, 117, 216-221
201192
201348
201486
201826
201926
202023
20216, 15
20226, 14-15, 46, 65, 69
202315, 43
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19965111
199827142
2003152
20061425
2006581709
201254996
201259373, 804, 806, 811
201267381-382
201341209
201377
201320753
20137083
201436225, 231, 528
201454378, 486-487, 489, 544, 546, 1098, 1201-1202, 1210
2014737, 10, 611
20147636, 65, 82, 146-149, 151-152, 156, 158-159, 162-179, 181-190, 192-207, 209-214
20158739
201523117, 607, 623, 652, 835
201563130, 1776, 2345
20165299
201619111
2016271012, 1064, 1090, 1134, 1244, 1270
201652595-596
2017116
2017171, 637
201731156
20176826
2018141
201833196
2018421, 3-4, 7-10, 12, 17, 19, 21-22, 26-27, 29-30
201849366, 533-534, 542
201925116
20193819, 22, 26, 29
201949107, 113, 122
201958216-217, 221
20198522
201910186, 172
20205438, 440
2020163
20202087, 92
202029141
202042191
202050136
202062230, 234, 239
202069306
2020732, 52
202087101, 181
2021552
20217588, 732
2021122
202122805
202126104, 126, 152
20213492
202149116
20217134, 152, 276, 278
202172188
202174117, 139, 383
202178206, 208
202180463, 477
202242, 65
20228120-121
202218472-473
202226259
202229235
202232557
20223414-15, 19, 639
20223822
20224778, 104, 114
202253120
20227052, 54-55, 62, 75, 308-310
202272333, 372
20227630, 205
202285131
202361
2023898, 480
202320251
20233035, 491
20233738, 41
2023575
2023733, 7-8, 33, 100
20241115-16, 22-23, 328-329, 331-332, 377, 386, 480, 500, 508, 530, 552-553, 562-563, 566, 578, 631-632, 640
2024299
20243418, 754
20244140, 42, 59, 250, 268, 271
202465442-443
20246945, 95, 385-386, 409, 665, 680
20247749
202483285, 289, 799-800
202485372
20251062, 65-66
2025152-3, 36
2025232, 5, 12
20252868
202533113, 115-116, 177, 316-318, 322
202542699
2025542, 297
20255935, 217
2025711030
202575151, 347
20257723
202580244
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001210
2001534-36
2001645
2001754
20011076
20011290, 92
200113101
200115113-115, 119
200117130-131
200119146-147
200121163-164
200122170, 172
200125194, 196-199
200126203, 205-206
200128221
200130235-236
200131243
200133262
200135278
200138299-300
200140315, 318
200142331-332, 334
200143341
200145356, 358
200147372, 375
200148378-382
200149386
200151402
200154424
200157446-447
200158456-457
200159462-463, 465
200160471
200162486, 488
200163495-496
200165510-511, 514
200167530
200169544
200171562
200175591
200176601
200177610
200183654-658
200186674-675
200188690
200194738-740
200196758
200197763
200198773
2001100787
2001103810
2001107841
2001112883
2001114898-899
2001120948
2001122967
2001123975
2001124979
20011281010
20011291018
20011331050, 1052-1054
20011341058-1059, 1061
20011361078
20011381090-1092
20011401106-1107
20011411116
20011421122
20011431129, 1133-1134
20011441139
20011501187
200212-4
2002212
2002429
2002750, 53
2002862
20021076
20021399-100
200214107
200216123
200217133
200218139, 141, 143
200223184
200224189
200225193
200226203
200227209-211
200228217, 221
200229229
200233259-260
200234266-267, 271
200236285
200240313, 315
200241319, 323
200246360
200247366-367, 370
200248374, 376-377
200249382, 386
200250394
200251397-398, 400
200253415
200256435
200258454
200259462
200261478
200262483
200263493
200264498-499, 503
200266517
200270551
200271556
200274578
200275590
200276595, 599
200278611, 615
200279618
200282642
200283649
200284658, 660, 663
200285666
200290708
200292723, 728
200293732, 736
200294737
200297760
2002104813
2002105823
2002106832
2002107840
2002109858
2002115903
2002119934
2002120947
2002121951, 954
2002123965, 969
2002125984
2002126990-991
20021281006-1007
20021321038
20021351064
20021381087, 1090
20021401104
20021431126-1127
20021451151
20021491179-1181
20021531210, 1212
20021551227, 1230
200316
2003210
2003537
2003647
20031184, 88
200314107-108, 111-112
200315114, 116-117
200316122, 126
200324190
200325195
200329231
200336285
200338300
200340318
200342330
200343343
200349386
200351403
200353422, 424
200354426, 430
200355434
200357450
200358462
200361483
200363498-499
200364506, 508
200373580
200374588-589
200376606
200377612-613
200378618-619
200379630
200381642
200383657
200384665, 667
200385673
200388698
200395753, 755, 760
200396762-763
200397772-773
2003101806-807
2003102811
2003103823
2003107852
2003110873-877
2003112890-892
2003113900
2003115916
2003116925
2003119946-948
2003120953-955
20031291026
20031301035, 1039
20031331057-1058
20031351075
20031371087, 1092
20031381093, 1097
20031391102
20031411118
20031431134-1135
20031441143-1144, 1146
20031451150-1152
20031461160
20031471166-1168
20031481173
20031501185-1186, 1188
20031511198
20031521202-1203, 1205
20031541221
20031561234-1235
20031621282-1283
20031631292
20031651307, 1310
20031661314
20031671322, 1325
20031681330, 1332
2004212
2004535-36
2004860
20041075
20041290
20041399
200414107
200416122-123, 127
200418138-139, 142
200419146, 148
200421164-165
200422170
200423181
200426203-205
200427213
200428222-223
200429226
200430234, 237
200431245-246
200433258
200435276
200437295
200439308
200441322, 327
200444347
200445353-355
200446366
200447373
200448379
200449385, 387, 391
200451406
200452411, 413-414
200455437-438
200456443
200457453
200458458
200459468
200461482
200462492
200467530-531
200468537
200469547
200471562-563
200473580-581
200475594
200482652
200484667
200486685
200488698, 702
200492726
200496758
200497767-768
200498775
2004100792-793
2004102810
2004104822
2004105831
2004106838-839
2004107847
2004108854-856
2004110870-871, 873
2004111881
2004112890
2004118933-937, 939
2004119942
2004122972
2004123973, 980
2004124982
2004125992, 996
20041281014-1016
20041321046, 1050
20041331056-1057
20041341062
20041351070
20041371088, 1091
20041411121, 1123-1124
20041431134, 1138
20041441141
20041451152
20041461164
20041511198
20041521206
20041571247
20041581258
20041591263, 1267-1268
20041601276
200526-7
2005414, 16
2005518-19
2005734
2005842-43, 46
20051170
20051271-72, 76
20051380
20051484-86, 89-90
200517107, 110
200519125
200520134
200521137-139, 142
200522145
200523147, 154
200525164
200526171, 176-178
200527179
200529200, 202
200530204, 206
200531212
200532215
200533221
200534228, 230
200536243, 246
200537254
200538256-257, 262
200539268
200540272, 276, 278
200541282
200542284
200543292
200544297
200545304-305, 307-308
200546314-315, 317
200548328, 331
200549340, 342
200550344, 347-348, 350
200551358
200553371-374
200554376, 380, 382
200556392-394, 396
200559417
200562440, 443
200567484
200568534
200569571
200570586, 602, 604-605
200571611-612, 636
200572653-656
200573673, 676-681
200574713
200575737-741
200576771, 773
200578836, 857
200579867, 872-873, 875-876
200580899-900, 902-905, 918
200582980
200583996
2005841043, 1046, 1048
200613
2006371-74
20064124
20065158-159
20066162-164, 181
20067196-199
20069282
200610319
200611329-331
200612381-383
200615479
200616482-484, 510
200617537-538
200618546-547, 575
200620610, 612
200621655-657, 670
200623707-709
200624738, 740, 767
200625798
200626804-806
200627838-839, 860, 862
200629901, 926-927
200630932
200631962, 982
2006321024
2006361148
2006381207
2006401270, 1277-1280
2006411311-1312
2006421342-1344
2006431345
2006471496-1497, 1499-1500
2006491538
2006501579
2006511602, 1605-1606, 1631-1632
2006541697-1698, 1727
2006551754
2006561790-1792
2006591871
2006702239-2240
2006732328-2331
2006852718-2719
2006872779, 2781
2006882804-2805, 2814-2815
2006902850, 2878-2880
2006922915-2916, 2943-2944
2006932973-2974
2006942998
2006963046-3048
2006983109
20061013232
20061023239-3240
20061033270
20061063363
20061073420-3421
20061083456
20061103492
2007132
20074105
20075157-159
20079284-288
200710294, 318-319
200711330
200714420, 446-448
200716493, 511-512
200717519, 539-542
200718573-574
200719608
200720638-640
200721646, 672
200725797, 799-800
200726831
200728878, 895-896
200729897
200731976
200732998, 1024
2007331056
2007351119-1120
2007361148-1150
2007381215-1216
2007391245-1248
2007411312
2007421321, 1342-1343
2007451410, 1412
2007461444-1445, 1448, 1453
2007471478-1479
2007481509
2007491546, 1558
2007501579
2007511603
2007521642, 1647
2007541698, 1701
2007561767-1768, 1792
2007581833, 1855-1856
2007591860, 1887
2007601920
2007611951
2007621959
2007642022-2023, 2047
2007652051-2052
2007672142-2144
2007682176
2007702222-2223, 2240
2007712247, 2271
2007722288, 2303-2304
2007732309
2007742348
2007752400
2007762429, 2431
2007772436
2007782466
2007792516-2518
2007802539
2007812577-2578
2007832636-2637
2007842658, 2664
2007852720
2007882815
2007892848
2007902880
2008261-63
20085133-134, 160
20087205-206, 222-224
20088230-231, 255-256
200810290, 316-317
200811332-334, 339
200812354, 382
200813401
200814419-420
200815480
200817524, 544
200819583
200820610, 612, 638
200822677, 703-704
200823736
200824739, 768
200825797
2008321017-1018, 1020-1023
2008341067
2008351119-1120
2008361127-1128, 1151-1152
2008371183
2008381188-1189, 1215
2008421321
2008431345, 1351
2008451436-1437
2008471473, 1476
2008481508-1510, 1516, 1535
2008521641-1642
2008531666, 1696
2008541703-1704, 1724-1725, 1727
2008551733, 1742
2008561786-1788
2008571811, 1824
2008581837-1838
2008591882-1885
2008601920
2008621981-1983
2008642048
2008662111
2008682146, 2171-2175
2008692200, 2202-2203, 2205
2008702216, 2239-2240
2008712255
2008732335-2336
2008742347-2348, 2362-2363
2008752370, 2398-2399
2008762411, 2429-2432
2008782465
2008792528
2008802532-2533
2008822603-2604, 2619
2008832632, 2635
2008852696, 2717-2718
2008872758, 2760, 2784
2009131
20094112, 126-127
20096166
20098237-238
200910289-290, 292, 320
200913395-396
200916490, 511-512
200918545, 571
200921655-656, 669-672
200923715, 717
200924767
200925776-778, 784
200927859-860
200931992
2009321003-1004
2009351116-1117
2009361146-1148, 1150-1152
2009381215
2009391247-1248
2009411312
2009431352
2009441391
2009471476
2009481535
2009491566-1568
2009521664
2009541727-1728
2009561792
2009571822-1824
2009581856
2009591886-1888
2009601917-1919
2009621967, 1983-1984
2009631999-2000, 2013
2009642047
2009652060
2009662089, 2111
2009672143-2144
2009682170-2171, 2173
2009702213
2009712256, 2269-2271
2009732336
2009742337, 2362-2363
2009762401, 2432
2009782479-2480, 2494-2495
2009792504
2009812592
2009832653
2009842686-2688
2009872783-2784
2009882796-2797, 2815
2009892845-2848
2009902857-2858
2009932954
2010233
20106186-187
20108255
20109268
201012365
201013413-414
201014418-420, 445-448
201017521-522, 544
201018568-572, 574-575
201021672
201022700, 702-703
201023735-736
201024767
201025800
201026810, 814
201028867
201031966, 990-992
2010331055
2010361151-1152
2010391246-1247
2010401279-1280
2010411306, 1308-1311
2010421344
2010441385-1386
2010491550
2010511615
2010541719, 1721, 1726-1728
2010551740-1741
2010561770
2010571798, 1802
2010581830, 1832
2010611950-1952
2010652080
2010672143
2010702240
2010732336
2010742340-2341
2010752380-2381, 2400
2010762413
2010772448-2449
2010782496
2010792528
2010802542
2010842659
2010862736
2010882803, 2816
2010932946
201112, 32
2011247
2011366, 96
20116180
201111351
201116510, 512
201118576
201119608
201120640
201124767-768
201127864
201131972
2011371184
2011401257, 1280
2011421328, 1344
2011431346, 1376
2011451410, 1413
2011471490
2011481535-1536
2011561791
2011601920
2011632016
2011642047
2011702239-2240
2011712272
2011732335-2336
2011752399
2011772464
2011782473-2474
2011802542
2011812581, 2592
2011822594
2011872784
2011882801-2802
2011912885, 2893, 2911-2912
2011932974, 2976
2011943005-3006
2011963072
2011983108
20111003176-3177
20111033273
20111043317
20111053333-3336, 3338-3339, 3341-3344, 3346-3352, 3354-3360
20111063391-3392
20111073401
20111083456
20111103490
20111133593
20111143647-3648
20111173744
20111223904
20111233906, 3936
2012396
20124114
20125158-160
20126162
20127211
201215477-479
201219579, 608
201223718
201224746-747
201225796
201227838
201228886
201229903, 927
201230940
2012321022-1023
2012341088
2012351117-1118, 1120
2012361149-1151
2012381214-1216
2012391248
2012411312
2012431375-1376
2012441393, 1398-1403, 1407-1408
2012451418, 1424-1429, 1433-1440
2012471501, 1503-1504
2012481510, 1513, 1515-1520, 1524-1526, 1528-1529, 1531-1534
2012491540-1541, 1558, 1560-1563, 1565, 1568
2012551758-1760
2012621968
2012632014-2015
2012642026, 2047
2012652079
2012662111-2112
2012672130
2012692183
2012772462-2464
2012782495
2012842686-2688
2012882816
2012943006-3008
2012953037, 3039
2012983136
2012993168
20121003199-3200
20121013232
20121023257-3259
20121043325, 3328
20121053330, 3336
20121073403-3404
20121093461, 3488
20121113552
20121123584
20121143647-3648
20121183775-3776
20121193806
20121203820
2013371, 96
20135134, 160
20136162-163, 174
20139286
201310315-318
201316510-511
201317544
201320622, 639-640
201321704
201322736
201324768
201326804
2013341087
2013371183-1184
2013401280
2013441408
2013471503-1504
2013481535
2013511602-1603
2013531696
2013561792
2013571798, 1823-1824
2013581838
2013591869, 1888
2013611926-1927
2013621954, 1981-1983
2013642018
2013652079-2080
2013662084
2013672143
2013712272
2013732306-2313
2013752374
2013772463-2464
2013792528
2013842687-2688
2013852719
2013872784
2013882815-2816
2013892847
2013922914, 2943
2013953010
2013963071
2013983134-3135
20131003170
20131013202-3210
20131023234
20131033296
20131053359-3360
20131073424
20131083454-3456
2014263
2014365, 72, 95-96
20144103-104, 127-128
20147198
201410319
201411330
201412357-358, 363-364, 384
201413392
201414418-421, 447
201415450, 452-454
201416510-511
201419594, 607
201420640
201421660, 671-672
201422704
201423713-714, 734, 736
201424768
201425770-771
201426813, 831-832
201428869
201429908
201430935, 960
2014321004
2014331028, 1056
2014341065, 1084, 1087-1088
2014351093, 1113-1119
2014361152
2014371179-1184
2014391239-1242, 1244-1246, 1248
2014401278-1280
2014411298, 1311
2014421321, 1343
2014431348, 1374, 1376
2014441387-1388
2014451413-1414, 1438-1439
2014461471-1472
2014471500-1504
2014481509, 1523, 1525-1536
2014491540-1541
2014501584, 1596-1597, 1599-1600
2014511632
2014521643, 1662, 1664
2014531671
2014541727-1728
2014551739
2014561790-1791
2014581832
2014591869
2014621983-1984
2014642022
2014652075-2079
2014662112
2014672119, 2144
2014682162
2014692188, 2207
2014702240
2014712246, 2272
2014722302
2014732336
2014752398-2400
2014782495-2496
2014792527-2528
2014802559-2560
2014822620-2624
2014852717-2718
2014862726, 2752
2014872761
2014882796, 2816
2014892845, 2848
2014912911
2014922941
2014953036
2014983122
2014993167
20141003170, 3184, 3198-3200
201512, 29-30
2015234, 63-64
2015366, 94, 96
20156192
20157194
20159258
201513413, 415-416
201514447
201515477
201517541-542
201518552-553
201519606, 608
201520636-640
201521657
201522697
201523736
201527863-864
201528896
2015321024
2015331055
2015371184
2015401250, 1254-1255, 1280
2015411312
2015421316-1317, 1338, 1341-1344
2015441408
2015451424, 1440
2015461444-1445
2015491565, 1568
2015521645
2015531695-1696
2015601890
2015611951-1952
2015621965
2015662112
2015702210
2015722298-2301, 2304
2015732319
2015742367-2368
2015752373, 2395-2399
2015762432
2015772436, 2464
2015802530
2015812590-2592
2015822624
2015832655
2015842688
2015852690, 2717-2720
2015872754, 2784
2015882816
2015892818, 2832-2833
2015902879
2015912912
2015922943-2944
2015943008
2015953040
2015963048, 3072
2015983132, 3134
20151003200
2016264
20164123
20165139
20166172-174, 192
20168256
201611352
201614446
201615478-479
201617544
201620615, 640
201621650, 671-672
201623734-736
201625787, 800
201626832
201627863
201628881
201629927-928
201631991
201632994
2016331045
2016341058, 1061, 1087-1088
2016351094
2016361122, 1152
2016371184
2016381186, 1215-1216
2016431376
2016441407
2016451440
2016461442
2016481506
2016521664
2016531696
2016541723-1726
2016571798
2016591861
2016621982-1984
2016631991-1992, 2016
2016642037-2038
2016652051-2052
2016662097-2098
2016732333-2334
2016782471-2472
2016802, 11, 31-32
2016822, 4-5
20168311, 22-23
20168427-28
201732, 26-28
2017412-13
201772, 15, 18-19, 21
201792
20171028-29
2017112
20171715-16
20171929
20172031
2017227, 26-27, 29
2017232
20172415-16
2017272, 29
2017294-5
2017316, 31
20173415, 32
2017356
20173617-18
20173715-16, 29
2017393, 31-32
2017416-7, 31-32
20174423-25, 32
20174529
20174627-28
2017492, 28
2017512
20175230
2017532
2017563
2017584-5
20175930-31
20176123, 32
2017642-6, 8
20176612
20176816-17
2017696, 27-30
2017712
20177330-32
20177416-17
2017752
2017762
2017792
20178031-32
20178231-32
2017852720
2017862748-2752
2017872782-2784
2017902874
2017912882, 2912
2017922920, 2941-2944
2017932973-2975
2018132
2018239, 61, 64
2018393-96
20184128
20185160
20186175
20188232, 255
20189285-286, 288
201810315-316, 318, 320
201811349-352
201813386, 413-414, 416
201815450, 479-480
201816482-483
201818573-575
201819605, 608
201821672
201823731-732
201824767
201825798
201827850, 864
201828893-895
201829911, 927
2018331054, 1056
2018341087-1088
2018351117, 1120
2018361134, 1148-1151
2018371182, 1184
2018381193
2018391245-1248
2018401253, 1279
2018411296
2018421314, 1320, 1342-1344
2018431362, 1374-1375
2018441378, 1407
2018461375-1376
2018471504
2018481536
2018491566
2018501570
2018511632
2018531695-1696
2018541727-1728
2018551759
2018561772, 1774
2018571794
2018581832-1833
2018591861-1863, 1887-1888
2018601916, 1918-1919
2018632009
2018652079-2080
2018672114, 2144
2018692180, 2206
2018702223
2018712271-2272
2018722298-2299
2018742367-2368
2018752399-2400
2018792527
2018802559
2018812566, 2589-2590
2018822608, 2624
2018832632
2018842687
2018852702
2018862732
2018872763
2018912893
2018922926-2929
2018932949-2951, 2974-2975
2018953039
2018963072
2018973102, 3104
2018983106, 3133, 3135-3136
2018993138, 3165-3168
20181003170, 3197-3200
20181033266, 3295-3296
20181043315
20181053330, 3334
20181063362, 3371
20181073397, 3422, 3424
20181093458
20181103502, 3520
2019132
2019396
20195134
20196170
20197206, 223-224
20198236, 255
201910317-320
201911325, 352
201912384
201913415
201914418
201916512
201917514
201921642
201922677, 679, 697-698
201923735
201924738, 744-746
201925800
201926831-832
201930959-960
201931962
2019331026, 1055
2019351090
2019391218
2019401250
2019421314, 1321, 1342
2019441380-1382
2019451410
2019461448
2019481506, 1533-1534
2019491568
2019501600
2019521664
2019541728
2019561790-1791
2019571799
2019591862-1863, 1887-1888
2019611939
2019621954, 1983-1984
2019632016
2019652050
2019661890
2019672153-2154
2019682146, 2172, 2176
2019712258-2259, 2266
2019722303
2019732325
2019742341-2342
2019752370, 2399-2400
2019762419, 2432
2019772434
2019782466, 2495
2019852716, 2718-2720
2019862732, 2752
2019882795
2019892848
2019912882, 2908, 2910-2912
2019932974-2976
2019943008
2019973074, 3103-3104
2020132
2020263
20204113-114
20206169-170, 192
2020731-32
20208226
202010320
202012384
202013415-416
202014448
202018546
202019583
202020620
202021656, 672
202022703
202023706, 718
202024768
202025831-832
202026876-877
202027960
2020281021-1022
2020291032, 1067
2020301102-1103
2020311215
2020321278-1279
2020331286, 1344
2020351444
2020381602, 1660, 1662-1664
2020391728
2020401730-1735
2020411799, 1804
2020431981-1984
2020442017
2020462143, 2172-2174
2020472212-2213, 2237-2239
2020482266-2268, 2301, 2303
2020492333-2334, 2363-2367
2020502423-2424
2020512434, 2488-2491, 2494
2020522498-2499, 2550, 2552-2559
2020542686
2020562842, 2853, 2898
2020583023, 3056-3057
2020593121-3122
20213175-176, 214
20215318, 330, 375
20217538-540
20218546, 600-603
202110706, 710-711, 747-748, 766-767
202111801-802, 822
202113926, 965, 987
2021151078-1079, 1109, 1138-1140
2021161142, 1148, 1201, 1203-1204
2021171206, 1211, 1256, 1296
2021181346-1347, 1353-1356, 1361-1362
2021191391-1392, 1426-1428
2021211562, 1596-1597, 1646
2021221717, 1720-1721
2021231802-1803
2021241875, 1877
2021251946-1948, 1950
2021262044, 2067
2021272138, 2141-2142
2021282174, 2202, 2214, 2243
2021292297-2298, 2319
2022131-32, 56
2022294-95, 121-122, 154
20223232
20225381-382, 409, 411-412, 461, 466-467
20226470-471, 555
20228680-682
20229758, 846-847
2022141321-1322, 1328
2022201814-1815, 1907
2022454302, 4304, 4306
2022464402
2022474499
2022484594
2022504786-4787
2022535010
2022565328, 5361
2022575457
2022605740, 5747
2022615838
2022625846
2022635942, 5956, 6031, 6033
2022656134, 6225
2022666318-6319
2022686510-6513
2022696608
2022706705, 6707
2022716800, 6802
2022726894, 6896-6897
2022736993-6994
2022767126
2022777314
2022787402, 7405, 7410
2022797502-7503
2023195
20232187, 190
20233259, 262
20234290
20235386, 475-476
20236522, 531, 575
20237578, 625-626, 668
20238764-765, 767
20239770
202310866, 909, 955, 959
2023111055
2023121058, 1090
2023131154
2023161533
2023171538, 1569-1570, 1630
2023181634, 1725, 1727
2023191730, 1820, 1822
2023201826-1827, 1916, 1919
2023211922-1923
2023222018
2023232132
2023242240-2241, 2302
2023252306
2023272498, 2500
2023282623
2023292719
2023312882, 2974
2023322978, 3033
2023343170-3174, 3230
2023353357
2023363362-3363
2023373549
2023393650
2023403751, 3807, 3811
2023413841-3842, 3934
2023423937, 4004-4005, 4030
2023434122, 4124
2023444163, 4216-4217, 4221-4222
2023454269
2023464410, 4413
2023474508
2023484513, 4554, 4605-4606
2023494609-4610, 4634, 4638, 4698, 4700
2023514817
2024298, 184, 190
20243286
20244381-382
20246564, 571-573
20248760
20249862
202410866, 955, 957
2024121058, 1142, 1144, 1146, 1149
2024131246
2024151438-1439
2024171538
2024181724-1725
2024201919
2024232114, 2126, 2201-2202, 2204-2205
2024242210, 2221, 2296-2297, 2299-2301
2024252399
2024262490-2491, 2495
2024272591
2024282683
2024292772, 2774, 2776, 2778, 2781
2024302877, 2879
2024312882
2024333166
2024343261
2024353352, 3354, 3356, 3358
2024363362, 3416, 3453
2024373547-3548, 3550
2024383554
2024393678-3679
2024403792
2024413933
2024424027-4028
2024434126
2024444222
2024454319
2024464368, 4415
2024484600-4602, 4606
2024494689, 4696-4697, 4699
2024504799
2024524898, 4970, 4989-4990
2024535077, 5079, 5083
2024555218, 5274
2024565362, 5364, 5368, 5370, 5372
2024575468
2024585561, 5565
2024595562
2024686397, 6428-6429
2024696522, 6526
2025192, 94
20252185, 187-189
20253279, 282, 284
20255408-409, 472, 476-478
20256520, 573, 575
20258764
20259861, 863
202510955
2025111053
2025121150
2025141342
2025151346, 1435-1437
2025161442
2025201917, 1919
2025211994, 2010, 2014
2025222107
2025231288-1290
2025241437-1438
2025251530-1532
2025261538, 1630
2025271634, 1721-1722
2025281823
2025312099, 2101-2102, 2104-2105, 2108-2109
2025322206
2025332267-2269, 2301
2025352402-2403
2025382783
2025392870-2872, 2877, 2879
2025402882, 2974
2025413059, 3061, 3068
2025423162, 3164-3165, 3167
2025433255
2025453447, 3449-3450, 3452-3454
2025463522, 3538-3539, 3542, 3547-3548, 3550
2025483729-3730, 3732-3733, 3735-3736, 3740-3741, 3743
2025493836
2025503932
2025514031
2025524124-4125, 4127
2025534221
2025544307, 4314, 4316
2025554413, 4415
2025574464
2025604706, 4789, 4795, 4797
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 20

Þingmál A44 (alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1907-07-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1907-08-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1908 og 1909)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (landsreikningurinn 1906-1907)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-02-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-17 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1909-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (skipun læknishéraða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (verslunarlóð Ísafjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1909-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-16 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (verslunarbækur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ágúst Flygenring (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eignarnámsheimild)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (löggilding Skaftáróss)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (löggilding Hjallaness)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (úrskurðarvald sáttanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1909-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 166 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 198 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (almenn viðskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1909-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (farmgjald)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1909-05-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-05-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-05-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1909-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (gagnfræðaskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Sigfússon - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Lambhagi og Hólmur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-10 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1909-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (þingtíðindaprentun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-06 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson - Ræða hófst: 1909-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (mentaskólamálefni)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-04-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (húsmæðraskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (þáltill. n.) útbýtt þann 1909-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Sigfússon - Ræða hófst: 1909-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (fiskiveiðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (landbúnaðarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (þáltill. n.) útbýtt þann 1909-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (áætlanir og mælingar verkfræðings)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1909-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (skipun læknishéraða Flateyrarhérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A1 (stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (lögheiti á stofnunum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Maríu- og Péturslömb)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (breyting á fátækralögum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (bréfhirðing og aukapóstar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (sjómannavátrygging)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (verslunarlóðin í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í brunabótamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 735 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (utanþjóðkirkjumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (strandferðir og millilandaferðir gufuskipafélagsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (kosningaréttur og kjörgengi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (færsla þingtímans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-04-28 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson - Ræða hófst: 1911-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (brúargerð á Jökulsá)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (botnvörpulagaundanþága)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íslenskur fáni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 580 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Hálfdan Guðjónsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (bæjarfógetaembættið á Akureyri og sýslumannsembættið í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (almenn viðskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (frestun aðflutningsbanns)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (stöðulögin)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-05 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (landsreikningurinn 1908-1909)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (tillögur yfirskoðunarmanna landsreikninganna 1908 og 1909)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (vog og mælir)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (gufuskipaferðir)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (lögaldursleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-02-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A4 (breyting á alþingistíma)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1912-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (útrýming fjárkláðans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1912-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-07-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kosning sýslunefnda)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (meðferð fjárkláðans)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1912-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (viðskiptaráðunauturinn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (strandferðanefnd til að athuga strandferðirnar og Thore-samninginn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Tryggvi Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (einkasöluheimild á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (prófun kjörbréfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1912-07-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1913-08-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1913-08-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1913-08-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1913-08-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1912 og 1913)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (vitagjald)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (íslenskur sérfáni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-09-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (sjódómar og réttarfar í sjómálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (vatnsveitingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (ábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (ný nöfn manna og ættarnöfn)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (stofnun landhelgissjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (samþykktir um hringnótaveiði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (styrktarsjóður handa barnakennurum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón J. Aðils - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (ræktun landsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (skoðun vitastaðar á Straumnesi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Skúli Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (friðun æðarfugla)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (löggilding verslunarstaðar í Karlseyjarvík)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Jónatansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (lánsdeild við Fiskveiðasjóð Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (rafmagnsveita)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-11 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (friðun fugla og eggja)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (þingsetning í sameinuðu þingi)

Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A10 (afnám fátækratíundar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1914-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (bann gegn útflutningi á lifandi refum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1914-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristinn Daníelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (fækkun sýslumannsembæta)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (friðun fugla og eggja)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (friðun á laxi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1914-07-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (sala á jörðinni Núpi í Öxarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Skúli Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (vegir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 164 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (afnám eftirlauna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (stofnun kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hlutafélagsbanki)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1914-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (styrkur fyrir Vífilsstaði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-08-04 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1914-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hafnargerð í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (friðun á laxi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1914-08-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (handbært fé landssjóðs komið í gull)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-07-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (baðefni)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (kostnaður við starf fánanefndar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1914-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (gerð íslenska fánans)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl Finnbogason (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (afleiðingar harðræðis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (gjaldmiðill)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sveinn Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A13 (harðindatrygging búfjár)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eggert Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-07-17 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1915-07-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (loftskeytastöð í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (ullarmat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-07-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (vörutollaframlenging)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-07-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (ritsíma og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (stofun Brunabótafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Eggerz (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hagnýt sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-08-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Siglufjarðarhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hvalveiðamenn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1915-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (fiskveiðar á opnum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (lögtak og fjárnám)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (kosningaréttur og kjörgengi)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (kaup á Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-08-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1915-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kornvöruforði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (yfirskoðunarmenn landsreikninganna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (opinber reikningsskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1915-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (upptaka legkaups)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (fjölgun ráðherra)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (útibú frá Landsbankanum á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (rannsókn á kolanámum á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1915-09-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1915-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B8 (þinghlé)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1915-08-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A2 (útflutningsgjald af söltuðu sauðakjöti)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1916-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kaup á nauðsynjavörum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (rannsókn á hafnarstöðum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1917-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1917-01-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1917-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (kolarannsókn og kolavinnsla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (skipun bankastjórnar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (réttur landssjóðs til fossa o. fl. í afréttum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (lánveiting til raflýsingar á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1917-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (lögræði)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (slysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (sala þjóðgarða, sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (Tunga í Skutulsfirði)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Torfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-07-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (sameining Ísafjarðar og Eyrarhrepps)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1917-07-26 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Torfason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-07-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Hólshérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (skipting bæjarfógetaembættisins í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (einkasala á mjólk)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-30 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-30 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (forðagæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-07-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (húsmæðraskóli á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-16 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1917-07-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1917-08-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1917-09-07 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1917-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (mótorvélstjóraskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (skipun læknishéraða o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (endurskoðun vegalaganna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (kolanám)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (útvegun á nauðsynjavörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (veiting læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-08-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-08-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (hámarksverð á smjöri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-07-31 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-08-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (úthlutun landsverslunarvara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (ásetningur búpenings)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1917-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (fóðurbætiskaup)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (uppeldismál)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1917-09-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (fjallgöngur og réttir)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (útibú í Árnessýslu frá Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Arnórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-08-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (skólahald næsta vetur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-09-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A4 (almenn dýrtíðarhjálp)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1918-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1918-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (sala Ólafsvallatorfunnar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (útibú á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (úthlutun matvöru- og sykurseðla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorleifur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bæjarstjórn Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1918-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (framkvæmdir fossanefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (sauðfjárbaðlyf)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þórarinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-05-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (kolanám í Gunnarsstaðagróf)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1918-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (námurekstur landssjóðs á Tjörnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1918-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-21 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-05-23 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1918-05-23 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (rannsókn mómýra)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (hækkun á verði á sykri)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (reglugerð fyrir sparisjóði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (landsverslunin)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1918-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (rannsókn símleiða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hákon Kristófersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (almenningseldhús í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (efniviður til opinna róðrarbáta)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1918-06-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1918-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (kaup landsstjórnarinnar á síld)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1918-07-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1918-07-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (heildsala)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (síldarkaup, síldarforði og ásetningur búpenings)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1918-07-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stjórnarfrumvörp lögð fram)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (Alþingiskostnaður)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1918-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A4 (greiðsla af kostnaði af flutningi innlendrar vöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1918-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (vantraustsyfirlýsing)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-07-31 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (sala á hrossum til útlanda)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1919-07-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-07-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (útflutningsgjald af fiski, lýsi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Torfason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (skipun læknishéraða o. fl. (Bakkahérað))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (hafnarlög fyrir Siglufjarðarkauptún)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (skipun læknishéraða o. fl. (Hnappdælahérað))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (skipun læknishéraða o.fl. (Árnessýsla))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (ritsíma- og talsímakerfi (Silfrastaðasími))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (útibú Landsbanka Íslands á Vopnafirði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (bann gegn refaeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (vegir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (rekstur sýslumannsembættisins í Árnessýslu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (hvíldartími háseta)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (skipun prestakalla (Ísafjarðarprestakall))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (lánsstofnun fyrir landbúnaðinn)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (forkaupsréttur á jörðum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1919-08-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (atvinnulöggjöf o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (þáltill. n.) útbýtt þann 1919-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (ritsíma- og talsímakerfi (Hesteyrar- og Ögursími))[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (póstferðir á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-08-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-08-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1919-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (eftirlits- og fóðurbirgðarfélag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp) útbýtt þann 1919-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1919-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (vegamál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1919-08-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (landsreikningarnir 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (húsaskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1919-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (húsagerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-09-22 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vitagjald)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (Þingvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (þáltill. n.) útbýtt þann 1919-08-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (landhelgisvörn)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1919-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (stofnun verslunarskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-23 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-23 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A8 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (laun hreppstjóra og aukatekjur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1920-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (skipun prestakalla Ísafjarðarprestakall)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1920-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (löggilding verslunarstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (skipun prestakalla Suðurdalaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (skipun læknishéraða o. fl. Bakkahérað)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1920-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (varnir gegn spönsku innflúensusýkinni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1920-02-17 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1920-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1920-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (afnám laga um húsaleigu í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jakob Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1920-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (endurskoðun kosningalaganna og kjördæmaskipun)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (vöruvöndun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1920-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1920-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1920-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-11 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (leyfi fyrir Íslandsbanka að gefa út 12 milljónir í seðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (bann innflutnings á óþörfum varningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Proppé - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (sala á hrossum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (einkasala á kornvörum)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1921-04-12 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 546 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-02-22 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1921-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárlög 1922)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (seðlaútgáfuréttur o. fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1921-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (sambandslögin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (skipting Ísafjarðarprestakalls)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-02 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (framkvæmdir í landhelgisgæslumálinu)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1921-03-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-08 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (biskupskosning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (eignarnám á landspildu Bolungarvíkurmölum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (skipun læknishéraða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (sala á Upsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eftirlit með skipum og bátum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-29 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1921-03-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (rannsókn á höfninni í Súgandafirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1921-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1921-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (vegir)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar Þorgilsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (bann á innflutningi á óþörfum varningi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1921-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (elli og líftryggingar o. fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (heimavistir við hinn lærða skóla í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (símagerð og póstgöngur í Dalasýslu og Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1921-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (hrossasala innanlands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (seðlaútgáfa Íslandsbanka hlutafjárauka o. fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ullariðnaður)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (útflutningur og sala síldar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (eignarumráð ríkisins yfir vatnsréttindum í Soginu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eiríkur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (undirbúningur slysa og ellitrygginga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (heimild til lántöku fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (afsals og veðmálabækur Mýra og Borgarfjarðarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (frumvarp) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 671 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (löggilding baðlyfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (þáltill.) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-02-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (ruðning úr landsdómi)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (áskorun um kvöldfundi)

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (breytingartillaga) útbýtt þann 1922-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1922-03-23 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1922-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (fjárhagsástæður ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (umræðupartur Alþingistíðinda)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipting Húnavatnssýslna í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þórarinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-02-24 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (sameining Dalasýslu og Strandasýslu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (kosning þingmanns fyrir Hafnarfjarðarkaupstað og skipting Gullbringu og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson - Ræða hófst: 1922-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1922-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (einkaréttur til að selja allt silfurberg)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (sameining Árnessýslu og Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (innflutningsbann og gjaldeyrisráðstöfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1922-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1922-04-10 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (skólahússbygging á Eiðum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1922-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (saga Alþingis)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1922-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (landsverslunin)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (landsspítali)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (stjórnarskipti)

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-12 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1923-04-12 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-12 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1923-04-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (embættaskipun)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Klemens Jónsson - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1923-02-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1923-03-24 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1923-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (vitabyggingar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (fjáraukalög 1922)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (skiptimynt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (landsspítali)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ferðalög ráðherra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (vegir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1923-03-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (sjómælingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1923-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (steinolíueinkasalan)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (kosningar fyrir Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gerðardómur í kaupgjaldsþrætum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (húsnæði fyrir opinberar skrifstofur í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (skipting Eyjafjarðarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (menntaskóli Norður og Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1923-03-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (herpinótaveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (hlunnindi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1923-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (frumvarp) útbýtt þann 1923-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp) útbýtt þann 1923-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1923-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (landmælingar og landsuppdrættir)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (bygging landsspítala)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (húsmæðraskóli á Staðarfelli)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tryggingar fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (tryggingar Íslandsbanka fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (setning og veiting læknisembætta)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (strandvarðar og björgunarskip)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-05-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1923-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (endurskoðun löggjafarinnar um málefni kaupstaðanna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (fjáraukalög 1923)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (skólamál)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (meðferð utanríkismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1923-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (atkvæðagreiðsla alþingiskjósenda um útsölustaði áfengisverslunarinnar og vínveitingaleyfi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1924-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (nauðasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 111 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 370 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1924-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (takmörkun nemenda í lærdómsdeild)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (prófessorsembættið í íslenskri bókmenntasögu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-03-26 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-07 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (skrifstofur landsins í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 1924-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (Alþingistíðindi, niðurfelling umræðuparts)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (aðflutningsbann á ýmsum vörum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (kennsla heyrnar og málleysingja)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (selaskot á Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Steinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1924-05-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1924-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgissektir í gullkrónum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (endurheimt ýmsra skjala og handrita)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-04-09 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (niðurlagning vínsölu á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (niðurfall nokkurra embætta)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (löggilding verslunarstaðar í Fúluvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp) útbýtt þann 1924-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (sparisjóður Árnessýslu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (slysatryggingar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (skattur af heiðursmerkjum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (Landspítalamálið)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-10 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-23 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-30 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1925-03-31 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1925-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1925-05-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-04-28 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Klemens Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-02-26 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-03-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-05 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (húsmæðraskóli á Staðarfelli)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (laxa og silungaklak)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (friðun rjúpna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (skipting Ísafjarðarprestakalls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (dócentsembætti við heimspekideild)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (veiði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sala á hluta af kaupstaðarlóð Vestmannaeyjabæjar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1925-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (sala á prestsmötu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1925-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (aðflutningsbann á heyi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (brúargerð á Hvítá í Borgarfirði)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-05-08 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (herpinótaveiði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1925-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (útsalaá Spánarvínum í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1925-05-08 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (einkasala ríkisins á steinolíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (þáltill.) útbýtt þann 1925-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (frumvarp) útbýtt þann 1925-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (landhelgisgæsla fyrir Austurland)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1925-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-27 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1926-03-27 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1926-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skipströnd og vogrek)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1926-03-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-04-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1926-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1926-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1926-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-02-27 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 138 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-02-18 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1926-04-21 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Árni Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1926-04-21 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1926-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (ritsíma og talsímakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (almannafriður á helgidögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1926-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Kjartansson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fyrirhleðsla fyrir Þverá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 1926-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Eggert Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-02-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Klemens Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1926-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (forkaupsréttur á jörðum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórarinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-05-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (innflutningsbann á dýrum o. fl)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1926-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (útibú frá Stykkishólmi frá Landsbankanum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1926-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (slysatryggingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-03-11 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kröfur til trúnaðarmanna Íslands erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (þáltill.) útbýtt þann 1926-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (vínsala ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rýmkun landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (skipun sóknarnefnda og hérðasnefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (frumvarp) útbýtt þann 1926-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (mæling á siglingaleiðum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1926-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala á síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1926-04-30 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-05-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (aðstaða málfærslumanna við undirrétt)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (færsla póstafgreiðslustaðar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (launauppbót símamanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (seðlaútgáfa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (réttur erlendra manna til þess að leita sér atvinnu á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (málshöfðun gegn þingmanni)

Þingræður:
75. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (kosningar)

