Merkimiði - Tryggingarbréf


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (571)
Dómasafn Hæstaréttar (853)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi - Bls (11)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (18)
Dómasafn Landsyfirréttar (3)
Alþingistíðindi (118)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lagasafn (30)
Lögbirtingablað (521)
Alþingi (118)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1135 nr. 42/1929[PDF]

Hrd. 1931:170 nr. 17/1931[PDF]

Hrd. 1931:325 nr. 32/1931[PDF]

Hrd. 1933:223 nr. 161/1932 (Papey)[PDF]

Hrd. 1933:313 nr. 61/1931 (Kveldúlfur)[PDF]

Hrd. 1933:440 nr. 18/1933[PDF]

Hrd. 1934:629 nr. 116/1933[PDF]

Hrd. 1934:869 nr. 111/1933 (Kalmannstjörn)[PDF]

Hrd. 1937:44 nr. 130/1935[PDF]

Hrd. 1937:597 nr. 43/1936[PDF]

Hrd. 1938:41 nr. 55/1937 (Leifsgata)[PDF]

Hrd. 1938:399 nr. 48/1938 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1940:87 kærumálið nr. 1/1940[PDF]

Hrd. 1943:108 nr. 69/1942[PDF]

Hrd. 1943:160 kærumálið nr. 3/1943[PDF]

Hrd. 1943:293 nr. 126/1939 (Strandvold og Dúason)[PDF]

Hrd. 1944:277 nr. 53/1944 (Hótel Hekla)[PDF]

Hrd. 1944:349 nr. 94/1944[PDF]

Hrd. 1945:168 nr. 7/1945[PDF]

Hrd. 1946:314 nr. 38/1945[PDF]

Hrd. 1947:304 nr. 134/1946 (Bókhaldsbrot)[PDF]

Hrd. 1948:1 nr. 138/1946 (Akranesbrenna)[PDF]
J ætlaði að brenna byggingu með hlutum í, og sækja vátryggingabætur. Bauð J vini sínum, B, að vera með og gaf J út tryggingarvíxil til B í bílnum sínum. Þegar J neitaði svo að afhenda B umsaminn hlut lagði B fram kæru á hendur J til saksóknara fyrir fjársvik. Hæstiréttur taldi að þar sem löggerningarnir voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra beggja hafði ekki stofnast efnislegur réttur þeirra á milli.
Hrd. 1954:387 nr. 114/1953[PDF]

Hrd. 1955:241 nr. 50/1955[PDF]

Hrd. 1955:594 nr. 89/1955[PDF]

Hrd. 1956:318 nr. 27/1953[PDF]

Hrd. 1957:508 nr. 161/1957[PDF]

Hrd. 1958:386 nr. 178/1957[PDF]

Hrd. 1959:274 nr. 146/1958[PDF]

Hrd. 1959:394 nr. 71/1956[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1960:525 nr. 92/1960[PDF]

Hrd. 1961:219 nr. 106/1960 (Olís í Vestmannaeyjum)[PDF]

Hrd. 1961:283 nr. 135/1960[PDF]

Hrd. 1961:839 nr. 52/1961 (Skuld vegna bifreiðar)[PDF]
Lán var veitt til M vegna bifreiðakaupa. Lánið féll síðan á hann.
Skuldheimtumenn reyndu að ganga að þeim báðum til innheimtu kröfunnar.
Í héraði var rakið að M hefði verið að kaupa bílinn til atvinnureksturs og því ætlað að afla tekna fyrir félagsbúið. Skuldin væri því sameiginleg.
Hæstiréttur var ósammála og taldi bílinn vera hjúskapareign M og að skuldheimtumönnum hefði ekki tekist að sanna að K hefði tekið að sér ábyrgð á skuldinni.
Hrd. 1961:849 nr. 143/1960[PDF]

Hrd. 1962:376 nr. 187/1961[PDF]

Hrd. 1963:128 nr. 87/1962[PDF]

Hrd. 1964:638 nr. 103/1963 (Fiskiðjuver Ísfirðings)[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1966:419 nr. 185/1965[PDF]

Hrd. 1966:992 nr. 59/1966[PDF]

Hrd. 1967:90 nr. 148/1966[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:318 nr. 96/1966[PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1967:846 nr. 87/1967[PDF]

Hrd. 1967:864 nr. 125/1967 (Synjun skuldajafnaðaryfirlýsingar uppboðsþola)[PDF]

Hrd. 1967:968 nr. 166/1967[PDF]

Hrd. 1967:985 nr. 56/1967[PDF]

Hrd. 1968:505 nr. 201/1967[PDF]

Hrd. 1968:782 nr. 116/1968[PDF]

Hrd. 1969:278 nr. 45/1967[PDF]

Hrd. 1969:1186 nr. 185/1968[PDF]

Hrd. 1969:1272 nr. 38/1969[PDF]

Hrd. 1970:123 nr. 80/1969[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:411 nr. 68/1970 (Réttarholtsvegur)[PDF]

Hrd. 1971:508 nr. 115/1970 (Dunhagi - Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1971:617 nr. 156/1970[PDF]

Hrd. 1972:673 nr. 83/1972[PDF]

Hrd. 1972:696 nr. 97/1971 (Sönnunargögn, fyllingareiður)[PDF]
Konur máttu á þeim tíma fá skráningu á faðerni barns þeirra með eiði.
Hrd. 1973:231 nr. 186/1971[PDF]

Hrd. 1973:310 nr. 158/1972[PDF]

Hrd. 1973:536 nr. 76/1972[PDF]

Hrd. 1973:570 nr. 90/1973[PDF]

Hrd. 1974:299 nr. 16/1973[PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974[PDF]

Hrd. 1974:1119 nr. 201/1974 (Sogavegur)[PDF]

Hrd. 1975:83 nr. 97/1973[PDF]

Hrd. 1975:989 nr. 4/1975[PDF]

Hrd. 1976:1075 nr. 233/1976[PDF]

Hrd. 1977:453 nr. 149/1975[PDF]

Hrd. 1977:695 nr. 190/1976 (Bílaleigan Miðborg)[PDF]

Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi)[PDF]

