Merkimiði - Starfssvið


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (397)
Dómasafn Hæstaréttar (245)
Umboðsmaður Alþingis (1101)
Stjórnartíðindi - Bls (1109)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1087)
Dómasafn Félagsdóms (62)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (4506)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (647)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (279)
Lagasafn (676)
Lögbirtingablað (151)
Samningar Íslands við erlend ríki (5)
Alþingi (4660)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1931:29 nr. 56/1930 (Sjúkraskrá á Kleppi)[PDF]

Hrd. 1932:386 nr. 54/1931 (Andakílshreppur)[PDF]

Hrd. 1932:533 nr. 84/1931[PDF]

Hrd. 1935:258 nr. 85/1934[PDF]

Hrd. 1935:273 nr. 147/1934[PDF]

Hrd. 1935:322 nr. 7/1935[PDF]

Hrd. 1938:704 nr. 45/1937[PDF]

Hrd. 1946:547 nr. 79/1946[PDF]

Hrd. 1946:566 nr. 137/1946[PDF]

Hrd. 1946:578 nr. 41/1946[PDF]

Hrd. 1951:23 nr. 158/1949[PDF]

Hrd. 1952:132 nr. 130/1951 (Áminning ráðherra - Ekki launung að öllu leyti)[PDF]

Hrd. 1952:577 nr. 59/1951[PDF]

Hrd. 1953:13 nr. 94/1952[PDF]

Hrd. 1953:134 nr. 17/1952 (Almannaheill)[PDF]

Hrd. 1953:610 nr. 73/1952[PDF]

Hrd. 1954:104 nr. 65/1952 (Gluggadómur - Handtökumál)[PDF]

Hrd. 1954:313 nr. 22/1954[PDF]

Hrd. 1955:244 nr. 13/1953[PDF]

Hrd. 1956:94 nr. 176/1954[PDF]

Hrd. 1956:100 nr. 177/1954[PDF]

Hrd. 1960:380 nr. 143/1957[PDF]

Hrd. 1961:118 nr. 96/1960[PDF]

Hrd. 1961:598 nr. 110/1961[PDF]

Hrd. 1962:628 nr. 72/1962[PDF]

Hrd. 1963:179 nr. 56/1962[PDF]

Hrd. 1964:596 nr. 55/1963[PDF]

Hrd. 1964:695 nr. 24/1964[PDF]

Hrd. 1965:552 nr. 101/1964[PDF]

Hrd. 1967:895 nr. 21/1967[PDF]

Hrd. 1968:132 nr. 52/1967[PDF]

Hrd. 1968:533 nr. 143/1967[PDF]

Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968[PDF]

Hrd. 1970:1143 nr. 136/1970[PDF]

Hrd. 1971:71 nr. 50/1970 (Dvergasteinn)[PDF]

Hrd. 1971:986 nr. 36/1970[PDF]

Hrd. 1972:30 nr. 134/1971[PDF]

Hrd. 1972:276 nr. 11/1971[PDF]

Hrd. 1972:798 nr. 104/1970 (Þverband sporðreisist)[PDF]
Starfsmaður fyrirtækis er stóð að húsbyggingu féll niður af vinnupalli þegar þverband er lá yfir vinnupallinn sporðreistist. Starfsmaðurinn höfðaði skaðabótamál á hendur fyrirtækinu sem réð hann og húsasmíðameistara sem það fyrirtæki réð í verkið. Fyrirtækið sjálft var sýknað af vinnuveitandaábyrgð en húsasmíðameistarinn var talinn hafa borið bótaábyrgð vegna smíði vinnupallanna.
Hrd. 1972:821 nr. 63/1971[PDF]

Hrd. 1973:405 nr. 25/1972[PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970[PDF]

Hrd. 1974:890 nr. 8/1973[PDF]

Hrd. 1977:779 nr. 154/1975[PDF]

Hrd. 1977:1113 nr. 132/1975[PDF]

Hrd. 1977:1328 nr. 54/1976 (Keflavíkurflugvöllur)[PDF]

Hrd. 1978:105 nr. 99/1976[PDF]

Hrd. 1978:738 nr. 172/1976[PDF]

Hrd. 1978:936 nr. 145/1978[PDF]

Hrd. 1978:1120 nr. 105/1977[PDF]

Hrd. 1978:1247 nr. 157/1977 (Fatagerðin B.Ó.T.)[PDF]

Hrd. 1979:219 nr. 110/1977[PDF]

Hrd. 1979:544 nr. 86/1977 (Launaflokkur)[PDF]
Starfsmaður fékk greitt samkvæmt einum launaflokki en taldi sig eiga að fá greitt samkvæmt öðrum launaflokki, og höfðaði mál til að fá mismuninn. Í héraði breytti dómari kröfunni í viðurkenningu en hún var upprunalega greiðslukrafa. Hæstiréttur taldi þá kröfu ódómhæfa enda hvarf fjárhæðin út, og vísaði málinu frá héraðsdómi.
Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1980:1068 nr. 30/1978[PDF]

Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977[PDF]

Hrd. 1981:72 nr. 1/1979[PDF]

Hrd. 1981:834 nr. 198/1978 (Bæjarlögmaður)[PDF]

Hrd. 1981:1229 nr. 62/1979[PDF]

Hrd. 1982:58 nr. 115/1979[PDF]

Hrd. 1982:437 nr. 117/1979[PDF]

Hrd. 1982:1831 nr. 69/1981[PDF]

Hrd. 1982:1968 nr. 108/1981 (Nýja bílasmiðjan)[PDF]

Hrd. 1983:188 nr. 68/1982[PDF]

Hrd. 1983:574 nr. 54/1981 (Nýr ráðningarsamningur ríkisstarfsmanns)[PDF]

Hrd. 1983:1458 nr. 205/1980 (Vörumerkjaréttur)[PDF]

Hrd. 1983:2111 nr. 219/1981[PDF]

Hrd. 1984:1326 nr. 85/1982 (Dýraspítali Watsons)[PDF]
Danskur dýralæknir sótti um atvinnuleyfi á Íslandi.
Yfirdýralæknir veitti umsögn er leita átti vegna afgreiðslu leyfisumsóknarinnar. Fyrir dómi var krafist þess að umsögnin yrði ógilt þar sem í henni voru sjónarmið sem yfirdýralæknirinn veitti fyrir synjun leyfisins væru ekki talin málefnaleg.
Hrd. 1984:1406 nr. 116/1982 (Aðflutningsgjöld)[PDF]

Hrd. 1985:150 nr. 218/1984 (Landsbankarán)[PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984[PDF]

Hrd. 1985:587 nr. 172/1982[PDF]

Hrd. 1985:692 nr. 116/1983[PDF]

Hrd. 1985:1137 nr. 184/1982[PDF]

Hrd. 1986:927 nr. 193/1985[PDF]

Hrd. 1986:1206 nr. 151/1985[PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985[PDF]

Hrd. 1987:830 nr. 200/1985[PDF]

Hrd. 1987:995 nr. 162/1987[PDF]

Hrd. 1987:1003 nr. 101/1987[PDF]

Hrd. 1987:1119 nr. 47/1986[PDF]

Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986[PDF]

Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur)[PDF]

Hrd. 1987:1456 nr. 50/1986[PDF]

Hrd. 1987:1460 nr. 51/1986[PDF]

Hrd. 1987:1465 nr. 108/1986[PDF]

Hrd. 1988:324 nr. 174/1986 (Mosfellsbær - Byggingareftirlit)[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1988:1341 nr. 282/1987[PDF]

Hrd. 1988:1349 nr. 21/1988[PDF]

Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara)[PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.
Hrd. 1989:852 nr. 318/1987[PDF]

Hrd. 1990:2 nr. 120/1989 (Aðskilnaðardómur III)[PDF]
G var sakaður um skjalafals auk þess að hafa ranglega látið skrifa vörur á fyrirtæki án heimildar. Málið var rekið á dómþingi sakadóms Árnessýslu og dæmdi dómarafulltrúi í málinu en hann starfaði á ábyrgð sýslumanns. Samkvæmt skjölunum var málið rannsakað af lögreglunni í Árnessýslu og ekki séð að dómarafulltrúinn hafi haft önnur afskipti af málinu en þau að senda málið til fyrirsagnar ríkissaksóknara.

Hæstiréttur rakti forsögu þess að fyrirkomulagið hafi áður verið talist standast stjórnarskrá með vísan til 2. gr. hennar þar sem 61. gr. hennar gerði ráð fyrir því að dómendur geti haft umboðsstörf á hendi. Þessi dómsúrlausn er þekkt fyrir það að Hæstiréttur hvarf frá þessari löngu dómaframkvæmd án þess að viðeigandi lagabreytingar höfðu átt sér stað. Ný lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði höfðu verið sett en áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. júlí 1992, meira en tveimur árum eftir að þessi dómur væri kveðinn upp.

Þau atriði sem Hæstiréttur sagði að líta ætti á í málinu (bein tilvitnun úr dómnum):
* Í stjórnarskrá lýðveldisins er byggt á þeirri meginreglu, að ríkisvaldið sé þríþætt og að sérstakir dómarar fari með dómsvaldið.
* Þær sérstöku sögulegu og landfræðilegu aðstæður, sem bjuggu því að baki, að sömu menn fara utan Reykjavíkur oftsinnis bæði með stjórnsýslu og dómstörf, hafa nú minni þýðingu en fyrr, meðal annars vegna greiðari samgangna en áður var.
* Alþingi hefur sett lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, sem taka eigi gildi 1. júlí 1992.
* Ísland hefur að þjóðarétti skuldbundið sig til að virða mannréttindasáttmála Evrópu.
* Mannréttindanefnd Evrópu hefur einróma ályktað, að málsmeðferðin í máli Jóns Kristinssonar, sem fyrr er lýst, hafi ekki verið í samræmi við 6. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans.
* Ríkisstjórn Íslands hefur, eftir að fyrrgreindu máli var skotið til Mannréttindadómstóls Evrópu, gert sátt við Jón Kristinsson, svo og annan mann sem kært hefur svipað málefni með þeim hætti sem lýst hefur verið.
* Í 36. gr. 7. tl. laga nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði segir meðal annars, að dómari skuli víkja úr dómarasæti, ef hætta er á því, „að hann fái ekki litið óhlutdrægt á málavöxtu“. Þessu ákvæði ber einnig að beita um opinber mál samkvæmt 15. gr. 2. mgr. laga nr. 74/1974 um meðferð opinberra mála.
* Í máli þessu er ekkert komið fram, sem bendir til þess, að dómarafulltrúinn, sem kvað upp héraðsdóminn, hafi litið hlutdrægt á málavöxtu. Hins vegar verður að fallast á það með Mannréttindanefnd Evrópu, að almennt verði ekki talin næg trygging fyrir óhlutdrægni í dómstörfum, þegar sami maður vinnur bæði að þeim og lögreglustjórn.

Með hliðsjón af þessu leit Hæstiréttur svo á að skýra beri ætti tilvitnuð ákvæði einkamálalaga og sakamálalaga á þann hátt að sýslumanninum og dómarafulltrúanum hefði borið að víkja sæti í málinu. Hinn áfrýjaði dómur var felldur úr gildi og öll málsmeðferðin fyrir sakadómi, og lagt fyrir sakadóminn að taka málið aftur til löglegrar meðferðar og dómsálagningar.
Hrd. 1990:490 nr. 278/1987[PDF]

Hrd. 1990:664 nr. 177/1990[PDF]

Hrd. 1990:1215 nr. 373/1990[PDF]

Hrd. 1991:1613 nr. 60/1990 (Tækja-tækni)[PDF]

Hrd. 1991:1973 nr. 140/1989[PDF]

Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey)[PDF]

Hrd. 1992:2155 nr. 403/1989[PDF]

Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi)[PDF]

Hrd. 1993:603 nr. 27/1993[PDF]

Hrd. 1993:1304 nr. 185/1993 (Bifreiðaskoðun Íslands)[PDF]

Hrd. 1993:1343 nr. 15/1990 (Iðnráðgjafi - Danskur tækjabúnaður)[PDF]

Hrd. 1993:1532 nr. 314/1993[PDF]

Hrd. 1993:2230 nr. 339/1990 (Helga Kress - Veiting lektorsstöðu)[PDF]
Kvenkyns umsækjandi var hæfari en karl sem var ráðinn. Synjað var miskabótakröfu hennar þar sem hún var orðinn prófessor þegar málið var dæmt.
Hrd. 1994:58 nr. 321/1991 (Ljósfari HF 182)[PDF]

Hrd. 1994:147 nr. 462/1991[PDF]

Hrd. 1994:367 nr. 3/1992[PDF]

Hrd. 1994:590 nr. 244/1993[PDF]

Hrd. 1994:1439 nr. 124/1992[PDF]

Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991[PDF]

Hrd. 1994:2356 nr. 355/1994[PDF]

Hrd. 1994:2435 nr. 127/1993[PDF]

Hrd. 1994:2884 nr. 215/1992[PDF]

Hrd. 1995:105 nr. 103/1993[PDF]

Hrd. 1995:1347 nr. 41/1993 (Niðurlagning stöðu)[PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI)[PDF]

Hrd. 1995:2592 nr. 29/1994[PDF]

Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir)[PDF]

Hrd. 1995:3252 nr. 201/1994[PDF]

Hrd. 1996:320 nr. 383/1994 (Umfang máls)[PDF]

Hrd. 1996:744 nr. 427/1994[PDF]

Hrd. 1996:1108 nr. 98/1996[PDF]

Hrd. 1996:1977 nr. 68/1996[PDF]

Hrd. 1996:2574 nr. 247/1995[PDF]

Hrd. 1996:2584 nr. 187/1995 (Skylduaðild að lífeyrissjóðum)[PDF]

Hrd. 1996:3169 nr. 307/1995[PDF]

Hrd. 1996:3760 nr. 431/1995[PDF]

Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996[PDF]

Hrd. 1996:4228 nr. 141/1996 (Vélar og þjónusta)[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku)[PDF]

Hrd. 1997:887 nr. 262/1996[PDF]

Hrd. 1997:1282 nr. 134/1996[PDF]

Hrd. 1997:1447 nr. 334/1996[PDF]

Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996[PDF]

Hrd. 1997:2216 nr. 316/1997 (Kennarasamband Íslands)[PDF]

Hrd. 1997:2446 nr. 136/1997 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:3012 nr. 28/1997[PDF]

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997[PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998[PDF]

Hrd. 1998:408 nr. 95/1997 (Innheimtustofnun sveitarfélaga - Niðurfelling meðlags)[PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997[PDF]

Hrd. 1998:570 nr. 361/1997[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:1291 nr. 215/1997 (Skrifstofustjóri)[PDF]

Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður)[PDF]

Hrd. 1998:1928 nr. 160/1998 (Sameining sveitarfélaga í Skagafirði)[PDF]

Hrd. 1998:2220 nr. 295/1997[PDF]

Hrd. 1998:2528 nr. 418/1997 (Sjálfstæði dómarafulltrúa og 6. gr. MSE)[PDF]
Mál hafði verið dæmt af dómarafulltrúa í héraði sem var svo talin vera andstæð stjórnarskrá. Málsaðilinn höfðaði skaðabótamál vegna aukins málskostnaðar og var fallist á bótaskyldu vegna þessa, þrátt fyrir að slíkt fyrirkomulag hafi tíðkast lengi vel.
Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1998:2902 nr. 499/1997[PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998[PDF]

Hrd. 1998:3058 nr. 386/1997[PDF]

Hrd. 1998:3156 nr. 34/1998 (Jónsbókarréttur - Hella)[PDF]

Hrd. 1998:3194 nr. 453/1997[PDF]

Hrd. 1998:3245 nr. 61/1998[PDF]

Hrd. 1998:3369 nr. 24/1998[PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir)[PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn)[PDF]

Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998[PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998[PDF]

Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998[PDF]

Hrd. 1998:4578 nr. 473/1998[PDF]

Hrd. 1999:654 nr. 278/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1817 nr. 406/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML][PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:3225 nr. 508/1997[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3734 nr. 116/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:505 nr. 348/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1353 nr. 435/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2104 nr. 11/2000 (Jafnréttisfulltrúi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2835 nr. 142/2000 (Félagsmálastofnun Reykjavíkur - Fjárdráttur í heimaþjónustu)[HTML][PDF]
Starfsmaður félagsþjónustu sem sinnti þjónustu fyrir aldraða konu varð uppvís að fjárdrætti er fólst í því að hann dró að sér fé frá bankareikningi konunnar. Hún var talin hafa getað ætlað að bankafærslur starfsmannsins fyrir hana væru hluti af starfsskyldum hans.
Hrd. 2000:2909 nr. 179/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3042 nr. 372/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML][PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:4506 nr. 272/2000 (Bankaráðsformaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:402 nr. 432/2000 (Svipting skotvopnaleyfis - Hreindýraveiðar)[HTML]
Veiðimaður var ákærður fyrir að hafa skotið þrjú hreindýr án þess að vera í fylgd veiðieftirlitsmanns og án þess að hafa verið með leyfi til að skjóta eitt þeirra. Í sértækri reglugerðarheimild var ráðherra falið að setja nánari reglur um ýmis atriði, þar á meðal um framkvæmd veiðanna og um veiðieftirlitsmenn.

Ein af málsvörnum hins ákærða var að ekki hefði verið næg stoð til þess að skylda fylgd veiðieftirlitsmanna samkvæmt þessu. Hæstiréttur tók ekki undir þá málsástæðu þar sem reglugerðin hafi í eðlilegu samhengi tekið upp þráðinn þar sem lögin enduðu og þetta væri ekki komið harðar niður á veiðimönnum en málefnalegar ástæður stóðu til. Var veiðimaðurinn því sakfelldur.
Hrd. 2001:4074 nr. 170/2001 (Krossgerði)[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2002:20 nr. 321/2001[HTML]

Hrd. 2002:342 nr. 244/2001 (Vinnuskólinn - Vatnsskvetta)[HTML]
Unglingar hrekktu starfsmann sveitarfélags með því að skvetta vatni á hann á meðan hann var með höfuð sitt undir ökutæki, sem olli því að hann hrökk við og rak höfuð sitt í undirlag þess.
Hrd. 2002:428 nr. 334/2001 (Sápugerðin Frigg II)[HTML]

Hrd. 2002:900 nr. 298/2001 (Samkaup - Verslunarstjóri)[HTML]
Verslunarstjóra hafði án fullnægjandi ástæðu verið vikið fyrirvaralaust úr starfi en ekki þótti réttlætanlegt að víkja honum svo skjótt úr starfi. Fallist var á bótakröfu verslunarstjórans, er nam m.a. launum út uppsagnarfrestsins, en hins vegar var sú krafa lækkuð þar sem starfsmaðurinn hafði ekki reynt að leita sér að nýrri vinnu á því tímabili.
Hrd. 2002:2013 nr. 439/2001[HTML]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML]

Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML]

Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3836 nr. 184/2003 (Hlutafjárloforð)[HTML]

Hrd. 2003:4597 nr. 247/2003[HTML]

Hrd. 2004:139 nr. 344/2003[HTML]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:1553 nr. 382/2003 (Dómnefndarálit)[HTML]

Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML]

Hrd. 2004:3340 nr. 81/2004[HTML]

Hrd. 2004:4106 nr. 188/2004 (Eitt námsár - 500.000 kr.)[HTML]

Hrd. 2004:4309 nr. 211/2004[HTML]

Hrd. 2004:5001 nr. 390/2004[HTML]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:587 nr. 374/2004 (Kaupþing)[HTML]

Hrd. 2005:806 nr. 360/2004[HTML]

Hrd. 2005:1061 nr. 322/2004[HTML]

Hrd. 2005:1402 nr. 107/2005[HTML]

Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML]

Hrd. 2005:3569 nr. 123/2005[HTML]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML]

Hrd. 2005:4111 nr. 139/2005[HTML]

Hrd. 2005:4621 nr. 200/2005 (Smíðakennari)[HTML]

Hrd. 2005:5118 nr. 289/2005 (Ísland DMC - Ferðaskrifstofa Akureyrar)[HTML]

Hrd. 2006:717 nr. 380/2005 (deCode)[HTML]

Hrd. 2006:745 nr. 376/2005 (Heimilisfræðikennari)[HTML]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Breyting á starfi yfirlæknis)[HTML]

Hrd. 2006:3727 nr. 35/2006 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra Gildis)[HTML]
Fallist var á brostnar forsendur um vel unnin störf í starfslokasamningi þegar uppgötvað var að framkvæmdastjórinn hafði brotið af sér í starfi.
Hrd. 2006:4041 nr. 117/2006[HTML]

Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML]

Hrd. 2006:5214 nr. 199/2006[HTML]

Hrd. nr. 315/2006 dags. 8. mars 2007 (Glútaraldehýð)[HTML]

Hrd. nr. 516/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 524/2006 dags. 29. mars 2007 (Innnes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 107/2007 dags. 18. október 2007 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. nr. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 118/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 336/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 337/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 340/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 637/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 143/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Áfengisauglýsing II)[HTML]

Hrd. nr. 122/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 121/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 679/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 318/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Fæðingarorlof)[HTML]

Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML]

Hrd. nr. 443/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 17/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 20/2009 dags. 1. október 2009 (Rafvirkjanemi)[HTML]

Hrd. nr. 41/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 65/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 763/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 451/2009 dags. 20. maí 2010 (Rekstrarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 440/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 507/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 76/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 292/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 142/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 709/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 375/2010 dags. 3. febrúar 2011 (Slípirokkur)[HTML]

Hrd. nr. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 21/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 52/2010 dags. 24. mars 2011 (Markaðsmisnotkun - Exista)[HTML]

Hrd. nr. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 463/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 302/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML]

Hrd. nr. 662/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 3/2011 dags. 20. október 2011 (Hagaflöt á Akranesi)[HTML]
Margslungnir gallar á bæði sameignum og séreignum. Einn vátryggingaatburður að mati Hæstaréttar þó íbúarnir vildu meina að um væri að ræða marga.
Hrd. nr. 386/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 267/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 85/2012 dags. 2. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 231/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 539/2011 dags. 10. maí 2012 (Skortur á heimild í reglugerð)[HTML]
Íbúðalánasjóði krafðist bankaábyrgðar til tryggingar fyrir láni á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla sem áttu sér svo ekki lagastoð.
Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 30/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.
Hrd. nr. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.
Hrd. nr. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 379/2012 dags. 19. desember 2012 (Borgarahreyfingin)[HTML]
Stjórnmálaflokkurinn Borgarahreyfingin réð sér verkefnastjóra og var síðar deilt um uppgjör eftir uppsögn. Flokkurinn taldi sig hafa gagnkröfu á kröfu verkefnastjórans um ógreidd laun að fjárhæð um 1,1 milljón kr. Talið var að skilyrði gagnkröfunnar væru uppfyllt en hún byggði á því að verkefnastjórinn hefði ráðstafað fé flokksins í útlandaferð fyrir sig til Brussel ótengdri vinnu sinni án heimildar, og því brotið vinnusamninginn. Lög um greiðslu verkkaups, nr. 28/1930, voru ekki talin eiga við um skuldajöfnuðinn.
Hrd. nr. 542/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2012 dags. 31. janúar 2013 (LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 458/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Akraneshöfn)[HTML]
Netagerðarmaður hefði átt að taka við nótunni beint úr krana en gerði það ekki. Hins vegar var venja um að leggja netið beint á bryggjuna og greiða svo úr því.

Vinnueftirlitið gerði engar athugasemdir en Hæstiréttur taldi aðstæðurnar á bryggjunni vera nógu erfiðar að fallist var á bótaábyrgð. Vinnuveitandinn var svo talinn bera hana.
Hrd. nr. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML]

Hrd. nr. 209/2013 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.
Hrd. nr. 725/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 752/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 618/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 254/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. nr. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 680/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 295/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 413/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 248/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 861/2015 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 27/2016 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 415/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 37/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 659/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 460/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 462/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 501/2016 dags. 1. júní 2017 (Tímabil atvinnuleysisbóta)[HTML]

Hrd. nr. 832/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 70/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 440/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.
Hrd. nr. 387/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 660/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-24 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 15/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.
Hrd. nr. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-116 dags. 21. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 37/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 52/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 3/2024 dags. 18. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-52 dags. 22. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. nóvember 2012 (Veiðifélags Mývatns, kærir ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 24. apríl 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2013 (Umsókn um innflutning á hundi frá Lettlandi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. júlí 2014 (Veiting áminningu vegna merkingu matvæla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 3. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2014 (Kæra Nordic Store ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. desember 2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2010 (Kæra Ingólfs Georgssonar á ákvörðun Neytendastofu 15. september 2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2015 (Kæra Sýningakerfa ehf. á ákvörðun Neytendastofu 10. nóvember 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2018 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. apríl 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2012 (Kæra Rafco ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 12/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2012 (Kæra Eðalvara ehf. vegna bréfs Neytendastofu, dags. 12. apríl 2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/1995 dags. 26. júní 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1997 dags. 20. júní 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2006 dags. 28. september 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2006 dags. 17. október 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2013 dags. 24. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2014 dags. 25. mars 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2013 í máli nr. E-7/13[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2012 dags. 10. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 30. júní 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1941:130 í máli nr. 1/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:44 í máli nr. 3/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:56 í máli nr. 5/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:63 í máli nr. 8/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:66 í máli nr. 9/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:81 í máli nr. 6/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:88 í máli nr. 7/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:22 í máli nr. 9/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:25 í máli nr. 11/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:28 í máli nr. 12/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:15 í máli nr. 7/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:28 í máli nr. 1/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:41 í máli nr. 5/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1954:60 í máli nr. 3/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:108 í máli nr. 7/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1957:171 í máli nr. 12/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1961:16 í máli nr. 8/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:43 í máli nr. 9/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1965:203 í máli nr. 5/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:1 í máli nr. 5/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:38 í máli nr. 4/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:128 í máli nr. 6/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:1 í máli nr. 10/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1981:224 í máli nr. 1/1981[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:52 í máli nr. 7/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:253 í máli nr. 7/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:269 í máli nr. 2/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:544 í máli nr. 11/1992[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:125 í máli nr. 7/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:411 í máli nr. 16/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:494 í máli nr. 22/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:590 í máli nr. 2/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:166 í máli nr. 17/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:315 í máli nr. 4/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:452 í máli nr. 4/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/1999 dags. 11. febrúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2009 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2010 dags. 2. júlí 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-29/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2017 dags. 19. september 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2000 (Fljótsdalshreppur - Kjörgengi ýmissa starfsmanna grunnskóla í skólanefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. apríl 2000 (Vestur-Landeyjahreppur - Hæfi hreppsnefndar til að fjalla um málefni fyrrverandi oddvita)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Hlutverk og valdsvið fræðslufulltrúa og fræðslunefndar, 3. mgr. 44. gr. sveitarstjórnarlaga, barnaverndarlög)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 2001 (Ísafjarðarbær - Kjörgengi forstöðumanns skíðasvæðis til setu í fræðslunefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. mars 2001 (Ísafjarðarbær - Kjörgengi starfsmanns skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar til setu í félagsmálanefnd)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. mars 2002 (Rangárvallahreppur - Kjörgengi starfsmanns í hlutastarfi við félagsmiðstöð til setu í fræðslunefnd)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2005 (Innri-Akraneshreppur - Synjun sveitarstjórnar á breytingu skipulags, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. júní 2006 (Kópavogsbær - Leiðbeiningarskylda, rökstuðningur f.h. fjölskipaðs stjórnvalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. júní 2007 (Sveitarfélagið Árborg - Aðkoma sveitarfélags vegna vörslusviptingar hrossa, úrskurðarvald ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. mars 2007 staðfest)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 4/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 5/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010060 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12110098 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020018 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050026 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100092 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR25020051 dags. 26. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármálaráðuneytið

