Merkimiði - Reykjavíkurborg


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (788)
Dómasafn Hæstaréttar (874)
Umboðsmaður Alþingis (318)
Stjórnartíðindi - Bls (436)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1606)
Dómasafn Félagsdóms (204)
Alþingistíðindi (5486)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (181)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (29)
Lagasafn (115)
Lögbirtingablað (2325)
Alþingi (8847)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1937:382 nr. 179/1936[PDF]

Hrd. 1938:302 nr. 138/1937[PDF]

Hrd. 1942:319 nr. 74/1942[PDF]

Hrd. 1944:105 nr. 56/1943[PDF]

Hrd. 1945:421 nr. 9/1944[PDF]

Hrd. 1950:477 nr. 47/1950[PDF]

Hrd. 1958:741 nr. 72/1958[PDF]

Hrd. 1962:625 nr. 185/1961[PDF]

Hrd. 1963:366 nr. 119/1962[PDF]

Hrd. 1963:561 nr. 73/1963[PDF]

Hrd. 1964:79 nr. 31/1963[PDF]

Hrd. 1964:528 nr. 134/1963[PDF]

Hrd. 1965:153 nr. 166/1964[PDF]

Hrd. 1965:333 nr. 85/1964[PDF]

Hrd. 1965:727 nr. 88/1964[PDF]

Hrd. 1965:824 nr. 118/1964[PDF]

Hrd. 1966:100 nr. 75/1964[PDF]

Hrd. 1966:436 nr. 135/1965[PDF]

Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi)[PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.

Hrd. 1966:718 nr. 98/1966[PDF]

Hrd. 1966:924 nr. 108/1965[PDF]

Hrd. 1967:117 nr. 3/1967 (Kol og Salt)[PDF]

Hrd. 1967:655 nr. 197/1966[PDF]

Hrd. 1967:753 nr. 49/1967[PDF]

Hrd. 1967:768 nr. 76/1967[PDF]

Hrd. 1967:796 nr. 226/1966[PDF]

Hrd. 1967:1135 nr. 138/1967[PDF]

Hrd. 1967:1161 nr. 193/1967[PDF]

Hrd. 1967:1163 nr. 76/1966 (Lögregluþjónn við dyravörslu)[PDF]
Lögreglumaður starfaði við dyravörslu á veitingahúsi sem aukastarf. Gestur fór í bótamál við lögreglumanninn ásamt veitingastaðnum og lögreglustjóranum (sem embættismanni). Málsástæðum vegna ábyrgðar lögreglustjórans var hafnað þar sem lögreglumaðurinn var ekki að vinna sem slíkur.
Hrd. 1968:18 nr. 9/1967[PDF]

Hrd. 1968:145 nr. 88/1967[PDF]

Hrd. 1968:244 nr. 173/1967[PDF]

Hrd. 1968:356 nr. 73/1967[PDF]

Hrd. 1968:422 nr. 110/1967 (Vatnsendi I)[PDF]

Hrd. 1969:110 nr. 184/1967[PDF]

Hrd. 1969:153 nr. 11/1969 (Eignaauki)[PDF]
Framteljandi hafði á skattframtölum sínum árin 1966 og 1967 talið fram verðmæti eigin vinnu við byggingaframkvæmdir skattárin fyrir 1965 og 1966. Framteljandinn taldi þá vinnu vera skattfrjálsa á grundvelli ákvæðis í skattalögum um að tekjur teldust ekki til eignaauka sem stafa af aukavinnu, sem einstaklingar leggja fram utan reglulegs vinnutíma við byggingu íbúða til eigin nota og að sú ívilnun félli burt að því leyti sem vinnan kunni að fást endurgreidd með söluhagnaði af íbúðinni.

Í reglugerð sem sett var á grundvelli laganna sagði hins vegar þetta: „Nú á maður íbúð og byggir sér aðra stærri til eigin nota, skal þá telja þann hluta eigin aukavinnu hans við nýju íbúðina skattfrjálsan, sem svarar til stærðarmunarins, miðað við rúmmetrafjölda.“

Hæstiréttur taldi að þar sem ekki kæmi í lögunum fram að það myndi skerða ívilnunina að skattþegn hafi áður átt íbúðarhúsnæði, hafi fjármálaráðherra ekki öðlast heimild til þess að skerða ívilnunina enn frekar.
Hrd. 1969:360 nr. 42/1969 (Stóragerði 11)[PDF]

Hrd. 1969:721 nr. 36/1969[PDF]

Hrd. 1969:782 nr. 117/1968[PDF]

Hrd. 1969:1125 nr. 152/1968[PDF]

Hrd. 1969:1135 nr. 136/1968 (Útboðsdómur - Jarðvinna)[PDF]

Hrd. 1969:1266 nr. 129/1969[PDF]

Hrd. 1970:87 nr. 89/1969[PDF]

Hrd. 1970:613 nr. 101/1970[PDF]

Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg)[PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.
Hrd. 1970:1008 nr. 123/1969 (Grímshagi)[PDF]

Hrd. 1970:1035 nr. 24/1970[PDF]

Hrd. 1971:84 nr. 172/1969[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:670 nr. 33/1971[PDF]

Hrd. 1971:722 nr. 37/1971[PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971[PDF]

Hrd. 1971:1004 nr. 39/1970 (Grímshagi)[PDF]

Hrd. 1971:1189 nr. 43/1970 (Svalir í nýbyggingu á Framnesvegi)[PDF]

Hrd. 1972:100 nr. 4/1971[PDF]

Hrd. 1972:191 nr. 27/1970 (Mannhelgi Jónsbókar)[PDF]
Tveir verkamenn voru að vinna og var annar þeirra á gröfu. Geðveikur maður skýtur úr riffli í átt að þeim og fara sum skotin í stýrishúsið. Þrátt fyrir að gerandinn hafi verið talinn ósakhæfur var deilt um það hvort hann væri samt sem áður bótaskyldur. Hann var dæmdur bótaskyldur á grundvelli Mannhelgisbálks Jónsbókar.
Hrd. 1972:417 nr. 74/1971[PDF]

Hrd. 1972:725 nr. 144/1970[PDF]

Hrd. 1972:788 nr. 125/1972[PDF]

Hrd. 1972:821 nr. 63/1971[PDF]

Hrd. 1973:270 nr. 77/1972[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1973:1026 nr. 129/1972 (Reynisvatn)[PDF]

Hrd. 1974:639 nr. 19/1973[PDF]

Hrd. 1974:648 nr. 31/1973[PDF]

Hrd. 1974:849 nr. 164/1974[PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974[PDF]

Hrd. 1975:6 nr. 53/1974[PDF]

Hrd. 1975:459 nr. 87/1974[PDF]

Hrd. 1975:500 nr. 91/1974[PDF]

Hrd. 1975:675 nr. 39/1974[PDF]

Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur)[PDF]

Hrd. 1975:1020 nr. 70/1974[PDF]

Hrd. 1976:437 nr. 5/1975[PDF]

Hrd. 1976:621 nr. 184/1974[PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns)[PDF]

Hrd. 1976:984 nr. 22/1975[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1977:6 nr. 95/1975[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:115 nr. 72/1975[PDF]

Hrd. 1977:129 nr. 155/1975[PDF]

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám)[PDF]

Hrd. 1977:614 nr. 4/1976[PDF]

Hrd. 1977:759 nr. 91/1977[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1977:972 nr. 199/1974 (Uppsögn slökkviliðsmanns)[PDF]
Málið er dæmi um löghelgan venju þar sem hún telst sanngjörn, réttlát og haganleg.
Hrd. 1978:504 nr. 135/1975[PDF]

Hrd. 1978:819 nr. 114/1978[PDF]

Hrd. 1978:828 nr. 226/1976[PDF]

Hrd. 1978:1113 nr. 201/1977 (Malbikunarflokkur)[PDF]

Hrd. 1978:1120 nr. 105/1977[PDF]

Hrd. 1979:167 nr. 22/1977 (Sléttuhraun)[PDF]

Hrd. 1979:531 nr. 79/1977[PDF]

Hrd. 1979:562 nr. 165/1977 (Hveragerði)[PDF]

Hrd. 1979:698 nr. 104/1977 (Manndráp framið til að leyna öðru afbroti)[PDF]

Hrd. 1979:938 nr. 188/1977 (Sumarhús Baldurshaga)[PDF]

Hrd. 1979:978 nr. 5/1978 (Hvellhettur)[PDF]
Vísað til hættu af sprengjuefninu og að það hefði ekki kostað mikið að flytja það í betri geymslu.
Hrd. 1980:18 nr. 212/1978[PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977[PDF]

Hrd. 1980:1008 nr. 167/1977[PDF]

Hrd. 1980:1091 nr. 51/1977[PDF]

Hrd. 1980:1968 nr. 10/1978[PDF]

Hrd. 1981:266 nr. 80/1979 (Borgarspítalinn - Hæfnisnefnd)[PDF]

Hrd. 1981:406 nr. 4/1981 (Dýraspítali Watsons)[PDF]

Hrd. 1982:68 nr. 2/1982[PDF]

Hrd. 1982:260 nr. 130/1979[PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti)[PDF]

Hrd. 1982:1045 nr. 16/1980 (Hjónagarðar)[PDF]

Hrd. 1982:1206 nr. 240/1981[PDF]

Hrd. 1982:1611 nr. 121/1979[PDF]

Hrd. 1983:44 nr. 116/1979[PDF]

Hrd. 1983:541 nr. 44/1983[PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn)[PDF]

Hrd. 1983:1110 nr. 2/1981 (Bræðraborgarstígur 41)[PDF]

Hrd. 1983:1322 nr. 72/1983[PDF]

Hrd. 1983:1559 nr. 247/1980[PDF]

Hrd. 1983:1754 nr. 121/1981[PDF]

Hrd. 1984:325 nr. 40/1982[PDF]

Hrd. 1984:336 nr. 41/1982[PDF]

Hrd. 1984:427 nr. 181/1982[PDF]

Hrd. 1984:735 nr. 35/1983[PDF]

Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður)[PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1984:1057 nr. 209/1982[PDF]

Hrd. 1984:1190 nr. 60/1983[PDF]

Hrd. 1984:1227 nr. 9/1984[PDF]

Hrd. 1984:1273 nr. 238/1982 (Stíflusel - Matsverð eignar)[PDF]

Hrd. 1984:1281 nr. 213/1984[PDF]

Hrd. 1984:1326 nr. 85/1982 (Dýraspítali Watsons)[PDF]
Danskur dýralæknir sótti um atvinnuleyfi á Íslandi.
Yfirdýralæknir veitti umsögn er leita átti vegna afgreiðslu leyfisumsóknarinnar. Fyrir dómi var krafist þess að umsögnin yrði ógilt þar sem í henni voru sjónarmið sem yfirdýralæknirinn veitti fyrir synjun leyfisins væru ekki talin málefnaleg.
Hrd. 1985:59 nr. 222/1982[PDF]

Hrd. 1985:832 nr. 192/1983 (Frumkvæði á hallaðan M - K annaðist barn - K naut ekki lífeyris frá M)[PDF]

Hrd. 1985:1247 nr. 226/1983 (Karfavogur)[PDF]
Fimm hús voru í röð og undir einu þeirra var kolakjallari sem var notaður til að kynda þau öll. Svo voru húsin hitaveituvædd og þá myndaðist ónotað rými. Eigendur húsanna deildu um eignarhald rýmisins þar sem eigendur hinna húsanna vildu eiga hlutdeild í rýminu. Hæstiréttur taldi að rýmið væri sameign húsanna fimm.
Hrd. 1985:1387 nr. 262/1985[PDF]

Hrd. 1985:1398 nr. 117/1983[PDF]

Hrd. 1986:367 nr. 61/1984[PDF]

Hrd. 1986:668 nr. 75/1986[PDF]

Hrd. 1986:691 nr. 59/1986[PDF]

Hrd. 1986:808 nr. 54/1984[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1986:1742 nr. 223/1984 (Íbúðaval hf. - Brekkubyggð)[PDF]

Hrd. 1987:228 nr. 205/1986[PDF]

Hrd. 1987:232 nr. 88/1985[PDF]

Hrd. 1987:317 nr. 216/1986[PDF]

Hrd. 1987:462 nr. 60/1986[PDF]

Hrd. 1987:734 nr. 106/1986[PDF]

Hrd. 1987:1168 nr. 203/1985[PDF]

Hrd. 1987:1247 nr. 207/1986[PDF]

Hrd. 1987:1361 nr. 263/1986[PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill)[PDF]

Hrd. 1987:1395 nr. 71/1986[PDF]

Hrd. 1987:1540 nr. 246/1986[PDF]

Hrd. 1988:441 nr. 166/1987 (Leki í íþróttasal)[PDF]

Hrd. 1988:666 nr. 339/1987[PDF]

Hrd. 1988:1144 nr. 81/1987[PDF]

Hrd. 1988:1319 nr. 159/1985[PDF]

Hrd. 1988:1453 nr. 33/1987[PDF]

Hrd. 1989:385 nr. 217/1988[PDF]

Hrd. 1989:398 nr. 151/1988, 365/1988 og 374/1988[PDF]

Hrd. 1989:745 nr. 127/1988[PDF]

Hrd. 1989:828 nr. 160/1989 (Frímúrarar)[PDF]

Hrd. 1989:1080 nr. 104/1987[PDF]

Hrd. 1989:1175 nr. 272/1989[PDF]

Hrd. 1990:118 nr. 398/1988[PDF]

Hrd. 1990:376 nr. 91/1990[PDF]

Hrd. 1990:712 nr. 299/1989[PDF]

Hrd. 1990:1421 nr. 262/1990[PDF]

Hrd. 1990:1482 nr. 281/1990[PDF]

Hrd. 1991:236 nr. 69/1991[PDF]

Hrd. 1991:520 nr. 105/1991[PDF]

Hrd. 1991:718 nr. 164/1991[PDF]

Hrd. 1991:773 nr. 82/1991[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1368 nr. 44/1989 (Brúarhóll)[PDF]

Hrd. 1991:1571 nr. 414/1988 (Skólavörðustígur - Gjöf foreldra til K)[PDF]
Búið að selja íbúðina á uppboði áður en dómur féll.
* Fjallar um gjafir
Hrd. 1991:1704 nr. 215/1990[PDF]

Hrd. 1992:1 nr. 477/1991 (Hótel Borg)[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1992:939 nr. 76/1992[PDF]

Hrd. 1992:1231 nr. 236/1992 (Seilugrandi)[PDF]

Hrd. 1992:1295 nr. 294/1992[PDF]

Hrd. 1992:1360 nr. 408/1989 (Aukavatnsskattur)[PDF]

Hrd. 1992:1647 nr. 200/1990[PDF]

Hrd. 1992:1677 nr. 87/1992[PDF]

Hrd. 1992:1939 nr. 50/1992[PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur)[PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar)[PDF]

Hrd. 1993:404 nr. 195/1990[PDF]

Hrd. 1993:509 nr. 119/1992[PDF]

Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur)[PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.
Hrd. 1993:1276 nr. 54/1992[PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1994:104 nr. 19/1994[PDF]

Hrd. 1994:179 nr. 479/1993[PDF]

Hrd. 1994:1300 nr. 174/1994[PDF]

Hrd. 1994:1536 nr. 284/1994[PDF]

Hrd. 1994:1783 nr. 317/1994[PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna)[PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1994:2880 nr. 344/1992[PDF]

Hrd. 1994:2912 nr. 489/1991 (Sjómannaafsláttur)[PDF]

Hrd. 1995:198 nr. 148/1992 (Hálka á stétt)[PDF]

Hrd. 1995:470 nr. 246/1994[PDF]

Hrd. 1995:867 nr. 193/1992[PDF]

Hrd. 1995:1375 nr. 274/1993[PDF]

Hrd. 1995:1416 nr. 430/1992[PDF]

Hrd. 1995:1817 nr. 407/1994[PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur)[PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:2664 nr. 331/1993 (Húsbyrgi)[PDF]

Hrd. 1995:3192 nr. 410/1995[PDF]

Hrd. 1996:225 nr. 323/1994[PDF]

Hrd. 1996:371 nr. 52/1996 (Starmýri)[PDF]

Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti)[PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1996:2113 nr. 314/1995[PDF]

Hrd. 1996:2245 nr. 26/1995[PDF]

Hrd. 1996:2255 nr. 132/1995[PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1996:3563 nr. 418/1995 (Smiður búsettur á Selfossi)[PDF]

Hrd. 1996:3760 nr. 431/1995[PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi)[PDF]

Hrd. 1996:4067 nr. 243/1996 (Vinnuslys í Reykjavíkurborg - Slysatrygging)[PDF]

Hrd. 1997:195 nr. 187/1996 (Hundahald I)[PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996[PDF]

Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996[PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:2087 nr. 369/1996[PDF]

Hrd. 1997:2353 nr. 164/1997[PDF]

Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996[PDF]

Hrd. 1997:3610 nr. 328/1997[PDF]

Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I)[PDF]

Hrd. 1998:128 nr. 98/1997 (Landsbankinn)[PDF]

Hrd. 1998:298 nr. 234/1997 (Húsasmiðjan)[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:400 nr. 140/1997[PDF]

Hrd. 1998:536 nr. 224/1997 (Aukatekjur presta)[PDF]

Hrd. 1998:550 nr. 523/1997[PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál)[PDF]

Hrd. 1998:837 nr. 79/1998[PDF]

Hrd. 1998:1653 nr. 251/1997 (Uppgreiðsla skuldabréfs - Mistök banka)[PDF]
Skuldabréf gefið út vegna gatnagerðargjalda vegna fasteignar í Reykjavík. Bréfið var vaxtalaust og bankinn látinn innheimta bréfið. Fyrsta afborgun bréfsins var túlkuð sem höfuðstóll og afhent fullnaðarkvittun þegar hún var greidd. Við lok síðustu greiðslunnar var bréfinu aflýst en skuldarinn hafði í raun greitt einvörðungu ⅓ af skuldinni. Skuldarinn lést og spurði ekkja skuldarans bankann hvort þetta væri rétt, sem bankinn játti. Talið var að ekkjan hefði átt að vita af mistökum bankans. Greiðsluseðlarnir voru því ekki skuldbindandi fyrir kröfuhafann.
Hrd. 1998:1782 nr. 221/1997[PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla)[PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2155 nr. 290/1997[PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997[PDF]

Hrd. 1998:2489 nr. 70/1998[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:2833 nr. 257/1998 (Varmidalur)[PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3253 nr. 480/1997 (Reykjavíkurborg)[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu)[PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn)[PDF]

Hrd. 1998:3745 nr. 99/1998[PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998[PDF]

Hrd. 1998:4512 nr. 488/1998 (Vanhæfi meðdómsmanns)[PDF]

Hrd. 1999:1 nr. 3/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1467 nr. 290/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1511 nr. 511/1998 (Umgengnisréttur forsjársviptrar móður við barn sitt)[HTML][PDF]
Umgengni hafði verið ákveðin þannig að aðili hafði umgengnisrétt upp á 1,5 klukkustund á ári. Hæstiréttur taldi að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að takmarka umgengnina svo mikið.
Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2558 nr. 210/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2641 nr. 136/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2682 nr. 506/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2988 nr. 270/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2997 nr. 302/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3599 nr. 153/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML][PDF]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4647 nr. 459/1999 (Dýraspítali Watsons)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:318 nr. 34/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:505 nr. 348/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:931 nr. 71/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1040 nr. 6/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1297 nr. 490/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1702 nr. 474/1999 (Stífluð skólplögn)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML][PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:1900 nr. 10/2000 (Mjódd - Aðferð fjöleignarhúsalaga - Göngugata)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1932 nr. 133/2000 (Uppsögn læknaprófessors)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2224 nr. 16/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2835 nr. 142/2000 (Félagsmálastofnun Reykjavíkur - Fjárdráttur í heimaþjónustu)[HTML][PDF]
Starfsmaður félagsþjónustu sem sinnti þjónustu fyrir aldraða konu varð uppvís að fjárdrætti er fólst í því að hann dró að sér fé frá bankareikningi konunnar. Hún var talin hafa getað ætlað að bankafærslur starfsmannsins fyrir hana væru hluti af starfsskyldum hans.
Hrd. 2000:3428 nr. 99/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4191 nr. 208/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4205 nr. 209/2000 (Varanlegt fóstur)[HTML][PDF]
Lagaákvæðið sjálft var túlkað á þá leið að með varanlegu fóstri sé átt við að það haldist þar til forsjárskyldur féllu niður samkvæmt lögum en ekki að fósturbarn hverfi aftur til foreldra sinna að nýju að því ástandi loknu.
Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4344 nr. 241/2000 (Logafold)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4403 nr. 156/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML]

Hrd. 2001:879 nr. 49/2001[HTML]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML]

Hrd. 2001:2245 nr. 67/2001[HTML]

Hrd. 2001:2292 nr. 451/2000[HTML]

Hrd. 2001:2312 nr. 58/2001[HTML]

Hrd. 2001:2828 nr. 296/2001 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML]

Hrd. 2001:3134 nr. 57/2001[HTML]

Hrd. 2001:3260 nr. 212/2001[HTML]

Hrd. 2001:3373 nr. 79/2001 (Bræðraborgarstígur 23 og 23A)[HTML]

Hrd. 2001:3676 nr. 31/2001 (15 ára agaleysi)[HTML]
Forsjármál höfðað af föður barns gagnvart móður þess, til breytingar á samningi um forsjá á þann hátt að forsjáin verði falin honum.

Faðir og móður barnsins höfðu skilið að borði og sæng árið 1991 en ekkert stendur í dómnum um lögskilnað.
Barnið bjó hjá föður sínum veturinn 1997-8 en sökum óánægju móðurinnar með þá tilhögun ákvað hún að barnið flytti á annað heimili í sveitinni og nefndi að barnið hefði sóst eftir því að koma aftur heim.
Matsmaður nefndi að móðirin hafi lengi átt við þunglyndi og alkóhólisma að stríða. Barnið var í góðum tengslum við báða foreldra þess en samdi ekki við vin móður sinnar sem flutt hafði þá inn á heimili móður sinnar.

Á meðan málið var rekið fyrir Hæstarétti hafði barnið nokkrum sinnum leitað til Rauðakrosshússins vegna áfengisneyslu og erfiðleika á heimili móðurinnar. Námsframvinda barnsins var algjörlega óviðunandi og skólasókn þess slök.

Í viðbótarálitsgerð fyrir Hæstarétti kom fram að hegðun barnsins hafi verið afleiðing aga- og uppeldisleysis um langan tíma. Í henni kemur einnig fram að áfengisneyslan á heimili móður þess olli umróti og slæmri lífsfestu.

Talið var að vilji barnsins skipti verulegu máli um úrslit málsins. En hins vegar sé ekki skýr vilji þess um að vilja vera hjá móður. Þá nefndi Hæstiréttur að hafi viljinn verið fyrir hendi hafi hann aðallega stjórnast af því að hún get náð sínu fram gagnvart móður sinni.

Áhyggjur lágu fyrir um að faðirinn væri nokkuð lengi að heiman þar sem hann var skipstjóri sem fór í langa róðra. Hann hafði þó breytt vinnu sinni og því sé hann ekki eins lengi að heiman í einu.

Sökum uppeldisskilyrðanna hjá móður barnsins og að faðirinn sé almennt talinn hæfur til að fara með þá forsjá, ásamt málavöxtum málsins í heild, þá hafi Hæstiréttur talið rétt að verða við kröfu föðursins um að forsjáin yrði hjá honum. Þó yrði að tryggja að gott samband verði milli barnsins og móðurinnar og umgengni yrði komið í fast horf.

Hrd. 2001:3690 nr. 404/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3699 nr. 405/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML]

Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]

Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML]

Hrd. 2002:220 nr. 291/2001[HTML]

Hrd. 2002:314 nr. 413/2001[HTML]

Hrd. 2002:1130 nr. 120/2002[HTML]

Hrd. 2002:1267 nr. 140/2002[HTML]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2458 nr. 282/2002[HTML]

Hrd. 2002:2700 nr. 71/2002[HTML]

Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. 2002:2961 nr. 55/2002 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. 2002:3136 nr. 175/2002 (Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar)[HTML]

Hrd. 2002:3429 nr. 258/2002[HTML]

Hrd. 2002:3447 nr. 262/2002[HTML]

Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML]

Hrd. 2002:3623 nr. 233/2002[HTML]

Hrd. 2002:3638 nr. 166/2002[HTML]

Hrd. 2002:3910 nr. 501/2002 (Hallsvegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:3990 nr. 228/2002 (Reykjavíkurhöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4071 nr. 299/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4089 nr. 524/2002 (Laugavegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4096 nr. 533/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4132 nr. 543/2002 (Greinargerðin)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:16 nr. 553/2002[HTML]

Hrd. 2003:347 nr. 351/2002 (Nuddskóli)[HTML]

Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I)[HTML]
Fjölbýlishús var reist af Samtökum aldraðra, sem voru byggingarsamvinnufélag. Í samþykktum félagsins var í 17. gr. var kveðið á um forkaupsrétt félagsins á íbúðum ásamt kvöðum um hámarkssöluverð íbúðanna. VG átti íbúð í fjölbýlishúsinu en lést svo. VJ keypti íbúðina af dánarbúinu og féll byggingarsamvinnufélagið frá forkaupsréttinum. Á íbúðinni lá fyrir þinglýst sem kvöð á hana yfirlýsingu um að íbúðin skyldi aldrei seld né afhent til afnota öðrum en þeim sem væru orðnir 63 ára að aldri og félagar í Samtökum aldraðra, en ekkert minnst á hámarkssöluverð.

Hæstiréttur taldi að áskilnaður samþykktanna um hámarkssöluverðið yrði ekki beitt gagnvart aðila sem eigi var kunnugt um skuldbindinguna að þeim tíma liðnum sem lögin áskildu. Þá var VJ ekki meðlimur í Samtökum aldraðra og ekki sannað að henni hefði verið kunnugt um það skilyrði samþykktanna.
Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML]

Hrd. 2003:1303 nr. 367/2002 (Skeljatangi með bílskúr - Nefndarmenn í úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML]

Hrd. 2003:2286 nr. 186/2003[HTML]

Hrd. 2003:2477 nr. 68/2003[HTML]

Hrd. 2003:2899 nr. 287/2003 (Þrotabú Netverks ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML]

Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3661 nr. 120/2003[HTML]

Hrd. 2003:3855 nr. 210/2003[HTML]

Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML]

Hrd. 2003:4125 nr. 427/2003[HTML]

Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4659 nr. 236/2003 (Veisla á Hótel Loftleiðum)[HTML]
Maður fæddur 1938 var að fara frá veislu og keyrði bíl undir áhrifum og olli árekstri. Hann gekk frá vettvangi og skildi konuna sína eftir í bílnum. Hann átti heima rétt hjá og sturtaði í sig víni og mældist vínandamagnið í þvagi og blóðsýni nokkuð mikið.
Málið fór fyrir endurkröfunefndina.
Sýknun í héraðsdómi.
Hæstiréttur leit svo á í ljósi skýrslnanna sem lágu fyrir að hann hefði neytt áfengisins nokkru fyrir áreksturinn.
Hrd. 2003:4668 nr. 271/2003[HTML]

Hrd. 2004:104 nr. 469/2003 (Tollstjóri)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1492 nr. 378/2003[HTML]

Hrd. 2004:2325 nr. 22/2004[HTML]

Hrd. 2004:2410 nr. 486/2003 (Holtsgata)[HTML]

Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML]

Hrd. 2004:2835 nr. 12/2004[HTML]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML]

Hrd. 2004:3411 nr. 385/2004[HTML]

Hrd. 2004:4030 nr. 94/2004[HTML]

Hrd. 2004:4327 nr. 212/2004 (Viðveruskylda kennara)[HTML]
Deilt var um uppgjör launa þar sem kennarinn hafði ekki samfelldar kennslustundir og hvort kennaranum bæri að vera á staðnum í eyðunum.
Hrd. 2004:5049 nr. 264/2004[HTML]

Hrd. 2005:304 nr. 253/2004 (Dýraspítali Watsons)[HTML]

Hrd. 2005:365 nr. 280/2004 (Hinsegin dagar - Gay pride)[HTML]
Börn og ungmenni höfðu klifrað upp á skyggni sem féll svo. Hættan var ekki talin ófyrirsjáanleg og því hefði Reykjavíkurborg átt að sjá þetta fyrir.
Hrd. 2005:487 nr. 336/2004[HTML]

Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML]

Hrd. 2005:1061 nr. 322/2004[HTML]

Hrd. 2005:1534 nr. 474/2004 (Frístundabyggð - Sumarhús - Bláskógabyggð)[HTML]
Krafist var viðurkenningar á því að hjón ásamt börnum þeirra ættu lögheimili að tilteknu húsi á svæði sem sveitarfélagið hafði skipulagt sem frístundabyggð. Hagstofan hafði synjað þeim um þá skráningu.

Hæstiréttur taldi að sóknaraðilar ættu rétt á að ráða búsetu sinni sbr. 4. mgr. 66. gr. stjórnarskrárinnar og lægju ekki fyrir haldbærar lagaheimildir til að takmarka rétt sóknaraðilanna til að skrá lögheimili þeirra á húsið í frístundabyggðinni. Þar sem sóknaraðilarnir höfðu fasta búsetu í húsinu í samræmi við 2. mgr. 1. gr. laga um lögheimili og 1. mgr. ákvæðisins yrði skýrt á þann veg að lögheimili væri sá staður sem maður hefði fasta búsetu, var krafa sóknaraðila tekin til greina.

Niðurstaðan er talin óvenjuleg að því leyti að í stað þess að eingöngu ómerkja synjunina sjálfa var jafnframt tekin ný ákvörðun í hennar stað.
Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML]

Hrd. 2005:2575 nr. 236/2005[HTML]

Hrd. 2005:2692 nr. 71/2005 (Flétturimi)[HTML]

Hrd. 2005:2700 nr. 46/2005 (Byggingarleyfi kært eftir að kærufrestur rann út)[HTML]

Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML]

Hrd. 2005:3103 nr. 400/2005[HTML]

Hrd. 2005:3500 nr. 495/2004[HTML]

Hrd. 2005:4684 nr. 241/2005[HTML]

Hrd. 2005:4940 nr. 175/2005 (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu)[HTML]
V höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna málsmeðferðar félagsmálaráðherra við starfslok hennar úr starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. V hafði lagt til að hún viki tímabundið úr starfi á meðan mál um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar væri til meðferðar hjá dómstólum. Félagsmálaráðherra hafði látið hjá líða að fallast á þetta boð V.

Hæstiréttur taldi að ráðherra hefði átt að fallast á þetta boð þar sem í því hefði falist vægari valkostur en að víkja henni varanlega úr embættinu.
Hrd. 2006:57 nr. 228/2005[HTML]

Hrd. 2006:351 nr. 363/2005[HTML]

Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML]

Hrd. 2006:745 nr. 376/2005 (Heimilisfræðikennari)[HTML]

Hrd. 2006:1031 nr. 413/2005[HTML]

Hrd. 2006:1464 nr. 138/2006[HTML]

Hrd. 2006:2650 nr. 210/2006[HTML]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:2745 nr. 549/2005[HTML]

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML]

Hrd. 2006:2872 nr. 517/2005[HTML]

Hrd. 2006:3130 nr. 1/2006[HTML]

Hrd. 2006:3364 nr. 372/2006 (Hagamelur 22)[HTML]

Hrd. 2006:3507 nr. 456/2006 (Suðurhús - Lögbann)[HTML]

Hrd. 2006:3542 nr. 467/2006[HTML]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML]

Hrd. 2006:3696 nr. 271/2006[HTML]

Hrd. 2006:3876 nr. 502/2006[HTML]

Hrd. 2006:5230 nr. 163/2006 (Strætisvagn)[HTML]

Hrd. 2006:5267 nr. 360/2006[HTML]

Hrd. 2006:5284 nr. 260/2006 (Skemmtistaður í Þingholtsstræti)[HTML]
Sjónarmið um að ölvað fólk sem er farið út úr veitingastaðnum sé á eigin ábyrgð en Hæstiréttur tók ekki undir það, heldur bæri ábyrgð innan skynsamlegra marka.
Hrd. nr. 87/2007 dags. 27. febrúar 2007 (Suðurhús I)[HTML]

Hrd. nr. 435/2006 dags. 1. mars 2007 (Yfirgangssemi)[HTML]

Hrd. nr. 438/2006 dags. 1. mars 2007 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort stjórnsýslulögin ættu við. Starfsmanni hljómsveitarinnar hafði verið sagt upp þar sem hann stæði sig ekki nógu vel í starfi, og var ekki veittur andmælaréttur. Hæstiréttur taldi að hljómsveitin teldist ekki ríkisstofnun en hins vegar ættu stjórnsýslulögin við. Hún væri stjórnvald sökum þess að hún væri í eigu opinberra aðila og rekin fyrir almannafé.
Hrd. nr. 445/2006 dags. 8. mars 2007 (Þjóðhildarstígur)[HTML]

Hrd. nr. 124/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 425/2006 dags. 15. mars 2007 (Kambasel 69-85)[HTML]

Hrd. nr. 555/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. nr. 275/2007 dags. 30. maí 2007[HTML]
Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdómara um að hann víki ekki sæti, en í héraði var sú krafa reist á því að fyrri dómar héraðsdómarans í sambærilegum málum hefðu mótað skoðanir dómarans með þeim hætti að óhlutdrægnin hefði með réttu verið dregin í efa.
Hrd. nr. 634/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 416/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 15/2007 dags. 20. september 2007 (Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hf.)[HTML]

Hrd. nr. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 12/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 58/2007 dags. 25. október 2007 (Klettháls)[HTML]

Hrd. nr. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML]

Hrd. nr. 127/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 286/2007 dags. 17. janúar 2008 (Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnsýslulaga giltu ekki um Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar þar sem um hann giltu ákvæði laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá gat Hæstiréttur þess að engin sérákvæði væru í lögum sem giltu um starfsemi sjóðsins sem gerði hann frábrugðinn öðrum lífeyrissjóðum, og breytti sú staðreynd ekki því mati þó svo að samþykktir sjóðsins kvæðu á um að eigendur hans teldust vera Reykjavíkurborg og sjóðfélagar, og að hinn fyrrnefndi skipaði þrjá stjórnarmenn í fimm manna stjórn sjóðsins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar tvo.
Hrd. nr. 671/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 250/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 262/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 142/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Reykjavíkurborg)[HTML]

Hrd. nr. 143/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Strætó bs.)[HTML]

Hrd. nr. 49/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML]

Hrd. nr. 257/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 286/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 608/2007 dags. 12. júní 2008 (Tengsl við föður og stjúpu - M vildi sameiginlega forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 500/2008 dags. 16. september 2008 (Borgarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 578/2008 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 594/2008 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 203/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 351/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 46/2009 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 419/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 538/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 210/2009 dags. 27. maí 2009 (Heiðmörk)[HTML]
Skógræktarfélagið fer í mál við Kópavogsbæ þar sem Reykjavíkurborg ætti landið.
Dómurinn er til marks um að tré sem er fast við landareignina er hluti af fasteigninni en þegar það hefur verið tekið upp er það lausafé.
Hæstiréttur taldi að Kópavogsbær bæri skaðabótaábyrgð.
Hrd. nr. 297/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 38/2009 dags. 17. september 2009 (Vantaði sérfróða - Tyrkland)[HTML]
Mælt var fyrir um meðlag meðfram dómsúrlausn um forsjá.
Hrd. nr. 17/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 538/2009 dags. 5. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 550/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 27/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 133/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 687/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 769/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 281/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 424/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 526/2009 dags. 29. apríl 2010 (Dekkjaróla)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. nr. 198/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 200/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 182/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 211/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 709/2009 dags. 6. maí 2010 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 244/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.
Hrd. nr. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 536/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 684/2009 dags. 14. október 2010 (Þjóðhátíðarlundur)[HTML]

Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 646/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 243/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 59/2011 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 20/2011 dags. 7. febrúar 2011 (Hagsmunir barna)[HTML]

Hrd. nr. 439/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML]

Hrd. nr. 526/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. nr. 465/2011 dags. 3. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 378/2011 dags. 2. september 2011 (Strengur)[HTML]

Hrd. nr. 29/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Daðla)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 660/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 670/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 396/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 526/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 225/2012 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 231/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 232/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 590/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 368/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 543/2011 dags. 14. júní 2012 (Jöklafold 4)[HTML]

Hrd. nr. 435/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 451/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 117/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 709/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 304/2012 dags. 19. desember 2012 (Oddviti F-lista)[HTML]
Reykjavíkurborg greiddi lögbundin framlög til F-listans og var greitt inn á tiltekinn bankareikning borgarmálafélags F-listans sem oddviti flokksins hafði áður stofnað sem klofningsflokk frá hinum. Ekki var fallist á að oddvitinn hefði haft stöðuumboð fyrir F-listann til að breyta ráðstöfuninni. F-listinn hafði tilkynnt borginni um umboðsskortinn.

Vísað var til ákvæða laganna um að framlögin ættu að vera greidd til stjórnmálaflokka en einstakir frambjóðendur þeirra ættu ekki sjálfstætt tilkall til þeirra. Einnig var litið til þess að oddvitinn var forseti borgarstjórnar á þeim tíma og því ekki talið að borgin hefði verið grandlaus um þetta.
Hrd. nr. 18/2013 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. nr. 132/2013 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 653/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 115/2013 dags. 8. mars 2013 (Skotæfingasvæði)[HTML]
Þar sagði Hæstiréttur í fyrsta skipti að óþarfi hafi verið að stefna sveitarfélaginu, en áður hafði ekki verið gerð athugasemd við það að sleppa þeim.
Hrd. nr. 654/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 235/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 210/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 267/2013 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 315/2013 dags. 27. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 351/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 411/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 415/2013 dags. 25. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 431/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 455/2013 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 497/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML]

Hrd. nr. 472/2013 dags. 16. september 2013 (Sérstakar húsaleigubætur)[HTML]

Hrd. nr. 239/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 231/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 396/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsgjald I)[HTML]

Hrd. nr. 397/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Vatnsgjald II)[HTML]
Lagaákvæði í vatnsveitulögum gerði ráð fyrir því að innheimt væri vatnsgjald af öllum fasteignum þar sem vatn gátu notið. Hæstiréttur taldi að orðalagið vera slíkt að óheimilt væri að heimta vatnsgjaldið vegna tímabils áður en búið væri að tengja vatnið.
Hrd. nr. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 517/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 169/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 394/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 43/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 614/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 256/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 302/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 445/2014 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 523/2014 dags. 31. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 532/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 519/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 572/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML]

Hrd. nr. 574/2014 dags. 5. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 582/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 589/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 248/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 615/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 556/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 109/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML]

Hrd. nr. 787/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 849/2014 dags. 7. janúar 2015 (Krafa um útburð)[HTML]

Hrd. nr. 19/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 37/2015 dags. 23. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 36/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 118/2015 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 143/2015 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 199/2015 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 208/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 245/2015 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 247/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 276/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 675/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 580/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 275/2015 dags. 11. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 786/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 338/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 355/2015 dags. 26. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 354/2015 dags. 26. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 848/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 442/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 503/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 501/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 460/2015 dags. 7. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 589/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 611/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 1/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 623/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 646/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 116/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 719/2015 dags. 27. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. nr. 504/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 727/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 715/2015 dags. 11. nóvember 2015 (Ekki breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML]

Hrd. nr. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 773/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 352/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 351/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 831/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 827/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 292/2015 dags. 17. desember 2015 (Lánasjóður sveitarfélaga II)[HTML]

Hrd. nr. 846/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 843/2015 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 31/2016 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 415/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 129/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 447/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 308/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 354/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 413/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 409/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 728/2015 dags. 16. júní 2016 (Húsaleigubætur vegna leigu íbúðar af Brynju, hússjóði ÖBÍ)[HTML]

Hrd. nr. 533/2016 dags. 26. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 543/2016 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 88/2016 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 675/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 690/2016 dags. 21. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 691/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML]

Hrd. nr. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 741/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML]

Hrd. nr. 706/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 80/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 787/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 815/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.
Hrd. nr. 824/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 90/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 92/2017 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 392/2016 dags. 2. mars 2017 (RED)[HTML]

Hrd. nr. 122/2017 dags. 6. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Hrd. nr. 571/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 336/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 333/2017 dags. 13. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 396/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 408/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 419/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 428/2017 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 483/2017 dags. 9. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 484/2017 dags. 9. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 486/2017 dags. 14. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 389/2017 dags. 21. ágúst 2017 (Útburður úr félagslegu húsnæði)[HTML]

Hrd. nr. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 538/2017 dags. 4. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 531/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 530/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 595/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 579/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Hrd. nr. 684/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 683/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 740/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 724/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 820/2017 dags. 27. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 740/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 435/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 25/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 13/2019 dags. 21. mars 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-155 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 32/2019 dags. 9. október 2019 (Hótel Esja)[HTML]
Eigandi eignar setti hömlur á hvaða atvinnustarfsemi mætti reka á tiltekinni húseign við Hallarmúla.
Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrd. nr. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-12 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-33 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-99 dags. 11. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-241 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-240 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-23 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-22 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-21 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-100 dags. 8. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-329 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 41/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-56 dags. 27. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 3/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-100 dags. 7. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 32/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 1/2023 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 36/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-159 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-22 dags. 24. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 11/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 13/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-121 dags. 7. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-1 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-12 dags. 14. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-23 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 15/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-158 dags. 17. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-55 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-54 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-105 dags. 27. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 3/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 5/2013 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 0 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2009 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2015 (Kæra Boltabarsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1995 dags. 22. desember 1994[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1995 dags. 7. apríl 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 19/1995 dags. 13. júlí 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 21/1995 dags. 19. september 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/1997 dags. 15. júlí 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1998 dags. 24. ágúst 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2001 dags. 14. maí 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2001 dags. 17. desember 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2005 dags. 11. mars 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2008 dags. 5. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2013 dags. 21. mars 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2015 dags. 5. maí 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR19040174 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR19070007 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. E-29/15[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-016-19 dags. 11. mars 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-019-19 dags. 6. apríl 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1939:1 í máli nr. 1/1938[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:6 í máli nr. 2/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:14 í máli nr. 3/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:18 í máli nr. 1/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:20 í máli nr. 5/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:24 í máli nr. 10/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:26 í máli nr. 7/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:31 í máli nr. 22/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:35 í máli nr. 27/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1939:38 í máli nr. 28/1939[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1940:42 í máli nr. 4/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:43 í máli nr. 1/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:45 í máli nr. 6/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:48 í máli nr. 9/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:53 í máli nr. 26/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:60 í máli nr. 11/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:62 í máli nr. 13/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:63 í máli nr. 18/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:65 í máli nr. 16/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:66 í máli nr. 21/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:68 í máli nr. 24/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:69 í máli nr. 25/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:71 í máli nr. 14/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:75 í máli nr. 15/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:78 í máli nr. 17/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:81 í máli nr. 19/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:84 í máli nr. 23/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:87 í máli nr. 20/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:89 í máli nr. 5/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:92 í máli nr. 6/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:97 í máli nr. 7/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:101 í máli nr. 9/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:105 í máli nr. 3/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:110 í máli nr. 10/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:115 í máli nr. 4/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:120 í máli nr. 12/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:122 í máli nr. 13/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1940:126 í máli nr. 14/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:130 í máli nr. 1/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:138 í máli nr. 2/1941[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1941:143 í máli nr. 11/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:145 í máli nr. 11/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:155 í máli nr. 3/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:158 í máli nr. 5/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:161 í máli nr. 9/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:165 í máli nr. 1/1942[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:172 í máli nr. 1/1942[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:175 í máli nr. 6/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:178 í máli nr. 7/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:182 í máli nr. 10/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:186 í máli nr. 8/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:190 í máli nr. 2/1942[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:1 í máli nr. 1/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:5 í máli nr. 2/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:9 í máli nr. 4/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:12 í máli nr. 16/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:14 í máli nr. 14/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:19 í máli nr. 15/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:28 í máli nr. 17/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:31 í máli nr. 19/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:33 í máli nr. 20/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:37 í máli nr. 21/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:41 í máli nr. 18/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:44 í máli nr. 3/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:48 í máli nr. 3/1944[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1944:53 í máli nr. 1/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:55 í máli nr. 6/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:56 í máli nr. 5/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:63 í máli nr. 8/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:66 í máli nr. 9/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:70 í máli nr. 2/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:73 í máli nr. 10/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:81 í máli nr. 6/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:88 í máli nr. 7/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:95 í máli nr. 8/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:99 í máli nr. 9/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:103 í máli nr. 10/1943[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1944:107 í máli nr. 1/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:110 í máli nr. 7/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:115 í máli nr. 11/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:119 í máli nr. 12/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:122 í máli nr. 13/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:125 í máli nr. 11/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:129 í máli nr. 4/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:134 í máli nr. 1/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:138 í máli nr. 13/1944[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1945:143 í máli nr. 12/1944[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1945:145 í máli nr. 12/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:146 í máli nr. 1/1945[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:150 í máli nr. 12/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:153 í máli nr. 3/1945[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:159 í máli nr. 2/1945[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:163 í máli nr. 4/1945[PDF]

Dómur Félagsdóms 1946:170 í máli nr. 1/1946[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1946:172 í máli nr. 2/1946[PDF]

Dómur Félagsdóms 1947:174 í máli nr. 1/1947[PDF]

Dómur Félagsdóms 1947:180 í máli nr. 2/1946[PDF]

Dómur Félagsdóms 1947:184 í máli nr. 3/1947[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1947:186 í máli nr. 4/1947[PDF]

Dómur Félagsdóms 1947:188 í máli nr. 3/1946[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:1 í máli nr. 1/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:4 í máli nr. 2/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:8 í máli nr. 4/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:12 í máli nr. 3/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:15 í máli nr. 6/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:19 í máli nr. 5/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:22 í máli nr. 9/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:25 í máli nr. 11/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:28 í máli nr. 12/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:31 í máli nr. 8/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:33 í máli nr. 10/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:36 í máli nr. 1/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:42 í máli nr. 2/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:45 í máli nr. 3/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:49 í máli nr. 10/1949[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1949:53 í máli nr. 9/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:55 í máli nr. 14/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:59 í máli nr. 9/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:64 í máli nr. 11/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:66 í máli nr. 8/1949[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1949:70 í máli nr. 13/1948[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1949:71 í máli nr. 16/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:73 í máli nr. 15/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:77 í máli nr. 13/1948[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1950:80 í máli nr. 1/1950[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1950:83 í máli nr. 2/1950[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1950:86 í máli nr. 1/1950[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1950:88 í máli nr. 2/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:90 í máli nr. 1/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:95 í máli nr. 2/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:100 í máli nr. 4/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:103 í máli nr. 7/1949[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1950:106 í máli nr. 12/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:17 í máli nr. 20/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:110 í máli nr. 17/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:113 í máli nr. 7/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:118 í máli nr. 19/1949[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1950:120 í máli nr. 8/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:122 í máli nr. 12/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:128 í máli nr. 5/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:136 í máli nr. 4/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:140 í máli nr. 8/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:146 í máli nr. 3/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:149 í máli nr. 16/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:152 í máli nr. 9/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:155 í máli nr. 9/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:161 í máli nr. 10/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:167 í máli nr. 12/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:175 í máli nr. 11/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:178 í máli nr. 14/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:185 í máli nr. 13/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1952:193 í máli nr. 8/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1952:197 í máli nr. 2/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1952:204 í máli nr. 1/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1952:208 í máli nr. 5/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1952:213 í máli nr. 10/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:1 í máli nr. 6/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:15 í máli nr. 7/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:28 í máli nr. 1/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:34 í máli nr. 9/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:37 í máli nr. 2/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:41 í máli nr. 5/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:45 í máli nr. 8/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:49 í máli nr. 6/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1954:55 í máli nr. 1/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1954:60 í máli nr. 3/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1954:68 í máli nr. 4/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1954:73 í máli nr. 5/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1954:77 í máli nr. 2/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:84 í máli nr. 2/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:87 í máli nr. 6/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:91 í máli nr. 7/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:96 í máli nr. 8/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:101 í máli nr. 3/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:108 í máli nr. 7/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:113 í máli nr. 5/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:119 í máli nr. 2/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:123 í máli nr. 3/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:129 í máli nr. 4/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:134 í máli nr. 5/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:139 í máli nr. 1/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:142 í máli nr. 6/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:146 í máli nr. 1/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:154 í máli nr. 6/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1957:160 í máli nr. 7/1956[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1957:166 í máli nr. 9/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1957:171 í máli nr. 12/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1957:178 í máli nr. 11/1956[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1957:182 í máli nr. 8/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1957:183 í máli nr. 9/1956[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1957:187 í máli nr. 1/1957[PDF]

Dómur Félagsdóms 1958:188 í máli nr. 1/1957[PDF]

Dómur Félagsdóms 1959:193 í máli nr. 1/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1959:196 í máli nr. 3/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:203 í máli nr. 6/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:207 í máli nr. 2/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:210 í máli nr. 5/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:217 í máli nr. 2/1960[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:221 í máli nr. 1/1960[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1961:1 í máli nr. 1/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1961:4 í máli nr. 4/1960[PDF]

Dómur Félagsdóms 1961:8 í máli nr. 3/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1961:16 í máli nr. 8/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1961:28 í máli nr. 5/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:31 í máli nr. 10/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:38 í máli nr. 4/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:43 í máli nr. 9/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:54 í máli nr. 2/1962[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1962:60 í máli nr. 4/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:61 í máli nr. 4/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:64 í máli nr. 3/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:69 í máli nr. 5/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:75 í máli nr. 6/1962[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1962:82 í máli nr. 9/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:88 í máli nr. 4/1961[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1962:103 í máli nr. 10/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:104 í máli nr. 10/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:115 í máli nr. 7/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:119 í máli nr. 8/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:123 í máli nr. 1/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:127 í máli nr. 4/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:136 í máli nr. 3/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:143 í máli nr. 5/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:149 í máli nr. 6/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:160 í máli nr. 2/1963[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1964:166 í máli nr. 2/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1964:167 í máli nr. 3/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1964:171 í máli nr. 4/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1964:189 í máli nr. 2/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1965:193 í máli nr. 1/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1965:203 í máli nr. 5/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1965:212 í máli nr. 2/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1965:214 í máli nr. 4/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1965:222 í máli nr. 7/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:1 í máli nr. 5/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:13 í máli nr. 2/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:18 í máli nr. 1/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:29 í máli nr. 3/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:38 í máli nr. 4/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1967:46 í máli nr. 5/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1967:50 í máli nr. 6/1966[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1967:58 í máli nr. 4/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1967:60 í máli nr. 4/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1967:64 í máli nr. 4/1967[PDF]

Dómur Félagsdóms 1968:69 í máli nr. 1/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1968:75 í máli nr. 2/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1968:84 í máli nr. 4/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1968:92 í máli nr. 3/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:99 í máli nr. 1/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:105 í máli nr. 7/1968[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1969:113 í máli nr. 3/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:119 í máli nr. 2/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:128 í máli nr. 6/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:148 í máli nr. 7/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:156 í máli nr. 8/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:163 í máli nr. 6/1969[PDF]

Dómur Félagsdóms 1970:167 í máli nr. 2/1970[PDF]

Dómur Félagsdóms 1971:1 í máli nr. 3/1970[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1971:5 í máli nr. 1/1971[PDF]

Dómur Félagsdóms 1971:8 í máli nr. 2/1971[PDF]

Dómur Félagsdóms 1971:15 í máli nr. 2/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:27 í máli nr. 1/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:40 í máli nr. 3/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:47 í máli nr. 4/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:57 í máli nr. 5/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:60 í máli nr. 6/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:70 í máli nr. 3/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:93 í máli nr. 1/1973[PDF]

Dómsátt Félagsdóms 1973:107 í máli nr. 2/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:108 í máli nr. 4/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:112 í máli nr. 6/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:118 í máli nr. 5/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:124 í máli nr. 7/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:133 í máli nr. 3/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:150 í máli nr. 8/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1974:154 í máli nr. 1/1974[PDF]

Dómur Félagsdóms 1974:170 í máli nr. 3/1974[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:175 í máli nr. 4/1974[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:186 í máli nr. 6/1975[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:189 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:192 í máli nr. 6/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:213 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:228 í máli nr. 1/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:236 í máli nr. 2/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:241 í máli nr. 3/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:248 í máli nr. 5/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:255 í máli nr. 4/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:1 í máli nr. 10/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:11 í máli nr. 8/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:35 í máli nr. 3/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:40 í máli nr. 1/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:45 í máli nr. 2/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:51 í máli nr. 3/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:59 í máli nr. 4/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:66 í máli nr. 9/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1978:71 í máli nr. 7/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1978:78 í máli nr. 1/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:86 í máli nr. 2/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:98 í máli nr. 8/1977[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1979:111 í máli nr. 4/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:121 í máli nr. 4/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:127 í máli nr. 5/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:132 í máli nr. 3/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:142 í máli nr. 4/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:152 í máli nr. 3/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:164 í máli nr. 4/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:178 í máli nr. 2/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:182 í máli nr. 6/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1980:189 í máli nr. 8/1979[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1980:198 í máli nr. 2/1980[PDF]

Dómur Félagsdóms 1980:204 í máli nr. 1/1980[PDF]

Dómur Félagsdóms 1980:213 í máli nr. 2/1980[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:219 í máli nr. 3/1980[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:224 í máli nr. 1/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:230 í máli nr. 2/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:237 í máli nr. 3/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:243 í máli nr. 5/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:250 í máli nr. 6/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:257 í máli nr. 7/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:264 í máli nr. 8/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:271 í máli nr. 4/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1982:276 í máli nr. 9/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms 1982:290 í máli nr. 3/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms 1982:296 í máli nr. 2/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms 1983:300 í máli nr. 2/1983[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:1 í máli nr. 3/1983[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1984:7 í máli nr. 2/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:14 í máli nr. 1/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:23 í máli nr. 4/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:29 í máli nr. 5/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:35 í máli nr. 2/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:45 í máli nr. 6/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:52 í máli nr. 7/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:58 í máli nr. 10/1984[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1984:64 í máli nr. 8/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:75 í máli nr. 8/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:88 í máli nr. 11/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:95 í máli nr. 12/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1985:102 í máli nr. 6/1985[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1986:110 í máli nr. 10/1985[PDF]

Dómur Félagsdóms 1986:115 í máli nr. 10/1985[PDF]

Dómur Félagsdóms 1986:122 í máli nr. 1/1986[PDF]

Dómur Félagsdóms 1986:133 í máli nr. 2/1986[PDF]