Hrd. 1977:931 nr. 238/1976[PDF]

Hrd. 1978:27 nr. 150/1975[PDF]

Hrd. 1978:1055 nr. 199/1977 (Umboðssvik)[PDF]

Hrd. 1979:412 nr. 147/1978[PDF]

Hrd. 1979:414 nr. 148/1978[PDF]

Hrd. 1979:416 nr. 149/1978[PDF]

Hrd. 1979:527 nr. 47/1977[PDF]

Hrd. 1979:938 nr. 188/1977 (Sumarhús Baldurshaga)[PDF]

Hrd. 1980:951 nr. 49/1980 (Miðstræti)[PDF]

Hrd. 1980:957 nr. 129/1977 (Afsal bankabóka)[PDF]

Hrd. 1981:815 nr. 131/1978 (Tjarnarból)[PDF]

Hrd. 1981:1052 nr. 188/1981[PDF]

Hrd. 1981:1540 nr. 91/1980 (Sementsverksmiðjan)[PDF]

Hrd. 1983:97 nr. 186/1980[PDF]

Hrd. 1983:371 nr. 131/1982[PDF]

Hrd. 1983:403 nr. 240/1982 (Vesturvangur)[PDF]

Hrd. 1983:654 nr. 90/1982[PDF]

Hrd. 1983:1766 nr. 222/1981[PDF]

Hrd. 1984:133 nr. 119/1982 (Lögskiln. jan. 1978 – Samn. maí 1980 – Málshöfðun í maí 1981)[PDF]

Hrd. 1984:312 nr. 3/1983[PDF]

Hrd. 1984:368 nr. 38/1982[PDF]

Hrd. 1984:709 nr. 145/1982 (Hrísateigur)[PDF]

Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1985:851 nr. 147/1985[PDF]

Hrd. 1986:374 nr. 20/1985 (Lindarflöt)[PDF]
Lánveitanda tókst ekki að sanna að maður væri að veðsetja eignina í heild en ekki eingöngu sinn hluta.
Hrd. 1986:1410 nr. 217/1985[PDF]

Hrd. 1986:1414 nr. 218/1985[PDF]

Hrd. 1986:1418 nr. 219/1985[PDF]

Hrd. 1987:734 nr. 106/1986[PDF]

Hrd. 1987:1582 nr. 230/1986[PDF]

Hrd. 1987:1686 nr. 268/1986[PDF]

Hrd. 1988:79 nr. 200/1986 (Vörubílspallur)[PDF]

Hrd. 1988:619 nr. 227/1987 (Verkfall BSRB - Citroen)[PDF]

Hrd. 1988:625 nr. 228/1987 (Verkfall BSRB - Citroen)[PDF]

Hrd. 1988:1319 nr. 159/1985[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut)[PDF]

Hrd. 1989:1123 nr. 246/1989[PDF]

Hrd. 1989:1128 nr. 249/1989[PDF]

Hrd. 1989:1132 nr. 250/1989[PDF]

Hrd. 1989:1179 nr. 277/1989[PDF]

Hrd. 1989:1458 nr. 43/1989[PDF]

Hrd. 1990:1250 nr. 71/1989 (Þb. Ingólfs Óskarssonar I)[PDF]

Hrd. 1990:1698 nr. 400/1988 (Eskiholt II)[PDF]

Hrd. 1990:1703 nr. 401/1988 (Eskiholt)[PDF]

Hrd. 1991:138 nr. 166/1989[PDF]

Hrd. 1991:145 nr. 424/1988 (Eftirstöðvabréf)[PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1155 nr. 162/1991 og 186/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur)[PDF]

Hrd. 1992:117 nr. 306/1989 (Þb. Ingólfs Óskarssonar II)[PDF]

Hrd. 1992:945 nr. 289/1989 (Rauðagerði, riftun)[PDF]
Ekki var verið að rifta kaupmála, heldur fjárskiptasamningi vegna skilnaðar. Samkvæmt honum var um gjöf að ræða, en slíkt er óheimilt ef þau eiga ekki efni á að greiða skuldir sínar.
Hrd. 1992:1473 nr. 40/1992[PDF]

Hrd. 1992:1545 nr. 485/1991 (Lýsing)[PDF]

Hrd. 1992:1748 nr. 398/1990 (Melabraut)[PDF]

Hrd. 1993:339 nr. 72/1993[PDF]

Hrd. 1993:469 nr. 429/1989 (Fasteign og uppþvottavél)[PDF]
Dráttarvextir voru dæmdir frá dómsuppsögudegi í Hæstarétti, án þess að það var skýrt nánar.
Hrd. 1993:509 nr. 119/1992[PDF]

Hrd. 1993:762 nr. 128/1993[PDF]

Hrd. 1993:1033 nr. 167/1993[PDF]

Hrd. 1993:1192 nr. 182/1993[PDF]

Hrd. 1993:1547 nr. 301/1993 (Iðavellir)[PDF]

Hrd. 1993:1653 nr. 151/1993[PDF]

Hrd. 1993:2016 nr. 437/1993[PDF]

Hrd. 1994:175 nr. 442/1991[PDF]

Hrd. 1994:354 nr. 41/1991[PDF]

Hrd. 1994:1078 nr. 186/1994 (Skotta hf.)[PDF]

Hrd. 1994:1397 nr. 221/1991 (Vogalax)[PDF]

Hrd. 1994:1603 nr. 310/1994[PDF]

Hrd. 1994:2743 nr. 480/1994[PDF]

Hrd. 1995:119 nr. 280/1991[PDF]

Hrd. 1995:921 nr. 113/1995[PDF]

Hrd. 1995:1299 nr. 349/1993 (Útibú Íslandsbanka hf.)[PDF]

Hrd. 1995:1305 nr. 350/1993[PDF]

Hrd. 1995:1563 nr. 145/1993[PDF]

Hrd. 1995:2064 nr. 166/1993 (Aðaltún)[PDF]

Hrd. 1995:2226 nr. 461/1994 (Féfang hf.)[PDF]

Hrd. 1995:2392 nr. 492/1993[PDF]

Hrd. 1995:2445 nr. 236/1993 (Íslandsbanki - Þrotabú Álafoss)[PDF]

