Í dómnum skipti máli hvað hann vissi um væntanlegt andlát sitt. Hann hafði greinst með krabbamein og var dauðvona.
Á þessum tíma var forsjárhyggju heilbrigðisstarfsmanna meiri og því var talið að manninum hefði verið illkunnugt um veikindi sín og hvenær yrði talið að hann myndi deyja af þeim.
Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.
Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.Hrd. 1989:119 nr. 11/1988[PDF] Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu)[PDF] Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF] Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.
Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.
Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.
Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.
Ágreiningur var á milli J og S, tveggja erfingja P, um eignarhald á fyrrnefndum torfbæ sem á jörðinni var. J hafði á árunum 1973-1976 gert upp bústaðinn á eigin kostnað sem þá var í svo slæmu ásigkomulagi að vinnan hefði jafnað til nýbyggingar annars húss. Hinn umdeildi torfbær var ekki talinn til eigna dánarbús P við skiptin né var hann talinn upp í erfðafjárskýrslu skiptanna né í eignaskiptayfirlýsingu frá 1985.
Eitt barnið var ósátt við það og vildu fá móðurarfinn sinn úr búinu. Fallist var á það.Hrd. 2001:3249 nr. 80/2001 (Vestari Hóll)[HTML] SJ tók við búskap á jörðinni Vestari-Hóll árið 1954 eftir andlát ættingja hans. Sá ættingi hefði einnig tekið við búskapi á jörðinni eftir föður sinn sem var enn hinn þinglýsti eigandi jarðarinnar. Engin gögn voru til staðar um skipti á dánarbúi hins síðastnefnda.
Í málatilbúnaði SJ hélt hann því fram í varakröfu um að hann hefði áunnið sér eignarhefð á jörðinni, ef aðalkröfu hans um að hafa fengið jörðina afhenta til eignar frá SJ á sínum tíma næði ekki fram.
Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.
Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.
Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.
Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.
Í lögregluskýrslu kom fram að Þ héldi því fram að brostnar forsendur hefðu verið á samkomulaginu þar sem hún hefði ein borið kostnaðinn af hestinum, og ætti því hann að fullu. Sökum tímaskorts af hennar hálfu ákvað Þ að flytja hestinn út þar sem hann hafði ekki verið í notkun undanfarið, þar á meðal til undaneldis, og reynt að koma honum í verð. Hélt hún því fram að athæfið hefði verið í samræmi við samkomulag hennar við H frá því áður en H veiktist.
Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.
Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.
Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.Hrd. 2004:5091 nr. 268/2004 (Lögmannsþóknun)[HTML] Hrd. 2005:297 nr. 24/2005[HTML] Hrd. 2005:779 nr. 303/2004 (Kona féll fram af svölum á Kanaríeyjum)[HTML] Í skilmálum var ákvæði um að vátryggður fengi ekki tjón bætt ef vátryggður hefði stefnt sér í hættu af nauðsynjalausu. Vátryggður hafði neytt áfengis og hafði 3 prómill af áfengi, og var í erjum við eiginmann sinn. Hann ýtti við henni er varð til þess að hún datt af svölunum og lést. Erfingjar hennar kröfðust bóta af vátryggingafélaginu en var synjað. Í dómnum var niðurstaðan að ekki væri hægt að beita skilmálsákvæðisins þar sem ölvun hennar ein og sér hefði ekki leitt til falls hennar af svölunum.Hrd. 2005:1150 nr. 73/2005 (Tengsl við erfðaskrá)[HTML] M hafði verið giftur áður og átt börn með fyrri eiginkonu sinni. M og K gerðu síðan kaupmála um að eignir hans yrðu séreign M og ákvæði til að tryggja stöðu K við andlát. Kaupmálinn og erfðaskrárnar áttu síðan að verka saman. Erfðaskrá M var síðan úrskurðuð ógild.
K hélt því fram að um væri að ræða brostnar forsendur og því ætti kaupmálinn ekki að gilda, en þeirri kröfu var hafnað. Dómstólar ýjuðu að því að það hefði verið að halda því fram ef sú forsenda hefði verið rituð í kaupmálann.Hrd. 2005:1644 nr. 510/2004 (Líkfundarmál)[HTML] Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML] Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.Hrd. 2005:2228 nr. 515/2004 (Bolungarvík)[HTML] Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML] Hrd. 2005:2918 nr. 324/2005 (Barnatönn)[HTML] Hrd. 2005:2938 nr. 366/2005 (Grísará)[HTML] Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML] Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.
Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.Hrd. 2006:4807 nr. 386/2006 (Hlíðarendi í Fljótshlíð)[HTML] Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)[HTML] Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.
K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.
Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.
Systir hans deyr rétt áður en hann lést og var hann einkaerfingi hennar. Hann fékk leyfi til einkaskipta. Hann dó áður en sá arfur var greiddur. Mesti hluti þess arfs var lagður inn á bankabókina eftir að maðurinn dó.
Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.
Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.
Framhald af öðru máli en í því hafði verið aflað matsgerðar, og töldu matsmennirnir vafa ríkja um gildi hennar, en töldu hana samt sem áður gilda. Hæstiréttur taldi að héraðsdómarinn hefði átt að hafa sérfróða meðdómsmenn og að héraðsdómarinn hefði ekki getað farið gegn matsgerðinni án þess að hafa með sér sérfróða meðdómsmenn. Málið fór síðan aftur fyrir héraðsdóm.
Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.
Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.
Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.
Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.
Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.
Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.
Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.
Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML] Hrd. nr. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML] Hrd. 512/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] Hrd. nr. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML] Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.
K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.
M eldist og eldist. Hann er á dvalarheimili og mætir síðan allt í einu með fullbúna erfðaskrá til sýslumanns um að hann myndi arfleiða bróðurdóttur hans, sem hafði hjálpað honum. Hann virtist ekki hafa rætt um slíkan vilja við aðra.
Hann hafði fengið mat um elliglöp en virtist vera tiltölulega stöðugur og sjálfstæður. Grunur var um að hann væri ekki hæfur. Læknisgögnin voru ekki talin geta skorið úr um það. Þá voru dregin til mörg vitni.
Í málinu kom fram að engar upplýsingar höfðu legið fyrir um hver hafi samið hana né hver hafi átt frumkvæði að gerð hennar. Grunsemdir voru um að bróðurdóttir hans hefði prentað út erfðaskrána sem hann fór með til sýslumanns. Ekki var minnst á fyrri erfðaskrána í þeirri seinni.
Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML] Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.
Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.
Konan krafðist ógildingar sökum brostinna forsendna. Ekki var fallist á það.Hrd. nr. 139/2014 dags. 24. mars 2014 (Fjárúttektir - Umboðsmannamál)[HTML] Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML] Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.
Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML] Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.Hrd. nr. 225/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML] Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML] Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.Hrd. nr. 252/2014 dags. 2. maí 2014[HTML] Hrd. nr. 727/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] Hrd. nr. 348/2014 dags. 28. maí 2014 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] Fyrsti dómur Hæstaréttar um að séreignarlífeyrissparnaður væri innan skipta. Hins vegar þarf að athuga að á þeim tíma var í gildi lagaheimild til bráðabirgða til þess að taka út séreignarlífeyrissparnað fyrr en venjulega.
K og M gengu í hjúskap í júlí 2003 og slitu samvistum í júní 2012. Þau eiga jafnframt þrjú börn sem þau eignuðust á því tímabili. K sótti um skilnað að borði og sæng þann 11. febrúar 2013 og var hann veittur þann 3. október 2013.
Búið var tekið til opinberra skipta 24. júní 2013 og var viðmiðunardagur skipta 11. febrúar 2013. Samkomulag ríkti um að fasteignirnar og ein bifreið kæmi í hlut M með útlagningu. M tók yfir skuldir búsins. Í lok ársins 2012 nam séreignarlífeyrissparnaður M um 7,4 milljónum króna og réttindi hans í Lífeyrissjóði A nær tveimur milljónum króna. K hélt því fram að M ætti ennfremur lífeyrisréttindi í öðrum lífeyrissjóði en ekki lá fyrir upplýst virði þeirra réttinda, en þó lá fyrir að M hafði einungis greitt í hann lögbundið iðgjald í tæp tvö ár.
K krafðist þess að öll lífeyrisréttindi aðila verði talin hjúskapareign við fjárslit milli aðila.