Dómur Félagsdóms 1986:144 í máli nr. 6/1986[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:152 í máli nr. 7/1986[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:162 í máli nr. 10/1986[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:168 í máli nr. 2/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:173 í máli nr. 3/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:182 í máli nr. 4/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:191 í máli nr. 6/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1987:200 í máli nr. 7/1987[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:209 í máli nr. 5/1986[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:214 í máli nr. 1/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:218 í máli nr. 4/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:224 í máli nr. 5/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:231 í máli nr. 2/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:244 í máli nr. 6/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:253 í máli nr. 7/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:269 í máli nr. 2/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:280 í máli nr. 1/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:287 í máli nr. 3/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:300 í máli nr. 4/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:307 í máli nr. 6/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:314 í máli nr. 5/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:320 í máli nr. 2/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:329 í máli nr. 3/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:392 í máli nr. 6/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:398 í máli nr. 5/1990[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1991:406 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:411 í máli nr. 2/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:427 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:439 í máli nr. 5/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:445 í máli nr. 6/1991[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1992:450 í máli nr. 9/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:456 í máli nr. 7/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:463 í máli nr. 8/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:467 í máli nr. 9/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:474 í máli nr. 10/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:485 í máli nr. 3/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:494 í máli nr. 4/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:506 í máli nr. 2/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:521 í máli nr. 6/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:528 í máli nr. 7/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:538 í máli nr. 9/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:544 í máli nr. 11/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:554 í máli nr. 13/1992[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1992:563 í máli nr. 14/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:567 í máli nr. 12/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:1 í máli nr. 14/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:8 í máli nr. 15/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:17 í máli nr. 16/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:22 í máli nr. 1/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:29 í máli nr. 1/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:40 í máli nr. 2/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:50 í máli nr. 3/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:58 í máli nr. 4/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:65 í máli nr. 5/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:74 í máli nr. 6/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:82 í máli nr. 3/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:94 í máli nr. 8/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:101 í máli nr. 9/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:111 í máli nr. 11/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:125 í máli nr. 7/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:133 í máli nr. 13/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:149 í máli nr. 1/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:153 í máli nr. 1/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:174 í máli nr. 12/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:178 í máli nr. 5/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:190 í máli nr. 2/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:197 í máli nr. 6/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:209 í máli nr. 7/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:220 í máli nr. 9/1994[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:228 í máli nr. 11/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:256 í máli nr. 11/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:260 í máli nr. 12/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:282 í máli nr. 15/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:296 í máli nr. 18/1994[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:305 í máli nr. 1/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:313 í máli nr. 2/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:322 í máli nr. 1/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:338 í máli nr. 4/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:369 í máli nr. 14/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:381 í máli nr. 9/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:394 í máli nr. 11/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:411 í máli nr. 16/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:429 í máli nr. 19/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:440 í máli nr. 3/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:453 í máli nr. 13/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:467 í máli nr. 20/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:475 í máli nr. 20/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:482 í máli nr. 21/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:494 í máli nr. 22/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:501 í máli nr. 23/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:512 í máli nr. 24/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:523 í máli nr. 25/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:528 í máli nr. 26/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:534 í máli nr. 9/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:586 í máli nr. 1/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:590 í máli nr. 2/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:597 í máli nr. 3/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:603 í máli nr. 5/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:616 í máli nr. 4/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:626 í máli nr. 3/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:636 í máli nr. 10/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:637 í máli nr. 11/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:638 í máli nr. 10/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:646 í máli nr. 8/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:652 í máli nr. 11/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:660 í máli nr. 12/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:666 í máli nr. 13/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:673 í máli nr. 12/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:684 í máli nr. 13/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:692 í máli nr. 14/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:708 í máli nr. 15/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:1 í máli nr. 16/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:10 í máli nr. 15/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:25 í máli nr. 3/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:47 í máli nr. 2/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:57 í máli nr. 5/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:67 í máli nr. 7/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:75 í máli nr. 8/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:84 í máli nr. 10/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:97 í máli nr. 9/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:104 í máli nr. 6/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:124 í máli nr. 14/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:146 í máli nr. 12/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:154 í máli nr. 15/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:160 í máli nr. 16/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:166 í máli nr. 17/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:195 í máli nr. 11/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:202 í máli nr. 18/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1998:215 í máli nr. 1/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:224 í máli nr. 2/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1998:238 í máli nr. 3/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:276 í máli nr. 3/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:291 í máli nr. 5/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:308 í máli nr. 7/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:315 í máli nr. 4/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1998:325 í máli nr. 9/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:330 í máli nr. 12/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:341 í máli nr. 10/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:350 í máli nr. 18/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:360 í máli nr. 14/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:368 í máli nr. 11/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:375 í máli nr. 15/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:382 í máli nr. 16/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:393 í máli nr. 17/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:400 í máli nr. 13/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:414 í máli nr. 19/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:420 í máli nr. 1/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:426 í máli nr. 2/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:436 í máli nr. 1/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:444 í máli nr. 19/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:452 í máli nr. 4/1999[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:461 í máli nr. 7/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:469 í máli nr. 6/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:476 í máli nr. 7/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:484 í máli nr. 9/1999[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 16. nóvember 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 14/2000 dags. 20. desember 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2001 dags. 19. mars 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 26. mars 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2001 dags. 20. maí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2001 dags. 12. júní 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2003 dags. 2. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 9/2005 dags. 9. maí 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2008 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2013 dags. 30. maí 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2015 dags. 30. mars 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2015 dags. 28. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2016 dags. 30. mars 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2016 dags. 22. júní 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2018 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2018 dags. 29. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-14/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2020 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-23/2021 dags. 19. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2022 dags. 27. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2022 dags. 27. júní 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. ágúst 1997 (Reykjavík - Rannsóknarreglan)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. nóvember 1997 (Reykjavík - Greiðsla Hitaveitu Reykjavíkur á afgjaldi í borgarsjóð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. apríl 1998 (Reykjavík - Lögmæti hækkunar vatnsgjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. september 1998 (Hveragerðisbær - Viðhald kaldavatnsheimæðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. október 1998 (Raufarhafnarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 23. maí 1998)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. desember 1998 (Reykjavík - Ákvörðun borgarstjórnar um hver skuli taka sæti Hrannars B. Arnarssonar í borgarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 1999 (Reykjavík - Fundarstjórn borgarstjóra á fundum borgarráðs)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. apríl 2000 (Reykjavík - Afgreiðsla á fjárhagsáætlun þar sem ekki kom fram áætlun um efnahag í upphafi og lok árs)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. nóvember 2000 (Reykjavíkurborg - Styrkveitingar til einkarekinna leikskóla, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2000 (Reykjavíkurborg - Innheimta aukavatnsgjalds, undanþáguákvæði laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2001 (Reykjavíkurborg - Frávísun, skylda til að bera ágreining undir borgarráð áður en kært er til ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitingar, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. október 2002 (Vesturbyggð - Lögmæti yfirlýsingar bæjarfulltrúa um frávik við boðun varamanna á bæjarstjórnarfundi)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. desember 2002 (Reykjavíkurborg - Málsmeðferð borgarstjórnar við gerð fjárhagsáætlunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. janúar 2003 (Reykjavíkurborg - Heimildir til að skuldbinda Reykjavíkurborg vegna ábyrgða Landsvirkjunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. mars 2003 (Reykjavíkurborg - Afgreiðsla þriggja ára áætlunar, áhrif þess að farið er fram yfir tímafrest skv. 63. gr. sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Reykjavíkurborg - Veiting ábyrgða til Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2004 (Reykjavíkurborg - Ráðning sveitarstjórnarmanna í starf hjá sveitarfélagi, almennt hæfi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. mars 2005 (Reykjavíkurborg - Synjun um endurnýjun starfsleyfis dagmóður, fullnaðarákvörðun, rökstuðningur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. júlí 2005 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Ákvörðun sveitarstjórnar um að úthluta lóðum í stað þess að selja þær hæstbjóðendum, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. júlí 2005 (Reykjavíkurborg - Úthlutun styrkja til tónlistarskóla, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Reykjavíkurborg - Beiting heimildar í 25. gr. tekjustofnalaga til lækkunar útsvarsstofns, ógilding)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. maí 2006 (Reykjavíkurborg - Tónlistarfræðsla, aldursmörk fyrir nemendur sett af sveitarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. maí 2006 (Kópavogsbær - Tónlistarfræðsla, skyldur sveitarfélags til að greiða fyrir tónlistarnám utan sveitarfélags)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2006 (Reykjavíkurborg - Kosningar til sveitarstjórna 2006)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Reykjavíkurborg - Sala á eignum sveitarfélags, upplýsingagjöf ábótavant)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Grundarfjarðarbær - Synjun á endurgreiðslu gatnagerðargjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. mars 2007 (Kópavogsbær - Áheyrnarfulltrúi í félagsmálaráði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 7. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 7/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 8/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 7/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2024 dags. 14. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 2/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 3/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2020 dags. 27. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-212/2007 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-96/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2017 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-39/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1374/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-10/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-670/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-777/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1218/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-841/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-176/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-946/2016 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2018 dags. 30. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-74/2019 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1467/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2342/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1845/2021 dags. 7. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-622/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2024 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1272/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1683/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-640/2025 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2243/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6112/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7077/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7594/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6947/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2186/2005 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-632/2006 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1413/2005 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7713/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6936/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2005 dags. 21. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5272/2005 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-4/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7516/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-852/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6217/2005 dags. 13. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2480/2005 dags. 5. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7737/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6189/2005 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4573/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6992/2005 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-47/2007 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4574/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4276/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6942/2005 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-611/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7591/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-211/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6088/2006 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1714/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1123/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5309/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2000/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4913/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-911/2006 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1153/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-123/2008 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7656/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2008 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-103/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6639/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8103/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-856/2008 dags. 8. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7818/2006 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-335/2008 dags. 14. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2007 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5905/2007 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1023/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6242/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1421/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-615/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11068/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-183/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11493/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5816/2006 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-874/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1115/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8765/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7506/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7035/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-9/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9509/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8898/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9487/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8578/2009 dags. 10. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6411/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12325/2009 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14240/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8541/2009 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8496/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-342/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8841/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13256/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-653/2008 dags. 6. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14129/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-223/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3363/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3507/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4884/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5630/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6404/2009 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4832/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4811/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-481/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6878/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2683/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1380/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-875/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2201/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3469/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-520/2010 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1752/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7305/2010 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1621/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2084/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-37/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-187/2013 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3788/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1283/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-920/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5064/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3934/2013 dags. 2. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1756/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2012 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-438/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5160/2013 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3598/2013 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4291/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5204/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5192/2013 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1549/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-683/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1731/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1908/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-42/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2543/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2014 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2490/2015 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-456/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2462/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-565/2014 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-81/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-318/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-56/2017 dags. 6. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-974/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1276/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-430/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3734/2016 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-135/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4225/2015 dags. 15. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3823/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1290/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-241/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-299/2018 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2196/2017 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-511/2018 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-214/2018 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-186/2018 dags. 18. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2018 dags. 23. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1063/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-287/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3757/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3811/2017 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-50/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-201/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-845/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3891/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-377/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7549/2019 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6143/2019 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5639/2019 dags. 9. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4242/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5869/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-611/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6654/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8556/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5197/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6883/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3767/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5895/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6363/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8343/2020 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7485/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2019 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7981/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3729/2021 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3747/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7360/2020 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3223/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-122/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3895/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3488/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2018 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2021 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3505/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5830/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3496/2017 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5910/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4326/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-298/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2453/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5877/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6105/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3839/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5033/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3728/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2843/2022 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-939/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2022 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2016 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3438/2021 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-682/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2345/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2022 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1255/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5998/2023 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7498/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3407/2024 dags. 4. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5804/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2489/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7749/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6733/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-778/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-4291/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2023 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1915/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3300/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7457/2023 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2023 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2024 dags. 14. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7020/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6852/2024 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5895/2022 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2024 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2024 dags. 25. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3431/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6864/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7459/2023 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6939/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3727/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3161/2022 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2022 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5485/2024 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1001/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5629/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1063/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-434/2024 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-42/2006 dags. 8. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-743/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-504/2007 dags. 13. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-275/2012 dags. 5. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-132/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 54/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 24/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 29/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040180 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121657 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030371 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070045 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030318 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121828 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040066 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030303 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030058 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090278 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090040 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100274 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070243 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020252 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12030268 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110447 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15010248 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070093 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070057 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050211 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16100123 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010399 dags. 12. september 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22120090 dags. 12. desember 2024[HTML]

Leiðbeiningar Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN25040046 dags. 7. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 13/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 28/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 20/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 22/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2013 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 158/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 186/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2014 dags. 10. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/1995 dags. 30. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/1995 dags. 29. nóvember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/1996 dags. 20. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/1997 dags. 20. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/1997 dags. 30. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/1998 dags. 30. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/1998 dags. 15. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/1999 dags. 1. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2001 dags. 14. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2006 dags. 28. ágúst 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2012 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 129/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 101/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2024 dags. 11. júní 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/1992 dags. 19. febrúar 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1992 dags. 10. september 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/1992 dags. 10. september 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1993 dags. 25. mars 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1994 dags. 27. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1994 dags. 12. maí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1995 dags. 27. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1995 dags. 16. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1999 dags. 29. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1998 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/1999 dags. 17. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1999 dags. 19. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2001 dags. 25. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2002 dags. 4. apríl 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2003 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2004 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2003 dags. 11. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2004 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2017 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/2020 dags. 4. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2021 dags. 2. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2023 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2023 dags. 19. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 18. júní 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2002 dags. 4. júní 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 27. september 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2002 dags. 18. október 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2003 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2003 dags. 3. mars 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2003 dags. 11. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2003 dags. 22. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2003 dags. 4. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 9. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 6. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2004 dags. 11. september 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 24. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2004 dags. 26. október 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2004 dags. 4. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2004 dags. 21. desember 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2004 dags. 12. janúar 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2004 dags. 12. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2004 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2004 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2004 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2005 dags. 10. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 29. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 21. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 18. júlí 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 9. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2005 dags. 9. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2005 dags. 7. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2006 dags. 4. september 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 8. maí 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2008 dags. 30. maí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2011 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2011 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010B dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2011 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2011 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2011 dags. 15. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2011 dags. 26. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2013 dags. 9. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2014 dags. 20. mars 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2015 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2016 dags. 13. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2016 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 9. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 11. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020B dags. 12. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2020 dags. 11. september 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020B dags. 29. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2021 dags. 5. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2021 dags. 6. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2022 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2022 dags. 20. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2022 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 31. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2024 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2015 í máli nr. KNU15010050 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2016 í máli nr. KNU16040015 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2017 í máli nr. KNU16110001 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2017 í máli nr. KNU17060048 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2018 í máli nr. KNU17110029 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 119/2018 í máli nr. KNU17110012 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2018 í máli nr. KNU17110011 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2018 í máli nr. KNU18050017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2018 í máli nr. KNU18050018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2018 í máli nr. KNU18070033 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2018 í máli nr. KNU18090033 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2018 í máli nr. KNU18110018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2019 í máli nr. KNU19010004 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 136/2019 í máli nr. KNU19020001 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2019 í máli nr. KNU19040091 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2019 í máli nr. KNU19050030 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2019 í máli nr. KNU19050001 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2019 í máli nr. KNU19030027 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2019 í máli nr. KNU19050048 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2019 í málum nr. KNU19060039 o.fl. dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2019 í máli nr. KNU19070014 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2019 í málum nr. KNU19090017 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2019 í máli nr. KNU19080006 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2019 í máli nr. KNU19090005 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2019 í málum nr. KNU19090030 o.fl. dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090032 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2020 í málum nr. KNU19100026 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2020 í máli nr. KNU19100033 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2020 í máli nr. KNU20010045 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2020 í máli nr. KNU20080007 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2020 í máli nr. KNU20050030 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2020 í málum nr. KNU20110013 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2021 í málum nr. KNU21030079 o.fl. dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2021 í máli nr. KNU21050042 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2021 í máli nr. KNU21050041 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2021 í málum nr. KNU21080001 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2021 í máli nr. KNU21070041 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2021 í máli nr. KNU21110035 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2021 í máli nr. KNU21110017 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2022 í máli nr. KNU21110086 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2022 í máli nr. KNU21100077 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2022 í máli nr. KNU21120006 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2022 í máli nr. KNU22010014 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2022 í máli nr. KNU22040045 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2022 í máli nr. KNU22100055 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2023 í máli nr. KNU23010013 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2024 í málum nr. KNU24050021 o.fl. dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2024 í máli nr. KNU24020164 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2025 í máli nr. KNU24080170 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 831/2025 í máli nr. KNU25080004 dags. 13. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 903/2025 í máli nr. KNU25100070 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 106/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2001 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 136/2018 dags. 20. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 137/2018 dags. 21. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 244/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 270/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 35/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 459/2018 dags. 14. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 302/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 499/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 274/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 536/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 537/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 570/2018 dags. 20. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrd. 112/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 762/2018 dags. 15. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 740/2018 dags. 15. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 767/2018 dags. 16. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 800/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 801/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 816/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 832/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 840/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 850/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 893/2018 dags. 18. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 846/2018 dags. 18. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 910/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 29/2019 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 31/2019 dags. 22. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 89/2019 dags. 7. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 87/2019 dags. 14. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 104/2019 dags. 25. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 119/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 99/2019 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 176/2019 dags. 19. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 164/2019 dags. 19. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 166/2019 dags. 28. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 142/2019 dags. 2. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 219/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 208/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 663/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 283/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 282/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 809/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 357/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 493/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 574/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 402/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 510/2019 dags. 17. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 633/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 725/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 403/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 647/2019 dags. 15. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 671/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 753/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 11/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 86/2020 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 920/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 129/2020 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 136/2020 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 387/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 178/2020 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 306/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 24/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 654/2018 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 316/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 371/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 291/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 359/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 355/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 335/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 360/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 448/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 487/2020 dags. 7. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 476/2020 dags. 7. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 489/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 519/2020 dags. 14. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 528/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 406/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 543/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 527/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 567/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 562/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 603/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 589/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 668/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 4/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 741/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 49/2021 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 57/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 206/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 198/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 157/2021 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 213/2021 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 244/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 248/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 292/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 327/2021 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 313/2021 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 362/2021 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 234/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 295/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 417/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 490/2021 dags. 30. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 491/2021 dags. 30. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 496/2021 dags. 30. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 519/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 568/2021 dags. 30. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 571/2021 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 417/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 622/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 642/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 624/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 666/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 648/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 698/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 644/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 692/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 541/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 368/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 763/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 775/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 776/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 786/2021 dags. 28. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 774/2021 dags. 29. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 790/2021 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 12/2022 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 20/2022 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 196/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 67/2022 dags. 15. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 35/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 102/2022 dags. 10. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 100/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 126/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 259/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 531/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrú. 167/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 203/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2022 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 247/2022 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 500/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 285/2022 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 278/2022 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 226/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 225/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 499/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 280/2022 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 315/2022 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 411/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 449/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 451/2022 dags. 19. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 480/2022 dags. 9. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 535/2022 dags. 30. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 534/2022 dags. 1. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 538/2022 dags. 7. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 359/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 555/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 557/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 531/2021 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 450/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 204/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 573/2022 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 593/2022 dags. 6. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 630/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 578/2022 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 665/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 501/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 119/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 695/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 688/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 712/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 676/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 773/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 782/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 750/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 825/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 839/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 791/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 56/2023 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 62/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 259/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 78/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 73/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 831/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 84/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 44/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 94/2023 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 90/2023 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 138/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 144/2023 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 144/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Lrd. 128/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 193/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 215/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 233/2023 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 232/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 298/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 341/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 31/2023 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 359/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 28/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 382/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 442/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 438/2023 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 437/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 508/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 580/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 606/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 526/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 619/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 640/2023 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 651/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 650/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 685/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 40/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 716/2023 dags. 26. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 723/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 821/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 396/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 840/2023 dags. 11. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 849/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 478/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 873/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 902/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 887/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 8/2024 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 15/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 25/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 60/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 601/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 121/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 812/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 224/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 178/2024 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 182/2024 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 269/2024 dags. 5. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 273/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 301/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 276/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 238/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 372/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 359/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 382/2024 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 289/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 426/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 444/2024 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 424/2024 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 443/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 460/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 128/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 475/2024 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 476/2024 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 470/2024 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 506/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 510/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 517/2024 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 521/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 543/2024 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 546/2024 dags. 8. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 570/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 673/2024 dags. 22. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 598/2024 dags. 3. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 684/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 708/2024 dags. 17. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 319/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 764/2024 dags. 21. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 812/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 813/2024 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 856/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 877/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 876/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 781/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 732/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 648/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 908/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 899/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 901/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 926/2024 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 854/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 995/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1002/2024 dags. 3. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1004/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1014/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 955/2024 dags. 8. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 11/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 56/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 86/2025 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 89/2025 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 101/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 169/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 94/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 158/2025 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 972/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 973/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 191/2025 dags. 21. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 209/2025 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 414/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 552/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 203/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 179/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 248/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 320/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 333/2025 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 140/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 204/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 342/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 195/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 194/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 193/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 385/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 97/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 350/2025 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 204/2025 dags. 3. júní 2025[HTML]

Lrú. 396/2025 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 184/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 413/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 332/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 401/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 425/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 350/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 468/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 438/2025 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 465/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 480/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 502/2025 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 553/2025 dags. 29. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 561/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 562/2025 dags. 1. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 580/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 545/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 613/2025 dags. 26. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 473/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 638/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 646/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 709/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 431/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 488/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 490/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 684/2025 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 880/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 902/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 786/2025 dags. 21. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 825/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 11. október 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 31. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 5. júní 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. desember 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1991 dags. 16. mars 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1994 dags. 17. október 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1997 dags. 14. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1997 dags. 16. janúar 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2000 dags. 16. mars 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2008 dags. 28. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2008 dags. 26. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2014 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-35/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-9/2024 dags. 2. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110194 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22060006 dags. 2. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 5. júlí 2017 (Undanþága frá sundkennslu)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17040036 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19040088 dags. 1. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 29/2022 dags. 1. apríl 2022

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/1047[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 398/2001 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2008/469 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/585 dags. 14. september 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/1040 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/811 dags. 12. október 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/964 dags. 25. júní 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/842 dags. 12. desember 2013[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1203 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/908 dags. 22. september 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2015/647 dags. 22. september 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/183 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/586 dags. 14. desember 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/290 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2015/1667 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/766 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1433 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/994 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/839 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1771 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/831 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1530 dags. 27. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1529 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1441 dags. 27. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1443 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010116 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010710 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010584 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010727 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010730 dags. 10. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010355 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092287 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010647 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 3. maí 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022081293 dags. 10. mars 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010726 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010725 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010603 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010736 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022061098 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020418 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020416 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020415 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022101805 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023030483 dags. 18. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050993 dags. 22. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2007 dags. 11. júní 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2007 dags. 26. nóvember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2009 dags. 29. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2011 dags. 6. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2013 dags. 3. maí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2014 dags. 7. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2015 dags. 27. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2018 dags. 23. mars 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2020[PDF]

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2012[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 495/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 144/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 289/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 92/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 625/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 218/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 674/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 471/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 871/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 347/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 324/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 548/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 95/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 953/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 536/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 995/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 26/2009 dags. 20. nóvember 2009 (Garðabær: Lögmæti ákvarðana sveitarfélags vegna lóðarskila. Mál nr. 26/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 27/2009 dags. 9. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 23/2009 dags. 17. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 23/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 41/2009 dags. 22. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 41/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 48/2009 dags. 27. september 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um kaup á skipulagsbók fyrir grunnskólanema. Mál nr. 48/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 45/2009 dags. 7. október 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um niðurfellingu fasteignagjalda. Mál nr. 45/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060080 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090038 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120015 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18020062 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050076 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050075 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18060058 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18110035 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120060 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020051 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010102 dags. 25. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2007 dags. 15. júlí 2008 (Flugmálastjórn Íslands - stjórnvaldsfyrirmæli eða stjornvaldsákvörðun, lögmæti ákvörðunar um bann við flugtökum, lendingum og loftakstri þyrlna: Mál nr. 53/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 39/2008 dags. 16. október 2008 (Reykjavíkurborg - málsmeðferð við ráðningu sviðsstjóra: Mál nr. 39/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 27/2008 dags. 3. desember 2008 (Reykjavík - heimild grunnskóla til gjaldtöku vegna vettvangsferðar og skipulagsbókar: Mál nr. 27/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2008 dags. 8. janúar 2009 (Reykjavík - lögmæti synjunar á afhendingu gagna og upplýsinga um mat á prófumsögn: Mál nr. 53/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 46/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Reykjavík - lögmæti ákvörðunar um að fela einkaaðila innheimtu fasteignagjalda: Mál nr. 46/2009)[HTML]