Úrskurður Fjármálaráðuneytisins dags. 12. janúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 23. júní 2009 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem stoðtækjafræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. apríl 2010 (Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 1. september 2010 (Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem lyfjatæknir)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-91/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-351/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-228/2007 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-16/2014 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-99/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-19/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-46/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-995/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1280/2007 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2515/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-583/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5255/2009 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2011 dags. 4. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1687/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-195/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-3/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-978/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-160/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1567/2019 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-287/2021 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1693/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3165/2020 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2293/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1219/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-528/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6481/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4944/2004 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7185/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4916/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-850/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2212/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5812/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5149/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1407/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6410/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-623/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5905/2007 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4716/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-657/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4707/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7113/2007 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12022/2008 dags. 18. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7828/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-180/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7505/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9784/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10207/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9489/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9488/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-60/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14084/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-149/2010 dags. 18. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10887/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-75/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1992/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-47/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4785/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3683/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13459/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5841/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6962/2010 dags. 16. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6878/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7443/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-504/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2170/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3878/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 25. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-543/2010 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1294/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2012 dags. 16. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3109/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1547/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4253/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4465/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-108/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2012 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5165/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5049/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3920/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4278/2014 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4970/2014 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3083/2015 dags. 10. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-149/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-456/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-556/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2504/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3063/2016 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2016 dags. 10. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2015 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1929/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2060/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-805/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-505/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5517/2019 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3258/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6365/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2020 dags. 16. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-57/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5993/2020 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3079/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2642/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3265/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1927/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3482/2022 dags. 18. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-562/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3030/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3447/2023 dags. 5. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5779/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4168/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4166/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6927/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7619/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3431/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5586/2022 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5679/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5680/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3104/2024 dags. 21. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6908/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-301/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-143/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-299/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-40/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 3/2023 dags. 14. júní 2023[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 2/2024 dags. 14. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 7/2025 dags. 4. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 65/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 58/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070045 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121548 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070225 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070089 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050294 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050103 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050415 dags. 22. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 9/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 234/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 7/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 211/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 35/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 101/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 54/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 138/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 161/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 163/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 24/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 166/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 171/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 173/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 184/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 187/2013 dags. 10. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1991 dags. 23. október 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/1992 dags. 14. maí 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1992 dags. 22. október 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1993 dags. 16. desember 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1993 dags. 28. janúar 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1993 dags. 25. febrúar 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1994 dags. 12. maí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1997 dags. 23. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1997 dags. 19. júní 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1998 dags. 21. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1998 dags. 11. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1998 dags. 6. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1999 dags. 9. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/1999 dags. 10. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/1999 dags. 28. febrúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/1999 dags. 8. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1999 dags. 19. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2000 dags. 20. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2004 dags. 10. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2004 dags. 23. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2007 dags. 27. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2020 dags. 11. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/2020 dags. 3. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 23/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2022 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2023 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2023 dags. 19. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2023 dags. 13. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2013 dags. 9. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2013 dags. 19. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 597/2017 í máli nr. KNU17100007 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2018 í máli nr. KNU18020073 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2018 í máli nr. KNU18110009 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2018 í máli nr. KNU18110010 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2019 í máli nr. KNU19090006 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2020 í máli nr. KNU19120034 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2020 í málum nr. KNU19120017 o.fl. dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2020 í máli nr. KNU19120035 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2020 í málum nr. KNU19120047 o.fl. dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2020 í máli nr. KNU20010017 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2020 í málum nr. KNU20010018 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2020 í máli nr. KNU20030025 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2020 í málum nr. KNU20050026 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2020 í málum nr. KNU20060022 o.fl. dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2020 í máli nr. KNU20070005 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2020 í máli nr. KNU20070040 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2020 í máli nr. KNU20050038 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2020 í máli nr. KNU20070007 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2021 í máli nr. KNU21010002 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2021 í máli nr. KNU21020007 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í máli nr. KNU21070068 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2021 í máli nr. KNU21050026 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2021 í máli nr. KNU21060002 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2021 í málum nr. KNU21090031 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2021 í málum nr. KNU21090035 o.fl. dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2021 í máli nr. KNU21100020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2021 í máli nr. KNU21100070 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2022 í máli nr. KNU22010017 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2022 í málum nr. KNU22050042 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2022 í máli nr. KNU22050046 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2022 í máli nr. KNU22070018 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2022 í máli nr. KNU22060042 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2022 í máli nr. KNU22090011 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2022 í máli nr. KNU22090023 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2022 í málum nr. KNU22090058 o.fl. dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2023 í máli nr. KNU22110005 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2023 í málum nr. KNU23050123 o.fl. dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2023 í máli nr. KNU2309010124 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2023 í máli nr. KNU23040115 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 641/2024 í máli nr. KNU24050093 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 663/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2025 í málum nr. KNU24080146 o.fl. dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2025 í máli nr. KNU24090100 dags. 5. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 143/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 50/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 250/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 159/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 158/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 61/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 78/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 602/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 819/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 572/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 915/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 167/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 719/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 67/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 708/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 354/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 305/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 706/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 44/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 783/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 66/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 777/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 442/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 687/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 186/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 365/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 337/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 425/2024 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 337/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 266/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1020/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 152/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 380/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 629/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 239/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 238/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 624/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1913:206 í máli nr. 42/1913[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2001 dags. 21. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-25/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-31/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-36/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-56/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-65/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-5/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MMR19040236 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 3. júní 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23120242 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 1/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/276 dags. 5. júní 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/23 dags. 24. maí 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/620 dags. 22. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/384 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/350 dags. 12. desember 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1362 dags. 12. desember 2013[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/432 dags. 24. júní 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/952 dags. 17. september 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1769 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1779 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1381 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/87 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2017/956 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1441 dags. 27. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1621 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010284 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010642 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123091 dags. 8. september 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071455 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021071456 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021081664 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2008 dags. 14. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2009 dags. 2. desember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2012 dags. 24. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2014 dags. 1. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 91/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 766/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 281/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 539/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 13/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2006[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 10/2009 dags. 6. apríl 2010 (Sveitarfélagið Hornafjörður: Ágreiningur um skráningu í fasteignaskrá. Mál nr. 10/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17110062 dags. 9. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18090001 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18070040 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 6/2003 dags. 28. maí 2003 (Mál nr. 6/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2004 dags. 28. júní 2004 (Máli nr. 7/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2004 dags. 29. nóvember 2004 (Mál nr. 14/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 24/2004 dags. 10. mars 2005 (Mál nr. 24/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 27/2008 dags. 3. desember 2008 (Reykjavík - heimild grunnskóla til gjaldtöku vegna vettvangsferðar og skipulagsbókar: Mál nr. 27/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2006 dags. 7. febrúar 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2006 dags. 12. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 21. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2008 dags. 27. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2008 dags. 30. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2008 dags. 30. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 56/2008 dags. 13. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2009 dags. 6. maí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2013 dags. 21. febrúar 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2020 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2021 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 25/1994 dags. 11. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1995 dags. 13. júní 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1995 dags. 13. nóvember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1995 dags. 13. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 25/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1996 dags. 10. júní 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1997 dags. 4. apríl 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 14/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 16/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2000 dags. 2. október 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2002 dags. 30. apríl 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00110215 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050017 dags. 11. september 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04110110 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07080119 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08030064 dags. 22. desember 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09070115 dags. 2. mars 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 198 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 37/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 56/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 1/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 177/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2013 dags. 10. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 79/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 27/2015 dags. 22. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 3/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 5/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2003 dags. 19. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 54/2003 dags. 7. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 30/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2006 í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2011 í máli nr. 1/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2010 dags. 26. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2010 dags. 21. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2019 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2020 dags. 20. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 469/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2025 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2001 í máli nr. 24/2000 dags. 31. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2002 í máli nr. 80/2000 dags. 3. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2002 í máli nr. 32/2001 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2003 í máli nr. 65/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2005 í máli nr. 20/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2006 í máli nr. 16/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2014 í máli nr. 96/2012 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2016 í máli nr. 34/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2017 í máli nr. 105/2015 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2020 í máli nr. 62/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2020 í máli nr. 19/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2020 í máli nr. 3/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2020 í máli nr. 121/2019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2021 í máli nr. 76/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2021 í máli nr. 16/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2021 í máli nr. 81/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2021 í máli nr. 43/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2021 í máli nr. 104/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2023 í máli nr. 83/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2023 í máli nr. 128/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2024 í máli nr. 40/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2024 í máli nr. 32/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2025 í máli nr. 36/2025 dags. 20. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-247/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-269/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-502/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-521/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-542/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 550/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 560/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 605/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 642/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 650/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 661/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 666/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 673/2017 (Ný vefsíða Reykjanesbæjar - Afstöðu óskað aftur)
Óskað var aðgangs að tilboðsumleitan sveitarfélags vegna nýrrar heimasíðu. Sveitarfélagið var ekki talið hafa óskað eftir afstöðu fyrirtækjanna með nógu skýrum hætti.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 673/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 738/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 746/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 764/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 780/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 795/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 796/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 819/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 813/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 832/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 850/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 856/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 860/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 865/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 867/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 877/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 891/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 894/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 914/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 918/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 942/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 963/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 982/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 991/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 998/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 995/2021 í máli nr. ÚNU21030018 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1011/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1049/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1055/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1061/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1095/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1100/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1122/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1145/2023 dags. 25. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1155/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1156/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1166/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1174/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1178/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1184/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1192/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1193/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1196/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1194/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1197/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1225/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1246/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1249/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1259/2025 dags. 18. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1267/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1282/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1286/2025 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1295/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1311/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1315/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2001 dags. 2. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2002 dags. 4. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2003 dags. 15. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2007 dags. 11. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2009 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2010 dags. 1. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2010 dags. 14. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2010 dags. 11. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2011 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 113/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 23. mars 2012 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2012 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 112/2011 dags. 4. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 162/2012 dags. 25. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2016 dags. 26. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2017 dags. 10. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2019 dags. 8. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2015 dags. 14. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 28. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2015 dags. 11. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2016 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2016 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 172/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 268/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2020 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 688/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 681/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 113/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 191/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 205/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 545/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 643/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 334/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 674/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 262/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 204/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 412/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. nóvember 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 12. janúar 2012 (Synjun um starfsleyfi kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. mars 2012 (Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 4. apríl 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 23. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 014/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna áminningar Embættis landlæknis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 002/2016 dags. 21. júní 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðingsleyfi í hjúkrun)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 11. júlí 2016 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 003/2016)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 802/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 356/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 21/1988 dags. 28. júlí 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 24/1988 dags. 9. ágúst 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7/1988 dags. 24. ágúst 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 35/1988 dags. 20. september 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 18/1988 dags. 30. september 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 40/1988 dags. 16. nóvember 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 49/1988 dags. 16. nóvember 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 51/1988 dags. 1. desember 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12/1988 dags. 29. desember 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 64/1988 dags. 27. febrúar 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 138/1989 dags. 31. maí 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 150/1989 dags. 15. ágúst 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 164/1989 dags. 23. ágúst 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 159/1989 dags. 13. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 179/1989 dags. 29. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 184/1989 dags. 16. október 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 190/1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 153/1989 dags. 30. nóvember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 144/1989 dags. 1. desember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 53/1988 (Tilmæli til starfsmanns um að segja upp starfi sínu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 126/1989 dags. 29. desember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 143/1989 dags. 29. desember 1989 (St. Jósefsspítali)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 160/1989 dags. 10. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 222/1989 dags. 15. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 76/1989 dags. 31. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 237/1990 dags. 15. febrúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 134/1989 dags. 27. febrúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 242/1990 dags. 27. mars 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 261/1990 dags. 18. apríl 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 251/1990 dags. 18. apríl 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 272/1990 dags. 25. apríl 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 273/1990 dags. 2. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 288/1990 dags. 25. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 307/1990 dags. 21. júní 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 291/1990 dags. 21. júní 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 299/1990 dags. 21. júní 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 310/1990 dags. 23. júlí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 227/1990 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 323/1990 dags. 31. ágúst 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 322/1990 dags. 31. ágúst 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 175/1989 dags. 17. september 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 170/1989 dags. 21. september 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 325/1990 dags. 1. október 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 341/1990 dags. 1. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 343/1990 dags. 2. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 357/1990 dags. 27. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 360/1990 dags. 27. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 326/1990 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 328/1990 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 256/1990 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 352/1990 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 362/1990 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 358/1990 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 355/1990 dags. 19. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 244/1990 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 372/1990 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 359/1990 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 364/1990 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 367/1990 dags. 8. febrúar 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 379/1991 dags. 8. febrúar 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 312/1990 dags. 20. febrúar 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 383/1991 dags. 25. febrúar 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 411/1991 dags. 22. mars 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 330/1990 dags. 4. apríl 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 426/1991 dags. 5. apríl 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 434/1991 dags. 22. apríl 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 293/1990 dags. 6. maí 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 445/1991 dags. 6. maí 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 427/1991 dags. 22. maí 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 469/1991 dags. 24. júní 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 440/1991 dags. 29. júlí 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 271/1990 dags. 8. ágúst 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 437/1991 dags. 22. ágúst 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 461/1991 dags. 27. ágúst 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 475/1991 dags. 29. ágúst 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 492/1991 dags. 3. október 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 82/1989 dags. 4. október 1991 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 489/1991 dags. 4. október 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 365/1990 dags. 30. október 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 431/1991 dags. 18. nóvember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 348/1990 dags. 25. nóvember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 417/1991 dags. 25. nóvember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 527/1991 dags. 19. desember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 493/1991 dags. 19. desember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 231/1990 dags. 30. desember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 408/1991 dags. 30. desember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 538/1991 dags. 30. desember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 451/1991 dags. 30. desember 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 555/1992 dags. 21. janúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 556/1992 dags. 24. janúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 552/1992 dags. 24. janúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 500/1991 dags. 7. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 558/1992 dags. 7. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 525/1991 dags. 7. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 572/1992 dags. 6. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 557/1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 560/1992 dags. 26. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 592/1992 dags. 15. apríl 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 585/1992 dags. 9. júní 1992 (Sogn í Ölfusi)[HTML]
Varðaði leigu á húsnæði. Tiltekið ráðuneyti var eigandi húss og gat því átt aðild að stjórnsýslumáli.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 615/1992 dags. 11. júní 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 432/1991 dags. 23. júní 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 563/1992 dags. 20. júlí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 595/1992 dags. 27. júlí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 508/1991 dags. 4. ágúst 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 653/1992 dags. 17. september 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 662/1992 dags. 17. september 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 485/1991 dags. 1. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 621/1992 dags. 6. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 690/1992 dags. 23. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 696/1992 dags. 26. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 587/1992 dags. 3. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 685/1992 dags. 17. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 716/1992 dags. 19. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 700/1992 dags. 19. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 711/1992 dags. 15. desember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 697/1992 dags. 15. desember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 464/1991 dags. 29. desember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 737/1992 dags. 29. desember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 673/1992 dags. 29. desember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 656/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 401/1991 (Fullvirðisréttur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 764/1993 dags. 2. mars 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 800/1993 dags. 29. mars 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 643/1992 dags. 19. apríl 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 796/1993 dags. 18. júní 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 829/1993 dags. 26. júlí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 633/1992 dags. 26. júlí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 890/1993 dags. 7. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 879/1993 dags. 5. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 901/1993 dags. 18. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 792/1993 (Skoðunargjald loftfara)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 994/1994 dags. 31. janúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 833/1993 dags. 8. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1004/1994 dags. 10. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 710/1992 dags. 24. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 887/1993 dags. 29. mars 1994 (Umsögn tryggingaráðs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 954/1993 dags. 29. mars 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1013/1994 dags. 19. apríl 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 787/1993 dags. 18. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1052/1994 dags. 18. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1141/1994 dags. 18. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1071/1994 dags. 25. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1083/1994 dags. 13. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1166/1994 dags. 30. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1151/1994 dags. 3. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1254/1994 dags. 3. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1280/1994 dags. 24. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1000/1994 dags. 16. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 924/1993 dags. 20. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1377/1995 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1416/1995 dags. 19. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1460/1995 dags. 26. maí 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1197/1994 dags. 6. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1299/1994 dags. 22. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 776/1993 (Niðurlagning stöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1172/1994 dags. 3. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1313/1994 dags. 17. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 974/1993 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1278/1994 dags. 16. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1381/1995 dags. 20. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 999/1994 dags. 12. desember 1995 (Nefndarmaður í flugráði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1355/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1395/1995 (Svæðisráð málefna fatlaðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1453/1995 dags. 12. mars 1996 (Aðalskipulag Hveragerðisbæjar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1450/1995 (Starfsleyfi til sjúkraþjálfunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1508/1995 dags. 12. júní 1996 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1818/1996 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1448/1995 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1147/1994 dags. 12. júlí 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1611/1995 dags. 15. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1597/1995 dags. 27. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1919/1996 dags. 28. janúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2190/1997 dags. 10. febrúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2044/1997 dags. 13. mars 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1896/1996 dags. 16. maí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1380/1995 dags. 26. júní 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1747/1996 dags. 6. ágúst 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1964/1996 dags. 15. ágúst 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1897/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2195/1997 dags. 17. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2334/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1757/1996 dags. 9. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2143/1997 dags. 27. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2264/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2386/1998 dags. 27. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2418/1998 dags. 17. mars 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2465/1998 dags. 3. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1999/1997 dags. 15. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1968/1996 dags. 10. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2217/1997 dags. 14. október 1998 (Leiðrétting á launakjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2271/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2241/1997 dags. 5. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2408/1998 dags. 22. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2406/1998 dags. 1. september 1999 (Handtaka - Vistun í fangaklefa)[HTML]
Smygl á flösku var ekki talið átt að leiða til vistunar í fangaklefa.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2510/1998 dags. 17. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2699/1999 dags. 2. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2706/1999 dags. 30. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2608/1998 dags. 27. janúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2848/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2641/1999 dags. 29. febrúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2830/1999 dags. 29. febrúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2630/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2850/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2815/1999 dags. 24. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2793/1999 dags. 20. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3107/2000 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2610/1998 dags. 29. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3179/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3091/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3391/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3221/2001 dags. 27. mars 2002 (Hreinsun fráveituvatns - Gjald fyrir dælu- og hreinsistöðva fyrir fráveituvatn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3343/2001 dags. 18. júní 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3586/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3427/2002 dags. 17. október 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3259/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3513/2002 dags. 26. nóvember 2002 (Heimild til að bera frelsissviptingu undir dóm)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3466/2002 (Launakjör presta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3540/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3689/2003 dags. 7. febrúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3715/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3545/2002 dags. 24. febrúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3680/2002 (Ráðning yfirflugumferðarstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3814/2003 dags. 13. júní 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3698/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3684/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3881/2003 dags. 1. október 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3796/2003 dags. 10. október 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3878/2003 dags. 12. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3717/2003 (Innfjarðarrækja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3835/2003 dags. 20. febrúar 2004 (Jurtextrakt)[HTML]
Heilsuvara var seld í alkóhól-lausn til að verja gæði vörunnar.
Meðferðin var sú að Lyfjastofnun afgreiddi vöruna svo mætti selja hana í apótekum.
Lyfjastofnun var óheimilt að banna innflutning og dreifingu vörunnar á grundvelli áfengislaga þar sem slíkt væri ekki á hennar verksviði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3853/2003 dags. 5. mars 2004 (Vinnuframlagi hafnað)[HTML]
Starfsmaður hjá stjórnvaldi fékk lánaði peninga, og var hann í vanskilum við sjóðinn. Hann var svo sendur í leyfi og taldi starfsmaðurinn það ómálefnalegt. Sjóðurinn taldi að þá fengi starfsmaðurinn tækifæri til að koma skikki á fjármál sín. UA taldi það ekki til þess fallið að bæta úr vanskilum að svipta starfsmanninn tekjum sínum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3960/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4020/2004 (Umsagnir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4019/2004 dags. 14. júlí 2004 (Einelti á vinnustað)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4108/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4213/2004 (Fermingargjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4567/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4665/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4827/2006 dags. 4. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4671/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4579/2005 dags. 29. desember 2006 (Meðaltal heildarlauna foreldris)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4535/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4677/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4687/2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4946/2007 dags. 9. mars 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4585/2005 (Úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4859/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4968/2007 (Hundaeftirlitsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5151/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4866/2006 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5376/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5519/2008 dags. 29. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5286/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5387/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5192/2007 (Rannís)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5555/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5142/2007 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5408/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5590/2009 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5677/2009 (Ráðning upplýsingafulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5769/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5836/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5895/2010[HTML]
Félag hafði samband við UA þar sem það taldi að efni sem styddi annan málstaðinn en ekki hinn væri óheimilt á kostnað ríkisins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5630/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5768/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6092/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5893/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5919/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6010/2010 dags. 17. desember 2010 (Stjórnsýsluviðurlög)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6187/2010 dags. 29. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5949/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6396/2011 dags. 6. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6388/2011 dags. 6. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6418/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6429/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6409/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6455/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6450/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6457/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6467/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6477/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6461/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6452/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6005/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6437/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6487/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6474/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5890/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6495/2011 dags. 27. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6491/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6453/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6521/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6525/2011 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6526/2011 dags. 20. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6422/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6541/2011 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6563/2011 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6558/2011 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6570/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6537/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6593/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6488/2011 dags. 13. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6617/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6571/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6618/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6613/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6589/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6580/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6509/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6624/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6586/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6638/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6663/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6634/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6387/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6633/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6647/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6651/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6652/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6675/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6656/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6667/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6669/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6646/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6698/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6668/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6709/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6719/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6721/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6755/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6714/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6600/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6775/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6771/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6193/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6809/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6822/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6718/2011 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6819/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6831/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6837/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6832/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6838/2012 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6666/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6824/2012 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6886/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6890/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6847/2012 dags. 5. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6907/2012 dags. 9. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6860/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6610/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6892/2012 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6575/2011 dags. 20. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6753/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6928/2012 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6110/2010 (Ákvörðun um fjárhæð stjórnvaldssektar - Tilkynningarskylda vegna innherja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6918/2012 dags. 27. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6934/2012 dags. 27. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6849/2012 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6921/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6943/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6916/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6879/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6901/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6999/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6747/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6887/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6845/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5864/2009 (Mat á menntun og starfsreynslu umsækjanda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6137/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6631/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6685/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6867/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7044/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6433/2011 (Atvinnuleysistryggingar námsmanna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6505/2011[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7089/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7087/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7029/2012 dags. 21. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7097/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6874/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7098/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6925/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7085/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7095/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7054/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7119/2012 dags. 7. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6902/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7122/2013 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7125/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7163/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7134/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6702/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7135/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6857/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7141/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6545/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7187/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7204/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7157/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7197/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7200/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7207/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7221/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7223/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7238/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7231/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7224/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7161/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7230/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7275/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7277/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7316/2012 dags. 31. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7320/2012 dags. 31. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7253/2012 dags. 31. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7318/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7306/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7288/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7338/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6614/2011 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7064/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6584/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6697/2011 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7938/2014 dags. 22. apríl 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7394/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2010 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8118/2014 dags. 27. ágúst 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7630/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7775/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8254/2014 dags. 3. desember 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8506/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8464/2015 dags. 26. júní 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8562/2015 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8322/2015 dags. 28. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8543/2015 (Framsending til stéttarfélags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8717/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8807/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8808/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8194/2014 (Endurtökupróf)[HTML]