Langlífari maki í óskiptu búi gerir nýja erfðaskrá á meðan setu stendur í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var gild. Ekkert loforð var í sameiginlegu erfðaskránni um að ekki mætti fella hana úr gildi einhliða eða breyta henni.Hrd. nr. 710/2014 dags. 11. nóvember 2014 (Ákæru vísað frá)[HTML] M sat í óskiptu búi.
Hann spreðaði kyrfilega. Hann millifærði milljónir til kvenna í Ghana. Hann hafði fengið bætur vegna jarðskjálftans á Suðurlandi með því skilyrði að hann lagaði húsið, en hann gerði það ekki. Þegar búinu var svo skipt var það svo eignalaust.
M vildi meina að LÍN-skuld yrði utan skipta en í mesta lagi helmingur hennar. M hélt því fram að upphæðin hefði verið órökrétt þar sem K myndi greiða af því í samræmi við tekjur. M hélt að hún gæti ekki greitt nema um fjórar milljónir á grundvelli tekna og lífslíkna og því væri eingöngu hægt að draga þá upphæð frá.
M hafði tekið bílalán sem fór í vanskil eftir afborganir í nokkur ár og einhver vafi var um hvort honum hafi verið skylt að greiða það. M greiddi tiltekna upphæð í kjölfar dómsáttar eftir tímamarkið og vildi K meina að við þá greiðslu hefði skuldin fyrst orðið til og ætti því að vera utan skipta. Þá taldi hún að M hefði getað varist kröfunni eða jafnvel samið um lækkun.
Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.
Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.
M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.
Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.
Augl nr. 24/1875 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Jóhannesar Kristjánssonar handa fátækum námfúsum bændaefnum í Helgastaða- Húsavíkur- og Ljósavatnshreppum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1886 - Auglýsing um samning millum Danmerkur og Frakklands um framsölu á eptirlátnum fjármunum og ógoldnu kaupi danskra og franskra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1910 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Péturs skipstjóra Björnssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 12. apríl 1910[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1915 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Bræðrasjóð Háskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 11. júní 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hannesar Guðmundssonar frá Skógarkoti, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 22. febrúar 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1922 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjóð Þóru Thoroddsen, útgefin á venjulegan hátt ad manatum af dóms- og kirkjumálaráðherranum 7. febrúar 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1926 - Brjef atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins til sýslumannsins í Rangárvallasýslu, um meðlagsskyldu framfærslusveitar óskilgetins barns og um endurgreiðslu sveitarstyrks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1932 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðrúnar Pálsdóttur frá Borg í Borgarfirði, síðast prestsekkju að Stað í Aðalvík, fæddrar 8. maí 1822, dáinnar 12. febrúar 1884, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 14. apríl 1932[PDF prentútgáfa] Augl nr. 101/1932 - Reglugerð fyrir Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
1933
B
Augl nr. 16/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Guðjóns Baldvinssonar frá Böggvisstöðum“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 21. marz 1933[PDF prentútgáfa] Augl nr. 103/1933 - Auglýsing um staðfestingu dómsmálaráðuneytisins á ljósmæðrareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1935 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1937 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Eyjólfs Þorleifssonar frá Múlakoti í Fljótshlíð“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 18. janúar 1937[PDF prentútgáfa]
1939
B
Augl nr. 9/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Oddnýjar Jóhannesdóttur frá Ærlæk, útgefin á venjulegan hátt 19. janúar 1939 ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1940 - Staðfesting ráðuneytis Íslands á skipulagsskrá fyrir „Eftirlauna- og styrktarsjóð lyfjafræðinga“, útgefin á venjulegan hátt 28. nóvember 1940 af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Mývetninga[PDF prentútgáfa] Augl nr. 107/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Hallbjarnar Bergmanns Andréssonar, Ásholti, Skagaströnd“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum, af dómsmálaráðherra 8. júní 1945[PDF prentútgáfa] Augl nr. 128/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir kvikmynda- og hljómleikahúsið Bíóhöllina á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. júlí 1945[PDF prentútgáfa] Augl nr. 133/1945 - Samþykktir Sparisjóðs Kaupfélags Þingeyinga[PDF prentútgáfa] Augl nr. 135/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Styrktar- og menningarsjóð starfsmanna H.f. Egill Vilhjálmsson“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. júlí 1945[PDF prentútgáfa] Augl nr. 245/1945 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Kristjáns Tryggva Jóhannssonar verkfræðings“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 10. júní 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Félags fyrrverandi sóknarpresta“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. des. 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1963 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Keflavík og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa] Augl nr. 145/1963 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða til mannflutninga á Seyðisfirði og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa] Augl nr. 162/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra Húsmæðrakennaraskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. september 1963[PDF prentútgáfa] Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1964
C
Augl nr. 6/1964 - Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1965 - Samþykkt fyrir Byggingasamvinnufélag vélstjóra[PDF prentútgáfa] Augl nr. 70/1965 - Samþykkt fyrir Byggingarsamvinnufélag verkamanna og sjómanna, Reykjavík[PDF prentútgáfa] Augl nr. 237/1965 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Ólafs Þ. Ágústssonar, skátaforingja í Njarðvíkum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. desember 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1973 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF prentútgáfa] Augl nr. 261/1973 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð dr. Victors Urbancic, hljómsveitarstjóra Þjóðleikhússins, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. ágúst 1973[PDF prentútgáfa] Augl nr. 293/1973 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða til mannflutninga í Hveragerði, Árnessýslu og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1978 - Reglugerð um skotvopn og skotfæri[PDF prentútgáfa] Augl nr. 17/1978 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Hafnarfirði og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa] Augl nr. 243/1978 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Hermanns Haraldssonar frá Heiðarseli, S-Þingeyjarsýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 19. apríl 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1981 - Reglur Styrktarsjóðs póstmanna[PDF prentútgáfa] Augl nr. 348/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Rúnar Inga Björnsson, Sauðárkróki, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 24. mars 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir í starfi[PDF prentútgáfa] Augl nr. 31/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa] Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2009 - Reglugerð um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða[PDF vefútgáfa] Augl nr. 420/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XIII)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 524/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XIV)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa] Augl nr. 598/2009 - Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags[PDF vefútgáfa] Augl nr. 833/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XV)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 928/2009 - Auglýsing um lögformlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar - STEF[PDF vefútgáfa] Augl nr. 994/2009 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (lífeyristryggingar, atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (XVI)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1078/2009 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1080/2009 - Reglugerð um daggjöld hjúkrunarheimila og annarra sérhæfðra vistunarstofnana árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 41/2007, um landlækni, með síðari breytingum, og um brottfall laga nr. 18/2003, um Lýðheilsustöð[PDF vefútgáfa] Augl nr. 73/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við undirritun kjarasamninga o.fl.)