Álit Samgönguráðuneytisins í máli nr. 87/2008 dags. 18. febrúar 2009 (Álit samgönguráðuneytisins í stjórnsýslumáli nr. 87/2008 (SAM08110006))[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 65/2008 dags. 5. maí 2009 (Reykjavík - frávísunarkrafa, lögmæti ráðninga í stöður aðstoðarskólastjóra: Mál nr. 65/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 8/2009 dags. 29. júlí 2009 (Reykjavík - lagaheimild til álagningar og innheimtu vatnsgjalds: Mál nr. 8/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 82/2008 dags. 30. júlí 2009 (Reykjavík - lögmæti endurkröfuveitts afsláttar af fasteignagjöldum: Mál nr. 82/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2008 dags. 4. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2008 dags. 25. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2009 dags. 2. júní 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 16. desember 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2015 dags. 19. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2017 dags. 28. mars 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2019 dags. 17. júlí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2021 dags. 16. júlí 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1994 dags. 18. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1994 dags. 23. nóvember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1995 dags. 30. mars 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1995 dags. 14. júní 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1996 dags. 8. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 48/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 51/1997 dags. 22. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1998 dags. 12. júní 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1998 dags. 17. september 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1998 dags. 17. september 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1999 dags. 2. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/2002 dags. 19. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2002 dags. 19. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2003 dags. 5. júní 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/2003 dags. 19. desember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2005 dags. 18. janúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00030105 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00060206 dags. 22. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01020020 dags. 13. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02020039 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02120044 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03070051 dags. 11. desember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090033 dags. 1. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04110110 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010082 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06030148 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060022 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030176 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09110008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09060086 dags. 15. mars 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120222 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 232 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 103/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 274/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 23/2010 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 174/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 157/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 78/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 168/2011 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 133/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 189/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 38/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 181/2012 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 96/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 126/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 144/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9b/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 154/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 121/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 198/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 74/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 87/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 67/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 92/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 83/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 57/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 72/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 7/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 96/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 8/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 27/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2014 dags. 21. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 4/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 27/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 18/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2014 dags. 20. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 35/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 59/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 35/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 73/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 46/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2002 í máli nr. 8/2002 dags. 24. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2005 í máli nr. 2/2005 dags. 17. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2004 í máli nr. 7/2004 dags. 8. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2006 í máli nr. 1/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2005 í máli nr. 10/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2008 í máli nr. 1/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2008 í máli nr. 14/2008 dags. 30. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2010 í máli nr. 3/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2009 í máli nr. 7/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2010 í máli nr. 4/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2011 í máli nr. 6/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2011 í máli nr. 7/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 21/2011 í máli nr. 21/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/1999 dags. 23. febrúar 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/1999 dags. 27. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2000 dags. 14. nóvember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2002 dags. 10. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2004 dags. 11. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2007 dags. 21. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2009 dags. 19. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 515/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]
Reynt á hvað teldist vera almannafæri. Í skilmálum kom fram að hlutir sem væri skilinn eftir eða týndur á almannafæri fengust ekki bættir.
Talið var að vera hlutar í vasa viðkomandi væri ekki almannafæri og því var vátryggingafélaginu gert að greiða út bætur.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2020 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2020 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 448/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2024 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2024 dags. 29. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1998 í máli nr. 3/1998 dags. 25. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/1998 í máli nr. 8/1998 dags. 7. maí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/1998 í máli nr. 16/1998 dags. 25. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/1998 í máli nr. 26/1998 dags. 4. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/1998 í máli nr. 30/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/1998 í máli nr. 27/1998 dags. 28. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/1999 í máli nr. 38/1998 dags. 4. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/1999 í máli nr. 1/1999 dags. 15. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 7. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/1999 í máli nr. 27/1999 dags. 16. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/1999 í máli nr. 25/1999 dags. 6. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/1999 í máli nr. 37/1999 dags. 13. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/1999 í máli nr. 47/1999 dags. 1. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2000 í máli nr. 56/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2000 í máli nr. 34/2000 dags. 29. júní 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2000 í máli nr. 38/2000 dags. 3. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2000 í máli nr. 25/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2001 í máli nr. 19/2000 dags. 4. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2001 í máli nr. 34/2000 dags. 10. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2001 í máli nr. 27/2001 dags. 11. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2001 í máli nr. 38/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2001 í máli nr. 20/2000 dags. 27. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2001 í máli nr. 24/2001 dags. 6. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 14. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2002 í máli nr. 62/2000 dags. 12. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2002 í máli nr. 15/2001 dags. 8. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2002 í máli nr. 38/2001 dags. 10. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2002 í máli nr. 48/2000 dags. 26. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2002 í máli nr. 57/2000 dags. 5. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2002 í máli nr. 15/2002 dags. 12. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2002 í máli nr. 32/2001 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2002 í máli nr. 73/2002 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2002 í máli nr. 6/2001 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2002 í máli nr. 2/2002 dags. 21. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2002 í máli nr. 75/2000 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2002 í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2002 í máli nr. 39/2001 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2003 í máli nr. 64/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2003 í máli nr. 65/2002 dags. 21. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2003 í máli nr. 13/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2003 í máli nr. 24/2003 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2003 í máli nr. 38/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2003 í máli nr. 41/2003 dags. 21. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2003 í máli nr. 46/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2003 í máli nr. 41/2003 dags. 18. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2003 í máli nr. 1/2002 dags. 2. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2003 í máli nr. 56/2003 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2003 í máli nr. 61/2001 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2003 í máli nr. 12/2002 dags. 3. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2003 í máli nr. 23/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2003 í máli nr. 54/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2003 í máli nr. 70/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2003 í máli nr. 72/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2003 í máli nr. 74/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2004 í máli nr. 24/2003 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2004 í máli nr. 48/2002 dags. 22. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2004 í máli nr. 59/2001 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2004 í máli nr. 63/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2004 í máli nr. 27/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2004 í máli nr. 62/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2004 í máli nr. 64/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2004 í máli nr. 70/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2004 í máli nr. 72/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2004 í máli nr. 54/2002 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2004 í máli nr. 12/2004 dags. 10. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2004 í máli nr. 20/2002 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2004 í máli nr. 56/2002 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2004 í máli nr. 20/2004 dags. 25. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2004 í máli nr. 45/2003 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2004 í máli nr. 28/2008 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2004 í máli nr. 42/2002 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2004 í máli nr. 67/2002 dags. 28. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2004 í máli nr. 2/2003 dags. 14. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2004 í máli nr. 19/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2004 í máli nr. 56/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2004 í máli nr. 48/2004 dags. 9. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2004 í máli nr. 68/2004 dags. 14. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2004 í máli nr. 1/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2004 í máli nr. 73/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2005 í máli nr. 57/2003 dags. 10. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2005 í máli nr. 62/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2005 í máli nr. 20/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2005 í máli nr. 34/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2005 í máli nr. 34/2005 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2005 í máli nr. 56/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 18. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2005 í máli nr. 57/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2005 í máli nr. 78/2005 dags. 27. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2005 í máli nr. 6/2002 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2008 í máli nr. 72/2005 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2005 í máli nr. 76/2005 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2005 í máli nr. 62/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2005 í máli nr. 76/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2005 í máli nr. 50/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2005 í máli nr. 78/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2005 í máli nr. 11/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2005 í máli nr. 36/2004 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2005 í máli nr. 46/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2005 í máli nr. 93/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2006 í máli nr. 63/2005 dags. 5. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2006 í máli nr. 5/2005 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2006 í máli nr. 8/2006 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2006 í máli nr. 80/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2006 í máli nr. 14/2006 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2006 í máli nr. 58/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2006 í máli nr. 5/2006 dags. 23. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2006 í máli nr. 52/2005 dags. 23. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2006 í máli nr. 10/2006 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2006 í máli nr. 11/2002 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2006 í máli nr. 45/2002 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2006 í máli nr. 15/2003 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2006 í máli nr. 13/2003 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2006 í máli nr. 31/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2006 í máli nr. 12/2003 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2006 í máli nr. 31/2003 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2006 í máli nr. 17/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2006 í máli nr. 32/2006 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2006 í máli nr. 51/2003 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2006 í máli nr. 60/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2006 í máli nr. 53/2003 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2006 í máli nr. 9/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2006 í máli nr. 18/2004 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2006 í máli nr. 36/2003 dags. 27. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2006 í máli nr. 39/2006 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2006 í máli nr. 41/2005 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2006 í máli nr. 27/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2006 í máli nr. 69/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2006 í máli nr. 74/2004 dags. 8. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2006 í máli nr. 63/2004 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2006 í máli nr. 71/2006 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2006 í máli nr. 34/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2006 í máli nr. 22/2005 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2006 í máli nr. 57/2005 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2006 í máli nr. 24/2004 dags. 6. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2006 í máli nr. 77/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 77/2006 í máli nr. 6/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2006 í máli nr. 37/2004 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2006 í máli nr. 10/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2006 í máli nr. 4/2005 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2006 í máli nr. 37/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2006 í máli nr. 75/2004 dags. 7. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2007 í máli nr. 68/2004 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2007 í máli nr. 30/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2007 í máli nr. 21/2005 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2007 í máli nr. 18/2005 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2007 í máli nr. 81/2005 dags. 15. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2007 í máli nr. 20/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2007 í máli nr. 18/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2007 í máli nr. 18/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2007 í máli nr. 42/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2007 í máli nr. 50/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2007 í máli nr. 14/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2007 í máli nr. 106/2005 dags. 10. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2007 í máli nr. 23/2007 dags. 31. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2007 í máli nr. 44/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2007 í máli nr. 68/2005 dags. 25. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2007 í máli nr. 23/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2007 í máli nr. 21/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2007 í máli nr. 74/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2007 í máli nr. 84/2005 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2007 í máli nr. 87/2005 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2007 í máli nr. 43/2005 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2007 í máli nr. 64/2006 dags. 6. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2007 í máli nr. 17/2005 dags. 11. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2007 í máli nr. 25/2006 dags. 11. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2007 í máli nr. 32/2006 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2007 í máli nr. 59/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2007 í máli nr. 37/2005 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2007 í máli nr. 75/2005 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 77/2007 í máli nr. 47/2006 dags. 4. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2007 í máli nr. 70/2005 dags. 4. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2007 í máli nr. 84/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2007 í máli nr. 39/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 85/2007 í máli nr. 74/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2007 í máli nr. 33/2005 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2007 í máli nr. 11/2006 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 93/2007 í máli nr. 16/2005 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 99/2007 í máli nr. 26/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 101/2007 í máli nr. 105/2005 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 104/2007 í máli nr. 127/2007 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 105/2007 í máli nr. 98/2005 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2008 í máli nr. 4/2008 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2008 í máli nr. 5/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2008 í máli nr. 62/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2008 í máli nr. 10/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2008 í máli nr. 64/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2008 í máli nr. 56/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2008 í máli nr. 17/2008 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2008 í máli nr. 116/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2008 í máli nr. 8/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2008 í máli nr. 167/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2008 í máli nr. 27/2006 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2008 í máli nr. 31/2008 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2008 í máli nr. 57/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2008 í máli nr. 72/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2008 í máli nr. 88/2006 dags. 2. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2008 í máli nr. 83/2006 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2008 í máli nr. 13/2006 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2008 í máli nr. 50/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2008 í máli nr. 10/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2008 í máli nr. 80/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2009 í máli nr. 15/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2009 í máli nr. 57/2006 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2009 í máli nr. 23/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2009 í máli nr. 7/2009 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2009 í máli nr. 147/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2009 í máli nr. 115/2007 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2009 í máli nr. 77/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2009 í máli nr. 84/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2009 í máli nr. 103/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2009 í máli nr. 30/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2009 í máli nr. 46/2009 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2009 í máli nr. 2/2008 dags. 27. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2009 í máli nr. 44/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2009 í máli nr. 12/2007 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2009 í máli nr. 141/2007 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2009 í máli nr. 15/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2009 í máli nr. 65/2009 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2009 í máli nr. 45/2007 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2009 í máli nr. 85/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2010 í máli nr. 86/2007 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2010 í máli nr. 40/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2010 í máli nr. 58/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2010 í máli nr. 8/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2010 í máli nr. 76/2007 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2010 í máli nr. 14/2010 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2010 í máli nr. 18/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2010 í máli nr. 30/2008 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2010 í máli nr. 73/2008 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2010 í máli nr. 11/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2010 í máli nr. 70/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2010 í máli nr. 41/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2010 í máli nr. 99/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2010 í máli nr. 107/2008 dags. 22. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2010 í máli nr. 83/2008 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2010 í máli nr. 39/2008 dags. 30. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2010 í máli nr. 40/2010 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2010 í máli nr. 100/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2010 í máli nr. 56/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2010 í máli nr. 116/2008 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2010 í máli nr. 120/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2011 í máli nr. 79/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2011 í máli nr. 21/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2011 í máli nr. 24/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2011 í máli nr. 37/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2011 í máli nr. 20/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2011 í máli nr. 3/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2011 í máli nr. 79/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2011 í máli nr. 26/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2011 í máli nr. 169/2007 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2011 í máli nr. 28/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2011 í máli nr. 34/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2011 í máli nr. 64/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2011 í máli nr. 53/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2011 í máli nr. 58/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2011 í máli nr. 20/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2011 í máli nr. 64/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2011 í máli nr. 66/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2011 í máli nr. 19/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2011 í máli nr. 35/2010 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2011 í máli nr. 22/2010 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2011 í máli nr. 59/2009 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2011 í máli nr. 84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2012 í máli nr. 36/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2012 í máli nr. 9/2010 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2012 í máli nr. 82/2008 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2012 í máli nr. 31/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2012 í máli nr. 12/2009 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2012 í máli nr. 12/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2012 í máli nr. 41/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2012 í máli nr. 51/2009 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2012 í máli nr. 47/2010 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2012 í máli nr. 50/2009 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2012 í máli nr. 40/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012 í máli nr. 13/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2012 í máli nr. 60/2009 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2012 í máli nr. 108/2008 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2013 í máli nr. 22/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2013 í máli nr. 65/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2014 í máli nr. 6/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2014 í máli nr. 68/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2014 í máli nr. 26/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2014 í máli nr. 44/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2012 í máli nr. 26/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2012 í máli nr. 34/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2012 í máli nr. 47/2012 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2012 í máli nr. 35/2012 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2012 í máli nr. 14/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2012 í máli nr. 27/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2012 í máli nr. 68/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2012 í máli nr. 74/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2012 í máli nr. 20/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2012 í máli nr. 51/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2012 í máli nr. 33/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2013 í máli nr. 84/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2013 í máli nr. 92/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2013 í máli nr. 56/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2013 í máli nr. 127/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2013 í máli nr. 125/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2013 í máli nr. 91/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2013 í máli nr. 98/2012 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2013 í máli nr. 114/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2013 í máli nr. 53/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2013 í máli nr. 33/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2013 í máli nr. 82/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2013 í máli nr. 5/2012 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2013 í máli nr. 39/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2013 í máli nr. 40/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2013 í máli nr. 70/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2013 í máli nr. 86/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2013 í máli nr. 37/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2013 í máli nr. 36/2012 dags. 31. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2014 í máli nr. 118/2012 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2014 í máli nr. 81/2012 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2014 í máli nr. 12/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2014 í máli nr. 18/2014 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2014 í máli nr. 96/2012 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2014 í máli nr. 26/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2014 í máli nr. 18/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2014 í máli nr. 93/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2014 í máli nr. 92/2013 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2014 í máli nr. 20/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2014 í máli nr. 19/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2014 í máli nr. 35/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2014 í máli nr. 7/2014 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2014 í máli nr. 31/2014 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2014 í máli nr. 51/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2014 í máli nr. 78/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2014 í máli nr. 37/2014 dags. 1. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2014 í máli nr. 127/2012 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2014 í máli nr. 49/2013 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2014 í máli nr. 87/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2014 í máli nr. 28/2014 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2014 í máli nr. 3/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2014 í máli nr. 97/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2014 í máli nr. 77/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2014 í máli nr. 95/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2014 í máli nr. 70/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2014 í máli nr. 69/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2014 í máli nr. 16/2013 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2014 í máli nr. 32/2014 dags. 30. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2015 í máli nr. 65/2010 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2015 í máli nr. 74/2010 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2015 í máli nr. 124/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2015 í máli nr. 67/2013 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2015 í máli nr. 49/2014 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2015 í máli nr. 66/2011 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2015 í máli nr. 76/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2015 í máli nr. 5/2010 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2015 í máli nr. 118/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2015 í máli nr. 17/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2015 í máli nr. 6/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2015 í máli nr. 54/2012 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2015 í máli nr. 8/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2015 í máli nr. 22/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2015 í máli nr. 9/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2015 í máli nr. 20/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2015 í máli nr. 52/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2015 í máli nr. 79/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2015 í máli nr. 2/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2015 í máli nr. 75/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2015 í máli nr. 73/2010 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2015 í máli nr. 26/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2015 í máli nr. 28/2015 dags. 23. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2015 í máli nr. 90/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2015 í máli nr. 75/2010 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2015 í máli nr. 45/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2015 í máli nr. 30/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2015 í máli nr. 43/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2015 í máli nr. 51/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2015 í máli nr. 18/2011 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2015 í máli nr. 35/2014 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2015 í máli nr. 37/2014 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2015 í máli nr. 58/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2015 í máli nr. 112/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2015 í máli nr. 23/2015 dags. 11. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2015 í máli nr. 26/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2015 í máli nr. 1/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2015 í máli nr. 115/2008 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2015 í máli nr. 73/2013 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2015 í máli nr. 100/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2015 í máli nr. 21/2008 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2015 í máli nr. 31/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2015 í máli nr. 98/2011 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2015 í máli nr. 69/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2015 í máli nr. 85/2009 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2015 í máli nr. 51/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2015 í máli nr. 21/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2015 í máli nr. 11/2013 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2015 í máli nr. 104/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2015 í máli nr. 60/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2015 í máli nr. 81/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2015 í máli nr. 58/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2015 í máli nr. 12/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2015 í máli nr. 103/2013 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2016 í máli nr. 15/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2016 í máli nr. 40/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2016 í máli nr. 57/2014 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2016 í máli nr. 99/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2016 í máli nr. 5/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2016 í máli nr. 16/2016 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2016 í máli nr. 117/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2016 í máli nr. 36/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2016 í máli nr. 60/2012 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2016 í máli nr. 99/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2016 í máli nr. 105/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2016 í máli nr. 7/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2016 í máli nr. 110/2014 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2016 í máli nr. 106/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2016 í máli nr. 123/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2016 í máli nr. 51/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2016 í máli nr. 79/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2016 í máli nr. 116/2014 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2016 í máli nr. 127/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2016 í máli nr. 71/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2016 í máli nr. 88/2014 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2016 í máli nr. 46/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2016 í máli nr. 14/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2016 í máli nr. 126/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2016 í máli nr. 141/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2016 í máli nr. 130/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2016 í máli nr. 3/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2016 í máli nr. 26/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2016 í máli nr. 35/2015 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2016 í máli nr. 133/2016 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2017 í máli nr. 122/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2017 í máli nr. 38/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2017 í máli nr. 56/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2017 í máli nr. 174/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2017 í máli nr. 31/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2017 í máli nr. 94/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2017 í máli nr. 112/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2017 í máli nr. 25/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2017 í máli nr. 107/2014 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2017 í máli nr. 65/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2017 í máli nr. 72/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2017 í máli nr. 17/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2017 í máli nr. 168/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2017 í máli nr. 49/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2017 í máli nr. 13/2017 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2017 í máli nr. 136/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2017 í máli nr. 163/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2017 í máli nr. 49/2017 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2017 í máli nr. 67/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2017 í máli nr. 31/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2017 í máli nr. 34/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2017 í máli nr. 106/2016 dags. 18. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2017 í máli nr. 70/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2017 í máli nr. 55/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2017 í máli nr. 99/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2017 í máli nr. 19/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2017 í máli nr. 126/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2017 í máli nr. 100/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2017 í máli nr. 112/2015 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2017 í máli nr. 18/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2018 í máli nr. 19/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2018 í máli nr. 2/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2018 í máli nr. 80/2015 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2018 í máli nr. 9/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2018 í máli nr. 106/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2018 í máli nr. 146/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2018 í máli nr. 22/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2018 í máli nr. 115/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2018 í máli nr. 108/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2018 í máli nr. 140/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2018 í máli nr. 64/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 20. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2018 í máli nr. 153/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2018 í máli nr. 44/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 2. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2018 í málum nr. 29/2018 o.fl. dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2018 í máli nr. 41/2018 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2018 í máli nr. 92/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2018 í máli nr. 61/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2018 í máli nr. 142/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2018 í máli nr. 63/2018 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2018 í máli nr. 83/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2018 í máli nr. 26/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2018 í máli nr. 150/2016 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2018 í máli nr. 67/2018 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2018 í máli nr. 68/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2018 í málum nr. 69/2018 o.fl. dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2018 í máli nr. 110/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2018 í máli nr. 169/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2018 í máli nr. 44/2017 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2018 í máli nr. 99/2016 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2018 í málum nr. 41/2017 o.fl. dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2018 í málum nr. 22/2018 o.fl. dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2018 í máli nr. 16/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2018 í máli nr. 99/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2018 í máli nr. 105/2017 dags. 14. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2018 í máli nr. 110/2017 dags. 14. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2018 í máli nr. 116/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2018 í máli nr. 104/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2018 í máli nr. 120/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2018 í máli nr. 122/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2018 í máli nr. 98/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2018 í máli nr. 128/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2018 í máli nr. 124/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2018 í máli nr. 150/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2018 í máli nr. 72/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2018 í máli nr. 119/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 175/2018 í máli nr. 25/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2019 í málum nr. 134/2017 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2019 í máli nr. 147/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2019 í máli nr. 11/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2019 í málum nr. 148/2017 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2019 í máli nr. 76/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2019 í máli nr. 13/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2019 í málum nr. 24/2018 o.fl. dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2019 í máli nr. 38/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2019 í máli nr. 87/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2019 í máli nr. 47/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2019 í máli nr. 95/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2019 í málum nr. 96/2018 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2019 í máli nr. 105/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2019 í máli nr. 131/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2019 í máli nr. 112/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2019 í málum nr. 142/2018 o.fl. dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2019 í máli nr. 74/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2019 í máli nr. 98/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2019 í máli nr. 115/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2019 í málum nr. 122/2018 o.fl. dags. 13. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2019 í máli nr. 50/2019 dags. 16. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2019 í málum nr. 67/2019 o.fl. dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2019 í máli nr. 100/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2019 í máli nr. 101/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2019 í máli nr. 137/2018 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2019 í málum nr. 104/2019 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2019 í máli nr. 93/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2019 í málum nr. 5/2019 o.fl. dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2019 í máli nr. 114/2018 dags. 3. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2019 í máli nr. 20/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2019 í máli nr. 111/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2019 í málum nr. 33/2019 o.fl. dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2019 í máli nr. 71/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2020 í máli nr. 18/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2020 í málum nr. 102/2019 o.fl. dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2020 í máli nr. 119/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2020 í málum nr. 124/2019 o.fl. dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2020 í máli nr. 99/2018 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2020 í máli nr. 131/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2020 í málum nr. 85/2019 o.fl. dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2020 í máli nr. 62/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2020 í máli nr. 15/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2020 í málum nr. 80/2019 o.fl. dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2020 í máli nr. 75/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2020 í máli nr. 82/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2020 í máli nr. 53/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2020 í máli nr. 58/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2020 í máli nr. 8/2020 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2020 í máli nr. 79/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2020 í máli nr. 88/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2020 í málum nr. 89/2019 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2020 í málum nr. 11/2020 o.fl. dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2020 í málum nr. 134/2019 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2020 í máli nr. 54/2019 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2020 í máli nr. 17/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2020 í máli nr. 18/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2020 í máli nr. 127/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2020 í máli nr. 122/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2020 í máli nr. 25/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2020 í málum nr. 45/2020 o.fl. dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2020 í máli nr. 13/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2020 í máli nr. 24/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2020 í máli nr. 60/2020 dags. 10. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2020 í máli nr. 21/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2020 í máli nr. 56/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2020 í máli nr. 65/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2020 í máli nr. 15/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2020 í máli nr. 32/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2020 í málum nr. 40/2020 o.fl. dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2020 í máli nr. 100/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2020 í málum nr. 90/2020 o.fl. dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2020 í máli nr. 54/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2020 í máli nr. 61/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2020 í máli nr. 108/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2020 í málum nr. 110/2020 o.fl. dags. 11. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2020 í máli nr. 121/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2021 í máli nr. 88/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2021 í máli nr. 8/2021 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2021 í máli nr. 94/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2021 í máli nr. 96/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2021 í máli nr. 129/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2021 í máli nr. 106/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2021 í máli nr. 101/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2021 í máli nr. 126/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2021 í máli nr. 2/2021 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2021 í málum nr. 22/2021 o.fl. dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2021 í máli nr. 28/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2021 í máli nr. 38/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2021 í máli nr. 134/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2021 í máli nr. 32/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2021 í máli nr. 1/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2021 í málum nr. 15/2021 o.fl. dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2021 í máli nr. 19/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2021 í máli nr. 68/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2021 í máli nr. 33/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2021 í máli nr. 20/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2021 í máli nr. 134/2021 dags. 3. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2021 í máli nr. 126/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2021 í málum nr. 52/2021 o.fl. dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2021 í máli nr. 39/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2021 í máli nr. 121/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2021 í máli nr. 78/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2021 í málum nr. 92/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2021 í máli nr. 48/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2021 í máli nr. 66/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2021 í máli nr. 154/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2021 í máli nr. 142/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2021 í máli nr. 69/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2021 í máli nr. 120/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2022 í máli nr. 134/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2022 í máli nr. 151/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2022 í máli nr. 153/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2022 í máli nr. 140/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2022 í máli nr. 154/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2022 í máli nr. 150/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2022 í máli nr. 156/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2022 í máli nr. 134/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2022 í máli nr. 6/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2022 í máli nr. 48/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2022 í máli nr. 168/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2022 í máli nr. 40/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2022 í máli nr. 44/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2022 í máli nr. 57/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2022 í máli nr. 78/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2022 í máli nr. 22/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2022 í máli nr. 76/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2022 í máli nr. 183/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2022 í máli nr. 45/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2022 í máli nr. 62/2022 dags. 14. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2022 í máli nr. 118/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2022 í máli nr. 79/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2022 í máli nr. 56/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2022 í máli nr. 119/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2022 í máli nr. 128/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2022 í máli nr. 125/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2022 í máli nr. 63/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2022 í máli nr. 70/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2022 í máli nr. 141/2022 dags. 28. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2022 í máli nr. 94/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2023 í máli nr. 117/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2023 í máli nr. 135/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2023 í máli nr. 152/2022 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2023 í máli nr. 64/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2023 í máli nr. 144/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2023 í máli nr. 116/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2023 í máli nr. 14/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2023 í máli nr. 98/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2023 í máli nr. 88/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2023 í máli nr. 25/2023 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2023 í máli nr. 111/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2023 í máli nr. 117/2022 dags. 3. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2023 í máli nr. 1/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2023 í málum nr. 127/2022 o.fl. dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2023 í máli nr. 109/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2023 í máli nr. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2023 í máli nr. 102/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2023 í máli nr. 30/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2023 í máli nr. 115/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2023 í máli nr. 149/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2023 í máli nr. 131/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2023 í máli nr. 26/2023 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2023 í máli nr. 19/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2023 í máli nr. 50/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2023 í máli nr. 36/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2023 í máli nr. 38/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2023 í máli nr. 78/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2023 í máli nr. 39/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2023 í máli nr. 44/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2023 í máli nr. 75/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2023 í máli nr. 96/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2023 í máli nr. 83/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2023 í máli nr. 108/2023 dags. 3. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2023 í máli nr. 102/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2023 í máli nr. 91/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2023 í máli nr. 92/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2023 í máli nr. 63/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2024 í máli nr. 122/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2024 í máli nr. 133/2022 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2024 í máli nr. 130/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2024 í máli nr. 3/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2024 í máli nr. 43/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2024 í máli nr. 22/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2024 í máli nr. 10/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2024 í máli nr. 23/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 6. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2024 í máli nr. 31/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2024 í máli nr. 56/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2024 í máli nr. 24/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2024 í máli nr. 42/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2024 í máli nr. 58/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2024 í máli nr. 57/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2024 í máli nr. 77/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2024 í máli nr. 62/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2024 í máli nr. 45/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2024 í máli nr. 67/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2024 í máli nr. 100/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2024 í máli nr. 83/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2024 í máli nr. 72/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2024 í máli nr. 87/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2024 í máli nr. 101/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2024 í máli nr. 79/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2024 í máli nr. 92/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 94/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2024 í máli nr. 120/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2024 í máli nr. 84/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2024 í máli nr. 95/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2024 í máli nr. 167/204 dags. 5. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 117/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2024 í máli nr. 145/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2025 í máli nr. 122/2024 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2025 í máli nr. 179/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2025 í máli nr. 79/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2025 í máli nr. 160/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2025 í máli nr. 114/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2025 í máli nr. 163/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2025 í máli nr. 6/2025 dags. 11. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2025 í máli nr. 20/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2025 í máli nr. 165/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2025 í máli nr. 31/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2025 í máli nr. 161/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2025 í máli nr. 50/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2025 í máli nr. 181/2024 dags. 20. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2025 í máli nr. 153/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2025 í máli nr. 35/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2025 í máli nr. 17/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2025 í máli nr. 170/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2025 í máli nr. 34/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2025 í máli nr. 24/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2025 í máli nr. 52/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 20. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2025 í máli nr. 67/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2025 í máli nr. 42/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2025 í máli nr. 69/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2025 í máli nr. 90/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2025 í máli nr. 106/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2025 í máli nr. 123/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2025 í máli nr. 73/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2025 í máli nr. 83/2025 dags. 17. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2025 í máli nr. 82/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2025 í máli nr. 137/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2025 í máli nr. 116/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2025 í máli nr. 107/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2025 í máli nr. 113/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2025 í máli nr. 36/2025 dags. 20. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2025 í máli nr. 115/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2025 í máli nr. 123/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2025 í máli nr. 162/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2025 í máli nr. 152/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2025 í máli nr. 164/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2025 í máli nr. 141/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 174/2025 í máli nr. 165/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2025 í máli nr. UUA2511055 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 183/2025 í máli nr. 136/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 186/2025 í máli nr. 2511050 dags. 10. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 187/2025 í máli nr. 2512005 dags. 19. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 189/2025 í máli nr. 120/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 191/2025 í máli nr. 140/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-8/1997 dags. 19. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-15/1997 dags. 3. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-24/1997 dags. 19. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-25/1997 dags. 1. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-31/1997 dags. 27. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-37/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-39/1998 dags. 13. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-56/1998 dags. 18. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-87/1999 dags. 2. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 97/2000 dags. 19. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-119/2001 dags. 14. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-136/2001 dags. 30. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-185/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-192/2004 dags. 2. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-207/2005 dags. 10. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-228/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006B dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-237/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-248/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-269/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-271/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-283/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-287/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-294/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-308/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-309/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010B dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-331/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-341/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-343/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-399/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-403/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-404/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-420/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-454/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-518/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-539/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-541/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 552/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 563/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 570/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 584/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 589/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 590/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 604/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 620/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 630/2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 630/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 698/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 708/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 734/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 740/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 749/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 815/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 833/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 849/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 879/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 888/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 903/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 907/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 931/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 960/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 989/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1047/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1063/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1071/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1069/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1096/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1109/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1110/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1143/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1155/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1170/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1175/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1181/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1189/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1222/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1235/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1255/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1282/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1285/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1301/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1306/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2017 dags. 9. mars 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 28. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 216/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 444/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2017 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 111/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 461/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2018 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 513/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 507/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2019 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 58/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2020 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 506/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 613/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 614/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 631/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 664/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 626/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 150/2021 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 542/2020 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2020 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 360/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 544/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 663/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 603/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 647/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 649/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 63/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 673/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2022 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 206/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 226/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 380/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 584/2022 dags. 1. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 594/2022 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 49/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 570/2022 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2023 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 156/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 303/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 337/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 356/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 416/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 533/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 612/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2024 dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 17/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2014 dags. 29. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 22/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2017 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2018 dags. 13. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2018 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2019 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2019 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2025 dags. 28. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 434/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 91/1989 dags. 31. ágúst 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 74/1989 dags. 25. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 461/1991 dags. 27. ágúst 1991[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 530/1991 dags. 7. maí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 627/1992 dags. 9. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 656/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 640/1992 dags. 20. apríl 1993 (Forsjármál - Bráðabirgðaforsjá)[HTML]
Í ráðuneyti lágu fyrir upplýsingar um veikindi mannsins og vildi hann fá afrit af þeim. Ráðuneytið neitaði honum um þær þrátt fyrir beiðni þar sem hann var talinn hafa vitað af sínum eigin veikindum. Umboðsmaður taldi ráðuneytið hafi átt að upplýsa hann um að upplýsingarnar hafi verið dregnar inn í málið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 805/1993 dags. 23. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 986/1994 dags. 2. maí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1041/1994 dags. 13. mars 1995 (Gjald fyrir leyfi til hundahalds í Reykjavík)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 960/1993 dags. 15. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1302/1994 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1156/1994 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1262/1994 dags. 4. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1360/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1506/1995 dags. 20. nóvember 1996 (Frumkvæðisathugun um málefni fanga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1926/1996 (Samgönguráðherra framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Umboðsmaður taldi ráðherra ekki geta skipað undirnefnd ferðamálaráðs er fékk síðan tiltekið vald, heldur yrði ráðið að gera það sjálft.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2264/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2154/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2123/1997 dags. 5. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2525/1998 dags. 27. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2510/1998 dags. 17. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2793/1999 dags. 20. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2885/1999 (Lögheimili)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3169/2001 dags. 21. desember 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3580/2002 dags. 31. október 2002 (Lánatryggingasjóður kvenna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3503/2002 dags. 27. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3588/2002 (Birting úrskurða kærunefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4064/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4355/2005 dags. 11. júlí 2006 (Flugmálastjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4891/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5584/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5810/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6444/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6391/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6446/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6005/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6441/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6510/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6422/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6583/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6260/2010 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6431/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6724/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6728/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6546/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6734/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6752/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6979/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7031/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6965/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7074/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7079/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7015/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6490/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6853/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7292/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7216/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7322/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F42/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8117/2014 (Höfuðborgarstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9019/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9021/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]
Einstaklingur kvartaði undan afgreiðslugjaldi til að fá svör við fyrirspurn um túlkun deiliskipulags. Gjaldið hafði verið sett með heimild í 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Reynt var á lagagrundvöll gjaldskrárinnar. Umboðsmaður taldi að gjaldtakan samræmdist ekki lögum vegna lögmætisreglunnar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9561/2018 (Ráðning starfsmanna á Borgarsögusafni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F77/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F19/2014 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9890/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9835/2018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9944/2019 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10128/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9963/2019 dags. 19. október 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10519/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10902/2021 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10916/2021 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10932/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10679/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10827/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10948/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10908/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10971/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10973/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10643/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10999/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10995/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10997/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10976/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10744/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11045/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10893/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11072/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11002/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11039/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10301/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11138/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10940/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11174/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11176/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11243/2021 dags. 16. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10964/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10996/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10739/2020 dags. 28. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11159/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10904/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10989/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11302/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11352/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10623/2020 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10152/2019 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10160/2019 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11328/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11437/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11412/2021 dags. 17. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11446/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11492/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10972/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11548/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11481/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11555/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11579/2022 dags. 29. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11626/2022 dags. 30. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11494/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11645/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11591/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11608/2022 dags. 19. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11642/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11263/2021 dags. 9. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11604/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11356/2021 dags. 9. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11701/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11769/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11695/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11607/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11402/2021 dags. 23. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11808/2022 dags. 15. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11603/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11863/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11879/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11837/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11858/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11913/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11765/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11872/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11787/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11888/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11883/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11734/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11478/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11904/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11989/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12037/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12038/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12039/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12032/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11964/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11961/2022 dags. 16. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12089/2023 dags. 21. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12069/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12012/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12061/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11617/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12134/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12116/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12018/2023 dags. 4. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12138/2023 dags. 19. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12201/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12164/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12170/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12106/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12189/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12287/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12080/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12263/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12271/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12313/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12197/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12282/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12335/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12235/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12316/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12223/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12347/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12294/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12302/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12374/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12393/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12387/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12430/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12446/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12383/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12434/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12480/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11977/2022 dags. 11. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12510/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12443/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12499/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12565/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12555/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12547/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12568/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12572/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12299/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12569/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12470/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12622/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12646/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12626/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12178/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12570/2024 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12680/2024 dags. 15. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12324/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12365/2023 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12711/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12338/2023 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12514/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12559/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12439/2023 dags. 13. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12473/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12516/2023 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12770/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12765/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12824/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12840/2024 dags. 7. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12847/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12825/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12808/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12838/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12865/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12603/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12415/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12523/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12857/2024 dags. 6. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12863/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12892/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12874/2024 dags. 26. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12912/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12714/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12281/2023 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12915/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12929/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12946/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12959/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13001/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12954/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12911/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13029/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12983/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 15/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 16/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13057/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13051/2024 dags. 7. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 127/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 48/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 118/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 134/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 37/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 55/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 150/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 161/2025 dags. 19. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 213/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 58/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 139/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 272/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12250/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 270/2025 dags. 14. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 306/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 333/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 100/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 242/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 251/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 210/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 344/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 279/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 391/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 451/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 65/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 171/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 430/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 439/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 487/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 96/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 515/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 493/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1937388-390
1938303
1942 - Registur88
1942319-320
1944111
1945422
1950483
1958743, 746
1962625
1963372, 566
196485, 87, 531
1965 - Registur16
1966 - Registur10, 17, 85, 129
1966101, 268, 706, 718, 925
1967 - Registur6, 9, 16, 18, 77, 101-102, 124, 131, 162, 164, 173, 175, 181-182
1967121, 194, 656-660, 662-670, 753-760, 801, 1138, 1161, 1177
196824, 150, 360, 369, 426
1968 - Registur94, 113, 125, 149
1969 - Registur76, 165-166, 179, 200
1969115, 154, 368, 723-727, 786, 1095, 1128, 1136, 1138-1139, 1142, 1146, 1266
1970 - Registur32, 46, 91
197085, 89, 618-619, 653, 1012, 1038, 1040, 1042
1971 - Registur75, 121, 130, 147, 151, 171
1972 - Registur10, 19, 36-37, 54-55, 120, 129, 147
1972424-425, 428-429, 435, 437-438, 724-725, 790, 821-823, 827-829, 844-845
1973 - Registur12-13, 18, 32, 47
1973274, 1026, 1028-1029, 1034
1974 - Registur109, 140
1974646, 651, 855, 872, 877, 881, 884-885, 887
19758, 459-460, 511, 677, 681, 734, 740, 743, 745, 1021-1022, 1028-1029
1975 - Registur21, 75, 96, 122, 157, 163
1976 - Registur73, 129
1976441-442, 648-650, 668, 675, 1003, 1092
1977 - Registur33, 105
1978 - Registur74, 131, 170-171
1978510, 823, 842, 1115, 1124, 1132, 1134, 1139, 1142, 1146, 1151
1979173, 537, 705-706, 728, 941, 943, 988, 990, 993
198019, 270
1981 - Registur24, 64, 103, 172
1981268, 271-272, 277, 409
1982 - Registur11, 25
198269, 467, 475, 1045, 1220, 1614
1983 - Registur48, 136, 140, 189, 213, 233
19831122, 1324, 1566, 1762
1984 - Registur15, 24-25, 81, 129, 131
1984739-740, 911, 1059-1062, 1190, 1233, 1240, 1276, 1280-1283, 1285-1289, 1329
198570, 835, 1248, 1388, 1402
1986 - Registur6, 9, 26, 71, 112
1986367-369, 668-669, 692, 694-696, 812, 1631-1632, 1635, 1639, 1641, 1645, 1647-1648, 1650-1651, 1717, 1755
1987 - Registur8, 18, 23, 28, 31, 47, 86, 88, 101
1987228-229, 233-234, 237, 321, 462-469, 471-472, 735, 1172, 1248, 1361, 1363, 1384, 1387, 1398, 1543
1988 - Registur113, 121, 165, 175
1988442, 667, 672
1989386, 397, 406, 408, 749, 829, 1087, 1175-1177
1990 - Registur80
1990118, 122, 380, 713-714, 716, 1424
1991 - Registur8, 13, 30, 40
1991236, 521, 718, 774, 1243, 1273, 1293, 1375-1376, 1575, 1704-1705, 1926
1992 - Registur20, 54, 57, 168, 178, 259, 319
19922-3, 402, 404-405, 408-409, 414-415, 421, 425, 427-429, 433, 940, 942, 1231, 1295-1296, 1365, 1651, 1653-1654, 1678-1679, 1940, 1977-1978
1993 - Registur28, 30, 45
1993245, 408, 411-412, 523-524, 644, 1984, 1986, 1989-1990, 1994, 2205-2207, 2209, 2211, 2213-2221, 2224-2225, 2229
1994 - Registur198
1994179, 1302, 1536, 1783, 2533-2535, 2537-2538, 2540-2541, 2544, 2546, 2548-2549, 2882, 2912, 2916
1995 - Registur26, 40, 60
1995201, 471, 2665, 2670, 2673, 3192-3193
1996 - Registur8, 37, 40, 59, 98, 175
1996225, 227, 377, 1674, 1678, 1680-1681, 1685, 1692, 2251-2252, 2255-2259, 2263, 2848-2849, 2857-2859, 2863-2864, 2867, 2874-2876, 2878-2880, 2882-2883, 2890, 3563-3564, 3567-3570, 3763, 3767, 3772-3773, 3775-3776, 3967, 3969, 3972-3973, 3984-3985, 3987-3988, 3990, 4067, 4069-4075
1997 - Registur6, 19, 46
1997195-197, 1327, 1332, 1504, 1948, 1954, 1959, 1961, 1969, 2096, 2359, 2516, 3611, 3616
1998 - Registur7, 22, 25, 27, 33-34, 49, 72-73, 168, 192-194, 283, 294, 297, 312, 350
1998130, 347-348, 401, 403, 405, 541, 699-700, 702-704, 706, 838, 1653, 1659, 1787-1788, 1791, 1999, 2164, 2390-2391, 2503, 2608, 2842, 2930-2950, 3020, 3253, 3255, 3257, 3290, 3405, 3682, 3685, 3687, 3689, 3692, 3695-3696, 3701, 3752, 4232-4234, 4236-4237, 4240, 4242, 4246, 4255, 4512-4513
19991-2, 1473, 1511-1512, 1514, 1518, 1520, 1522, 1525, 1529, 1531, 1533, 1540-1541, 1797, 1801, 2119, 2124-2125, 2138-2139, 2558, 2562, 2565, 2642, 2685, 2988-2996, 3000-3001, 3005, 3599-3601, 3605, 3688, 3690, 4429, 4431, 4438-4441, 4449, 4452, 4523-4526, 4530-4533, 4535-4536, 4539, 4545, 4550, 4647, 4649-4652, 4654-4655
200073, 75-79, 117-118, 127, 320, 508, 511, 931, 935-937, 939-941, 981, 1043-1045, 1297-1300, 1703, 1706, 1709-1710, 1712, 1714-1715, 1718, 1855, 1857, 1860-1861, 1869-1870, 1873, 1909-1911, 1913, 1933, 1937, 1940, 2225-2226, 2228-2233, 2835, 2839-2842, 2845, 3429, 3434, 3437, 3757-3761, 3764-3765, 3767-3769, 3771, 4016, 4022, 4025, 4028, 4031-4035, 4115, 4191, 4193, 4195-4196, 4205-4206, 4209-4211, 4215, 4261-4270, 4345-4346, 4403-4407, 4409-4411
20023910-3913, 3915, 3922-3923, 3990-3991, 3997, 4005-4006, 4074, 4090, 4092, 4094, 4096, 4137
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1961-1965144, 216-218, 221
1971-197559
1976-198389, 183, 186
1984-199210, 19, 29, 31-32, 47, 49
1984-19925, 64-67, 69-70, 72-73, 75-81, 84-87, 244, 246-252, 281, 441, 506-507, 510-516, 519-523, 525, 550
1993-19967-8, 25
1993-1996149, 152-155, 157, 160-161, 165, 168-172, 354, 411-425, 427, 528-529, 533, 594
1997-20007-8, 27-28, 30-33, 35
1997-200045, 47, 50-51, 56, 166-194, 297, 303, 325-329, 350-359, 465, 480, 484-504, 587, 620-631, 646-653
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1947B309
1949B128
1952B357
1957B100
1961A438
1962A171, 188
1962B48, 223, 534
1963A141, 378
1963B247, 376, 697
1964A208
1964B5, 255, 262-263
1965A93, 119-120, 276
1965B198
1966A133, 191, 345
1966B264, 266
1967B145, 147, 267, 424
1968A275
1968B195, 378, 444
1969A176, 277, 404, 526-527
1969B27
1970A190, 278, 349
1970B762-763
1971A84, 91
1971B186, 246, 475, 478
1972A384
1972B345, 653
1973A20, 27-28, 394
1974A297, 521
1974B344, 346, 600
1975A74, 297, 342
1975B139, 909, 1124
1976A238, 668, 704, 710
1976B491, 641
1977A74, 116
1977B339, 766
1978A201, 290, 300, 543, 550-551
1979A103, 155
1979B211, 372, 801, 1204
1980A157, 168, 217, 393, 498, 505-506
1980B841, 924, 1299, 1303
1981A92, 250, 332, 440, 449-450, 455-457
1981B907, 1074
1982A48-49, 186, 298, 300-301, 308-310, 316-317
1982B821, 1151
1983A53, 56, 65-67, 69, 98, 108, 161, 272-274, 280-282
1983B530, 1355, 1357, 1359, 1404
1984A263, 490, 499-501
1984B425, 479
1985A261, 335, 567, 576-578
1985B127, 132, 135-136, 200-201, 314, 517, 521
1986A123, 404, 414-416
1986B252-253, 795, 880
1987A129, 1234
1987B650, 743
1988A54, 66, 69, 199
1988B75-76, 270
1989A204, 214-215, 459
1989B827, 1181
1990A193-194, 223, 246, 258, 262, 585
1990B71, 1320, 1410-1411
1991A3, 446, 801-802
1991B275, 322, 376-377, 386
1992A534
1992B92-94, 287, 804
1993A859
1993B245, 923
1993C1257, 1318, 1326
1994A135, 261, 345-346, 504, 753
1994B507, 1157, 2387, 2540
1995A175, 778
1995B27-28, 30, 89, 217, 1011, 1024, 1692
1996B85, 1108, 1111-1112, 1114, 1116, 1270, 1345, 1533
1997A28, 30, 510
1997B68, 138, 150, 274, 499, 501, 504, 508, 555, 925, 947, 1143, 1494-1496
1998A28, 65, 528, 612
1998B252, 283, 889, 989, 1022, 1193, 1368, 2375, 2387, 2462-2463, 2468
1999A155, 272
1999B338-339, 858-860, 891, 892, 902, 1816-1817
2000A36, 148, 503-504, 720
2000B342, 626, 747, 837, 1965, 1990, 2112, 2399, 2491, 2748, 2842
2001A410-413, 451
2001B123, 172, 527-528, 692, 1271, 1489, 1523, 1543, 1628-1629, 1632-1633, 1635-1643, 2491, 2867
2002A565
2002B434, 587, 1059, 1081-1082, 1249, 1499, 1501, 1826, 1846, 2132, 2352
2003A385, 609
2003B23, 143, 145, 152, 487, 1165, 1167, 1814, 1967-1970, 1973-1974, 2121, 2129-2130, 2138, 2373, 2388, 2528, 2612, 2659-2660, 2923
2004A308, 545
2004B728, 755, 790, 1257, 1261, 1549, 1551, 1616, 1617, 1631-1635, 1899, 2601, 2603-2604, 2607-2609, 2649
2005A1094, 1169
2005B150-151, 196, 678, 914, 1144, 1486, 1672, 1674-1675, 1716-1717, 1838, 1982, 2592-2593, 2602-2603, 2666, 2711
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1947BAugl nr. 144/1947 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Christians Björnæs símaverkstjóra“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. ágúst 1947[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 53/1949 - Reglugerð fyrir Reykjavíkurflugvöll, um umferð, öryggi o. fl.[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 180/1952 - Reglugerð fyrir Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 22/1962 - Reglugerð um heimilishjálp í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1963 - Fjárlög fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 170/1963 - Reglugerð um notkun pósts[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 3/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Vísindasjóð Borgarsjúkrahúss Reykjavíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 5. janúar 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1964 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 59/1965 - Lög um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 68/1966 - Lög um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1966 - Fjárlög fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 115/1966 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 78/1967 - Reglugerð um íbúðabyggingar ríkisins og Reykjavíkurborgar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1967 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 285/1968 - Reglugerð um endurgreiðslur úr ríkissjóði samkvæmt lögum nr. 49/1967 til sveitarfélaga vegna kennslukostnaðar skólaárið 1968/69[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1969 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1969 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 19/1969 - Reglugerð fyrir umferðarmálaráð[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 1/1970 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1970 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1970 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 286/1970 - Samþykkt um Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 37/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 59 frá 20. maí 1965, sbr. lög nr. 36 frá 7. maí 1969, um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1971 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 150/1972 - Reglugerð um orlof[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1972 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214 28. júlí 1972, um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 10/1973 - Lög um Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 63/1974 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 175/1974 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1974 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 26/1975 - Lög um Hússtjórnarkennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 554/1975 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 94/1976 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 337/1976 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1978 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 20/1979 - Lög um heimild til lántöku, ábyrgðarheimildir og aðrar ráðstafanir vegna fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1979 - Lög um aðstoð við þroskahefta[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 122/1979 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1979 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1979 - Reglugerð um heimilishjálp og heimilisþjónustu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1979 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 527/1980 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1980 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 50/1981 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 558/1981 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 36/1982 - Lög um Sinfóníuhljómsveit Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 40/1983 - Lög um breyting á lögum nr. 57/1978, um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1983 - Lög um málefni fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1983 - Lög um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1983 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 320/1983 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/1983 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 109/1984 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 79/1985 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 60/1985 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundasköp borgarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1985 - Auglýsing um fólkvang í Bláfjöllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól að Laugarási í Reykjavík, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra 11. júlí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Tónlistarskóla Ragnars Jónssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 4. júlí 1985[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 130/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Afmælissjóð Lionsklúbbs Reykjavíkur til styrktar blindum og sjónskertum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. ágúst 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1986 - Reglugerð Hitaveitu Mosfellshrepps[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 335/1987 - Reglugerð um nefnd um kjararannsóknir opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1987 - Reglugerð um skiptingu heilbrigðiseftirlits á Reykjavíkursvæði, Kópavogssvæði og Kjósarsvæði skv. 6. gr. 2. og 12. tl. l. nr. 109 14. nóvember 1984 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 29/1988 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1988 - Lög um breyting á lögum um nr. 109/1984, um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1988 - Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 28/1988 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 60/1985[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1989 - Lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um framkvæmdarvald ríkisins í héraði