Ákvörðun var tekin um að heimila tilteknum einstaklingi að fara í tiltekið endurtökupróf. Reynt á það hvort skólinn hefði komið málinu þannig fyrir að nemandinn hefði í raun ekki val, til að létta sér vinnuna.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8404/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9019/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9021/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]
Einstaklingur kvartaði undan afgreiðslugjaldi til að fá svör við fyrirspurn um túlkun deiliskipulags. Gjaldið hafði verið sett með heimild í 20. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Reynt var á lagagrundvöll gjaldskrárinnar. Umboðsmaður taldi að gjaldtakan samræmdist ekki lögum vegna lögmætisreglunnar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9057/2016[HTML]
Ábending barst fjármála- og efnahagsráðuneytinu um ágalla á samþykkt lífeyrissjóðs. Umboðsmaður taldi að aðilinn sem kom með ábendinguna hafi ekki átt að teljast aðili málsins en ráðuneytinu hefði hins vegar samt sem áður átt að svara erindinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9561/2018 (Ráðning starfsmanna á Borgarsögusafni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9931/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9940/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9951/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9955/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9942/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9954/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9960/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9850/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9927/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9935/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9965/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9934/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9771/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9977/2019 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9948/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9984/2019 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9995/2018 dags. 7. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10003/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9898/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9997/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10007/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10009/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10011/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10019/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9959/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10024/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10000/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10032/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10034/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10028/2019 dags. 29. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9818/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9897/2018 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9971/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9911/2018 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10135/2019 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10234/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10235/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10381/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10005/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10519/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10890/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10895/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10911/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10912/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10905/2021 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10872/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10930/2021 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10927/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10933/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10945/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9683/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10935/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10936/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10939/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10949/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10950/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10951/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10461/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10971/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10813/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10643/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10984/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10999/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11003/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10785/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10967/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10992/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10994/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11021/2121 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10953/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11012/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11024/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11033/2021 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10801/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11031/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11041/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11042/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11051/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11029/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11045/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11050/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11063/2021 dags. 4. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11096/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11092/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11093/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11102/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11068/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11116/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11115/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11129/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11132/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11099/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11142/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11069/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11107/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10619/2020 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11160/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11161/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10940/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11182/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11177/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11176/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11183/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10384/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11220/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11233/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11235/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11243/2021 dags. 16. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11200/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10931/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10985/2021 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11248/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11260/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11271/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11211/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11252/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11277/2021 dags. 9. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11219/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11279/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11282/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11288/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11292/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11313/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11268/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11159/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11317/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11324/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11331/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11332/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11212/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11338/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11348/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11294/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11351/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11353/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11364/2021 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11355/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11293/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11367/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11222/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11409/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11383/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11372/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11435/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11400/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11335/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11414/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11424/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11430/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11441/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10870/2020 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11419/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11321/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11452/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11446/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11413/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11476/2022 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11475/2022 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11474/2022 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11467/2022 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11514/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11457/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11477/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11508/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11516/2022 dags. 31. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11501/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11482/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11499/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11507/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11520/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11526/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11528/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11536/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11461/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11557/2022 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11468/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11565/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11438/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11539/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11558/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11568/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11575/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F108/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11596/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11589/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11570/2022 dags. 25. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11425/2022 dags. 25. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11523/2022 dags. 29. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11629/2022 dags. 29. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11623/2022 dags. 30. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11619/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11622/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11597/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11518/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11606/2022 dags. 19. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11610/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11631/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11598/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11658/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11633/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11657/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11632/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11664/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11646/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11654/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11625/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11674/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11682/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11666/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11705/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11706/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10990/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11693/2022 dags. 13. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11727/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11628/202 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11320/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11714/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11717/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11730/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11745/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11743/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11747/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11758/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11775/2022 dags. 8. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11763/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11762/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11764/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11485/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11739/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11796/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11488/2022 dags. 6. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11387/2022 dags. 6. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11799/2022 dags. 15. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11812/2022 dags. 15. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11815/2022 dags. 15. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11827/2022 dags. 15. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11653/2022 dags. 19. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11690/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11842/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11616/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11722/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11860/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11853/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11531/2022 dags. 6. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11847/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11834/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11875/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11886/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11630/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11851/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11899/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11917/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11932/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11936/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11923/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11940/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11942/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11943/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11955/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11972/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11976/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11982/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11991/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11985/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11995/2022 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12000/2023 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11979/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11953/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11997/2023 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12001/2023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12007/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12009/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11959/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11987/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12023/2023 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12016/2023 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11993/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12045/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11994/2023 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12032/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12050/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12055/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12065/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12079/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12078/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11881/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F125/2023 dags. 13. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12086/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12093/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12103/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12111/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12110/2023 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11711/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12152/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12168/2023 dags. 8. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11793/2022 dags. 22. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12185/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12173/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12194/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12169/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12211/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12174/2023 dags. 5. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12067/2023 dags. 12. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12225/2023 dags. 12. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12160/2023 dags. 19. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12231/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12233/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12124/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12204/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12232/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12131/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12205/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12246/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12289/2023 dags. 17. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12264/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12288/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12248/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12297/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12298/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12301/2023 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12080/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12224/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12262/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12265/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12272/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12296/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12313/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12318/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12319/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F139/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12333/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12145/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12357/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12274/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12358/2023 dags. 11. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12325/2023 dags. 19. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12347/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11750/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12216/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12399/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12402/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12244/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12417/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12346/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12384/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12141/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12421/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12426/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12411/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12406/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12428/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12462/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12120/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12448/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12449/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12419/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12472/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12447/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12481/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12491/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12442/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12440/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12441/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12493/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11882/2022 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12504/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12519/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12515/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12542/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12534/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12139/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12529/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12355/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12535/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12528/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12551/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12499/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12564/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12550/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12537/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12533/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12476/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12571/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12541/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12560/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12475/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12582/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12579/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12583/2024 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12592/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12594/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12455/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12610/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12609/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12586/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12616/2024 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12617/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12006/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12620/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12623/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12624/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12627/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12380/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12633/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12381/2023 dags. 4. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12485/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12259/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12648/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12660/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12655/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12651/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12673/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12683/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12665/2024 dags. 15. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12687/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12694/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12690/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12717/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12719/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12705/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12727/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12726/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12748/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12641/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12482/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12693/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12672/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12179/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12776/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12784/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12788/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12802/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12793/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12806/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12807/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12662/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12716/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12812/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12822/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12827/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12839/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12829/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12824/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12819/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12846/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12841/2024 dags. 1. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12849/2024 dags. 1. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12850/2024 dags. 1. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12851/2024 dags. 1. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12825/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12809/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12887/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12881/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12838/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12328/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12826/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12880/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12400/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12938/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12429/2023 dags. 17. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12652/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12925/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12933/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12859/2024 dags. 4. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12821/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12951/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12941/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12955/2024 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12939/2024 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12897/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12763/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12913/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12964/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12972/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12980/2024 dags. 29. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12759/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12659/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12979/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12992/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12994/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12397/2024 dags. 6. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12949/2024 dags. 11. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13015/2024 dags. 13. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13043/2024 dags. 16. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12871/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13030/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13048/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13049/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 8/2025 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 14/2025 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13050/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 15/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 16/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 45/2025 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13066/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 25/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 39/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13054/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 49/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 52/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13064/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12385/2023 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12413/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 60/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 75/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 78/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 89/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 134/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 63/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 104/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 140/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 111/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 142/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 159/2025 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 179/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 178/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 188/2025 dags. 6. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 200/2025 dags. 14. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 199/2025 dags. 24. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 215/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 176/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 264/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 230/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 232/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 245/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 246/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 253/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 228/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12250/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 275/2025 dags. 14. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 252/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 169/2025 dags. 16. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 236/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 308/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 313/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 307/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 187/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 293/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 238/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 311/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 302/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 305/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 331/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 303/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 358/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 345/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 369/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 362/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 353/2025 dags. 11. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 295/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 371/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 387/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 390/2025 dags. 16. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 263/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 418/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 408/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 347/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 455/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 65/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 59/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 171/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 446/2025 dags. 20. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 448/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 445/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 463/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 429/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 433/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 461/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 450/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 485/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 129/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 425/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 511/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 505/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 468/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 96/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 490/2025 dags. 11. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1913-1916208
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1931-193233, 533, 537
1935261, 281, 324
1938706, 709
1946549, 569, 581
195127
1952582
195317, 136, 611
1954 - Registur70
1954109, 315, 317
1955277
195697, 103
1960385
1961122, 602
1962634-635
1963186
1964604, 697
1967 - Registur183
1967898
1968137-138, 525, 536, 1272, 1317, 1320
19701147
197235, 284, 800, 803, 805, 812-814, 833, 836-837
1972 - Registur76
1973409
1974193-194, 206, 897, 900
1978108, 746, 942, 1130, 1249
1979222, 548-549, 784, 797
198177, 846, 870, 1233
1981 - Registur118, 121
198261, 65, 447-449, 1833, 1973
19831463, 2121
19841332, 1334, 1413
1985 - Registur169
1985172, 499, 588, 731, 1141
1986934, 1210
1987 - Registur79, 106, 155
1987815, 996, 1007, 1132, 1277, 1446, 1458, 1462, 1466
1988328
1989857
19902, 491, 665, 1217
19911615, 1992
1992404-405, 407, 414, 2166
1993 - Registur100, 158, 175, 223
1993260, 607, 615-616, 1307, 1349, 1534, 2233
1994 - Registur301, 305
199462, 149, 373, 596-597, 601-604, 1446, 2313, 2362, 2436, 2441, 2886
1995113, 2605, 3059, 3061-3062, 3067, 3069-3072, 3263
1996746, 1109, 1977-1978, 2579, 2585, 3175, 3762-3763, 4087, 4236-4237
1997 - Registur87, 144
1997169, 224, 697, 895, 1284, 1290, 1448, 1504, 2218, 2447, 2453, 2605, 3018, 3021-3022
1998 - Registur294
1998242, 384, 419, 453, 575, 621, 1292, 1295, 1297, 1854, 1935, 2230, 2537-2539, 2541, 2832, 2907, 2931, 3069, 3160, 3201, 3251, 3616, 3701, 4217-4218, 4234, 4537, 4588
1999670, 934, 1557, 1820, 1970, 2287, 3041, 3233, 3634, 3738, 4260
2000454, 509, 1367, 2116, 2432, 2840, 2910, 2930, 3048, 3468, 3474-3476, 4514
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-1942132, 135-137
1943-194733
1943-194746, 58, 60, 64-65, 67-68, 83, 91
1948-195224, 27, 30, 33, 36
1953-196022, 31, 42
1953-196061-62, 64-65, 111, 175-177
1961-196527, 45, 204
1966-19709
1966-197041, 133, 135
1976-19838, 227
1984-199254-55, 261, 276, 348-349, 352-353, 359, 547
1993-1996125, 358, 410, 418, 422-423, 497-498, 592
1997-2000168, 172, 317, 528
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1902B73
1907A332, 396
1908B86
1910B216
1911B188
1912B148-149
1913B135, 138
1915A156
1916B177
1917A19, 31
1918B51, 237
1919A167
1919B216
1920B305
1921A199
1921B293-294
1922B141
1923A56
1923B229-230
1925A17
1925B22
1926A19, 43, 188, 201
1926B16-17, 110
1927A65, 196
1927B125
1928A153, 268
1928B220
1929A7, 10, 37, 159, 239, 242
1929B152
1930B158, 169, 173, 284, 289
1931A54, 254
1931B209, 307
1932A26, 131, 134, 136
1932B58, 146, 174, 185, 530
1933A219
1933B298, 338, 357
1934B120, 261
1935A38, 100, 260
1936A97, 127, 205, 390
1936B335, 460
1937B23, 86
1938A133
1938B192
1939A31
1939B19, 98, 304, 317, 329
1940A172, 301, 305
1940B12, 68, 71, 75
1941A27, 50, 103, 204, 255, 257-258
1943A110-111
1943B370, 610
1944B29, 163, 165
1945A78, 253
1945B26, 192
1946A45, 97, 105, 183
1946B77, 80, 119, 229, 241, 248, 370
1947A6, 10, 161, 165, 247, 254
1947B157, 215, 244, 389
1948A44
1949A168-169
1949B192, 320, 472, 558
1950A133
1950B15, 63, 69, 78, 150-151, 181, 213, 317, 379, 382, 385, 391
1951A159
1951B19, 110, 211, 406
1952A41
1952B63, 67, 426, 443
1953B170
1954B55, 181, 276-277
1955A2, 19
1955B86, 201, 204, 207, 365
1956A163, 207, 253
1956B11-12, 15, 81, 83
1957A198, 202, 244
1957B52, 60, 101, 289
1958A34-35, 50, 125-126
1958B60, 316, 333, 354, 357, 416-418
1959B315
1960A125, 222
1961A128-129
1961B176, 182, 457, 461, 465, 473, 478
1962A57
1962B312, 318, 343, 346, 368-369, 371, 467
1963A225
1963B5, 161, 177, 204, 206, 220-221, 338, 362, 422, 477
1963C28
1964B152, 156, 158, 263, 266, 430
1964C23, 27
1965A35, 70, 97, 121, 133, 135-136, 138-139, 188
1965B83, 154, 159, 178, 224, 226-227, 425, 454, 535, 537
1966A105, 120, 123, 134
1966B252-253, 282, 552
1966C134
1967A24, 28, 49, 60, 64, 84, 93, 135
1967B59, 169, 253, 276, 604
1968A60, 74, 129, 131, 331
1968B77, 160, 162, 164, 201, 263, 284, 288, 382, 481
1969A225-226, 262, 284, 326, 378
1969B118, 146, 155, 167, 343, 364, 454-455
1970A222, 224-225, 350, 355, 408, 446, 448
1970B489, 551, 580
1970C190
1971A10, 51, 90, 96, 132, 171, 216, 226
1971B9, 37, 274, 279, 376, 409, 411, 484-485
1971C212
1972A79, 103
1972B112, 123, 276, 506, 600, 639
1972C106, 112
1973A18-19, 29, 74, 111, 150, 177
1973B73, 181, 217, 542, 754, 780
1974A285, 420
1974B119, 279, 350, 395, 488, 525, 544, 555, 587, 609, 630, 649, 662, 682, 853, 883
1975A3, 195
1975B68, 289, 599, 602, 674, 899, 930, 1052, 1062, 1111, 1133
1975C11
1976A26, 38-39, 123, 161, 204, 241, 320
1976B131, 194, 385-387, 394-395, 432, 573, 614, 704
1976C113, 137
1977A84, 114-115
1977B337, 611
1978A116, 148, 219, 238-239, 241, 255, 263, 267, 269, 299-300
1978B209, 294-295, 380, 384, 386, 394, 396-397, 433-434, 542, 544, 748, 820
1979A256, 258, 264, 266, 279
1979B184, 186, 189, 243-244, 357, 359-361, 471, 473, 556-557, 706, 867, 955
1980A226, 235
1980B22, 163, 308, 812, 958
1980C113
1981A59, 77, 478
1981B418, 460, 529, 734, 892, 917, 1065, 1068, 1290, 1297
1981C31
1982A127
1982B66, 131, 141, 338, 340, 342, 960-961, 1010-1012, 1119
1983A59, 67, 107
1983B134, 137, 316, 323, 489, 555, 577, 998, 1054
1983C8, 178, 198
1984A140, 188, 256-257, 259
1984B193-194, 202, 383, 417, 474, 537-538, 540
1985A46, 52, 149, 169, 183, 297
1985B136, 598, 698, 713, 719, 726, 733, 740, 834, 864, 868, 931, 966
1985C4, 24
1986A39, 125, 131, 206
1986B9, 335, 483, 510, 574, 580, 753, 841, 867, 964
1986C181
1987A87, 90, 119, 130, 159, 185
1987B85-86, 222, 305, 354, 359, 379, 388, 412-413, 426, 573, 648, 650, 682, 704, 831, 890, 1048, 1059, 1072, 1085, 1098, 1223, 1230
1987C5, 266
1988A63, 65, 115, 122, 151, 155, 173, 212-213
1988B76, 184, 199, 270, 344, 392, 478, 481, 589, 600, 632, 643, 645, 682, 851, 1184, 1215, 1268, 1281, 1327
1989A366, 375, 393, 460
1989B45, 138, 202, 284, 445, 722, 748, 874, 981
1989C44, 46, 67
1990A36-37, 109, 122, 257, 596, 601-602, 604, 608
1990B164, 198, 210, 215, 220, 222, 438, 449, 509, 535, 690, 700-701, 703, 770, 772, 884, 931-932, 1049, 1142-1143, 1182, 1205, 1234, 1267, 1318
1991A187-189, 271, 289, 291, 297-298
1991B229, 240, 271, 273, 415, 516, 533, 569, 766, 866, 1203
1991C15, 82, 99
1992A9, 133-134, 141, 182, 245
1992B115, 124, 315, 393, 404-405, 753, 836, 856, 891
1992C107
1993A20, 180, 197, 353, 428, 430, 443, 459
1993B247, 386, 461, 550, 597, 600, 975, 1129-1130, 1247, 1394
1993C559, 728
1994A154, 159, 190, 221, 224, 228, 235, 238, 243, 252, 254, 304
1994B627, 629, 780, 782, 798, 983, 996, 1136, 1197-1198, 1200, 1390, 1395, 1463, 1519, 1534, 1558, 1644, 1686, 1890, 2057, 2380, 2553, 2577, 2591, 2639, 2793, 2833, 2849, 2858, 2860, 2870
1995A21, 80
1995B43, 84, 207, 367, 369, 755, 792, 935, 1155, 1298, 1308, 1396, 1444, 1556, 1668
1995C138-139, 348, 403, 422-423, 708
1996A10, 21, 190, 253-254, 293, 296, 369, 424, 765
1996B286, 627, 700, 704-705, 737, 744, 858-859, 863, 882, 1072, 1183, 1275, 1310, 1380, 1473, 1602, 1777, 1783, 1799, 1815
1997A29-30, 52, 58, 227, 242-243, 245, 288-290, 312, 314, 471, 473, 512
1997B33, 171, 194-195, 256, 381, 449, 553, 585, 637, 672, 677, 715, 753, 772, 888, 931, 1306, 1378, 1798-1799
1997C164, 191, 289
1998A183, 228, 230, 234, 280, 288, 310, 612
1998B630, 671, 734, 754, 785, 817, 857, 879, 886, 916-917, 1004, 1027, 1029, 1034-1035, 1038, 1040, 1043, 1077, 1115, 1145, 1173, 1187, 1214, 1284, 1302-1303, 1345, 1387, 1393, 1395-1396, 1584, 1622, 1626, 1791, 1817, 1836, 2171, 2463
1999A72-73, 104, 109-110, 152, 272
1999B177, 376, 398, 629, 956, 1067, 1182, 1436-1437, 1442-1443, 1535, 1623, 1854, 2371-2373, 2531, 2544, 2546-2547, 2707, 2730, 2762, 2838
2000A192, 286, 300, 472, 478
2000B651, 704, 859, 1049, 1238, 1268, 1273, 1473, 1509, 1564, 1945, 1975-1976, 1979
2000C102, 171, 508, 646
2001A13, 73, 239, 397, 419
2001B352, 479, 484, 1131, 1204, 1416, 1552, 2070, 2076, 2417, 2442, 2502, 2564, 2760, 2877, 2900
2001C328
2002A105-106, 112, 120, 222, 256, 471
2002B20, 106, 354, 529, 980, 1020, 1106, 1295, 1345, 1584, 1740, 1792, 1810, 1999, 2173, 2321
2002C960
2003A7, 227, 331, 333, 471
2003B846, 1112, 1270, 1283, 1376, 1981, 2164, 2376, 2605, 2943
2004A52, 155, 232, 325, 336-337, 832
2004B168, 502, 511, 668, 708, 755, 1170, 1190, 1327, 1395, 1824, 1886, 1997, 2241, 2735
2004C7, 10, 65, 75, 83, 124
2005A61, 79, 193
2005B180, 238, 290, 887, 914, 1601, 1832, 1859, 1880, 1905, 2489-2490, 2558-2560, 2562, 2747
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1902BAugl nr. 50/1902 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 54/1907 - Lög skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1907 - Lög um fræðslu barna[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 47/1908 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
1910BAugl nr. 106/1910 - Reglugjörð um notkun hafskipabryggju Stykkishólmskauptúns m. m.[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 82/1912 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Sigurgeirssonar frá Bjarnastöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 17. júní 1912[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 83/1913 - Reglugjörð um skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 46/1915 - Lög um viðauka við lög nr. 26, 11. júli 1911, um skoðun á síld[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 89/1916 - Hafnarreglugjörð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 14/1917 - Bráðabirgðalög um húsaleigu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1917 - Lög um húsaleigu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 26/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Skarphjeðins Símonarsonar«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af atvinnu- og samgöngumálaráðherra Íslands 29. apríl 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Valdimars vígslubiskups Briem og frú Ólafar Briem, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 5. september 1918[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 56/1919 - Lög um skoðun á síld[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 157/1919 - Reglugjörð um skipun slökkviliðs og brunamála í Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 115/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Gunnsteins litla«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherranum 10. desember 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1921 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Stefán Halldórssonar, útgefin á venjulegan hátt af dóms- og kirkjumálaráðherranum 10. desember 1921[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 64/1922 - Reglugjörð um hreinsun reykháfa í Stykkishólmskauptúni[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
1923BAugl nr. 105/1923 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 13/1925 - Reglugjörð um notkun pósta[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 26/1926 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 5. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 6. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 36/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 62, 27. júní 1921, um einkasölu á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1927 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 7. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa, og lögum nr. 21, 31. maí 1927 um breyting á og viðauka við þau lög[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 60/1928 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1928 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 8. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 58/1928 - Konungleg staðfesting á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Brynjólfs Magnússonar, organista á Prestsbakka á Síðu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. júní 1928[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 6/1929 - Lög um fiskiræktarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1929 - Lög um tannlækningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1929 - Lög um lögreglustjóra á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1929 - Lög um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1929 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 9. flokki (seriu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1929 - Auglýsing um verzlunarsamning milli konungsríkisins Íslands og lýðveldisins Austurríkis[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 67/1930 - Staðfesting skipulagsskrár fyrir minningarsjóðinn „Vinaminni“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 30. júní 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1930 - Fundarsköp fyrir bæjarstjórn Vestmannaeyjakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1930 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Húsavíkurkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1930 - Samþykkt um stjórn málefna Vestmannaeyjakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 32/1931 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1931 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 10. flokki (seríu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, og lögum nr. 44, 8. september 1931, um breyting á þeim lögum, um útgáfu nýrra flokka (sería) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 76/1931 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Borgarnesshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1931 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Vestmannaeyjakaupstað[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 10/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 42, 14. júní 1929, um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1932 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 19/1932 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Stokkseyrarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1932 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Patreksfjarðarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1932 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Þingeyrarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1932 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Sauðárkrókskauptúni[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 85/1933 - Lög um breyting á lögum nr. 18 31. maí 1927, um iðju og iðnað[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 93/1933 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Stykkishólmskauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1933 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Auðar Vésteinsdóttur frá Haukadal í Dýrafirði“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra, 31. október 1933[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1933 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Flateyrarkauptúni[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 53/1934 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Sjúkraskýlissjóð Bolungavíkur“, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dómsmálaráðherra 20. júní 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1934 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Ytri-Akraneshreppi[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 8/1935 - Lög um stjórn og starfrækslu póst- og símamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1935 - Lög um lögreglustjóra í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1935 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 33/1936 - Lög um Ferðaskrifstofu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1936 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 11. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 122 27. des. 1935, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands, til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1936 - Lög um sveitarstjórnarkosningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1936 - Lög um landssmiðju[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 110/1936 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Keflavíkurkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 53/1937 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Selfosskauptúni[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 80/1938 - Lög um stéttarfélög og vinnudeilur[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 105/1938 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð skáldkonu Höllu Eyjólfsdóttur frá Laugabóli“ útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 2. september 1938[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 192/1939 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Eyrarbakkakauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1939 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Dalvíkurkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1939 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Blönduóskauptúni[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 75/1940 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1940 - Lög um verðlag[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1940 - Bráðabirgðalög um utanríkisþjónustu erlendis[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 8/1940 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðrúnar Sigurðardóttur, Kristbjargar Marteinsdóttur og Sigríðar Hallgrímsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 2. janúar 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1940 - Reglugerð fyrir barnaskólann í Laugarnesskólahverfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1940 - Reglugerð fyrir Miðbæjarskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1940 - Reglugerð fyrir barnaskólann í Austurbæjarskólahverfi Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1941 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 38/1943 - Lög um breyting á jarðræktarlögum, nr. 54 4. júlí 1942[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 170/1943 - Reglugerð fyrir barnaskóla S. D. Aðventista í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1943 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 21/1944 - Reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Bolungavík[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 108/1945 - Lög um byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp, sem ekki eru löggiltir verzlunarstaðir[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 16/1945 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Líknarsjóð Bjargar Hjörleifsdóttur og Sigríðar B. Ásmundsdóttur“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 3. febrúar 1945[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1945 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Ólafsfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 29/1946 - Lög um hafnargerðir og lendingarbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1946 - Lög um gagnfræðanám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1946 - Lög um húsmæðrafræðslu[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 46/1946 - Reglugerð fyrir læknisvitjanasjóð Ögurhéraðs í Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1946 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Menningarsjóð Landmannahrepps“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 25. sept. 1946[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 45/1947 - Auglýsing um staðfestingu flugsamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1947 - Lög um fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1947 - Lög um innkaupastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 82/1947 - Reglugerð um fjárhagsráð, innflutningsverzlun, gjaldeyrismeðferð og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1947 - Auglýsing um staðfesting heilbrigðismálaráðuneytisins á heilbrigðissamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1947 - Reglugerð um héraðssundlaug í Laugaskarði í Hveragerði[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 19/1948 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 52/1949 - Lög um fiskiðjuver ríkisins í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 82/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn „Kristjönugjöf“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júní 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1949 - Reglugerð fyrir læknisvitjanasjóð Breiðabólstaðarhéraðs í Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1949 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Þórunnar Havsteen, sýslumannsfrúar í Þingeyjarsýslu“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. des. 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1949 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 45/1950 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 11/1950 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1950 - Reglugerð um framkvæmd laga um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1950 - Reglugerð um stjórn bæjarmála Sauðárkrókskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1950 - Reglugerð um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1950 - Reglugerð um fiskmat og meðferð, verkun og útflutning á fiski[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1950 - Erindisbréf fyrir yfirfiskmatsmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1950 - Byggingarsamþykkt fyrir Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1950 - Byggingarsamþykkt fyrir Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 16/1951 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir sjóðinn „Skútu“ í Mývatnssveit, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. janúar 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1951 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1951 - Samþykkt fyrir Vatnafélag Mýrahrepps, Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 23/1952 - Lög um öryggisráðstafanir á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 34/1952 - Reglugerð um íslenzkar getraunir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1952 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1952 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð um Þorgerði Þorvarðsdóttur, húsmæðrakennara, Gerðuminning“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. desember 1952[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 34/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 3/1955 - Lög um skógrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1955 - Lög um Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 57/1955 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1955 - Byggingarsamþykkt fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1955 - Byggingarsamþykkt fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 40/1956 - Lög um breyting á lögum nr. 94 5. júní 1947, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1956 - Lög um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 10/1956 - Byggingarsamþykkt fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1956 - Byggingarsamþykkt fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1956 - Reglugerð um störf lóðaskrárritarans á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1956 - Reglugerð um fiskmat[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1957 - Lög um heilsuvernd í skólum[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 24/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir sjúkrasamlög í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir sjúkrasamlög í sveitum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1957 - Reglugerð um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1957 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Willardssjóðs, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 15. okt. 1957[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 17/1958 - Lög um Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1958 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1958 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 30/1958 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Ljósberann, Suðureyri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. marz 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1958 - Byggingarsamþykkt fyrir Suður--Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1958 - Byggingarsamþykkt fyrir Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1958 - Reglugerð um heilsuvernd í skólum[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 177/1959 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um sýsluvegasjóð Árnessýslu, nr. 73 15. apríl 1950[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 14/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæði alþjóðasamnings, er gerður var 24. janúar 1959, um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs, ásamt viðbæti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1960 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 58/1961 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 84/1961 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Húnasjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 2. ágúst 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Kjósarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1961 - Byggingarsamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 45/1962 - Lög um breyting á læknaskipunarlögum, nr. 16/1955[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 143/1962 - Samþykkt um stjórn Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Símonar Bjarnasonar, Dalaskálds, og Margrétar Sigurðardóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. september 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1962 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Kópavogskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1962 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 30/1963 - Lyfsölulög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 5/1963 - Erindisbréf fyrir forstöðumann Fræðslumyndasafns ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Samþykkt um stjórn Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1963 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. samkvæmt dómi Kjaradóms 3. júlí 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1963 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1963 - Samþykkt um stjórn bæjarmála í Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1963 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra Húsmæðrakennaraskóla Íslands, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. september 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1963 - Reglur um Félagsheimili Kópavogs[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 8/1963 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 59/1964 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1964 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1964 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir verðlaunasjóð Áskels Jóhannessonar, bónda frá Syðra-Hvarfi í Skíðadal, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. júní 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1964 - Reglugerð um starfssvið og starfshætti lyfjaskrárnefndar[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 5/1964 - Auglýsing um aðild Íslands að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 17/1965 - Lög um landgræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1965 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1965 - Læknaskipunarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1965 - Lög um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1965 - Lög um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1965 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 39/1965 - Byggingarsamþykkt Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1965 - Samþykkt fyrir Byggingasamvinnufélag vélstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1965 - Samþykkt fyrir Byggingarsamvinnufélag verkamanna og sjómanna, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1965 - Byggingarsamþykkt fyrir Vesturlandsumdæmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1965 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1965 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. samkvæmt dómi Kjaradóms 30. nóvember 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1965 - Reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o. fl.[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 55/1966 - Lög um breyting á lögum nr. 59 19. júlí 1960, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1966 - Lög um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 104/1966 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 18/1966 - Auglýsing um samning um Menningarsjóð Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 20/1967 - Lög um Búreikningastofu landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1967 - Lög um Landhelgisgæslu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1967 - Lög um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1967 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Orkulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1967 - Lög um breyting á lögum nr. 40 30. apríl 1963, um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 23/1967 - Auglýsing um fyrirmynd að byggingasamþykkt fyrir skipulagsskylda staði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1967 - Reglugerð fyrir Stofnlánadeild verzlunarfyrirtækja (verzlunarlánasjóð)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1967 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Jóns Ólafs Samúelssonar, Önnu Bjarnadóttur og Jóns Þórðarsonar frá Hvítadal, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 31. ágúst 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1967 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1968 - Lög um eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1968 - Lög um eiturefni og hættuleg efni[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 108/1968 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1968 - Reglugerð um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1968 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Kópavogskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Mikkalínu Friðriksdóttur og manns hennar Kristjáns Oddssonar Dýrfjörðs, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 22. júlí 1968[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 22/1969 - Lög um breyting á lögum nr. 60 7. júní 1957, um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1969 - Lög um breyting á áfengislögum, nr. 58 24. apríl 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1969 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1969 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1969 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 75/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 20. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1969 - Reglugerð um störf lækna við Sjúkrahúsið á Húsavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1969 - Reglugerð um búfjársæðingar[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 12/1970 - Lög um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1970 - Lög um framkvæmd alþjóðasamnings um fiskveiðar í Norðvestur Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
