Merkimiði - Fyrirsvarsmenn


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2699)
Dómasafn Hæstaréttar (1658)
Umboðsmaður Alþingis (133)
Stjórnartíðindi - Bls (278)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (412)
Dómasafn Félagsdóms (116)
Dómasafn Landsyfirréttar (15)
Alþingistíðindi (1126)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (162)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (107)
Lagasafn (347)
Lögbirtingablað (2255)
Samningar Íslands við erlend ríki (8)
Alþingi (1526)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1925:108 nr. 59/1924[PDF]

Hrd. 1927:519 nr. 52/1926[PDF]

Hrd. 1932:782 nr. 74/1932[PDF]

Hrd. 1932:797 nr. 90/1932[PDF]

Hrd. 1933:101[PDF]

Hrd. 1933:165 nr. 19/1932[PDF]

Hrd. 1933:313 nr. 61/1931 (Kveldúlfur)[PDF]

Hrd. 1933:457 nr. 22/1933 (Afferming vörubifreiðar - Hlutlæg ábyrgðarregla I)[PDF]

Hrd. 1936:25 nr. 124/1934[PDF]

Hrd. 1936:301 nr. 63/1936[PDF]

Hrd. 1937:44 nr. 130/1935[PDF]

Hrd. 1937:78 nr. 77/1936[PDF]

Hrú. 1937:85 nr. 153/1936[PDF]

Hrd. 1937:140 nr. 84/1936[PDF]

Hrd. 1937:169 nr. 91/1936[PDF]

Hrd. 1937:288 nr. 168/1936[PDF]

Hrd. 1937:358 nr. 136/1936[PDF]

Hrd. 1937:421 nr. 26/1937[PDF]

Hrd. 1937:549 nr. 75/1937 (Rannsókn opinberra mála - Endurskoðun á bókhaldi þrotamanns)[PDF]

Hrd. 1938:41 nr. 55/1937 (Leifsgata)[PDF]

Hrd. 1938:50 nr. 100/1936[PDF]

Hrd. 1938:232 nr. 130/1937[PDF]

Hrd. 1938:345 nr. 144/1937[PDF]

Hrd. 1938:390 nr. 184/1936[PDF]

Hrd. 1938:425 nr. 119/1937[PDF]

Hrd. 1938:565 nr. 7/1937 (Sjúkrahússdómur - Fjárframlag til sjúkrahúss)[PDF]

Hrd. 1939:242 nr. 65/1938[PDF]

Hrd. 1939:391 nr. 61/1938 (Álit málfræðings)[PDF]

Hrd. 1940:496 nr. 29/1940 (Bifreið framfærslunefndar)[PDF]

Hrd. 1941:34 kærumálið nr. 1/1941[PDF]

Hrd. 1941:172 nr. 29/1941[PDF]

Hrú. 1942:112 nr. 91/1941[PDF]

Hrd. 1943:35 nr. 38/1942[PDF]

Hrd. 1943:43 nr. 39/1942[PDF]

Hrd. 1943:74 nr. 88/1942[PDF]

Hrd. 1943:290 nr. 49/1943 (Laugavegur 46)[PDF]

Hrd. 1943:413 kærumálið nr. 13/1943[PDF]

Hrd. 1944:59 nr. 73/1942[PDF]

Hrd. 1944:183 nr. 100/1941 (Smurningsolía)[PDF]

Hrd. 1944:306 nr. 103/1943 (Skýli)[PDF]

Hrd. 1944:379 nr. 111/1942[PDF]

Hrd. 1945:71 nr. 122/1944[PDF]

Hrd. 1945:193 nr. 74/1944 (Jarðakaupasjóður ríkisins)[PDF]

Hrd. 1945:280 nr. 93/1944[PDF]

Hrd. 1945:287 nr. 57/1944 (Flotastjórn Bandaríkjanna)[PDF]

Hrd. 1945:400 nr. 15/1945 (Togarasjómaður)[PDF]

Hrd. 1945:444 nr. 126/1944[PDF]

Hrd. 1946:106 nr. 91/1945[PDF]

Hrd. 1946:266 kærumálið nr. 6/1946[PDF]

Hrd. 1946:309 nr. 104/1945 (Tjarnarbíó)[PDF]

Hrd. 1946:366 nr. 93/1945[PDF]

Hrd. 1946:384 nr. 152/1945 (Torfbirgðir)[PDF]

Hrd. 1946:545 kærumálið nr. 18/1946[PDF]

Hrd. 1946:585 nr. 31/1946[PDF]

Hrd. 1947:61 nr. 89/1943[PDF]

Hrd. 1947:81 nr. 43/1946 (Eiginkona á sjó)[PDF]

Hrd. 1947:240 nr. 85/1946[PDF]

Hrd. 1947:278 nr. 13/1945[PDF]

Hrd. 1947:304 nr. 134/1946 (Bókhaldsbrot)[PDF]

Hrd. 1947:393 nr. 120/1946[PDF]

Hrd. 1947:447 nr. 50/1946 (Landráð)[PDF]

Hrd. 1947:481 nr. 130/1946[PDF]

Hrd. 1948:232 nr. 12/1947 (Bátur í haffæru ástandi)[PDF]

Hrd. 1948:556 nr. 103/1946[PDF]

Hrd. 1949:3 nr. 105/1946 (Silfurrefur)[PDF]

Hrd. 1949:50 kærumálið nr. 6/1949[PDF]

Hrd. 1949:61 nr. 17/1948[PDF]

Hrd. 1949:110 nr. 62/1949[PDF]

Hrd. 1949:177 nr. 98/1947[PDF]

Hrd. 1949:427 nr. 137/1947[PDF]

Hrd. 1949:431 nr. 103/1947[PDF]

Hrd. 1950:111 kærumálið nr. 3/1950[PDF]

Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar)[PDF]

Hrd. 1950:212 nr. 57/1949[PDF]

Hrd. 1950:229 nr. 59/1949 (J. K. Havsteen & Co.)[PDF]

Hrd. 1950:275 nr. 90/1949[PDF]

Hrd. 1951:17 nr. 83/1948[PDF]

Hrd. 1951:20 kærumálið nr. 13/1950 (Lögmannamótmæli)[PDF]

Hrd. 1951:105 kærumálið nr. 1/1951[PDF]

Hrd. 1951:125 kærumálið nr. 2/1951 (Vitnaskýrslur)[PDF]

Hrd. 1951:147 nr. 41/1950[PDF]

Hrd. 1951:200 nr. 126/1950[PDF]

Hrd. 1951:377 kærumálið nr. 20/1951[PDF]

Hrd. 1951:418 nr. 14/1950[PDF]

Hrd. 1951:441 nr. 82/1950 (Náttúrulækningahúsið)[PDF]

Hrd. 1951:523 nr. 38/1950[PDF]

Hrd. 1952:1 kærumálið nr. 29/1951[PDF]

Hrd. 1952:5 nr. 15/1951[PDF]

Hrd. 1952:45 nr. 136/1950[PDF]

Hrd. 1952:52 nr. 144/1951[PDF]

Hrd. 1952:103 nr. 106/1950[PDF]

Hrd. 1952:114 nr. 55/1951 (Kaupfélag Ísfirðinga)[PDF]

Hrd. 1952:132 nr. 130/1951 (Áminning ráðherra - Ekki launung að öllu leyti)[PDF]

Hrd. 1952:283 nr. 137/1951[PDF]

Hrd. 1952:399 kærumálið nr. 15/1952[PDF]

Hrd. 1952:510 kærumálið nr. 20/1952[PDF]

Hrd. 1952:520 kærumálið nr. 24/1952[PDF]

Hrd. 1952:564 nr. 161/1950[PDF]

Hrd. 1953:21 nr. 93/1953[PDF]

Hrd. 1953:92 nr. 121/1947 (Kirkjusandur)[PDF]

Hrd. 1953:182 nr. 64/1952 (Brettingsstaðir - Lífstíðarábúð)[PDF]

Hrú. 1953:275 nr. 37/1952[PDF]

Hrd. 1953:343 nr. 16/1953 (Dynskógajárnið - E/s Persier)[PDF]

Hrd. 1953:358 nr. 128/1952[PDF]

Hrd. 1953:392 nr. 40/1949[PDF]

Hrd. 1953:407 nr. 185/1951 (Lambhagi)[PDF]

Hrd. 1953:423 nr. 154/1952[PDF]

Hrd. 1953:494 kærumálið nr. 11/1953[PDF]

Hrd. 1953:507 nr. 69/1953[PDF]

Hrd. 1953:516[PDF]

Hrd. 1953:643 nr. 124/1951 (Áætlunarbílar Mosfellssveitar)[PDF]

Hrd. 1954:1 nr. 178/1952 (Sæbjörg)[PDF]

Hrd. 1954:340 nr. 140/1951 (Fergja)[PDF]

Hrd. 1954:489 nr. 1/1953[PDF]

Hrd. 1954:498 nr. 93/1951[PDF]

Hrd. 1955:32 nr. 3/1955[PDF]

Hrd. 1955:95 nr. 30/1955[PDF]

Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I)[PDF]

Hrd. 1955:202 nr. 41/1953[PDF]

Hrd. 1955:325 nr. 145/1954[PDF]

Hrd. 1955:427 nr. 167/1954 (Tundurspillir)[PDF]

Hrd. 1955:443 nr. 131/1953 (Leigugjald)[PDF]

Hrd. 1955:489 nr. 125/1954[PDF]

Hrd. 1955:677 nr. 83/1955[PDF]

Hrd. 1955:691 nr. 20/1955 (Laxagata - Grunnleigusamningur)[PDF]
Leiguverð var miðað við fasteignamat. Þegar samningurinn var gerður fór fasteignamatið fram á 10 ára fresti. Hins vegar verður lagabreyting sem var óhagfelld fyrir landeigandann með því að kveða á um að fasteignamatið færi fram á 20 ára fresti og sett hámarksupphæð sem miða mætti við í matinu.

Hæstiréttur féllst á breytingu á samningnum þar sem forsendurnar voru svo veigamiklar og að gera ætti mat á 10 ára fresti eftir hvert fasteignamat af dómkvöddum mönnum.
Hrd. 1956:41 nr. 182/1955[PDF]

Hrd. 1956:43 nr. 183/1955[PDF]

Hrd. 1956:570 nr. 105/1952[PDF]

Hrd. 1956:605 nr. 52/1955[PDF]

Hrd. 1956:807 nr. 165/1956[PDF]

Hrd. 1957:26 nr. 8/1957[PDF]

Hrd. 1957:30 nr. 6/1957[PDF]

Hrd. 1957:102 nr. 80/1956 (Elliheimilið - Þvottahús - Öryggishlíf á vél)[PDF]

Hrd. 1957:259 nr. 65/1956 (Fiskiroð)[PDF]

Hrd. 1957:290 nr. 151/1955[PDF]

Hrd. 1957:495 nr. 156/1957[PDF]

Hrd. 1957:498 nr. 155/1957[PDF]

Hrd. 1957:555 nr. 114/1955[PDF]

Hrd. 1957:564 nr. 173/1955[PDF]

Hrd. 1957:597 nr. 118/1957[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrd. 1958:165 nr. 138/1956[PDF]

Hrd. 1958:244 nr. 70/1957[PDF]

Hrd. 1958:420 nr. 150/1957[PDF]

Hrd. 1958:529 nr. 74/1958[PDF]

Hrd. 1958:598 nr. 96/1958[PDF]

Hrd. 1958:808 nr. 16/1958[PDF]

Hrd. 1959:163 nr. 23/1959[PDF]

Hrd. 1959:509 nr. 27/1954[PDF]

Hrd. 1959:517 nr. 100/1959[PDF]

Hrd. 1959:625 nr. 79/1959[PDF]

Hrd. 1959:775 nr. 114/1959[PDF]

Hrd. 1960:155 nr. 193/1958 (Húsbygging skipstjóra)[PDF]

Hrd. 1960:175 nr. 118/1958 (V/s Oddur)[PDF]

Hrd. 1960:447 nr. 164/1959 (Stóra Hof I)[PDF]

Hrd. 1960:466 nr. 3/1957[PDF]

Hrd. 1960:632 nr. 138/1960[PDF]

Hrd. 1961:1 nr. 144/1960[PDF]

Hrd. 1961:86 nr. 57/1960[PDF]

Hrd. 1961:275 nr. 67/1961[PDF]

Hrd. 1961:324 nr. 132/1958[PDF]

Hrd. 1961:359 nr. 223/1960[PDF]

Hrd. 1961:613 nr. 130/1961 (Herstjórnandi varnarliðs Bandaríkjanna á Íslandi)[PDF]

Hrd. 1961:720 nr. 124/1959 (Pappírspokagerðin)[PDF]

Hrd. 1961:793 nr. 83/1961[PDF]

Hrd. 1961:888 nr. 180/1960[PDF]

Hrd. 1961:900 nr. 175/1960[PDF]

Hrd. 1962:101 nr. 111/1961 (Fésekt fyrir meiðyrði)[PDF]

Hrd. 1962:184 nr. 167/1960[PDF]

Hrd. 1962:335 nr. 179/1961[PDF]

Hrd. 1962:415 nr. 90/1961[PDF]

Hrd. 1962:453 nr. 57/1962[PDF]

Hrd. 1962:499 nr. 173/1961[PDF]

Hrd. 1962:536 nr. 166/1960[PDF]

Hrd. 1962:666 nr. 18/1962[PDF]

Hrd. 1962:721 nr. 60/1962[PDF]

Hrd. 1962:835 nr. 138/1961[PDF]

Hrd. 1962:875 nr. 34/1962[PDF]

Hrd. 1962:881 nr. 9/1962[PDF]

Hrd. 1963:71 nr. 48/1962 (Vélasjóður)[PDF]
Skaðabótaábyrgð hélst hjá leigusalanum. Ríkissjóður leigði út vélar ásamt stjórnanda. Starfsmaðurinn varð síðan fyrir líkamstjón af hans eigin völdum. Þá lá einnig fyrir að starfsmaðurinn tók einnig við fyrirmælum frá Vélasjóði. Leigusalinn (Vélasjóður) var talinn bera ábyrgð.
Hrd. 1963:141 nr. 182/1962[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:219 nr. 30/1963[PDF]

Hrd. 1964:268 nr. 163/1962[PDF]

Hrd. 1964:314 nr. 82/1963[PDF]

Hrd. 1964:417 nr. 7/1963[PDF]

Hrd. 1964:503 nr. 140/1963 (Geitafellsómagameðlag)[PDF]

Hrd. 1964:513 nr. 139/1963[PDF]

Hrd. 1964:561 nr. 151/1963[PDF]

Hrd. 1964:618 nr. 13/1963[PDF]

Hrd. 1964:668 nr. 144/1964[PDF]

Hrd. 1964:892 nr. 37/1964[PDF]

Hrd. 1965:23 nr. 14/1964[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1965:195 nr. 160/1964[PDF]

Hrd. 1965:321 nr. 95/1964[PDF]

Hrd. 1965:441 nr. 38/1965[PDF]

Hrd. 1965:466 nr. 75/1965[PDF]

Hrd. 1965:566 nr. 168/1964[PDF]

Hrd. 1965:773 nr. 20/1965[PDF]

Hrd. 1965:806 nr. 96/1961[PDF]

Hrd. 1966:69 nr. 91/1965 (Vonin II)[PDF]

Hrd. 1966:100 nr. 75/1964[PDF]

Hrd. 1966:128 nr. 195/1964[PDF]

Hrd. 1966:217 nr. 31/1966 (Skaðatrygging)[PDF]

Hrd. 1966:313 nr. 32/1965[PDF]

Hrd. 1966:339 nr. 211/1965[PDF]

Hrd. 1966:473 nr. 16/1966[PDF]

Hrd. 1966:540 nr. 127/1965[PDF]

Hrd. 1966:696 nr. 59/1965[PDF]

Hrd. 1966:758 nr. 107/1965[PDF]

Hrd. 1966:764 nr. 68/1965 (Ljósheimar 6)[PDF]

Hrd. 1966:824 nr. 140/1965[PDF]

Hrd. 1966:827 nr. 141/1965 (Innanbúnaður)[PDF]

Hrd. 1967:47 nr. 2/1966[PDF]

Hrd. 1967:238 nr. 15/1966[PDF]

Hrd. 1967:552 nr. 53/1966[PDF]

Hrd. 1967:655 nr. 197/1966[PDF]

Hrd. 1967:682 nr. 141/1966[PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1967:796 nr. 226/1966[PDF]

Hrd. 1967:916 nr. 84/1966 (Reyðarvatn)[PDF]

Hrd. 1967:960 nr. 24/1967 (Raflampar höfðu verið seldir)[PDF]

Hrd. 1967:968 nr. 166/1967[PDF]

Hrd. 1967:1068 nr. 131/1967[PDF]

Hrd. 1967:1082 nr. 25/1967[PDF]

Hrd. 1968:18 nr. 9/1967[PDF]

Hrd. 1968:71 nr. 147/1966 (Landsmiðjan - Landhelgisgæslan)[PDF]

Hrd. 1968:132 nr. 52/1967[PDF]

Hrd. 1968:244 nr. 173/1967[PDF]

Hrd. 1968:356 nr. 73/1967[PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966[PDF]

Hrd. 1968:454 nr. 80/1967[PDF]

Hrd. 1968:470 nr. 29/1967[PDF]

Hrd. 1968:498 nr. 52/1966[PDF]

Hrd. 1968:523 nr. 141/1967[PDF]

Hrd. 1968:533 nr. 143/1967[PDF]

Hrd. 1968:928 nr. 93/1967[PDF]

Hrd. 1968:941 nr. 4/1968[PDF]

Hrd. 1968:964 nr. 137/1967[PDF]

Hrd. 1968:1051 nr. 103/1968 (Öryggisbelti)[PDF]
Starfsmaður varð fyrir tjóni þegar öryggisbelti losnaði sökum galla og hann féll niður. Vinnuveitandinn var talinn bera hlutlæga ábyrgð þótt um leyndan galla væri að ræða.
Hrd. 1968:1091 nr. 60/1968[PDF]

Hrd. 1968:1105 nr. 168/1967[PDF]

Hrd. 1968:1155 nr. 137/1968 (Félag íslenzkra kjötiðnaðarmanna)[PDF]

Hrd. 1968:1178 nr. 31/1968[PDF]

Hrd. 1968:1186 nr. 218/1968 (Þrotabúsmálið)[PDF]

Hrd. 1968:1197 nr. 219/1968[PDF]

Hrd. 1968:1271 nr. 96/1968[PDF]

Hrd. 1969:117 nr. 27/1968[PDF]

Hrd. 1969:188 nr. 153/1968 (Drukknun við laxveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:278 nr. 45/1967[PDF]

Hrd. 1969:432 nr. 45/1969[PDF]

Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál)[PDF]

Hrd. 1969:624 nr. 212/1968[PDF]

Hrd. 1969:798 nr. 88/1969[PDF]

Hrd. 1969:829 nr. 55/1969[PDF]

Hrd. 1969:891 nr. 102/1969[PDF]

Hrd. 1969:935 nr. 150/1968 (Rangfærsla skjala til að leyna fjárdrætti)[PDF]

Hrd. 1969:1135 nr. 136/1968 (Útboðsdómur - Jarðvinna)[PDF]

Hrd. 1969:1213 nr. 84/1969 (Sokkaverksmiðjan Eva)[PDF]
Gerð var krafa um dagsektir þar til veðbandslausn á keyptri eign færi fram.
Hrd. 1969:1233 nr. 75/1969[PDF]

Hrd. 1969:1245 nr. 40/1969 (Búslóðarflutningur)[PDF]

Hrd. 1969:1272 nr. 38/1969[PDF]

Hrd. 1969:1394 nr. 133/1969[PDF]

Hrd. 1970:47 nr. 107/1969[PDF]

Hrd. 1970:97 nr. 109/1969 (Starfsmaður Vegagerðar ríkisins slasast við veginn undir Súðarvíkurhlíð)[PDF]

Hrd. 1970:178 nr. 49/1969[PDF]

Hrd. 1970:225 nr. 135/1969[PDF]

Hrd. 1970:244 nr. 214/1969[PDF]

Hrd. 1970:393 nr. 43/1969[PDF]

Hrd. 1970:487 nr. 126/1969[PDF]

Hrd. 1970:522 nr. 46/1970[PDF]

Hrd. 1970:613 nr. 101/1970[PDF]

Hrd. 1970:680 nr. 105/1969[PDF]

Hrd. 1970:773 nr. 83/1969[PDF]

Hrd. 1970:891 nr. 161/1970[PDF]

Hrd. 1970:933 nr. 188/1970[PDF]

Hrd. 1970:1044 nr. 99/1970[PDF]

Hrd. 1970:1085 nr. 35/1970[PDF]

Hrá. 1971:16 nr. 185/1960 (Sandgerði)[PDF]

Hrd. 1971:18 nr. 174/1969[PDF]

Hrd. 1971:98 nr. 191/1969[PDF]

Hrd. 1971:179 nr. 177/1969 (Keðjuhús)[PDF]

Hrd. 1971:435 nr. 189/1970[PDF]

Hrd. 1971:463 nr. 41/1971[PDF]

Hrd. 1971:670 nr. 33/1971[PDF]

Hrd. 1971:781 nr. 88/1970[PDF]

Hrd. 1971:957 nr. 3/1971[PDF]

Hrd. 1971:1084 nr. 117/1971[PDF]

Hrd. 1971:1117 nr. 62/1970[PDF]

Hrd. 1971:1164 nr. 131/1970[PDF]

Hrd. 1972:42 nr. 163/1970[PDF]

Hrd. 1972:93 nr. 145/1970 (ÁTVR)[PDF]
Kona rak verslun í eigin nafni þar sem hún stofnaði ekki félag um það. Bróðir hennar rak verslunina vegna veikinda hennar. Hann stofnaði til viðskipta við ÁTVR og ætlaði ÁTVR síðan að innheimta skuld. Konan nefndi að á þeim tíma hefði bróðir hennar tekið við rekstrinum og því hefði hann stofnað til skuldina sjálfur en ekki í umboði hennar. ÁTVR var talið grandlaust þar sem það hefði ekki vitað af þessum eigendaskiptum.
Hrd. 1972:175 nr. 34/1971[PDF]

Hrd. 1972:367 nr. 114/1970 (Vatnsvarinn krossviður)[PDF]
Kaupandi taldi sig hafa keypt vatnsvarinn krossvið sem var svo ekki vatnsvarinn. Ætlunin var að nota hann fyrir þakið sitt, sem var svo ekki hægt. Byggingafulltrúi taldi það ekki nothæft í þeim tilgangi. Vatnsvarinn krossviður hefði svo kostað margfalt meira. Þá var vísað til samtals kaupanda við sölumann en enginn sölumanna vildi kannast við það samtal. Ekki þótti sýnt fram á að seljandi hafi vitað af ætlan kaupandans um að nota krossviðinn fyrir þakið sitt.
Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:407 nr. 88/1971[PDF]

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971[PDF]

Hrd. 1972:455 nr. 141/1971[PDF]

Hrd. 1972:566 nr. 28/1970[PDF]

Hrd. 1972:620 nr. 129/1970[PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971[PDF]

Hrd. 1972:725 nr. 144/1970[PDF]

Hrd. 1972:798 nr. 104/1970 (Þverband sporðreisist)[PDF]
Starfsmaður fyrirtækis er stóð að húsbyggingu féll niður af vinnupalli þegar þverband er lá yfir vinnupallinn sporðreistist. Starfsmaðurinn höfðaði skaðabótamál á hendur fyrirtækinu sem réð hann og húsasmíðameistara sem það fyrirtæki réð í verkið. Fyrirtækið sjálft var sýknað af vinnuveitandaábyrgð en húsasmíðameistarinn var talinn hafa borið bótaábyrgð vegna smíði vinnupallanna.
Hrd. 1972:821 nr. 63/1971[PDF]

Hrd. 1972:904 nr. 167/1971 (Vegarstæði)[PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur)[PDF]

Hrd. 1972:977 nr. 152/1971 (Stóra-Hof, búseta eiginkonu)[PDF]
K hafði flutt af eigninni en ekki fallist á kröfu M þar sem hún átti enn lögheimili þar og litið á flutning hennar til Reykjavíkur sem tímabundinn.
Hrd. 1972:995 nr. 113/1971[PDF]

Hrd. 1972:1013 nr. 163/1972[PDF]

Hrd. 1972:1047 nr. 164/1972[PDF]

Hrd. 1973:74 nr. 14/1972[PDF]

Hrd. 1973:93 nr. 148/1972[PDF]

Hrd. 1973:113 nr. 149/1971 (Moskvitch - Bifreið á sjávarkambi)[PDF]

Hrd. 1973:164 nr. 89/1972[PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49)[PDF]

Hrd. 1973:373 nr. 90/1972[PDF]

Hrd. 1973:608 nr. 93/1973[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1973:794 nr. 25/1973[PDF]

Hrd. 1973:837 nr. 135/1973[PDF]

Hrd. 1973:846 nr. 35/1972[PDF]

Hrd. 1973:893 nr. 158/1973[PDF]

Hrd. 1973:962 nr. 128/1972[PDF]

Hrd. 1974:109 nr. 151/1972 (Hraunbær)[PDF]

Hrd. 1974:252 nr. 155/1972[PDF]

Hrd. 1974:329 nr. 41/1974[PDF]

Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga)[PDF]

Hrd. 1974:609 nr. 147/1972[PDF]

Hrd. 1974:660 nr. 94/1973[PDF]

Hrd. 1974:668 nr. 40/1973[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1974:860 nr. 150/1974[PDF]

Hrd. 1974:977 nr. 78/1973 (Gosflaska - Sódavatnsflöskudómur)[PDF]

Hrd. 1974:1067 nr. 56/1973[PDF]

Hrd. 1975:10 nr. 18/1972[PDF]

Hrd. 1975:55 nr. 65/1971 (Arnarvatnsheiði)[PDF]
SÓ seldi hluta Arnarvatnsheiðar árið 1880 en áskildi að hann og erfingjar hans, sem kunni að búa á tilteknu nánar afmörkuðu svæði, að hefðu rétt til eggjatöku og silungsveiði í því landi fyrir sig og sína erfingja. Kaupendurnir skiptu síðan landinu upp í tvo hluta og seldu síðan hlutana árið 1884 til tveggja nafngreindra hreppa. Löngu síðar fóru aðrir að veiða silunga á svæðinu og var þá deilt um hvort túlka mætti það afsal er fylgdi jörðinni árið 1880 á þann veg að erfingjarnir hefðu einkarétt á þessum veiðum eða deildu þeim réttindum með eigendum jarðarinnar hverju sinni.

Hæstiréttur vísaði til þess að það væri „forn og ný réttarregla, að landeigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, [...] þá var rík ástæða til þess, að [SÓ] kvæði afdráttarlaust að orði, ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess“. Ákvæðin um þennan áskilnað voru talin óskýr að þessu leyti og litið til mótmæla hreppsbænda á tilteknum manntalsþingum sem merki þess að bændurnir hafi ekki litið þannig á ákvæðin að allur silungsrétturinn hafi verið undanskilinn sölunni. Þar að auki höfðu fylgt dómsmálinu ýmis vottorð manna er bjuggu í nágrenninu að þeir hefðu stundað silungsveiði á landinu án sérstaks leyfis niðja [SÓ]s.
Hrd. 1975:385 nr. 179/1973[PDF]

Hrd. 1975:396 nr. 73/1974[PDF]

Hrd. 1975:445 nr. 66/1973[PDF]

Hrd. 1975:500 nr. 91/1974[PDF]

Hrd. 1975:532 nr. 120/1973[PDF]

Hrd. 1975:542 nr. 9/1973[PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)[PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1975:788 nr. 7/1975[PDF]

Hrd. 1975:793 nr. 29/1974[PDF]

Hrd. 1975:823 nr. 99/1974[PDF]

Hrd. 1975:1020 nr. 70/1974[PDF]

Hrd. 1975:1077 nr. 168/1975[PDF]

Hrd. 1976:59 nr. 58/1974[PDF]

Hrd. 1976:164 nr. 180/1974[PDF]

Hrd. 1976:437 nr. 5/1975[PDF]

Hrd. 1976:447 nr. 73/1975 (Viðlagasjóður vegna jarðelda)[PDF]

Hrd. 1976:546 nr. 88/1974[PDF]

Hrd. 1976:586 nr. 172/1974 (H.B. & Co. hf.)[PDF]

Hrd. 1976:594 nr. 118/1974[PDF]

Hrd. 1976:908 nr. 216/1974 (Hamranes)[PDF]
Útgerð veðsetti skipið Hamranes með skilmálum um að veðsetningin næði einnig til vátryggingabóta. Skipverjar voru taldir sökkt skipinu með saknæmum hætti og útgerðin ekki talin geta átt rétt á vátryggingabótum. Hins vegar var talið að veðhafinn gæti haft slíkan rétt þó vátryggingartakinn, útgerðin, ætti ekki rétt á þeim.
Hrd. 1976:963 nr. 114/1975[PDF]

Hrd. 1976:974 nr. 172/1975 (Landhelgisgæslan - B/v Svalbakur)[PDF]
Landhelgisgæsla krafði útgerð um björgunarlaun með reikningi. Reikningurinn var með talsvert lægri upphæð en hefði átt að rukka. Sá reikningur var greiddur og álitamál um hvort skuldin væri fullgreidd. Hæstiréttur féllst ekki á að fullgreiðsla hefði verið innt af hendi.
Hrd. 1977:32 nr. 103/1976[PDF]

Hrd. 1977:45 nr. 174/1974[PDF]

Hrd. 1977:129 nr. 155/1975[PDF]

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám)[PDF]

Hrd. 1977:277 nr. 180/1977[PDF]

Hrd. 1977:483 nr. 57/1977[PDF]

Hrd. 1977:720 nr. 30/1976[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1977:1113 nr. 132/1975[PDF]

Hrd. 1977:1244 nr. 34/1976[PDF]

Hrd. 1977:1260 nr. 38/1975 (Sunnuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975[PDF]

Hrd. 1978:1 nr. 233/1977[PDF]

Hrd. 1978:42 nr. 173/1975[PDF]

Hrd. 1978:344 nr. 47/1978[PDF]

Hrd. 1978:476 nr. 104/1976[PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976[PDF]

Hrd. 1978:782 nr. 76/1976 (Ferðaskrifstofan Sunna hf.)[PDF]

Hrd. 1978:1021 nr. 168/1978[PDF]

Hrd. 1978:1071 nr. 196/1976[PDF]

Hrd. 1978:1277 nr. 126/1977[PDF]

Hrd. 1979:236 nr. 34/1977[PDF]

Hrd. 1979:511 nr. 76/1979[PDF]

Hrd. 1979:521 nr. 74/1979[PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1979:811 nr. 206/1977[PDF]

Hrd. 1979:829 nr. 92/1974[PDF]

Hrd. 1979:846 nr. 164/1976[PDF]

Hrd. 1979:978 nr. 5/1978 (Hvellhettur)[PDF]
Vísað til hættu af sprengjuefninu og að það hefði ekki kostað mikið að flytja það í betri geymslu.
Hrd. 1979:1114 nr. 62/1977[PDF]

Hrd. 1979:1142 nr. 144/1977 (Asíufélagið - Síldarnætur)[PDF]

Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1979:1294 nr. 92/1978 (Heiðarlundur)[PDF]

Hrd. 1979:1303 nr. 240/1977[PDF]

Hrd. 1979:1313 nr. 205/1977[PDF]

Hrd. 1979:1331 nr. 118/1978[PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977[PDF]

Hrd. 1980:1126 nr. 204/1979[PDF]

Hrd. 1980:1146 nr. 205/1979[PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1980:1362 nr. 73/1978[PDF]

Hrd. 1980:1409 nr. 90/1980 (Sérdómstóll)[PDF]

Hrd. 1980:1596 nr. 19/1978 (Túngata 25, Álftanesi)[PDF]

Hrd. 1980:1715 nr. 175/1978[PDF]

Hrd. 1980:1763 nr. 66/1978 (Andmælaréttur - Eignarnám - Lagarfell í Fellahreppi)[PDF]

Hrd. 1980:1811 nr. 126/1979[PDF]

Hrd. 1980:1948 nr. 18/1979[PDF]