1989BAugl nr. 406/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1989 - Skipulagsskrá Listasafns Sigurjóns Ólafssonar[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 75/1990 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1983, um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1990 - Bráðabirgðalög um launamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1990 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 46/1990 - Reglugerð um vistunarmat aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1990 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1990 - Skipulagsskrá fyrir umönnunar- og hjúkrunarheimilin EIR[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 4/1991 - Lög um launamál[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 147/1991 - Samþykkt og gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1991 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi um mörk á Mosfellsheiði, milli Ölfushrepps og Grafningshrepps annars vegar og Mosfellsbæjar og Miðdals I í Mosfellsbæ hins vegar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1991 - Reglugerð um Sinfóníuhljómsveit Íslands[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 35/1992 - Skipulagsskrá fyrir Samstarfssjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Réttarholt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1992 - Gjaldskrá fyrir verð á upplýsingum úr fasteignaskrá, skrá um álagningarstofn fasteignaskatts og útselda vinnu Fasteignamats ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 103/1993 - Gjaldskrá fyrir mengunareftirlit í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 48/1994 - Lög um brunatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1994 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 79/1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1994 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 149/1994 - Skipulagsskrá fyrir Íslenska myndsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 66/1995 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1995 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 16/1995 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi milli Reykjavíkurborgar og Kópavogskaupstaðar um breytt bæjarmörk við Breiðholtsbraut norðan Vatnsendahvarfs, við Bugðu og Elliðavatn um Þingnes og við Vatnsendavatn, svo og við Lækjarbotna og nágrenni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1995 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1995 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Eirarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 660/1995 - Reglugerð um vistunarmat aldraðra[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 61/1996 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1996 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna, nr. 57 5. febrúar 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/1996 - Samþykkt um tilraun Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar samkvæmt lögum um reynslusveitarfélög[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 9/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 53/1997 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1997 - Reglugerð um Umferðarráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1997 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1997 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1997 - Samþykkt um skipulag og starfsemi reynsluhverfis í Grafarvogi, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1997 - Auglýsing um gildistöku tilskipunar Evrópusambandsins nr. 91/533/EBE frá 14. október 1991 um skyldu vinnuveitanda að skýra launþegum frá samningsskilmálum eða ráðningarfyrirkomulagi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/1997 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 125/1998 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1998 - Skipulagsskrá fyrir Tónlistarskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1998 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 60/1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1998 - Reglugerð Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 58/1999 - Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, sbr. lög nr. 135/1997[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 124/1999 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 60/1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1999 - Skipulagsskrá fyrir Skógarbæ — sjálfseignarstofnun í þágu aldraðra og sjúkra í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1999 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 622/1999 - Samþykkt um kattahald í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 24/2000 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 121/2000 - Samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúans í Reykjavík skv. skipulags- og byggingarlögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2000 - Reglugerð fyrir Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/2000 - Skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/2000 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 746/2000 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2000 - Auglýsing um starfsreglur fyrir samvinnunefnd miðhálendisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 955/2000 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 139/2001 - Lög um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 80/2001 - Reglugerð um jöfnun tekjutaps sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna, nr. 57 5. febrúar 1992[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Þorlákshafnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/2001 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi milli Reykjavíkurborgar og Mosfellsbæjar um breytingu á mörkum sveitarfélaganna við Úlfarsfell[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/2001 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2001 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, Bryggjuhverfi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/2001 - Samþykkt um rotþrær fyrir Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 600/2001 - Gjaldskrá fyrir leyfi til sölu tóbaks og eftirlit skv. tóbaksvarnarlögum í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 605/2001 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 791/2001 - Reglugerð um þjónustuhóp aldraðra og vistunarmat aldraðra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 977/2001 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 193/2002 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996 - 2016, Suðurhlíð 38[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/2002 - Auglýsing um deiliskipulagsáætlanir í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/2002 - Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2002 - Auglýsing um deiliskipulagsáætlanir í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/2002 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996 - 2016, Bleikjukvísl nr. 10[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/2002 - Reglugerð um jöfnun námskostnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 721/2002 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, Stakkahlíð 17[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 743/2002 - Reglugerð um búfjáreftirlit o.fl[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Fjölsmiðjan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 945/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 8/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2003 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2003 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/2003 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi milli Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar um breytingu á mörkum sveitarfélaganna við Blesugróf o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík og Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/2003 - Gjaldskrá fyrir bílastæðagjald í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/2003 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2003 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2003 - Reglugerð um námsstyrki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/2003 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024, Hlíðarendi (M5), Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/2003 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024, miðsvæði M5, M6, M8 og athafnasvæði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/2003 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024, undirgöng undir Snorrabraut[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 596, 8. ágúst 2003, um úthlutun á 1.500 þorskígildislestum til stuðnings sjávarbyggðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/2003 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, göngubrú yfir Reykjanesbraut við Stekkjarbakka og Smiðjuveg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 779/2003 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Kópavogs 1992-2012, athafnasvæði í Smiðjuhverfi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 833/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 877/2003 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1025/2003 - Skipulagsskrá fyrir Nýsköpunarsjóð tónlistar – Musica Nova[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 89/2004 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 276/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/2004 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, vegna verslunar- og þjónustu í Vesturhöfninni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/2004 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2004 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, Markarholt, Sogamýri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 649/2004 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1018/2004 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 142/2005 - Fjáraukalög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 129/2005 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2005 - Samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúans í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/2005 - Samþykkt um gæludýrahald í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2005 - Reglur um úthlutun andvirðis beingreiðslna af 7500 ærgildum á árunum 2005-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 659/2005 - Reglugerð um gæðamat á æðardúni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 768/2005 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/2005 - Samþykkt um kattahald í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 852/2005 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 965/2005 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1132/2005 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1134/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1135/2005 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1173/2005 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1194/2005 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 46/2006 - Lög um breyting á lögreglulögum, nr. 90 13. júní 1996, og lögum um framkvæmdarvald ríkisins í héraði, nr. 92 1. júní 1989[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2006 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 21/2006 - Gjaldskrá mælingadeildar framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2006 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2006 - Reglugerð um breyting á reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna, nr. 57 5. febrúar 1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 226/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2006 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 473/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 638/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 915/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2006 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2006 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og leiðrétting á auglýsingu um nýtt deiliskipulag í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2006 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðis 2001-2024, þétting íbúðarbyggðar á miðborgarsvæði Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2006 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, austurhluti Vatnsmýrar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2006 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2006 - Gjaldskrá fyrir yfirferð og samþykkt séruppdrátta vegna bygginga í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 5/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deiliskipulag í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2007 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2007 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, blönduð svæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2007 - Reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2007 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, Sléttuvegur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2007 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum, nýtt deiliskipulag og leiðrétting á deiliskipulagsauglýsingu, Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2007 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 356/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um hundahald í Reykjavík nr. 52/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2007 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2007 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 539/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2007 - Auglýsing um nýjar og breyttar deiliskipulagsáætlanir í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 657/2007 - Auglýsing um nýjar og breyttar deiliskipulagsáætlanir í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 709/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2007 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2007 - Reglugerð um heilbrigðisumdæmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2007 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2007 - Reglugerð um tilnefningu yfirlækna heilsugæslustöðva til að sinna sóttvörnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2007 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2007 - Reglur um ráðstöfun 1.400 milljóna króna aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um námsstyrki, nr. 692/2003, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 931/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2007 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1012/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2007 - Auglýsing um nýjar og breyttar deiliskipulagsáætlanir í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1135/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2007 - Starfsreglur fyrir samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2007 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2007 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1199/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1249/2007 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2007 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1365/2007 - Bæjanöfn o.fl.[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 13/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2008 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2008 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2008 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, Vatnsendakrikar í Heiðmörk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2008 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 356/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2008 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2008 - Reglur um ráðstöfun 1.400 milljóna króna aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2008 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 648/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2008 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2008 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 809/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 883/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2008 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2008 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1097/2008 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1135/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 143/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 11/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2009 - Auglýsing um skrár Reykjavíkurborgar skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2009 - Skipulagsskrá fyrir Listahátíð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2009 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 485/2005 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2009 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2009 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2009 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2009 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2009 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 421/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2009 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2009 - Auglýsing um breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, tvöföldun Suðurlandsvegar; Kópavogsbær, Reykjavíkurborg, Mosfellsbær og Seltjarnarneskaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2009 - Samþykkt um breytingar á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1200/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2009 - Hafnarreglugerð fyrir Faxaflóahafnir sf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2009 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2009 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 485/2005 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2009 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2009 - Reglur um ráðstöfun 1.000 milljóna króna aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2009 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2009 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2009 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2009 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2009 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2009 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 139/2001, um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 25/2010 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2010 - Skipulagsskrá fyrir Loftslagsrannsóknir (e. Climate Research Fund)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2010 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi milli sveitarstjórna Reykjavíkurborgar og Kópavogsbæjar um breytingu á mörkum sveitarfélaganna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2010 - Auglýsing um skrár yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2010 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2010 - Auglýsing um breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, „græni trefillinn“ (textabreyting), Reykjavíkurborg, Mosfellsbær, Kópavogsbær, Garðabær og Hafnarfjarðarkaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2010 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2010 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg nr. 725/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2010 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2010 - Auglýsing um gjaldskrá vegna stöðvunarbrota í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2010 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2010 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 485/2005 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2010 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2010 - Auglýsing um endurskoðaðar reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2010 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2010 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 639/2010 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 648/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 659/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2010 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2010 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2010 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 1200/2007, sbr. samþykkt nr. 795/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2010 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2010 - Reglur um ráðstöfun 1.000 milljóna króna aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2010 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2010 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík sem staðfest var 19. maí 2000, nr. 389[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2010 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2010 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2010 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2010 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2010 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2010 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2010 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 80/2011 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2011 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2011 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 209/2011 - Skipulagsskrá fyrir IMMI, alþjóðlega stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2011 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóðinn „IMAGINE PEACE“ – Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2011 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2011 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2011 - Reglugerð um gæðamat á æðardúni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2011 - Auglýsing um gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæðum Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 459/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2011 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2011 - Skipulagsskrá fyrir umönnunar- og hjúkrunarheimilið Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 531/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2011 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2011 - Skipulagsskrá fyrir Listaverkasafn Valtýs Péturssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2011 - Skipulagsskrá fyrir Hverfissjóð Reykjavíkurborgar - Spron sjóðinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2011 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2011 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík, nr. 1024/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reyjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2011 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2011 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2011 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2011 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2011 - Reglur um ráðstöfun 800 milljóna króna aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2011 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1139/2011 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2011 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga í sérstökum tilvikum við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1219/2011 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2011 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2011 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2011 - Reglur um skattmat vegn tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2011 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2011 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 47/2012 - Lokafjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2012 - Lög um málefni innflytjenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 35/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2012 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem eru undanskilin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík, nr. 1024/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2012 - Auglýsing um búsvæðavernd í Skerjafirði innan bæjarmarka Kópavogs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 409/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2012 - Samþykkt um hundahald í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 483/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2012 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 527/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2012 - Auglýsing um gjöld og gjaldskyldutíma á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, nr. 960/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 718/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2012 - Auglýsing um afnám banns við hjólreiðum á gangstéttum Laugavegar í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2012 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, miðsvæði vestan Vesturlandsvegar (M9.2), Korputorg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2012 - Auglýsing um gjaldskrá vegna stöðvunarbrota í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 998/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2012 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2012 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla, nr. 351/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1116/2012 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2012 - Reglur um ráðstöfun 350 milljóna króna aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2012 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2012 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1199/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2012 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum við Höfða í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2012 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2012 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2012 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 123/2013 - Fjáraukalög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2013 - Lög um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 39/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2013 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2013 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2013 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2013 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 269/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2013 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 347/2013 - Auglýsing um umferð á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 447/2013 - Auglýsing um heimild til brottflutnings ökutækja í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 457/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2013 - Reglur um heimild Bílastæðasjóðs Reykjavíkur til brottflutnings ökutækja sem lagt hefur verið í bága við umferðarlög innan marka Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu Byggðastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2013 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 602/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2013 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2013 - Skipulagsskrá fyrir Suzukitónlistarskólann í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2013 - Skipulagsskrá fyrir Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 802/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2013 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2013 - Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Gefum blindum augum sjón[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2013 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2013 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2013 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2013 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1074/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1096/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2013 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2013 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum við Borgartún 21 og 21A í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2013 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2013 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1269/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2013 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 128/2014 - Fjáraukalög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 14/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2014 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2014 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2014 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 209/2014 - Auglýsing um breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 210/2014 - Auglýsing um aðalskipulag Reykjavíkurborgar 2010-2030[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 219/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2014 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2014 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 539/2014 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2014 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2014 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 686/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2014 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2014 - Samþykkt um hænsnahald í Reykjavík, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 906/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1003/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1012/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2014 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2014 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1053/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2014 - Reglugerð um heilbrigðisumdæmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2014 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2014 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2014 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1114/2014 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2014 - Reglugerð um umdæmi lögreglustjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2014 - Reglugerð um umdæmi sýslumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2014 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur - vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2014 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2014 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2014 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 132/2015 - Fjáraukalög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 67/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2015 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2015 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 209/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 261/2015 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 293/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2015 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2015 - Reglugerð um tilnefningu yfirlækna heilsugæslustöðva til að sinna sóttvörnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 429/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2015 - Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2015 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2015 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu um gjaldskrá vegna stöðvunarbrota í Reykjavíkurborg, nr. 798/2012 [PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2015 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2015 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 629/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2015 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 659/2015 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 681/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 718/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2015 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2015 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2015 - Auglýsing um gjöld á bílastæðum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2015 - Auglýsing um breytingu á gjaldsvæði 1 í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Borgarsögusafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg nr. 725/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Grasagarðs Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2015 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 883/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2015 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2015 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1059/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2015 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2015 til jöfnunar örokubyrði lifeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1121/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2015 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur - vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2015 - Reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2015 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2015 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2015 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2015 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi milli Reykjavíkurborgar og Mosfellsbæjar um breytingu á mörkum sveitarfélaganna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2015 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2015 - Auglýsing um gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2015 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2016 - Fjárlög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 53/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2016 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2016 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2016 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg, nr. 725/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 279/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2016 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2016 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2016 - Gjaldskrá fyrir bílastæðagjald í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2016 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 598/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 657/2016 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 681/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um heilbrigðisumdæmi nr. 1084/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 843/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2016 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 883/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2016 - Auglýsing um reglur um innritun og útskrift nemenda úr einhverfudeildum í grunnskólum Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2016 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2016 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2016 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2016 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2016 - Reglur um stuðningsþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1103/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2016 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2016 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2016 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2016 - Auglýsing um gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2016 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2016 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2016 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2016 - Gjaldskrá fyrir handsömun hesta sem ganga lausir í landi Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2016 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 99/2017 - Fjáraukalög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 1/2017 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2017 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2017 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2017 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2017 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi og nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2017 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla nr. 351/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 209/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi og nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 550/2010 um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2017 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 392/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2017 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu um gjaldskrá vegna stöðvunarbrota í Reykjavíkurborg, nr. 798/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2017 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2017 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2017 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning, nr. 1094/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2017 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 601/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 681/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2017 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 746/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 829/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2017 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2017 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 902/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2017 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum í miðborg Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2017 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2017 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2017 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2017 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 15/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2018 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2018 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2018 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2018 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Reglur um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar nr. 1094/2016 um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2018 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2018 - Reglur um verksvið og starfshætti áfrýjunarnefndar velferðarráðs Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2018 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar, veitinga- og gististaðir, aðalgötur og nærþjónustukjarnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2018 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2018 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 392/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2018 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2018 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2018 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2018 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2018 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara, utan EES, sem ekki eiga lögheimili á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2018 - Samþykkt um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg, nr. 1097/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2018 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2018 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2018 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2018 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2018 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2018 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2018 - Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2018 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2018 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2018 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2018 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2018 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2018 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2018 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2018 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2018 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu eldri borgara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2018 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2018 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2018 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2018 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1318/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 3/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2019 - Auglýsing um breytingar á skilmálum deiliskipulags í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2019 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2019 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2019 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2019 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag fyrir Reykjavíkurborg og Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2019 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag og breytingu á lóðarmörkum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2019 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur aðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2019 - Auglýsing um friðlandið Akurey í Kollafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 553/2009 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 506/2019 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2019 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2019 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 859/2019 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2019 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur vegna miðborgar, M1a og M1c[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2019 - Auglýsing um nýtt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2019 - Skipulagsskrá fyrir Nýja tónlistarskólann[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1002/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1017/2019 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar nr. 1260/2015 um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1028/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2019 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2019 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2019 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1354/2019 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2019 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1376/2019 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2019 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu eldri borgara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1378/2019 - Gjaldskrá fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 81/2020 - Lög um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 27/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2020 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2020 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2020 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2020 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2020 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2020 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2020 - Auglýsing um breytingu á gjaldsvæðum stöðureita í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2020 - Auglýsing um lengdan gjaldskyldutíma og gjaldskyldu á sunnudögum á stöðureitum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2020 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2020 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2020 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Skógarbæ, nr. 305/1999[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2020 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 597/2020 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2020 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2020 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2020 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2020 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2020 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 743/2020 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2020 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 864/2020, um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 957/2020, um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 958/2020, um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2020 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Hallsteins Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2020 - Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 958/2020, um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1036/2020 - Auglýsing um gjaldskrá vegna stöðvunarbrota í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2020 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum á lóð Landspítalans í Fossvogi, Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2020 - Reglugerð um hlutdeildarlán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1098/2020 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2020 - Samþykkt um fráveitu í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2020 - Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2020 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2020 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2020 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1330/2020 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1467/2020 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1468/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1469/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1470/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagslega heimaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1471/2020 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2020 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1473/2020 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2020 - Auglýsing um gjaldskyldu á almennum bílastæðum á lóð við Eiríksgötu 5 í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1491/2020 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1492/2020 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 1026/2010 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1493/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 2/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2021 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2021 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem heimild til verkfalls nær ekki til[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2021 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2021 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2021 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2021 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar vegna fjölgunar íbúða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 315/2021 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2021 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar vegna sértækra búsetuúrræða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2021 - Auglýsing um nýtt og breytt deilislkipulag og breytt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2021 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2021 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2021 - Reglur velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 648/2021 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2021 - Samþykkt um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg, nr. 1097/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2021 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2021 - Auglýsing um friðlandið Lundey í Kollafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2021 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2021 - Skipulagsskrá fyrir Aðgengissjóð Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2021 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2021 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2021 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 958/2021 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2021 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1012/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2021 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2021 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2021 - Auglýsing um friðlýsingu menningarminja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1119/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2021 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2021 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2021 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2021 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2021 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2021 - Reglur Reykjavíkurborgar um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1401/2021 - Reglur um notkun stöðureita og gjaldtöku í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1429/2021 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1455/2021 - Reglugerð um framlög til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1465/2021 - Reglur um bílastæði fyrir visthæfar bifreiðar í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1466/2021 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2021 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1497/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2021 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1549/2021 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1550/2021 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1551/2021 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1552/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1553/2021 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2021 - Gjaldskrá Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1555/2021 - Gjaldskrá um greiðslur Reykjavíkurborgar til stuðningsfjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1556/2021 - Gjaldskrá Reykjavíkurborgar fyrir þjónustu í þjónustuíbúðum aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1557/2021 - Gjaldskrá Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1558/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1559/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagslega heimaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1561/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1562/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir þjónustugjald á Foldabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1563/2021 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2021 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2021 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1721/2021 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1773/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 45/2022 - Lög um heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 30/2022 - Auglýsing um aðalskipulag Reykjavíkurborgar 2040[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2022 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild, samkvæmt lögum nr. 94/1986[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem heimild til verkfalls nær ekki til, samkvæmt lögum nr. 129/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2022 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Skógarbæ – sjálfseignarstofnun í þágu aldraðra og sjúkra í Reykjavík, nr. 305/1999 með síðari breytingu nr. 553/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 350/2021 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1084/2020, um hlutdeildarlán, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 229/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning, nr. 1094/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2022 - Samþykkt um hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2022 - Auglýsing um aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 447/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2022 - Auglýsing um nýtt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2022 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Aðgengissjóð Reykjavíkur, nr. 825/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 883/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2022 - Skipulagsskrá fyrir Hafnarhaus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1028/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1053/2022 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2022 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2022 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2022 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2022 - Auglýsing um staðfestingu á samkomulagi á milli Reykjavíkurborgar og Kjósarhrepps um breytingu á mörkum sveitarfélaganna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2022 - Auglýsing um friðlýsingu Blikastaðakróar – Leiruvogs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og breytingu á hverfisskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg og Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og breytingar á hverfisskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2022 - Skipulagsskrá fyrir Eir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2022 - Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Faxaflóahafnir sf., nr. 798/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2022 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2022 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2022 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2022 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2022 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2022 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2022 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir þjónustu í þjónustuíbúðum aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um greiðslur til stuðningsfjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1314/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1325/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1327/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2022 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1407/2022 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2022 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1457/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1502/2022 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 345/2019, um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1524/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1545/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1661/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1662/2022 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 2/2023 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 6/2022, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2023 - Tónlistarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 6/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2023 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2023 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2023 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem heimild til verkfalls nær ekki til[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2023 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2023 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 1225/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 383/2023 - Skipulagsskrá fyrir Heimsþing kvenleiðtoga – Reykjavík Global Foundation[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1084/2020, um hlutdeildarlán, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 345/2019, um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða, á landi í eigu borgarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2023 - Reglur Reykjavíkurborgar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2023 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2023 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 350/2021 um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016 um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir þjónustugjald í þjónustuíbúðum aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 996/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 998/2023 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2023 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2023 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skógarbæ – sjálfseignarstofnun í þágu aldraðra og sjúkra í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2023 - Skipulagsskrá fyrir AEGIS[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2023 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2023 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2023 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2023 - Gjaldskrá Meindýravarna Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2023 - Gjaldskrá fyrir mengunar- og heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir þjónustu í þjónustuíbúðum aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1287/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um greiðslur til stuðningsfjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2023 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2023 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1364/2023 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1406/2023 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2023 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1408/2023 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1443/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1575/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 141/2024 - Fjárlög fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 50/2024 - Hafnarreglugerð fyrir Álfsneshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2024 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem heimild til verkfalls nær ekki til[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2024 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2024 - Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 329/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2024 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2024 - Auglýsing um breytingar á hverfisskipulagi og á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2024 - Auglýsing um gjaldskyldu á bílastæðum Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 820/2024 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi og breytingu á hverfisskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2024 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2024 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2024 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2024 - Auglýsing um nýtt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2024 - Auglýsing um afturköllun auglýsingar um breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2024 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1219/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2024 - Auglýsing um breytingar á hverfisskipulagi og deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2024 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1382/2024 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1384/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1386/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir þjónustu í þjónustuíbúðum aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1388/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2024 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1445/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1461/2024 - Auglýsing um afturköllun auglýsingar um breytt deiliskipulag Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2024 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2024 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1571/2024 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1593/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1596/2024 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1629/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1692/2024 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1711/2024 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1745/2024 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1763/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1822/2024 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2025 - Lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 37/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 345/2019, um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2025 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2025 - Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2025 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2025 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2025 - Gjaldskrá fyrir meindýravarnir Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 465/2019, um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2025 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar vegna nærþjónustukjarna innan íbúðarbyggðar í Skerjafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi og hverfisskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 602/2025 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2025 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2025 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2025 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2025 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2025 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2025 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2025 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2025 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2025 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1073/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar vegna rammahluta fyrstu lotu Borgarlínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2025 - Auglýsing um tillögur að nýju deiliskipulagi og breytingum á deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2025 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2025 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2025 - Reglur um bílastæðakort fyrir deilibíla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 163/2025, um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1359/2025 - Auglýsing um breytingu á reglum Reykjavíkurborgar, nr. 1094/2016, um sérstakan húsnæðisstuðning[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1371/2025 - Reglur um bílastæðakort íbúa í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1372/2025 - Reglur um bílastæðakort fyrir rekstraraðila í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2025 - Gjaldskrá fyrir hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2025 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2025 - Gjaldskrá fyrir byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1376/2025 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2025 - Gjaldskrá fyrir meindýravarnir Reykjavíkurborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1378/2025 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir dvalar- og fæðisgjald í búsetuúrræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2025 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir þjónustugjald í þjónustuíbúðum aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1380/2025 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir félagsstarf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2025 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1382/2025 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2025 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir veitingar og fæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1384/2025 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir stuðningsþjónustu í formi þrifa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1392/2025 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðiseftirlit í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2025 - Gjaldskrá fyrir gjöld á bílastæðum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2025 - Reglugerð um úthlutun og greiðslu fjárframlags ársins 2025 til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1414/2025 - Auglýsing um skrá yfir rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1426/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hlutdeildarlán, nr. 1084/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing43Þingskjöl429
Löggjafarþing62Þingskjöl737
Löggjafarþing63Þingskjöl481-482, 633-634
Löggjafarþing64Þingskjöl316
Löggjafarþing66Þingskjöl657
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)939/940
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1545/1546, 1557/1558
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1379/1380, 1397/1398
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)33/34
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)113/114
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)735/736-737/738, 777/778, 1685/1686
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1221/1222, 2753/2754
Löggjafarþing82Þingskjöl670, 676
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2023/2024, 2367/2368-2373/2374
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál67/68-75/76
Löggjafarþing83Þingskjöl12, 502, 642, 775, 958, 1134, 1405, 1570, 1730, 1739, 1745
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)109/110, 183/184, 769/770, 789/790, 827/828-829/830, 1125/1126
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál13/14
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)353/354
Löggjafarþing84Þingskjöl12, 99, 309, 535, 777, 959, 1045-1046, 1131, 1162, 1214, 1286, 1402, 1417
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)269/270, 283/284, 391/392, 953/954, 1375/1376, 1919/1920, 1945/1946, 2133/2134, 2137/2138, 2143/2144, 2241/2242
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)299/300, 777/778, 865/866, 899/900, 921/922
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál69/70, 103/104, 293/294, 503/504
Löggjafarþing85Þingskjöl12, 77, 370, 373, 615, 687, 707, 745, 819, 931, 953, 955, 1001, 1004-1005, 1021, 1054, 1075, 1183, 1353, 1357-1358, 1531, 1559
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)389/390, 393/394, 453/454, 719/720, 735/736, 771/772, 1079/1080-1081/1082, 1085/1086-1087/1088, 1091/1092, 1117/1118, 1669/1670, 1687/1688-1689/1690, 1711/1712, 1729/1730, 1749/1750, 1765/1766-1769/1770, 1817/1818, 1977/1978, 2303/2304
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)563/564, 669/670, 673/674-677/678, 689/690
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál63/64
Löggjafarþing86Þingskjöl12, 157-158, 212, 368, 397, 400, 548, 680, 866, 879, 893, 1147, 1343, 1578
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)147/148, 283/284, 289/290, 713/714, 727/728, 2209/2210, 2517/2518
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)175/176, 427/428, 441/442
Löggjafarþing87Þingskjöl13, 93, 110, 167, 417, 560, 634, 761, 925, 1122, 1359, 1391, 1393, 1395, 1397, 1404
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)137/138, 413/414, 475/476, 571/572, 727/728, 829/830, 959/960, 981/982, 1295/1296, 1393/1394, 1729/1730
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)147/148, 255/256-257/258, 391/392, 441/442
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál269/270
Löggjafarþing88Þingskjöl220, 222, 224, 233, 356, 361, 887, 1111-1112, 1354, 1373, 1375, 1397-1398, 1444-1445
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)419/420, 513/514, 789/790, 877/878, 1005/1006, 1109/1110, 1135/1136, 1147/1148, 1155/1156, 1163/1164-1169/1170, 1257/1258, 1293/1294, 1719/1720, 1729/1730, 1733/1734, 1751/1752-1753/1754, 1759/1760, 1769/1770, 1829/1830-1831/1832, 2093/2094-2095/2096, 2215/2216
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)411/412, 579/580, 585/586-587/588, 709/710
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál159/160, 279/280
Löggjafarþing89Þingskjöl289, 400, 771-772, 1154, 1171, 1176-1177, 1233, 1243, 1245, 1329, 1331, 1333, 1342, 1564, 1680, 1723, 2021
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)99/100, 195/196, 231/232, 411/412, 641/642-643/644, 663/664, 689/690, 699/700, 721/722, 781/782, 879/880, 979/980, 1301/1302, 1393/1394, 1397/1398, 1471/1472-1473/1474, 1701/1702, 1819/1820
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)301/302, 349/350, 457/458, 467/468, 483/484-485/486, 489/490, 499/500, 557/558, 561/562-565/566, 579/580, 593/594, 663/664, 811/812-813/814, 847/848, 861/862, 897/898-899/900, 903/904-907/908
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál15/16, 471/472, 531/532, 547/548-549/550
Löggjafarþing90Þingskjöl113, 139, 146, 270, 370, 395, 459, 764, 829-830, 835, 1058, 1196, 1219, 1404-1405, 1678, 1778, 1816, 1831-1832, 1884, 1950, 1967, 2199, 2224
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)45/46, 107/108-109/110, 113/114, 141/142, 149/150-151/152, 165/166, 169/170-173/174, 181/182, 199/200-201/202, 205/206, 589/590, 639/640, 1123/1124, 1141/1142, 1171/1172, 1239/1240-1241/1242, 1321/1322, 1657/1658
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)269/270, 437/438, 549/550, 711/712-713/714, 943/944
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál81/82, 511/512, 517/518, 521/522
Löggjafarþing91Þingskjöl145, 319, 323, 415, 436, 442, 545, 625, 652, 654-655, 707, 1101, 1127, 1135, 1186, 1509, 1554, 1653, 1714, 1894, 2087, 2120
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)373/374, 505/506-509/510, 557/558-559/560, 739/740, 749/750-753/754, 829/830, 1037/1038, 1075/1076, 1593/1594, 1599/1600, 1609/1610, 2085/2086
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 671/672, 687/688, 761/762
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál161/162, 439/440, 653/654
Löggjafarþing92Þingskjöl148, 152, 230, 411, 589, 592, 609, 627, 1051, 1342, 1483, 1559, 1616, 1721, 1725-1726, 1730, 1732, 1736, 1776, 1778-1781, 1843, 1947, 1971
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)445/446, 481/482, 555/556, 643/644-645/646, 729/730, 865/866, 989/990, 993/994-995/996, 1015/1016-1023/1024, 1027/1028-1031/1032, 1073/1074, 1133/1134, 1151/1152, 1157/1158, 1185/1186, 1209/1210, 1761/1762, 1769/1770-1775/1776, 1849/1850, 2035/2036, 2209/2210, 2225/2226, 2391/2392, 2403/2404-2407/2408, 2517/2518
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)225/226, 231/232, 245/246, 249/250, 267/268, 291/292, 419/420-421/422, 481/482-483/484, 873/874-875/876, 939/940, 1007/1008-1009/1010, 1027/1028-1031/1032, 1287/1288, 1299/1300
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál363/364-365/366, 393/394, 401/402
Löggjafarþing93Þingskjöl84, 147, 209, 212-213, 217, 219, 222-223, 459, 468, 514-516, 589, 946, 980, 1007, 1010, 1021, 1032, 1048, 1217-1218, 1260-1261, 1277, 1287, 1306-1307, 1322-1323, 1566, 1601, 1679, 1759, 1809, 1813-1814
Löggjafarþing93Umræður23/24, 267/268, 271/272, 293/294, 313/314, 387/388, 547/548, 577/578, 861/862, 1053/1054, 1067/1068, 1091/1092, 1123/1124, 1163/1164, 1177/1178, 1219/1220, 1533/1534, 1781/1782, 1841/1842, 2075/2076-2077/2078, 2481/2482, 2485/2486, 2529/2530-2531/2532, 2587/2588, 2631/2632, 2635/2636, 2707/2708, 2767/2768, 2917/2918, 3045/3046, 3051/3052, 3071/3072, 3565/3566, 3731/3732
Löggjafarþing94Þingskjöl162, 276, 279, 290, 301, 309-310, 317, 475, 629-631, 672, 745, 1130, 1268, 1404, 1577, 1908, 2052, 2305, 2365, 2368, 2374, 2404, 2434
Löggjafarþing94Umræður81/82, 235/236, 429/430, 751/752, 755/756, 875/876, 1061/1062, 1065/1066, 1595/1596, 1903/1904, 2111/2112, 2135/2136-2139/2140, 2155/2156, 2161/2162, 2201/2202, 2399/2400, 2939/2940, 3287/3288, 3375/3376, 3425/3426, 3601/3602, 3679/3680, 3687/3688, 3699/3700-3701/3702, 3721/3722, 4099/4100, 4393/4394
Löggjafarþing95Þingskjöl78
Löggjafarþing96Þingskjöl85, 208, 456, 557-558, 977, 1172-1174, 1364, 1410, 1497, 1611-1612, 1883, 1895, 1897
Löggjafarþing96Umræður111/112-115/116, 119/120, 123/124-129/130, 329/330, 339/340, 549/550, 841/842, 873/874, 1303/1304, 1383/1384, 1417/1418, 1921/1922, 2035/2036, 2041/2042, 2065/2066, 2213/2214, 2243/2244, 2587/2588, 2651/2652, 2711/2712, 2725/2726, 2761/2762, 3509/3510, 3897/3898, 4053/4054-4055/4056, 4249/4250
Löggjafarþing97Þingskjöl91, 155, 176, 326, 394, 562, 639, 693, 736, 925, 970, 1074, 1085, 1437, 1487, 1586, 1592, 1595, 1946, 2033-2034, 2178, 2191, 2200
Löggjafarþing97Umræður81/82-83/84, 239/240, 315/316-317/318, 343/344, 609/610, 1001/1002, 1147/1148, 1435/1436, 1471/1472-1473/1474, 1495/1496, 1509/1510-1511/1512, 1671/1672, 1677/1678-1679/1680, 1805/1806, 1935/1936, 2261/2262, 2321/2322, 2601/2602, 3105/3106-3107/3108, 3153/3154, 3855/3856, 3989/3990
Löggjafarþing98Þingskjöl92, 233, 308-309, 331, 1127, 1282, 1315, 1517, 1632, 1668, 1674, 2012, 2025-2026, 2083, 2117, 2139, 2335-2336, 2480, 2498, 2682, 2713, 2859, 2861, 2929
Löggjafarþing98Umræður745/746, 973/974, 1063/1064, 1163/1164, 1209/1210, 1217/1218, 1267/1268, 1497/1498, 1533/1534, 1543/1544, 1763/1764, 1769/1770-1771/1772, 2457/2458, 2513/2514, 2743/2744, 3073/3074, 3297/3298, 3861/3862-3863/3864, 3871/3872, 3881/3882, 3935/3936, 3967/3968, 4157/4158
Löggjafarþing99Þingskjöl178, 268, 305-306, 308, 1523, 1580, 1598, 1756, 1805, 1886, 2302-2303, 2466, 2496, 2548, 2620, 2752, 2802-2803, 2881, 3166, 3170, 3194-3195, 3205, 3315, 3321, 3342, 3349, 3409, 3411, 3413, 3423, 3425, 3522
Löggjafarþing99Umræður69/70, 77/78, 171/172-173/174, 243/244-247/248, 299/300-301/302, 361/362, 751/752, 923/924, 1129/1130, 1181/1182, 1511/1512, 1649/1650, 1667/1668, 1837/1838, 1907/1908, 3009/3010-3013/3014, 3337/3338, 3415/3416, 3491/3492-3493/3494, 3539/3540, 3637/3638, 3823/3824-3825/3826, 3977/3978, 4251/4252, 4267/4268-4269/4270, 4285/4286, 4643/4644
Löggjafarþing100Þingskjöl269, 317, 319, 376, 686-687, 931, 1357, 1365, 1440-1441, 1497, 1552, 1555, 1629, 1953, 1962, 1977, 1983-1984, 2141, 2171, 2175, 2286, 2290, 2879, 2891, 2896, 2903, 2905, 2924, 2930, 2936
Löggjafarþing100Umræður247/248, 251/252-253/254, 487/488, 687/688, 1093/1094, 1129/1130, 1251/1252, 1277/1278, 1459/1460, 1609/1610, 1707/1708, 1985/1986, 2717/2718, 2723/2724, 2733/2734, 2851/2852, 3039/3040, 3057/3058, 3207/3208-3209/3210, 3215/3216, 3257/3258, 3725/3726-3727/3728, 4007/4008, 4137/4138, 4287/4288, 4435/4436-4439/4440, 4521/4522, 4529/4530, 4629/4630, 4699/4700, 4743/4744, 4915/4916, 4921/4922, 5059/5060, 5139/5140, 5185/5186, 5287/5288
Löggjafarþing101Þingskjöl130, 176, 387
Löggjafarþing102Þingskjöl130, 331, 335, 476, 554, 601, 960-961, 1008, 1063, 1093-1094, 1286-1287, 1297-1298, 1323, 1350, 1483, 1494, 1599, 1675, 1705-1707, 1758, 1845, 1856, 2204, 2209, 2214, 2218, 2244, 2247
Löggjafarþing102Umræður189/190, 193/194, 199/200-203/204, 221/222-223/224, 233/234, 303/304, 347/348, 375/376, 379/380, 411/412, 453/454, 649/650-651/652, 837/838, 1005/1006, 1415/1416, 1423/1424, 1427/1428, 1433/1434, 1465/1466, 1613/1614, 1631/1632, 1679/1680, 1889/1890, 1907/1908, 2015/2016, 2199/2200-2205/2206, 2341/2342, 2463/2464, 2533/2534, 2549/2550, 2639/2640, 2883/2884, 3179/3180
Löggjafarþing103Þingskjöl29, 133, 172, 185, 236, 259-261, 299, 572, 591, 593-595, 597, 667, 796, 848, 852, 960-961, 1089, 1193, 1200-1201, 1409, 1514, 1521-1522, 1633, 1746, 1862, 1875, 1878, 1891, 2032, 2132, 2263, 2365, 2368-2370, 2372-2373, 2376-2377, 2418, 2551-2553, 2663, 2951, 2988, 3011
Löggjafarþing103Umræður241/242, 355/356-363/364, 589/590, 609/610, 641/642, 659/660, 685/686, 761/762, 777/778-779/780, 989/990, 1107/1108, 1229/1230, 1241/1242, 1277/1278, 1369/1370, 1377/1378, 1383/1384-1387/1388, 1395/1396, 1491/1492-1495/1496, 1733/1734, 1741/1742, 1779/1780, 1807/1808, 1891/1892, 1971/1972, 2209/2210, 2299/2300, 2305/2306-2307/2308, 2489/2490-2491/2492, 2495/2496-2497/2498, 2553/2554, 2637/2638, 3057/3058, 3081/3082, 3087/3088, 3101/3102, 3289/3290, 3327/3328-3333/3334, 3523/3524, 3625/3626, 3959/3960-3961/3962, 3971/3972, 4055/4056, 4073/4074, 4085/4086, 4133/4134, 4139/4140, 4167/4168, 4329/4330, 4751/4752, 4839/4840, 4885/4886, 4989/4990
Löggjafarþing104Þingskjöl30, 137, 254-260, 262-263, 283, 293, 445, 466, 480, 544, 638, 811-812, 816, 818-819, 843, 853, 867, 873-874, 878, 1110, 1217, 1226, 1230, 1233, 1486, 1495-1496, 1501-1503, 1544, 1574, 1662, 1685-1686, 1776, 1805-1806, 1899, 2509, 2787-2788
Löggjafarþing104Umræður115/116, 213/214, 245/246, 273/274-275/276, 505/506, 635/636, 785/786, 791/792, 795/796, 931/932, 979/980, 1141/1142, 1587/1588, 2005/2006, 2043/2044, 2601/2602, 2821/2822, 2825/2826-2827/2828, 2907/2908-2909/2910, 3173/3174, 3373/3374, 3403/3404, 3505/3506-3507/3508, 3513/3514, 3587/3588-3589/3590, 3595/3596-3599/3600, 3633/3634, 3639/3640, 3763/3764, 3783/3784, 3897/3898, 4059/4060, 4119/4120-4125/4126, 4151/4152, 4195/4196, 4613/4614, 4705/4706, 4789/4790
Löggjafarþing105Þingskjöl30, 140, 142, 188, 190, 194, 196, 246, 305, 316, 326, 343, 345-346, 349, 358, 425, 673, 972, 983, 994, 998, 1006, 1078-1079, 1091, 1098-1099, 1208, 1318, 1320, 1329-1330, 1336-1337, 1393, 1443, 1480, 1522, 1634, 1636-1637, 1645, 1652-1653, 1858, 2272, 2326, 2395, 2397-2401, 2403, 2405-2406, 2408-2409, 2412-2413, 2510, 2512, 2544, 2700, 2980, 3119, 3121, 3127, 3129, 3132, 3150-3151, 3157, 3168
Löggjafarþing105Umræður215/216, 225/226, 269/270, 511/512, 515/516, 653/654, 1103/1104, 1189/1190-1191/1192, 1237/1238, 1245/1246, 1553/1554, 1641/1642, 1647/1648, 1745/1746, 1821/1822, 1947/1948-1949/1950, 1959/1960, 2017/2018, 2145/2146, 2381/2382, 2389/2390-2391/2392, 2449/2450, 2529/2530-2539/2540, 2759/2760, 2795/2796, 2885/2886-2887/2888, 2939/2940, 2947/2948-2953/2954, 3023/3024, 3081/3082
Löggjafarþing106Þingskjöl31, 139-142, 221, 525, 556, 577, 673, 969, 972, 1121, 1229-1232, 1238-1240, 1261, 1263, 1265-1266, 1513, 1624-1626, 1632-1634, 2873, 2911-2912, 2983, 3048, 3143, 3151, 3455
Löggjafarþing106Umræður129/130, 427/428, 451/452, 463/464, 477/478, 483/484, 521/522, 639/640, 709/710, 733/734, 1233/1234, 1291/1292, 1479/1480-1481/1482, 1485/1486, 1513/1514, 1521/1522, 1535/1536, 1659/1660, 2005/2006-2007/2008, 2179/2180, 2277/2278, 2345/2346, 2349/2350, 2353/2354-2355/2356, 2493/2494, 2555/2556, 2629/2630-2631/2632, 2787/2788, 2795/2796-2797/2798, 3011/3012, 3317/3318, 3827/3828, 3953/3954-3955/3956, 3969/3970-3971/3972, 4831/4832, 5107/5108, 5199/5200, 5339/5340, 5935/5936, 6189/6190, 6337/6338
Löggjafarþing107Þingskjöl187, 399, 565, 627-628, 651, 1080, 1084, 1097, 1488, 1499-1501, 1600-1602, 1789, 1798-1799, 2118, 2176, 2445, 2518, 2886, 2888, 3190, 3197, 3233-3234, 3364, 3591, 3663-3665, 3680, 3921, 3963, 3980, 4167, 4170, 4225
Löggjafarþing107Umræður15/16, 179/180, 199/200, 223/224, 261/262-263/264, 317/318, 325/326-327/328, 381/382, 433/434-435/436, 483/484-485/486, 815/816, 989/990, 993/994, 1459/1460-1461/1462, 1607/1608, 1713/1714, 1767/1768, 1791/1792-1793/1794, 1869/1870-1871/1872, 1879/1880, 1887/1888, 1971/1972-1973/1974, 1981/1982, 2075/2076-2077/2078, 2173/2174, 2291/2292, 2375/2376, 2407/2408-2409/2410, 2419/2420-2421/2422, 2655/2656, 2725/2726-2727/2728, 2863/2864, 2869/2870, 3003/3004, 3349/3350, 3459/3460, 3503/3504, 3567/3568, 3851/3852, 4399/4400, 4409/4410, 4827/4828, 5003/5004, 5039/5040, 5481/5482, 5681/5682, 5761/5762, 5767/5768, 5859/5860, 5871/5872, 5971/5972, 6079/6080-6081/6082, 6231/6232, 6271/6272, 6281/6282-6283/6284, 6307/6308, 6355/6356, 6517/6518, 6955/6956
Löggjafarþing108Þingskjöl186, 221, 261, 330, 385, 459-460, 497, 499-500, 520, 565, 767, 816, 877-885, 887-888, 890-893, 895, 925, 1195, 1273, 1504, 1513, 1545, 1962, 1972-1973, 2372, 2380, 3074-3075, 3452, 3644, 3753, 3784
Löggjafarþing108Umræður93/94, 97/98-99/100, 103/104-105/106, 181/182, 247/248, 281/282, 425/426, 435/436-443/444, 593/594, 603/604-605/606, 671/672, 675/676, 717/718, 761/762-765/766, 1237/1238, 1417/1418-1419/1420, 1481/1482-1483/1484, 1602/1603, 1677/1678, 1757/1758, 1805/1806-1809/1810, 1861/1862, 2077/2078, 2157/2158, 2361/2362, 2383/2384, 2781/2782, 2909/2910, 3001/3002, 3127/3128, 3143/3144, 3271/3272, 3327/3328, 3337/3338-3339/3340, 3395/3396, 3547/3548, 3621/3622, 3625/3626-3627/3628, 3681/3682, 3809/3810, 4249/4250-4253/4254, 4353/4354-4355/4356, 4457/4458, 4555/4556
Löggjafarþing109Þingskjöl198, 234, 267, 282, 297, 299, 357, 713, 896, 1523, 1525, 1528, 1632-1635, 1914, 1922-1924, 2165, 2431, 2441-2443, 2600, 3028, 3102, 3144, 3281, 3342, 3864, 3868, 3872, 3876-3877, 3933, 4098
Löggjafarþing109Umræður189/190, 241/242, 333/334-337/338, 535/536, 603/604-605/606, 615/616, 619/620, 709/710, 799/800-803/804, 887/888, 969/970-971/972, 1103/1104, 1255/1256, 1431/1432, 1491/1492-1493/1494, 1497/1498-1499/1500, 1585/1586, 1621/1622, 1641/1642, 1653/1654-1659/1660, 1951/1952, 2021/2022, 2041/2042, 2093/2094-2095/2096, 2099/2100, 2103/2104, 2109/2110, 2113/2114, 2123/2124, 2129/2130-2131/2132, 2153/2154, 2433/2434-2435/2436, 2517/2518, 2547/2548, 2795/2796, 2903/2904, 3317/3318, 3541/3542, 3649/3650, 3689/3690, 3917/3918, 4275/4276
Löggjafarþing110Þingskjöl204, 282, 295, 315-316, 617, 718, 721, 728-729, 734, 836, 844, 1145, 1573, 1677, 1913, 2318, 2341, 2444, 2490, 2503, 2686-2687, 2776, 2927, 2944, 2968, 3099, 3240, 3279, 3281, 3286, 3383, 3393, 3476-3480, 3536, 3539, 3541, 3552, 3661, 3663, 3665, 3794, 3940, 3970, 4063
Löggjafarþing110Umræður135/136, 333/334, 775/776, 911/912, 953/954, 963/964-969/970, 983/984-985/986, 1139/1140, 1323/1324, 1347/1348, 1405/1406, 1477/1478, 1711/1712, 1887/1888-1889/1890, 1893/1894-1895/1896, 1959/1960, 2063/2064, 2105/2106, 2121/2122, 2133/2134, 2163/2164, 2257/2258-2259/2260, 2485/2486, 2495/2496, 2501/2502, 2721/2722, 2735/2736, 2753/2754, 2917/2918, 3009/3010, 3015/3016, 3869/3870, 3881/3882, 3975/3976, 3983/3984, 4003/4004, 4071/4072, 4209/4210-4213/4214, 4249/4250, 4271/4272, 4285/4286, 4301/4302, 4309/4310, 4315/4316, 4329/4330, 4383/4384, 4389/4390, 4441/4442, 4453/4454, 4475/4476, 4517/4518, 4693/4694, 5137/5138, 5171/5172, 5175/5176, 5299/5300, 5441/5442, 5485/5486, 5505/5506, 5523/5524, 5531/5532, 5535/5536, 5561/5562, 5573/5574, 5625/5626, 5787/5788, 5965/5966, 6027/6028, 6109/6110, 6231/6232-6233/6234, 6467/6468, 6503/6504-6505/6506, 6537/6538-6539/6540, 6557/6558, 6723/6724, 6789/6790, 6867/6868, 6931/6932, 7065/7066-7067/7068, 7383/7384, 7391/7392, 7583/7584, 7599/7600, 7613/7614, 7711/7712, 7727/7728, 7851/7852, 7861/7862
Löggjafarþing111Þingskjöl99-104, 408, 444, 481, 493-494, 515, 587, 973, 989, 991-992, 1107, 1109, 1121, 1229, 1243, 1271, 1313-1314, 1333, 1586, 1596-1597, 1785, 1813, 2140, 2150-2151, 2242, 2367, 2920, 3570, 3593, 3852
Löggjafarþing111Umræður383/384-385/386, 391/392-395/396, 607/608, 611/612, 617/618-619/620, 623/624, 645/646-647/648, 679/680, 683/684, 1047/1048, 1595/1596, 1741/1742, 2123/2124, 2149/2150, 2213/2214, 2227/2228-2231/2232, 2253/2254, 2435/2436, 2535/2536, 2853/2854, 3101/3102, 3467/3468, 4095/4096, 4301/4302, 4331/4332, 4383/4384, 4681/4682, 4937/4938, 5251/5252, 5273/5274, 5277/5278, 6779/6780-6781/6782, 6801/6802, 7103/7104
Löggjafarþing112Þingskjöl255, 262, 319, 345, 365, 394, 705, 781, 837, 965, 1091, 1094, 1096, 1098, 1107, 1643, 1783, 2459, 2501, 2615, 2727-2728, 2784, 3044, 3163, 3170, 3215, 3302, 4084, 4186, 4315, 4362, 4380, 4388, 4403, 4405, 4409, 4427, 4511-4513, 4543, 4555, 4634, 4637-4638, 4688-4689, 4716, 4752, 4791, 4894, 4940, 5075, 5077, 5153, 5217-5218, 5226, 5298
Löggjafarþing112Umræður105/106, 343/344, 415/416, 497/498, 589/590, 667/668, 883/884, 1061/1062, 1097/1098, 1147/1148, 1151/1152-1153/1154, 1705/1706, 1735/1736, 1739/1740, 1771/1772, 1779/1780, 1785/1786, 1791/1792, 1795/1796, 2229/2230, 2237/2238, 2411/2412, 2509/2510, 2513/2514, 2519/2520, 2527/2528, 2675/2676, 2889/2890-2895/2896, 2975/2976, 3279/3280, 3455/3456, 3515/3516, 3525/3526-3527/3528, 4081/4082, 4593/4594, 4601/4602, 4633/4634, 4781/4782, 4887/4888, 5073/5074, 5275/5276, 5723/5724-5725/5726, 5735/5736, 5947/5948, 6017/6018, 6035/6036-6037/6038, 6041/6042-6043/6044, 6047/6048-6049/6050, 6053/6054, 6057/6058, 6063/6064-6067/6068, 6077/6078, 6251/6252, 6517/6518, 6645/6646, 6649/6650-6655/6656, 6677/6678, 6739/6740-6743/6744, 6797/6798-6799/6800, 6807/6808-6819/6820, 6823/6824, 6829/6830, 6833/6834, 7171/7172, 7211/7212, 7241/7242, 7269/7270, 7289/7290-7291/7292, 7337/7338, 7377/7378-7379/7380, 7515/7516, 7539/7540, 7587/7588
Löggjafarþing113Þingskjöl1638, 1731, 1795, 2039, 2192-2193, 2586, 2683, 2686, 2688, 2803, 2928, 3169, 3184, 3259, 3311, 3314, 3602, 3702, 3707, 3714, 3729, 3739, 4119, 4129-4130, 4134, 4138, 4141, 4386, 4717, 4752, 4754, 4849, 4865-4866, 4870, 4872, 4983, 5151
Löggjafarþing113Umræður121/122, 169/170-171/172, 401/402, 407/408-409/410, 1159/1160, 1225/1226, 1355/1356, 1443/1444, 1449/1450-1451/1452, 1455/1456, 1597/1598, 1601/1602, 1719/1720, 1753/1754, 2441/2442, 2453/2454, 2461/2462, 2523/2524, 2807/2808, 3017/3018, 3379/3380, 3383/3384, 3603/3604, 3727/3728, 3739/3740, 3789/3790, 3983/3984-3985/3986, 4045/4046, 4075/4076-4077/4078, 4081/4082-4083/4084, 4097/4098, 4107/4108, 4123/4124, 4127/4128, 4241/4242-4243/4244, 4251/4252, 4489/4490, 4569/4570, 4583/4584-4585/4586, 4699/4700, 4705/4706, 4859/4860, 4877/4878, 4995/4996, 5127/5128
Löggjafarþing114Þingskjöl78-79
Löggjafarþing114Umræður31/32, 53/54, 215/216, 311/312, 581/582
Löggjafarþing115Þingskjöl345, 347, 357, 363, 1204, 1381, 1645, 1649, 1671, 1796-1797, 1807, 1929, 1994-1995, 2267, 2297, 2326, 2391, 2402, 2460, 2466, 2735-2736, 2800-2801, 2823, 3088, 3309, 3538-3539, 3542-3543, 3546-3547, 3579, 4051, 4071, 4080, 4086, 4699, 4855, 4881, 4886, 5042, 5141-5145, 5240, 5264, 5342, 5360-5365, 5441, 5489, 5650, 5817, 5843, 5987
Löggjafarþing115Umræður117/118, 199/200-201/202, 233/234, 367/368, 379/380, 471/472, 531/532, 587/588, 747/748, 813/814, 841/842, 849/850, 855/856, 861/862, 887/888, 905/906, 1063/1064, 1427/1428, 1507/1508, 1517/1518, 1647/1648, 1669/1670, 1777/1778, 1805/1806, 1913/1914, 2663/2664, 2689/2690, 2785/2786, 2877/2878, 2891/2892, 3299/3300, 3305/3306, 3311/3312-3313/3314, 3353/3354, 3381/3382, 3465/3466, 3493/3494, 3519/3520, 3543/3544, 3575/3576, 3589/3590, 3635/3636, 3687/3688, 3695/3696, 3703/3704, 3707/3708-3709/3710, 3729/3730, 4041/4042, 4261/4262, 4315/4316, 4417/4418, 5007/5008, 5015/5016, 5261/5262-5263/5264, 5275/5276, 5337/5338, 5343/5344-5345/5346, 5375/5376, 5489/5490, 5513/5514, 5517/5518-5519/5520, 5523/5524, 5631/5632, 5787/5788, 5793/5794, 5801/5802, 5805/5806, 5957/5958, 6145/6146, 6517/6518, 6707/6708, 6717/6718, 7457/7458, 7631/7632, 7661/7662, 7679/7680, 7747/7748-7751/7752, 7755/7756-7759/7760, 7867/7868, 8501/8502, 8639/8640, 8719/8720, 9099/9100, 9131/9132, 9619/9620-9623/9624, 9629/9630-9633/9634, 9637/9638-9639/9640, 9657/9658
Löggjafarþing116Þingskjöl119, 145, 772, 1295, 1411, 1492, 2071-2072, 2145, 2207, 2601, 3462, 3792-3793, 3930, 4602, 4806, 5436, 5488-5489, 5492, 5496, 5654-5656, 5707, 5715-5716, 5736, 6110, 6156, 6164
Löggjafarþing116Umræður425/426, 453/454-455/456, 631/632, 769/770, 905/906-907/908, 1001/1002, 1019/1020-1021/1022, 1067/1068, 1315/1316, 1401/1402, 1489/1490, 1801/1802, 1815/1816, 1867/1868, 2047/2048-2049/2050, 2145/2146, 2193/2194, 2587/2588, 2685/2686, 2893/2894, 3045/3046, 3075/3076, 3205/3206, 3289/3290, 3293/3294, 3297/3298, 3435/3436, 3473/3474, 3737/3738, 3807/3808, 4081/4082, 4501/4502, 5065/5066-5067/5068, 5083/5084, 5091/5092, 5097/5098-5099/5100, 5109/5110, 5395/5396, 5563/5564, 5821/5822, 6179/6180, 6321/6322-6323/6324, 6701/6702, 7087/7088, 7211/7212, 7337/7338, 7585/7586, 7893/7894, 8211/8212, 8529/8530, 8625/8626-8627/8628, 9049/9050, 9491/9492, 9749/9750, 9961/9962, 10063/10064
Löggjafarþing117Þingskjöl239, 335, 342-343, 361, 861, 1075, 1474, 1476-1477, 1914, 2055, 2199, 2249, 2286, 2319, 2499, 2512, 3075, 3194, 3246, 3679, 3694, 3815, 4120, 4123, 4219, 4255, 4287, 4341, 4366, 4696, 4698, 4709, 4794, 4797-4798, 5040, 5077, 5143, 5200
Löggjafarþing117Umræður25/26, 65/66, 351/352, 593/594, 891/892, 1055/1056, 1647/1648, 1719/1720, 1863/1864, 1925/1926, 1979/1980, 2097/2098, 2115/2116, 2133/2134, 2391/2392, 2569/2570, 2595/2596-2597/2598, 2689/2690, 2791/2792, 2889/2890, 2893/2894, 2899/2900, 3205/3206, 3211/3212, 3221/3222-3223/3224, 3227/3228, 3247/3248, 3265/3266-3267/3268, 3305/3306, 3319/3320, 3445/3446, 3451/3452-3453/3454, 3543/3544, 3753/3754, 3917/3918, 4251/4252, 4255/4256-4259/4260, 4693/4694, 4757/4758, 4863/4864, 5307/5308, 5983/5984, 6085/6086, 6333/6334-6337/6338, 6635/6636, 6671/6672, 6675/6676-6677/6678, 6697/6698, 6795/6796, 6825/6826, 6843/6844, 6861/6862, 6921/6922-6937/6938, 6989/6990, 7351/7352, 8125/8126, 8397/8398, 8501/8502, 8559/8560, 8631/8632, 8657/8658, 8727/8728, 8753/8754
Löggjafarþing118Þingskjöl331, 357, 490, 1156, 1637, 1791, 1811, 1814, 1816, 1819, 1838, 1870, 1935, 2059, 2117, 2357, 2469, 2471, 2656, 2691, 2884, 2902-2904, 2938, 2947, 2979, 3013, 3037, 3264, 3268, 3298, 3345-3346, 3350, 3398, 3445, 3686, 3805, 4057, 4190, 4231
Löggjafarþing118Umræður55/56, 201/202, 481/482, 813/814-815/816, 1001/1002, 1047/1048, 1057/1058, 1137/1138, 1155/1156, 1267/1268, 1457/1458, 1757/1758, 2103/2104, 2283/2284, 2399/2400, 2549/2550, 2897/2898, 2911/2912, 2973/2974, 2977/2978, 3019/3020, 3035/3036, 3039/3040-3045/3046, 3049/3050, 3225/3226, 3305/3306, 3311/3312, 3321/3322, 3391/3392, 3409/3410, 3419/3420, 3439/3440, 3443/3444, 3447/3448, 3451/3452, 3459/3460, 3591/3592, 3599/3600, 3609/3610, 3929/3930, 4251/4252, 4703/4704, 4743/4744, 4817/4818, 4841/4842, 4879/4880, 4977/4978, 5005/5006, 5013/5014, 5031/5032, 5035/5036, 5147/5148, 5211/5212-5213/5214, 5431/5432, 5507/5508, 5511/5512, 5525/5526, 5751/5752
Löggjafarþing119Umræður51/52, 977/978, 991/992, 1215/1216, 1295/1296, 1303/1304
Löggjafarþing120Þingskjöl318, 358, 589, 638, 710, 1240, 1377, 1445, 1709-1711, 1807, 1811, 2026, 2218, 2284, 2292, 2307, 2503, 2610, 2647, 2714, 2755, 2758, 2900, 2949, 2952, 3072, 3081-3082, 3110, 3286, 3889-3891, 3957, 3985, 4001, 4220, 4229, 4279, 4353, 4401, 4405, 4418, 4422, 4429-4430, 4434, 4479, 4543, 4649, 4749, 4830, 4907, 5125, 5140-5141
Löggjafarþing120Umræður195/196, 247/248-249/250, 257/258, 289/290-291/292, 377/378, 473/474-475/476, 815/816, 827/828, 1073/1074, 1081/1082, 1093/1094-1095/1096, 1205/1206-1207/1208, 1291/1292, 1481/1482-1485/1486, 1765/1766, 1927/1928, 2077/2078, 2089/2090, 2149/2150, 2159/2160-2163/2164, 2251/2252, 2255/2256, 2309/2310, 2335/2336-2337/2338, 2427/2428, 2597/2598, 2661/2662, 2905/2906, 2999/3000, 3003/3004, 3027/3028, 3049/3050, 3053/3054, 3171/3172-3175/3176, 3183/3184, 3293/3294, 3359/3360, 3391/3392, 3395/3396, 3447/3448, 3653/3654, 3659/3660, 3677/3678-3679/3680, 3693/3694-3697/3698, 3757/3758, 4067/4068-4069/4070, 4229/4230, 4233/4234, 4529/4530-4531/4532, 4963/4964, 4999/5000, 5115/5116, 5567/5568, 5705/5706, 5725/5726, 5747/5748-5753/5754, 5921/5922, 5925/5926, 5929/5930-5931/5932, 6157/6158, 6553/6554, 6567/6568, 6575/6576, 6635/6636, 6989/6990, 7039/7040-7041/7042, 7045/7046-7047/7048, 7457/7458-7459/7460, 7575/7576, 7605/7606, 7609/7610, 7613/7614, 7617/7618-7621/7622
Löggjafarþing121Þingskjöl289, 329, 495, 525, 548, 638, 644, 651, 769, 841, 1205-1206, 1209-1210, 1219, 1222, 1224, 1228, 1231-1232, 1264, 1289, 1482, 1498, 1500-1502, 1504, 1508-1509, 1522-1524, 1526-1527, 1824, 1904, 2019, 2110, 2451-2452, 2541, 2543-2545, 2865-2866, 2888, 2958, 3011, 3128, 3146, 3148-3149, 3157-3159, 3242, 3260, 3296, 3301, 3304, 3310, 3409, 3676, 4168, 4290, 4731, 4820, 5148, 5260, 5308, 5358, 5488, 5526, 5670, 5771, 5784, 5875, 5978, 5994
Löggjafarþing121Umræður89/90, 117/118, 137/138, 195/196, 213/214, 311/312-315/316, 327/328-329/330, 333/334, 453/454-455/456, 555/556, 613/614, 645/646, 653/654, 709/710, 749/750-751/752, 859/860, 877/878-879/880, 961/962, 1017/1018-1021/1022, 1209/1210, 1387/1388-1389/1390, 1495/1496, 1499/1500, 1505/1506, 1521/1522, 1531/1532, 1535/1536, 1539/1540, 1549/1550-1551/1552, 1557/1558-1561/1562, 1565/1566-1569/1570, 1579/1580, 1583/1584-1585/1586, 1589/1590, 1595/1596-1597/1598, 1603/1604, 1689/1690, 1743/1744, 1873/1874, 2085/2086, 2189/2190-2191/2192, 2357/2358, 2449/2450-2451/2452, 2599/2600, 2723/2724, 2777/2778, 2801/2802, 2807/2808, 2877/2878-2879/2880, 2927/2928, 2949/2950, 2953/2954, 3169/3170, 3181/3182-3185/3186, 3191/3192, 3195/3196, 3201/3202-3207/3208, 3223/3224-3227/3228, 3239/3240-3249/3250, 3253/3254-3255/3256, 3429/3430-3431/3432, 3471/3472-3481/3482, 3489/3490, 3497/3498, 3501/3502-3503/3504, 3507/3508-3511/3512, 3517/3518-3521/3522, 3543/3544, 3585/3586, 3627/3628-3629/3630, 3637/3638, 3653/3654-3661/3662, 3669/3670-3671/3672, 3703/3704, 3803/3804, 3947/3948, 3993/3994, 3997/3998, 4065/4066-4069/4070, 4191/4192, 4687/4688, 4695/4696, 4713/4714, 4807/4808, 4837/4838, 4883/4884, 5033/5034-5035/5036, 5039/5040, 5077/5078, 5335/5336, 5959/5960-5961/5962, 6235/6236, 6349/6350, 6575/6576, 6579/6580, 6639/6640, 6707/6708, 6755/6756, 6775/6776, 6809/6810, 6895/6896, 6923/6924, 6927/6928-6931/6932, 6939/6940
Löggjafarþing122Þingskjöl74, 380, 389-390, 393, 413, 430, 560, 701, 714, 719, 784, 793, 1120, 1239, 1483, 1500, 1561, 1570, 1585, 1592-1593, 1604, 1606, 1614, 1635, 1784, 1816, 1942-1943, 1971, 2001, 2004, 2019, 2058, 2299, 2550, 2694, 2763, 2768, 2939, 3010, 3031, 3359, 3380, 3397, 3501, 3537, 3568, 3588, 3732-3733, 3749, 4043, 4045, 4355, 4597, 4648, 4752, 4769, 4777, 4783-4786, 4788-4794, 4801, 4803, 4982, 5115, 5213, 5306-5307, 5382-5383, 5434-5435, 5460-5461, 5467-5468, 5473-5474, 5505, 5508, 5513, 5516, 5678, 5680, 5766, 5813, 5843, 5855-5856, 5868, 5994, 6188, 6222-6223
Löggjafarþing122Umræður7/8, 77/78, 81/82, 153/154, 179/180-181/182, 399/400, 405/406-407/408, 413/414, 417/418, 423/424, 467/468, 509/510, 579/580, 899/900-901/902, 909/910, 935/936-937/938, 1137/1138, 1141/1142, 1175/1176, 1217/1218-1221/1222, 1355/1356, 1425/1426, 1531/1532, 1543/1544-1551/1552, 1555/1556-1561/1562, 1573/1574-1577/1578, 1581/1582-1587/1588, 1599/1600, 1605/1606, 1609/1610, 1615/1616, 1643/1644, 1657/1658, 1855/1856, 1861/1862, 1875/1876, 1881/1882, 1971/1972, 2001/2002, 2125/2126, 2439/2440-2443/2444, 2447/2448-2449/2450, 2511/2512, 2521/2522-2523/2524, 2527/2528-2539/2540, 2653/2654, 2663/2664, 2711/2712, 2725/2726, 2835/2836, 2867/2868, 2987/2988, 3249/3250, 3353/3354, 3417/3418, 3423/3424, 3427/3428, 3465/3466, 3581/3582, 3961/3962, 3967/3968, 4131/4132, 4177/4178, 4203/4204, 4219/4220, 4231/4232, 4253/4254, 4273/4274, 4341/4342, 4401/4402-4403/4404, 4427/4428-4429/4430, 4435/4436-4437/4438, 4497/4498, 4549/4550, 4643/4644, 5063/5064, 5067/5068, 5343/5344, 5493/5494, 5587/5588, 5699/5700, 5747/5748, 5769/5770, 5791/5792, 5831/5832, 5841/5842, 5889/5890, 5905/5906, 5917/5918-5921/5922, 5981/5982, 6049/6050, 6059/6060, 6127/6128, 6133/6134, 6363/6364, 6409/6410, 6421/6422-6423/6424, 6471/6472, 6501/6502-6503/6504, 6513/6514, 6663/6664, 6883/6884-6885/6886, 6891/6892-6895/6896, 6927/6928, 6939/6940, 6945/6946, 6949/6950, 6957/6958, 6975/6976-6977/6978, 7003/7004, 7057/7058, 7085/7086, 7349/7350, 7357/7358, 7375/7376, 7379/7380, 7405/7406-7413/7414, 7431/7432, 7439/7440, 7445/7446, 7457/7458, 7579/7580, 7585/7586, 7595/7596, 7717/7718, 7767/7768, 7781/7782, 7833/7834, 7933/7934, 7955/7956, 8055/8056, 8071/8072
Löggjafarþing123Þingskjöl268, 349, 403, 556, 1036, 1171, 1188, 1543, 1904, 1912, 1982, 2010, 2167, 2405, 2407, 2530, 2670, 2690, 2809, 3175, 3247, 3429, 3454, 3457, 3662, 3746, 3767-3769, 3772, 3866, 4000, 4139-4140, 4142, 4257, 4282-4283, 4291, 4306-4308, 4402, 4442, 4726, 4873-4874, 4880, 4883, 4887-4888, 4893, 4899-4901, 4906, 4911, 4914, 4918, 4920, 4925, 4930
Löggjafarþing123Umræður63/64-65/66, 97/98, 103/104-105/106, 135/136-139/140, 157/158, 161/162, 269/270-271/272, 277/278, 305/306, 571/572, 645/646-647/648, 819/820, 1003/1004, 1171/1172, 1379/1380-1387/1388, 1405/1406, 1409/1410, 1489/1490-1491/1492, 1513/1514-1515/1516, 1519/1520, 2051/2052-2059/2060, 2093/2094, 2127/2128, 2133/2134, 2161/2162, 2173/2174, 2215/2216, 2443/2444-2445/2446, 2607/2608, 2701/2702-2703/2704, 2711/2712, 2807/2808, 3173/3174, 3243/3244, 3255/3256, 3463/3464-3467/3468, 3539/3540, 3547/3548-3549/3550, 3591/3592, 3613/3614, 3701/3702, 3807/3808, 4247/4248, 4403/4404, 4661/4662, 4829/4830
Löggjafarþing124Þingskjöl32
Löggjafarþing124Umræður185/186, 191/192, 269/270, 307/308, 317/318-319/320, 337/338
Löggjafarþing125Þingskjöl17, 257, 263, 272, 275, 327, 368, 566, 791, 1086, 1104, 1130, 1286, 1741, 2065, 2220, 2284, 2302, 2307, 2327, 2646, 2895, 2899, 2928, 2989, 3493, 3641, 3658, 3738, 3765, 4164, 4269, 4989, 5231, 5352, 5411, 5484, 5528, 5579, 5598-5599, 5625, 5879, 5963, 5965, 5968-5969, 5982
Löggjafarþing125Umræður69/70, 399/400, 419/420, 459/460-461/462, 535/536-537/538, 545/546, 883/884, 999/1000, 1223/1224, 1245/1246, 1419/1420, 1439/1440, 1547/1548, 1551/1552, 1757/1758, 2401/2402, 2421/2422, 2449/2450, 2453/2454, 2653/2654, 2799/2800, 2811/2812, 2815/2816-2819/2820, 3017/3018, 3265/3266, 3283/3284, 3295/3296, 3545/3546, 3639/3640, 3645/3646, 3655/3656, 3663/3664, 4053/4054, 4103/4104, 4129/4130, 4237/4238, 4343/4344, 4349/4350, 4353/4354-4355/4356, 4387/4388-4389/4390, 4411/4412, 4453/4454, 5019/5020, 5073/5074, 5093/5094, 5273/5274, 5279/5280, 5283/5284, 5287/5288, 5291/5292, 5301/5302-5303/5304, 5421/5422, 5449/5450, 5453/5454, 5909/5910, 5915/5916, 6123/6124, 6127/6128
Löggjafarþing126Þingskjöl81, 284, 333, 338, 345, 351, 394-395, 481, 515, 871, 1043, 1102, 1309, 1336, 1347, 1670, 1672, 2124, 2245-2246, 2318, 2321, 2327, 2561-2562, 2622, 3135-3137, 3474, 3484-3485, 3715, 3764, 4121, 4124, 4507, 4539, 4557, 4650, 4706, 4797, 4968, 5015, 5167, 5178, 5180-5182, 5184, 5190, 5196, 5227, 5354, 5359-5361, 5363, 5400, 5411, 5435-5437, 5501, 5562, 5570, 5617, 5628-5630, 5647
Löggjafarþing126Umræður113/114, 457/458, 525/526, 555/556, 583/584-585/586, 635/636, 701/702, 709/710, 967/968-969/970, 979/980, 1105/1106, 1125/1126, 1161/1162, 1167/1168-1169/1170, 1191/1192, 1253/1254, 1277/1278, 1363/1364-1365/1366, 1643/1644, 1711/1712, 1825/1826-1827/1828, 1841/1842, 1899/1900, 2033/2034, 2293/2294, 2297/2298, 2301/2302, 2365/2366, 2433/2434, 2469/2470, 2709/2710, 3119/3120, 3285/3286, 3301/3302, 3335/3336, 3897/3898, 4049/4050, 4307/4308, 4627/4628, 4713/4714, 4717/4718, 4821/4822, 4843/4844-4845/4846, 4863/4864, 4911/4912, 5027/5028-5029/5030, 5071/5072, 5103/5104, 5283/5284-5285/5286, 5299/5300, 5479/5480, 5487/5488, 5497/5498, 5575/5576, 5739/5740, 6271/6272, 6383/6384, 6943/6944, 7045/7046, 7099/7100-7101/7102, 7241/7242
Löggjafarþing127Þingskjöl62, 309, 314, 318, 325-326, 453, 459, 734, 760, 1112, 1362, 1364, 1527, 1547-1551, 1694, 1708-1709, 1795, 1936, 1939, 1978, 2251, 2288-2289, 2335, 2371, 2503, 2765, 2794-2799, 2801-2803, 2806-2807, 2809, 2811, 2814-2817, 2819-2821, 2824, 2895-2897, 2907-2908, 3427-3428, 3575-3576, 3682-3683, 4006-4007, 4065-4066, 4072-4073, 4318-4319, 4560-4561, 4593-4594, 5280-5283, 5421-5422, 5425-5426, 5496-5498, 5575-5576, 5628-5629, 5636-5637, 5647-5648, 5666-5667, 5696-5697, 5706-5707, 5730-5735, 5852-5853, 5919-5920, 5972-5975, 6001-6002
Löggjafarþing127Umræður609/610-613/614, 843/844, 1063/1064, 1569/1570, 1639/1640, 1655/1656, 2033/2034-2035/2036, 2115/2116, 2133/2134, 2147/2148, 2157/2158, 2169/2170, 2237/2238, 2241/2242, 2483/2484, 2545/2546, 2629/2630-2631/2632, 2821/2822, 3003/3004, 3041/3042, 3131/3132, 3267/3268, 3377/3378, 3483/3484, 3913/3914, 3971/3972-3973/3974, 3985/3986, 4029/4030, 4195/4196, 4327/4328, 4349/4350, 4691/4692, 4749/4750, 4821/4822, 4827/4828, 4835/4836, 4881/4882, 4967/4968, 5001/5002, 5127/5128, 5491/5492, 5547/5548, 5711/5712, 5781/5782, 5811/5812, 5859/5860-5861/5862, 5891/5892, 5913/5914, 6035/6036, 6053/6054-6055/6056, 6069/6070, 6077/6078, 6133/6134, 6149/6150, 6157/6158, 6173/6174, 6189/6190, 6721/6722, 6745/6746, 6749/6750-6751/6752, 7193/7194, 7201/7202-7203/7204, 7299/7300-7301/7302, 7337/7338, 7503/7504, 7551/7552-7553/7554, 7557/7558-7561/7562, 7617/7618, 7621/7622, 7729/7730, 7735/7736, 7739/7740, 7763/7764
Löggjafarþing128Þingskjöl44, 47, 324, 327, 449, 452, 459, 462, 482, 485, 522, 526, 815, 819, 997, 1001, 1042, 1046, 1188, 1192, 1355, 1359, 1382, 1386, 1406, 1410, 1754, 1758, 1830, 1833, 2246-2247, 2258-2259, 2283-2284, 2589-2590, 2616-2617, 2656-2657, 2758-2759, 2761-2762, 2769-2770, 2851-2852, 2918-2919, 3128-3129, 3168-3170, 3261-3264, 3554-3555, 3736, 4106-4107, 4109, 4251-4254, 4306, 4311, 4358, 4517, 4520, 4523, 4563, 4566, 4893, 4914, 4947, 4950, 4981, 4983, 5259, 5268, 5270-5271, 5278-5279, 5294, 5471, 5550, 5583, 5775, 5782, 5818, 5824, 5944
Löggjafarþing128Umræður239/240, 309/310, 497/498, 565/566, 947/948, 953/954, 1107/1108, 1151/1152, 1155/1156, 1167/1168-1169/1170, 1207/1208, 1317/1318, 1457/1458, 1595/1596, 1807/1808, 2075/2076, 2123/2124, 2137/2138, 2141/2142, 2187/2188, 2229/2230, 2261/2262-2265/2266, 2273/2274, 2599/2600, 2617/2618, 2623/2624, 2627/2628, 2669/2670, 2685/2686, 2703/2704, 2733/2734, 2749/2750, 2783/2784, 2849/2850-2851/2852, 2973/2974, 2995/2996-2999/3000, 3155/3156, 3425/3426, 3459/3460, 3487/3488-3493/3494, 3511/3512, 3553/3554, 3643/3644, 3647/3648, 3661/3662, 3679/3680, 3707/3708, 3995/3996, 4009/4010, 4021/4022-4023/4024, 4085/4086, 4315/4316, 4351/4352-4357/4358, 4479/4480
Löggjafarþing130Þingskjöl302, 315, 319, 364, 448, 461, 480, 542, 545-546, 738, 791, 910, 931, 1444, 1446, 1484, 1493, 1495, 1657, 1931, 1941, 2021, 2215, 2222, 2235, 2282, 2430, 2439-2440, 2624, 2938, 3221, 3289, 3435-3436, 3515, 3575-3576, 4005, 4167, 4326, 4328, 4367, 4370, 4995, 5056, 5101, 5105, 5108, 5128, 5134, 5576, 5633, 5841, 5845, 5871, 5878, 5957, 6173, 6183-6184, 6197, 6353, 6403, 6529, 6627, 6630, 6665, 6667-6668, 6730-6732, 6735, 6755, 6770, 6776, 6784, 6796, 6802, 6814, 6918, 7052, 7054, 7303, 7313
Löggjafarþing130Umræður127/128, 199/200-201/202, 605/606-611/612, 711/712-717/718, 821/822-823/824, 1143/1144, 1393/1394, 1861/1862, 1899/1900, 2029/2030, 2255/2256-2259/2260, 2273/2274-2275/2276, 2495/2496, 2603/2604, 2801/2802, 3523/3524-3525/3526, 3599/3600, 3605/3606, 3625/3626, 3649/3650, 3657/3658, 3765/3766, 3971/3972, 4019/4020, 4445/4446, 4457/4458, 4465/4466, 4469/4470-4471/4472, 4599/4600, 4617/4618-4619/4620, 4709/4710, 4987/4988, 4993/4994, 5249/5250, 5343/5344-5345/5346, 5499/5500-5501/5502, 5561/5562, 5607/5608, 5611/5612, 5623/5624, 5843/5844-5845/5846, 6063/6064, 6419/6420, 6439/6440-6441/6442, 7369/7370, 7373/7374, 7393/7394, 7397/7398-7399/7400, 7433/7434, 7865/7866-7867/7868, 8093/8094, 8307/8308, 8313/8314, 8317/8318-8319/8320, 8327/8328-8329/8330, 8337/8338
Löggjafarþing131Þingskjöl49, 348, 358, 371, 448, 462, 473, 475, 560-561, 594, 632-633, 741, 759, 824, 899, 935, 1129, 1131, 1205, 1240, 1368, 1477, 1594, 1722, 1867, 1972, 2202, 2445, 2826, 3809-3810, 4224, 4556, 4566, 4956, 5050, 5280-5281, 5315, 5325-5328, 5361, 5557, 5710, 5745, 5790, 5878, 5920, 5954, 5956, 5994, 6108, 6176
Löggjafarþing131Umræður233/234, 983/984, 997/998, 1117/1118, 1199/1200, 1413/1414, 1535/1536, 1595/1596, 1649/1650, 1983/1984, 1997/1998, 2029/2030-2031/2032, 2329/2330, 2337/2338-2339/2340, 2343/2344, 2413/2414, 2491/2492, 2579/2580, 2583/2584, 2711/2712, 2909/2910, 3051/3052, 3057/3058, 3149/3150, 3153/3154, 3361/3362, 3423/3424-3427/3428, 3443/3444, 3569/3570, 3585/3586, 3759/3760, 3765/3766, 3769/3770, 3779/3780, 3879/3880-3881/3882, 3917/3918, 3975/3976, 3979/3980, 3985/3986, 4089/4090, 4159/4160, 4179/4180, 4185/4186, 4191/4192-4193/4194, 4451/4452, 4583/4584, 4627/4628-4633/4634, 4645/4646-4649/4650, 4667/4668, 4679/4680, 4725/4726, 4755/4756, 4759/4760, 4763/4764, 4897/4898, 5059/5060, 5063/5064, 5387/5388, 5493/5494, 5615/5616, 5625/5626, 5631/5632-5633/5634, 5661/5662, 5667/5668, 5685/5686-5687/5688, 5691/5692, 5699/5700, 5703/5704-5705/5706, 5711/5712, 5757/5758, 5905/5906, 6103/6104, 6117/6118, 6471/6472, 6493/6494, 6497/6498, 6515/6516, 6529/6530-6531/6532, 6535/6536-6537/6538, 6541/6542, 6551/6552, 6555/6556, 6559/6560-6567/6568, 6575/6576-6577/6578, 6603/6604, 6611/6612, 6629/6630, 6651/6652, 6669/6670-6673/6674, 7067/7068, 7075/7076, 7083/7084, 7257/7258, 7439/7440, 7453/7454, 7915/7916, 7945/7946-7947/7948, 7987/7988-7989/7990, 7995/7996, 8073/8074
Löggjafarþing132Þingskjöl53, 299, 333, 346, 433, 480, 549, 552-553, 598, 671, 711, 758, 768, 914, 1035, 1074, 1277, 1697, 1702, 1720, 1726, 1868, 2170, 2275, 2343, 2358, 2376, 2390, 2395-2396, 2399, 2423, 2454-2457, 2579-2580, 2600, 2712-2715, 2735, 2771-2772, 2774, 2832, 3854, 3950, 4020, 4064, 4241, 4247-4248, 4375, 4467, 4705, 4807, 5018-5019, 5028, 5069, 5083, 5163-5164, 5210, 5256, 5260, 5437, 5451, 5466, 5474, 5498, 5513-5515
Löggjafarþing132Umræður35/36, 305/306, 309/310, 351/352, 365/366, 379/380, 503/504, 683/684, 687/688, 981/982-985/986, 1251/1252, 1261/1262, 1269/1270, 1273/1274, 1279/1280, 1361/1362, 1387/1388, 1419/1420, 1523/1524-1525/1526, 1539/1540, 1675/1676-1679/1680, 1685/1686, 1731/1732, 1771/1772, 2099/2100-2101/2102, 2473/2474, 2481/2482, 2501/2502, 2535/2536, 2581/2582, 2639/2640, 2687/2688, 2709/2710, 2781/2782-2783/2784, 2849/2850, 2911/2912, 2933/2934, 2961/2962, 2969/2970, 3013/3014, 3077/3078, 3115/3116, 3141/3142, 3147/3148, 3197/3198, 3207/3208, 3325/3326, 3353/3354, 3361/3362, 3617/3618, 3695/3696, 3871/3872, 3977/3978-3981/3982, 3989/3990, 3993/3994, 3999/4000-4001/4002, 4013/4014, 4157/4158, 4239/4240, 4443/4444, 4447/4448-4453/4454, 4465/4466, 4469/4470, 4551/4552-4553/4554, 4659/4660, 4703/4704-4707/4708, 4721/4722, 4775/4776, 4795/4796-4797/4798, 4805/4806-4807/4808, 5033/5034-5035/5036, 5203/5204, 5255/5256, 5345/5346-5347/5348, 5471/5472, 5497/5498-5499/5500, 5773/5774, 6303/6304, 6441/6442, 6501/6502-6503/6504, 6523/6524, 6567/6568, 6647/6648-6649/6650, 6653/6654, 6659/6660, 6743/6744, 6753/6754, 7363/7364, 7573/7574-7575/7576, 7737/7738, 7927/7928, 7939/7940, 8081/8082, 8087/8088-8089/8090, 8103/8104, 8169/8170-8171/8172, 8333/8334, 8343/8344, 8369/8370-8371/8372, 8383/8384, 8397/8398, 8505/8506, 8883/8884
Löggjafarþing133Þingskjöl53, 296, 337, 349, 353, 435, 487, 638, 691, 711, 720, 779, 1081, 1110, 1141, 1581, 1612, 1651, 1983, 2112, 2291, 2293-2300, 2304, 2309, 2311, 2388, 2484, 2516-2520, 2929-2932, 2946, 2998, 3001, 3104-3105, 3138, 3148, 3229, 3550-3551, 3622, 3826, 3899, 4209, 4285, 4390-4391, 4560, 4571, 4661, 4693, 4758, 4805-4806, 4856, 4863, 4897-4898, 5465, 5472, 5556, 5569-5570, 5600, 5737, 5746, 5755, 5762, 5773-5774, 5817, 5844, 5906, 6011, 6043-6044, 6046-6048, 6298, 6348, 6353, 6356, 6363, 6392, 6411, 6416, 6485, 6496, 6501, 6509-6510, 6514, 6526, 6530, 6553, 6934
Löggjafarþing133Umræður207/208, 373/374, 393/394, 407/408, 675/676, 731/732-735/736, 739/740-745/746, 791/792, 823/824-827/828, 985/986, 1035/1036-1037/1038, 1059/1060-1061/1062, 1131/1132, 1195/1196-1197/1198, 1221/1222, 1323/1324, 1361/1362-1365/1366, 1401/1402-1403/1404, 1407/1408, 1467/1468-1469/1470, 1479/1480, 1483/1484, 1505/1506, 1511/1512, 1539/1540, 1555/1556-1559/1560, 1621/1622, 1715/1716, 1727/1728-1741/1742, 1745/1746-1751/1752, 1755/1756-1759/1760, 1763/1764-1771/1772, 1777/1778, 1781/1782, 1785/1786-1787/1788, 1793/1794, 1871/1872, 1911/1912, 1963/1964, 1987/1988, 2113/2114, 2317/2318, 2347/2348, 2425/2426, 2587/2588, 2647/2648-2649/2650, 2661/2662, 2783/2784, 2843/2844, 2853/2854, 2877/2878, 2885/2886, 2889/2890-2891/2892, 2895/2896-2897/2898, 2965/2966-2967/2968, 2975/2976, 2979/2980, 2991/2992, 3053/3054, 3067/3068, 3071/3072, 3075/3076-3077/3078, 3093/3094, 3103/3104-3105/3106, 3129/3130, 3137/3138, 3145/3146, 3395/3396, 3769/3770, 3837/3838, 4093/4094, 4245/4246, 4249/4250-4251/4252, 4255/4256, 4751/4752, 4985/4986, 5085/5086, 5141/5142, 5169/5170, 5271/5272-5273/5274, 5285/5286, 5295/5296, 5303/5304, 5309/5310, 5313/5314, 5319/5320, 5431/5432, 5437/5438, 6269/6270, 6279/6280, 6463/6464, 6579/6580, 7017/7018, 7039/7040
Löggjafarþing134Umræður37/38, 247/248-249/250, 293/294
Löggjafarþing135Þingskjöl55, 241, 295, 303, 400, 447, 450, 526, 605, 618-619, 653, 1004, 1058, 1543, 1813, 1985, 2163, 2610, 2623, 2655, 2748, 2782, 2901, 3160-3161, 3166, 3171, 3236, 3250, 3281, 3426, 3428-3429, 3448, 3451, 3846, 3992, 4226, 4242, 4720, 4873, 5206, 5230, 5236, 5259, 5298, 5460, 5512, 5518, 5528, 5538, 5541, 5544, 5551, 5687, 5870, 5967, 6002, 6005, 6029, 6077, 6085, 6319, 6549-6550, 6560, 6566, 6600
Löggjafarþing135Umræður131/132, 225/226-227/228, 337/338, 363/364, 389/390, 803/804, 807/808, 821/822, 953/954, 1069/1070-1071/1072, 1115/1116, 1235/1236, 1419/1420, 1569/1570, 1595/1596, 1615/1616-1619/1620, 1787/1788, 1797/1798, 1813/1814, 1965/1966, 2045/2046, 2143/2144, 2279/2280, 2465/2466, 2499/2500, 2813/2814, 3125/3126, 3165/3166, 3177/3178, 3229/3230, 3257/3258, 3581/3582, 3589/3590, 3655/3656-3659/3660, 3677/3678, 3953/3954-3955/3956, 4013/4014, 4045/4046, 4307/4308, 4319/4320, 4475/4476, 4485/4486, 4495/4496, 4603/4604, 4657/4658, 4731/4732, 4935/4936, 4995/4996, 5025/5026, 5029/5030, 5037/5038, 5097/5098, 5185/5186, 5191/5192, 5331/5332, 5375/5376, 5391/5392, 5407/5408-5409/5410, 5513/5514-5515/5516, 5647/5648-5649/5650, 5707/5708, 5711/5712-5713/5714, 6167/6168, 6189/6190, 6341/6342, 6481/6482, 6497/6498, 6503/6504, 7179/7180, 7183/7184, 7189/7190, 7229/7230, 7235/7236, 7241/7242, 7247/7248-7249/7250, 7253/7254, 7263/7264, 7269/7270, 7285/7286, 7395/7396, 7435/7436, 7611/7612, 7713/7714, 7817/7818, 8043/8044, 8057/8058, 8413/8414, 8503/8504, 8511/8512, 8529/8530
Löggjafarþing136Þingskjöl11-12, 91, 193, 255, 262-263, 298-299, 303, 409, 554, 719, 721, 750, 837, 968, 1376, 1541, 1895, 1907, 2241-2242, 2427, 2441, 2468, 2562, 2840, 2899, 2978, 4135, 4244, 4343, 4415, 4429, 4523, 4525
Löggjafarþing136Umræður179/180, 191/192, 197/198, 487/488-491/492, 733/734-735/736, 781/782-783/784, 807/808, 845/846-849/850, 1059/1060, 1227/1228, 1975/1976-1977/1978, 1987/1988, 1995/1996, 2269/2270, 2647/2648, 2669/2670, 2731/2732, 2899/2900, 2903/2904, 3035/3036, 3045/3046, 3779/3780-3781/3782, 3855/3856-3857/3858, 4003/4004-4005/4006, 4469/4470, 4573/4574, 4815/4816-4817/4818, 4885/4886, 4911/4912, 4975/4976, 5211/5212, 5277/5278, 5339/5340, 5527/5528, 7075/7076
Löggjafarþing137Þingskjöl67, 294, 409, 740-741, 961, 963, 965, 967, 969, 971, 973, 975, 1103
Löggjafarþing137Umræður121/122, 323/324-325/326, 965/966, 1161/1162, 1227/1228, 1343/1344, 1419/1420, 1549/1550, 2143/2144, 2993/2994-2995/2996
Löggjafarþing138Þingskjöl10, 98, 185, 267, 314, 347, 474, 711-712, 780, 1344, 1615, 1626, 2019, 2072, 2074, 2169, 2221, 2383, 2387, 2606, 2614, 2641-2642, 3578, 3580, 3585, 3590-3591, 3593, 4003, 4018, 4051, 4320, 4366, 4767, 5153, 5158, 5268, 5300, 5320, 5327-5328, 5395, 5445, 5814, 5873-5874, 5905, 5914, 5952, 6031, 6316, 6407, 6489, 6561-6562, 7002, 7014-7015, 7038, 7088, 7347, 7355, 7393, 7697
Löggjafarþing139Þingskjöl60-61, 10, 102, 190, 246, 267, 277, 325, 358-359, 449, 455, 711, 743, 763, 770-771, 1273, 1540, 1577, 2013, 2128, 2138, 2145, 2148-2149, 2154-2156, 2345, 2410, 2535, 2553, 2735, 2764-2765, 2777, 2806, 2818, 2872, 3015, 3061, 3072, 3201, 3348, 3549, 3627, 3638, 3685, 3774, 3994-3995, 4231, 4276, 4281, 4365, 4437, 4570, 4682, 4858, 4862, 4944, 4955, 5000, 5243, 5368, 5378, 5731, 5907, 6098, 6100-6101, 6323, 6338, 6527-6528, 6793, 7290, 7366, 7376, 7381, 7398, 7403, 7417, 7455, 7457, 7461, 7780, 7784, 7791, 7892, 7987, 8163, 8168, 8197, 8266, 8364, 8481, 8499, 8506, 8511, 8615, 8693, 8799, 8801, 8971, 8997, 9024, 9028, 9139, 9255, 9305-9306, 9437, 9461, 9532, 9598-9599, 9601-9603, 9605-9607, 9609-9611, 9613, 9615-9618, 9623-9627, 9794, 9939, 10102
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - 1. bindi437/438, 537/538
1973 - 1. bindi229/230, 581/582-583/584, 691/692, 951/952, 1071/1072, 1331/1332, 1471/1472
1973 - 2. bindi2207/2208-2209/2210
1983 - 1. bindi19/20, 273/274, 377/378, 585/586, 775/776-777/778, 795/796-797/798, 851/852, 873/874, 941/942, 1029/1030, 1095/1096
1983 - 2. bindi1421/1422, 2053/2054-2057/2058, 2343/2344
1990 - Registur27/28, 109/110
1990 - 1. bindi19/20, 589/590, 809/810-811/812, 959/960, 1035/1036, 1105/1106, 1177/1178, 1245/1246
1990 - 2. bindi1379/1380, 1433/1434, 1437/1438, 2017/2018, 2021/2022-2025/2026, 2335/2336, 2559/2560-2561/2562
1995 - Registur6, 71
199571, 73, 220, 245, 316, 571, 611, 624, 629, 631, 636, 893, 923-925, 1106, 1214-1215
1999 - Registur8, 78
199971, 226, 229, 260, 337, 633, 647, 652, 661, 979-981
2003 - Registur12, 88
2003255, 257, 292, 380, 720, 755, 1147-1149, 1152-1153, 1303
2007 - Registur12, 92
200779, 266, 298, 302, 426, 616, 787, 832, 939, 1315, 1319, 1323-1324, 1489
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198818
198994
199214
199372, 135
199416
199550
199617, 123, 126-127, 130, 146, 155, 158, 476
1997286, 289-292
1998184-185, 189
199919, 203
2000108
200125, 193, 204
200231
2003200, 207
200427, 38, 172-177
200516-17, 27, 29, 182
200639, 41, 48, 177
200737, 39, 113, 115, 118-119
200833, 35, 127-128
200923-26, 32, 35, 44, 48-52, 64
201034, 38, 42, 44
201129, 31-32, 35, 38, 40
201225-26, 28, 30, 41, 43, 88, 111
201339-41, 46, 51, 53, 128
201428-30, 37, 39, 42-43, 48, 50
201525, 31-32, 40, 42
201618, 24, 29-30, 35-37, 40, 42, 48, 50, 54, 56-57, 63, 65, 85-86, 88-90
201714, 34, 40, 44, 46, 91
201831, 34, 49, 72-76, 78, 83, 88-89, 149-150, 162-166
201929, 32, 66, 76, 118
20207, 40-41, 59, 62-63, 75, 80-81, 84
202156, 80-81
202238-40, 51
202342
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1999365
200055173
2013445-6
2014341-6, 10-13, 17
20155721-22
201574927
2017651-2, 4
201974
2020817
2021298
202442, 11, 14, 22
202425511
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001216
200122174
200123178
200136282, 284
200140314
200142329, 331
200143339
200144349
200145354
200153417
200156438
200157445
200159463
200160469
200163494-495
200167525-526
200170549
200174582-583
200176597
200178613
200180629, 631-632
200184662
200190706
200194740
200196760
2001101793
2001104821
2001105827
2001106833, 835-836
2001112884
2001123972
2001124981
20011351065
20021080
20021182
20021289, 91
20021397, 100
200214108, 110
200215113-114
200217136
200235277
200239306
200249382
200271553
200275587
200285665
200292721
200295744
2002101790
2002108852
2002109856
2002116910
2002121954
2002123966
20021491180
20021551225
20021581249
2003425
2003641, 47
200318139, 143
200319150
200326208
200331244
200339312
200343337
200345353
200347369
200354425, 432
200358464
200363497
200365514-515
200368537, 539
200372576
200373584
200374586
200380634
200381641
200387690
200390715
200395758
2003115913
20031301035
20031321049
20031371085
20031421125-1129, 1131-1132
20031431140
20031481169, 1175
20031531213
20031541218
20031571242
20031581249, 1252
20031611273, 1280
200429
2004319, 21
2004533
200419146
200424192
200435273
200437294
200438301
200439305
200440313-314
200443337
200444345-346
200445360
200449387, 389-390, 392
200450394
200452409
200456441
200457449
200458458, 464
200461484
200462496
200475596, 599
200476603
200481643-644, 647
200482650, 652
200490709
200493735
200499784, 786
2004102806
2004111877
2004114902, 904-905, 907
2004115916
2004120953
2004121957
2004122965
2004124981
20041281015
20041311038
20041341061
20041541222, 1224
20041591262
200525
2005413
2005521
2005627
2005842
20051272
20051484
200517104, 107
200520129
200521136-137
200522144
200529195-197
200535235, 240
200538258
200539264
200542289
200544296
200549336
200554378
200556391
200565463
200568522-523, 533, 538
200569567
200570601
200572646, 663
200574715
200575736, 747
200578832, 835
200579865
200580897, 919
200582962-963
2005841034
2006263
2006394-95
20065137
20066186
20069272
200611321
200613385, 390
200614446-447
200616507
200617526
200619577
200620637
200621646-647
200622674-675
200623736
200624762-763
200625794
200626828-829
200627856
200628872, 874
200629904, 922
200631965
2006321010
2006341082
2006361137-1138
2006391239-1240
2006411305, 1310-1311
2006491537
2006511601, 1612
2006662082
2006812561
2006862734, 2742-2743, 2750
2006872780
2006882785
2006912881
2006932964-2965
2006983112-3113
20061023233, 3244-3245
20061073393, 3411-3412
20061083439
2007365
20076182
200710289
200712353
200713385, 393-394, 397
200717525-526
200719597-598
200722699-700
200724762-763
200726810-813, 815-821, 828
200729897
200731988
2007321006, 1009
2007331054
2007361133, 1141-1142
2007371165
2007381191-1193, 1205
2007401252-1253
2007411295-1296
2007421328-1329
2007451409-1410
2007461460, 1465
2007471487-1488
2007481522
2007491567-1568
2007511601
2007521661
2007531673-1689
2007541711
2007561771-1791
2007571809
2007591865-1874
2007601889
2007621970
2007672127-2128
2007682154-2163
2007692190
2007742337, 2353-2365
2007772448-2449
2007782468-2473
2007802545
2007842657
2007852689
2007872771
2007882789
2007892817, 2838-2846
2008121
2008246, 48-49, 60
2008381
20084109, 111
20087193, 209-210
20088235-238
20089257
200811350-351
200812359
200813404-406, 414
200815478-479
200817513
200818565
200819591, 593, 595, 597, 599
200822686-687
200824749-750
200825769, 785
200826825-826
200827837-838
200830955
200831978
2008321004-1005, 1014-1015
2008331038
2008361121
2008411306
2008431374
2008441387
2008471478-1495
2008501576-1594, 1596-1597
2008601897-1898, 1901, 1904-1905, 1907-1912
2008631992-1999
2008642045-2046
2008652065
2008682152-2153, 2156-2158
2008702225
2008712250-2251, 2261-2268
2008732317-2318
2008762425
2008802548, 2558
2008832645-2646, 2648-2655
2008852713
2008872766-2767, 2769-2772, 2780
2009381
20095147
20096169-170, 178-183, 188
20097211-215, 220
20098241
200910304-305
200911334-335, 337
200914433-436, 438-440
200916502
200918558-562
200921667
200922702
200923728-729
200925795
200926821
200930947-948, 951-952, 955
2009321002
2009341074, 1078
2009351107
2009361144-1145
2009381210
2009391227
2009431359
2009441407
2009461461
2009471491-1492
2009481531
2009561773, 1776
2009591881, 1885
2009611942
2009632010-2011
2009652070-2071
2009702222
2009732322-2323
2009752395-2396, 2398
2009782492
2009792516, 2526
2009822593
2009872767, 2769-2773
2009892836-2838, 2840-2841
2009922929-2931, 2933-2934
2009932974
2010396
20104116-123
20106183
20109288
201022690-693, 695-697
201024765
201028881-885
2010331039-1043, 1048
2010361138-1139, 1142-1143
2010381212-1213
2010391242
2010411296-1301, 1303-1304
2010421330-1331
2010441397
2010561774-1775, 1777-1781, 1783, 1785-1792
2010591863, 1866, 1871, 1873-1875
2010601889
2010611943
2010621965, 1968-1969
2010652064-2066, 2068
2010662104
2010672134, 2142
2010712259, 2264
2010722285
2010742344
2010832655
2010912905
2010932965-2970
2011260-61
20114119-122, 125
20116161
20119263-268, 283
201113408
201114432, 434-435
201118564-565, 567-568
201119607
201122690, 694, 696
201124763
201126831
201129920, 923-924
201130929-930
2011401268
2011431368, 1371-1372
2011441402
2011461472
2011491558
2011551753
2011632015
2011662111
2011672134-2136, 2138, 2141
2011722287-2289, 2292-2293
2011762419
2011812563
2011822611-2614, 2616-2617
2011862730-2741
2011912901, 2903
2011943004
2011973090-3096
2011983127
20111023238, 3252, 3254-3257
20111043317, 3327
20111133608
20111203815-3818, 3820
20111223902
2012110-11, 14
2012263
20124120
20126172-179
201211339-344
201214446
201219599-604
201222691, 693-699, 702
201223730
201228894
201230946-954
2012321024
2012341078-1081
2012351117
2012381203, 1205-1206, 1208
2012411296
2012451410-1411
2012461457, 1459-1462
2012511611-1618
2012551756
2012591885-1886
2012632010, 2016
2012642034
2012692196-2202
2012702231-2232
2012742357-2364
2012752395
2012772452-2458, 2461
2012822610-2615
2012872767
2012892827-2833
2012902876
2012942990-2998
2012983125-3132
20121003176, 3197
20121043324-3325
20121053341-3342
20121073420-3421
20121103518-3519
20121143632-3635, 3637-3638
20121163710
20121193791-3793, 3795
2013263
2013383-85, 87-89
20134124-125
20137218-219, 222-224
20138248-249
201313406, 408-411, 415
201317530-536
201323720-729
201330953-954
201331979-985
2013331049-1050
2013361135-1139
2013391246
2013401274-1275
2013411299-1303
2013431371-1372
2013441391-1393
2013491563
2013521660
2013531682-1683
2013571810
2013601907-1916
2013632007
2013642048
2013652059-2067
2013682166-2173, 2175-2176
2013702237
2013712269-2270
2013722281-2286
2013752379-2380, 2382-2385, 2397
2013762425
2013782491
2013802545-2551
2013832646-2649
2013862748
2013882796-2803
2013902873
2013922914-2915
2013963070
2013993161
20131043322-3323
20131053349-3356
2014255
2014381-82, 84-88, 92-93
20144112-113, 115-119, 124
20147209-217
201410319
201411334-339
201413407-408
201415471
201417530-535
201422690-695
201423723
201425785-789, 794
201428874-880, 883-884
2014351113-1115, 1117-1118
2014361125-1134, 1136, 1151
2014371177, 1180
2014391243, 1246-1247
2014401259, 1261-1262, 1264-1265
2014431358-1365, 1370
2014461469-1470
2014471503-1504
2014481527, 1529, 1533
2014501595, 1598
2014521663
2014581849
2014611942-1947, 1951-1952
2014621983
2014632016
2014662099-2103
2014692192-2196
2014712251-2256
2014722298-2299
2014742347-2355
2014752397
2014772455
2014782483-2490
2014792527
2014802557-2558
2014822603-2613
2014912907
2014943007
2014983135
2015380-87
20154112
20157215-222
201510313
201511341-344
201514440
201515465-470
201517539
201519603
201521660, 662-666
201522695-696
201523727
201524761
201525788-789, 791
201526823
201528878-881, 885, 895
2015321023
2015351090-1091, 1093
2015371178
2015391248
2015411299-1303
2015421333
2015451432
2015491558-1559
2015511624
2015531683
2015591882
2015611932-1937
2015621983
2015652050, 2052-2055, 2072
2015672133-2134
2015682167-2175
2015712250-2258
2015742349-2355
2015752397-2398
2015762416-2427
2015772441
2015812570-2576
2015822620
2015832639
2015842677-2684
2015852706-2710, 2715
2015892840
2015922934
2015932967-2970
2015953035-3036
2016119
2016382-90
20164100
20166182, 184-188
201610316, 319
201611338-339, 341, 343
201613406, 409-410
201614430-431, 433-434, 445
201615477-478
201620627, 629-631, 638
201626819, 821-823, 825
201630944
201631992
2016321004-1005
2016331055
2016361143
2016391246
2016411309
2016421341
2016431374
2016461460-1461
2016481529
2016491563
2016501583-1585
2016571812-1813
2016591873
2016621981
2016632006
2016652067
2016662101-2107, 2110
2016682163
2016692193-2198
2016742352-2357, 2360
2016762413-2420
2016782486
20168012-20
2016828-13
20168318-21
20168513-18
201741
2017721-23
201781, 28
2017925-26
20171326-27
2017143
20172128-30
20172524-25
20172611-12, 14-19, 21-22
20172827-30
20173121
20173821, 23-26
20174031-32
20174224, 30
20174420-21, 28
20174722-25, 28, 32
20174821-22
20175215
20175332
20175423
20175520-21, 26, 31-32
20175610-11
20176015-16, 20-22
20176325-26
20176522-29
20176824-25
20177018-25, 29
20177314
20177427
20177724-25
20177829-30
20178322-23
20178416-17, 24-25
2017852709-2714
2017862744-2745
2017882805-2808
2017922925-2926
2017932959-2966
2018117-20, 22-24
2018387
20185149
20187218
20189278-282
201811338-340, 345-346
201812382-383
201814434
201816501-502
201820639-640
201821654-655
201824757
201825782, 784-785, 787-789
201830943, 946
2018321012
2018331052-1053
2018341068-1069, 1071-1072
2018371174
2018401268-1269
2018411307-1308
2018441391-1392, 1397
2018451424
2018461373-1374
2018471489
2018511623-1624
2018571822-1823
2018591876-1878
2018611941
2018642042-2043
2018652063-2067
2018672129-2135
2018692198
2018702228-2237
2018712261
2018752394
2018762424
2018832648-2649
2018862740-2741, 2743-2744, 2750-2752
2018882809
2018902863-2868, 2874
2018912904-2905
2018932955
2018953024-3030
2018993153
20181013226, 3229
20181023244-3245
20181033290
20181053349
20181063380-3381, 3384
20181103517
2019256-57, 64
2019392
20198252-253
201912378, 382
201916504, 506, 510
201918564
201923727-728
201924754
201925798-799
201927863
201929919
2019341077
2019351119
2019421330-1332
2019431375-1376
2019441393
2019451431-1432
2019461457-1458
2019481518-1520
2019531683-1688
2019551752
2019571802-1807
2019601913-1914
2019672152
2019702221-2226
2019742349-2355, 2358-2359
2019772441-2446
2019812587
2019822607-2608, 2614-2616
2019842675
2019852708-2712
2019872777-2778
2019892835-2836, 2838-2839
2019902877-2878
2019942997-2998, 3003
2020262
20208252
202012371-372
202014442-443
202019588-589
202022688-689
202025808-809
202026862-864
2020281003-1004
2020291049
2020311201
2020321276
2020331329, 1344
2020351461-1462
2020431977
2020441998, 2014, 2020, 2043
2020462144-2147, 2154, 2169-2171
2020472194-2199, 2223-2224
2020492316-2318, 2364-2365
2020502396-2399, 2401
2020512466-2468, 2487, 2490-2491
2020542732, 2737-2740, 2747-2748
2020562874-2877, 2888
2021133
20213196-197
20215352-354, 372
20217522-523
20218595-596
202110737, 743, 759-760
202112919
202113963
2021151107, 1128
2021171248, 1291
2021181331, 1353, 1381-1382
2021191470
2021201503, 1555-1556
2021211593
2021221694, 1696, 1699, 1713-1714, 1716
2021231773, 1793, 1800-1801
2021241833-1834
2021262021-2023, 2042
2021272121-2122, 2135
2021282201
2021292285-2288, 2311
2022154-55, 75
20222150, 152
20223212-215
20225458-459
20226527-528
20228703
20229815-817, 820, 843, 845
202210946-947
2022201853-1854
2022333134
2022474456, 4458-4461
2022545170
2022555236-5237
2022605699-5700
2022676379-6387, 6399
2022686508-6509
2022706660-6666
2022736969-6971
2022767199
2022797474, 7477, 7502
20234335-337
2023191792
2023312963
2023333161
2023353332
2023393730
2023424004, 4013
2023474499
2023504773
2023514852-4853, 4855-4860
2024168
20246543
20248750
2024121135
2024181682, 1686-1687, 1689
2024191809
2024201903
2024222110
2024232142, 2145-2146
2024242273
2024282667
2024323041
2024353341
2024383620
2024393710
2024434092, 4094-4095
2024454286
2024464379
2024484560-4571
2024535065
2024545149, 5151, 5153-5154, 5156, 5158
2024575435
2024585542
2024595561
2024625824-5827
2024646031
2024656143
2024676312-6313
2024696521, 6524
2025167, 91
20252187-189
20253278
20255442
20256539-540, 571, 573-574
20258741
202510915
2025151407-1408
2025161493
2025181712
2025201891, 1894
2025222106
2025231305
2025241407
2025251508
2025261602
2025281809
2025301974
2025332279
2025352464
2025362561, 2573
2025372673
2025413057, 3063
2025433231-3232
2025443316, 3318-3319
2025463519-3520
2025473614, 3616-3619
2025483698
2025513984-3988
2025544272-4274
2025554406
2025604752, 4764
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 43

