Merkimiði - Bankareikningar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1228)
Dómasafn Hæstaréttar (295)
Umboðsmaður Alþingis (34)
Stjórnartíðindi - Bls (249)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (339)
Alþingistíðindi (495)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (12)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (82)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lagasafn (55)
Lögbirtingablað (184)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (733)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1099 nr. 10/1929[PDF]

Hrd. 1930:227 nr. 131/1929[PDF]

Hrd. 1932:739 nr. 99/1931[PDF]

Hrd. 1933:236 nr. 6/1931[PDF]

Hrd. 1935:201 nr. 180/1934[PDF]

Hrd. 1939:146 nr. 123/1937[PDF]

Hrd. 1942:5 nr. 55/1941 (Hverfisgata 94)[PDF]

Hrd. 1942:53 nr. 57/1941[PDF]

Hrd. 1943:211 nr. 103/1942[PDF]

Hrd. 1952:80 nr. 46/1950 (Grafarnes - Forsamningur)[PDF]

Hrd. 1957:628 nr. 22/1957 (Hlutdeild)[PDF]

Hrd. 1958:609 nr. 30/1958 (Kostnaður af yfirmatsgerð - Lausn ítaka af jörðum - Þorp)[PDF]

Hrd. 1960:796 nr. 193/1960[PDF]

Hrd. 1960:846 nr. 213/1960[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1967:318 nr. 96/1966[PDF]

Hrd. 1967:891 nr. 77/1967[PDF]

Hrd. 1967:1126 nr. 116/1967[PDF]

Hrd. 1968:555 nr. 199/1967[PDF]

Hrd. 1969:708 nr. 69/1969 (Milliganga um sölu erlendrar alfræðiorðabókar hérlendis)[PDF]

Hrd. 1969:798 nr. 88/1969[PDF]

Hrd. 1969:1213 nr. 84/1969 (Sokkaverksmiðjan Eva)[PDF]
Gerð var krafa um dagsektir þar til veðbandslausn á keyptri eign færi fram.
Hrd. 1970:123 nr. 80/1969[PDF]

Hrd. 1970:178 nr. 49/1969[PDF]

Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1970:933 nr. 188/1970[PDF]

Hrd. 1972:1013 nr. 163/1972[PDF]

Hrd. 1973:893 nr. 158/1973[PDF]

Hrd. 1974:186 nr. 176/1970[PDF]

Hrd. 1974:571 nr. 71/1974[PDF]

Hrd. 1974:860 nr. 150/1974[PDF]

Hrd. 1975:311 nr. 79/1973[PDF]

Hrd. 1975:365 nr. 2/1974[PDF]

Hrd. 1975:426 nr. 31/1974[PDF]

Hrd. 1977:631 nr. 181/1976[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1978:678 nr. 81/1976[PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1979:1303 nr. 240/1977[PDF]

Hrd. 1980:1291 nr. 98/1978 (Leigusamningur)[PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980[PDF]

Hrd. 1981:535 nr. 94/1979[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1982:146 nr. 168/1980 (Nafnbirting í fjölmiðlum ekki virt til málsbóta)[PDF]

Hrd. 1982:1306 nr. 148/1980[PDF]

Hrd. 1983:977 nr. 145/1980[PDF]

Hrd. 1983:1002 nr. 146/1980[PDF]

Hrd. 1984:290 nr. 31/1984[PDF]

Hrd. 1984:530 nr. 215/1983[PDF]

Hrd. 1984:767 nr. 179/1983[PDF]

Hrd. 1985:187 nr. 23/1984[PDF]

Hrd. 1985:1218 nr. 127/1985 (Ólögmæt meðferð fundins fjár I)[PDF]

Hrd. 1985:1339 nr. 131/1984 (Útilíf)[PDF]
Verslunin Útilíf pantaði vörur frá erlendum birgja og fékk reikning. Á honum stóð að krafan hefði verið framseld gagnvart öðrum aðila. Samt sem áður greiddi verslunin seljandanum en ekki framsalshafa. Seljandinn fór svo í þrot. Framsalshafinn vildi svo fá sína greiðslu.

Klofinn dómur. Meiri hlutinn taldi að kaupandinn hefði þurft að sæta sig við það þar sem tilkynningin var í sama letri og annar texti en ekki smáu letri. Þá var kaupandinn talinn vera reyndur í viðskiptum og réttmætt að krefjast þess að hann læsi allan reikninginn í ljósi upphæðar hans.

Minni hlutinn taldi að tilkynningin hefði ekki verið nógu áberandi og væri eins og hver annar texti á sjö blaðsíðna óundirrituðum reikningi.
Hrd. 1986:835 nr. 260/1985[PDF]

Hrd. 1986:1349 nr. 17/1985[PDF]

Hrd. 1987:93 nr. 153/1986[PDF]

Hrd. 1987:129 nr. 227/1986[PDF]

Hrd. 1987:274 nr. 98/1986[PDF]

Hrd. 1988:18 nr. 18/1988[PDF]

Hrd. 1988:358 nr. 226/1987[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1988:990 nr. 295/1987[PDF]

Hrd. 1989:22 nr. 221/1987[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1989:216 nr. 110/1988[PDF]

Hrd. 1989:583 nr. 322/1987 (BEC)[PDF]

Hrd. 1989:696 nr. 19/1988[PDF]

Hrd. 1989:1318 nr. 375/1989[PDF]

Hrd. 1989:1610 nr. 161/1987 (Brekkusel)[PDF]

Hrd. 1990:39 nr. 14/1990[PDF]

Hrd. 1990:376 nr. 91/1990[PDF]

Hrd. 1990:420 nr. 436/1989 og 461/1989[PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting)[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1991:385 nr. 211/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1876 nr. 242/1991 (Of óljós samningur)[PDF]

Hrd. 1992:111 nr. 143/1988[PDF]

Hrd. 1992:117 nr. 306/1989 (Þb. Ingólfs Óskarssonar II)[PDF]

Hrd. 1992:154 nr. 286/1990[PDF]

Hrd. 1992:646 nr. 126/1992[PDF]

Hrd. 1992:1197 nr. 373/1989 (Landsbankinn - Þrotabú Vatneyrar)[PDF]

Hrd. 1992:1329 nr. 26/1990[PDF]

Hrd. 1993:311 nr. 272/1990 (Íbúð, innstæður og bíll)[PDF]

Hrd. 1993:1122 nr. 404/1992[PDF]

Hrd. 1993:1515 nr. 357/1993[PDF]

Hrd. 1993:1653 nr. 151/1993[PDF]

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990[PDF]

Hrd. 1993:1775 nr. 92/1990 (Dánarbússkipti á Ísafirði)[PDF]

Hrd. 1993:2440 nr. 450/1993 (b/v Júpiter)[PDF]

Hrd. 1994:69 nr. 201/1990[PDF]

Hrd. 1994:381 nr. 386/1993[PDF]

Hrd. 1994:413 nr. 461/1991 (Örorkubætur, upphaf sambúðar o.fl.)[PDF]

Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)[PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.
Hrd. 1994:1140 nr. 302/1991[PDF]

Hrd. 1994:1157 nr. 41/1994[PDF]

Hrd. 1994:1547 nr. 250/1994[PDF]

Hrd. 1994:2655 nr. 199/1993[PDF]

Hrd. 1995:600 nr. 75/1995[PDF]

Hrd. 1995:1161 nr. 341/1992 (Mótorbáturinn Dagný)[PDF]
Krafist var ógildingar á kaupsamningi um bát. Ný lög um stjórn fiskveiða tóku gildi eftir söluna þar sem leyft var framsal á aflaheimild báta, og jókst virði báta verulega við gildistöku laganna. Kaupverðið var um 1,6 milljón og síðar kom út mat um virði bátsins ásamt aflahlutdeild um að hann hefði orðið um 5 milljóna króna virði. Seljandinn ætlaði að kaupa sér stærri bát en bátarnir sem hann hugðist ætla að kaupa ruku upp í verði.

Meirihlutinn taldi að ógilda ætti samninginn á grundvelli 36. gr. sml.

Í sératkvæðum minnihlutans var staða aðila talin jöfn við samningsgerðina og að ekki ætti að ógilda samninginn. Báðir aðilar höfðu vitneskju um fyrirhugaða löggjöf.

Dómurinn hefur verið nokkuð gagnrýndur.
Hrd. 1995:1175 nr. 342/1992 (Umboð lögmanns - Trillur)[PDF]

Hrd. 1995:1363 nr. 237/1992[PDF]

Hrd. 1995:1760 nr. 416/1992 (Hafeldi)[PDF]

Hrd. 1995:1777 nr. 384/1993[PDF]

Hrd. 1995:1792 nr. 345/1994[PDF]

Hrd. 1995:1799 nr. 142/1993[PDF]

Hrd. 1995:1859 nr. 209/1995[PDF]

Hrd. 1995:2796 nr. 244/1995[PDF]

Hrd. 1995:3025 nr. 258/1995[PDF]

Hrd. 1996:15 nr. 415/1995[PDF]

Hrd. 1996:189 nr. 412/1995 (Vextir)[PDF]

Hrd. 1996:841 nr. 91/1996[PDF]

Hrd. 1996:901 nr. 463/1994[PDF]

Hrd. 1996:1163 nr. 100/1994 (Eimskip - Fiskfarmur - Haldsréttur)[PDF]

Hrd. 1996:1314 nr. 173/1995[PDF]

Hrd. 1996:1493 nr. 24/1995[PDF]

Hrd. 1996:1511 nr. 91/1995[PDF]

Hrd. 1996:2006 nr. 206/1996 (Grettisgata - Upphaf sambúðar)[PDF]
Fjallar um það hvenær til sambúðar hefur stofnast.
Hrd. 1996:2089 nr. 145/1995[PDF]

Hrd. 1996:2482 nr. 325/1995[PDF]

Hrd. 1996:2539 nr. 199/1996[PDF]

Hrd. 1996:3154 nr. 282/1995[PDF]

Hrd. 1996:3196 nr. 333/1995[PDF]

Hrd. 1996:3748 nr. 108/1996 (Grundarkjör)[PDF]

Hrd. 1996:3893 nr. 259/1996[PDF]

Hrd. 1997:41 nr. 15/1997[PDF]

Hrd. 1997:244 nr. 16/1997 (Grund)[PDF]

Hrd. 1997:375 nr. 374/1996[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík)[PDF]

Hrd. 1997:656 nr. 212/1996[PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996[PDF]

Hrd. 1997:950 nr. 99/1997[PDF]

Hrd. 1997:1765 nr. 6/1997[PDF]

Hrd. 1997:2446 nr. 136/1997 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1997:2470 nr. 458/1996[PDF]

Hrd. 1997:3384 nr. 460/1997[PDF]

Hrd. 1998:677 nr. 435/1997[PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997[PDF]

Hrd. 1998:1134 nr. 71/1998 (Kattavinafélagið)[PDF]
Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.

K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.
Hrd. 1998:1162 nr. 505/1997[PDF]

Hrd. 1998:1481 nr. 356/1997 (Knattspyrnufélagið Fram)[PDF]

Hrd. 1998:1686 nr. 176/1998 (Málskostnaður - Kæra úrskurðar um málskostnað)[PDF]

Hrd. 1998:1694 nr. 153/1998[PDF]

Hrd. 1998:1807 nr. 191/1998[PDF]

Hrd. 1998:1964 nr. 231/1997[PDF]

Hrd. 1998:2092 nr. 201/1998 (Grímsey - 26 ár)[PDF]

Hrd. 1998:2460 nr. 33/1998[PDF]

Hrd. 1998:2735 nr. 374/1997 (Búlandstindur)[PDF]

Hrd. 1998:2750 nr. 131/1998[PDF]

Hrd. 1998:4096 nr. 462/1998[PDF]

Hrd. 1998:4487 nr. 469/1998[PDF]

Hrd. 1999:4 nr. 6/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:104 nr. 106/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:158 nr. 237/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:349 nr. 29/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:794 nr. 291/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:881 nr. 84/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:973 nr. 343/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1606 nr. 386/1998 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML][PDF]
Síldarverksmiðjur ríkisins voru einkavæddar, stöður lagðar niður og fengu sumir starfsmenn boð um að flytjast yfir í hið nýja félag. Ágreiningur var um hvort bæta bæri innheimtukostnað starfsmanns við að leita til lögmanns um að innheimta fyrir sig ógreidd biðlaun sem starfsmaðurinn taldi sig eiga rétt á, en engin krafa var gerð um þann innheimtukostnað í kröfugerðinni. Hæstiréttur taldi að framsetning sakarefnisins hefði verið í það miklu ósamræmi að vísa bæri frá því máli frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:1617 nr. 387/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1855 nr. 376/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2042 nr. 407/1998 (Marargrund)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2529 nr. 499/1998 (Norberg)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3831 nr. 185/1999 (Peningalán)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3862 nr. 230/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML][PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4423 nr. 243/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4514 nr. 197/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4563 nr. 220/1999 (Þinghólsbraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:329 nr. 328/1999 (Úttekt umboðsmanns af bankareikningi eldri manns)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:860 nr. 431/1999 (Ingolf Jón Petersen gegn Samvinnusjóði Íslands hf. - Bifreiðaviðskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1297 nr. 490/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2582 nr. 263/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2648 nr. 334/2000 (Húsasmiðjan)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2835 nr. 142/2000 (Félagsmálastofnun Reykjavíkur - Fjárdráttur í heimaþjónustu)[HTML][PDF]
Starfsmaður félagsþjónustu sem sinnti þjónustu fyrir aldraða konu varð uppvís að fjárdrætti er fólst í því að hann dró að sér fé frá bankareikningi konunnar. Hún var talin hafa getað ætlað að bankafærslur starfsmannsins fyrir hana væru hluti af starfsskyldum hans.
Hrd. 2000:3118 nr. 92/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3192 nr. 148/2000 (Guðfinnur ehf. - Laun sjómanns)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)[HTML][PDF]
M og K höfðu komið sér saman um venjulegan samning. Hins vegar gerðu þau annan hliðarsamning þar sem K fékk meira í sinn hlut og þar með væru meðlagsgreiðslurnar uppgerðar.
Nokkrum árum eftir krafðist K M um meðlag sem M taldi ekki heimilt. Þær kröfur voru taldar of óskýrar.
Dómstólar nefndu að ekki sé heimilt að greiða það í einu lagi en þó gæti K ekki allt í einu farið að rukka M um meðlag eftir að hafa látið það ógert í langan tíma, við þessar aðstæður.
Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:135 nr. 265/2000 (Rauðsíða ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:1017 nr. 342/2000 (Bílapartasala Garðabæjar)[HTML]

Hrd. 2001:1574 nr. 361/2000[HTML]

Hrd. 2001:1586 nr. 362/2000[HTML]

Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML]

Hrd. 2001:2312 nr. 58/2001[HTML]

Hrd. 2001:2603 nr. 128/2001[HTML]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML]

Hrd. 2001:2841 nr. 301/2001 (Kærustupar - Opinber skipti)[HTML]
Samband í 5 ár en ekki skráð.
M vildi opinber skipti.
Ekki þótti sannað að sambúðin hefði varað í tvö ár samfellt.
Hrd. 2001:3178 nr. 367/2001[HTML]

Hrd. 2001:3185 nr. 368/2001[HTML]

Hrd. 2001:3326 nr. 392/2001[HTML]

Hrd. 2001:3775 nr. 241/2001[HTML]

Hrd. 2001:3856 nr. 200/2001 (Vísað í sakaferil til þyngingar)[HTML]

Hrd. 2001:3992 nr. 273/2001[HTML]

Hrd. 2001:4201 nr. 69/2001[HTML]

Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML]

Hrd. 2001:4532 nr. 319/2001[HTML]

Hrd. 2002:404 nr. 329/2001[HTML]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML]

Hrd. 2002:1160 nr. 383/2001 (Lífeyrissjóður Vesturlands)[HTML]
Í málinu var deilt um merkingu hugtakið ‚frestdagur‘ þar sem hún skipti máli til að meta hvort lífeyrissjóðsiðgjöld fyrirtækis er tekið var til gjaldþrotaskipta nyti ábyrgðar Ábyrgðasjóðs launa eður ei. Umrædd iðgjöld féllu í gjalddaga eftir frestdag en áður en bú fyrirtækisins voru tekin til gjaldþrotaskipta þar sem starfsemi félagsins hélt áfram í smá tíma eftir að krafa um gjaldþrotaskipti var lögð fram fyrir dóm.