Hrd. 1980:1961 nr. 123/1978[PDF]

Hrd. 1980:1968 nr. 10/1978[PDF]

Hrd. 1981:287 nr. 118/1980[PDF]

Hrd. 1981:303 nr. 98/1979[PDF]

Hrd. 1981:416 nr. 97/1979 (Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1981:496 nr. 141/1978[PDF]

Hrd. 1981:743 nr. 218/1979[PDF]

Hrd. 1981:785 nr. 185/1978[PDF]

Hrd. 1981:910 nr. 131/1979[PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979[PDF]

Hrd. 1981:1040 nr. 158/1981 (Moskwich)[PDF]

Hrd. 1981:1052 nr. 188/1981[PDF]

Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981[PDF]

Hrd. 1981:1219 nr. 75/1978[PDF]

Hrd. 1981:1243 nr. 84/1979[PDF]

Hrd. 1981:1499 nr. 31/1981[PDF]

Hrd. 1981:1512 nr. 110/1979 (Volvo)[PDF]

Hrd. 1981:1540 nr. 91/1980 (Sementsverksmiðjan)[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:1059 nr. 203/1978[PDF]

Hrd. 1982:1328 nr. 159/1982 (Lögbann)[PDF]

Hrd. 1982:1368 nr. 193/1982[PDF]

Hrd. 1982:1434 nr. 198/1982[PDF]

Hrd. 1982:1527 nr. 211/1982[PDF]

Hrd. 1982:1890 nr. 26/1980[PDF]

Hrd. 1982:1968 nr. 108/1981 (Nýja bílasmiðjan)[PDF]

Hrd. 1983:180 nr. 202/1980[PDF]

Hrd. 1983:260 nr. 192/1979[PDF]

Hrd. 1983:281 nr. 193/1979[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:549 nr. 5/1981[PDF]

Hrd. 1983:574 nr. 54/1981 (Nýr ráðningarsamningur ríkisstarfsmanns)[PDF]

Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða)[PDF]

Hrd. 1983:770 nr. 64/1981[PDF]

Hrd. 1983:1129 nr. 37/1981[PDF]

Hrd. 1983:1142 nr. 38/1981[PDF]

Hrd. 1983:1156 nr. 39/1981[PDF]

Hrd. 1983:1196 nr. 228/1980 (Landeigendafélag Laxár og Mývatns)[PDF]

Hrd. 1983:1374 nr. 216/1981 (Mb. Særún)[PDF]
Aðili fer með skjöl til þinglýsingar.
Bátur í Vestmannaeyjum.
Fasteignir í Hafnarfirði.
Kyrrsetningargerð varðandi bát.
Átt að afhenda kyrrsetningargerð í röngu umdæmi og “þinglýsir henni”. Gerðin fékk því ekki réttarvernd.
Hrd. 1983:1751 nr. 25/1982[PDF]

Hrd. 1983:1826 nr. 59/1981 (Kalkkústur)[PDF]

Hrd. 1983:1894 nr. 190/1981[PDF]

Hrd. 1983:1918[PDF]

Hrd. 1983:1974 nr. 270/1981 (Ágirnd)[PDF]
RÚV keypti sýningarrétt á kvikmyndinni Ágirnd af manni sem reyndist svo ekki hafa fullan höfundarrétt að myndinni. Meðhöfundur kvikmyndarinnar sætti sig ekki við þetta og höfðaði mál við RÚV til að fá skaðabætur.
Hrd. 1983:2174 nr. 182/1981[PDF]

Hrd. 1983:2194 nr. 206/1981 (Tískuvörur)[PDF]

Hrd. 1983:2237 nr. 143/1981[PDF]

Hrd. 1983:2247 nr. 36/1982[PDF]

Hrd. 1984:39 nr. 17/1982 (Slys við eigin húsbyggingu)[PDF]
Strætisvagnabílstjóri var að byggja sér hús í Kópavogi og slasast hann við húsbygginguna. Leitaði hann því bóta í slysatryggingu launþega er gilti allan sólarhringinn. Fyrirtækið hafði ekki keypt trygginguna þannig að bílstjórinn sótti bætur til fyrirtækisins sjálfs. Að koma þaki yfir höfuð var ekki talið til arðbærra starfa og því fallist á bætur.
Hrd. 1984:65 nr. 142/1982[PDF]

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó)[PDF]

Hrd. 1984:296 nr. 60/1982[PDF]

Hrd. 1984:302 nr. 15/1982[PDF]

Hrd. 1984:325 nr. 40/1982[PDF]

Hrd. 1984:336 nr. 41/1982[PDF]

Hrd. 1984:520 nr. 7/1983[PDF]

Hrd. 1984:648 nr. 75/1984 (Félagsdómur)[PDF]

Hrd. 1984:983 nr. 87/1981[PDF]

Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984[PDF]

Hrd. 1984:1096 nr. 165/1982 (Vélbáturinn Hamravík)[PDF]
Aðilar sömdu um kaup á vélbáti (Hamravík) og lá fyrir við samningsgerð að lög heimiluðu ekki innflutning á bátnum. Menn voru að reyna að leggja fram sérstakt frumvarp um innflutning á þessum bát en það náði ekki fram að ganga.

Hæstiréttur taldi samningurinn hafa fallið úr gildi og hvor aðili bæri ábyrgð gagnvart hinum vegna þessa. Vísað var til þess að samningsaðilarnir hafi vitað hver lagalegan staðan hefði verið á þeim tíma.
Hrd. 1984:1117 nr. 194/1984[PDF]

Hrd. 1984:1369 nr. 137/1982[PDF]

Hrd. 1984:1458 nr. 88/1984[PDF]

Hrd. 1985:422 nr. 66/1985[PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata)[PDF]

Hrd. 1985:563 nr. 205/1982 (Gámur á þilfari)[PDF]

Hrd. 1985:613 nr. 23/1983[PDF]

Hrd. 1985:791 nr. 93/1983[PDF]

Hrd. 1985:1048 nr. 129/1985[PDF]

Hrd. 1985:1156 nr. 208/1983[PDF]

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984[PDF]

Hrd. 1985:1348 nr. 216/1982[PDF]

Hrd. 1985:1370 nr. 143/1985[PDF]

Hrd. 1985:1389 nr. 38/1984[PDF]

Hrd. 1986:528 nr. 116/1984[PDF]

Hrd. 1986:706 nr. 133/1984 (Hlunnindaskattur Haffjarðarár - Utansveitarmenn)[PDF]

Hrd. 1986:880 nr. 147/1986[PDF]

Hrd. 1986:910 nr. 162/1986[PDF]

Hrd. 1986:1011 nr. 60/1985 (Skipsgluggar og kýraugu)[PDF]

Hrd. 1986:1055 nr. 85/1985 (Lögfræðingur)[PDF]

Hrd. 1986:1252 nr. 197/1985[PDF]

Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986[PDF]

Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986[PDF]

Hrd. 1986:1492 nr. 263/1985[PDF]

Hrd. 1986:1541 nr. 162/1985[PDF]

Hrd. 1986:1690 nr. 54/1986 (Kanaríklúbburinn)[PDF]

Hrd. 1987:129 nr. 227/1986[PDF]

Hrd. 1987:210 nr. 13/1986[PDF]

Hrd. 1987:560 nr. 174/1985 (Ísafoldarprentsmiðja)[PDF]

Hrd. 1987:769 nr. 261/1986 (Verkfall hjá Ríkisútvarpinu)[PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985[PDF]

Hrd. 1987:830 nr. 200/1985[PDF]

Hrd. 1987:863 nr. 201/1985[PDF]

Hrd. 1987:955 nr. 119/1986[PDF]

Hrd. 1987:1031 nr. 134/1986[PDF]

Hrd. 1987:1059 nr. 228/1986[PDF]

Hrd. 1987:1168 nr. 203/1985[PDF]

Hrd. 1987:1247 nr. 207/1986[PDF]

Hrd. 1987:1263 nr. 229/1986 (Lyfjapróf Jóns Páls)[PDF]

Hrd. 1987:1358 nr. 323/1986[PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill)[PDF]

Hrd. 1987:1465 nr. 108/1986[PDF]

Hrd. 1987:1489 nr. 208/1986[PDF]

Hrd. 1987:1563 nr. 25/1987[PDF]

Hrd. 1988:29 nr. 338/1986[PDF]

Hrd. 1988:79 nr. 200/1986 (Vörubílspallur)[PDF]

Hrd. 1988:126 nr. 31/1987[PDF]

Hrd. 1988:142 nr. 13/1987[PDF]

Hrd. 1988:340 nr. 245/1986[PDF]

Hrd. 1988:350 nr. 20/1987 (Grásleppuhrogn)[PDF]

Hrd. 1988:441 nr. 166/1987 (Leki í íþróttasal)[PDF]

Hrd. 1988:547 nr. 284/1987[PDF]

Hrd. 1988:683 nr. 19/1987 (Ámundarstaðir og Höskuldarnes á Melrakkasléttu)[PDF]

Hrd. 1988:1109 nr. 196/1988[PDF]

Hrd. 1988:1211 nr. 261/1987 (Flotvörpuhlerar)[PDF]

Hrd. 1988:1367 nr. 60/1988 (Verðmat)[PDF]

Hrd. 1988:1374 nr. 43/1988[PDF]

Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988[PDF]

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu)[PDF]

Hrd. 1989:605 nr. 101/1988[PDF]

Hrd. 1989:618 nr. 203/1987[PDF]

Hrd. 1989:1063 nr. 280/1987[PDF]

Hrd. 1989:1330 nr. 119/1988[PDF]

Hrd. 1989:1473 nr. 34/1988 (Tækjasalan)[PDF]

Hrd. 1990:20 nr. 482/1989[PDF]

Hrd. 1990:128 nr. 258/1988[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:772 nr. 127/1989[PDF]

Hrd. 1990:789 nr. 343/1988[PDF]

Hrd. 1990:830 nr. 190/1988[PDF]

Hrd. 1990:1003 nr. 237/1990[PDF]

Hrd. 1990:1427 nr. 153/1988[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:404 nr. 135/1989[PDF]

Hrd. 1991:785 nr. 303/1989[PDF]

Hrd. 1991:827 nr. 21/1989[PDF]

Hrd. 1991:849 nr. 342/1989[PDF]

Hrd. 1991:894 nr. 479/1989[PDF]

Hrd. 1991:925 nr. 273/1990[PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1155 nr. 162/1991 og 186/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur)[PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989[PDF]

Hrd. 1991:1490 nr. 390/1991[PDF]

Hrd. 1991:1511 nr. 386/1990[PDF]

Hrd. 1991:1759 nr. 31/1989[PDF]

Hrd. 1991:1876 nr. 242/1991 (Of óljós samningur)[PDF]

Hrd. 1991:1966 nr. 226/1990[PDF]

Hrd. 1992:167 nr. 520/1991[PDF]

Hrd. 1992:174 nr. 494/1991 (Dómtúlksdómur)[PDF]

Hrd. 1992:312 nr. 2/1990[PDF]

Hrd. 1992:328 nr. 198/1990[PDF]

Hrd. 1992:448 nr. 168/1990[PDF]

Hrd. 1992:560 nr. 345/1991[PDF]

Hrd. 1992:747 nr. 316/1989[PDF]

Hrd. 1992:837 nr. 154/1992 (Sæbraut II)[PDF]

Hrd. 1992:1197 nr. 373/1989 (Landsbankinn - Þrotabú Vatneyrar)[PDF]

Hrd. 1992:1323 nr. 346/1991[PDF]

Hrd. 1992:1326 nr. 351/1991[PDF]

Hrd. 1992:1508 nr. 15/1991[PDF]

Hrd. 1992:1531 nr. 498/1991[PDF]

Hrd. 1992:1551 nr. 177/1992 (Gólfteppi)[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1950 nr. 112/1989 (Háaleitisbraut)[PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur)[PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn)[PDF]

Hrd. 1992:2203 nr. 107/1991[PDF]

Hrd. 1993:52 nr. 18/1993[PDF]

Hrd. 1993:346 nr. 85/1993[PDF]

Hrd. 1993:371 nr. 424/1991[PDF]

Hrd. 1993:416 nr. 183/1989[PDF]

Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur)[PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.
Hrd. 1993:665 nr. 415/1990[PDF]

Hrd. 1993:777 nr. 395/1989 (Salatpökkunarvél)[PDF]
Í kaupsamningi kom fram að salatpökkunar hefði ákveðna eiginleika um afkastagetu. Matsmaður mat svo vélina og komst að þeirri niðurstöðu að vélin hefði ekki nærrum því þá afkastagetu. Kaupandinn var talinn bera sönnunarbyrðina.
Hrd. 1993:876 nr. 152/1993[PDF]

Hrd. 1993:882 nr. 135/1993[PDF]

Hrd. 1993:974 nr. 43/1991[PDF]

Hrd. 1993:988 nr. 119/1993[PDF]

Hrd. 1993:1122 nr. 404/1992[PDF]

Hrd. 1993:1131 nr. 418/1990 (Snjósleði)[PDF]

Hrd. 1993:1144 nr. 220/1990[PDF]

Hrd. 1993:1309 nr. 177/1993[PDF]

Hrd. 1993:1343 nr. 15/1990 (Iðnráðgjafi - Danskur tækjabúnaður)[PDF]

Hrd. 1993:1352 nr. 132/1990[PDF]

Hrd. 1993:1426 nr. 63/1991[PDF]

Hrd. 1993:1540 nr. 316/1993 (Bátur í Kópavogshöfn - Silja)[PDF]
Aðili tók eftir að bátur byrjaði að sökkva í Kópavogshöfn. Hann dró bátinn í land, gerði við hann, og krafði eigandann svo um greiðslu fyrir björgunina og viðgerðina. Hæstiréttur tók ekki undir kröfu aðilans um greiðslu vegna viðgerðarinnar af hendi eiganda bátsins.
Hrd. 1993:1594 nr. 300/1992[PDF]

Hrd. 1993:1737 nr. 51/1990[PDF]

Hrd. 1993:1750 nr. 493/1991[PDF]

Hrd. 1993:1882 nr. 235/1990 (Ráðstöfun á andvirði skuldabréfs)[PDF]

Hrd. 1993:2011 nr. 340/1990[PDF]

Hrd. 1993:2315 nr. 374/1992[PDF]

Hrd. 1994:190 nr. 401/1990[PDF]

Hrd. 1994:221 nr. 47/1994[PDF]

Hrd. 1994:576 nr. 136/1992 (Söluskattur - Þýsk-íslenska hf. - Starfsstöð innsigluð)[PDF]
Fyrirtæki var í vanskilum á söluskatti og gripu yfirvöld til þess að innsigla starfsstöð þeirra. Það greiddi skuldina fljótt eftir innsiglunina. Hæstiréttur taldi að yfirvöld hefðu átt að bjóða þeim að greiða skuldina áður en gripið yrði til lokunar.
Hrd. 1994:590 nr. 244/1993[PDF]

Hrd. 1994:657 nr. 452/1990 (Skaðatrygging - Nesfiskur)[PDF]
Bruni var í frystihúsi þar sem vátryggjandi geymdi frystar sjávarafurðir ásamt bókhaldsgögnum. Kveðið á um í tryggingu að vátryggingartakinn ætti mánaðarlega að upplýsa um birgðastöðuna og verðmæti þeirra. Vátryggingartakinn misskildi það og trassaði skylduna. Þær birgðir voru því ekki tilkynntar og því tók vátryggingin ekki til þeirra.
Hrd. 1994:704 nr. 121/1992[PDF]

Hrd. 1994:798 nr. 117/1992[PDF]

Hrd. 1994:844 nr. 141/1994[PDF]

Hrd. 1994:914 nr. 397/1990 (Loftskeytamannatal)[PDF]

Hrd. 1994:972 nr. 171/1994[PDF]

Hrd. 1994:987 nr. 170/1994[PDF]

Hrd. 1994:1019 nr. 182/1994[PDF]

Hrd. 1994:1032 nr. 20/1991[PDF]

Hrd. 1994:1109 nr. 289/1991 (Frjáls fjölmiðlun)[PDF]

Hrd. 1994:1157 nr. 41/1994[PDF]

Hrd. 1994:1282 nr. 21/1991[PDF]

Hrd. 1994:1323 nr. 205/1994[PDF]

Hrd. 1994:1451 nr. 270/1994 (EES-samningur)[PDF]
„[D]ómstólar verða ekki krafðir álits um lögfræðileg efni nema að því leyti, sem nauðsynlegt er til úrlausnar um ákveðna kröfu í dómsmáli.“
Hrd. 1994:1630 nr. 321/1994[PDF]

Hrd. 1994:1683 nr. 369/1994[PDF]

Hrd. 1994:1880 nr. 84/1992[PDF]

Hrd. 1994:2043 nr. 125/1992[PDF]

Hrd. 1994:2127 nr. 53/1991 og 7/1994[PDF]

Hrd. 1994:2248 nr. 43/1992 (Unibank)[PDF]

Hrd. 1994:2664 nr. 318/1991[PDF]

Hrd. 1994:2799 nr. 417/1991[PDF]

Hrd. 1995:6 nr. 499/1994[PDF]

Hrd. 1995:53 nr. 8/1995[PDF]

Hrd. 1995:160 nr. 111/1993[PDF]

Hrd. 1995:215 nr. 239/1992 (Hamraborg 14 og 14A)[PDF]

Hrd. 1995:240 nr. 311/1992[PDF]

Hrd. 1995:279 nr. 155/1993[PDF]

Hrd. 1995:355 nr. 178/1992[PDF]

Hrd. 1995:372 nr. 176/1993 (Landsbanki - Austurstræti)[PDF]

Hrd. 1995:426 nr. 133/1993[PDF]

Hrd. 1995:462 nr. 372/1992 (Myndbandaleiga)[PDF]

Hrd. 1995:662 nr. 270/1993[PDF]

Hrd. 1995:716 nr. 139/1992[PDF]

Hrd. 1995:736 nr. 339/1993[PDF]

Hrd. 1995:1103 nr. 96/1995[PDF]

Hrd. 1995:1212 nr. 266/1992[PDF]

Hrd. 1995:1319 nr. 73/1993[PDF]

Hrd. 1995:1363 nr. 237/1992[PDF]

Hrd. 1995:1423 nr. 505/1993[PDF]

Hrd. 1995:1503 nr. 32/1993[PDF]

Hrd. 1995:1572 nr. 58/1994 (Sjávarréttir)[PDF]

Hrd. 1995:1668 nr. 185/1995[PDF]

Hrd. 1995:1692 nr. 90/1993[PDF]

Hrd. 1995:1760 nr. 416/1992 (Hafeldi)[PDF]

Hrd. 1995:2012 nr. 297/1995 (Kaupskylda sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992[PDF]

Hrd. 1995:2169 nr. 320/1995[PDF]

Hrd. 1995:2270 nr. 321/1995 (Fiskanes)[PDF]

Hrd. 1995:2507 nr. 299/1994[PDF]

Hrd. 1995:2610 nr. 146/1995[PDF]

Hrd. 1995:2664 nr. 331/1993 (Húsbyrgi)[PDF]

Hrd. 1995:2678 nr. 109/1994[PDF]

Hrd. 1995:2847 nr. 382/1993[PDF]

Hrd. 1995:2859 nr. 34/1993[PDF]

Hrd. 1995:2871 nr. 375/1995[PDF]

Hrd. 1995:2941 nr. 500/1993 (Árlax)[PDF]

Hrd. 1995:3153 nr. 375/1993[PDF]

Hrd. 1996:33 nr. 425/1995[PDF]

Hrd. 1996:40 nr. 419/1995[PDF]

Hrd. 1996:68 nr. 38/1994[PDF]

Hrd. 1996:240 nr. 402/1994 (Borgarheiði 11)[PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994[PDF]

Hrd. 1996:301 nr. 342/1994 (Radíóbúðin)[PDF]

Hrd. 1996:313 nr. 333/1994[PDF]

Hrd. 1996:545 nr. 387/1994 (Ford 250)[PDF]

Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur)[PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.
Hrd. 1996:753 nr. 119/1995[PDF]

Hrd. 1996:780 nr. 74/1996[PDF]

Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:892 nr. 410/1994[PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994[PDF]

Hrd. 1996:1143 nr. 498/1994[PDF]

Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans)[PDF]

Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994[PDF]

Hrd. 1996:1308 nr. 404/1995[PDF]

Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia)[PDF]

Hrd. 1996:1511 nr. 91/1995[PDF]

Hrd. 1996:1563 nr. 47/1995[PDF]

Hrd. 1996:1720 nr. 45/1995[PDF]

Hrd. 1996:1769 nr. 29/1995[PDF]

Hrd. 1996:1931 nr. 65/1995[PDF]

Hrd. 1996:2185 nr. 217/1996[PDF]

Hrd. 1996:2221 nr. 147/1995 (Vikurvinnslusamstæða)[PDF]
Bótaábyrgðin færðist frá leigusala til leigutaka.
Verkamaður hjá Víkurvinnslu hlaut líkamstjón vegna háttsemi kranamanns sem hafði ásamt krana verið leigður frá öðru fyrirtæki. Litið var meðal annars til þess að kranamaðurinn tók við fyrirmælum frá starfsmönnum leigjandans. Verkið var hluti af nokkuð stóru heildarverki en ekki eitt afmarkað verk. Helmingur tjónsins var fellt á verkamanninn vegna skorts á aðgæslu hans.
Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél)[PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.
Hrd. 1996:2356 nr. 239/1996[PDF]

Hrd. 1996:2365 nr. 276/1996[PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995[PDF]

Hrd. 1996:2598 nr. 490/1994[PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:2659 nr. 348/1996[PDF]

Hrd. 1996:2684 nr. 2/1996[PDF]

Hrd. 1996:2776 nr. 230/1995 (Veiðileyfissvipting)[PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1996:2892 nr. 287/1995[PDF]

Hrd. 1996:2915 nr. 89/1996[PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji)[PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3298 nr. 401/1996 (Prentsmiðjan Oddi hf.)[PDF]

Hrd. 1996:3457 nr. 433/1995[PDF]

Hrd. 1996:3466 nr. 25/1996 (Kirkjuferja - Kaup á loðdýrahúsum)[PDF]
Meirihluti Hæstaréttar skýrði orðið ‚lán‘ í skilningi 40. gr. stjórnarskrárinnar rúmt þannig að það næði jafnframt yfir tilvik þar sem veitt væri viðtaka eldri lána í gegnum fasteignakaup. Gagnstæð skýring hefði annars leitt til víðtækari heimildir framkvæmdarvaldsins til lántöku en stjórnarskrárgjafinn ætlaðist til og skert þannig fjárstjórnarvald Alþingis.

Það athugast að oft er vísað til þessa blaðsíðutals í tengslum við dóminn ‚Kirkjuferjuhjáleiga‘, en sá dómur er í raun hrd. 1996:3482. Þessi mál eru samt sams konar.
Hrd. 1996:3482 nr. 26/1996 (Kirkjuferjuhjáleiga)[PDF]

Hrd. 1996:3514 nr. 234/1996[PDF]

Hrd. 1996:3519 nr. 31/1996 (Borgey)[PDF]

Hrd. 1996:3573 nr. 411/1996[PDF]

Hrd. 1996:3628 nr. 278/1995[PDF]

Hrd. 1996:3669 nr. 359/1995 (Drangavík VE)[PDF]

Hrd. 1996:3723 nr. 62/1996[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996[PDF]

Hrd. 1996:3875 nr. 171/1996[PDF]

Hrd. 1996:3893 nr. 259/1996[PDF]

Hrd. 1996:3948 nr. 336/1995[PDF]

Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996[PDF]

Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996[PDF]

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996[PDF]

Hrd. 1996:4228 nr. 141/1996 (Vélar og þjónusta)[PDF]

Hrd. 1997:65 nr. 277/1996[PDF]

Hrd. 1997:106 nr. 318/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:144 nr. 111/1996[PDF]

Hrd. 1997:342 nr. 230/1996[PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996[PDF]

Hrd. 1997:602 nr. 88/1996[PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík)[PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996[PDF]

Hrd. 1997:746 nr. 207/1996 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1997:786 nr. 283/1996 (Vöruflutningahús)[PDF]
Þ tók vörubifreið á leigu frá L og bað N um að skipta út palli bifreiðarinnar fyrir svokallað vöruflutningahús. Þ lenti svo í vanskilum við L og hafði því bifreiðina ekki lengur á leigu. N gerði svo kröfu um eignarréttindi í vöruflutningahúsinu eftir að Þ hafði skilað bifreiðinni til L.

Hæstiréttur fór í hagsmunamat sökum þess að leigusamningurinn veitti engar vísbendingar um úrlausn ágreiningsins. Meðal atriða sem litið var til væri að kostnaður við að fjarlægja húsið af bifreiðinni og koma henni í fyrra stand hefði orðið mikill, auk þess sem ekki lægi fyrir hvað N hafi gert við það sem fjarlægt var af á bifreiðinni vegna viðskeytingar hússins. Í ljósi matsins taldi Hæstiréttur að L ætti vöruflutningahúsið að fullu. Varakröfu N um að fá bætur ef ekki yrði fallist á eignarréttarkröfu þeirra var vísað sjálfkrafa frá dómi sökum vanreifunar.
Hrd. 1997:789 nr. 344/1996[PDF]

Hrd. 1997:930 nr. 195/1996[PDF]

Hrd. 1997:946 nr. 102/1997[PDF]

Hrd. 1997:1082 nr. 353/1996[PDF]

Hrd. 1997:1269 nr. 222/1996 (Félagsbúið Stekkum)[PDF]

Hrd. 1997:1282 nr. 134/1996[PDF]

Hrd. 1997:1307 nr. 324/1996 (Netstjóri)[PDF]

Hrd. 1997:1433 nr. 349/1996[PDF]

Hrd. 1997:1476 nr. 249/1996[PDF]

Hrd. 1997:1560 nr. 244/1996[PDF]

Hrd. 1997:1603 nr. 204/1997[PDF]

Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996[PDF]

Hrd. 1997:1731 nr. 391/1996[PDF]

Hrd. 1997:1827 nr. 220/1997[PDF]

Hrd. 1997:1931 nr. 83/1997[PDF]

Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997[PDF]

Hrd. 1997:2184 nr. 337/1997[PDF]

Hrd. 1997:2245 nr. 341/1997[PDF]

Hrd. 1997:2336 nr. 350/1997[PDF]

Hrd. 1997:2446 nr. 136/1997 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2663 nr. 49/1997[PDF]

Hrd. 1997:2739 nr. 413/1997[PDF]

Hrd. 1997:2752 nr. 50/1997[PDF]

Hrd. 1997:2773 nr. 457/1996[PDF]

Hrd. 1997:2779 nr. 7/1997 (Hafald hf.)[PDF]
Umdeild túlkun á sennilegri afleiðingu.
Skipið Særún er eign G. Særún er svo flutt milli umdæma og á henni hvíldu 7 milljónir króna og 0,5 milljónir á öðrum veðrétti. Þurfti því að flytja veðréttinn í skipabækur hins umdæmisins. Hins vegar gleymdist að flytja 7 milljóna króna veðið. Síðar gaf Landsbankinn út veðskuldabréf byggt á því að það lægi 0,5 milljón króna lán.

Hæstiréttur taldi að fyrirsvarsmenn Særúnar hefðu vísvitandi nýtt sér mistökin og því væri ekki um sennilega afleiðingu að ræða.
Hrd. 1997:2805 nr. 269/1996 (Jón E. Jakobsson I)[PDF]
Dómurinn er til marks um að allsherjarveð í öllum skuldum útgefanda við tiltekinn aðila, hverju nafni sem þær nefnist, teljist fullnægjandi lýsing skulda í tryggingarbréfi.
Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.)[PDF]

Hrd. 1997:2885 nr. 464/1996[PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1997:3054 nr. 104/1997[PDF]

Hrd. 1997:3190 nr. 30/1997 (Ósamræmi á áritun og stefnu)[PDF]
Mál á milli lögpersóna þar sem stefnan var birt í Lögbirtingablaði. Árangurslaus birting fór fram á lögheimili stjórnarmanns stefnda. Birt var á lögheimili föður stjórnarmannsins og skráð á birtingarvottorð að þar hafi verið dvalarstaður viðkomandi stjórnarmanns. Hæstiréttur tók eftir að lögheimili föðursins var skráð í Norður-Ameríku og óvissa var því um rétta birtingu, og féllst því rétturinn ekki á að birtingin í Lögbirtingablaðinu hefði verið lögmæt, og vísaði því málinu frá ex officio.
Hrd. 1997:3242 nr. 449/1996[PDF]

Hrd. 1997:3274 nr. 51/1997 (Endurákvörðun skatta)[PDF]

Hrd. 1997:3341 nr. 69/1997[PDF]

Hrd. 1997:3408 nr. 76/1997[PDF]

Hrd. 1997:3443 nr. 78/1997[PDF]

Hrd. 1997:3465 nr. 475/1997[PDF]

Hrd. 1997:3476 nr. 473/1997[PDF]

Hrd. 1997:3587 nr. 160/1997[PDF]

Hrd. 1997:3632 nr. 487/1997[PDF]

Hrd. 1997:3731 nr. 72/1997[PDF]

Hrd. 1998:49 nr. 521/1997[PDF]

Hrd. 1998:67 nr. 4/1998[PDF]

Hrd. 1998:76 nr. 149/1997[PDF]

Hrd. 1998:207 nr. 331/1996[PDF]

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997[PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997[PDF]

Hrd. 1998:340 nr. 44/1998[PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998[PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997[PDF]

Hrd. 1998:490 nr. 193/1997[PDF]

Hrd. 1998:829 nr. 78/1998 (Yfirskattanefnd - Frávísun)[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1190 nr. 504/1997[PDF]

Hrd. 1998:1227 nr. 267/1997 (Aðaltún 22)[PDF]

Hrd. 1998:1238 nr. 268/1997 (Aðaltún 10)[PDF]

Hrd. 1998:1365 nr. 314/1997[PDF]

Hrd. 1998:1481 nr. 356/1997 (Knattspyrnufélagið Fram)[PDF]

Hrd. 1998:1496 nr. 463/1997[PDF]

Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997[PDF]

Hrd. 1998:1705 nr. 254/1997[PDF]

Hrd. 1998:1795 nr. 165/1998[PDF]

Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður)[PDF]

Hrd. 1998:1938 nr. 178/1998[PDF]

Hrd. 1998:2049 nr. 370/1997[PDF]

Hrd. 1998:2084 nr. 211/1998[PDF]

Hrd. 1998:2098 nr. 420/1997[PDF]

Hrd. 1998:2270 nr. 218/1998[PDF]

Hrd. 1998:2452 nr. 65/1998[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:2875 nr. 29/1998[PDF]

Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3058 nr. 386/1997[PDF]

Hrd. 1998:3164 nr. 19/1998[PDF]

Hrd. 1998:3245 nr. 61/1998[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997[PDF]

Hrd. 1998:3326 nr. 418/1998[PDF]

Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1998:3711 nr. 97/1998[PDF]

Hrd. 1998:3740 nr. 448/1998 (Islandia Internet ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn)[PDF]

Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998[PDF]

Hrd. 1998:4287 nr. 242/1998[PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif)[PDF]

Hrd. 1998:4374 nr. 122/1998[PDF]

Hrd. 1998:4421 nr. 189/1998 (Kjóavellir)[PDF]

Hrd. 1998:4457 nr. 464/1998[PDF]

Hrd. 1999:79 nr. 246/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML][PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:252 nr. 517/1997 (Áfengissala)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:360 nr. 39/1999 (Uns rekstrarráðgjöf)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:379 nr. 253/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:524 nr. 288/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:550 nr. 323/1998 (Lágmarksfjárhæð sekta vegna vanskila á vörslusköttum)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:919 nr. 317/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1080 nr. 254/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1096 nr. 255/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1112 nr. 256/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1127 nr. 397/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1137 nr. 382/1998 (Vörulagerinn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1155 nr. 262/1998 (Skipsskrokkur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1168 nr. 325/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1455 nr. 467/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1498 nr. 126/1999 (Ármúli)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1579 nr. 409/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1592 nr. 405/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1782 nr. 442/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1817 nr. 406/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2042 nr. 407/1998 (Marargrund)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2076 nr. 266/1998 (Háskólabíó)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2186 nr. 188/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2348 nr. 191/1999 (Vanhæfi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2414 nr. 509/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2442 nr. 198/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2446 nr. 178/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2449 nr. 179/1999 (Dreifing)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2529 nr. 499/1998 (Norberg)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2628 nr. 37/1999 (Fiskiðjan Ver)[HTML][PDF]
G var sjómaður sem ráðinn var til starfa hjá félaginu I sem leigði skipið af félaginu K. G krafði H, eiganda skipsins, um greiðslu ógreiddra launa vegna starfa á skipi hans. Kröfuna byggði hann á ákvæði siglingalaga um að hann hefði sjóveðrétt í skipinu og heimildarákvæði sömu laga til að sækja fullnustu slíkra krafna hvort sem er hjá eiganda eða skipstjóra þess.

