Merkimiði - Verktakar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1005)
Dómasafn Hæstaréttar (1019)
Umboðsmaður Alþingis (56)
Stjórnartíðindi - Bls (544)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (729)
Dómasafn Félagsdóms (40)
Alþingistíðindi (3118)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (38)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (380)
Lagasafn (123)
Lögbirtingablað (3231)
Samningar Íslands við erlend ríki (3)
Alþingi (3321)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1939:331 nr. 44/1938[PDF]

Hrd. 1944:166 nr. 90/1943[PDF]

Hrd. 1947:22 nr. 82/1946[PDF]

Hrd. 1947:120 kærumálið nr. 7/1947[PDF]

Hrd. 1950:51 nr. 130/1947 (Suðurgata)[PDF]

Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar)[PDF]

Hrd. 1951:232 kærumálið nr. 7/1951[PDF]

Hrd. 1951:542 nr. 16/1950[PDF]

Hrd. 1952:572 nr. 133/1951[PDF]

Hrd. 1952:577 nr. 59/1951[PDF]

Hrd. 1954:111 kærumálið nr. 4/1954[PDF]

Hrd. 1954:190 nr. 52/1953 (Umsjónarlaun)[PDF]

Hrd. 1956:268 nr. 68/1955[PDF]

Hrd. 1956:777 nr. 86/1956[PDF]

Hrd. 1957:194 nr. 166/1955[PDF]

Hrd. 1957:414 nr. 69/1956 (KR)[PDF]

Hrd. 1957:525 nr. 114/1957[PDF]

Hrd. 1957:727 nr. 82/1957 (Geymsla undir útitröppum)[PDF]

Hrd. 1958:808 nr. 16/1958[PDF]

Hrd. 1960:128 nr. 94/1959[PDF]

Hrd. 1960:393 nr. 204/1959[PDF]

Hrd. 1961:234 nr. 60/1960[PDF]

Hrd. 1961:359 nr. 223/1960[PDF]

Hrd. 1961:646 nr. 20/1959[PDF]

Hrd. 1962:456 nr. 89/1960[PDF]

Hrd. 1962:797 nr. 38/1962[PDF]

Hrd. 1962:823 nr. 59/1962[PDF]

Hrd. 1963:71 nr. 48/1962 (Vélasjóður)[PDF]
Skaðabótaábyrgð hélst hjá leigusalanum. Ríkissjóður leigði út vélar ásamt stjórnanda. Starfsmaðurinn varð síðan fyrir líkamstjón af hans eigin völdum. Þá lá einnig fyrir að starfsmaðurinn tók einnig við fyrirmælum frá Vélasjóði. Leigusalinn (Vélasjóður) var talinn bera ábyrgð.
Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:555 nr. 90/1964[PDF]

Hrd. 1964:734 nr. 27/1964[PDF]

Hrd. 1965:74 nr. 1/1964[PDF]

Hrd. 1965:296 nr. 69/1963[PDF]

Hrd. 1965:528 nr. 152/1964 (Flotgrunnur)[PDF]

Hrd. 1965:630 nr. 112/1965[PDF]

Hrd. 1966:827 nr. 141/1965 (Innanbúnaður)[PDF]

Hrd. 1966:907 nr. 33/1965[PDF]

Hrd. 1967:82 nr. 203/1965[PDF]

Hrd. 1967:318 nr. 96/1966[PDF]

Hrd. 1967:1126 nr. 116/1967[PDF]

Hrd. 1968:132 nr. 52/1967[PDF]

Hrd. 1968:165 nr. 161/1966 (Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1969:1135 nr. 136/1968 (Útboðsdómur - Jarðvinna)[PDF]

Hrd. 1969:1163 nr. 177/1968[PDF]

Hrd. 1969:1205 nr. 163/1968[PDF]

Hrd. 1969:1349 nr. 66/1969 (Kaffihitun)[PDF]

Hrd. 1970:320 nr. 213/1969[PDF]

Hrd. 1971:491 nr. 126/1970[PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971[PDF]

Hrd. 1971:1200 nr. 70/1970[PDF]

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971[PDF]

Hrd. 1972:798 nr. 104/1970 (Þverband sporðreisist)[PDF]
Starfsmaður fyrirtækis er stóð að húsbyggingu féll niður af vinnupalli þegar þverband er lá yfir vinnupallinn sporðreistist. Starfsmaðurinn höfðaði skaðabótamál á hendur fyrirtækinu sem réð hann og húsasmíðameistara sem það fyrirtæki réð í verkið. Fyrirtækið sjálft var sýknað af vinnuveitandaábyrgð en húsasmíðameistarinn var talinn hafa borið bótaábyrgð vegna smíði vinnupallanna.
Hrd. 1973:129 nr. 4/1972[PDF]

Hrd. 1973:270 nr. 77/1972[PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49)[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1973:984 nr. 103/1972[PDF]

Hrd. 1974:163 nr. 44/1972[PDF]

Hrd. 1974:648 nr. 31/1973[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974[PDF]

Hrd. 1974:944 nr. 107/1973[PDF]

Hrd. 1975:311 nr. 79/1973[PDF]

Hrd. 1975:675 nr. 39/1974[PDF]

Hrd. 1975:1020 nr. 70/1974[PDF]

Hrd. 1975:1051 nr. 148/1974[PDF]

Hrd. 1976:184 nr. 136/1974[PDF]

Hrd. 1976:345 nr. 102/1974 (Dvergabakki 24)[PDF]

Hrd. 1976:720 nr. 137/1976[PDF]

Hrd. 1976:874 nr. 54/1975[PDF]

Hrd. 1977:80 nr. 116/1975[PDF]

Hrd. 1977:102 nr. 185/1975[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1977:1260 nr. 38/1975 (Sunnuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:1328 nr. 54/1976 (Keflavíkurflugvöllur)[PDF]

Hrd. 1978:78 nr. 13/1978[PDF]

Hrd. 1978:293 nr. 143/1975[PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976[PDF]

Hrd. 1978:708 nr. 132/1977[PDF]

Hrd. 1978:1167 nr. 229/1977[PDF]

Hrd. 1979:167 nr. 22/1977 (Sléttuhraun)[PDF]

Hrd. 1979:562 nr. 165/1977 (Hveragerði)[PDF]

Hrd. 1979:1251 nr. 39/1978 (Verksamningur)[PDF]

Hrd. 1980:1008 nr. 167/1977[PDF]

Hrd. 1980:1115 nr. 186/1978[PDF]

Hrd. 1980:1126 nr. 204/1979[PDF]

Hrd. 1980:1146 nr. 205/1979[PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1980:1596 nr. 19/1978 (Túngata 25, Álftanesi)[PDF]

Hrd. 1980:1797 nr. 124/1978[PDF]

Hrd. 1980:1968 nr. 10/1978[PDF]

Hrd. 1981:566 nr. 14/1980 (Traktorsgrafa)[PDF]

Hrd. 1981:1175 nr. 220/1980[PDF]

Hrd. 1981:1353 nr. 20/1980[PDF]

Hrd. 1981:1398 nr. 61/1979 (Miðvangur - Uppboð)[PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti)[PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:881 nr. 133/1979[PDF]

Hrd. 1982:934 nr. 189/1979 (Þingvallastræti á Akureyri)[PDF]

Hrd. 1982:1198 nr. 151/1980 (Veiðarfærageymsla)[PDF]

Hrd. 1982:1321 nr. 149/1982[PDF]

Hrd. 1982:1507 nr. 132/1980[PDF]

Hrd. 1982:1583 nr. 25/1980[PDF]

Hrd. 1982:1801 nr. 142/1980[PDF]

Hrd. 1983:240 nr. 94/1980[PDF]

Hrd. 1983:247 nr. 95/1980[PDF]

Hrd. 1983:260 nr. 192/1979[PDF]

Hrd. 1983:281 nr. 193/1979[PDF]

Hrd. 1983:661 nr. 55/1981[PDF]

Hrd. 1983:715 nr. 150/1980 (Þingvallastræti)[PDF]

Hrd. 1983:1327 nr. 221/1982[PDF]

Hrd. 1983:1751 nr. 25/1982[PDF]

Hrd. 1983:2111 nr. 219/1981[PDF]

Hrd. 1983:2174 nr. 182/1981[PDF]

Hrd. 1984:65 nr. 142/1982[PDF]

Hrd. 1984:439 nr. 109/1982 (Drykkjusýki)[PDF]
Hæstiréttur taldi að áfengismeðferð sem launþegi fór í hafi ekki leitt til réttar í slysa- og veikindaforföllum þar sem hann taldi að áfengissýki teldist ekki sjúkdómur í þeim skilningi.
Hrd. 1984:1190 nr. 60/1983[PDF]

Hrd. 1984:1373 nr. 105/1983[PDF]

Hrd. 1985:59 nr. 222/1982[PDF]

Hrd. 1985:128 nr. 146/1983[PDF]

Hrd. 1985:179 nr. 155/1983[PDF]

Hrd. 1985:251 nr. 196/1984[PDF]

Hrd. 1985:692 nr. 116/1983[PDF]

Hrd. 1985:936 nr. 14/1985[PDF]

Hrd. 1985:1042 nr. 213/1983[PDF]

Hrd. 1985:1048 nr. 129/1985[PDF]

Hrd. 1986:175 nr. 239/1984 (Djúpavík)[PDF]

Hrd. 1986:605 nr. 52/1984[PDF]

Hrd. 1986:657 nr. 101/1985[PDF]

Hrd. 1986:1011 nr. 60/1985 (Skipsgluggar og kýraugu)[PDF]

Hrd. 1986:1071 nr. 22/1986 (Káeta)[PDF]

Hrd. 1986:1241 nr. 5/1985[PDF]

Hrd. 1986:1492 nr. 263/1985[PDF]

Hrd. 1986:1520 nr. 254/1985[PDF]

Hrd. 1986:1541 nr. 162/1985[PDF]

Hrd. 1987:547 nr. 117/1987[PDF]

Hrd. 1987:928 nr. 141/1986[PDF]

Hrd. 1987:955 nr. 119/1986[PDF]

Hrd. 1987:961 nr. 120/1986[PDF]

Hrd. 1987:1299 nr. 249/1985 (Mistök starfsmanns byggingareftirlits)[PDF]

Hrd. 1987:1465 nr. 108/1986[PDF]

Hrd. 1987:1533 nr. 242/1986[PDF]

Hrd. 1987:1563 nr. 25/1987[PDF]

Hrd. 1988:29 nr. 338/1986[PDF]

Hrd. 1988:116 nr. 331/1986[PDF]

Hrd. 1988:157 nr. 3/1987[PDF]

Hrd. 1988:340 nr. 245/1986[PDF]

Hrd. 1988:430 nr. 63/1988[PDF]

Hrd. 1988:1023 nr. 146/1988[PDF]

Hrd. 1988:1109 nr. 196/1988[PDF]

Hrd. 1988:1570 nr. 343/1987 (Skurðgrafa)[PDF]
Seld ellefu ára gömul skurðgrafa. Hæstiréttur lagði til grundvallar að sannvirðið án galla væri 400 þúsund en hins vegar lá ekki fyrir sannvirðið með gallanum. Ekki þótti viðeigandi að láta afsláttinn svara eingöngu til kostnaðarins við viðgerðina þar sem viðgerðin myndi leiða til verðmætisaukningar. Afslátturinn var því ákveðinn með þeim hætti að verðmætisaukningin var tekin inn í, en þó dæmdur að álitum.
Hrd. 1989:722 nr. 1/1988 (Bíldshöfði)[PDF]

Hrd. 1989:1330 nr. 119/1988[PDF]

Hrd. 1989:1473 nr. 34/1988 (Tækjasalan)[PDF]

Hrd. 1990:251 nr. 496/1989[PDF]

Hrd. 1990:322 nr. 264/1988[PDF]

Hrd. 1990:329 nr. 265/1988[PDF]

Hrd. 1990:639 nr. 249/1988[PDF]

Hrd. 1990:772 nr. 127/1989[PDF]

Hrd. 1990:1003 nr. 237/1990[PDF]

Hrd. 1990:1287 nr. 266/1990[PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989[PDF]

Hrd. 1991:404 nr. 135/1989[PDF]

Hrd. 1991:615 nr. 98/1990 (Gatnagerðargjald)[PDF]

Hrd. 1991:827 nr. 21/1989[PDF]

Hrd. 1991:1173 nr. 435/1989[PDF]

Hrd. 1991:1662 nr. 388/1991[PDF]

Hrd. 1991:1743 nr. 416/1991 (Pollgata)[PDF]

Hrd. 1992:291 nr. 315/1989[PDF]

Hrd. 1992:525 nr. 144/1990 (Fákur)[PDF]

Hrd. 1992:800 nr. 218/1989[PDF]

Hrd. 1992:1009 nr. 302/1989[PDF]

Hrd. 1992:1551 nr. 177/1992 (Gólfteppi)[PDF]

Hrd. 1992:1647 nr. 200/1990[PDF]

Hrd. 1992:1698 nr. 74/1990[PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn)[PDF]

Hrd. 1992:2155 nr. 403/1989[PDF]

Hrd. 1992:2203 nr. 107/1991[PDF]

Hrd. 1993:455 nr. 315/1990[PDF]

Hrd. 1993:509 nr. 119/1992[PDF]

Hrd. 1993:578 nr. 101/1993[PDF]

Hrd. 1993:709 nr. 244/1990[PDF]

Hrd. 1993:1258 nr. 2/1991[PDF]

Hrd. 1993:1272 nr. 257/1990[PDF]

Hrd. 1993:1364 nr. 231/1993[PDF]

Hrd. 1993:1527 nr. 302/1993[PDF]

Hrd. 1993:1620 nr. 106/1991[PDF]

Hrd. 1993:1931 nr. 410/1993 (Þb. Selavíkur hf. - Raflagnir)[PDF]

Hrd. 1993:2253 nr. 476/1993[PDF]

Hrd. 1994:3 nr. 507/1993[PDF]

Hrd. 1994:190 nr. 401/1990[PDF]

Hrd. 1994:436 nr. 58/1994[PDF]

Hrd. 1994:645 nr. 455/1991[PDF]

Hrd. 1994:758 nr. 10/1994 (Skattfrjáls jöfnunarhlutabréf)[PDF]

Hrd. 1994:1421 nr. 435/1991 (Langamýri 10)[PDF]

Hrd. 1994:1476 nr. 281/1991 (Launaskattur - Atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands)[PDF]
Með lögum var lagður á launaskattur ásamt heimild til að ákveða álagningu launaskatts á atvinnutekjur hjá fyrirtækjum sem flokkuðust undir fiskverkun og iðnað samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Þá var sett reglugerð þar sem heimildin var nýtt og með henni var fylgiskjal með hluta af atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Síðar var gefin út önnur reglugerð er tók við af hinni fyrri en án birtingar úr atvinnuvegaflokkuninni, og var það heldur ekki gert síðar. Enn síðar voru birt lög þar sem vinnulaun og þóknanir fyrir störf hjá fyrirtækjum sem flokkast undir fiskverkun og iðnað skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands væru undanþegin skattinum.