Hæstiréttur taldi að það væri nokkuð skýrt að með hugtakinu frestdagur eins og það væri notað í lögum um ábyrgðasjóð launa væri verið að skírskota til hugtaksins í skilningi laga um gjaldþrotaskipti þrátt fyrir að lagabreyting er breytti fyrirkomulaginu hafi ekki innihaldið rökstuðning fyrir breyttu orðalagi.
Hrd. 2002:1272 nr. 151/2002[HTML]

Hrd. 2002:1319 nr. 171/2002 (Wellington Management Services Ltd.)[HTML]

Hrd. 2002:1617 nr. 435/2001[HTML]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2657 nr. 373/2002 (Aðgangur að skrá yfir stofnfjáreigendur)[HTML]

Hrd. 2002:2762 nr. 102/2002 (Vörubifreið - Loftbúkki)[HTML]
Söluhlutur frá Danmörku. Kaupandi vildi að vörubifreið væri útbúinn loftbúkka, en svo varð ekki. Seljandinn var talinn vita af þeirri ósk kaupandans og sem sérfræðingur ætti hann að hafa vitað af því að varan uppfyllti ekki þær kröfur.
Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi - Tímamörk í mati)[HTML]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2002:3244 nr. 465/2002[HTML]

Hrd. 2002:3472 nr. 485/2002[HTML]

Hrd. 2002:3596 nr. 212/2002[HTML]

Hrd. 2002:3707 nr. 483/2002 (Gjöf til barna)[HTML]
M og K voru að skilja. M hafði 2-3 árum áður gefið börnum sínum frá fyrra hjónabandi gjöf að upphæð 6 milljónir og taldi K að gjöfin hefði verið óhófleg. K krafðist þess að í stað þess að rifta gjöfinni að hún fengi endurgjald.
Hæstiréttur taldi að þar sem M hafði gefið um 15% af eignum hefði gjöfin ekki talist óhófleg. Auk þess voru engin merki um að verið væri að skjóta eignum frá skiptunum.
Hrd. 2002:3733 nr. 495/2002[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2002:3990 nr. 228/2002 (Reykjavíkurhöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4061 nr. 350/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML]

Hrd. 2003:139 nr. 226/2002 (Skarð)[HTML]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML]

Hrd. 2003:660 nr. 394/2002 (Kynferðisbrot gegn 13 ára stúlkum)[HTML]

Hrd. 2003:964 nr. 354/2002 (Bólstaðarhlíð - Gjöf)[HTML]
Par keypti sér íbúð á meðan þau voru í sambúð. Síðar ganga þau í hjónaband og gera kaupmála. Íbúðin var gerð að séreign K. Ári síðar varð M gjaldþrota.
Sérstakt mál þar sem enginn vafi var að þau ættu íbúðina saman.
Vafi var hvort K hefði gefið M helming íbúðarinnar eða ekki.
Sönnunarbyrðin var á K að sýna fram á að um hefði verið að ræða gjöf. Ekki var tekið fram í kaupmálanum að K hefði verið að gefa M hlut í fasteigninni.
Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML]

Hrd. 2003:1055 nr. 484/2002[HTML]

Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.
Hrd. 2003:1193 nr. 357/2002[HTML]

Hrd. 2003:1234 nr. 94/2003[HTML]

Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML]

Hrd. 2003:1429 nr. 372/2002[HTML]

Hrd. 2003:1476 nr. 101/2003[HTML]

Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML]

Hrd. 2003:1664 nr. 545/2002[HTML]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML]

Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML]

Hrd. 2003:1847 nr. 160/2003[HTML]

Hrd. 2003:1953 nr. 38/2003[HTML]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML]

Hrd. 2003:2110 nr. 161/2003 (Hæfi við túlkun)[HTML]
Bréferfingi manns átti að fá tiltekna íbúð en síðan deyr bréferfinginn. Í stað þess að gera nýja erfðaskrá ræddi lögmaður arfleifanda við hann til að fá afstöðu hans þar sem fram gætu komið efasemdir um hæfi M ef gerð væri ný erfðaskrá.

Foreldrar bréferfingjans vildu fá hlutinn en var synjað þar sem bréfarfurinn var bundinn við tiltekna persónu en myndi ekki erfast. Lögerfingjarnir fengu þann hlut.
Hrd. 2003:2522 nr. 69/2003[HTML]

Hrd. 2003:2850 nr. 256/2003[HTML]

Hrd. 2003:2934 nr. 308/2003[HTML]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML]

Hrd. 2003:3058 nr. 34/2003 (Trygging ferðaskrifstofu)[HTML]

Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML]

Hrd. 2003:3781 nr. 147/2003[HTML]

Hrd. 2003:3920 nr. 193/2003[HTML]

Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML]

Hrd. 2003:4075 nr. 78/2003[HTML]

Hrd. 2003:4130 nr. 419/2003[HTML]

Hrd. 2003:4400 nr. 446/2003[HTML]

Hrd. 2003:4452 nr. 111/2003[HTML]

Hrd. 2003:4647 nr. 159/2003[HTML]

Hrd. 2004:38 nr. 264/2003[HTML]

Hrd. 2004:349 nr. 316/2003 (Hunter-Fleming)[HTML]

Hrd. 2004:360 nr. 317/2003[HTML]

Hrd. 2004:371 nr. 318/2003 (Sturlaugur Ólafsson gegn Jóhanni Þ. Ólafssyni - Hlutabréfaáhætta)[HTML]

Hrd. 2004:427 nr. 26/2004[HTML]

Hrd. 2004:519 nr. 269/2003 (Nýbrauð)[HTML]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1981 nr. 443/2003 (Óvígð sambúð - Endurgreiðsla)[HTML]
Stutt sambúð.
Keypt fasteign og K millifærði fjárhæðir yfir á M. Svo slitnar sambúðin og K vill eitthvað til baka.
Krefst endurgreiðslu á fjármunum á grundvelli forsendubrestar.
Fékk endurgreiðsluna ásamt dráttarvöxtum.

K og M voru í óvígðri sambúð frá 1. september 1998 með hléum þar til endanlega slitnaði upp úr sambandi þeirra vorið 2002. Fyrir upphafi sambúðarinnar átti K barn sem hún sá um. Þau höfðu ráðgert að ganga í hjónaband 1. janúar 2000 en ekkert varð úr þeim áformum vegna deilna þeirra um kaupmála sem M vildi gera fyrir vígsluna. Ekki náðist samkomulag eftir að slitnaði upp úr sambúðinni og gerði þá K kröfu um opinber skipti með vísan í 100. gr. l. nr. 20/1991. Þeirri kröfu var hafnað með úrskurði héraðsdóms þann 18. október 2002 á þeim forsendum að sambúðin hefði ekki staðið samfellt í tvö ár.

K krafðist staðfestingar á kyrrsetningargerð að um 6,7 milljónum króna í tiltekinni fasteign. Þá krafðist K greiðslu af hendi M til hennar að um 5,6 milljónum króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins. Þá krafðist K endurgreiðslu á greiðslum hennar til M á tilteknu tímabili uppreiknuðum miðað við lánskjaravísitölu.

Til vara áðurgreindri kröfu krafðist K staðfestingu á áðurgreindri kyrrsetningargerð, greiðslu tiltekinnar (lægri) upphæðar af hendi M til hennar ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins.

Fyrir héraðsdómi var aðalkröfu K, er varðaði uppreiknaða upphæð miðað við lánskjaravísitölu, hafnað þar sem ekki lægi fyrir samningur milli aðila um verðtryggt lán eins og heimilt sé að gera skv. 14. gr. l. nr. 38/2001 og ekki lágu fyrir nein haldbær rök fyrir heimild til að uppreikna greiðslurnar um þeim hætti. Varakröfu K var einnig hafnað vegna sönnunarskorts. Kyrrsetningin var felld úr gildi.

Hæstiréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms er varðaði höfnun á varakröfu K og staðfesti kyrrsetninguna. Hann felldi niður málskostnað í héraði og dæmdi M til að greiða K málskostnað fyrir Hæstarétti.
Hrd. 2004:2034 nr. 148/2004[HTML]

Hrd. 2004:2194 nr. 5/2004[HTML]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:2660 nr. 60/2004[HTML]

Hrd. 2004:2737 nr. 158/2004[HTML]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML]

Hrd. 2004:2888 nr. 7/2004[HTML]

Hrd. 2004:2943 nr. 230/2004[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML]

Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML]

Hrd. 2004:3445 nr. 145/2004[HTML]

Hrd. 2004:3474 nr. 33/2004[HTML]

Hrd. 2004:3521 nr. 97/2004[HTML]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:4158 nr. 240/2004 (Torfufell)[HTML]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML]

Hrd. 2004:4833 nr. 176/2004[HTML]

Hrd. 2004:4903 nr. 285/2004 (York Linings)[HTML]
Einkahlutafélag gerði samning við York um sjá um umsýslu fyrir það félag. Mál var höfðað gegn framkvæmdastjóra einkahlutafélagsins en Hæstiréttur taldi engan bótagrundvöll vera fyrir hendi þar sem samningurinn hafi verið við einkahlutafélagið sjálft en ekki framkvæmdastjóra þess.
Hrd. 2004:5018 nr. 214/2004[HTML]

Hrd. 2005:58 nr. 5/2005[HTML]

Hrd. 2005:208 nr. 312/2004 (Fjárdráttur - Íslenski dansflokkurinn)[HTML]

Hrd. 2005:229 nr. 304/2004[HTML]

Hrd. 2005:248 nr. 241/2004[HTML]

Hrd. 2005:470 nr. 344/2004 (Djúpiklettur - Yfirtaka löndunar)[HTML]

Hrd. 2005:487 nr. 336/2004[HTML]

Hrd. 2005:514 nr. 41/2005 (3 ár + fjárhagsleg samstaða - Eignir við upphaf óvígðrar sambúðar)[HTML]
Sést mjög vel hvenær sambúðin hófst, hjúskapur stofnast, og sagan að öðru leyti.
Samvistarslit verða og flytur annað þeirra út úr eigninni. Það sem flutti út krefur hitt um húsaleigu þar sem hún er arður.
Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:1457 nr. 138/2005[HTML]

Hrd. 2005:1560 nr. 492/2004[HTML]

Hrd. 2005:1644 nr. 510/2004 (Líkfundarmál)[HTML]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:1787 nr. 120/2005 (Hafnarstræti 20)[HTML]

Hrd. 2005:1817 nr. 473/2004 (Raðgreiðslusamningar - Greiðslumiðlun hf.)[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML]

Hrd. 2005:2056 nr. 523/2004[HTML]

Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML]
Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.
Hrd. 2005:2454 nr. 39/2005 (Kaldaberg)[HTML]
Bjarki nokkur hafði verið í sambúð við Elísabetu og áttu hlutafélagið Kaldbak. Sambúðarslit urðu og voru gerð drög að fjárskiptasamningi. Samhliða gaf Bjarki út yfirlýsingu um að leysa Sigurð (föður Elísabetar) af ábyrgð vegna Kaldbaks og Bjarki myndi taka við félagið. Ekkert varð af fjárskiptasamningnum og fór Kaldbakur í þrot.

Sigurður fór í mál við Bjarka. Talið var að yfirlýsingin hafi verið gefin út í tengslum við fjárskiptasamninginn og því hefði forsendubrestur orðið og hún því ekki gild.
Hrd. 2005:2469 nr. 36/2005[HTML]

Hrd. 2005:2674 nr. 42/2005 (Vörslufé)[HTML]

Hrd. 2005:2751 nr. 263/2005[HTML]

Hrd. 2005:3336 nr. 524/2004 (Fasteignasali - Umboðssvik)[HTML]

Hrd. 2005:3488 nr. 421/2005[HTML]

Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML]

Hrd. 2005:3850 nr. 525/2004[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2005:4234 nr. 242/2005[HTML]

Hrd. 2005:4488 nr. 357/2005[HTML]

Hrd. 2005:4894 nr. 516/2005[HTML]

Hrd. 2005:5067 nr. 528/2005[HTML]

Hrd. 2005:5171 nr. 292/2005 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2006:12 nr. 4/2006[HTML]

Hrd. 2006:19 nr. 15/2006[HTML]

Hrd. 2006:95 nr. 318/2005 (Skógarás)[HTML]

Hrd. 2006:444 nr. 69/2006[HTML]

Hrd. 2006:587 nr. 373/2005 (Magn og tegund fíkniefna)[HTML]

Hrd. 2006:678 nr. 53/2006[HTML]

Hrd. 2006:701 nr. 59/2006 (Lögmenn Laugardal - Upplýsingar um bankareikninga)[HTML]

Hrd. 2006:834 nr. 391/2005 (Breiðabólsstaður)[HTML]

Hrd. 2006:949 nr. 110/2006[HTML]

Hrd. 2006:969 nr. 407/2005 (Dánargjöf - Dánarbeðsgjöf - Lífsgjöf)[HTML]
Aldraður maður og sonur hans og sonarsonur standa honum við hlið.

Hann fer að gefa þeim umboð til að taka út peninga af reikningum sínum. Eftir að hann dó var farið að rekja úttektir þeirra aftur í tímann.

Efast var um einhverjar úttektir sem voru nálægt andlátinu og spurt hvað varð um peningana þar sem þeir runnu í þeirra þágu en ekki gamla mannsins.
Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.
Hrd. 2006:1238 nr. 144/2006[HTML]

Hrd. 2006:1249 nr. 427/2005[HTML]

Hrd. 2006:1354 nr. 433/2005[HTML]

Hrd. 2006:1409 nr. 468/2005 (82ja ára gamall maður)[HTML]
Einstaklingur ákærður fyrir að hafa nýtt sér skort á andlegri færni gamals manns til að gera samninga. Engin samtímagögn lágu fyrir um andlega færni hans til að gera samninga en hún var skoðuð um 5 mánuðum eftir samningsgerðina.

Ekki var fallist á ógildingu þar sem lánið sem tekið var var notað til að greiða skuldir lántakandans (gamla mannsins).
Hrd. 2006:1584 nr. 532/2005 (Framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga)[HTML]
Framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga varð uppvís að fjárdrætti í starfi. Talið var að hann væri opinber starfsmaður í skilningi 138. gr., sbr. 141. gr. a þeirra laga.
Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML]

Hrd. 2006:2154 nr. 253/2006[HTML]

Hrd. 2006:2405 nr. 209/2006 (Upplýsingar um IP-tölur)[HTML]
Lögreglan krafðist þess að öll símafyrirtæki léti af hendi upplýsingar um notendur tiltekins vistfangs á tilteknum tíma. Hæstiréttur féllst á beiðni lögreglunnar um upplýsingar og féllst ekki á beiðni fyrirtækisins um að vita hvort lögreglan hefði getið aflað þessara upplýsinga frá því án dómsúrskurðar.
Hrd. 2006:2531 nr. 34/2006[HTML]

Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:2668 nr. 284/2006[HTML]

Hrd. 2006:2838 nr. 295/2006[HTML]

Hrd. 2006:3053 nr. 38/2006[HTML]

Hrd. 2006:3118 nr. 540/2005 (Tryggingasvik)[HTML]

Hrd. 2006:3247 nr. 341/2006[HTML]

Hrd. 2006:3249 nr. 342/2006[HTML]

Hrd. 2006:3278 nr. 376/2006[HTML]

Hrd. 2006:3288 nr. 353/2006 (Frávísun)[HTML]

Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML]

Hrd. 2006:3499 nr. 412/2006 (Kaupmála ekki getið)[HTML]
K fékk setu í óskiptu búi. Hún hafði gert kaupmála en sagði ekki frá honum. K fór síðan að ráðstafa eignum búsins með ýmsum hætti. Samerfingjarnir voru ekki sáttir við þær ráðstafanir.