Hrd. 1995:2630 nr. 368/1995[PDF]

Hrd. 1995:2678 nr. 109/1994[PDF]

Hrd. 1995:2788 nr. 120/1994 (Íslandsbanki - Einar Pétursson)[PDF]

Hrd. 1995:3126 nr. 400/1995 (Garðastræti)[PDF]

Hrd. 1996:598 nr. 297/1994 (Miðholt - Veðsetning vegna skulda fyrirtækis - Aðild - Ölvun í Búnaðarbankanum)[PDF]
Veðsali beitti fyrir sér að hann hefði verið ölvaður þegar hann skrifaði undir veð, en það þótti ósannað.
Hrd. 1996:620 nr. 418/1994[PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994[PDF]

Hrú. 1996:1121 nr. 286/1995[PDF]

Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994[PDF]

Hrd. 1996:1422 nr. 150/1995[PDF]

Hrd. 1996:1931 nr. 65/1995[PDF]

Hrd. 1996:2063 nr. 131/1995 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:2340 nr. 236/1996[PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995[PDF]

Hrd. 1996:2713 nr. 77/1995[PDF]

Hrd. 1996:3079 nr. 301/1995[PDF]

Hrd. 1996:3514 nr. 234/1996[PDF]

Hrd. 1996:4243 nr. 131/1996 (Hrísrimi)[PDF]

Hrd. 1997:41 nr. 15/1997[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:269 nr. 100/1996[PDF]

Hrd. 1997:525 nr. 44/1997 (Berjarimi)[PDF]

Hrd. 1997:773 nr. 197/1996 (Smiðjuvegur)[PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996[PDF]

Hrd. 1997:1834 nr. 207/1997[PDF]

Hrd. 1997:1898 nr. 235/1997[PDF]

Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996[PDF]

Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.)[PDF]

Hrd. 1997:3318 nr. 447/1997[PDF]

Hrd. 1997:3722 nr. 241/1997 (Hamraborg)[PDF]

Hrd. 1998:36 nr. 5/1998[PDF]

Hrd. 1998:41 nr. 6/1998[PDF]

Hrd. 1998:263 nr. 245/1997 (Regína gegn Íslandsbanka)[PDF]

Hrd. 1998:298 nr. 234/1997 (Húsasmiðjan)[PDF]

Hrd. 1998:560 nr. 52/1998 (Svarta Pannan ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:979 nr. 372/1997[PDF]

Hrd. 1998:1227 nr. 267/1997 (Aðaltún 22)[PDF]

Hrd. 1998:1238 nr. 268/1997 (Aðaltún 10)[PDF]

Hrd. 1998:1252 nr. 269/1997 (Aðaltún 12)[PDF]

Hrd. 1998:1257 nr. 270/1997 (Aðaltún 20)[PDF]

Hrd. 1998:1262 nr. 271/1997 (Aðaltún 24)[PDF]

Hrd. 1998:1267 nr. 272/1997 (Aðaltún 18)[PDF]

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald)[PDF]

Hrd. 1998:1615 nr. 226/1997 (Jón E. Jakobsson II)[PDF]

Hrd. 1998:1634 nr. 227/1997[PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3349 nr. 422/1998[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998[PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML][PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:884 nr. 314/1998 (Hraunbær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1060 nr. 77/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1073 nr. 90/1999 (Híbýli hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1168 nr. 325/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2186 nr. 188/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2569 nr. 180/1999 (Verð undir markaðsverði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2589 nr. 181/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2651 nr. 63/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3548 nr. 383/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3557 nr. 384/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3565 nr. 385/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5021 nr. 334/1999 (Skjöldur ehf.)[HTML][PDF]
Í samþykktum þess kom fram að til þurfti alla stjórnarmenn til að veðsetja eign. Samþykktunum hafði verið breytt nokkrum árum áður þannig að tvo þyrfti til að samþykkja skuldbindingar af hálfu félagsins. Þær breytingar voru svo auglýstar í Lögbirtingablaðinu.
Hrd. 2000:670 nr. 434/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1605 nr. 127/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2213 nr. 126/2000 (Oddi hf.)[HTML][PDF]
Ekki talið að með áritun sinni á tryggingarbréf hefði veðsali einungis veitt samþykki sitt fyrir veðandlaginu sjálfu en ekki persónulegri ábyrgð.
Hrd. 2000:2566 nr. 258/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3744 nr. 199/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4412 nr. 214/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign - Öll eignin veðsett)[HTML]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. 2001:2834 nr. 300/2001[HTML]

Hrd. 2001:3708 nr. 406/2001 (Tungufell - Þorvaldsstaðir)[HTML]

Hrd. 2001:4665 nr. 108/2001 (Innheimta)[HTML]

Hrd. 2002:517 nr. 231/2001[HTML]

Hrd. 2002:2570 nr. 285/2002[HTML]

Hrd. 2002:2599 nr. 273/2002[HTML]

Hrd. 2002:2606 nr. 347/2002 (Fiskeldisstöð - Vatnsleysa)[HTML]
Sjö eigendur lóðar gerðu samning við Lindalax um leigu á spildu af jörð svo Lindalax gæti reist og rekið fiskeldisstöð. Lindalax mætti skv. samningi veðsetja þann rétt sinn.
Hæstiréttur taldi ekki heimilt að afmá veðsetningarrétt Lindalax úr þinglýsingabók þrátt fyrir að búið væri að rifta samningnum um lóðaréttindi.
Hrd. 2002:2754 nr. 79/2002[HTML]

Hrd. 2002:3325 nr. 145/2002 (Kr. Stef.)[HTML]

Hrd. 2002:3359 nr. 471/2002[HTML]

Hrd. 2002:3733 nr. 495/2002[HTML]

Hrd. 2003:49 nr. 308/2002[HTML]

Hrd. 2003:557 nr. 383/2002 (Byggingarfélagið Sólhof hf. - Lækjarsmári)[HTML]

Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML]

Hrd. 2003:1559 nr. 466/2002[HTML]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML]

Hrd. 2003:1790 nr. 142/2003[HTML]