Blikksmiðameistari kærði áætlun skattstjóra um álögð gjöld sem endaði á stjórnsýslustigi með álagningu 3,5% launaskatts á vinnu við uppsetningu loftræstikerfa á byggingarstað. Taldi meistarinn að verkið væri undanþegið launaskattsskyldu og að fáránlegt væri að álagning þessa skattar færi eftir því hvar hann ynni verkið . Lögtak varð síðan gert í fasteign hans til tryggingar á skuld hans vegna greiðslu þessa skatts.

Meirihluti Hæstaréttar mat það svo að eingöngu hefði verið hægt að byggja á þeim hlutum atvinnuvegaflokkunarinnar sem hafði þá þegar verið birtur, og því var hafnað að líta á hluta hennar sem óbirtur voru við meðferð málsins og ríkið vísaði í til stuðnings máli sínu. Vísaði hann einnig til þess að löggjafinn hefði ætlað að undanþágan næði einvörðungu til þess hluta sem unninn væri á verkstæðum en ekki samsetningar hluta utan þeirra, hefði þurft að taka það skýrt fram við setningu laganna. Með hliðsjón af þessu var ekki gerður greinarmunur á þessum þáttum starfseminnar.
Hrd. 1994:1611 nr. 260/1992[PDF]

Hrd. 1994:1630 nr. 321/1994[PDF]

Hrd. 1994:1713 nr. 203/1992[PDF]

Hrd. 1994:1719 nr. 346/1994 (Þrotabú Miklagarðs)[PDF]

Hrd. 1994:1743 nr. 381/1994 (Mikligarður)[PDF]

Hrd. 1994:2043 nr. 125/1992[PDF]

Hrd. 1994:2071 nr. 282/1991 (Slípirokkur)[PDF]

Hrd. 1994:2356 nr. 355/1994[PDF]

Hrd. 1994:2611 nr. 184/1991[PDF]

Hrd. 1994:2651 nr. 5/1994[PDF]

Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991[PDF]

Hrd. 1994:2884 nr. 215/1992[PDF]

Hrd. 1994:2935 nr. 378/1993[PDF]

Hrd. 1995:29 nr. 322/1992[PDF]

Hrd. 1995:105 nr. 103/1993[PDF]

Hrd. 1995:215 nr. 239/1992 (Hamraborg 14 og 14A)[PDF]

Hrd. 1995:509 nr. 222/1993 (Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1995:716 nr. 139/1992[PDF]

Hrd. 1995:923 nr. 237/1993[PDF]

Hrd. 1995:1052 nr. 55/1992 (Málarameistarinn)[PDF]

Hrd. 1995:1136 nr. 117/1993 (Bólstaðarhlíð 11)[PDF]

Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992[PDF]

Hrd. 1995:1503 nr. 32/1993[PDF]

Hrd. 1995:1817 nr. 407/1994[PDF]

Hrd. 1995:1940 nr. 237/1995 (Stóru-Vogaskóli)[PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992[PDF]

Hrd. 1995:2130 nr. 26/1993[PDF]

Hrd. 1995:2175 nr. 418/1993 (Rauðilækur)[PDF]

Hrd. 1995:2214 nr. 332/1995[PDF]

Hrú. 1995:2222 nr. 281/1995[PDF]

Hrd. 1995:2392 nr. 492/1993[PDF]

Hrd. 1995:2410 nr. 104/1995[PDF]

Hrd. 1995:2641 nr. 409/1993 (Póstur og sími)[PDF]

Hrd. 1995:2712 nr. 344/1993[PDF]

Hrd. 1995:2796 nr. 244/1995[PDF]

Hrd. 1995:2838 nr. 255/1993[PDF]

Hrd. 1995:3153 nr. 375/1993[PDF]

Hrd. 1996:96 nr. 169/1994 (Miðholt)[PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994[PDF]

Hrd. 1996:539 nr. 423/1994[PDF]

Hrd. 1996:731 nr. 396/1995[PDF]

Hrd. 1996:790 nr. 264/1994[PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn)[PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:1023 nr. 19/1995[PDF]

Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994[PDF]

Hrd. 1996:1123 nr. 90/1995[PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996[PDF]

Hrd. 1996:1326 nr. 170/1995 (Bifröst)[PDF]

Hrd. 1996:1547 nr. 41/1995[PDF]

Hrd. 1996:1563 nr. 47/1995[PDF]

Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994[PDF]

Hrd. 1996:1769 nr. 29/1995[PDF]

Hrd. 1996:1945 nr. 183/1995[PDF]

Hrd. 1996:2221 nr. 147/1995 (Vikurvinnslusamstæða)[PDF]
Bótaábyrgðin færðist frá leigusala til leigutaka.
Verkamaður hjá Víkurvinnslu hlaut líkamstjón vegna háttsemi kranamanns sem hafði ásamt krana verið leigður frá öðru fyrirtæki. Litið var meðal annars til þess að kranamaðurinn tók við fyrirmælum frá starfsmönnum leigjandans. Verkið var hluti af nokkuð stóru heildarverki en ekki eitt afmarkað verk. Helmingur tjónsins var fellt á verkamanninn vegna skorts á aðgæslu hans.
Hrd. 1996:2365 nr. 276/1996[PDF]

Hrd. 1996:2546 nr. 405/1995[PDF]

Hrd. 1996:2693 nr. 302/1995[PDF]

Hrd. 1996:2733 nr. 1/1996[PDF]

Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf)[PDF]

Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995[PDF]

Hrd. 1996:2977 nr. 281/1995[PDF]

Hrd. 1996:3093 nr. 351/1995 (Hlíðarbær)[PDF]

Hrd. 1996:3130 nr. 337/1995 (Slys við framkvæmdir á vegum Vegagerðar ríkisins)[PDF]

Hrd. 1996:3141 nr. 329/1995[PDF]

Hrd. 1996:3237 nr. 409/1995[PDF]

Hrd. 1996:3316 nr. 309/1995[PDF]

Hrd. 1996:3358 nr. 184/1995[PDF]

Hrd. 1996:3558 nr. 286/1995[PDF]

Hrd. 1996:3845 nr. 428/1996[PDF]

Hrd. 1996:3875 nr. 171/1996[PDF]

Hrd. 1996:3893 nr. 259/1996[PDF]

Hrd. 1996:4039 nr. 438/1996[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996[PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996[PDF]

Hrd. 1997:65 nr. 277/1996[PDF]

Hrd. 1997:175 nr. 33/1996[PDF]

Hrd. 1997:269 nr. 100/1996[PDF]

Hrd. 1997:286 nr. 29/1996[PDF]

Hrd. 1997:446 nr. 189/1996 (Glerísetning)[PDF]

Hrd. 1997:580 nr. 144/1996 (Sökkull sf.)[PDF]

Hrd. 1997:700 nr. 261/1996[PDF]

Hrd. 1997:746 nr. 207/1996 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1997:939 nr. 304/1996[PDF]

Hrd. 1997:1071 nr. 140/1996[PDF]

Hrd. 1997:1082 nr. 353/1996[PDF]

Hrd. 1997:1388 nr. 79/1996 (Smiður sem vann við að leggja þakplötur féll ofan af þaki)[PDF]

Hrd. 1997:1433 nr. 349/1996[PDF]

Hrd. 1997:1447 nr. 334/1996[PDF]

Hrd. 1997:1487 nr. 293/1996[PDF]

Hrd. 1997:1651 nr. 352/1996 (Íblöndunarefni)[PDF]

Hrd. 1997:1737 nr. 296/1996[PDF]

Hrd. 1997:2041 nr. 250/1997[PDF]

Hrd. 1997:2128 nr. 255/1997[PDF]

Hrd. 1997:2368 nr. 322/1996[PDF]

Hrd. 1997:2463 nr. 412/1996[PDF]

Hrd. 1997:2510 nr. 465/1996[PDF]

Hrd. 1997:2752 nr. 50/1997[PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1998:179 nr. 15/1998[PDF]

Hrd. 1998:187 nr. 113/1997[PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997[PDF]

Hrd. 1998:400 nr. 140/1997[PDF]

Hrd. 1998:583 nr. 458/1997[PDF]

Hrd. 1998:737 nr. 265/1997[PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1469 nr. 186/1997 (Lyfjaverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1998:1898 nr. 32/1998[PDF]

Hrd. 1998:2049 nr. 370/1997[PDF]

Hrd. 1998:2155 nr. 290/1997[PDF]

Hrd. 1998:2346 nr. 360/1997[PDF]

Hrd. 1998:2363 nr. 20/1998[PDF]

Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)[PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1998:2721 nr. 249/1997[PDF]

Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3245 nr. 61/1998[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1998:3369 nr. 24/1998[PDF]

Hrd. 1998:3639 nr. 17/1998[PDF]

Hrd. 1998:3645 nr. 18/1998[PDF]

Hrd. 1998:3729 nr. 100/1998 (Lokauppgjör)[PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn)[PDF]

Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1998:4175 nr. 127/1998[PDF]

Hrd. 1998:4287 nr. 242/1998[PDF]

Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands)[PDF]
Ráðherra gaf út fyrirmæli um að færa ætti Landmælingar Íslands frá Reykjavík til Akraness. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að engin bein fyrirmæli væru um það í lögum að ríkisstofnunin skuli staðsett í Reykjavík væri það ekki til þess að ráðherra hefði frjálst val um staðsetningu hennar. Ákvarðanir um heimili stofnunar og varnarþing væru meðal grundvallaratriða í skipulagi hennar og því yrðu breytingar sem þessar að hafa skýra heimild í almennum lögum.
Hrd. 1999:123 nr. 249/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:139 nr. 269/1998 (Starfslok)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:424 nr. 432/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:838 nr. 240/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1073 nr. 90/1999 (Híbýli hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1431 nr. 493/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1680 nr. 284/1998 (Laugavegur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1823 nr. 293/1998 (Árbók Akureyrar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1946 nr. 286/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2357 nr. 19/1999 (Ótilgreindur tími málshöfðunar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2425 nr. 449/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3149 nr. 162/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3217 nr. 16/1999 (Maður klemmdist milli vörubíls og hurðarkarms)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að vinna við að setja pall og krana á vörubifreið. Þeir höfðu bakkað bifreiðinni úr verkstæðinu til að prófa kranann. Tjónþolinn stóð á stigbretti bifreiðarinnar bílstjórameginn og ætlaði að setja í gang án þess að setjast í bílstjórasætið. Bifreiðin var í gír og fór hún af stað, er olli líkamsmeiðslum. Litið var til þess að tjónþoli sjálfur hefði einn komið að stjórnun bifreiðarinnar og taldist það vera stórfellt gáleysi, og ekki var sannað að orsökina mætti rekja til bilunar hennar.
Hrd. 1999:3734 nr. 116/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3910 nr. 189/1999 (Rúðuglersdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3964 nr. 215/1999 (Baugur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML][PDF]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 1999:4583 nr. 192/1999 (SÁÁ)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4622 nr. 260/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4662 nr. 472/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:280 nr. 442/1999 (Hlutlæg refsiábyrgð skipstjóra - Smyglvarningur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:505 nr. 348/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:838 nr. 333/1999 (Skjalafals)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:886 nr. 429/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1145 nr. 436/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML][PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.
Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1693 nr. 5/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1820 nr. 174/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1845 nr. 476/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2224 nr. 16/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2742 nr. 115/2000 (Þverholt)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2854 nr. 129/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2946 nr. 91/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3093 nr. 101/2000 (Uppgjör bóta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3601 nr. 290/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3799 nr. 207/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4003 nr. 163/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4092 nr. 310/2000 (Mál og Mynd sf.)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:447 nr. 298/2000 (Hitaveita Stykkishólms - Útboð)[HTML]
Stykkishólmsbær bauð út lagningu hitaveitu og auglýsti hana sem almennt útboð. Níu tilboð komu fram og lagði ráðgjafi fram að lægsta boðinu yrði tekið. Á bæjarstjórnarfundi var hins vegar ákveðið að ganga til samninga við aðila er bauð 27% hærri upphæð í verkið sem þar að auki var með aðsetur í bænum. Réttlætingin fyrir frávikinu var sögð mikilvægi þess að svo stórt verk væri unnið af heimamönnum.