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 80/2011 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa] Augl nr. 164/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (aðgerðir í skattamálum, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2015 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (auglýsingar)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 75/2015 - Lög um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa] Augl nr. 78/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála, lögum um aðför, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. og lögum um dómstóla (einföldun réttarfars)[PDF vefútgáfa]
2015
B
Augl nr. 13/2015 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir hjúkrunarþjónustu öldrunarstofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2015 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa] Augl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa] Augl nr. 630/2015 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð langveikra barna[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1002/2015 - Reglugerð um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1144/2015 - Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015
C
Augl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2016 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna dvalar í hjúkrunarrýmum, dvalarrýmum og dagdvalarrýmum á stofnunum sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2016 og sem eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa] Augl nr. 146/2016 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu dvalar- og hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2016 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa] Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa] Augl nr. 713/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íslensk vegabréf nr. 560/2009 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa] Augl nr. 225/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa] Augl nr. 230/2018 - Reglur um hvernig velja má og nálgast fólk til þátttöku í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og hvaða fræðslu skuli veita því áður en samþykkis þess er leitað[PDF vefútgáfa] Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa] Augl nr. 966/2018 - Reglugerð um undirbúning, framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1145/2018 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2019[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1238/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna dvalar í hjúkrunarrýmum og dvalarrýmum á stofnunum sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og sem eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1240/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1251/2018 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2019 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa] Augl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa] Augl nr. 345/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1143/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1145/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1212/2019 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2020[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1248/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1259/2019 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2020 og eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
2019
C
Augl nr. 2/2019 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2021 - Auglýsing um samning um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga frá 1954[PDF vefútgáfa] Augl nr. 29/2021 - Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar[PDF vefútgáfa] Augl nr. 71/2021 - Auglýsing um samning Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa] Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
2023
A
Augl nr. 69/2023 - Lög um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, nr. 55/1996 (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)[PDF vefútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 447 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-09 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 508 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-13 00:00:00 [PDF] Þingræður: 2. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-07-03 00:00:00 - [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-14 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 975 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 204 (frumvarp) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 385 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-20 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 483 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 737 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 372 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 211 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-29 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 287 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 366 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 546 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-12 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-11 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 163 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-03-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 184 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1922-04-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 244 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1922-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 462 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-29 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 534 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-11-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 59 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-11-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 126 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-11-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 374 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-12-04 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 381 (lög í heild) útbýtt þann 1933-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 778 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 302 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 495 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-08-11 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 304 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 306 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-02 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 363 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-02 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 832 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-15 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 858 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-01 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 286 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-01-14 00:00:00 [PDF]
Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 74 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-02-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 688 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 346 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 355 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-02-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-28 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingmál A114 (Minningarsjóður Jóns Sigurðssonar frá Gautlöndum)[HTML]
Þingmál A142 (eftirlaun aldraðra í stéttarfélögum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 442 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 724 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 740 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingmál A283 (eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 94
Þingmál A27 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 855 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 657 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 644 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 967 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-22 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 1041 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1151 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 1182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 907 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 943 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 894 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1412 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 711 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-12 19:28:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML][PDF]
Þingmál A211 (réttindi barna með Goldenhar-heilkenni)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Þingmál A358 (andlát íslensks drengs í Hollandi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 477 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 621 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 16:48:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML][PDF]
Þingmál A948 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1819 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML][PDF]
Þingmál A949 (Norðurlandasamningur um almannatryggingar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1452 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML][PDF]
Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 574 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-08 19:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 609 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 18:35:00 [HTML][PDF]
Þingmál A371 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 10:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML][PDF]
Þingmál A629 (upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 922 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-14 13:03:00 [HTML][PDF]
Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1371 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML][PDF]
Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML][PDF] Þingræður: 85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-09 13:58:58 - [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF] Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML][PDF]
Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML][PDF]
Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 931 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-15 10:14:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:12:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:46:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 17:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2011-02-03 - Sendandi: Vistforeldrar í sveitum og Félag fósturforeldra á Íslandi - [PDF]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML][PDF]
Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML][PDF]
Þingmál A22 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-13 17:31:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML][PDF]
Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta) - [PDF]
Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML][PDF]
Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML][PDF]
Þingmál A477 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 827 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-25 13:12:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 144
Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1762 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:34:00 [HTML][PDF]
Þingmál A136 (andlát í fangageymslum og fangelsum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 137 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 21:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 170 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)
Þingskjöl: Þingskjal nr. 652 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML][PDF] Þingræður: 46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 16:08:35 - [HTML]
Þingmál A455 (breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-21 10:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:19:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML][PDF]
Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson - [PDF] Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]
Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-10 10:48:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-09 17:55:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1323 (svar) útbýtt þann 2021-05-03 17:19:00 [HTML][PDF]
Þingmál A410 (fjöldi sýkinga og andláta af völdum COVID-19 veirunnar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 595 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-14 21:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 753 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 15:30:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 798 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-01-26 16:24:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 903 (svar) útbýtt þann 2021-02-18 12:45:00 [HTML][PDF]
Þingmál A489 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2447 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Þingmál A539 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2021-02-17 13:59:00 [HTML][PDF]
Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]
Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]
Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1828 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML][PDF]
Þingmál A267 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 374 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-31 14:52:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2022-02-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF] Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Þingmál A287 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-08 15:59:00 [HTML][PDF]
Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 342 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 440 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 14:47:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 245 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-10-22 16:40:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 373 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-19 16:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál A91 (kaup á fyrstu íbúð og sala fasteigna og skipa)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-17 16:43:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML][PDF]
Þingmál A113 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]