Hrd. 2003:1894 nr. 437/2002[HTML]

Hrd. 2003:2899 nr. 287/2003 (Þrotabú Netverks ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:3524 nr. 154/2003 (Reykjamelur)[HTML]

Hrd. 2003:4384 nr. 442/2003[HTML]

Hrd. 2003:4390 nr. 445/2003[HTML]

Hrd. 2003:4400 nr. 446/2003[HTML]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1421 nr. 340/2003[HTML]

Hrd. 2004:1684 nr. 358/2003 (Naustabryggja)[HTML]
Kaupendur íbúðar fengu hana afhenta á réttum tíma en hún var þó ekki fullbúin. Ekki var talið að í þessu hafi falist greiðsludráttur þar sem orsökina mátti rekja til beiðni kaupendanna sjálfra um frestun á ýmsum þáttum verksins.
Hrd. 2004:2660 nr. 60/2004[HTML]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML]

Hrd. 2004:3132 nr. 333/2004[HTML]

Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML]

Hrd. 2004:4252 nr. 270/2004 (Þrotabú Byggðaverks ehf. - Tryggingarbréf)[HTML]

Hrd. 2004:5102 nr. 291/2004[HTML]

Hrd. 2005:109 nr. 14/2005[HTML]

Hrd. 2005:578 nr. 25/2005[HTML]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1798 nr. 103/2005 (Afurðalánasamningur)[HTML]

Hrd. 2005:2440 nr. 38/2005[HTML]

Hrd. 2005:2962 nr. 340/2005 (Brekka - Ábúðarsamningur)[HTML]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. 2006:414 nr. 369/2005[HTML]

Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML]

Hrd. 2006:4587 nr. 173/2006[HTML]

Hrd. nr. 449/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 97/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 64/2007 dags. 7. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 296/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 38/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 141/2007 dags. 18. október 2007 (Fasteignasalar)[HTML]

Hrd. nr. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 191/2008 dags. 29. apríl 2008 (Fjárskipti vegna síðari skilnaðar)[HTML]
Samkvæmt fjárskiptasamningi fékk K fasteign í sinn hlut gegn því að greiða M tiltekna fjárhæð og hafði greitt M hluta þeirrar upphæðar. Óvíst var í hvað peningarnir fóru.
Síðan tóku þau saman aftur og hófu að búa aftur saman. Skabos féll þá niður.

Síðar var aftur óskað um skilnað að borði og sæng og var þá spurning hvort fjárskiptasamningurinn sem lá þá fyrir áður myndi þá gilda. Dómstólar töldu að hann hefði fallið úr gildi.
M vildi meina að ef K vildi halda íbúðinni þyrfti hún að greiða honum 17 milljónir. K krafðist lækkunar á upphæðinni niður í 13 milljónir og dómstólar samþykktu það.
Hrd. nr. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML]

Hrd. nr. 325/2008 dags. 26. júní 2008 (Litli-Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 420/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 469/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 29/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 243/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 133/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 393/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 486/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 163/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 260/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 255/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Leó - Stimpilgjald af fjárnámsendurritum)[HTML]
Á grundvelli kröfu L var gert fjárnám í þremur fasteignum og afhenti L sýslumanni endurrit úr gerðabók vegna þessa fjárnáms til þinglýsingar. Var honum þá gert að greiða þinglýsingargjald og stimpilgjald. L höfðaði svo þetta mál þar sem hann krafðist endurgreiðslu stimpilgjaldsins. Að mati Hæstaréttar skorti lagastoð fyrir töku stimpilgjaldsins þar sem lagaákvæði skorti fyrir innheimtu þess vegna endurrits fjárnámsgerðar enda yrði hún hvorki lögð að jöfnu við skuldabréf né teldist hún til tryggingarbréfa. Ákvæði 1. mgr. 77. gr. stjórnarskrárinnar stóð því í vegi fyrir beitingu lögjöfnunar í þessu skyni.
Hrd. nr. 162/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. nr. 374/2009 dags. 18. mars 2010 (Rithandarrannsókn lögð til grundvallar)[HTML]
Varðandi Sophiu Hansen í baráttu hennar um börnin hennar.
Hún hafði falsað skuldaviðurkenningu manns á viðurkenningarbréf.
Hún hélt því fram síðar að hennar nafn hefði verið falsað á bréfinu.
Niðurstaða rannsóknarinnar bentu eindregið til þess að hún hefði ritað sitt eigið nafn á skjölin.
Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 455/2009 dags. 30. mars 2010 (Ábyrgð við skuldskeytingu)[HTML]

Hrd. nr. 200/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 211/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 342/2010 dags. 15. júní 2010 (Málskostnaður Byrs hf.)[HTML]

Hrd. nr. 344/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 343/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 317/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 391/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 584/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 621/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 110/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Rangar sakargiftir)[HTML]

Hrd. nr. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 264/2010 dags. 16. desember 2010 (Rarik)[HTML]

Hrd. nr. 313/2010 dags. 27. janúar 2011 (Kerfi fyrirtækjaþjónusta - Vatnshreinsivél)[HTML]

Hrd. nr. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML]

Hrd. nr. 684/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 427/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 692/2010 dags. 3. mars 2011 (Eimskip Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 66/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 274/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 303/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 232/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 315/2011 dags. 15. júní 2011 (Gjaldeyristakmarkanir)[HTML]

Hrd. nr. 334/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 475/2011 dags. 2. september 2011 (Loforð um íbúðakaup)[HTML]
K taldi öll skiptin ósanngjörn en krafðist hins vegar ógildingar samningsins á grundvelli vanefnda um íbúðarkaupin í stað þess að beita ósanngirni.
M hafði lofað K í fjárskiptasamningi að hann myndi kaupa handa henni íbúð innan ákveðins tíma. Hins vegar varð ekkert af kaupunum. Samningurinn var því talinn hafa fallið úr gildi. Fallist var á kröfu K um opinber skipti.
Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 378/2011 dags. 2. september 2011 (Strengur)[HTML]

Hrd. nr. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 455/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 448/2011 dags. 6. september 2011 (Endurkaup fasteignar)[HTML]