Lægstbjóðandi fór í bótamál við sveitarfélagið og nefndi meðal annars að útboðið hefði ekki verið í samræmi við EES-reglur um útboð. Grundvöllur aðal bótakröfunnar voru efndabætur en varakrafan hljóðaði upp á vangildisbætur. Hæstiréttur féllst á vangildisbætur en nefndi að þótt sjónarmið um staðsetningu þátttakenda í útboði gætu verið málefnaleg þyrfti að líta til þess að það hafi samt sem áður verið auglýst sem almennt útboð og ekkert í henni sem gaf til kynna að sjónarmið sem þessi vægju svo þungt.
Hrd. 2001:458 nr. 402/2000[HTML]

Hrd. 2001:585 nr. 339/2000[HTML]

Hrd. 2001:2008 nr. 2/2001[HTML]

Hrd. 2001:2841 nr. 301/2001 (Kærustupar - Opinber skipti)[HTML]
Samband í 5 ár en ekki skráð.
M vildi opinber skipti.
Ekki þótti sannað að sambúðin hefði varað í tvö ár samfellt.
Hrd. 2001:2940 nr. 10/2001[HTML]

Hrd. 2001:2995 nr. 95/2001[HTML]

Hrd. 2001:3040 nr. 93/2001 (Skeiðsfossvirkjun í Fljótum)[HTML]

Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML]

Hrd. 2001:3134 nr. 57/2001[HTML]

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML]

Hrd. 2001:3566 nr. 90/2001[HTML]

Hrd. 2001:3597 nr. 122/2001 (Eykt ehf. - Ísfell)[HTML]
Hæstiréttur sýknaði af kröfu um févíti sökum tómlætis þar sem eitt og hálft ár leið frá verklokum og þar til févítiskrafan var höfð uppi.
Hrd. 2001:3775 nr. 241/2001[HTML]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML]

Hrd. 2001:4435 nr. 183/2001[HTML]

Hrd. 2001:4576 nr. 234/2001 (Slys í fiskkari)[HTML]

Hrd. 2002:456 nr. 390/2001[HTML]

Hrd. 2002:578 nr. 58/2002[HTML]

Hrd. 2002:655 nr. 312/2001 (Tennisæfing)[HTML]

Hrd. 2002:796 nr. 349/2001 (Ármúli)[HTML]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML]

Hrd. 2002:872 nr. 376/2001[HTML]

Hrd. 2002:891 nr. 320/2001 (Byggingarfélagið Kambur hf.)[HTML]

Hrd. 2002:1195 nr. 363/2001 (Garðsendi 21)[HTML]

Hrd. 2002:2114 nr. 445/2001 (Vörugámar)[HTML]
Flytjandi vörugáma hélt því fram að venja hefði myndast um að í viðskipti milli síns og gagnaðilans um að hinn síðarnefndi leitaði til tiltekins verktaka um að flytja gámana til sín frá flytjandanum, en Hæstiréttur taldi það ósannað og yrði því ekki beitt í málinu gegn andmælum gagnaðilans.
Hrd. 2002:2344 nr. 93/2002 (Bjarg-Hús)[HTML]

Hrd. 2002:2710 nr. 78/2002[HTML]

Hrd. 2002:2961 nr. 55/2002 (Netþjónn)[HTML]

Hrd. 2002:2989 nr. 32/2002[HTML]

Hrd. 2002:3153 nr. 165/2002 (Bónusvideó)[HTML]

Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML]

Hrd. 2002:3429 nr. 258/2002[HTML]

Hrd. 2002:3506 nr. 204/2002[HTML]

Hrd. 2002:3596 nr. 212/2002[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2002:3861 nr. 223/2002 (Safamýri 27)[HTML]
Fasteignasali og seljandi fasteignar voru báðir dæmdir í in solidum ábyrgð gagnvart kaupanda til að greiða honum bætur vegna gólfhalla sem var í fasteign. Bótaábyrgð seljandans var túlkuð vera innan samninga en bótaábyrgð fasteignasalans utan samninga.
Hrd. 2002:3990 nr. 228/2002 (Reykjavíkurhöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4138 nr. 297/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4203 nr. 224/2002 (Bakkabraut)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4343 nr. 286/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:139 nr. 226/2002 (Skarð)[HTML]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML]

Hrd. 2003:506 nr. 329/2002 (Bátasmiður - Gáski)[HTML]

Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.
Hrd. 2003:874 nr. 214/2002 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. II)[HTML]
Rör í brunakerfi réð ekki við íslenskt vatn og var dæmdur afsláttur.
Hrd. 2003:1234 nr. 94/2003[HTML]

Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML]

Hrd. 2003:1334 nr. 93/2003[HTML]

Hrd. 2003:1559 nr. 466/2002[HTML]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML]

Hrd. 2003:2373 nr. 504/2002 (Tjaldanes 9)[HTML]

Hrd. 2003:2435 nr. 527/2002 (Cafe Margret ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:2548 nr. 178/2003[HTML]

Hrd. 2003:2579 nr. 561/2002 (Þyrill ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:2649 nr. 13/2003 (Jarðvinna)[HTML]

Hrd. 2003:2842 nr. 252/2003[HTML]

Hrd. 2003:2861 nr. 257/2003[HTML]

Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML]

Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML]

Hrd. 2003:3343 nr. 79/2003 (Eyvindarstaðavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3492 nr. 140/2003 (Fagsmíði)[HTML]

Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4182 nr. 223/2003[HTML]

Hrd. 2003:4410 nr. 163/2003 (Hitaveita Dalabyggðar - Aðveituæð)[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2004:23 nr. 248/2003 (Hekluminjasafn)[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:323 nr. 283/2003 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda II)[HTML]

Hrd. 2004:489 nr. 272/2003 (Vesturberg)[HTML]

Hrd. 2004:721 nr. 299/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1492 nr. 378/2003[HTML]

Hrd. 2004:1506 nr. 373/2003[HTML]

Hrd. 2004:1699 nr. 385/2003 (Hálkuslysið)[HTML]

Hrd. 2004:1826 nr. 85/2004 (Gönguferð í Glymsgil)[HTML]

Hrd. 2004:1854 nr. 77/2004[HTML]

Hrd. 2004:1894 nr. 433/2003 (Gullborg)[HTML]

Hrd. 2004:1905 nr. 366/2003[HTML]

Hrd. 2004:1981 nr. 443/2003 (Óvígð sambúð - Endurgreiðsla)[HTML]
Stutt sambúð.
Keypt fasteign og K millifærði fjárhæðir yfir á M. Svo slitnar sambúðin og K vill eitthvað til baka.
Krefst endurgreiðslu á fjármunum á grundvelli forsendubrestar.
Fékk endurgreiðsluna ásamt dráttarvöxtum.

K og M voru í óvígðri sambúð frá 1. september 1998 með hléum þar til endanlega slitnaði upp úr sambandi þeirra vorið 2002. Fyrir upphafi sambúðarinnar átti K barn sem hún sá um. Þau höfðu ráðgert að ganga í hjónaband 1. janúar 2000 en ekkert varð úr þeim áformum vegna deilna þeirra um kaupmála sem M vildi gera fyrir vígsluna. Ekki náðist samkomulag eftir að slitnaði upp úr sambúðinni og gerði þá K kröfu um opinber skipti með vísan í 100. gr. l. nr. 20/1991. Þeirri kröfu var hafnað með úrskurði héraðsdóms þann 18. október 2002 á þeim forsendum að sambúðin hefði ekki staðið samfellt í tvö ár.

K krafðist staðfestingar á kyrrsetningargerð að um 6,7 milljónum króna í tiltekinni fasteign. Þá krafðist K greiðslu af hendi M til hennar að um 5,6 milljónum króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins. Þá krafðist K endurgreiðslu á greiðslum hennar til M á tilteknu tímabili uppreiknuðum miðað við lánskjaravísitölu.

Til vara áðurgreindri kröfu krafðist K staðfestingu á áðurgreindri kyrrsetningargerð, greiðslu tiltekinnar (lægri) upphæðar af hendi M til hennar ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins.

Fyrir héraðsdómi var aðalkröfu K, er varðaði uppreiknaða upphæð miðað við lánskjaravísitölu, hafnað þar sem ekki lægi fyrir samningur milli aðila um verðtryggt lán eins og heimilt sé að gera skv. 14. gr. l. nr. 38/2001 og ekki lágu fyrir nein haldbær rök fyrir heimild til að uppreikna greiðslurnar um þeim hætti. Varakröfu K var einnig hafnað vegna sönnunarskorts. Kyrrsetningin var felld úr gildi.

Hæstiréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms er varðaði höfnun á varakröfu K og staðfesti kyrrsetninguna. Hann felldi niður málskostnað í héraði og dæmdi M til að greiða K málskostnað fyrir Hæstarétti.
Hrd. 2004:2125 nr. 18/2004 (Gunni RE)[HTML]

Hrd. 2004:2243 nr. 459/2003[HTML]

Hrd. 2004:2482 nr. 147/2004[HTML]

Hrd. 2004:2645 nr. 36/2004[HTML]

Hrd. 2004:2677 nr. 331/2003[HTML]

Hrd. 2004:2795 nr. 58/2004 (Hrauneyjarfossstöð)[HTML]

Hrd. 2004:2879 nr. 485/2003 (Ósæðarlokuleki)[HTML]
Kona keypti sjúkdómatryggingu árið 2000 og greindi ekki frá því að hún hefði greinst með ósæðarlokuleka og átti að vera í reglubundnu eftirliti. Á umsóknarblaði var hún spurð um ýmsa þætti, meðal annars um hvort hún væri með ósæðarlokuleka, sem hún neitaði. Hún krafðist síðar bóta vegna aðgerðar vegna ósæðarlokuleka frá tryggingafélaginu, sem var synjað. Félagið var svo sýknað af kröfu konunnar um bætur.
Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3088 nr. 307/2004[HTML]

Hrd. 2004:3103 nr. 288/2004 (Flugvél)[HTML]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML]

Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML]

Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML]

Hrd. 2004:3956 nr. 199/2004[HTML]

Hrd. 2004:3994 nr. 200/2004 (Móhella 1)[HTML]

Hrd. 2004:4095 nr. 187/2004 (Orlof)[HTML]

Hrd. 2004:4610 nr. 256/2004[HTML]

Hrd. 2004:4918 nr. 192/2004 (Hreimur)[HTML]

Hrd. 2005:36 nr. 517/2004[HTML]

Hrd. 2005:51 nr. 522/2004[HTML]

Hrd. 2005:150 nr. 301/2004[HTML]

Hrd. 2005:188 nr. 298/2004[HTML]

Hrd. 2005:378 nr. 273/2004[HTML]

Hrd. 2005:470 nr. 344/2004 (Djúpiklettur - Yfirtaka löndunar)[HTML]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML]

Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML]

Hrd. 2005:1433 nr. 121/2005[HTML]

Hrd. 2005:1593 nr. 414/2004 (Glaðheimar)[HTML]
Hús byggt 1960 og keypt árið 2000. Hæstiréttur taldi 7,46% hafi ekki talist uppfylla skilyrðið en brot seljanda á upplýsingaskyldu leiddi til þess að gallaþröskuldurinn ætti ekki við.

Kaupandinn hélt eftir lokagreiðslu sem var meira en tvöföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
Hrd. 2005:1787 nr. 120/2005 (Hafnarstræti 20)[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:1993 nr. 187/2005 (Optimar Ísland)[HTML]

Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML]

Hrd. 2005:2147 nr. 479/2004[HTML]

Hrd. 2005:2261 nr. 11/2005 (Geislagata)[HTML]

Hrd. 2005:2295 nr. 189/2005[HTML]

Hrd. 2005:2302 nr. 202/2005 (Iceland Seafood International - Lögbann)[HTML]

Hrd. 2005:3234 nr. 60/2005[HTML]

Hrd. 2005:3255 nr. 61/2005[HTML]

Hrd. 2005:3274 nr. 62/2005[HTML]

Hrd. 2005:3296 nr. 86/2005 (Fiskiskipið Valur)[HTML]

Hrd. 2005:3315 nr. 87/2005 (Valur)[HTML]

Hrd. 2005:3641 nr. 82/2005[HTML]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:4111 nr. 139/2005[HTML]

Hrd. 2005:4191 nr. 184/2005[HTML]

Hrd. 2005:4267 nr. 144/2005 (Básbryggja - Húsasmiðjan)[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4560 nr. 132/2005 (Grafík)[HTML]
Uppsögn verkkaupa á verktaka talin óheimil. Hinn fyrrnefndi var álitinn eiga rétt á efndabótum.
Hrd. 2005:4653 nr. 238/2005 (Prammi)[HTML]

Hrd. 2005:4767 nr. 253/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4780 nr. 254/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4795 nr. 255/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4807 nr. 256/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4912 nr. 265/2005[HTML]

Hrd. 2005:4989 nr. 233/2005[HTML]

Hrd. 2005:5013 nr. 268/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2005:5276 nr. 267/2005[HTML]

Hrd. 2006:51 nr. 526/2005[HTML]

Hrd. 2006:106 nr. 374/2005[HTML]

Hrd. 2006:351 nr. 363/2005[HTML]

Hrd. 2006:369 nr. 394/2005[HTML]

Hrd. 2006:378 nr. 395/2005[HTML]

Hrd. 2006:465 nr. 337/2005[HTML]

Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML]

Hrd. 2006:645 nr. 346/2005[HTML]

Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML]

Hrd. 2006:1444 nr. 134/2006[HTML]

Hrd. 2006:1464 nr. 138/2006[HTML]

Hrd. 2006:1556 nr. 453/2005[HTML]

Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML]

Hrd. 2006:1652 nr. 150/2005[HTML]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML]

Hrd. 2006:2198 nr. 5/2006[HTML]

Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML]

Hrd. 2006:2513 nr. 502/2005[HTML]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Breyting á starfi yfirlæknis)[HTML]

Hrd. 2006:2931 nr. 28/2006[HTML]

Hrd. 2006:2977 nr. 262/2006[HTML]

Hrd. 2006:3130 nr. 1/2006[HTML]

Hrd. 2006:3393 nr. 337/2006[HTML]

Hrd. 2006:3433 nr. 403/2006[HTML]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML]

Hrd. 2006:3696 nr. 271/2006[HTML]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:4183 nr. 128/2006[HTML]

Hrd. 2006:4277 nr. 161/2006[HTML]

Hrd. 2006:4611 nr. 186/2006 (Traktorsgrafa)[HTML]
Ekki voru hagsmunir til þess að haldleggja traktorsgröfu lengur.
Hrd. 2006:4919 nr. 198/2006 (Vinnueftirlit ríkisins - Erlend kona slasast við að henda rusli í gám á lóð Ingvars Helgasonar hf.)[HTML]

Hrd. 2006:5276 nr. 245/2006[HTML]

Hrd. 2006:5308 nr. 605/2006 (Opin kerfi)[HTML]
Starfsmaður var á uppsagnarfresti og réði hann sig hjá keppinauta á uppsagnarfrestinum. Hæstiréttur taldi að starfsmaðurinn hefði vanrækt tillitsskyldu sína með því að vinna fulla vinnu hjá keppinautnum í uppsagnarfrestinum.
Hrd. 2006:5313 nr. 606/2006[HTML]

Hrd. 2006:5318 nr. 607/2006[HTML]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML]

Hrd. 2006:5725 nr. 336/2006 (Þjónustusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 638/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 458/2006 dags. 18. janúar 2007 (Náttúruvernd - Jarðýtudómur)[HTML]

Hrd. nr. 395/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 462/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 106/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 524/2006 dags. 29. mars 2007 (Innnes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 555/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 542/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 647/2006 dags. 10. maí 2007 (Salmann Tamimi gegn Landspítala-háskólasjúkrahúsi - Uppsögn ríkisstarfsmanns)[HTML]
Ríkisstarfsmanni var sagt upp vegna útskiptingar á tölvukerfum og fór hann í mál. Hæstiréttur nefndi að það skipti máli í hvaða starf viðkomandi var ráðinn og ef starfi er skipt út fyrir annað þurfi að kanna hvort finna megi önnur störf innan stjórnvaldsins sem starfsmaðurinn er hæfur til að gegna. Talið var að uppsögnin hafi verið ólögmæt.
Hrd. nr. 629/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 419/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 304/2007 dags. 12. júní 2007 (3 ár ekki skammur tími - Hafnað)[HTML]