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A1 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 573 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (samskólar Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (heimavistir við Hinn almenna menntaskóla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (útrýming fjárkláða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Guðnason - Ræða hófst: 1927-04-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-19 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1927-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (kennaraskólinn)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (einkasala á saltfisk)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (bann gegn næturvinnu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-02-24 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (síldarverksmiðja á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (lögheimili og byggðarleyfi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (strandferðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1927-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-08 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (milliþinganefnd um hag bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (gagnfræðaskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1927-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (sandgræðslugirðingar í Gunnarsholti)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (landnámssjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1927-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (innflutningsgjald af bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1927-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Halldór Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1927-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (nýbýli)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (stúdentspróf við Akureyrarskóla)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1927-03-24 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1927-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (húsmæðraskóli á Hallormsstað)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-05-04 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (löggilding verslunarstaða)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (skipun opinberra nefnda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1927-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (akfærir sýslu- og hreppavegir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (frumvarp) útbýtt þann 1927-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (Landsbanki Íslands setji á fót útibú í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (yfirsíldarmatsmaður á Seyðisfirði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1927-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (eignar- og notkunarrétt hveraorku)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jakob Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (sparnaðarnefndir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (verslanir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Guðnason - Ræða hófst: 1927-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (uppmæling siglingaleiða og rannsókn hafnarbóta)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (umboðsmaður sáttasemjara á Austurfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1928-03-02 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1928-03-02 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-03-31 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1926)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ríkisrekstur á útvarpi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-23 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (sundhöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (hjúalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1928-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1928-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (eftirlit með verksmiðjum og vélum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (hveraorka)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-28 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-10 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1928-02-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (sala á landi Garðakirkju í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (friðun á laxi)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (trygging á fatnaði og munum skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (gagnfræðaskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (samskólar Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (bréfaskifti milli stjórna Spánar og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1928-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1928-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (rannsókn vegarstæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1928-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (síldarbræðslustöðvar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (niðurfelling útflutningsgjalds af síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 1928-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (hagskýrslur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (eignarnám á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (veðlánasjóður fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (veðurspár)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (brot dómsmálaráðherra á varðskipalögum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (ellitryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (gildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
2. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (rannsóknir í þarfir atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-02-23 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (hveraorka)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hafnargerð á Skagaströnd)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1929-04-05 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-13 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-18 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-04-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-05-13 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (eftirlit með skipum og bátum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (alþýðufræðsla á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1929-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-21 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (einkasala á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (aukin landhelgisgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1929-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (innflutningur á lifandi dýrum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lárus Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-03-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1929-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Eggerz - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Hannes Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (loftskeytanotkun veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (lýðskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (útrýming fjárkláða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill. n.) útbýtt þann 1929-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (hafnargerð á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fiskimat)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 1929-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Borgarnesbátur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (rannsókn brúarstæðis á Lagarfljóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (þáltill.) útbýtt þann 1929-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1929-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1930-03-29 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (flugmálasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (hafnargerð á Sauðárkróki)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-11 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór Steinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1930-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (járnbraut frá Reykjavík til Ölfusár)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (björgunar- og eftirlitsskip við Vestmannaeyjar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (sala jarðarhluta Neskirkju og ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1930-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (útibú Landsbanka Íslands í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1930-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (gagnfræðaskóli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Erlingur Friðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (hafnargerð á Dalvík)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1930-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (ábyrgð rekstrarláns til útgerðar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1930-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (bæjarstjóri á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1930-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (samkomustaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1930-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (einkasala á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (milliþinganefnd)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (fullnaðarskil við Pál J. Torfason)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (greiðsla verkkaups)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-24 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (átta stunda vinnudagar í verksmiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fiskveiðasamþykktir og lendingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (skurðgröfur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (bygging fyrir Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (lóðir undir þjóðhýsi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A361 (fjáraukalög 1929)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-04-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A386 (áfengisveitingar í sambandi við alþingishátíðina)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A395 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (frumvarp) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A404 (rýmkun landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A440 (styrkur samkvæmt jarðræktarlögunum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A462 (kirkjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A589 (milliríkjasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1930-06-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (tilbúinn áburður)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1931-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (innflutningur á sauðfé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (bygging fyrir Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (kirkjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (yfirlæknisstaðan við geðveikrahælið á Kleppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1931-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (hafnargerð á Sauðárkróki)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (lyfjaverslun)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-02-26 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-02 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1931-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1931-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (ábyrgð ríkissjóðs fyrir viðskiptum við Rússland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (sala viðtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1931-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (flugmálasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (sveitargjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1931-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (dragnótaveiðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-04-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1931-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1931-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (kosning þingmanns fyrir Neskaupsstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (frumvarp) útbýtt þann 1931-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1931-07-28 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1931-07-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fjáraukalög 1930)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (víxlar vegna sölu síldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1931-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (sala viðtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-24 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (vegamál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (löggilding verzlunarstaðar að Súðavík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (veðdeild Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (tekju- og eignarskattur til atvinnubóta)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1931-07-23 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (útflutningur á nýjum fisk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-23 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (slysatryggingalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1931-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-24 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-08-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (athugasemdir yfirskoðunarmanna landsreikningsins 1929)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stjórnarmyndun)

Þingræður:
35. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-01 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (bygging fyrir Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (útvarp og birting veðurfregna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 348 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 545 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 687 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (milliþinganefndir um iðjumál og iðnað)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (opinber greinargerð starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-23 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Einar Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-05 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1932-05-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1932-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (ríkisskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 736 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (sauðfjármörk)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (innflutningur á kartöflum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1932-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ungmennaskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-26 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (fækkun prestsembætta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (barnavernd)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (verksmiðja til bræðslu síldar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (hámark launa)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (flugmálasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1932-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A448 (fækkun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A466 (síldarbræðsluverksmiðja á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1932-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A498 (tala starfsmanna við starfrækslugreinir og stofnanir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A540 (áfengisbruggun og önnur áfengislagabrot)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1932-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A587 (milliþinganefnd um fjárhagsástand á Austfjörðum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A636 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-10 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-04-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1932-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (minning Magnúsar Blöndahls)

Þingræður:
20. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (áskoranir í kjördæmamálinu)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (áskoranir í kjördæmamálinu)

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (stjórnarskipti)

Þingræður:
85. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1932-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (starfsmenn þingsins)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1933-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (varnir gegn því að næmir sjúkdómar berist til Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (breyt. á vegalögum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fiskframleiðslu ársins 1933)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-02-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-02-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-02-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1933-02-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-20 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (sjórnarskrárbreytingu)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (lögreglustjóra í Bolungavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (lífeyrissjóður ljósmæðra)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (innflutningsleyfi fyrir sauðfé)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (innflutning karakúlasauðfjár)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (stjórn varðskipanna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-04-05 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1933-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (eignarnámsheimild á landi við Skerjafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (kaup hins opinbera á jarðeignum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (slysatryggingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (þáltill.) útbýtt þann 1933-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 792 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-11 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (byggðarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (þáltill.) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-24 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-05-26 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-26 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (innflutningur á jarðeplum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-05-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-05-20 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (útrýming fjárkláða)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (búfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (þáltill.) útbýtt þann 1933-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
76. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 59 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 60 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 76 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 86 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-21 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1933-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-11-15 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-11-25 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (virkjun Fljótár)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (sundhöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (talstöðvar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (skilanefnd Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (Einar M. Einarsson skipstjóri á Ægi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 1933-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (launakjör)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pétur Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (áfengismálið)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bergur Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-10-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-10-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-10-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-10-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-08 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1934-11-21 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (fiskiráð)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verslunarlóð Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Vestmannaeyjavitinn á Stórhöfða)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (bæjargjöld á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (miðunarstöð í Vestamannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Páll Þorbjörnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Páll Þorbjörnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (vélgæsla á mótorskipum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Páll Þorbjörnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (fangelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (gæsla veiðarfæra í Faxaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (þáltill.) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1934-11-09 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Byggingarfélag Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (atvinna við siglingar og vélgæslu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B8 (kosning til efrideildar)

Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-10-03 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (þingskrifarapróf)

Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-10-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1935-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (ráðstafanir vegna fjárkreppunnar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hannes Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (útrýming fjárkláða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-02 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (barnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (fyrning verslunarskulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (bæjargjöld í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (skipun lögsagnarumdæma)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fangelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hlutabréf í Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (verðuppbót á útflutt kjöt)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (þýsk ríkismörk)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1935-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fiskimálanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-06 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-10-31 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Finnur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (verslun með kartöflur og aðra garðávexti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (kæra um kjörgengi)

Þingræður:
15. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
60. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (afgreiðsla þingmála)

Þingræður:
74. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-11-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-02-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1936-02-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-03-25 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1936-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-03-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-03-20 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1936-03-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1936-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-03-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-03-05 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-08 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1936-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (herpinótaveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (þingfréttir í útvarpi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (síldar- og ufsaveiði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1936-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (heimilisfang)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (uppsögn viðskiptasamnings við Noreg)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bændaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (atvinnubótavinna og kennsla ungra manna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1937-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (uppeldisheimili fyrir vangæf börn og unglinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (bæjargjöld í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (gengisskráning)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hannes Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1937-03-22 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (milliþinganefnd í bankalöggjöf o. fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (strigaverksmiðja og rafveita á Eskifirði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (viðreisn sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (hús á þjóðjörðum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (frystihús kaupfélags Flateyjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 1937-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (fuglafriðunarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (brunaslys í Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (þáltill.) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (borgfirzka sauðfjárveikin)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1937-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (síldarverksmiðja á Raufarhöfn o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (vigt á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (kaup á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Finnur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-11-24 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sjúkrahúsrúm fyrir geðveika menn)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (jarðhitarannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1937-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (eignarnámsheimild á óræktuðum landsvæðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1938-05-06 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (greiðsla verkkaups)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ísleifur Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Stórhöfðaviti í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1938-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (mjólkurverð)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1938-02-25 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-03-02 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (vitastæði á Þrídröngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (síldarverð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1938-03-02 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1938-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (laun embætissmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (jarðhiti)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (gjaldeyri handa innlendri iðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (þilplötur o. fl. úr torfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hreppstjóralaun og aukatekjur m. fl.)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (skjalaheimt og forngripa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 1938-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (talstöðvar í fiskiskipum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (þáltill.) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (ný læknishéröð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (verkamannabústaðir)

Þingræður:
30. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1939-12-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 85 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-03-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1939-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (raforkuveita til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 1939-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (talstöðvar í fiskiskipum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1939-03-30 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson - svar - Ræða hófst: 1939-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (Varmahlíð í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (vantraust á ríkisstjórninni, þingrof og kosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (vantraust) útbýtt þann 1939-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (hafnargerð í Stykkishólmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (síldarverksmiðja á Raufarhöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (eyðing svartbaks og hrafns)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 1939-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (afgreiðsla mála úr nefndum)

Þingræður:
51. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1939-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1940-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (innflutningur á heimilisnauðsynjum farmanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (gengiskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (bann gegn jarðraski)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1940-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sjórannsóknir og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1940-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (fýlasótt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (innflutningur á byggingarefni o. fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (lækkun lögbundinna gjalda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (athugun á fjárhag þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1941-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (þjóðfáni Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1941-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (bygging sjómannaskóla)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-07 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (uppeldisstofnun fyrir vangæf börn og unglinga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (sala Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (tannlæknakennsla við læknadeild háskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og fjárskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (lax og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1941-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (mannanöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Pálmi Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (hafnbannsyfirlýsing Þjóðverja)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (eignarnámsheimild á heitum uppsprettum í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (húsnæði handa hæstarétti)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 544 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (kirkjubyggingar í Skálholti og á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (stríðstryggingafélag skipshafna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (afgreiðsla mála úr nefndum o.fl.)

Þingræður:
77. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A1 (eyðingar á tundurduflum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1941-10-20 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (trúnaðarbrot við Alþingi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (skyldusparnaður)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (lausnarbeiðni ríkisstjórnarinnar og stjórnarmyndun af nýju)

Þingræður:
13. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (hafnarlög fyrir Neskaupsstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (skipti Laxárdals og Ymjabergs og 3/4 hlutum Stóru-Sandvíkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1942-05-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1942-05-04 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-05-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-24 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (aðstoðarlæknar héraðslækna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (brúargerð á Hólsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 1942-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (eignarnám hluta af Vatnsenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (útgáfa lagasafnsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann G. Möller - Ræða hófst: 1942-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (söluverð á síldarmjöli til fóðurbætis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vöru- og farþegaflutningar með ströndum fram og flugleiðis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1942-08-11 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (vélar og efni fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (brúargerð í Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (bændaskóli Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (vegargerð milli Ólafsvíkur og Hellissands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 1942-09-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-02-02 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kjarnafóður og síldarmjöl)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (efling landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-12-16 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1943-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1943-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (brúargerð á Hvítá hjá Iðu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (skólasetur á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-01-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rafleiðsla frá Akureyri til Dalvíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (rithöfundarréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1943-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (rafvirkjun fyrir Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (útsvarsinnheimta 1943)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (talskeytamóttökutæki í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (menntaskóli að Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (læknislaus héruð)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1942-11-18 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Ingvar Pálmason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1942-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A7 (minkaeldi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-09-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-09-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (friðun Patreksfjarðar fyrir skotum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-11-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1943-11-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1943-11-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-11-04 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Barði Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-10-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (greiðsla á skuldum ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (birting laga og stjórnvaldserinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (vegagerð yfir Hellisheiði og Svínahraun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (bygging ljós-, hljóð- og radiovita á Seley við Reyðarfjörð og hljóðvita við Berufjörð)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (símakerfi í Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (tilraunastofa til athugunar á hæfileikum manna til starfa)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (ljósviti á Æðey og á Sléttueyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (þáltill.) útbýtt þann 1943-09-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (neyzlumjólkurskortur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-10-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-10-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skipun mjólkurmála)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-11-29 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-02 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (radioviti og miðunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 1943-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (vinnuhæli berklasjúklinga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (rannsókn á olíufélögin og um olíuverzlunina)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1943-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (vinnutími í vaga- og brúavinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (þáltill.) útbýtt þann 1943-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (uppbót á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Finnur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (þjóðleikhúsið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 1943-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Barði Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (fávitahæli)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (hlutatryggingarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skólasetur og tilraunastöð á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (skipulag Reykjavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (málfrelsi í híbýlum Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (þáltill.) útbýtt þann 1943-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (tekjuöflun vegna dýrtíðarráðstafana)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
49. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (þjóðleikhúsið)

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-02-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1944-02-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-02-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-02-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Suðurlandsbraut um Krýsuvík)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1944-02-11 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1944-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (hátíðarhöld 17. júní 1944)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (samgöngubætur frá Reykjavík austur í Ölfus)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1944-02-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (hafnargerð í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (hafnarlög fyrir Akureyrarkaupstað)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (Þormóðsslysið)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (gufuhverir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (flugferðir milli Íslands og annarra landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1944-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-10-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (fáninn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 1944-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 177 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 224 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (þál. í heild) útbýtt þann 1944-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (norræn samvinna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (bátasmíði innan lands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áætlun strandferðaskipa og flóabáta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (lendingarbætur á Sæbóli í Aðalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1944-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (vitabyggingar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (kaup á hlutabréfum Útvegsbanka Íslands h.f.)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (landhelgisgæzla og björgunarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1944-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (bæjarstjórn í Ólafsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (veðurfregnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1944-09-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (bygging og rekstur sjúkrahúss á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (æskulýðshöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Þórðarson - Ræða hófst: 1944-12-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1944-12-11 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1944-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (húsnæði fyrir geðveikt fólk)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-10-03 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-09-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (byggingarmál)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (prófessorsembætti í heilbrigðisfræði)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (gjaldeyrir til kaupa á framleiðslutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (nýbyggingarráð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (rafveitulán fyrir Sauðárkrókshrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (þáltill.) útbýtt þann 1944-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (framleiðsla kindakjöts fyrir innlendan markað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (hafnargerð á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (frumvarp) útbýtt þann 1944-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (ríkið kaupi húseignina nr. 11 við Fríkirkjuveg í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (fjórðungsspítalar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (þáltill.) útbýtt þann 1944-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (dósentsembætti í guðfræðideild)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-01-22 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (gistihúsbygging í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (lendingarbætur í Flatey á Skjálfanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (flutningur hengibrúar frá Selfossi að Iðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (þáltill.) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (vatnsveitur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (endurskoðun og samþykkt ríkisreikninganna)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (rafveitulán fyrir Hofshrepp)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (þáltill.) útbýtt þann 1945-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (afgreiðsla mála úr nefndum o. fl.)

Þingræður:
101. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-12 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (botnvörpu- og dragnótaveiðar í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þóroddur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-10-16 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1945-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1945-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (mjólkurflutningar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (afnotagjald útvarpsnotenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-08 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-08 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (vatnsveita Stykkishólms)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (jarðhiti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1945-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1946-03-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1946-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (nýbyggingarráð)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (fullnaðarrannsóknir fallvatna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjórar í Fáskrúðsfirði og í Dalvík)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (útflutningur á afurðum bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Staðarprestakall á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o. fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1945-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (ullarkaup ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1947-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1947-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (héraðsskjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 156 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (byggðasöfn o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1946-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (bætt starfsskilyrði á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (landshöfn og fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1946-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-12-06 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1946-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-03-27 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-08 00:00:00 - [HTML]
142. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]
142. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (hlutatryggingafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (innflutningur nýrra ávaxta)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (nýjar síldarverksmiðjur á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 668 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (opinberar byggingar bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (flutningur íslenzskra afurða með íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-01-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jón Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (út- og uppskipun á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1947-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (þjóðhátíðardagur 17. júní og frídagur 1. maí)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Egilsstaðakauptún í Suður - Múlasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Hermann Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (áfengisskömmtun)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1946-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (héraðabönn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1946-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (ljóskastarar á skipum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (landhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (þáltill.) útbýtt þann 1947-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (bátabryggja í Grenivík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (þáltill.) útbýtt þann 1947-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (Austurvegur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A329 (menntaskólinn í Reykjavík (till.GÞG og JJ))[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A7 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1947-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-10-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1947-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (áfengisnautn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (gjaldeyrir til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (þingmannabústaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1947-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1947-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (ljóskastarar í skipum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hermann Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1947-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-02-12 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1948-03-01 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (réttindi Íslendinga á Grænlandi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (landshöfn í Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (takmörkun á sölu áfengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1947-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (lyfjabúðir í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rannsókn á vegarstæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (rafmagnsþörf austurhluta Rangárvallasýslu og Mýrdals)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ríkisreikningar 1944, 1945 og 1946)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (mæling á siglingaleiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 1948-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (fiskmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (njósnir Þjóðverja á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A900 (starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1947-10-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-01 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (hvíldartími háseta á togurum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (vöruskömmtun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-12-07 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-07 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-03-03 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (vinnufataefni o.fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hermann Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (þjóðaratkvæði um áfengisbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (mænuveikivarnir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1949-02-09 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1949-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-17 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1949-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (nefndir launaðar af ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (réttindi kvenna)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-31 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám ríkisfyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (óeirðirnar 30. marz 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (skemmtanaskattur og Þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A927 (leiga hjá jarðhúsum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A933 (ljóskastarar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A934 (Úlfarsá í Mosfellssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A935 (leiga á jarðhúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A936 (riftun kaupsamnings um Silfurtún)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A937 (Skriðuklaustur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A938 (þjóðartekjur af útgerð 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A939 (embættisbústaðir dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl)

Þingræður:
80. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1949-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (afgreiðsla mála úr nefndum o.fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (afgreiðsla mála úr nefndum o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A18 (hvíldartími háseta á togurum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 123 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-11 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (notendasímar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1950-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (kaup sjómanna síldveiðiflotans)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1949-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1950-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (tunnuverksmiðja á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-01-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1950-01-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1950-03-16 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (útflutningur veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (ljósviti og skýli á Faxaskeri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (þáltill.) útbýtt þann 1950-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (friðun Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A11 (hvíldartími háseta á togurum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (atvinnuaukning í kaupstöðun og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (sala og útflutningur á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (friðun rjúpu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1950-10-18 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1950-10-18 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (orkuver og orkuveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (vélbátaflotinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 1950-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (talstöðvaþjónusta landssímans)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-23 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (sjóveðskröfur síldveiðisjómanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (sala lögveða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (endurheimt handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (fréttasendingar til skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (þáltill.) útbýtt þann 1950-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (ríkisreikningurinn 1948)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (frumvarp) útbýtt þann 1951-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-02-19 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (landhelgisgæzla og aðstoð til fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (skýrsla Alþjóðavinnumálaþingsins 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A7 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (hámark húsaleigu o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (bifreiðavarahlutir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (veðlán til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (ráðstöfun fjár úr mótvirðissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (heildarendurskoðun á skattalögum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 1951-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 632 (þál. í heild) útbýtt þann 1952-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (Iðnaðarbanki Íslands hf)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1952-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (jöfnunarverð á olíum og bensíni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gíslason - Ræða hófst: 1951-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (prófesorsembætti í læknadeild Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (landhelgisgæsla á Breiðafirði og sunnan við Snæfellsnes)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (fasteignaskattar til sveitarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-01-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (smáíbúðarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (eftirlitsbátur fyrir Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (kaup á togurum og togveiðibát)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Ágústsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (bann við ferðum erlendra hermanna utan samningssvæða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (réttarrannsókn á starfsemi S.Í.F.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (varahlutir til bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (þáltill.) útbýtt þann 1952-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sjúkrahús o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (lausn ítaka af jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (skattfrelsi sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (lækkun skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (frumvarp) útbýtt þann 1952-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (virkjunarskilyrði á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (erfðaleiga af hluta af prestssetursjörðum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (hveraleir, hveragufa og hveravatn til lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (þáltill.) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (Hótel Borg)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (vélræn upptaka á þingræðum)

Þingræður:
3. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1952-10-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-10-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (gjaldaviðauki)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-10-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (vegalagabreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1954-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun skólalöggjafarinnar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1953-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (höfundaréttarsamningur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (kosningar og kosningaundirbúningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (þáltill.) útbýtt þann 1954-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (laun karla og kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1954-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-03-10 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (Grænlandsmál)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (alsherjarafvopnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (þáltill.) útbýtt þann 1954-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 719 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 862 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 863 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 876 (þál. í heild) útbýtt þann 1954-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fjárhagur ríkissjóðs 1953)

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (afgreiðsla mála úr nefndum)

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1953-10-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A14 (vistheimili fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (rányrkja á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1954-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (frjáls innflutningur bifreiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (bygging íbúaðrhúsa til útrýmingar herbúðm o. fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (breytta skipun strandferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (raflýsing vegarins milli Hafnafjarðar og Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (Norður-Atlantshafssamningurinn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (fjórveldaráðstefna um framtíð Þýskalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (þáltill.) útbýtt þann 1954-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stækkun á Vestmannaeyjaflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (þáltill.) útbýtt þann 1955-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (vernd gegn ágangi Breta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (óháðir alþýðuskólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-28 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1955-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1955-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (varanlegt efni á aðalakvegi landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (þáltill.) útbýtt þann 1955-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (bygging þingmannabústaðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1955-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sálfræðiþjónusta í barnaskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (kjörskrá í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (gera aðalakvegi landsins úr varanlegu efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1955-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (kaupþing í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingólfur Flygenring (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-08 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-02-27 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1956-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-02-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (kaup og útgerð togara til atvinnuframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (kjarnorkuvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 1955-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (endurbætur á aðalvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (þáltill. n.) útbýtt þann 1956-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (innflutningur vörubifreiða)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (biskupsstóll í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (þáltill.) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1957-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (hnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Alfreð Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1957-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (tunnuverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (selja þjóðjörðina Hrafnkelsstaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1956-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (innflutningur véla í fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (jöfn laun karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (kostnaður við skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (endurheimt íslenskra handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (löggæsla á skemmtisamkomum og þjóðvegum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (samþykkt á ríkisreikningum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (lífeyrissjóður fyrir sjómenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (stofnun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (endurskoðun varnarsamningsins)

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (afgreiðsla mála úr nefndum o. fl.)

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kostnaður við skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1957-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (vegagerð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1957-11-27 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-11-27 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jafnlaunanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (brúar- og vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (uppeldisskóla fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (rafveitulína frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (hlutur sveitarfélaga af söluskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 1957-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (glímukennsla í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (þáltill.) útbýtt þann 1957-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (sjálfvirk símastöð fyrir Ísafjörð)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1958-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (saga Íslands í tveim heimsstyrjöldum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1958-02-25 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (sala áfengis, tóbaks o. fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1958-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Bjarnason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1958-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (bréfaskipti forsætisráðherra Sovétríkjanna og Íslands)

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (efling landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1958-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (innflutningur varahluta í vélar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1958-10-29 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1958-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (læknishjálp sjómanna á fjarlægum miðum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1959-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Alfreð Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-04-09 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1959-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (yfirlæknisembætti Kleppsspítala)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (akvegasamband við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1958-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (fjárfestingarþörf opinberra stofnana)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (birting skýrslna um fjárfestingu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (skattar og gjöld til sveitarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1959-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (nauðungarvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1959-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (mæðiveiki á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (orlof)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-04-29 00:00:00 - [HTML]
120. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (framkvæmdir í raforkumálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (viti á Geirfugladrangi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1959-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (landhelgismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (dagskrá ríkisútvarpsins 1. maí)

Þingræður:
38. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 34 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 44 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A4 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-12-03 12:49:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (veðdeild Búnaðarbankans)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-02-24 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Ingimundarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (verð landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Garðar Halldórsson - Ræða hófst: 1960-03-17 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-28 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-02-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-30 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Skaftason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (björgunartæki)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (síldariðnaður á Vestfjörðum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (virkjun Smyrlabjargaár)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (krabbameinsvarnir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (allsherjarafvopnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (þáltill.) útbýtt þann 1960-03-15 12:49:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (radíóstefnuviti í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (klak- og eldisstöð fyrir lax og silung)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (virkjun Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-06-02 12:49:00 [PDF]

Þingmál A107 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1960-03-28 13:55:00 [PDF]

Þingmál A109 (brú yfir Ölfusárós)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-05-24 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (björgunar- og gæsluskip fyrir Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (starfsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (rækjumið)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-27 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (sjálfvirk símstöð á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-27 09:12:00 [PDF]

Þingmál A140 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-29 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (flóabátur fyrir Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-29 09:12:00 [PDF]

Þingmál A144 (flugsamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 1960-05-03 09:12:00 [PDF]

Þingmál A146 (veiðitími og netjanotkun fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (nauðungarvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1960-05-04 09:12:00 [PDF]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (tollvörugeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-17 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (skaðabætur vegna endurbóta á vegakerfi landsins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-17 09:07:00 [PDF]

Þingmál A41 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (rafstrengur til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Auður Auðuns (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (rafmagnsmál á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (gjaldeyristekjur af ferðamannaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (veðdeild Búnaðarbankans)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (iðnrekstur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-08 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1960-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1960-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-13 10:32:00 [PDF]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (alþingishús)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (gatnagerð úr steinsteypu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (þáltill.) útbýtt þann 1961-02-20 12:50:00 [PDF]

Þingmál A201 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-21 12:50:00 [PDF]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (úthlutun listamannalauna 1961)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1962-02-15 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1962-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (síldarleit)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (atvinnubótasjóður)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ingvar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (mótmæli gegn risasprengju Sovétríkjanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Alfreð Gíslason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1961-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (verndun hrygningarsvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sjúkrahúslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1961-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (heyverkunarmál)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (námskeið til tæknifræðimenntunar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 1961-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (afturköllun sjónvarpsleyfis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1962-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (raforkumál á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1962-04-16 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1962-04-16 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (útflutningur á dilkakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (Iðnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (hlutdeild atvinnugreina í þjóðarframleiðslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (þáltill.) útbýtt þann 1961-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (geðveikralög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 1962-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-18 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-15 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (síldarleit)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (Tunnuverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (byggingarframkvæmdir og fornleifarannsóknir í Reykholti)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (vinnsla grasmjöls á Skagaströnd)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (heyverkunarmál)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vegabætur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (bankaútibú á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1963-01-30 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1963-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (lausn á síldveiðideilunni sumarið 1962)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (ábyrgðartryggingar atvinnurekenda vegna slysa á starfsfólki)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (jarðhitarannsóknir á Norðurlandi eystra)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (heitt vatn á Selfossi og að Laugardælum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (farþega- og vöruflutningaskip fyrir Austfirðinga)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (lausn ítaka af jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (menntaskóli Vestfirðinga á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (aðbúnaður verkafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (þáltill.) útbýtt þann 1963-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (hafnargerðir við Dyrhólaey og í Þykkvabæ)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (frumvarp) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (hámark útlánsvaxta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (Iðnaðarbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (tunnuverksmiðja á Skagaströnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (þáltill.) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (starfsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (afurðalán vegna garðávaxta)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (strandferðaskip fyrir siglingaleiðina Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lausaskuldir iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (efling byggðar á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vegasamband milli Fljótshverfis og Suðursveitar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-03 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (girðingalög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-01-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1964-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (jarðgöng gegnum Breiðdalsheiði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (aðstoð frá Viðreisnarsjóði Evrópuráðsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Skúli Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (bindindisfélög unglinga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (síldarleit)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (sjónvarp frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (þáltill.) útbýtt þann 1964-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A801 (rannsóknarskip í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A803 (flóabátaferðir og endurskoðun á rekstri Skipaútgerðar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A805 (alþýðuskólar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
76. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (verkföll)

Þingræður:
27. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (útvarp úr forystugreinum dagblaða)

Þingræður:
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (afgreiðsla mála úr sameinuðu Alþingi)

Þingræður:
36. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A9 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-11-04 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (iðnrekstur í kauptúnum og kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (lækkun skatta og útsvara)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (akvegasamband um Suðurland til Austfjarða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (girðingalög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (radarspeglar á suðurströnd landsins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efling Akureyrar sem skólabæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (vigtun bræðslusíldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (leigubifreiðar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1965-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Tunnuverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 1964-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (garðyrkjuskóli á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Landsspítali Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (héraðsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1965-03-08 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samkomustaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (dráttarbraut á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (Húsmæðrakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (húsmæðrafræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (frumvarp) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (bifreiðaferja á Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Aflatryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (félagsheimilasjóður)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stóriðjunefnd)

Þingræður:
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (bygging menntaskóla á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (afnám laga um verkfall opinberra starfsmanna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (tilboð í verk samkvæmt útboðum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (lækkun kosningaaldurs)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (garðyrkjuskóli á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ingvar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-30 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (raforkuþörf Vestur-Skaftfellinga austan Mýrdalssands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ragnar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (kísilgúrverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (kaup lausafjár með afborgunarkjörum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1966-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (raforkuframkvæmdir á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (Listlaunasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (listamannalaun og Listasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (réttur til landgrunns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - svar - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (þáltill.) útbýtt þann 1966-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (framleiðsla sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (síldarleitarskip)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (stofnun búnaðarmálasjóðs)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hjalti Haraldsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (almennur lífeyrissjóður)

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (réttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bætt aðbúð sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (garðyrkjuskóli á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (héraðsskóli í Austur- Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 1966-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Austurlandsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (jarðeignasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (verðjöfnun á áburði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Óskar Jónsson - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (rafmagn fyrir Fornahvamm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
33. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (meðferð dómsmála og dómaskipun)

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (áætlun um þjóðvegakerfi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (stöðlun fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breyting á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (þáltill.) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (þáltill.) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (embættaveitingar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (akreinar á blindhæðum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (fræðsla í fiskirækt og fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (vegabætur og rannsókn á brúarstæði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásgeir Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ásgeir Pétursson - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (auknar sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-20 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (lausn verkfalla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lánveitingar úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (stríðið í Víetnam)

Þingræður:
14. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1967-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (verkföll)

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Landsbókasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (tilkynningarskylda íslenskra skipa)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (frjáls umferð Íslendinga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (störf unglinga á varðskipum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (kaup og útgerð verksmiðjutogara)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Haraldur Henrysson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 739 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (rannsóknir á málmvinnslu á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Pétur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (rannsókn á kalkþörf jarðvegs)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1969-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kalrannsóknir á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (sumaratvinna skólafólks)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (hafnargerð við Þjórsárós)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (þáltill.) útbýtt þann 1969-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (viðskiptafulltrúar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (þáltill.) útbýtt þann 1969-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (aðstoð við fátækar þjóðir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (félagsheimilasjóður)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (afgreiðsla mála úr nefndum)

Þingræður:
51. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Vesturlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (læknalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (vandamál atvinnurekstrar úti á landsbyggðinni vegna kostnaðar við vöruflutninga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1969-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1970-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 1970-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (menntastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (atvinnuleysi)

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (aðgerðir námsmanna í sendiráði Íslands í Stokkhólmi)

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (starfshættir Alþingis)

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (fréttir í hljóðvarpi og sjónvarpi)

Þingræður:
21. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-12-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (siglingar milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (hitun húsa með raforku)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (jafnrétti þegnanna í íslensku þjóðfélagi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (happdrættislán fyrir Vegasjóð vegna brúargerða á Skeiðarársandi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (aðstoð Íslands við þróunarlöndin)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (menntastofnanir og vísinda utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl G. Sigurbergsson - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-23 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1971-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (Öryggisráðstefna Evrópu)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (fyrirframinnheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðgarður á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (flugmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (skipting landsins í fylki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (kauptryggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (hlutafélag til kaupa og reksturs á verksmiðjutogara)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Haraldur Henrysson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (vöruflutningar innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðun fræðslulaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A313 (ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A314 (Síldarniðursuðuverksmiðja ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (endurskoðun gjaldskrár Landssímans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (dragnótaveiðar í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
17. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (starfshættir Alþingis)

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (samgönguáætlun Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhannes Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (stóriðja)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (endurskipulagning sérleyfisleiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (málefni barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (íslenskt sendiráð í Kanada)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (landhelgi og verndun fiskistofna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (landgræðsla og gróðurvernd)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (aðstoðarmenn lækna í byggðum landsins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (endurgreiðsla söluskatts til rithöfunda)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (mennta- og vísindastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1971-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (verðgildi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (efni í olíumöl)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (vistheimili fyrir vangefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-28 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (staðsetning vegagerðartækja)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Tækniskóli Íslands á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurður Blöndal - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (menntun fjölfatlaðra)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (læknaskortur í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1971-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (stofnun fiskvinnsluskóla í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (málefni Siglufjarðar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A916 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
36. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (herstöðva- og varnarmál)

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (ástandið í Bangla Desh)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (húsnæðismál menntaskóla o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (orkuver Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-11-15 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (vistheimili fyrir vangefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (efling Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (leiga og sala íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (fiskiðnskóli í Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sjónvarp á sveitabæi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (rannsókn á íbúðum og sameignum í Breiðholti)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Karl G. Sigurbergsson - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (raforkuöflunarleiðir fyrir Norðlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (þáltill.) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (varnargarður vegna Kötluhlaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (þáltill.) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (sjálfvirk radíódufl í íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S99 ()

Þingræður:
38. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S267 ()

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S335 ()

Þingræður:
57. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (útfærsla fiskveiðilandhelgi í 200 sjómílur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (afnám vínveitinga á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (vínveitingar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (húsnæðislán á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (Félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (þáltill.) útbýtt þann 1974-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (framkvæmd iðnþróunaráætlunar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (búseta á Hólsfjöllum og á Efra-Fjalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-03-14 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (innflutningur og eldi sauðnauta)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (þáltill.) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A390 (hitun húsa með raforku)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B52 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B57 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-02-26 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B80 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
80. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B88 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
118. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
82. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B94 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
128. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 (tilkynning frá forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1974-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S177 ()

Þingræður:
38. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S390 ()

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S399 ()

Þingræður:
63. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S431 ()

Þingræður:
63. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A1 (landgræðslu- og gróðurverndaráætlun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-07-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1974-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (afnám vínveitinga á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (innflutningur og eldi sauðnauta)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (iðnþróunaráætlun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kristján Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Leiklistarskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1975-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (uppsögn fastráðins starfsfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (viðbótarritlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (símaafgreiðsla vegna brunavarna, læknisþjónustu og löggæslu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S41 ()

Þingræður:
17. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S354 ()

Þingræður:
77. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S556 ()

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (frestun framkvæmda við Grundartangaverksmiðjuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (fiskileit og tilraunaveiðar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (heyrnarskemmdir af völdum hávaða í samkomuhúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (þáltill.) útbýtt þann 1976-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þórarinn Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (fjölbýlishús)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (biskupsembætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (sala Reykhóla í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandasýslu)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (atvinnumál aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
16. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-12 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-12 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1975-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
108. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S296 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S363 ()

Þingræður:
60. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1976-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1976-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ferðafrelsi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1977-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (biskupsembætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (endurhæfing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1977-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fiskimjölsverksmiðja í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tilkynningarskylda íslenskra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1977-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (samþykkt um votlendi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (frumvarp) útbýtt þann 1977-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (aðgerðir vegna langvarandi neyðarástands í atvinnumálum á Bíldudal)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (sparnaður í rekstri Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar upplýsingar um heilbrigðismál)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
28. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B37 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
51. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B82 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1977-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ellert B. Schram (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Axel Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (öryggisbúnaður smábáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (járnblendiverksmiðjan í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (söluskattur af útfluttum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (gagnkvæmar fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (réttindi bænda sem eiga land að sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (þáltill.) útbýtt þann 1978-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (áskorunarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (kaup ríkisins á síldarverksmiðjunni á Þórshöfn)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita fyrir ökutæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A366 (Norðurlandaráð 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (lífríki Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bundið slitlag á vegum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (fisklöndun til fiskvinnslustöðva)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (bann við kjarnorkuvopnum á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Vesturlína)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (snjómokstursreglur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (réttur verkafólks til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (þáttur landbúnaðarframleiðslu í atvinnulífi þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þórarinn Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (leiðrétting söluskatts af leiksýningum áhugafélaga)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (öryggisbúnaður smábáta)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A351 (Norðurlandaráð 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B105 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
69. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B139 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
102. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A9 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (graskögglaverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (málefni farandverkafólks)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1980-04-15 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (könnun á áhrifum af ákvæðislaunakerfum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (flutningur gufuhverfils Kröfluvirkjunar til háhitasvæðis á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vegáætlun 1979-1982)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (launasjóður rithöfunda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (fjármögnun framkvæmda við Reykjanesbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (þjónusta strandstöðvarinnar í Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
36. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
81. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A55 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (björgunarnet)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (flugvallagjald)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (frídagar sjómanna á fiskiskipum um jólin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 750 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (jöfnun raforkukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 1981-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Árni Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (vínveitingar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (skóiðnaður)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (tilraunastöð Búnaðarsambands Suðurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (kaupmáttur tímakaups verkamanna)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A351 (greiðsla útflutningsbóta og niðurgreiðslna til bænda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A383 (símamál)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Þórður Skúlason - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S57 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S129 ()

Þingræður:
41. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S159 ()

Þingræður:
44. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A9 (aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (stóriðnaður á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (veðbókarvottorð í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (íþróttamannvirki á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórarinn Sigurjónsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (öryggisbúnaður fiski- og farskipahafna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (lækningarmáttur jarðsjávar við Svartsengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (afstaða ríkisstjórnarinnar til einræðisstjórnarinnar í Tyrklandi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Blindrabókasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (málefni El Salvador)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (fóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (byggðaþróun í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (Framleiðsluráð landbúnðaarins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (graskögglaverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þáltill.) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A324 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A373 (Evrópuráðsþingið 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (norrænt samstarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B29 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A9 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stóriðnaður á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (orlof)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (afvopnun og stöðvun á framleiðslu kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (sveitarafvæðing)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (bann við ofbeldiskvikmyndum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (vegar- og brúargerð yfir Gilsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (þáltill.) útbýtt þann 1983-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1983-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1983-01-28 13:37:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A213 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00 [PDF]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (afvopnun og takmörkun vígbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 23:59:00 [PDF]

Þingmál A38 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (nauðsyn afvopnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (frysting kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Valdimar Indriðason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kennsla í Íslandssögu)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (takmörkun fiskveiða í skammdeginu)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Tryggvi Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (uppbygging Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A253 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (umboðsþóknun vegna gjaldeyrisviðskipta)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (endurskoðun laga um lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (staða heilsugæslulæknis á Eskifirði)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A420 (efling kalrannsókna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A424 (notkun sjónvarpsefnis í skólum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A437 (undirbúningsframkvæmdir við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sveinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B118 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B134 (þingsköp)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B170 (um þingsköp)

Þingræður:
96. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B181 (minnst látins þingmanns)

Þingræður:
93. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A3 (umsvif erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (frysting kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A61 (átak í dagvistunarmálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (saga íslenskra búnaðarhátta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (átak í byggingu leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A250 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (hlustunarskilyrði hljóðvarps)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Siggeir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (lögregluvarðstöð í Mosfellshreppi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A369 (sauðfé á sunnanverðum Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A385 (úrbætur í sjávarútvegi á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A398 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Páll Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-06-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A402 (lögreglustöð í Garðabæ)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A414 (fjárhagsvandi bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A434 (atvinnumál í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A449 (fiskiræktarmál)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A496 (stefna Íslendinga í afvopnunarmálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B107 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (rannsóknir við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (bann gegn geimvopnum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (aðgangur skóla að náms- og kennslugögnum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (talnagetraunir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (fjarvistarréttur foreldra)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (endurskoðun á lögum um smitsjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (byggðanefnd þingflokkanna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (fjárstuðningur við Handknattleikssamband Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A401 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A410 (kaupleiguíbúðir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (um þingsköp)

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (um þingsköp)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (um þingsköp)

Þingræður:
7. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (veiðar smábáta)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B50 (afstaða Íslands til banns við kjarnorkuvopnum)

Þingræður:
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B101 (tölvukaup fyrir grunnskóla)

Þingræður:
50. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A84 (auglýsingalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (tannlæknaþjónusta í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (sjómannadagur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A419 (bann við togveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A34 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (veiting leyfa til útflutnings á skreið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 988 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 990 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1988-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (orlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1989-04-03 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A459 (Þjóðleikhús Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 1990-04-24 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A28 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-10-15 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 1990-11-29 - Sendandi: Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 1991-03-07 - Sendandi: Búnaðarfélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-22 14:18:00 - [HTML]
50. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-12 16:12:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-12 20:32:00 - [HTML]
50. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-13 05:14:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1991-12-22 03:35:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:35:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-26 13:32:00 - [HTML]

Þingmál A54 (málefni flugfélaga á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-07 11:04:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-07 11:20:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-21 20:58:00 - [HTML]

Þingmál A166 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-27 12:34:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-12-06 11:32:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-07 11:22:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 05:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-19 23:29:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-16 17:07:00 - [HTML]
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-01-20 18:50:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannatryggingar o. fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-09 13:29:00 - [HTML]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 19:15:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-05-16 15:27:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 01:12:00 - [HTML]

Þingmál A208 (flugmálaáætlun 1992--1995)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hrafnkell A. Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-04 13:43:00 - [HTML]
94. þingfundur - Hrafnkell A. Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-04 15:07:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-04-29 21:25:40 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-05-05 18:33:30 - [HTML]
134. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-05-06 18:02:00 - [HTML]
134. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-06 19:33:36 - [HTML]
136. þingfundur - Sigurður Hlöðvesson - Ræða hófst: 1992-05-07 18:28:00 - [HTML]
143. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-13 14:52:30 - [HTML]
143. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-13 18:09:30 - [HTML]
143. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-13 19:31:00 - [HTML]
145. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-14 18:10:47 - [HTML]