Hrd. nr. 567/2011 dags. 1. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 520/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 560/2011 dags. 4. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 576/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 266/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. nr. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 107/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 296/2012 dags. 8. maí 2012 (Málflutningur fyrir eiginkonu)[HTML]
Hjón voru bæði málsaðilar í héraði en kæran til Hæstaréttar var eingöngu undirrituð af eiginmanninum og í henni var yfirlýsing um að hann væri að flytja málið fyrir þau bæði, en engin gögn fylgdu því til sönnunar. Hæstiréttur vísaði málinu frá Hæstarétti hvað eiginkonuna varðaði þar sem hún hafði ekki heimild til að fela eiginmanni sínum málflutninginn, óháð því hvort hún hefði í raun staðið að kærunni eður ei.
Hrd. nr. 487/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 326/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 332/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 36/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 48/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML]

Hrd. nr. 50/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 139/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag, lán eða gjöf?)[HTML]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. nr. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 256/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. nr. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 365/2013 dags. 7. júní 2013 (Héðinsreitur)[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 441/2013 dags. 10. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML]

Hrd. nr. 628/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 489/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 194/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. nr. 391/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 731/2013 dags. 2. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 797/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 59/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 128/2014 dags. 3. mars 2014 (Viðurkenning um myntkörfulán og krafa um greiðslu samkvæmt sama láni)[HTML]
Skuldari bar upp viðurkenningarkröfu um ólögmæta gengistryggingu en kröfuhafi krafðist greiðslu á tilteknum skuldum í öðru máli. Skuldarinn taldi að síðarnefnda málið væri hið sama og hið fyrra og ætti að vísa síðara málinu frá. Hæstiréttur tók ekki undir það.
Hrd. nr. 450/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 673/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 125/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 264/2014 dags. 6. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 291/2014 dags. 26. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 338/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 26/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 25/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 500/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 556/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 658/2014 dags. 16. október 2014 (Hvassaleiti)[HTML]
Eign var veðsett samkvæmt umboði. Lánastofnun tekur umboðið gott og gilt og þinglýsti tryggingarbréfinu á eign. Í umboðinu kom ekki fram heimild til að veðsetja eignina. Um hefði því verið að ræða þinglýsingarmistök er þinglýsingarstjóra bæri að leiðrétta.
Hrd. nr. 676/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 663/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 146/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 235/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 292/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 824/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 42/2015 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 369/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 474/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 233/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 827/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 181/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 458/2014 dags. 12. nóvember 2015 (Refsing skilorðsbundin að fullu vegna óhóflegs dráttar á málsmeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 347/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 303/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 325/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 416/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 418/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 519/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 617/2015 dags. 14. apríl 2016 (Drómi)[HTML]

Hrd. nr. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 227/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 237/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 630/2015 dags. 19. maí 2016 (Sumarhús)[HTML]

Hrd. nr. 648/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 663/2015 dags. 16. júní 2016 (Íbúðalánasjóður og SPÞ)[HTML]

Hrd. nr. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 528/2016 dags. 16. september 2016 (365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 574/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 735/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.
Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 272/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 274/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 273/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 275/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 314/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 300/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Samþykki veðsetningar)[HTML]

Hrd. nr. 44/2017 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 477/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 192/2017 dags. 29. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 179/2017 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 427/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 388/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 346/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 366/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 380/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]
Málsástæða komst ekki að í Hæstarétti þar sem hún var ekki borin upp í héraði.
Hrd. nr. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 801/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 771/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 694/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 734/2017 dags. 12. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 278/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 279/2017 dags. 22. mars 2018 (pr.pr. Ístraktor)[HTML]
Kona hafði fengið umboð til að skuldbinda Ístraktor en umboðið hennar var ekki prókúruumboð. Haldið var því fram að undirritun hennar hefði ekki væri rétt. Hæstiréttur taldi að þar sem konan hafði umboðið til að undirrita samninginn og því myndi sú yfirsjón að rita pr.pr. ekki hagga gildi undirritunarinnar.
Hrd. nr. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 461/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 351/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. nr. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-181 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 844/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Yfirdráttur)[HTML]

Hrá. nr. 2018-208 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-108 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-268 dags. 31. október 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-299 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-73 dags. 31. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-92 dags. 11. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 53/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-124 dags. 5. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-303 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-85 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-272 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-50 dags. 10. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-108 dags. 16. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-148 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 30/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-017-17 dags. 20. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-18 dags. 22. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-005-18 dags. 20. ágúst 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 25/2013 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030118 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-27/2006 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-314/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2010 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-36/2017 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-308/2005 dags. 27. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-6/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-2/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-3/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2007 dags. 26. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-54/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-151/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1379/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2169/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2168/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2167/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-741/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2829/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1787/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3736/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3890/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3889/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3888/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-66/2011 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-982/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-771/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2013 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-234/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-362/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-4/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-701/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-535/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-631/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1015/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-10/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-125/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-13/2017 dags. 11. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-315/2017 dags. 26. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-998/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-975/2018 dags. 8. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1381/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-907/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2108/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-746/2012 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2982/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1154/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7758/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4739/2005 dags. 24. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1281/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2794/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4675/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-4/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1855/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1802/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7481/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-394/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8629/2007 dags. 23. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5964/2007 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3829/2008 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-633/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-590/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-341/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4201/2009 dags. 27. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5121/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10854/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-182/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11384/2009 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-497/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2070/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-173/2010 dags. 4. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6661/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12327/2009 dags. 14. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2010 dags. 21. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11438/2009 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5569/2010 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8102/2009 dags. 1. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4580/2010 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4519/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1014/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1593/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2013 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-278/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-42/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3642/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-822/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2013 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3686/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-41/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2012 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3610/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2013 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2360/2013 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-153/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4813/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2012 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4927/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1960/2013 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4712/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3449/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5102/2014 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3156/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2014 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1234/2014 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-868/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1200/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-190/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3927/2014 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-565/2014 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2016 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2016 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2016 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3587/2016 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2016 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-12/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3171/2018 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2017 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3437/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2017 dags. 21. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3091/2018 dags. 22. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2027/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2018 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2019 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6958/2019 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-103/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2019 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2171/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3116/2020 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5170/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2021 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2021 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-4291/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2021 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-589/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2009 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2018 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2016 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2018 dags. 17. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-712/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-3/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-85/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-118/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-203/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-202/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-201/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-200/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-199/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-131/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-573/2009 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-201/2012 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-128/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-8/2017 dags. 21. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 56/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 145/2012 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2012 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 130/2012 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 134/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 136/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 185/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 243/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 62/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 24/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (1)[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 285/2018 dags. 21. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 208/2018 dags. 26. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 197/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 604/2018 dags. 11. október 2018 (Hvert rann lánsféð?)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-218 þann 22. nóvember 2018.

