Merkimiði - Fordæmisgildi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (933)
Dómasafn Hæstaréttar (57)
Umboðsmaður Alþingis (40)
Stjórnartíðindi - Bls (16)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (31)
Dómasafn Félagsdóms (8)
Alþingistíðindi (296)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (59)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (5)
Lagasafn (7)
Lögbirtingablað (1)
Alþingi (576)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1973:528 nr. 95/1973[PDF]

Hrd. 1982:1941 nr. 90/1981[PDF]

Hrd. 1983:1318 nr. 37/1983 (Hundamál II)[PDF]

Hrd. 1983:1322 nr. 72/1983[PDF]

Hrd. 1985:1168 nr. 222/1985 (Bein fógetagerð vegna forsjár - Innsetningargerð II)[PDF]

Hrd. 1986:462 nr. 204/1985 (Þungaskattur í formi kílómetragjalds)[PDF]
Vörubifreiðastjóri fór í mál til að endurheimta skatt sem hann greiddi.
Síðar voru sett lög sem heimiluðu endurgreiðslu ofgreiddra skatta.
Hrd. 1986:958 nr. 79/1985 (Bann við sölu og veðsetningu - Sóleyjargata)[PDF]
Í erfðaskrá var sett allsherjarbann við framsali og veðtöku. Það bann var talið standast.
Hrd. 1986:962 nr. 80/1985 (Bann við sölu og veðsetningu - Sóleyjargata)[PDF]

Hrd. 1986:1248 nr. 23/1985[PDF]

Hrd. 1987:325 nr. 226/1986[PDF]

Hrd. 1987:664 nr. 327/1986[PDF]

Hrd. 1988:578 nr. 94/1986 (Hárskeri)[PDF]

Hrd. 1990:182 nr. 438/1989[PDF]

Hrd. 1992:844 nr. 155/1992 (Sæbraut III)[PDF]

Hrd. 1992:1804 nr. 403/1992 (Sæbraut IV)[PDF]

Hrd. 1993:1156 nr. 275/1990 (Mæðralaun - Sambúð)[PDF]

Hrd. 1993:1378 nr. 253/1993 (Hrísbrú)[PDF]

Hrd. 1993:1508 nr. 282/1993[PDF]

Hrd. 1993:1693 nr. 194/1990 (Akurholt 11 - Afsláttarkrafan sem gleymdist)[PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992[PDF]

Hrd. 1995:3019 nr. 397/1995[PDF]

Hrd. 1996:2482 nr. 325/1995[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:3237 nr. 409/1995[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1997:2155 nr. 300/1997[PDF]

Hrd. 1997:2174 nr. 282/1997[PDF]

Hrd. 1997:2392 nr. 164/1996[PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs)[PDF]

Hrd. 1997:2965 nr. 428/1997[PDF]

Hrd. 1998:792 nr. 306/1997[PDF]

Hrd. 1998:1437 nr. 116/1997[PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998[PDF]

Hrd. 1998:2963 nr. 485/1997[PDF]

Hrd. 1998:3844 nr. 102/1998[PDF]

Hrd. 1998:3857 nr. 151/1998[PDF]

Hrd. 1999:1467 nr. 290/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1606 nr. 386/1998 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML][PDF]
Síldarverksmiðjur ríkisins voru einkavæddar, stöður lagðar niður og fengu sumir starfsmenn boð um að flytjast yfir í hið nýja félag. Ágreiningur var um hvort bæta bæri innheimtukostnað starfsmanns við að leita til lögmanns um að innheimta fyrir sig ógreidd biðlaun sem starfsmaðurinn taldi sig eiga rétt á, en engin krafa var gerð um þann innheimtukostnað í kröfugerðinni. Hæstiréttur taldi að framsetning sakarefnisins hefði verið í það miklu ósamræmi að vísa bæri frá því máli frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:1617 nr. 387/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4234 nr. 223/1999 (Niðurlagning stöðu - Ótímabundinn starfsmaður hjá RÚV - Biðlaun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:236 nr. 7/2000 (Stóri-Núpur II)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:774 nr. 425/1999 (Slysamál)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1845 nr. 476/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4182 nr. 226/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:27 nr. 445/2000 (Félagsprentsmiðjan)[HTML]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML]

Hrd. 2001:3134 nr. 57/2001[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:4175 nr. 228/2001[HTML]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:1791 nr. 457/2001 (Samskip)[HTML]

Hrd. 2002:1805 nr. 108/2002 (Samskip)[HTML]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML]

Hrd. 2002:3671 nr. 314/2002[HTML]

Hrd. 2002:4277 nr. 319/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1176 nr. 473/2002 (Aðgangur - Fagrimúli)[HTML]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML]

Hrd. 2004:9 nr. 491/2003[HTML]

Hrd. 2004:13 nr. 492/2003[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:581 nr. 6/2004[HTML]

Hrd. 2004:1658 nr. 434/2003 (Guðrún Gísladóttir KE-15)[HTML]

Hrd. 2004:1666 nr. 435/2003 (Guðrún Gísladóttir KE-15)[HTML]

Hrd. 2004:2134 nr. 4/2004[HTML]

Hrd. 2004:2325 nr. 22/2004[HTML]

Hrd. 2004:3165 nr. 361/2004 (Krókur dráttarbílar II)[HTML]

Hrd. 2004:3967 nr. 210/2004 (Stýrimaður)[HTML]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML]

Hrd. 2004:4529 nr. 202/2004[HTML]

Hrd. 2005:353 nr. 320/2004[HTML]

Hrd. 2005:1973 nr. 170/2005 (Læknafélag Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:2130 nr. 365/2004[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2895 nr. 298/2005[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML]

Hrd. 2005:4701 nr. 478/2005 (Erfðafjárskattur II)[HTML]

Hrd. 2005:4897 nr. 499/2005[HTML]

Hrd. 2005:5217 nr. 315/2005 (Iðnaðarmálagjald)[HTML]

Hrd. 2006:1278 nr. 443/2005 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:3102 nr. 19/2006 (Hámarkslaunaviðmið)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 118/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 634/2007 dags. 10. desember 2007 (Framsal sakamanns)[HTML]

Hrd. nr. 618/2006 dags. 7. febrúar 2008 (Leikskólakennari)[HTML]

Hrd. nr. 228/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 310/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. nr. 231/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 491/2007 dags. 23. október 2008 (Áfengisauglýsingabann II)[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 535/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 39/2009 dags. 8. október 2009 (Berghóll)[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 133/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.
Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 584/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 667/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Sorpa)[HTML]

Hrd. nr. 57/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 681/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 374/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML]

Hrd. nr. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. nr. 660/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 31/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 64/2011 dags. 22. mars 2011 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 561/2011 dags. 2. nóvember 2011 (Stórólfur)[HTML]

Hrd. nr. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 27/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 600/2011 dags. 15. febrúar 2012 (Gengisdómur - Elvira)[HTML]
Gengistryggð lán höfðu áður verið dæmd ólögmæt af Hæstarétti og í kjölfarið voru samþykkt lög sem kváðu á um að slík lán ættu að bera seðlabankavexti í stað hinna ólögmætu vaxta. Bankarnir fóru þá að endurreikna vexti slíkra lána í samræmi við hin nýju lög.

Hæstiréttur kvað á um að „[m]eð almennum lögum [væri] ekki unnt með svo íþyngjandi hætti sem á reyndi í málinu, að hrófla með afturvirkum hætti við réttarreglum um efni skuldbindinga og greiðslur skulda frá því sem gilti þegar til þeirra var stofnað og af þeim greitt“. Braut þetta því í bága við 72. gr. stjórnarskrárinnar.