Augl nr. 84/1970 - Lög um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 12/1970 - Auglýsing um alþjóðasamning um fiskveiðar á norð-vestur Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 6/1971 - Lög um Hótel- og veitingaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1971 - Lög um aðstoð Íslands við þróunarlöndin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1971 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1971 - Lög um utanríkisþjónustu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1971 - Lög um fiskvinnsluskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1971 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1971 - Lög um iðju og iðnað[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 4/1971 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1971 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 23. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1971 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1971 - Reglugerð um kosningu og starfssvið iðnráða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1971 - Reglugerð um nám og störf sjúkraliða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/1971 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 4/1971, um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 16/1971 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi frá 23. marz 1962 milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 65/1972 - Lög um Íþróttakennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 45/1972 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1972 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Kópavogskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1972 - Reglugerð fyrir Stofnlánadeild samvinnufélaga[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 23/1972 - Auglýsing um Norðurlandasamning um samgöngumál[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 10/1973 - Lög um Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1973 - Búfjárræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1973 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1973 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1973 - Lög um breyting á lögum nr. 45 16. apríl 1971, um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 29/1973 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 25. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum, sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1973 - Samþykkt fyrir Vatnafélag Hlíðarhrepps og Tunguhrepps í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1973 - Reglur um greiðslu kostnaðar vegna ferðalaga á vegum ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1973 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1973 - Reglugerð um lyfjaeftirlit ríkisins[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 100/1974 - Lög um Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 64/1974 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1974 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1974 - Reglugerð um Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1974 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Þorgerði Þorvarðsdóttur, húsmæðrakennara, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 9. júlí 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1974 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Seltjarnarneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1974 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1974 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1974 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Eskifjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1974 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Svarfdæla, Dalvík[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 3/1975 - Lög um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1975 - Lög um breyting á lögum nr. 41 frá 28. apríl 1967, um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 316/1975 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1975 - Reglugerð um Guðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1975 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 537/1975 - Reglugerð um Raunvísindastofnun Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1975 - Reglugerð fyrir Sjúkraliðaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1975 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 3/1975 - Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 18/1976 - Lög um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1976 - Lög um flokkun og mat á gærum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1976 - Lög um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1976 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 76/1976 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Garðakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1976 - Reglugerð fyrir Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1976 - Reglugerð um stjórn póst- og símamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1976 - Reglugerð um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynjavara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1976 - Reglugerð um Flensborgarskólann í Hafnarfirði, fjölbrautaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1976 - Reglugerð um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 14/1976 - Auglýsing um aðild að samningi um stofnun aðstoðarsjóðs Efnahags- og framfarastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1976 - Auglýsing um nýjan samning um Menningarsjóð Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1977 - Lög um stjórn og starfrækslu póst- og símamála[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 212/1977 - Reglugerð um breyting á reglugerð um nám og starfsréttindi lyfjatækna nr. 183 4. júní 1973[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1978 - Lög um lyfjafræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1978 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1978 - Lög um embættisgengi kennara og skólastjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1978 - Lög um eftirlit með framleiðslu á fóðurvörum, áburði og sáðvörum og verslun með þær vörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1978 - Byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1978 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 136/1978 - Reglugerð um framkvæmd laga nr. 36/1974 um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1978 - Samþykkt um stjórn Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1978 - Reglugerð um stjórn bæjarmálefna Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Selfoss[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 77/1979 - Lög um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1979 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 106/1979 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1979 - Reglugerð fyrir Fósturskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1979 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1979 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1979 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1979 - Reglugerð um kafarastörf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 492/1979 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 46/1980 - Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 21/1980 - Reglugerð um ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1980 - Auglýsing um útgáfu nýrra peningaseðla og peninga, sleginna úr málmi, myntar, frá og með 1. janúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1980 - Reglugerð um flokkun og mat á gærum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/1980 - Reglugerð fyrir Sjúkraliðaskóla Íslands og um réttindi og skyldur sjúkraliða[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 15/1980 - Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 28/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1981 - Lög um Þróunarsamvinnustofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1981 - Lög um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 241/1981 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1981 - Reglugerð um héraðslögreglumenn og aðra afleysingamenn í lögreglustarfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1981 - Reglugerð um leyfi til vátryggingarstarfsemi og skráningu í vátryggingarfélagaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/1981 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 660/1981 - Reglugerð um veitingu lögreglustarfs, lögregluskóla o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 8/1981 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 77/1982 - Lög um ábyrgð vegna norrænna fjárfestingalána til verkefna[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 26/1982 - Hafnarreglugerð fyrir Blönduós[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1982 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1982 - Reglur um starfsmannaráð í ríkisstofnunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1982 - Reglugerð fyrir heilsugæslustöðvar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1982 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1982 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1982 - Reglugerð um heimspekistofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 41/1983 - Lög um málefni fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1983 - Lög um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1983 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 85/1983 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins, veitingu í fastar tollstöður o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1983 - Reglugerð um lyfjatæknaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1983 - Reglugerð fyrir Sjúkraliðaskóla Íslands og um réttindi og skyldur sjúkraliða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1983 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 622/1983 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Blönduóshrepps[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 1/1983 - Auglýsing um fullgildingu samnings um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1983 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1983 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði flutninga og samgangna[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 72/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 64 31. maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1984 - Lög um kvikmyndamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1984 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 135/1984 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Ólafsvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1984 - Samþykkt um stjórn hreppsmálefna Egilsstaðahrepps í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1984 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1984 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Kópavogskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1984 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Kjalarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1984 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Garðakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 25/1985 - Lög um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknarnefndir, héraðsfundi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1985 - Lög um Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1985 - Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1985 - Lög um ríkislögmann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 322/1985 - Reglugerð um notendabúnað til tengingar við hið opinbera fjarskiptakerfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Neskaupstaðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Kópaskershöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Dalvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1985 - Reglugerð um Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1985 - Reglur fyrir Félagsheimili Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reyðarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 2/1985 - Auglýsing um samning um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva (COST 43)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1985 - Auglýsing um samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1986 - Lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1986 - Lög um Rannsóknadeild fisksjúkdóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1986 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 13/1986 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkranuddara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1986 - Reglugerð um eftirlit með framkvæmd ákvæða laga nr. 85/1968, um eiturefni og hættuleg efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Breiðdalsvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Þórshafnarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1986 - Reglugerð um flokkun og mat á gærum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 11/1986 - Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 48/1987 - Lög um Vísindaráð og Vísindasjóð, Rannsóknaráð ríkisins og Rannsóknasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1987 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 46/1987 - Reglugerð um starfsheiti og starfsréttindi næringarfræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1987 - Reglugerð um starfsheiti og starfsréttindi næringarráðgjafa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1987 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga og fundarsköp fyrir sveitarstjórnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1987 - Reglugerð um Íslenska málnefnd og starfsemi Íslenskrar málstöðvar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1987 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Brjánslæk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1987 - Reglugerð um Kvennaskólann í Reykjavík, menntaskóla við Fríkirkjuveg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Stöðvarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1987 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1987 - Samþykkt um stjórn Egilsstaðabæjar og fundarsköð bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1987 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 333/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyrarbakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1987 - Reglugerð um nefnd um kjararannsóknir opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1987 - Reglugerð fyrir Íþróttahúsið á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1987 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1987 - Samþykkt um stjórn Borgarnesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/1987 - Samþykkt um stjórn Selfoss og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1987 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1987 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/1987 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur talmeinafræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1987 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Móðir og barn, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 7. desember 1987[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 2/1987 - Auglýsing um samning um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hin vestlægu Norðurlönd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1987 - Auglýsing um alþjóðlegan samning um samræmda vörulýsingar- og vörunúmeraskrá[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 29/1988 - Lög um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1988 - Lög um eiturefni og hættuleg efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1988 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1988 - Þingsályktun um störf og starfshætti umboðsmanns Alþingis[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 28/1988 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 60/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1988 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyja og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1988 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1988 - Samþykkt um stjórn Blönduóssbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1988 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1988 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1988 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skútustaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 495/1988 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 72/1989 - Lög um breyting á lögum um framhaldsskóla, nr. 57/1988, sbr. lög nr. 107/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1989 - Lög um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1989 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1989 - Lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um framkvæmdarvald ríkisins í héraði
1989BAugl nr. 25/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stokkseyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1989 - Samþykkt um stjórn Neskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Nesjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Tálknafjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1989 - Samþykkt um stjórn Ólafsvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1989 - Reglugerð um flugrekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1989 - Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 292, 16. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Garðabæ[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 9/1989 - Auglýsing um Vínarsamning um vernd ósonlagsins og Montrealbókunar um efni sem valda rýrnun á ósónlaginu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1989 - Auglýsing um samning um að tilkynna án tafar um kjarnorkuslys[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 26/1990 - Lög um breytingu á lögum nr. 77/1979, um Háskóla Íslands, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1990 - Lög um flokkun og mat á gærum og ull[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1990 - Lög um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1990 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1990 - Lög um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 91/1990 - Hafnarreglugerð fyrir Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1990 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1990 - Reglugerð um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1990 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra Húsmæðrakennaraskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1990 - Samþykkt um stjórn Eskifjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1990 - Hafnarreglugerð fyrir Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1990 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1990 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1990 - Reglugerð um skírteini gefin út af Flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1990 - Reglugerð fyrir Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1990 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 213/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1990 - Samþykkt um stjórn Sandgerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1990 - Reglugerð um Kennaraháskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1991 - Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1991 - Lög um leikskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1991 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 97/1991 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1991 - Starfsreglur fyrir Myndlista- og handíðaskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1991 - Samþykkt um stjórn Hvammstangahrepps og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1991 - Reglugerð um loðkanínurækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1991 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1991 - Reglugerð um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1991 - Hafnarreglugerð fyrir Búðardalshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1991 - Reglugerð um flutningaflug[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 1/1992 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1992 - Lög um Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1992 - Lög um fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um vinnslu afla um borð í skipum
Augl nr. 60/1992 - Lög um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1992 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 46/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hofshrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1992 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1992 - Reglugerð um starfshætti þeirra er annast lögboðna skoðun ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1992 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyja og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 196/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grýtubakkahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1992 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1993 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1993 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 105/1993 - Reglugerð um Verkfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1993 - Samþykkt um stjórn Sauðárkrókskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1993 - Samþykkt um stjórn Eyrarsveitar og fundarsköp hreppsnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1993 - Starfsreglur fyrir Staðlaráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1993 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Breiðdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1993 - Samþykkt um stjórn Bolungavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1993 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 14/1993 - Auglýsing um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1994 - Lög um Rannsóknarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1994 - Lög um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1994 - Lög um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1994 - Lög um leikskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1994 - Lög um breyting á þjóðminjalögum, nr. 88/1989, sbr. lög nr. 43/1991[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 206/1994 - Auglýsing um starfssvið og verkaskiptingu sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1994 - Reglugerð fyrir Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1994 - Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1994 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þórshafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1994 - Reglur um notkun persónuhlífa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1994 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/1994 - Reglugerð um búfjársæðingar og flutning fósturvísa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1994 - Skipulagsskrá fyrir Hagasjóð í Hraunhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1994 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/1994 - Hafnarreglugerð fyrir Vík í Mýrdal[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1995 - Lög um samræmda neyðarsímsvörun[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 18/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1995 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 279/1988, sbr. samþykkt nr. 448/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1995 - Skipulagsskrá fyrir Rannsóknarsjóð Barnaheilla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1995 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Fornleifastofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1995 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1995 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1995 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp fyrir Ásahrepp, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/1995 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/1995 - Reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1995 - Reglugerð fyrir Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 9/1995 - Auglýsing um Búdapestsamning um alþjóðlega viðurkenningu á innlagningu örvera til varðveislu vegna meðferðar einkaleyfamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1995 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1995 - Auglýsing um samning um opna lofthelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1995 - Auglýsing um alþjóðasamþykkt um viðmiðanir að því er varðar menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna, 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 6/1996 - Lög um Siglingastofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1996 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1996 - Lögreglulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1996 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 144/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1996 - Reglugerð um innkaup ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1996 - Reglugerð um frjálsa þátttöku iðnfyrirtækja í umhverfismálakerfi ESB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1996 - Reglugerð um starfsemi Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1996 - Stofnskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Hreyfimyndafélagið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1996 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Tálknafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/1996 - Reglugerð um framkvæmd samræmdrar neyðarsímsvörunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1996 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 700/1996 - Reglugerð um framleiðslu lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkafólks í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 9/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1997 - Sóttvarnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1997 - Lög um réttindi sjúklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1997 - Lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1997 - Lög um umboðsmann Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1997 - Lög um landmælingar og kortagerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1997 - Lög um háskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 23/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1997 - Reglugerð um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1997 - Reglugerð um veitingu lækningaleyfa og sérfræðileyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 331/1997 - Reglugerð um námsorlof framhaldsskólakennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1997 - Hafnarreglugerð fyrir Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1997 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Löggildingarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1997 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1997 - Reglugerð um starfsemi Flugmálastjórnar Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 605/1997 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 279/1988, sbr. samþykktir nr. 448/1990, 183/1995 og 653/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/1997 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 12/1997 - Auglýsing um samning um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1997 - Auglýsing um samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 45/1998 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1998 - Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1998 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 99/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1998 - Búnaðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1998 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1998 - Reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1998 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1998 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 213/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1998 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971, um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1998 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1998 - Reglugerð um Orðabók Háskólans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1998 - Reglugerð um starfslið framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Fremri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Staðarhrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Þorkelshólshrepps og Þverárhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1998 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Árskógshrepps, Dalvíkurkaupstaðar og Svarfaðardalshrepps og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1998 - Reglugerð um kanínurækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/1998 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 279/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 735/1998 - Starfsreglur um presta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1998 - Reglugerð Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1999 - Lög um Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1999 - Lög um Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1999 - Lög um búnaðarfræðslu[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 75/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hríseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1999 - Reglur um veitingu leyfa til rannsókna og nýtingar á örverum sem vinna má á jarðhitasvæðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Héraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húsavíkurkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 812/1999 - Reglugerð um eftirlitsreglur hins opinbera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 817/1999 - Skipulagsskrá fyrir sjálfeignarstofnunina Vesturfarasetrið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 823/1999 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um organista[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/1999 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 878/1999 - Reglur um starfsemi Íslenska dansflokksins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 888/1999 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 940/1999 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 76/2000 - Lög um stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2000 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/2000 - Lög um Námsmatsstofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2000 - Lög um breyting á lögum um landmælingar og kortagerð, nr. 95/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 307/2000 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2000 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár tónlistarskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2000 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Löggildingarstofu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/2000 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 3/2000 - Auglýsing um Haag-samning um vernd barna og samvinnu varðandi ættleiðingu milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2000 - Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2001 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/2001 - Þjóðminjalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2001 - Lög um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2001 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 97/1990, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 174/2001 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austur-Eyjafjallahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2001 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 565/2001 - Reglugerð um kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 731/2001 - Reglur um Guðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/2001 - Reglur um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 781/2001 - Reglugerð um útleigu loftfara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2001 - Reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 843/2001 - Reglur fyrir Kennaraháskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 922/2001 - Reglur um málsmeðferð samkeppnisyfirvalda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2001 - Starfsreglur fyrir kærunefnd útboðsmála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 26/2001 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 44/2002 - Lög um geislavarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 57/1990, um flokkun og mat á gærum og ull, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2002 - Lög um Tækniháskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/2002 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 14/2002 - Reglur um starfsemi Íslenska dansflokksins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2002 - Auglýsing um breyting á almennum hluta aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/2002 - Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 217/1971 um kosningu og starfssvið iðnráða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/2002 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Kjarvalsstofu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 517/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2002 - Reglur um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar nr. 344/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 687/2002 - Reglugerð um Þjóðmenningarhúsið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 37/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/2002 - Reglur um Tækniháskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 940/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Kolkuós[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 26/2002 - Auglýsing um breytingu á samningi um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2002 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (INTELSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 3/2003 - Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2003 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2003 - Lög um Íslenskar orkurannsóknir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2003 - Lög um Orkustofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 265/2003 - Reglugerð um Þjóðmenningarhúsið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/2003 - Samþykkt um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/2003 - Reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/2003 - Reglugerð um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2003 - Reglugerð um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 732/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Bókmenntahátíðin í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 774/2003 - Skipulagsskrá Þórbergsseturs (sjálfseignarstofnun án reksturs)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1058/2003 - Reglugerð um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra[PDF vefútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/2004 - Lög um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands, nr. 6/1996, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/2004 - Lög um uppfinningar starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2004 - Lög um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2004 - Lög um veðurþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 100/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/2004 - Auglýsing um breytingu á almennum hluta aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Grindavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Árneshreppi, Strandasýslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Ásahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2004 - Reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 893/2004 - Reglugerð um framleiðslu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2004 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshéraðs og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2005 - Lög um græðara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2005 - Lög um Neytendastofu og talsmann neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 151/2005 - Reglugerð um varðveislu og nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/2005 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur osteópata[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð Félagsþjónustunnar í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 848/2005 - Reglugerð um þjóðgarðinn á Þingvöllum, verndun hans og meðferð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 880/2005 - Reglur um málsmeðferð Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 883/2005 - Reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 903/2005 - Reglugerð um skipulag og starfsemi Landbúnaðarstofnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1123/2005 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1200/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2006 - Lög um Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2006 - Lög um Veiðimálastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2006 - Lög um breytingu á lögum um búnaðarfræðslu, nr. 57/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2006 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2006 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og ráðningu, setningu og skipun í störf við tollendurskoðun og tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2006 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 574/2006 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar, nr. 517/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2006 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur næringarrekstrarfræðinga á heilbrigðisstofnunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2006 - Reglugerð um Þjóðminjasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2006 - Reglugerð um starfshætti þeirra sem annast löggildingar mælitækja í umboði Neytendastofu[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 6/2007 - Lög um Ríkisútvarpið ohf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2007 - Lög um Náttúruminjasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2007 - Lög um Heyrnar- og talmeinastöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2007 - Lög um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2007 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálafyrirtæki o.fl.[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 50/2007 - Reglugerð um starfsheiti og starfsréttindi næringarfræðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2007 - Reglugerð um starfsheiti og starfsréttindi næringarráðgjafa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2007 - Auglýsing um útgáfu viðmiða um æðri menntun og prófgráður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2007 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2007 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2007 - Reglur um Rannsóknastofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2007 - Reglur fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2007 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2007 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Markaðsstofu Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2007 - Skipulagsskrá fyrir Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar, Neskaupstað, sjálfseignarstofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1337/2007 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Garðs, nr. 99/2004[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 34/2008 - Varnarmálalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2008 - Lög um Veðurstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2008 - Lög um opinbera háskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2008 - Lög um framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2008 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2008 - Lög um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga[PDF vefútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um Sjónstöðina
2008BAugl nr. 1/2008 - Reglugerð um skipulag og starfsemi Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 416/2003, um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2008 - Skipulagsskrá fyrir Listasjóð Ólafar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2008 - Reglugerð um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2008 - Auglýsing um námskrá í íslensku fyrir útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2008 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2008 - Skipulagsskrá fyrir Sjóð Samtaka fjárfesta, almennra hlutabréfa- og sparifjáreigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2008 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum vegna flutnings á útgáfu starfsleyfa heilbrigðisstétta til landlæknis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2008 - Reglur Súðavíkurhrepps um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2008 - Reglugerð um einkennisbúninga og merki Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2008 - Reglur um framkvæmd eftirlits með innheimtustarfsemi samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 75/2009 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2009 - Lög um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands, nr. 6/1996, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 8/2009 - Reglugerð um skoðun ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2009 - Reglugerð um starfsheiti tollvarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2009 - Skipulagsskrá fyrir Markaðsstofu Suðurnesja (MS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2009 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2009 - Reglur um Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2009 - Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2009 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2009 - Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2009 - Reglugerð um skipan og störf starfsgreinaráða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 743/2009 - Skipulagsskrá fyrir Vináttu- og stuðningsfélag St. Franciskussystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2009 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar og peninga- og verðmætasendingarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2009 - Auglýsing um starfsreglur um Fjölskylduþjónustu kirkjunnar[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 38/2010 - Lög um Íslandsstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2010 - Lög um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2010 - Lög um breytingu á varnarmálalögum, nr. 34/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2010 - Lög um umboðsmann skuldara[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 48/2010 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og ráðningu, setningu og skipun í störf við tollendurskoðun og tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2010 - Reglugerð um Þjóðmenningarhúsið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 294/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2010 - Reglugerð um störf og starfshætti undanþágunefndar grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2010 - Reglur Strandabyggðar um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 544/2010 - Reglur um Tannlækningastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2010 - Reglur um Rannsóknastofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2010 - Reglur um Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2010 - Samþykkt um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2010 - Reglugerð um störf og starfshætti undanþágunefndar framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2010 - Reglugerð um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2010 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2010 - Reglugerð um störf notendanefnda flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2010 - Auglýsing um starfsreglur um breytingu á ýmsum starfsreglum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2010 - Skipulagsskrá fyrir Menningarmiðstöð Þingeyinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2010 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2010 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2010 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2010 - Skipulagsskrá Þristasjóðsins[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2011 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2011 - Lög um Þjóðminjasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Safnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2011 - Lög um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 154/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám á hugvísindasviði Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2011 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2011 - Skipulagsskrá fyrir Áfram - hvatningarsjóð afkomenda Sigurjóns Brink[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2011 - Reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2011 - Reglur fyrir Þjóðmenningarhúsið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2011 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2011 - Reglur um meistaranám við menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2011 - Auglýsing um útgáfu viðmiða um æðri menntun og prófgráður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2011 - Reglur um meistaranám við félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 756/2011 - Reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2011 - Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2011 - Reglugerð um þjónustuaðila brunavarna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2011 - Auglýsing um starfsreglur um presta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2011 - Auglýsing um starfsreglur um sóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2011 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 34/2012 - Lög um heilbrigðisstarfsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2012 - Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2012 - Myndlistarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2012 - Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2012 - Lög um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2012 - Lög um breytingu á búnaðarlögum og lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2012 - Bókasafnalög[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2012 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2012 - Reglur um meistaranám við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2012 - Reglur um endurskoðunardeildir og sjálfstætt starfandi eftirlitsaðila lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2012 - Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2012 - Reglugerð um Náttúrurannsóknastöðina við Mývatn o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2012 - Reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur ohf[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2013 - Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2013 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra samgöngustofnana[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 413/2013 - Reglur um úthlutun styrkja úr myndlistarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2013 - Skipulagsskrá fyrir Snorrastofu í Reykholti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 5.000.000 evra í íslenskum krónum eða meira og töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Safnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2013 - Reglugerð um viðurkenningu safna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2013 - Reglugerð um Hljóðbókasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 8/2014 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, með síðari breytingum (leiðbeiningar- og upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2014 - Lög um breytingu á lögum um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, nr. 61/1999 (innleiðing tilskipunar)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 140/2014 - Reglur um meistaranám við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2014 - Reglugerð um Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2014 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2014 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2014 - Reglugerð um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2014 - Reglugerð um Íslenskar orkurannsóknir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2014 - Reglugerð um myndlistarráð og myndlistarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 440/2015 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóðinn Vináttu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2015 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2015 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2015 - Reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 680/2004, um vinnu- og hvíldartíma skipverja á farþegaskipum og flutningaskipum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Borgarsögusafns Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 882/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Gljúfrasteins – húss skáldsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Reykjanesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 29/2016 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2016 - Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2016 - Lög um almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 400/2016 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2016 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2016 - Reglugerð um stofnun og starf fagráða Menntamálastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna safnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2016 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2016 - Reglugerð um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2016 - Reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2016 - Starfsreglur um biskupsstofu[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 25/2017 - Reglur fyrir Háskólann á Hólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2017 - Reglur um meistaranám við hugvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2017 - Reglugerð um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2017 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Byggðasamlag Snæfellinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2017 - Reglugerð um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 30/2018 - Lög um Matvælastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2018 - Lög um Þjóðskrá Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2018 - Lög um breytingu á lögum um umboðsmann Alþingis, nr. 85/1997, með síðari breytingum (OPCAT-eftirlit)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2018 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafns Reykjanesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2018 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra, stjórnarmanna og starfsmanna sem bera ábyrgð á lykilstarfssviðum vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2018 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóðinn Traustur vinur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um mælitæki, nr. 876/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar, nr. 877/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2018 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2018 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar, peninga- og verðmætasendingarþjónustu, þjónustuveitendur sem bjóða upp á viðskipti milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla og þjónustuveitendur stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2018 - Reglugerð um þjónustuaðila skipsbúnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 45/2019 - Lög um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2019 - Lög um sviðslistir[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 50/2019 - Reglugerð um endurbótaáætlanir lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og samstæður þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2019 - Reglur um meistaranám við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2019 - Reglugerð um verkefni vísindasiðanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2019 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2019 - Reglugerð um áhættumatsnefnd á sviði matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2019 - Reglur um auglýsingar lausra starfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2019 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2019 - Samþykkt um Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2019 - Samþykkt um kattahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 40/2020 - Lög um vernd uppljóstrara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2020 - Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 183/2020 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2020 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum vegna útgáfu starfsleyfa og sérfræðileyfa heilbrigðisstétta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2020 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2020 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 680/2004 um vinnu- og hvíldartíma skipverja á farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Kvikmyndasjóð, nr. 229/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2020 - Reglugerð um störf og starfshætti undanþágunefndar kennara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 802/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2020 - Samþykkt um Heilbrigðiseftirlit Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Listasafns Árnesinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafnsins á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Sauðfjárseturs á Ströndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2020 - Samþykkt um hundahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Flugsafns Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1580/2020 - Reglur um meistaranám við Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 34/2021 - Lög um breytingu á lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013 (upplýsingaréttur almennings)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 180/2021 - Reglugerð um vinnustaðanám[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2021 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2021 - Reglugerð um skoðun ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2021 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsnefnd Þingeyinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2021 - Reglugerð um upplýsingar í endurbótaáætlunum, upplýsingaöflun vegna skilaáætlana og mat á skilabærni lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2021 - Samþykkt fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676/2015 um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2021 - Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1540/2021 - Reglur fyrir Háskólann á Hólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 65/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2021 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 44/2022 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (stjórn Landspítala)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 195/2022 - Samþykkt um heilbrigðiseftirlit fyrir Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2022 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2022 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2022 - Reglugerð um stjórn Landspítala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 95/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2022 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Flugsafns Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2022 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2022 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Héraðsskjalasafn Austfirðinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2022 - Reglugerð um Brunamálaskólann[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2022 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2022 - Auglýsing samnings um kjarnorkuöryggi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um samþætta nálgun varðandi öryggi og vernd og þjónustu á knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 33/2023 - Tónlistarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2023 - Lög um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands (samráð og skipunartími)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 151/2023 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2023 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2023 - Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2023 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1550/2023 - Reglugerð um Tollskóla ríkisins og skilyrði fyrir veitingu starfa við tollgæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1733/2023 - Reglur fyrir Háskólann á Hólum[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 54/2024 - Lög um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2024 - Lög um Umhverfis- og orkustofnun[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 145/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Sorpstöð Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2024 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Skagafjarðar, nr. 1336/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2024 - Auglýsing um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg nr. 350/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2024 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2024 - Skipulagsskrá fyrir Sköpunarmiðstöðina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2024 - Reglugerð um verkefnisstjórn vegna gerðar og eftirfylgni áætlana á sviði loftslagsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða og skilyrði til að hljóta starfsleyfi, nr. 511/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2024 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2024 - Auglýsing um útgáfu viðmiða um æðri menntun og prófgráður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1569/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar, nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1790/2024 - Reglur fyrir Landbúnaðarháskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1823/2024 - Skipulagsskrá fyrir Menningarmiðstöð Þingeyinga (MMÞ)[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 43/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1340/2022 um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Tónlistarskóla Árnesinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Brunavarnir Árnessýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676/2015 um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2025 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 32/2025 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um leiðarmerki í siglingum[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)1269/1270, 1699/1700