Þingmál A70 (sundhöll í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A56 (sala Hólms í Seltjarnarneshreppi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A139 (æskulýðshöll í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-10-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A175 (æskulýðshöll í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1947-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A127 (menntaskóli)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A141 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A12 (verðlagsuppbót á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A2 (afnot íbúðarhúsa í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A19 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (húsnæði fyrir félagsstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A106 (lántaka hjá Alþjóðabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1961-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-02 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (vatnsöflun í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (lög í heild) útbýtt þann 1962-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (gatnagerð bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (rafmagnsmál Kjalarneshrepps og Kjósarhrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 1962-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vinnuaðstaða og sumarhvíld barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vatnsöflun í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (happdrætti háskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (lög í heild) útbýtt þann 1963-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (jarðhitarannsóknir í Borgarfjarðarhéraði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1963-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (efling skipasmíða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp) útbýtt þann 1964-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 463 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 465 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 468 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 605 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1964-04-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Skaftason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (Norðurlandsborinn)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (þyrla í þjónustu landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lóðamál sjómannaskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1964-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Landsspítali Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (ávöxtun fjár tryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A806 (fjarskiptastöðvar í íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1964-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A807 (vörukaupalán í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1964-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (verkföll)

Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (Alþingishús og ráðhús)

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-01-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-01-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-01-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-01-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (leiklistarstarfsemi áhugamanna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (akbrautir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (verndun fornmenja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (endurálagning útsvars og tekjuskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (heildarskipulag miðbæjarins í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1964-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (vegáætlun fyrir árin 1965--68)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1965-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 362 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-09 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-03-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-22 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (starfsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Bergs (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (vinnuvélar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stóriðjunefnd)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Alfreð Gíslason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1965-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (bygging skólamannvirkja)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (sumarheimili kaupstaðabarna í sveit)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (barnaheimili og fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-18 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (aðstoð við vangefið fólk)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (sameining Landsbókasafns og Háskólabókasafns o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (sérleyfissjóður og umferðarmiðstöð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingi R. Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (greiðsla sjúkrakostnaðar í einkasjúkrahúsum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1965-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (lög í heild) útbýtt þann 1966-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1966-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Vesturlandsvegur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (sumardvalarheimili kaupstaðarbarna í sveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (skipan heilbrigðismála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (heildarskipulag miðbæjarins í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ungmennahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-15 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1967)

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (sameining Landsbókasafns og Háskólabókasafns)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1967-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þorsteinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Jónsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þorsteinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (ríkisreikningurinn 1966)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (sumarheimili kaupstaðarbarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 1968-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (byggingarsjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp) útbýtt þann 1968-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-03-25 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-03-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1968-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (kaup ríkissjóðs á hlutabréfum Áburðarverksmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lánveitingar úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (framkvæmd vegáætlunar 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (bifreiðaeign ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1968)

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (íbúðarhúsabyggingar í Breiðholtshverfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (fjárfesting ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (ungmennahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-28 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1968-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (hraðbrautir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (skólaskip og þjálfun sjómannsefna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-27 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1968-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (leiklistaskóli ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Auður Auðuns (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (rekstrarlán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (þáltill.) útbýtt þann 1969-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Axel Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (heyrnleysingjaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (tollstöðvarbygging við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (sumaratvinna skólafólks)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-13 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (Kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (starfsaðstaða Bifreiðaeftirlits ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (akstursmælar í dísilbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (félagsheimilasjóður)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (mál heyrnleysingja)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1969-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 156 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-11-25 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-12-04 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1969-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (Seyðisfjarðarkaupstaður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1970-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (rannsóknarstofnun skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (fólkvangur á Álftanesi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (rekstrarlán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1970-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (menntastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (nefndir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A928 (ríkisvegir í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A946 (ráðstafanir í geðverndarmálum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-11-12 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (atvinnuleysi)

Þingræður:
3. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-26 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkfall stýrimanna, vélstjóra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (varnir gegn mengun)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (ráðgjafar- og rannsóknarstofnun skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (sala á íbúðum framkvæmdanefndar byggingaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (fjórðungsdeildir Landsspítala Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-11-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (rekstrarlán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (þurrkví í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-07 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1970-12-07 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fóstruskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (hraðbraut í gegnum Kópavog)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (fyrirframinnheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 801 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Björnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (tannviðgerðir skólabarna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (endurbætur á flugvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (ferðamálaráð og Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A344 (bygging verkamannabústaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A345 (kal í túnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (dreifing raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (flugvallargerð á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-03-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (framkvæmd vegáætlunar 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1971-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (framkvæmd vegáætlunar 1970)

Þingræður:
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (atvinnu- og þjónustufyrirtæki sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1971-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (málefni barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (niðurfelling fasteignaskatts af íbúðum aldraðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-17 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-11-17 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (rekstrarlán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (leigugjald fyrir íbúðir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður E. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (leigumálar og söluverð lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Skúli Alexandersson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (mennta- og vísindastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1971-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (menntun heilbrigðisstarfsfólks)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (skólaíþróttahús við Hamrahlíð í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 686 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 869 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1972-05-16 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (menntun fjölfatlaðra)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (flutningur fólks til þéttbýlis við Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (stofnun Leiklistarskóli ríkisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (menntaskólar í Reykjaneskjördæmi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (dagvistunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (hjúkrunarskóli í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (sameinaður framhaldsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A915 (íþróttamannvirki skóla)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-01-31 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (lánsfé til hitaveituframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1972-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (orlof)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (búfjárræktarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (veggjald af hraðbrautum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1973-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (staðsetning stjórnarráðsbyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1972-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (Húsafriðunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1972-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (fangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (íbúðarlán úr Byggingarsjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (fjölbrautaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (rannsókn á íbúðum og sameignum í Breiðholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (frumvarp) útbýtt þann 1973-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (skipulag byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (frumvarp) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (friðun Bernhöftstorfu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (úrbætur í heilbrigðismálum í Ólafsfirði og Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S140 ()

Þingræður:
28. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S305 ()

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S318 ()

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S373 ()

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S499 ()

Þingræður:
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-03-29 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 879 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-01-24 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (olíukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (heimilishjálp í viðlögum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-05 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (nýting jarðhita)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (byggingasvæði fyrir Alþingi, ríkisstjórn og stjórnarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-14 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1974-02-14 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (jarðgufuvirkjun við Kröflu eða Námafjall)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af loðnuafurðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (gjald til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-02-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (lántökuheimildir erlendis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (Hússtjórnarkennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (fjölfatlaðraskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A351 (geðdeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (bygging Seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (hitaveituframkvæmdir í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðahreppi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S24 ()

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S343 ()

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (Framkvæmdasjóður Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jafnrétti sveitarfélaga í húsnæðismálum og fyrirgreiðsla vegna bygginga einingahúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (sérkennslumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-29 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (sjóður til aðstoðar við drykkjusjúka)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1975-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (gatnagerðargjöld)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1975-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp) útbýtt þann 1975-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (kaupþing)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (hafnaáætlun 1975-1978)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (iðnþróunaráætlun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kristján Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (framkvæmd laga um grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Leiklistarskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (innanlandsflugvöllur á Reykjavíkursvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (mörk lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Kópavogs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (aðsetursskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (vistunarrými fyrir langlegusjúklinga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (rannsóknir og virkjunarundirbúningur á Kröflusvæðinu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
6. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S95 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Heimir Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S350 ()

Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 169 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ábyrgð á láni Landsvirkjunar til virkjana í Tungnaá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1975-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (áætlanagerð í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (innanlandsflugvöllur á Reykjavíkursvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 1975-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (verðjöfnunargjald raforku)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (hönnun bygginga á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (verkefni sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (endurvinnsluiðnaður)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (Byggingarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 1976-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A305 (ráðgjafarþjónusta)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (atvinnumál aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (leiguíbúðir á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (framkvæmd vegáætlunar 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B96 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S11 ()

Þingræður:
5. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S28 ()

Þingræður:
11. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S127 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-10-21 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (innlend jarðefni til iðnaðarframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-03-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1977-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-11-23 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipan raforkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Albert Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (bygging nýs þinghúss)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-04-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (verndun Bernhöftstorfu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (geðdeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-12-07 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1976-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar upplýsingar um heilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (framkvæmd vegáætlunar 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
57. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
82. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S63 ()

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1977-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (sundlaug við Endurhæfingadeild Borgarspítalans)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-10-24 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (skipulag orkumála)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1977-11-22 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1977-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (lagning bundins slitlags á þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (atvinnumöguleikar ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (raforkusala á framleiðslukostnaðarverði til stóriðju)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (fjáraukalög 1975)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (rekstur sjúkrahótels í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (negldir hjólbarðar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (orkusparnaður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-03-31 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1978-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kostnaður vegna ráðgjafarstarfa um rekstur ríkisfyrirtækja eða stofnana)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (Fasteignaþjónusta ríkisins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 919 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 927 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (leigumálar og söluverð lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Tómas Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur og Seltjarnarneskaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (þjónustustofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Kristján Ármannsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (framkvæmd vegáætlunar 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
2. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (jöfnun upphitunarkostnaðar í skólum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (aðstoð við sveitarfélög vegna lagningar bundins slitlags á vegi í þéttbýli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannes Baldvinsson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (landgræðsla árin 1980- 1985)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ellert B. Schram (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (matvælarannsóknir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Einar Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (áætlanagerð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum og ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (fiskeldi að Laxalóni)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (hátekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (þróun og staða tölvunotkunar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (þáltill.) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A323 (málefni áfengissjúklinga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bragi Níelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-31 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-10-31 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (atvinnumál aldraðra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (málefni Landakotsspítala)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármögnun virkjunarframkvæmda og skuld Landsvirkjunar við ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-03-13 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-03-13 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A358 (framkvæmd vegáætlunar 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B125 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S402 ()

Þingræður:
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S526 ()

Þingræður:
89. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A19 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (málefni hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Vilmundur Gylfason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (jöfnun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (greiðsla opinberra gjalda 1980)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1980-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Vilmundur Gylfason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (áætlanagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 1980-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útboð verklegra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (útreikningur framfærsluvísitölu í hverju kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 218 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (eftirgjöf á ársfjórðungsgjaldi fyrir síma hjá elli- og örokulífeyrisþegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (þáltill.) útbýtt þann 1980-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (þjónusta strandstöðvarinnar í Hornafirði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (eftirlitsskylda Tryggingarstofnunar ríkisins á gjaldtöku tannlækna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (félagsleg þjónusta fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (bygging útvarpshúss)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (eftirgjöf á gjaldi fyrir síma elli- og örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (alkalískemmdir á steinsteypu í húsum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (manntal 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 738 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 885 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-01-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-01-28 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-03-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (sérhannað húsnæði aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (húsakostur Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (húsnæðismál Náttúrugripasafnsins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Skúli Alexandersson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Albert Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (framkvæmdasjóður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (húsnæðismál póstþjónustunnar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (reikningsmeðferð aura eftir myntbreytinguna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A373 (málefni hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A377 (greiðslufrestur á tollum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B32 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (None)

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S439 ()

Þingræður:
79. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Albert Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (veðbókarvottorð í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (Framkvæmdasjóður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (öryggisbúnaður fiski- og farskipahafna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (atvinnutækifæri á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (nefndir og fjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (endurskoðun geðheilbrigðismála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (framkvæmd orkumálakafla stjórnarsáttmálans)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Blindrabókasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (gjaldtaka tannlækna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-21 13:59:00 [PDF]

Þingmál B23 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
63. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S41 ()

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S430 ()

Þingræður:
67. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 202 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 230 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1982-12-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 447 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1983-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (framkvæmd skrefatalningarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (umferðarmiðstöð í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (nýting rekaviðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-02 13:42:00 [PDF]

Þingmál A136 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1982-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Albert Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (vegáætlun 1983-1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-02-11 10:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (langtímaáætlun í vegagerð)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A205 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-21 15:53:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (háhitasvæði landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-01 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 (um þingsköp)

Þingræður:
36. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (endurmat á störfum láglaunahópa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (hjartaskurðlækningar á Landspítalanum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (skattheimta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (lagahreinsun og samræming gildandi laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (endurgreiðsla söluskatts af snjómokstri)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1983--1986)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (námsvistargjöld)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (Vesturlandsvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A344 (endurreisn Viðeyjarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A356 (skipulag almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A375 (`tarfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (málefni El Salvador á vettvangi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A422 (geðræn vandamál barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A427 (endurgreiðsla söluskatts af snjómokstri)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B122 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S450 ()

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S549 ()

Þingræður:
83. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Haraldur Ólafsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Eiður Guðnason (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Eiður Guðnason (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (átak í dagvistunarmálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-16 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (endurreisn Viðeyjarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (Vesturlandsvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (úrbætur í umferðamálum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (sóllampanotkun og húðkrabbamein)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (átak í byggingu leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (atvinnumál fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (fullvinnsla kjötafurða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (innkaup opinberra aðila á innlendum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (atvinnuleit og atvinnumiðlun fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (framhaldsskólar og námsvistargjöld)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þórður Skúlason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Þórður Skúlason - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A377 (skortur á hjúkrunarfræðingum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A415 (Myndlistaháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A435 (uppeldisstörf á dagvistarheimilum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A444 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A447 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A479 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A485 (málefni myndlistarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A497 (náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B121 (um þingsköp)

Þingræður:
85. þingfundur - Kristín S. Kvaran - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
89. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (málefni myndlistamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (Tjarnarskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (einkarekstur á heilsugæslustöðvum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (svar) útbýtt þann 1985-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (hitaveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (Jarðboranir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 291 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (ráðningar í lausar stöður embættismanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (mötuneyti Pósts og síma í Thorvaldsensstræti)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (talnagetraunir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (jafn réttur til fræðslu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A404 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A410 (kaupleiguíbúðir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A414 (Viðey í Kollafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 976 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Haraldur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A447 (framkvæmd vegáætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (stjórnmálaástandið að loknu þinghléi)

Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (kjarasamningar)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B108 (framkvæmd verðlagseftirlits)

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (framkvæmd framfærslulaga)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (skólamálaráð Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (mat á heimilisstörfum til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A371 (húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (svar) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A385 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A386 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (svar) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A387 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (svar) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A408 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A412 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (svar) útbýtt þann 1987-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (B-álma Borgarspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (svar) útbýtt þann 1987-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (endurvinnsla úrgangsefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (frárennslis- og sorpmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (svar) útbýtt þann 1988-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (stefnumörkun í raforkumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (skuldabréfakaup lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (svar) útbýtt þann 1988-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A365 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A409 (réttindi farmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (Tónlistarháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A438 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A449 (heimild fyrir Reykjavíkurborg að taka eignarnámi hluta Vatnsenda í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 895 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1988-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A460 (jöfnun orkukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A519 (framkvæmd vegáætlunar 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A459 (Þjóðleikhús Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 1990-05-02 - Sendandi: Skúli H. Norðdahl - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-12-17 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (sjóðshappdrætti til stuðnings kaupum á björgunarþyrlu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 1991-02-25 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-22 15:17:00 - [HTML]
12. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-10-22 20:30:00 - [HTML]
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-23 02:09:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 15:22:00 - [HTML]
48. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-11 16:53:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-12 20:32:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]
50. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-13 04:34:00 - [HTML]
50. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-13 04:51:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1991-12-20 17:42:02 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-12-20 18:33:00 - [HTML]
57. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 21:21:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 23:37:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 00:51:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 02:43:00 - [HTML]
58. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 13:55:00 - [HTML]
58. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-12-21 14:46:00 - [HTML]
58. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 15:13:00 - [HTML]
58. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 15:14:00 - [HTML]
58. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 15:15:00 - [HTML]
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-21 16:17:00 - [HTML]

Þingmál A3 (málefni og hagur aldraðra)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-20 02:04:35 - [HTML]

Þingmál A9 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-18 13:34:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-06 16:08:00 - [HTML]
22. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-11-07 13:07:00 - [HTML]

Þingmál A35 (stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-17 13:17:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-11-26 15:38:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-12-11 21:14:00 - [HTML]

Þingmál A58 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1991-11-13 14:25:00 - [HTML]

Þingmál A60 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-28 12:56:01 - [HTML]

Þingmál A67 (könnun á tíðni og orsökum sjálfsvíga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1991-11-14 12:26:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-04-13 21:42:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-04-13 23:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-05-08 16:49:00 - [HTML]

Þingmál A80 (ríkisreikningur 1989)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-12 19:20:00 - [HTML]

Þingmál A99 (orkuverð frá Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-21 10:55:00 - [HTML]

Þingmál A121 (aðstöðugjald)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-21 12:30:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-09 18:23:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 1992-03-25 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A132 (hringvegurinn)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Hrafnkell A. Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-06 13:18:00 - [HTML]
96. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-06 13:21:00 - [HTML]

Þingmál A138 (raforkuverð)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-28 12:01:00 - [HTML]

Þingmál A166 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-27 12:48:00 - [HTML]
112. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-03-27 13:41:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-12-06 11:32:00 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-06 13:30:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 02:48:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-12-19 20:43:00 - [HTML]
56. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-12-19 23:52:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-20 00:43:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 16:42:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 11:28:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-16 15:57:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 15:29:00 - [HTML]
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-01-17 17:59:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-20 10:56:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-20 11:04:00 - [HTML]
73. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-23 01:46:00 - [HTML]

Þingmál A173 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-09 14:18:02 - [HTML]
57. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 13:08:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 13:20:00 - [HTML]

Þingmál A193 (staða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 1992-05-12 - Sendandi: Félagsamálastofnun Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-13 13:05:01 - [HTML]
149. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-05-18 10:12:32 - [HTML]

Þingmál A203 (Náttúrufræðistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-02-18 14:07:00 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-18 14:17:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-02-18 14:47:00 - [HTML]
83. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-18 15:12:00 - [HTML]

Þingmál A204 (fræðsla í fjármálaumsýslu í skólum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-06 11:25:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-12-16 18:03:00 - [HTML]

Þingmál A209 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-12-18 21:20:02 - [HTML]
55. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-18 22:10:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-12-18 22:48:00 - [HTML]

Þingmál A211 (rekstur dagvistarstofnana fyrir börn á vegum sjúkrahúsa)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-14 18:04:00 - [HTML]
126. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-14 18:25:00 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-04-14 18:35:00 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-04-14 18:44:00 - [HTML]
126. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-04-14 18:54:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-19 19:06:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1991--1994)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-02-25 14:02:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-02-25 15:15:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-02-25 15:21:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-25 15:43:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-25 15:48:00 - [HTML]
88. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-02-25 15:52:00 - [HTML]
93. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-03-03 15:13:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-03-03 15:31:00 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-03 15:55:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-03-03 16:47:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-03 17:10:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-03 17:14:00 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-03 17:16:00 - [HTML]
153. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 23:08:44 - [HTML]
153. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-19 23:27:43 - [HTML]
153. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-05-19 23:40:13 - [HTML]
153. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-05-20 00:09:00 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-20 00:20:22 - [HTML]
153. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-05-20 00:48:49 - [HTML]
153. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-05-20 01:03:45 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-27 12:45:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-19 13:50:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-19 14:35:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-24 15:44:00 - [HTML]
146. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 16:35:00 - [HTML]
146. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 16:54:06 - [HTML]
146. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 17:23:50 - [HTML]
146. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 18:51:22 - [HTML]

Þingmál A300 (fjárhagsaðstoð félagsmálastofnana)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-12 13:06:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-05-11 15:14:33 - [HTML]

Þingmál A456 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-09 14:58:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-16 12:42:45 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 15:15:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-04 14:13:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1991-11-04 14:26:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1991-11-04 15:24:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-04 21:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1991-11-04 23:11:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-11-14 14:37:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1991-11-14 23:18:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-26 16:43:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-26 18:54:00 - [HTML]

Þingmál B37 (heimsmeistarakeppnin í handbolta)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-04 17:29:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1991-11-04 17:45:00 - [HTML]
18. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-04 18:02:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-12 22:33:00 - [HTML]

Þingmál B98 (Landakotsspítali og stefna ríkisstj. í málefnum sjúkrahúsanna á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-11 14:11:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-11 14:31:00 - [HTML]

Þingmál B115 (Fæðingarheimili Reykjavíkur)

Þingræður:
125. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 15:33:00 - [HTML]
125. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-13 15:43:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-04-28 18:26:11 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-10-10 22:45:00 - [HTML]

Þingmál B137 (málefni St. Jósefsspítala í Hafnarfirði)

Þingræður:
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-10-15 13:56:00 - [HTML]

Þingmál B142 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
10. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-17 14:22:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-24 18:43:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-11 20:55:00 - [HTML]
140. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-11 22:16:25 - [HTML]

Þingmál B182 (framhald 3. umr. fjárlaga)

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-19 13:49:00 - [HTML]

Þingmál B266 (samkomulag milli Borgarspítala og Landakotsspítala um heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-24 13:43:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-01 21:59:58 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-09 14:46:23 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
93. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 17:16:18 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-01-07 21:12:48 - [HTML]
97. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-01-08 13:30:20 - [HTML]
98. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-01-09 18:17:33 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-18 14:10:18 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-11 10:56:45 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-11 12:29:08 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-11 12:49:09 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-11 14:14:43 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-11 15:31:32 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-11 16:28:15 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-09-17 12:21:11 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-11-30 15:32:04 - [HTML]

Þingmál A34 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 18:51:15 - [HTML]

Þingmál A38 (áhrif EES-samnings á sveitarfélögin)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 11:13:12 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-09-10 11:17:22 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-10 23:35:04 - [HTML]
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-11 00:12:10 - [HTML]
87. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-12-19 16:57:38 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-14 14:09:04 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-10-14 14:54:36 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-14 15:12:23 - [HTML]
33. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-10-15 13:30:41 - [HTML]
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-21 22:06:23 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-21 22:42:49 - [HTML]
88. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-21 23:12:45 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-21 23:15:40 - [HTML]
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1992-12-21 23:40:42 - [HTML]
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-21 23:49:21 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1992-12-22 00:02:34 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-22 00:20:35 - [HTML]
88. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 00:28:19 - [HTML]

Þingmál A113 (sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-22 10:34:13 - [HTML]

Þingmál A132 (rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-09 13:37:17 - [HTML]
54. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-11-16 14:15:06 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-10-27 15:22:38 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-13 16:29:52 - [HTML]

Þingmál A155 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-11-19 15:53:43 - [HTML]

Þingmál A184 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-11 14:29:55 - [HTML]

Þingmál A191 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 18:34:01 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-17 14:35:15 - [HTML]

Þingmál A220 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-11-19 16:55:26 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-11-26 12:36:56 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 13:00:56 - [HTML]
63. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-26 13:03:51 - [HTML]

Þingmál A240 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-22 14:17:30 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-02-23 14:49:30 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-02-23 18:39:11 - [HTML]

Þingmál A269 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-02-12 11:12:58 - [HTML]
108. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-12 11:28:09 - [HTML]

Þingmál A284 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-07 15:49:58 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-08 18:06:49 - [HTML]
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-08 19:14:09 - [HTML]
86. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-18 17:08:05 - [HTML]
86. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-12-18 21:59:31 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-19 01:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 1992-12-11 - Sendandi: Meðlagsgreiðandi - [PDF]

Þingmál A306 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-09 16:17:48 - [HTML]

Þingmál A347 (atvinnumál farmanna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-05 13:51:05 - [HTML]

Þingmál A375 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:28:45 - [HTML]

Þingmál A382 (námskeið og námsgögn fyrir nýbúabörn)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 12:09:02 - [HTML]

Þingmál A387 (unglingaheimili)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-03-18 11:03:00 - [HTML]

Þingmál A399 (ráðgjafar- og fræðsluþjónusta fyrir nýbúabörn)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-26 15:20:51 - [HTML]

Þingmál A410 (bókaútgáfa á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-01 11:40:29 - [HTML]

Þingmál A419 (heimili fyrir börn og ungmenni)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 10:31:21 - [HTML]
132. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-03-18 10:38:32 - [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-14 14:21:00 - [HTML]

Þingmál A480 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 16:48:28 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (íþróttir, æskulýðs- og tómstundastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
171. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-05-06 11:43:56 - [HTML]

Þingmál A507 (framtíð húss gamla Stýrimannaskólans)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 10:50:39 - [HTML]
165. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-29 10:52:41 - [HTML]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-20 17:21:45 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-19 18:26:42 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-07 14:23:24 - [HTML]

Þingmál B86 (málþing um Sögu kristni á Íslandi í þúsund ár)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-10-28 13:34:14 - [HTML]
41. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-10-28 13:41:55 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
59. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-23 14:37:58 - [HTML]

Þingmál B112 (kjaradeila sjúkraliða)

Þingræður:
68. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-02 15:46:04 - [HTML]

Þingmál B152 (uppsagnir ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga á Ríkisspítölum)

Þingræður:
102. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-14 18:18:05 - [HTML]

Þingmál B207 (kvennadeild Landspítalans)

Þingræður:
136. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-03-22 15:48:26 - [HTML]

Þingmál B208 (lokuð deild fyrir síbrotaunglinga)

Þingræður:
141. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-24 15:39:24 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 22:18:02 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-10 01:48:44 - [HTML]
53. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 02:44:32 - [HTML]
53. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-10 03:33:45 - [HTML]
53. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-10 03:41:45 - [HTML]
70. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 17:31:58 - [HTML]
73. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-12-21 02:20:16 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-10-14 11:39:03 - [HTML]
13. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 12:03:17 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 12:05:42 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-11 11:31:21 - [HTML]

Þingmál A84 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-15 15:27:25 - [HTML]

Þingmál A86 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-10-21 13:52:53 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-02 13:31:35 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-12-02 14:14:45 - [HTML]
48. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-02 15:48:01 - [HTML]

Þingmál A117 (skjaldarmerki lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-10 12:03:58 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-19 13:36:38 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-07 17:39:31 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-04-14 11:05:14 - [HTML]
132. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-14 16:08:44 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-14 17:33:34 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-15 10:53:31 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-11-04 11:14:51 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 1994-01-11 - Sendandi: Byggingafulltrúinn í Reykjavík, - [PDF]

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-06 15:01:38 - [HTML]

Þingmál A154 (afmæli heimastjórnar og fullveldis Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-01 15:25:05 - [HTML]
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-01 15:29:05 - [HTML]

Þingmál A157 (erlendar fjárfestingar í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-11-23 17:14:04 - [HTML]

Þingmál A176 (staðsetning hæstaréttarhúss)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 13:46:59 - [HTML]
87. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-02-10 14:22:46 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-02 14:16:02 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-07 15:26:56 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 17:04:17 - [HTML]
156. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-09 17:42:45 - [HTML]
156. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-05-09 18:17:48 - [HTML]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 15:07:35 - [HTML]
87. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-10 15:21:21 - [HTML]
87. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-02-10 15:31:11 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-02-10 15:43:03 - [HTML]
154. þingfundur - Svavar Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-07 11:54:21 - [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-11-23 14:56:49 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-23 15:45:59 - [HTML]
62. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 10:57:05 - [HTML]
62. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 11:09:36 - [HTML]
62. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-16 11:27:04 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-12-18 01:17:54 - [HTML]
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-18 01:59:21 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-18 02:27:18 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-12-18 14:05:37 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-12-18 14:12:25 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-12-18 14:14:09 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-12-20 16:33:01 - [HTML]
71. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-12-20 17:01:55 - [HTML]

Þingmál A235 (slysavarnaráð)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-10 16:13:58 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-07 13:55:29 - [HTML]

Þingmál A250 (rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-11 10:44:45 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-11-30 15:36:30 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 10:44:52 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-12-18 09:30:56 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-18 10:05:06 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-12-18 10:54:04 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Borgarspítalinn, - [PDF]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 18:06:57 - [HTML]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-12-08 16:23:13 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-12-10 15:07:48 - [HTML]
54. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 15:57:02 - [HTML]
57. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 18:09:18 - [HTML]
69. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-12-18 16:25:11 - [HTML]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-23 15:38:21 - [HTML]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-10 11:12:49 - [HTML]
157. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-10 11:24:41 - [HTML]
157. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-05-10 16:57:02 - [HTML]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-10 18:46:03 - [HTML]

Þingmál A290 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-23 13:50:45 - [HTML]
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-02-23 13:54:40 - [HTML]
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-13 13:53:10 - [HTML]

Þingmál A295 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-18 11:50:58 - [HTML]
123. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-04-06 18:45:38 - [HTML]
123. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-04-06 19:28:59 - [HTML]
123. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-06 19:38:00 - [HTML]
123. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-06 19:39:57 - [HTML]
123. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-06 19:42:14 - [HTML]

Þingmál A355 (notkun steinsteypu til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-07 09:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (olíuúrgangur)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 17:10:17 - [HTML]

Þingmál A391 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (frumvarp) útbýtt þann 1994-02-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 12:44:40 - [HTML]

Þingmál A451 (efling náttúrufræðikennslu í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-10 13:24:24 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-02 16:10:28 - [HTML]

Þingmál A478 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-03-24 11:58:33 - [HTML]
118. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-24 12:19:47 - [HTML]
118. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-24 12:27:34 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-03-22 22:35:12 - [HTML]
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-11 01:43:11 - [HTML]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-12 14:58:43 - [HTML]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-06 00:37:14 - [HTML]

Þingmál A562 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 17:44:09 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-12 17:50:55 - [HTML]
129. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-12 18:08:50 - [HTML]

Þingmál A577 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-15 11:07:58 - [HTML]
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-04-15 11:12:12 - [HTML]
133. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 11:29:32 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-15 11:48:06 - [HTML]
133. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 11:55:12 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-15 12:05:20 - [HTML]
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-15 12:25:10 - [HTML]
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-15 12:27:47 - [HTML]
133. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-04-15 12:33:59 - [HTML]
143. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 15:04:09 - [HTML]

Þingmál A583 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 12:32:16 - [HTML]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-05 21:25:53 - [HTML]
2. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-10-05 23:23:46 - [HTML]

Þingmál B9 (rekstur dagvistarheimila sjúkrahúsanna)

Þingræður:
3. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-06 14:07:18 - [HTML]

Þingmál B78 (rekstur leikskóla á vegum sjúkrahúsa)

Þingræður:
40. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 15:44:18 - [HTML]
40. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-11-22 16:15:22 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 15:55:06 - [HTML]

Þingmál B111 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
54. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 13:47:21 - [HTML]

Þingmál B136 (atvinnuleysið og aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn því)

Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-01-27 12:06:32 - [HTML]
78. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-01-27 12:49:15 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-10-11 19:27:17 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-14 01:00:02 - [HTML]
57. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-12-14 02:23:42 - [HTML]
66. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-21 15:23:53 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-12-21 17:07:26 - [HTML]
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-21 18:00:58 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-22 01:00:41 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-12-22 02:05:41 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-10-25 22:07:49 - [HTML]
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-25 22:55:29 - [HTML]
65. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-20 23:23:35 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-27 15:23:38 - [HTML]
67. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-27 16:56:52 - [HTML]
67. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-27 17:00:20 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-27 17:08:39 - [HTML]
67. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-27 17:37:23 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-27 17:46:20 - [HTML]
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-12-27 18:10:06 - [HTML]

Þingmál A19 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-04 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (húsnæðisaðstaða Fjölbrautaskólans við Ármúla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-10-17 15:58:13 - [HTML]
10. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-10-17 16:02:20 - [HTML]

Þingmál A37 (vegaframkvæmdir á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1994-11-02 14:58:32 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-09 14:41:03 - [HTML]

Þingmál A45 (átak í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-08 16:29:51 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-09 14:11:28 - [HTML]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-24 20:33:46 - [HTML]

Þingmál A86 (aðstaða nemenda við Fjölbrautaskólann í Breiðholti)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-31 17:40:49 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-10-31 17:48:44 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 00:10:27 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-01 15:05:58 - [HTML]
23. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-01 15:46:42 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 16:03:42 - [HTML]
96. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 16:49:53 - [HTML]
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 17:38:46 - [HTML]
96. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 18:26:15 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-16 22:24:43 - [HTML]
105. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 11:48:10 - [HTML]
105. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 11:56:45 - [HTML]
105. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 12:47:29 - [HTML]
105. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 14:50:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 1994-11-30 - Sendandi: Heyrnleysingjaskólinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 1994-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1994-12-13 - Sendandi: Hvammshlíðarskóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 1995-01-10 - Sendandi: Menntamálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 1995-01-09 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A178 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-17 16:30:34 - [HTML]

Þingmál A181 (arðgreiðslur vatnsveitu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-28 17:27:27 - [HTML]
44. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-28 17:30:12 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-28 17:33:03 - [HTML]

Þingmál A197 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-20 17:53:24 - [HTML]
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-20 17:58:23 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:11:10 - [HTML]

Þingmál A240 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 10:49:29 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 14:35:25 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 21:24:11 - [HTML]

Þingmál A275 (niðurgreiðsla og afsláttur til húshitunar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1995-01-30 15:40:59 - [HTML]

Þingmál A277 (listmenntun á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-16 11:11:42 - [HTML]
60. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-12-16 11:35:07 - [HTML]
60. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-16 11:43:16 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-16 11:52:16 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-16 12:08:31 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-16 12:29:54 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-22 13:28:35 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-22 13:39:39 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-22 13:45:10 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-22 13:47:52 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-22 13:53:44 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-12 22:13:52 - [HTML]
69. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-28 15:18:35 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-12-28 15:55:48 - [HTML]
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-12-28 16:43:27 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-15 17:54:09 - [HTML]

Þingmál A287 (aðstaða fatlaðra nemenda í Menntaskólanum við Hamrahlíð)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-06 15:59:31 - [HTML]

Þingmál A289 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-12-13 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-01-26 12:15:08 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-15 14:11:04 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 1995-01-24 - Sendandi: BHMR - [PDF]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Slökkvistöðin í Reykjavík, B/t slökkviliðsstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A357 (iðnhönnun)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-20 16:06:28 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 22:40:16 - [HTML]

Þingmál A409 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 22:46:04 - [HTML]

Þingmál A415 (áhættumat fyrir Reykjavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhann Einvarðsson - Ræða hófst: 1995-02-20 16:39:49 - [HTML]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-23 23:07:25 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-10-04 21:59:33 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-10-04 23:11:09 - [HTML]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-10 17:32:26 - [HTML]

Þingmál B43 (sala ríkisvíxla og fjármögnun ríkissjóðs)

Þingræður:
26. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-07 15:20:15 - [HTML]

Þingmál B69 (sjúkraliðar og greiðsla launa í vinnudeilum)

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-02 13:44:47 - [HTML]
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-02 13:47:06 - [HTML]

Þingmál B118 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-12-09 11:44:01 - [HTML]
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-09 12:04:26 - [HTML]

Þingmál B135 (verkfall sjúkraliða)

Þingræður:
66. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-21 16:37:15 - [HTML]
66. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-21 17:04:31 - [HTML]

Þingmál B147 (flutningur leikskóla Heyrnleysingjaskólans)

Þingræður:
51. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-07 13:52:43 - [HTML]

Þingmál B165 (staðan í kennaradeilunni með hliðsjón af afgreiðslu grunnskólafrumvarpsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 14:37:32 - [HTML]

Þingmál B167 (launamyndun og kynbundinn launamismunur)

Þingræður:
97. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1995-02-17 15:59:22 - [HTML]

Þingmál B189 (kennaraverkfallið)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-25 13:53:02 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-13 15:43:48 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-06-01 16:32:47 - [HTML]

Þingmál A41 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-15 13:58:22 - [HTML]
25. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-15 14:09:49 - [HTML]

Þingmál A43 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-13 14:53:28 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 22:21:32 - [HTML]
2. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 23:04:06 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-10-17 21:15:21 - [HTML]
65. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-14 21:27:43 - [HTML]
65. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-12-14 23:03:52 - [HTML]
66. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1995-12-15 12:48:42 - [HTML]

Þingmál A4 (fæðingarheimili Reykjavíkur og þjónusta við sængurkonur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-11 13:40:56 - [HTML]

Þingmál A10 (réttur til launa í veikindaforföllum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-10 13:37:16 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-12 10:48:43 - [HTML]
9. þingfundur - Lilja Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-12 12:45:35 - [HTML]
9. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-12 13:55:33 - [HTML]
9. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-12 14:11:18 - [HTML]
9. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-12 14:13:44 - [HTML]

Þingmál A23 (málefni Menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-10-18 14:03:32 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-18 14:05:40 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-10-18 14:07:54 - [HTML]

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 11:41:12 - [HTML]
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 11:46:02 - [HTML]

Þingmál A39 (tilraunasveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-11 14:30:59 - [HTML]
8. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-10-11 14:33:17 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-17 14:36:36 - [HTML]

Þingmál A44 (fjáraukalög 1995)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-21 20:35:06 - [HTML]

Þingmál A65 (útbreiðsla fíkniefna og þróun ofbeldis)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-20 15:35:47 - [HTML]
142. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-20 16:40:02 - [HTML]
142. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-05-20 17:20:04 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-03 16:08:59 - [HTML]
130. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-03 17:38:05 - [HTML]
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-03 17:39:43 - [HTML]
150. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-28 22:26:26 - [HTML]

Þingmál A109 (rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-07 15:17:29 - [HTML]

Þingmál A119 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 14:17:49 - [HTML]
73. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-20 11:02:31 - [HTML]

Þingmál A140 (samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 14:38:59 - [HTML]
34. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 14:45:41 - [HTML]
34. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1995-11-17 14:56:57 - [HTML]
34. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-17 15:34:04 - [HTML]
34. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1995-11-17 15:51:13 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-17 16:31:50 - [HTML]

Þingmál A165 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1995-11-22 13:46:18 - [HTML]
39. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-22 13:52:43 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1995-11-22 13:59:45 - [HTML]
39. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1995-11-22 14:03:17 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-11-23 15:38:56 - [HTML]
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-16 13:04:39 - [HTML]
68. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-16 17:36:07 - [HTML]
68. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-16 19:05:58 - [HTML]

Þingmál A176 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-29 15:40:27 - [HTML]

Þingmál A185 (menningarborg Evrópu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-29 14:50:05 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-29 14:54:15 - [HTML]
43. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1995-11-29 14:57:40 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-29 15:00:50 - [HTML]

Þingmál A215 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-07 14:56:54 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-07 16:00:20 - [HTML]

Þingmál A220 (bókaútgáfa)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-01 17:20:50 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-21 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-12-20 15:02:36 - [HTML]
76. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-21 14:42:39 - [HTML]

Þingmál A234 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-12 16:34:32 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-12 16:36:15 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-15 14:03:17 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 14:07:21 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-15 14:10:52 - [HTML]
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-12-15 14:12:28 - [HTML]
66. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1995-12-15 14:17:27 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-15 14:21:38 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1996-02-19 17:36:45 - [HTML]

Þingmál A263 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-21 13:30:22 - [HTML]

Þingmál A264 (aðgengi fatlaðra að umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-07 13:36:45 - [HTML]

Þingmál A266 (aðgengi opinberra bygginga)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-07 13:58:51 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-13 14:42:10 - [HTML]
89. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 14:57:03 - [HTML]
89. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 14:59:22 - [HTML]
89. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 15:02:33 - [HTML]
89. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-02-13 15:06:02 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-02-13 15:30:08 - [HTML]
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 15:45:50 - [HTML]
142. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-20 20:43:52 - [HTML]
142. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-20 23:55:16 - [HTML]

Þingmál A300 (félagsleg verkefni)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-20 14:28:06 - [HTML]
93. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-20 14:44:33 - [HTML]
93. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-20 14:48:00 - [HTML]

Þingmál A310 (fiskréttaverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 12:17:49 - [HTML]

Þingmál A313 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-15 15:47:15 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-14 15:07:24 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-14 15:09:41 - [HTML]
108. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-14 15:11:59 - [HTML]
108. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-14 15:16:45 - [HTML]
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-02 16:03:52 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 14:24:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari - [PDF]

Þingmál A365 (flugmálaáætlun 1996--1999)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 13:49:53 - [HTML]
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 13:52:22 - [HTML]
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-05 13:52:56 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 14:15:07 - [HTML]
100. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-05 14:21:59 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-05 15:55:17 - [HTML]
100. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 16:03:26 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 16:06:16 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 16:08:30 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 16:09:43 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 16:11:51 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1996-03-05 17:02:54 - [HTML]
100. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 17:12:06 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 17:14:03 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 17:18:58 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-05 17:21:58 - [HTML]
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-03 18:07:37 - [HTML]

Þingmál A369 (munur á launum og lífskjörum á Íslandi og í Danmörku)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-05 11:08:15 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-19 21:57:02 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:46:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 1996-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A390 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-10 15:34:36 - [HTML]
115. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-10 15:45:49 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 1996-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A424 (gæludýrahald)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 16:12:47 - [HTML]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 1996-04-17 22:12:56 - [HTML]
122. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-18 12:14:24 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Útideild félagsmálastofnunar Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A464 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 17:35:41 - [HTML]

Þingmál A468 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (íþróttaaðstaða Menntaskólans við Hamrahlíð)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 15:28:04 - [HTML]
133. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-08 15:37:24 - [HTML]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 23:13:07 - [HTML]
150. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-28 23:20:35 - [HTML]
150. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-28 23:23:29 - [HTML]
150. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 23:24:11 - [HTML]
150. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-28 23:43:15 - [HTML]
150. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-28 23:47:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Borgarhagfræðingurinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A507 (löggæsla í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-08 14:51:55 - [HTML]
133. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1996-05-08 15:06:40 - [HTML]

Þingmál A524 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-04 16:35:03 - [HTML]
160. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-06-04 16:42:52 - [HTML]
160. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-04 17:04:10 - [HTML]
160. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 17:10:04 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 17:36:20 - [HTML]
160. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 18:01:57 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 18:25:47 - [HTML]

Þingmál B73 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1994)

Þingræður:
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-09 14:46:35 - [HTML]

Þingmál B135 (fíkniefna- og ofbeldisvandinn)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-12 15:34:37 - [HTML]

Þingmál B147 (neyðarsímsvörun)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-18 16:18:58 - [HTML]
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-18 16:34:47 - [HTML]

Þingmál B171 (staða heilsugæslunnar)

Þingræður:
82. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-01 15:51:55 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-08 13:12:10 - [HTML]
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-02-08 15:20:34 - [HTML]
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-08 15:39:40 - [HTML]

Þingmál B210 (lækkun lífeyrisbóta 1. mars)

Þingræður:
100. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-05 16:39:57 - [HTML]
100. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-03-05 16:45:06 - [HTML]

Þingmál B212 (rekstur meðferðarheimilisins við Kleifarveg)

Þingræður:
102. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-06 15:45:56 - [HTML]

Þingmál B285 (umhverfismat fyrir fiskmjölsverksmiðjuna í Örfirisey)

Þingræður:
131. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-06 15:42:00 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-06 15:47:25 - [HTML]
131. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-05-06 15:50:10 - [HTML]
131. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-05-06 16:01:35 - [HTML]
131. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-06 16:05:33 - [HTML]

Þingmál B305 (skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála)

Þingræður:
136. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-13 15:35:17 - [HTML]

Þingmál B342 (fjárhagsstaða sjúkrahúsanna og sumarlokanir)

Þingræður:
160. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 13:20:58 - [HTML]
160. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 13:33:09 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-10-08 15:12:21 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-08 17:12:27 - [HTML]
4. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-08 22:43:46 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-08 23:54:49 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-13 18:04:29 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-20 10:02:58 - [HTML]
53. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-20 12:00:29 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-20 12:43:18 - [HTML]
53. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-20 12:45:44 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-20 12:47:43 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-12-20 19:02:17 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-10-28 15:57:52 - [HTML]

Þingmál A12 (fæðingarorlof feðra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-14 16:40:12 - [HTML]
7. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-14 16:49:17 - [HTML]
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-14 17:04:14 - [HTML]
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-10-14 17:23:24 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-07 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 20:54:01 - [HTML]
20. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-07 21:18:39 - [HTML]

Þingmál A35 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Unnur Stefánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-14 18:11:41 - [HTML]

Þingmál A45 (launajafnrétti)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-30 15:18:34 - [HTML]
14. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-30 15:27:40 - [HTML]
14. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-10-30 15:30:26 - [HTML]

Þingmál A46 (aðgerðir til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-10-30 15:45:02 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-17 11:04:42 - [HTML]
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 11:26:11 - [HTML]

Þingmál A68 (fíkniefnaneysla barna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-06 14:15:49 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-06 14:26:48 - [HTML]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-05 17:05:34 - [HTML]
122. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-12 21:52:28 - [HTML]

Þingmál A77 (sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-30 14:46:41 - [HTML]
14. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-10-30 14:49:44 - [HTML]

Þingmál A102 (áhrif langrar biðar eftir læknisaðgerðum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-03-21 15:53:43 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-07 15:35:08 - [HTML]
47. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-17 14:29:21 - [HTML]
51. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-19 15:40:46 - [HTML]

Þingmál A120 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-09 15:47:38 - [HTML]

Þingmál A168 (fornminjarannsóknir í Reykholti)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-04 14:11:50 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-19 14:28:22 - [HTML]
27. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-11-19 15:54:21 - [HTML]
27. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-19 16:17:03 - [HTML]
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 14:32:40 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-25 17:31:29 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-25 18:00:36 - [HTML]
77. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-02-25 18:32:15 - [HTML]
77. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-02-25 18:50:28 - [HTML]
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-27 11:18:36 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-21 12:02:14 - [HTML]
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-11-21 12:22:52 - [HTML]
30. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-21 12:46:04 - [HTML]
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 14:41:28 - [HTML]
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 15:26:02 - [HTML]
30. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 15:28:30 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-02-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (lög í heild) útbýtt þann 1997-02-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-21 15:43:47 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:00:03 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:57:17 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 17:37:27 - [HTML]
30. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-11-21 17:41:45 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 17:57:24 - [HTML]
30. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 18:11:16 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-11-21 18:13:39 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 18:40:43 - [HTML]
30. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-11-21 18:49:56 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-21 20:32:47 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-21 21:13:46 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 21:48:40 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 21:58:04 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-11-21 22:18:00 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 22:53:17 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 13:33:13 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 14:12:17 - [HTML]
61. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-02-04 15:12:46 - [HTML]
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-04 15:26:22 - [HTML]
61. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-02-04 16:22:38 - [HTML]
61. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-04 16:50:13 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-04 16:53:44 - [HTML]
61. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-04 18:02:12 - [HTML]
61. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-02-04 18:22:23 - [HTML]
61. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-04 19:37:41 - [HTML]
61. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-04 19:40:52 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1997-02-04 19:44:57 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 20:04:45 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1997-02-04 20:41:39 - [HTML]
66. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-02-11 14:05:40 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-02-11 14:07:06 - [HTML]
67. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-11 17:14:31 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-11 17:35:20 - [HTML]
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 18:13:00 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 18:19:46 - [HTML]
67. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-11 18:41:33 - [HTML]
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 21:29:01 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-02-11 21:43:51 - [HTML]
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-02-11 22:19:51 - [HTML]
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 22:35:52 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 22:37:55 - [HTML]
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 23:08:18 - [HTML]
67. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 23:09:07 - [HTML]
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 23:10:33 - [HTML]
67. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-02-11 23:17:32 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-02-12 14:58:23 - [HTML]
69. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-02-12 14:59:37 - [HTML]
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-02-12 15:09:04 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-03 15:26:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 1996-12-09 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 1996-12-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A210 (biðlistar í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1997-02-20 11:22:33 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 12:59:52 - [HTML]

Þingmál A224 (atvinnuleysi og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-18 13:00:58 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-18 13:03:09 - [HTML]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-12-12 19:10:06 - [HTML]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 12:32:41 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-01-28 13:57:04 - [HTML]
56. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-28 14:24:56 - [HTML]

Þingmál A257 (flugmálaáætlun 1997)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 18:37:22 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 18:48:35 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 18:51:57 - [HTML]
71. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-02-17 18:55:24 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-02-17 19:22:06 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 19:39:34 - [HTML]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-18 15:40:32 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 20:44:33 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Sjúkrahús Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-04-03 18:26:53 - [HTML]
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 18:39:45 - [HTML]
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 18:44:52 - [HTML]
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:46:44 - [HTML]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 15:44:36 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 16:14:14 - [HTML]
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 16:55:56 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 17:36:17 - [HTML]
71. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 18:11:04 - [HTML]
71. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 18:17:57 - [HTML]
71. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 18:33:22 - [HTML]
127. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-15 16:57:53 - [HTML]
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-15 19:16:40 - [HTML]

Þingmál A319 (friðun gamalla húsa)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-12 14:41:40 - [HTML]

Þingmál A356 (hámarkstími til að svara erindum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 18:16:56 - [HTML]

Þingmál A375 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 14:02:23 - [HTML]

Þingmál A381 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-03-04 14:11:41 - [HTML]

Þingmál A385 (áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 18:30:56 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 14:39:18 - [HTML]
123. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-13 15:43:11 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 17:12:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá dómsmálaráðuneyti) - [PDF]

Þingmál A420 (útilokun fyrirtækja frá markaði)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 14:42:25 - [HTML]

Þingmál A428 (verkmenntun)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Magnús Aðalbjörnsson - Ræða hófst: 1997-03-19 16:01:19 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-20 17:50:21 - [HTML]
128. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 13:54:38 - [HTML]
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-16 15:31:08 - [HTML]

Þingmál A453 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-21 11:49:23 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-16 19:04:19 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-04-04 16:55:51 - [HTML]

Þingmál A499 (launakjör karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-04-16 14:10:23 - [HTML]

Þingmál A546 (skógræktaráætlun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 16:35:39 - [HTML]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-07 17:33:58 - [HTML]

Þingmál B44 (fjármál Sjúkrahúss Reykjavíkur)

Þingræður:
7. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-10-14 15:22:16 - [HTML]
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-14 15:24:36 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-10-14 15:28:55 - [HTML]
7. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-14 15:36:14 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-31 13:59:37 - [HTML]

Þingmál B60 (eigendaskýrsla um Landsvirkjun)

Þingræður:
12. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-29 15:31:01 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-29 15:36:34 - [HTML]
12. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-10-29 15:48:56 - [HTML]

Þingmál B69 (staða jafnréttismála)

Þingræður:
16. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-04 15:10:47 - [HTML]
16. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-04 15:24:11 - [HTML]

Þingmál B88 (einelti í skólum)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1996-11-14 14:28:54 - [HTML]

Þingmál B166 (undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-03 16:34:13 - [HTML]

Þingmál B310 (rekstur Áburðarverksmiðjunnar)

Þingræður:
117. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 14:13:42 - [HTML]
117. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-05-06 14:26:59 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-05-06 14:29:31 - [HTML]
117. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-05-06 14:35:14 - [HTML]

Þingmál B331 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-14 21:19:25 - [HTML]
126. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-14 21:36:48 - [HTML]

Þingmál B337 (framkvæmd samræmdra prófa í grunnskóla)

Þingræður:
127. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-15 13:54:13 - [HTML]

Þingmál B341 (málefni barna og ungmenna)

Þingræður:
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-17 10:20:28 - [HTML]
130. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-17 10:36:13 - [HTML]
130. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-17 10:47:26 - [HTML]
130. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-17 10:58:37 - [HTML]
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-17 11:44:25 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-10-07 15:04:06 - [HTML]
4. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-07 18:59:18 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-10-08 14:05:25 - [HTML]
5. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 14:26:26 - [HTML]
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-12-12 16:05:06 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 16:41:41 - [HTML]
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-12 16:43:00 - [HTML]
41. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-12 20:32:33 - [HTML]
42. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-13 15:05:16 - [HTML]
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-19 16:08:43 - [HTML]
49. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-12-19 16:51:33 - [HTML]
49. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 21:21:52 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-12-19 22:47:59 - [HTML]
51. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-20 18:08:54 - [HTML]

Þingmál A16 (efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-16 17:27:11 - [HTML]

Þingmál A23 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-06 16:31:50 - [HTML]
3. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-10-06 17:03:25 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-10-06 17:22:37 - [HTML]

Þingmál A26 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-13 18:16:37 - [HTML]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-14 13:47:03 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-14 14:33:30 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-10-14 15:21:28 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-14 15:43:08 - [HTML]
8. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-14 15:45:34 - [HTML]
8. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-10-14 16:00:27 - [HTML]
38. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-12-09 20:31:44 - [HTML]
38. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-12-09 21:11:06 - [HTML]
38. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-09 22:05:53 - [HTML]
38. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-09 22:39:48 - [HTML]

Þingmál A71 (réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-12 12:17:26 - [HTML]

Þingmál A72 (atvinnusjóður kvenna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-10 18:05:05 - [HTML]

Þingmál A75 (fæðingarorlof feðra)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-10-15 13:37:59 - [HTML]

Þingmál A79 (Áburðarverksmiðjan hf.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-22 14:31:50 - [HTML]

Þingmál A173 (réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 18:54:23 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A190 (starfsmat)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-05 14:14:31 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-05 14:17:33 - [HTML]
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-05 14:23:05 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (flugmálaáætlun 1998-2001)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-04 15:37:24 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-04 15:39:17 - [HTML]
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-04 15:41:20 - [HTML]
18. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-11-04 15:44:08 - [HTML]
18. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-11-04 16:14:31 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-21 15:41:48 - [HTML]
140. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-02 14:53:45 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 19:24:22 - [HTML]

Þingmál A227 (framtíðarskipan raforkumála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-20 11:43:32 - [HTML]
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-11-20 12:23:36 - [HTML]

Þingmál A265 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-13 15:31:33 - [HTML]

Þingmál A272 (þungaskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Lárusson - Ræða hófst: 1997-11-19 15:45:01 - [HTML]

Þingmál A287 (sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-04 11:19:50 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-04 11:24:37 - [HTML]
35. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 11:41:20 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-04 11:57:01 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-04 12:07:24 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-12-04 12:19:43 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-04 12:36:36 - [HTML]
35. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1997-12-04 12:42:35 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-04 12:55:19 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-04 14:23:21 - [HTML]
35. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 14:37:04 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-04 14:54:00 - [HTML]
35. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-04 15:12:29 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-04 15:28:59 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 10:33:53 - [HTML]
86. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-12 10:37:18 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-03-12 10:42:06 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-05 12:07:48 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-28 17:45:30 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-04-28 22:37:52 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-04-29 11:11:22 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-29 13:46:10 - [HTML]
114. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1998-04-29 20:31:44 - [HTML]
114. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 21:28:54 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-29 22:42:01 - [HTML]
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-30 11:43:14 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 12:05:17 - [HTML]
115. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-30 17:58:19 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 13:31:52 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-05 15:14:10 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 19:14:04 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]
121. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-08 12:14:39 - [HTML]
121. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-08 12:36:22 - [HTML]
121. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-08 12:39:15 - [HTML]
121. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-08 12:41:31 - [HTML]
121. þingfundur - Kristján Pálsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-08 14:39:02 - [HTML]
132. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-25 14:03:02 - [HTML]
132. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-25 14:16:02 - [HTML]
132. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-25 14:38:38 - [HTML]
132. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-25 14:43:02 - [HTML]
132. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-25 16:01:26 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-25 16:27:37 - [HTML]
132. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-25 17:02:26 - [HTML]
132. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-05-25 17:35:13 - [HTML]
132. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-25 17:57:30 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-25 18:17:07 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 16:16:51 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 16:56:51 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-04 17:17:33 - [HTML]
35. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 17:41:43 - [HTML]
46. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-17 16:09:41 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-17 16:23:42 - [HTML]
46. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-17 16:25:42 - [HTML]
46. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-17 16:30:37 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-17 16:33:08 - [HTML]
46. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-17 16:55:39 - [HTML]
46. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-17 16:59:59 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-17 17:02:34 - [HTML]
48. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 15:06:44 - [HTML]
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-12-18 16:02:33 - [HTML]
48. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-18 16:32:34 - [HTML]
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-18 16:39:34 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-12-18 16:46:37 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 16:55:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-18 17:30:06 - [HTML]
48. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-18 17:35:16 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-18 17:48:58 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-18 17:57:19 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-12-20 15:26:55 - [HTML]

Þingmál A322 (lögbundin skólaganga barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-17 12:00:06 - [HTML]

Þingmál A343 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-12-13 17:41:23 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Hitaveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-02-05 11:31:52 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-10 14:05:34 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-27 13:58:45 - [HTML]
134. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-27 14:17:03 - [HTML]
134. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-05-27 15:43:12 - [HTML]
134. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-27 16:02:36 - [HTML]

Þingmál A407 (afnám greiðslu þungaskatts á umhverfisvæn ökutæki)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-04 15:55:53 - [HTML]
86. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-03-12 11:10:26 - [HTML]

Þingmál A410 (langtímaatvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-11 14:41:10 - [HTML]

Þingmál A413 (málefni Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-11 15:06:12 - [HTML]

Þingmál A414 (gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-02 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 13:33:36 - [HTML]

Þingmál A431 (bygging tónlistarhúss)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-11 15:29:16 - [HTML]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-04-22 15:28:06 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 15:40:38 - [HTML]
141. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 19:16:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1962 - Komudagur: 1998-04-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Gunnar Eydal - [PDF]

Þingmál A479 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 19:13:43 - [HTML]
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-04 18:14:18 - [HTML]
145. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-04 20:30:30 - [HTML]
145. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 21:17:40 - [HTML]
145. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-04 22:07:50 - [HTML]

Þingmál A492 (frestun á yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 14:28:09 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-03-11 14:37:37 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-06 11:50:30 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-06 13:28:58 - [HTML]
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-06 14:57:50 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-09 15:40:49 - [HTML]
82. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-03-09 20:59:03 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-10 13:33:10 - [HTML]
83. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-10 14:31:36 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:51:44 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 20:32:17 - [HTML]
128. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-15 11:51:30 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 12:08:38 - [HTML]
131. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 15:20:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ræða Karls Björnssonar, athugun á frv. um húsnæði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf, Sigurður Friðriksson - [PDF]

Þingmál A511 (Vinnuklúbburinn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-18 13:38:58 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-18 13:42:09 - [HTML]

Þingmál A521 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 15:13:20 - [HTML]
140. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-02 15:47:48 - [HTML]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 16:41:55 - [HTML]

Þingmál A597 (úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 13:43:56 - [HTML]

Þingmál B4 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:25:47 - [HTML]

Þingmál B55 (stefnan í heilbrigðismálum)

Þingræður:
11. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 11:17:27 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-11-13 11:16:15 - [HTML]
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-11-13 11:41:06 - [HTML]
25. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-13 14:44:37 - [HTML]

Þingmál B89 (hjúkrunarrými fyrir aldraða í Reykjavík)

Þingræður:
26. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-11-17 15:09:25 - [HTML]
26. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-17 15:11:22 - [HTML]
26. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-17 15:13:58 - [HTML]

Þingmál B148 (afleiðingar af uppsögnum ungra lækna)

Þingræður:
48. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-18 13:38:26 - [HTML]

Þingmál B180 (launastefna ríkisins)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-28 15:32:01 - [HTML]
54. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1998-01-28 15:42:59 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-02-17 17:13:11 - [HTML]
69. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 17:22:48 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-17 17:24:37 - [HTML]

Þingmál B254 (minning Stefáns Valgeirssonar)

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-03-16 15:02:59 - [HTML]

Þingmál B286 (vistun ungra afbrotamanna)

Þingræður:
98. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-03-30 15:46:34 - [HTML]
98. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-30 16:06:10 - [HTML]

Þingmál B340 (framhald þingstarfa og þingfrestun)

Þingræður:
117. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-04 16:14:43 - [HTML]

Þingmál B370 (menningar- og tómstundastarf fatlaðra)

Þingræður:
124. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:24:48 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-06-03 20:33:51 - [HTML]
143. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-06-03 22:06:31 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-05 10:02:24 - [HTML]
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-05 13:03:55 - [HTML]
3. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-05 13:56:28 - [HTML]
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-05 13:57:50 - [HTML]
3. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-05 13:59:03 - [HTML]
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1998-10-05 15:03:53 - [HTML]
3. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1998-10-05 16:49:53 - [HTML]
3. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-05 17:11:22 - [HTML]
3. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-05 17:16:36 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-05 17:47:06 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-10-05 18:39:59 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-05 19:08:56 - [HTML]
38. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-11 18:12:29 - [HTML]
38. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-12-11 18:52:16 - [HTML]
39. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-12 11:23:52 - [HTML]
39. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1998-12-12 12:17:09 - [HTML]
39. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-12 13:33:45 - [HTML]
39. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-12 15:33:21 - [HTML]
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-12-19 14:38:20 - [HTML]
47. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 19:04:44 - [HTML]