Lántakendur hefðu í góðri trú greitt af þessum lánum. Hins vegar lá fyrir misskilningur um efni laganna. Litið var til þess að lánveitandinn var stórt fjármálafyrirtæki og þyrfti að bera áhættuna af þessu. Hann gæti því ekki endurreiknað greiðslurnar aftur í tímann en gæti gert það til framtíðar.
Hrd. nr. 412/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Féll á borði á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 103/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 531/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 521/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 389/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 465/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 602/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 50/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML]

Hrd. nr. 303/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 400/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 385/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 763/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 116/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 261/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 50/2013 dags. 30. maí 2013 (Plastiðjan)[HTML]

Hrd. nr. 328/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 327/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 75/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML]

Hrd. nr. 83/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 438/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 241/2013 dags. 12. september 2013 (Stöðvunarmerki tollvarða - Strætisvagn)[HTML]

Hrd. nr. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 400/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 231/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 562/2013 dags. 4. október 2013 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 194/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 325/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 334/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 368/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Stoðir)[HTML]

Hrd. nr. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 337/2013 dags. 14. nóvember 2013 (Reynir Finndal)[HTML]
Fallist var á kröfu um viðbótargreiðslu þar sem eingöngu hefði verið greitt einu sinni af láninu.
Hrd. nr. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML]

Hrd. nr. 563/2013 dags. 23. janúar 2014 (Sparisjóður Keflavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 323/2013 dags. 23. janúar 2014 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 388/2013 dags. 23. janúar 2014 (Verkaskipting stjórnarformanns og framkvæmdastjóra)[HTML]

Hrd. nr. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 769/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 12/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 761/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 119/2014 dags. 26. febrúar 2014 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 132/2014 dags. 5. mars 2014 (Einn vottur)[HTML]
Farið til lögmanns og lögmaðurinn sjálfur skrifar einn undir og bað skjólstæðing sinn um að fara með hana til sýslumanns til skráningar.

Framhald málsins: Hrd. nr. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)
Hrd. nr. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML]

Hrd. nr. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 339/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 25/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 47/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 149/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 707/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 319/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML]

Hrd. nr. 852/2014 dags. 5. janúar 2015 (Hafnað - Vilji)[HTML]

Hrd. nr. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 42/2015 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 77/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 369/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 105/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 515/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 516/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 176/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 835/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 695/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 337/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 51/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. nr. 184/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 181/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 721/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 312/2015 dags. 10. desember 2015 (Birti nektarmyndir af fyrrverandi unnustu sinni í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML]

Hrd. nr. 292/2015 dags. 17. desember 2015 (Lánasjóður sveitarfélaga II)[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 417/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. nr. 663/2015 dags. 16. júní 2016 (Íbúðalánasjóður og SPÞ)[HTML]

Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 632/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 16/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 471/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 845/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 725/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 3/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 147/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 587/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 395/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Ytri-Hólmur)[HTML]
Skjal var móttekið til þinglýsingar árið 1958 en ekki fært í þinglýsingarbókina. Það var síðar leiðrétt. Ekki var talið að vafinn væri nægur til að útiloka að mistökin hefðu verið augljós.
Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 867/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 804/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 278/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-62 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 169/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 613/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 14/2018 dags. 30. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-182 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-181 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-189 dags. 31. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-203 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-197 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-200 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-198 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 842/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-208 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-219 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-246 dags. 13. desember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-256 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2018-270 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-35 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-47 dags. 7. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-70 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-90 dags. 14. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-89 dags. 18. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-86 dags. 21. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-118 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-121 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-105 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-102 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-124 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-167 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-133 dags. 22. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-139 dags. 23. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-140 dags. 23. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-169 dags. 31. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-168 dags. 31. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-162 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-194 dags. 19. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-195 dags. 19. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-192 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-205 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-208 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-216 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-213 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-220 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-217 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-228 dags. 12. ágúst 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-221 dags. 12. ágúst 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-224 dags. 12. ágúst 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-266 dags. 15. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-267 dags. 15. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-271 dags. 28. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-269 dags. 31. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-268 dags. 31. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-296 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-281 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-299 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-295 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-302 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-316 dags. 5. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-320 dags. 13. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-329 dags. 17. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-335 dags. 17. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-363 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-360 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-340 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-356 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-348 dags. 13. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-365 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-366 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2019-364 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-5 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-19 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-7 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-6 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-3 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-4 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-11 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-10 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-17 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 49/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-24 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-33 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-58 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-71 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-61 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-79 dags. 31. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-80 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-89 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-87 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-98 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-97 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-112 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-106 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-103 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-90 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-108 dags. 8. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-114 dags. 8. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-107 dags. 11. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-126 dags. 12. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-111 dags. 18. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrá. nr. 2020-120 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 53/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-123 dags. 28. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-128 dags. 5. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-149 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-154 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-155 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 6/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-173 dags. 24. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-171 dags. 27. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-178 dags. 27. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-195 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-182 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-197 dags. 29. júlí 2020[HTML]

Hrd. nr. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-236 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-241 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-239 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-243 dags. 16. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-226 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-260 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-240 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-254 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-271 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-302 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-280 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-290 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-275 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-287 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-14 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-304 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-10 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-298 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-17 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-15 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-3 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-295 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML]

Hrá. nr. 2021-35 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-19 dags. 11. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 38/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-78 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-69 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-63 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-82 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-84 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 2/2021 dags. 12. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-101 dags. 14. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-103 dags. 14. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-136 dags. 21. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 5/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-91 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-114 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-92 dags. 4. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-100 dags. 8. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-97 dags. 15. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 8/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-128 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-141 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-154 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-160 dags. 27. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-180 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-187 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-188 dags. 6. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 36/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-170 dags. 15. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-198 dags. 22. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]

Hrá. nr. 2021-202 dags. 29. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-201 dags. 29. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-200 dags. 29. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-205 dags. 1. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-227 dags. 11. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 41/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-229 dags. 20. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-241 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-239 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-249 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-260 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-272 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-266 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-261 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 44/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 25/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-289 dags. 15. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-296 dags. 21. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-304 dags. 14. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2021-308 dags. 18. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2021-329 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2021-320 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2021-334 dags. 7. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 38/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 37/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 49/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-4 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-3 dags. 1. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 46/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-1 dags. 4. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 9/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-17 dags. 15. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-13 dags. 15. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-14 dags. 15. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-22 dags. 21. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-19 dags. 22. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 43/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-24 dags. 30. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 52/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-33 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-36 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 39/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-27 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 51/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-37 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 50/2021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-40 dags. 10. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-47 dags. 17. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-56 dags. 27. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-58 dags. 27. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 3/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-61 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-62 dags. 2. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-74 dags. 3. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-72 dags. 16. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-66 dags. 16. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-79 dags. 21. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 4/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-68 dags. 29. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-77 dags. 29. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-80 dags. 29. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-81 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-89 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-86 dags. 1. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-103 dags. 5. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-90 dags. 6. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-93 dags. 14. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-108 dags. 16. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-92 dags. 19. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-99 dags. 20. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-91 dags. 20. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-111 dags. 27. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-104 dags. 7. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-100 dags. 7. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-105 dags. 10. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-119 dags. 17. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-120 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-117 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-122 dags. 1. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 18/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-125 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-124 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-123 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-126 dags. 28. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-128 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-131 dags. 7. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 27/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 34/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-142 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-141 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-140 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-145 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-153 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 51/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 58/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-162 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-171 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 36/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-169 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-172 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-165 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-160 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-15 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-159 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-3 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-170 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 37/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-19 dags. 3. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-10 dags. 13. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-17 dags. 13. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-12 dags. 14. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-22 dags. 24. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-28 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-32 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-33 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-39 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-38 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-37 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-30 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-40 dags. 4. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-52 dags. 5. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-46 dags. 5. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-53 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-51 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-48 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 50/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-64 dags. 31. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-59 dags. 31. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-68 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-60 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-57 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-54 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-75 dags. 22. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-69 dags. 22. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-71 dags. 23. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-70 dags. 23. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-77 dags. 26. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-74 dags. 26. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 4/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 3/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 2/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 26/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 5/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-73 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-85 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-94 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-103 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-78 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-82 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Hrd. nr. 57/2022 dags. 6. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-79 dags. 12. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-84 dags. 12. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-96 dags. 12. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-90 dags. 18. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-91 dags. 27. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-98 dags. 27. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-95 dags. 3. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 11/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-87 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-93 dags. 16. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-97 dags. 16. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-100 dags. 17. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-106 dags. 23. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 9/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-92 dags. 27. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-88 dags. 27. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-109 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-111 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-116 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-115 dags. 7. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-122 dags. 7. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 12/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-130 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-128 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-119 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-123 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 19/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 43/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-133 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-124 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-135 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-150 dags. 15. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-147 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-146 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-145 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-144 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-143 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-142 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-157 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-152 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-148 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-155 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-159 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-160 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-6 dags. 12. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-4 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-158 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-5 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-3 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-8 dags. 4. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-9 dags. 11. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-16 dags. 12. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-12 dags. 14. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-18 dags. 25. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-17 dags. 26. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-21 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 42/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-23 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 44/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-57 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-24 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-31 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-35 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-30 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-33 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-37 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 52/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-63 dags. 17. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-39 dags. 21. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-34 dags. 21. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 56/2023 dags. 22. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-36 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-62 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-38 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-41 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-40 dags. 27. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-49 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-51 dags. 13. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-56 dags. 25. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-68 dags. 25. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-60 dags. 27. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-76 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-75 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-82 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-106 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-102 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-104 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-105 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-90 dags. 11. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 3/2024 dags. 18. september 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-114 dags. 8. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 7/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-103 dags. 9. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-119 dags. 10. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 10/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 6/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-100 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 12/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-117 dags. 24. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-118 dags. 30. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-110 dags. 31. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-122 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 9/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-126 dags. 8. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-128 dags. 8. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-121 dags. 13. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-125 dags. 18. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 40/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 15/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 42/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 45/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-127 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 11/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-137 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 19/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-129 dags. 10. desember 2024[HTML]