Par var að deila um hvort þeirra skuldaði hvað. Þau voru ekki hjón, heldur í óvígðri sambúð. Krafist hafði verið opinberra skipta.
Landsréttur taldi að við skiptin ætti að taka tillit til þess á hvern skuld er skráð.
M hafði einsamall gefið út almennt tryggingabréf fyrir skuldum sínum. Landsréttur taldi að M hefði ekki sýnt fram á hver skuldin var á viðmiðunardegi skipta né heldur að fjármunirnir sem teknir höfðu verið að láni hefðu farið í sameiginlegar þarfir aðilanna. Kröfunni var því hafnað.
Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 491/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrú. 172/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 296/2019 dags. 27. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 411/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 825/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 622/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 512/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 33/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 32/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 347/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 23/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 811/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 438/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 328/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 409/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 395/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 204/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 576/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 166/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 351/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 52/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 742/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 246/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 341/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 98/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 131/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 333/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 24/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 205/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 720/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 296/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 548/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 429/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 576/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 909/2023 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 445/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 483/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 484/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 658/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 119/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1913:144 í máli nr. 1/1912[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 27/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 86/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 140/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 164/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 181/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 235/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 365/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 488/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 559/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 562/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 602/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 608/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2002 dags. 30. maí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2002 dags. 6. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2002 dags. 20. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2003 dags. 21. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2003 dags. 19. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2003 dags. 11. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2004 dags. 23. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2006 dags. 27. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2006 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2007 dags. 23. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2007 dags. 16. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2008 dags. 28. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2009 dags. 1. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2012 dags. 25. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2011 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2011 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 134/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 135/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 154/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 122/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 125/2012 dags. 20. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 111/2014 dags. 13. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2014 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2015 dags. 21. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2016 dags. 29. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2016 dags. 30. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2016 dags. 7. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2016 dags. 20. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2016 dags. 10. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2017 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2017 dags. 2. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2018 dags. 19. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2019 dags. 13. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2020 dags. 30. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2020 dags. 22. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 428/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 679/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1796/1996 dags. 20. mars 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4712/2006 (Stimpilgjald)[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1913-1916146, 532, 717
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-19291140, 1142
1931-1932173, 175, 341
1933-1934315, 446, 629, 631, 870-873
193744, 48, 624
1938 - Registur43
193842-45, 47, 405
194087-88, 90
1943161, 300
1944277-280, 351
1945169-171
1946330-334
1947 - Registur72
1947307-308, 318-319, 333-338, 342, 347
194820-21, 35, 57, 60
1948 - Registur126
1954390-391
1955242-243, 594-595, 597-598
1956324
1957 - Registur105, 153-154, 204-205
1957509-510
1959 - Registur45, 52
1959275, 277, 284, 286, 288-289, 298, 300-301, 303-304, 394-395
196083, 112, 114, 530
1961 - Registur134
1961220, 222-223, 228, 234, 842, 852
1962379-380
1963128-133, 135-136
1964 - Registur134
1964640-641, 644-645, 647-648
1966420-421, 995
196793, 273, 275, 293, 295-296, 304-305, 450, 711, 730, 862, 865, 970, 992
1968507, 783
1969291, 295, 298, 1188, 1274
1970151
1971 - Registur46, 49, 156, 160, 165
1972 - Registur54
1972191, 674, 679, 682, 698, 705, 713
1973 - Registur7, 102, 150, 160
1973233, 235-238, 315, 329, 543, 545, 550, 573-576
1974 - Registur147, 150
1974300-301, 303-305, 872-873, 875-876, 878-885, 887-888, 1121-1123
197585-86, 990, 992
19761078