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)1399/1400, 1645/1646
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)135/136
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)169/170
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)535/536
Löggjafarþing19Þingskjöl272, 498-500
Löggjafarþing20Þingskjöl110, 1040, 1099, 1115, 1192, 1307
Löggjafarþing20Umræður389/390, 1125/1126, 1461/1462, 1503/1504, 1509/1510, 1573/1574, 1857/1858, 2851/2852
Löggjafarþing21Þingskjöl209-210, 275, 321
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)859/860, 1015/1016
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)111/112
Löggjafarþing22Þingskjöl245, 254, 278, 399, 507, 570, 639
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)225/226
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1689/1690
Löggjafarþing23Þingskjöl134
Löggjafarþing24Þingskjöl460, 1069
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)1279/1280, 1489/1490, 1957/1958
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)155/156
Löggjafarþing26Þingskjöl611, 760, 823, 1116, 1118, 1142, 1296, 1336
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)221/222, 915/916, 989/990, 1063/1064, 1493/1494
Löggjafarþing27Þingskjöl32, 37, 39
Löggjafarþing28Þingskjöl161, 163, 289, 426, 921
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál701/702-703/704, 909/910
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)1095/1096
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál123/124, 201/202, 879/880
Löggjafarþing31Þingskjöl446, 448, 567, 633, 679, 739, 780, 797, 1145, 1204, 1494
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)91/92, 845/846, 857/858, 911/912, 1055/1056, 2295/2296
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál61/62, 1305/1306, 1321/1322
Löggjafarþing32Þingskjöl210, 275
Löggjafarþing32Umræður - Fallin mál55/56, 123/124
Löggjafarþing33Þingskjöl162, 234, 771, 875, 1174, 1506, 1527
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)763/764, 1883/1884, 2059/2060, 2107/2108
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál125/126
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)553/554
Löggjafarþing34Þingskjöl288
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)285/286, 413/414
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál323/324, 467/468
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)133/134, 209/210
Löggjafarþing35Þingskjöl763-764, 796, 966, 1166
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)317/318, 1227/1228, 1239/1240, 1459/1460, 1683/1684
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál837/838
Löggjafarþing36Þingskjöl647
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)771/772, 875/876
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál239/240, 597/598, 1029/1030, 1225/1226, 1323/1324
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 245/246, 577/578
Löggjafarþing37Þingskjöl78, 83, 204, 654, 960
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)453/454, 1817/1818-1819/1820, 1857/1858, 2089/2090, 2779/2780
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál1293/1294
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)65/66
Löggjafarþing38Þingskjöl170, 330, 429, 582, 666, 670, 738
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)393/394, 1525/1526
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál23/24, 1183/1184
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)275/276
Löggjafarþing39Þingskjöl339, 384-385, 417, 613, 667, 747, 885
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)499/500, 1347/1348, 2209/2210, 2409/2410, 2957/2958
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál1071/1072, 1125/1126
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)579/580, 735/736
Löggjafarþing40Þingskjöl125, 167, 223-224, 390, 514, 582, 584, 668, 815, 826, 832, 869, 933, 1188
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)467/468, 891/892, 1425/1426, 1817/1818, 1971/1972, 3555/3556, 4091/4092, 4533/4534
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál191/192, 201/202
Löggjafarþing41Þingskjöl7, 16, 27, 79, 206-207, 342, 353, 432, 441, 445, 462, 464, 550, 552, 629, 727, 729, 808, 821, 986, 1078, 1151, 1407, 1472
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)81/82, 93/94, 303/304, 543/544, 2183/2184, 2227/2228, 2723/2724, 2827/2828
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál1533/1534, 1879/1880, 1897/1898, 1907/1908
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)39/40
Löggjafarþing42Þingskjöl281, 441, 687, 767, 823, 1196
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)961/962, 1207/1208-1209/1210, 1217/1218, 1277/1278, 1299/1300, 1403/1404, 1641/1642, 1891/1892
Löggjafarþing43Þingskjöl96, 157, 209, 313, 407, 431, 566, 609, 719, 753-754, 853
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál185/186, 369/370, 523/524, 753/754, 945/946
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)53/54
Löggjafarþing44Þingskjöl69, 171, 220, 490, 662
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)917/918-921/922, 1061/1062-1063/1064
Löggjafarþing45Þingskjöl89, 92, 94, 347, 361, 439, 525, 607, 639, 803, 806-807, 874, 877, 951, 993, 1006, 1106, 1193, 1214, 1236, 1244, 1247, 1326, 1329-1330, 1564
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1375/1376, 1407/1408, 1461/1462, 1755/1756, 1819/1820, 2205/2206
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál453/454, 593/594, 737/738, 771/772, 1207/1208, 1573/1574
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)29/30-31/32, 49/50, 77/78, 185/186, 287/288, 323/324
Löggjafarþing46Þingskjöl145, 277, 774, 1046, 1219, 1245
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1283/1284, 1869/1870, 2003/2004, 2067/2068, 2137/2138, 2149/2150
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)383/384
Löggjafarþing47Þingskjöl224
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)455/456
Löggjafarþing48Þingskjöl140, 211, 217, 366, 395, 442, 457, 540, 632, 635, 829, 851, 911, 980, 982, 995
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)163/164, 275/276, 341/342, 723/724, 805/806, 1281/1282, 1291/1292, 1295/1296, 1309/1310, 1359/1360, 1421/1422, 2473/2474, 2559/2560, 2585/2586, 2589/2590
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál339/340
Löggjafarþing49Þingskjöl104, 444, 452, 475, 673, 684, 773, 990, 1095, 1586-1587
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)403/404, 437/438, 477/478, 831/832, 1005/1006, 1421/1422-1423/1424, 1449/1450
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál173/174, 473/474, 675/676, 765/766
Löggjafarþing50Þingskjöl230, 318, 335, 415, 424, 496, 577, 786, 1077
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)85/86, 155/156, 753/754, 1013/1014, 1235/1236, 1257/1258, 1363/1364
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál111/112, 177/178
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)17/18
Löggjafarþing51Þingskjöl163, 181-182, 195, 197, 263, 335, 407, 450, 557, 564, 572
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)141/142
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál581/582, 649/650, 689/690, 757/758, 785/786-787/788
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)51/52
Löggjafarþing52Þingskjöl92, 113, 165, 241, 466, 489, 518
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)7/8, 397/398, 419/420-421/422, 1079/1080, 1097/1098
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál341/342, 379/380
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)85/86
Löggjafarþing53Þingskjöl78, 81, 91, 113, 236, 348, 393, 551, 575
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)513/514, 1057/1058, 1185/1186
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)19/20, 259/260
Löggjafarþing54Þingskjöl100, 125, 302, 407, 443, 461, 534, 836, 1118
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)477/478, 735/736, 867/868, 883/884, 1053/1054, 1269/1270, 1275/1276
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál65/66, 135/136, 203/204
Löggjafarþing55Þingskjöl166, 219, 281, 461, 509
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)53/54, 87/88
Löggjafarþing56Þingskjöl71, 73, 190, 204, 226, 261, 454, 520, 641, 650, 831, 932-933, 940
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)79/80, 101/102, 297/298, 695/696-697/698, 787/788, 807/808, 987/988
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál31/32
Löggjafarþing59Þingskjöl151, 164, 239, 511-512, 519
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)61/62-63/64, 401/402
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir35/36, 49/50
Löggjafarþing60Þingskjöl188
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)419/420
Löggjafarþing61Þingskjöl154-155, 172, 516, 519, 535, 623-624, 657
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)109/110, 121/122, 127/128, 491/492, 597/598, 849/850, 1079/1080
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál151/152, 155/156, 329/330, 465/466
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir57/58, 61/62
Löggjafarþing62Þingskjöl59, 219, 228, 375, 405, 525, 705
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál353/354
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir69/70, 379/380
Löggjafarþing63Þingskjöl1297
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)125/126, 359/360, 365/366, 661/662
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál35/36, 473/474
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir485/486
Löggjafarþing64Þingskjöl97, 162, 189, 412, 417, 422, 490, 493, 529, 617, 623, 764, 792, 930, 936, 968, 990, 1000, 1024, 1114, 1122, 1136, 1166, 1183, 1231, 1333, 1382, 1536, 1565
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)527/528, 1129/1130, 1319/1320, 1537/1538, 1901/1902, 1961/1962
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál65/66, 213/214, 283/284
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)483/484
Löggjafarþing65Þingskjöl87, 90, 99, 122, 125
Löggjafarþing65Umræður59/60, 69/70, 249/250
Löggjafarþing66Þingskjöl25, 29, 151-152, 255, 299, 317, 340, 395-396, 486, 653, 727, 731, 759, 801, 813, 984, 997, 1305, 1329, 1368, 1381-1382, 1412
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)55/56, 685/686, 689/690, 707/708, 793/794-795/796, 823/824, 831/832, 1321/1322, 1337/1338, 1423/1424, 1567/1568, 1585/1586, 1671/1672, 1733/1734, 1789/1790, 1865/1866
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál453/454
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)49/50, 87/88
Löggjafarþing67Þingskjöl40, 42, 71, 84, 309, 361, 481, 495, 597, 606, 671, 695, 740, 764, 810, 964, 1066
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)259/260, 571/572, 853/854, 1059/1060, 1071/1072, 1109/1110
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál265/266, 341/342, 425/426-427/428, 477/478, 537/538
Löggjafarþing68Þingskjöl17, 296, 414, 474, 532, 708, 933, 1072, 1075-1077, 1098, 1117-1118, 1133, 1281, 1284, 1290, 1304, 1314-1315, 1317
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)525/526, 531/532, 545/546, 997/998, 1037/1038
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál323/324, 329/330-331/332, 335/336, 345/346, 383/384, 399/400
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)437/438
Löggjafarþing69Þingskjöl14, 142, 144-145, 240, 501, 519, 627, 639, 653, 731, 856, 870, 964, 1037
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)219/220, 581/582-583/584, 679/680, 1105/1106, 1307/1308-1309/1310, 1323/1324
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál71/72, 319/320
Löggjafarþing70Þingskjöl185, 240, 380, 448, 547, 623, 954
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)407/408, 413/414, 573/574, 579/580-581/582, 679/680, 699/700, 791/792
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál125/126
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 67/68
Löggjafarþing71Þingskjöl223, 233, 306-307, 384, 401, 482, 1069
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)145/146, 637/638, 951/952, 961/962, 969/970, 1023/1024, 1181/1182, 1261/1262, 1283/1284, 1299/1300, 1397/1398
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál23/24, 107/108, 135/136, 257/258
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)337/338
Löggjafarþing72Þingskjöl214, 366, 376, 565, 697, 699, 904, 935, 982, 1112
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)51/52, 801/802, 989/990, 1341/1342
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál21/22-23/24, 89/90
Löggjafarþing73Þingskjöl317, 428, 1002, 1249, 1288-1289
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)291/292, 347/348, 441/442, 677/678, 683/684, 689/690, 715/716, 1311/1312, 1647/1648
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál35/36, 311/312, 325/326
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)31/32, 41/42-45/46, 61/62, 139/140, 363/364
Löggjafarþing74Þingskjöl81, 359, 615, 848, 1022, 1123, 1127, 1219, 1227
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)299/300, 543/544, 691/692-693/694, 735/736, 941/942-943/944, 1037/1038, 1077/1078, 1129/1130, 1199/1200
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál49/50, 155/156, 283/284
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)537/538, 573/574
Löggjafarþing75Þingskjöl151, 384, 388, 471, 547, 557, 1158, 1176, 1255, 1362, 1474, 1487, 1568
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)889/890-891/892, 1011/1012, 1023/1024, 1065/1066, 1117/1118, 1171/1172, 1275/1276, 1279/1280-1281/1282
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál59/60, 283/284, 303/304, 327/328
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)207/208, 449/450, 473/474
Löggjafarþing76Þingskjöl296, 300, 451, 824, 827, 910, 961, 981, 983, 996, 1008, 1070, 1134, 1196, 1200, 1257, 1338
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1061/1062, 1133/1134, 1237/1238, 1777/1778, 1833/1834, 1939/1940, 2143/2144
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál49/50, 93/94
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)303/304
Löggjafarþing77Þingskjöl166, 272-273, 277, 554-555
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)375/376, 643/644-645/646, 859/860, 921/922-923/924, 947/948, 953/954
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál65/66
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)59/60, 139/140, 281/282, 411/412
Löggjafarþing78Þingskjöl112, 234, 239, 479, 502, 551, 575, 1084
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1149/1150, 1159/1160, 1627/1628, 1643/1644-1645/1646, 1889/1890, 1901/1902
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál89/90, 97/98, 103/104, 227/228, 337/338
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)73/74
Löggjafarþing80Þingskjöl205, 231, 729, 1083-1084, 1180, 1195, 1237
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1047/1048, 2511/2512, 2977/2978, 3073/3074, 3133/3134, 3249/3250
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)165/166-169/170, 201/202
Löggjafarþing81Þingskjöl146, 778, 837, 865, 1040-1041, 1181, 1240, 1259, 1276
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)159/160, 1139/1140, 1241/1242, 1251/1252
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál39/40, 81/82, 135/136, 195/196-197/198, 505/506, 761/762, 901/902, 907/908
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)547/548, 1025/1026
Löggjafarþing82Þingskjöl140, 515, 686, 698, 854, 1024-1025, 1140, 1200, 1203, 1349, 1399, 1485
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)527/528-529/530, 701/702, 1185/1186, 1349/1350, 1859/1860, 1869/1870
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál73/74, 343/344
Löggjafarþing83Þingskjöl242, 290, 553, 555-556, 558-559, 581, 586, 589, 595, 628, 889, 914, 1010, 1016, 1393
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)591/592, 649/650, 1087/1088, 1271/1272, 1277/1278, 1317/1318, 1385/1386, 1867/1868
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál561/562
Löggjafarþing84Þingskjöl299, 464, 468, 501, 894-895, 973-974, 976-977, 979, 1127, 1280
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)429/430, 689/690, 1249/1250, 1407/1408, 1497/1498-1499/1500, 1643/1644, 1703/1704
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)639/640, 669/670, 795/796, 913/914
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál609/610
Löggjafarþing85Þingskjöl161, 202, 258, 260-261, 263-264, 435, 447, 545, 563, 895, 923, 1079, 1181, 1184, 1262, 1311, 1328-1330, 1332-1333, 1354
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)183/184, 793/794-795/796, 887/888, 1315/1316, 1391/1392, 1541/1542, 1585/1586, 1589/1590, 1613/1614-1615/1616, 1689/1690, 1959/1960
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)225/226, 289/290, 543/544
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál97/98, 331/332, 343/344
Löggjafarþing86Þingskjöl211, 213, 414, 430, 501, 795, 860, 880, 894, 983, 1060, 1230, 1329, 1421, 1443, 1448, 1512, 1515, 1574, 1580
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)347/348-349/350, 747/748, 787/788, 979/980, 1011/1012, 1977/1978, 2021/2022, 2357/2358
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)151/152-153/154, 185/186, 287/288, 317/318
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál261/262, 267/268, 377/378, 451/452
Löggjafarþing87Þingskjöl166, 172, 177, 353, 394, 423, 489, 544, 887, 895, 899-900, 988, 997-998, 1037, 1143, 1176, 1254, 1305, 1363, 1368, 1372
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)59/60, 87/88, 243/244, 595/596, 805/806, 887/888, 913/914, 943/944, 949/950, 965/966, 1077/1078, 1255/1256, 1271/1272, 1281/1282, 1403/1404
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)429/430, 495/496-497/498, 527/528, 541/542
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál75/76, 83/84, 171/172
Löggjafarþing88Þingskjöl129, 422, 571, 590, 718, 872, 1073, 1147, 1223, 1226, 1230, 1292-1293, 1395, 1407-1408, 1418-1419, 1443-1444, 1508, 1510, 1521, 1539
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)391/392, 513/514, 881/882, 1259/1260, 1547/1548, 1699/1700, 1717/1718, 1725/1726, 1741/1742-1745/1746, 1877/1878
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 625/626, 657/658
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál423/424, 547/548, 793/794
Löggjafarþing89Þingskjöl200, 355, 362, 572, 769, 1186, 1189, 1192, 1197, 1227, 1408, 1423-1424, 1426-1428, 1430-1431, 1435, 1569, 1571, 1651, 1664, 1694, 1705, 1707-1708, 1743, 1755, 1769, 1924
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)281/282, 447/448, 829/830, 951/952, 955/956-957/958, 1183/1184, 1421/1422-1423/1424, 1537/1538-1539/1540, 1735/1736-1737/1738
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)201/202, 441/442, 453/454, 509/510, 671/672, 909/910
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál241/242, 525/526
Löggjafarþing90Þingskjöl271, 277, 279-280, 283, 288, 318, 328, 380, 431, 500, 761, 864, 1257, 1426, 1588, 1672, 1685-1686, 1748, 1754, 1839, 1847, 1938, 1951, 1968, 2085, 2093, 2215
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)165/166, 607/608-611/612, 709/710, 733/734, 751/752, 1079/1080, 1083/1084, 1089/1090-1093/1094, 1097/1098, 1221/1222-1223/1224, 1261/1262, 1265/1266, 1283/1284
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)369/370
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál289/290, 581/582
Löggjafarþing91Þingskjöl455, 476, 482, 519, 579, 597, 632, 683, 1104, 1108, 1181, 1185, 1196, 1237, 1248, 1262, 1274, 1349, 1387-1388, 1394, 1406, 1570, 1574, 1580, 1602, 1607, 1672, 1710, 1713, 1730, 1773, 1776, 1951, 1963, 2090
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)727/728, 759/760, 765/766, 809/810, 881/882, 953/954-955/956, 983/984, 1221/1222, 1391/1392, 1457/1458, 1467/1468-1469/1470, 1849/1850, 1859/1860, 1863/1864-1865/1866, 2135/2136
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)357/358, 781/782, 815/816
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál49/50, 55/56, 101/102, 551/552
Löggjafarþing92Þingskjöl537, 539, 557, 611, 622, 949, 954, 960, 1037, 1088, 1095, 1250, 1254, 1315, 1321, 1346-1347, 1361, 1461, 1514, 1525, 1578-1579, 1585, 1720, 1725-1726, 1729, 1733, 1736, 1787, 1866
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)323/324, 367/368, 407/408, 663/664, 845/846, 1695/1696, 1721/1722, 2015/2016, 2413/2414, 2469/2470
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)117/118, 197/198, 263/264, 397/398, 1039/1040, 1209/1210, 1225/1226
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál13/14, 43/44, 49/50, 183/184, 189/190, 363/364, 449/450
Löggjafarþing93Þingskjöl208, 213, 216, 220, 223, 245, 287, 354, 368, 371, 406, 412, 447, 455-456, 734-735, 738, 962, 1011, 1021, 1041, 1106, 1118, 1159, 1169-1170, 1182, 1216, 1251-1252, 1261-1262, 1320, 1361, 1411, 1435, 1462, 1478, 1520-1521, 1530, 1586, 1636, 1657, 1675, 1694, 1703, 1705-1706
Löggjafarþing93Umræður67/68, 871/872-875/876, 1207/1208, 1281/1282, 1335/1336, 2241/2242, 2445/2446, 2619/2620, 2863/2864, 2945/2946, 2953/2954, 3159/3160, 3165/3166, 3249/3250, 3499/3500-3501/3502, 3543/3544, 3547/3548, 3793/3794
Löggjafarþing94Þingskjöl230, 280, 291, 310, 378, 449, 498-499, 520, 630, 632, 652, 664, 686, 1581, 1599, 1656, 1743, 1839, 1842, 1905, 1922, 1988, 2052-2053, 2068, 2135, 2180, 2218
Löggjafarþing94Umræður349/350, 663/664, 679/680, 785/786, 793/794, 805/806, 1127/1128, 1133/1134, 1351/1352, 1565/1566, 1691/1692-1693/1694, 2029/2030, 2037/2038, 2117/2118, 2215/2216, 2559/2560, 2727/2728, 2973/2974, 2983/2984, 2987/2988, 3209/3210, 3369/3370, 3435/3436, 3475/3476, 3479/3480-3481/3482, 3555/3556, 4059/4060, 4355/4356, 4425/4426-4427/4428
Löggjafarþing95Þingskjöl3
Löggjafarþing96Þingskjöl242, 274, 313, 346, 420, 476, 574, 1116-1117, 1120, 1173, 1175, 1247, 1394, 1419, 1421, 1647, 1652
Löggjafarþing96Umræður297/298, 375/376, 1003/1004, 1125/1126, 1275/1276, 1463/1464, 1629/1630, 1845/1846, 1931/1932, 2797/2798, 3703/3704, 3847/3848-3849/3850, 4167/4168
Löggjafarþing97Þingskjöl146, 209, 220, 222, 226, 241, 275, 280-281, 286, 320, 356, 423, 441, 445, 987-988, 1032, 1035, 1076-1078, 1104, 1195-1196, 1239, 1249, 1279, 1299, 1352, 1354, 1368, 1370-1371, 1483-1484, 1559, 1566, 1594, 1633, 1687, 1745, 1825, 1967, 2008, 2119
Löggjafarþing97Umræður27/28, 299/300, 1627/1628, 1897/1898, 2265/2266, 2685/2686, 2743/2744, 2891/2892, 3011/3012, 3037/3038, 3095/3096, 3157/3158, 3293/3294, 3355/3356, 3597/3598, 3695/3696, 3707/3708, 3795/3796, 4207/4208
Löggjafarþing98Þingskjöl224, 243, 255, 317-318, 350, 441-442, 455, 458, 505, 589, 610, 763, 774, 1325, 1853-1854, 1943, 1994, 2131, 2133, 2145-2147, 2291, 2414, 2457, 2478, 2480, 2494-2495, 2533-2534, 2557, 2569, 2597, 2618, 2806
Löggjafarþing98Umræður5/6, 15/16, 159/160, 509/510, 635/636, 671/672, 945/946, 951/952, 1025/1026, 2085/2086, 2749/2750, 3029/3030, 3195/3196, 3229/3230, 3345/3346, 3475/3476, 3481/3482-3483/3484, 3891/3892, 4071/4072, 4261/4262
Löggjafarþing99Þingskjöl163, 261, 263, 274, 276, 304, 368, 382, 458, 570, 650, 1365, 1471, 1527, 1577, 1579, 1594-1595, 1617, 1620, 1645, 1671-1672, 1689, 1692-1693, 1704, 1727, 1737, 1748, 1867, 1876, 1878-1879, 1894-1895, 1912-1913, 1915, 1923-1924, 1973, 1980, 1987, 2030, 2035, 2139, 2294, 2628, 2720, 2953, 2978, 2990, 3018, 3037-3038, 3050, 3073-3074, 3079, 3089, 3096, 3104, 3160, 3164, 3168, 3204, 3232, 3252, 3275, 3332, 3351, 3407, 3439-3440, 3443
Löggjafarþing99Umræður69/70, 89/90, 265/266, 359/360, 803/804, 809/810, 867/868, 1079/1080, 1085/1086, 1301/1302, 1529/1530, 1851/1852, 1869/1870, 1985/1986, 2447/2448, 2547/2548, 2667/2668, 2827/2828, 2831/2832, 2929/2930, 2947/2948, 3217/3218, 3439/3440, 3491/3492, 3495/3496, 3545/3546, 3787/3788, 3843/3844, 4147/4148, 4391/4392, 4431/4432
Löggjafarþing100Þingskjöl34, 380, 564, 569, 580, 950, 978, 986, 1018, 1050-1051, 1063, 1086-1087, 1092, 1102, 1109, 1117, 1399, 1504, 1602, 1604, 1705, 1712, 1789, 2021, 2241, 2250, 2266, 2268, 2274, 2613, 2738
Löggjafarþing100Umræður101/102, 687/688, 763/764, 1509/1510, 3227/3228, 3427/3428, 3433/3434, 3857/3858, 4191/4192, 4265/4266, 4361/4362, 4459/4460, 4731/4732, 4769/4770, 5171/5172, 5251/5252
Löggjafarþing101Þingskjöl309, 318, 334, 336, 342, 393, 421, 429, 467
Löggjafarþing102Þingskjöl226, 261, 270, 286, 288, 294, 300, 629, 735, 1083, 1085, 1512, 1514, 1679, 1715, 1760
Löggjafarþing102Umræður333/334, 459/460, 829/830, 1111/1112, 1881/1882, 1885/1886, 2363/2364, 2441/2442, 3243/3244-3245/3246
Löggjafarþing103Þingskjöl269, 303, 370, 391, 447, 692-693, 830, 884, 1251, 1679, 1705, 1880, 1903, 1958, 1971, 1986, 2034, 2552
Löggjafarþing103Umræður101/102, 141/142, 777/778, 2091/2092, 2293/2294, 2321/2322, 2935/2936, 3199/3200, 3799/3800, 3973/3974, 4027/4028, 4275/4276, 4431/4432, 4725/4726, 4875/4876
Löggjafarþing104Þingskjöl307-308, 450, 469, 486, 664, 703, 864, 1332, 1585, 1605, 1659, 1662, 1671, 1714, 2146, 2197, 2367, 2372, 2397, 2417, 2485, 2487
Löggjafarþing104Umræður67/68, 239/240, 939/940, 943/944, 1057/1058, 1063/1064, 1517/1518, 1915/1916, 1947/1948, 2311/2312, 2315/2316, 3331/3332, 3897/3898, 4021/4022, 4221/4222-4223/4224, 4419/4420
Löggjafarþing105Þingskjöl340-341, 343, 704, 707, 773, 806, 809, 833, 853, 975, 992, 1002, 1030, 1488, 1705, 1710, 1731, 2190, 2272, 2396-2397, 2399, 2406, 2414, 2444, 2521, 2668, 2681, 2757, 2784, 2891-2894, 2911, 2977, 2980, 2989, 3153
Löggjafarþing105Umræður435/436-437/438, 487/488, 565/566, 631/632, 833/834, 841/842, 853/854, 1081/1082, 1129/1130, 1191/1192-1193/1194, 1513/1514-1515/1516, 1911/1912, 2493/2494, 2533/2534-2535/2536, 2825/2826, 2877/2878, 2885/2886, 3117/3118
Löggjafarþing106Þingskjöl529, 575, 578, 580, 592, 627, 637, 658, 882, 1252, 1454, 1666, 1748, 2132, 2380, 2398-2399, 2547, 2583-2584, 2590, 2712, 2714, 2795, 2826, 2943-2944, 3137, 3151, 3439
Löggjafarþing106Umræður103/104, 261/262-263/264, 267/268, 775/776, 783/784, 977/978, 1237/1238, 1709/1710, 3651/3652, 3939/3940-3941/3942, 4599/4600, 4811/4812, 5035/5036, 5545/5546, 5569/5570, 5657/5658, 5693/5694, 6013/6014, 6245/6246, 6459/6460, 6525/6526, 6529/6530
Löggjafarþing107Þingskjöl417, 424, 722, 757-758, 760, 852, 1311, 1342, 1348, 1351-1352, 1427, 1486, 1811, 1831, 2293-2294, 2299, 2446, 2498, 2521, 2687, 2693, 2697-2698, 2769, 2792, 2886, 2943, 3102, 3140-3141, 3159-3160, 3162, 3164, 3251, 3271, 3304, 3318, 3352, 3360, 3475, 3487, 3512, 3613, 3646, 3650, 3652, 3759-3760, 4236
Löggjafarþing107Umræður565/566, 653/654, 973/974, 1605/1606, 1793/1794, 2065/2066, 2365/2366, 2623/2624, 2683/2684, 2775/2776-2779/2780, 2877/2878, 3139/3140, 3373/3374, 3379/3380-3383/3384, 3515/3516, 3675/3676, 3721/3722, 3893/3894, 3911/3912, 3923/3924, 4053/4054, 4221/4222, 4345/4346-4347/4348, 4431/4432, 4905/4906, 4969/4970, 4975/4976, 5125/5126, 5453/5454, 5691/5692, 5715/5716, 5729/5730, 5741/5742, 6057/6058-6059/6060, 6181/6182, 6269/6270, 6745/6746
Löggjafarþing108Þingskjöl545, 568, 586, 592, 669, 672, 757, 768, 1036, 1038, 1525, 1727, 1768, 2005, 2009, 2026, 2029, 2297, 2365, 2404-2406, 2442, 2472, 2504, 2576, 3029, 3052, 3142, 3179, 3197, 3293, 3351, 3764
Löggjafarþing108Umræður187/188-189/190, 199/200, 801/802, 1571/1572, 1608/1609, 2367/2368, 2387/2388, 2425/2426-2427/2428, 2509/2510, 2595/2596, 2651/2652-2653/2654, 2659/2660, 3649/3650, 3995/3996
Löggjafarþing109Þingskjöl442, 481, 519, 718, 818, 885, 896, 919, 943, 1197, 1258, 1427, 1594, 1599, 1612, 2070, 2128, 2146, 2593, 2603, 2645, 2650, 2663, 2826-2827, 2829, 2833, 2874, 3018, 3029, 3121, 3143, 3145, 3149, 3421, 3423, 3437, 3552, 3624, 3923, 3934, 4136
Löggjafarþing109Umræður99/100, 791/792, 797/798, 833/834, 1273/1274, 1335/1336, 1871/1872, 2143/2144, 2487/2488, 2511/2512, 2679/2680, 2707/2708, 2825/2826, 2837/2838-2839/2840, 3011/3012, 3095/3096, 3119/3120, 3217/3218, 3777/3778, 3865/3866, 4023/4024, 4121/4122, 4523/4524
Löggjafarþing110Þingskjöl265, 521, 567, 686, 800, 2463, 2530, 2533, 2540, 2546, 2554-2555, 2851-2852, 2854, 2856, 2920, 3038, 3041, 3043, 3046, 3097-3098, 3102, 3106, 3109, 3116, 3121, 3124, 3126, 3254-3255, 3285, 3457, 3463, 3540, 3556, 3614-3615, 3705, 3741-3743, 3771, 3775, 3911, 3971
Löggjafarþing110Umræður351/352, 589/590, 765/766, 977/978, 983/984, 1381/1382, 1661/1662-1663/1664, 1667/1668, 1735/1736, 1989/1990, 2151/2152, 2855/2856, 4631/4632, 4637/4638, 4719/4720, 5721/5722, 5729/5730, 5733/5734, 5741/5742, 5847/5848, 5927/5928, 6087/6088, 6201/6202, 6205/6206-6207/6208, 6291/6292, 6377/6378, 6383/6384, 6551/6552, 7085/7086, 7621/7622, 7649/7650
Löggjafarþing111Þingskjöl12, 18, 84, 1028, 1108, 1125, 1173, 1192, 1264, 1609, 1784, 2186, 2273, 2275, 2369, 2449-2450, 2749, 2751, 2754, 2756, 2767, 2775, 2777, 2789, 2799, 2834, 2836, 2860, 2937, 2942, 3004, 3039, 3045, 3388, 3587, 3626, 3777, 3977
Löggjafarþing111Umræður383/384, 509/510, 1173/1174, 1593/1594, 1775/1776, 1815/1816, 1877/1878, 2441/2442, 2491/2492, 3075/3076, 3413/3414, 3489/3490, 3529/3530, 3633/3634, 3819/3820-3821/3822, 3825/3826, 4199/4200, 4329/4330, 4631/4632, 4751/4752, 5027/5028, 5139/5140-5141/5142, 5343/5344, 5367/5368, 5391/5392, 5585/5586, 5727/5728-5729/5730, 5735/5736, 5823/5824, 5853/5854, 6015/6016, 6095/6096, 6299/6300, 6975/6976, 7085/7086-7087/7088, 7315/7316, 7321/7322, 7475/7476, 7645/7646
Löggjafarþing112Þingskjöl470, 549, 686-687, 831, 833-834, 922, 1232, 2106, 2385, 2390, 2398-2399, 2406, 2555, 2583, 2662, 2820, 2836, 2843, 3070-3073, 3075, 3105, 3111, 3115, 3124, 3129, 3158, 3181, 3186, 3188, 3530, 3546, 3700, 3712, 3768, 4074, 4078, 4085, 4299, 4301, 4396-4397, 4501, 4507, 4522, 4529, 4540, 4659, 4706, 4784, 4866, 5053, 5175, 5186, 5190, 5380
Löggjafarþing112Umræður3/4, 51/52, 67/68, 179/180, 967/968, 1021/1022, 1097/1098, 1265/1266, 1277/1278, 1393/1394, 1397/1398-1399/1400, 1405/1406, 1437/1438, 3161/3162, 3175/3176, 3185/3186, 3557/3558-3559/3560, 3609/3610, 3651/3652, 3657/3658, 3701/3702, 3925/3926-3927/3928, 3945/3946, 4077/4078, 4543/4544, 4549/4550, 4553/4554, 4807/4808, 4933/4934, 5067/5068, 5167/5168, 5175/5176, 5179/5180, 5187/5188-5191/5192, 5551/5552, 5791/5792, 5901/5902, 5957/5958, 6089/6090, 6323/6324, 6655/6656, 7225/7226, 7455/7456
Löggjafarþing113Þingskjöl1615, 1665, 1667, 1674, 1699, 1978, 1984-1985, 2002, 2083-2084, 2091, 2193, 2241, 2275, 2381, 2455, 2468-2469, 2471, 2501-2502, 2628, 2663, 2675, 2681, 2781, 2804, 2943, 3166, 3262, 3301, 3308, 3324, 3331, 3336, 3339, 4201, 4208, 4246, 4383, 4385, 4427, 4573, 4686, 4700, 4710, 4805, 4850, 4888, 4890, 4905, 4924, 4966, 5076, 5204, 5242, 5248-5249
Löggjafarþing113Umræður909/910, 1323/1324, 1589/1590, 2039/2040, 2245/2246, 2721/2722, 3007/3008, 3113/3114, 3449/3450, 4089/4090, 4235/4236, 4561/4562-4563/4564, 4965/4966
Löggjafarþing114Umræður3/4, 29/30
Löggjafarþing115Þingskjöl569-570, 648, 776, 1248, 1254, 1300, 1304, 1546, 1570, 1586, 1724, 1760, 1762-1763, 1794, 1813, 2346-2347, 2351-2352, 2389, 2809, 2832-2833, 2861, 3046, 3077, 3103, 3227, 3308, 3682, 3689, 3769, 3831, 3934-3935, 3937, 4008, 4121, 4161, 4164, 4176, 4313, 4441, 4537, 4678, 4917, 4993, 5075, 5085, 5212, 5437, 5462, 5534-5535, 5723, 5859
Löggjafarþing115Umræður85/86, 763/764, 989/990, 1603/1604, 1677/1678, 2077/2078, 2083/2084, 2421/2422, 3299/3300, 3573/3574, 3995/3996, 4279/4280-4281/4282, 4321/4322, 4355/4356, 4397/4398, 4411/4412, 4459/4460, 4685/4686, 4767/4768, 4789/4790, 5153/5154, 5163/5164, 5573/5574-5575/5576, 5621/5622, 5643/5644, 6489/6490, 6977/6978, 7101/7102, 7109/7110, 7179/7180, 7537/7538, 7591/7592, 8049/8050-8051/8052, 8065/8066, 8569/8570, 8929/8930
Löggjafarþing116Þingskjöl25, 161, 324, 501-502, 516-517, 833, 836-837, 885, 892, 1578-1580, 1719, 1783, 1835, 1960, 2034-2035, 2203, 2661, 3014, 3083, 3192, 3249, 3270, 3292, 3724, 3726, 3752, 3759, 3767, 4037, 4049, 4098, 4107, 4110, 4120, 4168, 4599, 4811, 4835, 4935, 5026, 5086, 5094, 5143, 5353, 5413, 5528, 5570, 5777, 6041, 6063
Löggjafarþing116Umræður389/390, 1461/1462, 1489/1490, 1681/1682, 1837/1838, 2195/2196, 2375/2376, 2901/2902, 3039/3040, 3271/3272, 4075/4076, 6267/6268, 6891/6892, 6897/6898, 7071/7072, 7141/7142, 7591/7592, 7639/7640, 7831/7832, 8271/8272, 8303/8304, 8335/8336, 8519/8520, 8635/8636, 9459/9460
Löggjafarþing117Þingskjöl318, 633, 971, 974, 1194, 1272, 1280, 1284, 1457, 1562, 1571, 1633, 1861, 1863, 1888-1889, 1903, 2001, 2004, 2031, 2036, 2046, 2059, 2282, 2323, 2383-2384, 2406, 2417, 2445-2446, 2569, 2575, 2706, 2708, 3032, 3038, 3070, 3075, 3078, 3085, 3103, 3176, 3349, 3376, 3392, 3480, 3500, 3712, 3720, 3727, 3788, 3874, 3987-3988, 3994, 4001, 4141, 4154, 4168, 4186, 4258, 4261, 4266, 4343, 4597, 4622, 4803, 4808, 5080, 5144, 5160, 5165, 5187
Löggjafarþing117Umræður177/178, 727/728, 1101/1102, 1105/1106, 1109/1110, 1223/1224, 1407/1408, 1437/1438, 1559/1560, 2075/2076, 3067/3068, 4113/4114, 4187/4188, 4697/4698, 4717/4718, 4761/4762, 4795/4796, 4801/4802, 4899/4900, 5599/5600, 5805/5806, 5865/5866, 6629/6630, 6687/6688, 6745/6746, 6937/6938, 7013/7014, 7163/7164, 7295/7296, 7517/7518, 7537/7538, 8573/8574, 8791/8792
Löggjafarþing118Þingskjöl560, 603, 949, 1183, 1260, 1266, 1471, 1475, 1536, 1556, 1624, 1814, 2410, 2635, 2719, 3130, 3148, 3370, 3575-3576, 3578, 3596, 3759, 4123, 4215, 4393-4394
Löggjafarþing118Umræður687/688, 825/826, 921/922, 1161/1162, 2403/2404, 3083/3084, 3621/3622, 4665/4666, 4677/4678, 5769/5770
Löggjafarþing119Þingskjöl37, 110
Löggjafarþing119Umræður319/320, 323/324-325/326, 329/330, 581/582
Löggjafarþing120Þingskjöl482, 824, 834, 976, 1577, 1663, 1672, 1776, 2702, 2732-2733, 2750, 2813, 2829, 2861, 2984-2985, 2995, 3035, 3059, 3170-3171, 3241, 3249, 3442, 3754, 3768, 3788, 3806, 3958, 4046, 4165-4168, 4304-4305, 4350, 4420, 4435, 4478, 4510, 4651, 4653, 5056, 5059, 5078
Löggjafarþing120Umræður213/214, 655/656, 1165/1166, 1193/1194, 1199/1200, 1257/1258, 1351/1352, 1629/1630, 1797/1798, 1971/1972, 2279/2280, 2707/2708, 3411/3412, 3419/3420, 3699/3700, 3765/3766, 3811/3812, 3961/3962, 4001/4002, 4083/4084, 4119/4120, 4253/4254, 4357/4358-4359/4360, 4389/4390, 4659/4660, 4665/4666, 4771/4772, 4793/4794, 4847/4848, 5451/5452, 5663/5664, 6109/6110, 6197/6198, 6223/6224, 6721/6722, 6823/6824, 6903/6904, 6991/6992, 7031/7032, 7583/7584, 7605/7606, 7613/7614, 7621/7622, 7625/7626
Löggjafarþing121Þingskjöl314, 607, 752, 916, 1238, 1246, 1250, 1252, 1499-1500, 1502-1503, 1683, 1794, 1869, 1884, 1982, 2232, 2236, 2300, 2322-2330, 2482, 2515, 2526, 2702, 2744, 2808, 2852, 2898, 2916, 2972, 2974, 2976, 2995, 3081, 3083, 3564, 3566-3567, 3588, 3604, 3607, 4380, 4417, 4441, 4620, 4663-4664, 4676, 4679, 4738, 4762, 4769-4770, 4870, 4905, 4926, 5026, 5096, 5098, 5102, 5271, 5426, 5428, 5430, 5445, 5494-5495, 5570, 5882, 6009-6011, 6072
Löggjafarþing121Umræður949/950, 953/954, 969/970, 1065/1066, 1291/1292, 1581/1582, 1629/1630, 1815/1816, 2111/2112, 2121/2122, 2171/2172, 2323/2324, 2355/2356, 2367/2368, 2561/2562, 2579/2580, 2597/2598, 2931/2932, 3337/3338, 3407/3408, 3585/3586-3587/3588, 3725/3726, 4275/4276, 4307/4308, 4371/4372, 4487/4488, 5127/5128, 5135/5136, 5265/5266, 5269/5270, 5363/5364, 5555/5556, 5723/5724, 5907/5908, 5975/5976-5977/5978, 6047/6048, 6131/6132, 6277/6278, 6825/6826
Löggjafarþing122Þingskjöl315, 799, 977, 1049, 1051, 1062, 1064, 1141-1142, 1148-1149, 1156, 1283-1284, 1475, 1689, 1692, 1709, 1730, 1952, 2189, 2191, 2247, 2305, 2493, 2522, 2524, 2595, 2636, 2746, 2906, 2941, 3109, 3175, 3177, 3393, 3590, 3662, 3825, 3878, 3963, 3966, 3982, 3985, 3994-3997, 4120, 4124, 4135, 4306, 4310, 4326, 4511, 4607, 4756, 4936, 5076, 5233, 5439-5440, 5748, 5789, 5964, 6025, 6030
Löggjafarþing122Umræður371/372, 1065/1066, 1291/1292, 1837/1838, 1915/1916, 2003/2004, 2187/2188, 2223/2224, 2457/2458, 2641/2642, 2763/2764, 2897/2898, 3273/3274, 3361/3362, 3717/3718-3719/3720, 3753/3754, 3945/3946, 4389/4390, 4409/4410, 4485/4486-4487/4488, 4625/4626-4627/4628, 5093/5094, 5099/5100-5101/5102, 5363/5364, 5495/5496, 5541/5542, 5597/5598, 5929/5930, 5935/5936, 5993/5994, 6001/6002-6003/6004, 6027/6028, 6601/6602, 6643/6644, 7213/7214, 7663/7664, 7673/7674
Löggjafarþing123Þingskjöl17, 278, 361, 594, 675, 684, 718, 793, 865, 907, 1033, 1038, 1758, 2094, 2406, 2690, 2788, 2810, 3054, 3075, 3190, 3197, 3201, 3294, 3296, 3303, 3309, 3315, 3319, 3321, 3344, 3503, 3607, 3698, 3710, 3804, 3842, 3953, 3975, 4078-4079, 4172, 4324, 4384, 4471, 4473
Löggjafarþing123Umræður367/368, 403/404, 407/408, 743/744, 1473/1474, 1763/1764, 1925/1926, 2485/2486, 2515/2516, 3019/3020, 3199/3200, 3385/3386, 4253/4254, 4321/4322, 4665/4666
Löggjafarþing124Umræður99/100, 129/130
Löggjafarþing125Þingskjöl17, 752, 956, 986, 1271, 1771, 1788, 1855, 2050, 2131-2132, 2199, 2404, 2413, 2598, 2600-2602, 2608, 2627, 2706, 2780, 2928, 3361, 3440, 3484, 3511, 3707-3708, 3810, 3947, 3977, 4058, 4200, 4204, 4336, 4376, 4505, 4509, 4548, 4749, 4759, 4859, 4881, 4885, 4924, 5097, 5173, 5176, 5198, 5412, 5470, 5483, 5806, 5998, 6002, 6447
Löggjafarþing125Umræður783/784, 1129/1130, 1547/1548, 1561/1562, 1617/1618, 1671/1672, 1839/1840, 2075/2076, 2305/2306, 3261/3262, 3639/3640, 3649/3650, 3767/3768, 3973/3974, 3985/3986, 4267/4268, 4271/4272-4273/4274, 4277/4278, 4719/4720, 4723/4724, 4883/4884, 5287/5288-5289/5290, 5663/5664, 5743/5744, 6003/6004, 6009/6010, 6035/6036, 6045/6046, 6249/6250, 6475/6476, 6497/6498, 6663/6664, 6677/6678, 6817/6818, 6823/6824, 6937/6938
Löggjafarþing126Þingskjöl691, 695-696, 772, 784-785, 789, 947, 1137, 1143, 1212, 1249, 1290, 1365, 1544, 1701, 1945, 1983, 1991-1992, 1994, 2030, 2299, 2335, 2435, 2498, 2695, 2979, 3211, 3427-3428, 3451-3452, 3511, 3519, 3530, 3539-3540, 3734, 3816, 3947, 4054, 4061, 4138, 4142-4143, 4152, 4260, 4322-4325, 4477, 4549, 4560, 4576, 4596, 4889, 4892, 4937, 4941, 5054, 5061, 5175, 5354, 5356, 5494, 5733
Löggjafarþing126Umræður855/856, 877/878, 1437/1438, 1445/1446, 1697/1698, 1701/1702, 1721/1722-1723/1724, 2403/2404, 2725/2726, 2761/2762, 4075/4076, 4111/4112, 4141/4142, 4145/4146, 4563/4564, 4731/4732, 5019/5020, 5257/5258, 5265/5266, 5545/5546, 5585/5586, 6139/6140, 6255/6256, 6651/6652, 7217/7218, 7223/7224
Löggjafarþing127Þingskjöl577, 669, 962, 1028, 1033, 1260, 1283, 1290, 1301, 1303, 1628, 1848, 1928, 2160, 2235, 2241, 2243, 2245, 2848-2849, 2864-2865, 2878, 3131-3132, 3167-3168, 3252-3253, 3369-3370, 3377-3378, 3402-3403, 3406-3407, 3477-3478, 3590-3591, 3612-3614, 3696-3697, 3757-3758, 3763-3764, 3828-3829, 4028-4030, 4097-4098, 4104-4105, 4133-4134, 4305-4306, 4342-4344, 4357-4358, 4401-4402, 4473-4474, 4478-4479, 4517-4518, 5386-5387, 5532-5533, 5802-5803, 5945-5946, 5981-5982, 6060-6061, 6070-6071, 6079-6080
Löggjafarþing127Umræður403/404, 427/428-429/430, 589/590, 871/872, 1501/1502, 1505/1506, 1859/1860, 1957/1958, 2193/2194, 2883/2884, 3011/3012, 3639/3640, 3655/3656, 4245/4246, 4417/4418, 5093/5094, 5199/5200, 6061/6062, 6593/6594, 6613/6614, 6717/6718, 7381/7382, 7419/7420, 7815/7816, 7891/7892
Löggjafarþing128Þingskjöl548, 552, 1189, 1193, 1409-1410, 1413-1414, 1591, 1595, 1631, 1635, 1648, 1652, 1655, 1659, 1662, 1666, 1819, 1822-1823, 1826, 1840, 1842-1843, 1845, 1956-1958, 1983-1984, 1989-1990, 2238-2239, 2565-2566, 2668-2669, 2728-2729, 2734-2735, 2778-2779, 2888-2889, 3208-3209, 3524, 3530, 3659, 3663, 3673, 3699, 3701, 3743, 3746, 4014, 4039, 4051, 4346, 4417-4418, 4450, 4471, 4480-4481, 4642, 4665, 4877, 4897, 5349, 5469, 5538-5539, 5887, 5889, 5892, 5957
Löggjafarþing128Umræður479/480, 519/520, 627/628, 957/958, 1225/1226, 1251/1252, 1375/1376, 2023/2024, 2141/2142, 2165/2166, 3085/3086, 3089/3090, 3981/3982, 4001/4002, 4155/4156, 4253/4254, 4285/4286, 4613/4614, 4887/4888
Löggjafarþing130Þingskjöl610, 743, 939, 1013, 1095, 1216, 1680-1681, 1685, 1688, 1691-1692, 1699, 1704, 2147-2150, 2154, 2549, 2817, 2825, 2875-2877, 3275, 3285, 3557, 3615, 3653, 3736-3737, 4028, 4471, 4475, 4477, 4495, 4658, 5063-5064, 5101, 5240, 5243, 5298, 5308, 5316, 5357, 5391, 5476, 5629, 5679, 5812, 5870, 6116, 6122, 6330, 6477, 6963, 6998, 7249, 7332
Löggjafarþing130Umræður251/252, 579/580, 1189/1190, 1589/1590, 1845/1846, 2213/2214, 2217/2218, 3079/3080, 4223/4224-4227/4228, 4549/4550, 5295/5296, 5333/5334, 5605/5606-5607/5608, 5861/5862, 6005/6006, 6719/6720, 6743/6744, 7711/7712, 7939/7940, 7979/7980
Löggjafarþing131Þingskjöl343, 531, 638, 865, 869, 872, 1109, 1137, 1139, 1218, 1467, 2098, 2316, 2742, 2886, 3610, 3704, 3752, 3782, 3791, 3882, 3896, 3912, 3972, 4069-4070, 4073, 4250, 4281, 4287, 4608-4609, 4613, 4624, 4629, 5214, 5266, 5269, 5400, 5440, 5557, 5741, 5745, 6105, 6109
Löggjafarþing131Umræður257/258-259/260, 723/724, 959/960, 1089/1090, 1129/1130-1131/1132, 1677/1678, 2245/2246, 3481/3482, 4559/4560, 4681/4682, 4891/4892, 4945/4946, 5845/5846, 6015/6016, 6029/6030, 6371/6372, 6377/6378, 6399/6400, 6427/6428, 6915/6916, 7077/7078, 7481/7482, 7525/7526, 7543/7544
Löggjafarþing132Þingskjöl688, 904, 1102, 1391, 1467, 1652, 1656, 1658, 2000, 2156, 2249, 2255, 2266-2267, 2289, 2612, 2614, 2757, 2824, 2826, 2864, 2934-2935, 2950, 2993, 3023, 3053, 3087, 3354, 3365, 3375, 3429, 3465, 3499, 3543, 3692-3693, 3695, 3862, 3892, 3921, 4135, 4214, 4216-4217, 4219, 4287, 4289-4290, 4292, 4333, 4427, 4538, 4552, 4554, 4608, 4718, 4740-4741, 4758, 4847, 4870, 4957-4958, 5055, 5057, 5061, 5097, 5123, 5204, 5306, 5554, 5562, 5633
Löggjafarþing132Umræður1567/1568, 2091/2092, 2225/2226, 3237/3238, 3247/3248, 3353/3354-3355/3356, 3949/3950, 4245/4246, 5743/5744, 5749/5750, 6359/6360, 6447/6448, 6665/6666, 6729/6730, 6795/6796, 6999/7000, 7063/7064, 7119/7120-7121/7122, 7133/7134, 7139/7140, 7167/7168, 7259/7260, 7339/7340, 7367/7368, 7411/7412, 7421/7422, 7429/7430, 7575/7576, 7687/7688, 7727/7728, 7741/7742-7743/7744, 7751/7752, 7783/7784, 8099/8100-8101/8102, 8423/8424, 8475/8476, 8509/8510, 8607/8608
Löggjafarþing133Þingskjöl496, 616, 623, 744, 751, 764, 781, 870-871, 916, 1085, 1112, 1115, 1254, 1359, 1394-1395, 1625, 1639, 1641, 1663-1664, 1667, 1715, 1718, 1720, 1890, 1930, 1934, 1940, 2062, 2096, 2220, 2223, 2297, 2308, 2575, 3178, 3275, 3525, 3609, 3746, 3783, 3904, 4246, 4254, 4256, 4328, 4372, 4381, 4918, 4934, 5045, 5119, 5230, 5232, 5339, 5722, 5755, 5815, 5851, 5854, 5867, 6083, 6492, 6572, 6726, 6892, 7125, 7132, 7154, 7198
Löggjafarþing133Umræður667/668, 735/736, 757/758, 787/788, 883/884, 1123/1124, 1145/1146, 1335/1336, 1393/1394, 2737/2738, 2767/2768, 2787/2788, 2795/2796, 2813/2814, 2817/2818, 3001/3002, 3041/3042, 3299/3300, 3313/3314, 3401/3402, 3437/3438, 3485/3486-3487/3488, 3609/3610, 3997/3998, 4141/4142, 5551/5552, 5589/5590, 5709/5710, 5879/5880, 6085/6086, 6513/6514, 6909/6910, 6917/6918-6919/6920, 6961/6962
Löggjafarþing134Þingskjöl138, 214
Löggjafarþing134Umræður135/136
Löggjafarþing135Þingskjöl558, 561, 646, 979, 1136, 1150, 1417, 1843, 1851, 1899, 1905, 1925, 2056, 2388, 2880, 2947, 2962, 3205, 3936-3937, 3952-3953, 4033, 4044, 4080, 4089, 4245, 4312, 4629, 4637-4639, 4653, 4787, 5050, 5101, 5127, 5150, 5205, 5210, 5252, 5537, 5671, 5930, 5939, 6125, 6343, 6356, 6372-6373, 6496, 6564
Löggjafarþing135Umræður201/202, 717/718, 1191/1192, 1301/1302, 1327/1328, 1459/1460, 1563/1564, 2353/2354, 2873/2874, 3703/3704, 4129/4130, 5379/5380, 5459/5460, 5481/5482, 5529/5530, 6221/6222, 6265/6266, 6379/6380, 7523/7524, 7527/7528, 7621/7622
Löggjafarþing136Þingskjöl479, 624, 627-628, 667, 1078, 1085, 1169, 1221, 1436, 1538, 1549, 1903, 1912, 2180, 3465, 3541, 3812, 3888, 3932, 4491, 4493, 4496
Löggjafarþing136Umræður297/298, 497/498, 995/996, 2007/2008, 2139/2140, 2147/2148, 3013/3014, 3603/3604-3605/3606, 4373/4374, 6949/6950-6951/6952, 6965/6966
Löggjafarþing137Þingskjöl146, 358-359, 364-365, 368-370, 372-374, 385, 387, 389, 457, 1120
Löggjafarþing137Umræður1273/1274-1277/1278, 2171/2172
Löggjafarþing138Þingskjöl898, 1001, 1141-1142, 1148, 1151-1152, 1154, 1156-1158, 1310, 1520, 2823, 3170, 3622, 3712, 3735, 4184, 4352-4353, 4433, 4764, 4827, 4844, 4929, 5150, 5230, 5247, 5393, 5412, 5505, 5523, 5666, 5863-5864, 5929, 5989, 6039, 6162, 6261, 6440, 6534, 6603, 6664, 6728, 6884, 6902, 6937, 6954, 7094-7095, 7103-7104, 7108, 7110, 7112, 7120, 7122, 7125, 7195, 7212, 7249, 7257, 7268, 7302, 7332, 7509, 7529, 7587
Löggjafarþing139Þingskjöl573, 618, 951, 1588, 1677, 1700-1701, 2793, 2801, 3124, 3607, 3650-3651, 3793, 3796, 3798, 3805, 3808, 3810, 3815-3816, 3824-3825, 3999, 4790, 4855, 4932, 5000, 5301, 5359, 5629-5630, 5636-5637, 5640-5642, 5645-5647, 5653, 5722, 5726, 5891, 5909, 6059-6060, 6098, 6304, 6425, 6428, 6442-6443, 6446, 6448, 6453, 6460, 6466, 6480, 6482, 6489-6490, 6528, 6637, 6655, 6680, 6682, 6777, 7379, 7606, 7609, 7698-7699, 7702, 7913, 7930-7931, 8007, 8090, 8095, 8281, 8546, 8548, 8859, 8898, 8908, 8956, 8972, 8978, 9063, 9147, 9550, 9554, 9742, 9798, 9802, 9889, 9921, 10019, 10022-10023, 10026, 10206
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
193187/88, 197/198, 477/478, 529/530, 585/586, 699/700, 917/918, 933/934, 1013/1014, 1083/1084, 1347/1348
194531/32-33/34, 215/216-217/218, 605/606, 693/694, 709/710, 723/724, 887/888, 949/950, 975/976, 999/1000, 1095/1096, 1307/1308-1309/1310, 1391/1392, 1561/1562, 1911/1912, 1997/1998, 2001/2002
1954 - 1. bindi33/34, 235/236, 279/280-281/282, 699/700, 707/708, 811/812, 825/826, 841/842, 853/854, 927/928, 935/936, 1015/1016, 1019/1020, 1089/1090, 1129/1130, 1153/1154
1954 - 2. bindi1283/1284, 1505/1506, 1571/1572, 1677/1678, 1755/1756, 1959/1960, 2019/2020, 2111/2112, 2115/2116
1965 - 1. bindi31/32, 253/254, 297/298-299/300, 457/458, 647/648, 757/758, 781/782, 789/790-791/792, 801/802, 823/824, 887/888, 905/906, 995/996-997/998, 1023/1024, 1079/1080, 1131/1132, 1155/1156, 1207/1208, 1239/1240
1965 - 2. bindi1311/1312, 1329/1330, 1507/1508, 1531/1532, 1629/1630, 1653/1654, 1691/1692, 1775/1776, 1985/1986, 2001/2002, 2063/2064, 2163/2164, 2167/2168, 2971/2972
1973 - 1. bindi17/18, 35/36, 117/118, 205/206, 253/254-255/256, 261/262, 309/310, 391/392, 481/482, 529/530, 559/560, 655/656, 669/670-671/672, 677/678, 689/690, 705/706, 709/710, 713/714, 745/746, 757/758, 779/780, 791/792, 817/818, 851/852-853/854, 859/860-863/864, 881/882, 957/958, 961/962, 983/984, 991/992, 1047/1048, 1071/1072-1073/1074, 1131/1132, 1185/1186, 1195/1196, 1225/1226, 1231/1232, 1281/1282-1283/1284, 1307/1308, 1435/1436, 1439/1440, 1467/1468, 1471/1472, 1493/1494, 1509/1510
1973 - 2. bindi1611/1612, 1647/1648, 1661/1662, 1675/1676, 1727/1728, 1731/1732, 1771/1772, 1781/1782, 1909/1910-1911/1912, 1921/1922, 2091/2092, 2111/2112, 2177/2178, 2191/2192, 2201/2202, 2209/2210, 2265/2266, 2637/2638
1983 - 1. bindi15/16, 33/34, 115/116, 229/230-231/232, 245/246, 295/296-297/298, 301/302, 453/454, 533/534, 589/590, 633/634, 641/642, 753/754-755/756, 761/762, 783/784-785/786, 791/792-793/794, 827/828, 841/842, 875/876, 887/888, 903/904, 945/946, 953/954-957/958, 961/962, 1027/1028, 1039/1040-1043/1044, 1063/1064, 1135/1136, 1155/1156-1157/1158, 1215/1216, 1273/1274, 1281/1282, 1311/1312, 1317/1318
1983 - 2. bindi1371/1372-1373/1374, 1407/1408-1409/1410, 1475/1476, 1501/1502, 1533/1534, 1545/1546, 1557/1558, 1605/1606, 1611/1612, 1751/1752, 1759/1760, 1767/1768-1769/1770, 1825/1826, 1935/1936, 1951/1952, 2025/2026, 2037/2038, 2043/2044, 2055/2056, 2069/2070, 2111/2112, 2311/2312, 2345/2346, 2497/2498, 2549/2550
1990 - 1. bindi17/18, 35/36, 139/140-141/142, 159/160, 249/250, 293/294, 315/316, 437/438, 533/534, 591/592, 637/638, 647/648, 719/720, 759/760, 771/772, 775/776, 779/780, 785/786, 789/790-791/792, 807/808-809/810, 813/814, 817/818-819/820, 825/826-829/830, 859/860, 873/874, 897/898, 911/912, 935/936, 967/968-971/972, 975/976, 1033/1034, 1047/1048-1049/1050, 1069/1070, 1087/1088, 1167/1168, 1177/1178, 1185/1186, 1235/1236, 1249/1250-1251/1252, 1287/1288, 1295/1296, 1325/1326, 1337/1338
1990 - 2. bindi1389/1390, 1419/1420, 1423/1424, 1483/1484, 1509/1510, 1519/1520, 1549/1550, 1565/1566, 1599/1600, 1733/1734, 1749/1750, 1929/1930, 1993/1994, 2005/2006, 2011/2012, 2023/2024, 2035/2036, 2073/2074, 2301/2302, 2339/2340, 2503/2504, 2511/2512, 2555/2556, 2561/2562
1995 - Registur65
199536, 43, 219, 222, 229, 256, 259, 280, 344, 397, 404, 417, 445, 447, 456, 506, 511, 525, 532, 535, 541-543, 546, 550-551, 561, 563-564, 566-567, 569-570, 574, 582-585, 587, 592, 598, 602, 607, 613, 628-629, 632, 647, 663, 670, 708, 757, 761, 815, 828, 857, 860, 888, 894-895, 911, 915-916, 919, 924, 928, 947, 970, 981, 984, 998, 1014-1015, 1027, 1030, 1033, 1035, 1041-1043, 1049, 1051, 1106, 1181, 1201, 1210, 1316, 1342-1343, 1382, 1395
1999 - Registur71
199936, 43, 78, 225, 228, 234, 273, 275, 278, 367, 426, 443, 456, 485-486, 489, 498, 544-546, 562-563, 574, 579, 586-588, 597, 599-600, 604-606, 609, 614, 618, 628, 635, 651-652, 657, 670, 695, 726, 736, 793, 798, 823, 858, 884, 913, 916, 943, 948, 970, 974-975, 977, 980, 987, 1006, 1037, 1045, 1051, 1084-1085, 1097, 1100, 1103, 1105, 1112-1114, 1177, 1210, 1242, 1379-1380, 1415, 1430, 1464, 1478, 1490-1491
2003 - Registur80
200346, 51, 58, 99, 257, 264, 305, 307, 311, 497, 512, 535, 554-555, 569, 620-622, 639-640, 651-652, 657, 663, 665-666, 678-679, 681, 685-688, 690, 694, 696, 701, 739, 741-742, 745, 770, 779, 802-803, 833, 848, 911, 954, 996, 1008, 1068, 1071, 1107, 1129, 1134, 1144, 1147-1148, 1176, 1210, 1221, 1227, 1263-1264, 1277, 1281, 1293-1294, 1297-1299, 1316, 1325, 1382-1383, 1387, 1416, 1462-1463, 1673-1675, 1714, 1730, 1767, 1780, 1794
2007 - Registur84
200751, 56, 65, 111, 262, 265, 273, 314, 321-322, 534, 552, 566, 594, 614-615, 617, 629, 685-687, 703-704, 715-716, 721, 726-727, 740, 743-744, 749-750, 752, 754, 756, 759, 767, 774, 776, 781, 802-803, 806, 808, 821, 828, 846, 879, 881, 890, 911, 930, 966, 1007, 1068, 1113, 1130, 1144, 1221, 1224, 1267, 1273, 1295, 1302, 1316-1317, 1319, 1342, 1349, 1389, 1401, 1407, 1440, 1447-1448, 1466, 1470, 1481-1482, 1502, 1514, 1578-1579, 1583, 1614-1615, 1664, 1883-1884, 1924, 1948, 1963, 2011, 2027, 2091
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1249, 253, 543, 794
2882
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
19887-9, 11, 13, 17, 19-20, 22-23, 47
198911, 42, 84, 105-107, 109, 113, 115-116
199114, 46, 56, 58-63, 65, 90, 104, 107, 116-117, 119-120, 130-133, 141-142, 193-196, 198, 200, 204-205, 207
199213, 35, 87, 91-92, 104, 107-108, 136, 149, 217, 219, 245-246, 255-256, 318, 346-349, 351, 353, 358-360, 362
199313, 116, 125, 137, 140, 251-252, 364-367, 369, 372, 374
199415, 17, 21-23, 34, 46, 184, 191, 200, 202-203, 205, 217, 227, 229, 233, 303, 305, 307, 312, 440, 442-444, 446, 449-452
199517, 19, 22-24, 28, 66, 74-75, 183, 187, 203, 210, 215, 220, 225, 251, 330, 465, 491-492, 495, 500, 576-578, 580, 585
199613, 16, 21-23, 26, 28, 84, 99, 105, 107, 109-110, 139, 195, 280, 352-353, 355, 365, 373, 403, 586, 601, 603-604, 608, 612-613, 617, 635-636, 652, 682-685, 687, 689-690, 694-697
19976-8, 13, 18-19, 21-23, 35, 39, 133, 159, 190, 193, 202, 246, 255, 436, 442-445, 461-462, 464, 474, 519-520, 522-523, 525, 527-528, 532-534, 536
19985, 7-8, 21-22, 97, 142, 150, 171, 189, 192, 236-237, 240-241, 244, 247-248, 255-257, 259
19995, 10, 14, 18, 23-24, 75, 130, 175, 315-316, 319, 321, 324, 328, 336-337, 339, 341
20005, 8, 17, 22-23, 108, 146, 175-176, 191, 246-247, 250, 252, 256, 260-261, 268-269, 272, 274
20015, 8, 18, 24, 29-30, 98, 157, 164, 189, 225-226, 263-264, 268, 270, 274, 278, 287-288, 291, 293
20025, 7-8, 10, 30, 35-36, 144, 184, 207-208, 212, 214, 218, 222-223, 233-234, 237, 239
20035-8, 24-27, 30, 35-36, 68, 71, 126, 145-146, 160, 176, 178-181, 223, 245-246, 249, 252, 256, 260-261, 271-272, 275, 277
20045, 7, 26, 31-32, 65, 91, 104, 146-147, 169, 191-192, 195, 198, 202, 207, 218-219, 222, 224
20055, 8, 28, 33-34, 64, 155, 192-193, 197, 199, 203, 208-209, 220-221, 225, 227
20065, 8, 40, 45-46, 112, 114, 147-148, 186-188, 191, 226-227, 231, 234, 238, 243-244, 255-257, 260, 263
20075, 7, 32-33, 38, 43-44, 60-61, 101, 132, 159, 191-196, 243-244, 248, 251, 255, 261-262, 274-275, 279, 281
20085-7, 14-15, 29, 34, 39-40, 102-103, 125, 136, 148, 164, 170-171, 173, 175, 219-220, 222, 225-226
20095, 7-8, 16-18, 33, 38-39, 130, 150-151, 155, 234-238, 240, 257
20105-6, 8, 12, 18, 30, 43, 48-49
20115, 8, 10, 16-17, 24-25, 39, 44-45, 120-121, 130
20125-6, 14, 20-21, 38, 42, 47-48, 73, 104, 108-109
20135, 8, 12-13, 21, 31, 43, 48, 52, 57-58, 78, 83, 88, 129-130
20145, 7, 16, 20, 27, 49, 54, 107, 109-110
20156-7, 14-16, 19-20, 41, 46-47, 84-85
20166-7, 18, 38, 55, 60-61, 86
20176-7, 16, 22-23, 27-28, 37, 45, 50
201820, 22, 27, 39, 91-93, 126-127, 177-179, 181
20198, 22, 37, 93-95
20206, 20, 25-28, 52
20216, 27, 31-33, 83, 85
20226-7, 10-11, 24, 41, 43, 47-48
20237, 28, 45, 48-49
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994413-7
19944332
19963254
1997273
19984295
19985253
19992139
2000755, 70, 78, 88
200046119
200050214
200111261
200126129, 131
20015188, 92, 94-95, 97-98, 100, 102, 105-106, 108-109, 112, 114, 116, 118, 120, 122-125
20022611
2002331
20025370-71, 80, 87
200263227, 238, 241, 254, 260
2003162
200323306, 333, 385
200349228
20049490-491
200558209, 214, 216-233
2006712
20063047, 406
20065898-99, 103
2007931
20071544
200716144
20072220
20074667
2007502, 9-10
200754390
200822364
20082525
200868118
200873446, 486
2009312
2009665
201032245, 256, 265
20114024, 46, 63
20121275
20121948
201224267
2012333
2012656
20134234, 285, 341, 347, 589-590, 1388
20131611
201320525
2013401, 3-4
201346163
201356626
20135722
20144395
201436344, 666
201454493, 526, 531, 551, 1172, 1187, 1196
201473905-906
20158913, 921
20152367, 76, 87-88, 633
201534174
201546240
2015631741, 2101-2103
2015652
201574492, 535
20161047
2016461
20165764, 67, 79, 443, 446, 469, 485, 550, 600, 606, 636, 643, 672, 679, 785, 792, 798
201710197-198, 200, 202
201724629-630, 632, 634
201731648, 689
201767316
20182534, 161
2018281
20182932
20183816
2018513, 168-170, 172, 181, 190, 210
20192535
201931234
201958177
2019671
20198614
201992106
2020414
202012199, 255
20201675, 92
202026338, 503
2020313
202050230, 408-409, 423
20206272, 175-176
20206963, 65
20207374
202123170, 191, 198, 315
202134354
2021352
202137143-144, 146, 173
202149156
202172268
202180344
20222043
2022341, 3, 6
202253123, 128
2022603
20227027, 39, 312
202272479
202276219, 231
202330497
202340373
202362193, 426, 789
2023692
20237358, 79, 81-82, 87, 90, 99, 102-103, 108, 110, 112, 114, 116
20242017
202434224, 240, 244
2024412
202469197
202533123
2025447
202554353
20257127, 526
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20011397
200174581
200189697
20021289
200236281
2002109853
2003749
200331241
2003109869
200433257
200497771
20041401111
200520127
2006341081
20061073404-3405
200727839
200731982
2007481514
2007782465
2008421331
2008662081
2008872765
2009377-78
20094108
200925780, 789
2009832649
2009862738-2739
20107204
201030949
2010501583
2010551746-1747
2010642029
2011374
201119599
201131980-981
2011431351-1352
201222689-690
2012331053
2012722285
2012792524
2012872760
2012953027
20121043305
20121083438
20121133608
201315470-471
2013341072
2013621973-1974
201424753
201430941
2014732320-2321
2014892831-2832
2014922927
201519596
2015451427
2015481518-1519
2015491549
2015591879
2015852705-2706
2015862745
201612370-371
201631985
2016752383
20172020
20177626-27
20178130
2017862725-2726
2017953021-3022
2018381
20189277
201811337
201819596
2018632001-2002
2018742353-2354
20181023244
20181103509
2019264
20195145
20198244
2019371175-1176
2019551745
2019621972
2019702219
2019922936-2937
20209288
2020321262
2020361492
2020482273-2275
2020512464
2020522528
2020593092-3093
202110732
2021171232
2021191458
2021262060
2021282226
20228680-682, 688, 727
2022201847-1849
2022504744-4745
2022514834
2022524924
2022535011
2022635977-5978
20232150
20234330
2023211993
2023292689
2023383612
2024191791
2024413895
2024424004
2024434126
2024454263
2024595519
2024696478
20258768
2025544266
2025584571
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1909-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (skoðun á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1909-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1909-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (skólabækur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-03-12 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (skoðun á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (peningavandræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (skoðun á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (landsbankalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A12 (viðauki við tollalög fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (ábyrgðarfélög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (lögskipaðir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 26