Hæstiréttur skýrði síðarnefnda ákvæðið þannig að það leiddi ekki sjálfkrafa til þess að eigandi skipsins bæri persónulega ábyrgð á greiðslu krafna sem sjóveðréttur væri í, og leit til þess að bæði eldra ákvæðið og hið nýja væru efnislega hin sömu. H hafði ekki persónulega ábyrgst greiðslu á slíkum kröfum og því gæti G ekki beint kröfu sinni til hans. Þá skipti máli að G hafði heldur ekki áður beint launakröfu að I né sótt mál til fullnustu hennar. Var málinu því vísað frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:2746 nr. 13/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2756 nr. 32/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2829 nr. 56/1999 (Torghöllin)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2919 nr. 268/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3018 nr. 315/1999 (Mýrarhús, Krókur og Neðri-Lág - Landskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3052 nr. 245/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3189 nr. 24/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3246 nr. 479/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3326 nr. 193/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3351 nr. 127/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3362 nr. 88/1999 (Bílasala)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3386 nr. 65/1999 (Good Morning America)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3475 nr. 188/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3484 nr. 167/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3633 nr. 242/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3836 nr. 414/1999 (Verksmiðja Reykdals)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3910 nr. 189/1999 (Rúðuglersdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4153 nr. 285/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML][PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4305 nr. 176/1999 (Sláturfélagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML][PDF]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 1999:4622 nr. 260/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5007 nr. 269/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5028 nr. 326/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:16 nr. 498/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:220 nr. 350/1999 (Bílasalan Borg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:293 nr. 319/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:324 nr. 341/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:516 nr. 367/1999 (Fiskveiðibrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:545 nr. 393/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:647 nr. 24/2000 (Krafa um greiðslu skulda og tékkamál)[HTML][PDF]
Ágreiningur var um hvort um hefði verið að ræða sama málið eða ekki. Hæstiréttur taldi að hér hefðu verið um að ræða tvö sjálfstæð sakarefni.
Hrd. 2000:738 nr. 325/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:800 nr. 62/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:838 nr. 333/1999 (Skjalafals)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML][PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:945 nr. 437/1999 (Bakki)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1040 nr. 6/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1050 nr. 60/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1139 nr. 469/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1145 nr. 436/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1211 nr. 329/1999 (Jöfnunargjald)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML][PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:1422 nr. 36/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1479 nr. 488/1999 (Vélfræðingur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1486 nr. 489/1999 (Vélfræðingur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1493 nr. 23/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1500 nr. 361/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1932 nr. 133/2000 (Uppsögn læknaprófessors)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2083 nr. 29/2000 (Fínn miðill)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2090 nr. 42/2000 (Ármúli)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2124 nr. 59/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2271 nr. 53/2000 (Rúllubindivél)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2488 nr. 54/2000 (Rækjukaup)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2566 nr. 258/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2633 nr. 282/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2742 nr. 115/2000 (Þverholt)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2909 nr. 179/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3157 nr. 194/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3387 nr. 149/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3744 nr. 199/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3814 nr. 215/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3867 nr. 184/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3915 nr. 277/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4003 nr. 163/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4272 nr. 440/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4306 nr. 285/2000 (Gripið og greitt I)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:27 nr. 445/2000 (Félagsprentsmiðjan)[HTML]

Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML]

Hrd. 2001:84 nr. 172/2000[HTML]

Hrd. 2001:114 nr. 302/2000[HTML]

Hrd. 2001:520 nr. 459/2000[HTML]

Hrd. 2001:617 nr. 309/2000 (Leigusamningur - Stöðvarleyfi)[HTML]

Hrd. 2001:658 nr. 367/2000[HTML]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:993 nr. 280/2000[HTML]

Hrd. 2001:1058 nr. 52/2001[HTML]

Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML]

Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML]

Hrd. 2001:1288 nr. 352/2000[HTML]

Hrd. 2001:1296 nr. 353/2000[HTML]

Hrd. 2001:1329 nr. 99/2001 (Frískir menn)[HTML]

Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:1719 nr. 457/2000[HTML]

Hrd. 2001:1772 nr. 136/2001[HTML]

Hrd. 2001:1977 nr. 4/2001[HTML]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML]

Hrd. 2001:2276 nr. 179/2001[HTML]

Hrd. 2001:2347 nr. 193/2001 (Margmiðlun Internet ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:2401 nr. 32/2001[HTML]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:2789 nr. 267/2001[HTML]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML]

Hrd. 2001:2963 nr. 46/2001[HTML]

Hrd. 2001:3111 nr. 138/2001[HTML]

Hrd. 2001:3514 nr. 267/2001[HTML]

Hrd. 2001:3522 nr. 400/2001 (Skuldbreytingarskjöl)[HTML]

Hrd. 2001:3647 nr. 206/2001[HTML]

Hrd. 2001:3690 nr. 404/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3699 nr. 405/2001 (Fölsun föður)[HTML]
Fjárnám framkvæmt á grundvelli skuldabréfs. Það var ógilt fyrir héraðsdómi en fyrir Hæstarétti voru lögð fram gögn með viðurkenningu viðkomandi á að hafa falsað undirritunina. Hæstiréttur ógilti fjárnámið þar sem kominn var réttmætur vafi á því að skuldbindingin hefði verið gild.
Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML]

Hrd. 2001:3941 nr. 415/2001[HTML]

Hrd. 2001:4260 nr. 153/2001 (Lykilhótel)[HTML]

Hrd. 2001:4377 nr. 203/2001 (The Fashion Group)[HTML]

Hrd. 2001:4435 nr. 183/2001[HTML]

Hrd. 2001:4465 nr. 308/2001[HTML]

Hrd. 2001:4504 nr. 249/2001[HTML]

Hrd. 2001:4732 nr. 188/2001 (Svalbakur ÞH)[HTML]

Hrd. 2001:4754 nr. 190/2001 (Ráðningarsamningur - Skipverji)[HTML]

Hrd. 2001:4766 nr. 191/2001[HTML]

Hrd. 2002:14 nr. 447/2001 (Hótel Akureyri)[HTML]

Hrd. 2002:79 nr. 13/2002 (Félagsbústaðir - Meistaravellir)[HTML]

Hrd. 2002:92 nr. 9/2002[HTML]

Hrd. 2002:105 nr. 6/2002 (Vélsmiðja Orms og Víglundar)[HTML]

Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:428 nr. 334/2001 (Sápugerðin Frigg II)[HTML]

Hrd. 2002:655 nr. 312/2001 (Tennisæfing)[HTML]

Hrd. 2002:806 nr. 353/2001[HTML]

Hrd. 2002:884 nr. 335/2001[HTML]

Hrd. 2002:891 nr. 320/2001 (Byggingarfélagið Kambur hf.)[HTML]

Hrd. 2002:900 nr. 298/2001 (Samkaup - Verslunarstjóri)[HTML]
Verslunarstjóra hafði án fullnægjandi ástæðu verið vikið fyrirvaralaust úr starfi en ekki þótti réttlætanlegt að víkja honum svo skjótt úr starfi. Fallist var á bótakröfu verslunarstjórans, er nam m.a. launum út uppsagnarfrestsins, en hins vegar var sú krafa lækkuð þar sem starfsmaðurinn hafði ekki reynt að leita sér að nýrri vinnu á því tímabili.
Hrd. 2002:952 nr. 81/2002[HTML]

Hrd. 2002:957 nr. 94/2002[HTML]

Hrd. 2002:1037 nr. 366/2001[HTML]

Hrd. 2002:1093 nr. 113/2002[HTML]

Hrd. 2002:1100 nr. 91/2002[HTML]

Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML]

Hrd. 2002:1315 nr. 161/2002[HTML]

Hrd. 2002:1387 nr. 50/2002[HTML]

Hrd. 2002:1572 nr. 187/2002[HTML]

Hrd. 2002:1674 nr. 163/2002[HTML]

Hrd. 2002:1791 nr. 457/2001 (Samskip)[HTML]

Hrd. 2002:1805 nr. 108/2002 (Samskip)[HTML]

Hrd. 2002:1819 nr. 438/2001[HTML]

Hrd. 2002:1854 nr. 4/2002[HTML]

Hrd. 2002:2013 nr. 439/2001[HTML]

Hrd. 2002:2344 nr. 93/2002 (Bjarg-Hús)[HTML]

Hrd. 2002:2361 nr. 53/2002 (Kjöt og Rengi)[HTML]

Hrd. 2002:2445 nr. 27/2002[HTML]

Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2573 nr. 379/2002[HTML]

Hrd. 2002:2710 nr. 78/2002[HTML]

Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML]

Hrd. 2002:2910 nr. 103/2002[HTML]

Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML]

Hrd. 2002:3182 nr. 155/2002 (Njálsgata 33 - Sér Danfoss)[HTML]

Hrd. 2002:3275 nr. 143/2002[HTML]

Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML]

Hrd. 2002:3429 nr. 258/2002[HTML]

Hrd. 2002:3506 nr. 204/2002[HTML]

Hrd. 2002:3596 nr. 212/2002[HTML]

Hrd. 2002:3623 nr. 233/2002[HTML]

Hrd. 2002:3760 nr. 505/2002[HTML]

Hrd. 2002:3789 nr. 238/2002 (Framsal handhafaskuldabréfs)[HTML]

Hrd. 2002:3968 nr. 315/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4138 nr. 297/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4203 nr. 224/2002 (Bakkabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4277 nr. 319/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4317 nr. 342/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4334 nr. 317/2002 (Opinn gluggi í iðnaðarhverfi)[HTML][PDF]
Lausafjár- og rekstrarstöðvunartrygging og eignatrygging. Reksturinn var fluttur frá Laugaveginum yfir í iðnaðarhverfi og var brotist inn stuttu eftir flutninginn.

Tryggingafélagið neitaði greiðslu þar sem gluggi í um tveggja metra hæð var skilinn eftir opinn yfir heila helgi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2002:4369 nr. 261/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4379 nr. 292/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4393 nr. 293/2002 (Smáratorg)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:8 nr. 555/2002 (Tölvur)[HTML]

Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML]

Hrd. 2003:72 nr. 274/2002[HTML]

Hrd. 2003:115 nr. 343/2002 (Starfslokasamningur)[HTML]

Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML]

Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML]

Hrd. 2003:329 nr. 414/2002[HTML]

Hrd. 2003:407 nr. 14/2003[HTML]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML]

Hrd. 2003:489 nr. 257/2002 (Sápudælur)[HTML]

Hrd. 2003:567 nr. 384/2002[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML]

Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.
Hrd. 2003:899 nr. 408/2002 (Heildverslun - Vörumerki)[HTML]
Ríkissaksóknari tók ekki ákvörðun um að ríkislögreglustjóri færi með ákæruvald vegna tiltekins brots sbr. lagafyrirmæli um slíkt, er leiddi til þess að synjað var sakfellingu á broti á því tiltekna ákvæði, en sakfellt var vegna annarra refsiheimilda sem ákæran byggði á.
Hrd. nr. 327/2001 dags. 20. mars 2003[HTML]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1176 nr. 473/2002 (Aðgangur - Fagrimúli)[HTML]

Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML]

Hrd. 2003:1466 nr. 90/2003[HTML]

Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML]

Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML]

Hrd. 2003:1834 nr. 149/2003[HTML]

Hrd. 2003:1932 nr. 518/2002[HTML]

Hrd. 2003:2180 nr. 20/2003 (Þórsnes)[HTML]

Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML]

Hrd. 2003:2579 nr. 561/2002 (Þyrill ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML]

Hrd. 2003:2752 nr. 225/2003 (Íslenski reiðskólinn)[HTML]

Hrd. 2003:2762 nr. 232/2003[HTML]

Hrd. 2003:2890 nr. 286/2003[HTML]

Hrd. 2003:2979 nr. 442/2002[HTML]

Hrd. 2003:3058 nr. 34/2003 (Trygging ferðaskrifstofu)[HTML]

Hrd. 2003:3074 nr. 133/2003[HTML]

Hrd. 2003:3089 nr. 50/2003 (Hlíðasmári - Gúmmítékki)[HTML]

Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML]

Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML]

Hrd. 2003:3343 nr. 79/2003 (Eyvindarstaðavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3377 nr. 112/2003 (Úrbætur vegna tafa í sakamáli)[HTML]
Málið reyndist vera tiltölulega einfalt úrlausnar að mati Hæstaréttar.
Tæp tvö ár liðu frá lok rannsóknar skattrannsóknarstjóra og þar til hann vísaði málinu til opinberrar rannsóknar ríkislögreglustjóra.
Óhæfilegur dráttur varð svo hjá ríkislögreglustjóra við að hefja rannsókn þess fyrir sitt leyti.
Liðu meira en sex ár frá upphafi rannsóknar skattrannsóknarstjóra og þar til ákært var í málinu.
Sektargreiðsla sem ákærða var dæmd var ákveðin á þann veg að helmingur hennar skyldi greiðast þremur árum frá dómsuppsögu og hinn helmingur hennar myndi falla niður ef hinn ákærði héldi skilorð á því tímabili.
Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML]

Hrd. 2003:3492 nr. 140/2003 (Fagsmíði)[HTML]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3836 nr. 184/2003 (Hlutafjárloforð)[HTML]

Hrd. 2003:3867 nr. 211/2003[HTML]

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.
Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML]

Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML]

Hrd. 2003:4227 nr. 233/2003 (Bliki BA)[HTML]

Hrd. 2003:4256 nr. 194/2003 (Björgunarbátur)[HTML]
Sbr. matsgerð var sýnt fram á að báturinn gæti ekki náð tilætluðum hraða þar sem ganghraðinn væri ekki í samræmi við smíðalýsingar. Bóta var krafist um þann kostnað sem þyrfti að reiða af hendi til að breyta bátnum.
Hrd. 2003:4340 nr. 212/2003[HTML]

Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4410 nr. 163/2003 (Hitaveita Dalabyggðar - Aðveituæð)[HTML]

Hrd. 2003:4647 nr. 159/2003[HTML]

Hrd. 2004:23 nr. 248/2003 (Hekluminjasafn)[HTML]

Hrd. 2004:38 nr. 264/2003[HTML]

Hrd. 2004:70 nr. 9/2004[HTML]

Hrd. 2004:121 nr. 201/2003 (Kaldasel)[HTML]

Hrd. 2004:236 nr. 489/2003[HTML]

Hrd. 2004:257 nr. 226/2003 (Aflahlutdeild)[HTML]

Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.
Hrd. 2004:489 nr. 272/2003 (Vesturberg)[HTML]

Hrd. 2004:519 nr. 269/2003 (Nýbrauð)[HTML]

Hrd. 2004:671 nr. 322/2003[HTML]

Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML]

Hrd. 2004:965 nr. 305/2003 (Corona)[HTML]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2004:1214 nr. 329/2003 (Fósturlaun)[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1402 nr. 368/2003 (Brotthlaup)[HTML]

Hrd. 2004:1445 nr. 343/2003[HTML]

Hrd. 2004:1478 nr. 78/2004[HTML]

Hrd. 2004:1492 nr. 378/2003[HTML]

Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:1647 nr. 409/2003[HTML]

Hrd. 2004:1699 nr. 385/2003 (Hálkuslysið)[HTML]

Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML]

Hrd. 2004:1854 nr. 77/2004[HTML]

Hrd. 2004:2184 nr. 370/2003[HTML]

Hrd. 2004:2272 nr. 136/2004 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2004:2294 nr. 40/2004[HTML]

Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML]

Hrd. 2004:2654 nr. 66/2004[HTML]

Hrd. 2004:2660 nr. 60/2004[HTML]

Hrd. 2004:2666 nr. 53/2004[HTML]

Hrd. 2004:2727 nr. 213/2004[HTML]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML]

Hrd. 2004:2888 nr. 7/2004[HTML]

Hrd. 2004:2959 nr. 246/2004 (Kristina Logos)[HTML]

Hrd. 2004:3029 nr. 324/2004[HTML]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML]

Hrd. 2004:3232 nr. 8/2004[HTML]

Hrd. 2004:3340 nr. 81/2004[HTML]

Hrd. 2004:3379 nr. 115/2004 (Bílfoss)[HTML]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:3521 nr. 97/2004[HTML]

Hrd. 2004:3587 nr. 117/2004 (Breki KE 61 - Magnel - Veiki kokkurinn)[HTML]
Matsveinn á skipi og var ráðningarfyrirkomulag hans sérstakt miðað við almennan vinnumarkað. Hann veikist og taldi sig eiga veikindarétt. Vinnuveitandinn réð hann stöðugt til skamms tíma og taldi matsveinninn það vera til málamynda.

Hæstiréttur nefndi að samkvæmt sjómannalögum væri hægt að gera tímabundna ráðningarsamninga en litið á aðstæður. Þar sem útgerðin var í fjárhagskröggum og allir sjómennirnir voru einnig ráðnir í tímabundinn tíma með því markmiði að bjarga útgerðinni. Taldi hann því fyrirkomulagið í þessu tilviki hafi ekki verið ósanngjarnt. Ekki var sýnt fram á að um hefði verið að ræða málamyndagerning.
Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:3967 nr. 210/2004 (Stýrimaður)[HTML]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML]

Hrd. 2004:4070 nr. 412/2004[HTML]

Hrd. 2004:4095 nr. 187/2004 (Orlof)[HTML]

Hrd. 2004:4134 nr. 194/2004[HTML]

Hrd. 2004:4252 nr. 270/2004 (Þrotabú Byggðaverks ehf. - Tryggingarbréf)[HTML]

Hrd. 2004:4472 nr. 190/2004 (Kjötvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML]

Hrd. 2004:4610 nr. 256/2004[HTML]

Hrd. 2004:4689 nr. 459/2004 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2004:4704 nr. 451/2004 (Jarðyrkjuvélar)[HTML]

Hrd. 2004:4908 nr. 164/2004[HTML]

Hrd. 2004:4918 nr. 192/2004 (Hreimur)[HTML]

Hrd. 2005:64 nr. 10/2005[HTML]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML]

Hrd. 2005:150 nr. 301/2004[HTML]

Hrd. 2005:188 nr. 298/2004[HTML]

Hrd. 2005:248 nr. 241/2004[HTML]

Hrd. 2005:304 nr. 253/2004 (Dýraspítali Watsons)[HTML]

Hrd. 2005:487 nr. 336/2004[HTML]

Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML]

Hrd. 2005:631 nr. 369/2004[HTML]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML]

Hrd. 2005:787 nr. 375/2004 (Fréttablaðið - Blaðamaður)[HTML]

Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML]

Hrd. 2005:864 nr. 394/2004[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:960 nr. 380/2004 (GlaxoSmithKline - Lyf - Lamictal)[HTML]
Aukaverkun á lyfi, sem ekki var listuð, varð til þess að neytandi varð 75% öryrki.
Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:1147 nr. 83/2005[HTML]

Hrd. 2005:1159 nr. 55/2005 (Gögn frá þriðja aðila)[HTML]

Hrd. 2005:1202 nr. 407/2004[HTML]

Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:1787 nr. 120/2005 (Hafnarstræti 20)[HTML]

Hrd. 2005:1807 nr. 159/2005[HTML]

Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:2261 nr. 11/2005 (Geislagata)[HTML]

Hrd. 2005:2295 nr. 189/2005[HTML]

Hrd. 2005:2332 nr. 499/2004[HTML]

Hrd. 2005:2403 nr. 222/2005[HTML]

Hrd. 2005:2422 nr. 226/2005[HTML]

Hrd. 2005:2440 nr. 38/2005[HTML]

Hrd. 2005:2454 nr. 39/2005 (Kaldaberg)[HTML]
Bjarki nokkur hafði verið í sambúð við Elísabetu og áttu hlutafélagið Kaldbak. Sambúðarslit urðu og voru gerð drög að fjárskiptasamningi. Samhliða gaf Bjarki út yfirlýsingu um að leysa Sigurð (föður Elísabetar) af ábyrgð vegna Kaldbaks og Bjarki myndi taka við félagið. Ekkert varð af fjárskiptasamningnum og fór Kaldbakur í þrot.

Sigurður fór í mál við Bjarka. Talið var að yfirlýsingin hafi verið gefin út í tengslum við fjárskiptasamninginn og því hefði forsendubrestur orðið og hún því ekki gild.
Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2620 nr. 99/2005 (Þrotabú Málunar og spörslunar)[HTML]

Hrd. 2005:2757 nr. 259/2005[HTML]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML]

Hrd. 2005:2861 nr. 277/2005 (Hnoðrahöll ehf.)[HTML]

Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML]

Hrd. 2005:2910 nr. 334/2005[HTML]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML]

Hrd. 2005:3132 nr. 75/2005 (Húsasmiðjan gegn Stáliðjunni)[HTML]

Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML]

Hrd. 2005:3234 nr. 60/2005[HTML]

Hrd. 2005:3255 nr. 61/2005[HTML]

Hrd. 2005:3274 nr. 62/2005[HTML]

Hrd. 2005:3296 nr. 86/2005 (Fiskiskipið Valur)[HTML]

Hrd. 2005:3315 nr. 87/2005 (Valur)[HTML]

Hrd. 2005:3370 nr. 112/2005 (Tollstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:3413 nr. 59/2005[HTML]

Hrd. 2005:3569 nr. 123/2005[HTML]

Hrd. 2005:3580 nr. 76/2005[HTML]

Hrd. 2005:3631 nr. 211/2005[HTML]

Hrd. 2005:3641 nr. 82/2005[HTML]

Hrd. 2005:3802 nr. 221/2005 (Spilda úr landi Ness II)[HTML]

Hrd. 2005:3816 nr. 116/2005 (Rykbindisalt)[HTML]

Hrd. 2005:3885 nr. 410/2005[HTML]

Hrd. 2005:4074 nr. 439/2005[HTML]

Hrd. 2005:4111 nr. 139/2005[HTML]

Hrd. 2005:4121 nr. 207/2005 (Gunnvör)[HTML]

Hrd. 2005:4191 nr. 184/2005[HTML]

Hrd. 2005:4234 nr. 242/2005[HTML]

Hrd. 2005:4246 nr. 230/2005 (Kaffi Nauthóll)[HTML]

Hrd. 2005:4334 nr. 457/2005[HTML]

Hrd. 2005:4438 nr. 204/2005 (Fegurðarsamkeppni)[HTML]

Hrd. 2005:4634 nr. 245/2005[HTML]

Hrd. 2005:4653 nr. 238/2005 (Prammi)[HTML]

Hrd. 2005:4780 nr. 254/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4912 nr. 265/2005[HTML]

Hrd. 2005:4989 nr. 233/2005[HTML]

Hrd. 2005:5033 nr. 493/2005[HTML]

Hrd. 2005:5064 nr. 521/2005[HTML]

Hrd. 2005:5118 nr. 289/2005 (Ísland DMC - Ferðaskrifstofa Akureyrar)[HTML]

Hrd. 2005:5138 nr. 288/2005[HTML]

Hrd. 2005:5153 nr. 305/2005[HTML]

Hrd. 2005:5171 nr. 292/2005 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2006:106 nr. 374/2005[HTML]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:241 nr. 31/2006[HTML]

Hrd. 2006:351 nr. 363/2005[HTML]

Hrd. 2006:414 nr. 369/2005[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:645 nr. 346/2005[HTML]

Hrd. 2006:787 nr. 387/2005[HTML]

Hrd. 2006:843 nr. 393/2005 (Kasper ehf. - Ölgerðin)[HTML]
Kasper rak bar á Höfðabakka og átti Ölgerðin að ráða hljómsveitir til að spila á barnum. Ölgerðin taldi forsendur samningsins brostnar þar sem bjórsalan hefði ekki orðið eins mikil og búist var og vildi ekki lengur ráða hljómsveitir til að spila á barnum, og beitti fyrir sig orðalagi viðaukasamnings sem Hæstiréttur túlkaði sem skilyrði. Ölgerðin var sýknuð af kröfum Kaspers ehf.
Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML]

Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML]

Hrd. 2006:1176 nr. 441/2005[HTML]

Hrd. 2006:1211 nr. 108/2006 (Austurvegur)[HTML]

Hrd. 2006:1326 nr. 360/2005[HTML]

Hrd. 2006:1364 nr. 445/2005[HTML]

Hrd. 2006:1455 nr. 129/2006[HTML]

Hrd. 2006:1480 nr. 156/2006 (Frakkastígsreitur)[HTML]

Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML]

Hrd. 2006:1499 nr. 469/2005[HTML]

Hrd. 2006:1539 nr. 428/2005[HTML]

Hrd. 2006:1556 nr. 453/2005[HTML]

Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML]

Hrd. 2006:1957 nr. 338/2005[HTML]

Hrd. 2006:2198 nr. 5/2006[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2513 nr. 502/2005[HTML]

Hrd. 2006:2631 nr. 534/2005[HTML]

Hrd. 2006:2745 nr. 549/2005[HTML]

Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Breyting á starfi yfirlæknis)[HTML]

Hrd. 2006:2931 nr. 28/2006[HTML]

Hrd. 2006:2977 nr. 262/2006[HTML]

Hrd. 2006:2988 nr. 313/2006[HTML]

Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. 2006:3219 nr. 32/2006[HTML]

Hrd. 2006:3345 nr. 359/2006[HTML]

Hrd. 2006:3393 nr. 337/2006[HTML]

Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML]

Hrd. 2006:3629 nr. 329/2005[HTML]

Hrd. 2006:3669 nr. 114/2006[HTML]

Hrd. 2006:3707 nr. 90/2006 (Víxilmál)[HTML]

Hrd. 2006:3727 nr. 35/2006 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra Gildis)[HTML]
Fallist var á brostnar forsendur um vel unnin störf í starfslokasamningi þegar uppgötvað var að framkvæmdastjórinn hafði brotið af sér í starfi.
Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:3994 nr. 81/2006[HTML]

Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML]

Hrd. 2006:4061 nr. 83/2006 (Stálbiti)[HTML]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML]

Hrd. 2006:4189 nr. 285/2006 (Ferrari Enzo)[HTML]

Hrd. 2006:4277 nr. 161/2006[HTML]

Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.
Hrd. 2006:4308 nr. 77/2006[HTML]

Hrd. 2006:4370 nr. 537/2006[HTML]

Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML]

Hrd. 2006:4445 nr. 149/2006 (Ísþorskur)[HTML]

Hrd. 2006:4587 nr. 173/2006[HTML]

Hrd. 2006:4611 nr. 186/2006 (Traktorsgrafa)[HTML]
Ekki voru hagsmunir til þess að haldleggja traktorsgröfu lengur.
Hrd. 2006:4690 nr. 182/2006 (Festarfell)[HTML]

Hrd. 2006:4786 nr. 194/2006 (Svenni EA - Aflaheimildir)[HTML]
Seljandinn sá eftir að hafa selt bát á svo lágu verði og krafðist breytinga á kaupverði til hækkunar.
Hrd. 2006:4919 nr. 198/2006 (Vinnueftirlit ríkisins - Erlend kona slasast við að henda rusli í gám á lóð Ingvars Helgasonar hf.)[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML]

Hrd. 2006:5214 nr. 199/2006[HTML]

Hrd. 2006:5221 nr. 167/2006[HTML]

Hrd. 2006:5276 nr. 245/2006[HTML]

Hrd. 2006:5484 nr. 620/2006[HTML]

Hrd. 2006:5523 nr. 324/2006 (Búðir í Snæfellsbæ)[HTML]

Hrd. 2006:5617 nr. 613/2006[HTML]

Hrd. 2006:5725 nr. 336/2006 (Þjónustusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 649/2006 dags. 4. janúar 2007 (Snæfellsbær)[HTML]

Hrd. nr. 633/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 17/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 355/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 458/2006 dags. 18. janúar 2007 (Náttúruvernd - Jarðýtudómur)[HTML]

Hrd. nr. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 402/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 462/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 442/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 106/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 64/2007 dags. 7. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 437/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 150/2007 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 331/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 170/2007 dags. 26. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 552/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 192/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 586/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 542/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 214/2007 dags. 4. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 320/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 571/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 217/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 483/2006 dags. 31. maí 2007 (Gauksmýri)[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 281/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 282/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 656/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 302/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 614/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 608/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 623/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 421/2007 dags. 14. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 399/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 407/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 317/2007 dags. 10. september 2007 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. nr. 41/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 15/2007 dags. 20. september 2007 (Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hf.)[HTML]

Hrd. nr. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 37/2007 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 61/2007 dags. 11. október 2007 (Jakob Valgeir ehf. - Vélstjóri)[HTML]
Í kjarasamningum hafði í langan tíma verið ákvæði er kvað á um að skipverji skyldi greiða útgerðarmanni jafngildi launa á fullum uppsagnarfresti ef hann færi fyrirvaralaust úr starfi án lögmætra ástæðna, óháð því hvort sannanlegt tjón hefði hlotist af eður ei né hvort upphæð þess væri jöfn eða hærri en sú fjárhæð. Taldi Hæstiréttur að kjarasamningsákvæðið hefði mörg einkenni févítis. Ákvæði þar að lútandi var síðar lögfest en í stað fulls uppsagnarfrests var kveðið á um hálfan uppsagnarfrest. Með hliðsjón af þessari forsögu var lagaákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan.
Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 90/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 535/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 537/2007 dags. 16. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 68/2007 dags. 25. október 2007 (Sparisjóður Vestmannaeyja)[HTML]

Hrd. nr. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 58/2007 dags. 25. október 2007 (Klettháls)[HTML]

Hrd. nr. 561/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 159/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Orkuveita)[HTML]

Hrd. nr. 587/2007 dags. 9. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 586/2007 dags. 13. nóvember 2007 (Herra Garðar ehf. - Aðalstræti I)[HTML]

Hrd. nr. 588/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML]

Hrd. nr. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 235/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 628/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 391/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 157/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 632/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 327/2007 dags. 13. desember 2007 (Vinna við gerð byggingarnefndateikninga)[HTML]

Hrd. nr. 152/2007 dags. 13. desember 2007 (Landspilda úr Teigstorfu, á Þveráraurum)[HTML]
Aðilar kröfðust viðurkenningar á því að hefð hefði unnist á landspildu innan girðingar lands þeirra. Girðingin hafi átt að hafa verið reist fyrir 1960. Lögð hafði verið fram landskiptabeiðni áður en hefðun væri fullnuð, með vitneskju aðilanna sem kröfðust viðurkenningarinnar, og því hefðu þeir ekki getað hafa talið hafa eignast landspilduna á grundvelli hefðunar.
Hrd. nr. 605/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 80/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 208/2007 dags. 20. desember 2007 (Stangarhylur)[HTML]

Hrd. nr. 177/2007 dags. 20. desember 2007 (BB & synir ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 6/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 656/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 655/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 245/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 213/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 181/2007 dags. 24. janúar 2008 (Álftarós)[HTML]

Hrd. nr. 224/2007 dags. 31. janúar 2008 (Fiskhausar)[HTML]

Hrd. nr. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 142/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Reykjavíkurborg)[HTML]

Hrd. nr. 143/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Strætó bs.)[HTML]

Hrd. nr. 21/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Ríkislögreglustjóri - Skattrannsóknarstjóri - Skattur)[HTML]
Klofinn dómur.
Rannsókn á stóru og umfangsmiklu máli leiddi til uppgötvana um vantalinn skatt. Lögreglan hafði sent skattayfirvöldum til útreiknings á ætluðum skattaundanskotum. Niðurstaða skattayfirvalda hljóðaði eingöngu upp á tvo einstaklinga en ekki hinn þriðja, en sá þriðji hafði ítrekað synjað um afhendingu gagna. Lögreglan taldi að hinn þriðji ætti að hljóta sömu meðferð og krafðist húsleitarheimildar hjá dómstólum.