Þingmál A221 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-24 13:49:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 17:23:50 - [HTML]
146. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-15 18:45:43 - [HTML]

Þingmál A251 (réttindi heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-26 11:56:00 - [HTML]

Þingmál A252 (kennaranám með fjarkennslusniði)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 11:52:00 - [HTML]

Þingmál A255 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-03-17 13:54:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 16:48:00 - [HTML]
126. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 16:50:00 - [HTML]

Þingmál A316 (svæðisútvarp á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-19 12:14:02 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jón Helgason - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-02 01:02:00 - [HTML]
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-02 01:04:00 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-02 02:29:00 - [HTML]

Þingmál A400 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 16:33:00 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-04-02 18:30:00 - [HTML]

Þingmál A484 (endurskoðun laga um grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-09 11:54:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda - [PDF]

Þingmál A547 (ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 18:49:55 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 20:32:00 - [HTML]

Þingmál B82 (afstaða ríkisstjórnarinnar til samninga um sölu á saltsíld til Rússlands)

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-14 16:17:00 - [HTML]

Þingmál B89 (kaup á björgunarþyrlu)

Þingræður:
33. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-11-25 13:49:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-25 17:23:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-24 14:33:00 - [HTML]

Þingmál B267 (rekstur heimilis fyrir vegalaus börn)

Þingræður:
108. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-03-24 13:58:00 - [HTML]

Þingmál B284 (frumvörp um Sementsverksmiðju ríkisins og Síldarverksmiðjur ríkisins)

Þingræður:
129. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-04-29 14:24:47 - [HTML]

Þingmál B302 (framhald umræðna um skýrslu um sjávarútvegsmál og um Lánasjóð íslenskra námsmanna)

Þingræður:
141. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-12 13:42:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-08-25 16:50:48 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]
16. þingfundur - Árni R. Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-10 00:13:01 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 01:06:12 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-17 22:27:27 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-06 11:31:48 - [HTML]
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-01-08 19:20:11 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]
98. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-01-09 17:18:01 - [HTML]

Þingmál A17 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-19 15:01:18 - [HTML]
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-19 19:35:20 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-02 15:23:16 - [HTML]
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-08 14:49:36 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 15:11:46 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 16:35:00 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-11-26 20:31:39 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-11-26 21:51:24 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:34:23 - [HTML]
48. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:42:35 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-11-05 13:56:37 - [HTML]
48. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-05 14:35:31 - [HTML]
48. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1992-11-05 15:12:38 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-12-19 17:12:11 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-14 13:38:27 - [HTML]

Þingmál A109 (verðlagning á raforku)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-26 14:33:37 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-03 14:48:49 - [HTML]
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 13:36:10 - [HTML]
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-02-25 17:25:34 - [HTML]

Þingmál A151 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-11-02 15:44:33 - [HTML]

Þingmál A155 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-19 14:42:39 - [HTML]

Þingmál A156 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-16 15:18:24 - [HTML]

Þingmál A174 (flutningur á starfsemi Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-03 17:37:43 - [HTML]

Þingmál A216 (tvöföldun Reykjanesbrautar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 1992-11-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (kennsla í táknmálstúlkun)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-19 11:46:23 - [HTML]

Þingmál A237 (ályktanir Vestnorræna þingmannaráðsins 1992)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-02-22 15:55:19 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-23 14:28:40 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-05-04 22:42:24 - [HTML]

Þingmál A277 (Þvottahús Ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-09 19:43:08 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 1992-12-16 - Sendandi: Íslensk verslun, Húsi verslunarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 1993-01-14 - Sendandi: ASÍ-VSÍ - [PDF]

Þingmál A295 (fjármálaráðstafanir á sviði dóms- og kirkjumálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-12-21 14:20:46 - [HTML]

Þingmál A342 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-27 23:29:01 - [HTML]

Þingmál A372 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:53:20 - [HTML]

Þingmál A434 (samkeppnisráð)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-01 11:01:48 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-05 15:56:08 - [HTML]
170. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-05-05 17:19:18 - [HTML]

Þingmál A485 (fjáröflun til varna gegn ofanflóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 1993-09-21 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-04-20 17:56:29 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-04-20 22:25:21 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 10:40:54 - [HTML]

Þingmál B22 (staða Kópavogshælis)

Þingræður:
11. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-01 16:32:16 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-07 15:54:06 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-23 14:54:18 - [HTML]
60. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-24 22:42:32 - [HTML]

Þingmál B112 (kjaradeila sjúkraliða)

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-02 15:35:06 - [HTML]

Þingmál B133 (skýrsla utanríkisráðherra um niðurstöður ráðherrafundar EFTA-ríkjanna)

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-12 14:37:55 - [HTML]

Þingmál B147 (brottvísun 400 Palestínumanna frá Ísrael)

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-06 15:36:49 - [HTML]

Þingmál B173 (Herjólfsdeilan)

Þingræður:
117. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-25 15:37:56 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-10-12 16:22:23 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-10-12 17:57:18 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-09 11:49:10 - [HTML]
70. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 17:31:58 - [HTML]
70. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 18:16:04 - [HTML]

Þingmál A27 (orsakir atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-25 16:42:17 - [HTML]

Þingmál A31 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-10-14 15:07:35 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-03 14:36:35 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-07 17:04:59 - [HTML]
132. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-14 17:14:31 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 10:58:31 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A147 (fjárframlög til stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 17:40:11 - [HTML]
103. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-08 17:48:45 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-07 18:20:37 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 1993-12-11 - Sendandi: Almenningsvagnar bs - [PDF]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-18 15:34:48 - [HTML]
69. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-12-18 16:59:40 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (réttur vörubílstjóra til atvinnuleysisbóta)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-02-14 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-03-15 18:12:19 - [HTML]

Þingmál A355 (notkun steinsteypu til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 18:36:29 - [HTML]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-24 14:53:07 - [HTML]

Þingmál B9 (rekstur dagvistarheimila sjúkrahúsanna)

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-10-06 14:25:39 - [HTML]

Þingmál B111 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
54. þingfundur - Stefán Guðmundsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-10 13:31:17 - [HTML]

Þingmál B116 (staðan í atvinnumálum á Akureyri og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við henni)

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 16:56:21 - [HTML]

Þingmál B127 (umræða um skýrslu Byggðastofnunar)

Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-09 10:36:23 - [HTML]

Þingmál B215 (beiðni Íslendinga um aukafund í Parísarnefndinni um THORP-endurvinnslustöðina í Sellafield)

Þingræður:
110. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-16 13:36:34 - [HTML]

Þingmál B244 (breyting á reglugerð um Atvinnuleysistryggingasjóð)

Þingræður:
141. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-26 13:45:34 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-12-13 20:33:22 - [HTML]

Þingmál A14 (notkun steinsteypu til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-06 13:17:13 - [HTML]

Þingmál A25 (afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-18 13:42:11 - [HTML]

Þingmál A31 (úttekt á tekju- og eignaskiptingu í þjóðfélaginu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-18 16:41:01 - [HTML]

Þingmál A46 (fjárframlög til stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-10 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 14:08:21 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-17 16:43:34 - [HTML]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (forfallaþjónusta í sveitum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 11:38:07 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 11:56:45 - [HTML]

Þingmál A157 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-07 17:35:16 - [HTML]

Þingmál A172 (útsendingar sjónvarps og útvarps til fiskimiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 1994-11-03 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-22 17:54:34 - [HTML]

Þingmál A255 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-12-08 14:23:33 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-07 17:19:20 - [HTML]

Þingmál A283 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (fasteignamat ríkisins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-06 15:32:39 - [HTML]

Þingmál A285 (samþykktir Sambands húsnæðisnefnda)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 16:55:57 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-25 12:18:15 - [HTML]
107. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-25 12:51:52 - [HTML]
107. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-25 19:11:18 - [HTML]

Þingmál A312 (tóbaksvarnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-01-31 16:09:05 - [HTML]

Þingmál A339 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-02 17:27:22 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-10 16:29:52 - [HTML]

Þingmál B164 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
95. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1995-02-15 18:08:54 - [HTML]

Þingmál B166 (hrefnuveiðar)

Þingræður:
95. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1995-02-15 15:43:31 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-05-23 14:46:04 - [HTML]

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-05-23 15:44:27 - [HTML]

Þingmál A7 (framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1995-05-24 14:58:49 - [HTML]

Þingmál A11 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 15:14:58 - [HTML]
14. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-07 14:02:33 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-14 21:57:46 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-18 22:44:49 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-06 13:05:59 - [HTML]
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-10-17 17:38:46 - [HTML]

Þingmál A3 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-09 16:13:15 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-12 11:50:13 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-06 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-03 16:56:09 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-30 10:04:25 - [HTML]

Þingmál A112 (löndun undirmálsfisks)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-01 15:31:55 - [HTML]

Þingmál A126 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 17:39:02 - [HTML]
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-02 17:48:54 - [HTML]

Þingmál A129 (ríkisreikningur 1994)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 16:56:30 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-17 17:27:39 - [HTML]

Þingmál A157 (umferðaröryggi og framkvæmdaáætlun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-21 16:37:06 - [HTML]

Þingmál A165 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1995-11-22 13:59:45 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-23 14:26:16 - [HTML]

Þingmál A173 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (nýting innlends trjáviðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-01 15:25:34 - [HTML]

Þingmál A188 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-27 17:37:14 - [HTML]
41. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1995-11-27 18:18:38 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-08 16:09:17 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-12-20 14:15:31 - [HTML]

Þingmál A234 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-12 16:26:51 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 10:48:29 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-12 17:52:45 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-02-13 15:06:02 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 15:54:31 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 16:24:14 - [HTML]
142. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-05-20 21:54:49 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-14 12:29:13 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-05-23 16:02:42 - [HTML]
160. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-04 10:50:37 - [HTML]

Þingmál A335 (Norður-Atlantshafsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-29 15:41:20 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-09 17:07:51 - [HTML]
136. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 20:32:45 - [HTML]
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 21:15:05 - [HTML]
136. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-13 23:15:03 - [HTML]
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-14 16:47:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga, b.t. Jóns V. G. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A399 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-18 15:28:13 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1996-03-22 16:13:43 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-22 17:28:49 - [HTML]
140. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 15:01:09 - [HTML]
143. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1996-05-21 14:50:36 - [HTML]
143. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-21 15:14:35 - [HTML]
143. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-21 21:28:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verkalýðsfélagið Jökull - [PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verkalýðsfélagið Baldur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (ályktanir aðildarfélaga ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðsfélögin á Vestfjörðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Sjómannafélag Eyjafjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Alþýðusamband Austurlands - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-16 20:07:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 1996-05-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-12 14:30:37 - [HTML]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Kaupmannasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-14 22:19:08 - [HTML]

Þingmál A474 (húsnæðismál Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-17 14:18:17 - [HTML]

Þingmál A482 (íþróttaaðstaða Menntaskólans við Hamrahlíð)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 15:37:24 - [HTML]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 23:24:11 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-06-05 14:00:55 - [HTML]

Þingmál A524 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 18:25:47 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-04 22:03:40 - [HTML]

Þingmál B31 (staða geðverndarmála)

Þingræður:
6. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-10 16:38:46 - [HTML]
6. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1995-10-10 16:48:36 - [HTML]
6. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-10-10 17:03:05 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1995-10-19 18:19:53 - [HTML]

Þingmál B77 (ókomnar skýrslur)

Þingræður:
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-11-16 10:39:18 - [HTML]

Þingmál B147 (neyðarsímsvörun)

Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-18 16:33:03 - [HTML]

Þingmál B240 (fundarsókn stjórnarþingmanna)

Þingræður:
117. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-12 10:44:16 - [HTML]

Þingmál B249 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
118. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-15 15:43:47 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-23 21:12:21 - [HTML]

Þingmál B280 (álitsgerð Lagastofnunar um stjórnarfrumvarp)

Þingræður:
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-02 13:10:36 - [HTML]

Þingmál B341 (málefni fatlaðra)

Þingræður:
160. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 12:20:17 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-13 18:04:29 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-12-20 15:12:21 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-14 17:29:19 - [HTML]

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 17:06:22 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-10-17 17:31:21 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-13 19:07:42 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám skylduáskriftar að Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-11-14 18:33:13 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-21 12:38:26 - [HTML]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-05 11:10:58 - [HTML]

Þingmál A200 (uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1997-03-18 15:10:11 - [HTML]

Þingmál A209 (læsivarðir hemlar í bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 16:39:15 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 1997-02-06 - Sendandi: Önundur Ásgeirsson - [PDF]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A289 (Evrópuráðsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-02-06 12:50:33 - [HTML]

Þingmál A313 (íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 15:43:50 - [HTML]

Þingmál A323 (rafknúin farartæki á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-24 19:19:03 - [HTML]

Þingmál A377 (stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-04-15 16:06:34 - [HTML]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-23 16:51:52 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1997-03-20 15:26:28 - [HTML]
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 17:50:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]

Þingmál A476 (meðferð sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-02 15:38:43 - [HTML]

Þingmál A602 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Katrín Fjeldsted - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-14 16:31:50 - [HTML]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-02 20:33:51 - [HTML]

Þingmál B43 (vinnsla síldar til manneldis)

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 14:56:47 - [HTML]

Þingmál B69 (staða jafnréttismála)

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-04 16:11:30 - [HTML]

Þingmál B113 (málefni Þróunarsjóðs og fiskvinnslufyrirtækja)

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-02 16:01:04 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1996-12-02 16:12:03 - [HTML]

Þingmál B202 (fjárveitingar til rannsóknarnefndar sjóslysa)

Þingræður:
76. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1997-02-24 15:47:18 - [HTML]

Þingmál B222 (meirapróf ökutækja)

Þingræður:
82. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-03-03 15:33:28 - [HTML]

Þingmál B240 (vinnubrögð við niðurskurð í rekstri sjúkrahúsa á landsbyggðinni)

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-03-12 15:51:45 - [HTML]

Þingmál B256 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
91. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-17 15:10:02 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-17 15:11:03 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-17 16:52:42 - [HTML]

Þingmál B331 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-05-14 21:57:58 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-08 18:04:27 - [HTML]
49. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 23:59:53 - [HTML]

Þingmál A3 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-15 15:32:07 - [HTML]

Þingmál A14 (íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1997-10-06 16:02:59 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-06 16:11:03 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 1998-03-19 - Sendandi: Bjarni Þór Óskarsson hdl. og fleiri - Skýring: (undirskriftarlistar) - [PDF]

Þingmál A207 (flugmálaáætlun 1998-2001)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-11-04 15:44:08 - [HTML]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-11-20 12:32:30 - [HTML]
31. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-11-20 13:50:29 - [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (Goethe-stofnunin í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 18:05:25 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-12-05 11:47:19 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 16:42:55 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-04-28 20:30:36 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 12:26:19 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 13:31:45 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-08 11:48:47 - [HTML]
132. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-25 14:45:30 - [HTML]
132. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-25 16:01:26 - [HTML]
132. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-25 17:02:26 - [HTML]
132. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-25 17:57:30 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-25 18:17:07 - [HTML]
135. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-28 09:57:56 - [HTML]
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-28 10:08:27 - [HTML]

Þingmál A345 (flutningur húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-18 13:32:50 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:42:59 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:30:39 - [HTML]
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 14:50:24 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-10 15:00:21 - [HTML]
134. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-27 14:54:35 - [HTML]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-26 11:56:44 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 1998-03-18 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 1998-03-10 - Sendandi: Þróunarfélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A485 (staðsetning Fjárfestingarbanka og Nýsköpunarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-03-11 15:19:18 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:51:44 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-13 15:49:56 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 12:27:02 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 20:32:17 - [HTML]
128. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 10:31:45 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-15 14:00:08 - [HTML]
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 15:24:13 - [HTML]
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 18:43:40 - [HTML]
128. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 22:34:14 - [HTML]
129. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 13:23:25 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-19 10:42:37 - [HTML]
131. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-19 11:05:27 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 12:08:38 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 14:41:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Starfsmannafélag Húsnæðisstofnunar ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Húsnæðisstofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-04 11:26:09 - [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1998-03-19 12:02:40 - [HTML]

Þingmál A577 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 21:18:14 - [HTML]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-21 18:47:21 - [HTML]

Þingmál B66 (lokun Goethe-stofnunarinnar í Reykjavík)

Þingræður:
17. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-11-03 16:08:49 - [HTML]

Þingmál B77 (stefnan í málefnum Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-05 15:40:12 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
100. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-03-31 18:42:20 - [HTML]
100. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-31 18:54:55 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-31 18:56:03 - [HTML]

Þingmál B249 (kúgun kvenna í Afganistan)

Þingræður:
81. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-06 11:01:47 - [HTML]

Þingmál B312 (áskorun til Alþingis varðandi frv. um skipulag miðhálendisins)

Þingræður:
108. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 13:32:09 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-04-21 13:39:15 - [HTML]
108. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-21 13:41:31 - [HTML]

Þingmál B367 (virðisaukaskattur af laxveiðileyfum)

Þingræður:
124. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 15:07:53 - [HTML]

Þingmál B405 (afgreiðsla frumvarpa um skipan mála á hálendinu)

Þingræður:
132. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-25 13:34:08 - [HTML]
132. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-25 13:37:46 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-25 13:41:20 - [HTML]
132. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-25 13:45:05 - [HTML]
132. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-25 13:46:43 - [HTML]

Þingmál B406 (afgreiðsla frumvarpa um skipan mála á hálendinu)

Þingræður:
132. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-25 13:56:59 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:53:34 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-08 13:35:01 - [HTML]

Þingmál A14 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-12 16:42:09 - [HTML]
7. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-12 16:58:05 - [HTML]

Þingmál A16 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-03-10 12:35:51 - [HTML]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 10:57:05 - [HTML]
82. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-03-09 14:37:19 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-12-08 22:12:33 - [HTML]
35. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-08 22:39:42 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
37. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-10 13:44:50 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A180 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-16 17:07:00 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-06 11:41:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 1999-02-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 15:46:23 - [HTML]

Þingmál A506 (löggæslumenn í Kópavogi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-03 18:59:11 - [HTML]
77. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-03-03 19:01:46 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]

Þingmál A581 (samningur um bann við notkun jarðsprengna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 11:48:15 - [HTML]

Þingmál B122 (afgreiðsla heilbrigðis- og trygginganefndar á málum um gagnagrunn á heilbrigðissviði)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-11-30 15:07:45 - [HTML]

Þingmál B264 (samdráttur í rækjuveiðum og viðbrögð stjórnvalda)

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-02-16 13:53:17 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-25 11:03:44 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-02-25 11:38:24 - [HTML]
72. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 13:30:10 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A3 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1999-06-10 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-06-14 17:09:12 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A5 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 15:34:19 - [HTML]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 14:35:40 - [HTML]
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 18:39:30 - [HTML]

Þingmál A11 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 16:04:00 - [HTML]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-01 15:47:05 - [HTML]

Þingmál A105 (forgangur kostaðra dagskrárliða Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-03 13:50:09 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 15:38:41 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 15:41:02 - [HTML]

Þingmál A174 (bætt staða þolenda kynferðisafbrota)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-22 17:42:36 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 15:17:17 - [HTML]
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 16:03:58 - [HTML]
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 13:44:40 - [HTML]
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 18:12:39 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-06 16:20:11 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-03-06 17:29:37 - [HTML]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 16:24:18 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:10:53 - [HTML]

Þingmál A228 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-21 20:08:12 - [HTML]

Þingmál A255 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 16:17:59 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 19:55:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2000-04-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-05-12 18:28:17 - [HTML]
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-12 21:15:53 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-05-12 21:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2000-05-26 - Sendandi: Ýmsir aðilar - undirskriftalistar - [PDF]

Þingmál A308 (framkvæmd skattskila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (svar) útbýtt þann 2000-03-14 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 14:14:58 - [HTML]

Þingmál A342 (aðgerðir NATO í Júgóslavíu 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-23 15:32:23 - [HTML]

Þingmál A379 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-05-12 10:51:08 - [HTML]

Þingmál A411 (löggæsla í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-15 15:58:51 - [HTML]

Þingmál A416 (NATO-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 16:55:43 - [HTML]

Þingmál A558 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 21:46:35 - [HTML]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2008 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Stígamót - [PDF]

Þingmál A592 (sjúkraflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-07 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-07-02 10:44:26 - [HTML]

Þingmál B48 (hvalveiðar)

Þingræður:
6. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-10-11 15:50:42 - [HTML]

Þingmál B124 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-04 16:40:33 - [HTML]

Þingmál B238 (skýrslutaka af börnum við héraðsdómstóla)

Þingræður:
49. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-18 10:27:57 - [HTML]

Þingmál B342 (Öryggismál kjarnorkustöðvarinnar í Sellafield)

Þingræður:
70. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-02-23 14:29:11 - [HTML]
70. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-23 14:46:55 - [HTML]

Þingmál B356 (starfsemi Barnahúss)

Þingræður:
72. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-03-06 15:34:38 - [HTML]
72. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-06 15:36:11 - [HTML]
72. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-03-06 15:41:08 - [HTML]

Þingmál B562 (þingfrestun)

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2000-07-02 11:04:35 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-12-08 16:20:17 - [HTML]
44. þingfundur - Sverrir Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-08 16:42:05 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-08 21:50:30 - [HTML]

Þingmál A5 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-03 14:58:52 - [HTML]

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 15:15:01 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-17 16:42:05 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-10-17 17:08:39 - [HTML]

Þingmál A35 (mat á umhverfisáhrifum þjóðgarðs á svæðinu norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-01 15:48:57 - [HTML]

Þingmál A45 (einangrunarstöð gæludýra í Hrísey)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-08 13:54:46 - [HTML]

Þingmál A47 (varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-11-02 11:54:47 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 12:08:38 - [HTML]

Þingmál A119 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-19 11:59:24 - [HTML]

Þingmál A124 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-31 18:00:50 - [HTML]
16. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2000-10-31 19:05:08 - [HTML]

Þingmál A154 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-14 13:49:53 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-14 14:04:14 - [HTML]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 16:26:55 - [HTML]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-24 14:32:00 - [HTML]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-06 14:07:28 - [HTML]

Þingmál A197 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-20 16:07:30 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-09 10:52:13 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-28 16:06:20 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Byggðasafn Skagfirðinga - [PDF]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 23:04:31 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 19:19:52 - [HTML]

Þingmál A360 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-12-14 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-01-20 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-01-24 00:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-17 10:55:33 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 14:10:36 - [HTML]

Þingmál A418 (Alþjóðaþingmannasambandið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-14 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-04-27 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-27 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-09 14:31:19 - [HTML]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-06 15:12:10 - [HTML]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-03-12 17:55:30 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-03-15 11:31:57 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 19:06:26 - [HTML]

Þingmál A528 (bætt umferðaröryggi á þjóðvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-05 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 899 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-15 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-12 15:43:02 - [HTML]

Þingmál A569 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-14 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-17 18:36:51 - [HTML]

Þingmál A732 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-05-19 15:35:40 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-14 15:17:07 - [HTML]
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-15 16:35:15 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-03 21:52:32 - [HTML]

Þingmál B59 (umferðarframkvæmdir í Reykjavík)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-19 13:48:11 - [HTML]

Þingmál B65 (flutningur á fjarvinnslustörfum út á land)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-10-30 15:34:08 - [HTML]

Þingmál B225 (kjaradeila framhaldsskólakennara)

Þingræður:
52. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-16 13:59:41 - [HTML]

Þingmál B419 (viðskiptahalli og skýrsla Þjóðhagsstofnunar um þjóðarbúskapinn)

Þingræður:
97. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-26 16:34:52 - [HTML]

Þingmál B435 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-29 13:32:57 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-10-08 16:58:25 - [HTML]
5. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-08 19:06:13 - [HTML]

Þingmál A24 (aukaþing Alþingis um byggðamál)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-01-29 14:16:06 - [HTML]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (áhugamannahnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-18 15:13:50 - [HTML]
15. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2001-10-18 15:15:15 - [HTML]
68. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2002-02-04 15:59:42 - [HTML]
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-07 14:06:49 - [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 15:13:42 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 19:14:04 - [HTML]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2002-02-04 18:30:59 - [HTML]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-13 20:17:18 - [HTML]

Þingmál A158 (stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2001-12-06 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A178 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-17 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 19:09:28 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (flutningur jarðefnaeldsneytis eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-02 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (sjálfstæði Palestínu)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 11:44:05 - [HTML]

Þingmál A354 (könnun á vegum OECD á námsgetu skólabarna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-01-23 15:09:14 - [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-31 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 18:06:13 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-03 18:49:25 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]

Þingmál A643 (sjálfbær þróun í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 18:23:26 - [HTML]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 11:43:08 - [HTML]

Þingmál B383 (staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra)

Þingræður:
93. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2002-03-08 10:54:13 - [HTML]

Þingmál B392 (landverðir)

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-11 15:25:33 - [HTML]

Þingmál B530 (framhald þingfundar)

Þingræður:
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-20 20:06:18 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-12-05 18:34:19 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-05 19:02:42 - [HTML]

Þingmál A11 (aðgerðir til verndar rjúpnastofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-08 17:17:02 - [HTML]

Þingmál A55 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Akureyrarbær - Skýring: (bókun bæjarstjórnar) - [PDF]

Þingmál A154 (nýting innlends trjáviðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-08 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-12 13:44:28 - [HTML]
93. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 11:48:28 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A192 (aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2003-03-11 21:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2003-02-18 16:53:59 - [HTML]

Þingmál A343 (umferðaröryggi á Gemlufallsheiði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-04 15:43:12 - [HTML]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2002-12-17 - Sendandi: Laganefnd Landssambands húsnæðissamvinnufélaga - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 23:44:42 - [HTML]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-14 12:41:22 - [HTML]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-06 16:24:22 - [HTML]

Þingmál B170 (Alþjóðahvalveiðiráðið, Evrópuár öryrkja, rjúpnaveiðitíminn)

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-14 15:04:17 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-10-14 15:16:10 - [HTML]

Þingmál B181 (afstaða íslenskra stjórnvalda til mögulegra hernaðaraðgerða í Írak)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 13:32:12 - [HTML]

Þingmál B316 (samræming réttinda opinberra starfsmanna og félaga innan ASÍ sem vinna hjá ríkinu)

Þingræður:
54. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 10:32:14 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-27 10:51:47 - [HTML]
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-02-27 15:02:38 - [HTML]

Þingmál B513 (áskorun verkalýðsfélaga gegn stríði í Írak)

Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-14 10:40:25 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-03-14 10:42:15 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-05-26 20:42:11 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-25 17:03:13 - [HTML]
42. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-04 16:16:59 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-04 20:27:54 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-10-13 18:26:03 - [HTML]

Þingmál A21 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-10 16:30:05 - [HTML]

Þingmál A28 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-02-03 18:46:51 - [HTML]

Þingmál A35 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Lýðheilsustöð - [PDF]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-30 15:53:47 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2003-10-30 17:15:06 - [HTML]

Þingmál A64 (lágflug og æfingar orrustuflugvéla Bandaríkjahers)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-05 13:59:15 - [HTML]

Þingmál A85 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-02-09 16:52:17 - [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-05 11:26:12 - [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2004-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A284 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A297 (samþjöppun á fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2003-11-19 15:14:38 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A327 (barnaverndarmál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-26 15:27:36 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 12:48:55 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 17:58:27 - [HTML]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2003-12-11 11:41:55 - [HTML]

Þingmál A453 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 17:56:48 - [HTML]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-09 19:02:16 - [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2004-02-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (frá félagsfundi Lögmannafél.) - [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Ferðamálasamtök Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-02-04 17:56:52 - [HTML]

Þingmál A560 (neyðarmóttaka vegna nauðgana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-05 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2004-03-08 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Veiðifélag Laxár og Krákár - [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-01 15:05:37 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-01 15:09:18 - [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (þverfaglegt endurhæfingarráð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-17 15:17:11 - [HTML]

Þingmál A673 (brot á lagaákvæðum um áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 18:34:59 - [HTML]

Þingmál A684 (forvarnastarf í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 15:58:22 - [HTML]

Þingmál A725 (íslenski útselsstofninn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-09 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (vegamál í Vestur-Landeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-03-10 11:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (fjarskiptaþjónusta í Húnaþingi vestra)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-05 19:22:59 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1802 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (alþjóðaheilbrigðisþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-22 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A844 (veðurathugunarstöðvar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-05 19:04:54 - [HTML]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-18 15:01:13 - [HTML]

Þingmál A857 (endurskoðun skaðabótalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 14:56:20 - [HTML]
97. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 15:15:06 - [HTML]

Þingmál A903 (kröfur til sauðfjársláturhúsa)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-27 16:43:13 - [HTML]
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 16:48:59 - [HTML]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-13 13:31:33 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-15 11:38:22 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 12:16:05 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 12:23:03 - [HTML]
121. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-21 13:58:51 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-21 14:19:17 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2504 - Komudagur: 2004-05-22 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar, Óskar Þór Karlsson - [PDF]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 15:30:01 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2606 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Viðbragðshópur Þjóðarhreyfingarinnar - [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-10-02 21:18:06 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2003-10-30 11:48:45 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2003-11-13 11:39:22 - [HTML]

Þingmál B208 (beiðni um fund í efnahags- og viðskiptanefnd)

Þingræður:
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-12-04 10:55:14 - [HTML]

Þingmál B268 (störf þingnefnda)

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-01-29 10:36:05 - [HTML]

Þingmál B341 (málefni Palestínumanna)

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2004-02-19 10:49:16 - [HTML]

Þingmál B408 (afgreiðsla frumvarps um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)

Þingræður:
84. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-03-16 13:52:08 - [HTML]

Þingmál B420 (starfsskilyrði héraðsdómstólanna)

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-18 11:02:02 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2004-04-06 14:51:25 - [HTML]
95. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-04-06 16:03:05 - [HTML]

Þingmál B601 (synjunarvald forseta Íslands og staðfesting laga um fjölmiðla)

Þingræður:
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-05-27 10:08:11 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-27 10:14:34 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 12:20:01 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-03 17:12:50 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-12-03 18:51:39 - [HTML]
48. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2004-12-03 19:13:32 - [HTML]
48. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-03 19:55:32 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-11 17:06:12 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: (frá SA og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A8 (tryggur lágmarkslífeyrir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Sjálfsbjörg - [PDF]

Þingmál A19 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-19 17:28:19 - [HTML]

Þingmál A30 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-11-16 16:46:23 - [HTML]
31. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-16 16:50:46 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 14:52:47 - [HTML]

Þingmál A59 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-02-21 17:45:51 - [HTML]

Þingmál A72 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 19:04:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2005-05-06 - Sendandi: Stígamót - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2004-11-22 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Innri-Akraneshreppur - [PDF]

Þingmál A100 (menntunarmál geðsjúkra)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 14:41:46 - [HTML]

Þingmál A134 (styrkir úr starfsmenntasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 897 (lög í heild) útbýtt þann 2005-03-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku) - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A239 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A275 (endurskoðun skaðabótalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-08 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (fjarskiptasamband við Ísafjarðardjúp)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-24 12:25:07 - [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-12 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-12 10:33:42 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-12 12:10:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 21:47:57 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-12-10 13:53:15 - [HTML]
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-10 16:48:49 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-14 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-15 15:43:57 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (afréttarmálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2005-03-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A513 (réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-16 12:27:28 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 11:17:18 - [HTML]

Þingmál A522 (háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-09 15:37:41 - [HTML]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (Vestnorræna ráðið 2004)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:58:40 - [HTML]

Þingmál A572 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2004)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 17:10:42 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (norðurskautsmál 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Heilbr.- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (kaup á færanlegri sjúkrastöð í Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-01 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-10 00:30:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Kópavogsbær - Skýring: (frá fundi bæjarráðs Kópavogs) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2005-05-04 - Sendandi: Mosfellsbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-18 17:11:18 - [HTML]

Þingmál A779 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-14 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B68 (túlkun fyrir heyrnarlausa)

Þingræður:
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-12 13:37:29 - [HTML]

Þingmál B364 (lokun veiðisvæða á grunnslóð)

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2004-11-10 13:38:37 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-11 11:38:04 - [HTML]

Þingmál B387 (afleiðingar verkfalls kennara)

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-15 15:07:52 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-01-24 16:09:31 - [HTML]

Þingmál B548 (geðheilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-10 11:27:39 - [HTML]

Þingmál B626 (ráðning fréttastjóra Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-10 10:33:46 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 14:38:41 - [HTML]

Þingmál B736 (kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim)

Þingræður:
111. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-04-14 13:55:40 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-10 21:04:28 - [HTML]

Þingmál B807 (frumvarp um afnám fyrningarfrests í kynferðisbrotamálum)

Þingræður:
132. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 10:31:29 - [HTML]
132. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2005-05-11 10:33:41 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 17:12:54 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-06 11:51:13 - [HTML]
35. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-06 12:52:40 - [HTML]
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 15:48:42 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-06 20:01:37 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 14:19:01 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-10 16:03:17 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-17 16:02:10 - [HTML]

Þingmál A14 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2006-05-29 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2005-11-03 16:13:45 - [HTML]

Þingmál A30 (bensíngjald og olíugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 10:59:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A40 (öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Samtök herstöðvaandstæðinga - [PDF]

Þingmál A46 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-25 15:22:29 - [HTML]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-13 17:05:35 - [HTML]
65. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-13 17:47:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Samstarfsráð um forvarnir - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-29 14:53:22 - [HTML]

Þingmál A146 (jafnréttisfræðsla o.fl. í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A209 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 12:31:05 - [HTML]

Þingmál A210 (afréttamálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 12:33:45 - [HTML]

Þingmál A211 (færanleg sjúkrastöð í Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-03 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-14 13:37:52 - [HTML]

Þingmál A261 (eldsneytisflutningar til Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Böðvar Jónsson - Ræða hófst: 2006-01-18 12:34:56 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-08 14:59:11 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 13:42:20 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-31 13:33:39 - [HTML]

Þingmál A310 (uppbygging héraðsvega)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]

Þingmál A312 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 16:07:37 - [HTML]

Þingmál A327 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-08 15:46:52 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-29 16:11:30 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra - Skýring: (áskorun frá aðalfundi) - [PDF]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 16:04:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-28 16:40:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 15:20:07 - [HTML]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-31 16:46:41 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-28 14:11:48 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-23 16:20:31 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 18:24:47 - [HTML]
105. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-21 11:49:10 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 22:36:36 - [HTML]
121. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 23:06:39 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-16 10:32:13 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 14:35:55 - [HTML]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:16:31 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 18:27:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A557 (ÖSE-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (norrænt samstarf 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-03-21 14:51:44 - [HTML]

Þingmál A580 (endurskoðun laga um málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-22 14:26:33 - [HTML]
91. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-22 14:34:50 - [HTML]
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-03-22 14:38:27 - [HTML]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:36:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A644 (skattlagning styrkja úr sjúkra- og styrktarsjóðum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-04-05 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A691 (staða selastofna við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A711 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-05-04 16:41:27 - [HTML]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 17:49:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kvennaathvarfið - [PDF]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-10 20:37:40 - [HTML]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A756 (ILO-samþykkt um uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 14:29:04 - [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-28 10:49:29 - [HTML]
111. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-28 11:20:13 - [HTML]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-04 20:24:10 - [HTML]
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-10-04 21:11:53 - [HTML]

Þingmál B101 (bensínstyrkur öryrkja)

Þingræður:
9. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-17 15:04:19 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:33:07 - [HTML]

Þingmál B169 (skólagjöld við opinbera háskóla)

Þingræður:
20. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-11-14 15:56:24 - [HTML]

Þingmál B183 (eingreiðsla til bótaþega)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-17 10:46:29 - [HTML]

Þingmál B219 (stefna stjórnvalda í alþjóðasamstarfi gegn vá af völdum loftslagsbreytinga)

Þingræður:
34. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-05 15:56:29 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-19 13:41:42 - [HTML]

Þingmál B334 (Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-08 15:55:38 - [HTML]

Þingmál B417 (framtíð Listdansskóla Íslands)

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-09 10:39:52 - [HTML]

Þingmál B428 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-11 12:45:41 - [HTML]

Þingmál B432 (fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin)

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-03-13 16:17:58 - [HTML]

Þingmál B438 (bréf frá formanni UMFÍ)

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-14 14:48:39 - [HTML]

Þingmál B445 (munnleg skýrsla utanríkisráðherra um varnarviðræður Íslands og Bandaríkjanna)

Þingræður:
87. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-03-16 12:46:20 - [HTML]

Þingmál B481 (forgangsröð í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
92. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-22 15:32:00 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-06 16:14:47 - [HTML]

Þingmál B530 (starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-04-19 13:18:23 - [HTML]

Þingmál B555 (frumvörp um Ríkisútvarpið og fjölmiðla)

Þingræður:
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-25 13:37:31 - [HTML]

Þingmál B578 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-05-02 19:23:17 - [HTML]

Þingmál B622 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
123. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-06-03 14:28:33 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 14:29:34 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 12:01:01 - [HTML]
40. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-12-05 18:47:03 - [HTML]

Þingmál A7 (færanleg sjúkrastöð í Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 19:45:43 - [HTML]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 16:04:00 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 16:39:13 - [HTML]
93. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-03-17 18:11:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2006-11-21 - Sendandi: Kristín Ingvadóttir og Anna Kristine Magnúsdóttir - [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-10 15:50:12 - [HTML]

Þingmál A51 (trjáræktarsetur sjávarbyggða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-13 18:45:00 - [HTML]

Þingmál A53 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-30 18:06:07 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-17 11:42:05 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 20:01:35 - [HTML]

Þingmál A69 (samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-09 11:43:42 - [HTML]
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-09 12:03:28 - [HTML]

Þingmál A78 (kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-26 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 19:11:38 - [HTML]

Þingmál A95 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-06 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 16:49:33 - [HTML]

Þingmál A121 (mislæg gatnamót á mótum Þingvallavegar og Vesturlandsvegar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 13:24:18 - [HTML]
33. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 13:27:27 - [HTML]

Þingmál A143 (leiðbeiningarreglur í anda ILO-samþykktar nr. 158)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2006-11-03 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-01 14:52:50 - [HTML]

Þingmál A193 (friðlýsing Austari - og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-17 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-02 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 14:27:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-11-09 17:08:45 - [HTML]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 998 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:25:39 - [HTML]

Þingmál A399 (dragnótaveiðar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 15:03:07 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-31 15:09:26 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-06 15:40:17 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-09 15:11:12 - [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-27 16:33:08 - [HTML]
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-27 16:40:05 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-02-28 16:15:18 - [HTML]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (um 559. og 560. mál) - [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-19 20:18:08 - [HTML]
94. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 19:53:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Flutningasvið - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 17:36:30 - [HTML]

Þingmál A590 (hreinsun stranda og hafnarsvæða af skipsflökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (VES-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 16:04:01 - [HTML]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigurlín Margrét Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 16:46:30 - [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-16 23:03:11 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-26 17:52:52 - [HTML]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-01 20:54:25 - [HTML]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-08 18:33:13 - [HTML]

Þingmál A668 (skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-08 11:39:50 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-08 11:52:46 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 15:18:33 - [HTML]
91. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-03-16 16:03:44 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A686 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 15:04:18 - [HTML]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-04 14:05:34 - [HTML]

Þingmál B184 (Íslensk málnefnd)

Þingræður:
19. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-02 13:42:54 - [HTML]

Þingmál B328 (gögn um samskipti menntamálaráðuneytis og ESA)

Þingræður:
51. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-15 14:23:30 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 14:26:47 - [HTML]

Þingmál B430 (ráðstefna klámframleiðenda)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-19 15:06:04 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 15:23:36 - [HTML]

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 18:55:14 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 19:18:55 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 15:44:01 - [HTML]

Þingmál B7 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2007-05-31 14:06:24 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-11-30 16:50:05 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 11:42:26 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-12 21:36:20 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 01:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 16:17:25 - [HTML]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:51:17 - [HTML]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-06 15:23:52 - [HTML]

Þingmál A38 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-13 17:46:42 - [HTML]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-15 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 13:31:18 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-01-24 13:48:15 - [HTML]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-24 14:26:43 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A69 (vernd til handa fórnarlömbum mansals)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-10 13:38:55 - [HTML]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 15:59:36 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-17 16:28:09 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-01-17 16:33:31 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2007-12-04 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2967 - Komudagur: 2008-05-27 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Blóðbankinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2008-02-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (brottfall heimildar til sölu á hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-07 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 19:01:25 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 16:15:26 - [HTML]
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-11 12:04:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi h.) - [PDF]

Þingmál A200 (móttaka og vernd flóttafólks og hælisleitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-11-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 18:22:16 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-15 11:56:17 - [HTML]

Þingmál A221 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-19 18:13:23 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-28 14:09:40 - [HTML]

Þingmál A274 (samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-07 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 17:03:22 - [HTML]

Þingmál A275 (stofnun norrænna lýðháskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-08 11:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 20:45:28 - [HTML]

Þingmál A276 (gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-07 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-07 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-08 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 19:20:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Seltjarnarnesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 14:37:33 - [HTML]
107. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 19:10:14 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-26 17:44:13 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:06:46 - [HTML]
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-29 21:11:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Samstarfshópur bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Seltjarnarnesbær - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 11:26:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Seltjarnarnesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Seltjarnarnesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-03 22:08:41 - [HTML]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-12 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-09-12 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Alma Lísa Jóhannsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-11 17:02:33 - [HTML]

Þingmál A322 (tvöföldun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-16 15:04:47 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 20:10:25 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-17 15:31:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samstarf á sviði öryggis- og varnarmála) - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Vísinda- og tækniráð - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 18:54:43 - [HTML]

Þingmál A354 (hækkandi áburðarverð og framleiðsla köfnunarefnisáburðar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-02-20 14:08:16 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2008-03-17 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - Skýring: (grg. um útburðarmál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2320 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Hagsmunafélag frístundahúsaeigenda í Eyraskógi og Hrísabrekku - Skýring: (ályktun og undirskriftir) - [PDF]

Þingmál A393 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (sykurneysla og forvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2008-05-15 09:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félag eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 11:08:34 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-04 14:34:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - Skýring: (íslensk þróunarsamvinna) - [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 10:58:39 - [HTML]

Þingmál A455 (VES-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (Alþjóðaþingmannasambandið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Félag leiðsögumanna hreindýraveiða - [PDF]