Hrá. 2024-134 o.fl. dags. 12. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-138 dags. 13. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-158 dags. 17. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 49/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 27/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 29/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-151 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-164 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-131 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-154 dags. 19. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-153 dags. 19. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-152 dags. 19. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-136 dags. 30. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-166 dags. 7. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-4 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-145 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-179 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrá. 2024-149 o.fl. dags. 24. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-155 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-167 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-1 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-168 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-178 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 28/2024 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-18 dags. 21. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-2 dags. 21. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-182 dags. 21. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 30/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 25/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 1/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-5 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-16 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-13 dags. 6. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-19 dags. 6. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-7 dags. 11. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-22 dags. 20. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-23 dags. 20. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-25 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 50/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-33 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-40 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. 2025-38 o.fl. dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-32 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-42 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-45 dags. 25. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 52/2024 dags. 7. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-35 dags. 8. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-55 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-54 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-51 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-49 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-46 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 22/2025 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-58 dags. 22. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-62 dags. 22. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-67 dags. 22. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-56 dags. 22. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-68 dags. 22. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-90 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-89 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-85 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-71 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-66 dags. 19. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-88 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-87 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-83 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-73 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-72 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-79 dags. 25. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-92 dags. 25. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-104 dags. 26. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-97 dags. 27. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-106 dags. 27. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-105 dags. 27. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 7/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 5/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 4/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 38/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-99 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-102 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-114 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 40/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2024 dags. 14. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 6/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML]

