Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.
Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.
Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.
Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.
Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.
Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.
Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.
Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.
Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.
Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.
Hæstiréttur nefndi að samkvæmt sjómannalögum væri hægt að gera tímabundna ráðningarsamninga en litið á aðstæður. Þar sem útgerðin var í fjárhagskröggum og allir sjómennirnir voru einnig ráðnir í tímabundinn tíma með því markmiði að bjarga útgerðinni. Taldi hann því fyrirkomulagið í þessu tilviki hafi ekki verið ósanngjarnt. Ekki var sýnt fram á að um hefði verið að ræða málamyndagerning.Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML] Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML] Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.
Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.
Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.
Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.
Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.
Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.
Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.
Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.
M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.
Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.
Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.
Fyrirtækið IceCapital ehf. (þá Sund ehf.) hafði gert samning við banka um eignastýringu. Fjárfestingarstefnunni hafði verið breytt þannig að heimilt hafði verið að fjárfesta öllu fénu í hlutabréf. Bankinn nýtti sér það til að láta fyrirtækið kaupa hlut í sjálfum sér. Handveð voru lögð fram í hlutabréfunum sjálfum.
Hæstiréttur taldi ósannað að beitt hafi verið svikum, þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis hafi verið lögð fram.Hrd. nr. 662/2010 dags. 13. október 2011[HTML] Hrd. nr. 720/2010 dags. 20. október 2011 (Skuld vegna húsbyggingar)[HTML] M og K ætluðu að byggja hús.
K sagði að þau hefðu keypt lóðina og þau hafi ætlað að byggja hús. Einnig að þau hefðu ákveðið að K yrði skráður þinglýstur eigandi en M yrði einn skráður lántaki.
M sagðist hafa fengið lánið og samið við verktakann.
Verktakinn var byrjaður að byggja þegar efnahagshrunið 2008 varð og í kjölfarið varð M gjaldþrota.
Verktakinn vildi láta líta út fyrir að hann hefði samið við þau bæði. Hann hafði gefið út reikning sem var greiddur af bankareikningi K.
Niðurstaðan var sú að verktakinn hefði samið við M og eingöngu við hann. Ekki hafði talist sannað að K bæri ábyrgð á skuldbindingunni gagnvart verktakanum.Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML] Hrd. nr. 725/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Kaðall)[HTML] Slys í fiskvinnslusal hafði ekki verið tilkynnt þrátt fyrir lagaskyldu. Tjón var ósannað.Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML] Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.
Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.
Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.
Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.
Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.
Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S
Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.
Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.
Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] Hrd. nr. 737/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] Hrd. nr. 645/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] Hrd. nr. 643/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] Hrd. nr. 335/2015 dags. 19. maí 2015[HTML] Hrd. nr. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML] Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.
Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.Hrd. nr. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML] Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.
Við meðferð málanna vísaði umboðsmaður Alþingis til skilgreiningar orðabókarinnar um merkingu orðsins ‚endurnýjun‘ sem almenns málskilnings og nýtti þá skilgreiningu til stuðnings niðurstöðu sinni um að endurnýjun þurfi ekki endilega að fela í sér algera útskiptingu, heldur geti einnig verið endurnýjun að hluta til.
Augl nr. 59/1927 - Auglýsing um Samkomulag milli Íslands og Danmerkur um ívilnun í tekju- og eignarskatti til ríkisins handa þeim mönnum, sem greiða eiga skatt samtímis á báðum stöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1965 - Auglýsing um laun ríkisstarfsmanna, reglur um vinnutíma, yfirvinnugreiðslur o. fl. samkvæmt dómi Kjaradóms 30. nóvember 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1981 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda og/eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1987 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 292 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 482 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingmál A50 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 281 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-14 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 418 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 826 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-15 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 898 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 371 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 67 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-02-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 353 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 407 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-24 00:00:00 [PDF]
Þingmál A74 (gæsla hagsmuna Íslands út af Grænlandsmálum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-02-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 264 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1942-02-26 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 136 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 435 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 538 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-02-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 774 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-01-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-14 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-29 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 490 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]
Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingmál A22 (kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 69 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingmál A12 (lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á farskipum og eigenda farskipa)[HTML]
Þingræður: 5. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 762 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF] Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 907 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 988 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 990 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 388 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-17 20:43:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 14:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1319 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML][PDF]
Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML][PDF]
Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML][PDF]
Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1163 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-08 19:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML][PDF]
Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 718 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:29:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1190 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-21 21:08:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML][PDF] Þingræður: 129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands (Halldór Kristinsson sýslum. á Húsavík) - Skýring: (um 782. og 783. mál) - [PDF] Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. Kristjáns Geirssonar - [PDF]
Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML][PDF]
Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML][PDF]
Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML][PDF]
Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:11:00 [HTML][PDF]
Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML][PDF]
Þingmál A76 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML][PDF]
Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML][PDF] Þingræður: 25. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 18:47:37 - [HTML]
Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:40:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:55:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (frá SA, SI og SVÞ) - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:57:00 [HTML][PDF]
Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:58:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML][PDF]
Þingmál A642 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 136
Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-05 14:21:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 343 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:59:00 [HTML][PDF]
Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Björg Thorarensen prófessor - [PDF]
Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 138
Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]
Þingræður: 34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 11:33:47 - [HTML]
Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML][PDF]
Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:54:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML][PDF]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]
Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML][PDF]
Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML][PDF]
Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]
Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML][PDF]
Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-14 15:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1611 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1231 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1339 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1217 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML][PDF]
Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-21 13:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML][PDF]
Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML][PDF]
Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML][PDF]
Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML][PDF]
Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML][PDF]
Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:35:00 [HTML][PDF]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:40:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 996 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:39:00 [HTML][PDF]
Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1029 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1049 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:42:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1031 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:46:00 [HTML][PDF]
Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 147
Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 148
Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-28 10:43:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 635 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:43:00 [HTML][PDF]
Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML][PDF]
Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML][PDF]
Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML][PDF]
Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]
Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 149
Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 15:56:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML][PDF]
Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML][PDF]
Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1577 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML][PDF]
Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 19:25:00 [HTML][PDF]
Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 4498 - Komudagur: 2019-02-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML][PDF]
Þingmál A600 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1197 (svar) útbýtt þann 2019-03-26 13:21:00 [HTML][PDF]
Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML][PDF]
Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML][PDF]
Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML][PDF]
Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML][PDF]
Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML][PDF]
Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML][PDF]
Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML][PDF]
Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF] Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML][PDF]
Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML][PDF]
Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML][PDF]
Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]
Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1462 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: EAK ehf. - [PDF]
Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-01 15:54:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1199 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML][PDF]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML][PDF]
Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML][PDF]
Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML][PDF]
Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML][PDF]
Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML][PDF]
Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML][PDF]
Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML][PDF]
Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML][PDF]
Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML][PDF]
Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML][PDF]
Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1125 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-31 18:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1303 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML][PDF]
Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML][PDF]
Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]
Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML][PDF]
Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2011 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML][PDF]
Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1769 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML][PDF] Þingræður: 129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:54:07 - [HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 357 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 16:18:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 612 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 17:34:00 [HTML][PDF]