Við rekstur dómsmálsins komust erfingjarnir að því að kaupmáli lá fyrir og ýmsar séreignir. Hæstiréttur taldi það ekki slíka rýrnun þar sem peningalega innstæðan var ekki rosalega frábrugðin þeirri sem var þegar leyfið fékkst til setu í óskiptu búi, jafnvel þótt ýmsar breytingar hafa orðið á eignasamsetningunni.
Hrd. 2006:3735 nr. 76/2006 (Kostnaður - Vinna)[HTML]
Stutt sambúð.
Viðurkennt að það hafi ekki verið fjárhagsleg samstaða.
K höfðaði málið því henni fannst henni hafa lagt fram meira.
Vill fá til baka það sem hún hafði lagt fram að ósekju í málið.
Málinu var vísað frá þar sem málatilbúnaður er of ruglingslegur þar sem K væri að rugla saman kröfugerð og röksemdum, ásamt því að forma dómkröfurnar of illa.
Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML]

Hrd. 2006:4260 nr. 52/2006[HTML]

Hrd. 2006:4308 nr. 77/2006[HTML]

Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)[HTML]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. 2006:4883 nr. 332/2006[HTML]

Hrd. 2006:4962 nr. 593/2006[HTML]

Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML]

Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML]

Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. 2006:5566 nr. 250/2006 (Umboð fyrir húsfélag)[HTML]
Gjaldkeri tók í nafni húsfélagsins lán vegna viðgerða. Ágreiningur var um hvort gjaldkerinn hefði haft umboð til að skuldsetja húsfélagið eða farið út fyrir umboðið. Hann var ekki talinn bera bótaskyldu gagnvart viðsemjandanum á grundvelli þess að hafa farið út fyrir umboðið.
Hrd. nr. 300/2006 dags. 18. janúar 2007 (Umferðarslys II)[HTML]

Hrd. nr. 319/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.
Hrd. nr. 402/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 63/2007 dags. 5. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 62/2007 dags. 5. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 95/2007 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 122/2007 dags. 12. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 504/2006 dags. 15. mars 2007 (Lánssamningur)[HTML]

Hrd. nr. 421/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 629/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 656/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 149/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 304/2007 dags. 12. júní 2007 (3 ár ekki skammur tími - Hafnað)[HTML]

Hrd. nr. 359/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 421/2007 dags. 14. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 32/2007 dags. 13. september 2007 (Landsbanki Íslands hf. - Launaútreikningur)[HTML]
Mistök leiddu til of hárrar launagreiðslu og þremur árum síðar var krafist endurgreiðslu fyrir því ofgreidda. Hæstiréttur vísaði til þess að meginregla gilti um rétt skuldara til slíkrar endurkröfu sem á væru undantekningar. Í því sambandi nefndi hann að launagreiðandanum hefði átt að vera mistökin ljós, þar sem hann var banki, og var endurkröfunni því synjað.
Hrd. nr. 38/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 90/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 535/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 12/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 72/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 129/2007 dags. 1. nóvember 2007 (Óljós ráðstöfun reiðufjár)[HTML]
Fullorðin kona á hjúkrunarheimili átti fasteign sem hún selur síðan. Hún leggur kaupverðið inn á bankabók sína og síðan fara kaupendur fasteignarinnar í mál við hana til að heimta skaðabætur.

Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.

Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.

Krafist var lögreglurannsóknar en ekki var sannað að ættingjarnir hefðu stungið fénu undan.
Hrd. nr. 562/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 570/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 588/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 391/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 251/2007 dags. 20. desember 2007 (Lögskilnaður - Breyting á samningi)[HTML]

Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 5/2008 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 6/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 286/2007 dags. 17. janúar 2008 (Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnsýslulaga giltu ekki um Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar þar sem um hann giltu ákvæði laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá gat Hæstiréttur þess að engin sérákvæði væru í lögum sem giltu um starfsemi sjóðsins sem gerði hann frábrugðinn öðrum lífeyrissjóðum, og breytti sú staðreynd ekki því mati þó svo að samþykktir sjóðsins kvæðu á um að eigendur hans teldust vera Reykjavíkurborg og sjóðfélagar, og að hinn fyrrnefndi skipaði þrjá stjórnarmenn í fimm manna stjórn sjóðsins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar tvo.
Hrd. nr. 245/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 650/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 457/2007 dags. 24. janúar 2008 (Línuveiðar)[HTML]

Hrd. nr. 439/2007 dags. 24. janúar 2008 (Línuveiðar)[HTML]

Hrd. nr. 84/2008 dags. 5. mars 2008 (Aflaheimildir, vörslur bankareiknings)[HTML]
M og K voru að skilja.
Miklar eignir í spilunum og hafði verið krafist opinberra skipta án sáttar.
K átti bankareikning og hafði M krafist af skiptastjóra að K yrði svipt umráðum yfir bankareikningi hennar þar sem hann treysti henni ekki til þess að fara vel með féð.
Hæstiréttur taldi að þar sem aðrar eignir búsins hefðu dugað til að jafna mögulegan skaða féllst hann ekki á kröfu M.
Hrd. nr. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 200/2007 dags. 13. mars 2008 (Óvígð sambúð - Fjárskipti)[HTML]

Hrd. nr. 142/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 429/2007 dags. 23. apríl 2008 (Cadillac Escalade)[HTML]

Hrd. nr. 220/2008 dags. 23. apríl 2008 (Öll íslensk fjármálafyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 221/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 237/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 253/2008 dags. 16. maí 2008 (K frá Úkraínu - Fasteign)[HTML]
Dæmigerður skáskiptadómur. M átti fasteign en álitamál hvort hann átti hana fyrir hjúskap eða ekki. Innan við árs hjúskapur.
Lítil fjárhagsleg samstaða.
Talið ósanngjarnt að hún fengi helminginn og því beitt skáskiptum.
Hrd. nr. 261/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 519/2007 dags. 5. júní 2008 (Hvíta myllan)[HTML]

Hrd. nr. 292/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. nr. 567/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 375/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. nr. 637/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 588/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 336/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 611/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML]

Hrd. nr. 688/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 668/2008 dags. 16. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 266/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 50/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 56/2009 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 369/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Meðlag/viðbótarmeðlag)[HTML]
Hæstiréttur taldi í þessu máli að munur væri á grunnmeðlag og viðbótarmeðlagið. Hann hafði dæmt að ekki mætti greiða einfalt meðlag í eingreiðslu (sbr. Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)) en hins vegar mætti gera slíkt við viðbótarmeðlagið.
Hrd. nr. 392/2008 dags. 5. mars 2009 (Sala veiðiheimilda - Þórsberg ehf. gegn Skarfakletti)[HTML]
Kvóta og skipasalan gerði skriflegt tilboð til Þórsbergs um sölu tiltekinna veiðiheimilda. Þórsbergi var stefnt til að greiða. Talið var að um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti og vísað í óskráðar reglur fjármunaréttar.
Hrd. nr. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 456/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 526/2008 dags. 26. mars 2009 (Frjálsi Fjárfestingarbankinn)[HTML]
Verktakafyrirtækið Flott hús var að reisa sjö hús. Gerðir voru tveir samningar við Frjálsa Fjárfestingarbankann. Hinn fyrrnefndi veitti hinum síðarnefnda heimild með yfirlýsingu um að greiða tilteknar greiðslur beint til Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan var ekki talin hafa sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda né yrði yfirlýsingin túlkuð með slíkum hætti.
Hrd. nr. 393/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 134/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 415/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 443/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 43/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 419/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 417/2009 dags. 25. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 431/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 435/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 436/2009 dags. 31. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 628/2008 dags. 17. september 2009 (Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 531/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 542/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 539/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 541/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 61/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 129/2009 dags. 8. október 2009 (Langvarandi ofbeldi og kynferðisbrot gagnvart barnsmóður)[HTML]

Hrd. nr. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML]

Hrd. nr. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir - Sjálftaka)[HTML]

Hrd. nr. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 623/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 611/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 111/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 406/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 426/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 12/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 278/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 279/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 61/2010 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)[HTML]
Mál erfingja annars hjónanna gagnvart hinu.

Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Passað hafði verið vel upp á andvirðið og lá það nokkuð óhreyft. Hægt var því að rekja það.
Hrd. nr. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. nr. 91/2010 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 412/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 73/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Skilyrði kyrrsetningar)[HTML]

Hrd. nr. 95/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 75/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 86/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 763/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 428/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 176/2010 dags. 19. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 157/2010 dags. 24. mars 2010 (Landsbanki Íslands hf. - Ágreiningsmálameðferð)[HTML]

Hrd. nr. 167/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 427/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 234/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 181/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 296/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 306/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 311/2010 dags. 19. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 316/2010 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 301/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 252/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 326/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 105/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML]

Hrd. nr. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 410/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 447/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 466/2010 dags. 3. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 503/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 459/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 460/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 538/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 541/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 539/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 544/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 556/2010 dags. 28. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 566/2010 dags. 1. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 563/2010 dags. 1. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 565/2010 dags. 1. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 564/2010 dags. 1. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. nr. 772/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 586/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 585/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 588/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 593/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 594/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 598/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML]

Hrd. nr. 607/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 606/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 657/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 495/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 137/2010 dags. 2. desember 2010 (Hesthús)[HTML]

Hrd. nr. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 641/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 402/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 650/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 243/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 685/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 376/2010 dags. 27. janúar 2011 (Aflahlutdeild)[HTML]

Hrd. nr. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML]

Hrd. nr. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. nr. 94/2011 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 325/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 113/2011 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 71/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 54/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 714/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 713/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 109/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 164/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 639/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 322/2011 dags. 24. maí 2011 (Tilhögun gæsluvarðhalds)[HTML]

Hrd. nr. 219/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 526/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 370/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 274/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 232/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 254/2011 dags. 1. júní 2011 (Almenn hlutdeild í öllum eignum)[HTML]
M og K slitu langri sambúð.
Tekin var fyrir hver eign fyrir sig og metin samstaða. Hver séu framlögin til hverrar eignar fyrir sig. Rökstyðja þyrfti tilkall til hverrar eignar fyrir sig en dómkröfurnar endurspegluðu það ekki.
Aðaldeilan var um fyrirtækið, þ.e. virði þess.
M vildi halda fyrirtækinu en í staðinn mætti K halda tilteknum eignum.
M var talinn hafa átt fyrirtækið þrátt fyrir að K hefði unnið þar áður. K tókst ekki að sanna neinn eignarhlut í því.
Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 44/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 347/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 338/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 289/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 437/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 719/2010 dags. 6. október 2011 (Samson)[HTML]

Hrd. nr. 45/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 184/2011 dags. 13. október 2011 (Tvígreidd bifreið - Ólögmæt meðferð fundins fjár II)[HTML]

Hrd. nr. 81/2011 dags. 13. október 2011 (Kaupþing - IceCapital)[HTML]
Bankar keyptu mikið af eigin bréfum en kappkostuðu við að fara ekki yfir 5% mörkin.

Fyrirtækið IceCapital ehf. (þá Sund ehf.) hafði gert samning við banka um eignastýringu. Fjárfestingarstefnunni hafði verið breytt þannig að heimilt hafði verið að fjárfesta öllu fénu í hlutabréf. Bankinn nýtti sér það til að láta fyrirtækið kaupa hlut í sjálfum sér. Handveð voru lögð fram í hlutabréfunum sjálfum.

Hæstiréttur taldi ósannað að beitt hafi verið svikum, þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis hafi verið lögð fram.
Hrd. nr. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 415/2011 dags. 18. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 666/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 553/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 368/2011 dags. 3. nóvember 2011 (Yfirgaf vettvang - Fyrrverandi sambúðarkona)[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML]

Hrd. nr. 151/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 150/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 552/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 93/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 266/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 285/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 236/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 292/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 679/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 17/2012 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 660/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 396/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 245/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framvirkir samningar)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 62/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 252/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 220/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Aðalgata Stykkishólmsbæjar - Gullver)[HTML]

Hrd. nr. 362/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 64/2012 dags. 3. febrúar 2012 (Dánarbússkipti - Erfðaskrá)[HTML]
Kaupmáli og erfðaskrár lágu fyrir, ásamt breytingum. Allt þetta var ógilt nema ein erfðaskráin.
Hrd. nr. 81/2012 dags. 7. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 408/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 78/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 431/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML]

Hrd. nr. 471/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf - Peningar)[HTML]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.
Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 481/2011 dags. 1. mars 2012 (Ágreiningur um lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. nr. 85/2012 dags. 2. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 492/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 532/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 147/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 135/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 142/2012 dags. 2. apríl 2012 (Fons)[HTML]

Hrd. nr. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá - Erfðasamningur)[HTML]
Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.

Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.

Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.

Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.

Á gildi nýju erfðaskrárinnar reyndi svo löngu síðar.
Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML]

Hrd. nr. 319/2012 dags. 22. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 156/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 332/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 621/2011 dags. 14. júní 2012 (Jón Ásgeir gegn Glitni hf.)[HTML]

Hrd. nr. 689/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 483/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 482/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 492/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 491/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 541/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 471/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 517/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 568/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 502/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 36/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 48/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 611/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 670/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 644/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML]

Hrd. nr. 673/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 669/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 713/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið - Bein og óbein framlög)[HTML]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 707/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 304/2012 dags. 19. desember 2012 (Oddviti F-lista)[HTML]
Reykjavíkurborg greiddi lögbundin framlög til F-listans og var greitt inn á tiltekinn bankareikning borgarmálafélags F-listans sem oddviti flokksins hafði áður stofnað sem klofningsflokk frá hinum. Ekki var fallist á að oddvitinn hefði haft stöðuumboð fyrir F-listann til að breyta ráðstöfuninni. F-listinn hafði tilkynnt borginni um umboðsskortinn.

Vísað var til ákvæða laganna um að framlögin ættu að vera greidd til stjórnmálaflokka en einstakir frambjóðendur þeirra ættu ekki sjálfstætt tilkall til þeirra. Einnig var litið til þess að oddvitinn var forseti borgarstjórnar á þeim tíma og því ekki talið að borgin hefði verið grandlaus um þetta.
Hrd. nr. 379/2012 dags. 19. desember 2012 (Borgarahreyfingin)[HTML]
Stjórnmálaflokkurinn Borgarahreyfingin réð sér verkefnastjóra og var síðar deilt um uppgjör eftir uppsögn. Flokkurinn taldi sig hafa gagnkröfu á kröfu verkefnastjórans um ógreidd laun að fjárhæð um 1,1 milljón kr. Talið var að skilyrði gagnkröfunnar væru uppfyllt en hún byggði á því að verkefnastjórinn hefði ráðstafað fé flokksins í útlandaferð fyrir sig til Brussel ótengdri vinnu sinni án heimildar, og því brotið vinnusamninginn. Lög um greiðslu verkkaups, nr. 28/1930, voru ekki talin eiga við um skuldajöfnuðinn.
Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML]
Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.

K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.

K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.
Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 386/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 317/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 274/2012 dags. 24. janúar 2013 (Vindasúlur)[HTML]

Hrd. nr. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 574/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag, lán eða gjöf?)[HTML]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. nr. 344/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 13/2013 dags. 5. febrúar 2013 (Hylur ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 457/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 537/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 30/2013 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 588/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 533/2012 dags. 14. mars 2013 (MP banki hf.)[HTML]
Kona setti með handveðsetningu til MP banka sem tryggingu og einnig tiltekinn reikning í hennar eigu hjá Kaupþingi. Innstæða hafði verið flutt af þessum reikningi til MP banka. Hún krafði bankann um féð þar sem hún taldi bankann hafa ráðstafað fénu án leyfis. Hæstiréttur taldi að handveðsetningin hefði ekki fallið niður vegna þessa.
Hrd. nr. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 186/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 203/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 211/2013 dags. 6. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 753/2012 dags. 16. maí 2013 (Þrotabú Icarusar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 45/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 374/2013 dags. 4. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 58/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 75/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. nr. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 35/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 106/2013 dags. 19. júní 2013 (Húsasmíðanemi)[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 473/2013 dags. 15. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 474/2013 dags. 15. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 475/2013 dags. 15. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 556/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 601/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 144/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 499/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 629/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML]

Hrd. nr. 635/2013 dags. 2. október 2013 (Haldlagning á reiðufé og skjölum)[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 666/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 675/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 683/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 682/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 684/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 681/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 685/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 337/2013 dags. 14. nóvember 2013 (Reynir Finndal)[HTML]
Fallist var á kröfu um viðbótargreiðslu þar sem eingöngu hefði verið greitt einu sinni af láninu.
Hrd. nr. 703/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 548/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 391/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML]

Hrd. nr. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 744/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 359/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 523/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gjalddagi láns)[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 356/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 323/2013 dags. 23. janúar 2014 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 16/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]

Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 545/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML]

Hrd. nr. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML]
Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.
Hrd. nr. 712/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 457/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 72/2014 dags. 13. febrúar 2014 (Glitnir banki - LBI)[HTML]

Hrd. nr. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 55/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 664/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Veigur)[HTML]

Hrd. nr. 118/2014 dags. 7. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 450/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 151/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 133/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 163/2014 dags. 17. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 188/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 139/2014 dags. 24. mars 2014 (Fjárúttektir - Umboðsmannamál)[HTML]

Hrd. nr. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 213/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 228/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 268/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2013 dags. 8. maí 2014 (Þagnarskyldubrot - Hefndarhvatir)[HTML]

Hrd. nr. 502/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 465/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 303/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 316/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 37/2014 dags. 28. maí 2014 (Réttarfarssekt - Al Thani-málið)[HTML]
Verjendur voru í ágreiningi við dómara. Dómari þurfti að fara frá málinu vegna heilsu og kom nýr dómari. Verjendurnir sögðu sig frá máli stuttu fyrir aðalmeðferð og lagði dómari á þá sekt án þess að þeir fengju tækifæri til að tjá sig um það. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til réttarspjalla og ekki brjóta í bága við meginregluna um réttláta málsmeðferð enda gátu þeir andmælt þessum réttarfarssektum fyrir Hæstarétti.