Hrd. nr. 10/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Hrd. nr. 32/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. júlí 2020 (Ákvörðun Fiskistofu dags. 10. október 2018, kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. desember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2020 (Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2004 dags. 8. mars 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2004 dags. 3. október 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 10/2004 dags. 3. október 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 6/2004 dags. 3. október 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2004 dags. 3. október 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 9/2004 dags. 3. október 2005[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2007 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2007 dags. 13. maí 2009[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 8/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2019 dags. 22. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 2/2021 dags. 14. september 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 23/2019 dags. 15. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 24/2019 dags. 15. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2022 dags. 20. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2022 dags. 19. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2010 (Kæra Byko ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2023 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. maí 2023 í máli nr. 17/2023)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2019 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2019 frá 26. nóvember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2014 (Kæra Atlantsolíu hf. á ákvörðun Neytendastofu 28. júlí 2014 nr. 34/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2014 (Kæra Isavia ohf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2011 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2012 (Kæra Samkaupa hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2013 (Kæra Friðjóns Björgvins Gunnarssonar á ákvörðun Neytendastofu 18. október 2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2010 (Kæra Punktakerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2010.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1996 dags. 27. nóvember 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1997 dags. 20. júní 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/1999 dags. 16. apríl 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 19/2002 dags. 20. janúar 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2010 dags. 28. maí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2014 dags. 30. september 2014[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 10/2003 dags. 12. maí 2003[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 6/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2018 dags. 31. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 4/2018 dags. 14. júní 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 15/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 8/2019 dags. 8. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 9/2019 dags. 8. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 10/2019 dags. 26. apríl 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 32/2022 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 5/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2019 dags. 2. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1978:78 í máli nr. 1/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:58 í máli nr. 10/1984[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:149 í máli nr. 1/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:197 í máli nr. 6/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:603 í máli nr. 5/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:708 í máli nr. 15/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:75 í máli nr. 8/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:350 í máli nr. 18/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 13/2001 dags. 29. maí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2001 dags. 30. maí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 12. júlí 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2005 dags. 15. apríl 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2005 dags. 30. maí 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2005 dags. 21. október 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2010 dags. 4. júní 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2010 dags. 19. október 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2011 dags. 8. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2012 dags. 5. október 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2015 dags. 12. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-21/2015 dags. 2. desember 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2016 dags. 1. desember 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2019 dags. 7. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2019 dags. 15. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-14/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2023 dags. 6. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. febrúar 1996 (Hæfi skólastjóra og annarra starfsmanna grunnskóla til setu í sveitarstjórn)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. september 1997 (Skeggjastaðahreppur - Almenn heimild til álagningar b-gatnagerðargjalda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2002 (Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2005 (Sveitarfélagið Árborg - Framkvæmd útdráttar, reglur sveitarfélags um úthlutun byggingarlóða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2005 (Akraneskaupstaður - Álagning B-gatnagerðargjalds vegna endurnýjunar gangstéttar, skortur á lagastoð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. febrúar 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. ágúst 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir taílenskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir rússneskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir bosnískan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir líbanskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. janúar 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. október 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. janúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. og 16. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. febrúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 3. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. október 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 8. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. febrúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir túniskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. október 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. október 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. mars 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. apríl 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 25. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. maí 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir tvo kínverska ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir einn kínverskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 8. desember 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050089 dags. 6. september 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14040083 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060057 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070018 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Inneign í ofgreiddri staðgreiðslu)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17080015 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18010054 dags. 26. júní 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. október 2007 (Aðgangur að sjúkraskrám látins aðstandanda)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-91/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-34/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-36/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-60/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-6/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-220/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-230/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-38/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-730/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1818/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2012 dags. 18. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-525/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-54/2013 dags. 24. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-662/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-311/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-9/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-1/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-806/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2578/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2577/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-287/2021 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-907/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2623/2023 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-576/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2539/2021 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3122/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2988/2024 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6112/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6187/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4657/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-400/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6780/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7690/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6242/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11285/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4613/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5339/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9058/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-97/2009 dags. 28. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13507/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-45/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4764/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2010 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1682/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-82/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-517/2010 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6130/2010 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2011 dags. 12. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-501/2010 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-318/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-720/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-584/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2013 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2219/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3403/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-610/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4253/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-422/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3154/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-921/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-57/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3790/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2485/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-178/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2539/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-636/2012 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4576/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1595/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-152/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2013 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2704/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1009/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-407/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4364/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4464/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4463/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1899/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-793/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2016 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2015 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-623/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2175/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2196/2017 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-413/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3056/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2013 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2088/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-206/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6358/2019 dags. 16. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2020 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5633/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2021 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-392/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2344/2022 dags. 30. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3149/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5141/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7403/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1846/2021 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1807/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1808/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1732/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2024 dags. 14. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3843/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5752/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4493/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5586/2022 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4845/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-169/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-148/2006 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-602/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-14/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-107/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-142/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-2/2017 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-29/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2017 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-287/2024 dags. 28. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 12/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 40/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010506 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010562 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040243 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040123 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110447 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13080121 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100174 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050225 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070093 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070057 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010308 dags. 24. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 22/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 100/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 137/2012 dags. 5. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 203/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 239/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 31/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/1999 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2000 dags. 23. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2001 dags. 4. október 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2001 dags. 7. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2011 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2011 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2011 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2012 dags. 20. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2012 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2005 dags. 28. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2005 dags. 9. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2008 dags. 9. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 5/2025 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2015 í máli nr. KNU15090035 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2016 í máli nr. KNU15100031 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2016 í máli nr. KNU16030040 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2016 í máli nr. KNU16030043 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2016 í máli nr. KNU16030047 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2016 í máli nr. KNU16040006 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2016 í máli nr. KNU16040007 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2016 í máli nr. KNU16060022 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2016 í máli nr. KNU16060021 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2016 í máli nr. KNU16050015 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2017 í máli nr. KNU17030001 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2017 í máli nr. KNU17040021 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2017 í máli nr. KNU17030063 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2017 í máli nr. KNU17040020 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2017 í máli nr. KNU17060008 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 638/2017 í máli nr. KNU17100064 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2017 í máli nr. KNU17100063 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 686/2017 í máli nr. KNU17090046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2018 í máli nr. KNU18010030 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2018 í máli nr. KNU18020013 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2018 í máli nr. KNU18030008 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2018 í máli nr. KNU18030009 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 287/2018 í máli nr. KNU18050025 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 327/2018 í máli nr. KNU18050027 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2018 í máli nr. KNU18070002 dags. 23. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2018 í máli nr. KNU18050013 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2018 í málum nr. KNU18070035 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2018 í máli nr. KNU18060021 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2018 í máli nr. KNU18060025 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2018 í máli nr. KNU18070022 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2018 í máli nr. KNU18070005 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2018 í máli nr. KNU18100003 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2018 í máli nr. KNU18080027 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2018 í máli nr. KNU18090007 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2018 í máli nr. KNU18110016 dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2018 í máli nr. KNU18110029 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2019 í máli nr. KNU18120030 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2019 í máli nr. KNU19010005 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2019 í máli nr. KNU19010040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2019 í máli nr. KNU18120040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2019 í máli nr. KNU19020034 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2019 í máli nr. KNU19040065 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2019 í máli nr. KNU19040117 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2019 í máli nr. KNU19040012 dags. 21. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2019 í máli nr. KNU19060008 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2019 í máli nr. KNU19050048 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2019 í máli nr. KNU19070048 dags. 30. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2019 í máli nr. KNU19090051 dags. 6. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2020 í máli nr. KNU19100032 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2020 í máli nr. KNU19080014 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2020 í máli nr. KNU19100070 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2020 í máli nr. KNU19110024 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2020 í málum nr. KNU20010041 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2020 í máli nr. KNU20050013 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2020 í máli nr. KNU20050002 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2020 í máli nr. KNU20030023 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 314/2020 í máli nr. KNU20080004 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2020 í málum nr. KNU20090007 o.fl. dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2020 í máli nr. KNU20080005 dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2020 í málum nr. KNU20090002 o.fl. dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2020 í máli nr. KNU20040007 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2020 í máli nr. KNU20100011 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2021 í máli nr. KNU20110044 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2021 í máli nr. KNU20110024 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2021 í máli nr. KNU20120027 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2021 í máli nr. KNU20110037 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2021 í máli nr. KNU20110049 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2021 í máli nr. KNU20110053 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2021 í máli nr. KNU20120048 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2021 í máli nr. KNU20120020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2021 í máli nr. KNU20120017 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2021 í máli nr. KNU21020012 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2021 í máli nr. KNU21030068 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2021 í máli nr. KNU21030051 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2021 í málum nr. KNU21030079 o.fl. dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2021 í máli nr. KNU21030010 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2021 í máli nr. KNU21050009 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2021 í máli nr. KNU21040044 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 500/2021 í máli nr. KNU21080042 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 577/2021 í máli nr. KNU21100056 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2022 í málum nr. KNU21110045 o.fl. dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2022 í máli nr. KNU21110063 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2022 í máli nr. KNU21110094 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2023 í máli nr. KNU22120068 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2022 í málum nr. KNU22030013 o.fl. dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2022 í máli nr. KNU22030054 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2022 í málum nr. KNU22050042 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2022 í máli nr. KNU22070018 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2022 í máli nr. KNU22060055 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2022 í málum nr. KNU22080033 o.fl. dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2022 í máli nr. KNU22070064 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2022 í máli nr. KNU22100013 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2023 í máli nr. KNU22110064 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2023 í máli nr. KNU22120009 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2023 í máli nr. KNU22120037 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2023 í máli nr. KNU22120092 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2023 í málum nr. KNU22120058 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2023 í máli nr. KNU22120060 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2023 í máli nr. KNU23010010 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2023 í máli nr. KNU23010007 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2023 í máli nr. KNU23020031 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2023 í máli nr. KNU23030069 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2023 í máli nr. KNU23020079 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2023 í máli nr. KNU23030079 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2023 í máli nr. KNU23010045 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2023 í máli nr. KNU23030036 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2023 í máli nr. KNU23040075 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2023 í máli nr. KNU23060147 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 713/2023 í máli nr. KNU23090001 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 773/2023 í máli nr. KNU23090142 dags. 18. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2024 í máli nr. KNU23110115 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2024 í máli nr. KNU23060051 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2024 í máli nr. KNU23080069 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2024 í máli nr. KNU23110045 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2024 í máli nr. KNU24010093 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2024 í máli nr. KNU24030145 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2024 í máli nr. KNU24010020 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2024 í máli nr. KNU24010004 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 932/2024 í máli nr. KNU24030133 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1205/2024 í máli nr. KNU24070182 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1233/2024 í málum nr. KNU24090111 o.fl. dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2025 í máli nr. KNU25050061 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2025 í máli nr. KNU23070027 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 642/2025 í máli nr. KNU25050046 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 674/2025 í málum nr. KNU25040058 o.fl. dags. 24. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2025 í málum nr. KNU25040066 o.fl. dags. 24. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2022 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 3. október 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 356/2018 dags. 14. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 227/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 277/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 505/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 503/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 96/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 182/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 81/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 283/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 282/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 466/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 561/2019 dags. 16. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 76/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 749/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 748/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 932/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 255/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 255/2020 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 544/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 192/2020 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 659/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 658/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 657/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 656/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 655/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 654/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 649/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 396/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 383/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 112/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 143/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 235/2021 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 285/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 261/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 414/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 790/2021 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 700/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 7/2022 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 710/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 387/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 84/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 225/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 299/2023 dags. 11. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 168/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 426/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 556/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 441/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 156/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 268/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 383/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 210/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 604/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 487/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 558/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 847/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 85/2025 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 88/2025 dags. 21. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 994/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 993/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 259/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 254/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 392/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 313/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 414/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 415/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 835/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 198/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 108/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 385/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 361/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 445/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 52/2007 dags. 27. september 2007 (Gúa (kvk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Ioffe gegn Georgíu dags. 4. febrúar 2025 (21487/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Tarjoianu gegn Rúmeníu dags. 4. febrúar 2025 (36150/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kerékgyártó og Póka gegn Ungverjalandi dags. 4. febrúar 2025 (42444/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tulokas og Taipale gegn Finnlandi dags. 4. febrúar 2025 (5854/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pavušek Rakarić gegn Króatíu dags. 4. febrúar 2025 (21371/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydin o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2025 (27603/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Farrugia gegn Möltu dags. 4. febrúar 2025 (5870/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Buja gegn Litháen dags. 4. febrúar 2025 (17124/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Orthodox Christian Church o.fl. gegn Búlgaríu dags. 4. febrúar 2025 (31387/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Ujhazi gegn Króatíu dags. 4. febrúar 2025 (49817/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Ercan o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. febrúar 2025 (50763/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE X og Y gegn Serbíu dags. 4. febrúar 2025 (25384/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ashraf o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (1653/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Smarandache o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2025 (11688/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 6. febrúar 2025 (12514/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Frank o.fl. gegn Serbíu dags. 6. febrúar 2025 (15178/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Hasar Ltd gegn Armeníu dags. 6. febrúar 2025 (17964/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Zaitouni o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2025 (33041/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Farkas o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (38857/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev og Malikov gegn Aserbaísjan dags. 6. febrúar 2025 (39469/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanidis o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (52080/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abdullazade o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 6. febrúar 2025 (57679/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Božičnik gegn Slóveníu dags. 6. febrúar 2025 (1703/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Otiak Cjsc gegn Armeníu dags. 6. febrúar 2025 (2512/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira Leal Correia gegn Portúgal dags. 6. febrúar 2025 (16110/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Peshkopia og Talipi gegn Albaníu dags. 6. febrúar 2025 (16351/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiss gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (19385/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Potoma o.fl. gegn Slóvakíu dags. 6. febrúar 2025 (20476/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bajrović o.fl. gegn Montenegró dags. 6. febrúar 2025 (28019/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Thill o.fl. gegn Belgíu dags. 6. febrúar 2025 (31559/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mitran gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2025 (39139/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Zorba gegn Albaníu dags. 6. febrúar 2025 (40224/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Demir gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (60741/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrijević o.fl. gegn Serbíu dags. 6. febrúar 2025 (3653/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Keskin gegn Norður-Makedóníu dags. 6. febrúar 2025 (6865/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Zsargó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (11635/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Fürst o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (14995/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fitouri o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (18838/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Boteanu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 6. febrúar 2025 (19780/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Panagiari o.fl. gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (26524/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Liguori gegn Ítalíu dags. 6. febrúar 2025 (26637/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kovačević o.fl. gegn Montenegró dags. 6. febrúar 2025 (30824/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Pala gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (43545/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Uçankan gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (44616/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Artashesyan gegn Armeníu dags. 6. febrúar 2025 (69464/14)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Miranda Póvoa o.fl. gegn Portúgal dags. 6. febrúar 2025 (5088/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zubachyk og Bakanov gegn Úkraínu dags. 6. febrúar 2025 (10242/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tenke o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. febrúar 2025 (14268/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Watad gegn Þýskalandi dags. 6. febrúar 2025 (16013/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Bağci gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (18350/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Li̇ste gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (21747/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Uzun o.fl. gegn Tyrklandi dags. 6. febrúar 2025 (25922/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Busch og Habi gegn Frakklandi dags. 6. febrúar 2025 (28702/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ristić o.fl. gegn Serbíu dags. 6. febrúar 2025 (34608/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Gomes Da Costa o.fl. gegn Portúgal dags. 6. febrúar 2025 (42782/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Półtorak-Libura o.fl. gegn Póllandi dags. 6. febrúar 2025 (43211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Kremmydas gegn Grikklandi dags. 6. febrúar 2025 (54725/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Călin Georgescu gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2025 (37327/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Kotnik og Jukič gegn Slóveníu dags. 11. febrúar 2025 (56605/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Duarte gegn Rúmeníu dags. 11. febrúar 2025 (53521/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Poteryayev gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (2172/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fadeyev gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (12705/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Krivenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (40332/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Naboko gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (15160/21)[HTML]