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-08 13:35:01 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-08 14:22:32 - [HTML]

Þingmál A44 (afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 16:53:47 - [HTML]

Þingmál A61 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-07 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-22 15:57:52 - [HTML]

Þingmál A139 (dvalarrými fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 13:36:57 - [HTML]

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-10-22 12:11:42 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 10:44:37 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 11:00:27 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 11:01:14 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 11:41:49 - [HTML]
46. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 11:42:29 - [HTML]

Þingmál A193 (jafnræði kynja við fjárveitingar til æskulýðs-, tómstunda- og íþróttastarfs)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-11 16:39:00 - [HTML]

Þingmál A219 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-30 17:20:46 - [HTML]
29. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-30 17:53:13 - [HTML]

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-11-19 14:56:51 - [HTML]
64. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1999-02-11 15:32:33 - [HTML]
64. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 16:27:42 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 16:29:40 - [HTML]
64. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 16:31:59 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 16:33:26 - [HTML]
64. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-11 16:34:39 - [HTML]
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-03-08 13:08:02 - [HTML]

Þingmál A291 (hafnaáætlun 1999-2002)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-03 13:40:49 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-03 13:51:50 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-03 13:56:24 - [HTML]

Þingmál A299 (vistvæn ökutæki)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 17:15:34 - [HTML]

Þingmál A317 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 18:09:44 - [HTML]

Þingmál A330 (starfsmannavandi sjúkrahúsanna á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 19:44:56 - [HTML]

Þingmál A331 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-11 10:32:08 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-11 10:34:18 - [HTML]
38. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-12-11 10:42:49 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-11 10:48:00 - [HTML]
38. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-11 10:50:01 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-11 10:52:03 - [HTML]
38. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-11 10:53:51 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-11 10:56:11 - [HTML]
38. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-11 10:58:36 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-11 11:00:53 - [HTML]
38. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-11 11:02:45 - [HTML]
38. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-12-11 11:07:50 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-12 17:22:26 - [HTML]

Þingmál A337 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 14:28:36 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 15:07:24 - [HTML]
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-11 11:32:11 - [HTML]

Þingmál A369 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 17:19:54 - [HTML]

Þingmál A370 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 20:28:12 - [HTML]

Þingmál A429 (Náttúrugripasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-10 15:01:03 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 15:04:30 - [HTML]
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-10 15:10:12 - [HTML]
63. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-10 15:13:31 - [HTML]
63. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-02-10 15:15:03 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 15:17:24 - [HTML]

Þingmál A471 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-02-18 12:01:28 - [HTML]

Þingmál A518 (ofbeldi gegn gömlu fólki)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-03-03 18:38:43 - [HTML]

Þingmál A523 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 10:33:28 - [HTML]

Þingmál A543 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-02-26 11:23:18 - [HTML]

Þingmál A564 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-03 14:06:10 - [HTML]

Þingmál A606 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (þáltill.) útbýtt þann 1999-03-10 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B45 (meðferðarúrræði fyrir unga fíkniefnaneytendur)

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-12 15:36:43 - [HTML]

Þingmál B74 (íbúaþróun á landsbyggðinni)

Þingræður:
15. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 14:05:37 - [HTML]

Þingmál B91 (úrræði fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu)

Þingræður:
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 13:15:35 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 13:24:24 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1998-11-17 15:46:37 - [HTML]
25. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-11-17 16:25:22 - [HTML]

Þingmál B113 (desemberuppbót ellilífeyrisþega)

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-11-30 15:30:36 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-11-30 15:32:25 - [HTML]
29. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-30 15:34:02 - [HTML]

Þingmál B115 (yfirlýsingar forsætisráðherra um útsvarsmál í Reykjavík)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-11-30 15:43:02 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-11-30 15:49:32 - [HTML]
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-30 15:50:38 - [HTML]

Þingmál B116 (afkoma sveitarfélaga)

Þingræður:
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-30 15:59:52 - [HTML]

Þingmál B132 (kerfisbreyting í húsnæðismálum og ástandið á leigumarkaði)

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 15:37:11 - [HTML]
32. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-12-03 15:42:56 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-03 15:45:23 - [HTML]
32. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-03 16:04:17 - [HTML]

Þingmál B159 (afgreiðsla heilbr.- og trn. á frumvarpi um gagnagrunn)

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-11 14:28:58 - [HTML]

Þingmál B174 (heimild Hitaveitu Suðurnesja til virkjunarframkvæmda)

Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-17 10:47:15 - [HTML]
44. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-12-17 10:51:32 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-17 10:54:10 - [HTML]

Þingmál B180 (útboð á rekstri hjúkrunarheimilis fyrir aldraða)

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-18 16:17:24 - [HTML]

Þingmál B221 (heilbrigðisþjónusta í Hafnarfirði)

Þingræður:
57. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1999-02-02 13:50:36 - [HTML]

Þingmál B250 (menningarhús á landsbyggðinni)

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-15 15:43:16 - [HTML]

Þingmál B299 (fyrirhuguð sala Áburðarverksmiðjunnar)

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1999-03-01 16:23:38 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A3 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 16:55:40 - [HTML]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-06-14 15:58:47 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 16:23:25 - [HTML]

Þingmál A7 (skuldbindingar á hendur ríkissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (svar) útbýtt þann 1999-06-16 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 14:55:44 - [HTML]
6. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 14:58:57 - [HTML]
6. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-06-15 15:47:02 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-06-15 16:08:02 - [HTML]
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-06-16 12:18:11 - [HTML]
8. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-16 12:31:35 - [HTML]

Þingmál B55 (rekstrarvandi sjúkrahúsanna og sumarlokanir)

Þingræður:
5. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 1999-06-15 13:39:55 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-10-05 14:59:50 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]

Þingmál A5 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-16 16:28:27 - [HTML]

Þingmál A17 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-18 17:09:18 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-18 17:44:04 - [HTML]
11. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-18 17:52:54 - [HTML]

Þingmál A19 (kjör einstæðra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-11-22 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-13 14:07:29 - [HTML]

Þingmál A47 (aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-03 14:29:48 - [HTML]

Þingmál A56 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 1999-10-18 18:24:20 - [HTML]

Þingmál A84 (ráðstefnan Konur og lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-11-10 14:28:03 - [HTML]

Þingmál A96 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (rannsóknir á útkomu samræmdra prófa)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-03 14:06:56 - [HTML]

Þingmál A109 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 22:42:28 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-17 22:45:12 - [HTML]
48. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 23:02:28 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-17 23:09:44 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-14 16:55:32 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-14 18:00:24 - [HTML]
45. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-14 18:35:04 - [HTML]
45. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-14 18:38:23 - [HTML]
45. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-14 21:38:35 - [HTML]
46. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-15 10:49:11 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A135 (fyrirkomulag fasteignagjalda á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-11-18 12:01:46 - [HTML]

Þingmál A154 (bygging þjóðarleikvanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (svar) útbýtt þann 1999-12-02 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (netþjónusta við skóla)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bergljót Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-18 10:33:08 - [HTML]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1999-11-22 17:02:21 - [HTML]
48. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 21:29:05 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 22:31:51 - [HTML]

Þingmál A176 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-11-22 15:45:22 - [HTML]
30. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-22 16:06:35 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 11:03:43 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-11-16 14:03:48 - [HTML]
26. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 15:44:17 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1999-11-17 21:36:53 - [HTML]
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 15:18:09 - [HTML]
50. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-12-20 15:27:49 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-10 12:33:28 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-10 12:37:23 - [HTML]
61. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-02-10 12:59:52 - [HTML]
61. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-02-10 14:15:26 - [HTML]
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:41:06 - [HTML]
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 10:50:41 - [HTML]
95. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 11:27:18 - [HTML]
95. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 11:53:40 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-07 12:12:55 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-07 12:29:03 - [HTML]
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:34:03 - [HTML]
95. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2000-04-07 13:58:39 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 14:06:24 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-04-11 14:08:10 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 1999-12-08 19:41:15 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2000-01-14 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Sjöfn Ingólfsdóttir formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A256 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-07 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 18:56:42 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-24 10:33:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna Rvíkurborgar - [PDF]

Þingmál A261 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-10 19:26:45 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 15:13:17 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 15:17:19 - [HTML]
97. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 15:42:15 - [HTML]

Þingmál A270 (Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-15 11:12:02 - [HTML]
46. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 11:21:10 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-02-01 14:14:39 - [HTML]
53. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 15:37:03 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-02-01 16:45:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Jafnréttisráðgjafinn í Reykjavík, Hildur Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A312 (skipan nefndar um sveigjanleg starfslok)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-06 18:20:37 - [HTML]

Þingmál A339 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-27 22:02:01 - [HTML]

Þingmál A358 (aukin fjölbreytni atvinnulífs í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-22 19:14:01 - [HTML]

Þingmál A371 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-04 14:11:00 - [HTML]

Þingmál A385 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-02-24 12:29:51 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 11:09:45 - [HTML]
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 11:52:49 - [HTML]

Þingmál A402 (úttekt á aðstöðu til hestamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (þáltill.) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 22:38:56 - [HTML]

Þingmál A406 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 15:37:42 - [HTML]
76. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 15:43:22 - [HTML]

Þingmál A408 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 12:03:14 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 15:30:23 - [HTML]
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-13 18:40:05 - [HTML]

Þingmál A480 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 23:03:50 - [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (fullorðinsfræðsla fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 15:24:01 - [HTML]

Þingmál A508 (heimsóknir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 14:02:10 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (staða umferðaröryggismála í ársbyrjun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (áfengiskaupaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B63 (viðnám gegn byggðaröskun)

Þingræður:
8. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1999-10-13 15:33:37 - [HTML]

Þingmál B70 (verslun með manneskjur)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 13:38:14 - [HTML]
9. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 13:43:55 - [HTML]

Þingmál B124 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 1999-11-04 16:49:18 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-11-15 16:46:22 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-15 16:51:38 - [HTML]

Þingmál B179 (fjárhagsstaða sveitarfélaga)

Þingræður:
35. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 13:35:54 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-12-03 13:46:27 - [HTML]

Þingmál B304 (framtíð Rafmagnsveitna ríkisins (Rarik))

Þingræður:
61. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 15:00:40 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 463 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-07 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-10-05 12:30:10 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-10-05 15:17:24 - [HTML]
37. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-30 17:56:45 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-08 11:06:58 - [HTML]

Þingmál A14 (smásala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-10-17 18:31:49 - [HTML]

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-17 15:57:20 - [HTML]

Þingmál A21 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-16 16:53:14 - [HTML]

Þingmál A28 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-05-18 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 15:05:04 - [HTML]
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 15:09:17 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-11-02 15:52:33 - [HTML]

Þingmál A90 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2000-12-04 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna - [PDF]

Þingmál A99 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 14:35:06 - [HTML]
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 14:45:08 - [HTML]

Þingmál A106 (þjóðarleikvangar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Páll Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 18:38:51 - [HTML]

Þingmál A137 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson - Ræða hófst: 2000-10-19 19:08:53 - [HTML]

Þingmál A145 (landsmiðstöð fyrir útlendinga búsetta á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-08 14:09:08 - [HTML]
21. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:11:46 - [HTML]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-08 11:33:40 - [HTML]

Þingmál A149 (víkingaskipið Íslendingur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 13:55:33 - [HTML]
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-15 14:00:37 - [HTML]
25. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-11-15 14:05:38 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-15 14:08:10 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 14:10:24 - [HTML]

Þingmál A181 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-31 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-12 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-12 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Kristján Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 15:14:37 - [HTML]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-13 18:50:23 - [HTML]
40. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-05 21:55:29 - [HTML]
40. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-05 22:21:38 - [HTML]
40. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-05 22:32:44 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2000-12-12 16:16:47 - [HTML]

Þingmál A197 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-20 16:49:46 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-09 10:52:13 - [HTML]
22. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-09 14:08:06 - [HTML]
22. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-11-09 14:28:24 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-09 14:44:31 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-09 16:38:43 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-09 16:42:08 - [HTML]
23. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-13 16:51:56 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-13 16:56:58 - [HTML]
33. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-28 14:23:47 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-28 15:44:14 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-28 16:06:20 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-11-28 17:15:49 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-28 18:32:11 - [HTML]

Þingmál A200 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-11-27 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-28 23:30:32 - [HTML]

Þingmál A207 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-03 09:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-03-08 15:56:50 - [HTML]
85. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-08 16:47:51 - [HTML]

Þingmál A211 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-11-22 14:44:25 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-22 14:49:06 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-07 15:18:43 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2001-03-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A225 (húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 20:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (menningarverðmæti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 20:30:33 - [HTML]

Þingmál A253 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-19 17:51:50 - [HTML]

Þingmál A259 (húsnæðismál ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (svar) útbýtt þann 2001-01-16 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 15:28:01 - [HTML]

Þingmál A287 (eignarhlutir í Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (svar) útbýtt þann 2000-12-14 11:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (bygging heilsugæslustöðvar í Voga- og Heimahverfi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-12-06 15:28:41 - [HTML]

Þingmál A317 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-07 18:20:57 - [HTML]

Þingmál A327 (hafnaáætlun 2001--2004)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-19 18:34:31 - [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2001-03-21 - Sendandi: Tóbaksvarnanefnd - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A359 (tekjur sveitarfélaga af fasteignagjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (svar) útbýtt þann 2001-03-01 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-16 16:06:16 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-17 23:29:56 - [HTML]
61. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-01-18 14:11:42 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-22 18:15:05 - [HTML]

Þingmál A409 (undanþágur frá fasteignaskatti)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 14:38:43 - [HTML]

Þingmál A458 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-03-14 14:13:40 - [HTML]

Þingmál A467 (rekstrarleyfi veitinga- og gististaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (svar) útbýtt þann 2001-03-12 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (PCB-mengun í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-28 18:03:26 - [HTML]

Þingmál A500 (tilraunaskólar og nýjungar í skólastarfi)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-07 16:25:15 - [HTML]

Þingmál A512 (framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-15 15:21:35 - [HTML]

Þingmál A518 (kostnaðarskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-14 15:40:39 - [HTML]
89. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-14 15:44:12 - [HTML]
89. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-14 15:46:23 - [HTML]
89. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-14 15:48:45 - [HTML]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-03-15 10:50:57 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-05-10 18:13:25 - [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 21:04:52 - [HTML]

Þingmál A535 (steinsteypa til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-28 13:35:33 - [HTML]

Þingmál A540 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-03 14:02:00 - [HTML]
104. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-03 14:10:58 - [HTML]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-14 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-27 16:52:22 - [HTML]
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-27 17:03:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2726 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Félagsmálanefnd Siglufjarðar, Guðrún Pálsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2001-06-06 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar, Baldur Dýrfjörð - [PDF]

Þingmál A576 (kynningarstarf Flugmálastjórnar)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-04-25 14:18:31 - [HTML]
112. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-25 14:19:50 - [HTML]
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-04-25 14:23:07 - [HTML]

Þingmál A598 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-28 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 17:29:06 - [HTML]

Þingmál A625 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 18:28:45 - [HTML]

Þingmál A628 (mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:11:30 - [HTML]
107. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-05 19:13:29 - [HTML]

Þingmál A664 (ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-24 19:33:40 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:51:14 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 18:49:00 - [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Innkaupastofnun Reykjavborgar - [PDF]

Þingmál A680 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-06 15:53:05 - [HTML]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2830 - Komudagur: 2001-09-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A722 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-05-11 14:23:30 - [HTML]
128. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-05-18 23:25:00 - [HTML]
128. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 23:35:52 - [HTML]

Þingmál A741 (framkvæmd vegáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B59 (umferðarframkvæmdir í Reykjavík)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-19 13:48:11 - [HTML]
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-19 13:50:24 - [HTML]

Þingmál B260 (vaxtahækkun og staðan í húsnæðismálum láglaunafólks)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-18 10:59:33 - [HTML]

Þingmál B374 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
87. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 13:31:44 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-03-13 13:53:29 - [HTML]

Þingmál B423 (vændi á Íslandi)

Þingræður:
98. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 13:38:19 - [HTML]
98. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-27 13:43:33 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-06 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 14:09:36 - [HTML]

Þingmál A23 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-06 17:34:34 - [HTML]

Þingmál A52 (talsmaður útlendinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Alþjóðahús ehf. - [PDF]

Þingmál A57 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (framkvæmd laga um húnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2001-11-14 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (störf hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (svar) útbýtt þann 2001-12-13 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-09 18:34:21 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 11:38:09 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:44:25 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 13:21:56 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 14:23:08 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-12-06 22:04:27 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 14:00:43 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2001-12-11 18:55:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A116 (átak til að auka framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-19 17:06:07 - [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 16:50:30 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 16:52:05 - [HTML]
42. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 16:54:27 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 16:55:21 - [HTML]

Þingmál A139 (átak til að lengja ferðaþjónustutímann)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 18:17:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A140 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Borgarverkfræðingsembættið, umhverfis- og tæknisvið - [PDF]

Þingmál A155 (framkvæmd laga um opinberar framkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (svar) útbýtt þann 2001-11-14 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 14:26:43 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Fjeldsted - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 14:27:47 - [HTML]

Þingmál A205 (skýrsla um menningartengda ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-21 14:04:21 - [HTML]

Þingmál A206 (lögreglan í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 14:20:07 - [HTML]

Þingmál A233 (heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-01 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-25 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 22:52:28 - [HTML]

Þingmál A310 (tónlistarnám fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-05 15:22:49 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-27 11:41:59 - [HTML]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (vistvænt eldsneyti á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Sorpa; Ögmundur Einarsson. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Sorpa - [PDF]

Þingmál A366 (sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 633 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-12 17:05:48 - [HTML]
54. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 20:11:11 - [HTML]

Þingmál A376 (húsnæði Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-01-23 14:29:33 - [HTML]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-19 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-01-22 16:07:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-03-07 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-24 17:06:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarverkfræðingur - [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-01-31 17:35:12 - [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (lagning Sundabrautar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-06 14:30:35 - [HTML]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-14 15:34:44 - [HTML]
78. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 16:50:47 - [HTML]
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-14 20:52:34 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 21:03:28 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-22 12:08:04 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 14:25:30 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-04 14:20:49 - [HTML]
110. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-04 16:31:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2002-05-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A504 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1396 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-26 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 12:45:45 - [HTML]

Þingmál A531 (skipting stofnkostnaðar heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-13 18:48:56 - [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-26 18:55:18 - [HTML]
82. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-26 20:45:07 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-08 15:15:33 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-08 15:18:25 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-11 21:25:13 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-11 23:56:06 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta, Finnur Kristinsson formaður - [PDF]

Þingmál A550 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-19 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-07 12:34:42 - [HTML]
111. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-05 10:34:21 - [HTML]

Þingmál A552 (einkavæðing ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2002-04-05 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 12:18:49 - [HTML]

Þingmál A572 (útboð og samningar um verkefni við vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (óhreyfð skip í höfnum og skipsflök)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2002-05-23 - Sendandi: Borgarverkfræðingsembættið - [PDF]

Þingmál A599 (stefnumótun um aukið umferðaröryggi)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-04-08 19:44:19 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-04-08 20:21:49 - [HTML]
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 15:48:17 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 16:15:05 - [HTML]
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 16:17:14 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-19 16:18:31 - [HTML]
123. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2002-04-19 16:24:33 - [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 10:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A616 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 17:02:59 - [HTML]
135. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-05-02 10:46:18 - [HTML]
135. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-02 11:17:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-25 22:39:39 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-08 16:35:19 - [HTML]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 17:56:31 - [HTML]
114. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 17:58:23 - [HTML]
114. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-08 18:02:40 - [HTML]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 14:06:11 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-04-29 20:01:04 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-30 15:07:34 - [HTML]

Þingmál A679 (neysluvatn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2002-05-16 - Sendandi: Iceland Spring - [PDF]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 15:45:17 - [HTML]
115. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-09 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A681 (flugmálaáætlun árið 2002)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-09 18:25:03 - [HTML]
135. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-02 14:41:05 - [HTML]

Þingmál A700 (þátttaka Landsvirkjunar í menningartengdu starfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2002-04-29 10:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-09 13:40:32 - [HTML]
115. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-09 15:11:12 - [HTML]
135. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-05-02 11:30:11 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-26 18:15:13 - [HTML]
130. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-26 18:21:49 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (framkvæmd vegáætlunar 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B80 (löggæslan í Reykjavík)

Þingræður:
15. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 13:36:59 - [HTML]
15. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-10-18 13:44:25 - [HTML]
15. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 13:46:43 - [HTML]
15. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-10-18 13:48:55 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 17:19:01 - [HTML]

Þingmál B285 (aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að draga úr verðbólgu)

Þingræður:
63. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-01-30 13:36:25 - [HTML]

Þingmál B338 (uppsagnir á Múlalundi)

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-14 10:37:38 - [HTML]

Þingmál B352 (sala Landssímans)

Þingræður:
81. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-25 15:10:40 - [HTML]

Þingmál B383 (staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra)

Þingræður:
93. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-08 10:46:56 - [HTML]
93. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-08 11:08:48 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-08 11:49:06 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 20:02:21 - [HTML]
129. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 20:48:19 - [HTML]
129. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-24 20:54:38 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-27 18:11:44 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-12-05 17:24:37 - [HTML]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-08 13:35:41 - [HTML]
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-10-09 14:03:44 - [HTML]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-17 14:03:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A19 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Jafnréttisráðgjafinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-29 16:21:56 - [HTML]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-19 18:26:12 - [HTML]

Þingmál A51 (könnun á umfangi fátæktar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-27 17:05:18 - [HTML]
65. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2003-01-27 17:20:37 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-27 18:00:23 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-01-27 18:08:48 - [HTML]

Þingmál A53 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2003-01-29 15:14:05 - [HTML]

Þingmál A62 (aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A69 (val kvenna við fæðingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-16 14:17:44 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 17:11:30 - [HTML]

Þingmál A147 (vatnsréttindi á Þjórsársvæðinu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-11 15:01:20 - [HTML]
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 15:04:34 - [HTML]
52. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 2002-12-11 15:08:10 - [HTML]

Þingmál A149 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (menningarmál á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (svar) útbýtt þann 2002-11-12 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (skipulag og framkvæmd löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-17 16:50:49 - [HTML]

Þingmál A214 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 16:55:59 - [HTML]

Þingmál A232 (húsnæðismál Listaháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 14:02:43 - [HTML]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Umhverfis- og heilbr.stofa Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A252 (fjárhagsleg staða fyrirtækja í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 18:06:26 - [HTML]

Þingmál A253 (upplýsingamiðstöðvar í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 18:11:45 - [HTML]

Þingmál A278 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (ferðaþjónusta og stóriðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2003-02-06 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A320 (áhrif nýs launakerfis á launamun kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-11-05 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Drífa Snædal - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-13 19:08:35 - [HTML]
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 19:11:25 - [HTML]

Þingmál A334 (aðstaða til hestamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (þáltill.) útbýtt þann 2002-11-07 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 13:30:27 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-08 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (Forvarnasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2002-12-10 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (vegagerð milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-11-18 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 11:01:32 - [HTML]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A391 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-27 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-11 18:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2003-01-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A410 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A419 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-12-03 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (svar) útbýtt þann 2003-01-21 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A440 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-10 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 23:27:02 - [HTML]
56. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-12 23:35:05 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 23:40:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2002-12-11 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-10 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 11:57:56 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 12:08:34 - [HTML]

Þingmál A457 (stofnun hlutafélags um Norðurorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-12 21:10:17 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-01-30 15:07:29 - [HTML]
99. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-13 18:03:05 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2003-03-13 18:47:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2003-01-23 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 12:04:11 - [HTML]
96. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-03-11 12:35:46 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-03-11 16:17:04 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 16:52:12 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 16:54:29 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 16:56:37 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 16:58:47 - [HTML]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2003-01-28 15:42:39 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-01-28 17:17:52 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 18:41:36 - [HTML]
66. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-01-28 20:09:21 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-01-28 21:46:10 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-01-28 23:22:40 - [HTML]
84. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2003-02-26 15:44:32 - [HTML]
84. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 18:15:43 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 18:33:56 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-26 21:22:18 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 23:48:43 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-04 18:23:59 - [HTML]

Þingmál A512 (framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-23 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 14:19:55 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-18 14:37:08 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-18 14:41:27 - [HTML]
81. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-18 14:43:51 - [HTML]
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-18 14:51:56 - [HTML]

Þingmál A524 (stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 14:03:43 - [HTML]

Þingmál A543 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A545 (Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-12 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-14 15:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-02-04 16:50:13 - [HTML]
71. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-04 18:37:30 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-04 18:39:39 - [HTML]
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-04 18:44:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (bókun R-listans í samg.nefnd) - [PDF]

Þingmál A574 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (svar) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-18 16:20:39 - [HTML]
81. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-18 16:22:58 - [HTML]

Þingmál A591 (átaksverkefni til að sporna við atvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-05 15:40:20 - [HTML]

Þingmál A594 (þjónusta við sjúk börn og unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (svar) útbýtt þann 2003-03-12 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 10:32:35 - [HTML]

Þingmál A653 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-06 11:26:42 - [HTML]
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-03-06 11:35:50 - [HTML]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 12:12:13 - [HTML]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-03-06 17:01:49 - [HTML]

Þingmál A690 (framkvæmd vegáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (staða umferðaröryggismála 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-13 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B161 (málefni aldraðra og húsnæðismál)

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-09 15:52:40 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-07 11:33:38 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-07 11:46:06 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-07 11:48:20 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-11-07 12:20:21 - [HTML]

Þingmál B245 (viðbótarlán Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-18 15:24:33 - [HTML]

Þingmál B287 (vegaframkvæmdir í Reykjavík)

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-12-02 15:27:35 - [HTML]
43. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-02 15:28:47 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-12-02 15:30:16 - [HTML]

Þingmál B309 (staða lágtekjuhópa)

Þingræður:
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-10 14:13:12 - [HTML]

Þingmál B317 (staðan í samningaviðræðum um Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-12-12 16:19:06 - [HTML]

Þingmál B380 (launamunur kynjanna hjá hinu opinbera)

Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-01-27 15:50:18 - [HTML]
65. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-01-27 16:04:50 - [HTML]

Þingmál B428 (ákvörðun ríkisstjórnarinnar um opinberar framkvæmdir)

Þingræður:
78. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-12 16:03:53 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2003-03-12 21:15:45 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-05-26 18:28:31 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-11-24 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-03 14:14:16 - [HTML]
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-25 20:07:37 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-25 23:07:08 - [HTML]

Þingmál A4 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-06 18:38:49 - [HTML]
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-10-06 18:55:17 - [HTML]

Þingmál A15 (framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 11:37:23 - [HTML]
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 11:52:22 - [HTML]
12. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 11:59:37 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-16 12:08:06 - [HTML]
12. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-16 12:12:04 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-16 12:14:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, jafnréttisráðgjafi - [PDF]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A21 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-02-10 16:46:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-09 14:28:22 - [HTML]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-27 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-11-27 14:34:08 - [HTML]

Þingmál A91 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-28 17:53:40 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-10-28 18:14:55 - [HTML]
15. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-10-28 18:20:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A135 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Íþróttabandalag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A136 (skipulag og framkvæmd löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-11 17:07:13 - [HTML]

Þingmál A156 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 14:08:08 - [HTML]

Þingmál A159 (sýkingarhætta á sjúkrahúsum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-12 14:34:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-12 14:44:34 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 14:44:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Umhverfis- og heilbr.stofa Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A163 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-16 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-05-10 22:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2004-02-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 163. og 164. mál) - [PDF]

Þingmál A173 (gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-03 18:03:13 - [HTML]
41. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 18:05:38 - [HTML]

Þingmál A174 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 18:17:52 - [HTML]

Þingmál A176 (lega Sundabrautar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 15:31:12 - [HTML]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 15:41:09 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 15:42:30 - [HTML]

Þingmál A194 (kynja- og jafnréttissjónarmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-17 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 11:13:04 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 11:36:15 - [HTML]

Þingmál A229 (starfsemi lögreglunnar í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (svar) útbýtt þann 2003-12-10 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (Heilsuverndarstöð Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-03 19:28:06 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 19:30:58 - [HTML]
41. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2003-12-03 19:34:28 - [HTML]

Þingmál A244 (starfsemi sjúkrasjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (svar) útbýtt þann 2003-11-26 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (endurhæfingardeild fyrir krabbameinssjúklinga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-10 11:07:42 - [HTML]

Þingmál A268 (samstarf ríkis, sveitarfélaga og ýmissa rekstraraðila í heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:38:57 - [HTML]

Þingmál A269 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-05 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (reiðhöllin á Blönduósi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 19:47:15 - [HTML]

Þingmál A272 (úrræði fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 17:02:21 - [HTML]

Þingmál A278 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-11 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:06:30 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - Skýring: (vísa í ums. BSRB, BHM og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, kjaraþróunardeild - [PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (rýmingar- og björgunaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 20:19:48 - [HTML]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2004-01-27 - Sendandi: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A410 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-10 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 23:43:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg, kjaraþróunardeild - [PDF]

Þingmál A411 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 885 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 15:08:37 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-19 15:09:42 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-01 15:44:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg, kjaraþróunardeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A430 (umfjöllun um vetnisáform)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1581 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-05 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 10:51:35 - [HTML]

Þingmál A472 (framkvæmd flugmálaáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A493 (þjóðarleikvangurinn í Laugardal)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-12 11:53:42 - [HTML]
63. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 11:56:52 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2004-02-12 11:59:37 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-02-12 12:00:47 - [HTML]
63. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 12:02:57 - [HTML]

Þingmál A542 (nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-03 17:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, bt. forstjóra - [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-04 14:51:37 - [HTML]

Þingmál A559 (íslensk byggingarlist)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 14:19:09 - [HTML]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 16:22:26 - [HTML]
82. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-03-11 16:52:26 - [HTML]
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-11 17:01:07 - [HTML]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-16 16:26:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-16 17:08:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A577 (endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-11 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (svar) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (þjónustusamningur við Reykjavíkurakademíuna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 14:18:07 - [HTML]

Þingmál A683 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-29 18:09:09 - [HTML]

Þingmál A690 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2004-03-11 15:52:06 - [HTML]

Þingmál A737 (Landsnet hf.)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-28 11:40:43 - [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1690 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1883 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-18 16:08:42 - [HTML]
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-18 16:22:35 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 09:01:43 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 09:36:59 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-28 09:39:14 - [HTML]
130. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-28 10:16:53 - [HTML]
130. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2004-05-28 11:03:30 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2004-05-28 11:08:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - Skýring: Lagt fram á fundi. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A760 (staðfesting aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:33:10 - [HTML]
110. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:37:51 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 18:41:10 - [HTML]

Þingmál A765 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis - [PDF]

Þingmál A768 (framhaldsskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-31 14:44:08 - [HTML]
92. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-03-31 14:46:13 - [HTML]

Þingmál A772 (hverfaskipting grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 15:17:28 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - Skýring: (um 782. og 783.mál) - [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2004-05-25 16:58:06 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 17:07:30 - [HTML]
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 17:09:26 - [HTML]
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 17:13:39 - [HTML]

Þingmál A799 (tónlistar- og ráðstefnuhús)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-14 15:27:34 - [HTML]
96. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 15:30:27 - [HTML]

Þingmál A801 (starfsstöð sýslumannsembættisins í Reykjavík í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (svar) útbýtt þann 2004-04-06 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-26 14:53:44 - [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-18 17:41:02 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-18 17:52:07 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-18 19:19:27 - [HTML]
119. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-18 19:50:26 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-18 19:52:41 - [HTML]
119. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-18 19:54:51 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-18 19:57:00 - [HTML]

Þingmál A865 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:38:56 - [HTML]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1670 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-15 20:17:59 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-15 20:26:16 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 20:31:03 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-28 15:31:56 - [HTML]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A917 (vímuefnavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1627 (svar) útbýtt þann 2004-05-12 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-23 12:26:33 - [HTML]

Þingmál A939 (framtíðaruppbygging Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 18:49:24 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 18:56:24 - [HTML]

Þingmál A952 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (svar) útbýtt þann 2004-05-17 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (atvinnuleysi ungs fólks í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1500 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-04-26 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (svar) útbýtt þann 2004-05-25 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (staða umferðaröryggismála 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 12:03:54 - [HTML]

Þingmál A981 (fátækt á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-05 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1603 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B95 (tónlistarnám á framhaldsskólastigi)

Þingræður:
14. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 14:01:51 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-17 14:06:18 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-10-17 14:08:33 - [HTML]
14. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2003-10-17 14:10:55 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2003-10-17 14:15:38 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-17 14:17:32 - [HTML]
14. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 14:19:54 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 14:22:15 - [HTML]

Þingmál B374 (heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
74. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-02 14:09:23 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-02 14:11:17 - [HTML]

Þingmál B415 (þróun atvinnuleysis og kjör atvinnulausra)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-17 15:32:05 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-03-17 15:44:37 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 15:56:42 - [HTML]

Þingmál B485 (fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-04-16 14:48:52 - [HTML]
100. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-04-16 14:51:04 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-03 18:14:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2004-11-10 - Sendandi: Minni hluti félagsmálanefndar - [PDF]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-07 16:18:21 - [HTML]

Þingmál A19 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2004-11-16 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A24 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-09 15:25:15 - [HTML]

Þingmál A25 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-31 17:28:29 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 17:56:25 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 18:07:07 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-31 18:11:40 - [HTML]
63. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 18:13:26 - [HTML]
63. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-01-31 18:55:33 - [HTML]

Þingmál A26 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-01-25 17:13:26 - [HTML]

Þingmál A40 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-08 18:43:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - Skýring: (vísað í ums. borgarminjavarðar frá 2004) - [PDF]

Þingmál A42 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-02-08 15:10:47 - [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2005-02-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2005-03-01 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-21 15:42:03 - [HTML]

Þingmál A73 (sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2005-05-17 - Sendandi: Félagsþjónustan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarverkfræðingur - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-07 11:12:01 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-18 14:23:30 - [HTML]

Þingmál A82 (framlög aðalsjóðs sveitarfélaga til fræðslumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2004-10-19 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2004-10-13 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A125 (orkuvinnsla til vetnisframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 13:17:08 - [HTML]

Þingmál A132 (gjaldskrá leikskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (svar) útbýtt þann 2004-11-23 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (nýting sveitarfélaga á tekjustofnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (svar) útbýtt þann 2004-11-03 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 13:38:35 - [HTML]

Þingmál A172 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 17:47:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A187 (tónlistarnám)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 15:02:56 - [HTML]

Þingmál A194 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-22 15:34:32 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-04 10:33:19 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-04 11:05:33 - [HTML]
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-11-04 12:06:25 - [HTML]

Þingmál A231 (málefni langveikra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2005-03-02 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2005-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-09 15:01:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2005-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2005-02-23 - Sendandi: Umferðarstofa - Skýring: (svör við spurn. samgn.) - [PDF]

Þingmál A237 (byggingarmál Iðnskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-24 13:54:18 - [HTML]
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-11-24 13:58:47 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-24 14:00:05 - [HTML]
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-24 14:03:04 - [HTML]

Þingmál A238 (stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 16:17:11 - [HTML]

Þingmál A242 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 18:01:58 - [HTML]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga og Lánasjóður sveitarfélaga - Skýring: (sent skv. beiðni fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Bláskógabyggð - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A296 (kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 18:02:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Félagsþjónustan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-13 12:10:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (samþykktir fyrir Launanefnd sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-26 14:42:19 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-26 15:02:54 - [HTML]
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-11-26 15:28:22 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 15:42:39 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 15:44:54 - [HTML]
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 15:46:48 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 15:58:40 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 16:01:27 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-26 16:02:33 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-12-10 19:27:16 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 19:43:08 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 19:45:20 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 19:49:06 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-12-10 20:04:38 - [HTML]
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-10 20:57:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-12-08 15:29:26 - [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 15:25:39 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-23 21:04:10 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-11-23 22:10:20 - [HTML]
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 11:03:39 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-09 18:03:08 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 18:34:58 - [HTML]

Þingmál A357 (íslenskukennsla fyrir útlendinga í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 14:29:17 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-26 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-02-03 12:52:10 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 12:59:15 - [HTML]
66. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 13:36:26 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-03 13:59:51 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:31:59 - [HTML]
118. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-26 17:49:53 - [HTML]
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 20:18:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - Skýring: (vísa í ums. Orkuveitu Rvíkur) - [PDF]

Þingmál A373 (samstarf við Rauða kross Íslands um móttöku flóttamannahópa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-23 13:14:11 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 17:09:47 - [HTML]
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 17:11:41 - [HTML]
47. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-12-02 17:16:46 - [HTML]

Þingmál A389 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-29 21:32:59 - [HTML]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-05-03 22:42:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2005-05-04 - Sendandi: Borgarstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 19:35:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-22 14:49:38 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 14:58:52 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 15:00:39 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 15:05:52 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-22 15:10:04 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-22 16:15:04 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 17:17:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A416 (hjólreiðabrautir meðfram Vesturlandsvegi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 15:19:27 - [HTML]
69. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-09 15:22:52 - [HTML]
69. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 15:25:10 - [HTML]

Þingmál A424 (neyðarmóttaka fyrir þolendur heimilisofbeldis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 14:50:19 - [HTML]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-09 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ólögmætt samráð olíufélaganna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-02 12:40:47 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-02-02 12:42:01 - [HTML]

Þingmál A430 (mismunandi þarfir drengja og stúlkna í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 15:07:00 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A447 (flutningur bandaríska sendiráðsins í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-16 13:46:10 - [HTML]

Þingmál A465 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-26 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (þróun á lóðaverði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-02 12:53:44 - [HTML]

Þingmál A512 (sjúkrahússbyggingar í Fossvogi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-13 14:30:37 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 13:18:26 - [HTML]

Þingmál A620 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-08 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-03-17 15:44:45 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 15:53:51 - [HTML]
92. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-03-17 16:30:29 - [HTML]
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-03-17 16:58:44 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-21 17:04:45 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 17:35:17 - [HTML]
96. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-03-21 18:01:24 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-03-21 18:18:38 - [HTML]
96. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 18:27:37 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 18:29:58 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-21 18:43:17 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 18:56:28 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 19:00:58 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-11 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - Skýring: (um 643. og 644. mál) - [PDF]

Þingmál A644 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1451 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-11 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-04-12 00:00:42 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-12 00:04:36 - [HTML]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-02 12:07:05 - [HTML]

Þingmál A679 (lánatryggingasjóður kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2005-04-20 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-07 12:33:20 - [HTML]

Þingmál A718 (lóðaúthlutunarreglur Reykjavíkurborgar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-13 15:42:43 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-13 15:45:53 - [HTML]
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-13 15:49:59 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-13 15:55:44 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 14:51:12 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-12 14:58:09 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 16:10:44 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 16:15:11 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 17:12:24 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 17:39:22 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 17:43:58 - [HTML]
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 18:02:03 - [HTML]
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 18:44:16 - [HTML]
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 18:54:22 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-12 19:12:52 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 19:23:36 - [HTML]
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 19:25:46 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 19:28:00 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 20:09:47 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-04-12 20:18:29 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 20:46:07 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-12 20:57:03 - [HTML]
108. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 22:51:23 - [HTML]
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 23:16:25 - [HTML]
108. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 23:19:10 - [HTML]
128. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-05-09 21:27:39 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-10 00:12:49 - [HTML]
128. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-10 00:15:07 - [HTML]
128. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-10 00:18:52 - [HTML]
132. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 11:21:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:44:03 - [HTML]
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 16:56:44 - [HTML]

Þingmál A730 (skuldbindingar vegna einkaframkvæmda í ársreikningum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-10 11:15:27 - [HTML]

Þingmál A734 (skuldbindingar sveitarfélaga vegna einkaframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (svar) útbýtt þann 2005-05-09 22:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A755 (úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-10 10:47:48 - [HTML]
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-10 10:50:30 - [HTML]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B355 (gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar)

Þingræður:
21. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-08 15:19:50 - [HTML]

Þingmál B394 (staða innflytjenda)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-16 13:59:27 - [HTML]

Þingmál B515 (skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga)

Þingræður:
62. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 16:36:30 - [HTML]

Þingmál B588 (Landsvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 13:34:31 - [HTML]
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 13:39:54 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-22 13:47:43 - [HTML]
78. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-02-22 13:54:28 - [HTML]

Þingmál B592 (þróun íbúðaverðs)

Þingræður:
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-23 15:30:39 - [HTML]
79. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-02-23 15:46:08 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-23 15:57:32 - [HTML]

Þingmál B610 (framtíð Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 15:37:02 - [HTML]
84. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 15:42:04 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-03-07 15:53:38 - [HTML]

Þingmál B654 (mælendaskrá og umræðuefni í fyrirspurnum)

Þingræður:
93. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-21 15:35:36 - [HTML]

Þingmál B658 (tillögur tekjustofnanefndar)

Þingræður:
93. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-21 15:14:36 - [HTML]
93. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-21 15:16:17 - [HTML]
93. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-21 15:21:09 - [HTML]
93. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-21 15:22:07 - [HTML]

Þingmál B736 (kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim)

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 13:38:13 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 23:43:00 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-06 13:33:54 - [HTML]
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 15:48:42 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-06 16:40:16 - [HTML]
35. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 18:33:30 - [HTML]
35. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 18:37:56 - [HTML]
35. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 18:40:08 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-12-06 21:24:18 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 14:24:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Heislugæslan í Reykjavík - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-08 16:40:44 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-08 17:00:44 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-12-09 18:36:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2006-01-05 - Sendandi: Borgarstjórinn í Reykjavík - Skýring: (bókun borgarráðs 1.12.2005) - [PDF]

Þingmál A4 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 14:32:11 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 14:34:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Félagsþjónustan, félagsmálaráð - [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-17 16:02:10 - [HTML]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2005-11-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A12 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg,lögfræðiskrifstofa - [PDF]

Þingmál A16 (stuðningur við einstæða foreldra í námi)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hlynur Hallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:53:42 - [HTML]

Þingmál A26 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-13 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 14:32:48 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-10 14:50:09 - [HTML]

Þingmál A41 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-10 15:22:10 - [HTML]

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-11-04 16:21:55 - [HTML]
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-04 16:33:06 - [HTML]
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-04 16:39:59 - [HTML]
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-04 16:42:06 - [HTML]
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-04 16:43:14 - [HTML]
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-04 16:48:47 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Barnaverndarnefnd - [PDF]

Þingmál A56 (stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-13 17:52:23 - [HTML]
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-13 18:08:22 - [HTML]

Þingmál A63 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-21 16:14:56 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 16:45:18 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 17:23:23 - [HTML]

Þingmál A69 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2113 - Komudagur: 2006-05-17 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A70 (láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A78 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A83 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (aðgerðir í málefnum heimilislausra)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 10:36:58 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 10:46:23 - [HTML]

Þingmál A93 (samráðsvettvangur stjórnvalda og samtaka aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (svar) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (úrbætur í málefnum atvinnulausra)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-18 10:57:09 - [HTML]

Þingmál A96 (starfsumhverfi dagmæðra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-10-12 13:41:41 - [HTML]

Þingmál A109 (hjúkrunarrými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2005-12-07 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (einkareknir grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 14:17:48 - [HTML]

Þingmál A134 (lenging fæðingarorlofs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 11:04:27 - [HTML]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (lög í heild) útbýtt þann 2005-11-29 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-10-11 17:05:20 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-11-15 15:45:16 - [HTML]

Þingmál A164 (hjúkrunarrými í Suðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (leyfisveitingar til fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-19 14:28:53 - [HTML]

Þingmál A174 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-11 18:04:12 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-11 18:17:19 - [HTML]

Þingmál A176 (stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2006-03-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Menntasvið - [PDF]

Þingmál A199 (undirbúningur nýrrar fangelsisbyggingar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 15:13:52 - [HTML]

Þingmál A207 (flutningur innanlandsflugs úr Vatnsmýri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-13 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (kynbundinn launamunur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 16:43:27 - [HTML]
75. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-02 17:01:37 - [HTML]

Þingmál A264 (jafn réttur til tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-08 12:44:08 - [HTML]
79. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 12:46:19 - [HTML]

Þingmál A266 (vegaframkvæmdir í Heiðmörk)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 15:38:31 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-14 18:25:11 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 20:23:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-22 14:06:32 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-07 17:45:51 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-07 22:41:22 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
55. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-01-31 15:01:54 - [HTML]

Þingmál A291 (æfingasvæði fyrir torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 18:41:27 - [HTML]

Þingmál A303 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-01 14:07:24 - [HTML]

Þingmál A305 (íbúðabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (svar) útbýtt þann 2006-01-17 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-21 16:29:58 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-09 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 17:18:15 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 17:37:38 - [HTML]
40. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-09 17:48:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A315 (heimahjúkrun aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2006-01-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (aðstæður kvenna í Konukoti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-29 18:07:39 - [HTML]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-22 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-28 15:53:41 - [HTML]
96. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-29 16:42:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-12-09 13:15:05 - [HTML]

Þingmál A368 (endurskoðun skipulags- og byggingarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-03 12:16:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-09 16:15:15 - [HTML]
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 11:36:36 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-06-03 11:54:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-30 16:44:39 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-30 16:46:03 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-27 16:01:24 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-27 21:55:46 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 22:39:29 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-24 00:26:55 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 01:06:05 - [HTML]
49. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 01:07:19 - [HTML]
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-24 01:09:20 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-24 16:23:52 - [HTML]
107. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-24 16:33:28 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-24 17:13:26 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-07 15:03:23 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-02-07 16:13:56 - [HTML]
122. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-06-03 09:42:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2006-02-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-16 10:32:13 - [HTML]
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 12:20:07 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 15:20:19 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:36:39 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:49:33 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-16 17:05:01 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-16 17:43:44 - [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-01-20 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 14:12:41 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-17 16:45:24 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-17 17:47:53 - [HTML]
44. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-17 17:49:01 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-20 11:35:06 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-20 13:46:35 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-20 14:02:26 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-20 14:12:38 - [HTML]

Þingmál A426 (íbúatölur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2006-01-31 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (Fjarskiptasafn Landssímans)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-08 13:10:35 - [HTML]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2006-03-17 - Sendandi: Íþrótta og tómstundaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A443 (rekstur framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 12:40:52 - [HTML]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 15:52:35 - [HTML]
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 15:54:52 - [HTML]
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 15:58:04 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-02-02 16:04:59 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 16:54:08 - [HTML]
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-02 17:00:10 - [HTML]
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 17:17:28 - [HTML]
58. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 17:19:48 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-02 18:09:15 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 18:22:22 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 18:24:35 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 18:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menntaráð - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2006-02-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 11:43:34 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:00:07 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:02:16 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:04:53 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-10 12:07:24 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:21:33 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:23:39 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:25:53 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:28:02 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-10 12:30:22 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-10 13:50:54 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:08:19 - [HTML]
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:10:29 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 17:20:07 - [HTML]
94. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-03-28 17:21:46 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-28 17:44:11 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-28 18:15:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (ums.beiðni vísað til lögfr.skrifstofu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2006-03-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (frá ríkislögmanni til forsrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2006-04-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. allshn.) - [PDF]

Þingmál A464 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:20:45 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Formaður allsherjarnefndar - Skýring: (um löggæslu í Reykjavík) - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (styrkir úr Framkvæmdasjóði aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (skuldbindingar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (svar) útbýtt þann 2006-03-16 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2006-03-20 17:01:24 - [HTML]

Þingmál A658 (malarnáma í Esjubergi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 13:45:47 - [HTML]
109. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-26 13:47:32 - [HTML]

Þingmál A659 (loftmengun af völdum svifryks í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (umferðaröryggi á Kjalarnesi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 14:08:04 - [HTML]
109. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-26 14:20:33 - [HTML]
109. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 14:23:34 - [HTML]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2006-05-29 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg, starfsmannaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-06-02 19:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A765 (hjúkrunarheimili og öldrunarþjónusta)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 15:06:49 - [HTML]

Þingmál A775 (framhaldsskóli í Suðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 15:04:33 - [HTML]

Þingmál A777 (legurými og starfsmannafjöldi á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1411 (svar) útbýtt þann 2006-06-03 08:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A789 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-06-03 01:51:50 - [HTML]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-04 14:47:54 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-04 15:31:25 - [HTML]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-04 20:48:36 - [HTML]

Þingmál B92 (kjör aldraðra)

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 13:58:57 - [HTML]
6. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-11 14:12:55 - [HTML]

Þingmál B111 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-19 15:31:49 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-19 15:48:59 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 12:52:43 - [HTML]

Þingmál B164 (vandi á leikskólum vegna manneklu)

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-10 14:00:20 - [HTML]

Þingmál B170 (aðstoð við fórnarlömb náttúruhamfaranna í Pakistan)

Þingræður:
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 13:33:18 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-15 13:51:06 - [HTML]

Þingmál B204 (verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-25 10:02:22 - [HTML]
30. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-25 10:05:59 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-25 10:12:40 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-11-25 10:14:56 - [HTML]

Þingmál B262 (Norðlingaölduveita)

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-17 13:48:26 - [HTML]

Þingmál B359 (tenging Sundabrautar við Grafarvog)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 15:34:40 - [HTML]
68. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 15:40:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-15 15:50:47 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2006-02-15 15:55:21 - [HTML]

Þingmál B388 (skólamáltíðir)

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 11:04:48 - [HTML]
74. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-23 11:12:10 - [HTML]

Þingmál B422 (frumvarp um vatnatilskipun ESB)

Þingræður:
82. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 10:40:39 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-03-10 11:16:35 - [HTML]

Þingmál B491 (staðan í hjúkrunarmálum)

Þingræður:
97. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 10:32:57 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-30 10:37:39 - [HTML]

Þingmál B516 (staðan í hjúkrunarmálum)

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-10 15:17:59 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-04-10 15:22:25 - [HTML]
102. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-04-10 15:24:40 - [HTML]

Þingmál B523 (stefna í málefnum barna og unglinga)

Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 16:11:03 - [HTML]
103. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 16:20:35 - [HTML]

Þingmál B576 (útskriftarvandi LSH)

Þingræður:
113. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-05-02 13:48:07 - [HTML]
113. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-05-02 13:52:31 - [HTML]
113. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-05-02 13:55:12 - [HTML]

Þingmál B585 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
115. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-05-04 19:53:02 - [HTML]

Þingmál B594 (störf iðnaðarnefndar)

Þingræður:
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-05-30 13:38:54 - [HTML]

Þingmál B596 (störf iðnaðarnefndar, þinghaldið fram undan o.fl.)

Þingræður:
117. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-05-30 14:35:31 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-05 18:34:48 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 13:31:07 - [HTML]
34. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-23 20:52:07 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-05 16:36:57 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-12-05 20:08:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A3 (ný framtíðarskipan lífeyrismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2006-12-15 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-10-31 15:36:00 - [HTML]

Þingmál A19 (heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-09 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 16:39:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2007-03-17 16:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 14:28:06 - [HTML]
26. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 15:10:45 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-14 16:05:47 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-11-14 18:12:10 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-14 18:35:32 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-11-15 12:41:18 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-11-15 12:49:11 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-11-30 14:05:59 - [HTML]
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-30 15:36:01 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-04 15:46:16 - [HTML]

Þingmál A49 (gjaldfrjáls leikskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-30 19:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-17 20:43:21 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 16:44:58 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-07 22:31:15 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-07 23:09:13 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-16 11:43:54 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]
54. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-18 23:24:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - Skýring: (um 56. og 57. mál) - [PDF]

Þingmál A57 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 12:06:49 - [HTML]
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-19 12:11:27 - [HTML]
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-19 12:12:47 - [HTML]
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-19 12:14:58 - [HTML]
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-19 12:16:34 - [HTML]
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-19 12:17:48 - [HTML]
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-19 12:36:01 - [HTML]
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-19 12:38:14 - [HTML]
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-19 12:40:28 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-19 13:30:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A73 (aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Leikskólasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, leikskólasvið - [PDF]

Þingmál A81 (greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fötluð grunnskólabörn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 14:14:50 - [HTML]

Þingmál A108 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 14:10:45 - [HTML]

Þingmál A110 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 13:37:34 - [HTML]
28. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 13:40:43 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - Ræða hófst: 2006-11-15 13:45:16 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2006-11-15 13:47:34 - [HTML]
28. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2006-11-15 13:48:45 - [HTML]
28. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 13:52:34 - [HTML]

Þingmál A111 (gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 13:53:52 - [HTML]
42. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-12-06 13:57:01 - [HTML]
42. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-12-06 14:04:39 - [HTML]

Þingmál A117 (stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 14:15:21 - [HTML]
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 14:24:18 - [HTML]

Þingmál A145 (hjúkrunarrými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (nám í fótaaðgerðafræði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 14:49:17 - [HTML]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 16:40:05 - [HTML]
61. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 16:47:01 - [HTML]

Þingmál A188 (sýslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 10:42:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 12:18:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A240 (ófaglært starfsfólk í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 12:33:48 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-22 12:38:18 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-03 17:11:55 - [HTML]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-06 18:55:47 - [HTML]
21. þingfundur - Björn Ingi Hrafnsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-06 18:59:12 - [HTML]
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-06 19:00:57 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-09 12:53:55 - [HTML]
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-12-09 13:22:37 - [HTML]
48. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-09 14:15:45 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:13:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A278 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 00:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-07 16:55:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2006-11-13 17:39:08 - [HTML]
25. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 17:57:45 - [HTML]
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-13 18:02:58 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 00:18:32 - [HTML]

Þingmál A284 (búsetumál geðfatlaðra í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 13:26:55 - [HTML]

Þingmál A315 (rekstur dvalar- og hjúkrunarrýma)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 13:08:51 - [HTML]

Þingmál A319 (fangelsi á Hólmsheiði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 14:19:49 - [HTML]

Þingmál A322 (heilsugæsla í Grafarholti)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-12-06 14:49:30 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 17:57:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2006-12-15 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A338 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 18:45:36 - [HTML]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 618 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 11:17:15 - [HTML]
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-08 11:20:47 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 11:39:39 - [HTML]
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 11:41:53 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 11:56:30 - [HTML]
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 12:08:59 - [HTML]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-06 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-20 15:39:03 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 15:52:32 - [HTML]
30. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 15:57:42 - [HTML]
30. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 15:59:35 - [HTML]
30. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 16:01:22 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:02:25 - [HTML]
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-20 16:18:37 - [HTML]
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:38:46 - [HTML]
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:58:50 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 17:19:13 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 17:22:17 - [HTML]
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 17:24:05 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-20 17:35:03 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-20 17:56:01 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:17:22 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:33:27 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:47:09 - [HTML]
30. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-11-20 18:57:19 - [HTML]
30. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-11-20 19:25:13 - [HTML]
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 19:37:29 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 19:50:30 - [HTML]
30. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 19:52:46 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-20 20:15:34 - [HTML]
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 20:23:36 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 20:28:18 - [HTML]
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 20:36:09 - [HTML]
46. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 16:55:32 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-12-08 16:58:34 - [HTML]
46. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 17:04:34 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 17:06:01 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-08 17:08:20 - [HTML]
46. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 17:36:36 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-08 18:37:34 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-12-08 18:40:21 - [HTML]
46. þingfundur - Hjálmar Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-12-08 18:42:40 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-12-09 11:25:13 - [HTML]
47. þingfundur - Hjálmar Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-09 11:28:17 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-09 11:30:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Akureyrarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 22:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-20 20:58:18 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 21:42:11 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-12-08 17:50:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2006-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 364. og 365. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2006-11-30 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Akureyrarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A370 (tekjur sveitarfélaga af einkahlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-06 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-21 17:41:30 - [HTML]
31. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-21 18:02:02 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 23:54:58 - [HTML]
46. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-12-08 23:56:16 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 23:57:16 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-09 10:48:43 - [HTML]

Þingmál A384 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 22:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 00:50:10 - [HTML]

Þingmál A404 (sala á Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (svar) útbýtt þann 2007-03-16 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (tónlistarnám og fjárhagslegur stuðningur við tónlistarskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2007-02-28 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 17:02:47 - [HTML]
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 17:10:13 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 17:15:31 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-29 17:35:45 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A454 (sala Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (svar) útbýtt þann 2007-03-08 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-16 12:16:27 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (fjárframlög til aðila utan ríkiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (staða blindra og daufblindra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (svar) útbýtt þann 2007-02-26 20:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-19 21:47:02 - [HTML]
73. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 22:00:19 - [HTML]
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 22:11:50 - [HTML]
85. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 17:19:26 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 17:21:37 - [HTML]
85. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-09 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A560 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 22:33:35 - [HTML]
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 22:35:52 - [HTML]
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-19 23:00:42 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-17 19:09:41 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-02-19 19:34:14 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 19:45:11 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-19 20:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1165 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 12:30:15 - [HTML]
72. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 17:10:38 - [HTML]
72. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2007-02-15 19:10:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A578 (Lánatryggingarsjóður kvenna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-21 13:33:06 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 13:35:07 - [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 20:51:58 - [HTML]
73. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-02-19 21:10:18 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 15:27:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-02 00:36:48 - [HTML]

Þingmál A670 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 14:53:40 - [HTML]

Þingmál A689 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006, vegáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (lögheimili og brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2007-03-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 22:50:30 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 10:50:02 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-10-12 12:09:33 - [HTML]

Þingmál B150 (vímuefnavandinn)

Þingræður:
11. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 13:52:00 - [HTML]

Þingmál B179 (kaup ríkisins á hlut Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun)

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-01 13:32:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-01 13:34:06 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-01 13:36:11 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-01 13:40:27 - [HTML]
18. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-11-01 13:42:42 - [HTML]

Þingmál B207 (niðurstöður nýrrar könnunar um launamun kynjanna)

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 15:41:56 - [HTML]

Þingmál B211 (afgreiðsla fjáraukalagafrumvarps fyrir 2. umr.)