Í þessu máli vissi aðgerðarþoli og skattrannsóknarstjóri af beiðninni og kærði hinn síðarnefndi úrskurðinn.
Hrd. nr. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 25/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 230/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Kross - Ný-fiskur)[HTML]
Krafist var andvirði fisks sem var landað á tilteknu tímabili. Kross fór í málið gegn loforðsgjafanum (Ný-fiski). Hæstiréttur taldi að samningurinn bæri með sér að Kross hefði átt sjálfstæðan rétt til efnda þótt því fyrirtæki hefði ekki verið tilkynnt um tilvist samningsins.
Hrd. nr. 283/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 326/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Hafrót - Fiskútflutningur)[HTML]
Hafrót flytur út fisk til Þýskalands í eigin nafni en fyrir Torfnes. Torfnesi voru veittar ýmsar lánafyrirgreiðslur. Hafrót gerir ýmsar athugasemdir við þýska félaginu þar sem greiðslurnar voru lægri en kostnaður Hafrótar. Ekki var talið að þýska félagið gæti skuldajafnað skuldina við Torfnesi þar sem um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti, ólíkt umboðsviðskiptum.
Hrd. nr. 236/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Þorskflök)[HTML]

Hrd. nr. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML]

Hrd. nr. 134/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 107/2008 dags. 29. febrúar 2008 (Viðurkenning á fyrningu)[HTML]

Hrd. nr. 135/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 434/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 142/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 393/2007 dags. 18. mars 2008 (Öryggismiðstöð)[HTML]

Hrd. nr. 330/2007 dags. 18. mars 2008 (Þorsklifur)[HTML]

Hrd. nr. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. nr. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML]

Hrd. nr. 156/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 489/2007 dags. 17. apríl 2008 (Haukalind)[HTML]

Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. nr. 398/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 429/2007 dags. 23. apríl 2008 (Cadillac Escalade)[HTML]

Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. nr. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML]

Hrd. nr. 237/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 2/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]
Sakborningur var grunaður um veðsvik með því að selja skip sem hann vissi að hefði verið gert fjárnám í. Hæstiréttur sýknaði og gerði svo athugasemd um að verjandi ákærða hefði séð um hin umdeildu viðskipti og því ekki átt að skipa hann sem verjanda.
Hrd. nr. 238/2008 dags. 9. maí 2008 (Rafstöðvarvegur I)[HTML]

Hrd. nr. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML]

Hrd. nr. 261/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 472/2007 dags. 22. maí 2008 (Veraldarvinir)[HTML]

Hrd. nr. 257/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 275/2008 dags. 26. maí 2008 (Skoðun á þaki)[HTML]

Hrd. nr. 334/2007 dags. 5. júní 2008 (Sölustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 481/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 336/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 506/2007 dags. 5. júní 2008 (Gámaleiga)[HTML]

Hrd. nr. 337/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 519/2007 dags. 5. júní 2008 (Hvíta myllan)[HTML]

Hrd. nr. 338/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 335/2007 dags. 5. júní 2008 (A. Karlsson)[HTML]

Hrd. nr. 498/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 339/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 648/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 310/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 375/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 400/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 401/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 366/2008 dags. 5. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 384/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 387/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 500/2008 dags. 16. september 2008 (Borgarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 45/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 630/2007 dags. 2. október 2008 (Fiskmarkaður Suðurnesja)[HTML]

Hrd. nr. 550/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 51/2008 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. nr. 637/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 14/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 88/2008 dags. 16. október 2008 (Skútahraun 2-4)[HTML]

Hrd. nr. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 509/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 122/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 121/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 182/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 611/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 210/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 234/2008 dags. 18. desember 2008 (Virðisaukaskattskuld)[HTML]

Hrd. nr. 232/2008 dags. 18. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]
M ehf. krafðist staðfestingar lögbanns við því að M sf. stæði fyrir eða efndi til losunar og urðunar jarðvegsúrgangs á sameignarland þeirra beggja þar sem þær athafnir hefðu ekki verið samþykktar af hálfu M ehf.

Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.

M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.

Hæstiréttur taldi að athæfið sem krafist var lögbanns gegn hefði verið eðlileg ráðstöfun á landinu í ljósi tilgangs þeirra beggja um heftun landeyðingar og endurheimtun staðbundins gróðurs, og því hefði ekki verið sýnt fram á að M ehf. hefði orðið fyrir tjóni sökum þessa. Var því synjað um staðfestingu lögbannsins.
Hrd. nr. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 688/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 271/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 133/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 132/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 148/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 149/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 343/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 312/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 266/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 47/2009 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 50/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 297/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Þýðing uppáskrifta fyrir gildi landamerkjabréfs - Landamerki)[HTML]

Hrd. nr. 465/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 392/2008 dags. 5. mars 2009 (Sala veiðiheimilda - Þórsberg ehf. gegn Skarfakletti)[HTML]
Kvóta og skipasalan gerði skriflegt tilboð til Þórsbergs um sölu tiltekinna veiðiheimilda. Þórsbergi var stefnt til að greiða. Talið var að um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti og vísað í óskráðar reglur fjármunaréttar.
Hrd. nr. 481/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML]

Hrd. nr. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML]

Hrd. nr. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML]
Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.
Hrd. nr. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.
Hrd. nr. 484/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 105/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 467/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 605/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 393/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 93/2009 dags. 27. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 134/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 208/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 163/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 171/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 190/2009 dags. 15. maí 2009 (Rafstöðvarvegur II - Krafa um breytingu á þinglýsingu)[HTML]

Hrd. nr. 125/2008 dags. 28. maí 2009 (Landfylling sjávarjarða - Slétta - Sanddæluskip)[HTML]
Álverið í Reyðarfirði.
Jarðefni tekið innan netlaga. Það var talið hafa fjárhagslegt gildi og bótaskylt.
Hrd. nr. 260/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 532/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 298/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 165/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 43/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 152/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 361/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 323/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 408/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 21/2009 dags. 24. september 2009 (Byko)[HTML]
Hæstiréttur áréttaði að hvorki gagnaðilinn né dómarinn hafði hvatt aðilann til skýrslugjafar og því ekki nægar forsendur til þess að túlka skort á skýrslugjöf hans honum í óhag.
Hrd. nr. 696/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 41/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 61/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 39/2009 dags. 8. október 2009 (Berghóll)[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 101/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 578/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 112/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 125/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 637/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML]

Hrd. nr. 126/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 111/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 600/2009 dags. 25. nóvember 2009 (Skjöl á erlendu tungumáli)[HTML]
Héraðsdómur vísaði frá máli 27 erlendra banka gegn Seðlabanka Íslands, og var ein af mörgum frávísunarástæðum sú að stefnendur málsins hafi lagt fram átján skjöl á erlendum tungumálum án þýðinga á íslensku. Hæstiréttur staðfesti hinn kærða úrskurð héraðsdóms af þessari og fleirum ástæðum, og staðhæfði þar að auki að framlagning skjala á íslensku væri meginreglan en að þýða þurfi þá hluta sem byggt væri á eða sérstaklega vísað til í málinu nema dómarinn telji sér fært að þýða það.
Hrd. nr. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 303/2009 dags. 3. desember 2009 (Eitt barn af fjórum)[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 206/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 688/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 686/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 180/2009 dags. 17. desember 2009 (Makaskipti á Brákarbraut)[HTML]

Hrd. nr. 202/2009 dags. 17. desember 2009 (Lambeyri)[HTML]

Hrd. nr. 718/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 224/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 164/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 38/2010 dags. 26. janúar 2010 (Fulltrúi lögreglustjóra)[HTML]

Hrd. nr. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML]

Hrd. nr. 278/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 279/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 258/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Laufskálar)[HTML]

Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 348/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 68/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 314/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 412/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 86/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 369/2009 dags. 4. mars 2010 (Logasalir)[HTML]

Hrd. nr. 336/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 335/2009 dags. 4. mars 2010 (Hið íslenska gáfumannafélag ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 246/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 403/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 99/2010 dags. 17. mars 2010 (Húsráð)[HTML]

Hrd. nr. 218/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 126/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 172/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 450/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 181/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 211/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 709/2009 dags. 6. maí 2010 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 591/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 205/2010 dags. 7. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 502/2009 dags. 12. maí 2010 (Gróf og alvarleg kynferðisbrot gegn þáverandi sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. nr. 483/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 459/2009 dags. 20. maí 2010 (Bakkastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 338/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 451/2009 dags. 20. maí 2010 (Rekstrarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 301/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 523/2009 dags. 27. maí 2010 (Sýningarbásar)[HTML]

Hrd. nr. 532/2009 dags. 27. maí 2010 (Dýragarðurinn)[HTML]

Hrd. nr. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 485/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 281/2010 dags. 8. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 317/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 318/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 513/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 501/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 470/2009 dags. 7. október 2010[HTML]
Afhendingardráttur var til staðar af hálfu seljanda og héldi kaupendur eftir eigin greiðslum á meðan honum stóð. Frumkvæðisskylda var lögð á kaupendur fasteignar á þeirri stundu sem fasteignin var afhent og þurftu þeir því að greiða dráttarvexti frá afhendingardegi og þar til þeir létu greiðslu sína af hendi.
Hrd. nr. 772/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 531/2010 dags. 12. október 2010 (Hjólhýsi)[HTML]

Hrd. nr. 568/2010 dags. 12. október 2010 (Þörungaverksmiðjan)[HTML]

Hrd. nr. 576/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 725/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 659/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 584/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 713/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 204/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 618/2010 dags. 8. nóvember 2010 (Build a Bear Workshop)[HTML]

Hrd. nr. 617/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 101/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Utanhúsviðgerðir í Hraunbæ)[HTML]

Hrd. nr. 112/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 72/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 558/2009 dags. 18. nóvember 2010 (Hafnarstræti 11)[HTML]

Hrd. nr. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 302/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 620/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 66/2010 dags. 2. desember 2010 (Sjúkraflutningar)[HTML]

Hrd. nr. 185/2010 dags. 2. desember 2010 (Klettháls)[HTML]
Staðfest var að heimilt væri að nýta fyrnda gagnkröfu til skuldajafnaðar þar sem gagnkrafan var samrætt aðalkröfunni.
Hrd. nr. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 624/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 572/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 142/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 319/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 243/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 688/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Hrd. nr. 376/2010 dags. 27. janúar 2011 (Aflahlutdeild)[HTML]

Hrd. nr. 400/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 707/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML]

Hrd. nr. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. nr. 427/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 334/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 328/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 417/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Útgerðartækni ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 71/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 514/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 78/2010 dags. 3. mars 2011 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 54/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 69/2011 dags. 4. mars 2011 (Stjörnublikk)[HTML]

Hrd. nr. 714/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 713/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 715/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 712/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 82/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML]

Hrd. nr. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 14/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 64/2011 dags. 22. mars 2011 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 139/2011 dags. 23. mars 2011 (Eftirfararbúnaður á bíl fyrrverandi maka)[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 85/2011 dags. 29. mars 2011 (Aðalstræti II)[HTML]

Hrd. nr. 548/2010 dags. 31. mars 2011 (Innkeyrsluhurðir)[HTML]

Hrd. nr. 386/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 498/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 190/2011 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 561/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gift fjárfestingarfélag)[HTML]
Rannsóknarskýrsla Alþingis leysti Gift fjárfestingarfélagið ekki undan skyldu sinni til að sanna óheiðarleika Landsbankans við samningsgerðina.

Hæstiréttur nefnir að síðari atvik eftir samningsgerðina réttlættu heldur ekki beitingu 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML]

Hrd. nr. 273/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 639/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 215/2011 dags. 2. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 186/2011 dags. 3. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 240/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 241/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 239/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 238/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2010 dags. 19. maí 2011 (Kaffi Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 522/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 700/2009 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML]

Hrd. nr. 303/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 320/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 327/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 232/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 344/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 329/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 634/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 347/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 351/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML]

Hrd. nr. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 394/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 410/2011 dags. 2. september 2011 (Lausafé á Vatnsstíg)[HTML]

Hrd. nr. 390/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 450/2011 dags. 2. september 2011 (Urðarhvarf)[HTML]

Hrd. nr. 453/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 448/2011 dags. 6. september 2011 (Endurkaup fasteignar)[HTML]

Hrd. nr. 479/2011 dags. 19. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 480/2010 dags. 22. september 2011 (Kaldakinn - Gjafagerningur jarðar)[HTML]

Hrd. nr. 719/2010 dags. 6. október 2011 (Samson)[HTML]

Hrd. nr. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 81/2011 dags. 13. október 2011 (Kaupþing - IceCapital)[HTML]
Bankar keyptu mikið af eigin bréfum en kappkostuðu við að fara ekki yfir 5% mörkin.

Fyrirtækið IceCapital ehf. (þá Sund ehf.) hafði gert samning við banka um eignastýringu. Fjárfestingarstefnunni hafði verið breytt þannig að heimilt hafði verið að fjárfesta öllu fénu í hlutabréf. Bankinn nýtti sér það til að láta fyrirtækið kaupa hlut í sjálfum sér. Handveð voru lögð fram í hlutabréfunum sjálfum.

Hæstiréttur taldi ósannað að beitt hafi verið svikum, þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis hafi verið lögð fram.
Hrd. nr. 662/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 720/2010 dags. 20. október 2011 (Skuld vegna húsbyggingar)[HTML]
M og K ætluðu að byggja hús.
K sagði að þau hefðu keypt lóðina og þau hafi ætlað að byggja hús. Einnig að þau hefðu ákveðið að K yrði skráður þinglýstur eigandi en M yrði einn skráður lántaki.
M sagðist hafa fengið lánið og samið við verktakann.
Verktakinn var byrjaður að byggja þegar efnahagshrunið 2008 varð og í kjölfarið varð M gjaldþrota.
Verktakinn vildi láta líta út fyrir að hann hefði samið við þau bæði. Hann hafði gefið út reikning sem var greiddur af bankareikningi K.
Niðurstaðan var sú að verktakinn hefði samið við M og eingöngu við hann. Ekki hafði talist sannað að K bæri ábyrgð á skuldbindingunni gagnvart verktakanum.
Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 725/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Kaðall)[HTML]
Slys í fiskvinnslusal hafði ekki verið tilkynnt þrátt fyrir lagaskyldu. Tjón var ósannað.
Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 560/2011 dags. 4. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 110/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Iceland Travel)[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML]

Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. nr. 115/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 134/2011 dags. 8. desember 2011 (Ferliverk á FSA)[HTML]
Sjúklingur hlaut líkamstjón í hnéaðgerð sem framkvæmd var á sjúkrahúsinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið um verksamning að ræða, og sneri héraðsdómi við. Sjúkrahúsið var því ekki talið bera ábyrgð á saknæmri háttsemi læknisins á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar.
Hrd. nr. 227/2011 dags. 8. desember 2011 (Rafmagnsslys)[HTML]

Hrd. nr. 180/2011 dags. 8. desember 2011 (Skattsvik)[HTML]
Tveir sakborningar höfðu sama verjanda. Hæstiréttur taldi að hagsmunir þeirra hefðu rekist á í svo þýðingarmiklum atriðum að það hafði verið óheimilt.
Hrd. nr. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 642/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 224/2011 dags. 15. desember 2011 (Lögmannsþóknun)[HTML]
Samningur var talinn hafa sterkust tengsl við Kanada. Kanadískt félag stefndi málinu á Íslandi.

Hafnað var dráttarvaxtakröfu á þeim grundvelli að ef samningurinn færi eftir kanadískum lögum, þá væri ekki hægt að beita ákvæðum íslensku vaxtalaganna um dráttarvexti og ekki var upplýst í málinu hvernig því væri háttað í Kanada.
Hrd. nr. 131/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 236/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 210/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 690/2011 dags. 17. janúar 2012 (Gamli Grettir)[HTML]

Hrd. nr. 2/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 24/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 396/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 298/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML]

Hrd. nr. 418/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framkvæmdastjóri til málamynda)[HTML]

Hrd. nr. 62/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 252/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 362/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 335/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 8/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 408/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 211/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 431/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 267/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 592/2011 dags. 23. febrúar 2012 (BYKO)[HTML]

Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 497/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 124/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 541/2011 dags. 15. mars 2012 (Lögboðinn hvíldartími III)[HTML]

Hrd. nr. 507/2011 dags. 15. mars 2012 (Orkuveitan)[HTML]

Hrd. nr. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 522/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 168/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 106/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 531/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 231/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 216/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 234/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 268/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 262/2012 dags. 9. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 359/2011 dags. 10. maí 2012 (Endurvigtanir félagi til hagsbóta)[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 501/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 319/2012 dags. 22. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 357/2012 dags. 30. maí 2012 (Haldlagning gagna)[HTML]

Hrd. nr. 356/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 327/2012 dags. 6. júní 2012 (Drómi)[HTML]

Hrd. nr. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 328/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 375/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 689/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 423/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 403/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 471/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 469/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 551/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 517/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 502/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 602/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 645/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 130/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML]

Hrd. nr. 50/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 129/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 13/2012 dags. 4. október 2012 (Hrófá í Strandabyggð)[HTML]

Hrd. nr. 163/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 629/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 627/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 89/2012 dags. 25. október 2012 (Ránsbrot)[HTML]

Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 182/2012 dags. 25. október 2012 (Veiðarfæri)[HTML]
Norskt félag keypti veiðarfæri af íslensku félagi og svo fórust veiðarfærin í flutningi til Noregs. Ágreiningur var um hvort áhættuskiptin hefðu farið fram áður, og taldi Hæstiréttur svo hafa verið.
Hrd. nr. 659/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 486/2011 dags. 1. nóvember 2012 (Meðgöngueitrun)[HTML]

Hrd. nr. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 547/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 255/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 185/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 417/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML]

Hrd. nr. 673/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML]
Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. nr. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 139/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 709/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]

Hrd. nr. 239/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 693/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 260/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 284/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 719/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 725/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 304/2012 dags. 19. desember 2012 (Oddviti F-lista)[HTML]
Reykjavíkurborg greiddi lögbundin framlög til F-listans og var greitt inn á tiltekinn bankareikning borgarmálafélags F-listans sem oddviti flokksins hafði áður stofnað sem klofningsflokk frá hinum. Ekki var fallist á að oddvitinn hefði haft stöðuumboð fyrir F-listann til að breyta ráðstöfuninni. F-listinn hafði tilkynnt borginni um umboðsskortinn.

Vísað var til ákvæða laganna um að framlögin ættu að vera greidd til stjórnmálaflokka en einstakir frambjóðendur þeirra ættu ekki sjálfstætt tilkall til þeirra. Einnig var litið til þess að oddvitinn var forseti borgarstjórnar á þeim tíma og því ekki talið að borgin hefði verið grandlaus um þetta.
Hrd. nr. 653/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 386/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 317/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 333/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 383/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 420/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 421/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 387/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 33/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 13/2013 dags. 5. febrúar 2013 (Hylur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 390/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]
Glitnir tók stjórnendaábyrgðatryggingar hjá TM. TM endurtryggði svo áhættuna hjá bresku vátryggingafélagi með öðrum skilmálum. Glitnir fékk framlengingu. Ef tiltekin skilyrðu væru uppfyllt gilti 72ja mánaða tilkynningartími.

Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.

Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.

Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.
Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 462/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Sólheimar 25)[HTML]

Hrd. nr. 537/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 30/2013 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 118/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.
Hrd. nr. 89/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 538/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 570/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 67/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 545/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 591/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 99/2013 dags. 8. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 355/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. 136/2013 dags. 22. mars 2013 (Omme-lift)

Hrd. nr. 136/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 156/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 202/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 185/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 680/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 206/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 769/2012 dags. 8. maí 2013 (Norðurmjólk - Plasteyri)[HTML]
Auðhumla var sýknuð af kröfum Plasteyris þar sem ekki var litið svo á að ekki væri kominn eiginlegur samningur.
Hrd. nr. 262/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 261/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 281/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 277/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 748/2012 dags. 16. maí 2013 (Rúta - Stigaslys)[HTML]
Tjónþoli féll niður stiga við vinnu við að fjarlægja ryk af þaki rútu. Hæstiréttur vísaði til skráðra hátternisreglna, reglugerða settum á grundvelli almennra laga. Þótt var óforsvaranlegt að nota venjulegan stiga við þetta tiltekna verk án sérstakra öryggisráðstafana. Litið var svo á að auðvelt hefði verið að útvega vinnupall. Starfsmaðurinn var látinn bera 1/3 tjónsins vegna óvarfærni við verkið.
Hrd. nr. 399/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 315/2013 dags. 27. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 45/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 35/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 112/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 363/2013 dags. 18. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 106/2013 dags. 19. júní 2013 (Húsasmíðanemi)[HTML]

Hrd. nr. 444/2013 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 427/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 484/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 387/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 557/2013 dags. 6. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 435/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 146/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 87/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 487/2013 dags. 16. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 472/2013 dags. 16. september 2013 (Sérstakar húsaleigubætur)[HTML]

Hrd. nr. 601/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 144/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML]

Hrd. nr. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 554/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 586/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 258/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 236/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 313/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 569/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 249/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 667/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 291/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.
Hrd. nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.
Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 237/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 705/2013 dags. 18. nóvember 2013 (Meiðyrðamál - Gunnar í Krossinum)[HTML]
Dómurinn er til marks um að vitnisburður með óbeinni sönnun er álitinn heimilaður á grundvelli dómvenju, svo framarlega sem dómarinn teldi vitnisburðinn ekki tilgangslausan og að það hefði þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 703/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 265/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Bílabúð Benna)[HTML]

Hrd. nr. 384/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 723/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 743/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 393/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 736/2013 dags. 11. desember 2013 (Starfsráð FÍA)[HTML]

Hrd. nr. 354/2013 dags. 12. desember 2013 (Fjallalind)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild þar sem K ritaði eingöngu í reitinn fyrir samþykki maka þinglýsts eiganda fyrir veðsetningu eignarhluta M. Ekkert í gögnum málsins studdi það að K hefði einnig verið að veðsetja sinn eignarhluta. K var samt talin bundin af sölunni þar sem hún neytti ekki viðeigandi úrræða laga um nauðungarsölu, og þess getið að hún gæti átt rétt á bótum vegna nauðungarsölunnar.
Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 746/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 772/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 510/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 518/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 394/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 523/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gjalddagi láns)[HTML]

Hrd. nr. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 14/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 577/2013 dags. 23. janúar 2014 (Draupnir)[HTML]
Ágreiningur milli banka og fjárfestingarfélags.
Draupnir fékk lánað fyrir byggingu Norðurturnsins og veðið í fyrirhugaðri byggingu.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á beitingu neinna þvingana og að bankinn hefði eingöngu beitt heimildum sem bankinn hafði og mátti beita.
Hrd. nr. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 388/2013 dags. 23. janúar 2014 (Verkaskipting stjórnarformanns og framkvæmdastjóra)[HTML]

Hrd. nr. 531/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 769/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 811/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML]

Hrd. nr. 809/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 799/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 624/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 598/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML]

Hrd. nr. 15/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 59/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 664/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Veigur)[HTML]

Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 618/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 95/2014 dags. 7. mars 2014 (Byggingahúsið - Myntveltureikningur)[HTML]

Hrd. nr. 157/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 169/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 718/2013 dags. 3. apríl 2014 (Krókur í Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 203/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 542/2013 dags. 10. apríl 2014 (Atorka Group hf.)[HTML]

Hrd. nr. 245/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.
Hrd. nr. 262/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 264/2014 dags. 6. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 713/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 363/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 53/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 36/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 491/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 451/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 492/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 500/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML]

Hrd. nr. 457/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 472/2014 dags. 10. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 367/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 58/2014 dags. 18. september 2014 (Fonsi)[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 556/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 535/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML]

Hrd. nr. 114/2014 dags. 25. september 2014 (Faris)[HTML]
Tæp þrjú ár liðu þangað til krafist var leiðréttingar og var það talið of langur tími, einkum í ljósi þess að sá er krafðist viðbótargreiðslunnar var bókhaldsskylt atvinnufyrirtæki.
Hrd. nr. 622/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 629/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 650/2014 dags. 17. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 663/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 232/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 295/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 698/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 176/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 244/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 195/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Exista)[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 757/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 783/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 153/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML]

Hrd. nr. 840/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 839/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 838/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 853/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 807/2014 dags. 14. janúar 2015 (Hallgrímur SI)[HTML]

Hrd. nr. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 270/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 271/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML]

Hrd. nr. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 70/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 44/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 86/2015 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 464/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 509/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 497/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 441/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 139/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 515/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 516/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 474/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)[HTML]
Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.
Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 602/2014 dags. 19. mars 2015 (Þorsklifur)[HTML]
Æ rifti samstarfssamningi sínum við J er kvað á um framleiðslu og dreifingu á niðursoðinni þorsklifur, er gerður var til fimm ára. J höfðaði svo í kjölfarið viðurkenningarmál gegn Æ. Forsenda riftunarinnar var sú að Æ hafi komist að því að J hefði farið í samkeppnisrekstur á tímabilinu. Í samningnum voru engin samkeppnishamlandi ákvæði en Hæstiréttur taldi að Æ hafi verið rétt að rifta samningnum þar sem samkeppnisrekstur J hefði verið ósamrýmanlegur tillits- og trúnaðarskyldum hans. J var ekki talinn hafa sannað að vitneskja Æ um hinn væntanlega rekstur hafi legið fyrir við samningsgerðina.
Hrd. nr. 567/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 618/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML]

Hrd. nr. 236/2015 dags. 27. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 262/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 234/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 269/2015 dags. 20. apríl 2015 (Dragon)[HTML]

Hrd. nr. 274/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 827/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 585/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 810/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 690/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 85/2015 dags. 7. maí 2015 (Hafnarberg)[HTML]

Hrd. nr. 308/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 328/2015 dags. 12. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 737/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 645/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 643/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 335/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 372/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 674/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 795/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 422/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 421/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 402/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML]

Hrd. nr. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 483/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 3/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 28/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 7/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 552/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 689/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 66/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 189/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 111/2015 dags. 15. október 2015 (Ásatún 6-8)[HTML]

Hrd. nr. 780/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 370/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 71/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Líkamsrækt)[HTML]
Tjónvaldur hefði átt að hafa gert sér grein fyrir tjónshættu en gerði ekkert í því. Gerðar voru úrbætur á tækinu eftir slysið.
Hrd. nr. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML]

Hrd. nr. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML]

Hrd. nr. 194/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Miðhraun 14)[HTML]

Hrd. nr. 783/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 776/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. nr. 781/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 290/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 8/2016 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 158/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 356/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 63/2016 dags. 10. febrúar 2016 (Lóðarfélagið Stapahrauni 7 - 9)[HTML]
Ágreiningur var um varnarþing stjórnarstöðvar skrásetts firma. Fyrirsvarsmenn voru með skráð lögheimili í Hafnarfirði en lögheimili firmans var í Reykjavík. Litið var svo á að stjórnarstöð þess væri í Hafnarfirði og því mátt sækja málið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 393/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 344/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 364/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 378/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 406/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 415/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 159/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 447/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 582/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 436/2015 dags. 10. mars 2016 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML]

Hrd. nr. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 506/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 289/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 290/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 287/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 288/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 172/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 326/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 565/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 566/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 567/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 486/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 397/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 341/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 446/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML]

Hrd. nr. 557/2016 dags. 13. september 2016 (Heiðarvegur 10)[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 499/2015 dags. 22. september 2016 (Afhenti lögreglu ekki bókhaldsgögn)[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 14/2016 dags. 29. september 2016 (Æðarvarp)[HTML]

Hrd. nr. 614/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 821/2015 dags. 6. október 2016 (Ella ÍS 119 - Gír í vélbát)[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 64/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 37/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 558/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 659/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 321/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 119/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 738/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 91/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Ursus)[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 715/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML]

Hrd. nr. 839/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 75/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 97/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 419/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 777/2016 dags. 2. desember 2016 (Sérstakt hæfi lögreglustjóra)[HTML]

Hrd. nr. 118/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 812/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 798/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 827/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 817/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 807/2016 dags. 16. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 7/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 411/2016 dags. 19. janúar 2017 (Vélasamstæða)[HTML]

Hrd. nr. 357/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 369/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lögmaður og uppgjör)[HTML]

Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 379/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 242/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Innnes ehf. I)[HTML]

Hrd. nr. 241/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Dalsnes)[HTML]
Krafan um viðbótargreiðslu samsvaraði 15% af tekjum eins árs hjá lántaka og 10% af eigin fé hans. Fallist var á hana.
Hrd. nr. 349/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 372/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 146/2017 dags. 20. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 187/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML]

Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 442/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.
Hrd. nr. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 678/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 524/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 437/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 245/2017 dags. 10. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 585/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 337/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 688/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 254/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 427/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 425/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 399/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 446/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 528/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 664/2016 dags. 21. september 2017 (Stakkholt)[HTML]

Hrd. nr. 500/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 610/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML]

Hrd. nr. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 679/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 439/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 801/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML]

Hrd. nr. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 661/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 642/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kaplaskjólsvegur)[HTML]

Hrd. nr. 514/2016 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 753/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 721/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 114/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 863/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 707/2017 dags. 12. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 717/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 354/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 415/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. nr. 577/2017 dags. 14. desember 2017 (Hatursorðræða)[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 736/2017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 754/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 823/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 53/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 6/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 31/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML]

Hrd. nr. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 5/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 89/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 236/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 288/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]
Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. nr. 403/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-86 dags. 8. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 440/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 342/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 443/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 600/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.
Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 455/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 527/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 503/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 556/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 471/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 560/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 660/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. nr. 615/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 829/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 853/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 848/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 805/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 835/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 836/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 22/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 23/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrá. nr. 2019-110 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-141 dags. 6. maí 2019[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrá. nr. 2019-139 dags. 23. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML]

Hrd. nr. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrá. nr. 2019-302 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.
Hrá. nr. 2019-369 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-50 dags. 19. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-84 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 50/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-113 dags. 18. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 53/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-162 dags. 11. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 6/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-199 dags. 12. ágúst 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-198 dags. 12. ágúst 2020[HTML]

Hrd. nr. 54/2019 dags. 17. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 31/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 32/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 6/2021 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-77 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-85 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 24/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]

Hrd. nr. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 44/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-274 dags. 10. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-289 dags. 15. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2021-336 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2021-335 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 43/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-90 dags. 6. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-91 dags. 20. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 54/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 55/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-136 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-3 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-11 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 5/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-81 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-89 dags. 20. september 2023[HTML]

Hrd. nr. 7/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-117 dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-120 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-133 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2023-151 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-15 dags. 14. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 16/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-31 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-40 dags. 27. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-54 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-76 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-119 dags. 10. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-146 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 36/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-31 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-30 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-48 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 4/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 18/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 19/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. apríl 2013[HTML]