Ákvörðun MDE A.B. gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (37702/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Baksheyeva gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (48407/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Polverini gegn Rússlandi dags. 13. febrúar 2025 (56876/21)[HTML]

Dómur MDE Ganhão gegn Portúgal dags. 4. mars 2025 (23143/19)[HTML]

Dómur MDE Stojević gegn Króatíu dags. 4. mars 2025 (39852/20)[HTML]

Dómur MDE Davidović gegn Serbíu dags. 4. mars 2025 (46198/18)[HTML]

Dómur MDE Milashina o.fl. gegn Rússlandi dags. 4. mars 2025 (75000/17)[HTML]

Dómur MDE Girginova gegn Búlgaríu dags. 4. mars 2025 (4326/18)[HTML]

Dómur MDE Pápics o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 4. mars 2025 (13727/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Radanović gegn Serbíu dags. 4. mars 2025 (27794/16)[HTML]

Dómur MDE Buzatu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 4. mars 2025 (9759/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Sciortino og Vella gegn Möltu dags. 4. mars 2025 (25915/23)[HTML]

Dómur MDE Rigó gegn Ungverjalandi dags. 4. mars 2025 (54953/21)[HTML]

Dómur MDE K.M. gegn Norður-Makedóníu dags. 4. mars 2025 (59144/16)[HTML]

Dómur MDE Eli̇bol o.fl. gegn Tyrklandi dags. 4. mars 2025 (59648/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Petruk o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (636/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Shalina gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (17908/20)[HTML]

Dómur MDE Voytenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (34181/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Banca Sistema S.P.A. gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (41796/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Kondratyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (42508/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gorše gegn Slóveníu dags. 6. mars 2025 (47186/21)[HTML]

Dómur MDE F.B. gegn Belgíu dags. 6. mars 2025 (47836/21)[HTML]

Dómur MDE Korostelev o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (82352/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Garand o.fl. gegn Frakklandi dags. 6. mars 2025 (2474/21)[HTML]

Dómur MDE Zakharov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (3292/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bunyakin o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (7691/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Mkrtchyan o.fl. gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (34801/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lubin og Isakov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (39476/21)[HTML]

Dómur MDE Yalakov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (2945/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Loginov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (10618/19)[HTML]

Dómur MDE T.A. gegn Sviss dags. 6. mars 2025 (13437/22)[HTML]

Dómur MDE Dubinin gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (16334/20)[HTML]

Dómur MDE Chemurziyeva o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (16678/17 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ibrahim gegn Aserbaísjan dags. 6. mars 2025 (17359/16)[HTML]

Dómur MDE Zatynayko o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (21514/18 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Yegorov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (22584/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Hasani gegn Svíþjóð dags. 6. mars 2025 (35950/20)[HTML]

Dómur MDE Lakatos o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 6. mars 2025 (36138/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tokar gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (38268/15)[HTML]

Dómur MDE Kolyasnikov o.fl. gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (39776/15 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Chatinyan o.fl. gegn Armeníu dags. 6. mars 2025 (70173/14)[HTML]

Dómur MDE Fljyan gegn Armeníu dags. 6. mars 2025 (4414/15)[HTML]

Dómur MDE Monteiro og Trinta Santos gegn Portúgal dags. 6. mars 2025 (40620/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gordiyenok og Turpulkhanov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (47120/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Navalnyy og Ooo Zp gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (62670/12 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gnezdov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (68596/11)[HTML]

Dómur MDE Monseur gegn Belgíu dags. 6. mars 2025 (77976/14)[HTML]

Dómur MDE Aytaj Ahmadova gegn Aserbaísjan dags. 11. mars 2025 (30551/18)[HTML]

Dómur MDE Amirov gegn Aserbaísjan dags. 11. mars 2025 (55642/16)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. mars 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. nóvember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1993 dags. 15. maí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1993 dags. 24. júlí 1996[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2000 dags. 20. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2001 dags. 25. september 2001[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-58/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-50/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 16. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/579 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/138 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/30 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 22. maí 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020451 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2011 dags. 11. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2015 dags. 6. nóvember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2019 dags. 11. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2019 dags. 29. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 482/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 241/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 342/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 29/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 811/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 285/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040711 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18010072 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17080031 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040543 dags. 24. júlí 2020[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010102 dags. 25. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2004 dags. 24. maí 2004 (Mál nr. 3/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 21/2004 dags. 22. mars 2005 (Mál nr. 21/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 13/2006 dags. 26. september 2006 (Mál nr. 13/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2006 dags. 7. janúar 2007 (Mál nr. 5/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 49/2008 dags. 20. nóvember 2008 (Árborg - lögmæti málsmeðferðar við sölu lands og krafa um að gengið verði til samninga um kaup á landi: Mál nr. 49/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 29/2009 dags. 21. júlí 2009 (Álftanes - réttur til setu sem kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn: Mál nr. 29/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2010 dags. 8. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2010 dags. 21. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/1994 dags. 11. ágúst 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2003 dags. 14. júlí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 10/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2006 dags. 26. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2011 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2018 dags. 13. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 199900452 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03090121 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06120018 dags. 11. maí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 186/2002 dags. 6. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 49/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 104/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 11/2013 dags. 20. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2013 dags. 30. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2015 dags. 19. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2017 dags. 9. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2017 dags. 27. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2020 dags. 20. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2002 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2005 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2006 dags. 19. september 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2009 í máli nr. 7/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2014 dags. 7. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2001 í máli nr. 13/2001 dags. 31. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2002 í máli nr. 31/2001 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2003 í máli nr. 36/2001 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2003 í máli nr. 1/2002 dags. 2. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2003 í máli nr. 52/2003 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2003 í máli nr. 4/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 10. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2004 í máli nr. 20/2002 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2005 í máli nr. 64/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2005 í máli nr. 59/2004 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2006 í máli nr. 42/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2006 í máli nr. 4/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2007 í máli nr. 101/2005 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2007 í máli nr. 50/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2007 í máli nr. 16/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2007 í máli nr. 31/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2007 í máli nr. 87/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2007 í máli nr. 66/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2008 í máli nr. 164/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2008 í máli nr. 89/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2011 í máli nr. 32/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2012 í máli nr. 12/2009 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2012 í máli nr. 8/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2013 í máli nr. 49/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2013 í máli nr. 39/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2015 í máli nr. 44/2011 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2015 í máli nr. 58/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2015 í máli nr. 72/2012 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2015 í máli nr. 43/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2016 í máli nr. 82/2015 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2016 í máli nr. 101/2014 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2016 í máli nr. 60/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2017 í máli nr. 157/2016 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2017 í máli nr. 45/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2018 í máli nr. 29/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2019 í máli nr. 87/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2019 í máli nr. 14/2018 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2019 í máli nr. 130/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 23/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2020 í málum nr. 134/2019 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2020 í máli nr. 18/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2020 í máli nr. 46/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2021 í máli nr. 62/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2021 í máli nr. 127/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2021 í máli nr. 136/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2022 í máli nr. 15/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2022 í máli nr. 134/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2022 í máli nr. 110/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2022 í máli nr. 31/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2023 í máli nr. 81/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2023 í máli nr. 150/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2024 í máli nr. 23/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2024 í máli nr. 45/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2024 í máli nr. 84/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2025 í máli nr. 103/2024 dags. 4. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2025 í máli nr. 170/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2025 í máli nr. 62/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2025 í máli nr. 94/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2025 í máli nr. 53/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2025 í máli nr. 29/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-147/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-160/2003 dags. 23. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-435/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-464/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-541/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 570/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 634/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 647/2016 (Einingaverð)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 646/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 647/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 713/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 738/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 746/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 775/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 876/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 883/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 901/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 905/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 994/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1020/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1101/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2010 dags. 11. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2011 dags. 24. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2010 dags. 11. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2010 dags. 29. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2011 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2011 dags. 7. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2011 dags. 2. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2012 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 87/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 130/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 135/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2011 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 150/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 142/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 159/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 161/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 164/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 171/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 180/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 168/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 182/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 129/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 191/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 178/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 187/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 189/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 197/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2013 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2013 dags. 13. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2013 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2013 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2014 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2014 dags. 4. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2014 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 115/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2015 dags. 4. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2017 dags. 7. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2017 dags. 24. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2017 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2017 dags. 2. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2018 dags. 19. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2019 dags. 13. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2020 dags. 30. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2021 dags. 21. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2022 dags. 2. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2023 dags. 27. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2016 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 392/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 455/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 517/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 666/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 689/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2022 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. apríl 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2012 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. mars 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 4. apríl 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 12. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 019/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem náttúrufræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 010/2018 dags. 14. febrúar 2018 (Synjun Embættis landlæknis um varanlegt starfsleyfi sem talmeinafræðingur)[HTML]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 9/1993 dags. 17. ágúst 1993[PDF]

