Úrlausnir.is


Merkimiði - 2. mgr. 82. gr. laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980

Síað eftir merkimiðanum „2. mgr. 82. gr. laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]