Álit Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. maí 2014 (Lurgur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Konna EA-21, (7704).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. júní 2017 (Siggi Odds ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið LUkku ÓF-57 leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. nóvember 2017 (Villikettir - Skil kettlinga til móður sinnar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 5/2013 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 0 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. júní 2020 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. ágúst 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð um veitingu skriflegrar áminningar skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2020 (Kærð ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 21. Janúar 2020, um stöðvun rekstrr skv. 1. Mgr. 21. Gr. C laga nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. mars 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. mars 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins nr. 6/2025 dags. 6. maí 2025 (Úrskurður nr. 6/2025 um ákvörðun Fiskistofu að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 5. ágúst 2025 (Sölustöðvun á Cocoa Puffs og Lucky Charms)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Kæra á málsmeðferð Fiskistofu í máli nr. 2023-01-13-0028.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar nr. 5/2019 dags. 18. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2021 dags. 15. desember 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2021 dags. 19. mars 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2022 dags. 17. september 2024[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2022 dags. 20. febrúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2023 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2007 (Kæra Haga hf. á ákvörðun Neytendastofu 29. desember 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2016 (Kæra Magna verslana ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2016)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2019 (Kæra Samtaka iðnaðarins á ákvörðun Neytendastofu frá 21. nóvember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2010 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 36/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2019 (Kæra Báru Hólmgeirsdóttur á ákvörðun Neytendastofunr. 51/2019frá 27. nóvember2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2015 (Kæra Bergþórugötu 23 ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2015 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 5. október 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2009 (Kæra Hagkaupa á ákvörðunum Neytendastofu 29. júní 2009 og 17. nóvember 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2010 (Kæra Ingólfs Georgssonar á ákvörðun Neytendastofu 15. september 2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2011 (Kæra Skóarans í Kringlunni ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2015 (Kæra Sýningakerfa ehf. á ákvörðun Neytendastofu 10. nóvember 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2021 (Kæra Zolo og dætra ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 48/2021 frá 6. desember 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2010 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu 3. desember 2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2008 (Kæra Lásaþjónustunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 24. janúar 2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2010 (Kæra Rarik ohf. á ákvörðun Neytendastofu 23. desember 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2014 (Kæra Kristins L. Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu frá 28. nóvember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2010 (Kæra Denim ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 11/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2013 (Kæra Litlu flugunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2007 (Kæra Traustrar þekkingar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 15. mars 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2009 (Kæra Halldórs Guðmundssonar á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 5/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2012 (Kæra Rafco ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 12/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2008 (Kæra BYKO hf. á ákvörðun Neytendastofu 16. júlí 2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2012 (Kæra Eðalvara ehf. vegna bréfs Neytendastofu, dags. 12. apríl 2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2021 (Kæra Ísey Skyr Bars ehf á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2021 frá 29. mars 2021)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2010 (Kæra Kaupáss hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2009 (Kæra Fanneyjar Davíðsdóttur vegna Hársnyrtistofunnar Andromedu á ákvörðun Neytendastofu í máli Neytendastofu nr. 11/2009.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2010 (Kæra Dufthúðunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2013 (Kæra Friðjóns Björgvins Gunnarssonar á ákvörðun Neytendastofu 18. október 2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2015 (Kæra Heklu hf. á ákvörðun Neytendastofu 6. maí 2015 vegna lénsins heklacarrental.is.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2017 (Kæra Nautafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 16/2017)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2022 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. mars 2022 í máli nr. 9/2022.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/1995 dags. 26. júní 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2001 dags. 29. janúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2001 dags. 15. júní 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2002 dags. 13. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 19/2002 dags. 20. janúar 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2006 dags. 29. ágúst 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2006 dags. 22. september 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2007 dags. 5. september 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2008 dags. 5. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2009 dags. 22. maí 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2010 dags. 28. maí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2010 dags. 11. júní 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2015 dags. 1. október 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2016 dags. 16. desember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-029-16 dags. 14. júní 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-18 dags. 22. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-018-20 dags. 9. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 32/2001 dags. 21. desember 2001[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 4/2017 dags. 9. júní 2017[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 14/2018 dags. 28. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 4/2019 dags. 31. janúar 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs í máli nr. R-2010-002 dags. 31. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 7. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 5/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2014 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1939:6 í máli nr. 2/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:145 í máli nr. 11/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:155 í máli nr. 3/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1941:161 í máli nr. 9/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:33 í máli nr. 20/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:8 í máli nr. 4/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:12 í máli nr. 3/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:19 í máli nr. 5/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:22 í máli nr. 9/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:36 í máli nr. 1/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:42 í máli nr. 2/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:45 í máli nr. 3/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:49 í máli nr. 10/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:77 í máli nr. 13/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:90 í máli nr. 1/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:95 í máli nr. 2/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:100 í máli nr. 4/1950[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:103 í máli nr. 7/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:122 í máli nr. 12/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:128 í máli nr. 5/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:136 í máli nr. 4/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:146 í máli nr. 3/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:167 í máli nr. 12/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1952:197 í máli nr. 2/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1952:208 í máli nr. 5/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:28 í máli nr. 1/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:34 í máli nr. 9/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1954:60 í máli nr. 3/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:84 í máli nr. 2/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:91 í máli nr. 7/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:96 í máli nr. 8/1954[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:101 í máli nr. 3/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:119 í máli nr. 2/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:123 í máli nr. 3/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:129 í máli nr. 4/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1956:134 í máli nr. 5/1956[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:221 í máli nr. 1/1960[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:31 í máli nr. 10/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:43 í máli nr. 9/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:69 í máli nr. 5/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1962:75 í máli nr. 6/1962[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1964:166 í máli nr. 2/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1965:203 í máli nr. 5/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:1 í máli nr. 5/1965[PDF]

Dómur Félagsdóms 1971:15 í máli nr. 2/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:27 í máli nr. 1/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:47 í máli nr. 4/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:60 í máli nr. 6/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1974:170 í máli nr. 3/1974[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:241 í máli nr. 3/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:255 í máli nr. 4/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:1 í máli nr. 10/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:11 í máli nr. 8/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:45 í máli nr. 2/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:51 í máli nr. 3/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:66 í máli nr. 9/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:86 í máli nr. 2/1978[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1979:111 í máli nr. 4/1978[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:178 í máli nr. 2/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:182 í máli nr. 6/1979[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1980:198 í máli nr. 2/1980[PDF]

Dómur Félagsdóms 1980:213 í máli nr. 2/1980[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1984:7 í máli nr. 2/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:35 í máli nr. 2/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:45 í máli nr. 6/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1984:58 í máli nr. 10/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1986:133 í máli nr. 2/1986[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:218 í máli nr. 4/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:287 í máli nr. 3/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:314 í máli nr. 5/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:439 í máli nr. 5/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:528 í máli nr. 7/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:544 í máli nr. 11/1992[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:338 í máli nr. 4/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:616 í máli nr. 4/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:626 í máli nr. 3/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:57 í máli nr. 5/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:224 í máli nr. 2/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:330 í máli nr. 12/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:382 í máli nr. 16/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 14/2000 dags. 20. desember 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 15/2001 dags. 8. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2002 dags. 8. júlí 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 12/2003 dags. 10. febrúar 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2005 dags. 15. apríl 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2005 dags. 16. júní 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2005 dags. 16. júní 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2006 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2006 dags. 12. október 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2009 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2011 dags. 3. febrúar 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2015 dags. 20. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2016 dags. 22. júní 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2018 dags. 12. mars 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2024 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-6/2025 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. október 1997 (Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur - Úrskurður um sameiningarkosningar 19. júlí 1997)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Akureyrarkaupstaður - Sala á námuréttindum í eigu sveitarfélags, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Úthlutun byggingarlóðar til atvinnustarfsemi, jafnræðisregla, andmælaréttur, deiliskipulag)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 19/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2022 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2022 dags. 12. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2022 dags. 14. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2024 dags. 31. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020129 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050026 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070045 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR1901161 dags. 23. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2022 dags. 4. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-201/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-298/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-294/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-292/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-290/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-297/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-296/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-295/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-293/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-291/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-287/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-286/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-299/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-271/2006 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-32/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-314/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-186/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-185/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-277/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-20/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-331/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-127/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-15/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-140/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-178/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-212/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-192/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-101/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-34/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-53/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-52/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-59/2012 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-60/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-8/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-16/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-36/2017 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2020 dags. 28. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2019 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-44/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-151/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-193/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-148/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-434/2005 dags. 27. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-478/2004 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-296/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-105/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-7/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-128/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-399/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2007 dags. 31. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-550/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-503/2005 dags. 4. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-574/2006 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-174/2007 dags. 28. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-325/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-186/2007 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-445/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-324/2007 dags. 6. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-246/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-308/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-412/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-643/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-463/2007 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-462/2007 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-217/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-270/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-117/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-494/2009 dags. 14. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-119/2010 dags. 18. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-680/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-312/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-295/2010 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-6/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-416/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-358/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-317/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-65/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-174/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-131/2010 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-373/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-243/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-3/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-176/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-218/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-25/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-254/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-167/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-58/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-319/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-150/2013 dags. 11. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-41/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-171/2013 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2014 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-271/2014 dags. 16. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-131/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-209/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-264/2013 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-54/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-98/2016 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2016 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-69/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-219/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2016 dags. 30. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-96/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-185/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-39/2017 dags. 29. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-118/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-227/2017 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-257/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-154/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-216/2017 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-191/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2021 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-156/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-414/2020 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-499/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-393/2021 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-200/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-199/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-207/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-246/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-445/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-348/2022 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-324/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-376/2024 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-377/2024 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-2/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-58/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-77/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-44/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-27/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-95/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-1/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-1/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-115/2008 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-79/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-15/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-14/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-56/2014 dags. 6. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2015 dags. 13. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2015 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-47/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-45/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. T-1/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2018 dags. 12. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-54/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-194/2020 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2021 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-120/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1788/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1607/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-632/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-372/2006 dags. 18. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1/2006 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-803/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1432/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2165/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-302/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2312/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1146/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2197/2005 dags. 20. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1780/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-842/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-545/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1422/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-615/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1020/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-401/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1816/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1284/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-883/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1872/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1159/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-182/2007 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1953/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-571/2007 dags. 19. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-101/2007 dags. 6. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-46/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-388/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-954/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-995/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1846/2005 dags. 27. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1735/2007 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1280/2007 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1069/2006 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-222/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2266/2006 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1538/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1363/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2108/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1374/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2515/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2273/2006 dags. 17. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-579/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-848/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-932/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1054/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2892/2007 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-643/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1600/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1722/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1611/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1689/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1768/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1817/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2221/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1801/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1680/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1686/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2715/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3009/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3987/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3232/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3342/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-146/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1593/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-258/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-741/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2050/2009 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4044/2008 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2128/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1733/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2009 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1594/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1214/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2215/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2729/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3705/2008 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3633/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1520/2008 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3377/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3305/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3970/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-984/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1787/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2340/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4601/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-26/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3751/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-753/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3736/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2721/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1406/2009 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1892/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3890/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5271/2009 dags. 22. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-167/2010 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4823/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2009 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1460/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1882/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-357/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2348/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1088/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-738/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-166/2009 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5174/2009 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2679/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1901/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-10/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-903/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-5/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-7/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-176/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-145/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2563/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2011 dags. 4. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-609/2010 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1120/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-536/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2011 dags. 6. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1077/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-517/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-672/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-239/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-24/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1598/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-454/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1276/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-589/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-184/2012 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-63/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-95/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1818/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1450/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-929/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-571/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1885/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-308/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-743/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-770/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-826/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1218/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2013 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2012 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-362/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-325/2012 dags. 18. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-195/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-54/2013 dags. 24. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1030/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-611/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-756/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-84/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-166/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-44/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-39/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-49/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-48/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-42/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-110/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1457/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-512/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-389/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-94/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-826/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2013 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-24/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-107/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1261/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-37/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1354/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1350/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1577/2014 dags. 22. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-40/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-502/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-715/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-470/2015 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-292/2015 dags. 22. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-779/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-702/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-595/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-870/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-863/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-444/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1492/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-128/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1258/2015 dags. 20. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-185/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1278/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-919/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1252/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2015 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-319/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-150/2016 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2015 dags. 15. nóvember 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-551/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-6/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-63/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-56/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2015 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-387/2012 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-55/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-566/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1002/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-835/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-830/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-978/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-651/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-864/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-128/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-536/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-215/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-549/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-356/2016 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1094/2016 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1144/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2016 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-656/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-570/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-928/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-313/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-396/2015 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-748/2017 dags. 18. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-125/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-987/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-671/2017 dags. 28. júní 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-21/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-149/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-67/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-315/2017 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-160/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-91/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-94/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-170/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-992/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2017 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-124/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1203/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2017 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-114/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-967/2017 dags. 27. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-212/2018 dags. 7. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-432/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2018 dags. 28. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2017 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-123/2018 dags. 13. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-839/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-563/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-897/2018 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-950/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-975/2018 dags. 8. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1188/2018 dags. 4. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-976/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-283/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1182/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-264/2019 dags. 12. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-290/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-195/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-491/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1319/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-219/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1749/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-989/2017 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2519/2019 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1616/2019 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2019 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1759/2019 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-225/2020 dags. 8. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2018 dags. 26. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1540/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2382/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2001/2019 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3043/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1665/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-660/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1857/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2256/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2522/2019 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2342/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1664/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2851/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-741/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-92/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2021 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-698/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-893/2021 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-495/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3361/2020 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1150/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-494/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-191/2021 dags. 19. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-744/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3364/2020 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1526/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-981/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-602/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-627/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3321/2020 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1709/2021 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-601/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1737/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3365/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2535/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2133/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3165/2020 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2022 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2021 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1998/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2333/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2021 dags. 3. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-647/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-968/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-583/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-582/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-325/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-301/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2332/2021 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2584/2021 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1937/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-700/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1267/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2174/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2340/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2020 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1174/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2023 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1581/2022 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1163/2021 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1173/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-707/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1245/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-793/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1762/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1530/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1172/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2423/2022 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-636/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2024 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1786/2023 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3229/2023 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1127/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1054/2024 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1113/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1103/2022 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1439/2023 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1565/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2172/2023 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2173/2023 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2024 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2075/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1385/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1567/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2958/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-777/2022 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2029/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2335/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2661/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1978/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1412/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2904/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2906/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1596/2024 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1981/2024 dags. 13. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-198/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1573/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-586/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-318/2025 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1262/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6945/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6110/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2004 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5719/2005 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5032/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3824/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7765/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7759/2005 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10783/2004 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6135/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5434/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6936/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4933/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2322/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6280/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2005 dags. 4. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4251/2005 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7355/2005 dags. 1. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7353/2005 dags. 1. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2006 dags. 14. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1941/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10271/2004 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2006 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7737/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7689/2005 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7052/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-662/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4690/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7747/2005 dags. 1. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2676/2006 dags. 3. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1862/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1316/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1300/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7515/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1058/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3090/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3387/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2194/2005 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3647/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2349/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3476/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1879/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2238/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2636/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3193/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6005/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5647/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2212/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6631/2005 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5812/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5254/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5253/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4276/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4356/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4657/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1994/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4595/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5524/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6826/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3901/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1462/2005 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7591/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3835/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7262/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3139/2006 dags. 12. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7849/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1714/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7825/2006 dags. 16. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7294/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1072/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-616/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7265/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7264/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2606/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7580/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1283/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6570/2006 dags. 11. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2006 dags. 14. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4125/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1238/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4680/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2124/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4499/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2312/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4228/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5568/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5544/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2847/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7325/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2123/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4184/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6108/2007 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4183/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8397/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6419/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7656/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5899/2007 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2008 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2007 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4919/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4418/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5549/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1389/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3241/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6695/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7173/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4830/2007 dags. 19. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7848/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2793/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7851/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1802/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5785/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-463/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1231/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2006 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5135/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8629/2007 dags. 23. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6566/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4211/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6840/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6931/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7707/2007 dags. 8. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8319/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8318/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-969/2008 dags. 30. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 23. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7567/2007 dags. 1. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3794/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2131/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7690/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2008 dags. 24. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6353/2007 dags. 27. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2008 dags. 28. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2007 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7727/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7927/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3425/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2006 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3289/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7547/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2097/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-657/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3764/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2008 dags. 29. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-93/2007 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4721/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5434/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1928/2008 dags. 3. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7141/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5433/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3031/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5323/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3041/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3307/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-970/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11598/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6595/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5196/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5195/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4548/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2009 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4140/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9544/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9342/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7384/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5104/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11242/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5471/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4969/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2066/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8465/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2008 dags. 27. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6895/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2040/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6442/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9299/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8645/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3480/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9298/2008 dags. 26. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7827/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10730/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7826/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11067/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5689/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11961/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7828/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9442/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9965/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9331/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9330/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1109/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9932/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12008/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-301/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7362/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-914/2009 dags. 19. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4537/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1677/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2096/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8884/2008 dags. 7. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11548/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9399/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5273/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-76/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5023/2008 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3994/2008 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8403/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6097/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2007 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8699/2009 dags. 26. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5869/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5081/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1968/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1519/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6482/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6963/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11953/2008 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1192/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8580/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9248/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8765/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4538/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7506/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4042/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6964/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8535/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8500/2008 dags. 15. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5269/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-262/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8594/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8020/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11969/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1711/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6633/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7933/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3368/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7958/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4593/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7951/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8402/2008 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14070/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4948/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2010 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11073/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11072/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7001/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8578/2009 dags. 10. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-31/2009 dags. 17. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10500/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4637/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7160/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12039/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8789/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9056/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5121/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-236/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8606/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1647/2010 dags. 10. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-128/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10887/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9378/2009 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4301/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-847/2010 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13283/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2009 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14128/2009 dags. 6. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2010 dags. 13. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6152/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13748/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14134/2009 dags. 27. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1683/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7240/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8697/2009 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-474/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2965/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10858/2009 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11384/2009 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14274/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8573/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14176/2009 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-148/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11506/2009 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1992/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-564/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3030/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5845/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12331/2009 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5466/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2401/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2010 dags. 15. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4694/2010 dags. 23. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-497/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3016/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3683/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3533/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8575/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2051/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11868/2009 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6704/2010 dags. 10. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5840/2010 dags. 10. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-484/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4764/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-265/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1937/2010 dags. 20. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-513/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2010 dags. 28. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6878/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2010 dags. 21. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-83/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2010 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2010 dags. 1. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7434/2010 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5569/2010 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1608/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8102/2009 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4580/2010 dags. 13. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-108/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-875/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2011 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2/2012 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1703/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7410/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6395/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2201/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-79/2012 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-177/2010 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-20/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3928/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3469/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7338/2010 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-85/2012 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2944/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2010 dags. 20. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2601/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2224/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1491/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2010 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-191/2012 dags. 4. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3776/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1790/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2732/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2011 dags. 5. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2324/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4490/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-98/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2889/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-599/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-378/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-288/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4457/2011 dags. 5. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2011 dags. 5. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-455/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2379/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-450/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-521/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1069/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-28/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1285/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-630/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-328/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-617/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-867/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-818/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-522/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2011 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4831/2011 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1468/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-786/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4117/2011 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1621/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1773/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-217/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-214/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-166/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2291/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-884/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-895/2012 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1882/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-584/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-583/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1861/2012 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1749/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-566/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2725/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3089/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-57/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2011 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4028/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3522/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3153/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3674/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2293/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-345/2013 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2057/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3979/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3964/2011 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-113/2013 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4513/2011 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2012 dags. 19. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-532/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-315/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-184/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2818/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1803/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4652/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2010 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1473/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-449/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-872/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-507/2013 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3802/2012 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-610/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3788/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-802/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4515/2011 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4164/2011 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4032/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2053/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-19/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3133/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2485/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4404/2012 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4287/2012 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1472/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5231/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3569/2012 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3718/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-261/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5064/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4576/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2722/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3683/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-154/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2723/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1384/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-108/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-168/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3809/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5199/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2709/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-432/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-151/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1139/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-87/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2012 dags. 1. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2013 dags. 10. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2012 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-744/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-667/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1812/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-798/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2618/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-921/2014 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-746/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3612/2012 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2149/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-73/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2013 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2013 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-805/2013 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1624/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-633/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3393/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5192/2013 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3369/2013 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3449/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4776/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-913/2014 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-91/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2013 dags. 21. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4006/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4460/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5169/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5084/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-313/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-274/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-983/2014 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1155/2014 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2014 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1179/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2014 dags. 9. desember 2015 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3256/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1644/2015 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2154/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1916/2013 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1822/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1795/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2553/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2014 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-42/2016 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2840/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2466/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4553/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-119/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-634/2014 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4928/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3196/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-80/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-435/2014 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4984/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1812/2014 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1809/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1098/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-662/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2013 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3550/2015 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3083/2015 dags. 10. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-962/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2490/2015 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-840/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-486/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3050/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-456/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1912/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1359/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3082/2015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4240/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2015 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-926/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-318/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1902/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2548/2015 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-556/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-344/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1790/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-795/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3145/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1427/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3448/2015 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2015 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-483/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-31/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-427/2016 dags. 26. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1797/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1796/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-772/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3150/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2499/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3147/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3007/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2016 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2091/2016 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2016 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2783/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2016 dags. 10. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-949/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2015 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2014 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1766/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-9/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2016 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-157/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1445/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2016 dags. 8. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3203/2015 dags. 8. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1687/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4225/2015 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2014 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1929/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2013 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1884/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1878/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1876/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3823/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-324/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-570/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-331/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3810/2016 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2814/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2615/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1015/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1102/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2252/2016 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2652/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1448/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-94/2013 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-335/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-137/2018 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2076/2016 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2887/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3558/2016 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1674/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-502/2017 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3587/2016 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2996/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-931/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-82/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2017 dags. 24. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2962/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3762/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1723/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3435/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2416/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-101/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2016 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2999/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1312/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-722/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-400/2017 dags. 4. desember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3757/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-17/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2016 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1832/2018 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4050/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2017 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3891/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2002/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3367/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3437/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2178/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2013 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2018 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-40/2018 dags. 28. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1758/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2688/2018 dags. 4. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2027/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3255/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2017 dags. 12. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-317/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2019 dags. 23. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-955/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2018 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1394/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2017 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2017 dags. 19. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2178/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-747/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2018 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2018 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4133/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3603/2018 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2017 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2018 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3109/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1761/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1569/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-194/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1746/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-848/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2019 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2019 dags. 16. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-906/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2019 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1801/2018 dags. 30. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2020 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5339/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1961/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2019 dags. 17. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2019 dags. 8. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4501/2020 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1164/2018 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3199/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3198/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2018 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6132/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5603/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6654/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7008/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1507/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2018 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-103/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4329/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4327/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7083/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5062/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5949/2019 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2954/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5647/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-441/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6372/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5737/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6578/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-607/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2171/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2310/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5987/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6374/2020 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4312/2020 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2020 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4305/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3387/2020 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7089/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6065/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7553/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6373/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5400/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7440/2019 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5633/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2021 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6872/2019 dags. 19. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1855/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-908/2021 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-122/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3108/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4159/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8226/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3983/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8057/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4592/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8228/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5502/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2880/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5648/2020 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5482/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4266/2021 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1080/2020 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4981/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4255/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4575/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8254/2020 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7354/2019 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7353/2019 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4920/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5643/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5874/2021 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5170/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2484/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5277/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 1. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5962/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4660/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2641/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5153/2021 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2273/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-230/2021 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3004/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4025/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1927/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4383/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1980/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1863/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2021 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5372/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5706/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4368/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4836/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3487/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5206/2022 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1609/2022 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5452/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4410/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2022 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1629/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5334/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-114/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-549/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3966/2023 dags. 11. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4818/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2736/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3149/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2023 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2023 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4861/2023 dags. 6. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3764/2023 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4101/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7056/2023 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2023 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2023 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2253/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-416/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3302/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1256/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3426/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6581/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5151/2022 dags. 21. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3491/2024 dags. 3. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3338/2023 dags. 17. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7511/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4953/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4424/2023 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4952/2023 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2720/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5927/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7319/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6733/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-4029/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6033/2023 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1355/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7289/2023 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4196/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3340/2023 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-704/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-960/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5865/2022 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1350/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1953/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2023 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2023/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6910/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7236/2023 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-825/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5895/2022 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4824/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6383/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2604/2024 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6841/2023 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5752/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1045/2022 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2023 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2748/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4493/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7459/2023 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5586/2022 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5882/2022 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2021 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3014/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2024 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3219/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3988/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2664/2024 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2022 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2024 dags. 14. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7760/2023 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6749/2024 dags. 29. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3106/2025 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4278/2025 dags. 1. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3047/2024 dags. 17. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6908/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2319/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5275/2021 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1336/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2023 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-169/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5202/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6333/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6190/2025 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1578/2025 dags. 3. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-434/2024 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2024 dags. 12. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2024 dags. 15. desember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-456/2005 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-463/2005 dags. 3. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-456/2005 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-642/2005 dags. 8. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-311/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-308/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-266/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-688/2006 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-175/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-324/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-589/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-440/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-101/2008 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-655/2007 dags. 18. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-94/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-608/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-528/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-817/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-766/2008 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-334/2007 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-188/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-349/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-157/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-659/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-559/2008 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-200/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-739/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-894/2009 dags. 11. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-815/2009 dags. 14. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-434/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1055/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1011/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-12/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-702/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-337/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-189/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-128/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-371/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1227/2009 dags. 18. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-497/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-121/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-588/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-570/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-215/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-243/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-596/2010 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-272/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-478/2011 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-339/2011 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-186/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-365/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-203/2011 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-187/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-90/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-31/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-95/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-20/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-257/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-175/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-195/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-28/2017 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-76/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-163/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-174/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-3/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-68/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2017 dags. 16. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-144/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-127/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-33/2017 dags. 23. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-255/2016 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-277/2016 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-109/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2018 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-153/2018 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-83/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-177/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-91/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-712/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-299/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-234/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-750/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-301/2020 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-785/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-369/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-193/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-391/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2021 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-441/2021 dags. 14. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-444/2021 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-362/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-18/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-551/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-475/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-578/2021 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-407/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-249/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-50/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-327/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-337/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-49/2024 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-335/2025 dags. 15. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-557/2024 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-433/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-4/2006 dags. 8. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2003 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-5/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-139/2006 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-140/2006 dags. 31. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2007 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-177/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2006 dags. 24. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-197/2006 dags. 24. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-16/2006 dags. 27. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-142/2006 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-1/2007 dags. 3. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-85/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-24/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-31/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-19/2008 dags. 12. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-42/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-160/2008 dags. 26. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2009 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-26/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-210/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2009 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-69/2011 dags. 26. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-45/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-61/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-36/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-66/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-78/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-57/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-33/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-87/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-50/2015 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2018 dags. 21. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-30/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-44/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-43/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-126/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-89/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-136/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-5/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-38/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2024 dags. 28. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-168/2005 dags. 14. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-345/2004 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-62/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-26/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-281/2005 dags. 21. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2006 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-272/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-75/2005 dags. 6. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-11/2007 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-366/2006 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-127/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-5/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-4/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-266/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2008 dags. 19. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-349/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-159/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-157/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-208/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-11/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-179/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-210/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-205/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-132/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-80/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-249/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2013 dags. 19. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-8/2017 dags. 21. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-89/2016 dags. 12. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-134/2016 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-53/2017 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-45/2018 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-293/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-275/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-206/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-33/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-103/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 13/2019 dags. 31. október 2019[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2020 dags. 22. desember 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 6/2020 dags. 22. desember 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 2/2024 dags. 14. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 10/2025 dags. 26. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 55/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121657 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030371 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070089 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070028 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. irr13050318 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13120230 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050245 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14100299 dags. 23. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN23120330 dags. 25. október 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24110025 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Leiðbeiningar Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN25040046 dags. 7. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 100/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 137/2012 dags. 5. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 58/2011 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 74/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 82/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 7/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2012 dags. 2. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 16/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 20/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 6/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 26/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 40/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 43/2012 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 58/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 104/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 119/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 211/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 227/2012 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 219/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 28/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/1999 dags. 5. apríl 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2000 dags. 26. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2001 dags. 27. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2001 dags. 21. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2005 dags. 2. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2004 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2005 dags. 31. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2009 dags. 19. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 113/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2024 dags. 31. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1997 dags. 19. júní 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2019 dags. 30. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 28/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2007 dags. 18. janúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2008 dags. 23. apríl 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2009 dags. 18. mars 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2011 dags. 9. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2014 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2013 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2016 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2018 dags. 28. júní 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2003 dags. 3. mars 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 9. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2004 dags. 15. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2004 dags. 11. september 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2004 dags. 17. febrúar 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 5. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2007 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2008 dags. 29. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2020 dags. 4. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2021 dags. 19. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2022 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2025 dags. 2. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2025 dags. 15. október 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2016 í máli nr. KNU16020028 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2016 í máli nr. KNU16040020 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2016 í máli nr. KNU16070031 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2016 í máli nr. KNU16070033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2016 í máli nr. KNU16070003 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2017 í máli nr. KNU17030013 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2017 í máli nr. KNU17070032 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2017 í máli nr. KNU17070031 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2018 í máli nr. KNU17110063 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2018 í máli nr. KNU17110042 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU18030031 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2018 í máli nr. KNU18050029 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2018 í máli nr. KNU18050030 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2018 í máli nr. KNU18060039 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2018 í máli nr. KNU18080021 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2018 í máli nr. KNU18080028 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 425/2018 í máli nr. KNU18090010 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2018 í máli nr. KNU18090034 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2018 í máli nr. KNU18080035 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2018 í máli nr. KNU18080015 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2019 í málum nr. KNU19030036 o.fl. dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2019 í máli nr. KNU19040087 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2021 í máli nr. KNU20070035 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2022 í máli nr. KNU22100014 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2023 í máli nr. KNU23060204 dags. 28. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2020 dags. 24. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2020 dags. 18. desember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 61/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 112/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 108/2021 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 108/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 14/2018 dags. 16. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML][PDF]

Lrú. 135/2018 dags. 22. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 199/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 208/2018 dags. 26. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 180/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 297/2018 dags. 16. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 322/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 278/2018 dags. 27. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 279/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 374/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 451/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 81/2018 dags. 8. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 77/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 65/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 393/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 47/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 259/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 69/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 300/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 284/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 359/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 784/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 165/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 481/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 342/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 747/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 746/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 341/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 340/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 855/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 343/2018 dags. 14. desember 2018 (Sumarbörn)[HTML][PDF]
Manneskja var ráðin til að klippa kvikmyndina Sumarbörn og átti að fá greiddar þrjár milljónir fyrir það. Framleiðandi kvikmyndarinnar taldi að verkið væri að ganga alltof hægt og leitar til annarra klippara. Landsréttur taldi að upprunalegi klipparinn ætti rétt á helmingi upphæðarinnar þar sem verkinu hafði ekki verið lokið.
Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 327/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 15/2019 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 539/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 933/2018 dags. 14. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 927/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 369/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 911/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 748/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 241/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 453/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 85/2019 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 65/2019 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 504/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 502/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 577/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 624/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 41/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 96/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 640/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 493/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 425/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 181/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 807/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 602/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 518/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 517/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 170/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 894/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 294/2019 dags. 20. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 445/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 819/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 300/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 433/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 314/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 588/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 436/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 165/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 391/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 446/2019 dags. 10. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 813/2018 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 510/2019 dags. 17. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 553/2019 dags. 30. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 411/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 825/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 622/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 909/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 874/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 788/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 930/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 805/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 802/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 820/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 64/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 47/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 915/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 94/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 211/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 158/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 876/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML][PDF]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.
Lrd. 267/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 234/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 302/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 347/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 839/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 801/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 50/2020 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 23/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 870/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 417/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 397/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 114/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 354/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 159/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML][PDF]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.
Lrd. 395/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 770/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 567/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 428/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 504/2019 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 167/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 204/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 187/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 410/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 227/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 205/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 814/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 497/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 690/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 24/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 362/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 464/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 585/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 368/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 311/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 437/2020 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 389/2020 dags. 4. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 357/2020 dags. 7. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 539/2020 dags. 17. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 399/2020 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 530/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 578/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 630/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 501/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 343/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 519/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 444/2019 dags. 30. október 2020

Lrú. 394/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 393/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 381/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 380/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 379/2020 dags. 6. nóvember 2020 (Landsbanki Luxembourg S.A.)[HTML][PDF]