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara í máli nr. 430-92/826 dags. 13. apríl 1995[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 534/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 331/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 344/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 295/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 547/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 424/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 673/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 559/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 615/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 750/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 851/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1059/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 456/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 497/1991 dags. 9. júní 1992 (Frestun á réttaráhrifum kærðrar ákvörðunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 595/1992 dags. 27. júlí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 734/1992 dags. 1. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 924/1993 dags. 20. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1076/1994 dags. 14. febrúar 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1147/1994 dags. 12. júlí 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2308/1997 dags. 26. mars 1998 (Formaður áfrýjunarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1924/1996 dags. 2. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2637/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2785/1999 dags. 5. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3208/2001 dags. 10. október 2001 (Slysatrygging)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2960/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3960/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4040/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4160/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4176/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6433/2011 (Atvinnuleysistryggingar námsmanna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7395/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8140/2014 (Ábyrgðarbréf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9524/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9616/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11308/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11700/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12006/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1973533
19821951
19831319, 1323
1985 - Registur91
19851172
1986961, 965, 1251
1987329, 668, 671
1988582
1990186
1992850, 1808
19931160, 1382, 1510
19942332
19953021
19962487-2488, 3065, 3249, 4102
19972159, 2178, 2393, 2508, 2971
1998796, 1442, 2968, 3852, 3866
19991474, 1613-1614, 1616, 1624-1626, 4236, 4244-4245
2000241, 785, 1846, 1850, 1852, 3558, 4186
20024277-4279, 4283
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-198383
1984-199263
1993-1996151, 201, 610, 712
1997-200079, 358
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1992A80
1995C411
1996C16
1997A54
1997B844
1997C5
1998A405
1998C41
1999B1490
1999C6
2000C246
2001B1417
2001C314
2002C106
2003B74
2003C541
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1992AAugl nr. 30/1992 - Lög um yfirskattanefnd[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 34/1995 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 9/1996 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 406/1997 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 3/1997 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 96/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 30/1992, um yfirskattanefnd, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 11/1998 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1998 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 459/1999 - Reglugerð um kærunefnd húsnæðismála[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 2/1999 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1999 - Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 15/2000 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 565/2001 - Reglugerð um kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 2/2001 - Auglýsing um fyrirkomulag milli Íslands og Lettlands varðandi viðskipti með landbúnaðarafurðir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2001 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 7/2002 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 47/2003 - Reglugerð um starfsemi Jafnréttisstofu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 2/2003 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóvakíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2003 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rússneska sambandsríkið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2003 - Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 1050/2006 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 804/2007 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 45/2008 - Reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2008 - Reglur um Vinnumatssjóð Háskólans á Akureyri[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 49/2016 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (millidómstig)[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 134/2022 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála og lögum um dómstóla (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 91/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar nr. 45/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing100Þingskjöl2664
Löggjafarþing103Þingskjöl706, 799
Löggjafarþing103Umræður553/554, 1143/1144
Löggjafarþing106Þingskjöl2166
Löggjafarþing106Umræður1235/1236
Löggjafarþing107Þingskjöl756
Löggjafarþing107Umræður485/486, 655/656
Löggjafarþing108Þingskjöl1219
Löggjafarþing108Umræður153/154, 1373/1374, 3225/3226, 4307/4308
Löggjafarþing109Þingskjöl510
Löggjafarþing109Umræður2111/2112, 2141/2142, 2151/2152, 2237/2238, 4307/4308
Löggjafarþing110Umræður269/270-271/272, 4361/4362, 4555/4556-4557/4558, 5419/5420
Löggjafarþing111Umræður1347/1348, 3435/3436, 5207/5208, 5401/5402, 6129/6130, 6135/6136
Löggjafarþing112Þingskjöl3332, 3338, 3960
Löggjafarþing112Umræður2477/2478, 5215/5216
Löggjafarþing113Þingskjöl2188, 2195, 2204, 2206, 3990
Löggjafarþing113Umræður197/198, 345/346, 1685/1686, 2167/2168
Löggjafarþing114Umræður683/684
Löggjafarþing115Þingskjöl3604, 3764, 4527, 5431, 5529, 5761
Löggjafarþing115Umræður9/10-11/12, 799/800, 5745/5746, 7829/7830, 9661/9662
Löggjafarþing116Þingskjöl63, 2026, 3299, 5303
Löggjafarþing116Umræður3469/3470-3471/3472, 7835/7836, 8725/8726, 8793/8794
Löggjafarþing117Þingskjöl2355, 2608, 2739, 3234, 3837
Löggjafarþing117Umræður385/386, 749/750-751/752, 2181/2182, 2979/2980, 5437/5438, 5485/5486, 7103/7104, 8375/8376
Löggjafarþing118Þingskjöl1516
Löggjafarþing118Umræður639/640, 2397/2398, 2633/2634, 4273/4274, 4299/4300-4301/4302
Löggjafarþing119Þingskjöl531, 533
Löggjafarþing119Umræður617/618-621/622, 629/630, 637/638, 641/642, 969/970, 1169/1170-1171/1172, 1187/1188
Löggjafarþing120Þingskjöl637, 3299, 3926, 4579, 4582, 4966
Löggjafarþing120Umræður305/306, 333/334, 765/766, 1285/1286, 1309/1310, 1317/1318, 1325/1326, 2371/2372, 4225/4226, 5103/5104, 6779/6780, 7039/7040, 7467/7468
Löggjafarþing121Þingskjöl523, 546, 1871, 2370, 2521, 4741, 4790, 4796
Löggjafarþing121Umræður233/234, 1689/1690, 1713/1714, 2457/2458, 2471/2472-2473/2474, 3881/3882, 4745/4746
Löggjafarþing122Þingskjöl794, 1150, 2580, 2613, 3845, 3847, 4007, 4153, 4367, 4370, 4654, 6121
Löggjafarþing122Umræður3109/3110, 3481/3482, 4581/4582, 5523/5524, 6541/6542, 6563/6564-6565/6566, 7325/7326
Löggjafarþing123Þingskjöl779, 1961, 2974
Löggjafarþing123Umræður211/212, 1675/1676-1677/1678, 2329/2330, 4315/4316
Löggjafarþing124Þingskjöl19
Löggjafarþing124Umræður129/130
Löggjafarþing125Þingskjöl554, 637, 718, 2580, 2610, 4452, 4593, 4776, 5413
Löggjafarþing125Umræður439/440, 1099/1100, 6251/6252, 6257/6258
Löggjafarþing126Þingskjöl914, 1062, 2520, 2522, 2798, 4370, 5048
Löggjafarþing126Umræður917/918, 3067/3068, 3235/3236, 3355/3356, 3425/3426, 3601/3602, 3691/3692, 4359/4360-4361/4362, 4371/4372, 4389/4390-4393/4394, 4667/4668
Löggjafarþing127Þingskjöl831, 988, 1924, 2958-2959, 3366-3367
Löggjafarþing127Umræður767/768-769/770, 4023/4024, 4905/4906, 5169/5170, 7053/7054, 7125/7126, 7135/7136, 7227/7228, 7293/7294, 7549/7550
Löggjafarþing128Þingskjöl769, 773, 1005, 1009, 1329, 1333
Löggjafarþing128Umræður1217/1218, 1349/1350, 3061/3062-3063/3064
Löggjafarþing130Þingskjöl621, 749, 2609-2610, 3051, 6522
Löggjafarþing130Umræður809/810, 3523/3524, 7397/7398
Löggjafarþing131Þingskjöl794, 1392, 1479, 2165-2166, 4410, 4893
Löggjafarþing131Umræður1799/1800, 2963/2964, 6161/6162, 7729/7730
Löggjafarþing132Þingskjöl572, 996, 1699, 2915
Löggjafarþing132Umræður933/934, 5087/5088, 7587/7588, 7597/7598
Löggjafarþing133Þingskjöl2247, 7030
Löggjafarþing133Umræður4121/4122, 4259/4260, 4267/4268, 4271/4272, 4285/4286, 7037/7038
Löggjafarþing135Þingskjöl1507, 5138
Löggjafarþing135Umræður6871/6872, 6875/6876, 8095/8096
Löggjafarþing136Þingskjöl3951, 4038, 4224
Löggjafarþing136Umræður467/468-469/470, 3257/3258, 4419/4420, 5787/5788
Löggjafarþing137Umræður3391/3392, 3571/3572
Löggjafarþing138Þingskjöl3465, 4214, 4694, 7237, 7787, 7792
Löggjafarþing139Þingskjöl553, 2018-2019, 3706, 4376, 4935, 7734, 7926, 9118, 9775
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1995299
1999316, 824
2003358, 955
2007405, 1069
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991196
199244, 132, 136, 349
1994276, 291, 310, 406, 442, 448
199583, 434, 451, 460, 546, 576, 584
1996408, 685, 693
1997522, 531
199899, 241, 253
1999320, 334
2000122, 132, 134, 163, 168, 252, 267
2001269, 285
2002214, 231
2003251, 269
200461, 172, 197, 216
2005198, 218
200675, 199, 203, 233, 253
2007250, 271
2009276
201167
201518
201627
202245
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200054297
200111220
201492
2018465
20241748
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2019922943
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 100