Þingmál A496 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (áskoranir frá Bandalagi íslenskra listamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-03-31 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-09 13:12:05 - [HTML]
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-09 13:15:18 - [HTML]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-04-17 21:55:14 - [HTML]
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 22:26:52 - [HTML]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-21 21:23:47 - [HTML]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 16:17:47 - [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 14:04:25 - [HTML]

Þingmál A564 (sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A612 (tekjur af endursölu hugverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-05-06 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-21 14:32:40 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 14:19:27 - [HTML]
120. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-09-10 14:30:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2873 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (stefnuyfirlýsing) - [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:13:28 - [HTML]

Þingmál B44 (staðan í sjávarútvegi, kjör sjómanna og fiskvinnslufólks)

Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-11 13:37:38 - [HTML]

Þingmál B77 (verðsamráð á matvörumarkaði)

Þingræður:
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-01 10:35:17 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-08 10:31:50 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-08 17:17:17 - [HTML]

Þingmál B132 (lífskjör á Íslandi)

Þingræður:
31. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-27 13:36:41 - [HTML]

Þingmál B144 (2. umr. fjárlaga)

Þingræður:
33. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-29 11:08:27 - [HTML]

Þingmál B169 (fyrirspurn á dagskrá)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-05 18:09:56 - [HTML]

Þingmál B270 (efnahagsmál)

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-01-22 13:35:31 - [HTML]

Þingmál B298 (málaskrá ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-29 14:06:27 - [HTML]

Þingmál B366 (samgöngur til Vestmannaeyja -- launamál kennara)

Þingræður:
64. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-02-12 14:00:00 - [HTML]

Þingmál B415 (íbúðalán)

Þingræður:
70. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-02-27 13:47:41 - [HTML]

Þingmál B443 (málefni fatlaðra á Reykjanesi)

Þingræður:
73. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-03 15:21:49 - [HTML]

Þingmál B524 (Gjábakkavegur)

Þingræður:
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-03 10:48:17 - [HTML]

Þingmál B584 (skýrsla OECD um heilbrigðismál)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 12:08:42 - [HTML]

Þingmál B620 (lögreglu- og tollstjóraembættið á Suðurnesjum)

Þingræður:
94. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-04-21 15:06:50 - [HTML]

Þingmál B661 (málefni Landspítala)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-30 15:32:17 - [HTML]

Þingmál B694 (Urriðafossvirkjun)

Þingræður:
101. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-08 10:44:22 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-27 21:05:49 - [HTML]

Þingmál B812 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
113. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 16:06:27 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:44:05 - [HTML]

Þingmál B832 (málefni ljósmæðra -- frumvarp um matvæli)

Þingræður:
118. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-09-04 10:43:25 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-16 01:42:52 - [HTML]

Þingmál A16 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-16 15:16:02 - [HTML]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-31 11:34:28 - [HTML]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-31 11:50:48 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-10-31 12:14:10 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-16 11:44:24 - [HTML]

Þingmál A45 (hámarksmagn transfitusýra í matvælum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 15:37:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Þríhnjúkahellir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 17:48:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: VSÓ Ráðgjöf ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Þríhnúkar ehf., Árni B. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-10-06 17:02:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 17:03:24 - [HTML]
105. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-17 17:29:39 - [HTML]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:45:18 - [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-24 14:45:14 - [HTML]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Skjárinn - [PDF]

Þingmál A221 (árlegur vestnorrænn dagur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-26 02:01:59 - [HTML]

Þingmál A223 (samráð Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu lifandi náttúruauðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (efling náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (virðisaukaskattur, vörugjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-17 15:57:16 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-01-22 14:08:23 - [HTML]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (frumvarp) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (hlutur kvenna í stjórnmálum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-18 15:05:26 - [HTML]

Þingmál A342 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-25 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-04-17 16:22:50 - [HTML]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 14:53:17 - [HTML]
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 01:09:56 - [HTML]

Þingmál A365 (tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 15:30:58 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-02 11:59:21 - [HTML]
125. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 00:09:32 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 15:00:01 - [HTML]
130. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 17:33:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-11 20:15:57 - [HTML]

Þingmál A428 (norðurskautsmál 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-16 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (jarðgöng undir Fjarðarheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B84 (álver á Bakka)

Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-10-16 11:00:42 - [HTML]

Þingmál B266 (skipan nýs sendiherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-27 10:33:33 - [HTML]

Þingmál B333 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-09 14:23:23 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2009-01-22 10:56:50 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-04 20:24:30 - [HTML]

Þingmál B539 (handfæraveiðar)

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-05 10:54:47 - [HTML]

Þingmál B543 (heilbrigðismál -- stefna í virkjunarmálum)

Þingræður:
76. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-06 10:46:05 - [HTML]

Þingmál B553 (hvalveiðar)

Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-09 15:54:12 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 18:30:02 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Róbert Marshall - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-16 13:15:57 - [HTML]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A117 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-06-22 20:20:24 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A119 (bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-19 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-02 17:08:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-07-03 13:56:10 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:07:57 - [HTML]

Þingmál A160 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 2009-07-16 09:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (málefni garðyrkjubænda)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-19 14:00:23 - [HTML]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-25 15:42:58 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 17:15:29 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 16:13:42 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:23:35 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:35:27 - [HTML]
57. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-21 15:59:51 - [HTML]

Þingmál A5 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 11:54:02 - [HTML]
20. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 12:02:58 - [HTML]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 20:10:02 - [HTML]

Þingmál A13 (fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-11-17 20:00:42 - [HTML]
27. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-17 20:10:21 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2009-11-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 12:12:51 - [HTML]
20. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 12:34:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A44 (friðlýsing Skjálfandafljóts)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 22:08:49 - [HTML]

Þingmál A50 (aðild að fríverslunarbandalagi Norður-Ameríku og Mexíkó)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-11-04 14:40:26 - [HTML]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög í heild) útbýtt þann 2010-05-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-26 17:17:18 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-26 21:33:50 - [HTML]
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 21:57:30 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 23:35:29 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-27 19:01:25 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 13:12:08 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 13:48:57 - [HTML]
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 14:47:54 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-28 15:46:32 - [HTML]
34. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 18:20:00 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 11:58:42 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 16:04:46 - [HTML]
36. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-02 18:04:32 - [HTML]
36. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 18:21:33 - [HTML]
36. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 19:34:39 - [HTML]
36. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-02 21:49:00 - [HTML]
37. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-12-03 13:49:46 - [HTML]
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 18:26:11 - [HTML]
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 18:47:39 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-07 21:43:45 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 23:11:53 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-29 11:30:31 - [HTML]
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-30 22:02:18 - [HTML]
65. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-30 22:07:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, meiri hluti - Skýring: (e. 2. umr.) - [PDF]

Þingmál A109 (Framkvæmdasjóður fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-11-11 19:09:02 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun raforkulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2009-12-16 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (eyðing refs)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-18 18:35:29 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 17:58:09 - [HTML]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-16 17:53:09 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-02 18:42:10 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A236 (listnám í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 15:36:17 - [HTML]

Þingmál A254 (niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 15:04:36 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-20 00:44:26 - [HTML]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-04 21:55:37 - [HTML]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna - [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A311 (árlegur vestnorrænn dagur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-21 20:49:25 - [HTML]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-03 11:23:44 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Magnús Orri Schram - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-01 15:38:49 - [HTML]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-01-08 12:01:25 - [HTML]
68. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-01-08 18:55:25 - [HTML]

Þingmál A367 (skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-26 18:03:48 - [HTML]

Þingmál A389 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 12:07:35 - [HTML]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-07 16:36:36 - [HTML]

Þingmál A401 (velferðarvaktin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-02-24 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (Alþjóðaþingmannasambandið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (norðurskautsmál 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (NATO-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 14:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: FAS, Samtök foreldra og aðstand. samkynhneigðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Snorri Óskarsson í Betel - [PDF]

Þingmál A498 (bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Arnar Hauksson dr.med. - [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 16:58:43 - [HTML]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2804 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 12:06:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - Skýring: (um samgöngumál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2295 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ísafjarðarbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-10 16:34:01 - [HTML]

Þingmál A609 (fyrirhuguð lokun svæða fyrir dragnótaveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1297 (svar) útbýtt þann 2010-06-11 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-17 16:56:22 - [HTML]
124. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 17:08:45 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 14:29:20 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-16 14:51:22 - [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3026 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 11:24:49 - [HTML]

Þingmál A675 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2010-06-16 05:59:23 - [HTML]

Þingmál A681 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
160. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:46:42 - [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 14:28:50 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-10-01 14:07:17 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-05 21:11:34 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-06 13:32:03 - [HTML]
3. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 14:46:12 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-06 16:31:53 - [HTML]

Þingmál B24 (nýting orkulinda til orkufreks iðnaðar og stöðugleikasáttmálinn)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-07 14:24:42 - [HTML]

Þingmál B115 (snjómokstur í Árneshreppi)

Þingræður:
13. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-22 11:04:04 - [HTML]

Þingmál B201 (fjárhagsstaða dómstóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 13:37:42 - [HTML]

Þingmál B270 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-11-26 10:35:32 - [HTML]

Þingmál B330 (ályktun Samfylkingarinnar í Garðabæ -- fjárlagagerð -- skattamál o.fl.)

Þingræður:
38. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 10:34:54 - [HTML]

Þingmál B601 (fjárhagsleg staða Álftaness og annarra sveitarfélaga)

Þingræður:
78. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-22 15:42:15 - [HTML]

Þingmál B658 (samningsstaða Íslands og úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu)

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-04 10:50:43 - [HTML]

Þingmál B772 (skil á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-12 15:03:21 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:15:46 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 17:14:43 - [HTML]
106. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 15:07:17 - [HTML]

Þingmál B1030 (styrkir til stjórnmálaflokka -- ríkisfjármál -- fækkun ráðuneyta o.fl.)

Þingræður:
135. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-10 12:08:50 - [HTML]

Þingmál B1110 (hvalveiðar Íslendinga og sjávarútvegsstefna ESB)

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-16 11:04:21 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-12-08 16:58:38 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 00:08:28 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 16:55:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2010-11-23 - Sendandi: Menntamálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS - [PDF]

Þingmál A9 (rýmri fánatími)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 17:14:20 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-05 13:53:46 - [HTML]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 15:49:13 - [HTML]
25. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-11-11 17:08:25 - [HTML]

Þingmál A147 (rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna - [PDF]

Þingmál A184 (veiðar á mink og ref)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-22 18:43:23 - [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag um lýðheilsu - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-07 15:15:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2011-01-04 - Sendandi: Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-29 18:45:50 - [HTML]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 12:14:41 - [HTML]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-03-17 11:32:43 - [HTML]

Þingmál A301 (kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 15:54:59 - [HTML]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 16:19:53 - [HTML]

Þingmál A304 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-02-16 16:58:26 - [HTML]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-18 15:13:44 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-18 15:31:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 18:55:01 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:57:03 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-16 01:04:47 - [HTML]
73. þingfundur - Þráinn Bertelsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:24:44 - [HTML]
73. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:39:23 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:41:51 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 18:01:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A450 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 14:52:41 - [HTML]

Þingmál A477 (vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 14:55:32 - [HTML]

Þingmál A480 (samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 14:57:10 - [HTML]

Þingmál A481 (samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 14:59:17 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A499 (upplýsingamennt í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 17:33:23 - [HTML]

Þingmál A508 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-14 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-16 18:33:54 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-16 18:42:15 - [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-20 12:56:49 - [HTML]

Þingmál A534 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-17 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 17:25:41 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 12:40:48 - [HTML]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (ÖSE-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (NATO-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-31 11:59:48 - [HTML]

Þingmál A636 (hitaeiningamerkingar á skyndibita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-24 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-07 12:22:12 - [HTML]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A653 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-29 19:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1767 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 16:35:04 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 19:45:53 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2890 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 12:22:45 - [HTML]

Þingmál A782 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjálfseignarstofnanir og sjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (álit) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-06 15:39:27 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-07 17:24:11 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-16 17:14:32 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2790 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-01 23:40:51 - [HTML]
153. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-11 17:31:37 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-03 17:12:21 - [HTML]

Þingmál A850 (yfirgefin og illa hirt hús og sameining lóða í miðbæ Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (svar) útbýtt þann 2011-09-13 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A895 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 11:26:08 - [HTML]

Þingmál B116 (atvinnumál á Suðurnesjum -- IPA-styrkir ESB -- mannréttindamál í Kína o.fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-10-19 14:27:21 - [HTML]

Þingmál B120 (umræða í utanríkismálanefnd um Kína o.fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-10-19 14:34:18 - [HTML]

Þingmál B379 (framtíð íslensks háskólasamfélags)

Þingræður:
47. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-14 13:23:37 - [HTML]
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-14 13:28:16 - [HTML]

Þingmál B386 (aðstoð við þurfandi)

Þingræður:
49. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-15 10:49:39 - [HTML]

Þingmál B471 (nýting orkuauðlinda -- Vestia-samningarnir -- ESB-viðræður -- atvinnumál o.fl.)

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-18 14:01:58 - [HTML]

Þingmál B531 (HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 15:31:31 - [HTML]
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:54:55 - [HTML]

Þingmál B643 (þjóðaratkvæðagreiðslur -- lánshæfismat ríkisins -- bætt stjórnsýsla o.fl.)

Þingræður:
77. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-02-23 14:02:07 - [HTML]

Þingmál B648 (veggjöld og samgönguframkvæmdir)

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 14:49:44 - [HTML]

Þingmál B697 (gagnaver -- kosning landskjörstjórnar -- eldsneytisverð og flutningskostnaður o.fl.)

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-03-02 14:21:20 - [HTML]

Þingmál B762 (kjarasamningar, atvinnumál, efnahagsmál)

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-16 14:28:55 - [HTML]

Þingmál B848 (mengunarmál aflþynnuverksmiðjunnar Becromal við Eyjafjörð)

Þingræður:
101. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-28 15:57:05 - [HTML]

Þingmál B870 (rannsókn á stríðsrekstri í Líbíu)

Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-31 10:51:25 - [HTML]

Þingmál B1039 (uppbygging á friðlýstum svæðum)

Þingræður:
125. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-17 14:31:33 - [HTML]

Þingmál B1064 (verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs)

Þingræður:
129. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-18 15:16:07 - [HTML]

Þingmál B1162 (sameining háskóla landsins)

Þingræður:
141. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-06 11:08:46 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-08 20:21:17 - [HTML]

Þingmál B1182 (stuðningur Íslands við aðgerðir NATO í Líbíu)

Þingræður:
144. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-08 12:32:45 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 16:40:43 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 20:55:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Velferðarvaktin - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Forseti kirkjuþings, Pétur Hafstein - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Þórarinn Lárusson og Árni Björn Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Örn Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-21 21:05:29 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-10-18 14:34:41 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-03-15 14:03:17 - [HTML]
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-03-20 14:51:01 - [HTML]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-10 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 16:05:56 - [HTML]

Þingmál A22 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-19 17:10:51 - [HTML]

Þingmál A24 (hitaeiningamerkingar á skyndibita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-15 18:26:38 - [HTML]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 20:29:46 - [HTML]

Þingmál A37 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-18 17:52:32 - [HTML]

Þingmál A72 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A89 (Íslandssögukennsla í framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið - [PDF]

Þingmál A110 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 17:09:20 - [HTML]

Þingmál A124 (ólöglegt niðurhal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-28 18:15:05 - [HTML]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Iceland Excursions Allrahanda ehf. - [PDF]

Þingmál A196 (skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-17 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 823 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-17 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-10 17:55:25 - [HTML]
60. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-22 17:07:17 - [HTML]

Þingmál A199 (vestnorrænt samstarf um listamannagistingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-17 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-17 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-17 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A238 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A254 (áhrif einfaldara skattkerfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-06-18 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 17:15:21 - [HTML]

Þingmál A296 (millidómstig)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-16 17:59:01 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenskar fornleifarannsóknir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-30 17:12:34 - [HTML]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 21:55:38 - [HTML]
126. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 12:06:33 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 15:52:27 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-01 16:39:31 - [HTML]
52. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-01 17:19:14 - [HTML]

Þingmál A402 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-12-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 12:38:19 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A432 (fjar- og dreifnám)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 16:59:32 - [HTML]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-11 11:33:19 - [HTML]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst - [PDF]
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Listaháskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir og fleiri - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A516 (þátttaka í Eurovision-söngvakeppninni í Aserbaídsjan)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 18:46:55 - [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (ÖSE-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Vestnorræna ráðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (Alþjóðaþingmannasambandið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-27 15:11:59 - [HTML]
100. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-16 20:46:10 - [HTML]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2734 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Hornfirskir sjómenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2737 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Örn Friðriksson o.fl. (undirskriftarlistar frá Vestm.eyjum) - Skýring: (um 657. og 658. mál) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-06 15:28:31 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 16:51:15 - [HTML]
114. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 16:53:27 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 17:20:18 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 18:08:03 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 01:11:37 - [HTML]
115. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-07 17:54:31 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 00:41:13 - [HTML]
116. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-09 02:03:26 - [HTML]
116. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-06-09 02:53:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2733 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Hornfirskir sjómenn - [PDF]

Þingmál A666 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-06-19 15:58:46 - [HTML]

Þingmál A683 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:42:58 - [HTML]

Þingmál A690 (orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 15:54:11 - [HTML]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-25 21:09:52 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-18 19:29:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Guðjón Jensson og Úrsúla Junemann - [PDF]
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Guðrún Indriðadóttir - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2762 - Komudagur: 2012-08-22 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-03 19:52:52 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-03 21:25:44 - [HTML]

Þingmál B197 (umræður um störf þingsins 16. nóvember)

Þingræður:
24. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-11-16 15:21:18 - [HTML]

Þingmál B202 (samningar um sölu Byrs)

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-11-16 15:56:14 - [HTML]

Þingmál B247 (kröfur Hagsmunasamtaka heimilanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-11-30 15:28:07 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-01-16 15:48:52 - [HTML]

Þingmál B500 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-03 10:45:42 - [HTML]

Þingmál B777 (umræður um störf þingsins 17. apríl)

Þingræður:
84. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-04-17 13:58:53 - [HTML]

Þingmál B797 (stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála)

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-04-20 12:46:59 - [HTML]

Þingmál B1005 (fjárfestingaráætlun fyrir Ísland 2013--2015, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-24 17:16:20 - [HTML]

Þingmál B1042 (umræður um störf þingsins 31. maí)

Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 10:35:43 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 14:35:58 - [HTML]
42. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 18:56:26 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 21:02:46 - [HTML]
42. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 21:59:02 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 13:45:32 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2013 (skýrsla um efnahagsstefnu))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 12:38:08 - [HTML]

Þingmál A30 (hitaeiningamerkingar á skyndibita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (griðasvæði hvala í Faxaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 16:20:24 - [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-23 12:12:17 - [HTML]
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-12 16:58:30 - [HTML]

Þingmál A98 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A121 (stuðningur við íslenska tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-19 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-09 15:33:11 - [HTML]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-14 17:20:52 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A162 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-16 15:48:24 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Fjölpóstur - Skýring: (samhljóða aths. um reiðvegi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2012-11-25 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - Skýring: (viðbótar athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 11:36:20 - [HTML]
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 15:31:55 - [HTML]
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 18:07:32 - [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A259 (afnám gjaldeyrishafta í tengslum við inngöngu í Evrópusambandið og myntbandalagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-18 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-25 17:39:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2012-11-17 - Sendandi: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir - Skýring: (undirskriftalisti) - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (heildarendursk. á reglum Jöfnunarsj. sveitarfélag - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-22 01:44:36 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Birna Lárusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 18:14:42 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
80. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-13 19:31:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Ragnar Böðvarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 12:14:15 - [HTML]
103. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 21:42:56 - [HTML]
103. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 21:45:09 - [HTML]
103. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-14 22:00:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-06 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (svar) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (þáltill.) útbýtt þann 2013-01-29 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Vestnorræna ráðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ÖSE-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (norðurskautsmál 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Arndís Soffía Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-14 16:01:39 - [HTML]

Þingmál A594 (snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-12 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: N1 - [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-07 14:27:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-06 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-26 20:53:40 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 16:59:20 - [HTML]

Þingmál A649 (áætlun í mannréttindamálum til fjögurra ára, 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-03-06 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-22 13:32:31 - [HTML]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-09-12 21:56:42 - [HTML]

Þingmál B54 (staða mála á Landspítalanum)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-24 16:04:46 - [HTML]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-23 14:21:18 - [HTML]

Þingmál B232 (innflutningur á lifandi dýrum, hráu kjöti og plöntum)

Þingræður:
29. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-05 15:22:19 - [HTML]

Þingmál B270 (staða þjóðkirkjunnar og safnaða landsins í ljósi niðurskurðar undanfarinna ára)

Þingræður:
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 14:13:18 - [HTML]

Þingmál B280 (umræður um störf þingsins 14. nóvember)

Þingræður:
34. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-14 15:02:16 - [HTML]

Þingmál B315 (umræður um störf þingsins 21. nóvember)

Þingræður:
39. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-11-21 15:12:24 - [HTML]

Þingmál B398 (ný byggingarreglugerð)

Þingræður:
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-11 13:46:58 - [HTML]

Þingmál B508 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2013-01-14 10:34:19 - [HTML]

Þingmál B564 (þróun launakjara kvenna hjá hinu opinbera)

Þingræður:
70. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-24 11:30:30 - [HTML]

Þingmál B624 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-11 17:15:34 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-20 12:31:58 - [HTML]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 15:15:30 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 15:21:20 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-21 16:30:15 - [HTML]
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-07-02 22:49:42 - [HTML]

Þingmál A12 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-12 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 17:51:53 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 18:08:28 - [HTML]
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:16:32 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:17:58 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-28 14:26:33 - [HTML]
16. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 15:23:19 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-06-28 15:31:36 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-01 20:29:02 - [HTML]
18. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-01 20:31:23 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 17:50:52 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-04 21:46:35 - [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-25 17:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál B1 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:08:52 - [HTML]

Þingmál B57 (áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-06-18 14:35:51 - [HTML]

Þingmál B82 (umræður um störf þingsins 20. júní)

Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-06-20 10:44:16 - [HTML]

Þingmál B83 (staða geðheilbrigðismála barna og unglinga á Norðausturlandi)

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-20 14:11:16 - [HTML]

Þingmál B146 (umræður um störf þingsins 27. júní)

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-06-27 10:37:27 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 15:10:01 - [HTML]

Þingmál B269 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-09-17 13:31:41 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 15:48:13 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 14:28:58 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 16:55:27 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-12-14 14:07:56 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-16 17:14:09 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 20:44:51 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 00:20:21 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 00:21:42 - [HTML]
43. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-19 19:17:49 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-20 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: Sameiginl. með Samtökum Heilbrigðisfyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (uppbyggðir vegir um hálendið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Anna Dóra Sæþórsdóttir - Skýring: (lagt fram á fundi US) - [PDF]

Þingmál A39 (samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-14 19:09:59 - [HTML]

Þingmál A41 (samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill. n.) útbýtt þann 2013-10-04 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-01-31 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-10 16:32:54 - [HTML]

Þingmál A42 (samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-14 19:19:21 - [HTML]

Þingmál A43 (samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-14 19:35:13 - [HTML]

Þingmál A44 (samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-01-31 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-10-31 11:27:05 - [HTML]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2013-11-11 - Sendandi: Hafþór Sævarsson, stjórnarform. Unseen ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (lög í heild) útbýtt þann 2014-01-21 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-13 16:26:51 - [HTML]

Þingmál A163 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 18:47:55 - [HTML]
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-03 18:53:57 - [HTML]
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-03 18:56:14 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 17:30:34 - [HTML]
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 21:07:34 - [HTML]
80. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-25 16:20:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A196 (varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-03 19:55:25 - [HTML]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Suðurlandsskógar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa - [PDF]

Þingmál A213 (færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 15:59:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Hjartað í Vatnsmýri - [PDF]

Þingmál A228 (viðbótarbókun við samning um tölvubrot)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 01:05:11 - [HTML]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-11 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]

Þingmál A247 (starf samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-12-19 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 12:43:16 - [HTML]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:16:00 - [HTML]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 14:03:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. - [PDF]

Þingmál A276 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 17:49:32 - [HTML]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 18:21:23 - [HTML]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 14:59:19 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-24 22:03:55 - [HTML]
67. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 22:34:34 - [HTML]
67. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-24 22:50:17 - [HTML]
67. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-24 23:00:29 - [HTML]
67. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-24 23:06:12 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-25 22:51:01 - [HTML]
69. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-27 02:33:01 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-10 19:18:57 - [HTML]
72. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 18:39:24 - [HTML]
73. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-03-12 15:39:27 - [HTML]
73. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-12 16:06:00 - [HTML]
73. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-12 17:00:05 - [HTML]
73. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-12 19:14:44 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-13 12:04:19 - [HTML]
74. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-03-13 14:35:33 - [HTML]
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 16:47:30 - [HTML]
75. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-03-13 20:49:22 - [HTML]
75. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-03-14 01:36:36 - [HTML]
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-14 01:51:14 - [HTML]
75. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-14 02:15:20 - [HTML]
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-14 03:07:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2014-03-24 - Sendandi: Jón Steindór Valdimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2014-03-24 - Sendandi: Jóhanna Gunnþórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2014-03-25 - Sendandi: Baldur Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2014-03-26 - Sendandi: Sandgerðisbær - Skýring: (frá fundi bæjarráðs) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2014-03-29 - Sendandi: Evrópusamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2014-03-28 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - Skýring: (frá fundi bæjarstjórnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: G. Pétur Matthíasson og Katla Lárusdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Við erum sammála,félag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Sigrún Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Ungir Evrópusinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Sif Traustadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-24 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: G. Pétur Matthíasson og Katla Lárusdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: G. Pétur Matthíasson og Katla Lárusdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A356 (Evrópuráðsþingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÖSE-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 19:52:06 - [HTML]

Þingmál A358 (Vestnorræna ráðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (NATO-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 18:37:27 - [HTML]

Þingmál A413 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-26 19:34:44 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 11:07:44 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:45:57 - [HTML]
78. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2014-04-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A481 (örnefni)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Elín Hirst - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 16:16:45 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 17:07:56 - [HTML]
109. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 19:03:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A493 (ráðstöfun fjár sem rann til menningarsamninga landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2014-07-23 - Sendandi: Faxaflóahafnir sf. - [PDF]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-30 17:31:32 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-30 17:50:08 - [HTML]

Þingmál A544 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 17:23:58 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 18:27:45 - [HTML]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B117 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, sbr. ályktun Alþingis nr. 1/142, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2013-11-07 11:57:31 - [HTML]

Þingmál B131 (umræður um störf þingsins 12. nóvember)

Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-11-12 13:47:46 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-12 13:54:34 - [HTML]

Þingmál B268 (umræður um störf þingsins 12. desember)

Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2013-12-12 11:01:11 - [HTML]

Þingmál B387 (umræður um störf þingsins 22. janúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-22 15:33:37 - [HTML]

Þingmál B406 (staða Íslands í alþjóðlegu PISA-könnuninni, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaug Elísabet Finnsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 15:47:49 - [HTML]

Þingmál B471 (vernd og nýting ferðamannastaða)

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-11 14:15:03 - [HTML]

Þingmál B475 (heilbrigðisþjónusta og sjúklingagjöld)

Þingræður:
62. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-12 16:12:57 - [HTML]

Þingmál B547 (dagskrártillaga)

Þingræður:
69. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-02-26 15:17:16 - [HTML]

Þingmál B552 (meðferð utanríkismálanefndar á skýrslu um ESB)

Þingræður:
69. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-26 17:12:55 - [HTML]

Þingmál B554 (umræða um skýrslu utanríkisráðherra)

Þingræður:
69. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-26 20:11:33 - [HTML]

Þingmál B584 (tilraunir til að ná samkomulagi um þingstörf)

Þingræður:
71. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-03-10 18:40:40 - [HTML]

Þingmál B617 (þjóðaratkvæðagreiðsla)

Þingræður:
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-18 14:05:14 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 19. mars)

Þingræður:
77. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2014-03-19 15:20:09 - [HTML]

Þingmál B782 (málefni hælisleitanda)

Þingræður:
97. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-28 15:43:36 - [HTML]

Þingmál B845 (umræður um störf þingsins 9. maí)

Þingræður:
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 11:01:03 - [HTML]

Þingmál B852 (breyttir skilmálar á skuldabréfi Landsbankans)

Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-05-12 10:42:20 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 20:05:51 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-14 20:16:50 - [HTML]

Þingmál B887 (stækkun hvalfriðunarsvæðis á Faxaflóa)

Þingræður:
114. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-15 11:34:58 - [HTML]
114. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-15 11:36:13 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-16 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-16 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 18:57:42 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 19:40:56 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 19:50:50 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-03 15:44:10 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 20:41:57 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 17:10:38 - [HTML]
44. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 17:29:36 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 20:02:37 - [HTML]
45. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 17:33:38 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 17:27:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Kjósarhreppur - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-09-17 16:16:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-12-15 22:33:43 - [HTML]

Þingmál A5 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-28 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A14 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A15 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 15:10:10 - [HTML]
11. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 15:33:53 - [HTML]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 14:47:58 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-09 15:07:44 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 18:18:09 - [HTML]
19. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-10-15 19:01:31 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-21 18:33:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A20 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (aðgerðir til að draga úr matarsóun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A24 (rannsóknarklasar á sviði taugavísinda og taugahrörnunarsjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-24 18:48:21 - [HTML]
12. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-24 19:05:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2014-10-23 - Sendandi: Loftur Altice Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1530 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 18:37:33 - [HTML]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 12:48:14 - [HTML]

Þingmál A122 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A132 (aðgengi fatlaðs fólks að opinberum byggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2015-02-09 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 14:43:34 - [HTML]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2015-02-03 - Sendandi: Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 17:19:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Landvernd - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]

Þingmál A320 (innflutningstollar á landbúnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 17:50:45 - [HTML]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 15:06:11 - [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A355 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2014-11-04 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-01 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Hjartað í Vatnsmýri - [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-12 17:05:50 - [HTML]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-11 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2014-12-18 - Sendandi: Starfsmenn Veiðimálastofnunar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2015-01-13 - Sendandi: Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar - [PDF]

Þingmál A392 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-11 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Valur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-20 14:47:55 - [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 18:11:49 - [HTML]

Þingmál A415 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (þáltill.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (framtíð Landbúnaðarháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (svar) útbýtt þann 2015-04-20 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 17:56:15 - [HTML]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 18:34:20 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 19:45:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (Vestnorræna ráðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-04-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-07-02 14:47:56 - [HTML]

Þingmál A480 (heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-22 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Óttarr Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-07-02 14:56:56 - [HTML]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-21 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (NATO-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A517 (Könberg-skýrslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2015-02-25 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (innritunargjöld öryrkja í háskólum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:25:47 - [HTML]

Þingmál A549 (kútter Sigurfari)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-20 16:13:33 - [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-24 15:56:15 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-03-24 22:45:17 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 22:46:37 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 17:39:28 - [HTML]

Þingmál A589 (skipulag þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-05-13 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (skipan starfshóps er kanni tilhögun bólusetninga barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-05 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-05 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 18:28:51 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 11:07:48 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 15:48:18 - [HTML]
88. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 15:50:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2015-05-14 - Sendandi: Við erum sammála, félag - [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2064 - Komudagur: 2015-05-09 - Sendandi: Héðinn Unnsteinsson - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-05 18:21:00 - [HTML]
140. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-30 13:57:56 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-20 17:17:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1917 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1600 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-21 18:35:23 - [HTML]
93. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 19:47:53 - [HTML]
93. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 20:00:45 - [HTML]
93. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 20:04:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 16:16:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Húseigendafélagið, Félag löggiltra leigumiðlara og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: og Félagsbústaðir - [PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-29 15:48:37 - [HTML]

Þingmál A751 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-29 11:49:23 - [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2015-06-23 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-11 15:26:13 - [HTML]
127. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-11 15:52:55 - [HTML]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-12 16:57:05 - [HTML]
129. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-13 16:16:08 - [HTML]
130. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-13 18:57:32 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður um störf þingsins 16. september)

Þingræður:
6. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-16 13:59:35 - [HTML]

Þingmál B54 (samgöngumál á Vestfjörðum)

Þingræður:
9. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-09-22 16:06:09 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður um störf þingsins 23. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Sigrún Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 13:42:38 - [HTML]

Þingmál B126 (þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga)

Þingræður:
16. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-08 16:22:12 - [HTML]

Þingmál B147 (umræður um störf þingsins 15. október)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 15:20:07 - [HTML]

Þingmál B215 (umræður um störf þingsins 4. nóvember)

Þingræður:
27. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-11-04 14:03:45 - [HTML]

Þingmál B235 (umræður um störf þingsins 5. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-11-05 15:27:23 - [HTML]

Þingmál B241 (verkfall lækna)

Þingræður:
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-06 11:39:52 - [HTML]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2014-11-13 15:03:46 - [HTML]

Þingmál B293 (umræður um störf þingsins 18. nóvember)

Þingræður:
34. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-11-18 13:40:17 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-27 15:38:10 - [HTML]

Þingmál B369 (umræður um störf þingsins 4. desember)

Þingræður:
41. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 11:22:16 - [HTML]

Þingmál B380 (umræður um störf þingsins 8. desember)

Þingræður:
43. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-12-08 10:57:57 - [HTML]

Þingmál B386 (hagvöxtur og efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-09 13:43:43 - [HTML]

Þingmál B421 (hækkun bóta lífeyrisþega)

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-12 10:52:51 - [HTML]

Þingmál B496 (umræður um störf þingsins 21. janúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-01-21 15:07:09 - [HTML]

Þingmál B578 (frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-05 10:59:15 - [HTML]

Þingmál B605 (fjárhagsstaða Reykjanesbæjar)

Þingræður:
68. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 16:04:40 - [HTML]
68. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-18 16:14:50 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 25. febrúar)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-25 15:20:12 - [HTML]

Þingmál B639 (hjúkrunarheimili og þjónusta við aldraða)

Þingræður:
72. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-27 11:43:45 - [HTML]

Þingmál B680 (málefni geðsjúkra fanga)

Þingræður:
77. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 16:04:08 - [HTML]

Þingmál B686 (efling veikra byggða)

Þingræður:
78. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-05 11:29:15 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 17:54:22 - [HTML]

Þingmál B753 (beiðni um mat Ríkisendurskoðunar á frumvarpi um Þróunarsamvinnustofnun)

Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 14:05:52 - [HTML]

Þingmál B755 (umræður um störf þingsins 25. mars)

Þingræður:
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-25 15:14:44 - [HTML]

Þingmál B872 (fjarskiptamál)

Þingræður:
99. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-30 11:22:12 - [HTML]

Þingmál B887 (úthlutun makríls)

Þingræður:
100. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 15:17:29 - [HTML]

Þingmál B918 (umræður um störf þingsins 12. maí)

Þingræður:
105. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-12 13:40:43 - [HTML]

Þingmál B943 (áframhald umræðu um rammaáætlun)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-15 11:10:06 - [HTML]

Þingmál B963 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
109. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-20 10:11:37 - [HTML]

Þingmál B984 (lengd þingfundar)

Þingræður:
110. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-21 12:13:49 - [HTML]

Þingmál B1022 (umræður um störf þingsins 27. maí)

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-27 10:04:48 - [HTML]

Þingmál B1081 (umræður um störf þingsins 3. júní)

Þingræður:
118. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 10:28:59 - [HTML]

Þingmál B1103 (umræður um störf þingsins 5. júní)

Þingræður:
120. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-05 11:19:04 - [HTML]

Þingmál B1110 (mælendaskrá í Störfum þingsins, afgreiðsla fjárlaganefndar á frv. um opinber fjármál)

Þingræður:
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-05 11:57:44 - [HTML]

Þingmál B1147 (umræður um störf þingsins 9. júní)

Þingræður:
125. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-09 10:31:41 - [HTML]

Þingmál B1234 (áætlun um þinglok)

Þingræður:
134. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-22 15:14:54 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-07-01 20:04:32 - [HTML]
143. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-07-01 20:37:41 - [HTML]
143. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 21:21:20 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-09-10 16:40:29 - [HTML]
4. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 14:02:29 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 14:12:05 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 16:58:20 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 20:00:44 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-12-08 21:21:46 - [HTML]
50. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-12-09 15:57:52 - [HTML]
50. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-09 20:21:32 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-10 00:14:51 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-10 11:17:37 - [HTML]
51. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-12-10 14:46:08 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 16:18:44 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-12-11 00:12:04 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 12:00:27 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-14 20:36:28 - [HTML]
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-15 17:38:48 - [HTML]
55. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 21:53:12 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-16 17:24:45 - [HTML]
59. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-12-19 13:28:11 - [HTML]
59. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-19 17:25:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Skaftárhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 15:27:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: ALP hf. bílaleiga - [PDF]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-10-06 17:38:28 - [HTML]

Þingmál A11 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-18 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 14:44:39 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 15:48:15 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 19:08:02 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:25:31 - [HTML]
21. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 12:41:49 - [HTML]
21. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 16:56:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Austurlands - [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2015-10-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-23 15:14:56 - [HTML]

Þingmál A37 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-17 17:03:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2016-03-21 - Sendandi: Amnesty International - [PDF]

Þingmál A70 (stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill. n.) útbýtt þann 2015-09-17 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill. n.) útbýtt þann 2015-09-17 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 20:23:50 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-24 19:19:05 - [HTML]

Þingmál A98 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-09-11 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 235 (svar) útbýtt þann 2015-10-13 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 13:31:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A114 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-12 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-11-11 17:55:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2015-10-22 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 17:54:49 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-26 12:38:01 - [HTML]
41. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-11-26 14:29:30 - [HTML]
41. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 15:07:22 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-27 11:42:11 - [HTML]
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 17:53:31 - [HTML]

Þingmál A161 (undirbúningur búvörusamninga og minnkuð tollvernd)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-16 17:39:06 - [HTML]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-17 18:20:23 - [HTML]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 17:58:41 - [HTML]

Þingmál A200 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (háskólarnir í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 16:55:52 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2015-11-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-02-29 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 16:51:32 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 16:53:49 - [HTML]

Þingmál A259 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A263 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2016-01-21 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 17:33:10 - [HTML]
46. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 17:37:49 - [HTML]

Þingmál A310 (fyrirframgreiðslur námslána)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-16 18:14:54 - [HTML]

Þingmál A315 (innheimtuaðgerðir Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 20:25:26 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-17 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-04-13 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 14:51:25 - [HTML]
96. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-12 18:42:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2015-12-15 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar - [PDF]

Þingmál A337 (rannsóknir á kynferðisbrotum gegn fötluðu fólki)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-02-01 16:04:01 - [HTML]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 15:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-19 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-18 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-14 14:07:31 - [HTML]

Þingmál A372 (stefna um nýfjárfestingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:04:33 - [HTML]
78. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:59:27 - [HTML]
78. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-18 14:04:01 - [HTML]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-01-28 13:41:53 - [HTML]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 14:07:47 - [HTML]

Þingmál A466 (Vestnorræna ráðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:34:24 - [HTML]
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:49:58 - [HTML]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 13:59:12 - [HTML]

Þingmál A468 (innleiðing nýrra náttúruverndarlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-29 16:54:26 - [HTML]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (norðurskautsmál 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 15:15:20 - [HTML]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-02 16:14:43 - [HTML]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (tollalög og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-14 14:39:24 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-03-17 11:42:48 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-17 13:32:13 - [HTML]

Þingmál A613 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-09-09 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-14 11:29:21 - [HTML]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-17 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (flugþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-23 16:21:48 - [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1679 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 12:16:32 - [HTML]
160. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 14:02:22 - [HTML]
160. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-29 14:22:34 - [HTML]
160. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-09-29 17:25:09 - [HTML]
164. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-05 18:27:57 - [HTML]
165. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 11:29:25 - [HTML]
165. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 16:45:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A672 (ný skógræktarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-03 19:28:31 - [HTML]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 14:56:54 - [HTML]
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 15:01:28 - [HTML]
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 15:28:27 - [HTML]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-04-12 16:56:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Félag íslenskra barnalækna - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 15:16:16 - [HTML]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2016-05-17 17:54:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Landssamband kúabænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2016-05-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2016-08-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A688 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 14:25:40 - [HTML]
95. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-04-08 16:31:22 - [HTML]

Þingmál A712 (áhrif verkefnisins höfuðstólslækkun fasteignalána á starfsemi ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2016-06-10 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-03 15:05:03 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 15:52:23 - [HTML]
107. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 16:21:12 - [HTML]
134. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-17 16:29:42 - [HTML]
134. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 17:49:57 - [HTML]
135. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-08-18 14:19:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A751 (fjármögnun samgöngukerfisins)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-29 15:41:48 - [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2016-08-02 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1650 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-12 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 19:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, félagsvísindadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (fjöldi og starfssvið lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1777 (svar) útbýtt þann 2016-10-11 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 11:44:54 - [HTML]
146. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-05 19:21:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2016-08-11 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 14:11:02 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 15:22:28 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2016-09-24 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A804 (aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-01 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Sævar Helgi Bragason - [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-18 15:52:20 - [HTML]
135. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-08-18 16:31:56 - [HTML]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A827 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-19 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A829 (vernd mannréttinda og lýðræðis í Tyrklandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1563 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-24 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 14:15:13 - [HTML]
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-01 17:40:26 - [HTML]

Þingmál A844 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2017--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-25 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-07 18:10:53 - [HTML]
169. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 14:16:13 - [HTML]
169. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-12 15:49:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-07 16:59:18 - [HTML]
148. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-07 17:59:11 - [HTML]

Þingmál A864 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-13 19:05:38 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-20 15:46:52 - [HTML]

Þingmál A866 (málefni trans- og intersex-barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1772 (svar) útbýtt þann 2016-10-10 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-22 14:20:32 - [HTML]
155. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-09-22 15:52:53 - [HTML]
155. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-22 16:05:47 - [HTML]
158. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 12:02:46 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1765 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 14:02:27 - [HTML]
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-23 14:30:45 - [HTML]
167. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 11:18:38 - [HTML]
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:34:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-08 19:41:45 - [HTML]

Þingmál B24 (tekjutenging vaxta- og barnabóta)

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-14 15:13:19 - [HTML]

Þingmál B33 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 13:48:44 - [HTML]

Þingmál B36 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-16 15:01:55 - [HTML]
7. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-16 15:20:57 - [HTML]

Þingmál B64 (réttur til lyfjameðferðar í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
11. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-23 15:43:26 - [HTML]

Þingmál B102 (störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-10-06 14:01:57 - [HTML]

Þingmál B116 (menning á landsbyggðinni)