Lrú. 608/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 741/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 545/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 593/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 655/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 581/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 120/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 499/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 509/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 752/2020 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 42/2021 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 478/2019 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 714/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 873/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 371/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 109/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 888/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 34/2021 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 138/2021 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 107/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 125/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 120/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 140/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 41/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 152/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 8/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 82/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 295/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 322/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 186/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 359/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 358/2021 dags. 9. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 251/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 256/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 567/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 351/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 524/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 586/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 386/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 556/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 634/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 592/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 595/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 488/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 651/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 477/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 540/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 425/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 635/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 597/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 52/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 612/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 690/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 90/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 708/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 678/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 797/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 729/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 728/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 315/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 439/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 58/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 35/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 354/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 291/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 219/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 365/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 227/2022 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 11/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 228/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 411/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 121/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 300/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 259/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 272/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 390/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 399/2022 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 393/2021 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 567/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 402/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 256/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 341/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 414/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 424/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 689/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 546/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 600/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 637/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 773/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 330/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 709/2022 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 821/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 725/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 730/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 13/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 19/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 158/2022 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 196/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 11/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 151/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 220/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 242/2023 dags. 5. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 252/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 168/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 249/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 251/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 586/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 290/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 232/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 121/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 256/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 560/2023 dags. 11. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 470/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 553/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 234/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 341/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 532/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 40/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 288/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 398/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 703/2023 dags. 23. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 719/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 718/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 777/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 106/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 418/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 704/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 233/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 498/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 517/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 343/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 743/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 549/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 791/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 741/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 753/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 724/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 473/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 799/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 498/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 757/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 24/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 66/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 246/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 190/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 126/2024 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 176/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 177/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 365/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 156/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 238/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 265/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 96/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 57/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 547/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 337/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 245/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 337/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 591/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 77/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 5/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 840/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 289/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 388/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 446/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 836/2022 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 545/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 625/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 591/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 511/2024 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 368/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2022 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 302/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 392/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 266/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 332/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 773/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 774/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 358/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 816/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 739/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 257/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 527/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 107/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 629/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 274/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 494/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 575/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 456/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 351/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 855/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 738/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 699/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 793/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 402/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 768/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 886/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 714/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 371/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 512/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 955/2024 dags. 8. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1016/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 785/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 889/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 978/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 99/2025 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 118/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 846/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 6/2025 dags. 3. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 655/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 533/2023 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 93/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 135/2025 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 901/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 49/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 134/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 412/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 569/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 112/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 175/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 234/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 281/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 173/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 215/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 249/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 292/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 142/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 576/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 258/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 367/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 909/2023 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 350/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 392/2025 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 239/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 238/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 501/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 445/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 551/2025 dags. 15. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 418/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 604/2025 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 483/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 484/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 830/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 587/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 565/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 550/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 799/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 859/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 656/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 664/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 880/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 960/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 824/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 826/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 679/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 862/2024 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 541/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 997/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 946/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 761/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 765/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. mars 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. nóvember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2004 dags. 8. júní 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 31. maí 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Úthlutun byggðakvóta til sveitarfélags.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. júní 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 1. - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. maí 2024 (Úrskurður nr. 2/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-46/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 3. júní 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110264 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110265 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF22020545 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun skólaakstursstyrks)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 7/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/576[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 398/2001 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag C)[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 11. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/360 dags. 22. júní 2010[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1453 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/920 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/793 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/249 dags. 16. október 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1860 dags. 13. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1779 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010318 dags. 21. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010810 dags. 22. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2001 dags. 24. ágúst 2001[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2007 dags. 11. apríl 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2010 dags. 11. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2011 dags. 2. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2014 dags. 15. september 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2014 dags. 11. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2014 dags. 17. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 42/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2021 dags. 28. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 590/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 455/1974[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 15/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 16/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 17/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 10/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2005[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2014 dags. 8. september 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN21040023 dags. 29. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2008 dags. 12. mars 2008 (Kópavogur - hæfi sveitarstjórnarmanns við ráðningu í stöðu: Mál nr.3/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2005 dags. 16. desember 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2006 dags. 16. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006 dags. 28. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2007 dags. 30. mars 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 26. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 53/2007 dags. 1. október 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2007 dags. 21. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2009 dags. 19. október 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2010 dags. 7. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2011 dags. 20. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2013 dags. 21. febrúar 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2013 dags. 15. maí 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2015 dags. 4. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1995 dags. 26. apríl 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1995 dags. 30. maí 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1995 dags. 3. júlí 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1995 dags. 12. júlí 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1995 dags. 4. október 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1995 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2000 dags. 26. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/2001 dags. 14. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2002 dags. 18. mars 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2003 dags. 9. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2003 dags. 4. febrúar 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2004 dags. 21. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2005 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 2/2005 dags. 30. janúar 2005 (Endurupptekið mál)[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06060163 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060035 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060131 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 68/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 112/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2004 dags. 23. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2008 í máli nr. 2/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/1999 dags. 6. júlí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/1999 dags. 15. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2000 dags. 19. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2001 dags. 5. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2002 dags. 18. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2003 dags. 30. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]
Engar bætur voru úrskurðaðar þar sem tjónþoli veitti rangar upplýsingar um launakjör sín.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2009 dags. 24. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2010 dags. 23. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2010 dags. 21. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]
Tryggingafélagið taldi að stuldur á beltislípivél hefði verið sviðsettur og hefði tjónþolinn hefði hana undir höndum. Því tókst hins vegar ekki að sýna fram á það.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2019 dags. 29. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2023 dags. 10. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 483/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2000 í máli nr. 24/1999 dags. 4. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2000 í máli nr. 22/2000 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2000 í máli nr. 13/2000 dags. 30. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2009 í máli nr. 121/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2009 í máli nr. 85/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2010 í máli nr. 15/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2013 í máli nr. 79/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2013 í máli nr. 29/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2014 í máli nr. 93/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2015 í máli nr. 81/2009 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2015 í máli nr. 100/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2015 í máli nr. 85/2009 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2016 í máli nr. 24/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2018 í máli nr. 64/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2019 í málum nr. 148/2017 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2019 í máli nr. 37/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2020 í máli nr. 17/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2020 í máli nr. 95/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2020 í máli nr. 93/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2021 í máli nr. 104/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2021 í máli nr. 39/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2022 í máli nr. 40/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2023 í máli nr. 102/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2023 í máli nr. 124/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2024 í máli nr. 144/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2024 í máli nr. 64/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2024 í máli nr. 70/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2024 í máli nr. 95/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2024 í máli nr. 107/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2024 í máli nr. 108/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2025 í máli nr. 50/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2025 í máli nr. 175/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2025 í máli nr. 22/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-3/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-11/1997 dags. 9. apríl 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-20/1997 dags. 18. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-22/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-55/1998 dags. 27. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-105/2000 dags. 2. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-106/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-132/2001 dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-163/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-192/2004 dags. 2. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-264/2007 dags. 27. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-286/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-322/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-332/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-337/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-387/2011 (Bankaleynd)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-387/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-438/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-474/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-499/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-508/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 662/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 770/2018 (Trúnaðarbréf sendiherra Íslands í Palestínu)[HTML]
Utanríkisráðuneytið beitti því fyrir sér gagnvart úrskurðarnefndinni að trúnaðarbréf sendiherra til þjóðarleiðtoga annars ríkis væru viðkvæmar upplýsingar. Nefndin tók hins vegar eftir að sambærilegt bréf hafði verið birt á Facebook síðu ráðuneytisins og gætu því ekki falið í sér viðkvæmar upplýsingar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 770/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1009/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1038/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1312/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2002 dags. 2. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2002 dags. 6. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2003 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2004 dags. 13. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2006 dags. 27. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2008 dags. 28. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2008 dags. 23. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2009 dags. 27. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2009 dags. 12. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2009 dags. 29. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2010 dags. 5. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2014 dags. 6. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2014 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2015 dags. 21. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2017 dags. 10. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2020 dags. 18. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2020 dags. 10. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2015 dags. 14. apríl 2016 (1)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2024 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 23. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 6. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 22/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2017 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2018 dags. 13. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 11/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1079/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 781/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1033/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 267/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 439/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 172/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 345/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 179/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 396/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 306/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 295/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 341/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 620/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 617/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 589/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 554/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 403/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 437/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 494/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 284/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 307/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 558/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 179/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 267/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 682/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1274/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1085/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 415/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 459/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 326/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 467/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 615/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 600/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 347/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1048/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 48/1988 dags. 27. október 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 159/1989 dags. 13. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 68/1988 (Lokun síma)[HTML]
Umboðsmaður taldi að beita hefði átt áskorun um greiðslu símreiknings áður en farið væri í lokun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 222/1989 dags. 15. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 112/1989 dags. 15. febrúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 364/1990 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 293/1990 dags. 6. maí 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 82/1989 dags. 4. október 1991 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 529/1991 dags. 19. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 560/1992 dags. 26. mars 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 508/1991 dags. 4. ágúst 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 574/1992 dags. 23. október 1992[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 586/1992 dags. 6. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 656/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 612/1992 dags. 9. febrúar 1993 (Tæknifræðingur)[HTML]
Umsagnaraðili breytti framkvæmd sinni er leiddi til þess að stjórnvaldið breytti einnig sinni framkvæmd.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 742/1993 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 704/1992 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 541/1991 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 654/1992 dags. 23. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 775/1993 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 900/1993 dags. 10. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 895/1993 dags. 6. maí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 858/1993 (Aukastörf ríkisstarfsmanns)[HTML]
Starfsmaður hjá Skógræktinni tók að sér aukastörf án leyfis. Honum var síðan sagt upp á þeim forsendum. Umboðsmaður taldi að ræða hefði átt við starfsmanninum um þetta og veita honum tækifæri á að hætta í aukastörfunum áður en farið væri í uppsögn.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 870/1993 dags. 6. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1172/1994 dags. 3. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 999/1994 dags. 12. desember 1995 (Nefndarmaður í flugráði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 856/1993 dags. 12. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1623/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1964/1996 dags. 15. ágúst 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1572/1995 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1754/1996 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1926/1996 (Samgönguráðherra framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Umboðsmaður taldi ráðherra ekki geta skipað undirnefnd ferðamálaráðs er fékk síðan tiltekið vald, heldur yrði ráðið að gera það sjálft.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1986/1996 dags. 3. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1820/1996 dags. 13. febrúar 1998 (Lýðveldissjóður)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2039/1997 dags. 25. mars 1998 (Kaffi Lefolii)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2308/1997 dags. 26. mars 1998 (Formaður áfrýjunarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2358/1998 dags. 19. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2080/1997 dags. 1. október 1998 (Tölvunefnd - Reiknistofan ehf.)[HTML]
Tölvunefnd fékk kvörtun er beindist að Reiknistofunni. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að ekkert brot hefði átt sér stað og vísaði til meðalhófsreglunnar. Umboðsmaður taldi hana ekki hafa rannsakað málið vel.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2275/1997 dags. 13. apríl 1999 (Flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Umboðsmaður taldi tengsl þar sem annar aðilinn var fyrrverandi nemandi og samstarfsmaður hins ekki leiða til vanhæfis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2411/1998 dags. 17. nóvember 1999 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2637/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2614/1998 dags. 7. júlí 2000 (Hæfi nefndarmanna í örorkunefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2778/1999 dags. 15. desember 2000 (Svipting veiðileyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3461/2002 dags. 10. október 2002 (Samfélagsþjónusta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3699/2003 dags. 17. janúar 2003 (Byggðakvóti)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3540/2002 dags. 31. janúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3756/2003 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4020/2004 (Umsagnir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4176/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4332/2005 dags. 25. október 2005 (Endurnýjun fiskibáts)[HTML]
Fiskistofa hafði synjað umsóknum um aukna aflahlutdeild á þeim forsendum að umsækjendurnir hefðu við breytingar og lagfæringar á bátum sínum ekki endurnýjað þá í skilningi bráðabirgðaákvæðis er heimilaði aukna aflahlutdeild ef svo yrði gert, sem var skilgreint í reglugerð að um væri að ræða útskiptingu fiskibátsins fyrir annan og aflaheimildir fluttar yfir.

Við meðferð málanna vísaði umboðsmaður Alþingis til skilgreiningar orðabókarinnar um merkingu orðsins ‚endurnýjun‘ sem almenns málskilnings og nýtti þá skilgreiningu til stuðnings niðurstöðu sinni um að endurnýjun þurfi ekki endilega að fela í sér algera útskiptingu, heldur geti einnig verið endurnýjun að hluta til.