Þingræður:
25. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-13 15:06:40 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-13 15:14:46 - [HTML]
25. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-11-13 15:16:56 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 11:25:54 - [HTML]

Þingmál B251 (Miðstöð mæðraverndar)

Þingræður:
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-22 15:44:44 - [HTML]

Þingmál B252 (búseta í iðnaðarhúsnæði)

Þingræður:
34. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-23 10:33:53 - [HTML]

Þingmál B307 (Sundabraut -- ástandið í Palestínu)

Þingræður:
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-09 09:31:21 - [HTML]
47. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 09:44:48 - [HTML]
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-12-09 09:50:52 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Byrgisins)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-19 11:45:40 - [HTML]

Þingmál B397 (bæklingur um málefni aldraðra)

Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-05 15:30:42 - [HTML]

Þingmál B418 (málefni grunnskólakennara)

Þingræður:
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-14 12:06:21 - [HTML]

Þingmál B526 (menntunarmál blindra og sjónskertra)

Þingræður:
89. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 10:34:36 - [HTML]
89. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-15 10:47:21 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-06 18:12:45 - [HTML]
5. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-06 18:14:59 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-06-06 18:17:01 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 12:22:52 - [HTML]
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 17:33:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: SÁÁ - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 20:26:11 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-11 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-11 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 14:02:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-11-29 17:32:23 - [HTML]
34. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-30 13:31:04 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 11:42:26 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-12 18:01:09 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-12 20:15:48 - [HTML]
42. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-12 23:54:51 - [HTML]
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-13 02:24:45 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar (starfshópur um forvarnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnaráð, Lýðheilsustöð - [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Barnaverndarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, leikskólasvið - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 20:58:07 - [HTML]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 21:07:42 - [HTML]

Þingmál A27 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 18:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-27 17:30:35 - [HTML]

Þingmál A50 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A51 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-19 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 14:44:58 - [HTML]

Þingmál A55 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 12:33:22 - [HTML]

Þingmál A57 (heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1927 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 12:37:14 - [HTML]
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-10-11 14:36:33 - [HTML]
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 17:15:11 - [HTML]
28. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-20 18:10:08 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (staða forsjárforeldra sem hafa annað lögheimili en börn þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (svar) útbýtt þann 2007-11-05 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 14:01:47 - [HTML]
52. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-23 14:11:37 - [HTML]
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-23 14:14:16 - [HTML]

Þingmál A116 (sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Minjasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:59:18 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2007-11-01 12:41:01 - [HTML]
47. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-15 14:15:43 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-01-15 14:43:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - Skýring: (frá borgarráði) - [PDF]

Þingmál A146 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-02 11:18:31 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-02 11:26:36 - [HTML]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 15:11:22 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 15:54:48 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 16:42:49 - [HTML]
62. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 16:44:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2640 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Spölur ehf - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A166 (íbúafjölgun og almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (svar) útbýtt þann 2007-12-12 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2008-06-03 - Sendandi: Spölur ehf - [PDF]

Þingmál A182 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-12 17:17:14 - [HTML]

Þingmál A185 (íþróttakennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-02-19 17:40:23 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 09:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-21 14:39:57 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-21 14:54:53 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-21 15:19:44 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-21 15:24:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-22 11:38:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2008-01-11 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (tilskipun Evrópuþingsins) - [PDF]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 15:16:31 - [HTML]
25. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-11-15 15:23:57 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-15 11:01:51 - [HTML]
25. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-15 13:35:05 - [HTML]

Þingmál A220 (prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Félag íslenskra safnafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Safnaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Minjasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A236 (skipafriðunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Minjasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A248 (nýtt starfsheiti fyrir ráðherra)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-04 17:10:16 - [HTML]

Þingmál A282 (heildarfjöldi ársverka í opinberum stofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (svar) útbýtt þann 2007-12-12 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 01:34:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Heimili og skóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2008-02-07 - Sendandi: Snæfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Safnaráð - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga (Svandís Ingimundardóttir9 - Skýring: (þróun lagasetn. og skólaskýrsla 2007) - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 12:30:30 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-22 11:47:12 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 12:17:26 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 12:45:40 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 12:57:41 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 13:01:59 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 13:33:58 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 14:30:18 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-22 14:39:15 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 16:02:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands - Skýring: (v. ums. Reykjav.borgar og Samb.ísl.sveitarfélaga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-03 23:44:04 - [HTML]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiskaup - [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-02-25 17:05:46 - [HTML]

Þingmál A317 (siðareglur opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-04 18:01:46 - [HTML]

Þingmál A321 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-16 14:48:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-01-16 14:51:51 - [HTML]
48. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-01-16 14:53:18 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-16 14:54:48 - [HTML]
48. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-01-16 14:57:22 - [HTML]
48. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-16 14:59:52 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-16 15:02:11 - [HTML]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2008-03-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A332 (félagsleg þjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (svar) útbýtt þann 2008-04-17 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 17:00:22 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:31:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Félag íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3115 - Komudagur: 2008-08-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfél. um nál. og brtt. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3142 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (við 52. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-12 18:23:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2414 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3118 - Komudagur: 2008-08-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2008-08-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (eftir fund með umhvn.) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - Skýring: (sbr. ums. SHS um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A402 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (þáltill.) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 17:12:39 - [HTML]
69. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-26 17:44:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2008-03-17 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A411 (húsnæðismál einstæðra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (svar) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (fangelsi og höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 14:46:28 - [HTML]

Þingmál A415 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðsamráði olíufélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-02-20 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 18:39:35 - [HTML]
75. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 18:42:40 - [HTML]

Þingmál A418 (lokun starfsendurhæfingar í Bergiðjunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-02-20 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (svar) útbýtt þann 2008-04-10 10:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1062 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:00:56 - [HTML]
72. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-02-28 17:36:14 - [HTML]
108. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-05-26 11:30:06 - [HTML]
108. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-26 21:56:51 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-29 12:18:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A435 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 16:56:56 - [HTML]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-04-10 14:16:59 - [HTML]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-04-17 21:47:05 - [HTML]
93. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-04-17 23:00:02 - [HTML]
93. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 23:25:37 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 23:27:46 - [HTML]
113. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-29 13:40:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2940 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2775 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Barnaverndarnefnd - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna, ReykjavíkurAkademíunni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2838 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2983 - Komudagur: 2008-05-26 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A549 (bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (þáltill.) útbýtt þann 2008-04-02 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2779 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A578 (ættleiðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3133 - Komudagur: 2008-08-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A608 (afgreiðsla tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (svar) útbýtt þann 2008-05-29 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1327 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-04 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 14:19:27 - [HTML]
119. þingfundur - Þuríður Backman (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-09-09 15:09:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2008-08-29 - Sendandi: Félag eldri borgara í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 3138 - Komudagur: 2008-09-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3141 - Komudagur: 2008-09-04 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A614 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3132 - Komudagur: 2008-08-28 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A636 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-23 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B31 (húsnæðismál Náttúrugripasafnsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-09 13:58:37 - [HTML]
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-09 14:01:46 - [HTML]
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-09 14:04:21 - [HTML]

Þingmál B41 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-11 10:51:30 - [HTML]

Þingmál B67 (minning Kristínar S. Kvaran)

Þingræður:
14. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-30 13:31:10 - [HTML]

Þingmál B86 (samkeppni á matvörumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-05 15:21:38 - [HTML]
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-05 15:26:46 - [HTML]

Þingmál B251 (húsakostur fangelsa og lögreglunnar)

Þingræður:
49. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-17 10:56:24 - [HTML]
49. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-17 10:58:11 - [HTML]

Þingmál B297 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-29 14:00:15 - [HTML]

Þingmál B431 (Sundabraut)

Þingræður:
72. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 10:56:11 - [HTML]

Þingmál B462 (einkavæðing Iðnskólans í Reykjavík)

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-05 15:39:28 - [HTML]

Þingmál B477 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
77. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-12 13:51:34 - [HTML]

Þingmál B499 (almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
81. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-31 15:27:23 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-31 15:29:36 - [HTML]

Þingmál B507 (Sundabraut)

Þingræður:
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-01 14:06:50 - [HTML]
82. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-01 14:12:13 - [HTML]
82. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-01 14:26:58 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-01 14:36:10 - [HTML]

Þingmál B584 (skýrsla OECD um heilbrigðismál)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 12:08:42 - [HTML]

Þingmál B610 (vegalög)

Þingræður:
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-17 11:05:06 - [HTML]

Þingmál B764 (vistunarmat)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-23 11:49:47 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-27 21:05:49 - [HTML]

Þingmál B832 (málefni ljósmæðra -- frumvarp um matvæli)

Þingræður:
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-04 10:38:54 - [HTML]

Þingmál B852 (síðari för menntamálaráðherra á Ólympíuleikana)

Þingræður:
119. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-09 13:46:52 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 20:07:03 - [HTML]
66. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-12-22 12:11:17 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-22 12:34:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samband íslenskra myndlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (samningar, verkefni o.fl.) - [PDF]

Þingmál A8 (hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-10-28 15:16:18 - [HTML]

Þingmál A10 (hlutdeild sveitarfélaga í innheimtum skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-07 15:27:07 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-10-07 15:45:28 - [HTML]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 15:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A24 (stofnun barnamenningarhúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samtök um barnabókastofu - Skýring: (meðf. skýrsla um könnun á vegum samtakanna) - [PDF]

Þingmál A29 (losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 14:49:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2008-12-03 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A31 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 17:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A51 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-30 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A78 (mengunarmælingar við Þingvallavatn)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-05 14:38:04 - [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A86 (hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (mælingar á brennisteinsvetni í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-10-28 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-05 14:42:26 - [HTML]
20. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-11-05 14:45:28 - [HTML]

Þingmál A106 (geðheilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2008-12-22 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-06 14:37:26 - [HTML]
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-11-06 14:50:32 - [HTML]
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-06 15:05:45 - [HTML]

Þingmál A121 (íbúðabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A142 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:45:18 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-20 16:46:12 - [HTML]

Þingmál A162 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2009-02-03 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A182 (bygging tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-10 15:20:40 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-10 15:27:41 - [HTML]

Þingmál A185 (tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-11 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2009-01-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2009-01-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A234 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:06:46 - [HTML]

Þingmál A235 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 21:44:15 - [HTML]

Þingmál A240 (efling náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 12:41:12 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-19 15:15:49 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A272 (stuðningur ríkisins við fráveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (svar) útbýtt þann 2009-04-06 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp) útbýtt þann 2009-01-22 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 16:22:57 - [HTML]

Þingmál A353 (uppbygging samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-11 12:48:55 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-11 12:57:27 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-11 20:15:57 - [HTML]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-17 16:29:34 - [HTML]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-31 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-23 17:46:15 - [HTML]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-11-06 12:00:19 - [HTML]

Þingmál B196 (hlutverk og horfur sveitarfélaga í efnahagskreppu)

Þingræður:
26. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-13 16:22:54 - [HTML]

Þingmál B355 (peningamarkaðssjóðir)

Þingræður:
51. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 11:28:54 - [HTML]

Þingmál B360 (ART-verkefnið)

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-11 10:59:04 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-01-22 11:27:42 - [HTML]
70. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-01-22 12:08:44 - [HTML]

Þingmál B617 (tónlistar- og ráðstefnuhús)

Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-19 10:35:06 - [HTML]

Þingmál B654 (greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðiskerfinu o.fl.)

Þingræður:
88. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-02-25 13:44:49 - [HTML]

Þingmál B719 (samgöngumál -- tónlistarhús -- forgangsmál ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
96. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-03-06 10:47:53 - [HTML]

Þingmál B737 (endurreisn efnahagslífsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-03-09 17:00:49 - [HTML]

Þingmál B765 (útboð í vegagerð)

Þingræður:
101. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-12 10:43:59 - [HTML]

Þingmál B853 (framganga samgönguáætlunar)

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-24 16:09:02 - [HTML]

Þingmál B1049 (stefna VG í efnahagsmálum)

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-17 10:59:01 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A20 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-20 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-11 16:39:55 - [HTML]

Þingmál A23 (Nýsköpunarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-05-27 14:48:38 - [HTML]
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-05-27 14:56:29 - [HTML]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2009-08-14 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A44 (markaðssetning á íslenskri ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-12 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-18 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 16:05:13 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 18:09:30 - [HTML]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 20:10:59 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-06-19 15:30:04 - [HTML]
26. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-06-26 19:22:59 - [HTML]

Þingmál A135 (afkoma sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (svar) útbýtt þann 2009-07-23 09:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-07-23 21:43:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2009-09-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2009-08-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2009-09-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál B76 (samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn -- Tónlistarhús -- nýtt sjúkrahús)

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-05-20 13:44:15 - [HTML]
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-05-20 13:46:25 - [HTML]

Þingmál B230 (umferðarmál á Kjalarnesi)

Þingræður:
22. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-18 14:03:51 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-14 11:04:38 - [HTML]
43. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-12-14 20:00:23 - [HTML]
57. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-21 15:34:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Félags- og tryggingamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Vistunarmatsnefnd Höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (vistunarmat í hjúkrunarrými) - [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 17:38:49 - [HTML]

Þingmál A6 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 14:06:50 - [HTML]
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 14:20:42 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2009-11-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-05-31 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-31 17:02:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2010-01-20 - Sendandi: Leið ehf., Jónas Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-10-13 17:10:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2009-10-19 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2009-11-09 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - Skýring: (brtt. um III. kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2009-11-11 - Sendandi: Óskar Ísfeld Sigurðsson, Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 13:53:12 - [HTML]
93. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 16:05:03 - [HTML]
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 16:18:40 - [HTML]

Þingmál A38 (ný samgöngumiðstöð í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 15:32:40 - [HTML]
19. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-04 15:40:14 - [HTML]
19. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-04 15:41:23 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-04 15:42:42 - [HTML]

Þingmál A39 (ókeypis skólamáltíðir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-14 14:48:02 - [HTML]

Þingmál A55 (útgreiðsla séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-21 14:37:16 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-19 16:58:06 - [HTML]

Þingmál A77 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A104 (Vetraríþróttamiðstöð Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-11 14:29:41 - [HTML]

Þingmál A107 (kennsluflug)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 16:00:27 - [HTML]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 12:29:25 - [HTML]

Þingmál A127 (styrkir til framkvæmda í fráveitumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (fjöldi starfsmanna hjá ríki og sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (svar) útbýtt þann 2009-11-19 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjórnar - [PDF]

Þingmál A155 (Evrópustaðlar um malbik)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 15:14:07 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Höfuðborgarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu) - [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sérverkefni fyrir ráðuneyti frá 1. febrúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 17:37:20 - [HTML]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-02-01 16:13:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A212 (félagsleg áhrif kreppunnar á börn og unglinga)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-04-21 13:44:30 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 13:47:33 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 13:56:13 - [HTML]

Þingmál A217 (samgönguframkvæmdir vegna uppbyggingar í Vatnsmýri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (svar) útbýtt þann 2009-12-07 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (sérverkefni fyrir forsetaembættið á núverandi kjörtímabili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (vaxtabætur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 15:45:42 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-20 01:24:09 - [HTML]

Þingmál A271 (aðgerðir til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 16:32:45 - [HTML]
48. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-16 21:30:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-16 18:01:12 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 18:47:27 - [HTML]
48. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 19:16:31 - [HTML]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-12-21 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (lágmarksframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-07 11:43:53 - [HTML]
132. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-07 16:18:04 - [HTML]

Þingmál A401 (velferðarvaktin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-02-24 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 17:03:32 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-03-08 17:12:33 - [HTML]
152. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-07 17:40:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2010-04-21 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2942 - Komudagur: 2010-08-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (viðauki nr. 1 við ums. Reykjav.borgar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Sjóvá, Gunnar Pétursson hdl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]

Þingmál A429 (innleiðing stefnu um vistvæn innkaup ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (svar) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1006 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-04-20 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-04-27 14:49:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Velferðarsvið og Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 11:52:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarskjalavörður - [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Bjarni Jónsson og Inga Sveinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]

Þingmál A520 (efling græna hagkerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2659 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 21:56:01 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2760 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2815 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 12:15:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2741 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2804 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2945 - Komudagur: 2010-07-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A559 (húsaleigulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-07 17:28:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2826 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um drög v. 560., 561. og 562.máls) - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-15 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2617 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-20 22:52:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2782 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (réttur grunnskólabarna til náms í framh.sk.áföngu - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-29 16:14:14 - [HTML]
142. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-15 16:14:00 - [HTML]
142. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 16:32:32 - [HTML]
142. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 16:39:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2239 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Virgile Collin-Lange - [PDF]
Dagbókarnúmer 2700 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A594 (skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2936 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 16:22:00 - [HTML]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3015 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
161. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-15 15:21:35 - [HTML]

Þingmál B98 (fjárhagsstaða Landsvirkjunar og framtíðarhorfur)

Þingræður:
11. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 14:10:07 - [HTML]

Þingmál B268 (Reykjavíkurflugvöllur -- verklagsreglur bankanna -- Suðvesturlína o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-25 13:59:21 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-02 14:54:25 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-15 11:28:26 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 11:52:05 - [HTML]
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-16 11:53:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A19 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A39 (nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (svar) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 14:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2010-11-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2011-02-03 - Sendandi: Vistforeldrar í sveitum og Félag fósturforeldra á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A58 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2010-10-18 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-19 15:07:39 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2011-04-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (einnig sent umhvn.) - [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1165 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-05-11 14:44:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Reykjavíkuborg - [PDF]

Þingmál A90 (Reykjavíkurflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 17:09:36 - [HTML]
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-11-08 17:20:03 - [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (neyslustaðall/neysluviðmið)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 16:41:13 - [HTML]

Þingmál A151 (opinber framfærsluviðmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (svar) útbýtt þann 2010-11-24 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (kaup lífeyrissjóða á íbúðabréfum 30. maí sl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (svar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Þórir J. Einarsson - [PDF]

Þingmál A187 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 12:24:43 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 12:34:13 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 12:47:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 22:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A204 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 15:34:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A205 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 15:46:42 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 15:53:05 - [HTML]
34. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-11-24 15:55:28 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 16:03:23 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 16:06:05 - [HTML]
34. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 16:07:19 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-24 16:09:59 - [HTML]
47. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-14 16:28:20 - [HTML]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A248 (markaðsátakið ,,Inspired by Iceland")[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2010-12-18 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (metanframleiðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Metan hf. - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A262 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (eftirlit með loftgæðum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-12-13 11:53:48 - [HTML]

Þingmál A273 (mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 12:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 18:33:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista, Hope Knútsson form. - [PDF]

Þingmál A274 (aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2011-03-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Menntasvið - [PDF]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2011-04-13 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]

Þingmál A284 (ljóðakennsla og skólasöngur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menntasvið - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A301 (kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-14 18:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A324 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 22:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-05-19 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 12:37:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg, mannréttindaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Allsherjarnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A339 (atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-07 22:29:26 - [HTML]

Þingmál A356 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (svar) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-13 10:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2762 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2770 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 21:25:07 - [HTML]

Þingmál A391 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (eigendur banka, jöklabréfa og skuldbindingar ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (svar) útbýtt þann 2011-03-02 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-06 18:30:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1974 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Höfuðborgarstofa - [PDF]

Þingmál A475 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-01 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2011-04-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3041 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Einar Gunnar Birgisson - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (bygging tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-02-15 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1069 (svar) útbýtt þann 2011-03-22 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (sveigjanleg skólaskil)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 19:04:45 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 19:06:56 - [HTML]

Þingmál A528 (vottunarkerfi um jafnrétti á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-28 17:29:27 - [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1467 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-20 11:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2011-04-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A536 (skólagjöld og lán til greiðslu skólagjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (svar) útbýtt þann 2011-06-06 19:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 19:53:37 - [HTML]
147. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-09 20:07:04 - [HTML]
147. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-06-09 20:23:23 - [HTML]
147. þingfundur - Baldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-06-09 20:43:18 - [HTML]
147. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 21:12:17 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2006 - Komudagur: 2011-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfélaga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A569 (Reykjavíkurflugvöllur sem framtíðarmiðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-03 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2011-05-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - [PDF]

Þingmál A624 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-29 15:54:07 - [HTML]

Þingmál A631 (bygging nýs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-04-11 18:50:10 - [HTML]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 18:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2418 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menningar- og ferðamálasvið - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menningar- og ferðamálasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Skipulags- og byggingasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A664 (staða atvinnulausra sem ekki eiga rétt á bótum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2869 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2429 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2445 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 14:39:54 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1972 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-09-17 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 20:02:18 - [HTML]
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 22:24:51 - [HTML]
165. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-09-16 23:09:43 - [HTML]
165. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-16 23:36:58 - [HTML]
166. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 12:54:59 - [HTML]
166. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 12:57:02 - [HTML]
166. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 13:00:00 - [HTML]
167. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-17 16:34:03 - [HTML]
167. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-09-17 16:51:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 9.-14. kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3089 - Komudagur: 2011-09-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A745 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1640 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 15:59:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A755 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Fjölmenningarráð - [PDF]

Þingmál A770 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-05 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1688 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-09 12:43:30 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2736 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A850 (yfirgefin og illa hirt hús og sameining lóða í miðbæ Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (svar) útbýtt þann 2011-09-13 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fangelsi á Hólmsheiði)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 16:58:38 - [HTML]

Þingmál A893 (stöðugildi lækna og hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1817 (svar) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (samskipti skóla og trúfélaga)

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-10-18 15:31:00 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-18 15:36:28 - [HTML]

Þingmál B116 (atvinnumál á Suðurnesjum -- IPA-styrkir ESB -- mannréttindamál í Kína o.fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-10-19 14:24:54 - [HTML]
15. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-10-19 14:27:21 - [HTML]

Þingmál B165 (þing Norðurlandaráðs -- ofanflóðasjóður -- heilbrigðismál o.fl.)

Þingræður:
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-05 11:14:50 - [HTML]

Þingmál B175 (bygging nýs fangelsis)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:22:43 - [HTML]

Þingmál B199 (samgöngumiðstöð)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-11 13:49:01 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-11 13:52:35 - [HTML]

Þingmál B200 (framtíð Reykjavíkurflugvallar og samgöngumiðstöð)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-11 13:54:01 - [HTML]

Þingmál B269 (fjárhagsleg staða háskólanema)

Þingræður:
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 14:36:53 - [HTML]

Þingmál B386 (aðstoð við þurfandi)

Þingræður:
49. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-15 10:50:40 - [HTML]

Þingmál B487 (neysluviðmið)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-20 11:15:32 - [HTML]

Þingmál B531 (HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:36:34 - [HTML]

Þingmál B586 (störf í þágu þjóðar -- málefni grunnskólans -- skipulagsmál sveitarfélaga o.fl.)

Þingræður:
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:05:27 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
72. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-02-15 15:01:10 - [HTML]

Þingmál B728 (skólamál)

Þingræður:
86. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 15:26:01 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-14 15:31:15 - [HTML]

Þingmál B797 (breytingar í grunn- og leikskólum Reykjavíkur)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-22 14:17:54 - [HTML]
97. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-22 14:20:11 - [HTML]

Þingmál B859 (framtíð Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
103. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-30 14:46:57 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-30 14:52:26 - [HTML]
103. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-03-30 14:56:49 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-03-30 15:15:31 - [HTML]

Þingmál B1265 (uppbygging fangelsismála)

Þingræður:
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-05 10:41:51 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-10-04 16:18:09 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-11-30 04:10:13 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Stýrihópur um vistvæn innkaup - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A19 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 16:52:39 - [HTML]

Þingmál A21 (reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A29 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 17:16:49 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 17:28:44 - [HTML]
15. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 17:33:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Íbúasamtök 3. hverfis - [PDF]
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A56 (námsárangur drengja í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-17 15:43:28 - [HTML]
9. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-10-17 15:46:50 - [HTML]
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-17 15:55:57 - [HTML]

Þingmál A61 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A65 (Þríhnúkagígur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2012-01-17 - Sendandi: Höfuðborgarstofa - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-10 16:00:33 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-10 16:04:49 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-11-10 16:44:40 - [HTML]

Þingmál A112 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Landssamband eldri borgara, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A138 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A156 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-02 17:51:17 - [HTML]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-14 12:04:16 - [HTML]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-15 16:49:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1808 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Landssamband eldri borgara, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A222 (aukaframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (svar) útbýtt þann 2011-12-02 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (fjölgun framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 18:33:38 - [HTML]

Þingmál A236 (aðgerðir gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (svar) útbýtt þann 2011-12-08 20:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (aðgerðir gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (svar) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (heimilissorp)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 17:45:10 - [HTML]

Þingmál A258 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 15:38:10 - [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A287 (íþróttaferðamennska)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-03-12 17:19:32 - [HTML]

Þingmál A288 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 15:42:11 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 15:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2012-02-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A318 (Landsvirkjun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 19:23:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2011-12-19 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-28 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 16:43:51 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A375 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-07 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1456 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-19 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-12 20:00:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Íbúasamtökin Betra Breiðholt - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1456 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-19 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-19 11:09:37 - [HTML]
45. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-19 16:45:33 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-01-19 18:07:19 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 18:25:29 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-01-19 19:05:58 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 19:21:19 - [HTML]
52. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-02-01 16:07:42 - [HTML]
52. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-02-01 17:28:14 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-01 17:47:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A425 (Hof á Akureyri og fjárframlög úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-03-12 17:03:48 - [HTML]

Þingmál A427 (eignarhald ríkisins á fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 15:54:49 - [HTML]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-01-17 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-21 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-11 22:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - fagdeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A450 (um húsnæðisstefnu)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 19:03:03 - [HTML]

Þingmál A464 (griðasvæði hvala í Faxaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-20 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir og fleiri - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A502 (skuldir sveitarfélaga og endurfjármögnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1742 - Komudagur: 2012-04-14 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A633 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-29 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-24 22:02:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 20:54:11 - [HTML]
100. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-16 17:02:30 - [HTML]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2575 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 17:41:51 - [HTML]
113. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-06-05 11:09:36 - [HTML]
114. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 11:23:49 - [HTML]
114. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 16:48:41 - [HTML]
116. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 11:09:46 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-09 02:21:44 - [HTML]
117. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 12:17:48 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 14:14:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2008 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2576 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 15:19:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A698 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2663 - Komudagur: 2012-05-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 00:41:09 - [HTML]
95. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:46:53 - [HTML]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 16:26:31 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-25 23:02:14 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-14 17:33:46 - [HTML]

Þingmál A723 (hagsmunir ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1274 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Sveinn Traustason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-22 17:32:44 - [HTML]

Þingmál A775 (eftirlit með framkvæmd sameiningar grunnskóla í Grafarvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B115 (umræður um störf þingsins 1. nóvember)

Þingræður:
15. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-01 13:44:50 - [HTML]

Þingmál B147 (umræður um störf þingsins 9. nóvember)

Þingræður:
19. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-11-09 15:17:46 - [HTML]
19. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-11-09 15:19:53 - [HTML]
19. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2011-11-09 15:22:06 - [HTML]

Þingmál B246 (fangelsismál)

Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-30 15:23:37 - [HTML]

Þingmál B500 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-02-03 10:47:52 - [HTML]

Þingmál B546 (framtíð innanlandsflugsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-15 16:45:12 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-15 16:47:28 - [HTML]
57. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2012-02-15 16:49:55 - [HTML]
57. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-15 16:57:09 - [HTML]
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-15 17:01:56 - [HTML]

Þingmál B851 (sjúklingar sem bíða eftir hjúkrunarrými)

Þingræður:
90. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-27 11:02:09 - [HTML]

Þingmál B864 (ráðstöfunartekjur og húsnæðiskostnaður)

Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-30 15:40:48 - [HTML]

Þingmál B929 (nýr samningur borgar og ríkis um samgöngumál)

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 14:18:34 - [HTML]
99. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 14:33:18 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 14:35:07 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-15 14:46:31 - [HTML]

Þingmál B1004 (umræður um störf þingsins 24. maí)

Þingræður:
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-24 10:39:57 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-29 20:33:47 - [HTML]

Þingmál B1068 (valfrelsi í skólakerfinu)

Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-04 10:56:59 - [HTML]
112. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 10:59:15 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 589 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 10:54:31 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 14:05:11 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-09-14 14:19:31 - [HTML]
42. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-29 17:32:16 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-11-30 22:18:07 - [HTML]
45. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 15:47:16 - [HTML]
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-03 19:46:50 - [HTML]
45. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 01:26:27 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 15:45:07 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-04 15:55:31 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 16:45:46 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-05 02:15:43 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-05 15:28:58 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 14:43:47 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 12:07:48 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 13:45:32 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 15:34:03 - [HTML]
57. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 15:54:11 - [HTML]
57. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 16:08:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A13 (malbikun bílastæða við Reykjavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-10-08 16:38:54 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-08 16:42:13 - [HTML]

Þingmál A43 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (griðasvæði hvala í Faxaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 17:44:32 - [HTML]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 415 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-18 15:01:52 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-18 15:45:43 - [HTML]
30. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-11-06 18:20:17 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-06 18:30:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A65 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-18 15:49:24 - [HTML]
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-18 15:53:22 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-18 16:00:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2012-09-27 - Sendandi: Akureyrarbær - fjölskyldudeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2012-10-03 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - Skýring: (sent eftir fund í vf) - [PDF]

Þingmál A84 (breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-15 16:39:17 - [HTML]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 19:16:55 - [HTML]
50. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-12-11 14:28:47 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-13 18:10:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. fyrri ums.) - [PDF]

Þingmál A90 (leyfisgjöld og frjáls og opinn hugbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (samgöngumiðstöð í Vatnsmýri)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-09-24 16:43:10 - [HTML]
8. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-09-24 16:49:05 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-09-24 16:54:21 - [HTML]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-09 15:58:59 - [HTML]
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-09 16:42:12 - [HTML]
15. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-09 17:03:13 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-10-09 17:12:09 - [HTML]
15. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-10-09 17:27:25 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-09 17:42:45 - [HTML]
15. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-09 18:00:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A140 (tjón af fjölgun refa)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-11-05 17:52:49 - [HTML]

Þingmál A144 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-08 17:35:25 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 16:39:12 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-29 16:02:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A171 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Ásbjörn Ólafsson - [PDF]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-10-10 18:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (þál. í heild) útbýtt þann 2013-03-06 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-16 18:10:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Menningarráð Vesturlands - [PDF]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Borgarleikhús, Leikfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - Skýring: (bókun og ums.) - [PDF]

Þingmál A253 (greiðsla fasteignagjalda til sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (svar) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (skrifstofur alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2013-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (kostn. sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og samgönguráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2013-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (kostn. sveitarfélaga) - [PDF]

Þingmál A287 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 16:05:21 - [HTML]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarlögmaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (sent eftir fund í ev. - v. 8. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2012-12-18 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (heildarendursk. á reglum Jöfnunarsj. sveitarfélag - [PDF]

Þingmál A294 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-24 13:53:45 - [HTML]

Þingmál A305 (tannvernd í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-24 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2013-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A391 (bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (fyrirhuguð uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2012-12-18 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (umferð og framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-11-22 15:27:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (um 12. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: UNICEF Ísland - [PDF]

Þingmál A427 (bætt aðstaða við Reykjavíkurflugvöll og framtíð innanlandsflugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (svar) útbýtt þann 2013-01-17 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (tekjur ríkissjóðs af sköttum og gjöldum tengdum mengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2013-03-08 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:51:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-19 21:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: SÍBS Samband ísl. berkla- og brjósth.sjúkl. - [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:35:25 - [HTML]

Þingmál A537 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Evrópa unga fólksins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Innflytjendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2014 - Komudagur: 2013-04-05 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A550 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 19:40:27 - [HTML]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-07 14:11:47 - [HTML]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 20. febrúar)

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-02-20 15:11:31 - [HTML]

Þingmál B770 (uppbygging hjúkrunarrýma í Hafnarfirði)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-11 16:07:43 - [HTML]

Þingmál B824 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
106. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-03-18 10:02:09 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-18 10:04:19 - [HTML]

Þingmál B827 (sala á landi Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-18 10:19:42 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-18 10:21:37 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-11 20:03:53 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 17:12:54 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:51:01 - [HTML]

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 16:09:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2013-09-26 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2013-09-26 - Sendandi: Barnið - Félag dagforeldra í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2013-09-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 19:04:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál B36 (umræður um störf þingsins 13. júní)

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 10:58:04 - [HTML]

Þingmál B57 (áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-06-18 14:35:51 - [HTML]

Þingmál B232 (málefni Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-11 16:01:40 - [HTML]
26. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-11 16:07:09 - [HTML]
26. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-09-11 16:14:51 - [HTML]
26. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-09-11 16:22:31 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-09-11 16:25:07 - [HTML]
26. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2013-09-11 16:30:03 - [HTML]
26. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-11 16:36:02 - [HTML]

Þingmál B245 (staðan á leigumarkaðinum)

Þingræður:
27. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-12 16:02:12 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 16:19:09 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 17:57:11 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-12-14 15:05:07 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 12:54:48 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 12:57:03 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-18 16:31:50 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-20 13:00:13 - [HTML]
44. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-20 13:32:45 - [HTML]
44. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-20 13:37:02 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-12-20 13:41:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (skattkerfið o.fl.) - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-12 15:36:16 - [HTML]
35. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 18:22:26 - [HTML]
35. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 22:01:08 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-12 22:11:01 - [HTML]
35. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-12-12 22:52:39 - [HTML]
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 23:50:30 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-13 11:20:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 11:18:17 - [HTML]
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-10 11:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2013-11-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (lagt fram á fundi vf.) - [PDF]

Þingmál A6 (leikskóli að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-09 17:28:12 - [HTML]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 16:53:51 - [HTML]
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-11-05 17:23:03 - [HTML]

Þingmál A16 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 14:36:44 - [HTML]

Þingmál A58 (upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn")[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A62 (skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - Skýring: (afrit af bréfi til innanrrn.) - [PDF]

Þingmál A65 (þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (svar) útbýtt þann 2013-11-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2014-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi velfn.) - [PDF]

Þingmál A89 (mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-18 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A95 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-07 14:32:40 - [HTML]

Þingmál A97 (veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-16 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björk Vilhelmsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 12:24:52 - [HTML]
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-17 12:38:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2013-11-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A98 (hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-10-16 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 176 (svar) útbýtt þann 2013-11-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A152 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-12 14:58:34 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-15 18:51:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-02-19 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2014-01-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagsráð - [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A177 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 431 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 20:12:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-12-03 16:37:57 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 22:13:36 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-18 22:34:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A186 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 20:49:59 - [HTML]
40. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 12:24:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: SÍBS - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-17 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-11-28 14:08:30 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-11 17:42:00 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 21:06:29 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-18 21:25:23 - [HTML]
42. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-19 12:01:48 - [HTML]
42. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-19 12:21:40 - [HTML]
42. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-19 12:26:08 - [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:40:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2014-01-15 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2014-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 15:59:50 - [HTML]
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 16:29:03 - [HTML]
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 16:36:11 - [HTML]
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 16:43:15 - [HTML]
61. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2014-02-11 16:45:42 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-11 17:00:49 - [HTML]
61. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-02-11 17:09:13 - [HTML]
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-02-11 17:33:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2014-02-24 - Sendandi: Norðurflug - [PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: ByggáBIRK, Hagsmunafélag eigenda einkabygginga á Reykjavíkurflugve - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Hjartað í Vatnsmýri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2014-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-26 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-16 13:00:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2014-03-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A265 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-12-21 14:38:46 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstöfun fjármuna til vistvænna starfa og græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (menningarminjar og græna hagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A285 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar--júní 2013)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 15:52:28 - [HTML]

Þingmál A314 (hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-12 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 14:59:19 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-18 15:08:04 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 15:21:59 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 15:24:22 - [HTML]
76. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-18 17:56:38 - [HTML]
76. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-03-18 18:30:58 - [HTML]
76. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-18 18:55:45 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-06 15:44:10 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 16:14:33 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-06 16:21:14 - [HTML]
106. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 17:44:06 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 19:11:43 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-06 20:44:29 - [HTML]
107. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-09 11:09:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A318 (aðstoð við sýrlenska flóttamenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-13 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-18 15:20:24 - [HTML]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (þál. í heild) útbýtt þann 2014-05-16 19:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-26 19:38:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2014-04-09 - Sendandi: Samhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Snarrótin, samtök - [PDF]

Þingmál A336 (undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 13:47:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:30:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (framtíðarfyrirkomulag innanlandsflugs)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-09 17:01:38 - [HTML]
93. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-09 17:09:24 - [HTML]

Þingmál A414 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-06 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 14:15:32 - [HTML]
86. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 14:42:12 - [HTML]
86. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 14:52:35 - [HTML]
86. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 14:56:52 - [HTML]
86. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-04-01 15:01:03 - [HTML]
86. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-01 15:21:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2014-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skóla- og frístundasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A421 (húsnæðismál Listaháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2014-03-18 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-31 17:52:44 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-31 18:00:59 - [HTML]

Þingmál A461 (staða sóknaráætlunar skapandi greina)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-05-14 12:13:41 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 15:02:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:02:10 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-12 20:49:41 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-05-13 15:20:33 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 17:46:36 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 17:59:14 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 18:10:49 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 18:13:08 - [HTML]
109. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 20:05:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Fjárlaganefnd (minni hluti) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 17:58:39 - [HTML]
116. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:55:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Fjárlaganefnd (minni hluti) - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 21:18:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2014-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 15:45:35 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 15:46:57 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 16:05:00 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:22:35 - [HTML]
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:25:55 - [HTML]
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 16:28:09 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-10 17:12:37 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 18:38:41 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 18:43:23 - [HTML]
95. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-10 18:49:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A571 (lokun Kristínarhúss og úrræði fyrir einstaklinga í vændi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (móðurmálskennsla)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-14 12:31:57 - [HTML]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B38 (lagaumhverfi náttúruverndar)

Þingræður:
8. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2013-10-14 16:07:24 - [HTML]

Þingmál B49 (umræður um störf þingsins 16. október)

Þingræður:
10. þingfundur - Björk Vilhelmsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-16 15:12:00 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður um störf þingsins 30. október)

Þingræður:
12. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-10-30 15:30:08 - [HTML]
12. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-30 15:34:37 - [HTML]

Þingmál B75 (umræður um störf þingsins 1. nóvember)

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-01 10:45:39 - [HTML]
14. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-01 10:47:56 - [HTML]

Þingmál B208 (umræður um störf þingsins 28. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-11-28 11:01:34 - [HTML]

Þingmál B215 (hækkanir ýmissa gjalda ríkisins)

Þingræður:
29. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-11-29 10:38:08 - [HTML]

Þingmál B298 (kjarasamningar og gjaldskrárhækkanir)

Þingræður:
38. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-16 15:29:22 - [HTML]

Þingmál B325 (framlög til framhaldsskóla í fjárlögum)

Þingræður:
42. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-19 10:42:00 - [HTML]
42. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-19 10:45:37 - [HTML]

Þingmál B365 (kjarasamningar og verðhækkanir)

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-01-14 13:40:10 - [HTML]

Þingmál B406 (staða Íslands í alþjóðlegu PISA-könnuninni, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
53. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2014-01-21 16:13:46 - [HTML]

Þingmál B420 (kjarasamningar og verðlagshækkanir)

Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-01-23 10:44:20 - [HTML]

Þingmál B474 (umræður um störf þingsins 12. febrúar)

Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-02-12 15:05:11 - [HTML]

Þingmál B506 (stefnumótun í vímuefnamálum)

Þingræður:
65. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-19 15:43:38 - [HTML]

Þingmál B533 (umræður um störf þingsins 25. febrúar)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 14:39:16 - [HTML]

Þingmál B750 (umræður um störf þingsins 9. apríl)

Þingræður:
93. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-09 15:32:31 - [HTML]

Þingmál B756 (staðan á leigumarkaði)

Þingræður:
95. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-10 10:35:15 - [HTML]

Þingmál B781 (aðgerðir í þágu leigjenda)

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-28 15:32:14 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-14 21:24:45 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 15:07:47 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-04 21:00:02 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 21:51:40 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-12-05 18:11:37 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-05 22:19:23 - [HTML]
44. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-12-09 14:22:33 - [HTML]
44. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-09 17:46:23 - [HTML]
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 22:55:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-16 14:58:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A18 (útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-02 18:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2014-10-30 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A21 (aðgerðir til að draga úr matarsóun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A29 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: , fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A34 (mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Félag sjúkraþjálfara - [PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2014-10-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2014-10-02 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A101 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1560 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-30 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 18:21:29 - [HTML]
68. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-02-18 18:44:49 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-02-18 19:02:18 - [HTML]
141. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-01 10:47:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2015-03-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2014-10-23 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A123 (bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2014-12-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A144 (þjónusta fyrir fólk með fíknivanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-27 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-08 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:42:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 12:50:39 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-16 12:53:18 - [HTML]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A209 (bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A225 (lóðir fyrir trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-02-24 14:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-04 15:23:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A334 (verkefnið Nám er vinnandi vegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 2014-11-04 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-01 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 17:17:16 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-04-30 17:35:28 - [HTML]
99. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-04-30 17:50:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: ByggáBIRK, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Íbúasamtök miðborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Hjartað í Vatnsmýri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Sigurður Ingi Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1929 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-11 21:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-28 12:04:32 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-11-28 12:27:58 - [HTML]
48. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-12 16:47:49 - [HTML]
50. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-12-16 12:34:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: Lagt fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2014-12-08 12:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-20 11:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (húsnæðismál Listaháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-02-02 16:33:34 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-26 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 18:11:01 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 18:34:10 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 18:36:34 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 19:04:04 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-28 19:18:49 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 17:14:26 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 17:19:22 - [HTML]
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 11:25:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2015-03-01 - Sendandi: Lára Björnsdóttir, félagsráðgjafi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2015-03-26 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 16:58:49 - [HTML]
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 18:15:01 - [HTML]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 14:28:22 - [HTML]
64. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 14:42:10 - [HTML]
64. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-02-05 15:04:53 - [HTML]
64. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-05 15:24:35 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 17:14:06 - [HTML]
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-02-05 18:25:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A466 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-12 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2015-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2015-02-12 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-25 14:59:32 - [HTML]
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-25 15:03:42 - [HTML]

Þingmál A530 (aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (svar) útbýtt þann 2015-03-26 12:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (framkvæmd upplýsingalaga og upplýsingastefnu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-04-20 15:57:35 - [HTML]

Þingmál A558 (endurhæfingarþjónusta við aldraða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-03-02 16:33:07 - [HTML]
75. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-03-02 16:40:17 - [HTML]

Þingmál A574 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (frumvarp) útbýtt þann 2015-02-26 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-19 19:12:35 - [HTML]

Þingmál A618 (störf stýrihóps um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1302 (svar) útbýtt þann 2015-05-19 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 22:02:45 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-15 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-21 15:32:45 - [HTML]
93. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 15:45:56 - [HTML]
93. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 16:41:21 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-04-21 16:53:19 - [HTML]
140. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 17:00:29 - [HTML]
140. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-06-30 17:23:32 - [HTML]
140. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-30 17:31:32 - [HTML]
140. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-30 17:35:54 - [HTML]
140. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-30 17:56:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A660 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-25 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-28 21:15:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Eiríkur Karl Ólafsson Smith - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 18:13:27 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-04-20 17:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-28 17:16:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2009 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: og Félagsbústaðir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 19:07:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2015-04-16 - Sendandi: Ketill Berg Magnússon og Einar Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A734 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (svar) útbýtt þann 2015-05-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-29 09:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-29 12:22:46 - [HTML]
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-05-29 13:44:39 - [HTML]
115. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-29 14:34:26 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-29 14:44:39 - [HTML]
115. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-05-29 14:55:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2015-06-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg, íþrótta- og tómstundasvið - Skýring: , íþrótta- og tómstundasvið - [PDF]

Þingmál A782 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (móttökustöð fyrir hælisleitendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (svar) útbýtt þann 2015-07-02 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2015-08-17 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið og fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2015-09-09 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-09 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-15 18:35:22 - [HTML]
131. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 18:42:03 - [HTML]
131. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 18:45:43 - [HTML]
131. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-15 18:47:11 - [HTML]
131. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-15 19:09:53 - [HTML]
131. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 19:28:43 - [HTML]
131. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 19:44:05 - [HTML]
131. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 19:46:07 - [HTML]
134. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-22 16:37:32 - [HTML]
134. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-22 17:16:33 - [HTML]
134. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-22 17:45:01 - [HTML]
134. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-22 18:07:03 - [HTML]
134. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-22 18:11:32 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-23 21:02:05 - [HTML]
135. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 21:07:24 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 21:09:11 - [HTML]
135. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 21:11:28 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 21:12:49 - [HTML]
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 21:15:01 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 21:17:23 - [HTML]
135. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 22:09:24 - [HTML]
135. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 22:11:31 - [HTML]
135. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 22:13:50 - [HTML]
135. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 22:16:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtök tónlistarskóla í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Samtök tónlistarskóla í Reykjavík og Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum - [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-12 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-25 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B27 (skuldaniðurfærsla fyrir leigjendur og búseturéttarhafa)

Þingræður:
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-09-15 15:31:23 - [HTML]

Þingmál B125 (umræður um störf þingsins 8. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-10-08 15:37:26 - [HTML]

Þingmál B235 (umræður um störf þingsins 5. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-11-05 15:32:26 - [HTML]
28. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-11-05 15:37:08 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-11-05 15:39:25 - [HTML]

Þingmál B280 (málefni tónlistarmenntunar)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-13 11:17:41 - [HTML]

Þingmál B311 (umræður um störf þingsins 19. nóvember)

Þingræður:
35. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-11-19 15:24:10 - [HTML]

Þingmál B369 (umræður um störf þingsins 4. desember)

Þingræður:
41. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 11:18:13 - [HTML]

Þingmál B515 (ummæli þingmanna í fundarstjórnarumræðu)

Þingræður:
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 12:02:26 - [HTML]

Þingmál B517 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-26 15:26:58 - [HTML]

Þingmál B532 (framtíðarfyrirkomulag notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar)

Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-28 15:43:14 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-01-28 16:02:44 - [HTML]

Þingmál B558 (Náttúruminjasafn Íslands)

Þingræður:
60. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-02 15:35:24 - [HTML]

Þingmál B569 (ungt fólk og fyrstu íbúðarkaup)

Þingræður:
63. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-04 15:51:21 - [HTML]

Þingmál B627 (innanlandsflug)

Þingræður:
71. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 11:22:14 - [HTML]

Þingmál B639 (hjúkrunarheimili og þjónusta við aldraða)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-02-27 11:30:01 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 3. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-03-03 13:37:22 - [HTML]

Þingmál B790 (umræður um störf þingsins 14. apríl)

Þingræður:
88. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 13:39:44 - [HTML]

Þingmál B796 (umræður um störf þingsins 15. apríl)

Þingræður:
89. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 15:15:54 - [HTML]
89. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 15:33:45 - [HTML]

Þingmál B829 (umræður um störf þingsins 21. apríl)

Þingræður:
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 13:43:53 - [HTML]

Þingmál B864 (umræður um störf þingsins 28. apríl)

Þingræður:
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 13:42:14 - [HTML]
97. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-04-28 13:51:19 - [HTML]

Þingmál B865 (umræður um störf þingsins 29. apríl)

Þingræður:
98. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-29 15:31:35 - [HTML]

Þingmál B961 (húsnæðismál)

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-20 16:01:26 - [HTML]

Þingmál B972 (breytingartillögur við rammaáætlun)

Þingræður:
109. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-05-20 20:12:14 - [HTML]

Þingmál B1070 (afgreiðsla umhverfis- og samgöngunefndar á frumvarpi um Reykjavíkurflugvöll)

Þingræður:
116. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 10:06:49 - [HTML]
116. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-01 10:07:59 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-09-10 16:40:29 - [HTML]
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-09-11 11:02:52 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 19:30:10 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 19:36:11 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-12-08 21:21:46 - [HTML]
53. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 16:38:10 - [HTML]
53. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 17:04:38 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-14 11:09:33 - [HTML]
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-15 00:54:26 - [HTML]
55. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-15 15:32:52 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján L. Möller - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-15 15:38:46 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-15 16:35:39 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 16:52:28 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 17:07:05 - [HTML]
56. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-16 17:43:55 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 22:26:28 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 23:49:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2015-09-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Leikfélag Reykjavíkur ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-09-15 17:46:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-15 16:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Verkefnastjórar hjá Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - velferðarsvið og umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - samráðshópur um forvarnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Öldungaráð Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-09-24 14:24:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A16 (styrking leikskóla og fæðingarorlofs)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 16:05:52 - [HTML]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A38 (undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 16:22:59 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 13:31:21 - [HTML]
8. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 13:54:22 - [HTML]
8. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 14:04:55 - [HTML]
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 18:34:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2015-10-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A114 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1434 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 20:54:41 - [HTML]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2015-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2015-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2015-10-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-26 15:41:54 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-11-26 15:44:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2015-11-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A150 (uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 17:51:49 - [HTML]

Þingmál A154 (niðurfelling vega af vegaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (svar) útbýtt þann 2015-10-15 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-22 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 15:29:09 - [HTML]

Þingmál A158 (flugvallarsvæðið í Vatnsmýrinni)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-23 15:49:36 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 15:51:17 - [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (úttekt á aðgengi að opinberum byggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (svar) útbýtt þann 2015-11-17 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Höfuðborgarstofa - [PDF]

Þingmál A225 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-14 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]

Þingmál A251 (framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-02 16:47:32 - [HTML]

Þingmál A259 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A263 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2015-11-10 19:02:46 - [HTML]

Þingmál A282 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (svar) útbýtt þann 2015-12-09 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-22 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 18:36:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-09 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-04 21:33:53 - [HTML]
30. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-11-10 16:09:53 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-11-10 16:45:25 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-03 11:17:03 - [HTML]
46. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 19:26:24 - [HTML]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (álit) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (Vesturlandsvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (eftirfylgni áætlunar um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (svar) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Höfuðborgarstofa - [PDF]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1421 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 18:13:42 - [HTML]
126. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 20:32:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2016-02-26 - Sendandi: Heimili og skóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar - [PDF]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-04-20 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-12 14:09:01 - [HTML]
33. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 15:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2015-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Geðheilsa-eftirfylgd og Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2016-01-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A367 (könnun á kostum þess að flytja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-26 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 14:42:10 - [HTML]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 18:49:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-02 13:17:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa fjármála og rekstrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2016-01-26 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2016-01-27 - Sendandi: Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 20:36:11 - [HTML]
110. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-12 13:45:21 - [HTML]
123. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 17:03:21 - [HTML]
123. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 17:17:56 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-01 17:42:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2016-02-26 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: , Íbúðalánasjóður og Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1809 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-12 19:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-12 15:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-01-27 17:20:11 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-04 15:45:14 - [HTML]
76. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 15:07:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Lára Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (samningar um heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (einkarekstur heilsugæslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 13:46:10 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1679 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1801 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-10-12 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 15:45:30 - [HTML]
101. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-19 17:31:39 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-19 18:04:47 - [HTML]
101. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-04-19 18:58:41 - [HTML]
160. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 14:02:22 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 16:13:54 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-29 16:36:26 - [HTML]
164. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-05 18:04:09 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-05 19:45:57 - [HTML]
165. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-10-06 12:08:10 - [HTML]
165. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 12:28:24 - [HTML]
165. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-10-06 15:08:16 - [HTML]
165. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 16:45:50 - [HTML]
168. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 16:39:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2016-07-15 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 17:13:38 - [HTML]
159. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-28 17:38:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: SORPA bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2016-05-31 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 20:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:05:25 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:07:36 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:09:49 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:12:04 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-04-29 14:14:48 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 14:25:19 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A739 (byggingarkostnaður Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-05-03 16:44:58 - [HTML]
107. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-05-03 17:30:41 - [HTML]

Þingmál A761 (skipting Reykjavíkurkjördæma)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-29 16:20:07 - [HTML]
141. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-29 16:23:23 - [HTML]
141. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-08-29 16:28:19 - [HTML]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-06-01 21:03:32 - [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1640 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-07 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2016-08-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1650 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-12 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2016-06-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skóla- og frístundasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-05-26 12:37:50 - [HTML]

Þingmál A797 (tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 22:03:17 - [HTML]
122. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 22:16:57 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 22:35:08 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-31 22:47:19 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 23:05:19 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 23:10:05 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 23:20:25 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 23:23:04 - [HTML]
122. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 23:34:46 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 23:36:50 - [HTML]

Þingmál A800 (nýr Landspítali við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1654 (svar) útbýtt þann 2016-09-12 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2016-09-24 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 12:21:10 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-18 15:27:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Hallgrímur Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A830 (endurbætur á Vesturlandsvegi)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-05 16:41:44 - [HTML]
145. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-09-05 16:44:20 - [HTML]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 17:29:22 - [HTML]
148. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 17:39:45 - [HTML]
153. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 18:05:57 - [HTML]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-13 20:56:59 - [HTML]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 15:31:02 - [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A882 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1710 (frumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A883 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-28 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-06 17:28:00 - [HTML]

Þingmál A898 (Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1804 (frumvarp) útbýtt þann 2016-10-12 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B33 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 14:00:08 - [HTML]

Þingmál B36 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-09-16 15:30:10 - [HTML]

Þingmál B37 (kjör aldraðra og öryrkja)

Þingræður:
7. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-16 15:51:07 - [HTML]

Þingmál B58 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-09-22 13:32:49 - [HTML]

Þingmál B59 (tekjustofnar sveitarfélaga)

Þingræður:
10. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2015-09-22 14:27:57 - [HTML]
10. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-09-22 14:34:58 - [HTML]
10. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 14:37:19 - [HTML]

Þingmál B63 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-09-23 15:12:05 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-23 15:18:38 - [HTML]
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-23 15:25:33 - [HTML]

Þingmál B121 (fjárhagsvandi tónlistarskólanna)

Þingræður:
18. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 10:57:45 - [HTML]
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-08 11:00:03 - [HTML]
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-08 11:03:43 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 14:46:36 - [HTML]

Þingmál B268 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-18 15:12:01 - [HTML]

Þingmál B298 (almenningssamgöngur og uppbygging þeirra á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-11-24 15:03:16 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-11-24 15:07:45 - [HTML]

Þingmál B303 (loftslagsmál og markmið Íslands)

Þingræður:
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-25 16:11:46 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 16:22:42 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 16:46:13 - [HTML]

Þingmál B371 (upplýsingar um fjölda íbúða í byggingu)

Þingræður:
48. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-07 15:27:37 - [HTML]

Þingmál B381 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-09 15:44:58 - [HTML]

Þingmál B449 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-12-16 10:21:32 - [HTML]

Þingmál B461 (tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
57. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-17 11:49:02 - [HTML]

Þingmál B495 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-01-19 13:31:48 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-26 14:02:47 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 14:12:13 - [HTML]

Þingmál B549 (viðbrögð við skýrslu um fátækt barna)

Þingræður:
69. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-28 10:52:30 - [HTML]

Þingmál B757 (tímasetning kosninga)

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-12 14:02:37 - [HTML]
96. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 14:15:35 - [HTML]

Þingmál B832 (réttindabrot á vinnumarkaði)

Þingræður:
105. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-02 15:36:44 - [HTML]

Þingmál B838 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2016-05-03 13:32:05 - [HTML]

Þingmál B1042 (störf þingsins)

Þingræður:
136. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-08-19 10:50:41 - [HTML]

Þingmál B1065 (störf þingsins)

Þingræður:
138. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 13:57:33 - [HTML]

Þingmál B1097 (störf þingsins)

Þingræður:
142. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-08-30 14:02:57 - [HTML]

Þingmál B1108 (eðli og tilgangur þjóðaratkvæðagreiðslna)

Þingræður:
144. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 17:46:17 - [HTML]
144. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 18:07:13 - [HTML]
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-01 18:20:17 - [HTML]

Þingmál B1192 (samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
155. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-22 11:49:02 - [HTML]
155. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-22 11:54:16 - [HTML]
155. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-22 12:09:20 - [HTML]
155. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-22 12:14:10 - [HTML]

Þingmál B1193 (fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
155. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-22 12:44:42 - [HTML]

Þingmál B1275 (störf þingsins)

Þingræður:
164. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-10-05 11:39:40 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Óskar Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Óskar Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A33 (aðgerðaáætlun gegn mansali og vinnulag við mansalsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (svar) útbýtt þann 2017-04-05 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-27 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-03-28 17:09:47 - [HTML]

Þingmál A69 (starfshópur um keðjuábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-25 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 16:18:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-02-02 13:30:13 - [HTML]
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-02 13:36:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A87 (skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (kvíði barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 17:19:25 - [HTML]

Þingmál A99 (nýsköpunarverkefni fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2017-03-07 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Samráðshópur um forvarnir hjá Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Verkefnahópar hjá Reykjavíkurborg sem sinna forvörnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A107 (innviða- og byggingarréttargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-02 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2017-03-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (viðbrögð við lokun neyðarbrautar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (svar) útbýtt þann 2017-03-13 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-09 13:38:44 - [HTML]
42. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-09 14:34:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-24 15:54:10 - [HTML]
32. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-02-24 16:21:49 - [HTML]

Þingmál A151 (húsnæði ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-23 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-28 22:40:54 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 22:51:53 - [HTML]
36. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 22:55:35 - [HTML]
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-02-28 22:59:30 - [HTML]
36. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-02-28 23:18:49 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 23:29:04 - [HTML]
36. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 23:33:04 - [HTML]
36. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 23:38:18 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-01 16:29:26 - [HTML]
37. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 16:55:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A157 (biðlistar eftir greiningu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-06 16:59:01 - [HTML]

Þingmál A180 (Fab Lab smiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2017-06-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, stjórnkerfis- og lýðræðisráð - [PDF]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 11:53:53 - [HTML]

Þingmál A223 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A225 (greiðslur og millifærslur fjárheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (svar) útbýtt þann 2017-04-04 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A282 (ráðstafanir ríkislóða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (uppbygging leiguíbúða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 16:06:58 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-03-23 16:29:32 - [HTML]

Þingmál A291 (úrbætur í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-29 20:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-15 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-22 18:02:22 - [HTML]
66. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-16 20:07:15 - [HTML]
66. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 20:53:32 - [HTML]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A375 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-26 15:39:15 - [HTML]
60. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 15:41:57 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 15:43:43 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-04-26 15:45:06 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 15:59:11 - [HTML]
60. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-26 16:29:20 - [HTML]
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-04-26 16:40:45 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-04-26 16:49:32 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-26 16:53:07 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 17:03:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 17:13:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-04-26 17:16:41 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 17:26:44 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 17:35:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Forsætisnefnd Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 18:57:27 - [HTML]
54. þingfundur - Katla Hólm Þórhildardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 19:10:40 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-04-06 20:11:01 - [HTML]
57. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 22:36:07 - [HTML]
71. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-24 22:25:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2017-06-01 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2017-06-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2017-06-01 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-24 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 17:32:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtökin '78 og fleiri - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Samtökin '78 og fleiri (sameiginleg umsögn) - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-02 16:17:52 - [HTML]
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 16:47:08 - [HTML]
61. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 17:22:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A449 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-04-06 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (svar) útbýtt þann 2017-05-23 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 20:52:55 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-09 21:06:08 - [HTML]
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 21:31:19 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 21:56:10 - [HTML]
64. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-09 22:30:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2017-05-24 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (samningar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (samningar velferðarráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (samningar velferðarráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (móttökumiðstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (sala á landi Vífilsstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-22 19:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (lagning háspennulínu á vatnsverndarsvæðum höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (dvöl á geðdeild og bið eftir búsetuúrræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B117 (húsnæðismál)

Þingræður:
18. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-01-25 16:49:30 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-02-01 15:28:47 - [HTML]

Þingmál B243 (samgöngumál í Reykjavík)

Þingræður:
33. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-02-27 15:22:19 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-27 15:24:16 - [HTML]

Þingmál B258 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 13:40:00 - [HTML]
36. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 13:56:20 - [HTML]

Þingmál B455 (húsnæðismál)

Þingræður:
58. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 16:02:25 - [HTML]

Þingmál B458 (kennaraskortur í samfélaginu)

Þingræður:
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-24 16:23:01 - [HTML]

Þingmál B529 (málefni framhaldsskólanna)

Þingræður:
64. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-09 15:34:01 - [HTML]

Þingmál B545 (salan á Vífilsstaðalandi)

Þingræður:
65. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 15:48:09 - [HTML]
65. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-15 15:56:49 - [HTML]

Þingmál B551 (orð ráðherra í sérstakri umræðu)

Þingræður:
65. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 16:29:41 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2017-09-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A32 (bygging íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (vistun barna með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (fjöldi félagslegra íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 23:52:50 - [HTML]

Þingmál A119 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-09-13 20:09:29 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2017-12-15 18:34:00 - [HTML]
3. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 19:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-20 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-23 14:55:45 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-23 14:57:53 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-23 15:00:06 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-01-23 17:30:19 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-22 17:26:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A9 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-05 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2018-03-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A11 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-02-01 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-02-06 15:28:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-23 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A28 (málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-12-21 20:45:37 - [HTML]

Þingmál A34 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A42 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-12-19 15:59:39 - [HTML]
5. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2017-12-19 16:06:39 - [HTML]
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 16:15:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-31 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 15:05:52 - [HTML]
75. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 15:10:52 - [HTML]
75. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-11 15:18:38 - [HTML]
75. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 15:24:27 - [HTML]
75. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 15:38:47 - [HTML]
75. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-11 18:57:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2018-02-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A51 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2018-01-22 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-29 23:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-30 00:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 14:13:13 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 14:57:16 - [HTML]

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (leiga á fasteignum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-02-05 16:45:28 - [HTML]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-01-30 16:37:24 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-12 21:35:31 - [HTML]
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-06-12 21:50:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið - [PDF]

Þingmál A104 (biðlistar á Vogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (svar) útbýtt þann 2018-02-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-03-01 12:44:04 - [HTML]