1977 - Registur40, 78, 100, 103-104
197831, 1055-1057
1979 - Registur87, 154, 179, 184-185
1979413, 415, 417, 529, 938-950
1980 - Registur81, 89, 95, 155
1981 - Registur11, 16, 94, 175-178, 186
1981815-817, 819-820, 823, 828-831, 1054, 1540-1542, 1546-1547, 1549-1551
1983 - Registur162, 236
19831768-1770, 1772-1773
1984 - Registur10, 55, 111, 128, 130-131
1984709-710
198596, 851-852
1986 - Registur16
1986375, 1410, 1414, 1418
1987737, 1587, 1592, 1687-1688
1988 - Registur114, 164, 191
198880, 82-83, 87, 89, 621, 627
1989 - Registur121
198971, 94, 96, 805, 808, 813, 1124, 1126, 1129, 1132-1133, 1135-1137, 1179-1182, 1460
1990 - Registur119
19901252-1253, 1698-1701, 1704-1708
1991139, 148-156, 1052
1992 - Registur25, 120, 125, 191, 255, 257, 300, 305
1992122, 1474-1477, 1545-1549, 1748-1749, 1751-1752
1993 - Registur22, 87, 91, 184-185, 229
1993340-344, 517-518, 523, 526-530, 534, 762-766, 1033-1034, 1036-1039, 1195, 1547-1553, 1660, 2017, 2019, 2021
1994 - Registur17, 124, 178, 181, 229, 235, 237, 241, 284, 293
1994177-178, 354-355, 357-358, 360-361, 1078-1083, 1397, 1399-1400, 1403, 1603-1605, 1607, 1609, 2743-2746, 2748, 2750-2756, 2758
1995 - Registur30, 151, 210, 236, 245, 252, 355-356, 369-370, 373, 378, 389
1995122, 2631-2634, 2682, 2792, 3130
1996 - Registur41, 133, 146, 176, 236, 287, 306, 337, 354-355, 365-366, 389
1996598, 600-604, 620-621, 623-627, 938, 1121, 1282, 1288, 1291-1292, 1295, 1430-1431, 1932, 2066-2067, 2069-2070, 2341, 2343-2344, 2348-2349, 2506, 2509, 2515, 2713-2714, 3079, 3081-3082, 3086, 3517, 4243-4247
1997 - Registur27, 83, 105, 203, 210
199741, 169, 209-212, 214-215, 220, 222, 224-227, 270, 273, 276, 280, 284, 525-527, 529, 531-536, 774, 776-785, 1330, 1334, 1835, 1839-1841, 1845, 1898, 1900, 2660, 2862-2868, 2870-2873, 2876, 2879-2880, 2882-2883, 3319-3323, 3328, 3728
1998 - Registur16, 147, 151, 230, 298, 368-369, 382, 385, 403, 407-408
199840, 45, 263-266, 299-300, 302-303, 560-569, 904, 983, 1227, 1229-1237, 1239, 1241-1250, 1253, 1255, 1258-1260, 1263, 1265, 1268-1269, 1539, 1615-1619, 1622-1625, 1627-1629, 1631-1639, 1641-1643, 1646-1648, 1650-1652, 3261, 3350-3351, 3354-3355, 3491, 4048
1999173, 176, 181-182, 185, 187-189, 206, 887, 889, 1060-1069, 1073-1077, 1169, 1173, 2186, 2189, 2191-2193, 2295-2296, 2298-2299, 2301, 2304, 2570-2572, 2575-2585, 2588, 2590, 2592, 2595-2604, 2607, 2654, 2664, 2695, 2887-2888, 2890-2900, 3111, 3549-3552, 3554, 3556, 3558-3560, 3562, 3564, 3566-3569, 3571, 3573, 5021-5026
2000678, 1579, 1591, 1609-1613, 1619, 2213-2223, 2568, 2570, 3749, 3753, 4413
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1932A240
1932B169
1978A154, 164, 167, 170
1980A329
1980B379
1982A7
1990B140
1998A511
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1932AAugl nr. 80/1932 - Fjárlög fyrir árið 1933[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 67/1932 - Reglugerð um breyting á reglugerð frá 25. október 1929 um bifreiðatryggingar[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 36/1978 - Lög um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 82/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 5/1982 - Lög um breytta tekjuöflun ríkissjóðs vegna ráðstafana í efnahagsmálum[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 84/1990 - Reglugerð um skuldbreytingar vegna loðdýraræktar[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 157/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2008AAugl nr. 59/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 102/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/2009, um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2010 - Lög um tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 1160/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/2014, um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 161/2019 - Lög um breytingu á þinglýsingalögum og lögum um skráningu og mat fasteigna (aflýsingar)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 360/2019 - Reglugerð um rafrænar þinglýsingar[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 850/2020 - Reglugerð um umsóknir og skráningu vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 297/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um rafrænar þinglýsingar, nr. 360/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skálatún – sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1110/2024 - Skipulagsskrá fyrir Farsældartún, sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing45Þingskjöl866, 932, 1186, 1510
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)437/438
Löggjafarþing54Þingskjöl513, 515, 696, 1241
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál165/166, 175/176
Löggjafarþing55Þingskjöl183
Löggjafarþing56Þingskjöl462
Löggjafarþing72Þingskjöl458
Löggjafarþing73Þingskjöl164, 577
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)771/772-777/778
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál225/226
Löggjafarþing75Þingskjöl1341
Löggjafarþing78Þingskjöl740, 742, 746, 754, 786
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1247/1248
Löggjafarþing83Þingskjöl195, 197, 200
Löggjafarþing84Þingskjöl102, 104, 108
Löggjafarþing99Þingskjöl1372, 1374, 1378, 1412, 1824, 1830, 1834
Löggjafarþing99Umræður3017/3018, 3647/3648
Löggjafarþing103Þingskjöl484, 938
Löggjafarþing104Þingskjöl1617, 1623
Löggjafarþing108Þingskjöl2172
Löggjafarþing109Þingskjöl1003-1004, 1006-1008, 1057
Löggjafarþing110Þingskjöl3232-3233
Löggjafarþing113Þingskjöl2048
Löggjafarþing115Þingskjöl1259-1260, 4478
Löggjafarþing115Umræður7587/7588, 7773/7774
Löggjafarþing116Þingskjöl2426, 4506-4507
Löggjafarþing116Umræður6313/6314
Löggjafarþing117Þingskjöl1091
Löggjafarþing117Umræður943/944
Löggjafarþing120Þingskjöl1599, 2408
Löggjafarþing121Þingskjöl2138-2139
Löggjafarþing122Þingskjöl1645, 1647, 3318, 3321, 3326, 3333, 3335-3336
Löggjafarþing122Umræður4089/4090
Löggjafarþing123Þingskjöl1080-1081, 2264
Löggjafarþing125Þingskjöl3839
Löggjafarþing128Umræður3151/3152
Löggjafarþing131Þingskjöl681
Löggjafarþing131Umræður4699/4700
Löggjafarþing132Þingskjöl876
Löggjafarþing135Þingskjöl5075-5079, 5898
Löggjafarþing135Umræður5949/5950
Löggjafarþing136Þingskjöl1362
Löggjafarþing136Umræður661/662
Löggjafarþing138Þingskjöl62, 7056, 7075, 7080, 7086, 7220, 7232-7233, 7235-7236, 7296, 7299-7300
Löggjafarþing139Þingskjöl96-97, 2038-2039, 5286-5287, 8671
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
561
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311065/1066
19451537/1538
1954 - 2. bindi1741/1742
1965 - 1. bindi495/496
1973 - 1. bindi433/434
1983 - 1. bindi485/486
1983 - 2. bindi2357/2358-2361/2362
1990 - 1. bindi477/478
1990 - 2. bindi2349/2350, 2355/2356, 2361/2362, 2367/2368
1995330, 1372-1373, 1375
1999349, 1454-1455, 1457
2003392, 1756, 1759
2007439-440, 2001-2002, 2004
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1997268
1998193
200820, 182-183
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001533
2001642
20011398
200140316-317
200145354
200191714
20011451148-1149
200222169-170
200239308
200251399-400
200294737
2002121954-955
2002125981
200321161
200329225
200351401-402
200353417-418
200361482
200370553-554
200395755-756
200397772
2003122969
20031341065-1066
20031371085-1086
20031461153
20031481171
20031491179-1180
20031511194-1195
20031561236
20031571243
200423178-179
200457453
200458459-460
200462489-490