Þingmál A52 (tún og matjurtagarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þórarinn Benediktsson - Ræða hófst: 1915-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hagnýt sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skoðun á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 681 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 708 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipun dýralækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-08-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A19 (æðsta umboðsstjórn landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 28 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-01-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 30 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-01-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 198 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (hagnýt sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (útibú frá Landsbanka Íslands í Árnessýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (löggæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (verðlag á vörum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (samábyrgðin)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-08-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A18 (verslunarframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (skipamiðlarar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (framkvæmdir fossanefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (hækkun á styrk til skálda og listamanna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsnefndir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (seðlaútgáfuréttur Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1919-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (skipun barnakennara og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1919-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (skoðun á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 568 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 762 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (rekstur sýslumannsembættisins í Árnessýslu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 320 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A6 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1920-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Landsbanki Íslands sem hlutabanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (peningamálanefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (einkasala á lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1921-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (sendiherra í Kaupmannahöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (skipting Ísafjarðarprestakalls)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1921-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1921-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1922-03-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárhagsástæður ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1922-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (sameining Dalasýslu og Strandasýslu)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (saga Alþingis)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hlunnindi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (vaxtakjör)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Karl Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (fjáraukalög 1923)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (sameining póstmeistara og stöðvarstjóraembættið á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (frumvarp) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 575 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 643 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (skipun viðskiptamálanefndar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (sameining kennarastarfs í hagnýtri sálfræði forstöðu Landsbókasafnsins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stofnun háskóla)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (starfsmannahald við landsverslunina og áfengisverslunina)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (launauppbætur til þriggja yfirfiskimatsmanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ágúst Flygenring (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (niðurfall nokkurra embætta)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1924-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (hressingarhæli fyrir berklaveika)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (lán úr Bjargráðasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (fiskifulltrúi á Spáni og Ítalíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1925-04-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-04 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (ræktunarsjóður hinn nýi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1925-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (starfsemi erlendra vátryggingarfélaga hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1925-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (verndun frægra sögustaða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (milliþinganefnd um síldveiðilöggjöf)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1926-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1926-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (veðurstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1926-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1926-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (slysatryggingariðgjald)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A18 (laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (milliþinganefnd um hag bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 389 (breytingartillaga) útbýtt þann 1927-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (fiskimat)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-03-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1927-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (störf fiskifulltrúans á Spáni)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (umboðsmaður sáttasemjara á Austurfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fræðslumálanefndir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lífeyrir starfsmanna Búnaðarfélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1928-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (síldarmat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (atvinnurekstrarlán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (fiskiræktarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1928-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 769 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A1 (lánsfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fiskiræktarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 63 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 145 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (rekstur verksmiðju til bræðslu síldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 309 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 688 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (rannsóknir í þarfir atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-05 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1929-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 70 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 144 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 164 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (aukin landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (Fiskiveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (lýðskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lögreglustjóri á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 463 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (menntaskóli og gagnfræðaskóli í Reykjavík og Akureyri)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-03-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (brunamál)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1930-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (sveitabankar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Skeiðaáveitan o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (fræðslumálastjórn)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-01-24 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Eggerz (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A463 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (þjóðabandalagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1931-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (kirkjur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1931-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1931-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (rekstrarlánafélög fyrir bátaútveg og smáiðju)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (verksmiðja til bræðslu síldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A7 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (verksmiðja til bræðslu síldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1931-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-03 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-03 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (nefndarálit) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (milliþinganefndir um iðjumál og iðnað)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (opinber greinargerð starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1932-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (ríkisskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (fækkun prestsembætta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (verksmiðja til bræðslu síldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (björgunarstarf og eftirlit með fiskibátum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (nefndarálit) útbýtt þann 1932-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (einkasala á bifreiðum og mótorvélum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Þorbergsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (viðskiptasamningar við erlend ríki)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (síldarmat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 513 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 616 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 664 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 682 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 708 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 719 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (gjaldfrestur bænda og bátaútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (vélgæsla á gufuskipum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1932-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A448 (fækkun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 1932-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A29 (iðju og iðnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 730 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (eftirlit með sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1933-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1933-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (innlenda lífsábyrgðarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (þáltill.) útbýtt þann 1933-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-05-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1933-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (alþýðufræðslulöggjöf)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (áveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 1933-11-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1934-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (markaðs- og verðjöfnunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (fiskiráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (eftirlit með sjóðum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn og starfræksla póst- og símamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (eftirlit með opinberum rekstri)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (lögreglustjóri í Ólafsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (atvinnudeild við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A11 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (barnavernd)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (eftirlit með sjóðum og sjálfseignarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (fiskimálanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (fjáraukalög 1933)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (skipun barnakennara)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (landssmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (málning úr íslenzkum hráefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1935-12-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kaup á Bíldudalseign)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1936-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (byggingarsjóðir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (sjómælingar og rannsóknir fiskimiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Hermannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (sjómælingar og rannsóknir fiskimiða)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sáttatilraunir í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (viðreisn sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (byggingarsjóðir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A9 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skemmtanaskattur til sveitarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (aðstoðarprestar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-11-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-13 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp) útbýtt þann 1937-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (eignarnámsheimild á óræktuðum landsvæðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Jakob Möller (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1937-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A11 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1938-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (prófessorsembætti í uppeldisfræði og barnasálarfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Raufarhafnarlæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (eftirlit með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1939-12-06 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 135 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (lögreglustjóri í Hrísey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (lyfjafræðingaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (verkstjórn í opinberri vinnu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1939-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o. fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (héraðsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 1939-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (bráðabirgðaráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-23 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (betrunarhús og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (þáltill.) útbýtt þann 1939-12-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-02-27 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (lyfjafræðingaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (verðlagsuppbót á laun starfsmanna í verzlunum og skrifstofum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 1940-04-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (utanríkisráðuneyti Íslands og fulltrúar þess erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 106 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (krikjuþing)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (milliþinganefnd um skólamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 1941-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (lax og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (læknisvitjanasjóður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglustjóri á Dalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 682 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 737 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (söngmálastjórar þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-06-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1942-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (eftirlit með ungmennum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (læknaráð)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (menntaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-04-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A24 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1942-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (launakjör og skipun ljósmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (verkleg framkvæmd efitr styrjöldina og skipulag stóratvinnurekstrar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (skólasetur á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-01-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-01-05 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (rannsókn skattamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A5 (rannsókn skattamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1943-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (samgöngubætur á eyðisöndum Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (félagsmálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 1943-09-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stríðsslysatrygging íslenzkra skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (flugvellir, flugvélaskýli og dráttarbrautir fyrir flugvélar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (iðnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (skólasetur og tilraunastöð á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (rannsóknarnefnd vegna eyðileggingar á kjöti og öðrum neyzluvörum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-09-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1944-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (manneldisráð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (fela stjórn Fiskifélags Íslands störf fiskimálanefndar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (nýbyggingarráð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-11-24 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (framkvæmdir á Rafnseyri)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1944-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1945-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-02-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skólakerfi og fræðsluskylda)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hlutleysi útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (nýbyggingarráð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjórar í Fáskrúðsfirði og í Dalvík)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A4 (rannsóknarstofnun í búfjármeinafræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (breytingartillaga) útbýtt þann 1946-09-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 32 (breytingartillaga) útbýtt þann 1946-09-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 34 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1946-10-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 51 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-10-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 60 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1946-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-09-24 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A11 (alþjóðaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (héraðsskjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 156 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jón Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (aðflutningsgjöld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-05-09 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (fiskiðjuver á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (fiskiðjuver ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (tilraunastöð háskólans í meinafræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (embættaveitingar og ráðning opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 831 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (síldarniðursuðuverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (skattgreiðsla samvinnufélaga og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1947-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A14 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (iðnaðarmálastjóri og framleiðsluráð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 370 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (ullarverksmiðja í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp) útbýtt þann 1948-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1948-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (frumvarp) útbýtt þann 1948-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1948-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (Landsbókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (framtíðarskipulag utanríkismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (þáltill.) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A8 (Landsbókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-19 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (réttindi Íslendinga á Grænlandi)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (vopnaðir varðbátar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 567 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (skipun læknishéraða o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (frumvarp) útbýtt þann 1949-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 737 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A6 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (bæjarstjórn í Húsavík)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jón Pálmason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1950-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Finnur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (ríkisreikningurinn 1946)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A26 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 311 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-11-21 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (landhelgisgæzla og aðstoð til fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A16 (iðnaðarmálastjóra og framleiðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (heimilishjálp í viðlögum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1951-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 257 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 700 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (framlag til veðdeildar Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (Iðnaðarbanki Íslands hf)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-12-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1952-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (eftirlit með opinberum sjóðum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (rannsókn gegn Helga Benediktssyni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (prófesorsembætti í læknadeild Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (lánasjóður stúdenta)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A11 (tekjuskattsviðauki)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (gengisskráning o. fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1952-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (sjúkrahús o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1953-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (frumvarp) útbýtt þann 1952-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (stofnfé Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 1953-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (milliþinganefnd í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (menntun kennara)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fiskveiðasjóður)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1954-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (rányrkja á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1954-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (byggingasjóður kauptúna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1955-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (breytta skipun strandferða)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (ríkisreikningar fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-07 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (heilsuverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-03-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 737 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1955-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sálfræðiþjónusta í barnaskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (eftirlit með rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (kaupþing í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-19 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-01-20 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp) útbýtt þann 1956-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (yfirljósmóðurstarf)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1956-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (aukagreiðslur embættismanna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1957-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (íslensk ópera)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1957-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (heilsuvernd í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (fræðslustofnun launþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 1957-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (vísindasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1957-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kostnaður við rekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1958-02-20 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (kafbátur til landhelgisgæslu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (söngkennsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (verksmiðja til vinnslu sjávarafurða á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1958-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (læknaskipunarlög nr. 16)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1958-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (þörf atvinnuveganna fyrir sérmenntað fólk)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (samband íslenskra berklasjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-03-02 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-24 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (hefting sandfoks, græðsla lands og varnir gegn gróðureyðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (fríverslunarmálið)