Þingmál A311 (tímabundið aðlögunargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 121 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A84 (dómvextir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (lögrétta og endurbætur í dómsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A11 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (gallar í varanlegri fjárfestingarvöru)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A20 (samningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B20 (kosning varaforseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Geir H. Haarde - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-28 12:01:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 14:23:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-04-28 15:29:40 - [HTML]

Þingmál B328 (kosning í menntamálaráð)

Þingræður:
154. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-20 02:28:01 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-14 14:36:45 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-15 16:10:18 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-16 10:40:54 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 18:02:19 - [HTML]

Þingmál B112 (kjaradeila sjúkraliða)

Þingræður:
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 15:29:22 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-02 15:35:06 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A31 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-14 14:17:38 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 1993-12-03 - Sendandi: Amnesty International, - [PDF]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-02 21:31:03 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-16 20:28:48 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-15 15:13:05 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-15 19:39:09 - [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (framtíðarskipan Hæstaréttar)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-04-25 15:26:24 - [HTML]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B63 (fordæmisgildi dóms um innflutning á skinku)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-27 13:37:35 - [HTML]
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-27 13:39:58 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-27 13:42:28 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-27 13:45:06 - [HTML]

Þingmál B260 (verkfall meinatækna)

Þingræður:
155. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-07 13:37:39 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A43 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 11:20:21 - [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-03 15:58:21 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-16 22:24:43 - [HTML]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-06 17:24:14 - [HTML]

Þingmál A189 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 17:46:39 - [HTML]

Þingmál A241 (reglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-12-12 15:32:35 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A347 (krónutöluhækkun á laun)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-06 15:52:25 - [HTML]

Þingmál B144 (verkfall sjúkraliða)

Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-07 13:41:10 - [HTML]

Þingmál B157 (ræðutími í umræðu um þingsályktunartillögu um embættisfærslu umhverfisráðherra)

Þingræður:
88. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-02-07 13:37:00 - [HTML]
88. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-07 13:44:38 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A32 (mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 10:24:06 - [HTML]

Þingmál A37 (samningur milli Íslands og Færeyja um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 15:29:12 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-08 15:37:09 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-06-08 15:45:59 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-08 15:54:34 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-08 16:18:42 - [HTML]
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-08 16:59:11 - [HTML]
15. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-08 17:10:57 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-14 23:34:41 - [HTML]
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-14 23:42:40 - [HTML]

Þingmál A43 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-13 14:24:13 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A58 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-12 15:07:59 - [HTML]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:27:53 - [HTML]

Þingmál A126 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-02 18:17:41 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-11-23 15:03:29 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-23 17:02:37 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-23 17:52:40 - [HTML]
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-23 19:00:25 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-19 15:11:30 - [HTML]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-19 21:42:37 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 18:48:57 - [HTML]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 23:13:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Borgarhagfræðingurinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A527 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-22 15:53:59 - [HTML]

Þingmál B224 (ásakanir um kynferðislega áreitni í opinberum stofnunum)

Þingræður:
108. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-14 13:52:31 - [HTML]

Þingmál B257 (málefni Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-19 15:17:32 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A29 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-10-09 14:30:24 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-03 15:26:13 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-03 17:11:23 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-20 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-12-18 13:38:28 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-12-18 14:35:23 - [HTML]
49. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-18 14:46:35 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-03-20 11:59:32 - [HTML]

Þingmál B202 (fjárveitingar til rannsóknarnefndar sjóslysa)

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-24 15:54:28 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-02 16:59:00 - [HTML]

Þingmál A366 (jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 13:59:00 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 16:25:14 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Lögmenn Klapparstíg - [PDF]

Þingmál A552 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-17 18:55:49 - [HTML]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1547 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 15:07:11 - [HTML]
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-05-08 18:29:29 - [HTML]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-21 18:13:40 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A23 (jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-07 13:59:52 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-12-08 13:42:31 - [HTML]
42. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1998-12-15 21:18:34 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-06 11:41:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 1999-02-08 - Sendandi: Kristín Halldórsdóttir alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 1999-02-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A470 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 16:52:11 - [HTML]

Þingmál A475 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-11 18:29:56 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A4 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 1999-06-09 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-10 17:03:25 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A12 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 10:35:00 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 19:03:23 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-08 19:30:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Skrifstofa jafnréttismála, Pósthússtræti 13 - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1997)

Þingræður:
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-14 11:29:36 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A158 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-01-15 15:50:34 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-01-17 18:47:54 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-01-18 15:37:33 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-01-23 14:31:08 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-01 14:15:49 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 15:11:19 - [HTML]

Þingmál A481 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-05 15:08:50 - [HTML]
81. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-05 15:20:28 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-05 15:34:41 - [HTML]

Þingmál A541 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-03-12 15:50:44 - [HTML]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 23:08:25 - [HTML]

Þingmál B85 (laxeldi í Mjóafirði)

Þingræður:
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 10:39:01 - [HTML]

Þingmál B271 (bréf forsætisnefndar til Hæstaréttar)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-08 10:39:56 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (kostnaður við heilbrigðisþjónustu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-31 14:03:05 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-31 14:06:20 - [HTML]

Þingmál A327 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-14 18:36:27 - [HTML]
78. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 20:28:13 - [HTML]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 15:41:48 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-11 15:50:44 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-23 10:56:37 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-23 17:09:33 - [HTML]
130. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-26 10:20:33 - [HTML]
130. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-26 17:21:18 - [HTML]

Þingmál B415 (stjórnarlaun í Landssímanum)

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-19 15:54:10 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A77 (kvartanir vegna verðbréfaviðskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (framkvæmd þjóðlendulaganna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-20 15:16:16 - [HTML]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2002-12-11 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-01-28 19:32:32 - [HTML]

Þingmál B244 (framkvæmd laga um þjóðlendur)

Þingræður:
31. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-18 15:19:43 - [HTML]

Þingmál B407 (úrskurður ráðherra um Norðlingaölduveitu)