Þingræður:
18. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 11:51:15 - [HTML]

Þingmál B121 (fjárhagsvandi tónlistarskólanna)

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-08 11:00:03 - [HTML]

Þingmál B163 (loftslagsráðstefnan í París)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-19 15:23:52 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2015-10-21 15:05:50 - [HTML]

Þingmál B185 (hælisleitendur)

Þingræður:
25. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-22 12:23:12 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-03 14:01:41 - [HTML]

Þingmál B233 (RÚV-skýrslan)

Þingræður:
32. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-11-12 12:11:55 - [HTML]

Þingmál B251 (íslensk tunga í stafrænum heimi)

Þingræður:
34. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-11-16 16:13:15 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 14:25:50 - [HTML]

Þingmál B268 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-18 15:09:45 - [HTML]

Þingmál B296 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-24 13:51:19 - [HTML]

Þingmál B298 (almenningssamgöngur og uppbygging þeirra á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
39. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-24 14:45:40 - [HTML]

Þingmál B302 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-11-25 15:36:54 - [HTML]
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-11-25 15:46:06 - [HTML]

Þingmál B369 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
48. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-12-07 15:12:22 - [HTML]

Þingmál B519 (stefnumótun um viðskiptaþvinganir)

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-21 10:48:37 - [HTML]

Þingmál B532 (heilbrigðiskerfið)

Þingræður:
66. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-25 15:21:02 - [HTML]

Þingmál B536 (störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 13:37:36 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2016-01-26 15:30:33 - [HTML]

Þingmál B540 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-01-27 15:24:13 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-01-27 15:30:54 - [HTML]

Þingmál B541 (áhrif kjöt- og mjólkurframleiðslu á loftslagsbreytingar)

Þingræður:
68. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-27 16:06:07 - [HTML]

Þingmál B583 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-16 13:31:41 - [HTML]
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 13:33:56 - [HTML]

Þingmál B588 (aukin framlög til heilbrigðismála)

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-02-15 15:25:38 - [HTML]

Þingmál B593 (þörf á fjárfestingum í innviðum)

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-17 16:23:20 - [HTML]

Þingmál B597 (verðtrygging og afnám hennar)

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 11:12:45 - [HTML]

Þingmál B601 (öryggismál ferðamanna)

Þingræður:
78. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-18 10:48:25 - [HTML]

Þingmál B609 (aukin viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
79. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-23 14:44:05 - [HTML]

Þingmál B610 (störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-24 15:15:16 - [HTML]
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-24 15:29:32 - [HTML]

Þingmál B611 (búvörusamningur)

Þingræður:
80. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-24 15:45:34 - [HTML]

Þingmál B630 (staðan í orkuframleiðslu landsins)

Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-01 14:52:34 - [HTML]

Þingmál B688 (störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-03-16 15:33:41 - [HTML]

Þingmál B723 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
92. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-04 15:34:08 - [HTML]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 10:03:51 - [HTML]
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 10:25:59 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 10:35:07 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 11:33:12 - [HTML]
94. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 11:37:39 - [HTML]

Þingmál B838 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 13:36:43 - [HTML]

Þingmál B857 (staða Mývatns og frárennslismála)

Þingræður:
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 14:48:38 - [HTML]

Þingmál B858 (öryggi ferðamanna)

Þingræður:
109. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-10 15:23:25 - [HTML]

Þingmál B860 (málefni ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
109. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-10 13:48:04 - [HTML]
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 13:49:27 - [HTML]

Þingmál B881 (lækkandi fæðingartíðni á Íslandi)

Þingræður:
111. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-17 13:56:39 - [HTML]

Þingmál B893 (ungt fólk og staða þess)

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-18 16:20:11 - [HTML]

Þingmál B919 (störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 13:32:17 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-24 14:02:46 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 19:59:28 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2016-05-30 20:42:43 - [HTML]

Þingmál B1065 (störf þingsins)

Þingræður:
138. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 13:33:43 - [HTML]
138. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-23 13:48:35 - [HTML]

Þingmál B1094 (stefna í stjórnvalda í samgönumálum)

Þingræður:
141. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-08-29 15:33:18 - [HTML]

Þingmál B1143 (rekstrarumhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
149. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-08 10:34:12 - [HTML]

Þingmál B1154 (störf þingsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-13 13:58:54 - [HTML]

Þingmál B1155 (umhverfisbreytingar á norðurslóðum)

Þingræður:
150. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-12 15:07:40 - [HTML]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-26 20:03:49 - [HTML]
157. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-26 20:46:29 - [HTML]

Þingmál B1225 (afgreiðsla mála fyrir þinglok)

Þingræður:
158. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 11:19:00 - [HTML]

Þingmál B1269 (störf þingsins)

Þingræður:
163. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-10-04 15:57:55 - [HTML]

Þingmál B1275 (störf þingsins)

Þingræður:
164. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 11:32:33 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 11:41:50 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)

Þingræður:
168. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 11:14:55 - [HTML]

Þingmál B1339 (þingfrestun)

Þingræður:
172. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-13 12:53:35 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-07 13:33:03 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-07 14:21:47 - [HTML]
2. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-07 14:58:32 - [HTML]
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2016-12-07 16:33:30 - [HTML]
2. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-07 16:44:40 - [HTML]
2. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-07 17:22:10 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 12:40:42 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 13:18:05 - [HTML]
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2016-12-22 16:09:46 - [HTML]
12. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2016-12-22 16:45:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-21 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-21 20:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-21 21:27:21 - [HTML]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 18:36:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-22 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-26 14:52:07 - [HTML]
49. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-03-28 14:47:21 - [HTML]
51. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 14:48:33 - [HTML]
53. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-04-03 17:39:10 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-04-06 11:10:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2017-02-09 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A77 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-23 20:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2017-03-14 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A95 (kvíði barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-02-27 17:09:43 - [HTML]

Þingmál A99 (nýsköpunarverkefni fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2017-03-07 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 15:26:41 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 15:07:00 - [HTML]
31. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 16:07:30 - [HTML]
31. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 18:50:57 - [HTML]
31. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 19:40:30 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 15:47:47 - [HTML]
36. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 15:58:09 - [HTML]
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 17:01:01 - [HTML]
36. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-28 17:09:59 - [HTML]
36. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 18:00:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2017-03-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Torfi H. Ágústsson - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (húsnæði Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Listaháskóli Íslands, mannauðsstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-24 15:37:06 - [HTML]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-01 16:29:26 - [HTML]

Þingmál A167 (málsmeðferð hælisleitenda samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-06 16:40:21 - [HTML]

Þingmál A190 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Ungmennaráð Reykjanesbæjar - [PDF]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-24 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 11:20:54 - [HTML]
38. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-03-02 11:42:42 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 15:24:53 - [HTML]
40. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-07 16:29:50 - [HTML]
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 19:37:33 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 20:31:44 - [HTML]
40. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 20:55:24 - [HTML]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-03-02 16:39:49 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-02 16:54:36 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:43:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A227 (stefna um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-03 17:11:34 - [HTML]

Þingmál A230 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 17:34:40 - [HTML]

Þingmál A236 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-09 12:39:11 - [HTML]

Þingmál A254 (nám í máltækni)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-20 16:56:53 - [HTML]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 15:05:02 - [HTML]

Þingmál A269 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 14:43:04 - [HTML]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 11:58:37 - [HTML]

Þingmál A277 (efling verk- og iðnnáms)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-04-24 18:25:18 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-24 18:37:00 - [HTML]

Þingmál A305 (rannsóknarsetur um utanríkis- og öryggismál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-24 18:59:44 - [HTML]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-22 17:50:51 - [HTML]
46. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-03-22 18:04:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 19:31:47 - [HTML]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (norðurskautsmál 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-27 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (NATO-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 19:39:51 - [HTML]

Þingmál A323 (ÖSE-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (Vestnorræna ráðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (viðbrögð við nýrri tæknibyltingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-27 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-29 11:10:24 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 11:14:01 - [HTML]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-02 15:00:45 - [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 17:51:38 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-04-04 18:21:17 - [HTML]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:11:51 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:20:01 - [HTML]

Þingmál A374 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:41:09 - [HTML]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 19:25:08 - [HTML]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2017-09-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A394 (aðgerðir gegn kennaraskorti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:48:48 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 842 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-23 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2017-04-05 16:56:14 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 19:44:14 - [HTML]
55. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-05 19:52:02 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 14:15:22 - [HTML]
57. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-04-06 14:37:55 - [HTML]
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 15:22:18 - [HTML]
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 16:01:13 - [HTML]
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 16:05:41 - [HTML]
57. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-04-06 17:43:54 - [HTML]
57. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-04-06 17:51:51 - [HTML]
57. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-04-06 22:47:46 - [HTML]
57. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 22:54:43 - [HTML]
57. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-04-06 23:21:30 - [HTML]
57. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-06 23:30:47 - [HTML]
69. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 14:21:55 - [HTML]
69. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-05-23 16:01:12 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 17:36:21 - [HTML]
69. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 20:00:43 - [HTML]
70. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 11:47:49 - [HTML]
71. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:49:54 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-24 16:31:48 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 17:50:07 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-24 18:27:50 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 19:46:34 - [HTML]
72. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 11:52:39 - [HTML]
72. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-05-26 14:03:10 - [HTML]
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-26 16:38:29 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-30 11:02:32 - [HTML]
78. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 00:56:36 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 01:00:38 - [HTML]
78. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-06-01 01:42:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Finnur Birgisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 4. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Velferðarnefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-31 00:19:08 - [HTML]
75. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-31 01:28:15 - [HTML]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-02 17:09:51 - [HTML]
61. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 17:22:05 - [HTML]
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-02 17:38:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (norrænt samstarf 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 13:01:05 - [HTML]
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 14:28:16 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 16:21:49 - [HTML]
63. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 16:50:30 - [HTML]
63. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 17:03:15 - [HTML]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (djúpborun til orkuöflunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 19:34:43 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 19:52:44 - [HTML]
17. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 20:49:17 - [HTML]
17. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:36:10 - [HTML]
17. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:46:38 - [HTML]

Þingmál B117 (húsnæðismál)

Þingræður:
18. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-25 16:25:04 - [HTML]

Þingmál B118 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-01-26 10:57:42 - [HTML]

Þingmál B129 (mengun frá kísilverum)

Þingræður:
20. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-01-31 14:21:32 - [HTML]

Þingmál B132 (stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 14:40:25 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 15:23:56 - [HTML]

Þingmál B171 (heilsugæslan í landinu)

Þingræður:
26. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-07 14:46:56 - [HTML]

Þingmál B209 (matvælaframleiðsla og matvælaöryggi)

Þingræður:
30. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-02-22 16:39:48 - [HTML]

Þingmál B224 (staðan í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-23 12:01:38 - [HTML]

Þingmál B296 (matvælaframleiðsla og loftslagsmál)

Þingræður:
38. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-02 15:17:38 - [HTML]
38. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-02 15:24:33 - [HTML]

Þingmál B312 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:12:12 - [HTML]

Þingmál B318 (menntamál og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
41. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-08 16:01:27 - [HTML]
41. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-08 16:05:37 - [HTML]

Þingmál B331 (fríverslunarsamningar)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:07:13 - [HTML]

Þingmál B345 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 13:41:34 - [HTML]

Þingmál B373 (umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-27 16:32:07 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)

Þingræður:
61. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-02 14:24:38 - [HTML]

Þingmál B508 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-03 15:04:04 - [HTML]

Þingmál B510 (fjárveitingar til sjúkrahúsþjónustu)

Þingræður:
63. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 11:24:58 - [HTML]

Þingmál B511 (málefni Hugarafls)

Þingræður:
63. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 11:36:18 - [HTML]

Þingmál B528 (innviðauppbygging á landsbyggðinni)

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 14:29:11 - [HTML]
64. þingfundur - Oktavía Hrund Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 14:47:51 - [HTML]

Þingmál B529 (málefni framhaldsskólanna)

Þingræður:
64. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-09 15:18:45 - [HTML]
64. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-09 15:34:01 - [HTML]

Þingmál B544 (Landhelgisgæslan og endurnýjun þyrluflotans)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 17:00:13 - [HTML]

Þingmál B552 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 13:37:26 - [HTML]

Þingmál B553 (aðgerðir gegn fátækt)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 14:28:48 - [HTML]

Þingmál B557 (Brexit og áhrifin á Ísland)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-22 10:39:04 - [HTML]
67. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 10:59:51 - [HTML]

Þingmál B582 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 10:31:53 - [HTML]

Þingmál B604 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-26 10:50:10 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 20:40:50 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 20:48:00 - [HTML]
74. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:20:46 - [HTML]
74. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-29 21:56:08 - [HTML]

Þingmál B638 (málefni fylgdarlausra barna)

Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-31 11:32:14 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2017-09-14 12:08:47 - [HTML]
3. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-09-14 12:33:51 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 13:45:03 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 14:01:52 - [HTML]
3. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-09-14 15:51:39 - [HTML]

Þingmál A6 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (viðbrögð við nýrri tæknibyltingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-09-26 16:23:42 - [HTML]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-26 18:15:05 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 19:33:35 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:09:29 - [HTML]
2. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:19:49 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:37:01 - [HTML]
2. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 21:02:21 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 93 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 96 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 14:05:15 - [HTML]
3. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-15 17:13:05 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2017-12-15 18:34:00 - [HTML]
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-22 12:11:10 - [HTML]
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 13:24:37 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:44:15 - [HTML]
9. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-22 22:49:04 - [HTML]
9. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-12-22 23:04:44 - [HTML]
12. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 20:35:29 - [HTML]
12. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 20:40:14 - [HTML]
12. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 20:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Garður - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - Skýring: (sent fjárln. og umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2017-11-01 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-23 14:49:31 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-23 14:57:53 - [HTML]
15. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-01-23 15:04:49 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 16:05:38 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-03-21 16:18:15 - [HTML]
43. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-03-22 18:20:35 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-03-22 20:52:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2018-01-02 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2018-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2018-02-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2018-02-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-21 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 17:12:53 - [HTML]
7. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-21 17:21:17 - [HTML]

Þingmál A9 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 17:27:43 - [HTML]
75. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-06-11 11:23:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-03-21 17:27:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2018-01-14 - Sendandi: Íslenska þjóðfylkingin - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema - [PDF]
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2018-02-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A50 (þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 17:53:35 - [HTML]
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-24 18:11:43 - [HTML]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 19:10:21 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 13:51:59 - [HTML]
12. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 16:19:51 - [HTML]

Þingmál A68 (skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2018-02-28 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Vestnorræna ráðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 13:37:28 - [HTML]
17. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-25 13:50:25 - [HTML]

Þingmál A86 (Evrópuráðsþingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2018-02-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (norðurskautsmál 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (NATO-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Alex B. Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 18:16:27 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 18:17:57 - [HTML]

Þingmál A117 (vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill. n.) útbýtt þann 2018-01-25 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 12:43:54 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-24 20:05:15 - [HTML]

Þingmál A120 (rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 20:21:58 - [HTML]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A184 (lýðháskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-26 17:22:33 - [HTML]

Þingmál A196 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-02-26 17:33:12 - [HTML]

Þingmál A200 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 17:24:00 - [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 15:09:28 - [HTML]

Þingmál A203 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 14:43:15 - [HTML]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (matvælaframleiðsla á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (svar) útbýtt þann 2018-05-03 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-21 19:18:19 - [HTML]

Þingmál A251 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-21 19:24:30 - [HTML]

Þingmál A269 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-26 17:36:54 - [HTML]

Þingmál A293 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A409 (aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-06-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 14:58:51 - [HTML]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Háafell ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 16:57:19 - [HTML]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A478 (kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-03-28 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 20:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-05 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-04-11 17:54:51 - [HTML]
47. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-11 20:36:14 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-04-11 21:04:50 - [HTML]
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-11 21:43:10 - [HTML]
47. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-04-11 21:45:44 - [HTML]
47. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-04-11 21:50:31 - [HTML]
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-11 22:21:18 - [HTML]
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 12:21:55 - [HTML]
48. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-12 12:32:28 - [HTML]
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 12:47:14 - [HTML]
48. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-04-12 12:53:52 - [HTML]
48. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 13:02:35 - [HTML]
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 13:04:40 - [HTML]
48. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-12 13:20:30 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 14:05:07 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 14:32:29 - [HTML]
48. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-12 15:04:00 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 15:49:36 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 16:22:52 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 17:29:42 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 17:52:54 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 18:23:08 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 18:40:46 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 19:09:49 - [HTML]
48. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 19:52:06 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-04-12 21:34:10 - [HTML]
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 23:15:04 - [HTML]
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 23:22:56 - [HTML]
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 23:45:08 - [HTML]
49. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-04-13 12:04:59 - [HTML]
70. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-07 12:38:27 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 13:27:45 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 14:05:24 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2018-05-16 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2018-05-28 - Sendandi: Velferðarnefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]
49. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-04-13 13:29:47 - [HTML]
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 14:18:08 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-13 15:41:13 - [HTML]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-06 20:32:39 - [HTML]

Þingmál A565 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Rafmyntaráð - [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 18:44:24 - [HTML]

Þingmál A638 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (þáltill.) útbýtt þann 2018-07-13 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-07-17 13:36:25 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-07-17 14:03:18 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:11:36 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:36:41 - [HTML]
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-07-18 14:41:46 - [HTML]

Þingmál A676 (samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-07-17 15:09:01 - [HTML]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 19:37:03 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 20:29:00 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 21:25:10 - [HTML]
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2017-12-14 21:38:14 - [HTML]
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-14 22:05:35 - [HTML]
2. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-12-14 22:13:22 - [HTML]

Þingmál B36 (velferðarmál)

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-19 13:35:21 - [HTML]

Þingmál B42 (ný vinnubrögð á Alþingi)

Þingræður:
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 14:48:17 - [HTML]

Þingmál B43 ("Í skugga valdsins: #metoo")

Þingræður:
5. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 15:02:37 - [HTML]
5. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2017-12-19 15:31:14 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-22 18:23:19 - [HTML]

Þingmál B138 (störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-24 15:15:55 - [HTML]
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-24 15:27:04 - [HTML]

Þingmál B174 (fylgdarlaus börn á flótta)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-01 11:12:03 - [HTML]

Þingmál B178 (áhrif Brexit á efnahag Íslands)

Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-01 11:34:14 - [HTML]

Þingmál B192 (langtímaorkustefna)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-05 16:42:45 - [HTML]

Þingmál B197 (störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-06 13:38:43 - [HTML]
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-02-06 13:41:01 - [HTML]

Þingmál B201 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-07 15:12:41 - [HTML]

Þingmál B209 (formennska í Norðurskautsráðinu)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-08 11:07:01 - [HTML]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)

Þingræður:
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:40:33 - [HTML]

Þingmál B246 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-02-21 15:20:36 - [HTML]

Þingmál B267 (lestrarvandi og aðgerðir til að sporna gegn honum)

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-26 16:19:43 - [HTML]
29. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-26 16:47:42 - [HTML]
29. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-26 17:03:20 - [HTML]

Þingmál B271 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-02-27 13:32:26 - [HTML]

Þingmál B275 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 15:42:39 - [HTML]

Þingmál B296 (skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi)

Þingræður:
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-05 16:00:52 - [HTML]
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-03-05 16:12:22 - [HTML]

Þingmál B316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
36. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-03-07 15:48:33 - [HTML]
36. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-03-07 15:54:58 - [HTML]

Þingmál B329 (samræmd próf í íslensku)

Þingræður:
37. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-08 10:37:30 - [HTML]

Þingmál B345 (áherslur í heilbrigðismálum)

Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-19 15:24:19 - [HTML]

Þingmál B361 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-20 13:45:35 - [HTML]

Þingmál B364 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-21 15:24:26 - [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 11:32:12 - [HTML]

Þingmál B377 (móttaka skemmtiferðaskipa)

Þingræður:
43. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 12:18:43 - [HTML]
43. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-22 12:23:40 - [HTML]
43. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 12:28:43 - [HTML]
43. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 12:30:59 - [HTML]

Þingmál B384 (fyrirspurnir þingmanna)

Þingræður:
43. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:14:57 - [HTML]

Þingmál B386 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-23 10:40:19 - [HTML]

Þingmál B408 (dreifing ferðamanna um landið)

Þingræður:
45. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-09 16:53:30 - [HTML]
45. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-09 17:12:30 - [HTML]

Þingmál B431 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-04-13 10:43:55 - [HTML]
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-13 10:59:47 - [HTML]
49. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-13 11:05:27 - [HTML]

Þingmál B473 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-04-24 13:52:30 - [HTML]

Þingmál B477 (framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga)

Þingræður:
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-25 15:34:37 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-04-25 15:48:36 - [HTML]
55. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-25 15:53:19 - [HTML]

Þingmál B485 (stefna í flugmálum og öryggi flugvalla)

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-26 10:52:51 - [HTML]

Þingmál B505 (starfsemi Airbnb á Íslandi)

Þingræður:
58. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-02 15:45:29 - [HTML]

Þingmál B506 (hvítbók um fjármálakerfið)

Þingræður:
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:25:31 - [HTML]

Þingmál B512 (kjör ljósmæðra)

Þingræður:
59. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-03 11:11:46 - [HTML]

Þingmál B513 (tollasamningur ESB og Íslands um landbúnaðarvörur)

Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 13:47:14 - [HTML]
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 13:52:26 - [HTML]

Þingmál B523 (norðurslóðir)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-08 14:37:25 - [HTML]
60. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-08 14:47:40 - [HTML]
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-08 14:58:49 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-08 15:08:53 - [HTML]

Þingmál B541 (borgaralaun)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-09 16:06:12 - [HTML]
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-05-09 16:28:44 - [HTML]
61. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-05-09 16:47:47 - [HTML]

Þingmál B556 (stjórnsýsla ferðamála)

Þingræður:
62. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-05-28 15:44:12 - [HTML]

Þingmál B582 (stytting náms til stúdentsprófs og staða nemenda)

Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 12:07:35 - [HTML]

Þingmál B586 (lengd þingfundar)

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-05-31 16:33:43 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-04 19:42:12 - [HTML]
67. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-06-04 20:12:01 - [HTML]
67. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-04 20:29:13 - [HTML]
67. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-06-04 21:01:55 - [HTML]
67. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 21:07:45 - [HTML]
67. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-06-04 21:19:50 - [HTML]
67. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 21:31:06 - [HTML]
67. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 21:42:10 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 11:03:19 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 09:33:18 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 10:48:56 - [HTML]
4. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-09-14 11:41:02 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 12:01:46 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 12:30:17 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 14:46:18 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 15:45:04 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 15:56:13 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 16:27:24 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 16:51:55 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 18:58:30 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 20:18:05 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 22:17:55 - [HTML]
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-15 10:33:12 - [HTML]
32. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 15:53:34 - [HTML]
32. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-11-15 17:12:54 - [HTML]
32. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-11-15 19:46:51 - [HTML]
32. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-15 20:30:00 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 22:00:13 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 22:04:34 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-11-15 22:07:50 - [HTML]
33. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-19 15:47:58 - [HTML]
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-11-19 15:49:31 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-20 18:29:54 - [HTML]
34. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-11-20 19:50:49 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 17:20:29 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-05 17:34:05 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-12-07 10:37:52 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-07 10:58:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5644 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Borgarleikhúsið - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-11 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-12 15:55:25 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 16:54:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-20 14:17:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-11-06 18:19:29 - [HTML]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 19:07:49 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-17 16:57:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A22 (uppsögn tollasamnings um landbúnaðarvörur við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-09-26 17:39:18 - [HTML]
11. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-09-26 17:55:42 - [HTML]
11. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-26 18:13:47 - [HTML]

Þingmál A26 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 15:01:10 - [HTML]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 09:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 18:14:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Álklasinn, félagasamtök - [PDF]

Þingmál A30 (stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 17:36:10 - [HTML]
28. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 18:11:52 - [HTML]

Þingmál A43 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-22 14:29:57 - [HTML]

Þingmál A47 (endurmat á hvalveiðistefnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-22 18:18:02 - [HTML]

Þingmál A52 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-06-06 15:16:21 - [HTML]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 13:44:34 - [HTML]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-19 19:46:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5765 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4441 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Ungmennafélag Svarfdæla, UMFS Dalvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 4496 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: Golfklúbburinn Hamar - [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-20 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-09-27 14:09:32 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 14:36:49 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 18:42:36 - [HTML]
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-23 10:02:32 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-11-26 18:19:08 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-01-23 17:03:19 - [HTML]

Þingmál A157 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-12-12 17:37:34 - [HTML]

Þingmál A159 (kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-09-27 12:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 15:19:02 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-05 14:14:58 - [HTML]
62. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-02-05 16:41:04 - [HTML]
62. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 23:37:52 - [HTML]
62. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 23:42:09 - [HTML]
63. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-02-06 20:35:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2018-11-05 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-10-10 17:32:25 - [HTML]
18. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-10-11 12:02:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2018-11-05 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 16:41:45 - [HTML]
20. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-10-16 18:20:31 - [HTML]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-25 18:36:20 - [HTML]

Þingmál A185 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 13:47:34 - [HTML]
72. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-02-28 14:12:02 - [HTML]
125. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-19 12:39:07 - [HTML]
125. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-06-19 13:04:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4726 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Suðurnesjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 4747 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5672 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:38:06 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-04-01 15:48:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]
51. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:39:46 - [HTML]

Þingmál A238 (stofnun rannsóknarseturs um utanríkis- og öryggismál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-05 16:45:30 - [HTML]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A253 (atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-11-12 16:50:40 - [HTML]

Þingmál A254 (verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4755 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]

Þingmál A259 (fyrirhuguð þjóðgarðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (svar) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 16:06:22 - [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1916 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:38:54 - [HTML]

Þingmál A274 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 15:36:30 - [HTML]

Þingmál A275 (kolefnismerking á kjötvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 14:43:15 - [HTML]

Þingmál A277 (opinberir háskólar og háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-24 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:40:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4649 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-24 17:21:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4725 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A296 (velferðartækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 19:21:50 - [HTML]

Þingmál A299 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 13:40:54 - [HTML]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-14 14:35:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A322 (stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-07 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-05-02 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-03 17:35:27 - [HTML]

Þingmál A352 (símenntun og fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 16:20:13 - [HTML]

Þingmál A354 (sorpflokkun í sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-04 17:31:35 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 19:09:40 - [HTML]
41. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 19:17:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2532 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 4823 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2533 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3185 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A407 (námsgögn fyrir framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 16:54:38 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 17:23:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2616 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2924 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A411 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-24 12:07:47 - [HTML]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4339 - Komudagur: 2019-02-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-02 15:17:17 - [HTML]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4166 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3204 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:32:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4436 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-12-07 17:01:20 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1667 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 23:02:41 - [HTML]
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 20:34:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5791 - Komudagur: 2019-01-08 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A454 (Haag-samningur um gagnkvæma innheimtu meðlags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (viðbragðsgeta almannavarna og lögreglu í dreifðum byggðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 17:46:46 - [HTML]
66. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-02-18 17:56:31 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 02:24:55 - [HTML]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-23 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-01-30 17:45:08 - [HTML]
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-01-30 17:55:57 - [HTML]
114. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 15:43:31 - [HTML]
114. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-31 16:50:10 - [HTML]
114. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-31 17:54:41 - [HTML]
114. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 18:12:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4401 - Komudagur: 2019-02-17 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4519 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4536 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4540 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4558 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4678 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4785 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 5431 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Samtök heilbrigðisfyrirtækja - [PDF]

Þingmál A511 (raddbeiting kennara)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-04 16:02:39 - [HTML]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-30 19:34:08 - [HTML]

Þingmál A513 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-02-21 15:07:13 - [HTML]
69. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 15:42:13 - [HTML]
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 15:51:16 - [HTML]

Þingmál A522 (fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (NATO-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 14:26:21 - [HTML]

Þingmál A526 (norðurskautsmál 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 13:41:19 - [HTML]

Þingmál A527 (ÖSE-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (vestnorræna ráðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 11:36:26 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-01-31 12:02:32 - [HTML]

Þingmál A536 (framtíð microbit-verkefnisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-04 16:22:43 - [HTML]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:52:45 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-19 17:03:58 - [HTML]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4766 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4868 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (jöfnun orkukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-04-08 16:25:45 - [HTML]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 14:55:19 - [HTML]
75. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-03-05 15:07:49 - [HTML]
75. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-03-05 15:14:32 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-03-05 15:23:02 - [HTML]
75. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-03-05 15:44:36 - [HTML]
75. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-05 16:38:01 - [HTML]

Þingmál A578 (málefni einkarekinna listaskóla)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-04 16:47:14 - [HTML]

Þingmál A612 (áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:18:46 - [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 15:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 4962 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A641 (ferðakostnaður sjúkratryggðra og aðgengi fólks utan höfuðborgarsvæðisins að sérfræðiþjónustu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-04-29 15:51:24 - [HTML]

Þingmál A646 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 21:20:31 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 11:58:28 - [HTML]
78. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-11 15:22:26 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-11 16:23:41 - [HTML]
78. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 16:36:24 - [HTML]
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 17:02:32 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:56:05 - [HTML]
121. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-12 15:57:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4890 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4916 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Valdimar Ingi Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4972 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A665 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4765 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]

Þingmál A681 (pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-11 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-06 17:18:05 - [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1922 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-19 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 14:00:33 - [HTML]
82. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-21 14:20:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4860 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-21 12:07:58 - [HTML]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 18:44:56 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1931 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-26 14:10:52 - [HTML]
84. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 15:23:19 - [HTML]
84. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 22:11:16 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 13:32:06 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 13:52:12 - [HTML]
85. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-03-27 13:56:57 - [HTML]
85. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 14:04:27 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 14:06:39 - [HTML]
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 14:31:21 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 14:46:59 - [HTML]
85. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-03-27 16:54:57 - [HTML]
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 17:04:28 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 17:59:56 - [HTML]
85. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 18:05:16 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 18:10:31 - [HTML]
85. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 18:18:52 - [HTML]
85. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 18:53:59 - [HTML]
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 19:00:55 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 19:27:53 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 19:29:49 - [HTML]
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 19:41:56 - [HTML]
85. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 19:55:10 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 19:59:57 - [HTML]
85. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 20:37:54 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 20:52:48 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-03-27 21:07:47 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 22:19:28 - [HTML]
85. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 22:32:32 - [HTML]
85. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 22:55:15 - [HTML]
85. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-27 23:01:53 - [HTML]
85. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-27 23:06:37 - [HTML]
86. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-28 10:59:11 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-28 11:09:22 - [HTML]
86. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-28 11:29:34 - [HTML]
128. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-20 10:03:17 - [HTML]
129. þingfundur - Jarþrúður Ásmundsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-20 18:30:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4987 - Komudagur: 2019-04-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4994 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5390 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5449 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: EYÞING - Samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 5495 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Lífvísindasetur Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5501 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5540 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5542 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5550 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5556 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5563 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 5575 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Sýslumannsembættin - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5125 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Transteymi LSH - [PDF]
Dagbókarnúmer 5142 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-01 17:47:12 - [HTML]
87. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-01 17:51:13 - [HTML]
120. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-06-11 20:22:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5119 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: iCert ehf - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-02 15:04:07 - [HTML]
88. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-04-02 17:53:51 - [HTML]
88. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 18:34:18 - [HTML]
124. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-06-18 18:06:52 - [HTML]
126. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-06-19 17:52:26 - [HTML]

Þingmál A767 (samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:50:32 - [HTML]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 17:43:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5520 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5522 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A773 (fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 11:08:19 - [HTML]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-15 20:30:10 - [HTML]
106. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-20 18:53:51 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 08:23:31 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 20:36:20 - [HTML]
108. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 20:37:40 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 21:39:21 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 21:41:35 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 21:46:13 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-24 01:32:32 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-24 06:33:09 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-24 23:54:12 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 01:19:36 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 17:22:11 - [HTML]
112. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-28 22:34:48 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-05-29 10:42:40 - [HTML]
130. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-08-28 11:45:11 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-08-28 18:18:33 - [HTML]
132. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-09-02 10:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5175 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Helga Garðarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 5194 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5213 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Steinar Ingimar Halldórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5259 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5337 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 17:59:15 - [HTML]
94. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-04-11 18:34:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5463 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5533 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-29 19:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5340 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5530 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:41:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5133 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5316 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-04-11 19:47:52 - [HTML]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5338 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5339 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A793 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (þáltill.) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-11 17:08:34 - [HTML]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-10 22:43:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5238 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 21:20:57 - [HTML]
120. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 22:18:55 - [HTML]

Þingmál A804 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-02 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A850 (frestun töku lífeyris)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-05-13 16:50:12 - [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-30 14:06:54 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-04-30 14:46:46 - [HTML]
97. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 15:58:48 - [HTML]
97. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 16:14:17 - [HTML]

Þingmál A911 (Grænn sáttmáli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (þáltill.) útbýtt þann 2019-05-15 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-06-03 17:34:47 - [HTML]
115. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 18:01:00 - [HTML]
115. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-04 00:06:19 - [HTML]
115. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 00:25:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5728 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5729 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 11:01:22 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 11:24:36 - [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (áætlun heilbrigðisstefnu til fimm ára 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A975 (mótun iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (þáltill.) útbýtt þann 2019-06-13 21:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (þáltill.) útbýtt þann 2019-06-14 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 19:33:28 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 20:53:18 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-09-12 21:04:17 - [HTML]
2. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-12 21:14:59 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 21:21:48 - [HTML]
2. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-09-12 22:03:02 - [HTML]

Þingmál B25 (orkuöryggi þjóðarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 15:49:10 - [HTML]

Þingmál B34 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-19 15:17:58 - [HTML]

Þingmál B77 (lögbann á Stundina)

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-09 13:57:05 - [HTML]

Þingmál B129 (heilsuefling eldra fólks)

Þingræður:
19. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-15 15:41:47 - [HTML]

Þingmál B131 (staða sauðfjárbænda)

Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-10-15 16:20:36 - [HTML]
19. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-10-15 16:34:50 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-15 16:37:10 - [HTML]

Þingmál B137 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-16 13:36:14 - [HTML]

Þingmál B139 (forvarnir)

Þingræður:
20. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-16 14:45:49 - [HTML]

Þingmál B142 (störf þingsins)

Þingræður:
21. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-17 15:04:53 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-18 13:32:16 - [HTML]
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 13:50:06 - [HTML]

Þingmál B167 (framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 14:21:21 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-25 12:54:16 - [HTML]

Þingmál B184 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 14:11:55 - [HTML]
25. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 14:34:24 - [HTML]
25. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-10-25 14:41:33 - [HTML]
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-25 15:31:11 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-10-25 15:57:02 - [HTML]

Þingmál B198 (öryggis- og varnarmál)

Þingræður:
26. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-05 15:56:45 - [HTML]

Þingmál B227 (aðgerðir gegn skattsvikum)

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-11-12 15:37:21 - [HTML]

Þingmál B311 (traust og virðing í stjórnmálum)

Þingræður:
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-03 15:19:05 - [HTML]

Þingmál B330 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-12-04 14:01:26 - [HTML]

Þingmál B371 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-12-11 13:40:45 - [HTML]

Þingmál B399 (Íslandspóstur)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 13:49:22 - [HTML]

Þingmál B415 (atvinnustefna á opinberum ferðamannastöðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-14 13:33:18 - [HTML]

Þingmál B430 (jólakveðjur)

Þingræður:
53. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-12-14 16:19:54 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-01-21 15:56:23 - [HTML]
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-21 16:54:53 - [HTML]
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 17:10:48 - [HTML]
54. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 17:13:19 - [HTML]

Þingmál B456 (bráðavandi Landspítala)

Þingræður:
55. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-01-22 15:02:01 - [HTML]
55. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-01-22 15:36:06 - [HTML]

Þingmál B481 (rekstrarumhverfi afurðastöðva)

Þingræður:
58. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-01-29 14:04:51 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 17:11:21 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 18:45:41 - [HTML]
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-29 18:48:03 - [HTML]

Þingmál B489 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-01-30 15:03:36 - [HTML]

Þingmál B525 (staða iðnnáms)

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-07 10:48:37 - [HTML]

Þingmál B529 (gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag)

Þingræður:
64. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-07 11:14:53 - [HTML]
64. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-02-07 11:36:46 - [HTML]

Þingmál B545 (fjarlækningar)

Þingræður:
66. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-18 15:52:10 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 13:44:45 - [HTML]

Þingmál B587 (staða ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
70. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-02-26 14:34:54 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-02-26 14:37:15 - [HTML]
70. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-02-26 14:56:13 - [HTML]

Þingmál B643 (efnahagsleg staða íslenskra barna)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-07 11:16:18 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:28:10 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:38:26 - [HTML]

Þingmál B685 (loftslagsmál)

Þingræður:
82. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-21 15:21:51 - [HTML]

Þingmál B706 (efnahagsleg áhrif af gjaldþroti WOW air)

Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-01 15:11:37 - [HTML]

Þingmál B716 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-02 13:47:59 - [HTML]
88. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-02 14:03:56 - [HTML]

Þingmál B724 (eigendastefna Isavia)

Þingræður:
89. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-04-08 15:29:39 - [HTML]

Þingmál B755 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
94. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-11 11:54:51 - [HTML]

Þingmál B765 (loftslagsbreytingar og orkuskipti)

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-29 15:34:25 - [HTML]

Þingmál B774 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-04-30 13:58:43 - [HTML]

Þingmál B811 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 13:44:26 - [HTML]

Þingmál B812 (staða innflytjenda í menntakerfinu)

Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-07 14:11:47 - [HTML]
101. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-07 14:31:13 - [HTML]
101. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-05-07 14:40:43 - [HTML]

Þingmál B828 (kjaramál)

Þingræður:
102. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 15:48:56 - [HTML]
102. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 16:24:34 - [HTML]

Þingmál B842 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Alex B. Stefánsson - Ræða hófst: 2019-05-14 14:03:29 - [HTML]

Þingmál B861 (aðgerðir í loftslagsmálum)

Þingræður:
106. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-20 15:08:44 - [HTML]

Þingmál B869 (tækifæri garðyrkjunnar)

Þingræður:
106. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-20 16:30:44 - [HTML]

Þingmál B907 (utanspítalaþjónusta)

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-27 15:16:43 - [HTML]

Þingmál B920 (störf þingsins)

Þingræður:
112. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-28 10:36:16 - [HTML]
112. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-05-28 10:51:20 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-05-29 19:40:49 - [HTML]
113. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-05-29 20:04:22 - [HTML]
113. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:11:42 - [HTML]
113. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-29 20:19:36 - [HTML]
113. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-05-29 21:30:29 - [HTML]

Þingmál B938 (losun gróðurhúsalofttegunda)

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-06-03 09:57:51 - [HTML]

Þingmál B960 (störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-05 10:21:56 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-12 10:36:30 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 09:33:39 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-13 09:48:12 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 10:11:56 - [HTML]
4. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 10:51:27 - [HTML]
4. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 11:29:33 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 14:24:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-09-13 15:08:05 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 16:43:53 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 17:35:30 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 18:19:03 - [HTML]
31. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-11-13 18:16:21 - [HTML]
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-11-13 23:08:28 - [HTML]
32. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-14 14:17:46 - [HTML]
32. þingfundur - Inga Sæland - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-14 15:46:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2019-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A8 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]

Þingmál A11 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 15:07:43 - [HTML]

Þingmál A16 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 16:36:47 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-12-13 17:27:23 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A28 (sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A31 (grænn samfélagssáttmáli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-23 16:50:45 - [HTML]
24. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-10-23 17:04:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A37 (ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-09 17:52:41 - [HTML]

Þingmál A38 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-24 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 15:07:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Renata Emilsson Peskova - [PDF]
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A48 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A52 (stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-12 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 19:12:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A57 (stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A61 (innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-01-23 14:15:56 - [HTML]

Þingmál A62 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-10-10 14:00:10 - [HTML]

Þingmál A72 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:00:30 - [HTML]

Þingmál A78 (kjötrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-12 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:34:29 - [HTML]

Þingmál A91 (kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-09-13 09:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 762 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-12-16 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-26 11:31:38 - [HTML]
11. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-26 12:15:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A117 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 18:07:38 - [HTML]

Þingmál A121 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-03-12 14:25:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Álklasinn, félagasamtök - [PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 11:29:28 - [HTML]

Þingmál A127 (stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Keilir, miðstöð vísinda,fræða og atvinnulífs - [PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-25 15:52:25 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-11 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-01-29 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 11:13:37 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-10 13:45:00 - [HTML]
53. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-28 18:44:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A151 (skattur á barnagreiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (svar) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-10-16 15:48:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A182 (Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 18:02:27 - [HTML]

Þingmál A185 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (lyfjamál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-10-21 17:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-10-21 17:03:44 - [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-15 14:06:38 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-10-15 16:19:28 - [HTML]
18. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:05:52 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-10-15 17:12:17 - [HTML]
18. þingfundur - Elvar Eyvindsson - Ræða hófst: 2019-10-15 19:04:36 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 13:44:07 - [HTML]

Þingmál A224 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2019-11-06 - Sendandi: Sögufélag - [PDF]

Þingmál A233 (menntun lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-10-21 17:19:11 - [HTML]

Þingmál A236 (nýsköpun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2019-11-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 17:42:08 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 17:49:16 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 18:11:45 - [HTML]
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-22 18:21:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A247 (sérfræðiþekking í öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-24 11:21:32 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2019-10-24 12:11:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur ehf - [PDF]

Þingmál A264 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-17 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 18:10:44 - [HTML]

Þingmál A265 (kolefnismerking á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-17 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 18:35:18 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 18:59:26 - [HTML]

Þingmál A268 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 18:36:42 - [HTML]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A302 (Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-24 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-30 13:54:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2019-12-18 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður og Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 18:49:16 - [HTML]

Þingmál A309 (þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 19:25:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-03 15:11:02 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-13 16:36:19 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-13 16:54:00 - [HTML]
103. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-05-13 17:35:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (aðlögun að loftslagsbreytingum og aðgerðaáætlun þar að lútandi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-11-25 17:35:14 - [HTML]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2020-01-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A369 (aðgerðaáætlun um að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-12 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-05 12:36:49 - [HTML]

Þingmál A380 (frumkvöðlar og hugvitsfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2019-12-09 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-18 17:13:45 - [HTML]
45. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-12-13 15:02:47 - [HTML]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-27 18:03:50 - [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-28 11:06:52 - [HTML]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-26 19:46:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A395 (rafvæðing styttri flugferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 17:22:04 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1687 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 21:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 20:56:17 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-15 22:30:36 - [HTML]
118. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-16 13:29:41 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-20 16:33:57 - [HTML]
121. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-20 18:59:29 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-22 21:56:54 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-22 23:17:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1687 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 21:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 20:42:15 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 21:12:49 - [HTML]
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 21:31:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 17:24:21 - [HTML]
117. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-15 18:22:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Hjúkrunarráð Landspítala Háskólasjúkrahúss - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-10 15:10:56 - [HTML]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-21 14:34:11 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-21 14:44:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A461 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (þáltill.) útbýtt þann 2019-12-09 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 16:45:34 - [HTML]