200467531
2004122969
20041271008
20041451151
20041601269-1270
2005950
200518113
200539264
200540273
200549337-338
200550344
200557400
200567508
200570604
200572654-655
200573672-673
200575740
200576769-770
2005841047
2006369-70
200613415-416
200615478
200620610
200621668-669
200625799
200630960
200631962, 991-992
2006341088
2006351119
2006421344
2006872779, 2781
2006882814
2006902877-2878
2006922942-2943
20075158-159
200712384
200714448
200717541-542
200726830
200727864
200731991-992
2007321024
2007391245-1246
2007611951-1952
2007642046-2047
2007722303-2304
2007902879
20089287-288
200830955-959
2008551759-1760
2008762429
2009361150
2009652079-2080
2010233
2010396
201013414
201020640
201029925-926
2010331055
2010371183-1184
2010401277-1278
2010411306-1308
2010431376
2010752399-2400
2010882815-2816
20116190-191
2011331054-1055
2011341087
2011421343
2011702239-2240
2011732333-2334
2011872780-2783
20111083455-3456
20111233906
201211350-351
201219608
201229927-928
2012351117-1118
2012361150-1151
2012892847
20121063391-3392
20121143648
20121153680
201313415
201321703-704
201326832
2013421343-1344
2013441406-1407
2013491566-1568
2013772463-2464
2013983136
2014393-94
20144125-126
201410320
201412383-384
201419606-607
201426832
2014371181-1182
2014401278-1279
2014481523-1524
2014561791-1792
2014692206-2208
2014712270-2271
2014742366
2014832655-2656
2014852719-2720
2014902878-2879
2014983135
2015395
20159288
201517544
201519606-607
201528896
2015491565
2015581855-1856
2015621984
2015632016
2015642048
2015722304
2015822623-2624
2015852690
2015872754
2015892818
2015922943
2015932976
2015983130-3131
20168255-256
201610319-320
201612382-383
201613416
201615479
201617544
201623735
2016391248
2016431376
2016481535-1536
2016521662-1663
2016712271-2272
2016772464
20168031
20168326-28
2017718-19
20171730-31
20171929, 31-32
20172227-29, 31-32
20172531-32
2017272, 28-31
20172929-30
20173729-30
20173931-32
20174116-17
20174423
2017492
2017512
2017532
2017645-6
20176931-32
20177225
2017792
20178231
2017852720
2017872782
2017902874-2875
2017922941-2942
20184127-128
20188254-255
20189287
201810314
201811347-348
201815480
201819605-606
201823733-735
201824767
2018321023-1024
2018361147
2018431374
2018521662-1663
2018551759-1760
2018601918-1919
2018692206
2018712272
2018722298-2299, 2301-2302
2018932973-2974
2018953040
2018963072
2018993167
20181023263
20181033295
20181073421
20181093488
20181113551
2019131
2019395
201913414-416
201918575
201919608
201921642
201929926-927
201931989-990
2019391247-1248
2019411311-1312
2019491567-1568
2019581855-1856
2019852716-2717, 2719-2720
2019912908
2020263-64
202016512
202020639-640
202022703-704
202025831
202027956-957
2020281020-1021
2020331343
2020341408
2020381661-1662
2020442017-2018, 2047
2020452111
2020472239-2240
2020482303
2020492331, 2364
2020512488
2020522559
20213215
20215374-376
202110766-767
2021171255-1256
2021181345
2021211625
2021221717-1719, 1721-1722
2021241875, 1877-1878
2021251948, 1975-1976
2021262043
2021272141-2142
2021282202-2203
2022122
20222120-123
20223233
20225467
20226555-557
20229847-848
2022141321-1324, 1326
2022201872
2022464401
2022484594-4595
2022504784
2022605735
2022656222-6223, 6226-6227
2022686504-6505, 6510-6511
20233261
20238766-767
2023111053-1055
2023131246-1247
2023161534-1535
2023181726-1727
2023262493
2023323069-3070
2023413841, 3934
2023434123
2023504791, 4793
20242185
20243286-287
2024161533-1535
2024181722-1724
2024262491-2492
2024403838
2024413933
2024474511
2024484598
2024494688-4690
2024605660-5661
20255477
2025111052
2025271723-1724
2025372686-2687
2025382780-2782
2025433255-3256
2025453450-3451
2025483728
2025503933
2025544308-4309
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 460 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A78 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 710 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-01-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A45 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A132 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé verðbréf og skuldabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A107 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A10 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A161 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-27 13:56:00 - [HTML]

Þingmál A462 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-10 16:51:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A269 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 10:33:17 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-02 14:28:44 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A481 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-03 18:39:45 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A151 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A327 (lánveitingar til sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2000-03-07 14:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A121 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 16:53:00 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A66 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 18:36:59 - [HTML]

Þingmál A69 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A177 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-26 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 18:11:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2406 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2479 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A26 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A213 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 16:27:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2008-12-20 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (tekjur af stimpilgjaldi) - [PDF]

Þingmál B116 (staða Seðlabankans)

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-31 10:50:32 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2842 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna - Skýring: (um drög) - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 10:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 11:40:13 - [HTML]

Þingmál A672 (tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-24 09:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-24 09:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 11:57:59 - [HTML]
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-24 12:07:10 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-06-24 12:25:53 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:48:48 - [HTML]

Þingmál A415 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2013-10-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2013-10-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A514 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (frumvarp) útbýtt þann 2014-04-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (hlutfall þinglýstra lána á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A40 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2020-04-16 - Sendandi: Linda Rut Benediktsdóttir - [PDF]

Þingmál A371 (þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 760 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:37:08 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-03-08 18:29:00 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]