Hrd. nr. 608/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 441/2007 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 32/2007 dags. 13. september 2007 (Landsbanki Íslands hf. - Launaútreikningur)[HTML]
Mistök leiddu til of hárrar launagreiðslu og þremur árum síðar var krafist endurgreiðslu fyrir því ofgreidda. Hæstiréttur vísaði til þess að meginregla gilti um rétt skuldara til slíkrar endurkröfu sem á væru undantekningar. Í því sambandi nefndi hann að launagreiðandanum hefði átt að vera mistökin ljós, þar sem hann var banki, og var endurkröfunni því synjað.
Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 93/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 540/2007 dags. 24. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 58/2007 dags. 25. október 2007 (Klettháls)[HTML]

Hrd. nr. 561/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 159/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Orkuveita)[HTML]

Hrd. nr. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML]

Hrd. nr. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 154/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 80/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 224/2007 dags. 31. janúar 2008 (Fiskhausar)[HTML]

Hrd. nr. 142/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Reykjavíkurborg)[HTML]

Hrd. nr. 143/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Strætó bs.)[HTML]

Hrd. nr. 310/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 230/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Kross - Ný-fiskur)[HTML]
Krafist var andvirði fisks sem var landað á tilteknu tímabili. Kross fór í málið gegn loforðsgjafanum (Ný-fiski). Hæstiréttur taldi að samningurinn bæri með sér að Kross hefði átt sjálfstæðan rétt til efnda þótt því fyrirtæki hefði ekki verið tilkynnt um tilvist samningsins.
Hrd. nr. 319/2007 dags. 6. mars 2008 (Vaxtarsamningur)[HTML]

Hrd. nr. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 207/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 330/2007 dags. 18. mars 2008 (Þorsklifur)[HTML]

Hrd. nr. 398/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. nr. 480/2007 dags. 22. maí 2008 (Spekt)[HTML]

Hrd. nr. 494/2007 dags. 29. maí 2008 (Lögmæt forföll)[HTML]
Lögmaður málsaðila var veikur og hafði hann upplýst dómara um það. Dómari hefði átt að fresta þinghaldinu en gerði það ekki. Hæstiréttur taldi það brot á jafnræði málsaðila.
Hrd. nr. 481/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 457/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 637/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 115/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Lyngberg)[HTML]

Hrd. nr. 580/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 80/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 79/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 210/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 271/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 133/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 132/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 321/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 266/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 481/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 359/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 456/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 363/2008 dags. 19. mars 2009 (Slys í jarðgöngum eftir sprengingu)[HTML]
Synjað um hlutlæga ábyrgð á grundvelli þess að ekki væri um lögfesta heimild fyrir henni. Dæmd var bótaskylda á grundvelli sakarreglunnar.
Hrd. nr. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.
Hrd. nr. 526/2008 dags. 26. mars 2009 (Frjálsi Fjárfestingarbankinn)[HTML]
Verktakafyrirtækið Flott hús var að reisa sjö hús. Gerðir voru tveir samningar við Frjálsa Fjárfestingarbankann. Hinn fyrrnefndi veitti hinum síðarnefnda heimild með yfirlýsingu um að greiða tilteknar greiðslur beint til Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan var ekki talin hafa sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda né yrði yfirlýsingin túlkuð með slíkum hætti.
Hrd. nr. 485/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 155/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 210/2009 dags. 27. maí 2009 (Heiðmörk)[HTML]
Skógræktarfélagið fer í mál við Kópavogsbæ þar sem Reykjavíkurborg ætti landið.
Dómurinn er til marks um að tré sem er fast við landareignina er hluti af fasteigninni en þegar það hefur verið tekið upp er það lausafé.
Hæstiréttur taldi að Kópavogsbær bæri skaðabótaábyrgð.
Hrd. nr. 274/2009 dags. 9. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 6/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 528/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 152/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 101/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 37/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 638/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 252/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 132/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 642/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 201/2009 dags. 10. desember 2009 (Arnarhraun 2)[HTML]
Kaupandi íbúðar hélt fram að íbúðin væri gölluð og hélt eftir lokagreiðslunni. Hæstiréttur leit svo á að kaupanda hefði verið óheimilt að halda eftir þeirri greiðslu þar sem galli hefði ekki verið til staðar.
Hrd. nr. 103/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 202/2009 dags. 17. desember 2009 (Lambeyri)[HTML]

Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 447/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 371/2009 dags. 14. janúar 2010 (Skafa)[HTML]
Fyrir Hæstarétti var krafist ómerkingar á héraðsdómi á þeim grundvelli að ekki hefði verið tekin skýrsla af öllum þeim sem höfðu upplýsingar um atvikið. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem héraðsdómur byggði niðurstöðu sína á framburði brotaþola, annars vitnis, ásamt ákærða sjálfum að hluta til, auk þess sem ákærði virtist ekki hafa krafist þess í héraði að vitnis þessu yrðu leidd fram né átti að frumkvæði um það sjálfur.
Hrd. nr. 769/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 759/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 164/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 286/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 314/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 99/2010 dags. 17. mars 2010 (Húsráð)[HTML]

Hrd. nr. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 486/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 490/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 265/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 591/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 230/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 207/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 227/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 451/2009 dags. 20. maí 2010 (Rekstrarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 105/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 378/2010 dags. 13. ágúst 2010 (Skjöl á erlendu tungumáli - Aðfinnslur)[HTML]
Hæstiréttur gerði athugasemdir um að nánast öll skrifleg gögn í málinu voru lögð fram á erlendu máli án þýðinga á íslensku. Hann taldi það vítavert en það var ekki talið duga eitt og sér til þess að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 408/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 528/2010 dags. 20. september 2010[HTML]
Verksamningur um þjónustu var á milli aðila og í honum var samkeppnisbann í sex mánuði eftir verklok. Verktakinn fór svo í samkeppni með stofnun fyrirtækis. Verkkaupinn fékk svo lögbann á þá starfsemi er var svo staðfest fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 716/2009 dags. 30. september 2010 (Hótel Saga)[HTML]
Hafnað því að eigandi og rekstraraðili hótelsins bæri ábyrgð á líkamstjóni gests sem var á árshátíð í sal. Verktaki sá um atburðinn á grundvelli þjónustusamnings við hótelið og sá alfarið um það.
Hrd. nr. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 772/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 684/2009 dags. 14. október 2010 (Þjóðhátíðarlundur)[HTML]

Hrd. nr. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML]

Hrd. nr. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 101/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Utanhúsviðgerðir í Hraunbæ)[HTML]

Hrd. nr. 112/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 558/2009 dags. 18. nóvember 2010 (Hafnarstræti 11)[HTML]

Hrd. nr. 66/2010 dags. 2. desember 2010 (Sjúkraflutningar)[HTML]

Hrd. nr. 185/2010 dags. 2. desember 2010 (Klettháls)[HTML]
Staðfest var að heimilt væri að nýta fyrnda gagnkröfu til skuldajafnaðar þar sem gagnkrafan var samrætt aðalkröfunni.
Hrd. nr. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2010 dags. 9. desember 2010 (Skráning einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 572/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 142/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 718/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 439/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 21/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 57/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 66/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 521/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 623/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 643/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 639/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 487/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 204/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 527/2010 dags. 12. maí 2011 (Iceland Excursions)[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 700/2009 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML]

Hrd. nr. 370/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 327/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 724/2009 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 634/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML]

Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. nr. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML]

Hrd. nr. 184/2011 dags. 13. október 2011 (Tvígreidd bifreið - Ólögmæt meðferð fundins fjár II)[HTML]

Hrd. nr. 704/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Málatilbúnaður)[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 427/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 115/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML]

Hrd. nr. 134/2011 dags. 8. desember 2011 (Ferliverk á FSA)[HTML]
Sjúklingur hlaut líkamstjón í hnéaðgerð sem framkvæmd var á sjúkrahúsinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið um verksamning að ræða, og sneri héraðsdómi við. Sjúkrahúsið var því ekki talið bera ábyrgð á saknæmri háttsemi læknisins á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar.
Hrd. nr. 227/2011 dags. 8. desember 2011 (Rafmagnsslys)[HTML]

Hrd. nr. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 137/2011 dags. 15. desember 2011 (Kársnessókn)[HTML]

Hrd. nr. 206/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 670/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 386/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 332/2011 dags. 19. janúar 2012 (Hamraborg 14)[HTML]

Hrd. nr. 362/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 507/2011 dags. 15. mars 2012 (Orkuveitan)[HTML]

Hrd. nr. 522/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]

Hrd. nr. 147/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 545/2011 dags. 16. maí 2012 (Nýbygging í Kópavogi)[HTML]
Vinnueftirlitið taldi tröppurnar ekki henta við verkið en Hæstiréttur var ósammála því.
Hrd. nr. 491/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 521/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 417/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 341/2012 dags. 12. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 408/2012 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 469/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 510/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 416/2011 dags. 20. september 2012 (Íslenskir aðalverktakar hf. - NCC International AS - Héðinsfjarðargöng II)[HTML]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I) en eftir þau málalok náðust ekki sættir um bætur. Var þá sett fram bótakrafa studd með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Þar sem verkið hafði verið unnið var hægt að taka mið af því, en þar spilaði inn í að verkið reyndist flóknara en áður sýndist.
Hrd. nr. 59/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 13/2012 dags. 4. október 2012 (Hrófá í Strandabyggð)[HTML]

Hrd. nr. 163/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 255/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 237/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 256/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 462/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Sólheimar 25)[HTML]

Hrd. nr. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 97/2013 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 45/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. nr. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 497/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 520/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 524/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 144/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. nr. 249/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.
Hrd. nr. 361/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Ræktunarsamband)[HTML]

Hrd. nr. 384/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 725/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 393/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 577/2013 dags. 23. janúar 2014 (Draupnir)[HTML]
Ágreiningur milli banka og fjárfestingarfélags.
Draupnir fékk lánað fyrir byggingu Norðurturnsins og veðið í fyrirhugaðri byggingu.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á beitingu neinna þvingana og að bankinn hefði eingöngu beitt heimildum sem bankinn hafði og mátti beita.
Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 583/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Engjasel 84-86)[HTML]

Hrd. nr. 592/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 604/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Icelandair ehf. - Uppsögn)[HTML]
Flugstjóra var vikið úr starfi fyrirvaralaust sökum ávirðinga auk annarra atvika er áttu sér stað. Hæstiréttur taldi brottvikninguna hafa verið ólögmæta. Þá hélt Icelandair fram ýmsum öðrum atvikum en rétturinn taldi þau haldlaus í málinu þar sem félagið hefði ekki veitt flugstjóranum áminningu vegna þeirra á sínum tíma.
Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 157/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 534/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 662/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 713/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar)[HTML]
Um er að ræða mál sem tjónþolinn í Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss) höfðaði gagnvart vátryggingafélagi til að fá óskertar bætur úr frítímaslysatryggingu sinni en félagið hafði viðurkennt greiðsluskyldu sína að ¾ hluta þar sem ¼ hluti var skertur sökum stórfellds gáleysis tjónþolans. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms um að hlutfallið héldist óbreytt.
Hrd. nr. 142/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 58/2014 dags. 18. september 2014 (Fonsi)[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML]

Hrd. nr. 109/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 152/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 664/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 190/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 680/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML]

Hrd. nr. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 93/2014 dags. 27. nóvember 2014 (Silfurtúnsreitur í Garðabæ - Goðatún)[HTML]

Hrd. nr. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 153/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 862/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 394/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 420/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 509/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 441/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 192/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 209/2015 dags. 24. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML]

Hrd. nr. 384/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 330/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 599/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 665/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 834/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 1/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 163/2015 dags. 8. október 2015 (Flúðasel 69-77)[HTML]

Hrd. nr. 111/2015 dags. 15. október 2015 (Ásatún 6-8)[HTML]

Hrd. nr. 780/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 197/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Kvistaland)[HTML]

Hrd. nr. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 801/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. nr. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 415/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 447/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 582/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 103/2015 dags. 20. apríl 2016 (Fjársvik gegn 15 einstaklingum - Einbeittur brotavilji)[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 577/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML]

Hrd. nr. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. nr. 758/2015 dags. 15. september 2016 (Búseti hsf.)[HTML]

Hrd. nr. 209/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 499/2015 dags. 22. september 2016 (Afhenti lögreglu ekki bókhaldsgögn)[HTML]

Hrd. nr. 842/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 23/2016 dags. 6. október 2016 (Grettisgata 6)[HTML]

Hrd. nr. 64/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 630/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 841/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 106/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 104/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 102/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 107/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 101/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 103/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 108/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 105/2016 dags. 8. desember 2016 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 100/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 788/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 411/2016 dags. 19. janúar 2017 (Vélasamstæða)[HTML]

Hrd. nr. 835/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 260/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 369/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lögmaður og uppgjör)[HTML]

Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 358/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lækjarsmári 7)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að gallaþröskuldur laga um fasteignakaup eigi ekki við þegar seljandi vanrækir upplýsingaskyldu sína. Kaupanda var því dæmdur afsláttur af kaupverði.
Hrd. nr. 437/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 347/2017 dags. 15. júní 2017 (Óundirritaður verksamningur)[HTML]
Málsástæða aðila sett fram fyrir Hæstarétti um að málatilbúnaður gagnaðila síns í héraði hefði ekki uppfyllt skilyrði eml. um skýran og glöggan málatilbúnað var ekki talinn koma til álita, nema að því leyti sem hann innihéldi galla á málatilbúnaði sem heimilt væri að vísa frá ex officio.
Hrd. nr. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 437/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 341/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 664/2016 dags. 21. september 2017 (Stakkholt)[HTML]

Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 679/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 642/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kaplaskjólsvegur)[HTML]

Hrd. nr. 514/2016 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 721/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 490/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 791/2017 dags. 16. janúar 2018 (Ekki jöfn skipti á öðrum eignum)[HTML]