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-05 15:43:32 - [HTML]
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-05 15:55:33 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A46 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-28 17:17:45 - [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (álit Skúla Magnússonar dósent) - [PDF]

Þingmál A98 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]

Þingmál A284 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Orri Vigfússon, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A479 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (þjóðarleikvangurinn í Laugardal)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 11:56:52 - [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-18 19:48:37 - [HTML]

Þingmál A882 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2433 - Komudagur: 2004-05-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2004-12-10 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 579 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-07 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 19:08:58 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Birgisson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 20:38:11 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 20:47:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (leigulóðaréttindi sumarhúsaeigenda)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 12:46:19 - [HTML]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A33 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 11:53:36 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2006-04-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. allshn.) - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 14:57:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 17:00:03 - [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 17:30:55 - [HTML]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 21:56:07 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 16:39:13 - [HTML]

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-29 19:33:54 - [HTML]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 17:35:45 - [HTML]
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-29 18:19:26 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-29 18:35:43 - [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B375 (framkvæmd þjóðlendulaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-25 11:24:08 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A56 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2008-02-05 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Félag sumarhúsaeigenda í Dagverðarnesi - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B691 (bætur almannatrygginga)

Þingræður:
100. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-07 15:36:32 - [HTML]

Þingmál B812 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
113. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 16:11:37 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A365 (tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-05 15:42:27 - [HTML]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-04-01 19:00:36 - [HTML]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B92 (áfengisauglýsingar)

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-28 13:51:13 - [HTML]

Þingmál B94 (áfengisauglýsingar og viðbrögð við dómi Hæstaréttar)

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-28 14:02:58 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 16:45:00 - [HTML]
56. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 16:41:33 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2009-10-26 - Sendandi: Skattvís - Skýring: (eftirgjöf skulda) - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 17:42:16 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-04 13:31:03 - [HTML]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-22 17:58:09 - [HTML]
78. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-22 18:20:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (tekjur og tekjustofnar Ríkisútvarpsins ohf.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-28 13:53:40 - [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 13:04:35 - [HTML]

Þingmál A682 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:06:32 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-27 16:25:00 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 17:01:17 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B592 (gengistryggð lán)

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-02-18 13:44:59 - [HTML]

Þingmál B1129 (viðbrögð við hæstaréttardómum um gengistryggð lán)

Þingræður:
147. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-24 10:08:02 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A4 (afskriftir lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2010-10-27 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2010-11-04 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands (sjö starfandi dómarar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-11-25 15:01:36 - [HTML]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-16 21:22:25 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:43:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-01-17 15:56:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 14:43:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2011-03-22 18:35:39 - [HTML]

Þingmál A608 (fjármálafyrirtæki og endurútreikningur erlendra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1912 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 17:36:45 - [HTML]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál B45 (staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi)

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 14:02:02 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-10-07 14:21:17 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:06:59 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-16 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-29 20:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-01-20 11:08:25 - [HTML]
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-01-20 18:46:34 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-29 20:15:13 - [HTML]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-06-06 17:08:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-25 17:31:07 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-18 18:10:51 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-18 10:46:02 - [HTML]
124. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 11:11:47 - [HTML]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-16 11:31:48 - [HTML]
58. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:14:55 - [HTML]
58. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-02-16 12:50:34 - [HTML]

Þingmál B566 (endurútreikningur gengistryggðra lána)

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-02-21 13:35:26 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-21 13:37:31 - [HTML]

Þingmál B581 (umræður um störf þingsins 22. febrúar)

Þingræður:
60. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-02-22 15:26:23 - [HTML]

Þingmál B609 (uppgjör gengistryggðra lána)

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-27 15:14:27 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-02-29 15:13:44 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-12 15:46:24 - [HTML]
66. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-03-12 16:08:28 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-09 18:34:36 - [HTML]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-22 01:48:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Magnús Thoroddsen - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (vextir og verðtrygging og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2012-12-18 21:02:54 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 21:09:49 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 21:11:50 - [HTML]
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 21:13:25 - [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-27 02:25:42 - [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2013-04-12 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-27 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B209 (umræður um störf þingsins 24. október)

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-10-24 15:23:11 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-20 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-21 12:26:11 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-06-21 14:02:54 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-21 14:38:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-01 23:19:27 - [HTML]

Þingmál A30 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 19:56:28 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-20 11:25:41 - [HTML]

Þingmál A24 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-12 15:07:35 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-15 23:13:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]

Þingmál A223 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-01-14 15:53:16 - [HTML]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta) - [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-06 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:24:35 - [HTML]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:09:26 - [HTML]
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-09 11:41:09 - [HTML]
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-09 11:44:27 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 14:01:17 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: sameiginleg með SI - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 17:52:48 - [HTML]
91. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 17:54:17 - [HTML]
92. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 18:46:28 - [HTML]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 17:51:04 - [HTML]
88. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-04-01 23:06:49 - [HTML]
88. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-04-02 00:29:42 - [HTML]

Þingmál A565 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-29 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-04-29 20:31:12 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 20:49:01 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-29 20:57:28 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-29 21:11:27 - [HTML]

Þingmál B182 (nauðungarsölur og dómur Evrópudómstólsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-20 15:19:22 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-25 15:01:13 - [HTML]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:09:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (mótvægisaðgerðir vegna hugsanlegs gengisfalls íslensku krónunnar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-11-03 16:14:17 - [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-09 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-11 21:27:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-29 09:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-27 17:31:44 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Kristján Indriðason - [PDF]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-11-13 15:59:55 - [HTML]

Þingmál B295 (skuldaleiðrétting og staða ríkissjóðs)

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-17 16:21:49 - [HTML]

Þingmál B340 (afgreiðsla rammaáætlunar úr atvinnuveganefnd)

Þingræður:
37. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-27 12:08:22 - [HTML]

Þingmál B633 (lengd þingfundar)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-02-26 16:05:39 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 3. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-03 13:51:02 - [HTML]

Þingmál B717 (umræður um störf þingsins 18. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:25:45 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 12:51:44 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A432 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 840 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:38:55 - [HTML]

Þingmál A433 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 841 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:45:14 - [HTML]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-12 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 19:56:29 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-03-18 11:53:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - [PDF]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 18:22:41 - [HTML]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 11:30:10 - [HTML]
167. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 11:32:33 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:56:06 - [HTML]

Þingmál B185 (hælisleitendur)

Þingræður:
25. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-22 12:19:09 - [HTML]

Þingmál B230 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2015-11-11 15:22:23 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 15:54:31 - [HTML]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-09 15:49:22 - [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-06 12:21:15 - [HTML]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (innheimtuþjónusta Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 12:34:23 - [HTML]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-05-03 16:36:00 - [HTML]

Þingmál A180 (uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (svar) útbýtt þann 2018-03-08 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2018-03-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-27 14:38:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A272 (útistandandi húsnæðislán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins og greiðslur af verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A529 (eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-04-16 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 17:30:32 - [HTML]
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-31 18:00:26 - [HTML]
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 18:45:12 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5746 - Komudagur: 2019-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5262 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5120 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 22:57:42 - [HTML]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5176 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-18 15:36:04 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson - [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 20:00:35 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 20:02:59 - [HTML]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál B345 (fordæmisgildi Landsréttarmálsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-12-09 15:11:42 - [HTML]
41. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-09 15:13:54 - [HTML]
41. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-12-09 15:15:27 - [HTML]

Þingmál B348 (fjárframlög til héraðssaksóknara og ríkislögmanns)

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-09 15:31:18 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A196 (lán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-11-18 18:14:37 - [HTML]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-20 16:33:42 - [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-14 18:28:07 - [HTML]
79. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-15 15:26:47 - [HTML]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-27 16:26:10 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A400 (breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-20 17:21:41 - [HTML]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Fulltingi slf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2972 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B223 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 12:02:24 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-16 00:15:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3667 - Komudagur: 2022-06-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 18:01:50 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-28 17:12:02 - [HTML]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1418 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B184 (niðurstaða Félagsdóms í máli flugfreyja)

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-27 11:15:45 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:31:36 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4850 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Landssamband ungmennafélaga - [PDF]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 11:33:17 - [HTML]
91. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 12:06:19 - [HTML]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4814 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-02-01 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Laganefnd - [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-10 23:45:54 - [HTML]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2681 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 14:17:57 - [HTML]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-04-08 16:52:56 - [HTML]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-03-06 16:49:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 19:55:14 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-16 14:12:39 - [HTML]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 14:06:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Orkusalan - [PDF]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-11-10 17:54:00 [HTML] [PDF]