Dómurinn var kærður til MDE sem gerði engar athugasemdir, bæði í neðri deild og efri deild.
Hrd. nr. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 538/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 360/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 485/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 492/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 520/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 142/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 114/2014 dags. 25. september 2014 (Faris)[HTML]
Tæp þrjú ár liðu þangað til krafist var leiðréttingar og var það talið of langur tími, einkum í ljósi þess að sá er krafðist viðbótargreiðslunnar var bókhaldsskylt atvinnufyrirtæki.
Hrd. nr. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML]

Hrd. nr. 636/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 189/2014 dags. 9. október 2014 (Heildverslun)[HTML]

Hrd. nr. 669/2014 dags. 15. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 677/2014 dags. 17. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 745/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 663/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 707/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 710/2014 dags. 11. nóvember 2014 (Ákæru vísað frá)[HTML]
M sat í óskiptu búi.

Hann spreðaði kyrfilega. Hann millifærði milljónir til kvenna í Ghana. Hann hafði fengið bætur vegna jarðskjálftans á Suðurlandi með því skilyrði að hann lagaði húsið, en hann gerði það ekki. Þegar búinu var svo skipt var það svo eignalaust.

Gerð var skaðabótakrafa í sakamáli. Hæstaréttur taldi skorta á heimfærslu við umboðssvik og fjárdrátt.
Hrd. nr. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML]

Hrd. nr. 753/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 786/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 146/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 759/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 757/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 292/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 790/2014 dags. 12. desember 2014 (Sameign)[HTML]
K og M voru í sambúð við andlát M.
K er í máli við erfingja hans og var M skráður fyrir eignunum.
Erfingjarnir vildu ekki að hún fengi hlut í eignunum.
Hrd. nr. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 10/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 52/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 96/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 481/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 420/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 535/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 533/2014 dags. 19. mars 2015 (Yfirdráttarheimild)[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 200/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 214/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 269/2015 dags. 20. apríl 2015 (Dragon)[HTML]

Hrd. nr. 843/2014 dags. 30. apríl 2015 (Ýmis brot er beindust gegn fyrrverandi sambýliskonu)[HTML]

Hrd. nr. 827/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 835/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. nr. 384/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 337/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 21/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 385/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 422/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 521/2015 dags. 20. ágúst 2015 (Meint gjöf og arður)[HTML]
K fékk leyfi til setu í óskiptu búi og seldi einu þeirra fasteign undir markaðsverði. Tvö önnur börn hennar fóru í mál vegna þess. Ekki var kallaður til dómkvaddur matsmaður.

Ósannað var talið að um væri að ræða gjöf. Minnst var á í dómnum að hún hefði fengið greiddar 9,3 milljónir í arð sem rök fyrir því að ekki væri að óttast rýrnun, en ekki höfðu verið gerðar athugasemdir um það í rekstri málsins.
Hrd. nr. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 383/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 66/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 106/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 2/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 458/2014 dags. 12. nóvember 2015 (Refsing skilorðsbundin að fullu vegna óhóflegs dráttar á málsmeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 347/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. nr. 660/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML]

Hrd. nr. 238/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 292/2015 dags. 17. desember 2015 (Lánasjóður sveitarfélaga II)[HTML]

Hrd. nr. 311/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 346/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 844/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 320/2015 dags. 4. febrúar 2016 (Óhefðbundin sambúð - Gjöf við slit - Skattlögð gjöf)[HTML]
Skattamál. Ríkið var í máli við K.
Eiginmaður K, M, var breskur ríkisborgari.
Þau eignuðust barn en ekki löngu eftir það slíta þau sambúðinni.
M keypti fasteign sem K bjó í ásamt barni þeirra.
Gerðu samning um að K myndi halda íbúðinni og fengi 40 milljónir að auki, en M héldi eftir öllum öðrum eignum. M var sterkefnaður.
Skatturinn krefst síðan tekjuskatts af öllum gjöfunum.
Niðurstaðan var sú að K þurfti að greiða tekjuskatt af öllu saman.

Málið er sérstakt hvað varðar svona aðstæður sambúðarslita. Skatturinn lítur venjulega framhjá þessu.
Hrd. nr. 381/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 325/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 364/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 110/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 111/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 155/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 617/2015 dags. 14. apríl 2016 (Drómi)[HTML]

Hrd. nr. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 289/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 290/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 287/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 288/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 103/2015 dags. 20. apríl 2016 (Fjársvik gegn 15 einstaklingum - Einbeittur brotavilji)[HTML]

Hrd. nr. 317/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 619/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 618/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 620/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 621/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 227/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 336/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 308/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 237/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 567/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 630/2015 dags. 19. maí 2016 (Sumarhús)[HTML]

Hrd. nr. 403/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. nr. 598/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 713/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 368/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 747/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 478/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 499/2015 dags. 22. september 2016 (Afhenti lögreglu ekki bókhaldsgögn)[HTML]

Hrd. nr. 670/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 657/2016 dags. 11. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 659/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 71/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 722/2016 dags. 24. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 814/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 728/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML]

Hrd. nr. 738/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 230/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 839/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML]

Hrd. nr. 245/2016 dags. 8. desember 2016 (Sameiginlegur lögmaður)[HTML]

Hrd. nr. 788/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 829/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 840/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 852/2016 dags. 12. janúar 2017 (Ekki hlutdeild eftir 15 ár)[HTML]
Ekki dæmd hlutdeild eftir tiltölulegan tíma.
Líta þarf til þess hversu lengi eignin var til staðar.
Ekki litið svo á að það hefðu verið næg framlög frá M í eigninni.
Hrd. nr. 827/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 254/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 260/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 379/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 349/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 99/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt - Hafnað endurgreiðslu)[HTML]

Hrd. nr. 165/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 166/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 121/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 856/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 430/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 135/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Hrd. nr. 222/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 202/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 265/2017 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 274/2017 dags. 5. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 301/2017 dags. 26. maí 2017[HTML]

Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 337/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2017 dags. 6. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 861/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 703/2016 dags. 20. júní 2017 (Hluti eignar - Öll eign - Klofinn dómur)[HTML]
Deilt um það hvort veðskuldabréfin báru það með sér að öll fasteignin hefði verið sett að veði, ekki eingöngu eignarhluti E. Ekki lá fyrir annað en að K og E hefði átt eignina að jöfnu í óskiptri sameign.

Undirritun K á veðskuldabréfin báru ekki skýrt með sér að hann hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta í fasteigninni og önnur gögn málsins veittu ekki vísbendingu um aðra ætlun K. Í hf. vísaði til venju við undirritun þinglýstra eigenda á veðskjöl en studdi þetta ekki með gögnum og yrði slíkri málsástæðu ekki beitt gegn mótmælum K.

Litið var svo á að þar sem Í hf. væri fjármálastofnun væru gerðar kröfur til þeirra um að skjalagerð og skjalafrágangur sé vandaður þegar um er að ræða mikilvægar ráðstafanir eins og þessar og tryggi skýrar og ótvíræðar sannanir fyrir veðréttindum. Slíkan óskýrleika verði að túlka Í hf. í óhag.
Hrd. nr. 401/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 528/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 536/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 539/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 602/2017 dags. 25. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 790/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 616/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML]

Hrd. nr. 679/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 662/2017 dags. 23. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 801/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML]

Hrd. nr. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 723/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2016 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 732/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 749/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 310/2017 dags. 7. desember 2017 (Fjárkúgun - Styrkur og einbeittur ásetningur)[HTML]

Hrd. nr. 777/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 784/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 787/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 793/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 818/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 825/2017 dags. 28. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 808/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 765/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 754/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 791/2017 dags. 16. janúar 2018 (Ekki jöfn skipti á öðrum eignum)[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 832/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 22/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 403/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 850/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 524/2017 dags. 24. maí 2018 (Bókun hjá sýslumanni)[HTML]

Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 575/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 16/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 835/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 836/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 795/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrá. nr. 2019-154 dags. 3. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-205 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-268 dags. 31. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-295 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-6 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-87 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-162 dags. 11. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-193 dags. 27. júlí 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-241 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-29 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 29/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-82 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-249 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-296 dags. 21. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 49/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 46/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 33/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 34/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 18/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-18 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 35/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-89 dags. 20. september 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-92 dags. 27. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-111 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-32 dags. 25. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-108 dags. 18. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-138 dags. 13. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 30/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 36/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-50 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-80 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-77 dags. 25. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2014 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2014 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 27. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-030-16 dags. 14. september 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-19 dags. 4. desember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-003-20 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-001-22 dags. 3. febrúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Áminning Endurskoðendaráðs dags. 31. maí 2016 (Niðurstaða gæðaeftirlits 2015)[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2021 dags. 30. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 37/2021 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 22/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2024 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 22/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 27/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. janúar 1999 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við ákvörðun um lántöku)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12040043 dags. 29. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-201/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-298/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-294/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-292/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-290/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-297/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-296/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-295/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-293/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-291/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-287/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-286/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-299/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-3/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-127/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-18/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-73/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-53/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-60/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-8/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-50/2019 dags. 14. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-193/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-148/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-17/2006 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-615/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-613/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-425/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-65/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-168/2008 dags. 6. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-146/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-323/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2010 dags. 3. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-373/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-243/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2011 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-50/2013 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-126/2013 dags. 2. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-25/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-20/2014 dags. 26. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-150/2013 dags. 11. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-44/2015 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-1/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-30/2013 dags. 22. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-301/2013 dags. 23. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-93/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-17/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-89/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-58/2017 dags. 9. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-98/2016 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-224/2016 dags. 30. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-257/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-692/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-599/2020 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-302/2019 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-515/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-38/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-176/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-453/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-213/2022 dags. 24. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-362/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-264/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-396/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-312/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-340/2024 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-506/2025 dags. 17. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-425/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-17/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-147/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-143/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-142/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-141/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-139/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-138/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-4/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-310/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-309/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-51/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-3/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-25/2014 dags. 5. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-178/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-31/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-9/2023 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-343/2006 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1610/2005 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1488/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1570/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1209/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1044/2007 dags. 17. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-765/2007 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1374/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-458/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-848/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3342/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-402/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-462/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1593/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-676/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2729/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-863/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-566/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4558/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1167/2010 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2011 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1155/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-879/2010 dags. 7. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2903/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1901/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-432/2011 dags. 1. júní 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-283/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-511/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-463/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-209/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-517/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1615/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1612/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2012 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-562/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-598/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-571/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-16/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-587/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-776/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-596/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-188/2013 dags. 13. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2013 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-632/2013 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-666/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-840/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-886/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-729/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-670/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-930/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2012 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-631/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-725/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-987/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1029/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-841/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-756/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1040/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-234/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-287/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-94/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-826/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-10/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2013 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-625/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1354/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-183/2015 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-267/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-263/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-275/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-470/2015 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-779/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2014 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-288/2015 dags. 6. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-16/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-287/2015 dags. 14. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-187/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-170/2014 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-281/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-764/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-535/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-631/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-290/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-3/2017 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-98/2014 dags. 12. júlí 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-229/2017 dags. 4. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-252/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1144/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-359/2017 dags. 19. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-656/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-16/2018 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-313/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-21/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2017 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-629/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-359/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-432/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-604/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-813/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1467/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1741/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1605/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-651/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-272/2019 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2519/2019 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-611/2020 dags. 4. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1848/2019 dags. 4. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2562/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-779/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-397/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2523/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1071/2019 dags. 24. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1235/2020 dags. 16. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2190/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2121/2019 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1072/2019 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1678/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2551/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3043/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3022/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1556/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-969/2021 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3320/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1250/2021 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-678/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1204/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-911/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3364/2020 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1526/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-907/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2020 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-627/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1070/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3321/2020 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1550/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1737/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2066/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-746/2012 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1998/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-559/2022 dags. 23. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1003/2022 dags. 6. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1731/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1244/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2564/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-479/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-8/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2298/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2584/2021 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-450/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1937/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1050/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-122/2023 dags. 11. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-769/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2208/2022 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1529/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2174/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1632/2023 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2340/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-503/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-966/2023 dags. 13. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2383/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1777/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1966/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3397/2023 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-352/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1995/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1762/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1997/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-128/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2998/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-14/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-135/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-134/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-124/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2423/2022 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3400/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2064/2023 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-281/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1967/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-775/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-593/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3229/2023 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-501/2024 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2903/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1043/2024 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1190/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-591/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-798/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-958/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-374/2023 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2487/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1786/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-628/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1251/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1785/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1390/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-590/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-593/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1046/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1189/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2075/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1003/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1385/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1357/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-49/2025 dags. 5. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2335/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-165/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1772/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1412/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-712/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1352/2025 dags. 27. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-81/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2961/2024 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1189/2025 dags. 13. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2529/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1573/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-434/2025 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-553/2025 dags. 25. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1684/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1169/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-455/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-543/2025 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1727/2025 dags. 24. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2014 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2243/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1026/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2004 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-125/2006 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1984/2005 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6960/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1980/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6135/2005 dags. 26. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-633/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1226/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1288/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-18/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7353/2005 dags. 1. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7331/2005 dags. 12. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1770/2005 dags. 12. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2006 dags. 22. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7844/2005 dags. 3. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-293/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1888/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2036/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1695/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1929/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8/2007 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2005 dags. 22. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2185/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1348/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2212/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4574/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5353/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1994/2006 dags. 16. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7715/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4351/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-617/2007 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6826/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-130/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6635/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3139/2006 dags. 12. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1020/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-13/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1016/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2535/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-353/2008 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2008 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2007 dags. 21. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-495/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-352/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6409/2007 dags. 7. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2008 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2007 dags. 30. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1802/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-703/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-394/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1467/2007 dags. 26. júní 2008[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1203/2008 dags. 4. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2007 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4979/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8602/2007 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-844/2008 dags. 21. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1795/2008 dags. 16. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-112/2009 dags. 2. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1928/2008 dags. 3. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1948/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1489/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10248/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6171/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5196/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5195/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11064/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6035/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-673/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-769/2009 dags. 7. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11548/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5023/2008 dags. 6. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1519/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8765/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6964/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1988/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-291/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3235/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8656/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12679/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2010 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7460/2009 dags. 12. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2010 dags. 17. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11859/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11839/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-236/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12036/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-62/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1647/2010 dags. 10. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2010 dags. 12. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-128/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-111/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-500/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13650/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-342/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-33/2010 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8520/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1683/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-723/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-197/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13506/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13505/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13504/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4527/2009 dags. 21. desember 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8524/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14132/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13460/2009 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3363/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-672/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4356/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-497/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-918/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1056/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3533/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5971/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-191/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-262/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2756/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-712/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-79/2010 dags. 5. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-264/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-126/2010 dags. 1. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5569/2010 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1608/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-756/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1590/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4580/2010 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-504/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1965/2011 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2201/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-483/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-301/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5168/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3928/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-346/2010 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2010 dags. 20. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2787/2011 dags. 21. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3878/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6465/2010 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3213/2011 dags. 8. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-142/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4641/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-189/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-11/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-98/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5590/2010 dags. 19. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2012 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-563/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 26. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2047/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-548/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-417/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1006/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1069/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-540/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2011 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-28/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-492/2010 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-617/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-818/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1736/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-214/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-454/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-166/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-91/2013 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-896/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-548/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-232/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-145/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3056/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3089/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-912/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-333/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-190/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2012 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-77/2013 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-202/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3371/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-908/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-268/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-909/2012 dags. 28. júní 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-810/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1645/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-532/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-910/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-445/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1125/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1755/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-667/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-422/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-252/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1042/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-41/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-58/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-74/2010 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-41/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-884/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-929/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-57/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-632/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-451/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4404/2012 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2727/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2539/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-648/2012 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2013 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2936/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2952/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-99/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-567/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2928/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-154/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-19/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2014 dags. 15. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2013 dags. 29. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3809/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1595/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-152/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2012 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2709/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-614/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2012 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2013 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-87/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-745/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2532/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1918/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2012 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-819/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4813/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2012 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1071/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2974/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3369/2013 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1059/2014 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3449/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4279/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1829/2012 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5102/2014 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3156/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4964/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4963/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2902/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2013 dags. 21. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1072/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-274/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-983/2014 dags. 20. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-368/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-242/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2015 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-595/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1822/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2014 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4605/2014 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-336/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3053/2015 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-115/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-419/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1202/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-710/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-401/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1262/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2490/2015 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3168/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-817/2016 dags. 6. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-585/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-551/2016 dags. 9. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-34/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2140/2015 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1743/2016 dags. 7. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1790/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-795/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-812/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1427/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-427/2016 dags. 26. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3178/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-485/2017 dags. 9. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-1/2016 dags. 10. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2015 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2016 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2016 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-522/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-13/2018 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-609/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-570/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-331/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-9/2018 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2615/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2252/2016 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2017 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-741/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2466/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-502/2017 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2013 dags. 25. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-82/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-443/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2416/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-101/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-300/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-400/2017 dags. 4. desember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-486/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-576/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-201/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-844/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1267/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-67/2019 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1518/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2688/2018 dags. 4. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2027/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-317/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-881/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-879/2018 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2017 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1824/2017 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-747/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4133/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3838/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3010/2018 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5870/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2019 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2018 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1380/2020 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3873/2019 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2019 dags. 4. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-913/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5874/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1176/2020 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5414/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1658/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4547/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7426/2019 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7008/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-467/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6347/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3508/2020 dags. 9. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2174/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1958/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6978/2020 dags. 17. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2021 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2020 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7089/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6065/2020 dags. 15. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7553/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5400/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2299/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7781/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5200/2020 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2831/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8272/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4095/2021 dags. 9. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2020 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8226/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8054/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8057/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4353/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3273/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4282/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8228/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5502/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2880/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3653/2019 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1506/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2022 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4981/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4575/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5809/2021 dags. 25. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1762/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-402/2022 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5170/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3544/2021 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2402/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2990/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2161/2022 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3080/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1927/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4383/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3728/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-279/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4987/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4163/2022 dags. 7. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1956/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3487/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-421/2023 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4410/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1751/2023 dags. 21. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2021 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1629/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-725/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5560/2022 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-734/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5103/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-549/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2068/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4078/2023 dags. 18. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2736/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-562/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6448/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4366/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5141/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1538/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2023 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5656/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3412/2023 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4225/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-523/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2023 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1558/2024 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1440/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2253/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4105/2023 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3989/2024 dags. 16. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2963/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7511/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1951/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2720/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6361/2023 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7150/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4044/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-259/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6860/2024 dags. 21. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7507/2023 dags. 5. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4508/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6841/2023 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-136/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6864/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5922/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2748/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2021 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-969/2025 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3988/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3011/2025 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3957/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1003/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3089/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2319/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5478/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-169/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-141/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-180/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-732/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-697/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-13/2007 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-707/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-774/2008 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-301/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-193/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-462/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-337/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-497/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-206/2011 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-485/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-65/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-267/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-24/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-507/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-165/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-138/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-190/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-168/2014 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-452/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-75/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-358/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-11/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-30/2015 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-109/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-6/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-292/2018 dags. 6. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-601/2019 dags. 9. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-686/2019 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-402/2019 dags. 10. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-347/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-663/2019 dags. 6. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-723/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-282/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-41/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-193/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-561/2021 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-182/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-67/2022 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-18/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-73/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-364/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-407/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-249/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-159/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-151/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-611/2024 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-612/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-690/2024 dags. 30. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-16/2006 dags. 27. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-255/2008 dags. 1. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-43/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-2/2009 dags. 11. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-23/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-24/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-10/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-148/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-24/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 12. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-5/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-4/2008 dags. 16. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-267/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-290/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-303/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-308/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-399/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-143/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-5/2012 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-228/2011 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-259/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-62/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-44/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-57/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-77/2017 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-132/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-88/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-295/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-325/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-49/2022 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-280/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 2/2021 dags. 17. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050415 dags. 22. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 37/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 35/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 225/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 44/2011 dags. 16. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 136/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 41/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 124/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 116/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 206/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 170/2012 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 105/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 179/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 173/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 132/2012 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 199/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 194/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 128/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 208/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 203/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 220/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 158/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 13/2013 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 72/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 73/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 79/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 35/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 78/2013 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 92/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 95/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 41/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 63/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 113/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 127/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 140/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 138/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 145/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 147/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 182/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 181/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2004 dags. 19. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2005 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2009 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 A dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2017 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 126/2018 dags. 7. febrúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 124/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2024 dags. 23. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 93/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2010 dags. 28. júlí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 143/2010 dags. 2. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2017 í máli nr. KNU17070004 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2017 í máli nr. KNU17060040 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 723/2017 í máli nr. KNU17090005 dags. 30. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2018 í máli nr. KNU18040001 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2018 í máli nr. KNU18060009 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2018 í máli nr. KNU18060040 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2018 í máli nr. KNU18070034 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2018 í málum nr. KNU18080001 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2018 í máli nr. KNU18080006 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2018 í máli nr. KNU18080003 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2018 í máli nr. KNU18090028 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2018 í máli nr. KNU18090043 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2018 í máli nr. KNU18090041 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2018 í máli nr. KNU18090038 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2018 í máli nr. KNU18100004 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2018 í máli nr. KNU18100047 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2018 í máli nr. KNU18100048 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 524/2018 í máli nr. KNU18100030 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2018 í máli nr. KNU18100009 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2018 í máli nr. KNU18090039 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2018 í máli nr. KNU18110018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2019 í máli nr. KNU18110039 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2019 í máli nr. KNU18120010 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2019 í máli nr. KNU18120008 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2019 í máli nr. KNU18120035 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2019 í máli nr. KNU18120052 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2019 í máli nr. KNU18120051 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2019 í máli nr. KNU18120032 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2019 í máli nr. KNU18120060 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2019 í máli nr. KNU18120061 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2019 í máli nr. KNU19010004 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2019 í máli nr. KNU19020006 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2019 í máli nr. KNU19020009 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2019 í málum nr. KNU19010042 o.fl. dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2019 í máli nr. KNU19020035 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2019 í máli nr. KNU19020027 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2019 í máli nr. KNU19020012 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2019 í málum nr. KNU19030019 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2019 í máli nr. KNU19030013 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2019 í máli nr. KNU19030012 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2019 í máli nr. KNU19030011 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2019 í málum nr. KNU19020059 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 201/2019 í máli nr. KNU19030020 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2019 í máli nr. KNU19030042 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2019 í málum nr. KNU19030026 o.fl. dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2019 í máli nr. KNU19040010 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2019 í máli nr. KNU19040063 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2019 í máli nr. KNU19040088 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2019 í máli nr. KNU19040086 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2019 í máli nr. KNU19040083 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 309/2019 í máli nr. KNU19040013 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2019 í máli nr. KNU19040080 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2019 í máli nr. KNU19040092 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2019 í máli nr. KNU19040110 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2019 í máli nr. KNU19040115 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2019 í máli nr. KNU19040112 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2019 í máli nr. KNU19040113 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2019 í málum nr. KNU19070023 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2019 í málum nr. KNU19040108 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2019 í málum nr. KNU19050041 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2019 í máli nr. KNU19050043 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2019 í máli nr. KNU19060008 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2019 í máli nr. KNU19060011 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2019 í málum nr. KNU19060004 o.fl. dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 430/2019 í máli nr. KNU19080012 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2019 í máli nr. KNU19050048 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2019 í máli nr. KNU19070017 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2019 í málum nr. KNU19070030 o.fl. dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2019 í máli nr. KNU19080016 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2019 í máli nr. KNU19070065 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2019 í máli nr. KNU19080023 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2019 í máli nr. KNU19080022 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2019 í máli nr. KNU19070062 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2019 í máli nr. KNU19080021 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2019 í máli nr. KNU19080018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2019 í máli nr. KNU19080046 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2019 í málum nr. KNU19080029 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2019 í máli nr. KNU19090008 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2019 í máli nr. KNU19090019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2019 í málum nr. KNU19090003 o.fl. dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2019 í málum nr. KNU19090040 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2019 í máli nr. KNU19090034 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 573/2019 í máli nr. KNU19090067 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2019 í máli nr. KNU19090055 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2020 í málum nr. KNU19090065 o.fl. dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2020 í máli nr. KNU19100044 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2020 í málum nr. KNU19090036 o.fl. dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2020 í máli nr. KNU19100035 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2020 í málum nr. KNU19100026 o.fl. dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 34/2020 í máli nr. KNU19100036 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2020 í máli nr. KNU19090064 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2020 í máli nr. KNU19110024 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2020 í málum nr. KNU19100065 o.fl. dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2020 í máli nr. KNU19100084 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2020 í máli nr. KNU19110025 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2020 í málum nr. KNU19090042 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2020 í málum nr. KNU19110022 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2020 í málum nr. KNU19110050 o.fl. dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2020 í málum nr. KNU20030006 o.fl. dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2020 í máli nr. KNU20030026 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2020 í máli nr. KNU20060027 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2020 í máli nr. KNU20050040 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2020 í máli nr. KNU20070004 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2020 í máli nr. KNU20060029 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2021 í máli nr. KNU20110045 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2021 í máli nr. KNU20110041 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2021 í máli nr. KNU20110015 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2021 í máli nr. KNU20110042 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2021 í máli nr. KNU20110060 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2021 í máli nr. KNU20110066 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2021 í máli nr. KNU20110049 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2021 í máli nr. KNU20110053 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2021 í máli nr. KNU20110019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2021 í máli nr. KNU20110054 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2021 í máli nr. KNU20120048 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2021 í máli nr. KNU20120031 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2021 í máli nr. KNU21010004 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2021 í máli nr. KNU20120002 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2021 í máli nr. KNU20120016 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2021 í máli nr. KNU21010005 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2021 í máli nr. KNU20120061 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2021 í máli nr. KNU20120038 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2021 í máli nr. KNU20110059 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2021 í máli nr. KNU21010006 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2021 í máli nr. KNU20110002 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2021 í máli nr. KNU21020005 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2021 í máli nr. KNU21020024 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2021 í máli nr. KNU21020023 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2021 í máli nr. KNU21020022 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2021 í máli nr. KNU21020021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2021 í máli nr. KNU21020020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2021 í máli nr. KNU21020031 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2021 í máli nr. KNU21020018 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2021 í máli nr. KNU21020032 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2021 í máli nr. KNU21020042 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2021 í máli nr. KNU21020034 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2021 í máli nr. KNU20120059 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2021 í máli nr. KNU21020012 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2021 í máli nr. KNU21020029 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2021 í máli nr. KNU21020028 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2021 í máli nr. KNU21020003 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2021 í máli nr. KNU21020043 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2021 í máli nr. KNU21020044 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2021 í máli nr. KNU21020052 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2021 í máli nr. KNU21020010 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2021 í máli nr. KNU21020036 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2021 í máli nr. KNU21020053 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2021 í máli nr. KNU21020030 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2021 í máli nr. KNU21020002 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2021 í máli nr. KNU21020019 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2021 í máli nr. KNU21020054 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2021 í máli nr. KNU21020059 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2021 í máli nr. KNU21030027 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2021 í máli nr. KNU21030032 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2021 í máli nr. KNU21030009 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2021 í máli nr. KNU21030012 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2021 í máli nr. KNU21030005 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2021 í máli nr. KNU21030013 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2021 í máli nr. KNU21030055 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2021 í máli nr. KNU21030057 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2021 í máli nr. KNU21030006 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2021 í máli nr. KNU21030052 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2021 í máli nr. KNU21040003 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2021 í máli nr. KNU21040002 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2021 í máli nr. KNU21030015 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2021 í máli nr. KNU21030070 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2021 í máli nr. KNU21040001 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2021 í máli nr. KNU21030018 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2021 í máli nr. KNU21030069 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030053 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2021 í máli nr. KNU21040008 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2021 í málum nr. KNU21040026 o.fl. dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2021 í máli nr. KNU21030065 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2021 í máli nr. KNU21050003 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2021 í máli nr. KNU21040023 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2021 í máli nr. KNU21040015 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2021 í máli nr. KNU21030034 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2021 í máli nr. KNU21040024 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2021 í málum nr. KNU21040028 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2021 í máli nr. KNU21050004 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2021 í máli nr. KNU21060069 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2021 í málum nr. KNU21040030 o.fl. dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2021 í máli nr. KNU21040014 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2021 í máli nr. KNU21060053 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2021 í máli nr. KNU21050025 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2021 í máli nr. KNU21050024 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2021 í máli nr. KNU21060065 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2021 í máli nr. KNU21060066 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2021 í máli nr. KNU21070032 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2021 í máli nr. KNU21070031 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2021 í máli nr. KNU21060067 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2021 í málum nr. KNU21070069 o.fl. dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2021 í máli nr. KNU21070040 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2021 í málum nr. KNU21090087 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 615/2021 í máli nr. KNU21090047 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2021 í máli nr. KNU21110033 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2022 í máli nr. KNU21120065 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2022 í máli nr. KNU22020012 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2022 í máli nr. KNU22020029 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2022 í máli nr. KNU22020031 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2022 í máli nr. KNU22020030 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2022 í máli nr. KNU22030023 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2022 í máli nr. KNU22030032 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2022 í máli nr. KNU22030033 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2022 í máli nr. KNU22040015 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2022 í máli nr. KNU22040016 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2022 í máli nr. KNU22040025 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2022 í máli nr. KNU22040048 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2022 í málum nr. KNU22040038 o.fl. dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2022 í máli nr. KNU22050013 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2022 í máli nr. KNU22050014 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2022 í máli nr. KNU22030054 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2022 í máli nr. KNU22040021 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2022 í máli nr. KNU22050007 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2022 í máli nr. KNU22040020 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2022 í máli nr. KNU22050018 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2022 í máli nr. KNU22050034 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2022 í máli nr. KNU22050022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2022 í máli nr. KNU22050028 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2022 í máli nr. KNU22060050 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2022 í máli nr. KNU22060048 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2022 í máli nr. KNU22060049 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2022 í máli nr. KNU22050037 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2022 í máli nr. KNU22060011 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2022 í málum nr. KNU22060028 o.fl. dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2022 í máli nr. KNU22060027 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2022 í máli nr. KNU22060025 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2022 í máli nr. KNU22060026 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2022 í máli nr. KNU22060044 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2022 í máli nr. KNU22060030 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2022 í máli nr. KNU22060045 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2022 í máli nr. KNU22070046 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2022 í máli nr. KNU22060053 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2022 í máli nr. KNU22060051 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2022 í máli nr. KNU22070060 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2022 í máli nr. KNU22070052 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2022 í máli nr. KNU22070061 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2022 í máli nr. KNU22070031 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2022 í máli nr. KNU22090014 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2022 í máli nr. KNU22070064 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2022 í máli nr. KNU22090017 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2022 í máli nr. KNU22090035 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2022 í máli nr. KNU22090066 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2022 í máli nr. KNU22090057 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2022 í máli nr. KNU22100001 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2022 í máli nr. KNU22100022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2022 í málum nr. KNU22100015 o.fl. dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2022 í máli nr. KNU22100017 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2022 í máli nr. KNU22100002 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2022 í máli nr. KNU22100038 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2022 í máli nr. KNU22100083 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2022 í máli nr. KNU22100079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2023 í máli nr. KNU22110031 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2023 í máli nr. KNU22110025 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 11/2023 í máli nr. KNU22100077 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2023 í máli nr. KNU22110026 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 18/2023 í máli nr. KNU22110049 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2023 í máli nr. KNU22110032 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2023 í málum nr. KNU22100075 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2023 í máli nr. KNU22110076 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2023 í máli nr. KNU22120006 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2023 í máli nr. KNU22110070 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2023 í máli nr. KNU22110052 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2023 í máli nr. KNU22110057 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2023 í málum nr. KNU22110065 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2023 í máli nr. KNU22120017 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2023 í máli nr. KNU22110077 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2023 í máli nr. KNU22120018 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2023 í máli nr. KNU22120007 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2023 í máli nr. KNU22120022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2023 í máli nr. KNU22120012 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2023 í máli nr. KNU22120033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2023 í máli nr. KNU22120034 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2023 í máli nr. KNU22120075 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2023 í máli nr. KNU22120032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2023 í máli nr. KNU22120092 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2023 í máli nr. KNU22120089 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2023 í máli nr. KNU22120003 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2023 í máli nr. KNU22120049 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2023 í máli nr. KNU22120064 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2023 í málum nr. KNU22120058 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2023 í máli nr. KNU22120060 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2023 í málum nr. KNU23010001 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2023 í málum nr. KNU23010037 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2023 í máli nr. KNU23010010 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2023 í máli nr. KNU23010009 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2023 í máli nr. KNU23010006 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2023 í máli nr. KNU23010014 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2023 í máli nr. KNU23010004 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2023 í máli nr. KNU23010016 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2023 í máli nr. KNU23020029 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2023 í máli nr. KNU23010065 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 232/2023 í máli nr. KNU23020068 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2023 í máli nr. KNU23020051 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2023 í máli nr. KNU23020031 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2023 í málum nr. KNU23020044 o.fl. dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2023 í máli nr. KNU22120008 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 259/2023 í máli nr. KNU23030017 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2023 í máli nr. KNU23020069 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2023 í máli nr. KNU23020072 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2023 í máli nr. KNU23020070 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2023 í málum nr. KNU23030032 o.fl. dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2023 í máli nr. KNU23030019 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2023 í máli nr. KNU23030039 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2023 í máli nr. KNU23030020 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2023 í máli nr. KNU23030082 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2023 í máli nr. KNU23040059 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2023 í málum nr. KNU23040066 o.fl. dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2023 í máli nr. KNU23040062 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2023 í máli nr. KNU23050025 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2023 í máli nr. KNU23040073 dags. 2. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2023 í málum nr. KNU23050148 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2023 í máli nr. KNU23050088 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2023 í máli nr. KNU23070060 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2023 í máli nr. KNU23050147 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2023 í máli nr. KNU23050075 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2023 í máli nr. KNU23050157 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2023 í máli nr. KNU23050178 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2023 í máli nr. KNU23060168 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 607/2023 í máli nr. KNU23060194 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2023 í máli nr. KNU23060199 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2023 í máli nr. KNU23060200 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 656/2023 í máli nr. KNU23070069 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 743/2023 í máli nr. KNU23090117 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2024 í máli nr. KNU23120095 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2024 í máli nr. KNU23120096 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2024 í máli nr. KNU23090055 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2024 í máli nr. KNU23120073 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2024 í máli nr. KNU23100179 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2024 í máli nr. KNU23110035 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2024 í málum nr. KNU24010073 o.fl. dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2024 í málum nr. KNU23120116 o.fl. dags. 26. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2024 í máli nr. KNU23100107 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2024 í málum nr. KNU24010098 o.fl. dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2024 í máli nr. KNU23110051 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2024 í máli nr. KNU23110005 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2024 í máli nr. KNU24010034 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 707/2024 í máli nr. KNU24020068 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2024 í máli nr. KNU24020098 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2025 í máli nr. KNU25010005 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2025 í máli nr. KNU25010006 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2025 í máli nr. KNU25010007 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2025 í máli nr. KNU25030078 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2025 í máli nr. KNU25030021 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2025 í máli nr. KNU25020106 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 642/2025 í máli nr. KNU25050046 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 806/2025 í máli nr. KNU25060206 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 837/2025 í máli nr. KNU25050087 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 838/2025 í málum nr. KNU25050100 o.fl. dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 868/2025 í máli nr. KNU25060083 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 903/2025 í máli nr. KNU25100070 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2020 dags. 12. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2022 dags. 21. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 71/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 123/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 118/2023 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 73/2018 dags. 10. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 102/2018 dags. 18. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 162/2018 dags. 7. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 198/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 200/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 199/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 240/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 389/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 318/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 22/2018 dags. 22. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 358/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 77/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 65/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 420/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 26/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 419/2018 dags. 17. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 553/2018 dags. 21. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 566/2018 dags. 7. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrú. 514/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 69/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 620/2018 dags. 11. október 2018 (Faðernismál eftir andlát)[HTML][PDF]
Maður gerði erfðaskrá og tók fram að hann ætti engan skylduerfingja, og arfleiddi tiltekinn hóp að eignum.
Síðan kom barn mannsins og krafðist arfs.
Málið snerist aðallega að um það hvort þetta tvennt gæti samrýmst. Var erfðaskráin ógild í heild eða eingöngu að einum þriðja?
Héraðsdómur taldi hana ógilda en Hæstiréttur taldi hana víst gilda að 1/3 hluta.
Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 800/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 183/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 822/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 238/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 55/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 850/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 829/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 57/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 855/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 748/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 216/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 447/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 65/2019 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 624/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 248/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 181/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 172/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 485/2018 dags. 12. apríl 2019 (Útvarp Saga)[HTML][PDF]