Hrd. nr. 832/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 869/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 6/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 31/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 151/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 269/2017 dags. 20. apríl 2018 (Þrotabú KNH ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 455/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 471/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 853/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 836/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrá. nr. 2019-102 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 10/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-208 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Hrd. nr. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrd. nr. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.
Hrá. nr. 2020-57 dags. 20. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-154 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-240 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-141 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-258 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-22 dags. 21. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-138 dags. 8. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-31 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-51 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-56 dags. 31. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 38/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Hrd. nr. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 42/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 4/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-67 dags. 27. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-94 dags. 10. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-144 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-146 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-163 dags. 6. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 7/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. júlí 2020 (Ákvörðun Fiskistofu dags. 10. október 2018, kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2007 (Kæra Haga hf. á ákvörðun Neytendastofu 29. desember 2006)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2019 (Kæra Samtaka iðnaðarins á ákvörðun Neytendastofu frá 21. nóvember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2010 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 36/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2012 (Kæra Múrbúðarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2012 (Kæra Múrbúðarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 23. júlí 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2015 (Kæra á ákvörðun Neytendastofu 29. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2009 (Kæra Fanneyjar Davíðsdóttur vegna Hársnyrtistofunnar Andromedu á ákvörðun Neytendastofu í máli Neytendastofu nr. 11/2009.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/1998 dags. 14. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1998 dags. 14. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/1999 dags. 27. febrúar 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2000 dags. 6. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2001 dags. 14. maí 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/2002 dags. 23. janúar 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2015 dags. 1. október 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. júlí 2020 í máli nr. E-7/19[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-001-19 dags. 28. ágúst 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-20 dags. 25. júní 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-017-20 dags. 9. apríl 2021[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-21 dags. 15. júlí 2021[PDF]

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-023-22 dags. 20. janúar 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 1/2006 dags. 13. janúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 8/2017 dags. 25. september 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2018 dags. 20. september 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 15/2019 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1940:110 í máli nr. 10/1940[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:15 í máli nr. 7/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:49 í máli nr. 6/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:13 í máli nr. 2/1966[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1971:5 í máli nr. 1/1971[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:47 í máli nr. 4/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:248 í máli nr. 5/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:1 í máli nr. 10/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:11 í máli nr. 8/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:35 í máli nr. 3/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:111 í máli nr. 11/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:125 í máli nr. 7/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1995:338 í máli nr. 4/1995[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:1 í máli nr. 16/1996[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:47 í máli nr. 2/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:166 í máli nr. 17/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:382 í máli nr. 16/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 15/2001 dags. 8. apríl 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2018 dags. 12. mars 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-15/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 26. apríl 2022

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 4. október 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. maí 1996 (Kópavogskaupstaður - Útgáfa veðskuldabréfa og vinnulag við útboð og verksamninga)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. janúar 1999 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við ákvörðun um lántöku)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. júlí 1999 (Gerðahreppur - Hæfi nefndarmanna til þáttöku í nefndarstörfum leikskólanefndar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. júlí 1999 (Reykjanesbær - Ákvarðanir bæjarstjórnar varðandi byggingu fjölnota íþróttahúss)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. mars 2000 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Afgreiðsla fjárhagsáætlunar og tilgreining á einkaframkvæmdum)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. september 2001 (Sveitarfélagið A. - Útboð framkvæmda við hitaveitu og vegagerð, hreppsnefndarmaður föðurbróðir eiginkonu lægstbjóðanda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. nóvember 2001 (26. nóvember 2001 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Tilgreining samninga um einkaframkvæmd í ársreikningi, samanburður lykiltalna, stofnun fyrirtækis um rekstur vatnsveitu)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2003 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Frávísun, uppsögn á samningi um rekstur leikskóla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2004 (Hveragerðisbær - Heimild til að leggja viljayfirlýsingu um verklegar framkvæmdir fram sem trúnaðarmál, útboðsskylda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júní 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2005 (Sveitarfélagið Árborg - Framkvæmd útdráttar, reglur sveitarfélags um úthlutun byggingarlóða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. desember 2006 (Samningsgerð á grundvelli ákvörðunar umhverfisráðs fyrir staðfestingu bæjarstjórnar. Fullnaðarafgreiðsla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2021 dags. 24. ágúst 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2022 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2023 dags. 27. mars 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2023 dags. 22. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2024 dags. 9. febrúar 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2024 dags. 20. mars 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2024 dags. 14. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2025 dags. 26. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12030006 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13020083 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13100069 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120074 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030115 dags. 29. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 18. janúar 2010 (Synjun Lyfjastofnunar um heimild til innflutnings á lyfjum)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 20/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-75/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-113/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-20/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-140/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-72/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-59/2012 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2019 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-148/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-157/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-296/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2004 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-128/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-234/2006 dags. 13. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-503/2005 dags. 4. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-585/2005 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-325/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-217/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-680/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-355/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-354/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-258/2010 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-271/2012 dags. 13. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-167/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-52/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-16/2014 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-271/2014 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2016 dags. 30. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-185/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2018 dags. 25. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-227/2017 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2019 dags. 10. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-191/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2021 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-393/2021 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2022 dags. 30. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-177/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-303/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2024 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-143/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-77/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-142/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-104/2008 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 1. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2015 dags. 13. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2015 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-28/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-349/2006 dags. 27. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2312/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 8. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-615/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1099/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2082/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-12/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-401/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1816/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1964/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1737/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1284/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1872/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-954/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2152/2006 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1846/2005 dags. 27. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1452/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2108/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2892/2007 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1689/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2007 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3232/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-35/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3106/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4044/2008 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-676/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3705/2008 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3992/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1907/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2077/2009 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-294/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4823/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2009 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3302/2009 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5260/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2254/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2253/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2251/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2348/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-876/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-738/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-166/2009 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5174/2009 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1244/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1911/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1615/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-816/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-140/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2012 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2012 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-59/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-611/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-102/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-3/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-110/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-8/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-7/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-4/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1457/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-389/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-362/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2013 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-18/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-715/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-595/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2015 dags. 29. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-95/2016 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-773/2015 dags. 20. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-6/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2015 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-115/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2016 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-396/2015 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1151/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-160/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-91/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-992/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2017 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2017 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2017 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-967/2017 dags. 27. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1054/2017 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-212/2018 dags. 7. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-821/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-897/2018 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-976/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-359/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-200/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-813/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1182/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1749/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-989/2017 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2001/2019 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1446/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2526/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1857/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2471/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2522/2019 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-287/2021 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2342/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1664/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1318/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-480/2020 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-698/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3361/2020 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3320/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3237/2020 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-744/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-678/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-679/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2020 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3031/2020 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1962/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1535/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1709/2021 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-774/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-677/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2330/2021 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-666/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2133/2021 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3080/2020 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-594/2022 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1473/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2081/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2333/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2021 dags. 3. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1474/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2476/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-582/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2564/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2584/2021 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1529/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2174/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2185/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2020 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1174/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2043/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2023 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1581/2022 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1163/2021 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1173/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-707/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1245/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1996/2023 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1786/2023 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2623/2023 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1786/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1189/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2024 dags. 20. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-777/2022 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1412/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2023/2024 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1596/2024 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2529/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-586/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1169/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-477/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1067/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4300/2005 dags. 27. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3824/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7765/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4734/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7785/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6324/2005 dags. 26. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-793/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-308/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-850/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2005 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2006 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7331/2005 dags. 12. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1770/2005 dags. 12. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7844/2005 dags. 3. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2006 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1475/2006 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5508/2006 dags. 30. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7819/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6591/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1300/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1058/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1950/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3261/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3647/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2349/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2224/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2804/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2311/2005 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3177/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4657/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5344/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3945/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8360/2004 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-57/2007 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1462/2005 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2959/2006 dags. 22. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-75/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4693/2005 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4038/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2211/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-412/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4689/2005 dags. 2. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7262/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7263/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7849/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3047/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1284/2007 dags. 9. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2606/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7288/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2006 dags. 14. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3206/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-784/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4499/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-911/2006 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2007 dags. 5. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4912/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6419/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3893/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6569/2006 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3241/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7677/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2008 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1855/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2793/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8628/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7851/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2006 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6840/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7382/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6931/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1501/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7378/2007 dags. 3. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1313/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2131/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2008 dags. 24. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7927/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4689/2005 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4546/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3134/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2009 dags. 16. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4721/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8399/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2006 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5323/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4297/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7711/2007 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2007 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3045/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5425/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6653/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4140/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7389/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1743/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4969/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9964/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9442/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6178/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1109/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3312/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7362/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-914/2009 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1677/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9916/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9557/2008 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5023/2008 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3994/2008 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6458/2007 dags. 8. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11063/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2009 dags. 14. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2008/2008 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9769/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4227/2008 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1968/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10724/2008 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6963/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-858/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9248/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7506/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1353/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6161/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9568/2008 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2579/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1711/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9735/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4593/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7951/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8898/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4948/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9487/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6916/2009 dags. 21. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-52/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1911/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12454/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8606/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12036/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2009 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9787/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8496/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6152/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14134/2009 dags. 27. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 9. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8579/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8573/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-223/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7281/2006 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3945/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14278/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5244/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13459/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2573/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6727/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2697/2010 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5243/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6835/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-860/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4811/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6878/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-471/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-756/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-46/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1380/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-875/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3472/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8662/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5814/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2224/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3776/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4075/2010 dags. 23. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2324/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4490/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4474/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3799/2011 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2379/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1735/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1069/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-630/2012 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7305/2010 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3624/2011 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1773/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1665/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2011 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2013 dags. 27. júní 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4652/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-449/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3109/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-676/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1497/2011 dags. 6. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-632/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2727/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1472/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5231/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4442/2012 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3718/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2011 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4576/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3538/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2919/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1325/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1756/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4267/2012 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2013 dags. 29. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2013 dags. 22. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1368/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-524/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3598/2013 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2013 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-805/2013 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5192/2013 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-913/2014 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4131/2014 dags. 22. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-976/2014 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-163/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2247/2014 dags. 23. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5169/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-313/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-529/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1497/2011 dags. 16. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2316/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2833/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2830/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2829/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2828/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1916/2013 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2553/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2466/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4985/2014 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5159/2013 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-435/2014 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1812/2014 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2013 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-815/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2011 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-862/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4213/2015 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-565/2014 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1253/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-318/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-531/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2015 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3145/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-952/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3147/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3007/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2015 dags. 30. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1766/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2016 dags. 8. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1687/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2017 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4225/2015 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3733/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-570/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-331/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3810/2016 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2615/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2252/2016 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-137/2018 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2017 dags. 25. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3505/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1831/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3768/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-82/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2017 dags. 14. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3754/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2017 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2018 dags. 23. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2999/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-505/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-400/2017 dags. 4. desember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-405/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-650/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4093/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-226/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1118/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2354/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1106/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2017 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3367/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2018 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-764/2017 dags. 12. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2017 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1391/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-139/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1966/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5870/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-194/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2019 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2019 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1801/2018 dags. 30. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-972/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7424/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5869/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-126/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2019 dags. 8. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1164/2018 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6655/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2373/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3258/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6132/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6654/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1507/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5513/2019 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4327/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-974/2021 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5647/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2911/2020 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6529/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2310/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7629/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4312/2020 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1364/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2020 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7666/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7203/2019 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7484/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2019 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6872/2019 dags. 19. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5745/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-122/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6950/2019 dags. 20. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1621/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8057/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4266/2021 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1080/2020 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1915/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4575/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8254/2020 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7354/2019 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7353/2019 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8183/2020 dags. 14. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1232/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3496/2017 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5874/2021 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1454/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5152/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4660/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3751/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2642/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4383/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3487/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1629/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-549/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5643/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-562/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-682/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4053/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4052/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4051/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5555/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1486/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2022 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5711/2023 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5498/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5155/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6253/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7511/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4953/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2022 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1951/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7319/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2024 dags. 22. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1355/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7289/2023 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2342/2024 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5865/2022 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1732/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1953/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2023 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2023/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7869/2024 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2658/2023 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-255/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7236/2023 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5895/2022 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4824/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3431/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6790/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1045/2022 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2748/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7459/2023 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2024 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3161/2022 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3988/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6749/2024 dags. 29. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5777/2023 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3135/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6908/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2319/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5275/2021 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2024 dags. 12. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-456/2005 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-640/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-456/2005 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-743/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-739/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-753/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-641/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-62/2007 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2007 dags. 16. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-333/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2007 dags. 10. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-175/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-466/2006 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-579/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-322/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2006 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-69/2006 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-912/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-817/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-766/2008 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-325/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-334/2007 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-679/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-559/2008 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1083/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-592/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-462/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-894/2009 dags. 11. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-936/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-935/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-592/2009 dags. 21. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-337/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-243/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-98/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-186/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-539/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-314/2013 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-158/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-168/2014 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-175/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-343/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-33/2017 dags. 23. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-54/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-277/2016 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-91/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-452/2019 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-172/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-785/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-369/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-598/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-512/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2023 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-433/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-122/2005 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-95/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-26/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2009 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-35/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-35/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-23/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-78/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-57/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-44/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-43/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2022 dags. 4. ágúst 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-154/2006 dags. 31. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-203/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-202/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-201/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-200/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-199/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-159/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-308/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-176/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2018 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-293/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-33/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-235/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 77/2009 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 55/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070089 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 22. júní 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12080262 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15120032 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080229 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010399 dags. 12. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 24/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 56/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 18/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 12/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2013 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 45/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 80/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 44/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 64/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 97/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 188/2012 dags. 20. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 106/2012 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 158/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 196/2012 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 203/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 112/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 211/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 221/2012 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 213/2012 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 219/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 241/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 31/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 111/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 117/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 149/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 121/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/1995 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1995 dags. 5. júlí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/1995 dags. 23. nóvember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/1996 dags. 20. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/1996 dags. 4. desember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/1997 dags. 31. maí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/1997 dags. 11. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/1998 dags. 30. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/1998 dags. 10. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/1999 dags. 13. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/1999 dags. 14. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/1999 dags. 5. apríl 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2000 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2001 dags. 21. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2002 dags. 23. maí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 44/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2003 dags. 15. apríl 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2003 dags. 13. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2003 dags. 10. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2004 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2005 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2010 dags. 30. júní 2010 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2011 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2012 dags. 20. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 68/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2014 dags. 15. desember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2015 dags. 11. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2015 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2017 dags. 12. janúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 122/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 128/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 101/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 111/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2020 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 99/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 108/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 122/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 132/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 133/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 139/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 142/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 118/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 93/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 133/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 118/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 124/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 125/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2023 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2023 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 129/2023 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 142/2023 dags. 1. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2023 dags. 8. október 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2024 dags. 31. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 96/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 112/2024 dags. 23. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 133/2024 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 143/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2024 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1993 dags. 13. maí 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1993 dags. 5. október 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2004 dags. 1. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2019 dags. 30. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2023 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2006 dags. 16. febrúar 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2007 dags. 13. febrúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 65/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2009 dags. 29. apríl 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2009 dags. 15. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2009 dags. 30. nóvember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 100/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2010 dags. 12. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 88/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 110/2010 dags. 17. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 116/2011 dags. 3. maí 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2013 dags. 30. janúar 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2013 dags. 4. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2013 dags. 13. mars 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2014 dags. 8. júlí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2016 dags. 15. nóvember 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2017 dags. 7. júní 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2017 dags. 7. júní 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2017 dags. 19. mars 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 65/2019 dags. 8. maí 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2001 dags. 7. desember 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2002 dags. 29. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2002 dags. 28. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2002 dags. 2. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2002 dags. 29. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2002 dags. 4. júní 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2002 dags. 18. október 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2003 dags. 3. mars 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2003 dags. 11. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 4. júní 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2003 dags. 13. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2003 dags. 11. maí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2004 dags. 11. september 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 24. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2004 dags. 4. desember 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2004 dags. 16. desember 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2004 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2004 dags. 8. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2004 dags. 17. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2004 dags. 17. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2005 dags. 21. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 29. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2005 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 21. apríl 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2005 dags. 2. maí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 5. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 5. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2005 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2006 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2006 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2006 dags. 16. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2008 dags. 25. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2008 dags. 4. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2009 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2010 dags. 9. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2011 dags. 25. mars 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2011 dags. 26. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2012 dags. 4. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2013 dags. 9. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2013 dags. 19. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2010B dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2014 dags. 26. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2014 dags. 12. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2015 dags. 17. maí 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2016 dags. 27. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2018 dags. 21. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2019 dags. 7. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2019 dags. 2. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2019 dags. 17. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 9. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2020 dags. 5. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2019 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2022 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2022 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2024 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2025 dags. 3. september 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2025 dags. 10. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2020 í máli nr. KNU19100081 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2022 í máli nr. KNU22030055 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2023 í málum nr. KNU23020014 o.fl. dags. 13. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2023 í máli nr. KNU23070127 dags. 5. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2020 dags. 20. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2020 dags. 7. maí 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2022 dags. 11. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 61/2022 dags. 21. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2022 dags. 21. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2022 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2022 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 99/2022 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 121/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 118/2023 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 122/2023 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 108/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 50/2025 dags. 22. desember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 198/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 370/2018 dags. 30. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 300/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 281/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 583/2018 dags. 22. febrúar 2019 (Tölvustýrð flökunarvél)[HTML][PDF]