Þingmál A463 (stefna í þjónustu við aldraða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-03 17:10:39 - [HTML]

Þingmál A488 (Norræna ráðherranefndin 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Norræna ráðherranefndin 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2020-02-25 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (þáltill. n.) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 14:49:04 - [HTML]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (Vestnorræna ráðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 13:32:20 - [HTML]
58. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-06 13:58:08 - [HTML]

Þingmál A536 (Alþjóðaþingmannasambandið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-30 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-06 12:15:53 - [HTML]

Þingmál A551 (norðurskautsmál 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 15:53:40 - [HTML]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A569 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-06 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (aðgerðir gegn stafrænu kynferðisofbeldi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-20 16:43:55 - [HTML]

Þingmál A572 (reynsla af breyttu skipulagi heilbrigðisþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 18:37:20 - [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-02-18 16:31:51 - [HTML]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-18 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-25 14:42:56 - [HTML]

Þingmál A608 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Hundaræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (fullgilding valkvæðs viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 11:13:03 - [HTML]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 16:08:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A645 (framkvæmd skólastarfs í fram­haldsskólum skólaárin 2013-2014, 2014-2015 og 2015-2016.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-03-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-13 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-13 14:25:13 - [HTML]
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-13 14:36:12 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1742 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-26 11:34:36 - [HTML]
128. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-06-26 14:51:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-20 12:16:55 - [HTML]
79. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-03-20 15:05:31 - [HTML]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-17 16:08:59 - [HTML]
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-17 16:27:08 - [HTML]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-30 10:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2020-03-26 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1739 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-30 13:50:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-30 14:50:12 - [HTML]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 11:52:58 - [HTML]
95. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-04-30 12:43:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-06 22:30:32 - [HTML]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 17:27:16 - [HTML]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-20 17:09:57 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 11:17:09 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-07 16:29:20 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-11 16:10:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2020-04-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Vísindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 18:39:21 - [HTML]
99. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-06 20:02:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 21:00:16 - [HTML]
92. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-22 21:40:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-07 11:59:06 - [HTML]
100. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-05-07 12:56:50 - [HTML]
100. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-05-07 14:14:10 - [HTML]
100. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 14:34:42 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-12 20:14:36 - [HTML]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 16:48:25 - [HTML]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A842 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 18:15:01 - [HTML]

Þingmál A843 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A885 (verkfallsréttur lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-18 11:57:59 - [HTML]
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 12:01:16 - [HTML]

Þingmál A887 (nýsköpun í ferðaþjónustu á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1764 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2027 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-12 19:35:14 - [HTML]

Þingmál A967 (aðferðarfræði, áhættumat og greiningar á fiskeldisburðarþoli á vegum Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2029 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-03 17:16:11 - [HTML]
137. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-03 17:19:25 - [HTML]
137. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-03 18:08:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2467 - Komudagur: 2020-08-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2484 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2506 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-08-28 14:08:45 - [HTML]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 19:51:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 19:32:47 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 20:45:46 - [HTML]
2. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-09-11 20:51:39 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 21:16:25 - [HTML]
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 21:52:10 - [HTML]
2. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-11 21:56:39 - [HTML]

Þingmál B35 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-17 13:46:20 - [HTML]

Þingmál B41 (veggjöld og borgarlína)

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-19 10:34:38 - [HTML]

Þingmál B88 (velsældarhagkerfið)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 14:21:36 - [HTML]
12. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-10-08 14:53:05 - [HTML]

Þingmál B100 (vindorka og vindorkuver)

Þingræður:
14. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 16:12:54 - [HTML]

Þingmál B125 (uppsagnir á Reykjalundi)

Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-14 15:36:19 - [HTML]

Þingmál B132 (störf þingsins)

Þingræður:
18. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 13:34:30 - [HTML]

Þingmál B135 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 15:19:23 - [HTML]

Þingmál B160 (íslenskt bankakerfi og sala á hlutum ríkisins í bönkunum)

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-10-21 16:04:12 - [HTML]
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-10-21 16:10:55 - [HTML]

Þingmál B198 (aðgerðir í loftslagsmálum)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-04 15:36:56 - [HTML]

Þingmál B218 (samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 15:48:28 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-11-12 13:43:11 - [HTML]

Þingmál B256 (spilling)

Þingræður:
32. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-14 11:38:09 - [HTML]

Þingmál B299 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-27 15:28:18 - [HTML]

Þingmál B360 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-10 14:31:36 - [HTML]

Þingmál B368 (störf þingsins)

Þingræður:
43. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-11 15:36:37 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-20 16:13:28 - [HTML]
49. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-01-20 17:22:24 - [HTML]
49. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 17:41:38 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 18:16:46 - [HTML]
49. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-01-20 19:17:57 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-20 20:18:57 - [HTML]

Þingmál B427 (staða hjúkrunarheimila og Landspítala)

Þingræður:
51. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 15:40:22 - [HTML]
51. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-01-22 15:53:43 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:10:00 - [HTML]

Þingmál B433 (miðhálendisþjóðgarður)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-23 10:44:04 - [HTML]

Þingmál B439 (stefna stjórnvalda í matvælaframleiðslu)

Þingræður:
52. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-23 12:28:57 - [HTML]
52. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2020-01-23 12:38:35 - [HTML]

Þingmál B443 (orð utanríkisráðherra á nefndarfundi og í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-01-23 11:07:47 - [HTML]

Þingmál B447 (hlutdeild landsbyggðar í auðlindatekjum)

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-28 13:53:54 - [HTML]

Þingmál B449 (styrkir til nýsköpunar)

Þingræður:
53. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-28 14:07:37 - [HTML]

Þingmál B458 (jafnrétti til náms óháð búsetu)

Þingræður:
54. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-29 16:04:47 - [HTML]

Þingmál B474 (meðhöndlun lögreglu á fólki í geðrofi)

Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-03 15:19:28 - [HTML]

Þingmál B479 (forvarnir og heilsuefling eldri borgara)

Þingræður:
56. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-03 15:44:27 - [HTML]
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-03 15:50:01 - [HTML]
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-02-03 15:57:39 - [HTML]
56. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-02-03 16:15:23 - [HTML]

Þingmál B511 (efnahagsmál)

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-20 11:06:22 - [HTML]

Þingmál B513 (stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-20 11:13:49 - [HTML]

Þingmál B530 (störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-02-25 13:55:08 - [HTML]

Þingmál B559 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-04 15:12:35 - [HTML]

Þingmál B560 (jafnt atkvæðavægi)

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-04 16:01:27 - [HTML]

Þingmál B561 (almannavarnir)

Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 16:28:03 - [HTML]

Þingmál B565 (áhrif Covid-19 á atvinnulífið)

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-05 10:32:54 - [HTML]

Þingmál B571 (bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu)

Þingræður:
70. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-03-05 11:33:32 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 14:48:45 - [HTML]
70. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-05 15:06:54 - [HTML]
70. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 15:23:43 - [HTML]

Þingmál B589 (aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-12 14:27:27 - [HTML]
72. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-12 15:54:08 - [HTML]

Þingmál B606 (aðstoð við skjólstæðinga TR)

Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-17 13:57:36 - [HTML]
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-17 14:01:10 - [HTML]

Þingmál B628 (heimsfaraldurinn og viðbrögð við honum)

Þingræður:
79. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-03-20 11:34:11 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-20 11:36:40 - [HTML]

Þingmál B678 (áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-14 13:42:00 - [HTML]

Þingmál B775 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-05 13:36:05 - [HTML]

Þingmál B781 (störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-05-06 15:27:38 - [HTML]

Þingmál B848 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-05-19 13:32:55 - [HTML]

Þingmál B868 (varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum)

Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 15:49:24 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-05-25 15:54:44 - [HTML]

Þingmál B878 (opnun landamæra 15. júní)

Þingræður:
109. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-28 11:05:47 - [HTML]

Þingmál B944 (störf þingsins)

Þingræður:
115. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-06-09 13:57:04 - [HTML]

Þingmál B952 (greiðslur til atvinnulausra)

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-12 13:59:10 - [HTML]

Þingmál B966 (framkvæmdir í Helguvík)

Þingræður:
117. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-15 15:38:27 - [HTML]

Þingmál B978 (störf þingsins)

Þingræður:
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-06-16 12:44:54 - [HTML]
118. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2020-06-16 13:00:27 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-23 19:34:14 - [HTML]
125. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 19:57:19 - [HTML]
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 20:12:15 - [HTML]
125. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-23 20:20:07 - [HTML]
125. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-23 20:36:59 - [HTML]
125. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-06-23 21:05:50 - [HTML]
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-06-23 21:12:33 - [HTML]
125. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-06-23 21:37:56 - [HTML]
125. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 22:02:34 - [HTML]

Þingmál B1050 (þingfrestun)

Þingræður:
131. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-30 02:34:16 - [HTML]

Þingmál B1054 (staða mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
132. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-27 11:00:55 - [HTML]
132. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-27 12:00:07 - [HTML]

Þingmál B1099 (biðlistar í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
136. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-09-03 10:40:15 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-05 12:43:47 - [HTML]
3. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-10-05 14:46:22 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-10 11:11:14 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 12:34:20 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-10 13:40:29 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 13:43:06 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-10 14:49:59 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 14:52:19 - [HTML]
35. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-12-10 18:15:01 - [HTML]
35. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-10 21:21:40 - [HTML]
35. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-10 21:58:27 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-18 19:21:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2020-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2020-10-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-06 10:58:53 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-06 11:41:09 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-06 11:42:55 - [HTML]
4. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 12:55:57 - [HTML]
4. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-10-06 13:06:27 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-10-06 13:41:50 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 15:21:21 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 16:07:10 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 16:20:57 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2020-10-06 16:32:37 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-10-06 16:42:38 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-10-06 16:47:21 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 17:14:29 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 18:43:07 - [HTML]
4. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-06 18:49:32 - [HTML]
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 11:16:44 - [HTML]
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 12:02:56 - [HTML]
5. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-07 12:53:32 - [HTML]
5. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-10-07 13:47:25 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 13:53:50 - [HTML]
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 14:47:16 - [HTML]
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 15:30:52 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 15:30:52 - [HTML]
40. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 16:10:37 - [HTML]
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-12-17 17:05:44 - [HTML]
40. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-17 18:15:14 - [HTML]
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-17 20:25:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2020-10-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2020-10-16 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2020-10-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A6 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-24 15:28:34 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-11-25 16:02:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-08 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Logi Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-09 19:55:35 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-15 15:39:56 - [HTML]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-12-14 16:07:46 - [HTML]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-12-14 18:28:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A31 (ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A33 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-10-15 17:28:49 - [HTML]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: SUM - Samtök um áhrif umhverfis á heilsu - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-22 14:43:47 - [HTML]

Þingmál A40 (atvinnulýðræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-22 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-11-05 15:48:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-03 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-04-19 17:04:52 - [HTML]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 17:14:08 - [HTML]

Þingmál A52 (árangurstenging kolefnisgjalds)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-05 17:18:00 - [HTML]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 18:03:37 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-04-27 16:26:19 - [HTML]

Þingmál A81 (mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-12 23:00:03 - [HTML]

Þingmál A97 (kjötrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 13:32:11 - [HTML]

Þingmál A104 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2020-12-13 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A110 (minningardagur um fórnarlömb helfararinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármála- og áhættustýringarsvið - [PDF]

Þingmál A155 (hugtökin tækni, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (svar) útbýtt þann 2020-11-05 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 15:47:16 - [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-19 13:46:00 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-20 16:42:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (rafvæðing styttri flugferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-19 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2020-10-21 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 957 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 16:50:32 - [HTML]

Þingmál A242 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2021-03-20 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A243 (verndun og varðveisla skipa og báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Ágúst Østerby - [PDF]

Þingmál A254 (birting viðkvæmra persónugreinanlegra upplýsinga í dómum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-03-03 13:59:06 - [HTML]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-04-15 16:10:18 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 746 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (könnun á hagkvæmi strandflutninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2021-03-17 - Sendandi: Eimskip Ísland - Flytjandi - [PDF]

Þingmál A269 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-12 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 16:37:43 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 16:46:49 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 17:08:21 - [HTML]
21. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 17:12:57 - [HTML]
21. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-11-17 17:20:01 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-17 18:28:55 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 18:39:08 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 18:41:28 - [HTML]
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 19:34:59 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 19:57:08 - [HTML]
72. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 22:18:09 - [HTML]
73. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-24 16:19:14 - [HTML]
73. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-24 16:20:22 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-24 16:24:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Alma Björk Ástþórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: VR - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök sjálfstætt starfandi skóla - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Menntamálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Tryggvi Hjaltason - [PDF]

Þingmál A295 (útflutningur á úrgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (svar) útbýtt þann 2020-12-15 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-19 15:01:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Fatahönnunarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Félag vöru- og iðnhönnuða - [PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-25 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-03-18 16:24:06 - [HTML]
72. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-23 13:55:13 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-23 16:58:21 - [HTML]
72. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 17:28:37 - [HTML]
72. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 17:50:10 - [HTML]
78. þingfundur - María Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-14 13:55:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]

Þingmál A330 (orkuskipti í flugi á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill. n.) útbýtt þann 2020-11-24 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-02-02 15:48:40 - [HTML]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Dofri Hermannsson - [PDF]

Þingmál A336 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-16 15:08:31 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 16:19:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2021-02-22 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A348 (tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 14:49:39 - [HTML]
60. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 15:05:01 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:24:08 - [HTML]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-12-09 18:05:56 - [HTML]
34. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 19:09:32 - [HTML]
106. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-06-03 17:05:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A359 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 21:33:23 - [HTML]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 16:30:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: KFUM og KFUK á Íslandi - [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 12:00:23 - [HTML]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 16:45:10 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-08 15:21:06 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 15:52:03 - [HTML]
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-12-08 16:16:36 - [HTML]
33. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 16:52:13 - [HTML]
33. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 21:10:50 - [HTML]
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-08 21:13:25 - [HTML]
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 11:38:23 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-12 17:53:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Haukur Parelius - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2021-02-28 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 16:40:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-16 20:05:08 - [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-01-26 19:54:24 - [HTML]
48. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 20:49:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (stafrænir skattar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Kelea Josephine Alexandra Quinn - [PDF]

Þingmál A389 (breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-08 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-02 20:10:40 - [HTML]

Þingmál A394 (biðlistar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1604 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-06-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (uppbygging geðsjúkrahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-10 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 16:39:22 - [HTML]
63. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-03 16:55:28 - [HTML]
63. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-03 17:03:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A411 (stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-15 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 16:54:16 - [HTML]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 17:54:27 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-20 18:25:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Stefán Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Bátasmiðjan ehf - [PDF]

Þingmál A427 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-12-18 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Procura Home ehf. - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-02-16 17:57:57 - [HTML]
89. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-05-04 23:01:06 - [HTML]

Þingmál A455 (stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (þáltill.) útbýtt þann 2021-01-19 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 18:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2279 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A463 (samkeppniseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (svar) útbýtt þann 2021-05-05 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 17:16:41 - [HTML]
54. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 14:59:48 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:41:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2625 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A467 (átröskunarteymi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-27 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 17:10:00 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 17:32:56 - [HTML]
51. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-02 17:50:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3178 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A471 (stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 15:40:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A489 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-03-16 18:10:55 - [HTML]

Þingmál A490 (ÖSE-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A492 (Vestnorræna ráðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 17:12:11 - [HTML]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (Alþjóðaþingmannasambandið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-02-17 14:53:18 - [HTML]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 16:12:38 - [HTML]

Þingmál A498 (norðurskautsmál 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (NATO-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 18:54:43 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 20:19:08 - [HTML]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 15:03:43 - [HTML]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2080 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]

Þingmál A515 (efling íslenskukennslu fyrir innflytjendur og fullorðinsfræðslu)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-03 14:29:02 - [HTML]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-11 15:49:03 - [HTML]
65. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 16:05:17 - [HTML]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-02 17:39:31 - [HTML]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A555 (þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (þáltill.) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 18:22:36 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-04 16:08:18 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 16:23:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2325 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-05-10 14:38:49 - [HTML]
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-10 15:00:25 - [HTML]
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-10 15:07:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-03-17 17:35:05 - [HTML]

Þingmál A609 (sýslumenn - framtíðarsýn, umbætur á þjónustu og rekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-17 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (rafmyntir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-17 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (mat á árangri af sóttvarnaaðgerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-11 16:14:29 - [HTML]
95. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-11 16:29:27 - [HTML]
95. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 16:49:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3064 - Komudagur: 2021-05-26 - Sendandi: Samtök grænkera á Íslandi - [PDF]

Þingmál A615 (lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (fjármögnun á styttingu vinnuvikunnar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-27 14:11:16 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A626 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (þáltill. n.) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 15:05:13 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1514 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-24 16:54:12 - [HTML]
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-24 17:19:39 - [HTML]
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-24 17:23:21 - [HTML]
73. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-03-24 18:26:51 - [HTML]
73. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-24 21:02:53 - [HTML]
73. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 21:14:35 - [HTML]
73. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-24 22:13:39 - [HTML]
74. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 14:11:59 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 14:53:27 - [HTML]
74. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-25 14:55:49 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 15:32:14 - [HTML]
74. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 18:12:35 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 18:47:39 - [HTML]
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-03-25 19:08:18 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-25 20:25:02 - [HTML]
74. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-03-25 20:41:50 - [HTML]
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-26 13:52:25 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 15:05:38 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 16:00:53 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 17:03:03 - [HTML]
101. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-05-26 18:57:25 - [HTML]
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-26 20:33:23 - [HTML]
101. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-05-26 20:52:48 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-27 14:29:07 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-27 14:49:08 - [HTML]
102. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-27 15:08:20 - [HTML]
102. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-27 15:57:56 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-31 13:50:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2489 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2539 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2569 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A640 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 21:17:52 - [HTML]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-24 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 13:46:13 - [HTML]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:27:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2688 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2697 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A702 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:24:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2744 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2810 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2916 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2917 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2927 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2665 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A720 (ný velferðarstefna fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 23:00:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3123 - Komudagur: 2021-06-03 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3055 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A735 (stuðningur við Istanbúl-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-15 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (stuðningur við fjölskyldur fatlaðra barna í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-04-27 13:49:33 - [HTML]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-26 16:48:03 - [HTML]
85. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-04-26 16:54:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2925 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A751 (aukið samstarf Grænlands og Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2963 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-06 16:19:54 - [HTML]
91. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-05-06 16:55:50 - [HTML]
91. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-06 17:06:03 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-06 17:55:26 - [HTML]
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-05-06 18:22:32 - [HTML]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 14:10:15 - [HTML]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 20:17:08 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-27 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-31 15:09:10 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-31 16:16:20 - [HTML]
104. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-01 19:06:45 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-10 12:23:14 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-10 14:08:10 - [HTML]
111. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 15:31:03 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-10 16:21:06 - [HTML]

Þingmál A846 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1627 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-08 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2022-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1644 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-10-01 20:09:00 - [HTML]
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-01 20:22:11 - [HTML]
2. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-10-01 20:35:26 - [HTML]
2. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-10-01 21:30:50 - [HTML]
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 21:47:44 - [HTML]

Þingmál B26 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-07 10:44:47 - [HTML]

Þingmál B46 (fjöldi hælisleitenda)

Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-12 15:34:30 - [HTML]

Þingmál B49 (störf þingsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-10-13 13:48:22 - [HTML]

Þingmál B62 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)

Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-19 15:36:30 - [HTML]

Þingmál B69 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-20 14:01:20 - [HTML]

Þingmál B74 (störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-10-21 15:04:21 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-10-21 15:06:29 - [HTML]
12. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-10-21 15:28:55 - [HTML]

Þingmál B93 (staða hjúkrunarheimila)

Þingræður:
15. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-04 15:23:42 - [HTML]

Þingmál B98 (staða sveitarfélaga vegna Covid-19)

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-04 15:46:16 - [HTML]
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-11-04 16:30:06 - [HTML]

Þingmál B104 (sóttvarnaráðstafanir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-05 12:12:07 - [HTML]

Þingmál B105 (biðlistar eftir úrræðum fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál)

Þingræður:
16. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 12:51:43 - [HTML]

Þingmál B134 (staða skólamála á tímum Covid-19, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra. - Ein umræða.)

Þingræður:
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 11:38:27 - [HTML]

Þingmál B152 (störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-11-18 15:27:45 - [HTML]

Þingmál B153 (nýsköpun í ylrækt og framleiðsla ferskra matvara til útflutnings)

Þingræður:
22. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-18 16:14:30 - [HTML]

Þingmál B158 (mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
23. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-11-19 10:42:34 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-19 10:48:02 - [HTML]

Þingmál B163 (flokkun lands í dreifbýli í skipulagi)

Þingræður:
23. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-11-19 12:44:40 - [HTML]

Þingmál B223 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-03 11:31:42 - [HTML]
31. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 11:35:54 - [HTML]

Þingmál B224 (sóttvarnaráðstafanir með sérstakri áherslu á bólusetningar gegn Covid-19 - forgangsröðun og skipulag, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-03 12:46:45 - [HTML]

Þingmál B233 (framlög úr jöfnunarsjóði)

Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-07 15:05:00 - [HTML]

Þingmál B248 (störf þingsins)

Þingræður:
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-12-08 13:45:41 - [HTML]

Þingmál B254 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 15:20:01 - [HTML]

Þingmál B303 (aurskriður á Seyðisfirði)

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-17 10:38:38 - [HTML]

Þingmál B324 (jólakveðjur)

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-18 22:38:47 - [HTML]

Þingmál B337 (aurskriður á Austurlandi)

Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:47:12 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 16:59:41 - [HTML]

Þingmál B354 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-20 15:03:23 - [HTML]

Þingmál B359 (horfur í ferðaþjónustu)

Þingræður:
47. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-21 10:33:12 - [HTML]

Þingmál B363 (húsnæðiskostnaður)

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-21 11:04:56 - [HTML]

Þingmál B389 (staða stóriðjunnar)

Þingræður:
50. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 11:24:41 - [HTML]

Þingmál B404 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 13:33:02 - [HTML]

Þingmál B418 (utanríkisviðskiptastefna Íslands, munnleg skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
53. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-02-04 15:39:23 - [HTML]

Þingmál B440 (fyrirkomulag heilsugæslunnar)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 13:39:29 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-02-16 13:41:32 - [HTML]

Þingmál B442 (Covid-19 og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 14:22:22 - [HTML]

Þingmál B459 (uppfærð markmið Íslands fyrir aðildarríkjafund loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26))

Þingræður:
57. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-02-18 13:52:58 - [HTML]
57. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-18 14:14:21 - [HTML]

Þingmál B462 (atvinnuleysisbótaréttur)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-23 13:15:31 - [HTML]

Þingmál B490 (nýsköpun)

Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-02 13:32:35 - [HTML]

Þingmál B493 (innviðir og þjóðaröryggi)

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-02 14:02:59 - [HTML]

Þingmál B510 (endurhæfingarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða)

Þingræður:
64. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-03-04 14:14:12 - [HTML]

Þingmál B519 (vera Íslands í Atlantshafsbandalaginu)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-03-11 14:53:12 - [HTML]
65. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-03-11 15:00:41 - [HTML]

Þingmál B527 (loftslagsmál)

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-12 12:04:30 - [HTML]

Þingmál B540 (strandsiglingar)

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-16 13:13:51 - [HTML]

Þingmál B546 (atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda)

Þingræður:
67. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-16 14:04:57 - [HTML]

Þingmál B572 (aðgerðir til að styrkja stöðu íslensks landbúnaðar)

Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 15:04:26 - [HTML]
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 15:11:13 - [HTML]

Þingmál B589 (störf þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-03-24 13:21:37 - [HTML]

Þingmál B595 (málefni barna)

Þingræður:
74. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 13:06:48 - [HTML]

Þingmál B602 (hertar sóttvarnareglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-26 11:43:20 - [HTML]

Þingmál B625 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-04-13 13:16:00 - [HTML]

Þingmál B637 (breytingar í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-15 13:16:06 - [HTML]

Þingmál B659 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-20 13:13:02 - [HTML]
81. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-04-20 13:26:53 - [HTML]

Þingmál B660 (skóli án aðgreiningar)

Þingræður:
81. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-20 13:47:16 - [HTML]

Þingmál B700 (breytingar á fyrirkomulagi skimunar fyrir legháls- og brjóstakrabbameini)

Þingræður:
85. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-26 13:55:18 - [HTML]
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-04-26 14:08:37 - [HTML]

Þingmál B701 (covid-19, staðan og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-26 15:17:12 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-26 15:39:40 - [HTML]

Þingmál B707 (störf þingsins)

Þingræður:
86. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-04-27 13:19:17 - [HTML]

Þingmál B722 (efnahagsmál)

Þingræður:
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-05-04 13:59:02 - [HTML]
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-05-04 14:17:34 - [HTML]

Þingmál B740 (viðbragðsáætlun vegna gróðurelda)

Þingræður:
91. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-06 13:21:55 - [HTML]

Þingmál B763 (störf þingsins)

Þingræður:
93. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-05-11 13:22:41 - [HTML]
93. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 13:29:25 - [HTML]

Þingmál B764 (auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið)

Þingræður:
93. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-11 14:19:35 - [HTML]

Þingmál B780 (verðtrygging og verðbólga)

Þingræður:
96. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-05-17 13:17:58 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-25 13:42:50 - [HTML]
100. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-25 14:10:41 - [HTML]

Þingmál B845 (njósnir Bandaríkjamanna og Dana)

Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-05-31 13:39:53 - [HTML]

Þingmál B854 (staða bólusetninga og sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 14:43:07 - [HTML]
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 14:47:39 - [HTML]

Þingmál B866 (breyting á dönskum lögum um móttöku flóttamanna)

Þingræður:
106. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-03 13:10:57 - [HTML]

Þingmál B869 (málefni öryrkja)

Þingræður:
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-03 13:30:06 - [HTML]

Þingmál B878 (samráð við utanríkismálanefnd)

Þingræður:
107. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-06-04 13:01:12 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-06-07 19:52:23 - [HTML]
108. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-06-07 20:59:57 - [HTML]
108. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 21:32:14 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-06-07 21:37:47 - [HTML]
108. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-07 21:43:21 - [HTML]
108. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-06-07 21:49:17 - [HTML]

Þingmál B971 (áhrif Covid-19 á biðlista í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
119. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-07-06 13:56:32 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-28 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-02 11:27:46 - [HTML]
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2021-12-02 12:32:34 - [HTML]
3. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-12-02 13:34:58 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2021-12-02 14:25:29 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-12-02 16:52:45 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 17:53:34 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 17:56:04 - [HTML]
3. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 18:00:49 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2021-12-02 19:31:02 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-02 22:27:51 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 10:35:34 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-03 11:26:47 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 14:04:23 - [HTML]
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 14:05:54 - [HTML]
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 14:23:07 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 19:03:36 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-03 19:54:51 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-04 11:29:51 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-21 22:51:48 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 01:56:39 - [HTML]
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 14:32:05 - [HTML]
16. þingfundur - Elín Anna Gísladóttir - Ræða hófst: 2021-12-22 15:12:49 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Wolfram Pétursdóttir - Ræða hófst: 2021-12-22 15:21:01 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-12-22 17:38:34 - [HTML]
19. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-28 14:23:41 - [HTML]
19. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-28 14:51:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2021-12-18 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-02-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-02-22 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-02-22 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-02-22 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 18:33:59 - [HTML]
6. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-07 19:38:31 - [HTML]
39. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-22 17:03:41 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 17:28:55 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 17:31:31 - [HTML]
39. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-22 17:44:00 - [HTML]
39. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-22 18:18:43 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-22 18:56:52 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 19:46:01 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 20:03:53 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 20:06:30 - [HTML]
39. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 20:10:12 - [HTML]
39. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-22 20:24:22 - [HTML]
39. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 20:52:44 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-02-23 16:25:54 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-02-23 16:32:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 11:37:17 - [HTML]
18. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-12-28 11:07:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2021-12-23 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2021-12-28 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-26 16:42:31 - [HTML]

Þingmál A8 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-18 19:08:51 - [HTML]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 17:59:53 - [HTML]

Þingmál A13 (atvinnulýðræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2022-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-20 16:13:48 - [HTML]
25. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 16:21:54 - [HTML]
25. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-20 16:27:10 - [HTML]
25. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-20 16:51:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-08 16:51:34 - [HTML]
7. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-08 17:53:13 - [HTML]
7. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-12-08 19:17:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 15:29:32 - [HTML]

Þingmál A22 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-08 16:15:15 - [HTML]

Þingmál A36 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-02-08 18:04:57 - [HTML]

Þingmál A42 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A43 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-09 18:52:59 - [HTML]

Þingmál A45 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-23 17:58:43 - [HTML]
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-02-23 18:42:10 - [HTML]

Þingmál A60 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-03 19:13:00 - [HTML]

Þingmál A95 (nýting þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (þjóðarátak í landgræðslu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 17:37:11 - [HTML]

Þingmál A119 (staða mála á Landspítala)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 16:29:40 - [HTML]
29. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 16:48:37 - [HTML]

Þingmál A125 (skýrslugerð um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (svar) útbýtt þann 2021-12-22 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2022-01-10 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A142 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-08 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2022-02-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A151 (breyting á ýmsum lögum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2021-12-27 16:23:09 - [HTML]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-13 17:15:15 - [HTML]

Þingmál A160 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 17:46:56 - [HTML]
28. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-01-27 17:53:16 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-24 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-15 20:00:36 - [HTML]
11. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 20:52:51 - [HTML]
11. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 20:56:02 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-15 20:57:25 - [HTML]
12. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-16 14:59:32 - [HTML]
12. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-16 16:40:59 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-16 16:55:37 - [HTML]
12. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-16 17:22:00 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-16 17:23:13 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-16 17:24:44 - [HTML]
26. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-01-25 16:43:50 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 17:31:19 - [HTML]
26. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 17:56:17 - [HTML]
26. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 18:14:18 - [HTML]
26. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-01-25 18:16:48 - [HTML]
26. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 19:45:55 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 21:04:41 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 21:20:17 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 21:24:49 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-01-25 21:29:32 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-01-27 12:20:53 - [HTML]
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-01-27 12:30:51 - [HTML]
28. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-01-27 12:35:33 - [HTML]
28. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-01-27 13:08:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2022-01-04 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2022-01-05 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2022-01-03 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Velferðarsvið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 15:24:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra - [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 18:13:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 16:31:42 - [HTML]
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-15 19:06:09 - [HTML]

Þingmál A175 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-04-08 18:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: EAK ehf. - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-17 17:11:45 - [HTML]

Þingmál A225 (sjávarspendýr)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-02-28 17:25:50 - [HTML]

Þingmál A228 (skoðun ökutækja og hagsmunir bifreiðaeigenda á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 17:33:17 - [HTML]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 12:40:43 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-01-20 15:26:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: 27 Mathús & Bar, Brút, Finnson Bistro o.fl. - [PDF]

Þingmál A236 (jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A241 (greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2022-02-15 - Sendandi: Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 17:18:20 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-03 18:38:34 - [HTML]

Þingmál A261 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-01 18:31:23 - [HTML]
70. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-27 19:46:52 - [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A297 (gjaldtaka í sjókvíaeldi og skipting tekna til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-02-28 17:38:26 - [HTML]

Þingmál A310 (fjórði orkupakkinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-02-21 17:40:44 - [HTML]

Þingmál A329 (HPV-bólusetning óháð kyni)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-05-16 16:28:02 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-10 12:52:44 - [HTML]
37. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-10 16:04:14 - [HTML]
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-10 16:52:20 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 15:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2022-03-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur og Orka náttúrunnar - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-08 19:01:08 - [HTML]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Axel Helgason - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A359 (endurskoðun skattmatsreglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (endurheimt votlendis)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 20:25:20 - [HTML]

Þingmál A362 (aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 16:43:34 - [HTML]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2022-03-24 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 15:36:47 - [HTML]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-01 17:57:42 - [HTML]
83. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-01 18:11:20 - [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 15:34:19 - [HTML]
48. þingfundur - Jódís Skúladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-08 15:43:19 - [HTML]
88. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-09 22:04:39 - [HTML]
88. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-06-09 22:12:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-15 21:22:25 - [HTML]
52. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 22:02:37 - [HTML]
52. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 22:21:56 - [HTML]
53. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-21 16:29:17 - [HTML]
53. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-21 16:57:18 - [HTML]
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-21 18:33:52 - [HTML]
91. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-15 15:28:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Skútustaðahreppur og Þingeyjasveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3630 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-03 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-10 16:56:43 - [HTML]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-03-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-03-09 17:02:40 - [HTML]

Þingmál A429 (NATO-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-10 16:46:03 - [HTML]

Þingmál A430 (Alþjóðaþingmannasambandið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-10 17:11:38 - [HTML]

Þingmál A431 (Grímseyjarferja)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 18:25:58 - [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 17:24:11 - [HTML]
54. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-22 18:06:31 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-01 19:16:08 - [HTML]
83. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-01 19:29:38 - [HTML]

Þingmál A438 (Vestnorræna ráðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-09 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-08 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-10 12:03:19 - [HTML]
50. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-10 12:49:21 - [HTML]
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-10 13:10:37 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 14:04:26 - [HTML]
50. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 15:13:13 - [HTML]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (aðgengi að sérgreinalæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 21:20:25 - [HTML]
54. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 22:09:54 - [HTML]

Þingmál A452 (norðurskautsmál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-18 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1144 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-02 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-23 17:09:37 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-23 17:16:42 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-23 19:25:58 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 20:20:19 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 20:45:16 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 19:10:58 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-03-29 19:48:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3479 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A471 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 21:16:15 - [HTML]

Þingmál A475 (matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-02 19:35:17 - [HTML]

Þingmál A477 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (aukin nýting lífræns úrgangs til áburðar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 17:24:50 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-05-16 17:27:07 - [HTML]

Þingmál A494 (úrskurður kærunefndar útboðsmála, útboð og stefnumótun um stafræna þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 18:54:49 - [HTML]

Þingmál A506 (biðlistar eftir valaðgerðum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 17:09:41 - [HTML]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 15:57:01 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 16:00:04 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 16:33:52 - [HTML]
62. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 17:07:52 - [HTML]
62. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-05 19:11:30 - [HTML]
62. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 19:37:54 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-05 19:54:24 - [HTML]
62. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-05 20:46:24 - [HTML]
62. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-05 21:21:53 - [HTML]
62. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 22:02:16 - [HTML]
62. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 22:06:14 - [HTML]
63. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-06 14:47:51 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-06 15:03:51 - [HTML]
63. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-06 16:27:38 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-04-06 16:44:26 - [HTML]
63. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 17:04:37 - [HTML]
63. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 17:14:40 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-06 17:23:45 - [HTML]
63. þingfundur - Daníel E. Arnarsson - Ræða hófst: 2022-04-06 18:00:28 - [HTML]
63. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 18:18:06 - [HTML]
63. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 18:25:47 - [HTML]
63. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 18:30:14 - [HTML]
63. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 18:35:06 - [HTML]
63. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 18:49:18 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 12:01:34 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 12:13:20 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 12:45:06 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:00:22 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:12:20 - [HTML]
64. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:40:01 - [HTML]
64. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-04-07 15:19:53 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-07 15:27:34 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-13 15:26:37 - [HTML]
89. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-13 16:25:48 - [HTML]
89. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-13 17:05:04 - [HTML]
89. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-13 17:52:02 - [HTML]
89. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-06-13 19:43:18 - [HTML]
89. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-06-13 20:15:47 - [HTML]
89. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-13 20:27:24 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-13 20:59:52 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-14 14:14:30 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-06-14 14:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3206 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 3208 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3209 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3215 - Komudagur: 2022-05-02 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3237 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 3238 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3241 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3242 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3255 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3258 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3269 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3273 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3286 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3294 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3305 - Komudagur: 2022-05-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3309 - Komudagur: 2022-05-19 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3323 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3352 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 14:42:39 - [HTML]

Þingmál A515 (grænir hvatar fyrir bændur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-28 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3608 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi ofl. - [PDF]

Þingmál A519 (styrkumsóknir hjá Nýsköpunarsjóði Evrópu og nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1296 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 20:56:07 - [HTML]

Þingmál A558 (styrking leikskólastigsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-30 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1072 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:02:01 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Héðinsson - Ræða hófst: 2022-05-17 17:52:54 - [HTML]
91. þingfundur - Hilda Jana Gísladóttir - Ræða hófst: 2022-06-15 16:30:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3527 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3567 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3620 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3632 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 23:15:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3437 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3444 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Reon ehf. - [PDF]

Þingmál A571 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 19:20:06 - [HTML]
76. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 19:49:36 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 19:51:30 - [HTML]
76. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 19:53:55 - [HTML]
76. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 20:10:53 - [HTML]
91. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-15 15:45:37 - [HTML]
91. þingfundur - Halldóra Mogensen (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-15 15:52:43 - [HTML]
91. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-15 15:59:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3379 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3443 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Félag sálfræðinga í Heilsugæslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3447 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3476 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 3514 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 22:43:09 - [HTML]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3303 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A584 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-26 18:46:31 - [HTML]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:25:56 - [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:48:04 - [HTML]

Þingmál A587 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 19:09:33 - [HTML]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 20:22:06 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 22:12:35 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 22:55:28 - [HTML]
64. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 23:10:59 - [HTML]
84. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-02 17:18:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3484 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3595 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Ragnar Friðrik Ólafsson - [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-16 18:55:02 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 21:10:15 - [HTML]
75. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 22:30:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3361 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 3401 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Ungmennaráð UN Women á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3506 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 21:34:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3547 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A599 (heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 18:14:58 - [HTML]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (álit) útbýtt þann 2022-04-06 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (staða kvenna í nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill. n.) útbýtt þann 2022-04-08 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-06-02 13:33:21 - [HTML]
84. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-06-02 13:46:28 - [HTML]

Þingmál A656 (greining á matvælaframboði á Íslandi næstu 12 mánuði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (svar) útbýtt þann 2022-05-24 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-18 16:06:15 - [HTML]
77. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-18 16:48:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3328 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3329 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A679 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3578 - Komudagur: 2022-06-04 - Sendandi: Bílgreinasambandið, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A685 (kolefnismerking á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (þáltill.) útbýtt þann 2022-05-18 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 16:34:29 - [HTML]
81. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-05-30 17:09:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3575 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]

Þingmál A691 (bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-01 16:46:01 - [HTML]
83. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-06-01 17:18:40 - [HTML]
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 15:42:57 - [HTML]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-07 16:35:25 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-07 18:00:17 - [HTML]
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 19:55:38 - [HTML]
85. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 19:57:45 - [HTML]
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 20:51:25 - [HTML]
85. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 21:05:43 - [HTML]
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 21:36:14 - [HTML]
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 21:52:59 - [HTML]
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 22:02:43 - [HTML]
85. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 23:00:10 - [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-11-25 16:46:01 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-01 19:34:16 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-01 20:00:20 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2021-12-01 20:34:00 - [HTML]
2. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-01 20:55:51 - [HTML]
2. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-01 21:39:47 - [HTML]
2. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-01 21:44:31 - [HTML]

Þingmál B57 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
8. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-09 13:33:37 - [HTML]

Þingmál B80 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-15 15:03:00 - [HTML]
11. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-12-15 15:33:49 - [HTML]

Þingmál B88 (desemberuppbót til lífeyrisþega)

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2021-12-16 14:21:15 - [HTML]

Þingmál B96 (afgreiðsla frumvarps um fjarskipti)

Þingræður:
12. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-16 14:49:22 - [HTML]

Þingmál B137 (umhverfisáhrif kísilvers í Helguvík)

Þingræður:
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-17 15:49:44 - [HTML]

Þingmál B144 (staðan í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
23. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 14:05:41 - [HTML]
23. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 14:10:51 - [HTML]
23. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 14:23:18 - [HTML]
23. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 14:32:35 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 14:42:02 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:15:24 - [HTML]
24. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:29:19 - [HTML]

Þingmál B147 (sala Símans hf. á Mílu ehf.)