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A27 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-04 10:55:00 [PDF]

Þingmál A38 (samstarfsnefndir launþega og vinnuveitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1959-12-07 13:40:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-02 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár til vinnuheimila)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (alþjóðasamningur um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-22 12:49:00 [PDF]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-06 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (þáltill.) útbýtt þann 1960-05-25 11:11:00 [PDF]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]

Þingmál A173 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00 [PDF]

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-13 14:11:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (kornrækt)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1960-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (ákvæðisvinna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-24 13:31:00 [PDF]

Þingmál A163 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 16:26:00 [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-27 16:26:00 [PDF]

Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00 [PDF]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (fjáröflun til íþróttasjóðs)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A5 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-21 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (Handritastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1961-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tunnuverksmiðja á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (verkfræðingar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (stórvirkjunar- og stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kristján Thorlacius - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (stöðvun á fólksflótta úr Vestfjarðakjördæmi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A5 (verðtrygging launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1964-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-02-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (verndun fornmenja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (hreppstjórar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1964-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkissjóðs til vinnuheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (hjúkrunarlög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (Húsmæðrakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (hjúkrunarmál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegum lánsfé)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (verkefna- og tekjustofnaskipting milli ríkisins og sveitarfélaganna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (dvalarheimili fyrir aldrað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (réttur til landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (Fiskiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 357 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1966-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (verðjöfnunargjald af veiðarfærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (dvalarheimili fyrir aldrað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (garðyrkjuskóli á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-11-30 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 423 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám einkasölu á viðtækjum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Búreikningastofa landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 363 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (lánasjóður fyrir tækninýjungar í iðnaði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Axel Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (staðgreiðsla skatta)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (rekstrarvandamál báta)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1967-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (breytt skipan lögreglumála í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 1967-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1968-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1968-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (byggingarsjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ásgeir Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1968-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 552 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 748 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (Landsbókasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (hraðbrautir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1968-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 705 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (skólasjónvarp)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1969-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Landnám ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (ríkisreikningurinn 1967)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (rekstur Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 95 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (Fjárfestingarfélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1969-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (framkvæmd skoðanakannana)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (dómsmálastörf, lögreglustjórn og gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Stofnlánaadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Útflutningslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-05-03 11:33:00 [PDF]

Þingmál A217 (alþjóðasamningur um fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A23 (framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (Útflutningsráð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (aðstoð Íslands við þróunarlöndin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (hlutdeild starfsmanna í stjórn atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (innkaup landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Benedikt Gröndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (verkfræðiráðunautar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 624 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 801 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-05 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Ágústsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (Hótel- og veitingaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðgarður á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (sjúkrahús í sameign ríkis og bæjar á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Hagstofnun launþegasamtakanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (samstarfssamningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (stofnlán fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (störf íslenskra starfsmanna í Kaupmannahöfn)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (starfshættir Alþingis)

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (félaga- og firmaskrár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 645 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (byggingarsamþykktir fyrir sveitir og þorp)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (mennta- og vísindastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (nefndaskipanir og ráðning nýrra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Tækniskóli Íslands á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (Rannsóknastofnun fiskræktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (starfshættir skóla og aðstaða til líkamsræktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (dagvistunarheimili)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A922 (endurskoðun hafnalaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (herstöðva- og varnarmál)

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (húsnæðismál menntaskóla o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 113 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (starfshættir skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (búfjárræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (milliþinganefnd í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 557 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 697 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 760 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-01 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (frumvarp) útbýtt þann 1973-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 748 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (heimilisfræðaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (verkfræðingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 544 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (Norðurlandasamningur um skrifstofur Ráðherranefndar og skrifstofu Norðurlandaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (farþegaskip milli Íslands, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (aðild að háskóla Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-20 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-20 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 695 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A253 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (fjölfatlaðraskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (kennsla í fjölmiðlun í Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
24. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A1 (landgræðslu- og gróðurverndaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (þáltill.) útbýtt þann 1974-07-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (endurskoðun laga um iðju og iðnað)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar J Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Ríkisforlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp) útbýtt þann 1975-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Oddur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (eftirlit með raforkuvirkjun)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (endurskoðun laga um ljósmæðranám)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S257 ()

Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar J Friðriksson - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 658 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 724 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (Menningarsjóður Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (flokkun og mat ullar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (flokkun og mat á gærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (aðild Íslands að samningi um aðstoðarsjóð Efnahags- og framfarastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (skipan sóknarnefnda og héraðsnefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ingiberg Jónas Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (saltverksmiðja á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (skattfrelsi bókmennta- og tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (gleraugnafræðingar og sjónfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (biskupsembætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S424 ()

Þingræður:
75. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (umboðsnefnd Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (biskupsembætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (endurhæfing)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (launakjör hreppstjóra)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðaratkvæði um prestskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (Innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (frumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (úrbætur í atvinnumálu á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (sparnaður í rekstri Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar upplýsingar um heilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (minning látinna fyrrv. alþingismanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1976-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A6 (starfshættir Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1977-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (Iðnþróunarstofnun Austurlands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (gleraugnafræðingar og sjónfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (iðjuþjálfun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (matvælarannsóknir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (læknalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (Kvikmyndasafn Íslands og Kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (embættisgengi kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 867 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A235 (lyfjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Oddur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (tannsmiðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (sáttastörf í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (eftirlit með framleiðslu á fóðurvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A305 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (heyrnleysingjaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (Myndlista- og handíðaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A345 (stofnlánasjóður atvinnubifreiða og vinnuvéla)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (hönnun Þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1977-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A6 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Framkvæmdasjóður öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Soffía Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (umbætur í málefnum barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bragi Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 715 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson - Ræða hófst: 1979-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (starfsreglur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (rannsókna- og þróunarstarfsemi í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1979-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (fiskeldi að Laxalóni)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (málefni Landakotsspítala)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S82 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A13 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A24 (Framleiðsluráð landbúnaðarins, kjarasamningar bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning Ingólfs Flygering)

Þingræður:
1. þingfundur - Oddur Ólafsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1979-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (umboðsfulltrúar dóms- og kirkjumálaráðuneytisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (launa- og kjaramál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 1980-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (meinatæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Hafísnefnd)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 458 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1981-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (meinatæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (undirbúningur almennra stjórnsýslulaga til að auka réttaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (starfsreglur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (sérhannað húsnæði aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (Þróunarsamvinnustofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (lífeyrisréttindakerfi fyrir alla landsmenn)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A374 (kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A391 (stundakennarar Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
62. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B126 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 779 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 643 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verndun á laxi í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (listiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (úttekt á svartri atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (ábyrgð vegna norrænna fjárfestingalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-21 13:59:00 [PDF]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (atvinnumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (norrænt samstarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Baldur Óskarsson - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-02 13:42:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (fullgilding samnings um loftmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-12-06 13:42:00 [PDF]

Þingmál A158 (bann við ofbeldiskvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-26 13:37:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-01 13:37:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Albert Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (eftirmenntun í iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (réttindi sjúkranuddara)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00 [PDF]

Þingmál A281 (Evrópuráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-03 15:53:00 [PDF]

Þingmál B27 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-11-08 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B46 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
28. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Valdimar Indriðason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samstarfssamningur Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (starfsmannaráðningar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (samstarfsnefnd um iðnráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A312 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A316 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 805 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A331 (Iðnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Svavar Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A375 (`tarfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (lögrétta og endurbætur í dómsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A451 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (Greiningastöð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (svört atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1984-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (innkaup opinberra aðila á innlendum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 800 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Skúli Alexandersson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (löggjöf um fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A379 (útflutningsmál iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 995 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A415 (Myndlistaháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A450 (lán opinberra lánasjóða)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A470 (Þroskaþjálfaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 969 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A488 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A495 (sjúkraliðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A548 (greiðsluskyldur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B107 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (svört atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1986-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (innkaup á innlendum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A312 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A322 (Alþjóðahugverkastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A344 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A409 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A421 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A426 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A430 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A431 (Rannsóknadeild fiskisjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A7 (mismunun gagnvart konum hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (mannréttindamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A246 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir Fæeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (endurmenntun vegna tæknivæðingar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (námsbrautir á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (samningar um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A413 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A435 (íslensk heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (opinber ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 864 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 881 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 978 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1988-05-02 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A391 (Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 959 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (Tónlistarháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A445 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A471 (stofnun hlutafélags um ríkisprentsmiðjuna Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1989-03-07 - Sendandi: Jóhannes Árnason sýslum. Snæf.- og Hnappadalssýslu - [PDF]

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A237 (sjóðshappdrætti til stuðnings kaupum á björgunarþyrlu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1991-02-22 - Sendandi: Happdrættti dvalarheimilis aldraðra sjómanna - [PDF]

Þingmál A271 (íslensk heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (þál. í heild) útbýtt þann 1991-03-19 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Matthías Bjarnason (starfsaldursforseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-12-20 18:33:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-25 11:43:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Lyfjatæknaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-03-23 13:52:00 - [HTML]

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-10 14:38:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-09 14:04:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-03 15:09:00 - [HTML]
40. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-12-03 15:38:00 - [HTML]
132. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 13:50:01 - [HTML]

Þingmál A131 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-21 13:05:00 - [HTML]

Þingmál A160 (endurvinnsluiðnaður)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-12-05 11:37:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-17 10:59:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-07 11:22:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 13:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-16 17:07:00 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-01-17 14:45:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 15:29:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-20 11:04:00 - [HTML]
73. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-01-22 19:21:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-22 22:02:00 - [HTML]
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 22:18:00 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-03 15:28:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-13 12:59:00 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-13 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A209 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1991-12-18 21:20:02 - [HTML]

Þingmál A218 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-26 13:32:01 - [HTML]
89. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-02-26 13:50:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 1992-04-24 - Sendandi: Vinnumálasamband samvinnufélaganna - [PDF]
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 1992-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 1992-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A261 (Evrópuráðsþingið)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-27 11:55:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Norður-Atlantshafsþingið 1991)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-27 13:50:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-04-02 01:08:00 - [HTML]

Þingmál A418 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-10 13:28:00 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 17:49:00 - [HTML]

Þingmál A461 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1992-04-30 18:17:34 - [HTML]

Þingmál A462 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-04-10 17:17:00 - [HTML]

Þingmál A479 (greiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-09 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 1992-07-13 - Sendandi: Rannsóknaráð ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Bankaeftirlit Seðlabankans - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-05 18:20:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-09-18 11:40:38 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-18 14:10:18 - [HTML]

Þingmál A72 (sveigjanlegur vinnutími)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 14:55:04 - [HTML]

Þingmál A86 (verkefni tilsjónarmanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-15 10:47:34 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-11 00:12:10 - [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-28 13:47:44 - [HTML]

Þingmál A151 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-02 14:59:12 - [HTML]

Þingmál A173 (atvinnuþróun í Mývatnssveit)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Björn Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1993-02-11 13:43:54 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-17 15:06:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 1992-12-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 16:24:33 - [HTML]
150. þingfundur - Þórhildur Þorleifsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-01 18:35:21 - [HTML]

Þingmál A218 (iðn- og verkmenntun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-08 14:16:10 - [HTML]

Þingmál A220 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-19 16:28:01 - [HTML]

Þingmál A238 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-05 12:09:43 - [HTML]

Þingmál A249 (veiðistjóri)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hermann Níelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 11:27:16 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna - [PDF]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-03-18 14:35:08 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 12:17:28 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-26 12:43:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 1993-04-01 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn, B/t Beru Nordal, Listasafni Ísland - [PDF]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-02 10:50:49 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (bann við verkfalli og verkbanni á ms. Herjólfi)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-23 16:42:30 - [HTML]

Þingmál A500 (námsbraut í öldrunarþjónustu)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-26 15:34:40 - [HTML]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-06 15:25:04 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-14 14:56:50 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-20 21:04:08 - [HTML]

Þingmál B22 (staða Kópavogshælis)

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-01 16:09:18 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: um fækkun sýslumannsembætta - [PDF]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (embætti ríkislögmanns)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-11 16:33:22 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:56:57 - [HTML]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-26 16:56:27 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðleg skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-10 14:31:16 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-02 11:31:13 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1993-11-16 15:13:27 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-16 17:20:19 - [HTML]
145. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - Ræða hófst: 1994-04-29 15:02:40 - [HTML]
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-29 16:43:19 - [HTML]
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 13:39:24 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 13:28:36 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-26 14:03:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 1994-02-28 - Sendandi: Samkeppnisstofnun, - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]

Þingmál A275 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-13 18:51:37 - [HTML]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-10 12:26:05 - [HTML]

Þingmál A287 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-03-22 13:46:32 - [HTML]

Þingmál A297 (norðurstofnun á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-03-01 14:39:27 - [HTML]

Þingmál A323 (flutningur verkefna Vitastofnunar Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-02-09 14:56:47 - [HTML]

Þingmál A358 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 15:10:40 - [HTML]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-23 13:59:08 - [HTML]
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-02-23 15:30:58 - [HTML]

Þingmál A389 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-27 15:06:40 - [HTML]

Þingmál A401 (Norður-Atlantshafsþingið 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-24 15:50:37 - [HTML]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-24 16:16:05 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A470 (Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-14 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (rekstur minni sjúkrahúsa í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-17 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 18:44:51 - [HTML]

Þingmál A541 (samningur um opna lofthelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-12 14:18:25 - [HTML]

Þingmál A578 (Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-15 14:01:31 - [HTML]

Þingmál B59 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar við ýmsa opinbera aðila)

Þingræður:
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-04 14:59:28 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-04 15:15:39 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-11-18 14:52:05 - [HTML]

Þingmál B233 (kaup á björgunarþyrlu)

Þingræður:
136. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1994-04-19 15:31:01 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-25 23:49:50 - [HTML]

Þingmál A76 (menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-13 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-24 20:49:44 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-17 11:59:20 - [HTML]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-14 20:31:05 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 1994-11-30 - Sendandi: Sálfræðideild skóla í Reykjavík, B/t Víðis Kristinssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Menningarog fræðslusamband alþýðu - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 1994-12-07 - Sendandi: Safamýrarskóli - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 1994-11-30 - Sendandi: Samstarfshópur bókasafnsfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Hið íslenska kennarafélag-Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (rekstur minni sjúkrahúsa í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 1994-11-16 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skoðun kvikmynda)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 11:35:29 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-28 18:25:26 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A435 (staðfesting ákvörðunar EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 14:57:51 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-10-27 14:51:35 - [HTML]

Þingmál B39 (samstarfsörðugleikar innan lögreglunnar í Kópavogi)

Þingræður:
24. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-02 15:34:08 - [HTML]

Þingmál B148 (verkfall sjúkraliða)

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-07 14:01:45 - [HTML]

Þingmál B188 (afgreiðsla sjúkraliðafrv. úr nefnd)

Þingræður:
106. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-25 01:35:43 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-13 17:31:05 - [HTML]

Þingmál A11 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-06-07 14:24:11 - [HTML]

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-29 16:50:10 - [HTML]
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-29 17:00:44 - [HTML]
8. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-29 17:23:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Dómur hæstaréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómarafulltrúar - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A8 (endurskoðun á verksviði sýslumannsembætta)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-01 13:34:55 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 16:13:23 - [HTML]

Þingmál A25 (umboðsmenn sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-10 15:12:03 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-03 12:02:39 - [HTML]
150. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-28 22:26:26 - [HTML]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-07 13:53:37 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 15:09:55 - [HTML]

Þingmál A158 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 17:34:44 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-11-21 18:05:23 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-16 16:32:32 - [HTML]

Þingmál A173 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-11 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 18:32:51 - [HTML]

Þingmál A194 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-04 15:37:52 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-13 15:55:14 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-08 11:01:17 - [HTML]

Þingmál A270 (aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1996-03-12 17:59:38 - [HTML]

Þingmál A279 (embætti umboðsmanns jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-20 13:53:53 - [HTML]

Þingmál A291 (fjarnám)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-21 13:45:41 - [HTML]

Þingmál A301 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-05 17:41:05 - [HTML]

Þingmál A316 (fíkniefnasmygl)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-21 14:14:16 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:21:27 - [HTML]

Þingmál A353 (mengunarhætta vegna olíuflutninga)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-13 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-14 16:23:03 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-10 15:12:30 - [HTML]
136. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-13 21:09:46 - [HTML]
136. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-13 23:15:03 - [HTML]
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-24 14:32:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 1996-04-24 - Sendandi: Stéttarfél. lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A388 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-18 17:01:37 - [HTML]

Þingmál A410 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1996-03-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-21 19:00:33 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-22 12:18:56 - [HTML]
143. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-21 23:01:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-16 15:48:39 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-12 11:58:13 - [HTML]
117. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-12 12:32:03 - [HTML]
150. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 17:42:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-15 16:35:53 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-15 18:17:36 - [HTML]

Þingmál A487 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 16:22:43 - [HTML]

Þingmál A524 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-04 16:35:03 - [HTML]
160. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 17:10:04 - [HTML]
160. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 18:01:57 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 18:25:47 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Viktor B. Kjartansson - Ræða hófst: 1995-11-23 11:52:04 - [HTML]

Þingmál B344 (frumvarp um heilbrigðisþjónustu og tilhögun þingfundar)

Þingræður:
160. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 13:51:31 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 10:34:38 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-13 11:59:35 - [HTML]
43. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-12-13 16:56:10 - [HTML]

Þingmál A17 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-12 15:35:54 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-16 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 460 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 14:28:02 - [HTML]
20. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-07 14:41:38 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-11-07 14:48:46 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-07 16:00:48 - [HTML]
47. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-17 14:29:21 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-17 15:03:31 - [HTML]
50. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-19 12:20:31 - [HTML]
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-12-19 14:09:06 - [HTML]
51. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-19 15:40:46 - [HTML]

Þingmál A130 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-12 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 22:49:09 - [HTML]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-12 10:35:50 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (lög í heild) útbýtt þann 1997-02-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-21 20:32:47 - [HTML]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-05 11:35:58 - [HTML]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-02 17:00:26 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-12 18:50:02 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]

Þingmál A239 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-16 16:56:20 - [HTML]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 12:32:41 - [HTML]
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1997-02-13 12:44:01 - [HTML]
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 21:06:34 - [HTML]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-10 17:33:19 - [HTML]
72. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-18 17:27:33 - [HTML]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (Evrópuráðsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-06 14:34:49 - [HTML]

Þingmál A299 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-10 16:05:55 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-07 18:02:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Fríkirkjan í Reykjavík, B/t Cesils Garaldssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 1997-03-17 - Sendandi: Keflavíkursókn, Jónína Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-05 16:06:27 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-13 16:57:52 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 16:23:59 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-04-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-11 14:26:58 - [HTML]
87. þingfundur - Svanhildur Kaaber - Ræða hófst: 1997-03-11 19:21:29 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:04:55 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:52:16 - [HTML]

Þingmál A486 (öryggisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-05-06 15:42:07 - [HTML]
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-06 15:54:32 - [HTML]

Þingmál A502 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-14 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-18 18:00:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (sameiginleg umsögn ASÍ og VSÍ) - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-15 18:57:41 - [HTML]

Þingmál A533 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 20:36:50 - [HTML]

Þingmál A555 (samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (samningur um bann við framleiðslu efnavopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (þáltill. n.) útbýtt þann 1997-04-28 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 10:33:45 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-12 10:35:20 - [HTML]
41. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-12 17:42:58 - [HTML]
41. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-12 20:32:33 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-12-19 14:54:10 - [HTML]

Þingmál A8 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (eftirlit með starfsemi stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 17:11:11 - [HTML]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-09 17:51:10 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]
136. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 14:43:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 1998-03-10 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A164 (bæjanöfn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 19:37:40 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-18 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-15 20:34:10 - [HTML]
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-15 23:52:45 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 1997-12-10 - Sendandi: Friðgeir Björnsson dómstjóri í Reykjavík o.fl. - Skýring: (Sam.l. ums.; FB, Sigríður Ingvarsd. og Sigurður T - [PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-02-24 17:28:21 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:55:45 - [HTML]
98. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 18:38:33 - [HTML]
98. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-03-30 18:43:17 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-21 15:51:11 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-18 14:04:30 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-18 14:08:04 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 09:34:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 1997-12-01 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (starfsleyfi atvinnubifreiðastjóra)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 10:26:41 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 13:51:45 - [HTML]

Þingmál A356 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 14:31:05 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-05 14:19:14 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:02:27 - [HTML]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-03-12 15:31:21 - [HTML]
86. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-12 15:46:32 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-12 15:48:57 - [HTML]
110. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1998-04-22 18:16:12 - [HTML]

Þingmál A450 (skipulagsbreytingar í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-18 14:50:51 - [HTML]

Þingmál A456 (starfssvið tölvunefndar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 11:05:07 - [HTML]

Þingmál A458 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-17 23:03:22 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A485 (staðsetning Fjárfestingarbanka og Nýsköpunarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-11 15:03:19 - [HTML]

Þingmál A494 (ráðning fíkniefnalögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-11 13:33:41 - [HTML]
84. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-11 13:36:51 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-16 10:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf, Sigurður Friðriksson - [PDF]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (menntun leigubifreiðastjóra með tilliti til ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 13:01:54 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 18:24:43 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 18:28:20 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 14:25:45 - [HTML]

Þingmál B304 (skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands)

Þingræður:
104. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 17:27:25 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (miðlægur gagnagrunnur og vísindasiðanefnd)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-10-14 15:27:39 - [HTML]

Þingmál A76 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-08 22:56:53 - [HTML]
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-10 10:30:58 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 12:16:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 1998-11-27 - Sendandi: Jón Erlingur Þorláksson tryggingafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 1999-01-29 - Sendandi: Jón Erlingur Þorláksson tryggingafræðingur - Skýring: (sama umsögn og dbnr. 294 frá 27.11.98) - [PDF]

Þingmál A223 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-02-09 13:47:41 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-17 17:46:27 - [HTML]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Addís ehf. - [PDF]

Þingmál A282 (skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-03 11:49:09 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 21:58:36 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-02-02 15:37:42 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 15:29:48 - [HTML]

Þingmál A437 (framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-03-03 14:43:35 - [HTML]

Þingmál A509 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A546 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B60 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-10-15 12:06:30 - [HTML]
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1998-10-15 12:25:43 - [HTML]

Þingmál B89 (undirbúningur svara við fyrirspurnum)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 13:34:20 - [HTML]

Þingmál B96 (flutningur starfa fyrir Íbúðalánasjóð til Sauðárkróks)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-05 17:25:45 - [HTML]

Þingmál B176 (árásir Bandaríkjamanna og Breta á Írak)

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 14:34:39 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1999-06-10 14:57:04 - [HTML]

Þingmál A4 (aðgerðir vegna stríðsátakanna í Kosovo)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-10 17:03:25 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-10 22:16:38 - [HTML]

Þingmál A21 (starfsheiti landslagshönnuða)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 16:05:38 - [HTML]

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 12:47:22 - [HTML]

Þingmál A101 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-10-20 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur - [PDF]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-11-22 16:53:51 - [HTML]

Þingmál A176 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-11-22 15:45:22 - [HTML]

Þingmál A188 (skortur á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 13:37:30 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 15:22:25 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-10 12:33:28 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-10 13:41:19 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-07 12:12:55 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 10:52:46 - [HTML]
105. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-04 11:28:13 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 14:22:41 - [HTML]
73. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-03-07 14:39:17 - [HTML]
73. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-03-07 14:52:48 - [HTML]
73. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-03-07 15:15:05 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-02 10:53:04 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-12-06 16:24:50 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1999-12-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 11:49:45 - [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2000-01-26 - Sendandi: Ríkistollstjóri, Sigurgeir A. Jónsson - [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 13:58:40 - [HTML]
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 19:03:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2000-03-07 - Sendandi: Jafnréttisnefnd Kópavogsbæjar, Sigríður H. Konráðsdóttir formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-04-11 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 18:27:29 - [HTML]
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 11:44:41 - [HTML]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2000-03-22 - Sendandi: Námsgagnastofnun - [PDF]

Þingmál A357 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-15 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2000-03-15 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A387 (VES-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-05-12 10:35:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Lyfjanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Héraðslæknirinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Húsi verslunarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Samtök verslunarinnar -, - Félag ísl. stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A416 (NATO-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 14:40:36 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-21 14:58:51 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-23 11:45:51 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1416 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 11:39:22 - [HTML]

Þingmál A525 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (tónminjasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 14:24:03 - [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-13 14:35:33 - [HTML]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-06-30 13:36:22 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-02 13:34:38 - [HTML]

Þingmál B335 (fyrirhugaður niðurskurður á þjónustu við geðsjúka)

Þingræður:
68. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-22 14:00:29 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A42 (rekstur skipasmíðastöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (svar) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-20 13:35:08 - [HTML]
73. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-20 16:40:55 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:08:40 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:10:31 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:11:40 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 19:20:21 - [HTML]

Þingmál A84 (umferðaröryggismál)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-22 13:40:37 - [HTML]

Þingmál A85 (vegagerðarmenn í umferðareftirliti)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-11-22 14:03:27 - [HTML]

Þingmál A109 (störf nefndar um jarðskjálftavá)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 17:34:31 - [HTML]

Þingmál A116 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-18 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (flutningur á félagslegum verkefnum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-01 14:35:31 - [HTML]

Þingmál A176 (Námsmatsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 527 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-14 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 17:39:40 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-05-16 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 12:37:01 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 16:36:45 - [HTML]
129. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-05-19 16:42:26 - [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2001-01-17 - Sendandi: Minjavörður Vesturlands og Vestfj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Þór Magnússon fyrrv. þjóðminjavörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins, b.t. forstjóra - [PDF]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (sambýli kvíaeldis og villtrar náttúru)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-22 15:25:06 - [HTML]
30. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-22 15:28:31 - [HTML]

Þingmál A269 (bætt þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 17:45:32 - [HTML]

Þingmál A311 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 18:31:21 - [HTML]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Barnaverndarstofa, Austurstræti 16 - [PDF]

Þingmál A333 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 622 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (herminjasafn á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (þáltill.) útbýtt þann 2000-12-07 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Ásta Möller (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 17:06:36 - [HTML]

Þingmál A347 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-12-13 11:43:39 - [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (starfsgreinaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2001-03-15 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (VES-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-13 14:45:30 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-10 16:33:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A526 (bókasafnsfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 11:02:49 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-08 11:06:57 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 16:36:31 - [HTML]

Þingmál A529 (NATO-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-26 17:46:29 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Sifjalaganefnd, Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A606 (ferðakostnaður aðstandenda ungra fíkniefnaneytenda)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 12:11:18 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2458 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Herdís Sveinsdóttir formaður - [PDF]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-15 16:35:15 - [HTML]

Þingmál B118 (skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 14:08:31 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 14:44:34 - [HTML]

Þingmál B461 (skipulag flugöryggismála)

Þingræður:
108. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-04-06 13:43:19 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A5 (átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-15 16:35:14 - [HTML]

Þingmál A25 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2002-01-11 - Sendandi: Geislavarnir ríkisins - [PDF]

Þingmál A52 (talsmaður útlendinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Flóttamannaráð Íslands, Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-06 16:23:22 - [HTML]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 14:19:34 - [HTML]

Þingmál A137 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-29 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-11 14:52:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2001-11-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A141 (áfallahjálp innan sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2002-03-07 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A159 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-18 11:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A180 (girðingarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-01 16:43:10 - [HTML]

Þingmál A194 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A227 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-14 10:31:14 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Flugmálastjóri - Skýring: (v. umsagnar Flugskóla Íslands) - [PDF]

Þingmál A282 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2001-12-12 - Sendandi: Flugmálastjóri - [PDF]

Þingmál A293 (flokkun og mat á gærum og ull)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1186 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-01-22 16:57:07 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (þróun lífeyrismála 1998--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-11-27 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-08 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-19 18:27:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2002-02-21 - Sendandi: Félag geislafræðinga - [PDF]

Þingmál A350 (búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-19 13:50:07 - [HTML]

Þingmál A385 (lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-03-19 18:20:47 - [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-07 12:46:08 - [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A509 (VES-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-14 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (NATO-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-14 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-25 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A523 (frumvarp um þróunarsjóð tónlistariðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (svar) útbýtt þann 2002-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Hólaskóli - [PDF]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-28 11:55:51 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (störf þóknananefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (svar) útbýtt þann 2002-03-21 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A590 (viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 14:29:13 - [HTML]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (skipulag sjóbjörgunarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2002-04-22 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A624 (áfengis- og vímuefnameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 09:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-19 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1248 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Gunnar Birgisson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 11:54:33 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2002-05-17 - Sendandi: Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2002-06-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-26 09:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-29 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-08 18:32:01 - [HTML]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2002-06-06 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:44:03 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-18 16:05:18 - [HTML]
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-27 15:23:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1987 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Starfsmannafélag Þjóðhagsstofnunar - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 18:57:49 - [HTML]

Þingmál B150 (staða sjúkraliða innan heilbrigðiskerfisins)

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-20 14:04:29 - [HTML]
32. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2001-11-20 14:20:38 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2001-11-29 13:55:58 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 17:06:27 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A19 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 17:02:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A174 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-16 15:46:15 - [HTML]

Þingmál A196 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Kreditkort hf. - Europay Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-10-29 15:12:46 - [HTML]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Skattstofa Vesturlandsumdæmis - [PDF]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-18 15:44:02 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-18 17:28:55 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2002-10-01 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - Skýring: (um frv. frá 127. þingi) - [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-01-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-01-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A358 (Örnefnastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-18 17:44:08 - [HTML]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 22:26:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Iðnaðarnefnd Alþingis - Skýring: (álit meiri hl. iðn.) - [PDF]