Lrú. 78/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 75/2019 dags. 28. febrúar 2019 (Tvær erfðaskrár, matsgerð)[HTML][PDF]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 594/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 807/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 754/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 301/2019 dags. 13. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 527/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 819/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 701/2018 dags. 7. júní 2019 (Engjasel 84)[HTML][PDF]
Seljandi eignar var talinn hafa mátt vita af fyrirhuguðum framkvæmdum húsfélags þótt hann hafi ekki verið staddur á þeim húsfundi þar sem þær voru ákveðnar. Þessar framkvæmdir voru þess eðlis að seljandi hefði átt að upplýsa kaupandann um þær. Fallist var því á skaðabótakröfu vegna galla.
Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 433/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 777/2018 dags. 21. júní 2019 (Þverbrekka 4)[HTML][PDF]
Seljandi hafði verið giftur bróðurdóttur formanns húsfélags sem hafði gegnt því embætti í dágóðan hluta undanfarinna 30 ára og sá aðili hafði séð um reglulegt viðhald fjöleignarhússins. Varð þetta til þess að seljandinn var talinn hafa vitað eða mátt vitað af annmörkum á gluggum eignarinnar.
Lrú. 165/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 909/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 930/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 192/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 148/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 841/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML][PDF]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.
Lrd. 222/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 862/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 906/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 834/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 474/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 303/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 575/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 205/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 814/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 24/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 242/2020 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 362/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 368/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 165/2020 dags. 11. september 2020 (Fíkniefni í bifreið)[HTML][PDF]

Lrd. 530/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 406/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 745/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 533/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 549/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 800/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 499/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 318/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 653/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 212/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 251/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 751/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 398/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 436/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 488/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 651/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 655/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 540/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 425/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 597/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 90/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 708/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 797/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 307/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 743/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 796/2021 dags. 8. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 25/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 376/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 365/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 500/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 152/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 263/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 272/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 498/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 256/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 694/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 721/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 401/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 725/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 92/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 153/2023 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 151/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 139/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 234/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 351/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 40/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 398/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 418/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 704/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 471/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 343/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 724/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 689/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 473/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 757/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 812/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 246/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 177/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 186/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 238/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 547/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 824/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 275/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 5/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 840/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 450/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 302/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 332/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 358/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 257/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 584/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 648/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 855/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 738/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 699/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 886/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 714/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 765/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 889/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 306/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1000/2024 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 533/2023 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 49/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 134/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 89/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 175/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 173/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 473/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 367/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 809/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 332/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 367/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 497/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 303/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 200/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 614/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 859/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 370/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 685/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 873/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 938/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 16. mars 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. janúar 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 27. október 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1991 dags. 18. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1998 dags. 30. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2000 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2002 dags. 11. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2003 dags. 25. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2004 dags. 29. september 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2004 dags. 31. mars 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2009 dags. 29. júní 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-23/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-36/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. október 2023

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. september 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/44[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 27. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/69 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/421 dags. 18. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2007/870 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2007/621 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/708 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/925 dags. 3. mars 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/818 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/964 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1151 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1588 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1195 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1239 dags. 31. maí 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018/2184 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010740 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010657 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020041418 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092287 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061826 dags. 18. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020418 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020416 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020415 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021122453 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2006 dags. 29. maí 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2008 dags. 2. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2008 dags. 13. nóvember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2010 dags. 11. mars 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2010 dags. 6. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2010 dags. 5. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2011 dags. 20. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2012 dags. 13. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2014 dags. 30. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2014 dags. 29. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2014 dags. 29. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2014 dags. 11. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2015 dags. 28. september 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2018 dags. 3. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2018 dags. 7. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2019 dags. 11. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2019 dags. 29. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2019 dags. 5. desember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2019 dags. 20. desember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 317/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 74/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 433/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 86/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 250/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 311/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 832/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 104/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 467/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 683/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 800/1980[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1425/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1235/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1341/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 221/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 532/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 37/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 536/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 572/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 696/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 876/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2004[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070077 dags. 9. september 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070076 dags. 6. desember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2008 dags. 17. apríl 2008 (Kópavogur - lögmæti uppsagnar verksamnings: Mál nr. 7/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 8/2008 dags. 2. júní 2008 (Ísafjörður - frávísunarkrafa, ákvörðun varðandi efni og aðgang á fréttasíðu: Mál nr. 8/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2008 dags. 12. júní 2008 (Bláskógarbyggð -lögmæti samnings um gatnagerð og lóðaúthlutun: Mál nr. 5/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2006 dags. 12. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2009 dags. 1. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2010 dags. 6. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2010 dags. 6. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2010 dags. 21. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2012 dags. 3. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2013 dags. 9. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2013 dags. 18. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2014 dags. 4. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2014 dags. 28. október 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2017 dags. 20. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2017 dags. 8. maí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2018 dags. 13. febrúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2020 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2020 dags. 14. apríl 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2021 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2021 dags. 16. júlí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2022 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2022 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2023 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2023 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1994 dags. 10. janúar 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1994 dags. 2. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1994 dags. 24. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 25/1994 dags. 11. ágúst 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/1994 dags. 23. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/1995 dags. 23. mars 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1995 dags. 10. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1995 dags. 13. nóvember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1996 dags. 10. júní 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/1996 dags. 18. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 51/1997 dags. 22. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 14/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2000 dags. 2. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2001 dags. 5. apríl 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2003 dags. 7. nóvember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/2003 dags. 19. desember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2004 dags. 28. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2009 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2017 dags. 22. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 17050084 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04110110 dags. 8. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08110145 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10010225 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 80/2003 dags. 6. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 187/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 1/2004 dags. 3. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 181/2004 dags. 17. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 340 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 128/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 143/2015 dags. 21. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 57/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 62/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 80/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 159/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 185/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 5/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 118/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2012 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 120/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 78/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 181/2012 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 135/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 142/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 137/2013 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 13/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 23/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 17/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2016 dags. 1. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2018 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. Ursk_1_2024 dags. 19. nóvember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2001 dags. 11. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 48/2002 dags. 29. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 29/2003 dags. 16. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2003 dags. 16. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 66/2003 dags. 29. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2004 dags. 30. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2005 dags. 11. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 44/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2000 í máli nr. 2/2000 dags. 25. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2006 í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 18/2011 í máli nr. 18/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/1999 dags. 23. febrúar 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/1999 dags. 6. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/1999 dags. 6. júlí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/1999 dags. 21. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2000 dags. 14. mars 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2000 dags. 23. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2000 dags. 6. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2000 dags. 26. september 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2000 dags. 14. nóvember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2001 dags. 13. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2001 dags. 13. nóvember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2001 dags. 5. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2002 dags. 16. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2002 dags. 10. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2003 dags. 12. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2004 dags. 18. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2005 dags. 11. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2005 dags. 13. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2005 dags. 25. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2005 dags. 1. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2008 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2009 dags. 19. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 528/2011 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2016 dags. 5. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2018 dags. 5. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2020 dags. 9. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2020 dags. 20. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2022 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 471/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2023 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 465/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2025 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 460/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 484/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 479/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 486/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 452/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2024 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2024 dags. 29. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 15. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2000 í máli nr. 42/1999 dags. 17. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2002 í máli nr. 19/2002 dags. 4. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2003 í máli nr. 4/2002 dags. 23. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2004 í máli nr. 8/2003 dags. 14. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2005 í máli nr. 69/2004 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2006 í máli nr. 20/2006 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2006 í máli nr. 17/2006 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2006 í máli nr. 65/2004 dags. 20. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2006 í máli nr. 37/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2006 í máli nr. 75/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2007 í máli nr. 2/2005 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2007 í máli nr. 18/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2007 í máli nr. 18/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2007 í máli nr. 40/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2007 í máli nr. 43/2005 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2007 í máli nr. 53/2005 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2008 í máli nr. 5/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2008 í máli nr. 94/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2008 í máli nr. 121/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2008 í máli nr. 73/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2008 í máli nr. 83/2006 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2009 í máli nr. 68/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2009 í máli nr. 97/2008 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2009 í máli nr. 52/2009 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2011 í máli nr. 64/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2012 í máli nr. 28/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2013 í máli nr. 31/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2015 í máli nr. 52/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2015 í máli nr. 45/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2015 í máli nr. 54/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2016 í máli nr. 99/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2016 í máli nr. 43/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2016 í máli nr. 71/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2016 í máli nr. 26/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2017 í máli nr. 122/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2017 í máli nr. 107/2015 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2017 í máli nr. 70/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2017 í máli nr. 26/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2017 í máli nr. 112/2015 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2018 í máli nr. 52/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2018 í máli nr. 35/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2019 í máli nr. 131/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2019 í máli nr. 90/2018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2019 í máli nr. 101/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2019 í máli nr. 125/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2020 í máli nr. 54/2019 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2020 í máli nr. 111/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2020 í máli nr. 22/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2020 í máli nr. 3/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2020 í máli nr. 15/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2020 í máli nr. 28/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2021 í máli nr. 134/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2021 í máli nr. 138/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2021 í máli nr. 65/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2021 í máli nr. 39/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2021 í máli nr. 136/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2021 í málum nr. 72/2021 o.fl. dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2021 í máli nr. 112/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2021 í máli nr. 128/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2022 í máli nr. 164/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2022 í máli nr. 134/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2022 í máli nr. 34/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2022 í máli nr. 61/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2022 í máli nr. 61/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2022 í máli nr. 26/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2022 í máli nr. 128/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2023 í máli nr. 112/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2023 í máli nr. 137/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2023 í máli nr. 35/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2023 í máli nr. 102/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2023 í máli nr. 63/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2024 í máli nr. 4/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2024 í máli nr. 60/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2024 í máli nr. 79/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2025 í máli nr. 148/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2025 í máli nr. 79/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2025 í máli nr. 169/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2025 í máli nr. 49/2025 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2025 í máli nr. 1/2025 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 6. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2025 í máli nr. 56/2025 dags. 10. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2025 í máli nr. 151/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 183/2025 í máli nr. 136/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-5/1997 dags. 4. mars 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-18/1997 (Sorphirðusamningur í Vestmannaeyjum)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-18/1997 dags. 8. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-44/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-194/2004 dags. 17. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-206/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-249/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-313/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-424/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-456/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-522/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-537/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-542/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 542/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 566/2015 (Eineltisskýrsla HÍ)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 566/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 591/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 616/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 649/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 671/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 672/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 690/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 723/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 783/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 797/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 825/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 847/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 858/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 862/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 869/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 873/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 884/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 893/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 890/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 894/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 900/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 901/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 902/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 903/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 905/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 908/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 911/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 915/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 921/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 939/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 966/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 980/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 999/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1003/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1024/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1042/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1050/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1044/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1053/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1071/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1068/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1087/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1115/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1121/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1118/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1127/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1125/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1129/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1133/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1155/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1152/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1178/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1187/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1213/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1226/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2003 dags. 14. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2006 dags. 27. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2010 dags. 11. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 124/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2016 dags. 10. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2021 dags. 7. október 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 211/2015 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 276/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 389/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 237/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 195/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 452/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 602/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 023/2018 dags. 17. september 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2018)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 411/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 537/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 625/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 830/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 945/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1044/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 439/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 221/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 273/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 442/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 390/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 637/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 620/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 107/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 477/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 314/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 430/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 383/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 250/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 802/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 469/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 647/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 322/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 326/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 443/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 754/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 779/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 199/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 559/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 567/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 142/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 753/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 808/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 811/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 853/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 996/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1009/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 347/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 458/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 164/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 239/1990 (Tryggingarfé fyrir B-rafverktakaleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 293/1990 dags. 6. maí 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 406/1991 dags. 19. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 472/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 879/1993 dags. 5. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 818/1993 dags. 17. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1090/1994 dags. 21. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1197/1994 dags. 6. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1489/1995 dags. 17. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2450/1998 dags. 14. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2475/1998 dags. 26. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2793/1999 dags. 20. nóvember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2960/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3344/2001 (Úrskurðir yfirskattanefndar)[HTML]
Skattstjóri endurákvarðaði skatta fyrir nokkur tiltekin gjaldár og var sú ákvörðun kærð til yfirskattanefndar. Í kjölfarið endurákvarðaði skattstjóri aftur skatta fyrir sum af þeim gjaldárum.