Þingræður:
24. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-01-19 15:49:35 - [HTML]

Þingmál B155 (sóttvarnaaðgerðir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
25. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 14:22:20 - [HTML]
25. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 14:34:38 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-20 14:39:20 - [HTML]

Þingmál B168 (efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-25 14:44:02 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 16:18:23 - [HTML]

Þingmál B182 (orkumál)

Þingræður:
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:57:47 - [HTML]

Þingmál B187 (sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi)

Þingræður:
28. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 11:34:56 - [HTML]
28. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 11:41:39 - [HTML]
28. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-27 12:10:46 - [HTML]

Þingmál B196 (samstaða um gerð kjarasamninga)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-01-31 15:36:42 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-01-31 15:40:22 - [HTML]

Þingmál B203 (loftslagsmál)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-02-01 14:25:49 - [HTML]
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-01 14:59:48 - [HTML]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-02-02 15:30:50 - [HTML]

Þingmál B215 (áhrif takmarkana vegna Covid-19 á börn)

Þingræður:
33. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-03 11:27:27 - [HTML]
33. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 11:41:08 - [HTML]

Þingmál B216 (afléttingaráætlun stjórnvalda, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 12:10:03 - [HTML]
33. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-02-03 13:18:10 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 14:18:41 - [HTML]

Þingmál B218 (túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna)

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 16:18:54 - [HTML]

Þingmál B231 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - svar - Ræða hófst: 2022-02-08 13:59:50 - [HTML]

Þingmál B247 (raforkumál)

Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-02-10 11:43:32 - [HTML]
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-10 12:00:29 - [HTML]

Þingmál B248 (opinn fundur með dómsmálaráðherra vegna gagna frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
37. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-10 10:53:31 - [HTML]

Þingmál B257 (sérhæfð búsetuúrræði fyrir börn)

Þingræður:
38. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-21 15:48:08 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 13:42:07 - [HTML]

Þingmál B270 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-23 15:32:09 - [HTML]

Þingmál B278 (staða sveitarfélaganna)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-24 10:55:08 - [HTML]

Þingmál B284 (hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu)

Þingræður:
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-02-24 13:03:20 - [HTML]

Þingmál B291 (fjarskiptaöryggi)

Þingræður:
43. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 15:34:48 - [HTML]
43. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 15:37:36 - [HTML]

Þingmál B296 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-01 14:06:59 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-07 17:43:20 - [HTML]
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-07 17:53:47 - [HTML]
47. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-07 18:52:17 - [HTML]

Þingmál B337 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 13:55:57 - [HTML]
48. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 14:02:58 - [HTML]

Þingmál B342 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 15:19:55 - [HTML]
49. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 15:27:24 - [HTML]
49. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 15:41:40 - [HTML]

Þingmál B343 (staða, horfur og þróun í fjarheilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
49. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-09 15:56:57 - [HTML]
49. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 16:15:56 - [HTML]

Þingmál B359 (orku- og loftslagmál)

Þingræður:
51. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-03-14 15:40:08 - [HTML]

Þingmál B361 (geðheilbrigðismál)

Þingræður:
51. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-03-14 15:55:46 - [HTML]

Þingmál B366 (geðheilbrigðismál)

Þingræður:
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-14 17:00:19 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-14 17:44:07 - [HTML]

Þingmál B375 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 13:58:37 - [HTML]

Þingmál B376 (orkuskipti í þágu loftslagsmála og sjálfbærrar framtíðar)

Þingræður:
52. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-15 14:34:28 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-15 14:55:54 - [HTML]

Þingmál B399 (þróunarsamvinna og Covid-19)

Þingræður:
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-22 14:21:42 - [HTML]
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-22 14:58:38 - [HTML]

Þingmál B456 (lengd þingfundar)

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-03-24 12:02:33 - [HTML]

Þingmál B463 (samfélagsbanki)

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-28 15:32:41 - [HTML]

Þingmál B480 (heimild lífeyrissjóðanna til erlendrar fjárfestingar)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-30 15:08:31 - [HTML]

Þingmál B510 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 14:21:58 - [HTML]

Þingmál B523 (ósk um að innviðaráðherra geri grein fyrir orðum sínum)

Þingræður:
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-07 15:59:29 - [HTML]

Þingmál B524 (störf þingsins)

Þingræður:
65. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-04-08 10:45:17 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:55:56 - [HTML]

Þingmál B572 (niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-04-28 14:23:54 - [HTML]
71. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 15:14:09 - [HTML]
71. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-04-28 15:19:20 - [HTML]
71. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 15:50:44 - [HTML]
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 15:56:17 - [HTML]
71. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 16:03:29 - [HTML]
71. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 16:13:10 - [HTML]
71. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 16:17:30 - [HTML]

Þingmál B599 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 13:46:15 - [HTML]

Þingmál B605 (börn á flótta)

Þingræður:
77. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-18 15:25:41 - [HTML]

Þingmál B619 (Hallormsstaðaskóli)

Þingræður:
78. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-05-23 15:45:19 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
79. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-24 13:36:48 - [HTML]

Þingmál B631 (móttaka flóttamanna)

Þingræður:
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-05-30 15:11:45 - [HTML]

Þingmál B660 (flutningur aðseturs Vatnajökulsþjóðgarðs, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
84. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-06-02 12:04:11 - [HTML]
84. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-02 12:26:54 - [HTML]

Þingmál B665 (staðan á bráðamóttöku LSH)

Þingræður:
85. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-07 13:52:43 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-07 13:58:22 - [HTML]

Þingmál B667 (óréttlæti í sjávarútvegskerfinu)

Þingræður:
85. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-07 14:07:37 - [HTML]

Þingmál B670 (staða kjötframleiðenda)

Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-07 14:32:29 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-06-08 20:02:12 - [HTML]
87. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-08 20:18:21 - [HTML]
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-06-08 20:25:57 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-08 20:41:33 - [HTML]
87. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-08 20:47:10 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-06-08 21:11:09 - [HTML]

Þingmál B697 (geðheilbrigðismál eldra fólks)

Þingræður:
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-13 12:13:02 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 09:42:45 - [HTML]
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 10:03:39 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 10:13:48 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 11:20:17 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 11:33:40 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-09-15 17:02:29 - [HTML]
3. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 18:13:26 - [HTML]
3. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 19:16:45 - [HTML]
3. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 19:52:15 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 09:34:34 - [HTML]
4. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 09:48:58 - [HTML]
4. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 10:56:11 - [HTML]
4. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 11:00:25 - [HTML]
4. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 11:22:50 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-09-16 11:50:20 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-09-16 11:57:48 - [HTML]
4. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 13:07:18 - [HTML]
4. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 13:16:50 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 14:51:52 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 15:13:21 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 15:43:52 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-09-16 16:36:42 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-09-16 16:41:09 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 17:34:16 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-09-16 18:08:45 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 18:19:04 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-06 14:31:36 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-06 17:06:21 - [HTML]
42. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-06 20:01:04 - [HTML]
42. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-06 22:28:00 - [HTML]
43. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-07 15:39:20 - [HTML]
43. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-12-07 19:57:49 - [HTML]
43. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 20:41:35 - [HTML]
43. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 20:49:30 - [HTML]
43. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-12-07 23:02:24 - [HTML]
43. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 02:51:37 - [HTML]
44. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 12:44:13 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-08 16:15:32 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-10 16:25:05 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-12 16:44:15 - [HTML]
47. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-12 18:03:02 - [HTML]
47. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-12 18:06:31 - [HTML]
50. þingfundur - Daði Már Kristófersson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 17:38:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2022-10-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Rannsóknasetur um menntun og hugarfar, Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Fornminjanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: HULDA - náttúruhugvísindasetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3715 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-19 16:33:29 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-09-19 17:41:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A3 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-20 14:09:43 - [HTML]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-21 17:59:35 - [HTML]

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Iða Marsibil Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 17:45:43 - [HTML]

Þingmál A10 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-22 14:35:14 - [HTML]

Þingmál A14 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Þorkell Helgason - [PDF]

Þingmál A17 (verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-17 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2022-10-28 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-11-17 16:13:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-29 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 15:36:15 - [HTML]
13. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-12 16:30:45 - [HTML]

Þingmál A22 (aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 16:26:16 - [HTML]
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-17 17:29:55 - [HTML]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A25 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-22 18:50:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4072 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A34 (endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 17:50:22 - [HTML]

Þingmál A39 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4089 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Genid Norge - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: 22 - Hagsmunasamtök Samkynhneigðra - [PDF]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-11-21 18:38:22 - [HTML]

Þingmál A52 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-21 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 13:40:15 - [HTML]
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-13 14:06:23 - [HTML]
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-13 14:11:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2022-10-18 - Sendandi: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2022-10-22 - Sendandi: Anna Kristín Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Kennaradeild Háskólans á Akureyri og Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Guðmundur Engilbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Félags doktorsnema við Menntavísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Félag læsisfræðinga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2022-10-28 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Rósa Guðrún Eggertsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 15:49:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Ísteka ehf. - [PDF]

Þingmál A60 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 16:16:47 - [HTML]

Þingmál A66 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 17:48:06 - [HTML]

Þingmál A71 (grænir hvatar fyrir bændur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 17:00:42 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-23 17:07:02 - [HTML]

Þingmál A82 (atvinnulýðræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2022-11-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A86 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2022-11-24 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A89 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2022-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-10-20 16:07:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A98 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 13:00:50 - [HTML]
16. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-13 13:20:57 - [HTML]
16. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-10-13 13:23:20 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-10-13 13:33:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A103 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4386 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-08 16:35:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A119 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 15:30:19 - [HTML]

Þingmál A130 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-10 15:25:58 - [HTML]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-08 15:26:15 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-11-08 15:36:44 - [HTML]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 12:57:47 - [HTML]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-09-21 16:07:30 - [HTML]
104. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-05-09 20:23:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A154 (kostnaður samfélagsins vegna fátæktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-09-29 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-09 17:04:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (samkeppnishæfni Íslands í alþjóðaviðskiptum og fjárfesting erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:56:19 - [HTML]

Þingmál A178 (aðgangur fatlaðra að rafrænum skilríkjum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 19:24:46 - [HTML]

Þingmál A186 (álit auðlindanefndar frá árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (svar) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 19:07:15 - [HTML]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:01:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Auðna tæknitorg - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4291 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 16:00:42 - [HTML]

Þingmál A213 (fjarvinnustefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir - [PDF]

Þingmál A214 (sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]

Þingmál A217 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-03-09 14:05:43 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 11:53:17 - [HTML]
41. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-05 17:46:36 - [HTML]
41. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 18:51:57 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 12:32:20 - [HTML]
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 00:30:50 - [HTML]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 17:12:23 - [HTML]

Þingmál A252 (aðgerðir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (svar) útbýtt þann 2022-11-21 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (biðlistar eftir ADHD-greiningu hjá Geðheilsumiðstöð barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A274 (efling landvörslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4204 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Landvarðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4902 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]

Þingmál A298 (markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-11 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 17:16:46 - [HTML]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-19 16:45:18 - [HTML]
20. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 17:20:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A344 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4219 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4247 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A353 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Lyfsöluhópur SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 19:01:35 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 757 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-08 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-01-23 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-09 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-25 14:35:38 - [HTML]
22. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-25 15:42:17 - [HTML]
22. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-25 16:37:20 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-25 17:50:15 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-25 19:02:34 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 19:23:15 - [HTML]
22. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 19:26:51 - [HTML]
22. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-25 21:32:05 - [HTML]
22. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-25 21:53:19 - [HTML]
24. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 11:57:36 - [HTML]
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:42:39 - [HTML]
53. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 18:45:39 - [HTML]
54. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 15:47:50 - [HTML]
54. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-01-24 18:02:49 - [HTML]
54. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-24 18:38:18 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-01-24 20:42:06 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-24 21:09:10 - [HTML]
54. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 21:24:47 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-25 15:47:44 - [HTML]
55. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-25 18:13:42 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-25 18:55:58 - [HTML]
56. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-01-26 14:12:20 - [HTML]
56. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-01-26 16:12:28 - [HTML]
56. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-26 16:29:33 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-26 16:34:50 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-26 16:58:16 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-26 17:20:56 - [HTML]
56. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-01-26 18:54:22 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-26 18:59:42 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-01-31 23:13:53 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 23:35:05 - [HTML]
58. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 16:40:46 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-01 18:46:44 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 19:40:50 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 21:24:23 - [HTML]
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-01 22:38:14 - [HTML]
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-01 23:16:05 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 12:26:48 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-02 12:59:40 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 13:23:37 - [HTML]
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-02 14:40:09 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 20:10:22 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 00:02:33 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 00:18:49 - [HTML]
60. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-03 11:49:43 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 15:58:27 - [HTML]
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-03 16:25:32 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 16:31:03 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 16:20:51 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 17:29:23 - [HTML]
61. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 00:14:34 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 00:35:46 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 19:45:21 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:00:44 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-02-09 12:11:13 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-13 17:08:20 - [HTML]
79. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-13 18:06:45 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 15:08:10 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 17:42:24 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 17:55:16 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 18:06:02 - [HTML]
81. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 19:28:44 - [HTML]
81. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 20:07:51 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 20:42:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: UNHCR Representation for Northern Europe - [PDF]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-25 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-05-16 14:24:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4849 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Markaðsstofur landshlutanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5007 - Komudagur: 2023-07-03 - Sendandi: AECO Association of Arctic Expedion Cruise Operatons (Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum) - [PDF]

Þingmál A385 (staða og framvinda hálendisþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-03-27 18:40:02 - [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-04-27 12:07:20 - [HTML]

Þingmál A392 (hjúkrunarfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-09 18:21:34 - [HTML]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-28 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 13:16:02 - [HTML]
40. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-29 18:06:23 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-11-29 20:24:11 - [HTML]
40. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-11-29 21:27:47 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4213 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A421 (fiskiprófun fyrir erlend skip innan íslenskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (svar) útbýtt þann 2022-12-08 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3761 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A435 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 13:49:11 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-12 20:26:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2022-12-04 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A442 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (raforkuöryggi og forgangsröðun raforku til orkuskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (rafeldsneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (svar) útbýtt þann 2023-02-21 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-23 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 15:59:47 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-03-27 17:06:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-22 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-28 17:22:56 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-28 18:28:43 - [HTML]
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-11-28 18:44:48 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-27 16:41:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-27 17:10:03 - [HTML]
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-27 18:05:03 - [HTML]
69. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-27 19:09:59 - [HTML]
70. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-02-28 13:35:42 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-02-28 13:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-29 15:32:18 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-11-29 16:10:24 - [HTML]

Þingmál A492 (þróunarsamvinna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:14:48 - [HTML]

Þingmál A494 (sálfræðiþjónusta hjá heilsugæslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-16 15:27:25 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-02-09 15:51:17 - [HTML]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3751 - Komudagur: 2023-01-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A539 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3745 - Komudagur: 2023-01-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1899 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-31 18:54:08 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 15:50:09 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 15:54:36 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:32:50 - [HTML]
115. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 16:54:12 - [HTML]
115. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 17:21:16 - [HTML]
115. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-06-01 17:23:12 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4819 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A562 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1446 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (áburðarforði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (svar) útbýtt þann 2023-02-06 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (fylgdarlaus börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-12-15 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 16:38:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4288 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A593 (hringrásarhagkerfið og orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2282 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-21 14:26:24 - [HTML]
66. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 16:03:47 - [HTML]
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 17:16:56 - [HTML]
66. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-02-21 18:00:34 - [HTML]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4020 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A598 (innritun í verk- og iðnnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-03-27 18:17:10 - [HTML]

Þingmál A627 (kolefnisbókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (framboð á fjarnámi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 19:25:22 - [HTML]

Þingmál A646 (norðurskautsmál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-21 19:01:11 - [HTML]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (NATO-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 18:15:00 - [HTML]

Þingmál A650 (gagnsæi við ákvarðanatöku í opinberum hlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2041 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (byggingarrannsóknir og rannsóknir tengdar rakavandamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (svar) útbýtt þann 2023-03-22 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (áhrif veiðarfæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (svar) útbýtt þann 2023-03-09 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Vestnorræna ráðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (endurgreiðslur vegna útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1639 (svar) útbýtt þann 2023-05-02 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (Alþjóðaþingmannasambandið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A688 (ÖSE-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4001 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (forseti COP28)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-03-27 18:03:25 - [HTML]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4255 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4112 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4117 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A758 (ráðning starfsfólks með skerta starfsorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2197 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (veikindafjarvistir barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2225 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-16 16:04:15 - [HTML]

Þingmál A779 (heildarendurskoðun á vaktakerfi dýralækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-23 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 19:55:17 - [HTML]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:24:36 - [HTML]

Þingmál A793 (landtaka skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1660 (svar) útbýtt þann 2023-05-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-08 16:28:30 - [HTML]

Þingmál A807 (þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-06 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-16 15:54:07 - [HTML]

Þingmál A809 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (þáltill. n.) útbýtt þann 2023-03-06 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-27 16:40:50 - [HTML]

Þingmál A814 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (álit) útbýtt þann 2023-03-07 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-16 16:31:33 - [HTML]

Þingmál A823 (aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (þáltill. n.) útbýtt þann 2023-03-08 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-22 17:58:35 - [HTML]

Þingmál A828 (mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 19:30:47 - [HTML]
83. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 19:38:46 - [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-03-21 19:30:14 - [HTML]
84. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-21 19:40:42 - [HTML]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 14:06:18 - [HTML]
84. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-03-21 14:46:27 - [HTML]
84. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-03-21 15:21:43 - [HTML]
84. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-03-21 15:59:39 - [HTML]
84. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-21 16:16:30 - [HTML]
84. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-03-21 16:52:49 - [HTML]
84. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-21 17:33:56 - [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1867 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1877 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-30 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-28 16:10:38 - [HTML]
89. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-03-28 17:29:59 - [HTML]
89. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-28 17:55:00 - [HTML]
89. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 18:07:27 - [HTML]
89. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 18:11:57 - [HTML]
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-30 20:09:29 - [HTML]
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 20:28:58 - [HTML]
113. þingfundur - Halldóra Mogensen (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-05-30 20:39:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4351 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 4359 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4742 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4789 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]

Þingmál A859 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (álit) útbýtt þann 2023-03-20 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-03-23 13:21:07 - [HTML]
86. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-23 14:12:49 - [HTML]
86. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-23 14:23:25 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-05-09 17:08:19 - [HTML]
105. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:39:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4338 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4348 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4363 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-23 16:13:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4627 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Múlaþing, Langanesbyggð, Norðurþing - [PDF]

Þingmál A864 (kolefnisgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1942 (svar) útbýtt þann 2023-06-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4413 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2017 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2021 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 13:20:42 - [HTML]
93. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 13:22:47 - [HTML]
93. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 13:25:00 - [HTML]
93. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-31 14:07:12 - [HTML]
93. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 14:53:40 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 16:35:09 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 16:49:39 - [HTML]
94. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 17:23:20 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 17:25:47 - [HTML]
94. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 17:28:10 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 17:35:46 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 18:04:15 - [HTML]
94. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-04-17 18:06:49 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-04-17 18:30:22 - [HTML]
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 18:37:20 - [HTML]
94. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-17 19:23:45 - [HTML]
94. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-17 19:31:09 - [HTML]
94. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-04-17 19:33:34 - [HTML]
94. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-04-17 19:46:44 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-04-17 20:35:09 - [HTML]
94. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 20:53:54 - [HTML]
94. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-04-17 20:58:08 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 21:46:40 - [HTML]
94. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:05:32 - [HTML]
95. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 14:42:39 - [HTML]
95. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-04-18 14:52:22 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-04-18 15:34:40 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 15:36:42 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 16:07:59 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 17:21:11 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 17:29:06 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 18:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-04-18 18:02:25 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 18:05:01 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 18:09:54 - [HTML]
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-04-18 18:37:24 - [HTML]
95. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 18:39:41 - [HTML]
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 19:02:54 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 19:29:36 - [HTML]
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 19:35:09 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 19:37:33 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 19:42:58 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 19:47:50 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 19:52:19 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 20:06:48 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 20:11:34 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-18 20:33:13 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 13:17:07 - [HTML]
121. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 13:55:29 - [HTML]
121. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 14:14:26 - [HTML]
121. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-08 15:56:16 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-08 17:16:23 - [HTML]
121. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-06-08 18:02:28 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 11:02:54 - [HTML]
122. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-06-09 11:38:26 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 13:22:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4403 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4404 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4406 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 4447 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4466 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4472 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4474 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 4475 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4478 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4480 - Komudagur: 2023-04-22 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4484 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4491 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4497 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4514 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4518 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 4538 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4539 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4557 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4609 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4830 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4964 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Fjárlaganefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4969 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A899 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-29 17:21:43 - [HTML]

Þingmál A907 (kínversk rannsóknamiðstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (svar) útbýtt þann 2023-05-02 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1930 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-06-01 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-31 17:37:03 - [HTML]
114. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-05-31 18:11:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4435 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1913 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-31 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-30 15:40:47 - [HTML]
113. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-05-30 22:16:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4402 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4410 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4424 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4427 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4433 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A922 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-24 16:09:31 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-24 16:21:45 - [HTML]
97. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-04-24 16:47:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4595 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A923 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5023 - Komudagur: 2023-09-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A930 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1777 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A938 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1468 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-04-24 19:24:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4833 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4840 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4763 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-06 16:11:28 - [HTML]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4932 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A955 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-24 17:52:46 - [HTML]
97. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-24 18:18:39 - [HTML]
97. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-04-24 18:48:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4610 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Sverrir Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4629 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4648 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A966 (lánshæfismat Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2266 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4646 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 4700 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Bátasmiðjan ehf - [PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1893 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-30 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-05-24 17:11:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4550 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4603 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Hönnunarsafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4647 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 4703 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 19:24:56 - [HTML]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 17:33:47 - [HTML]
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 17:58:18 - [HTML]
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 18:04:16 - [HTML]
99. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 18:12:11 - [HTML]
99. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-26 18:24:58 - [HTML]
99. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 18:31:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4543 - Komudagur: 2023-05-04 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4622 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4681 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4689 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4717 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5026 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5027 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-02 17:55:00 - [HTML]

Þingmál A985 (mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1533 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-01 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 16:46:13 - [HTML]
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 17:17:43 - [HTML]
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 17:48:46 - [HTML]
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 17:53:31 - [HTML]
98. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 18:04:54 - [HTML]
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-25 18:16:43 - [HTML]
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-05 16:40:52 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-06 14:18:56 - [HTML]

Þingmál A1013 (ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2251 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-25 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-27 14:02:48 - [HTML]
100. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-27 14:31:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4771 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 4772 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4779 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4794 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4919 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1031 (áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2210 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-24 17:51:45 - [HTML]
111. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-24 19:05:13 - [HTML]

Þingmál A1054 (samstarf eða sameining framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2288 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1061 (sjúkraflug)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-06-07 12:40:01 - [HTML]

Þingmál A1062 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (álit) útbýtt þann 2023-05-09 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-05 19:35:10 - [HTML]

Þingmál A1092 (endurmat útgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2271 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1110 (framboð háskólanáms fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 12:09:52 - [HTML]
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-06-07 12:11:33 - [HTML]

Þingmál A1111 (viðurkenning á háskólagráðum erlendra einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2217 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1122 (fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-31 16:53:08 - [HTML]
116. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-05 15:52:40 - [HTML]

Þingmál A1132 (framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1164 (framkvæmd krabbameinsáætlunar og stofnun krabbameinsmiðstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2276 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1178 (kostnaður við sjúkraskrárkerfi og gagnagrunna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2293 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1189 (aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1195 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2278 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1200 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2296 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:15:27 - [HTML]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-14 19:37:54 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-09-14 19:51:12 - [HTML]
2. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-14 20:36:56 - [HTML]
2. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-14 21:08:12 - [HTML]

Þingmál B20 (erindi á lestrarsal)

Þingræður:
3. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-15 09:02:06 - [HTML]

Þingmál B43 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-09-20 13:43:19 - [HTML]

Þingmál B80 (vernd íslenskra auðlinda)

Þingræður:
9. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-09-27 14:09:22 - [HTML]

Þingmál B82 (viðbrögð opinberra aðila við náttúruvá)

Þingræður:
9. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-27 14:19:28 - [HTML]

Þingmál B84 (Verðbólga, vextir og staða heimilanna)

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-27 15:43:25 - [HTML]

Þingmál B89 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-09-29 10:40:33 - [HTML]
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-09-29 11:02:34 - [HTML]

Þingmál B107 (niðurstöður starfshóps um neyðarbirgðir, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 14:11:52 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-11 14:38:12 - [HTML]

Þingmál B118 (aðgengi í lyfjamálum)

Þingræður:
14. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-13 10:46:19 - [HTML]

Þingmál B147 (Staðan á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda og afleidd áhrif)

Þingræður:
17. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-17 16:26:40 - [HTML]

Þingmál B166 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-10-19 15:24:30 - [HTML]

Þingmál B167 (Störf án staðsetningar)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-10-19 16:12:19 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 16:16:37 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 16:18:55 - [HTML]

Þingmál B187 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-10-25 13:58:58 - [HTML]

Þingmál B213 (framlög til heilbrigðiskerfisins)

Þingræður:
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-27 11:08:35 - [HTML]

Þingmál B220 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
25. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-07 15:06:45 - [HTML]

Þingmál B221 (fjármögnun heilbrigðiskerfisins)

Þingræður:
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-07 15:09:02 - [HTML]
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-07 15:12:35 - [HTML]

Þingmál B226 (fæðingarþjónusta á landsbyggðinni)

Þingræður:
25. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-07 15:43:37 - [HTML]
25. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-11-07 15:45:49 - [HTML]

Þingmál B227 (Reynslan af einu leyfisbréfi kennara, ólík áhrif á skólastig)

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-07 15:48:51 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-07 16:16:59 - [HTML]
25. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-07 16:19:11 - [HTML]

Þingmál B234 (Störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-11-08 13:47:14 - [HTML]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-09 15:10:53 - [HTML]

Þingmál B245 (Geðheilbrigðisþjónusta)

Þingræður:
28. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-11-09 16:14:10 - [HTML]

Þingmál B253 (Loftslagsmarkmið Íslands, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-11-10 11:07:18 - [HTML]
29. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-11-10 11:53:43 - [HTML]

Þingmál B281 (biðlistar í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-16 15:12:12 - [HTML]

Þingmál B286 (Fjölþáttaógnir og netöryggismál)

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-16 15:38:12 - [HTML]
32. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-16 16:05:50 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-16 16:27:37 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-11-16 17:22:30 - [HTML]
32. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-11-16 17:50:49 - [HTML]

Þingmál B300 (mönnunarvandinn í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
34. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-21 15:24:09 - [HTML]

Þingmál B301 (aðgerðir í geðheilbrigðismálum)

Þingræður:
34. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-21 15:31:59 - [HTML]

Þingmál B311 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-11-22 14:00:06 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-23 15:24:27 - [HTML]

Þingmál B323 (leiðir í orkuskiptum)

Þingræður:
37. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-11-24 10:53:08 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-24 10:59:35 - [HTML]

Þingmál B341 (Staða leikskólamála)

Þingræður:
38. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 16:45:27 - [HTML]
38. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-11-28 17:12:39 - [HTML]

Þingmál B342 (Staða íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu)

Þingræður:
38. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-28 15:52:47 - [HTML]
38. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 16:32:55 - [HTML]

Þingmál B349 (Störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-29 14:01:25 - [HTML]

Þingmál B350 (Fangelsismál)

Þingræður:
39. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-29 14:08:54 - [HTML]
39. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-11-29 14:41:12 - [HTML]

Þingmál B398 (Störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-12-09 14:21:27 - [HTML]

Þingmál B426 (Störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-12-13 14:49:03 - [HTML]

Þingmál B475 (menntunarstig á Íslandi)

Þingræður:
53. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-23 15:32:36 - [HTML]

Þingmál B478 (staða byggingarrannsókna og nýsköpunar)

Þingræður:
53. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-23 15:54:20 - [HTML]

Þingmál B496 (Niðurstöður COP27)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-01-24 14:32:45 - [HTML]
54. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-24 14:54:52 - [HTML]

Þingmál B509 (losun gróðurhúsalofttegunda)

Þingræður:
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-26 10:50:55 - [HTML]

Þingmál B514 (Ferðaþjónustan á Íslandi í kjölfar Covid-19)

Þingræður:
56. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-26 11:15:56 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-26 11:47:25 - [HTML]

Þingmál B532 (Störf þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-02-01 15:56:56 - [HTML]

Þingmál B545 (sveigjanleg starfslok)

Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 11:31:14 - [HTML]

Þingmál B557 (sala á flugvél Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-02 10:49:06 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 10:58:31 - [HTML]

Þingmál B580 (Störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Ingveldur Anna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 13:59:57 - [HTML]

Þingmál B587 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
63. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-08 15:49:43 - [HTML]
63. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-02-08 15:57:18 - [HTML]

Þingmál B616 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 13:34:45 - [HTML]
66. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-02-21 13:39:48 - [HTML]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-22 15:31:56 - [HTML]

Þingmál B645 (breytingar á háskólastiginu)

Þingræður:
69. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-27 15:36:51 - [HTML]

Þingmál B658 (Störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-28 15:07:16 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 15:18:21 - [HTML]
70. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 15:20:54 - [HTML]

Þingmál B691 (Störf þingsins)

Þingræður:
74. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-03-07 13:33:58 - [HTML]

Þingmál B694 (Störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-08 15:13:46 - [HTML]

Þingmál B704 (Fjölmiðlafrelsi)

Þingræður:
76. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-09 11:52:27 - [HTML]

Þingmál B725 (einkarekstur og aðgengi að heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
79. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-13 16:06:56 - [HTML]

Þingmál B734 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-14 13:40:11 - [HTML]
80. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-03-14 13:54:20 - [HTML]
80. þingfundur - Viðar Eggertsson - Ræða hófst: 2023-03-14 13:56:33 - [HTML]

Þingmál B759 (Störf þingsins)

Þingræður:
84. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-03-21 13:56:54 - [HTML]

Þingmál B762 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-22 15:10:49 - [HTML]
85. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-03-22 15:24:07 - [HTML]

Þingmál B763 (Orkuöryggi)

Þingræður:
85. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-22 15:35:40 - [HTML]

Þingmál B779 (staðan í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
87. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-27 15:08:42 - [HTML]

Þingmál B811 (stefnumótun í fiskeldi)

Þingræður:
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 15:25:09 - [HTML]

Þingmál B814 (orkustefna)

Þingræður:
94. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-04-17 15:40:50 - [HTML]

Þingmál B828 (Störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 13:54:24 - [HTML]

Þingmál B847 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-24 15:24:14 - [HTML]

Þingmál B854 (Störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-25 14:04:50 - [HTML]

Þingmál B864 (Húsnæðismál)

Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 16:09:13 - [HTML]

Þingmál B870 (Áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins)

Þingræður:
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-27 11:04:34 - [HTML]
100. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-27 11:06:51 - [HTML]

Þingmál B897 (Störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 15:10:24 - [HTML]

Þingmál B909 (Framtíð framhaldsskólanna)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-08 17:30:44 - [HTML]
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-05-08 17:36:06 - [HTML]
103. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-05-08 17:48:07 - [HTML]
103. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-05-08 18:05:26 - [HTML]
103. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-05-08 18:07:32 - [HTML]
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-05-08 18:15:00 - [HTML]

Þingmál B924 (húsnæði fatlaðs fólks)

Þingræður:
105. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-05-10 15:18:40 - [HTML]

Þingmál B957 (bætt kjör kvennastétta og vinnudeilur)

Þingræður:
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-05-15 15:30:05 - [HTML]

Þingmál B958 (sameining framhaldsskóla)

Þingræður:
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-05-15 15:38:06 - [HTML]

Þingmál B976 (vopnaburður lögreglu í kjölfar leiðtogafundarins)

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-23 14:08:30 - [HTML]

Þingmál B979 (Stytting vinnuvikunnar)

Þingræður:
110. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-23 14:55:34 - [HTML]
110. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-23 15:05:33 - [HTML]
110. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-23 15:23:53 - [HTML]
110. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-05-23 15:26:05 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-30 17:11:00 - [HTML]
113. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-05-30 19:12:39 - [HTML]

Þingmál B1008 (Störf þingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-05-31 15:28:15 - [HTML]
114. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-31 15:30:30 - [HTML]

Þingmál B1018 (Skaðaminnkun)

Þingræður:
115. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-01 14:26:11 - [HTML]
115. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 14:45:48 - [HTML]

Þingmál B1030 (úttekt á sameiningu framhaldsskóla)

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-06-05 15:22:43 - [HTML]
116. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-06-05 15:25:02 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 20:00:02 - [HTML]
120. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-06-07 20:33:11 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 20:59:22 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-14 09:09:12 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 10:11:43 - [HTML]
3. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 10:50:48 - [HTML]
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 10:53:47 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-09-14 11:47:41 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 13:20:38 - [HTML]
3. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 13:22:31 - [HTML]
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-09-14 17:07:10 - [HTML]
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-09-14 18:29:58 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 19:00:20 - [HTML]
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 19:07:06 - [HTML]
3. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-09-14 20:22:32 - [HTML]
3. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 20:39:14 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-09-15 10:08:33 - [HTML]
4. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-15 10:48:55 - [HTML]
43. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 16:06:14 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 17:47:43 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 18:51:14 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 18:53:49 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 18:56:39 - [HTML]
43. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 19:52:57 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 22:59:37 - [HTML]
44. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-12-06 15:39:46 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-06 16:35:24 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 17:55:40 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-06 18:35:02 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-12-06 19:18:58 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-06 21:25:38 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-12-06 22:27:43 - [HTML]
44. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-06 23:56:59 - [HTML]
46. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-08 16:28:38 - [HTML]
52. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-16 16:01:55 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-12-16 16:11:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2023-09-25 - Sendandi: Fornminjanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2023-09-27 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2023-09-27 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Klíníkin Ármúla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Brynja Leigufélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Búseti - [PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2023-10-31 - Sendandi: Vísindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2023-11-09 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Samhjálp vegna Hlaðgerðarkots - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2023-11-16 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Rannsóknarsetur fyrir menntun og hugarfar - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 16:00:59 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-12 17:05:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Þjóðkirkjan - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Búseti - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Brynja Leigufélag - [PDF]

Þingmál A3 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 14:09:20 - [HTML]
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 14:09:21 - [HTML]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Kristinn H Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2024-03-14 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-16 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 17:59:45 - [HTML]

Þingmál A10 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 17:13:27 - [HTML]

Þingmál A11 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 16:30:21 - [HTML]

Þingmál A19 (þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 16:01:28 - [HTML]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 18:59:45 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2024-01-31 16:23:50 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-01-31 17:29:17 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-31 18:03:46 - [HTML]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-22 18:22:49 - [HTML]
103. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-29 16:38:25 - [HTML]

Þingmál A41 (fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-31 18:33:01 - [HTML]

Þingmál A43 (grænir hvatar fyrir bændur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 15:53:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A44 (heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 16:31:34 - [HTML]
7. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 16:39:13 - [HTML]

Þingmál A46 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 16:21:15 - [HTML]

Þingmál A47 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2023-11-09 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A48 (Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 18:22:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2023-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A52 (ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-09-20 15:59:01 - [HTML]
7. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-20 16:15:01 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 16:19:48 - [HTML]

Þingmál A56 (uppbygging flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A59 (þjónusta vegna vímuefnavanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A61 (þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2024-02-29 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A83 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-23 14:56:14 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-23 15:11:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2024-01-12 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A85 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-23 16:35:37 - [HTML]

Þingmál A86 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 18:01:04 - [HTML]

Þingmál A87 (breytingar á aðalnámskrá grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 19:07:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Guðmundur Engilbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Háskóli Íslands - Menntavísindasvið - deild faggreinakennslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1530 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - Kennaradeild og Miðstöð skólaþróunar HA - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Félag læsisfræðinga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Háskóli Íslands - Menntavísindasvið - [PDF]

Þingmál A92 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: SAMÚT Samtök útivistarfélaga - [PDF]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 14:53:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Samtök grænkera á Íslandi - [PDF]

Þingmál A101 (heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1929 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri - [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 17:39:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]

Þingmál A128 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:15:13 - [HTML]

Þingmál A130 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 18:18:13 - [HTML]

Þingmál A134 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Jón Jónsson, þjóðfræðingur - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:05:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A139 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 12:18:18 - [HTML]
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 12:29:11 - [HTML]
8. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 12:34:31 - [HTML]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 629 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-26 14:31:56 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-26 14:53:59 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-26 15:02:57 - [HTML]
9. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-09-26 15:05:31 - [HTML]
9. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-09-26 15:16:12 - [HTML]
41. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-12-04 17:19:12 - [HTML]
41. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-04 17:36:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 17:55:56 - [HTML]
6. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 18:24:51 - [HTML]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 18:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Elva Dögg Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 14:40:40 - [HTML]
10. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 14:42:34 - [HTML]
10. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 14:45:07 - [HTML]
10. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-09-28 14:46:20 - [HTML]
10. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 14:55:39 - [HTML]
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 14:48:05 - [HTML]
50. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-14 15:43:28 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 16:13:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Listaháskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-09 17:08:56 - [HTML]
11. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-10-09 17:21:41 - [HTML]
40. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-29 22:16:07 - [HTML]
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 11:11:10 - [HTML]
45. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-07 11:48:45 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-12-07 11:54:14 - [HTML]
45. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 12:42:11 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 12:57:29 - [HTML]
45. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 13:10:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 11:21:16 - [HTML]
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 12:39:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A241 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 17:38:39 - [HTML]

Þingmál A255 (áhrif aldurssamsetningar þjóðarinnar á opinber gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-16 17:39:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2024-02-01 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-10 15:33:34 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-10 15:51:27 - [HTML]
12. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-10 15:54:58 - [HTML]
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-10-10 17:21:54 - [HTML]
12. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-10-10 19:12:18 - [HTML]
12. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 20:24:42 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-10-10 20:34:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A327 (föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A338 (mönnunarvandi í leikskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (svar) útbýtt þann 2023-11-08 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 23:51:49 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-06 16:17:34 - [HTML]
118. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-06 22:18:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: RARIK - [PDF]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A390 (fjárhæðir styrkja og frítekjumörk)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-01-24 16:47:20 - [HTML]

Þingmál A395 (samfélagsleg nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (félagsleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2023-12-05 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 15:56:45 - [HTML]
20. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 16:04:23 - [HTML]

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A402 (gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A408 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 19:21:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A453 (dreifing starfa)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:18:48 - [HTML]

Þingmál A454 (staða félagslegra fyrirtækja á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-06 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (fráflæðisvandi á Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1975 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 18:20:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A476 (kostir og gallar Schengen-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-11-09 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2083 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1851 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 15:52:47 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-11-14 16:26:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2023-12-27 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 19:18:41 - [HTML]
48. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-12-12 19:51:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 17:50:19 - [HTML]
31. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-14 18:14:19 - [HTML]
31. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-14 18:31:17 - [HTML]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-11-13 13:03:10 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-13 13:13:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: HS Veitur hf. - [PDF]

Þingmál A486 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 16:22:04 - [HTML]

Þingmál A491 (endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-11-21 15:01:10 - [HTML]
34. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-21 15:22:00 - [HTML]
34. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-21 16:03:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A506 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-15 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 799 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 16:47:17 - [HTML]
51. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 21:37:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 15:39:24 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-22 16:03:29 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-22 16:06:04 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-11-22 16:19:41 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-22 16:42:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: BSRB og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-29 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-08 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-12-04 16:44:15 - [HTML]
108. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-07 15:03:56 - [HTML]
108. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 15:46:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Íðorðafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: MML - Miðja máls og læsis - [PDF]

Þingmál A518 (konur í fangelsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2208 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (læknanám og læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (áhrif ófriðar á þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-01-24 15:39:14 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-01-24 15:50:43 - [HTML]

Þingmál A526 (samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-05-14 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 17:12:50 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-28 17:27:03 - [HTML]
39. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-11-28 17:46:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Vestfjarðarstofa - [PDF]

Þingmál A540 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2023-11-28 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 795 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-14 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-11-29 19:14:16 - [HTML]
40. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-11-29 20:11:12 - [HTML]
40. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-29 20:58:34 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-12-15 15:20:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-29 16:31:53 - [HTML]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-11-29 18:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök verslunar og þjónustu og Viðskiptaráð Íslands. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A560 (stefna Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 17:25:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]

Þingmál A565 (viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-12 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (skipulögð brotastarfsemi, vopnanotkun og refsiheimildir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 18:49:05 - [HTML]

Þingmál A573 (farsímanotkun barna á grunnskólaaldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2024-02-16 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (ofbeldi og vopnaburður í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2223 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-20 14:06:03 - [HTML]
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 14:32:30 - [HTML]
75. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 15:55:47 - [HTML]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 14:01:30 - [HTML]
82. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-07 14:31:55 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-07 14:46:17 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-07 15:16:45 - [HTML]
82. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 15:48:33 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-03-19 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-03-19 15:42:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2024-02-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-23 15:37:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (kynfæralimlesting kvenna)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 17:58:54 - [HTML]

Þingmál A603 (sólmyrkvi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-18 17:22:03 - [HTML]

Þingmál A608 (Vestnorræna ráðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-25 12:26:47 - [HTML]

Þingmál A624 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 16:51:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A625 (norrænt samstarf 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 12:17:19 - [HTML]
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-01 12:42:46 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-01 12:53:22 - [HTML]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-31 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-01 11:28:47 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-01 11:40:15 - [HTML]
67. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 16:54:31 - [HTML]

Þingmál A629 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 14:38:11 - [HTML]

Þingmál A630 (norðurskautsmál 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-01 14:32:08 - [HTML]

Þingmál A631 (Alþjóðaþingmannasambandið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 16:10:08 - [HTML]

Þingmál A632 (ÖSE-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 16:01:57 - [HTML]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (NATO-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 18:11:02 - [HTML]

Þingmál A639 (stefna í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-05 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (svar) útbýtt þann 2024-03-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 11:44:52 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-01 11:59:25 - [HTML]

Þingmál A644 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-03-18 17:45:23 - [HTML]

Þingmál A646 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 16:45:40 - [HTML]
87. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:50:28 - [HTML]
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 16:52:49 - [HTML]

Þingmál A649 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-05 17:39:17 - [HTML]
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 17:43:03 - [HTML]
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 17:52:37 - [HTML]

Þingmál A651 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2213 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:09:16 - [HTML]

Þingmál A653 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-11 16:48:52 - [HTML]
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 16:55:18 - [HTML]

Þingmál A655 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-01-31 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-03-18 19:02:48 - [HTML]
87. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 19:04:51 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 17:42:45 - [HTML]
120. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-11 20:51:23 - [HTML]
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 20:34:07 - [HTML]
124. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-06-18 16:05:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Blikk hugbúnaðarþjónusta hf. - [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]

Þingmál A687 (endurskoðun laga um almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-11 17:56:56 - [HTML]
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 17:59:18 - [HTML]

Þingmál A688 (varðveisla íslenskra danslistaverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 16:49:28 - [HTML]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-15 13:34:29 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-15 14:48:32 - [HTML]
77. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-02-22 20:15:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2097 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 17:53:23 - [HTML]
75. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 19:44:30 - [HTML]
130. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 17:04:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2024-03-14 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A708 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (álit) útbýtt þann 2024-02-15 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 16:06:20 - [HTML]
74. þingfundur - Kári Gautason - Ræða hófst: 2024-02-19 17:06:34 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1716 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-05-16 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-04 15:46:58 - [HTML]
79. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-04 16:07:28 - [HTML]
79. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-03-04 19:30:42 - [HTML]
79. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-04 20:08:38 - [HTML]
113. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-05-16 15:45:32 - [HTML]
113. þingfundur - Halldóra Mogensen (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-05-16 16:26:03 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 17:21:45 - [HTML]
113. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 17:29:48 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 19:49:37 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 21:17:50 - [HTML]
113. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-16 21:42:37 - [HTML]
114. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-05-17 13:11:39 - [HTML]
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-13 19:19:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: FTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A724 (ytri rýni aðgerða á grundvelli laga um almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 18:23:47 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ - [PDF]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 17:11:07 - [HTML]
80. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 17:18:30 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 17:25:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Halldór Sigurður Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A734 (raunfærnimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2268 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (raunfærnimat)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:45:38 - [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2057 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 16:05:11 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-06 16:24:10 - [HTML]
131. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 21:29:39 - [HTML]
132. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 23:56:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A755 (gjaldtaka í sjókvíaeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1757 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2024-03-26 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]

Þingmál A777 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-11 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (svar) útbýtt þann 2024-04-11 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-19 19:24:12 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-19 20:09:44 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-19 20:22:00 - [HTML]