Þingmál A377 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-19 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-26 15:21:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Minjaverðir Norðurl.eystra, -vestra og Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Minjavörður Norðurlands eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Minjavörður Norðurl. vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Fornleifafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson lektor í fornleifafræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A394 (breyting á XV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 16:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um villt dýr - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 23:53:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Félag um lýðheilsu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 12:08:34 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-12 14:37:49 - [HTML]
94. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-03-10 21:05:52 - [HTML]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 22:06:48 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 22:22:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2003-01-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins - [PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 1998--1999, 1999--2000 og 2000--2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 11:36:55 - [HTML]
74. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-02-06 11:56:31 - [HTML]
93. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 11:33:30 - [HTML]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-03-13 21:13:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A545 (Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um opinbert eftirlit - [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (framkvæmd laga um leikskóla)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-05 16:07:37 - [HTML]

Þingmál A615 (ráðning sjúkrahúsprests við Barnaspítala Hringsins)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-05 14:39:54 - [HTML]

Þingmál A621 (VES-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (NATO-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2003-04-11 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (hafnarframkvæmdir 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B227 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-07 12:36:41 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-25 18:17:42 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, Fjölskylduráð - [PDF]

Þingmál A82 (hafrannsóknir á Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 15:34:05 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-07 17:03:07 - [HTML]

Þingmál A97 (staða óhefðbundinna lækninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-06 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-06 10:35:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2003-10-31 - Sendandi: Erfðanefnd landbúnaðarins, Áslaug Helgadóttir form. - [PDF]

Þingmál A137 (bætt staða þolenda kynferðisbrota)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 11:13:04 - [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A235 (Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2003-11-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-19 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1791 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:55:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A340 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 19:18:32 - [HTML]
39. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-12-02 19:28:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Augnlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 15:33:47 - [HTML]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2004-03-01 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A443 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-01-29 11:46:44 - [HTML]

Þingmál A467 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-04-16 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-29 23:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1854 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Olíudreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A586 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (VES-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-19 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (ráðgjafarnefnd við Hafrannsóknastofnun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-14 14:46:03 - [HTML]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (NATO-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1542 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-03-08 16:23:09 - [HTML]
78. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-08 16:29:47 - [HTML]
78. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-08 16:39:23 - [HTML]
127. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 20:57:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson - [PDF]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-16 15:44:07 - [HTML]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2004-04-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands, þjóðskrá - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - Skýring: (sbr. ums. frá 128. þingi) - [PDF]

Þingmál A784 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2004-05-25 - Sendandi: Halo ehf, Björn Erlingsson - [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A867 (sjórnsýsluviðurlög og refsiviðurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-06 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2200 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins, skrifstofa forstjóra - [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 20:01:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Þorbjörn Broddason - [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1010 (fyrirtæki á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1869 (frumvarp) útbýtt þann 2004-05-28 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B109 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-10-30 10:58:05 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 19:31:18 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-28 14:17:40 - [HTML]

Þingmál B516 (brot á samkeppnislögum)

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-29 13:52:37 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-11-26 00:18:30 - [HTML]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgunar - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A56 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 16:41:32 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-10-07 13:31:22 - [HTML]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A183 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-11-08 15:56:42 - [HTML]
21. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-08 16:11:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2004-12-09 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A251 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-16 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 14:18:30 - [HTML]
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 17:24:14 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 17:28:16 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-02 16:00:24 - [HTML]

Þingmál A254 (sendiherrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-02 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2004-11-13 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (styrking efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 18:56:40 - [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:31:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (drög að greiningu) - [PDF]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2005-03-31 13:38:30 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-04 17:16:30 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-04 18:25:37 - [HTML]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-24 18:59:14 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2005-04-11 - Sendandi: Flugleiðir-Frakt ehf. - Skýring: (LOGOS lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (meinatæknar og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-14 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 18:57:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2005-03-18 - Sendandi: Orðabók Háskólans - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2005-04-06 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A545 (VES-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (NATO-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-04 14:09:12 - [HTML]
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-04 15:43:53 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-11 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]
107. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 16:57:59 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-11 18:25:59 - [HTML]
107. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2005-04-11 20:57:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Hollvinir Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Veiðimálastjóri - Skýring: (um 700. og 701. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Aðfangaeftirlitið - Skýring: (um 700. og 701. mál) - [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (stefnumótun) - [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A741 (stuðningur við börn á alþjóðavettvangi)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-04 10:55:41 - [HTML]

Þingmál A747 (framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (ótímabært og óeðlilegt kynlíf unglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B311 (fyrirkomulag utandagskrárumræðu)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-20 16:15:16 - [HTML]

Þingmál B339 (árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan)

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 15:31:31 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-24 15:41:49 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-11-25 01:13:28 - [HTML]

Þingmál A25 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A72 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, kvennadeild - [PDF]

Þingmál A127 (skatteftirlit með stórfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, kvennadeild - [PDF]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs, Menntamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Tækninefnd Vísinda- og tækniráðs, Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-17 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1146 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-10 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 16:36:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Örnefnastofnun Íslands, starfsmannafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Stofnun Sigurðar Nordals, forstöðumaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Íslensk málstöð, forstöðumaður - [PDF]

Þingmál A347 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-28 18:51:17 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 18:29:30 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll) - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Framleiðnisjóður landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1117 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-04-04 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-23 15:40:21 - [HTML]
49. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 16:18:21 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-24 00:26:55 - [HTML]
49. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 00:42:05 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 20:01:58 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 13:23:54 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 20:05:38 - [HTML]
104. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-19 21:23:23 - [HTML]
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-19 22:36:53 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-05-30 20:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Félag fréttamanna ríkisútvarpsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-02-02 13:50:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Listaháskóli Íslands, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A440 (málefni listmeðferðarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 13:31:27 - [HTML]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Heimili og skóli, landssamtök foreldra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menntaráð - [PDF]

Þingmál A475 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-01-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (þjónusta við börn og unglinga með geðraskanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A514 (Heyrnar-, tal- og sjónstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-10 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-02-13 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (áfengisráðgjafar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:41:15 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (v. ums. Lögm.fél. Ísl.) - [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (VES-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 20:19:50 - [HTML]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 20:41:40 - [HTML]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Jón Kristjánsson fiskifræðingur - [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 21:48:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - Skýring: (lagt fram á fundi landb.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-03-20 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:11:06 - [HTML]

Þingmál A657 (flutningur verkefna Þjóðskrár)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 18:53:08 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-05 18:58:34 - [HTML]

Þingmál A661 (sjúkraliðar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 14:53:31 - [HTML]
109. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 15:00:58 - [HTML]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1938 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - Skýring: (um 707. og 708. mál) - [PDF]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-10 15:35:21 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-10 18:44:57 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-10 20:00:56 - [HTML]
102. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-10 20:48:06 - [HTML]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (hugverkastuldur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 15:21:11 - [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-17 10:47:43 - [HTML]

Þingmál B490 (geðheilbrigðisþjónusta barna og unglinga)

Þingræður:
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-29 15:44:41 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-06 15:49:17 - [HTML]

Þingmál B523 (stefna í málefnum barna og unglinga)

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 16:22:39 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 15:01:19 - [HTML]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (afnám stimpilgjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (trjáræktarsetur sjávarbyggða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 18:26:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá - [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 773 (lög í heild) útbýtt þann 2007-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 16:52:03 - [HTML]
44. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-07 11:46:31 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 16:44:58 - [HTML]
44. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-12-07 17:26:28 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-07 18:27:43 - [HTML]
44. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 20:00:28 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-16 13:33:33 - [HTML]
52. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-01-16 16:01:35 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 19:59:50 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-01-17 19:59:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2006-11-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Félag fréttamanna Ríkisútvarpsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - Skýring: (um 56. og 57. mál) - [PDF]

Þingmál A57 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-19 12:17:48 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 13:50:04 - [HTML]

Þingmál A70 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (löggilding starfsheitis áfengisráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (svar) útbýtt þann 2006-11-16 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 14:18:32 - [HTML]
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 20:18:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Þórólfur Gíslason - [PDF]

Þingmál A215 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórdís Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 13:50:57 - [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 19:03:50 - [HTML]
46. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 23:13:39 - [HTML]

Þingmál A256 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Félag geislafræðinga, Jónína Guðjónsdóttir form. - [PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2007-03-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 16:26:09 - [HTML]
22. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-11-07 17:52:55 - [HTML]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-08 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1321 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 17:13:58 - [HTML]
92. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 00:09:42 - [HTML]
92. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2007-03-17 00:52:39 - [HTML]
92. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-17 00:53:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2006-12-20 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A282 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson. - [PDF]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2006-12-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-25 12:38:52 - [HTML]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-17 10:47:34 - [HTML]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Vísindasiðanefnd - [PDF]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-22 15:51:55 - [HTML]

Þingmál A558 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-27 14:36:44 - [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (VES-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 16:04:01 - [HTML]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 11:25:36 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Sögufélagið - [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B370 (auglýsingar um fjárhættuspil)

Þingræður:
58. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-23 15:11:13 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-04 20:42:40 - [HTML]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 43 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 49 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 18:56:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Umhverfisnefnd - [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 15:00:25 - [HTML]

Þingmál A47 (takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 14:35:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (uppgræðsluverkefni, lagt fram á fundi um.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2007-11-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landbúnaðarstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A134 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-18 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 13:57:38 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Jafnréttisráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A169 (endurskoðun á skattamálum lögaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Vísindasiðanefnd - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-21 19:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-13 14:22:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2008-03-29 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. og till. til breyt.) - [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 10:37:29 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2008-01-21 - Sendandi: Námsmatsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Skólastjórar í Hafnarfirði - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 18:42:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Þroskaþjálfafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (reglugerðir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2008-03-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (tillögur starfshópa) - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-07 17:37:34 - [HTML]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Námsnefnd í MA námi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-04 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Safnaráð - [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-17 12:42:09 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 14:11:30 - [HTML]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-28 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A363 (hagkvæmni og gæði í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 14:41:42 - [HTML]

Þingmál A365 (samtök framhaldsskólanema)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 15:00:42 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Byggingafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Byggingafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3071 - Komudagur: 2008-07-18 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (um umsagnir skv. beiðni umhvn.) - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-26 12:21:53 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (NATO-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 14:05:03 - [HTML]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (VES-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 15:36:47 - [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1304 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 14:02:04 - [HTML]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 17:13:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson, Laxfiskar - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-30 01:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3026 - Komudagur: 2008-06-27 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-08 10:31:50 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-08 12:34:33 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Varnarmálastofnun - [PDF]

Þingmál A21 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 16:09:13 - [HTML]

Þingmál A46 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 16:06:12 - [HTML]

Þingmál A58 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 15:23:24 - [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-12 16:18:11 - [HTML]
56. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-12 17:06:45 - [HTML]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 12:11:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2008-12-18 - Sendandi: Ríkisútvarpið - Skýring: (starfsmannastefna) - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-19 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-18 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (efling náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (vinnubrögð við gerð fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-02-16 18:24:47 - [HTML]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (um 244. og 245. mál) - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 11:53:44 - [HTML]

Þingmál A290 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A291 (eftirlit með skipum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 23:52:45 - [HTML]
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 01:09:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (VES-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (NATO-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B170 (smærri fjármálafyrirtæki -- sala notaðra bíla -- fundur fjármálaráðherra með fjárlaganefnd)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-12 13:36:14 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 146 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-06-16 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-22 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (lög í heild) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 20:30:45 - [HTML]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 23:29:39 - [HTML]
22. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 23:35:51 - [HTML]
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 23:37:56 - [HTML]
22. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-06-18 23:39:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2009-08-07 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2009-08-12 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2009-08-13 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands, bt. formanns - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2009-08-14 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands, bt. formanns - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2009-09-07 - Sendandi: Hjúkrunarráð Landspítalans - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2009-08-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A75 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-28 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-19 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-03 15:13:38 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 11:47:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2009-11-17 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2009-11-26 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, hjúkrunarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Tannsmiðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2010-03-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2941 - Komudagur: 2010-07-22 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (seinni umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3091 - Komudagur: 2010-08-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-04-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-04-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (lög í heild) útbýtt þann 2010-04-29 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 15:21:47 - [HTML]
113. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-27 22:03:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A175 (upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A284 (kynning á málstað Íslendinga í Icesave-málinu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 13:56:25 - [HTML]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-12-07 19:11:09 - [HTML]

Þingmál A287 (mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A308 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 12:07:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2010-02-12 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (skipurit o.fl.) - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-11 16:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun - [PDF]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-12 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2010-03-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3092 - Komudagur: 2010-08-27 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um frv.drög) - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 18:55:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2010-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1972 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga - [PDF]

Þingmál A457 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2010-04-28 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (NATO-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-25 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (svar) útbýtt þann 2010-05-14 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 14:49:09 - [HTML]
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 14:51:05 - [HTML]

Þingmál A511 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 15:05:22 - [HTML]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Valorka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2609 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A525 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A528 (hvatningarverkefni til að efla innlenda framleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2697 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A532 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-04-20 15:46:05 - [HTML]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2741 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-29 16:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A576 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:12:40 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1228 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2010-06-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1410 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-16 01:43:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Háskóli Íslands, NEXUS: Rannsóknarvettvangur á sviði örygsis og .. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-11 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2763 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2910 - Komudagur: 2010-07-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (v. seinni ums.beiðni) - [PDF]

Þingmál A648 (starfsmenn dómstóla)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 14:10:05 - [HTML]
140. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:13:17 - [HTML]
140. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 14:17:48 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2010-07-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2981 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A673 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3138 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (lög og eftirlit með endurskoðendum) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:45:48 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-04-13 15:21:06 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2010-10-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2851 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Iðnaðarnefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A41 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 17:58:53 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2010-11-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2011-02-21 - Sendandi: Fagdeild félagsráðgjafa á skóla- og fræðslusviði - [PDF]

Þingmál A59 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-12 22:35:08 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 19:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A112 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A187 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2010-11-16 20:27:44 - [HTML]
94. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-16 16:53:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag um lýðheilsu - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 18:08:32 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 13:30:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (breytingar á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-24 16:09:59 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A218 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (styrking dómstóla) - [PDF]

Þingmál A251 (metanframleiðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 12:40:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Hlutverk - Samtök um vinnu og verkþjálfun - [PDF]

Þingmál A282 (prestur á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 16:52:24 - [HTML]
77. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-02-23 17:04:21 - [HTML]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A294 (innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 16:29:13 - [HTML]

Þingmál A401 (starfsmannahald Landsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2651 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd - [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-22 16:14:20 - [HTML]

Þingmál A512 (bygging tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-02-15 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1069 (svar) útbýtt þann 2011-03-22 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-23 18:39:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2011-04-03 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, hjúkrunarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2011-04-13 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2046 - Komudagur: 2011-04-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 14:52:02 - [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-24 15:25:46 - [HTML]

Þingmál A611 (NATO-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 14:20:46 - [HTML]

Þingmál A625 (fyrirgreiðsla og afskriftir viðskiptamanna bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2011-05-12 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1980 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands o.fl. - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Brynja Björk Birgisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2334 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Námsbraut í fornleifafræði við Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:31:03 - [HTML]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1996 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 19:35:14 - [HTML]
162. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-13 11:53:04 - [HTML]
162. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 17:32:55 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 20:02:23 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (staða skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1927 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2171 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:51:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A722 (Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 17:17:37 - [HTML]
142. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-06 17:56:07 - [HTML]

Þingmál A736 (pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2664 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A760 (Landsbókasafn -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-16 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 19:51:37 - [HTML]
142. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 15:45:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Starfsmenn Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns - [PDF]
Dagbókarnúmer 2629 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, Landsbókavörður og stjórn - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2994 - Komudagur: 2011-07-01 - Sendandi: Stjórn Lbs-Hbs og landsbókavörður - Skýring: (um frv. e. 2. umr.) - [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1576 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B232 (safnliðir á fjárlögum -- vinnulag í nefndum -- ESB -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 14:05:46 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-15 14:55:53 - [HTML]

Þingmál A15 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 16:09:58 - [HTML]
5. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-10-06 16:42:01 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Valorka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2012-08-27 - Sendandi: Valorka ehf. - Skýring: (aths. vegna umsagna) - [PDF]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 17:09:30 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 949 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 969 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-13 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-21 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-05-03 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-09 16:15:53 - [HTML]
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 16:17:47 - [HTML]
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:46:28 - [HTML]
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:51:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 16:24:13 - [HTML]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 16:38:05 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 17:24:49 - [HTML]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 14:00:45 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, fjölskyldu- og fræðslusvið - [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-16 12:21:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenskar fornleifarannsóknir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Brynja Björk Birgisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Birna Lárusdóttir og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - Skýring: (lagt fram á fundi am) - [PDF]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2677 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-20 10:32:13 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-01-20 10:56:55 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-01-20 10:58:32 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 18:56:51 - [HTML]

Þingmál A420 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2012-02-17 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - fagdeild - [PDF]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1453 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Listasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (fyrirtækið Ísavía og réttur starfsmanna til að vera í stéttarfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (svar) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (áframhaldandi þróun félagsvísa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 17:04:00 - [HTML]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2494 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna - [PDF]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008--2009, 2009--2010 og 2010--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (almenn eigendastefna) - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-15 13:31:13 - [HTML]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A737 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2754 - Komudagur: 2012-07-31 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A746 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1542 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 15:39:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2522 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 11:48:41 - [HTML]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1078 (skert þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
113. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-05 14:09:03 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-29 16:13:43 - [HTML]
75. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-30 16:00:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-05 19:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-10-23 17:53:06 - [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-10 18:17:53 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-11 14:04:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-11 14:24:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 17:40:23 - [HTML]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 14:08:00 - [HTML]
28. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 14:35:12 - [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 17:49:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Sigríður Gísladóttir dýralæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A286 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-15 14:12:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 14:43:16 - [HTML]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A529 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (álit) útbýtt þann 2012-12-21 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2013-03-06 - Sendandi: Jórunn Edda Helgadóttir - [PDF]

Þingmál A551 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (svar) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-26 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 16:59:20 - [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (nýjar samgöngustofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-28 01:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B219 (skipulagsáætlun fyrir strandsvæði)

Þingræður:
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-25 10:43:12 - [HTML]

Þingmál B629 (staða sparisjóðanna)

Þingræður:
79. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-02-12 14:22:11 - [HTML]

Þingmál B695 (vandi Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-25 15:04:58 - [HTML]

Þingmál B827 (sala á landi Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-18 10:19:42 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-06-28 11:25:33 - [HTML]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-11 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-13 11:57:51 - [HTML]
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-21 16:34:31 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-06-21 17:56:28 - [HTML]
12. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-25 15:32:19 - [HTML]
12. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-25 16:13:14 - [HTML]
12. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-25 17:03:48 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 23:39:52 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-25 17:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-10-04 15:40:52 - [HTML]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A48 (stöður náms- og starfsráðgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (lög í heild) útbýtt þann 2014-01-21 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A150 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-03-25 17:21:07 - [HTML]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-03 20:42:20 - [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2014-03-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A222 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-16 11:48:15 - [HTML]

Þingmál A235 (Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-12 12:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (álit) útbýtt þann 2013-12-13 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafnið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Austfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2014-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara - Skýring: (lagt fram á fundi AM) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2014-03-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A343 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-24 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (NATO-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (álit) útbýtt þann 2014-03-11 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 12:12:57 - [HTML]

Þingmál A481 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A486 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 00:17:43 - [HTML]
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2014-04-09 00:39:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Þorvaldur Ingi Jónsson viðskiptafr. - [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2014-05-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A520 (flutningur netöryggissveitar til ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 22:57:04 - [HTML]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B224 (eftirlit með gagnaveitum)

Þingræður:
30. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-02 15:49:03 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-12-09 21:29:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A10 (Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsm - [PDF]

Þingmál A21 (aðgerðir til að draga úr matarsóun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Félag sjúkraþjálfara - [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]

Þingmál A72 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:43:24 - [HTML]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A186 (fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2015-02-09 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Samiðn,samband iðnfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (skipun sendiherra)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:54:16 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 17:09:36 - [HTML]
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 17:22:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrnarhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Fjóla - félag fólks með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrn ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2014-11-16 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Heilbrigðisvísindasvið HÍ - hjúkrunarfræðideild - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrnar-og talmeinastöð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2015-02-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 17:45:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-23 12:22:26 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-10-23 12:36:56 - [HTML]
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2014-10-23 12:50:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-27 18:02:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2015-01-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A403 (örnefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 19:25:03 - [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 11:16:32 - [HTML]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Aldís Yngvadóttir - Skýring: og Ellen Klara Eyjólfsdóttir, Námsgagnastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A483 (stofnun Landsiðaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 17:07:39 - [HTML]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (NATO-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]

Þingmál A523 (eftirlit með vistráðningu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:47:25 - [HTML]

Þingmál A570 (brot á banni við áfengisauglýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-03 18:40:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A597 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti - [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A655 (samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 15:39:45 - [HTML]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-05 17:00:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A729 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-27 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B680 (málefni geðsjúkra fanga)

Þingræður:
77. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 15:59:53 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:54:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2015-09-18 - Sendandi: Akureyrarakademían - [PDF]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Félag eldri borgara - [PDF]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-23 16:15:17 - [HTML]

Þingmál A62 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (stofnun Landsiðaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 22:03:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 14:39:26 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 14:41:38 - [HTML]
36. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-11-18 16:09:14 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 17:55:05 - [HTML]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 12:19:38 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 12:31:25 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 17:33:36 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 17:59:25 - [HTML]

Þingmál A139 (peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Safnstjóri og stjórn Gljúfrasteins - [PDF]

Þingmál A194 (rannsókn mála vegna meintra gjaldeyrisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (Tónlistarsafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 17:13:46 - [HTML]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2016-01-10 - Sendandi: Janus endurhæfing ehf. - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga - [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (skotvopnavæðing almennra lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 11:53:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-15 16:31:30 - [HTML]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (stjórnsýsla dómstóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-12-07 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2016-01-27 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Samband ísl. sveitarfélaga og velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-01-21 12:18:45 - [HTML]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (aðgerðir til að takmarka plastumbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2016-03-10 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 16:05:32 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
117. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:50:24 - [HTML]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Gildi - lífeyrissjóður - [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-19 11:58:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A678 (lyfjastefna til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2016-06-09 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1739 - Komudagur: 2016-06-09 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-31 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2016-05-13 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (fjöldi og starfssvið lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (svar) útbýtt þann 2016-10-11 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Formenn yfirskattanefndar, úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, kærunefndar útlendingamála og úrskurðarnefndar velferðarmála. - [PDF]

Þingmál A872 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (álit) útbýtt þann 2016-09-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B104 (viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri)

Þingræður:
16. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-10-06 14:19:48 - [HTML]

Þingmál B232 (staða fatlaðra nemenda í framhaldsskólum)

Þingræður:
32. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 11:37:16 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-20 14:42:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Úrskurðarnefnd velferðarmála - [PDF]

Þingmál A96 (styrkir úr menningarsjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2017-03-30 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (brottnám líffæra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A194 (sóknaráætlanir landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-07 21:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Hrafnabjargavirkjun hf. - [PDF]

Þingmál A215 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A262 (samræmd könnunarpróf og Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (kynjajafnrétti á starfssviði utanríkisráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (NATO-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Júlíus Georgsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 11:47:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 4. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A403 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Félag heyrnarlausra - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-29 21:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 23:13:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A458 (norrænt samstarf 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A77 (áhrif brúa yfir firði á lífríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 17:15:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A19 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-04-24 15:14:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (NATO-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 14:48:57 - [HTML]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 560 (svar) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (svar) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (svar) útbýtt þann 2018-03-22 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (ráðningar ráðherrabílstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (viðbrögð við fjölgun ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-02-27 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:15:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-07 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-06-07 17:26:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A502 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B503 (framboð Íslands til barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-05-02 15:25:46 - [HTML]

Þingmál B510 (eftirlitshlutverk þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-05-02 15:58:44 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 18:14:49 - [HTML]

Þingmál A125 (efling björgunarskipaflota Landsbjargar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 14:19:03 - [HTML]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-26 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 14:53:33 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-04 17:13:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 16:26:38 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-10-25 17:01:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 867 - Komudagur: 2018-12-07 - Sendandi: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:13:40 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni - [PDF]
Dagbókarnúmer 4257 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4276 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-06 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-14 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-15 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 22:54:41 - [HTML]
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-07 21:25:44 - [HTML]

Þingmál A435 (ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4378 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A452 (heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4975 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A522 (fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 11:08:34 - [HTML]

Þingmál A524 (NATO-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 14:26:21 - [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4907 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4986 - Komudagur: 2019-04-08 - Sendandi: Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa - [PDF]

Þingmál A684 (ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:39:16 - [HTML]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (álit) útbýtt þann 2019-03-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 16:45:01 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-27 16:11:46 - [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 16:09:39 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-24 02:19:20 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-25 01:25:36 - [HTML]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5438 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisnefnd - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 18:55:41 - [HTML]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-06 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:41:22 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 23:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5133 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5313 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A800 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5347 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavík Dance Festival - [PDF]
Dagbókarnúmer 5351 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Dansverkstæðið - vinnustofur danshöfunda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5441 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag atvinnuleikhópa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5462 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra listdansara og Íslenski dansflokkurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 5469 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks - [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 22:00:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5238 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5653 - Komudagur: 2019-05-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A888 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (svar) útbýtt þann 2019-06-20 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B48 (biðtími hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)

Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-24 15:49:01 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-10-25 13:01:35 - [HTML]

Þingmál B607 (ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar)

Þingræður:
73. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-03-01 10:47:42 - [HTML]

Þingmál B724 (eigendastefna Isavia)

Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-08 15:31:46 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 782 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-17 00:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-12-17 13:45:05 - [HTML]
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-17 15:14:48 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A41 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 14:48:39 - [HTML]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-22 17:56:23 - [HTML]
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-22 18:21:55 - [HTML]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Samtök um Danshús - Dansverkstæðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Félag íslenskra leikara - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Sviðslistasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A315 (breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2019-11-27 - Sendandi: Margrét Þ. Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-17 20:28:38 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Framleiðnisjóður landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-12 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:43:19 - [HTML]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-18 16:47:43 - [HTML]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Námsbraut í sjúkraþjálfun, Læknadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Læknaráð Landspítala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Vinnuhópur - Skjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2020-03-12 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 14:09:57 - [HTML]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (NATO-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 15:53:40 - [HTML]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2020-04-16 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2020-04-17 - Sendandi: Sigurjónsson og Thor - [PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-30 18:01:15 - [HTML]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 21:00:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Framleiðnisjóður landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2235 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A766 (lögbundin verkefni Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1814 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (lögbundin verkefni Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (svar) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (lögbundin verkefni Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1618 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (lögbundin verkefni Heyrnar- og talmeinastöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (svar) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2017 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (lögbundin verkefni Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1786 (svar) útbýtt þann 2020-06-29 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (lögbundin verkefni safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1831 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A905 (lán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-23 11:51:02 - [HTML]

Þingmál A908 (lögbundin verkefni Veðurstofu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1992 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2077 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-02 22:29:38 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála - [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2224 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-20 16:44:59 - [HTML]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-03 14:34:46 - [HTML]

Þingmál A316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu dómstólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-18 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ólafur Þ. Harðarson - [PDF]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Stjórn Lífssafn Landspítala innan Rannsóknarsviðs - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-09 17:11:45 - [HTML]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-17 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-21 12:37:06 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-03 17:23:08 - [HTML]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-19 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 15:34:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Hafnfirðingur og Kópavogsblaðið - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Hrafnabjargavirkjun hf. - [PDF]

Þingmál A443 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-04 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (NATO-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 18:54:43 - [HTML]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-03-16 16:46:29 - [HTML]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 14:24:20 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1654 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 20:42:28 - [HTML]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2969 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-08 22:18:19 - [HTML]
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 22:15:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2968 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3051 - Komudagur: 2021-05-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 15:31:03 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-10 17:04:18 - [HTML]

Þingmál B195 (staða mála á vinnumarkaði nú á tímum Covid-19, munnleg skýrsla félags- og barnamálaráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-26 11:19:17 - [HTML]

Þingmál B598 (Suðurstrandarvegur)

Þingræður:
74. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-03-25 13:30:17 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 13:32:30 - [HTML]
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 13:52:59 - [HTML]
28. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-01-27 14:05:35 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3622 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3648 - Komudagur: 2022-06-12 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A222 (eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (svar) útbýtt þann 2022-02-10 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn - [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A429 (NATO-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-10 16:46:03 - [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1146 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-02 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-21 18:41:12 - [HTML]
54. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-22 15:58:11 - [HTML]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 18:18:10 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 14:35:35 - [HTML]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (samtvinnun jafnréttis- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A581 (samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3407 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (beiðni ráðherra um úttekt Ríkisendurskoðunar á sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-01 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 00:52:53 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 02:22:25 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A28 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 11:38:42 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (þjónusta Útlendingastofnunar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-17 16:42:56 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-10-25 16:16:56 - [HTML]
22. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-10-25 16:19:41 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-15 21:18:49 - [HTML]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-27 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-02 16:30:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3947 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4211 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (frumvarp) útbýtt þann 2022-12-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1919 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-01 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4010 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4547 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (NATO-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 18:15:00 - [HTML]

Þingmál A681 (læknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2024 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4212 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A740 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (safnalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1842 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1969 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4013 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4372 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-28 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 16:03:13 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:49:34 - [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1922 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-01 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-05 18:30:00 - [HTML]
122. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 13:59:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4457 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru, fél - [PDF]

Þingmál A859 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (álit) útbýtt þann 2023-03-20 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 14:45:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4538 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4601 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B82 (viðbrögð opinberra aðila við náttúruvá)

Þingræður:
9. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-27 14:24:43 - [HTML]

Þingmál B166 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-10-19 15:05:44 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 14:59:23 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:58:01 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:08:20 - [HTML]

Þingmál B349 (Störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-29 13:54:15 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]

Þingmál A19 (þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 23:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-06 15:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2024-01-25 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2024-02-06 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Póstdreifing ehf. - [PDF]

Þingmál A222 (neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1649 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-07 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-08 16:12:29 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-05-08 16:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2024-01-03 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Alcoa Fjarðarál sf. - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (norrænt samstarf 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (NATO-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 16:20:18 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 22:29:47 - [HTML]

Þingmál A694 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (álit) útbýtt þann 2024-02-15 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1776 (svar) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A832 (brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 23:44:09 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-05 16:08:20 - [HTML]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2505 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2626 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2381 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1938 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-30 17:56:46 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-20 16:50:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2816 - Komudagur: 2024-06-11 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A982 (atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 16:55:43 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-04 19:16:09 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-11 15:44:21 - [HTML]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (NATO-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-13 15:05:01 - [HTML]

Þingmál A83 (norrænt samstarf 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 20:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-08 14:36:25 - [HTML]

Þingmál A152 (þjóðar- og fæðuöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2025-04-30 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A272 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2025-04-20 - Sendandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A289 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga og sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2025-05-20 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-06-19 10:33:23 - [HTML]

Þingmál B130 (áform ríkisstjórnarinnar varðandi búsetu í Grindavík)

Þingræður:
13. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-11 13:40:25 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]

Þingmál A9 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2025-10-16 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 138 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-09-23 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Grímur Grímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-18 15:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa sýslumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A227 (endurskoðun laga um sjávarflóðavarnir, ofanflóðavarnir og náttúruvá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: HS Veitur hf. - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]