Lrú. 281/2019 dags. 24. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 277/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 843/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 520/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 414/2019 dags. 11. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 316/2019 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 433/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 297/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 484/2019 dags. 2. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 788/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 159/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 64/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 94/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 730/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 33/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 32/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 723/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 347/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 839/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 94/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 906/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 834/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 474/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 91/2020 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 158/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 159/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 151/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 770/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 201/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 204/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 410/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 20/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 205/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 814/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 338/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 284/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 24/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 341/2020 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 358/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 406/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 165/2020 dags. 11. september 2020 (Fíkniefni í bifreið)[HTML][PDF]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 505/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 466/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 559/2020 dags. 12. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 519/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 145/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 533/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 648/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 318/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 583/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 293/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 769/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 19/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 703/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 873/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 212/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 791/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 727/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 170/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 140/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 137/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 235/2021 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 164/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 331/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 39/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 30/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 461/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 481/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 489/2021 dags. 6. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 280/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 567/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 351/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 751/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 589/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 586/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 645/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 607/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 703/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 655/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 52/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 770/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 22/2022 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 747/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 803/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 563/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 68/2022 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 69/2022 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 716/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 23/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 394/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 101/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 86/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 723/2018 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 175/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 176/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 177/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 548/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 609/2021 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 499/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 271/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 284/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 731/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 241/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 228/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 669/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 263/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 371/2022 dags. 14. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 390/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 391/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 453/2021 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 464/2022 dags. 19. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 557/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 61/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 328/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 424/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 696/2022 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 629/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 25/2023 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 34/2023 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 306/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 401/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 13/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 1/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 132/2023 dags. 27. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 156/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 264/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 11/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 252/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 251/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 185/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 131/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 98/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 428/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 251/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 182/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 586/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 232/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 374/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 256/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 139/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 500/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 461/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 539/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 524/2023 dags. 18. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 656/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 665/2023 dags. 26. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 666/2023 dags. 26. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 470/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 553/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 210/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 672/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 398/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 719/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 777/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 106/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 762/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 757/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 704/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 517/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 343/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 342/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 682/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 139/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 860/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 866/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 701/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 14/2024 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 192/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 806/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 713/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 118/2024 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 101/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 124/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 24/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 246/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 177/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 205/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 325/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 57/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 240/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 765/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 416/2024 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 547/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 337/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 591/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 275/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 720/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 272/2022 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 892/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 888/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 287/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 463/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 672/2024 dags. 20. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 692/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 595/2024 dags. 4. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 562/2024 dags. 12. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 737/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 734/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 655/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 769/2024 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 302/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 721/2024 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 773/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 774/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 276/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 816/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 439/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 739/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 527/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 198/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 787/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 30/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 855/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 738/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 713/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 466/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 936/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 793/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 957/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 563/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 772/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1020/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 969/2024 dags. 21. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 12/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 366/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 462/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 988/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 99/2025 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 118/2025 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 75/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 533/2023 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 18/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 216/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 127/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 128/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 116/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 480/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 282/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 193/2025 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 283/2025 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 308/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 148/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 142/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 288/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 258/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 829/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 420/2025 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 413/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 367/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 441/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 461/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 361/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 303/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 637/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 227/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 548/2025 dags. 2. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 445/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 491/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 463/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 155/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 188/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 654/2025 dags. 13. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 686/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 902/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 960/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 900/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 685/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 681/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 975/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 373/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 581/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 997/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 938/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 21/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 188/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2001 dags. 31. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2018 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF22020545 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 5/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 398/2001 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/144 dags. 28. febrúar 2005[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2008/469 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/610 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/307 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/648 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/508 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1320 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1770 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1452 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010550 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010577 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102723 dags. 15. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092288 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092451 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051712 dags. 3. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102022 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021061295 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020112935 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2007 dags. 24. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2008 dags. 16. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 815/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 13/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 194/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 642/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 360/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 463/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 561/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 223/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 476/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 109/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 546/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1083/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 775/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 889/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 965/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 784/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2008[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010102 dags. 25. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2006 dags. 18. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2015 dags. 4. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2017 dags. 12. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2017 dags. 20. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2003 dags. 5. júní 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2003 dags. 7. nóvember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2003 dags. 4. febrúar 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2012 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 119/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 37/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 231/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 223/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 124/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10b/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2010 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 58/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 205/2011 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 92/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 173/2011 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2003 dags. 25. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2011 dags. 24. mars 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/1999 dags. 16. nóvember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2024 í máli nr. 66/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-22/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-245/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-393/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-520/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-526/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 561/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 602/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 661/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 666/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 917/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 927/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 937/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1167/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1174/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1187/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2001 dags. 15. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2003 dags. 27. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2004 dags. 28. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2005 dags. 8. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2005 dags. 21. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2006 dags. 21. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2006 dags. 21. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2007 dags. 27. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2008 dags. 20. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2009 dags. 26. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2009 dags. 29. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2009 dags. 3. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2009 dags. 1. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2009 dags. 17. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2009 dags. 26. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2010 dags. 3. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2009 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2010 dags. 10. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2010 dags. 8. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2010 dags. 15. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2011 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2011 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 120/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 118/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2014 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2016 dags. 21. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2016 dags. 25. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í málum nr. 49/2016 o.fl. dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2017 dags. 24. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2018 dags. 6. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2020 dags. 30. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2021 dags. 9. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2021 dags. 24. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2022 dags. 12. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2022 dags. 10. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2023 dags. 14. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2023 dags. 10. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 14/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 271/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 481/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2017 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 323/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2017 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 361/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2019 dags. 9. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 273/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 130/2020 dags. 26. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 596/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 614/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 619/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 500/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 590/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 647/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 642/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 535/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 697/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 243/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 378/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 405/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 038/2018 dags. 29. nóvember 2018 (Kæra vegna kröfu Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu)[HTML]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 15/1991 dags. 4. desember 1991[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1157/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 392/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 641/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 331/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 414/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 538/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 603/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 521/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 495/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 537/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 424/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 228/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 244/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 284/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 599/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 236/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 269/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 275/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 321/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 396/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 820/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 433/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 22/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 172/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 161/1989 (Starfsstöð innsigluð)[HTML]
Lagt til grundvallar að samskipti hefðu átt að eiga sér stað áður en starfsstöð væri lokað vegna vanrækslu á greiðslu söluskattsskuldar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 665/1992 dags. 2. maí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1506/1995 dags. 20. nóvember 1996 (Frumkvæðisathugun um málefni fanga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1833/1996 (Lækkun eignarskattsstofns II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2509/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2517/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2858/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2796/1999 dags. 17. október 2000 (Styrkur til kaupa á bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3350/2001 (Gírógjald Ríkisútvarpsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3805/2003 (Gjald fyrir inntökupróf í læknadeild)[HTML]
Rukkað var fyrir töku inntökuprófs til að komast í læknadeild HÍ á þeim forsendum að inntökuprófið væri ekki hluti af kennslunni. Umboðsmaður taldi að þar sem inntökuprófið væri forsenda þess að komast í læknadeildina hafi hún verið hluti af náminu, og því ólögmætt að taka gjald fyrir inntökuprófið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4741/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7208/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7224/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9211/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10054/2019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11020/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10941/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10968/2021 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11178/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11710/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11524/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11734/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11478/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11953/2022 dags. 17. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11954/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12528/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12060/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12757/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12916/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-19291100
1930238, 244
1931-1932744, 746, 748
1933-1934253
1939195
194210, 57
1943211
1945244
1947 - Registur36
1948 - Registur73
195284
1956 - Registur85
1957 - Registur85
1957407, 629, 655
1958613, 615
1960800, 849
1963723, 732-733, 739-743
1965 - Registur67
1967 - Registur76-77, 127
1967340-341, 1133
1968578, 581, 585
1969718, 804, 1220, 1223
1970125, 183, 866, 870, 942
1971 - Registur128
19721016
1973898
1974191, 197, 201, 210, 578, 865
1975 - Registur61, 139
1975322-323, 335, 366, 426
1978682
1979780, 786-787, 790, 798, 1306
1981539, 983
1982147, 166, 168, 170, 187, 1318
1983982, 984, 988, 1008-1009, 1012
1984 - Registur126
1984768
1985195, 1219, 1344
1986838, 1354
1987102, 105, 143, 156, 182, 289, 295-297
1988 - Registur138
198818
198923, 216, 589, 710, 1321, 1613
199042, 46, 425, 647
1991389, 578, 973-975, 991, 1000, 1018-1019, 1064, 1242, 1249, 1251, 1272-1273, 1280, 1291
1992 - Registur198, 214, 220
1992113-114, 119, 157, 161, 646, 1329
1993314-315, 317, 1122, 1517, 1660, 1779, 1783
199473, 420-421, 535, 1148, 1165, 1172, 1548, 1552, 2656
1995601, 2814, 3033
1996 - Registur173-174, 221
199617-21, 195, 842, 902, 905, 1163, 1166-1168, 1172, 1319, 1513, 2009, 2012, 2093-2095, 2098, 2100, 2483, 3157, 3197, 3199, 3203, 3749, 3752, 3754, 3906
1997 - Registur120
199742, 257, 378, 403, 408, 626, 657, 738, 952, 1766-1767, 2453, 2472, 3387
1998 - Registur255, 265, 349
1998685, 690, 961, 1177, 1482, 1686, 1694-1695, 1822, 1971, 2095, 2464-2465, 2736, 2754, 4097, 4493, 4495
1999106, 169, 352-353, 357, 795, 882, 981, 1614, 1616, 1625, 1627, 1808, 1857, 1913-1915, 2051, 2532, 2693, 2695, 3831-3832, 3987, 4043, 4109, 4124, 4128, 4219, 4425, 4515, 4577
2000331, 861, 867, 1279, 1282, 1299, 1380, 2583, 2587, 2650-2651, 2659, 2841, 3120, 3123, 3132, 3192-3193, 3195, 3197, 3574, 3576, 3579, 3953, 3955
20023994, 3998, 4063
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1885A44
1936B348, 530
1937B43
1943B258
1948A9, 224
1951B3
1953B336
1955B272, 274
1956B344
1957B380
1958A78-79
1958B454, 456-460
1961B221-226
1963B436-437, 439, 442
1966A77, 82, 208
1968A115
1968B384
1969B518
1970B432
1970C114
1971B47, 285, 348
1972B347-348, 406
1973B284, 497, 969
1974B135, 903, 906, 918
1975B530, 1029, 1033, 1035, 1047
1976A24, 94
1976B212, 293
1977B251, 296-297, 485-486, 488, 711
1978B436, 835, 876, 1116
1979B294, 663, 1011
1979C22
1980B455, 551, 1082
1980C15
1981B521, 788
1981C122
1982B502, 509
1983B262
1984B403
1985A348
1985B400, 535
1986A72-73, 76
1986B169, 287, 872, 1088
1987B1128, 1271
1988B465
1989A295, 389, 438
1990A44, 135, 139
1990B849-850
1990C88
1991B443, 541, 999, 1040
1991C111, 159
1992A87, 91, 214
1992B379, 525, 749, 960, 966, 1013
1993A258, 261
1993B328, 400, 934
1994B561, 848, 1230, 1284, 1303, 1354, 1463, 2810-2811
1995A78
1995B731, 749, 793, 1421, 1589-1590
1995C350, 353
1996A73, 77, 93, 97, 114, 118, 187, 274, 276
1996B540, 653, 1143, 1146, 1315
1996C56, 59
1997A303, 332, 334
1997B638, 711, 744, 862, 876, 1604
1998A37, 39
1998B288-289, 1005, 1018, 1080, 1467, 1634, 1828