Við almenna umræðu um frumvarp á Alþingi kom flutningsmaður þess (ráðherrann) á framfæri tilteknum skilningi og tóku ýmsir aðrir þingmenn, þ.m.t. nefndarmenn í fastanefndinni sem afgreiddi frumvarpið, undir það að þeir höfðu einnig skilið málið á sama hátt. Taldi hann að reglugerðin sem ráðherrann setti gæti því ekki kveðið á um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4279/2004 dags. 10. janúar 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4583/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4839/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4787/2006 dags. 28. desember 2006 (Ríkissaksóknari)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4902/2007 (Vélstjórafélagið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4964/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4822/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5192/2007 (Rannís)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5486/2008 (Ríkissaksóknari)[HTML]
Lögreglan hóf rannsókn á máli og felldi það niður, með tilkynningu til brotaþola um það. Hægt var að kæra hana til ríkissaksóknara. Í málinu reyndi á það hvort afhending rökstuðnings fól í sér upphaf nýs kærufrestar. Ríkissaksóknari taldi að kærufresturinn hefði verið liðinn og vísaði kærunni því frá. Umboðsmaður var ósammála því.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5882/2009 dags. 30. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6320/2011 dags. 28. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6964/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6340/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6997/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7161/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6483/2011 (Starfsleyfi - FME - Málshraðareglan við breytingu á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7322/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7326/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7181/2012 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8194/2014 (Endurtökupróf)[HTML]
Ákvörðun var tekin um að heimila tilteknum einstaklingi að fara í tiltekið endurtökupróf. Reynt á það hvort skólinn hefði komið málinu þannig fyrir að nemandinn hefði í raun ekki val, til að létta sér vinnuna.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8404/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9524/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10260/2019 dags. 27. maí 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10005/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10889/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10980/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10885/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11008/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11258/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11230/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11969/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12100/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12216/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12421/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12955/2024 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12567/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12729/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 149/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1824-183025
1830-183745
1837-18457, 33, 43, 61, 66-67
1853-185733, 58, 63
1863-186743, 56, 66
1868-187043
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1930 - Registur43
1931-1932 - Registur39
1931-1932784, 798-799
1933-1934 - Registur22, 41
1933-1934104, 166, 314, 461
1936 - Registur22, 37, 40, 93
193627
1937 - Registur26-27, 53, 77, 79, 83, 89-91, 101, 106, 138, 141, 143, 148, 158-159, 174
193746, 79, 85, 143, 170-171, 289-293, 362, 421-422, 425, 427, 550
193842, 51, 233, 346, 392, 425-426
1939393
1940 - Registur34, 41, 105-106, 148, 160, 178
1940497
1941 - Registur62
194135, 173
1942112
1943 - Registur32-33, 42, 44, 46, 49, 54, 60, 72, 81, 83, 93, 100, 107, 111, 128, 142
194336, 74, 291, 414-415
1944 - Registur69
194462, 188, 380
1945 - Registur29, 77-78, 83, 99, 104
194572, 126, 195, 197, 287-288, 291, 404, 445-446
1946 - Registur32, 95
194635, 266-267, 384-385, 387, 495, 545, 587-588
1947 - Registur34-36, 63, 73, 80-81, 95, 121, 127, 132, 139, 147, 150, 154
194762, 82, 240-241, 279-281, 283, 305, 394, 447, 482
1948 - Registur36, 60, 80, 84, 92-93, 96, 101
1948234, 557
19494, 50-51, 61, 64, 113-114, 177-178, 430-432
1949 - Registur29
1950 - Registur100, 111
1950112, 119, 126, 129, 134, 139-140, 142-144, 147-148, 215, 230-231, 234-235, 281
195117-19, 21, 108, 125, 128, 148, 150, 202, 293, 356, 378, 525-526
1951 - Registur52, 68, 78, 98, 102, 128
19526-7, 45, 54, 113-114, 137-138, 290, 400-402, 503, 510-512, 567-570
1952 - Registur42-43, 64, 66, 88, 94, 102, 107, 115, 145
1953 - Registur38-40, 80, 87, 94, 164, 180, 182
195323, 93, 96-97, 183, 355, 361, 392, 394-397, 407, 426, 494, 508, 510, 517
19542, 4, 6, 9, 343-344, 346, 489, 499
1954 - Registur51, 72, 105, 111, 120, 124, 126
195538, 96, 112, 326, 428, 450, 491, 494, 685, 694
1955 - Registur144, 161
1956 - Registur43, 94-95, 145, 161, 167-168
195642, 45, 607, 807
195727, 32, 105, 267, 280, 293, 407, 497, 500, 556, 571, 601, 609, 613, 701
1957 - Registur73-74, 76, 87, 97, 101, 104-105, 124-125, 134, 146-147, 190, 204, 206
1958168, 247, 420, 532, 601
1959 - Registur48, 63, 110
1959510, 522, 625, 777
1960158, 188, 451, 467, 633
19611, 87, 90, 278, 331-332, 361-363, 365, 615-616, 721, 796, 892, 905-907
1961 - Registur35, 38, 51, 64, 69, 72, 98, 110, 117-118, 134
1962 - Registur57, 59, 61, 77, 81, 84, 92, 105, 113, 116
1962104, 191, 416-417, 454, 504-505, 677, 725, 842, 877, 883
196393, 96, 98-100, 143, 679, 724, 739, 745-746, 762, 770
1964 - Registur84, 132, 135
1964272, 315, 418-419, 505, 516, 520, 562, 625, 633, 635-637, 669-670, 892-893
1965 - Registur43, 117
1966 - Registur43-45, 61, 63-64, 75, 95, 100, 126, 129
196671, 101, 103, 105, 129, 218, 347, 475, 545, 760, 826, 830, 834
1967 - Registur42, 61, 71, 81, 86, 107, 156, 167
196747, 241, 552, 670, 709, 715, 962, 967, 971, 1068, 1099
196838, 72-73, 136, 246, 249, 315, 367, 387, 392, 454-455, 471, 479, 526, 529, 531-532, 541, 932, 942, 966, 969, 1055-1057, 1096, 1106, 1163, 1179, 1188, 1199, 1272, 1312, 1321
1968 - Registur51, 64, 74, 83, 86, 89, 106, 120, 125-127, 137, 144, 146
1969126, 202-203, 301, 441, 517, 635-637, 811, 1002, 1136, 1146-1147, 1220, 1236, 1247, 1249-1250, 1277, 1398
1969 - Registur184, 190
197054, 97, 183, 189, 227-230, 232-236, 251, 269, 394, 490-491, 523, 615-616, 620, 683, 685-687, 780, 891, 966, 1049, 1051, 1073, 1096, 1110, 1143
1970 - Registur75, 82, 100, 105, 119, 129, 136, 142-143, 152, 173
1971 - Registur68, 98, 156
197244-50, 53-55, 184, 189, 373, 406, 409, 411, 415, 437, 456, 462, 470, 481, 575, 622, 669, 672, 730, 803, 805, 808, 812-814, 831, 913, 947-951, 979, 998, 1018-1019, 1051
1972 - Registur75-76, 80, 83, 119, 137, 145
1973 - Registur54, 87, 89, 97, 104, 117, 130, 156
1973105, 108, 111, 123, 165, 281, 374, 615, 755, 770, 801, 837, 840, 842, 853-854, 861, 963-965, 970
1974 - Registur55, 67, 77, 83, 85, 95, 98, 123-124, 126, 129, 153, 155
1974110, 112-113, 117, 131, 133, 262, 334, 419, 611, 665, 713, 723, 749, 800-801, 866, 868-869, 988, 1075
197522, 27, 68, 388-390, 398, 455, 457, 502, 507, 532, 543, 550, 553-554, 579, 583, 589, 791, 795, 831, 1030, 1082
1975 - Registur113, 121, 140
1976 - Registur63, 110
1976169, 442, 452, 550, 589, 592, 613, 919, 967, 981-982
1977 - Registur42, 60, 74, 89
19781, 44, 345-347, 360, 367-368, 370, 478, 482, 704, 1022, 1074, 1279
1978 - Registur87, 114, 148
1979 - Registur121-122
1979245, 526, 784, 795, 814, 818, 844, 860, 979, 1115, 1118, 1143, 1215-1216, 1296, 1303, 1314, 1334
1981 - Registur80, 87, 141, 178, 180
1981304, 428, 513, 788-789, 803, 808, 810-813, 926, 937, 1043, 1054, 1142, 1221-1222, 1254, 1260, 1501, 1512, 1517-1519, 1541, 1592, 1629
1982 - Registur156
1982610, 617, 1062, 1371, 1439, 1528, 1897, 1899, 1908, 1910, 1918, 1974
1983 - Registur167, 295
19831132-1133, 1139-1140, 1145, 1147, 1153-1155, 1158-1159, 1165-1167, 1198, 1380, 1383-1386, 1753, 1900, 1903, 1929-1931, 1933, 2196, 2241, 2250
1984649-650, 652, 987, 991, 996-997, 1002, 1067, 1101-1102, 1120, 1122-1123, 1125, 1370, 1459
1985 - Registur157
1985425, 568, 571, 794, 1050, 1156, 1329, 1336, 1354, 1373, 1391
1986 - Registur56
1986535, 537, 707, 711-712, 881, 912, 1012, 1057, 1254, 1458, 1466-1467, 1495-1497, 1542-1543, 1547, 1693
1987 - Registur149
19874, 6, 214-215, 217, 563-564, 772, 816, 856, 884, 956, 1036, 1047, 1059, 1169, 1248, 1359, 1392-1393, 1472, 1490, 1574
1988 - Registur101, 127, 144, 158, 162, 167, 183, 189, 196
198831, 37-39, 81, 84, 88, 126-127, 130, 343, 448, 689
1989 - Registur100
1989159, 609, 618, 622, 1065, 1334, 1474, 1477, 1481, 1484
199021-22, 138, 762, 773, 799, 831, 1003, 1435
1991129, 405, 409-410, 787, 791, 829, 849, 925, 938, 952, 954, 961, 984, 1037, 1039, 1052, 1338, 1342, 1491, 1764, 1884, 1972
1992 - Registur200, 263, 280, 282, 295, 309
1992170-171, 177, 325, 331, 334, 567-568, 571, 582, 589, 747, 842, 1197-1199, 1324, 1327, 1510, 1532, 1552, 1861, 1873, 1955, 1959, 2088
1993 - Registur147, 165, 185, 193, 199
199355, 347, 371, 419, 421, 651, 666, 785, 878, 883, 984, 989, 1124, 1131, 1147, 1309-1311, 1313, 1343-1348, 1350-1351, 1357, 1444, 1449, 1540, 1601, 1740, 1756, 1884, 2012, 2315
1994 - Registur165, 184, 202, 295
1994191, 199, 204, 224, 577-578, 591, 661, 709, 711, 802, 846, 848-851, 916-917, 974, 989, 1020, 1034, 1040, 1110, 1174, 1288, 1291, 1325, 1452, 1686, 1887-1888, 2048, 2128-2129, 2249, 2677, 2802
1995 - Registur155, 237, 244
19956-7, 56, 161, 241-242, 279, 357, 375, 433, 464, 663, 719, 740, 2507, 2668, 2675, 2679, 2848, 2850, 2861, 2864, 2875, 2952, 3157-3158
1996 - Registur195, 198, 321, 343, 355, 361, 365
199634, 49, 242-243, 254-255, 292, 304, 310-311, 317-318, 547, 761, 782, 813, 837-838, 896, 1093, 1150, 1293, 1312, 1363-1364, 1368, 1520, 1569, 1577, 1733, 1774, 1935, 2186, 2232, 2363, 2367-2368, 2599, 2637, 2660, 2692, 2782, 2893, 2919-2920, 2926, 2960, 3303, 3461, 3464, 3475, 3491, 3517-3518, 3520, 3574, 3634-3635, 3675, 3729, 3812, 3858, 3886, 3889, 3897, 3908, 3955, 4022-4023, 4029, 4086, 4152-4153, 4157, 4233
1997 - Registur205, 215, 224
199769, 112, 147, 346, 467, 469-470, 473, 607, 624, 717-718, 727, 729, 735, 738, 740, 756, 788, 794, 805-806, 933, 935, 948, 1083, 1273, 1283, 1320, 1433, 1481, 1485, 1573-1574, 1608, 1702, 1827, 1937, 1940, 2118, 2184-2186, 2246, 2337, 2447, 2523, 2605, 2687, 2739-2741, 2754, 2777, 2779, 2784, 2814, 2869, 2873-2875, 2879-2881, 2885, 2991, 3057, 3191, 3247, 3283, 3285, 3342, 3447, 3466, 3477-3478, 3593, 3595-3596, 3638, 3739
1998 - Registur159, 200, 232, 371, 373, 388, 399
199855, 68, 83, 223, 242, 244, 340-341, 377, 473, 482, 484-485, 487, 492, 497-498, 832, 909, 963, 989, 1196, 1198, 1365-1366, 1486, 1500-1501, 1527, 1706-1708, 1712-1713, 1796, 1847, 1855-1858, 1940, 2053, 2087, 2102, 2271, 2453, 2609, 2875, 2927-2928, 3015, 3019, 3028, 3034, 3068, 3178, 3289, 3308, 3329, 3505, 3668, 3673, 3679, 3686, 3694-3695, 3699-3700, 3712, 3743-3744, 4060, 4306, 4353-4354, 4374, 4385, 4389-4390, 4422, 4459, 4466
199984-85, 176, 179, 253, 362, 380, 403, 407-409, 534-535, 540, 553, 814, 922, 1089, 1105, 1119, 1131-1132, 1142, 1156, 1159, 1170, 1173, 1459, 1464, 1502-1503, 1584, 1593, 1783, 1787-1789, 1818-1819, 1821, 2049-2050, 2053-2054, 2090, 2188-2189, 2217, 2351, 2362, 2372, 2395, 2417, 2421, 2443, 2446, 2448-2450, 2538, 2633-2635, 2747, 2764, 2792, 2892, 2897, 2919, 3023, 3052, 3055, 3192, 3253, 3255-3257, 3327, 3353, 3366, 3390, 3475, 3477, 3490-3491, 3682, 3801, 3826, 3838-3839, 3914, 3918-3919, 3995-3996, 4005, 4154, 4310, 4312, 4315, 4354, 4431, 4441, 4451, 4628, 4735, 4812, 4815, 5019
200017-19, 78-79, 115, 224, 297-299, 543, 555, 647, 650, 739, 750, 802-803, 805, 807, 844, 871-872, 877, 881, 958, 1025, 1034, 1050-1051, 1135, 1140, 1151-1153, 1225, 1290, 1327, 1425, 1481, 1488, 1495, 1510-1511, 1563-1564, 1632, 1644, 1938, 2087, 2090, 2127, 2275, 2277, 2301-2302, 2401, 2425, 2443, 2458, 2470, 2489, 2569, 2637, 2744, 2748, 2917-2918, 2926, 3157-3159, 3161-3165, 3222-3223, 3225-3227, 3231-3232, 3236-3237, 3254, 3287-3288, 3748, 3818, 3869, 3871, 3873, 3925, 4012, 4272-4273, 4278, 4315
20023968-3971, 3973-3976, 4101-4103, 4139, 4208, 4210-4211, 4214-4215, 4324, 4337-4338, 4341, 4373, 4382, 4396-4397
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-19429, 14
1939-19429, 148, 156, 162
1943-194727-28, 35
1948-19529, 13, 20, 24, 33, 39, 41
1948-195212-13, 21, 44, 47, 78-79, 91, 96, 101, 104, 123, 135, 139, 146, 170, 200
1953-196031, 35
1953-196033, 36, 62-63, 92-93, 97-98, 105-106, 121, 125-126, 131, 136-137, 223
1961-196533, 35, 37, 50, 52, 71, 79, 166, 210
1966-197012
1971-197519-20, 25, 32, 49, 63, 65, 69, 172, 243, 255, 258
1976-19833, 6, 9, 13, 16, 24, 27, 29, 50, 57, 67, 70, 117, 179, 184-185, 199-200, 215-216, 218
1984-19928-9, 11, 37, 46, 63, 136, 221, 293, 373, 442, 545
1993-1996341, 348
1997-200063, 332-335, 391, 649
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1919A141-142, 144, 198
1926A113, 117-118, 120, 127, 139
1927A187
1929A41, 205-206
1931A207
1936A217-218, 225, 231, 240, 246, 249, 260, 416
1940B214-215, 226
1941A281
1942A106, 111
1945A103
1946A139
1948A185-186, 189, 199
1950A25, 27, 193
1951A45, 143, 157-158, 269
1951B365
1956A193
1960A117
1961A243
1962A77, 112
1963A214-217, 257
1964A31, 99, 152, 183
1965B459
1966A22
1967B127, 407
1968A109
1969A360
1969B530-531
1970A298, 320, 322
1971A164
1972B373
1973A193, 239
1973B137
1974A333
1977A88
1978A91, 209, 379
1978B528
1980A318
1981A8, 62, 64, 133, 259
1981B28
1982B146, 1155, 1159
1985A132
1986B128, 346, 1046
1987A41, 81
1987B76
1987C108-109
1988A111, 131, 135
1988B191, 208, 331, 647, 650
1989A281, 284, 431, 433-434
1989B1215
1990A46
1990B501, 776
1991A40, 492-493, 495, 499, 501-502, 510-511, 514, 532, 552
1991B350
1991C23, 86
1993A179, 199, 333
1993C655
1994A110, 267, 391, 423
1994B285, 832
1995A30, 99, 102-103, 105, 112-113, 762
1996A156, 183, 197, 239-240, 322, 370, 499
1996B256, 330-331, 553
1996C31-32, 34, 49
1997A260-261
1997B960, 1156, 1673
1998A34, 93, 256, 385, 487
1998B51, 1266, 2484
1999B739-741, 1105, 1439, 2124, 2143, 2157, 2162, 2166, 2170, 2183, 2189, 2193, 2198, 2207, 2236, 2257, 2269, 2280, 2286, 2290, 2296, 2302, 2310, 2321, 2326, 2334, 2344, 2348
2000A133, 165, 173, 224
2000B305, 746, 852, 865, 889, 2204, 2424
2001A29
2001B248, 1275, 1378, 1632, 2458, 2878
2002A42-43, 46, 64, 180, 450, 486
2002B82, 211, 609, 631, 961, 2065, 2318, 2341, 2348
2003A127, 173, 394
2003B1134, 1161, 1575, 2210, 2224, 2264, 2522, 2688
2004A138, 257, 260, 286
2004B866, 878-879
2004C6-7, 14, 53-55, 65-66, 115-117
2005A57, 64, 460, 1081
2005B241, 514
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1919AAugl nr. 41/1919 - Lög um landamerki o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1919 - Lög um eignarrjett og afnotarjett fasteigna[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 42/1926 - Lög um skipströnd og vogrek[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1926 - Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1926 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 59/1927 - Auglýsing um Samkomulag milli Íslands og Danmerkur um ívilnun í tekju- og eignarskatti til ríkisins handa þeim mönnum, sem greiða eiga skatt samtímis á báðum stöðum[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 23/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 43, 15. júní 1926, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1929 - Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 69/1931 - Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1936 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 122/1940 - Reglugerð um tollmeðferð aðfluttra vara[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 122/1941 - Bráðabirgðalög um eftirlit með ungmennum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 61/1942 - Lög um málflytjendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1942 - Lög um eftirlit með ungmennum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 66/1945 - Lög um útsvör[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 52/1946 - Lög um sameining Selfossbyggðar í eitt hreppsfélag[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 57/1948 - Auglýsing um staðfestingu endurskoðaðrar stofnskrár Alþjóðavinnumálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 23/1950 - Lög um skipamælingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1950 - Auglýsing um fullgildingu á alþjóðasamþykkt um félagafrelsi og verndun þess[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1951 - Bráðabirgðalög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1951 - Auglýsing um Norðurlandasamning um gagnkvæma hjálp handa bágstöddu fólki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1951 - Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 189/1951 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 48/1956 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 13/1960 - Lög um breyting á lögum nr. 24 29. marz 1956, um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 57/1962 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1962 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 28/1963 - Lög um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1963 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 17/1964 - Lög um ávöxtun fjár tryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1964 - Lög um breyting á lögum nr. 70 28. apríl 1962, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1964 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1964 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 216/1965 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. samkvæmt dómi Kjaradóms 30. nóvember 1965[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 19/1966 - Lög um eignarrétt og afnotarétt fasteigna[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 58/1967 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1967 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. fyrir árin 1968 og 1969 samkvæmt dómi Kjaradóms 30. nóvember 1967[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 78/1969 - Bráðabirgðalög um skipan gerðardóms í kjaradeilu atvinnuflugmanna og flugvélstjóra og íslenzkra flugfélaga[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 301/1969 - Reglugerð um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 37/1970 - Lög um skipan gerðardóms í kjaradeilu atvinnuflugmanna og flugvélstjóra og íslenzkra flugfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1970 - Lög um skipamælingar[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 164/1972 - Reglugerð um varnir gegn mengun af völdum eiturefna og hættulegra efna[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1973 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 62/1973 - Reglugerð um Viðlagasjóð[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1978 - Lög um áskorunarmál, viðauki við lög nr. 85 23. maí 1936 um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 284/1978 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu tolls og/eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 76/1980 - Lög um manntal 31. janúar 1981[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 8/1981 - Lög um úrskurðaraðila í deilu um starfsaldurslista flugmanna Flugleiða hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1981 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 8/1981 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda og/eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 75/1982 - Reglugerð um skipulagsmál á varnarsvæðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Stofnlánadeildar landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Búnaðarmálasjóðs[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 39/1985 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 70/1986 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1986 - Reglur um eftirgjöf af fjárfestingarvörum til nota við fiskeldi og hafbeit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1986 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 25/1987 - Vaxtalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 39/1987 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 12/1987 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 50/1988 - Lög um virðisaukaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1988 - Lög um breyting á lögum um meðferð einkamála í héraði, nr. 85 23. júní 1936, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 65/1988 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1988 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1988 - Reglur um niðurfellingu eða endurgreiðslu söluskatts af fjárfestingarvörum til nota við loðdýrarækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1988 - Reglur um eftirgjöf söluskatts af fjárfestingarvörum til nota við fiskeldi og hafbeit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1988 - Reglur um farangurstryggingar starfsmanna á ferðalögum á vegum ríkisins[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 32/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 86/1985, um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 610/1989 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 195/1990 - Samþykkt um stjórn Eskifjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1990 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1991 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna aðskilnaðar dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 170/1991 - Skipulagsskrá Minningarsjóðs prófessors dr.phil. húsameistara Guðjóns Samúelssonar[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1993 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 21/1993 - Auglýsing um samning um flutning dæmdra manna[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 38/1994 - Lög um breyting á lögum um meðferð einkamála, nr. 91 31. desember 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1994 - Lög um umboðsmann barna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 122/1994 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1994 - Auglýsing um tímabundinn tollfrjálsan innflutning tækja og búnaðar vísindaleiðangra og hópa á vegum skólastofnana[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1995 - Lög um vörugjald af olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1995 - Lög um breyting á lögum um bókhald, nr. 145/1994, lögum um ársreikninga, nr. 144/1994, o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1995 - Lög um breyting á refsiákvæðum nokkurra skattalaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1995 - Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 57/1996 - Lög um umgengni um nytjastofna sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 80/1938, um stéttarfélög og vinnudeilur, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1996 - Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 134/1996 - Reglugerð um skil og birtingu ársreikninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1996 - Reglugerð um meðferð, vinnslu og sölu skelfisks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/1996 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 194/1990, um virðisaukaskatt af þjónustu fyrir erlenda aðila og af aðkeyptri þjónustu erlendis frá, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 14/1996 - Auglýsing um Evrópusamning um viðurkenningu og fullnustu ákvarðana varðandi forsjá barna og endurheimt forsjár barna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1996 - Auglýsing um samning um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 79/1997 - Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1997 - Reglugerð um grunnpóstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 749/1997 - Reglugerð um skil og birtingu ársreikninga á árinu 1998[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1998 - Lög um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1998 - Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 30/1998 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1998 - Reglur um heimili og stofnanir fyrir börn samkvæmt 1.- 3. mgr. 51. gr. laga um vernd barna og ungmenna, nr. 58/1992, sbr. lög nr. 22/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/1998 - Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 260/1999 - Reglugerð um veiðar, meðferð, vinnslu og dreifingu lifandi samloka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1999 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1999 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1999 - Reglugerð um loftgæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/1999 - Reglugerð um varnir gegn loftmengun af völdum hreyfanlegra uppsprettna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/1999 - Reglugerð um styrk kolmónoxíðs og fallryks í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/1999 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð og svifryk í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 791/1999 - Reglugerð um mælingar á styrk ósons við yfirborð jarðar og viðvaranir til almennings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/1999 - Reglugerð um blý í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1999 - Reglugerð um köfnunarefnisdíoxíð í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun af völdum asbests[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1999 - Reglugerð um úrgang frá títandíoxíðiðnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun grunnvatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/1999 - Reglugerð um meðhöndlun seyru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kvikasilfri í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kvikasilfri í yfirborðsvatn frá atvinnurekstri sem stundar rafgreiningu alkalíklóríða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kadmíum í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á hexaklórsýklóhexani (HCH) í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 805/1999 - Reglugerð um úrgang[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1999 - Reglugerð um spilliefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/1999 - Reglugerð um brennslu spilliefna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1999 - Reglugerð um olíuúrgang[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 53/2000 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2000 - Lög um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2000 - Lög um rannsókn sjóslysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/2000 - Lög um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 99/2000 - Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2000 - Reglugerð fyrir Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/2000 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Siglufjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/2000 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2000 - Reglugerð um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/2000 - Reglugerð um undanþágu aðflutningsgjalda í ýmsum tilvikum[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 13/2001 - Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 133/2001 - Reglugerð um rannsókn sjóslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2001 - Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/2001 - Reglur um veitingu leyfa til leitar að kolvetni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2001 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 784/2001 - Reglugerð um fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2001 - Starfsreglur fyrir kærunefnd útboðsmála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 21/2002 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2002 - Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2002 - Lög um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/2002 - Lög um skipamælingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 50/2002 - Reglugerð um útvarpsstarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2002 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2002 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu og upplýsingar til almennings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2002 - Reglugerð um takmörkun á útstreymi rokgjarnra lífrænna efna vegna notkunar á lífrænum leysiefnum í tiltekinni starfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2002 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 851/2002 - Reglugerð um grænt bókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 938/2002 - Reglugerð um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 942/2002 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 45/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 22/1991, um samvinnufélög, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 319/2003 - Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 332/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti nr. 157/2001, sbr. nr. 408/2001 og 637/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/2003 - Reglugerð um forval og skilgreiningu íslenskra fyrirtækja vegna útboðs á grundvelli sjóflutningasamningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2003 - Reglugerð um brennslu úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/2003 - Reglugerð um hollustuhætti og mengunarvarnir á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2003 - Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 33/2004 - Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2004 - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 347/2004 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2005 - Lög um starfsmannaleigur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/2005 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2006 - Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2006 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2006 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórnar um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2006 - Reglugerð um bílaleigur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2006 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 45/2007 - Lög um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 464/2007 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2007 - Reglur um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2007 - Reglur um breytingar á reglum nr. 880/2005 um málsmeðferð Samkeppniseftirlitisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2007 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2008 - Lög um efni og efnablöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2008 - Lög um Fiskræktarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2008 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 57 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 410/2008 - Reglugerð um arsen, kadmíum, kvikasilfur, nikkel og fjölhringa arómatísk vetniskolefni í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2008 - Reglugerð um ársreikingaskrá, skil og birtingu ársreikinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2008 - Reglugerð um hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2008 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2008 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2008 - Starfsreglur fyrir skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2008 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2009 - Reglugerð um verkflug í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2009 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2009 - Reglugerð um asbestúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2009 - Reglugerð um hreinsun og förgun PCB og staðgengilsefna þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2009 - Auglýsing um lögformlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins á Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar - STEF[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 250/2010 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2010 - Reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2010 - Reglugerð um flugsýningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 516/2011 - Reglugerð um sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu við rannsókn sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2011 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 2/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Mónakó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Andorra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Arúba[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Hollensku Antillur[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 1/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Makaó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Gíbraltar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Angvilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Turks- og Caicos-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Samóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Cooks-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Barein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Bahamaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Belís[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við San Marínó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Antígva og Barbúda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Grenada[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Dóminíku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sankti Lúsíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Montserrat[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2013 - Lög um búfjárhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2013 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2013 - Lög um stimpilgjald[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu Byggðastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
2013CAugl nr. 3/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Panama[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Seychelles-eyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2013 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Máritíus[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 27/2014 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga (markaðssetning, stjórnarhættir og eftirlit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2014 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (arður, viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 237/2014 - Reglugerð um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2014 - Reglugerð um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2014 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2014 - Reglugerð um velferð hrossa[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 2/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Niue[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2014 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Marshall-eyjar[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 53/2015 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (auglýsingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2015 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2015 - Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2015 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum kærunefndar útboðsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2015 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2015 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 1/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Botswana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2015 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Brúnei[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 49/2016 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (millidómstig)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 2/2016 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 55/2017 - Lög um skortsölu og skuldatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2017 - Lög um vátryggingasamstæður[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 287/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 750/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 15/2018 - Lög um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2018 - Reglur um vátryggingafélög sem undanþegin eru tilteknum ákvæðum laga um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2019 - Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2019 - Lög um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2019 - Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 710/2020 - Reglur um málsmeðferð hjá Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2020 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2020 - Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1515/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 751/2003 um skráningu ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2021 - Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Lög um félög til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2021 - Reglugerð um framkvæmd ársreikningaskrár við gerð kröfu um slit félaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2021 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 19/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sameinuðu arabísku furstadæmin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2021 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Jamaíka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2021 - Auglýsing um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2022 - Lög um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (Félagsdómur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2022 - Lög um breytingu á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008 (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2022 - Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2022 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum kærunefndar útboðsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2022 - Reglur um starfsemi Endurupptökudóms[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2022 - Reglugerð um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu á stofnunum og í heimahúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2022 - Reglur um útgáfu dóma og úrskurða á vefsíðum dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 67/2022 - Auglýsing um samning um stofnun Rannsóknastofu Evrópu í sameindalíffræði[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 6/2023 - Lög um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2023 - Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2023 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 324/2023 - Reglugerð um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 16/2023 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Kosta Ríka[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 63/2024 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 446/2024 - Reglugerð um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu á stofnunum og í heimahúsum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2024 - Reglur um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 1034/2025 - Reglur um málsmeðferð hjá Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing25Þingskjöl686
Löggjafarþing28Þingskjöl1300
Löggjafarþing29Þingskjöl269, 365
Löggjafarþing31Þingskjöl165-168, 720-721, 723, 750, 764-765, 767, 850, 967, 1011-1012, 1014, 1064-1065, 1067, 1228, 1362-1363, 1365, 1391-1392, 1394, 1578, 1664
Löggjafarþing34Þingskjöl111
Löggjafarþing36Þingskjöl182
Löggjafarþing38Þingskjöl85-86, 89-90, 92, 94, 117, 140, 269, 415, 427, 463-464, 467, 470, 686, 911, 940, 976, 980-982, 992, 1008
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1141/1142
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál257/258
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)1321/1322, 2257/2258, 2905/2906, 2951/2952, 3303/3304
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)575/576, 773/774
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)213/214
Löggjafarþing44Þingskjöl763, 850, 904
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)405/406
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)117/118
Löggjafarþing49Þingskjöl867, 874-875, 880, 888, 894, 896
Löggjafarþing50Þingskjöl118, 124-125, 130, 138, 144, 146, 157, 945, 1035
Löggjafarþing54Þingskjöl226, 243, 269
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1111/1112
Löggjafarþing59Þingskjöl73-74, 87, 221, 360, 367, 504
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)603/604
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)849/850
Löggjafarþing64Þingskjöl1224, 1261, 1614
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)2059/2060-2061/2062
Löggjafarþing65Þingskjöl11
Löggjafarþing66Þingskjöl793
Löggjafarþing67Þingskjöl187-188, 191, 200, 215, 219, 581
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál493/494
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)411/412
Löggjafarþing68Þingskjöl26, 68, 75-76, 110, 409, 435-436, 708, 712, 880, 950, 952, 963, 965, 1098, 1153, 1281, 1314
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál449/450
Löggjafarþing69Þingskjöl50, 146, 360, 379, 620, 622, 733, 969, 1032
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)347/348
Löggjafarþing70Þingskjöl123, 199, 202
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál451/452
Löggjafarþing71Þingskjöl165, 303, 427, 496
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)821/822
Löggjafarþing72Þingskjöl172, 193-194, 198, 202, 225, 262, 349, 801, 803-804
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)181/182
Löggjafarþing73Þingskjöl122-124, 131, 154, 524, 526-527, 634, 1077
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1713/1714
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)483/484
Löggjafarþing74Þingskjöl171, 847
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)691/692, 849/850, 1353/1354
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)607/608
Löggjafarþing75Þingskjöl179, 183, 190, 204-205, 222, 844
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)85/86
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál371/372
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)635/636, 907/908, 1043/1044, 1069/1070, 1471/1472
Löggjafarþing77Þingskjöl278
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)347/348
Löggjafarþing78Þingskjöl756, 769, 926
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1439/1440, 1791/1792
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)97/98, 509/510, 527/528, 543/544, 547/548
Löggjafarþing80Þingskjöl473, 485, 529
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1589/1590, 2211/2212, 2413/2414, 2981/2982
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)505/506, 509/510, 513/514
Löggjafarþing81Þingskjöl252
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1265/1266, 1457/1458, 1683/1684
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál729/730
Löggjafarþing82Þingskjöl337, 341, 348, 362-363, 411, 1111, 1144, 1227, 1305, 1334, 1584
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)319/320, 2437/2438, 2633/2634, 2685/2686
Löggjafarþing83Þingskjöl451, 1115, 1692-1694, 1696, 1698
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)581/582, 631/632, 1143/1144, 1661/1662
Löggjafarþing84Þingskjöl1061, 1065, 1212, 1290
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1411/1412, 1415/1416-1417/1418, 2161/2162
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)189/190, 435/436
Löggjafarþing85Þingskjöl542, 875, 880, 1250
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)221/222, 879/880, 1569/1570-1571/1572, 1677/1678-1679/1680, 1875/1876, 1965/1966, 2079/2080, 2149/2150
Löggjafarþing86Þingskjöl276, 282, 287, 437, 878, 1335
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)135/136, 525/526-529/530, 599/600, 743/744, 1503/1504, 1663/1664, 1795/1796, 1847/1848, 1925/1926, 2683/2684, 2723/2724
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)71/72-73/74, 149/150
Löggjafarþing87Þingskjöl506
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)649/650, 823/824, 859/860, 1103/1104, 1167/1168
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)565/566
Löggjafarþing88Þingskjöl256, 417, 1214
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)303/304, 309/310, 777/778, 1361/1362, 1603/1604, 1741/1742
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál97/98, 533/534-535/536, 745/746
Löggjafarþing89Þingskjöl1115, 1568, 1629
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)287/288, 655/656, 789/790, 839/840, 1043/1044, 1329/1330, 2173/2174, 2177/2178
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)59/60, 451/452, 463/464, 685/686, 727/728, 955/956
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál289/290
Löggjafarþing90Þingskjöl224-225, 365-366, 526-527, 1917, 2169
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)263/264, 425/426, 431/432, 527/528, 553/554
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)25/26-27/28, 33/34, 373/374
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál49/50
Löggjafarþing91Þingskjöl686, 1467, 1475, 1492, 1562, 1638, 1664, 2065
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)427/428, 629/630, 945/946, 1271/1272, 2081/2082
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)29/30, 279/280, 289/290
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál97/98, 225/226, 615/616
Löggjafarþing92Þingskjöl356
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1339/1340, 2287/2288, 2345/2346, 2367/2368-2371/2372, 2385/2386, 2389/2390
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1193/1194, 1257/1258-1259/1260
Löggjafarþing93Þingskjöl263
Löggjafarþing93Umræður107/108, 283/284, 417/418, 491/492, 509/510, 597/598, 965/966, 1087/1088, 1135/1136, 1447/1448, 1909/1910-1911/1912, 1945/1946, 2773/2774, 3627/3628, 3727/3728
Löggjafarþing94Þingskjöl1473, 1487, 1625
Löggjafarþing94Umræður515/516, 1169/1170, 1207/1208, 2179/2180, 2627/2628
Löggjafarþing96Þingskjöl1086
Löggjafarþing96Umræður1029/1030
Löggjafarþing97Umræður2705/2706, 3407/3408
Löggjafarþing98Þingskjöl1329, 1439, 1773, 2389, 2452, 2516, 2635
Löggjafarþing98Umræður1151/1152, 1159/1160, 2357/2358, 3607/3608, 3883/3884
Löggjafarþing99Þingskjöl433, 496, 709, 711, 1333, 1395, 1530, 1789, 2040, 2557, 2584, 2654, 2662, 2705, 2742
Löggjafarþing99Umræður865/866, 2035/2036
Löggjafarþing100Þingskjöl383, 661
Löggjafarþing100Umræður1915/1916, 2213/2214, 4085/4086, 4685/4686, 4973/4974
Löggjafarþing101Þingskjöl264
Löggjafarþing102Þingskjöl631, 633, 1682, 1697, 1736
Löggjafarþing102Umræður2575/2576
Löggjafarþing103Þingskjöl251, 290, 306, 792, 907, 1253, 1255, 2056, 2064, 2069, 2286, 2387
Löggjafarþing103Umræður3795/3796, 3925/3926
Löggjafarþing104Þingskjöl597, 624, 1714, 1856, 2816
Löggjafarþing104Umræður451/452, 521/522, 2009/2010, 2861/2862, 4583/4584
Löggjafarþing105Þingskjöl922, 2691
Löggjafarþing105Umræður1705/1706
Löggjafarþing106Þingskjöl516, 1457, 1468, 1784, 1925
Löggjafarþing106Umræður261/262, 1599/1600, 2445/2446, 2871/2872, 4151/4152, 5545/5546, 6017/6018
Löggjafarþing107Þingskjöl336, 686, 1177, 1310, 1440, 2479, 2607, 2619, 4193
Löggjafarþing107Umræður1155/1156, 3419/3420, 5615/5616, 5833/5834
Löggjafarþing108Þingskjöl691, 2180, 3391
Löggjafarþing108Umræður129/130, 2387/2388
Löggjafarþing109Þingskjöl1068, 1416, 1457, 2549, 2579, 2583, 2840, 2949, 3706, 3708-3709, 3937, 4064
Löggjafarþing109Umræður703/704, 833/834, 1101/1102, 1157/1158, 1417/1418, 4163/4164
Löggjafarþing110Þingskjöl867, 871, 914, 3310, 3412-3413, 3511, 3513, 3583, 3930, 3934, 3937, 4001
Löggjafarþing110Umræður6263/6264-6265/6266, 6825/6826, 7079/7080, 7947/7948
Löggjafarþing111Þingskjöl780, 782, 849, 889, 952, 1759, 2198, 2207, 2220, 2558, 2560, 2971, 3446
Löggjafarþing111Umræður2451/2452, 3297/3298, 4633/4634, 6023/6024
Löggjafarþing112Þingskjöl637, 738, 751, 1721, 1737, 2118, 2396, 2399, 2403, 2406, 2656, 2990-2991, 3244, 3462, 3466, 3826, 5189-5190, 5200
Löggjafarþing112Umræður609/610, 4961/4962, 4965/4966, 5313/5314
Löggjafarþing113Þingskjöl1707, 1811, 2203, 2240-2241, 2252, 2504, 3124, 3624, 3654, 4698-4700, 4964, 4973
Löggjafarþing113Umræður1037/1038, 2245/2246, 2619/2620, 3343/3344, 4717/4718
Löggjafarþing115Þingskjöl823, 956, 1012-1013, 1015, 1019, 1022, 1031-1032, 1034, 1054, 1067, 1070-1071, 1075, 1081, 1084-1085, 1093, 1095, 1097-1099, 1318, 1919, 3456, 3905, 3922, 4292, 4296
Löggjafarþing115Umræður5171/5172, 8077/8078
Löggjafarþing116Þingskjöl530, 1961, 2022, 2287, 3269, 3286, 4367, 4654, 4950, 4978, 5527, 5571, 6242
Löggjafarþing116Umræður7825/7826
Löggjafarþing117Þingskjöl971, 1236, 3426, 3776, 4199, 4776, 5043, 5188
Löggjafarþing117Umræður4971/4972
Löggjafarþing118Þingskjöl772, 853, 965, 1545, 2192, 2226, 2291, 2482-2484, 2487, 3223, 3374-3376, 3378-3380, 3382, 3384, 3387, 3559-3560, 3621-3623, 3764
Löggjafarþing118Umræður5043/5044
Löggjafarþing119Þingskjöl608
Löggjafarþing120Þingskjöl792, 799, 801, 811, 963, 977, 2008-2010, 2191, 2251, 2254, 3136, 3420-3421, 3431-3432, 3440-3441, 3464, 3467, 3644, 3651, 3659, 3668, 4559-4561, 4611, 4638-4639, 4841, 4962, 4988
Löggjafarþing120Umræður4191/4192, 4305/4306, 4325/4326, 4363/4364, 4603/4604, 6041/6042, 6221/6222, 6309/6310, 6415/6416-6417/6418, 6649/6650-6651/6652, 6709/6710, 6897/6898, 6955/6956, 7177/7178
Löggjafarþing121Þingskjöl601, 1931-1932, 2012, 2198, 2237, 2623, 4005, 4316, 4772, 4797, 5667
Löggjafarþing121Umræður1829/1830, 2769/2770, 3161/3162, 4139/4140, 4757/4758
Löggjafarþing122Þingskjöl821, 1127, 1165, 1174, 1306, 2161, 2538, 3383, 3387, 3543, 3951, 4605, 4631, 6123
Löggjafarþing122Umræður1073/1074, 3905/3906, 5311/5312, 6857/6858, 7083/7084
Löggjafarþing123Þingskjöl817-821, 917, 925-926, 2101, 2580, 2605, 3969
Löggjafarþing123Umræður845/846
Löggjafarþing125Þingskjöl995, 1997, 2022, 3425, 3643, 4551, 4563, 4565, 5184, 5402, 5659, 5663, 6468
Löggjafarþing125Umræður2507/2508, 3247/3248, 3449/3450, 4691/4692, 5481/5482, 5493/5494, 5553/5554, 5743/5744, 6445/6446
Löggjafarþing126Þingskjöl641, 993, 3298, 3397, 3974, 5567
Löggjafarþing126Umræður1319/1320
Löggjafarþing127Þingskjöl1411, 1414, 1417, 1420, 2780-2782, 2825, 3073-3074, 3076-3077, 3319-3320, 3474-3475, 3496-3497, 4037-4039, 4053-4054, 4084-4085, 4177-4178, 4492-4495, 5360-5361, 6130-6131
Löggjafarþing127Umræður1255/1256, 3065/3066, 3535/3536, 4613/4614
Löggjafarþing128Þingskjöl847, 851, 1059, 1063, 1140, 1142, 1144, 1146, 1185, 1189, 1208, 1212, 1475, 1479, 1576, 1578, 1580, 1582, 2793-2794, 3618, 3620, 4595-4597, 4600, 4611, 5214
Löggjafarþing128Umræður1409/1410, 4429/4430, 4707/4708
Löggjafarþing130Þingskjöl878, 901, 1037, 1525, 2335, 2411, 4308, 4429, 4432, 4448, 4454, 4881, 5239-5240, 5247, 5287-5288, 5299-5300, 5348-5350, 6035, 6264, 6334, 6336, 7026, 7028, 7274-7275, 7278, 7293
Löggjafarþing130Umræður3677/3678, 4703/4704, 4823/4824, 6763/6764, 7081/7082, 7573/7574, 7775/7776, 8249/8250
Löggjafarþing131Þingskjöl1260, 1399, 2725, 3060, 3615, 3617, 3870, 3968, 3975, 4005, 4361, 5675
Löggjafarþing131Umræður2925/2926, 3487/3488, 5069/5070, 7561/7562, 7761/7762
Löggjafarþing132Þingskjöl509, 1331-1332, 1337, 1354, 1754, 1759-1760, 1797, 1811, 2528, 2805, 2811, 3920, 4356, 4536, 4686, 4689, 4871, 5183, 5330, 5477
Löggjafarþing132Umræður1159/1160, 1267/1268, 1893/1894, 8057/8058, 8829/8830
Löggjafarþing133Þingskjöl782, 1212, 1215, 1224, 1730-1732, 3150, 3570, 3605, 3990, 3996, 4003-4004, 4103, 4105, 4108, 4114, 4117, 5074, 5113, 5527, 6334-6335, 6338, 6406, 6907, 6909, 7136
Löggjafarþing133Umræður1417/1418, 1735/1736, 1825/1826, 4299/4300, 5057/5058, 6219/6220
Löggjafarþing135Þingskjöl528, 1184, 1204, 1313-1315, 1321, 1324, 1344-1345, 1362, 1418-1419, 1423, 1460, 1478, 2662, 2970, 3469, 3833, 3985, 4027, 4650, 4659, 4857, 4938, 4942-4943, 4946, 5090, 5655, 5720, 5962, 6103, 6406-6408, 6414, 6417, 6437-6438, 6455, 6494, 6507
Löggjafarþing135Umræður1561/1562, 2217/2218, 2309/2310, 3061/3062, 5015/5016
Löggjafarþing136Þingskjöl769, 1501, 1513, 2848
Löggjafarþing137Þingskjöl100, 347, 414
Löggjafarþing137Umræður1747/1748
Löggjafarþing138Þingskjöl1129, 1810, 1948, 1963, 3802, 4162-4164, 5342, 5368, 5441, 5828, 6309, 6434-6435, 6830, 7031, 7290, 7482, 7498, 7568, 7571, 7577, 7589, 7603, 7627, 7653, 7713
Löggjafarþing139Þingskjöl1769, 2071, 2202, 2496, 3115, 3169, 3311, 4496, 4511, 5023, 5027, 5191, 5306, 5347, 5363, 7717, 7720, 7727, 7782, 7902, 8275, 8662, 9747, 10052
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931341/342, 727/728, 769/770, 1221/1222-1225/1226, 1577/1578-1579/1580
1945535/536, 631/632, 1141/1142, 1739/1740, 1745/1746-1747/1748, 2253/2254-2255/2256, 2379/2380, 2385/2386, 2405/2406-2407/2408, 2439/2440
1954 - 1. bindi599/600, 1239/1240-1241/1242
1954 - 2. bindi1331/1332, 1339/1340, 1871/1872-1873/1874, 1937/1938-1939/1940, 1943/1944-1945/1946, 2357/2358-2359/2360, 2501/2502, 2509/2510, 2529/2530, 2533/2534, 2565/2566, 2607/2608
1965 - 1. bindi523/524, 547/548, 1251/1252
1965 - 2. bindi1347/1348, 1353/1354, 1895/1896-1897/1898, 1963/1964-1965/1966, 1969/1970, 2183/2184, 2415/2416, 2419/2420-2427/2428, 2577/2578, 2585/2586, 2609/2610, 2639/2640, 2683/2684, 2765/2766, 2841/2842, 2915/2916
1973 - 1. bindi1237/1238-1239/1240, 1333/1334
1973 - 2. bindi2069/2070, 2073/2074-2075/2076, 2467/2468, 2471/2472-2479/2480, 2645/2646, 2653/2654, 2663/2664, 2673/2674, 2699/2700-2701/2702, 2741/2742, 2817/2818
1983 - 1. bindi167/168, 387/388, 497/498, 1213/1214, 1305/1306, 1323/1324
1983 - 2. bindi1855/1856, 1917/1918, 1921/1922, 2145/2146, 2339/2340, 2349/2350, 2503/2504, 2513/2514-2515/2516, 2519/2520-2521/2522, 2531/2532, 2541/2542, 2545/2546, 2579/2580, 2659/2660, 2705/2706
1990 - 1. bindi189/190, 281/282, 297/298, 375/376, 397/398, 495/496, 525/526, 951/952, 1321/1322, 1343/1344
1990 - 2. bindi1435/1436, 1839/1840, 1897/1898, 1901/1902-1903/1904, 2183/2184, 2333/2334, 2341/2342, 2509/2510, 2519/2520-2521/2522, 2527/2528-2529/2530, 2539/2540, 2547/2548, 2551/2552, 2581/2582-2585/2586, 2613/2614, 2621/2622, 2709/2710, 2757/2758
199570, 74, 76-78, 80-81, 85-86, 95, 99, 120-121, 144, 259, 321, 367, 381, 429-430, 692, 776, 781, 816, 854, 1118, 1139-1140, 1178-1180, 1244, 1295, 1320, 1336, 1357, 1385-1386
199974, 77, 81-83, 85-86, 90-91, 100, 103, 126-127, 150, 275, 342, 380, 394, 417, 422, 468-469, 502, 508, 664, 709, 768-769, 817, 821-822, 839, 859, 908-909, 1003, 1008, 1011, 1015-1016, 1188, 1211-1212, 1238-1240, 1252, 1312, 1368, 1399, 1418, 1435, 1467-1468
200394, 97, 102-104, 106, 111-112, 122, 125, 149-151, 174, 307, 424, 524, 527, 575, 581, 758, 766, 883-884, 948, 952-953, 964, 971, 990, 993, 1015, 1054, 1173, 1179, 1181, 1186-1187, 1396, 1428, 1458-1460, 1465, 1471, 1476, 1568, 1735, 1771
2007106, 109, 114-116, 118-119, 123-124, 133, 160-162, 184, 256, 318, 513, 580, 583, 635, 640, 834, 842, 895, 971-972, 986-987, 989-990, 1059, 1066, 1076, 1090, 1106, 1109, 1152, 1200, 1209, 1271, 1274, 1337, 1348, 1352, 1354, 1359, 1361, 1477, 1594, 1625, 1660-1663, 1667, 1673, 1771, 1892, 1906, 1929, 1981, 2015-2016, 2035-2036
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1406-408, 410-411, 420, 500
2952
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198842-43, 45
1989115, 130
199111, 58, 119
199264, 149-150, 246, 256, 292, 294, 297-298
199345, 136, 170, 188, 190-191, 218, 292, 307, 372
199452, 314, 450
199586, 93, 253-257, 333, 496-497, 502-504, 585
1996207, 220, 223, 312, 421, 426-427, 431, 453, 455-456, 622, 640-641, 686, 695
1997160, 372, 374, 421-422, 426-427, 524, 533
1998110, 114, 243, 256
199910, 322-323, 337
200071, 178, 254, 270
200121, 272, 289
200217, 20, 22, 27, 66, 216, 234
200313, 20-22, 27, 97, 123, 193, 198, 254
200415, 20-23, 137-138, 167, 200, 219
200514, 21-22, 25, 158, 201-202, 221
200625, 37, 117, 125-126, 236, 257
200735, 253, 275
200831, 225
200930
201010, 17-21, 28, 40, 107
201136, 107
201239, 79-80, 104
201322, 49
201446
201522, 38
201621, 24, 52, 71-72, 83
201742
201886, 117, 122
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200263257
200937260
20094752
20101422
201120133, 136, 146, 149
20127412
2012541285
20134650
201316257, 266-268
20132515-17, 20
20133442
20135121
20135665
20135813
2014110
2014316, 18
2014924, 27
201412165
2014148
20141613, 15-16
20142010
201436158, 283
20144515-18
2014541098, 1106, 1327
2015413
201516771, 774, 776-777
201523114
20152623
20154673
2015631694, 1731
2016165, 7
20162415
201627410, 414, 423, 494-495, 498, 500, 502, 1031, 1128, 1315
201657380-381, 408-409, 411
201774570
202016110
202026283, 392, 394, 397, 451, 549, 553
202050432, 435
20207360
202087293
202137115
202171148, 237
20228107
20222071, 97
202232379, 382, 474
202276236
20232061, 64
202330483-484
202340299
2023795
202411395
202469225, 228, 283
202477334
202542680
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001534-36
20011290, 92
200115114
200117130-131
200119147
200121163-164
200122170
200125194, 196
200126203
200138299
200140318
200143339-341
200145356
200148382
200151401-402
200154422, 424
200159464-465
200163495
200183654-658
200186674-675
200188690
2001100786
2001103810
2001112881
2001124978-979
20011281010
20011291018
20011331051-1054
20011341058-1059
20011381089-1092
20011441139
20011501187
200212-3
200229-11
2002426
2002750-51
20021183
20021399-100
200218140
200225194
200226204
200227210
200234265-267
200236282
200237290-292
200240313
200241318, 322-323
200247366-367
200249382
200251397-398, 400
200264499-500
200274578
200276594-595
200279618
200283650
200284659-660
200285666
200290705-707
200293731-732
200294737
200295744
200296751
2002103806
2002104814
2002119934
2002120942
2002126991
20021281007
20021431126-1127
20021481173
20021491179, 1181
20021531211
20021551226-1227
200314107-108
200315114-117
200316122-123
200325193, 195
200334265
200342330
200347371
200349386
200357450-451
200361482
200374588
200376604
200377609, 611-613, 615
200378618-619
200381642
200383657
200384665, 667
200385673
200396762-763
200397772
2003101806
2003102811
2003108858
2003110874, 876-877
2003112891-892
2003119946, 948
2003120954-955
20031291026
20031331057
20031351075
20031371087
20031381093
20031391102
20031411123
20031431134-1135
20031501185-1186
20031521202-1203, 1207
20031561234-1235
20031621282
20031651307
20031661314
2004535-36
200414107
200416122-123
200428222
200433258
200436283
200439308
200441322
200444347
200445354
200447373
200452411
200455437
200456443
200457453
200458458
200459468
200467530-531
200471562-563
200484667
200492726
200497767-768
200498775
2004106838
2004108854-855
2004109862-863
2004110871
2004118934, 936-937
2004119942
2004123975, 980
2004124982
20041281014-1016
20041321046
20041331054
20041351070
20041401109-1110
20041431134
20041451152
20041521206-1207
20041571247
20041581258
200526-7
2005414
2005518-19
2005734
2005842-43
200518114, 116-117
200521138
200526172
200528187
200532216
200533221, 226
200534228
200536244
200540273
200542283-284
200544297
200545304-305
200546314-315
200548328
200550347, 350
200554376
200556392-393
200570604-605
200571637
200572654-656
200573676-681
200575738-739, 741
200576767, 771, 773
200578836
200579872
200580899-900, 902-905
2005841043, 1046, 1048
200613
2006259
2006371, 73-74
20064121, 124
20065157-159
20066181
20069282
200612381-382
200615479
200616499, 510-511
200618573-575
200623709
200624767
200626832
200627860
200629925-927
2006321023-1024
2006401279-1280
2006411312
2006421342-1343
2006471496-1497, 1499-1503
2006511631
2006541727
2006561790-1792
2006702239-2240
2006732328-2331
2006812590-2592
2006852718-2719
2006872779, 2781
2006882814-2815
2006902878-2880
2006922943-2944
2006932973-2974
20061083455-3456
2007132
20075136-137, 157-159
20079285-286, 288
200710318-319
200714446-447
200717539-542
200719607-608
200720639
200721644-645
200725798-800
200726831
200728895-896
2007351100, 1120
2007361121, 1149
2007381215-1216
2007391245, 1247
2007411312
2007421343
2007541708-1709
2007561792
2007581855-1856
2007591887
2007611950-1951
2007642047
2007672142-2143
2007682176
2007752400
2007762418, 2429, 2431
2007862733
2007882815
2007902880
2008261-62
20086180-181
20087222
20088255-256
200810316-317
200811336-337
200815479-480
200817528
200820638
2008321020-1023
2008361151-1152
2008371183
2008501570
2008531694-1696
2008541724-1725, 1727
2008561786-1788
2008591883-1885
2008621975, 1981-1983
2008632000
2008662111
2008702240
2008732335-2336
2008752373, 2375-2376, 2398-2399
2008762430
2009131
200910319-320
200916511-512
200918571
200921670
200924767
200927859-860
200930929-930
2009321003
2009351116
2009361146-1148, 1151-1152
2009381214
2009411312
2009481535
2009491566-1568
2009541726-1728
2009581838, 1856
2009591886-1888
2009601917-1919
2009621983-1984
2009632013
2009652076-2077
2009662110-2111
2009672143-2144
2009682168, 2170-2171, 2173
2009712252, 2269
2009732336
2009742362-2363
2009762432
2009782494-2495
2009792498-2499
2009812592
2009832654
2009842686-2688
2009872783-2784
2009892818-2819, 2834, 2847-2848
201012363-364
201013390, 413
201014447-448
201018569-575
201019579
201022674-675, 699-703
201023735-736
201024767
201025800
201026815
201029903-904
201030942
2010321002-1003
2010351101-1102
2010361122-1123
2010391226, 1247
2010411306, 1308-1310
2010431374-1375
2010441385
2010541721, 1726, 1728
2010571822-1824
2010611951
2010692179-2180, 2196
2010712242
2010722286
2010732336
2010752379, 2399-2400
2010832638-2639
2010882815-2816
2010932950
2010942981-2983
201115-6, 32
2011396
20117208
201115451-452
201116510, 512
201117516
201118576
201119580-581, 606-607
201120610-611
201122676
201124767-768
201126813
201127864
201128894-895
201129898
201131972-973
2011371183
2011381186-1187
2011401280
2011411293
2011431364
2011471479-1481
2011481507-1508
2011601919-1920
2011642047
2011672134
2011692178-2179
2011712249
2011732312, 2335
2011752399
2011802533-2534
2011812575, 2585
2011842658-2659
2011852699-2700
2011872758-2760, 2780, 2782-2784
2011882786-2787
2011912885, 2907, 2912
2011922931
2011942979-2981, 3006
2011963072
2011993145-3146
20111013209-3210
20111023236
20111053331, 3334-3335, 3337, 3340, 3342, 3345, 3347, 3349-3350, 3353, 3355, 3358
20111063370, 3392
20111093458-3460
20111103494
20111143619-3620, 3648
20111243949-3950, 3952
2012261-62
2012396
20125130, 158-160
20127201-202
201211323
201213395-396
201215478
201225788-789
201231965
2012321022-1023
2012341088
2012351117-1118, 1120
2012361150-1151
2012381216
2012391219
2012401251-1252
2012411312
2012431374
2012441389, 1394, 1403
2012451411, 1419, 1430
2012471499, 1502
2012481506, 1508, 1511, 1513, 1516, 1518, 1524, 1527, 1532
2012491538, 1556, 1563
2012511605
2012551759-1760
2012632015
2012642047
2012662111-2112
2012722276
2012772461-2462
2012782495-2496
2012802531
2012842686-2688
2012882816
2012892819
2012943006, 3008
2012953037, 3039
2012983136
2012993168
20121003200
20121013232
20121023237-3238, 3257-3259
20121043328
20121063373
20121083456
20121093488
20121113552
20121143648
20121173743-3744
20121183774, 3776
2013396
20135160
20136192
20138228
20139285-286
201310315-319
201311338-339
201316486-487, 510-511
201320621, 639-640
201321675, 704
201323707
201325799
201330937-939
201331974
2013341059, 1087
2013401253
2013421315
2013441395, 1408
2013461471-1472
2013481533
2013491566
2013501572
2013521662
2013531696
2013561792
2013571823-1824
2013591881, 1884
2013621981-1982
2013632005-2006
2013652077
2013672143
2013682154-2155
2013712272
2013742368
2013752400
2013772463
2013792499-2500, 2528
2013832627
2013842688
2013852719
2013872784
2013882815
2013902851
2013922916-2917
2013963071
2013973076
2013983134-3135
20131033295-3296
20131043308
20131053359-3360
20131073397, 3424
20131083454-3456
2014240, 63
2014365, 94-96
20144125-128
20147222-224
201410294
201412357-358
201414447
201416488-489, 510-512
201418550
201419605-607
201420613-614
201421671-672
201422702-703
201423736
201424740-741
201425770, 800
201430930, 960
2014321003-1004, 1023
2014331026, 1056
2014341084-1085, 1087
2014351116-1117
2014371179, 1182-1184
2014391239, 1242-1248
2014401279-1280
2014411293, 1310-1311
2014421343
2014431347, 1374, 1376
2014451410, 1415, 1438-1439
2014461470-1472
2014471500-1504
2014481508-1509, 1522-1523, 1525-1536
2014491539
2014501597, 1599-1600
2014511632
2014521662, 1664
2014541726-1728
2014551760
2014561789-1791
2014621983-1984
2014652075-2079
2014682174-2176
2014692207
2014702240
2014712271-2272
2014722279, 2302
2014732334, 2336
2014742367
2014752398-2400
2014762403, 2432
2014782495-2496
2014792527-2528
2014802531, 2559-2560
2014822620-2622, 2624
2014852717-2718
2014862751
2014872757
2014882816
2014892845, 2847-2848
2014902856
2014912911
2014922915, 2941, 2943
2014953035-3037, 3039
2014963070
2014993167
20141003183, 3199
2015128-30, 32
2015263-64
2015367, 94, 96
20154121-128
201513413
201515477
201516491-492
201517541-542
201519606-608
201520610-611, 636-639
201521672
201522697-704
201523734, 736
201528896
2015321024
2015361152
2015371165, 1184
2015401277, 1279-1280
2015421314-1315, 1339, 1341-1344
2015471499-1500
2015491565, 1567-1568
2015531695-1696
2015571824
2015611949-1952
2015621958-1959, 1983
2015642048
2015652058-2059
2015662096, 2111-2112
2015722298, 2300-2301, 2303-2304
2015732335
2015742365-2366, 2368
2015752372, 2395-2399
2015762432
2015782495
2015812591-2592
2015822622
2015832656
2015852718-2720
2015862751
2015872784
2015882815
2015902878-2879
2015912912
2015922943-2944
2015943008
2015953040
2015963072
2015973078
2015983131-3132
20151003200
2016252
2016377-78
20164100, 122-123
20166192
20168256
201610312
201611352
201612358-360
201614446, 448
201619584
201620640
201621671-672
201623707, 734, 736
201625785, 800
201626831-832
201627863
201628879, 895
201629900, 925-926
2016341088
2016351119
2016361152
2016371184
2016381196, 1215-1216
2016411286
2016421318
2016441407
2016451439-1440
2016461443-1444
2016521664
2016531696
2016541723-1726
2016581841
2016611951
2016621982-1984
2016662096-2097
2016692178-2179
2016702210-2211
2016712255
2016732334-2335
2016742344, 2367
2016772437-2438
20168011, 31
2016834-5, 11, 22
20168427-29
2017326
2017410-11
2017510
2017714-16, 18-21
20171028-29
20171731
20171929
20172226-27, 29
20172315-16
2017336-7
20173432
20173729-31
2017414-5
20174424-26
20174529
20174725-26
20174815
2017497
20175230
2017554, 23-24
20175930-31
2017604
2017614
2017642-4
20176514-15
20176814-15
2017693-5, 27-28, 31
2017714-5
20177212-13, 25
20177332
20177625-26
20177914-15
20178032
20178230-31
2017862748-2752
2017872782-2784
2017902874
2017912894-2895, 2912
2017922940, 2943-2944
2017932973-2974
2017973083
2018131
2018237, 63
2018393-95
2018497, 111
20187207, 223-224
20188253, 255
20189288
201810315-316
201811349-352
201813408, 412-413, 416
201814447
201815479-480
201818572, 574-575
201819605-606, 608
201821672
201823709, 730, 735
201825797-798
201827846, 864
201828893, 895
201829927
2018331041, 1053-1056
2018341062-1063
2018351113, 1115, 1118-1119
2018361148
2018371183
2018391244-1245, 1247
2018421316-1317, 1342-1344
2018441379-1380, 1406
2018461375-1376
2018481534, 1536
2018491564, 1566-1567
2018501586
2018511632
2018531668, 1695-1696
2018591887-1888
2018601893-1894, 1916, 1919
2018611949-1951
2018632009-2010, 2012-2015
2018662109-2111
2018672136
2018712270
2018722297-2300
2018742365, 2368
2018752399-2400
2018772451
2018792525, 2527
2018812589-2590
2018822624
2018842687
2018892847
2018902850-2853, 2877-2878
2018932974-2975
2018942988-2989
2018953019-3020
2018963072
2018973102-3103
2018983131-3133
2018993165
20181003181, 3198, 3200
20181013215-3216
20181023263
20181073422-3423
20181083446
20181103520
2019243
2019376, 95
20195130
20197222-224
20198255
201910317-318, 320
201911352
201912383
201916512
201920611
201922698
201923735
201925800
201926831-832
201927852
201928873
201929910
201930959-960
2019351099
2019421343
2019431357, 1365
2019481534-1535
2019521639
2019531666-1667
2019541728
2019551733
2019561790-1791
2019591888
2019621983-1984
2019632016
2019672152
2019682171, 2173
2019712256-2257
2019722302-2303
2019732324
2019752399-2400
2019762430
2019792527
2019802538-2539
2019822598-2599
2019842686
2019852716, 2718-2719
2019862752
2019882794
2019892844-2846
2019912907-2908, 2912
2019922927-2928
2019932974, 2976
2019942980, 3008
2019953018-3019
2019973075, 3103
2020132
2020263
20206190-192
2020730-31
202010292, 295, 299-300, 302
202012355, 384
202013416
202014447-448
202017524-525
202018562-563
202021653-655, 672
202022675, 702-703
202023735
202024767-768
202025791, 795-796, 831
202026876
2020291029-1030, 1066-1067
2020301101
2020311214
2020321278-1279
2020351444
2020361480-1481, 1532
2020381660, 1664
2020391669-1670, 1693
2020401759, 1761, 1763-1765, 1775, 1779-1780, 1783, 1785, 1787-1788
2020431980-1984
2020442017-2018
2020462172-2173
2020472212-2214, 2237-2240
2020482266-2268, 2300, 2302
2020492331, 2333, 2336, 2364-2366
2020502372, 2423
2020512489-2492
2020522501-2503, 2550, 2554-2557
2020562845-2846, 2897-2898
2020583055
2020593082, 3121-3122
2021127
20213166-168, 214, 216-217
20215323-325, 373-375
20217538-540
20218600-602
202110708, 746-747
202111800-801
202113929, 965, 967-968, 986
2021151110-1111, 1139
2021161144, 1199, 1201-1204
2021171207, 1260, 1296
2021181346-1347, 1349
2021191389
2021201475-1476, 1505
2021211564, 1598, 1646
2021221717, 1720-1721
2021231802
2021241814-1815, 1836, 1874-1876
2021251903-1904, 1946-1948, 1951-1952, 1976
2021261996-1997, 2041, 2043
2021272137-2139, 2141
2021282203
2021292297, 2299-2300
202213, 31, 33-34, 58-59
2022297
20223190
20225414-417, 421-422, 459, 466
20226479-482
20228706, 708-710
20229766-768, 846
202210857, 859, 918-919
2022141247-1249, 1252, 1326
2022201824, 1873-1875
2022454304-4305
2022464336
2022484594
2022555208-5209
2022595647, 5649-5650
2022605736-5741
2022636029, 6032
2022656158
2022666320
2022676417
2022686505-6506, 6513
2022696565-6566
2022706703, 6706
2022716799, 6801
2022726894
2022736942, 6993
2022757122
2022777255-7256, 7312-7313
2022787402-7403, 7407-7408
2022797451, 7504
2023195
20233258, 261, 287
20235474
20236573
20237621, 668
20238764
202310959
2023111053
2023121149-1150
2023131180-1181
2023141337, 1340, 1343
2023151366-1367
2023161466
2023171540, 1569-1570, 1630
2023181668-1671, 1674, 1725-1726
2023191761, 1820, 1822
2023201826, 1836-1839, 1916, 1919
2023211923, 1970
2023222038-2039
2023232132-2134
2023242240-2241, 2244, 2301-2302
2023252306, 2331-2333, 2396
2023262431, 2494
2023272498-2499, 2590
2023282615-2619
2023302802
2023312972
2023343173
2023353275-3276, 3278, 3355
2023363453
2023373548
2023393683, 3740, 3742
2023413933
2023424004-4006, 4029
2023434058-4059, 4122
2023444222
2023454257, 4261
2023474452, 4454
2023484513, 4551, 4604
2023494696, 4698
2023504751-4753, 4755, 4788
2023514807-4808, 4815
2023535033
20242136, 138, 141-143, 184, 190
20244333-334, 381
20245426
20246562, 566-568, 573
20247670
20248759
20249815, 861
202410899, 924, 954
2024121096, 1098-1099, 1140, 1145, 1147
2024131173-1174, 1246
2024141257-1258, 1337-1338
2024151392, 1438
2024161480-1484
2024171556
2024181725
2024191762
2024201871-1872
2024211977
2024232201-2203, 2205
2024242217-2218, 2294
2024252317, 2399
2024262488, 2491, 2495
2024272589
2024282681, 2684
2024292770, 2772, 2775, 2777, 2779, 2781
2024302879
2024333164
2024343257, 3261, 3263
2024353348, 3352, 3355-3357
2024363443, 3447
2024373491-3492, 3547-3548, 3550
2024424025, 4027-4028
2024444154-4160, 4222
2024464353-4354, 4413
2024474472, 4511
2024484599-4600, 4603
2024494693, 4695-4696, 4698, 4701
2024524936, 4987
2024535075, 5077
2024565362, 5364, 5368, 5371
2024575463, 5467
2024585519, 5561, 5564
2024595485
2024625810-5811
2024686366, 6426, 6428, 6430
2025193-94
20253281, 283
20255400-402, 404, 470, 472-473, 478
20258685, 688, 763
20259860-861
202510898, 957
202511972-973, 1052-1053
2025121150
2025131245
2025141340
2025151436
2025161470, 1473, 1476-1477
2025181679
2025201849, 1916, 1919
2025211950, 2010, 2012-2014
2025222075-2076, 2109
2025231265
2025241437-1438
2025251528-1533
2025261538, 1566
2025271721
2025281821, 1823
2025301939
2025312045-2049, 2099, 2101-2102
2025322154-2159, 2206
2025332245, 2301
2025342341
2025352418
2025382783
2025392870-2872, 2874, 2876-2877
2025402971-2974
2025413061
2025423110, 3112, 3161-3166
2025433255, 3258
2025453383-3384, 3447, 3449-3450, 3452-3454
2025463481-3482, 3536-3539, 3541, 3547-3550
2025473587-3591
2025483660-3663, 3730-3734, 3736, 3738, 3740-3741
2025493781-3786, 3836
2025503932-3933
2025514030-4031
2025524125-4126
2025544309, 4312, 4315
2025554414-4415
2025574466-4470
2025584549-4550
2025604793
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A5 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 826 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 898 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 38