Þingmál A824 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1567 (svar) útbýtt þann 2024-04-23 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (svar) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2068 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-22 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-20 18:38:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru (VÍN) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Þuríður Elísa Harðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Sólrún Inga Traustadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]

Þingmál A840 (skortur á geðlæknum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2185 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A842 (ADHD-lyf og svefnlyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1755 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2006 - Komudagur: 2024-04-12 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A873 (efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (þáltill.) útbýtt þann 2024-03-20 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (álit) útbýtt þann 2024-03-21 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-11 16:24:56 - [HTML]
120. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 16:57:23 - [HTML]
120. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-11 18:53:36 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2294 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 18:10:51 - [HTML]
96. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 19:48:18 - [HTML]

Þingmál A906 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 17:31:21 - [HTML]
94. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 17:47:20 - [HTML]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2165 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A910 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 15:41:34 - [HTML]
129. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:00:49 - [HTML]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-15 17:04:08 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-15 17:11:20 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-15 17:14:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 15:52:39 - [HTML]
117. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 16:19:22 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-11 12:20:29 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 12:30:44 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 12:41:11 - [HTML]
117. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-05 18:21:02 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-06 12:10:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 16:06:30 - [HTML]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 13:21:05 - [HTML]
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 13:32:27 - [HTML]
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 13:37:02 - [HTML]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1924 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-18 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-19 16:46:05 - [HTML]
125. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-19 17:22:18 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 18:26:03 - [HTML]
108. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 18:44:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2631 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:58:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2710 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2814 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A928 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 12:27:38 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-23 14:16:20 - [HTML]
101. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:06:15 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:20:13 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-23 19:06:39 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 19:22:40 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 19:26:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2381 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-18 20:30:57 - [HTML]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2434 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Austuróp - listhópur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 22:41:42 - [HTML]
101. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 22:52:50 - [HTML]
101. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 22:54:55 - [HTML]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A940 (bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-30 18:02:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2699 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A941 (efling og uppbygging sögustaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A942 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 15:50:22 - [HTML]

Þingmál A956 (þjónusta við ungt fólk sem er ekki í vinnu, virkni eða námi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (svar) útbýtt þann 2024-05-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A998 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1461 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2161 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2231 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1000 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2212 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1002 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2194 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1005 (læknaskortur í Grundarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2206 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-14 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-04-18 12:35:05 - [HTML]
98. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-18 13:06:12 - [HTML]
98. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-18 14:19:34 - [HTML]
98. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-04-18 14:25:47 - [HTML]
98. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-18 16:01:27 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-18 16:37:37 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-18 16:41:50 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-18 16:57:03 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 10:32:22 - [HTML]
99. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 11:07:06 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 11:23:46 - [HTML]
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-04-19 12:06:25 - [HTML]
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-04-19 12:14:14 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 14:36:13 - [HTML]
99. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 15:13:06 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 15:37:08 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 15:49:34 - [HTML]
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 15:54:28 - [HTML]
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 16:05:13 - [HTML]
99. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 16:10:25 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 15:55:39 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 16:29:44 - [HTML]
100. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 16:35:13 - [HTML]
100. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-22 16:48:08 - [HTML]
100. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 17:22:57 - [HTML]
100. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 19:22:18 - [HTML]
100. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 19:40:53 - [HTML]
100. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 19:44:53 - [HTML]
100. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-04-22 20:12:11 - [HTML]
100. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-22 20:43:37 - [HTML]
100. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 20:52:00 - [HTML]
100. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 21:02:39 - [HTML]
129. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 15:01:58 - [HTML]
129. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 16:41:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2303 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 2363 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2398 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2401 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2432 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2438 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2482 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2515 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2571 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-17 17:29:55 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-17 17:58:40 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-04-17 22:38:19 - [HTML]

Þingmál A1059 (ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2170 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1060 (ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1676 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1078 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1090 (skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1598 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Halldóra Mogensen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-14 16:04:28 - [HTML]
112. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-05-14 16:12:24 - [HTML]
112. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-05-14 16:22:32 - [HTML]
112. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-14 16:32:00 - [HTML]
112. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-05-14 17:00:47 - [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-05-06 16:41:04 - [HTML]
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 17:13:16 - [HTML]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-10 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-13 15:58:59 - [HTML]
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-13 16:26:38 - [HTML]
110. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-05-13 16:44:38 - [HTML]
110. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-05-13 18:11:45 - [HTML]
110. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-05-13 18:22:06 - [HTML]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-19 20:21:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2686 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A1125 (þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1748 (þáltill.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 16:51:21 - [HTML]
115. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 17:04:59 - [HTML]
115. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-03 17:06:28 - [HTML]
115. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-03 18:23:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2719 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-04 17:32:14 - [HTML]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-10 19:44:25 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-10 21:09:43 - [HTML]
119. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-10 22:14:55 - [HTML]

Þingmál A1161 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1952 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-19 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-20 12:10:29 - [HTML]

Þingmál A1181 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2025 til 2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1965 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-20 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1214 (áætlun um framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2139 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-07-05 10:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-13 19:43:13 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-09-13 20:10:08 - [HTML]
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-13 20:23:24 - [HTML]
2. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-13 20:55:24 - [HTML]
2. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-13 21:02:00 - [HTML]
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-09-13 21:13:23 - [HTML]

Þingmál B111 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-19 14:04:05 - [HTML]

Þingmál B120 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 15:08:43 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 15:28:34 - [HTML]

Þingmál B124 (sameining MA og VMA)

Þingræður:
8. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-09-21 10:49:44 - [HTML]

Þingmál B125 (sameining framhaldsskóla)

Þingræður:
8. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-09-21 11:00:49 - [HTML]

Þingmál B129 (Hjúkrunarrými og heimahjúkrun)

Þingræður:
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 11:14:57 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnar Sigurðsson - Ræða hófst: 2023-09-21 11:41:45 - [HTML]
8. þingfundur - Elva Dögg Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 11:46:40 - [HTML]

Þingmál B136 (valkostir við íslensku krónuna)

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 13:39:55 - [HTML]
9. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 13:42:35 - [HTML]

Þingmál B151 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2023-09-28 10:34:32 - [HTML]
10. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-09-28 10:41:54 - [HTML]
10. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 10:53:22 - [HTML]
10. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 11:02:03 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 16:03:06 - [HTML]

Þingmál B168 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-10-10 14:46:23 - [HTML]

Þingmál B171 (afsögn fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 13:33:57 - [HTML]

Þingmál B177 (Rekstur og aðbúnaður Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-12 11:00:27 - [HTML]

Þingmál B178 (staða hjúkrunarheimila í landinu)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 11:02:02 - [HTML]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 13:43:57 - [HTML]
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 14:13:49 - [HTML]
14. þingfundur - Elva Dögg Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 17:11:05 - [HTML]

Þingmál B196 (Þolmörk ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-16 15:46:29 - [HTML]
15. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-10-16 16:01:47 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-16 16:04:17 - [HTML]
15. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-10-16 16:16:14 - [HTML]

Þingmál B201 (Slysasleppingar í sjókvíaeldi)

Þingræður:
16. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 14:35:06 - [HTML]

Þingmál B202 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-10-18 15:20:44 - [HTML]
17. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 15:27:42 - [HTML]

Þingmál B212 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-10-18 15:02:29 - [HTML]

Þingmál B214 (staðan í efnahagsmálum)

Þingræður:
18. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-19 10:34:32 - [HTML]

Þingmál B235 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Elva Dögg Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2023-10-25 15:19:15 - [HTML]

Þingmál B239 (staða landbúnaðarins og innlendrar matvælaframleiðslu)

Þingræður:
21. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-26 10:49:49 - [HTML]

Þingmál B240 (fjárlög og aðgerðir gegn verðbólgu)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-26 10:57:06 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-07 13:57:39 - [HTML]

Þingmál B267 (Sameining framhaldsskóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 14:09:23 - [HTML]
24. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-11-07 14:14:24 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-07 14:53:05 - [HTML]

Þingmál B273 (Störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-08 15:15:01 - [HTML]

Þingmál B280 (eftirlit með störfum lögreglu)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-09 10:40:15 - [HTML]

Þingmál B313 (öflun grænnar orku)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-11-14 14:09:04 - [HTML]

Þingmál B318 (Málefni fatlaðs fólks)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 15:46:09 - [HTML]
32. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 16:17:24 - [HTML]

Þingmál B319 (Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-11-15 16:27:35 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 16:39:34 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 16:52:32 - [HTML]
32. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 17:09:03 - [HTML]
32. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-11-15 17:24:33 - [HTML]
32. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 17:39:30 - [HTML]

Þingmál B341 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-22 15:04:16 - [HTML]

Þingmál B349 (hlutverk ríkisfjármála í baráttunni gegn verðbólgu)

Þingræður:
36. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-23 11:41:51 - [HTML]

Þingmál B351 (Staða Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
36. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 11:43:42 - [HTML]
36. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 11:49:03 - [HTML]
36. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-23 12:30:54 - [HTML]

Þingmál B360 (endurnýjun rekstrarleyfis Arctic Sea Farm)

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-27 15:33:51 - [HTML]

Þingmál B362 (Riða)

Þingræður:
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-27 16:06:22 - [HTML]

Þingmál B373 (Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 14:58:35 - [HTML]
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 15:30:41 - [HTML]
39. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-11-28 15:46:01 - [HTML]

Þingmál B393 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
41. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-04 15:06:26 - [HTML]

Þingmál B407 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 13:33:43 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-12-05 13:44:50 - [HTML]

Þingmál B453 (Störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-12 13:53:51 - [HTML]

Þingmál B462 (Störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-12-13 15:09:43 - [HTML]

Þingmál B478 (stjórnmálasamband Íslands við Ísrael)

Þingræður:
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-14 10:35:44 - [HTML]

Þingmál B490 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-12-15 11:34:07 - [HTML]

Þingmál B532 (Staða mála varðandi Grindavík, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-22 15:49:59 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-01-22 16:03:28 - [HTML]

Þingmál B540 (Störf þingsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-01-23 13:37:31 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-01-23 13:42:10 - [HTML]

Þingmál B541 (Orkumál)

Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2024-01-23 14:08:25 - [HTML]
57. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-23 14:22:02 - [HTML]

Þingmál B545 (Störf þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-01-24 15:32:12 - [HTML]

Þingmál B558 (Útvistun heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-25 11:41:40 - [HTML]

Þingmál B578 (Störf þingsins)

Þingræður:
61. þingfundur - Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-31 15:21:36 - [HTML]

Þingmál B619 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2024-02-06 13:34:47 - [HTML]
66. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-06 13:46:17 - [HTML]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-07 15:16:12 - [HTML]

Þingmál B625 (Fáliðuð lögregla)

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-07 16:13:15 - [HTML]
67. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-07 16:28:16 - [HTML]

Þingmál B644 (aðgerðir varðandi fíknisjúkdóma og geðheilbrigðismál)

Þingræður:
70. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-12 15:27:40 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-02-12 15:41:50 - [HTML]

Þingmál B645 (breytingar á löggjöf um hælisleitendur og aðstoð við fólk frá Gaza)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-02-12 15:19:13 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-13 13:49:18 - [HTML]

Þingmál B659 (Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-13 14:32:51 - [HTML]
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 15:02:08 - [HTML]
72. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 15:08:29 - [HTML]
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-02-13 15:19:45 - [HTML]
72. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-02-13 15:47:49 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-13 16:05:04 - [HTML]

Þingmál B684 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-02-20 13:48:00 - [HTML]
75. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-02-20 13:59:07 - [HTML]

Þingmál B685 (Störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Kári Gautason - Ræða hófst: 2024-02-21 15:07:43 - [HTML]

Þingmál B699 (Gjaldtaka á friðlýstum svæðum)

Þingræður:
77. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 11:27:17 - [HTML]

Þingmál B733 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 13:59:18 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)

Þingræður:
82. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 11:19:45 - [HTML]

Þingmál B756 (áætlanir um uppbyggingu húsnæðis)

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-11 15:39:51 - [HTML]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-12 13:51:17 - [HTML]

Þingmál B765 (rafeldsneytisframleiðsla)

Þingræður:
85. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 14:11:50 - [HTML]
85. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-12 14:45:17 - [HTML]
85. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-12 14:47:38 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:09:28 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 16:14:30 - [HTML]

Þingmál B787 (Störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-20 15:25:50 - [HTML]

Þingmál B808 (fjármögnun kjarasamninga og áhrif á samgönguáætlun)

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-21 10:42:11 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-10 16:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 16:09:02 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-04-10 16:15:52 - [HTML]
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-10 16:44:48 - [HTML]
93. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 16:58:05 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 17:11:22 - [HTML]
93. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-04-10 17:20:42 - [HTML]
93. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 17:25:51 - [HTML]

Þingmál B847 (stefna ríkisstjórnarinnar í útlendingamálum)

Þingræður:
95. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-15 15:43:44 - [HTML]

Þingmál B851 (aðgerðir til eflingar náms í heibrigðisvísindum)

Þingræður:
95. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 16:12:25 - [HTML]

Þingmál B855 (Störf þingsins)

Þingræður:
96. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-16 14:10:38 - [HTML]

Þingmál B924 (Staðan og aðgerðir í loftslagsmálum)

Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-30 14:28:29 - [HTML]

Þingmál B925 (Störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-30 13:44:40 - [HTML]

Þingmál B946 (Störf þingsins)

Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Héðinsson - Ræða hófst: 2024-05-07 13:50:30 - [HTML]

Þingmál B973 (kynhlutleysi í íslensku máli)

Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 15:11:31 - [HTML]

Þingmál B977 (sumarlokun meðferðardeildar Stuðla)

Þingræður:
110. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-05-13 15:41:35 - [HTML]

Þingmál B1000 (Staða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
113. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-16 11:10:22 - [HTML]
113. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-16 11:15:46 - [HTML]
113. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 11:23:48 - [HTML]
113. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-05-16 11:25:52 - [HTML]
113. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-05-16 11:30:25 - [HTML]
113. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-05-16 11:35:11 - [HTML]

Þingmál B1016 (rekstur lögreglu á Íslandi)

Þingræður:
115. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-03 15:09:21 - [HTML]

Þingmál B1033 (Störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-04 13:43:12 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-04 14:00:46 - [HTML]

Þingmál B1052 (regluverk almannatrygginga)

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-06 10:44:41 - [HTML]

Þingmál B1054 (efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-06 11:03:33 - [HTML]

Þingmál B1057 (Nám í hamfarafræðum á háskólastigi.)

Þingræður:
118. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-06 11:12:45 - [HTML]
118. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-06 11:17:39 - [HTML]
118. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-06 11:45:18 - [HTML]
118. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-06 11:47:29 - [HTML]
118. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-06 11:51:41 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-12 19:59:27 - [HTML]
121. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-12 20:14:40 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-06-12 21:08:26 - [HTML]
121. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-12 21:13:53 - [HTML]

Þingmál B1100 (Störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 10:39:21 - [HTML]

Þingmál B1137 (aðgerðir til að tryggja umferðaröryggi)

Þingræður:
126. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 10:50:36 - [HTML]

Þingmál B1157 (Störf þingsins)

Þingræður:
129. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-21 10:32:00 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-15 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-12 09:34:22 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 10:01:37 - [HTML]
3. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-09-12 12:05:49 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 12:26:58 - [HTML]
3. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 12:29:29 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 13:04:10 - [HTML]
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-09-12 14:21:28 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-12 16:35:02 - [HTML]
3. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-12 18:36:39 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-09-13 09:33:03 - [HTML]
4. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 09:38:24 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-09-13 09:47:05 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-09-13 10:18:09 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 10:37:40 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-09-13 10:58:10 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 10:59:54 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 11:48:16 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 13:11:13 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 13:15:09 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 13:23:01 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 13:36:07 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 14:01:05 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 14:05:12 - [HTML]
4. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-13 14:24:45 - [HTML]
4. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-13 14:55:52 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-09-13 16:29:11 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-13 17:37:53 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-13 18:58:23 - [HTML]
24. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-11-15 14:14:58 - [HTML]
24. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-11-15 14:39:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2024-09-25 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2024-10-06 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Frjálsíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Sundsamband íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2024-09-25 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Viska, Stéttarfélag sérfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2024-10-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2024-10-16 - Sendandi: Landshlutasamtök sveitarfélaga (SSNE, SSNV, Austurbrú, SASS, SSS, SSV og Vestfjarðastofa) - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Sundsamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Heimili kvikmyndanna-Bíó Paradís ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Anna Björnsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2024-11-11 - Sendandi: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Parkinsonsamtökin á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Menningarfélagið Hraun í Öxnadal - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Parkinsonsamtökin á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Samráðshópur um skeldýrarækt - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Samráðshópur um skeldýrarækt - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2024-10-25 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís - [PDF]
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Hlaðgerðarkot - Samhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Vettvangsakademian á Hofstöðum í Mývatnssveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2024-09-24 - Sendandi: Vettvangsakademian á Hofstöðum í Mývatnssveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2024-09-19 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]

Þingmál A3 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (hringrásarstyrkir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 16:22:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: Ungir Umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A9 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-24 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A13 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-07 17:25:40 - [HTML]

Þingmál A62 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-17 14:43:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A65 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu trans fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 09:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 13:32:01 - [HTML]

Þingmál A83 (viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-18 16:46:36 - [HTML]

Þingmál A123 (heildarendurskoðun á þjónustu og vaktkerfi dýralækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (rannsóknarsetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 10:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 16:53:32 - [HTML]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (breyting á ýmsum lögum vegna banns við hvalveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-24 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (sveigjanleikaákvæði og losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2024-09-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 11:39:31 - [HTML]
8. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-19 12:04:58 - [HTML]
8. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-19 12:26:47 - [HTML]

Þingmál A230 (landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 15:23:45 - [HTML]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-24 17:12:16 - [HTML]
9. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2024-09-24 17:31:34 - [HTML]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-09-24 19:19:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun - [PDF]

Þingmál A235 (neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2024-10-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A236 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-24 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 15:20:32 - [HTML]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-09 16:25:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-10-08 15:09:46 - [HTML]
12. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-08 15:19:45 - [HTML]

Þingmál A263 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 16:39:49 - [HTML]
11. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-07 16:49:51 - [HTML]

Þingmál A271 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-24 12:17:21 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-11-13 15:32:08 - [HTML]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2024-10-25 - Sendandi: Sæbýli hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 11:11:33 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-24 11:49:24 - [HTML]
23. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-14 12:29:57 - [HTML]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-01 11:34:43 - [HTML]

Þingmál A318 (fjármögnun fornminjasjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2024-11-13 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]

Þingmál A319 (fagteymi barnungra mæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-11 15:46:22 - [HTML]
18. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-11-11 15:50:18 - [HTML]
18. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-11-11 15:55:13 - [HTML]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-11 19:43:16 - [HTML]
2. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-09-11 21:10:09 - [HTML]
2. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-09-11 21:22:48 - [HTML]

Þingmál B20 (rekstur Sjúkrahússins á Akureyri)

Þingræður:
5. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-16 15:15:07 - [HTML]

Þingmál B30 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2024-09-17 13:41:25 - [HTML]

Þingmál B98 (Þjónusta við börn með fjölþættan vanda)

Þingræður:
12. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-10-08 14:26:09 - [HTML]
12. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-10-08 14:33:06 - [HTML]

Þingmál B99 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-10-09 15:05:31 - [HTML]
13. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-10-09 15:28:53 - [HTML]

Þingmál B106 (forgangsmál stjórnvalda og kosningar)

Þingræður:
14. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-10 10:41:59 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-10-10 10:44:04 - [HTML]

Þingmál B134 (Tilkynning forsætisráðherra um þingrof og alþingiskosningar)

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-10-17 10:33:27 - [HTML]
15. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2024-10-17 10:51:30 - [HTML]
15. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-17 10:54:10 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 128 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-03-03 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 16:55:45 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-04 14:45:57 - [HTML]
10. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-04 14:50:52 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-03-04 14:53:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2025-02-18 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2025-02-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: BHM - [PDF]

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 18:13:53 - [HTML]

Þingmál A3 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 18:20:37 - [HTML]

Þingmál A4 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 19:43:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-03-05 17:41:02 - [HTML]

Þingmál A57 (fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-03-18 18:20:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-13 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 19:23:57 - [HTML]

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (mælaborð í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-13 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (Vestnorræna ráðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Gnarr (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-02-13 11:56:33 - [HTML]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 18:13:27 - [HTML]

Þingmál A79 (NATO-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-02-13 15:32:29 - [HTML]

Þingmál A80 (norðurskautsmál 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (Alþjóðaþingmannasambandið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 14:55:34 - [HTML]

Þingmál A82 (Evrópuráðsþingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (norrænt samstarf 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-13 11:06:24 - [HTML]
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-13 11:26:41 - [HTML]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-13 13:35:31 - [HTML]
5. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-13 13:45:26 - [HTML]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-11 14:58:20 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 21:38:51 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-06-06 22:33:43 - [HTML]
59. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-06-12 15:27:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Skúli Sveinsson - [PDF]

Þingmál A88 (aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-12 18:07:14 - [HTML]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2025-02-12 16:52:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Fish Passage Center - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A90 (fullgilding á bókun um breytingu á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Chile)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 169 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-03-12 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-03-13 14:10:09 - [HTML]

Þingmál A92 (ÖSE-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-11 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 15:08:54 - [HTML]

Þingmál A97 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-03-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-17 16:42:34 - [HTML]
6. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-02-17 17:14:17 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-02-17 17:51:00 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-17 18:00:55 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-17 18:04:07 - [HTML]
6. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-17 18:05:41 - [HTML]
19. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-03-24 15:44:56 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-24 17:18:35 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-03-24 17:23:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2025-03-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-08 14:53:52 - [HTML]
28. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 15:27:25 - [HTML]
28. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-08 16:08:13 - [HTML]
28. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-04-08 16:58:45 - [HTML]
28. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 17:15:39 - [HTML]
28. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 17:20:12 - [HTML]
28. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 17:24:28 - [HTML]
28. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 17:51:05 - [HTML]
28. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-04-08 19:04:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2025-03-12 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2025-03-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-02-20 13:28:51 - [HTML]
8. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-02-20 16:33:49 - [HTML]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-03 16:08:21 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-03 16:27:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A103 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-03-06 14:10:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A118 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A121 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2016--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:43:40 - [HTML]
10. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-04 18:36:44 - [HTML]
10. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-04 19:18:09 - [HTML]
69. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-24 14:26:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A129 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-05 16:14:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A139 (ofanflóðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (svar) útbýtt þann 2025-04-01 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A142 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A144 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-06 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-13 13:48:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Málnefnd um íslenskt táknmál - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Málnefnd um íslenskt táknmál - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök Iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A147 (skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-11 15:10:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-03-13 15:34:16 - [HTML]
14. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 15:44:59 - [HTML]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Austuróp - listhópur - [PDF]

Þingmál A161 (rannsóknir á jarðlögum og hafsbotni á fyrirhugaðri gangaleið milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Sjálfstæðir skólar - [PDF]

Þingmál A171 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-06-13 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-17 16:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð - [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-03-17 18:01:33 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-17 18:08:21 - [HTML]
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-05-07 16:34:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-03-19 15:57:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (þjónusta talmeinafræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (svar) útbýtt þann 2025-05-26 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A188 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-03-25 17:12:30 - [HTML]

Þingmál A194 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2024)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Gnarr (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 15:58:56 - [HTML]

Þingmál A209 (skipun aðgerðahóps vegna almyrkva á sólu 12. ágúst 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-20 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 17:44:52 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-03-25 18:05:30 - [HTML]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-25 14:50:24 - [HTML]
74. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-06-30 10:25:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Bryndís Gunnlaugsdóttir - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ragna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2025-03-25 15:15:48 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-03-25 15:20:19 - [HTML]
20. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2025-04-21 - Sendandi: Astma- og ofnæmisfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-25 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-18 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-19 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-27 13:57:44 - [HTML]
21. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 14:08:39 - [HTML]
21. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 14:11:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-03-27 17:18:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2025-04-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-31 16:57:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Stígamót - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (endurhæfing ungs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-27 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (svar) útbýtt þann 2025-05-08 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-01 15:57:27 - [HTML]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-04-02 17:00:02 - [HTML]
24. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 17:16:26 - [HTML]
24. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-02 19:12:18 - [HTML]
24. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 19:48:44 - [HTML]
24. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-02 19:57:14 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 20:36:28 - [HTML]
71. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-26 10:50:06 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-06-26 10:59:05 - [HTML]
71. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-06-26 11:38:08 - [HTML]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-08 19:41:14 - [HTML]
28. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 19:49:23 - [HTML]
28. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-08 20:31:51 - [HTML]
28. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-08 22:49:27 - [HTML]
29. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-09 15:44:34 - [HTML]
29. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-09 16:15:32 - [HTML]
29. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-09 16:31:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-30 15:43:45 - [HTML]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A259 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2025-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-04-04 17:27:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2025-05-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-23 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-07-03 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-03 11:03:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - Ræða hófst: 2025-04-03 13:17:01 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-03 13:35:45 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-04-03 16:27:51 - [HTML]
25. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-03 17:16:04 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-07 15:57:47 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-04-07 16:38:52 - [HTML]
27. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-07 16:54:08 - [HTML]
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-04-07 17:31:20 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2025-04-07 17:37:22 - [HTML]
27. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-07 17:43:09 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-04-07 17:48:39 - [HTML]
78. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-03 10:01:29 - [HTML]
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-03 10:52:37 - [HTML]
78. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-03 12:42:32 - [HTML]
78. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-03 12:47:02 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-07-04 11:06:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2025-04-18 - Sendandi: Björn Leví Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð - [PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2025-05-09 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Samtök sveitafélaga & atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra SSNE - [PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-04-01 19:21:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Íslensk Gagnavinnsla ehf - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-02 22:32:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 789 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-28 15:38:10 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-28 16:32:48 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:27:57 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-04-28 17:37:49 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-28 18:34:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2025-05-08 - Sendandi: Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2025-05-10 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Múlaþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-10 11:55:15 - [HTML]

Þingmál A275 (fæðuöryggi og innlend matvælaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2025-06-10 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-04-30 19:40:39 - [HTML]
33. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-04-30 20:21:08 - [HTML]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-09 20:22:07 - [HTML]
29. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-09 20:26:27 - [HTML]

Þingmál A283 (farsæld barna til ársins 2035)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-09 21:24:22 - [HTML]

Þingmál A288 (heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-10 12:38:36 - [HTML]

Þingmál A295 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (þáltill.) útbýtt þann 2025-04-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (efnahagsleg áhrif viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir í Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-04-04 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-05-05 18:30:01 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-05-05 20:19:51 - [HTML]
34. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-05 20:46:44 - [HTML]
35. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 18:36:44 - [HTML]
35. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 19:47:07 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-05-08 19:48:39 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Adolfsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 19:56:06 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Adolfsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-19 15:40:42 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-06-20 00:21:14 - [HTML]
76. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-07-02 01:41:32 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-07-07 11:03:00 - [HTML]
87. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-12 10:16:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2025-05-23 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Síldarvinnslan hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2025-06-01 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-05-08 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 18:22:16 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Helgi Pálmason - Ræða hófst: 2025-05-12 19:13:15 - [HTML]
40. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-12 19:57:48 - [HTML]

Þingmál A375 (einföldun byggingarreglugerðar og aðgerðir á húsnæðismarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (svar) útbýtt þann 2025-06-05 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (útlendingamál)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-05-19 16:55:22 - [HTML]

Þingmál A383 (rannsóknir á nytjastofnum sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-15 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A392 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Hafrannsóknastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (álit) útbýtt þann 2025-05-15 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (þingsköp Alþingis og þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (frumvarp) útbýtt þann 2025-05-20 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-05-21 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (Evróputilskipun um fráveitumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2025-07-01 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (tækjakostur í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (svar) útbýtt þann 2025-06-24 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (svar) útbýtt þann 2025-06-23 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (alþingiskosningar 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A472 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2025-06-12 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (útgjöld ríkissjóðs vegna efnahagsáfalla og náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (kennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2021--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Halla Tómasdóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2025-02-04 14:10:17 - [HTML]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-10 20:05:08 - [HTML]

Þingmál B38 (Alvarleg staða orkumála á Íslandi)

Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-02-12 15:55:24 - [HTML]

Þingmál B62 (aðgerðir stjórnvalda vegna læknisþjónustu á landsbyggðinni)

Þingræður:
5. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-02-13 10:57:37 - [HTML]

Þingmál B82 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-02-18 13:54:19 - [HTML]

Þingmál B93 (leyfi til leitar og rannsókna á kolvetni)

Þingræður:
8. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-20 11:02:30 - [HTML]

Þingmál B95 (Öryggi og varnir Íslands, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-20 14:19:39 - [HTML]
8. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-20 15:03:40 - [HTML]

Þingmál B115 (Störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-03-05 15:13:21 - [HTML]

Þingmál B140 (Störf þingsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-03-13 10:31:31 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Bergmann Magnússon - Ræða hófst: 2025-03-13 10:33:56 - [HTML]
14. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-03-13 10:55:24 - [HTML]

Þingmál B141 (Staða efnahagsmála í aðdraganda fjármálaáætlunar)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 11:06:58 - [HTML]
14. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-03-13 11:17:57 - [HTML]
14. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-03-13 11:29:44 - [HTML]

Þingmál B152 (Störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-03-18 13:39:30 - [HTML]

Þingmál B163 (lokun Janusar endurhæfingar)

Þingræður:
18. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-03-20 10:52:10 - [HTML]

Þingmál B166 (Einmanaleiki og einangrun eldra fólks)

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-03-20 11:16:34 - [HTML]
18. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-20 11:23:35 - [HTML]

Þingmál B187 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2025-03-25 13:47:19 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-03-25 13:53:54 - [HTML]

Þingmál B202 (Orkumál og staða garðyrkjubænda)

Þingræður:
21. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-27 11:05:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sandra Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2025-03-27 11:18:24 - [HTML]

Þingmál B207 (orkuöryggi garðyrkjubænda)

Þingræður:
21. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-03-27 12:10:29 - [HTML]

Þingmál B211 (lokun Janusar endurhæfingar og úrræði fyrir ungmenni með geðrænan vanda)

Þingræður:
22. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-31 15:19:10 - [HTML]

Þingmál B215 (Staða og framtíð þjóðkirkjunnar)

Þingræður:
22. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-31 15:59:45 - [HTML]

Þingmál B222 (Störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2025-04-01 13:49:52 - [HTML]

Þingmál B225 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-04-02 15:03:30 - [HTML]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-04-04 10:53:17 - [HTML]
26. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-04 11:04:57 - [HTML]

Þingmál B254 (afnám samsköttunar hjóna og sambýlisfólks)

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-07 15:06:00 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Marta Wieczorek - Ræða hófst: 2025-04-08 13:40:18 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
29. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-09 15:31:24 - [HTML]

Þingmál B276 (gjaldtaka fyrir nýtingu á heitu vatni)

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-04-10 10:59:00 - [HTML]

Þingmál B288 (vinnubrögð stjórnarliða í nefndum)

Þingræður:
30. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-04-10 11:14:17 - [HTML]

Þingmál B293 (strandveiðar)

Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-04-28 15:26:02 - [HTML]

Þingmál B306 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-04-29 13:58:53 - [HTML]
32. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-29 14:01:03 - [HTML]

Þingmál B340 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Sindri S. Kristjánsson - Ræða hófst: 2025-05-06 13:50:56 - [HTML]

Þingmál B341 (Störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-05-07 15:25:20 - [HTML]

Þingmál B378 (svör fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
40. þingfundur - Ingvar Þóroddsson (forseti) - Ræða hófst: 2025-05-12 16:17:03 - [HTML]

Þingmál B410 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-05-20 13:47:26 - [HTML]
46. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-05-20 14:09:49 - [HTML]

Þingmál B414 (Störf þingsins)

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnhildur Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-21 15:23:46 - [HTML]

Þingmál B422 (markaðssetning á nikótínvörum)

Þingræður:
48. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-05-22 10:58:08 - [HTML]

Þingmál B472 (endurmat túlkunar mannréttindasáttmála Evrópu)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-02 15:17:46 - [HTML]
51. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-02 15:19:57 - [HTML]

Þingmál B491 (Störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-06-03 14:00:15 - [HTML]
52. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-03 14:02:12 - [HTML]
52. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-06-03 14:04:40 - [HTML]

Þingmál B496 (Störf þingsins)

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-04 15:09:37 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-06-04 15:27:38 - [HTML]

Þingmál B504 (stækkun verkmenntaskóla)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2025-06-05 10:48:54 - [HTML]

Þingmál B508 (nýsköpun í heilbrigðisþjónustu og einkarekstur)

Þingræður:
54. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-06-05 11:10:23 - [HTML]
54. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-06-05 11:15:50 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-05 11:30:20 - [HTML]
54. þingfundur - Jónína Björk Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-05 11:37:15 - [HTML]
54. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-05 11:40:09 - [HTML]
54. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-05 11:42:44 - [HTML]

Þingmál B511 (Störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-06-06 10:50:20 - [HTML]

Þingmál B548 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-06-11 20:15:35 - [HTML]
58. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-06-11 20:51:52 - [HTML]

Þingmál B551 (Störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-06-12 13:41:54 - [HTML]
59. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-06-12 13:51:21 - [HTML]

Þingmál B596 (afstaða Viðreisnar og aðgerðir í heilbrigðismálum)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-06-20 10:42:28 - [HTML]

Þingmál B605 (skattahækkanir ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-23 15:42:42 - [HTML]

Þingmál B657 (dagskrártillaga)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-02 10:31:31 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-11 10:32:39 - [HTML]
3. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - Ræða hófst: 2025-09-11 12:31:56 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-09-11 12:58:13 - [HTML]
3. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-09-11 13:25:10 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-11 14:28:52 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-11 14:33:40 - [HTML]
3. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-09-11 15:57:42 - [HTML]
3. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-11 16:17:34 - [HTML]
3. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-11 16:55:52 - [HTML]
3. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-09-11 18:14:59 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Helgi Pálmason - Ræða hófst: 2025-09-11 18:33:53 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-11 18:42:50 - [HTML]
3. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-11 18:44:33 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-12 10:32:25 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-12 10:39:43 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-12 11:00:18 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-09-12 12:07:04 - [HTML]
4. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-12 13:01:33 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-09-12 13:18:53 - [HTML]
4. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-12 13:37:15 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2025-09-12 14:32:27 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-09-12 14:50:10 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-02 15:51:49 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-02 17:11:10 - [HTML]
39. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 21:00:19 - [HTML]
39. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-12-02 22:15:35 - [HTML]
39. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 23:02:46 - [HTML]
40. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-12-03 16:26:58 - [HTML]
40. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-03 18:24:04 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-12-03 20:35:56 - [HTML]
40. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-12-03 21:25:01 - [HTML]
41. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 11:31:12 - [HTML]
41. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-12-04 15:01:05 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 17:31:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2025-09-22 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Parkinsonsamtökin á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Samhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2025-09-26 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2025-09-26 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2025-09-29 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda - [PDF]
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2025-09-29 - Sendandi: Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Lífvísindasetur Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Enskumælandi ráð Mýrdalshrepps - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2025-09-09 - Sendandi: Vettvangsakademian á Hofstöðum í Mývatnssveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Nýheimar Þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningarfélagið Hraun í Öxnadal - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Nýheimar Þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2025-11-20 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-12 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-15 16:43:53 - [HTML]
5. þingfundur - Tryggvi Másson - Ræða hófst: 2025-09-15 17:56:42 - [HTML]
5. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-15 18:31:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Eastfjords Adventures ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Ferðamálafélag A-Skaftafellss - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 13:18:36 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-18 17:07:39 - [HTML]
8. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 17:14:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Haukur Logi Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A10 (endurskoðun á skipulagi leik-, grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Samtalið fræðsla ekki hræðsla / Fv ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-04 14:39:24 - [HTML]
27. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-04 15:04:53 - [HTML]
27. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-04 15:30:23 - [HTML]
27. þingfundur - Tómas Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-04 15:40:45 - [HTML]

Þingmál A20 (mælaborð í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A28 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-09-16 21:05:19 - [HTML]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-08 18:22:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]

Þingmál A48 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-15 17:03:12 - [HTML]
18. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-10-15 17:46:28 - [HTML]

Þingmál A63 (leit að olíu og gasi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-09-16 21:36:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (fæðuöryggi og innlend matvælaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2025-12-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (óverðtryggð fasteignalán á föstum vöxtum til langs tíma)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 15:30:18 - [HTML]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 11:52:05 - [HTML]
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-25 13:40:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 16:08:25 - [HTML]
22. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-10-21 14:36:38 - [HTML]
22. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 455 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-02 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 21:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-04 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-05 15:51:24 - [HTML]
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-11-06 12:00:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-05 19:31:25 - [HTML]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-11-03 18:07:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 15:43:08 - [HTML]
43. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-09 10:41:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Loftslagsráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf. - [PDF]

Þingmál A151 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A152 (dreifing starfa)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:38:24 - [HTML]

Þingmál A154 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-10-07 18:02:09 - [HTML]
13. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-07 18:25:29 - [HTML]
13. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-07 18:33:09 - [HTML]

Þingmál A155 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2025-10-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A156 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-10-08 16:25:52 - [HTML]

Þingmál A171 (fyrsta og annars stigs þjónusta á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2025-12-02 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (fyrsta og annars stigs þjónusta innan heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (svar) útbýtt þann 2025-11-04 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A179 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A183 (staða NEET-hópsins og úrræði í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (svar) útbýtt þann 2025-11-19 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A199 (nemendur af erlendum uppruna í leik- og grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (svar) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-06 12:11:31 - [HTML]
29. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-11-06 13:08:58 - [HTML]
29. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-11-06 15:31:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Erlingur Erlingsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Soffía Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2025-11-24 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (fullgilding samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A227 (endurskoðun laga um sjávarflóðavarnir, ofanflóðavarnir og náttúruvá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-11 17:55:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði HÍ - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A232 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Barnaheill - Save the Children á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Ungheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Ásdís Bergþórsdóttir - [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A261 (vernd barna og ungmenna á stafrænum vettvangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Foreldraráð Hafnarfjarðar - [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Skógræktarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Landvernd, umhverfissamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (starfsumhverfi kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (svar) útbýtt þann 2025-12-18 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: HS Veitur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2025-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A292 (endurskoðun tollameðferðar á matvælum, beiting öryggisákvæðis EES og tímabundin lækkun virðisaukaskatts af matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (þáltill.) útbýtt þann 2025-11-25 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar sem samnings- og eftirlitsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (álit) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-17 20:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2025-12-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (vinnustofa um sviðsmyndir netöryggis á Íslandi árið 2035, alþjóðlega drifkrafta og óvissuþætti framtíðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-04 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (framlag til markaðssetningar Íslands sem áfangastaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (þáltill.) útbýtt þann 2025-12-11 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B3 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Halla Tómasdóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2025-09-09 14:12:06 - [HTML]

Þingmál B11 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-10 20:05:37 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-10 20:27:34 - [HTML]
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-10 20:34:16 - [HTML]
2. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-09-10 21:02:29 - [HTML]

Þingmál B22 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-16 13:33:46 - [HTML]

Þingmál B25 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-09-17 15:07:47 - [HTML]

Þingmál B46 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-09-23 14:04:17 - [HTML]

Þingmál B54 (framboð fjarnáms við Háskóla Íslands)

Þingræður:
11. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-25 11:03:49 - [HTML]

Þingmál B60 (aðgerðir stjórnvalda vegna uppsagna í þjóðfélaginu og vaxtaákvörðun Seðlabankans)

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-10-06 15:09:30 - [HTML]

Þingmál B74 (óverðtryggð húsnæðislán)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-10-09 10:45:10 - [HTML]

Þingmál B78 (Menntamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 13:18:05 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2025-10-09 13:24:36 - [HTML]
15. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-10-09 13:34:34 - [HTML]
15. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-09 13:36:59 - [HTML]
15. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-10-09 13:42:11 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-10-09 13:46:55 - [HTML]
15. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-10-09 13:51:26 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2025-10-09 13:56:45 - [HTML]

Þingmál B93 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-15 15:16:18 - [HTML]
17. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-10-15 15:25:53 - [HTML]

Þingmál B130 (staða verkfræði-, stærðfræði-, raunvísinda- og náttúruvísindanáms á háskólastigi)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 15:41:26 - [HTML]

Þingmál B131 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-10-21 14:04:18 - [HTML]

Þingmál B140 (endurmat á forsendum hagstjórnar stjórnvalda)

Þingræður:
25. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-10-23 10:51:37 - [HTML]

Þingmál B166 (endurskoðun laga um almannavarnir)

Þingræður:
29. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-06 10:42:56 - [HTML]

Þingmál B171 (Staðan í efnahagsmálum)

Þingræður:
29. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-06 11:33:53 - [HTML]

Þingmál B178 (mat á aðgerðum á Reykjanesi)

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2025-11-10 16:04:44 - [HTML]

Þingmál B202 (Samfélagsmiðlar, börn og ungmenni)

Þingræður:
33. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-11-17 16:00:13 - [HTML]

Þingmál B209 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-19 15:20:52 - [HTML]

Þingmál B220 (Staða barna)

Þingræður:
36. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-20 13:10:43 - [HTML]
36. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-20 13:24:05 - [HTML]
36. þingfundur - Skúli Bragi Geirdal - Ræða hófst: 2025-11-20 13:31:14 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-20 13:33:32 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-20 13:35:51 - [HTML]
36. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-11-20 13:45:20 - [HTML]

Þingmál B226 (aðgerðir í húsnæðismálum)

Þingræður:
37. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-24 15:24:19 - [HTML]

Þingmál B230 (Staða hafrannsókna)

Þingræður:
37. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-24 15:53:13 - [HTML]

Þingmál B233 (Störf þingsins)

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-25 13:49:17 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-11-25 13:55:41 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-11-25 13:57:51 - [HTML]
38. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-11-25 14:02:37 - [HTML]

Þingmál B234 (Verndarráðstafanir ESB vegna innflutnings á járnblendi, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
38. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-11-25 14:35:09 - [HTML]

Þingmál B299 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Þóra Gunnlaug Briem - Ræða hófst: 2025-12-12 10:46:06 - [HTML]

Þingmál B309 (Störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-12-16 10:51:25 - [HTML]
50. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-12-16 11:04:13 - [HTML]

Þingmál B330 (fundarstjórn forseta)

Þingræður:
51. þingfundur - Ingvar Þóroddsson (forseti) - Ræða hófst: 2025-12-17 19:50:30 - [HTML]

Þingmál B338 (þingfrestun)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-18 18:38:42 - [HTML]