1998C150
1999A55, 57
1999B554-555, 1069, 1592, 1800, 1867, 1929, 2572, 2615, 2746
2000B559, 705, 877, 879-880, 892, 904, 1306, 1337, 1995, 2103
2000C403, 412, 430, 434
2001B464, 1133, 1553, 1626, 2252, 2791
2002B1108, 1304, 1623, 1669, 2276
2002C113-114
2003B28-31, 1271, 1510, 2037, 2041
2004B1171, 1916, 2154
2004C431
2005B504-505, 888, 1293, 1704, 1822, 1825, 1828, 2383, 2543, 2547, 2553, 2706-2707
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1885AAugl nr. 14/1885 - Lög um stofnun landsbanka[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 114/1936 - Kanadasjóður til styrktar íslenzkum námsmönnum. Ársreikningur 1935[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1936 - Rekstursreikningur Byggingarsjóðs Reykjavíkur árið 1935[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 13/1948 - Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1948 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um efnahagssamvinnu Evrópu[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 132/1953 - Reglugerð um verðjöfnun á olíu og benzíni[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 134/1955 - Reglugerð um opinber reikningsskil[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 235/1957 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 33/1958 - Lög um útflutningssjóð o. fl.[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 245/1958 - Hlutatryggingasjóður bátaútvegsins síldveiðideildin[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 102/1961 - Hlutatryggingasjóður bátaútvegsins síldveiðideildin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1961 - Hlutatryggingasjóður bátaútvegsins síldveiðideildin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1961 - Hlutatryggingasjóður bátaútvegsins síldveiðideildin[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 195/1963 - Hlutatryggingasjóður bátaútvegsins síldveiðideildin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1963 - Hlutatryggingasjóður bátaútvegsins síldveiðideildin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1963 - Hlutatryggingasjóður bátaútvegsins síldveiðideildin[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 52/1966 - Lög um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 51/1968 - Lög um bókhald[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 239/1968 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 292/1969 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1968[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 111/1970 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 7/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA)[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 20/1971 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Póstmannasjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. janúar 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1971 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 151/1972 - Reikningar Iðnlánasjóðs fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1972 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1971[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 136/1973 - Reikningur Iðnlánasjóðs árið 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1973 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1973 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 78/1974 - Reglugerð um jöfnun flutningskostnaðar á sementi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 409/1974 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1974 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 421/1974 - Reikningur Samábyrgðar Íslands á fiskiskipum fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 272/1975 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/1975 - Reglugerð um reikningsskil innheimtumanna ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1975 - Reglugerð um bókhald ríkisins[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 42/1976 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 116/1976 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1976 - Reglugerð um störf fræðslustjóra[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 181/1977 - Reikningur Iðnlánasjóðs árið 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1977 - Reikningur Bjargráðasjóðs 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1977 - Reikningur Bjargráðasjóðs 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1977 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 79 27. maí 1960, um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 250/1978 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1978 - Reikningur Iðnlánasjóðs árið 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1978 - Reikningar Viðlagasjóðs og deilda hans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/1978 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 172/1979 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1979 - Reglugerð skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1979 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 7/1979 - Auglýsing um samning við Kenyu um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 675/1980 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 5/1980 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 333/1981 - Reglur Styrktarsjóðs póstmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1981 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 22/1981 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 270/1984 - Reikningur Minningargjafasjóðs Landspítala Íslands 1983[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 111/1985 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 221/1985 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningasjóð Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum, af dómsmálaráðherra 6. maí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1985 - Reikningur Gjafasjóðs Landspítala[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 24/1986 - Lög um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um skiptaverðmæti
1986BAugl nr. 409/1986 - Reglur um Byggingarsjóð Þjóðarbókhlöðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1986 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Minningasjóð Jóns Ólafs Guðmundssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 23. desember 1986[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 640/1987 - Reglur um meðferð fjármuna Barnaverndarsjóðs Knuds Knudsen[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 42/1989 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1989 - Lög um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1990 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 28/1990 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 225/1991 - Reglugerð um útborgun barnabóta, barnabótaauka, húsnæðisbóta, vaxtabóta og endurgreiðslu ofgreiddra skatta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/1991 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/1991 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins 1990[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 13/1991 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1991 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði menntunar og þjálfunar innan ramma ERASMUS-áætlunarinnar[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 32/1992 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 173/1992 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1992 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1992 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Krossgötur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1992 - Skipulagsskrá fyrir Barnaverndarsjóð[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 52/1993 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 168/1993 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1993 - Reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/1993 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 883(1993) um refsiaðgerðir gegn Líbýu[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 187/1994 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1994 - Reglugerð um hlutverk fjármálastofnana við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1994 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1994 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1994 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1994 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 24/1995 - Lög um breyting á lögum um málflytjendur, nr. 61 4. júlí 1942, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 302/1995 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1995 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 564/1995 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1995 - Reglur um fjárvörslur lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 29/1995 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 35/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 260/1996 - Gjaldskrá fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1996 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1996 - Reglugerð um greiðslu gjalds skv. 6. gr. l. nr. 92/1994 um Þróunarsjóð sjávarútvegsins með síðari breytingum fiskveiðiárið 1996/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/1996 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 17/1996 - Auglýsing um samning við Mósambík um þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1997 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1997 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1997 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 415/1997 - Reglugerð um greiðslu gjalds skv. 6. gr. l. nr. 92/1994, um Þróunarsjóð sjávarútvegsins með síðari breytingum, fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1997 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1997 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 8/1998 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 147/1998 - Reglugerð um greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Arnarvatnsheiði og Geitland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Ok[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1998 - Reglugerð um greiðslu gjalds til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins fiskveiðiárið 1998/1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1998 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1998 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 27/1998 - Auglýsing um bókun um fríðindi og friðhelgi Alþjóðastofnunarinnar um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 25/1999 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1997[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 201/1999 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1999 - Reglugerð um greiðslu gjalds til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins fiskveiðiárið 1999/2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1999 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/1999 - Auglýsing um reglu reikningsskilaráðs um sjóðstreymi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 694/1999 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 838/1999 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/1999 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/1999 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 262/2000 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/2000 - Reglugerð um kaup ríkissjóðs á greiðslumarki sauðfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/2000 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 568/2000 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 677/2000 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 742/2000 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 25/2000 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2000 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Úganda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 208/2001 - Auglýsing um aukaleik Íslenskra getrauna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/2001 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 937/2001 - Reglugerð um jöfnun flutningskostnaðar á sementi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2002 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/2002 - Reglugerð um greiðslu gjalds til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins fiskveiðiárið 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 913/2002 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 13/2002 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 13/2003 - Reglugerð um skil á staðgreiðslu útsvars, tekjuskatts og tryggingagjalds[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2003 - Reglugerð um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 649/2003 - Reglur um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/2003 - Reglur um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 770/2004 - Gjaldskrá fyrir Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 872/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð félagsþjónustu Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
2005BAugl nr. 342/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga fasteignasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 590/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/2005 - Gjaldskrá fyrir Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 845/2005 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 846/2005 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 847/2005 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1033/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar nr. 1050/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1119/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Auðkúluheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1120/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Grímstungu- og Haukagilsheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1122/2005 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina Eyvindarstaðaheiði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1192/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 9/2005 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Srí Lanka[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 927/2006 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2006 - Skipulagsskrá fyrir Skólasjóð Menntaskólans á Egilsstöðum[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 446/2007 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 916/2007 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2007 - Skipulagsskrá Styrktar- og verðlaunasjóðs Bent Scheving Thorsteinsson[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 164/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 60/2008 - Reglur um Æskulýðssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2008 - Skipulagsskrá fyrir Sólarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2008 - Reglur um greiðslur fyrir afnot á bókasöfnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2008 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2008 - Reglugerð um kostnað vegna sölu afla á uppboðsmarkaði samkvæmt 9. mgr. 11. gr. laga nr. 116/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2008 - Auglýsing um staðfestingu reglna um lánveitingar Íbúðalánasjóðs samkvæmt 9. tl. 2. gr. reglugerðar nr. 458/1999 um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2008 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1098/2008 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2008 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2008 - Skipulagsskrá fyrir sjóðinn Sóley og félagar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2008 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Vilhjálms Vilhjálmssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2009, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 46/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 495/2009 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2009 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 18/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2010 - Skipulagsskrá fyrir Úlfssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2010 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2010 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 8/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2011, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2011 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 692/2008 um kostnað vegna sölu afla á uppboðsmarkaði samkvæmt 9. mgr. 11. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2011 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 414/2001 um flokkun og greiningu í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2011 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2011 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2011 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2012, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 516/2012 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2012 - Reglugerð um persónulega talsmenn fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1048/2012 - Reglugerð um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum í flugi sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst, seinkað eða flýtt eða vegna tapaðs farangurs eða tjóns á honum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2012 - Reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 3/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2013, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2013 - Gjaldskrá fyrir Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2013 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 3/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2014, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2014 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2014 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2014 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2014 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2014 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Tónlistarskóla Ísafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2014 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2014 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2014 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2015, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2015 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2015 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Málfríðar Guðbjartsdóttur og Hákonar Jónssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2015 - Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 131/2016 - Fjárlög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 99/2016 - Gjaldskrá fyrir Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2016 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2016 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2016 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2016 - Reglugerð um kostnað vegna sölu afla á uppboðsmarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2016 - Reglugerð um húsnæðisbætur[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 61/2017 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2017 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2017 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2017 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til alþjóðastofnana o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 142/2018 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt og fleiri lögum (fyrirkomulag innheimtu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 84/2018 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Samfélagssjóð KKÞ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2018 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2018 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2018 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2018 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1317/2018 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 224/2019 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2019 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2019 - Reglugerð um meðhöndlun, vörslur og sölu haldlagðra, kyrrsettra og upptækra eigna og muna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2019 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2019 - Skipulagsskrá fyrir Málfrelsissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2019 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2019 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir 2018[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 96/2020 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um skráningu raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2020 - Reglugerð um Happdrætti Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2020 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2020 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2020 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka og fyrirtækja í þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings – Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1557/2020 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1558/2020 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 29/2021 - Lög um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn skattalagabrota (tvöföld refsing, málsmeðferð)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 96/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um meðhöndlun, vörslur og sölu haldlagðra, kyrrsettra og upptækra eigna og muna, nr. 880/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2021 - Reglur um greiðslur fyrir afnot efnis á bókasöfnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2021 - Reglugerð um sjóðstýringu ríkisaðila og verkefna í A-hluta ríkissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 101/2022 - Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1738/2022 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1739/2022 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 106/2023 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2023 - Reikningur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2023 - Reglugerð um vörslufjárreikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 141/2024 - Fjárlög fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1581/2024 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna myndgreininga sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 780/2025 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna myndgreininga sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2025 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2025 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1103/2025 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1061/2018 um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing6Þingskjöl70, 151, 190
Löggjafarþing22Þingskjöl281, 311
Löggjafarþing26Umræður - Sameinað þing61/62
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)125/126
Löggjafarþing34Þingskjöl580
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1285/1286
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1995/1996
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)117/118
Löggjafarþing67Þingskjöl485
Löggjafarþing68Þingskjöl1296
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)707/708
Löggjafarþing77Þingskjöl863
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1195/1196, 1217/1218
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)751/752
Löggjafarþing82Þingskjöl1143, 1352
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)417/418
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1561/1562
Löggjafarþing86Þingskjöl774, 778, 786, 788, 1164, 1267
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)747/748
Löggjafarþing88Þingskjöl451
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1203/1204
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)39/40
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)411/412, 1663/1664
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)483/484
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)465/466
Löggjafarþing94Umræður87/88, 251/252, 3015/3016, 3231/3232
Löggjafarþing96Umræður139/140, 3023/3024, 4391/4392
Löggjafarþing97Þingskjöl483, 1246
Löggjafarþing97Umræður435/436, 999/1000, 2375/2376, 2949/2950, 2975/2976, 3349/3350
Löggjafarþing98Þingskjöl2299, 2303
Löggjafarþing99Þingskjöl1800, 3291-3292
Löggjafarþing99Umræður1791/1792, 2889/2890-2891/2892, 3513/3514
Löggjafarþing100Þingskjöl1482, 1508, 1729-1730, 1747, 1750
Löggjafarþing100Umræður501/502, 539/540, 1441/1442, 1527/1528, 2329/2330, 2681/2682
Löggjafarþing102Umræður309/310-311/312, 683/684
Löggjafarþing103Þingskjöl1030, 2131, 2899
Löggjafarþing103Umræður653/654, 2205/2206-2207/2208, 2309/2310-2311/2312, 2735/2736, 3887/3888, 4233/4234, 4237/4238
Löggjafarþing104Þingskjöl1979
Löggjafarþing104Umræður2439/2440, 2445/2446-2449/2450
Löggjafarþing105Þingskjöl1699, 2500, 2504, 2858-2859
Löggjafarþing105Umræður311/312, 395/396, 583/584
Löggjafarþing106Þingskjöl1865, 2028, 2030, 2223
Löggjafarþing106Umræður337/338, 1099/1100, 2425/2426-2427/2428, 3429/3430, 3833/3834, 4115/4116
Löggjafarþing107Þingskjöl2240, 2775, 2784, 2786-2787, 2866, 3304
Löggjafarþing107Umræður1225/1226
Löggjafarþing108Þingskjöl962, 2627, 2639, 2644-2646, 3077-3078, 3081, 3444, 3450-3451, 3455, 3458, 3557
Löggjafarþing108Umræður337/338, 4185/4186, 4195/4196, 4503/4504
Löggjafarþing109Þingskjöl3575, 4043, 4045, 4103, 4117, 4122-4124
Löggjafarþing109Umræður745/746, 3053/3054
Löggjafarþing110Þingskjöl1678, 2577, 2965, 3152, 3161, 3177, 3179, 3561, 3874
Löggjafarþing110Umræður3249/3250, 4669/4670, 5751/5752, 5871/5872
Löggjafarþing111Þingskjöl787, 854-855, 866, 1130, 2330, 2607, 2638, 2896-2897, 2923, 3262, 3291, 3293, 3590
Löggjafarþing111Umræður1243/1244, 3307/3308, 3517/3518, 7343/7344
Löggjafarþing112Þingskjöl677, 740, 1250-1251, 1719, 1823, 2689, 2692, 3197
Löggjafarþing112Umræður3015/3016, 7299/7300
Löggjafarþing113Þingskjöl3784, 4659, 5154
Löggjafarþing113Umræður633/634, 1001/1002, 2663/2664
Löggjafarþing115Þingskjöl900, 949, 962, 966, 1207, 1215, 1219, 1995, 2968, 3198, 3256, 3907, 4091, 4098, 4108-4109, 4116-4117, 4255, 4600, 5208
Löggjafarþing115Umræður541/542, 2881/2882
Löggjafarþing116Þingskjöl293, 300, 310, 312, 319, 1872, 1926, 2027, 2249, 2253, 3607, 3933, 4628, 4632
Löggjafarþing116Umræður2913/2914, 7787/7788, 7849/7850
Löggjafarþing117Þingskjöl541, 545, 613, 1331, 1335, 3201, 3204, 3948, 4629-4630
Löggjafarþing117Umræður4843/4844, 5507/5508
Löggjafarþing118Þingskjöl614, 618, 629, 633, 3276
Löggjafarþing118Umræður2587/2588, 4893/4894
Löggjafarþing120Þingskjöl748, 752, 763, 767, 1281, 1285, 1287, 1289, 1291, 2512, 3510, 3512, 3519, 3632, 3653, 4540, 4599
Löggjafarþing120Umræður873/874, 4841/4842-4843/4844, 4947/4948
Löggjafarþing121Þingskjöl836, 838, 851, 1667, 3758-3759, 3761-3762, 3764-3768, 3864-3865, 4082-4084, 4086-4089, 4091-4092, 4094, 4104, 5161, 5248, 5866
Löggjafarþing121Umræður5007/5008, 5539/5540
Löggjafarþing122Þingskjöl653, 857, 859, 920, 930, 933-935, 937-940, 942-943, 945, 956, 2877, 2881, 3976, 5257-5258
Löggjafarþing122Umræður6039/6040
Löggjafarþing123Þingskjöl1083, 1085
Löggjafarþing123Umræður1661/1662, 3435/3436
Löggjafarþing125Þingskjöl4928, 5626
Löggjafarþing125Umræður4653/4654, 5073/5074, 5077/5078
Löggjafarþing126Þingskjöl958-959, 961, 965, 969, 1191, 4884, 5476
Löggjafarþing126Umræður1531/1532
Löggjafarþing127Þingskjöl1479, 3247-3248, 3328-3329, 3599-3600, 4505-4506, 5769-5770
Löggjafarþing127Umræður67/68, 6237/6238, 6511/6512, 7101/7102, 7291/7292
Löggjafarþing128Þingskjöl978, 982, 1037, 1041, 1130, 1134, 1478, 1482, 5386
Löggjafarþing128Umræður435/436, 3297/3298, 3685/3686
Löggjafarþing130Þingskjöl1133, 1244, 1454, 2299, 5116, 5747, 6955
Löggjafarþing131Þingskjöl1018, 1150, 2696, 2962, 2964
Löggjafarþing131Umræður435/436, 487/488, 2173/2174, 5425/5426
Löggjafarþing132Þingskjöl747, 3915, 3928, 3980, 3982, 4004, 5325
Löggjafarþing132Umræður81/82, 2183/2184, 4409/4410, 5593/5594
Löggjafarþing133Þingskjöl1899, 5398
Löggjafarþing133Umræður2261/2262, 5651/5652
Löggjafarþing135Þingskjöl254, 1114-1115, 1190, 1199-1200, 2772, 2842, 3988
Löggjafarþing135Umræður779/780-781/782, 1137/1138, 1157/1158, 2537/2538, 3343/3344, 5457/5458, 6307/6308, 8671/8672
Löggjafarþing136Þingskjöl210, 575-576, 851, 1289, 1503, 2211, 2381, 3168, 3172, 3174, 3832, 4214, 4319, 4335, 4473
Löggjafarþing136Umræður1353/1354, 2733/2734, 2851/2852, 3591/3592-3593/3594, 4423/4424, 5247/5248, 6093/6094, 6101/6102
Löggjafarþing137Þingskjöl429, 631, 634, 648, 660, 998-999, 1086
Löggjafarþing137Umræður187/188, 1029/1030, 1881/1882, 3247/3248, 3315/3316
Löggjafarþing138Þingskjöl205, 367, 688-689, 1704, 1724, 2806, 2815, 4993, 5953-5954, 5960, 7496
Löggjafarþing139Þingskjöl209, 1295, 1330, 2301, 3884, 3904-3905, 3911, 5658, 6592, 6601, 7215-7216, 7707, 8607, 9039, 9081, 10055, 10057
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
3322
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1973 - 1. bindi97/98, 195/196, 199/200
1983 - 1. bindi93/94, 219/220, 223/224, 1277/1278
1990 - 1. bindi97/98, 225/226, 229/230, 919/920, 1291/1292
1990 - 2. bindi1687/1688-1689/1690, 2589/2590, 2619/2620
199574, 123, 143, 275, 277, 283, 369, 404, 887, 954
1999129, 149, 297, 300, 364, 396, 444, 942, 1020
2003153, 174, 330, 334, 408, 443, 498, 1103, 1191-1192
2007164, 183, 342, 348, 458, 552, 1206, 1264, 1364-1365
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1373
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1994198
1996122
1998165
2002151, 158-159
200317, 161-162
200656-57
201730
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
199946143, 150
200516255
200549100, 117, 140
20079362, 384
200754418, 472, 533
200873426, 454
200878105
200911183
200937262
201039248, 778
20115991
201212335, 337, 343
20125438, 557-558
201259299, 822, 829, 840, 847, 851
201314459, 466, 473
201356138
201423367-368, 1026
20158519
201555438
201574763
20165260, 234
201657449
201849391
201958227
20199212
20199456, 138
20201647
202026904
20204265
202050206, 213, 225
202069241
202085432, 885
202126377, 380, 383
20213733
202172229
202218636, 653-654
202272383
20238281, 285
202326424
202439146, 149
2024451
202469193
202493625, 1146, 1658, 1746
202533113
202542373, 695
20257143
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200370559
200378622
200611330-331
200626832
2006882788
2007672143
200812382
2008381189
2008571824
2008792528
200927844
2009471480
2009491542-1543
2009541712
2009551742-1743
2009621966
2009631999
2010391230
2010541709
2010551734-1735
2010571803
2010611932
2010621957
2010702232-2233
201127854
2011471479
2011792516
2011812575
20111053333-3336, 3338-3344, 3346-3349, 3351-3352, 3355-3357, 3360
2012381216
2012431374
2012441388-1395, 1404
2012451411-1416, 1419-1421, 1423, 1431
2012471503-1504
2012491557-1558
2012501571, 1574
2012782479-2480, 2495
2012892836
2013234
2013366-67
2013498-99
20136162
2013652077-2078
2013802538-2539
20131083453-3454
2014692207
2014852711
2014912911
2015129
2015260
2015993141
20165132-133
201610293, 311
201616506-507
20174229-30
201810317
2018341086-1087
2018351116
2018401277-1278
2018491550
2018942998
20181023253-3254
201910318
201915468
201921662
201931990
2019321023
2019441379
2019892844-2846
2019932975
2020379
202018572-573
202026866
2020381662, 1664
2020391692
2020452076
202111792
202113963
2021241855, 1876
20229821
2022514882
2023272586, 2588
2023444176
2023464361
20248761-765
202410900-901, 956
2024151389, 1391
2024171545
2024252319
2024262443
2024292739
2024333157-3162
2024353310
2024413878
2024434066
2024535036
20255390
20259828-829
2025121102
2025261562-1563
2025493781
2025604718-4719, 4791
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A50 (landsbankalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (fasteignaveðbanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 25