Þingmál A127 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Verkefnastjórar hjá Reykjavíkurborg sem sinna forvörnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Samráðshópur um forvarnir hjá Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A128 (ættleiðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A143 (tillögur starfshóps um vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (svar) útbýtt þann 2018-02-22 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (húsnæði ríkisins í útleigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Samtök foreldra leikskólabarna í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-22 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 13:58:34 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:04:15 - [HTML]
28. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:05:50 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:07:08 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:14:44 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:17:34 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:18:47 - [HTML]
28. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:33:00 - [HTML]
28. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 14:41:05 - [HTML]
28. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-02-22 14:50:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A200 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 19:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Verkefnastjórar hjá Reykjavíkurborg sem sinna forvörnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Samráðshópur um forvarnir hjá Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 19:29:49 - [HTML]

Þingmál A223 (stuðningur við Fjölskyldumiðstöð Rauða krossins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-05 17:52:41 - [HTML]
33. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-05 17:55:31 - [HTML]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (aðgengi að stafrænum smiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-31 12:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skóla- og frístundasvið - [PDF]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A249 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A269 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-26 17:04:50 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 17:30:08 - [HTML]
57. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 17:32:34 - [HTML]
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-26 17:36:54 - [HTML]
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 17:43:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2018-05-24 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2018-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Bjarni Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson - [PDF]

Þingmál A270 (nöfn sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (svar) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (fæðingarstaður barns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (hnjask á atkvæðakössum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-19 17:25:38 - [HTML]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-05 17:39:18 - [HTML]
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-06-05 18:34:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 15:50:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir - [PDF]

Þingmál A392 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1248 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum um bann við umskurði drengja)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-04-09 18:48:25 - [HTML]

Þingmál A430 (plastáætlun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (svar) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A447 (atkvæðakassar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-08 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 16:49:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-06 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-04-16 21:32:45 - [HTML]
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 21:58:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-12 18:58:48 - [HTML]
70. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-07 12:38:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2018-05-16 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A515 (jarðvegslosun í Bolaöldu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (útgjöld vegna hælisleitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (veiting heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (mengunarhætta vegna saltburðar og hættulegra efna í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (NPA-samningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A638 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B149 (staðsetning þjóðarsjúkrahúss)

Þingræður:
17. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 11:05:37 - [HTML]
17. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-01-25 11:15:50 - [HTML]

Þingmál B224 (skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi)

Þingræður:
24. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-02-08 11:24:34 - [HTML]
24. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-02-08 11:43:24 - [HTML]

Þingmál B386 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-23 10:56:24 - [HTML]

Þingmál B465 (framlög til samgöngumála í Reykjavík)

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-23 15:15:00 - [HTML]

Þingmál B517 (loftslagsmál og samgöngur)

Þingræður:
60. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-05-08 13:34:13 - [HTML]

Þingmál B522 (neyðarvistun ungra fíkla)

Þingræður:
60. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-08 14:10:27 - [HTML]

Þingmál B585 (biðlistar á Vog)

Þingræður:
65. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-31 12:44:21 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-06-04 21:13:11 - [HTML]

Þingmál B616 (barnaverndarmál)

Þingræður:
69. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-06 15:08:11 - [HTML]

Þingmál B628 (stuðningur við borgarlínu)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-07 10:50:50 - [HTML]

Þingmál B632 (verðtrygging fjárskuldbindinga)

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-07 11:07:09 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-13 16:41:26 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 19:56:48 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 14:43:10 - [HTML]
32. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 19:06:07 - [HTML]
34. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-11-20 14:54:59 - [HTML]
34. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-11-20 19:50:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]
Dagbókarnúmer 5644 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Borgarleikhúsið - [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-27 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 17:05:49 - [HTML]
27. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-06 17:15:13 - [HTML]
27. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 17:32:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1895 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Mannréttindaskristofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A14 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-27 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 17:57:50 - [HTML]
9. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-09-24 18:32:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Borgarráð Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2018-12-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (dagur nýrra kjósenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 18:54:51 - [HTML]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 17:09:52 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:38:50 - [HTML]

Þingmál A43 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4579 - Komudagur: 2019-03-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4580 - Komudagur: 2019-03-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-02-05 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-02-19 15:14:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A48 (kynjavakt Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2018-12-20 - Sendandi: Mannréttindaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A76 (bókanir í kjarasamningum við íslenska ríkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (lyfið Naloxon)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (svar) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-27 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 14:21:51 - [HTML]
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 14:40:30 - [HTML]
73. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-01 15:19:34 - [HTML]
73. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-03-01 15:34:09 - [HTML]
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 15:44:31 - [HTML]
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 15:49:06 - [HTML]
73. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 15:57:44 - [HTML]
73. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 15:58:55 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-01 16:00:57 - [HTML]
73. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-01 16:06:41 - [HTML]
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 16:12:39 - [HTML]
73. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 16:14:57 - [HTML]
73. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 16:19:47 - [HTML]
73. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-03-01 16:22:19 - [HTML]
73. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 16:34:56 - [HTML]
73. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 16:39:32 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-01 16:41:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4730 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 4736 - Komudagur: 2019-03-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4865 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Borgarráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A90 (breyting á sveitarstjórnarlögum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-05 18:15:41 - [HTML]
75. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-05 18:30:19 - [HTML]
75. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-05 18:35:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4866 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 21:14:56 - [HTML]
101. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-07 22:18:41 - [HTML]

Þingmál A123 (skólaakstur og malarvegir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5702 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A130 (réttarstaða þolenda í kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (svar) útbýtt þann 2018-10-24 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4432 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Knattspyrnufélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4443 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Íþróttabandalag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 16:40:49 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-23 16:55:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4353 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4354 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4365 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Sigríður Kristjánsdóttir dósent í skipulagsfræði - [PDF]

Þingmál A154 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 15:39:54 - [HTML]
62. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-05 21:13:38 - [HTML]
63. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-02-06 21:16:50 - [HTML]
63. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-06 21:40:04 - [HTML]
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-06 21:42:06 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-07 13:51:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Faxaflóahafnir sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4205 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 4281 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Eyþór Guðnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 4283 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Guðmundur Pétur Halldórsson - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-10-11 12:14:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2018-09-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2018-11-02 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Faxaflóahafnir sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4206 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 4282 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Eyþór Guðnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 4284 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Guðmundur Pétur Halldórsson - [PDF]

Þingmál A174 (mengun á byggingarstað við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (brottfall laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2019-05-03 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 19:25:59 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 19:35:24 - [HTML]
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 18:05:30 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-10-25 18:23:46 - [HTML]
100. þingfundur - Halldóra Mogensen (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-06 16:17:41 - [HTML]
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-06 16:23:19 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-06 16:27:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2018-11-25 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A211 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-10 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (atkvæðagreiðsla utan kjörfundar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (svar) útbýtt þann 2018-11-08 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 19:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:58:14 - [HTML]
114. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 15:08:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Bílastæðasjóður Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5670 - Komudagur: 2019-06-01 - Sendandi: Pawel Bartoszek - [PDF]
Dagbókarnúmer 5712 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (staða barna tíu árum eftir hrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-17 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4437 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A296 (velferðartækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 19:56:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4691 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4957 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A310 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-11-05 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (bætt umhverfi menntakerfisins)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-04-08 16:00:17 - [HTML]

Þingmál A335 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A336 (framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-11-08 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2019-02-07 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4491 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4586 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-04-30 17:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4194 - Komudagur: 2019-01-22 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1632 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1749 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2614 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3372 - Komudagur: 2019-01-15 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 4245 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2547 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A429 (framkvæmdir við Arnarnesveg og um stefnumörkun í samgöngumálum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 15:53:33 - [HTML]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4791 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Guðmundur Hörður Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4392 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 15:29:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4151 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4244 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A466 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 19:17:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4512 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A497 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 17:30:28 - [HTML]

Þingmál A511 (raddbeiting kennara)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-04 16:16:35 - [HTML]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4646 - Komudagur: 2019-03-12 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A519 (bætt kjör kvennastétta)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-04 16:53:03 - [HTML]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:52:45 - [HTML]
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 16:57:26 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-19 17:03:58 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 18:04:48 - [HTML]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4608 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4746 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (aðgerðir gegn útbreiðslu skógarkerfils)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1777 (svar) útbýtt þann 2019-06-20 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-04-01 16:45:56 - [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4845 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5589 - Komudagur: 2019-05-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5596 - Komudagur: 2019-05-20 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2019-06-06 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5045 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5127 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5346 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A745 (rekstrarleyfi í fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1896 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5436 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5574 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5103 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1728 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-11 16:24:17 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5248 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 17:43:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5562 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5617 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1906 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5410 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 20:45:40 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 20:50:12 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5565 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5614 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A800 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5272 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Guðjón H. Hauksson - [PDF]

Þingmál A825 (hagsmunafulltrúi aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5668 - Komudagur: 2019-05-31 - Sendandi: Öldungaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A891 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2019-06-06 14:33:11 - [HTML]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A963 (innviðagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1995 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A977 (samningar Sjúkratrygginga Íslands um þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2092 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B21 (kröfur um lægri húsnæðiskostnað í komandi kjarasamningum)

Þingræður:
5. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-17 15:26:23 - [HTML]

Þingmál B58 (ópíóíðafaraldur og aðgerðir til að stemma stigu við honum)

Þingræður:
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-25 14:11:32 - [HTML]

Þingmál B71 (húsnæðismál)

Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-09-27 11:15:49 - [HTML]
12. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-09-27 11:22:28 - [HTML]

Þingmál B142 (störf þingsins)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-10-17 15:29:57 - [HTML]

Þingmál B167 (framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-10-23 14:26:53 - [HTML]

Þingmál B463 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-01-23 15:05:35 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-01-29 19:20:36 - [HTML]

Þingmál B490 (almenningssamgöngur og borgarlína)

Þingræður:
59. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-30 16:18:50 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-04 15:46:45 - [HTML]
61. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-04 16:24:35 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-02-04 16:32:19 - [HTML]

Þingmál B580 (kjaramál láglaunastétta)

Þingræður:
70. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-26 13:40:16 - [HTML]

Þingmál B664 (útgjöld vegna hælisleitenda)

Þingræður:
80. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-19 13:53:19 - [HTML]

Þingmál B740 (störf þingsins)

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-04-10 15:20:48 - [HTML]

Þingmál B755 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
94. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-04-11 12:56:22 - [HTML]

Þingmál B791 (störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-03 10:31:01 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 15:36:11 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 16:07:07 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 16:53:45 - [HTML]
30. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 19:07:56 - [HTML]
32. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-14 14:56:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Aranja ehf. og Framúrskarandi ehf - [PDF]

Þingmál A16 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 18:27:59 - [HTML]
7. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-19 18:30:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2020-03-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-17 13:48:33 - [HTML]

Þingmál A41 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A48 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 17:33:25 - [HTML]
51. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-01-22 17:42:39 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-22 18:48:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A53 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 16:12:50 - [HTML]

Þingmál A66 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 16:53:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A94 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 18:54:34 - [HTML]

Þingmál A98 (jafnræði við launasetningu ólíkra starfsstétta hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-10-21 16:32:59 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-06 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:26:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 762 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-12-16 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-10-16 18:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2019-10-22 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A129 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A130 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-10 11:50:10 - [HTML]
16. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-10-10 12:05:57 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-10 13:31:10 - [HTML]
53. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2020-01-28 16:35:12 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-28 17:54:08 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-28 18:02:47 - [HTML]
54. þingfundur - Bergþór Ólason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-01-29 16:49:27 - [HTML]

Þingmál A154 (undanþágur frá fasteignaskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (staða barna tíu árum eftir hrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-08 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (urðun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2019-11-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 18:52:24 - [HTML]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-25 16:36:10 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 16:51:20 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 16:55:42 - [HTML]
64. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-02-25 16:58:48 - [HTML]
64. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 17:06:25 - [HTML]
64. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 17:08:40 - [HTML]
64. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 17:10:55 - [HTML]
64. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 17:13:12 - [HTML]
64. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-02-25 17:15:29 - [HTML]
64. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-25 17:25:54 - [HTML]
64. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 17:42:40 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-25 17:44:57 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-25 18:04:45 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-25 18:21:41 - [HTML]
64. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-25 18:32:05 - [HTML]
64. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-02-25 18:39:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2020-03-02 - Sendandi: Íslenska flugmannafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 745 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-16 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 12:46:53 - [HTML]
46. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 12:49:03 - [HTML]
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 12:50:33 - [HTML]
46. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 12:52:16 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 12:53:39 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 12:57:15 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 12:59:27 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 13:13:22 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 13:16:58 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 19:45:58 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 19:54:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 16:55:09 - [HTML]
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 16:59:26 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-13 15:52:16 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-13 16:08:05 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-13 17:16:16 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-19 15:36:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A340 (fjármálastofnanir og aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 18:27:31 - [HTML]

Þingmál A380 (frumkvöðlar og hugvitsfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2019-12-09 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 14:17:07 - [HTML]
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 14:30:51 - [HTML]
46. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 14:36:45 - [HTML]
46. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 20:27:31 - [HTML]
46. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 20:28:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Geðverndarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-04 22:50:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2020-01-08 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1687 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 21:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-04 17:59:54 - [HTML]
40. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 19:07:30 - [HTML]
40. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 19:29:07 - [HTML]
117. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 21:28:57 - [HTML]
117. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 21:30:13 - [HTML]
117. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 22:25:30 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-15 22:30:36 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 23:07:21 - [HTML]
117. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 23:42:50 - [HTML]
117. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 23:50:19 - [HTML]
118. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-16 16:01:36 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-16 18:41:17 - [HTML]
118. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-16 20:03:32 - [HTML]
118. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-16 21:21:42 - [HTML]
118. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 21:47:46 - [HTML]
118. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 23:06:11 - [HTML]
118. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 23:08:29 - [HTML]
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 15:15:46 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 16:00:59 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 16:05:24 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-18 17:10:46 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-18 18:00:10 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-18 18:25:54 - [HTML]
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 19:52:42 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 20:13:38 - [HTML]
120. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-06-18 20:48:42 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-18 21:25:48 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 22:30:19 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:16:55 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:27:28 - [HTML]
120. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-19 00:43:22 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:48:42 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:54:01 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-19 01:51:52 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-19 02:02:27 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-20 12:47:36 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-20 12:52:57 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 13:51:43 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-20 13:57:20 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-20 14:18:30 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 14:34:05 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-20 14:39:28 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 15:51:56 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 16:23:26 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 16:44:36 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-20 17:06:02 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 17:51:17 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-20 18:07:04 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 18:38:31 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 11:58:03 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 12:13:43 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 12:39:56 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 15:14:41 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 16:14:19 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 16:30:32 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 16:57:16 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 17:34:10 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-22 18:23:14 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 18:33:57 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 18:39:26 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 19:16:45 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 19:22:14 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 19:27:28 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 19:33:04 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-22 19:54:47 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 19:59:58 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 20:10:38 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 20:37:13 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 20:42:41 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 20:48:07 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-22 20:53:24 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 20:58:48 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 21:24:52 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 21:30:12 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-22 21:35:37 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-22 21:51:36 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-22 21:56:54 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 22:02:17 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 22:13:02 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 22:23:50 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 22:45:20 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-22 22:50:42 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 22:56:01 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 23:27:59 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 23:38:51 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-22 23:59:44 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-23 00:10:09 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-23 00:31:12 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-23 00:36:20 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-23 00:41:43 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-23 00:46:52 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-23 00:57:17 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:07:58 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:24:11 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:39:57 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:55:53 - [HTML]
124. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-23 12:11:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Flugfélag Austurlands ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2220 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1687 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 21:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 20:42:15 - [HTML]
40. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 20:57:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 20:59:03 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 21:03:41 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 21:06:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Flugfélag Austurlands ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Samtök um betri byggð, hagsmunafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Húsfélagið Eskihlíð 10 og 10a - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2020-02-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 12:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A468 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-05-28 21:06:19 - [HTML]
110. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-05-29 13:36:29 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-08 17:15:01 - [HTML]
114. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-08 17:19:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Sjálfsbjörg - landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2320 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A483 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (svar) útbýtt þann 2020-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (söfnun upplýsinga um dreifingu starfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A563 (byggingar- og rekstrarkostnaður tónlistarhússins Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 17:59:09 - [HTML]

Þingmál A571 (svifryk)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-20 17:46:58 - [HTML]
107. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 17:51:53 - [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 16:48:06 - [HTML]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-29 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-03 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1966 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-17 16:38:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2020-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A661 (urðun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (svar) útbýtt þann 2020-05-05 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-05-05 16:09:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2020-04-06 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2020-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2020-04-16 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-20 13:50:27 - [HTML]

Þingmál A681 (stofnanir sem brotið hafa jafnréttislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A686 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2118 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-25 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 17:16:50 - [HTML]
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 17:18:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: None - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 16:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-28 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1946 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-05 21:09:57 - [HTML]
97. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 21:50:40 - [HTML]
97. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 21:53:02 - [HTML]
97. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-05 21:55:17 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 18:58:50 - [HTML]
115. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 19:04:52 - [HTML]
115. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-06-09 21:08:12 - [HTML]
115. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-09 21:37:55 - [HTML]
115. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-09 22:06:03 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-09 22:30:21 - [HTML]
124. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-23 12:47:40 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-23 13:08:27 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-23 13:13:06 - [HTML]
124. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-23 13:23:59 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-23 14:09:37 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-23 14:32:15 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-23 14:41:21 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 11:02:27 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-24 11:32:23 - [HTML]
126. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-24 12:03:14 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-24 12:08:14 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-24 12:14:57 - [HTML]
126. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-24 14:21:21 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 14:26:40 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-24 14:47:48 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-24 15:44:44 - [HTML]
126. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-24 16:10:30 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 16:20:55 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-24 16:26:19 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 16:53:47 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 17:51:53 - [HTML]
126. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-24 18:13:18 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 18:34:38 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 18:50:26 - [HTML]
127. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-25 11:30:45 - [HTML]
127. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-25 12:24:03 - [HTML]
127. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-25 12:55:25 - [HTML]
129. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-29 15:02:44 - [HTML]
129. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-29 15:12:46 - [HTML]
129. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-06-29 15:18:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2235 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 16:07:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2276 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 17:01:01 - [HTML]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-28 14:05:20 - [HTML]
129. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-29 19:34:05 - [HTML]

Þingmál A929 (niðurfelling vega af vegaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1987 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A943 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-23 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2088 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-03 16:25:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2020-09-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A989 (áfangastaðastofur landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2126 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B72 (kynning og fjármögnun samgönguframkvæmda)

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-09-26 10:31:15 - [HTML]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 15:21:26 - [HTML]

Þingmál B127 (fíkniefnafaraldur á Íslandi)

Þingræður:
17. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-10-14 16:18:45 - [HTML]

Þingmál B180 (samgöngur á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-10-24 10:40:42 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-24 10:42:47 - [HTML]

Þingmál B193 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Birgis Ísleifs Gunnarssonar)

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-11-04 15:00:57 - [HTML]

Þingmál B215 (skerðingar öryrkja)

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-11-06 15:26:44 - [HTML]

Þingmál B218 (samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 15:53:41 - [HTML]
28. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-11-06 16:13:17 - [HTML]
28. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-11-06 16:17:53 - [HTML]

Þingmál B228 (fyrirhugaðar framkvæmdir í Elliðaárdal)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-11 15:42:50 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-11-12 13:56:09 - [HTML]

Þingmál B335 (framtíð innanlandsflugs)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-04 15:21:21 - [HTML]

Þingmál B411 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Guðrúnar Ögmundsdóttur)

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-01-20 16:00:51 - [HTML]

Þingmál B483 (störf þingsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-04 14:01:00 - [HTML]

Þingmál B492 (staða kjarasamninga)

Þingræður:
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-17 15:06:36 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-02-18 14:00:43 - [HTML]

Þingmál B571 (bætt uppeldi, leið til forvarna og lýðheilsu)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-03-05 11:29:03 - [HTML]

Þingmál B723 (stuðningur við sveitarfélögin)

Þingræður:
92. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-04-22 10:53:10 - [HTML]

Þingmál B762 (yfirvofandi verkfall Eflingar)

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-04-30 11:47:43 - [HTML]

Þingmál B775 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-05 14:05:48 - [HTML]

Þingmál B810 (stefna í samgöngumálum)

Þingræður:
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-11 15:41:42 - [HTML]

Þingmál B856 (samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
106. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-20 15:23:52 - [HTML]
106. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-20 15:28:03 - [HTML]

Þingmál B930 (samningar við Reykjavíkurborg um sölu lands)

Þingræður:
114. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-08 15:31:14 - [HTML]

Þingmál B944 (störf þingsins)

Þingræður:
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-06-09 13:38:14 - [HTML]

Þingmál B978 (störf þingsins)

Þingræður:
118. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-16 12:51:22 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 12:34:20 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 14:52:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 14:52:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 18:10:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2020-11-01 - Sendandi: Ólafur K. Ólafs f.h. 11 lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - [PDF]

Þingmál A6 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-19 11:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2020-11-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 21:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-11 12:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 13:29:57 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-22 13:53:57 - [HTML]
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-22 13:56:16 - [HTML]
14. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-22 13:58:35 - [HTML]
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-10-22 14:13:02 - [HTML]
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-10-22 14:33:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Sigurður Ingi Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2020-11-24 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2020-11-29 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A43 (aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A48 (aukin atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2020-11-24 - Sendandi: Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-03 16:21:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A85 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 17:10:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A94 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 16:34:35 - [HTML]

Þingmál A109 (hagsmunafulltrúar aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 23:09:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Öldungaráð Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A141 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A143 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1755 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-12 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 23:24:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármála- og áhættustýringarsvið - [PDF]

Þingmál A158 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2021-03-16 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A240 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A263 (meðferðarúrræði og biðlistar á Vogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (svar) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-13 13:11:05 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 18:02:36 - [HTML]
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-04-14 18:42:04 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-04-14 19:10:04 - [HTML]
79. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-15 15:26:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 17:47:55 - [HTML]
72. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-03-23 20:55:30 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 21:24:52 - [HTML]
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-23 21:34:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Fagdeild sálfræðinga við skóla og Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-12 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1028 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-12 17:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A300 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-09 15:42:07 - [HTML]

Þingmál A301 (álagning fasteignaskatta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A317 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 22:58:38 - [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 18:01:11 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A340 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 16:44:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2021-01-04 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2165 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2021-01-04 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-06-03 15:22:23 - [HTML]
106. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-03 17:35:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1550 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1682 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-15 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 12:03:04 - [HTML]
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-16 12:23:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1622 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1639 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 19:25:22 - [HTML]
48. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-26 20:25:09 - [HTML]
112. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-11 23:12:23 - [HTML]
113. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 14:17:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A409 (lagaheimildir Skipulagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (fjöldi sýkinga og andláta af völdum COVID-19 veirunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-12-18 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (rekstrarkostnaður og framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (svar) útbýtt þann 2021-03-16 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-19 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-02-11 15:17:46 - [HTML]

Þingmál A470 (Kristnisjóður o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-26 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 19:07:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2269 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A475 (vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2021-01-27 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 19:30:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Margrét Esther Erludóttir - [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1078 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-18 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A480 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-28 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2447 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1826 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-02 16:49:32 - [HTML]

Þingmál A561 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-02 15:21:34 - [HTML]
61. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-02 15:23:49 - [HTML]

Þingmál A564 (kynjavakt Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 18:47:42 - [HTML]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-04 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:31:58 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 21:12:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2426 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2658 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A601 (íslenskunám innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2021-06-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A612 (aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 16:49:29 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-24 17:39:30 - [HTML]
73. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-24 21:02:53 - [HTML]
74. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-03-25 15:53:43 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 16:24:19 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-25 16:31:59 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 16:56:44 - [HTML]
74. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-25 17:18:29 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 18:34:36 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 15:05:38 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 16:00:53 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-26 16:51:55 - [HTML]
101. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-05-26 21:01:23 - [HTML]
102. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-27 13:39:18 - [HTML]
102. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-27 15:35:16 - [HTML]
102. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-27 15:37:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2533 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1654 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2577 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Samtök um líkamsvirðingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A650 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3022 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A653 (ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (svar) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-12 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2977 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1751 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-12 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2660 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn, Frjálsí lífeyrissjóðurinn og Íslensk lífeyrissjóðurinn - [PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1680 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-09 19:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2665 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Ólafur S. Andrésson - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2647 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2743 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3111 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2815 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A722 (rekstur Landspítala árin 2010 til 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (svar) útbýtt þann 2021-05-18 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-10 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 17:57:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-03 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3015 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (alhliða úttekt á starfsemi vist- og meðferðarheimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-01 15:36:34 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:30:24 - [HTML]
104. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-01 16:35:04 - [HTML]
104. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:55:16 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-10 17:04:18 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-10 18:27:24 - [HTML]

Þingmál A825 (rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-31 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (skólasókn barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1900 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (gjaldfrjálsar tíðavörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1912 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (staða sveitarfélaga vegna Covid-19)

Þingræður:
15. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-04 15:56:42 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-04 16:03:45 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-04 16:32:30 - [HTML]

Þingmál B133 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-11-13 10:52:49 - [HTML]

Þingmál B134 (staða skólamála á tímum Covid-19, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra. - Ein umræða.)

Þingræður:
19. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-13 11:07:02 - [HTML]

Þingmál B152 (störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-18 15:32:37 - [HTML]

Þingmál B161 (samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-19 11:06:51 - [HTML]
23. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-11-19 11:09:07 - [HTML]

Þingmál B195 (staða mála á vinnumarkaði nú á tímum Covid-19, munnleg skýrsla félags- og barnamálaráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 11:54:23 - [HTML]

Þingmál B233 (framlög úr jöfnunarsjóði)

Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-07 15:05:00 - [HTML]
32. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-07 15:07:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-07 15:08:46 - [HTML]
32. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-07 15:10:21 - [HTML]

Þingmál B349 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-19 13:48:42 - [HTML]
45. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-19 13:53:11 - [HTML]

Þingmál B389 (staða stóriðjunnar)

Þingræður:
50. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 11:20:18 - [HTML]

Þingmál B395 (aðgerðir gegn atvinnuleysi)

Þingræður:
51. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-02 14:18:13 - [HTML]

Þingmál B404 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-02-03 13:44:18 - [HTML]

Þingmál B453 (opinberar fjárfestingar og atvinnuhorfur)

Þingræður:
57. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-18 13:06:58 - [HTML]

Þingmál B461 (rekstur hjúkrunarheimila)

Þingræður:
58. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-23 13:08:31 - [HTML]

Þingmál B462 (atvinnuleysisbótaréttur)

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-02-23 13:09:59 - [HTML]

Þingmál B546 (atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-16 14:28:11 - [HTML]

Þingmál B589 (störf þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-24 13:05:56 - [HTML]

Þingmál B626 (fátækt á Íslandi)

Þingræður:
77. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-13 14:08:05 - [HTML]

Þingmál B707 (störf þingsins)

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-04-27 13:12:55 - [HTML]

Þingmál B711 (samstæðureikningar sveitarfélaga)

Þingræður:
88. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-03 14:18:45 - [HTML]
88. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-03 14:22:43 - [HTML]

Þingmál B751 (heimahjúkrun og umönnunarbyrði)

Þingræður:
92. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-10 13:19:29 - [HTML]

Þingmál B752 (sérhæfð sérdeild fyrir einhverf börn)

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-10 13:24:14 - [HTML]
92. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-10 13:29:54 - [HTML]

Þingmál B763 (störf þingsins)

Þingræður:
93. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 13:10:00 - [HTML]

Þingmál B783 (flugvallamál)

Þingræður:
96. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:37:59 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-17 13:40:17 - [HTML]

Þingmál B818 (flugvallarstæði í Hvassahrauni)

Þingræður:
100. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-25 13:39:44 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-25 13:53:39 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-07 21:22:47 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-28 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-02 15:59:16 - [HTML]
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-12-02 21:36:33 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2021-12-04 13:15:31 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-28 14:08:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: NPA - miðstöðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Festa lífeyrissjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2021-12-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2022-02-22 21:59:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-27 12:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla - [PDF]
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Festa lífeyrissjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2021-12-27 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2021-12-27 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - [PDF]

Þingmál A6 (uppbygging félagslegs húsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A20 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A28 (áhrif hækkunar fasteignamats)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-23 17:58:43 - [HTML]
40. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 18:14:10 - [HTML]
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 18:15:19 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2022-02-23 18:21:50 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-02-23 18:29:20 - [HTML]
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-02-23 18:42:10 - [HTML]
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 18:52:52 - [HTML]
40. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 18:55:09 - [HTML]

Þingmál A57 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A74 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-24 14:41:54 - [HTML]

Þingmál A78 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-03 14:41:59 - [HTML]
46. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-03 14:46:37 - [HTML]

Þingmál A97 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-19 18:52:46 - [HTML]

Þingmál A115 (skólavist umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (þjóðarhöll og þjóðarleikvangur fyrir íþróttir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 16:08:20 - [HTML]
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 16:11:44 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-31 16:17:50 - [HTML]
29. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-31 16:20:31 - [HTML]

Þingmál A120 (staða heimilanna í efnahagsþrengingum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-02-28 16:16:48 - [HTML]

Þingmál A178 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-04-08 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-02 19:13:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-18 17:55:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Íbúasamtök miðborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2022-02-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3366 - Komudagur: 2022-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3532 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A200 (hlutdeildarlán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 2022-01-18 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-01-17 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-02-28 16:23:31 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2022-02-28 16:26:55 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-28 16:39:57 - [HTML]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-02-02 17:15:49 - [HTML]

Þingmál A241 (greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A261 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (aðlögun barna að skólastarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (staða framkvæmda í Reykjavík vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 16:42:55 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2022-02-28 16:45:09 - [HTML]
43. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 16:51:59 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-02-28 16:53:20 - [HTML]
43. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 17:00:21 - [HTML]

Þingmál A313 (umferðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (laun og styrkir til afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (svar) útbýtt þann 2022-03-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A335 (samningar Sjúkratrygginga Íslands við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (skoðun á fjármálum Reykjavíkurborgar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-21 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (svar) útbýtt þann 2022-04-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (brotthvarf háskólamenntaðra sérfræðinga af almennum vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 20:28:01 - [HTML]

Þingmál A397 (tekjustofn sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-08 15:24:38 - [HTML]
48. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-08 15:38:42 - [HTML]
48. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-08 15:54:42 - [HTML]
48. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-08 16:05:10 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-08 16:33:16 - [HTML]
88. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-06-09 22:12:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2022-03-23 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 3627 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 17:13:39 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 17:18:20 - [HTML]
49. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 17:59:24 - [HTML]
49. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 18:22:01 - [HTML]
49. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-09 19:10:03 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 19:24:48 - [HTML]
52. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 18:36:18 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-23 18:07:09 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3334 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana barnaverndaryfirvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 15:21:10 - [HTML]
62. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 15:32:57 - [HTML]
62. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 15:34:46 - [HTML]
62. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 15:38:48 - [HTML]
62. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 17:26:29 - [HTML]
62. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 17:28:56 - [HTML]
62. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-05 18:28:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-05 20:35:28 - [HTML]
62. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-05 20:37:50 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-05 20:39:12 - [HTML]
89. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-13 20:27:24 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-13 21:23:07 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-06-13 22:51:09 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-13 23:07:07 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-13 23:18:02 - [HTML]

Þingmál A522 (húsmæðraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1457 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (þjónusta við heimilislaust fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3434 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-17 16:36:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3433 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 19:44:48 - [HTML]
64. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 19:47:15 - [HTML]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3484 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 22:30:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3445 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A599 (heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-30 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-02 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 18:02:03 - [HTML]
67. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 18:10:58 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 18:13:14 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-01 20:04:15 - [HTML]
83. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-01 20:11:21 - [HTML]
83. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-06-01 20:18:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3193 - Komudagur: 2022-04-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A600 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-06 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skaðaminnkandi aðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-15 00:31:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3581 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A697 (byggð í Nýja-Skerjafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-05-23 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 17:52:03 - [HTML]
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-07 19:51:31 - [HTML]

Þingmál A728 (niðurgreiðsla húshitunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1460 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (friðuð hús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B43 (stuðningur við börn af erlendum uppruna)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:36:06 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:40:02 - [HTML]

Þingmál B143 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-01-18 13:45:01 - [HTML]

Þingmál B231 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Kjartan Magnússon - Ræða hófst: 2022-02-08 13:48:29 - [HTML]
35. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-02-08 13:50:50 - [HTML]

Þingmál B235 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2022-02-09 15:19:56 - [HTML]

Þingmál B243 (vaxtahækkun Seðlabankans)

Þingræður:
37. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-10 11:23:46 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-02-22 14:02:45 - [HTML]

Þingmál B296 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2022-03-01 13:50:59 - [HTML]
44. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-03-01 14:20:55 - [HTML]

Þingmál B324 (samspil verðbólgu og vaxta)

Þingræður:
46. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-03-03 11:54:41 - [HTML]

Þingmál B338 (framtíð félagslegs húsnæðis)

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-08 14:30:59 - [HTML]
48. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 14:39:57 - [HTML]
48. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 14:42:13 - [HTML]
48. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 14:44:27 - [HTML]
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-08 14:57:50 - [HTML]

Þingmál B357 (orð forsætisráðherra um húsnæðismarkaðinn)

Þingræður:
50. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 11:39:59 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-10 11:44:21 - [HTML]
50. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-10 11:45:52 - [HTML]
50. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 11:48:19 - [HTML]

Þingmál B376 (orkuskipti í þágu loftslagsmála og sjálfbærrar framtíðar)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-03-15 15:07:59 - [HTML]

Þingmál B405 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-23 15:53:42 - [HTML]

Þingmál B440 (fjármál Reykjavíkurborgar)

Þingræður:
56. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-03-24 10:47:47 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-24 10:49:12 - [HTML]
56. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-03-24 10:51:34 - [HTML]

Þingmál B441 (nýting metangass)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-03-24 10:56:02 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-03-24 10:59:24 - [HTML]

Þingmál B475 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-29 14:19:32 - [HTML]

Þingmál B495 (velferð barna og biðlistar)

Þingræður:
61. þingfundur - Helga Þórðardóttir - Ræða hófst: 2022-04-04 15:27:51 - [HTML]
61. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2022-04-04 15:29:19 - [HTML]

Þingmál B510 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 14:19:59 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-26 13:53:07 - [HTML]

Þingmál B582 (húsnæðismarkaðurinn)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-29 11:11:50 - [HTML]

Þingmál B585 (pólitísk ábyrgð á ummælum)

Þingræður:
72. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-29 11:31:13 - [HTML]

Þingmál B599 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2022-05-17 13:50:46 - [HTML]

Þingmál B633 (lesskilningur ungmenna)

Þingræður:
81. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-05-30 15:21:51 - [HTML]

Þingmál B644 (störf þingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-05-31 14:12:43 - [HTML]

Þingmál B647 (störf þingsins)

Þingræður:
83. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-06-01 15:05:23 - [HTML]

Þingmál B712 (störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-14 13:36:59 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 13:49:14 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-09-15 20:28:11 - [HTML]
42. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-06 16:54:33 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-07 16:02:55 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 23:32:05 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-08 00:05:24 - [HTML]
44. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-08 13:11:52 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-10 15:32:38 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 18:38:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Borgarleikhúsið - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Fimleikadeild Fylkis - [PDF]
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2022-12-03 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Rannsóknasetur um menntun og hugarfar, Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3698 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Foreldrahús - Vímulaus æska - [PDF]
Dagbókarnúmer 3700 - Komudagur: 2022-09-19 - Sendandi: RIFF - [PDF]
Dagbókarnúmer 3704 - Komudagur: 2022-09-12 - Sendandi: Foreldrahús - Vímulaus æska - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-19 15:57:16 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-19 16:27:53 - [HTML]
49. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 16:44:20 - [HTML]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-22 15:41:46 - [HTML]

Þingmál A14 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-20 21:08:45 - [HTML]

Þingmál A25 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4024 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4070 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A26 (gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-03-01 17:10:31 - [HTML]

Þingmál A27 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A30 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 17:57:04 - [HTML]

Þingmál A43 (skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-21 17:58:16 - [HTML]

Þingmál A52 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 13:40:15 - [HTML]

Þingmál A60 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-22 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 16:16:47 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-22 16:34:24 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-22 16:38:57 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-22 17:07:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A68 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-11-24 14:36:31 - [HTML]

Þingmál A80 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4305 - Komudagur: 2023-04-11 - Sendandi: Astma- og ofnæmisfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A126 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4104 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A128 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-07 16:50:34 - [HTML]
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-07 16:57:10 - [HTML]

Þingmál A139 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-11-08 16:11:00 - [HTML]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1738 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2023-05-09 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-21 15:50:39 - [HTML]
7. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-21 16:21:32 - [HTML]
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-21 16:27:03 - [HTML]
104. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-05-09 19:11:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2022-11-22 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4078 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A160 (áform um mislæg gatnamót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (svar) útbýtt þann 2022-10-27 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-29 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 17:32:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4164 - Komudagur: 2023-03-21 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4252 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-09-27 15:57:07 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-14 22:09:17 - [HTML]
49. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-14 23:17:23 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-14 23:43:06 - [HTML]
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 00:21:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A193 (staða fyrsta skólastigs skólakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (svar) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4226 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A213 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-12 17:31:43 - [HTML]

Þingmál A214 (sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 12:56:17 - [HTML]

Þingmál A276 (velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 14:37:57 - [HTML]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (kostnaður sveitarfélaga við hvert barn á leikskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (svar) útbýtt þann 2022-11-28 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (gjaldfrjálsar tíðavörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (svar) útbýtt þann 2022-12-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (geislafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (lífeindafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2022-12-15 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (hjúkrunarfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (ljósmæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (svar) útbýtt þann 2022-12-15 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (sjúkraliðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2272 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-26 13:49:14 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-26 15:32:49 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 17:38:08 - [HTML]
57. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-31 17:59:34 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 23:35:05 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 16:24:05 - [HTML]
59. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-02 22:09:16 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 16:15:34 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 19:04:52 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 19:37:24 - [HTML]
61. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 19:58:48 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 17:55:08 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 18:14:07 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:22:21 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:27:30 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:54:03 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 22:10:01 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-08 00:04:09 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 01:09:23 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 01:25:49 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 01:44:41 - [HTML]
62. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-08 02:01:04 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 15:11:14 - [HTML]
80. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-14 16:45:38 - [HTML]
81. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-15 20:35:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A387 (uppbygging stúdentagarða í Skerjafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-25 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 622 (svar) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A395 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 18:44:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A426 (félagsleg staða barnungra mæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-13 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-11-17 13:21:38 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-12-14 20:12:17 - [HTML]
49. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-14 20:26:04 - [HTML]
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-12-14 20:35:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A484 (móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (svar) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4838 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A498 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-24 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3945 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4489 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3780 - Komudagur: 2023-01-19 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3975 - Komudagur: 2023-03-03 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-12-05 22:13:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-12-13 20:38:08 - [HTML]
48. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 21:13:48 - [HTML]
48. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 21:51:05 - [HTML]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-27 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-02 16:30:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3940 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4211 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A546 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4806 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4820 - Komudagur: 2023-05-24 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4891 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4899 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Samhjálp, félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 4903 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Spörvar líknarfélag Reykjavík - [PDF]

Þingmál A568 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-12-10 10:55:15 - [HTML]

Þingmál A575 (neyslurými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (staða heimilislauss fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3936 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3976 - Komudagur: 2023-03-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3994 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4110 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Hjalti Már Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A666 (samningar um skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2285 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fjöldi íbúða eftir byggðarlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1599 (svar) útbýtt þann 2023-04-27 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-02 16:20:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3906 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3939 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4212 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (staða framkvæmda í Reykjavík vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 17:56:28 - [HTML]
73. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-06 18:05:19 - [HTML]

Þingmál A768 (Sundabraut og samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 18:11:15 - [HTML]
73. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-06 18:20:54 - [HTML]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1410 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-03-27 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4129 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4229 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4088 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4574 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A798 (bann við námavinnslu á hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-05-30 16:01:14 - [HTML]

Þingmál A804 (efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A821 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 13:16:23 - [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-31 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-28 17:14:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4741 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-08 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-09 16:37:24 - [HTML]
104. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 17:03:44 - [HTML]
104. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-05-09 18:00:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4338 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4348 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4487 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A868 (Heilsugæslan í Grafarvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1820 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (græn svæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-05-30 15:26:49 - [HTML]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 12:51:58 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 12:54:57 - [HTML]
94. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 16:20:00 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 16:21:56 - [HTML]
94. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 16:24:15 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 16:25:54 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 17:14:13 - [HTML]
94. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-04-17 17:38:17 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 18:09:54 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 18:18:43 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 19:57:03 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 20:01:47 - [HTML]
95. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 20:30:24 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurjón Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-08 15:09:51 - [HTML]
121. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 17:48:27 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 17:50:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4475 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4609 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A898 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 17:16:03 - [HTML]

Þingmál A922 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2016 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 20:36:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4840 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 21:36:12 - [HTML]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-05 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-06 16:36:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4625 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4928 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4936 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-24 17:42:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4598 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4649 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4898 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-18 22:33:58 - [HTML]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1025 (aðgengi að heilbrigðisþjónustu í Kjósarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1980 (svar) útbýtt þann 2023-06-07 19:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-25 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4777 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Suðurnesjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 4779 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4794 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4814 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4919 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1035 (gjaldskyld bílastæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2178 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4821 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4837 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4927 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4935 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1116 (fráveitur og skólp)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-05-30 16:36:05 - [HTML]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1132 (framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1136 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1897 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-30 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1146 (fjármögnun og efling heimahjúkrunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2284 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1191 (kostnaður Vinnumálastofnunar vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2279 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1193 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2281 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1203 (þróun fjölda starfsmanna hjá sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2183 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-14 21:20:38 - [HTML]

Þingmál B67 (uppbygging þjóðarhallar)

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-22 10:36:51 - [HTML]
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-22 10:40:14 - [HTML]

Þingmál B89 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-29 10:54:06 - [HTML]

Þingmál B127 (Fjármögnun heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
16. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-13 11:59:28 - [HTML]

Þingmál B211 (fjármögnun málaflokks fatlaðs fólks)

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-27 10:51:13 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-16 16:27:37 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-23 15:24:27 - [HTML]
36. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-11-23 15:38:43 - [HTML]

Þingmál B339 (úrræði fyrir heimilislaust fólk)

Þingræður:
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-28 15:33:02 - [HTML]
38. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-11-28 15:35:22 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-28 15:37:00 - [HTML]

Þingmál B341 (Staða leikskólamála)

Þingræður:
38. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 16:35:42 - [HTML]
38. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 16:45:27 - [HTML]
38. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 17:06:11 - [HTML]
38. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 17:17:20 - [HTML]

Þingmál B374 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-06 13:44:12 - [HTML]

Þingmál B426 (Störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-13 14:26:40 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-01-25 15:30:46 - [HTML]

Þingmál B580 (Störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-07 14:07:19 - [HTML]

Þingmál B666 (lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur)

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-01 15:25:22 - [HTML]

Þingmál B680 (skaðaminnkandi úrræði og afglæpavæðing neysluskammta)

Þingræður:
72. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-06 15:45:24 - [HTML]
72. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-06 15:46:37 - [HTML]

Þingmál B734 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-03-14 13:44:46 - [HTML]

Þingmál B786 (Störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-28 13:45:19 - [HTML]

Þingmál B828 (Störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 13:39:18 - [HTML]
95. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 14:01:34 - [HTML]

Þingmál B884 (samningar ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-02 14:08:52 - [HTML]

Þingmál B897 (Störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-03 15:08:00 - [HTML]
102. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 15:14:45 - [HTML]
102. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-05-03 15:21:14 - [HTML]

Þingmál B898 (Kjaragliðnun)

Þingræður:
102. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 16:25:42 - [HTML]

Þingmál B924 (húsnæði fatlaðs fólks)

Þingræður:
105. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-05-10 15:12:36 - [HTML]

Þingmál B930 (afbrigði)

Þingræður:
105. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 17:24:31 - [HTML]

Þingmál B986 (Störf þingsins)

Þingræður:
111. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-05-24 15:44:26 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-05-30 18:24:08 - [HTML]

Þingmál B1010 (ívilnun til uppbyggingar húsnæðis)

Þingræður:
115. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-06-01 13:35:23 - [HTML]
115. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 13:37:50 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 20:00:02 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 10:46:50 - [HTML]
3. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 10:52:57 - [HTML]
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 10:53:47 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-14 16:17:25 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 19:58:12 - [HTML]
43. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 19:59:32 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-06 17:05:59 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-06 18:35:02 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-07 14:02:03 - [HTML]
46. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-08 13:17:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Samhjálp vegna Hlaðgerðarkots - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 16:00:59 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-12 16:31:08 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-12 16:35:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 17:03:12 - [HTML]

Þingmál A10 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-06 15:49:04 - [HTML]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-22 18:20:40 - [HTML]

Þingmál A73 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 16:12:38 - [HTML]

Þingmál A79 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 18:11:10 - [HTML]

Þingmál A88 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 17:15:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A103 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 15:53:33 - [HTML]

Þingmál A115 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A138 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 16:36:36 - [HTML]

Þingmál A172 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 629 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-26 14:47:32 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-26 14:49:26 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-09-26 15:52:22 - [HTML]
41. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-12-04 17:19:12 - [HTML]
41. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-04 17:36:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-08 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-09-26 16:54:41 - [HTML]
47. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-11 16:34:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A185 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (sáttmáli um laun starfssstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-21 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (heilsugæsla í Suðurnesjabæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 21:59:47 - [HTML]
45. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-07 11:48:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 11:55:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 22:26:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A241 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 17:38:39 - [HTML]

Þingmál A258 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-26 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-24 16:05:59 - [HTML]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2023-10-31 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-10 16:03:10 - [HTML]
12. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-10-10 17:02:39 - [HTML]
12. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-10 19:23:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (svar) útbýtt þann 2023-12-14 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (lögbundnar nefndir innan sveitarfélaga og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (kennsluefni í kynfræðslu í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (svar) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (kostnaður foreldra við að brúa bilið frá fæðingarorlofi fram að dagvistun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2172 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (virði kvennastarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 19:21:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 13:11:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Stefanía Helga Skúladóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Árni H. Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Árni H. Kristjánsson og Viðar Eggertsson, - [PDF]
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna - [PDF]

Þingmál A453 (dreifing starfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A459 (fráflæðisvandi á Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1975 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (snjallvæðing umferðarljósa í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-24 16:16:37 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2024-01-24 16:18:23 - [HTML]
58. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-24 16:24:31 - [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A475 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 15:52:47 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 16:15:25 - [HTML]
31. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 16:18:01 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 16:20:19 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 16:24:20 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-11-14 16:26:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2023-11-16 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 15:46:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: MML - Miðja máls og læsis - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-12-05 14:30:38 - [HTML]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-15 20:12:04 - [HTML]

Þingmál A553 (dreifing nektarmynda af ólögráða einstaklingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (ofbeldi og vopnaburður í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2223 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-03-19 16:07:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1767 (svar) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (skipulag og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (kostnaður við leiðtogafund Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2024-02-22 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:00:40 - [HTML]
102. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-24 19:04:00 - [HTML]
102. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 19:08:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 15:02:28 - [HTML]

Þingmál A728 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Halldór Sigurður Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2057 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 11:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A772 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-06 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (kostnaðarþátttaka sveitarfélaga vegna framkvæmda við framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (svar) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A844 (skaðaminnkandi aðgerðir vegna ópíóíðavandans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (svar) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1848 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 14:44:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-11 11:32:54 - [HTML]

Þingmál A910 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 11:26:20 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 11:29:55 - [HTML]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 16:35:00 - [HTML]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 23:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-11 13:39:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 2024-04-28 - Sendandi: Erlendur Smári Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2024-05-04 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 18:32:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landssamtökin Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-30 17:51:44 - [HTML]
124. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 21:07:36 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-06-21 12:56:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Sögufélag Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2606 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A946 (gjaldheimta af handhöfum stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2164 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (húsnæðissjálfseignarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1739 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A994 (undanþágur frá fasteignaskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1826 (svar) útbýtt þann 2024-06-21 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-14 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2024-04-18 17:36:57 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 10:55:15 - [HTML]
99. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-19 11:14:11 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 11:16:31 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 11:20:12 - [HTML]
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-04-19 17:55:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2438 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1049 (sálfræðiþjónusta fyrir Grindvíkinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2187 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-14 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 14:51:35 - [HTML]
125. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-19 20:21:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2685 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1144 (húshitunarkostnaður, gjaldskrá veitufyrirtækja og breyting á gjaldskrá hjá rafkyntum veitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2215 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-06-10 17:19:05 - [HTML]

Þingmál A1152 (heiðursofbeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2241 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1189 (hlutfall erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2165 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1196 (hlutfall grunnskólanema sem hafa ekki íslensku að móðurmáli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2214 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B111 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-09-19 13:32:50 - [HTML]

Þingmál B120 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 15:04:09 - [HTML]

Þingmál B129 (Hjúkrunarrými og heimahjúkrun)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 11:48:44 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-10-09 16:16:01 - [HTML]

Þingmál B200 (Störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 14:04:54 - [HTML]

Þingmál B202 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 15:11:50 - [HTML]

Þingmál B235 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-25 15:05:11 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-15 15:09:10 - [HTML]
32. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-15 15:13:42 - [HTML]

Þingmál B318 (Málefni fatlaðs fólks)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-15 16:00:53 - [HTML]

Þingmál B319 (Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-11-15 16:27:35 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 16:36:45 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 17:03:49 - [HTML]
32. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-11-15 17:09:03 - [HTML]

Þingmál B338 (Störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-21 14:31:49 - [HTML]

Þingmál B541 (Orkumál)

Þingræður:
57. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-23 14:22:02 - [HTML]
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-01-23 14:54:55 - [HTML]

Þingmál B588 (Reykjavíkurflugvöllur og ný byggð í Skerjafirði)

Þingræður:
63. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-02-01 10:48:49 - [HTML]
63. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-02-01 10:53:15 - [HTML]

Þingmál B756 (áætlanir um uppbyggingu húsnæðis)

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-11 15:43:54 - [HTML]

Þingmál B757 (skýrsla um Hvassahraunsflugvöll)

Þingræður:
83. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-03-11 15:45:21 - [HTML]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-03-12 13:35:00 - [HTML]
85. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-03-12 13:53:31 - [HTML]

Þingmál B916 (skaðaminnkandi úrræði fyrir fólk með fíknivanda)

Þingræður:
103. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-29 15:36:15 - [HTML]
103. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-29 15:39:55 - [HTML]

Þingmál B943 (greiðslur úr jöfnunarsjóði til Reykjavíkurborgar)

Þingræður:
106. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 15:27:28 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-05-06 15:29:36 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-05-06 15:33:19 - [HTML]

Þingmál B945 (stuðningur við nemendur af erlendum uppruna í skólakerfinu)

Þingræður:
106. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 15:42:23 - [HTML]
106. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 15:46:29 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2024-05-06 15:47:50 - [HTML]

Þingmál B946 (Störf þingsins)

Þingræður:
108. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 14:06:00 - [HTML]

Þingmál B978 (RÚV á TikTok og fréttaskýring um lóðamál olíufélaganna)

Þingræður:
110. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 15:43:01 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-06-12 20:46:07 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2024-09-12 13:18:39 - [HTML]
4. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 11:55:06 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 13:01:38 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 13:03:20 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-09-13 18:48:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Frjálsíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2024-10-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Riff - Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís - [PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Foreldrahús ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2024-10-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A9 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 16:45:07 - [HTML]

Þingmál A49 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 18:46:43 - [HTML]

Þingmál A55 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 18:16:26 - [HTML]

Þingmál A61 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-09 16:47:11 - [HTML]
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-09 17:22:22 - [HTML]

Þingmál A65 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu trans fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 10:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-24 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A302 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fagteymi barnungra mæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-11 21:03:56 - [HTML]

Þingmál B30 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-09-17 13:32:43 - [HTML]

Þingmál B64 (Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs)

Þingræður:
9. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-24 15:09:06 - [HTML]

Þingmál B79 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2024-09-26 10:46:13 - [HTML]
10. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-09-26 11:04:18 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A9 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (þyrluflug á vegum einkaaðila og einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-05 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (innanlandsflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-05 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-12 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (norrænt samstarf 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 16:40:38 - [HTML]

Þingmál A94 (ungir innflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (svar) útbýtt þann 2025-03-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-02-17 17:21:39 - [HTML]

Þingmál A117 (lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-02-20 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Pawel Bartoszek - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-03-03 15:42:22 - [HTML]
9. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-03-03 15:46:25 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A142 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-13 17:04:39 - [HTML]
14. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-13 17:13:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-13 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-18 19:07:55 - [HTML]

Þingmál A171 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-17 17:05:42 - [HTML]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-03-20 12:35:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: NPA miðstöðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A215 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 15:04:06 - [HTML]
20. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 15:05:37 - [HTML]
20. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-25 15:07:17 - [HTML]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2025-04-21 - Sendandi: Astma- og ofnæmisfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-03-27 13:38:47 - [HTML]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-03 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 16:22:26 - [HTML]
21. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 16:55:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]

Þingmál A229 (félagslegar leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (svar) útbýtt þann 2025-04-28 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (svar (framhald)) útbýtt þann 2025-05-22 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (markaðsvirði Landsvirkjunar, arðgreiðslur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-27 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (svar) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (stofnframlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (svar) útbýtt þann 2025-04-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-23 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-04-03 11:38:26 - [HTML]
25. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - Ræða hófst: 2025-04-03 13:17:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2025-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 789 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-14 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-14 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-28 15:38:10 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-28 16:32:48 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:07:51 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-28 17:12:29 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:27:57 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:30:37 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:33:26 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:35:56 - [HTML]
31. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 19:12:06 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-04-28 20:09:18 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 20:24:50 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 20:27:16 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 20:29:39 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-04-28 20:34:57 - [HTML]
31. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 20:50:35 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 20:57:25 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 20:59:42 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 21:54:29 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 21:56:57 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 21:59:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2025-05-08 - Sendandi: Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2025-05-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Garðabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Húnabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Húnabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2025-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2025-05-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2025-05-15 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A272 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-07-01 16:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Glóbrystingur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-04-30 20:00:26 - [HTML]

Þingmál A283 (farsæld barna til ársins 2035)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-29 15:10:44 - [HTML]

Þingmál A341 (lífeyrissjóðakerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (svar) útbýtt þann 2025-06-13 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (hlutdeildarlán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2025-05-21 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2025-05-24 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A381 (fjárhagsaðstoð til erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (svar) útbýtt þann 2025-06-21 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (fjáraukalög III 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-18 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd og búsetuúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (svar) útbýtt þann 2025-07-04 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (Sundabraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (hlutdeildarlán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (svar) útbýtt þann 2025-07-04 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (kennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (afstaða stjórnvalda til Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-11 13:50:06 - [HTML]

Þingmál B37 (Störf þingsins)

Þingræður:
4. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-12 15:34:28 - [HTML]

Þingmál B73 (lokun austur-vestur flugbrautar Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
6. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-02-17 15:16:03 - [HTML]

Þingmál B119 (leikskólar fyrirtækja í Reykjavík)

Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-06 10:30:57 - [HTML]

Þingmál B122 (staða og uppbygging hjúkrunarrýma)

Þingræður:
12. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-06 10:52:57 - [HTML]

Þingmál B141 (Staða efnahagsmála í aðdraganda fjármálaáætlunar)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-13 11:31:48 - [HTML]

Þingmál B149 (úrræði vegna ofbeldis í grunnskólum)

Þingræður:
15. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-17 15:22:15 - [HTML]

Þingmál B166 (Einmanaleiki og einangrun eldra fólks)

Þingræður:
18. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-20 11:26:12 - [HTML]

Þingmál B215 (Staða og framtíð þjóðkirkjunnar)

Þingræður:
22. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-31 15:57:35 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Yngvi Ásgrímsson - Ræða hófst: 2025-04-08 14:02:20 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
29. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-09 15:31:24 - [HTML]

Þingmál B320 (Sundabraut og Betri samgöngur)

Þingræður:
33. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-04-30 15:28:42 - [HTML]

Þingmál B321 (skipan í stjórnir Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og Tryggingastofnunar ríkisins)

Þingræður:
33. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-30 15:36:19 - [HTML]

Þingmál B511 (Störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-06-06 10:57:27 - [HTML]
55. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-06-06 11:02:17 - [HTML]

Þingmál B551 (Störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-06-12 13:53:46 - [HTML]
59. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-06-12 13:58:34 - [HTML]

Þingmál B638 (dagskrá þingfundar)

Þingræður:
74. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-06-30 10:22:49 - [HTML]

Þingmál B639 (mál á dagskrá þingfundar)

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-06-30 10:28:56 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-11 19:13:04 - [HTML]
3. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-09-11 19:31:29 - [HTML]
40. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-03 17:29:17 - [HTML]
40. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-03 19:41:19 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-12-03 22:23:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2025-09-17 - Sendandi: Afstaða - réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: RIFF - [PDF]
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Bjarkarhlíð - miðstöð fyrir þolendur ofbeldis - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-16 14:41:26 - [HTML]

Þingmál A12 (þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-04 14:39:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A24 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-16 16:21:25 - [HTML]
6. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 16:28:28 - [HTML]
6. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 16:30:54 - [HTML]
6. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 16:33:17 - [HTML]
6. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 16:35:52 - [HTML]
6. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 16:42:00 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-09-16 16:46:48 - [HTML]
6. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-09-16 20:29:49 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-09-16 20:52:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2025-10-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-08 18:04:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A62 (tilraunaverkefni um lokun vegkafla sem áformað er að setja undir borgarlínu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 17:09:35 - [HTML]
16. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-14 17:52:31 - [HTML]

Þingmál A69 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Fluglæknasetrið sf. - [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A81 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 14:55:29 - [HTML]
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-07 15:18:19 - [HTML]

Þingmál A83 (framkvæmd opinberra innkaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 2025-11-12 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 15:14:25 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 15:17:04 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Adolfsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 15:20:46 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 15:22:09 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 15:35:59 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Gnarr - Ræða hófst: 2025-09-25 15:57:49 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 16:08:25 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Gnarr - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 16:10:54 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-09-25 16:13:05 - [HTML]
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 16:23:36 - [HTML]
11. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-09-25 16:30:59 - [HTML]
11. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 16:43:44 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 14:59:05 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 15:03:20 - [HTML]
22. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 15:18:31 - [HTML]
22. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-10-21 15:30:21 - [HTML]
22. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 16:04:11 - [HTML]
22. þingfundur - Tómas Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-10-21 16:48:45 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-10-22 15:44:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A87 (hjólaleið milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A96 (líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (svar) útbýtt þann 2025-11-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 15:51:18 - [HTML]
9. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-22 16:46:10 - [HTML]
9. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 17:06:41 - [HTML]
9. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-09-22 17:11:21 - [HTML]
32. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-11-12 16:12:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-05 19:19:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2025-10-16 - Sendandi: Dýraþjónusta Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-09-23 14:06:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A136 (flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-09 12:07:24 - [HTML]

Þingmál A139 (lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-09-25 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 273 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-11-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-10-06 15:41:23 - [HTML]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-06 16:56:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A145 (hagsmunir hreyfihamlaðra og skipulagsáætlanir í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-15 16:14:37 - [HTML]
17. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-10-15 16:17:25 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-10-15 16:27:55 - [HTML]
17. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-15 16:29:26 - [HTML]

Þingmál A157 (staða og árangur í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (svar) útbýtt þann 2025-12-16 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (helmingamokstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (svar) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (fjöldi og launakostnaður sveitarstjórnarfulltrúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (svar) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (nemendur af erlendum uppruna í leik- og grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (svar) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-09-16 13:55:40 - [HTML]

Þingmál B25 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-17 15:26:23 - [HTML]

Þingmál B46 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-09-23 13:48:04 - [HTML]

Þingmál B134 (Störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-10-22 15:33:35 - [HTML]

Þingmál B152 (vaxtadómur Hæstaréttar)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-03 15:29:29 - [HTML]
26. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-03 15:31:44 - [HTML]

Þingmál B209 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-19 15:03:48 - [HTML]

Þingmál B250 (Störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-12-03 15:08:47 - [HTML]

Þingmál B266 (bygging flugstöðvar í Reykjavík)

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-09 13:13:09 - [HTML]