Þingmál A8 (skipströnd og vogrek)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 67 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (gróðaskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (húsmæðraskóli á Hallormsstað)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (yfirsíldarmatsstarf á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (umboðsmaður sáttasemjara á Austurfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A130 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A67 (seðlaútgáfa Íslandsbanka, hlutafjárauki o. fl)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A64 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (gæsla hagsmuna Íslands út af Grænlandsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (milliþinganefndir um iðjumál og iðnað)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A186 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (síldarverksmiðja á Raufarhöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1941-05-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A9 (eftirlit með ungmennum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1942-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 136 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-05-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (bifreiðaeinkasala ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 1942-04-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A152 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A142 (sameining Selfossbyggðar í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (vopnaðir varðbátar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (skipamælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (skipamælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (félagafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1950-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (hitaveitur utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (skýrsla Alþjóðavinnumálaþingsins 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (heildarendurskoðun á skattalögum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 1951-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (öryrkjahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (fasteignaskattar til sveitarsjóða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (smáíbúðarhús)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1952-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (samskipti Íslendinga og varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (ólöglega innfluttar vörur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (verðgæsla, olíumál o. fl.)

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1953-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (heilsuverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (óháðir alþýðuskólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (byggingarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-23 09:54:00 [PDF]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1960-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (skaðabætur vegna endurbóta á vegakerfi landsins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1960-06-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Auður Auðuns (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (umferðaröryggi á leiðinni Reykjavík -- Hafnarfjörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-21 09:07:00 [PDF]

Þingmál A152 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 530 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (lausn á síldveiðideilunni sumarið 1962)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skipströnd og vogrek)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (vegáætlun 1964)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (ávöxtun fjár tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (olíugeymar í Hvalfirði)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (skipströnd og vogrek)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-10-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (hreppstjórar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (dráttarbrautir og skipasmíðastöðvar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (olíugeymar í Hvalfirði)

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-02-18 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-17 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1967-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (öryggisbúnaður álverksmiðju í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1967-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 69 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á farskipum og eigenda farskipa)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (ráðstafanir á gengishagnaði af útfluttum sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (lausn verkfalla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (byggingarsjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (atvinnuleysi)

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A3 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1969-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-12-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (öryggisráðstafanir vegna hafíshættu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A5 (skipamælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 762 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (gerðardómur í kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-20 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A946 (ráðstafanir í geðverndarmálum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A8 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (varnir gegn sígarettureykingum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Útflutningsmiðstöð iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Hagstofnun launþegasamtakanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A326 (raforkuframkvæmdir í Norðurlandskjördæmi vestra)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (stofnlán fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (lán til kaupa á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A916 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A926 (lausn Laxárdeilunnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A15 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (leigunám hvalveiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1972-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (orlof)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (samningur Íslands við Efnahagsbandalag Evrópu og breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evró)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (kaupgreiðsluvísitala)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S427 ()

Þingræður:
74. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S160 ()

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (hlutafélög og verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A103 (rekstrarlán til sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A94 (rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (kjarasamningar starfsmanna banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (áskorunarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (atvinnu- og félagsmál á Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (þáltill.) útbýtt þann 1978-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B27 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A59 (þátttaka ungs fólks í atvinnulífinu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (landmælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (útflutningur á gölluðum þorskafurðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - prent - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A5 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (Olíumöl)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 693 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (manntal 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (úrskurðaraðili í deilu um starfsaldurslista flugmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S107 ()

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (úttekt á svartri atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A120 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (nýting ríkisjarða í þágu aldraðra)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (kjaradómur í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 946 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
23. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kerfisbundin skráning á upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (svört atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A496 (stefna Íslendinga í afvopnunarmálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A56 (svört atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 988 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 990 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A454 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 1990-11-29 - Sendandi: Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-04 14:46:26 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-13 14:23:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-10 12:31:00 - [HTML]

Þingmál B84 (sala Skipaútgerðar ríkisins og þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
67. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-15 18:47:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-08 10:34:54 - [HTML]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1993-04-26 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A290 (vegáætlun 1993--1996)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1993-05-07 15:47:20 - [HTML]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (bann við verkfalli og verkbanni á ms. Herjólfi)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-23 15:12:56 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A21 (embætti ríkislögmanns)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-11 16:27:53 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna - [PDF]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-01 20:56:42 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-05-02 23:25:43 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 1994-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (bókhald og ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:38:25 - [HTML]

Þingmál A431 (umgengni um auðlindir sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-02-21 12:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1996-05-14 21:46:30 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-14 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1014 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-20 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-17 12:41:12 - [HTML]
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-17 12:50:24 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-19 17:36:02 - [HTML]
110. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-19 20:32:21 - [HTML]
134. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 22:31:17 - [HTML]
136. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 22:40:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-31 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-21 15:04:33 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-21 16:20:52 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-03-22 10:05:06 - [HTML]
143. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-21 13:57:11 - [HTML]
143. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-21 21:28:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Vinnumálasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Múrarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Múrarafélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-11 16:46:28 - [HTML]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-30 13:35:49 - [HTML]

Þingmál A471 (Evrópusamningur um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (efnistaka úr Seyðishólum)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 14:24:31 - [HTML]

Þingmál B285 (umhverfismat fyrir fiskmjölsverksmiðjuna í Örfirisey)

Þingræður:
131. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-05-06 15:50:10 - [HTML]

Þingmál B318 (meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.)

Þingræður:
148. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 14:23:48 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 388 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-17 20:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 1996-12-06 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A173 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-05 12:50:10 - [HTML]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-03 15:57:57 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]

Þingmál B166 (undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-03 18:01:09 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-20 13:45:11 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (umboðsmaður jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-11-11 15:46:05 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 13:32:42 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Svavar Gestsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1998-05-13 11:15:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-15 11:51:30 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-14 18:45:44 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-20 13:38:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 1998-11-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]

Þingmál A132 (rannsóknarhús við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-11-04 15:20:52 - [HTML]

Þingmál B96 (flutningur starfa fyrir Íbúðalánasjóð til Sauðárkróks)

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-05 17:33:29 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-15 16:25:59 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-21 21:47:31 - [HTML]

Þingmál A113 (samningur um flutning dæmdra manna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-10-20 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Áhugahópur um auðlindir í almannaþágu, b.t. Þorsteins Vilhjálmsson - [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2000-01-11 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A230 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 15:56:36 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 11:44:41 - [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-20 18:03:01 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:42:38 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 18:47:27 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-09 22:56:49 - [HTML]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-11-14 15:23:45 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-12-14 13:07:53 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-12 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-24 11:04:26 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-24 11:14:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2001-11-26 - Sendandi: Flugskóli Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2001-12-08 - Sendandi: Flugfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Flugfélagið Garðaflug - [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 16:49:20 - [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-08 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 14:22:53 - [HTML]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (vörur unnar úr eðalmálmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B134 (erlent vinnuafl)

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-13 13:45:13 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-11-27 12:35:55 - [HTML]

Þingmál A85 (stuðningur við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (svar) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (skipamælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2003-05-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2003-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Þingmál A669 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2003-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (afrit - lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2003-10-16 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - Skýring: Álitsgerð Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. - [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (eftirlit með fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 17:56:48 - [HTML]

Þingmál A513 (verktaka starfsmanna hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 14:17:36 - [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-18 15:40:23 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-21 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands (Halldór Kristinsson sýslum. á Húsavík) - Skýring: (um 782. og 783. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. Kristjáns Geirssonar - [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-12 21:18:25 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-15 14:34:47 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-21 14:19:17 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-24 21:23:38 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra græðara - [PDF]

Þingmál A297 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-12-08 17:38:11 - [HTML]

Þingmál A367 (innanlandsmarkaður með losunarefni)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-01-26 14:45:32 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 16:10:46 - [HTML]

Þingmál A533 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-05-04 17:21:38 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-05-07 16:34:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-24 15:41:49 - [HTML]
58. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-01-24 16:09:31 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn, Efnahagsbrotadeild - [PDF]

Þingmál A194 (könnun á fjarsölu og kostun)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 15:08:34 - [HTML]

Þingmál A195 (kynbundið ofbeldi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-11-23 15:21:30 - [HTML]

Þingmál A252 (tannlækningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-07 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 00:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kjaranefnd - Skýring: (ársskýrsla) - [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A743 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-25 15:48:20 - [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:04:58 - [HTML]
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:21:08 - [HTML]
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 14:22:36 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 18:47:37 - [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-02 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 14:27:35 - [HTML]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-20 16:02:25 - [HTML]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-12-08 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 993 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-26 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 13:44:47 - [HTML]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 20:34:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Helgi M. Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A625 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B428 (skýrsla um aðgang að opinberum gögnum um öryggismál Íslands 1945--1991)

Þingræður:
72. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-15 10:53:48 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-29 23:28:03 - [HTML]
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - Skýring: (um 12. og 17. mál) - [PDF]

Þingmál A17 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 679 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-02-21 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 16:08:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 10:37:29 - [HTML]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:29:41 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A289 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (frá 2006, Landskrá fasteigna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (frá SA, SI og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-05 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 343 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Björg Thorarensen prófessor - [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (frumvarp) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (bílalán í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:23:36 - [HTML]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 11:33:47 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 16:52:43 - [HTML]

Þingmál A445 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A499 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 21:19:25 - [HTML]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3115 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2010-09-20 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (drög að reglum um kyrrsetningu eigna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3131 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3165 - Komudagur: 2010-06-06 - Sendandi: Skrifstofa forseta Íslands - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál B985 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
130. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-01 19:22:50 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A30 (skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2010-12-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2700 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samgöngunefnd - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Elkem á Íslandi - Skýring: (um d-lið 11. gr.) - [PDF]

Þingmál A229 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-03 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-08 19:18:37 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-10 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 16:51:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-16 17:02:30 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-14 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2757 - Komudagur: 2012-08-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Akranesi - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-16 15:10:39 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-12 01:34:48 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-17 16:39:42 - [HTML]

Þingmál A130 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 17:58:58 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-15 11:10:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Ferðafrelsisnefnd Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-17 14:20:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Lindin,kristileg fjölmiðlun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-20 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:18:11 - [HTML]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Hörður Einarsson, hrl. - [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-21 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (tollalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2014-02-28 - Sendandi: Bogi Nilsson - [PDF]

Þingmál A533 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (svar) útbýtt þann 2014-04-30 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-13 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-11 12:05:38 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-04-27 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:30:49 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-04 18:39:53 - [HTML]
140. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-30 13:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1415 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 17:18:18 - [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 19:59:10 - [HTML]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:54:06 - [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-06-16 17:31:28 - [HTML]

Þingmál B1004 (mæting stjórnarliða)

Þingræður:
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-22 11:10:19 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: ALP hf. bílaleiga - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 17:13:18 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (álit) útbýtt þann 2016-09-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B786 (viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum)

Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-04-19 14:18:37 - [HTML]

Þingmál B1091 (bónusar til starfsmanna Kaupþings)

Þingræður:
141. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-08-29 15:09:50 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 11:39:16 - [HTML]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 996 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-28 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A287 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-28 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 16:03:52 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4626 - Komudagur: 2019-03-11 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4498 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (svar) útbýtt þann 2019-03-26 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-06-19 19:18:33 - [HTML]

Þingmál A669 (keðjuábyrgð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-25 16:43:20 - [HTML]

Þingmál A720 (fjármál trúfélaga og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (svar) útbýtt þann 2019-04-30 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5501 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5120 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 02:09:41 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-24 07:11:17 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-24 16:51:34 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 21:39:12 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-24 21:58:00 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 08:37:13 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 18:09:57 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 18:26:29 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-28 15:42:54 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-28 21:46:01 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 21:58:25 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5315 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5357 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál B699 (starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra)

Þingræður:
83. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-25 15:52:57 - [HTML]

Þingmál B826 (nefnd um eignarhald á landi)

Þingræður:
102. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 15:41:02 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-23 17:45:16 - [HTML]
8. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-09-23 18:06:33 - [HTML]
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:16:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Landgræðslan - [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 206 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-10-09 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-10 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-10-09 16:43:54 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-17 19:18:48 - [HTML]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 20:48:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2020-02-04 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2020-02-04 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-23 12:47:40 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Ásbrú ehf. - [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B53 (gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 15:03:37 - [HTML]
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 15:07:18 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Samband sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Átak og Taxiservive ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-27 15:35:57 - [HTML]

Þingmál A159 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (veikleikar í umgjörð skráðra trúfélaga og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2557 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Eldsneytisafgreiðslan EAK ehf. (eldsneytisbirgðastöðin) - [PDF]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:15:05 - [HTML]
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 15:23:31 - [HTML]
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 15:24:54 - [HTML]
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 15:26:24 - [HTML]
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 15:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2776 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B316 (horfur um afhendingu bóluefnis vegna Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
42. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-12-18 12:46:50 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-03 17:25:17 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2021-12-21 21:38:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-28 15:25:51 - [HTML]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: EAK ehf. - [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-04-28 17:52:29 - [HTML]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-01 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-31 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 16:33:39 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-14 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-03-08 17:14:35 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:03:45 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:11:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Jón Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 22:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 20:32:45 - [HTML]
78. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-23 20:53:00 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 16:37:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3565 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3611 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:48:04 - [HTML]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál B49 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-08 15:09:21 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 12:37:50 - [HTML]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-14 21:41:08 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-14 22:09:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-05 17:46:36 - [HTML]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A837 (takmörkun aðgangs að bréfi frá settum ríkisendurskoðanda og fylgiskjali þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (svar) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (samskipti vegna greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (svar) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4452 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómstjórar og héraðsdómarar - [PDF]

Þingmál A942 (ríkislögmaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4887 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-25 16:41:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4576 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4637 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4650 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Auðbjörg Reynisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4691 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4886 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 794 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-14 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 807 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 837 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-13 16:08:54 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 20:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-24 15:46:03 - [HTML]
130. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 16:20:55 - [HTML]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2011 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1769 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:54:07 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A941 (efling og uppbygging sögustaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A44 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 17:05:54 - [HTML]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A73 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Fyrir vatnið - [PDF]
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Fyrir vatnið - [PDF]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Fyrir vatnið - [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-19 15:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-10 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 790 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 10:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-05 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-04 16:51:47 - [HTML]
73. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 14:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-04-03 12:22:44 - [HTML]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-05-08 15:47:56 - [HTML]
65. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-19 23:10:22 - [HTML]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál B194 (afsögn mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-03-25 13:43:10 - [HTML]

Þingmál B620 (umræða um veiðigjöld)

Þingræður:
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-06-25 10:30:49 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A18 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 10:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (tilraunaverkefni um lokun vegkafla sem áformað er að setja undir borgarlínu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 17:09:35 - [HTML]

Þingmál A69 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Fluglæknasetrið sf. - [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Hreyfill.svf - [PDF]

Þingmál A87 (hjólaleið milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-15 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: FYRIR VATNIÐ - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: FYRIR VATNIÐ - ráðgjöf - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B186 (undanþága vegna verndaraðgerða ESB varðandi kísilmálm)

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-11-12 15:07:18 - [HTML]