Þingmál A31 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hlutafélagsbanki)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A34 (landsreikningar 1918 og 1919)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A90 (landsverslunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (þáltill. n.) útbýtt þann 1922-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 38

Þingmál A82 (hlunnindi handa nýjum banka)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A39 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A43 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A199 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1949-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A163 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A30 (gjaldeyrisandvirði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A37 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A222 (ríkisreikningurinn 1967)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (lán vegna framkvæmdaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (námskostnaður og styrkir til að jafna námsaðstöðu æskufólks í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (gjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (lántökuheimild fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (ríkisreikningurinn 1972)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (fjáraukalög 1973)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (ríkisreikningurinn 1973)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (vátryggingariðgjöld fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (ríkisreikningurinn 1974)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A188 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests og fastra starfsmanna til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfal)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (afkoma ríkissjóðs 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A108 (rekstrar- og afurðalán til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1978-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (húsnæði Tryggingarstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-14 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (afkoma ríkissjóðs 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A16 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-11-09 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (orlof)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (nafnlausar bankabækur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (skýrsla um afkomu ríkissjóðs 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (orlof)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-02-09 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (ávöxtun skyldusparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (vaxtaútreikningur verðtryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A370 (viðskiptahættir ríkisbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A374 (ríkisfjármál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A408 (mörk Garðabæjar og Kópavogs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A543 (ríkisfjármál 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A10 (nefnd til að kanna rekstur Innkaupastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (endurnýjun fiskiskipastólsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (ríkisfjármál og framkvæmd lánsfjáráætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 958 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 979 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A434 (ríkisfjármál 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A119 (veiting leyfa til útflutnings á skreið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A400 (ríkisfjármál 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-22 22:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-13 04:50:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 16:15:15 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-03-23 18:17:58 - [HTML]

Þingmál A406 (ábyrgðasjóður launa vegna gjaldþrota)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 14:48:22 - [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 18:06:57 - [HTML]

Þingmál A386 (aukin verkefni í pósthúsum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 15:51:07 - [HTML]

Þingmál A461 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 21:58:52 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-09 14:31:41 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1995-02-16 23:22:31 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A392 (fræðsla um bókhald og fjárreiður ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 16:40:10 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A123 (eftirlit með viðskiptum bankastofnana)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Vilhjálmur Ingi Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-08 13:52:32 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 1996-03-05 - Sendandi: Tryggingasjóður viðskiptabanka - Skýring: (ársreikningur 1995) - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-16 15:39:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 1996-05-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1996-04-17 21:11:26 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 22:37:53 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]

Þingmál A444 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-17 19:01:15 - [HTML]

Þingmál A474 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 16:35:43 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-04-18 16:49:02 - [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-03-25 21:36:22 - [HTML]

Þingmál A698 (álagning fjármagnstekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-04 13:49:17 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A213 (stuðningur við konur í Bosníu)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 17:40:36 - [HTML]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 1998-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál B147 (sala hlutabréfa í bönkum)

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-08 13:03:09 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A508 (heimsóknir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-05 13:58:48 - [HTML]
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-04-05 14:02:10 - [HTML]
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-05 14:14:18 - [HTML]

Þingmál B389 (heimsóknir ættingja erlendis frá)

Þingræður:
82. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-03-20 15:15:56 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A27 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-20 17:30:01 - [HTML]

Þingmál A69 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (útdráttur og endurgreiðsla húsbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A644 (réttindi Norðurlandabúa)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 18:34:16 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-09 23:18:09 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-23 14:37:02 - [HTML]
130. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-26 17:21:18 - [HTML]

Þingmál A733 (framkvæmd vegáætlunar 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B35 (hryðjuverkin í Bandaríkjunum og viðbrögð við þeim, skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2001-10-03 14:58:32 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A184 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 17:47:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-26 21:22:18 - [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B174 (samþjöppun veiðiheimilda í sjávarútvegi)

Þingræður:
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 13:40:48 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2004-02-11 - Sendandi: Félag íslenskra sjóntækjafræðinga - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2004-02-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A654 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-25 18:48:31 - [HTML]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-14 12:34:30 - [HTML]

Þingmál A91 (fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (svar) útbýtt þann 2004-11-05 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (aðgerðir gegn félagslegum undirboðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-13 13:59:39 - [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Intrum á Íslandi ehf - [PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-03-15 15:03:15 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-05 15:22:56 - [HTML]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]

Þingmál A286 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-28 15:54:28 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-09 19:12:06 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Seyðisfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2108 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Seyðisfirði - [PDF]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (skattlagning lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-24 17:43:55 - [HTML]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: AFL - Starfsgreinafélag Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-26 21:31:44 - [HTML]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-18 19:11:06 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-12-13 16:43:59 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 16:53:10 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2007-12-07 - Sendandi: Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Umhyggja - [PDF]

Þingmál A304 (ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-04 20:16:42 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Intrum á Íslandi ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (skattlagning á lífeyrissjóðstekjur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-16 14:17:39 - [HTML]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 13:54:14 - [HTML]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2008-05-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A655 (skuld ríkisins við verktakafyrirtækið Impregilo)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-10 15:23:01 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - Skýring: (framfærslulán - lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A97 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (svar) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-24 14:11:12 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-16 17:25:19 - [HTML]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 408 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 16:18:26 - [HTML]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-15 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:56:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: LEX og LOGOS lögmannsstofur fyrir bresk og hollensk yfirvöld o.fl. - [PDF]

Þingmál A410 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B842 (arðgreiðslur í atvinnurekstri)

Þingræður:
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-23 15:47:25 - [HTML]

Þingmál B967 (áhrif gjaldeyrishafta á samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja)

Þingræður:
125. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-03 13:31:34 - [HTML]
125. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 14:00:45 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: Ragnar Halldór Hall hrl. - [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-15 18:28:41 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - Ræða hófst: 2009-07-02 14:31:15 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:52:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Gylfi Zoega - [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-11 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-13 11:20:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2009-08-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 16:45:57 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-13 14:10:06 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 21:57:30 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-28 19:10:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson o.fl. stjórnendur í ísl. nýsköpunarfyrirtækjum - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson o.fl. ísl. stjórnendur í ísl. nýsköpunarfyrirt - [PDF]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2010-02-10 - Sendandi: Útflutningsráð Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:57:31 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 20:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 17:45:06 - [HTML]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3121 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-10-06 14:32:50 - [HTML]

Þingmál B1019 (staða sparifjáreigenda)

Þingræður:
134. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-09 10:55:39 - [HTML]
134. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-09 10:57:48 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-24 14:00:54 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (tekjuáætlun) - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-04 16:20:35 - [HTML]

Þingmál A114 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Umhyggja, Fél. til stuðnings langveikum börnum, Sjónarhóli - [PDF]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-11-09 17:38:23 - [HTML]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök íslenskra gagnavera - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 18:41:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-31 16:37:42 - [HTML]

Þingmál A285 (stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Heimilisiðnaðarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: GAM Management hf. - [PDF]

Þingmál A419 (fjármálaeftirlit íslenskra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (svar) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-17 11:08:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 16:38:28 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 17:58:34 - [HTML]
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 22:17:31 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2737 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A239 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-11-10 17:36:37 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 11:29:44 - [HTML]
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 11:32:10 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-16 15:00:08 - [HTML]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-15 22:43:20 - [HTML]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 23:28:12 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 00:14:34 - [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-04-24 19:44:26 - [HTML]

Þingmál A720 (innlán heimila og fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 15:55:34 - [HTML]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B951 (umræður um störf þingsins 16. maí)

Þingræður:
100. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-16 15:21:17 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 589 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-11-30 15:13:06 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Bergur Ragnarsson - [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 21:19:04 - [HTML]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 17:37:37 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - Skýring: (bókun og ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-16 16:44:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (lausn skuldavandans og snjóhengjuvandans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-03-13 20:35:12 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-27 14:29:45 - [HTML]

Þingmál B184 (aflandsreikningar og skatteftirlit)

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-07-01 15:31:09 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-17 15:56:28 - [HTML]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:42:17 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2014-05-16 - Sendandi: Eyrarhóll ehf. Húasavík - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 22:14:21 - [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-02 18:02:42 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Grétar Þór Ævarsson og Erna Halldórsdóttir - [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - [PDF]

Þingmál B213 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
31. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2013-12-03 13:50:22 - [HTML]

Þingmál B678 (afnám gjaldeyrishafta og samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna)

Þingræður:
83. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-27 14:31:03 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (sjóðir í vörslu Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]

Þingmál A304 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóðanna og fjárfestingar í íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-03-23 16:24:20 - [HTML]

Þingmál A624 (búsetuskerðingar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 19:56:14 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Húseigendafélagið, Félag löggiltra leigumiðlara og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-03 10:08:41 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-07-03 13:37:33 - [HTML]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál B295 (skuldaleiðrétting og staða ríkissjóðs)

Þingræður:
33. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-17 16:07:13 - [HTML]

Þingmál B568 (umræður um störf þingsins 4. febrúar)

Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-02-04 15:13:01 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2015-09-18 - Sendandi: Akureyrarakademían - [PDF]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 19:10:19 - [HTML]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-09-24 14:24:33 - [HTML]

Þingmál A33 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Happdrætti DAS - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-03 13:30:54 - [HTML]

Þingmál A311 (lögmæti smálána)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-30 16:23:33 - [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-12-18 18:35:41 - [HTML]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Félag eldri borgara í Reykjavík - [PDF]

Þingmál B786 (viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum)

Þingræður:
101. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 14:25:54 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2016-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-02-01 16:54:40 - [HTML]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-31 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 18:47:01 - [HTML]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Marinó Gunnar Njálsson - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 16:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Skitptimynt ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 17:06:45 - [HTML]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 16:36:59 - [HTML]
9. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-09-24 16:43:12 - [HTML]

Þingmál A62 (aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-07 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-13 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-10 23:38:01 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 19:34:54 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-22 15:52:46 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 04:41:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4397 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Gunnar Þór Gíslason - [PDF]

Þingmál A658 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-19 17:19:48 - [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A964 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1725 (frumvarp) útbýtt þann 2019-06-11 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-09-12 20:20:12 - [HTML]

Þingmál B928 (störf þingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-31 09:56:12 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-23 19:09:27 - [HTML]
8. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-23 19:17:17 - [HTML]

Þingmál A74 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 18:18:10 - [HTML]

Þingmál A88 (réttur barna til að vita um uppruna sinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-17 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 694 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-11 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-12-13 16:29:37 - [HTML]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-11-11 18:36:55 - [HTML]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-12-12 14:45:08 - [HTML]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1694 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1913 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1953 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 13:46:40 - [HTML]
95. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 13:49:55 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 13:52:13 - [HTML]
95. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 13:54:04 - [HTML]
128. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 19:01:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2118 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtökv verslunar og þjónustu og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2253 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2293 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Atlantsolía - [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Hagsmunahópur fasteignafélaga - [PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-25 17:31:17 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 18:23:52 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-08-28 18:23:01 - [HTML]

Þingmál B256 (spilling)

Þingræður:
32. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 11:02:12 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (aukin atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 19:14:10 - [HTML]
80. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 19:18:36 - [HTML]

Þingmál A91 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-04 18:36:09 - [HTML]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 22:45:30 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Jack Hrafnkell Daníelsson - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1512 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 15:05:38 - [HTML]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Climeworks AG - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2851 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 14:23:07 - [HTML]

Þingmál A55 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-02 17:14:28 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-02 17:24:13 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-02 17:37:13 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-02 17:39:40 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-02 17:41:57 - [HTML]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 16:35:38 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 17:04:30 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 17:26:12 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 23:04:59 - [HTML]

Þingmál A500 (ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-04 18:13:50 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 18:15:51 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 18:19:08 - [HTML]
80. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-24 20:11:52 - [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 18:55:15 - [HTML]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 00:12:12 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-01 14:10:59 - [HTML]

Þingmál B284 (hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu)

Þingræður:
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-24 13:12:31 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:38:00 - [HTML]

Þingmál B505 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 13:41:46 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A117 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-12-05 18:42:33 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 12:25:01 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-25 19:02:52 - [HTML]
62. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-07 15:46:58 - [HTML]

Þingmál A639 (persónuvernd vegna útfærslu Íslands á IBAN-númerum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-26 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1562 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 17:27:35 - [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-04-25 19:54:03 - [HTML]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 11:51:59 - [HTML]

Þingmál B431 (Störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-14 10:52:36 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A119 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 18:34:46 - [HTML]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-23 13:35:28 - [HTML]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-27 17:00:58 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1731 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 17:42:45 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 17:56:45 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 18:01:19 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 18:06:06 - [HTML]
120. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-11 20:24:46 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 20:37:50 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 21:50:47 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 22:27:25 - [HTML]
120. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 22:52:46 - [HTML]
120. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-11 23:07:38 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 21:32:39 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 21:49:59 - [HTML]
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-13 23:23:23 - [HTML]
124. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-18 15:45:04 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 11:57:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 14:47:53 - [HTML]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-24 18:45:01 - [HTML]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-24 16:23:30 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-04-11 12:42:33 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 19:41:23 - [HTML]
117. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 19:57:19 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 19:59:43 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 20:04:30 - [HTML]
117. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 20:21:50 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 20:44:23 - [HTML]
117. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 20:46:44 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 20:48:59 - [HTML]
117. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-05 20:53:32 - [HTML]

Þingmál A918 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-29 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-04-30 15:33:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1855 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1015 (breytingar á reglum um skattmat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B168 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-10-10 14:41:14 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (frumvarp) útbýtt þann 2024-11-12 18:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A5 (staðfesting ríkisreiknings 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Kristín Ása Guðmundsdóttir - [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-03 18:34:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Íslenska óperan - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 754 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-19 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Grímur Grímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-07-05 10:02:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Garðabær - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2025-07-07 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-09-23 17:11:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A146 (staðfesting ríkisreiknings 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2025-12-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B94 (launaþjófnaður og brotastarfsemi á vinnumarkaði)

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-10-15 15:54:23 - [HTML]

Þingmál B281 (Störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Viktor Pétur Finnsson - Ræða hófst: 2025-12-10 10:53:30 - [HTML]