Viðkomandi taldi að skattstjórinn hefði ekki getað tekið aðra slíka ákvörðun þar sem yfirskattanefnd hefði þegar tekið afstöðu um þau atriði, en yfirskattanefnd féllst ekki á það sjónarmið þar sem hún hefði ekki tekið efnislega afstöðu til álitaefnanna.

Umboðsmaður taldi að yfirskattanefnd hefði átt að taka fram í fyrri úrskurði sínum hver réttaráhrif hennar úrskurðar voru.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3426/2002 dags. 27. janúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4859/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5519/2008 dags. 29. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5334/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5063/2007 dags. 30. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5864/2009 (Mat á menntun og starfsreynslu umsækjanda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6340/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7484/2013 dags. 31. desember 2014 (Ofgreiddar atvinnuleysisbætur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10934/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10980/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11151/2021 dags. 28. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12081/2023 dags. 22. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12062/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F152/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F99/2021 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13064/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12862/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1938687
1939334
1942 - Registur79
1944 - Registur58
1944170
194723, 121
195052, 125
1951235, 545
1952576, 583
1954 - Registur17, 61, 73
1954111-112, 195
1956 - Registur41, 51, 60, 73, 82-83, 91, 109, 114, 155, 157, 160-161
1956268-272, 277, 781
1957 - Registur16, 124, 161
1957418-419, 525-526, 533, 729
1958 - Registur19
1958808, 811, 813-815, 825
1959164-165
1960 - Registur4, 17, 39, 126, 145, 147
1960128, 130, 132, 134, 393, 395-398
1961 - Registur10, 18, 55, 109
1961241, 366, 646-648, 650, 653
1962 - Registur12, 18, 115
1962457, 459, 797-799, 807, 832
196392, 97-98, 704, 710, 753, 781
1964 - Registur112, 133
1964558, 735-739
1965 - Registur10
1966833, 918
1967 - Registur45, 107, 165
196782-86, 88, 343-344, 350, 356, 362, 377, 380, 387, 398, 406, 1130, 1132
1968 - Registur6
1968137-138, 165, 174, 177
1969 - Registur13, 53, 99, 161, 190
19691146, 1163, 1165, 1181, 1207, 1209, 1352
1970320
1971 - Registur50, 170
1972436-437, 812
1973131, 274-275, 299, 302, 745-746, 751-752, 759-760, 768, 992
1974 - Registur109, 139
1974169, 173, 175, 179, 649, 719, 721, 726-728, 730, 733, 735-740, 749, 753-754, 756, 758-761, 763-766, 773-775, 778, 781-790, 793, 795-798, 800, 804, 947, 952
1975 - Registur10, 45, 100, 155, 167, 179
1975313, 324, 677, 1029, 1061-1062
1976192, 357, 359, 361, 880
1977 - Registur61, 73, 75
1978 - Registur54, 169
197879-80, 83, 293, 296, 711, 1170
1979169-170, 173, 563-564, 570, 1255
1980 - Registur147
1981 - Registur61
1981568, 1177, 1181, 1353-1354, 1356
1982 - Registur171, 181, 184
1982467-468, 470-471, 474, 476-477, 479-482, 612, 887, 952, 1201, 1323, 1327, 1510-1511, 1513-1514, 1603, 1807
1983 - Registur75
19831332, 1336, 1338-1341, 1753-1754, 2115-2117, 2125, 2178, 2181
1984 - Registur93, 107, 132
19841375
198560, 62-63, 65-68, 133-136, 181-182, 255, 731, 939, 1047-1048, 1052
1986253-254, 258-260, 276, 606, 613, 663, 1016-1017, 1090, 1245-1246, 1496, 1527, 1543, 1545-1546
1987 - Registur71
1987549, 929, 959, 963, 966, 1308, 1471, 1473, 1535, 1567
1988 - Registur127, 156, 166, 190, 195
198834-35, 37, 117, 119-125, 159-160, 344, 434
1989732, 1341, 1481
1990254-255, 776, 778, 1004, 1006-1007, 1291-1292, 1654
1991 - Registur22, 28, 98, 208
1991404, 407, 411, 628, 833, 1173-1175, 1177, 1662, 1744-1746
1992 - Registur7
1992145, 293, 526, 530, 802, 805, 1011, 1013-1014, 1554, 1649, 1654, 1657, 1701, 2072-2073, 2210
1993 - Registur132, 161, 243-244
1993456-459, 521, 523-524, 591, 711, 1273, 1365, 1527, 1620, 1933, 2255
1994 - Registur5, 33, 59, 183, 300
19943-5, 196, 437-438, 441-442, 654, 758, 761-764, 766-769, 771-772, 1430, 1480, 1612-1613, 1632, 1714, 1723, 1744-1746, 1748-1754, 2045, 2074-2076, 2079, 2081, 2363, 2611, 2653, 2831, 2888, 2937-2939
1995 - Registur20, 26, 40, 48, 152, 183, 234, 344, 374, 376-377
199532, 107, 217-218, 510-514, 516, 2641-2645, 2648, 2650, 2652, 2654, 2721, 2730, 2804-2805, 2810, 2839, 2843, 2845, 3160
1996 - Registur35, 65, 134, 183, 274, 323, 359, 371-373, 375-377, 382
1996116-117, 288, 543, 738, 791-792, 795, 798-802, 859-863, 866-873, 875-877, 879, 1047, 1076, 1128, 1220, 1329, 1550, 1552, 1555, 1557, 1563, 1565, 1578, 1585, 1597, 1770, 1772-1775, 1777, 1945, 1948, 1951-1952, 2224, 2229-2230, 2232, 2367, 2551, 2697, 2735, 2928-2930, 2933-2940, 2942-2944, 2947-2954, 2978-2980, 2982-2985, 3103, 3106, 3138-3139, 3143, 3248, 3316, 3320-3321, 3358-3360, 3363, 3366, 3368-3372, 3376-3378, 3560, 3850, 3854-3855, 3875, 3879, 3881, 3883, 3885-3889, 3891, 3893-3894, 3897-3899, 3901, 3904, 3906, 4039-4040, 4110, 4149-4150, 4183
1997 - Registur98, 182, 191, 214, 216
199770, 176, 178, 185-186, 188-191, 269-274, 276-278, 280, 451, 453, 583, 708, 746, 752, 867, 870, 875, 881, 883-886, 940, 942, 944, 1084, 1086, 1093-1094, 1390-1393, 1399, 1405, 1436, 1447, 1451, 1493, 1652-1653, 1750, 2041, 2043-2045, 2132-2135, 2369, 2465, 2510, 2752-2753, 2755, 2982
1998 - Registur194, 388-390, 395, 398-399
1998181, 188, 191, 196, 200-201, 272, 284, 289, 293, 402, 589-590, 738, 748, 953, 960, 962, 988, 1470, 1472-1474, 1476-1478, 1911, 2051, 2055-2056, 2058, 2156, 2158, 2165, 2168, 2347, 2356, 2358-2359, 2363-2364, 2366-2367, 2375, 2380, 2609, 2613, 2722, 2914-2916, 2919, 3013-3019, 3021-3022, 3024-3028, 3033-3035, 3246, 3288, 3290-3291, 3296-3301, 3370, 3639-3640, 3642, 3645-3646, 3648, 3695, 3730, 3735, 4007-4008, 4011, 4018-4020, 4175, 4177-4178, 4287-4288, 4295, 4303, 4556
1999131, 145, 428, 838-839, 1074, 1076, 1436, 1565, 1568, 1684-1685, 1823, 1826, 1830-1831, 1834, 1842, 1946, 1948-1950, 2298-2300, 2357-2358, 2361, 2433, 2891, 3152, 3739, 3804, 3813, 3815, 3824, 3910-3911, 3915, 3917-3918, 3966, 3968, 4135, 4431-4432, 4434, 4437-4440, 4442-4443, 4449, 4451, 4590, 4622
2000286, 367, 510, 842, 844, 848, 852, 886, 893, 895, 1152-1153, 1168, 1310-1320, 1694, 1696, 1698, 1820, 1822-1823, 1849, 1852, 2232, 2422, 2440, 2745, 2859, 2946, 2948, 2951-2952, 2956, 3098, 3576, 3603, 3801, 3809, 3812, 4004, 4006, 4008, 4012-4013, 4093, 4104, 4385
20023991-3992, 3995, 4004, 4006-4007, 4009, 4138-4145, 4147, 4151, 4205-4207, 4210, 4215-4216, 4350
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-1942112
1953-196018
1953-196049-51
1966-197015-16
1971-19757, 56, 252
1976-198317-18, 24, 28, 34, 36
1976-19834-5
1993-1996115, 128, 236, 254, 341-342
1997-20007, 38
1997-200049, 52-53, 179, 382-389, 391-392
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1943A3
1946B170, 197, 422
1947A363
1949B618
1950A35
1951A141-143, 267-269
1953B12, 19
1954B4, 268, 338
1955A117
1955B12, 296
1956A101, 145-146
1956B324
1957B18, 333, 428
1958B375
1959A3
1960A206
1960B25
1961B451
1964A163
1965A19, 71
1965B244
1966A196, 200-202, 212
1967B146, 606, 616
1968A69
1968B430, 650
1970A315, 376-377
1970B303-304, 542, 743
1971B500
1972A136, 138
1972B455-456, 460, 538, 542, 935
1973A165
1973B1002
1974B29, 59, 1119
1975C32, 52
1976B66
1977A85
1977B34, 286, 770, 1003
1978A204
1978B672, 816, 1175
1979B689, 694, 912, 1216
1980A228
1980B169, 302, 743-744, 898, 909, 1044, 1093, 1311
1981A253
1981B287, 945, 1043, 1497, 1508
1981C32-33
1982B149-150, 305, 835, 988, 1016, 1428, 1625, 1639
1983B421, 1442, 1453, 1652, 1660
1984A106, 133
1984B749, 816, 828, 1041, 1046
1985A93
1985B182-183, 193-194, 333, 646-647, 652, 954, 1013
1985C5-6, 140, 144, 150, 162, 258, 260, 268, 270, 272, 274, 276, 278, 280, 282, 288, 290
1986B304, 347, 995
1987B334, 1236, 1251, 1291, 1296, 1311
1987C68
1988A254
1988B397, 1244, 1413
1989B772, 1129, 1382, 1385, 1390, 1392-1393, 1410
1989C109
1990A320
1990B521, 843, 1080, 1214-1215, 1461, 1464, 1467, 1480, 1486
1991B111, 121-122, 366, 395, 475-476, 721-722, 725, 728, 759, 1125, 1249, 1251, 1259
1991C90
1992B47, 329, 573, 728, 798, 818, 1037-1039, 1041, 1043, 1045, 1047, 1051, 1058, 1062, 1072, 1074
1993A272-274, 421-422
1993B348, 1145, 1253, 1283-1290, 1293-1294, 1296-1303, 1307-1310, 1344, 1347, 1349-1351, 1353-1354, 1356, 1359, 1361-1362, 1364, 1398, 1401, 1403, 1410, 1412, 1415, 1420, 1427-1428
1993C1312, 1437-1439
1994A52, 500
1994B66, 101, 1558, 1742, 2070, 2135, 2409, 2534, 2547, 2899, 2906, 2910, 2918, 2920, 2924, 2931
1995A805
1995B222, 345, 423, 559, 724-725, 727, 851, 1053, 1137, 1186, 1193, 1358, 1431, 1687, 1804, 1918, 1923, 1936, 1940, 1943, 1947
1995C462, 464-466, 471, 473-475, 884
1996B2, 135, 213, 406, 484, 628, 636, 703, 886, 891, 893-894, 1211, 1311, 1381-1384, 1386, 1405, 1418, 1722, 1765, 1774, 1779, 1854, 1857, 1860, 1862, 1864, 1879, 1881, 1892-1893
1996C61
1997A76, 301
1997B1, 583, 763, 846, 878, 957, 1350, 1639, 1827, 1833, 1839-1840, 1844, 1850, 1852, 1855, 1860, 1864
1998A64, 484, 501
1998B14, 248, 314, 518, 672, 913, 916, 1029, 1351, 1806, 1851, 2136, 2376, 2558-2561, 2564, 2568, 2595, 2597, 2600-2601, 2605
1999B24, 160, 263, 460, 771, 806, 887, 1126, 1287, 1519, 1597, 1884, 2128, 2147, 2614, 2687, 2876-2877, 2885, 2888-2889, 2893
2000A228
2000B16, 319-320, 357, 371, 396, 417, 463, 547, 570-572, 720, 920, 976, 1308, 1343, 1446, 1768
2000C412-413, 435
2001A166, 168, 198
2001B69, 652, 930, 1213, 1247, 1375-1376, 2023-2024, 2029-2030, 2050, 2052, 2054, 2297, 2885
2001C81, 178, 183
2002A28, 34
2002B43, 323, 333, 920, 1067, 1283, 1382, 1462, 1480-1481, 1507, 1719
2002C735, 916
2003A163, 388
2003B37, 408, 597, 669, 679, 694, 704, 711, 731, 741, 758, 769, 787-788, 796-797, 837, 2044, 2046-2047, 2053
2003C521
2004B5, 76-77, 486, 566, 639, 831, 886, 1136, 1259, 1316, 1554, 1577, 1973, 2236, 2238, 2243
2005A159, 413
2005B29, 710, 755, 758, 779, 1586, 1749, 2575, 2808
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1943AAugl nr. 3/1943 - Lög um verðlag[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 91/1946 - Reglugerð um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 128/1947 - Lög um dýrtíðarráðstafanir[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 253/1949 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1949[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 35/1950 - Lög um verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 65/1951 - Bráðabirgðalög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1951 - Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 7/1953 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1953 - Reglur um eftirlit með skipum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 1/1954 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1954 - Reglugerð um útgáfu og notkun vegabréfa á varnarsvæðum á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1954 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 13/1955 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Búnaðarfélag Skeggjastaðahrepps í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1955 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 15/1956 - Lög um breyting á lögum nr. 73 25. nóv. 1952, um tilkynningar aðsetursskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1956 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 161/1956 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 199/1957 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1957 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaðinu 1957[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 191/1958 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 1/1959 - Lög um niðurfærslu verðlags og launa o. fl.[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 54/1960 - Lög um verðlagsmál[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 210/1961 - Húsagerðarsamþykkt fyrir Búnaðarsamband Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 53/1964 - Bráðabirgðalög um launaskatt[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 22/1965 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 78/1967 - Reglugerð um íbúðabyggingar ríkisins og Reykjavíkurborgar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1967 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaði 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1967 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaðinu 1967[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 273/1968 - Auglýsing um notkun heimildar í 28. tl. 3. gr. tollskrárlaga, um endurgreiðslu gjalda vegna skipasmíða og skipaviðgerða[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 63/1970 - Lög um skipan opinberra framkvæmda[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 59/1970 - Auglýsing um mat á vinnuvélum til tollverðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1970 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 264/1971 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 79/1972 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 204/1972 - Reglugerð um öryggisráðstafanir við byggingavinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1972 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1972 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1972[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 59/1973 - Lög um breyting á lögum nr. 30 12. maí 1970, um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 431/1973 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1973[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 25/1974 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar nr. 120 14. apríl 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1974 - Reglugerð um úthlutun lána og byggingu 1000 leiguíbúða sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 50/1976 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Sauðárkrókskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 28/1977 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1977 - Lögreglusamþykkt fyrir Seltjarnarnes[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1977 - Reglugerð um Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/1977 - Skrá um firmatilkynningar, sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1977[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 316/1978 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 399/1978 - Reglur um búnað íslenskra skipa vegna varna gegn olíumengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1978 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt lögbirtingablaði 1978[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 359/1979 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1979 - Reglugerð fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1979 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1979[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 46/1980 - Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 120/1980 - Lögreglusamþykkt fyrir Njarðvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1980 - Lögreglusamþykkt fyrir Grindavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1980 - Lögreglusamþykkt fyrir Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/1980 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1980 - Lögreglusamþykkt fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ólafsvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/1980 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1980[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 195/1981 - Lögreglusamþykkt fyrir Selfosskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1981 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/1981 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um raforkuvirki, nr. 264 31. desember 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 821/1981 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1981[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 8/1981 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 77/1982 - Reglur um heilbrigðis- og öryggisstarfsemi innan fyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1982 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/1982 - Reglur um varnir gegn olíumengun sjávar við olíubirgðastöðvar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 811/1982 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaði 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/1982 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1982[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 813/1983 - Lögreglusamþykkt fyrir Ólafsvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 814/1983 - Lögreglusamþykkt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 830/1983 - Skrá um ný hlutafélög samkvæmt Lögbirtingablaði 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 831/1983 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1983[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1984 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 472/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1984 - Skrá um hlutafélagatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1984 - Skrá um firmatilkynningar sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1984[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 89/1985 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1985 - Reglugerð um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1985 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1985 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1985[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 2/1985 - Auglýsing um samning um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva (COST 43)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 151/1986 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1986 - Reglur um eftirgjöf af fjárfestingarvörum til nota við fiskeldi og hafbeit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 494/1986 - Reglugerð um hafnamál[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1987 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1987 - Lögreglusamþykkt fyrir Garðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 644/1987 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/1987 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1987[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 8/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 171/1988 - Lögreglusamþykkt fyrir Garðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/1988 - Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1988 - Skrá yfir tilkynningar um ný hlutafélög sem birtar hafa verið í Lögbirtingablaði 1988[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 576/1989 - Reglugerð um virðisaukaskatt af byggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 658/1989 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 659/1989 - Skrá firmatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1989[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 19/1989 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 113/1990 - Lög um tryggingagjald[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 201/1990 - Lögreglusamþykkt fyrir Eyrarbakkahrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1990 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1990 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/1990 - Skrá hlutafélagatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1990 - Skrá firmatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1990[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Sorpeyðingu höfuðborgarsvæðisins b.s. Gufunesi, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1991 - Lögreglusamþykkt fyrir Stokkseyrarhrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku spilliefna hjá Sorpeyðingu höfuðborgarsvæðisins b.s., Gufunesi, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs, á starfssvæði sorphirðunefndar héraðsnefndar Rangæinga, við Strönd, Rangárvallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs í Skaftafelli, Öræfasveit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs á starfssvæði sorpmálanefndar sveitarfélaga á Miðhéraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1991 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1991 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs á Blönduósi og nærsveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 644/1991 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1991[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 18/1992 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir fiskmjölsverksmiðju Faxamjöls hf., Örfirisey, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1992 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs. Sorpmálanefnd sveitarfélaga á Miðhéraði, Egilsstaðabær, Eiðahreppur, Fellahreppur, Vallahreppur. Förgunarstaður í Tjarnarlandi, Hjaltastaðaþinghá. Móttökustöð á Egilsstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1992 - Samþykkt um sorphirðu í Breiðuvíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1992 - Samþykkt um sorphirðu í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1992 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1992 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir móttöku og förgun úrgangs. Sorpmálanefnd sveitarfélaga á Miðhéraði, Egilsstaðabær, Fellahreppur, Vallahreppur. Förgunarstaður í Tjarnarlandi, Hjaltastaðaþinghá. Móttökustöð á Egilsstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1992 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1992 - Skrá firmatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1992[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 55/1993 - Lög um breyting á lögum nr. 63/1970, um skipan opinberra framkvæmda, og lögum nr. 52/1987, um opinber innkaup, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 182/1993 - Samþykkt um sorphirðu í Ólafsfjarðarbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971 um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1993 - Reglugerð um tilkynningu til Orkustofnunar um fjárfestingarverkefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 600/1993 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1993 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1993[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 39/1994 - Auglýsing um reglur um takmarkanir á þátttöku frambjóðenda til almennra kosninga í dagskrá Ríkisútvarpsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1994 - Reglur um notkun persónuhlífa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/1994 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1994 - Reglur um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 710/1994 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1994 - Skrá firmatilkynninga sem birtust í Lögbirtingablaði 1994[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 155/1995 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alusuisse-Lonza Holding Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 171/1995 - Samþykkt um sorphirðu í Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1995 - Reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1995 - Reglugerð um fólksflutninga með hópferðabifreiðum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1995 - Reglugerð um eftirlit með sáðvöru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 449/1990, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði, með breytingum skv. reglugerðum nr. 489/1992 og 30/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1995 - Reglur um öryggisráðstafanir við vinnu í lokuðu rými[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1995 - Lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1995 - Reglugerð um skráningu og útgáfu markaðsleyfa sérlyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1995 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjanesbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1995 - Reglugerð um prófun á ökuritum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 657/1995 - Reglur um starfsábyrgðartryggingar lögmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 725/1995 - Skrá tilkynninga um ný einkahlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/1995 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/1995 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1995[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 43/1995 - Auglýsing um samning um framkvæmd XI. hluta hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 2/1996 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/1996 um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Reglur um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði árið 1996 til átaksverkefna á vegum sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1996 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunareftirlit á Suðurnesjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1996 - Reglugerð um hafnamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1996 - Reglugerð um innkaup ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1996 - Reglugerð um frjálsa þátttöku iðnfyrirtækja í umhverfismálakerfi ESB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1996 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1996 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/1996 - Starfsreglur fyrir kærunefnd útboðsmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1996 - Reglur um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1996 - Reglur um öryggisráðstafanir við jarðefnanám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/1996 - Reglur um öryggisráðstafanir við jarðefnanám með borunum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 699/1996 - Reglugerð um innflutning og heildsöludreifingu lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 700/1996 - Reglugerð um framleiðslu lyfja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 717/1996 - Skrá tilkynninga um ný einkahlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 718/1996 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1996[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 17/1996 - Auglýsing um samning við Mósambík um þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 1/1997 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/1997 um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 728/1997 - Samþykkt um sorphirðu á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 781/1997 - Skrá tilkynninga um ný einkahlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 782/1997 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1997[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 14/1998 - Lög um Örnefnastofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1998 - Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1998 - Lög um byggingarsamvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 123/1998 - Samþykkt um sorphirðu í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1998 - Reglur um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði til átaksverkefna á vegum sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971, um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1998 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 568/1998 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/1998 - Samþykkt um sorphirðu og hreinsun opinna svæða í Mosfellsbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/1998 - Lögreglusamþykkt fyrir Bessastaðahrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 765/1998 - Samþykkt og gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 820/1998 - Skrá tilkynninga um ný einkahlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 822/1998 - Skrá um firmatilkynningar sem birtust í Lögbirtingablaði 1998[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 8/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/1999 um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1999 - Reglugerð um varasjóð viðbótarlána[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1999 - Samþykkt um sorphirðu og hreinsun opinna svæða á Seltjarnarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1999 - Reglur um kaupskrárnefnd varnarsvæða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1999 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjarðabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1999 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 219/1995 um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1999 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurbyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1999 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/1999 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 954/1999 - Skrá tilkynninga um ný hlutafélög og einkahlutafélög sem birtust í Lögbirtingablaði 1999[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 11/2000 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1/2000 um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2000 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Fjarðabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/2000 - Reglugerð um skilyrði fyrir löggildingu iðnmeistara samkvæmt 10 tölul. í ákvæði til bráðabirgða laga nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/2000 - Samþykkt um sorphirðu og sorpeyðingu á Norður-Héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2000 - Gjaldskrá um sorphirðu fyrir Siglufjarðarkaupstað árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 275/2000 - Samþykkt um sorphreinsun í Skaftárhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Fljótsdalshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/2000 - Samþykkt um sorphirðu í Skeggjastaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/2000 - Samþykkt um sorphirðu sveitarfélaga á Norðurlandi eystra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/2000 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2000 - Auglýsing um lista yfir mengandi starfsemi þar sem ekki er krafist ítarlegrar starfsleyfisgerðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 25/2000 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2000 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Úganda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 84/2001 - Lög um skipan opinberra framkvæmda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 41/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2001 um skilafresti á árinu 2001 fyrir launaskýrslur o.fl. skv. 92. gr. l. nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2001 - Reglur um Háskólaútgáfuna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/2001 - Lögreglusamþykkt fyrir Áshrepp, Blönduóssbæ, Bólstaðarhlíðarhrepp, Engihlíðarhrepp, Húnaþing vestra, Höfðahrepp, Skagahrepp, Sveinsstaðahrepp, Svínavatnshrepp, Torfalækjarhrepp og Vindhælishrepp[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/2001 - Lögreglusamþykkt fyrir Seltjarnarnes[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/2001 - Reglur um veitingu leyfa til leitar að kolvetni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2001 - Reglugerð um skipulag opinberra framkvæmda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 717/2001 - Reglur um fyrirkomulag skilamats[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 985/2001 - Samþykkt um sorphirðu í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 31/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 1/2002 um skilafresti á árinu 2002 fyrir launaskýrslur o.fl. skv. 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2002 - Samþykkt um sorphirðu í Stykkishólmi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2002 - Reglur um Tónlist fyrir alla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2002 - Reglugerð um umferð og dvöl manna á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/2002 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2002 - Samþykkt um sorphirðu í Grundarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/2002 - Lögreglusamþykkt fyrir Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/2002 - Lögreglusamþykkt fyrir Ólafsfjörð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 449/1990, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/2002 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarfjarðarsveit, Hvalfjarðarstrandarhrepp, Innri-Akraneshrepp, Leirár- og Melahrepp, Skilmannahrepp og Skorradalshrepp[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/2002 - Reglugerð um varasjóð húsnæðismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 54/2003 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (brot í opinberu starfi)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
2003BAugl nr. 23/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2003 um skilafresti á árinu 2003 fyrir launaskýrslur og fleira skv. 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/2003 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2003 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 94/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/2003 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2003 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 705/2001 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2003 - Reglugerð um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 34/2003 - Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Ungverjalands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 8/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2004 um skilaskyldu og skilafresti á árinu 2004 fyrir launaskýrslur o.fl. skv. 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/2004 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/2004 - Reglugerð um hafnamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2004 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 444/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/2004 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2004 - Reglugerð um móttöku á úrgangi frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/2004 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2004 - Reglugerð um framleiðslu lyfja[PDF vefútgáfa]
2004CAugl nr. 34/2004 - Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 51/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/2001, um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 23/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2005 um skilaskyldu og skilafresti fyrir launaskýrslur o.fl. vegna skattframtals 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000 um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 710/2005 - Auglýsing um skipulagsmál á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 824/2005 - Reglugerð um takmörkun á notkun skaðlegra gróðurhindrandi efna og/eða búnaðar á skip[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1124/2005 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1231/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 23/2006 - Lög um upplýsingarétt um umhverfismál[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 3/2006 - Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2006 vegna framtalsgerðar o.fl. samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2006 - Reglugerð um farmflutninga á landi í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2006 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2006 - Skipulagsskrá fyrir Námssjóð Sameinaðra verktaka hf. við Háskólann í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2006 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 629/2006 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2006 - Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2006 - Lögreglusamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 27/2006 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 17/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2007 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2007 - Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2007 - Auglýsing um reglur vegna ferðaþjónustu fatlaðra í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2007 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2007 - Reglugerð um lögreglusamþykktir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2007 - Reglur um vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2007 - Reglur um virkni almennra fjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 34/2008 - Varnarmálalög[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 8/2008 - Auglýsing um skil á upplýsingum á árinu 2008 vegna framtalsgerðar o.fl. samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 990/2005 um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins (EMAS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2008 - Lögreglusamþykkt fyrir Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 734/2008 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1097/2008 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2009, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 130/2009 - Skipulagsskrá fyrir Auðlind – Náttúrusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2009 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2009 - Reglugerð um merkingu og aðrar öryggisráðstafanir vegna framkvæmda á og við veg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2009 - Lögreglusamþykkt fyrir Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2009 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2009 - Lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2009 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 97/2010 - Lög um stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2010 - Lög um breytingu á varnarmálalögum, nr. 34/2008[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 18/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hveragerði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2010 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 483/2010 - Reglur um Háskólaútgáfuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2010 - Lögreglusamþykkt fyrir Seltjarnarneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2010 - Úthlutunarreglur safnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2010 - Reglugerð um fráveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2010 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2010 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2010 - Lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 8/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2011, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 245/2011 - Samþykkt um fráveitu Hveragerðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2011 - Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2011 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2011 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2011 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélagið Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2011 - Gjaldskrá fyrir sorpflutninga og sorpeyðingu í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2011 - Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2011 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2012, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2011 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 120/2012 - Lög um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 46/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs hjá Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2012 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2012 - Reglugerð um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2012 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1096/2012 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2012 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2012 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 3/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2013, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra og stjórnarmanna Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2013 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2013 - Auglýsing um breyting á deiliskipulagi Þeistareykjavirkjunar í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2013 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2013 - Auglýsing um skipulagsmál í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2013 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2013 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2013 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 3/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2014, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2014 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Þeistareykjavirkjunar, Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2014 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2014 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2014 - Reglugerð um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2015, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2014 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2014 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 41/2015 - Lög um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 285/2015 - Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2015 - Auglýsing um námskrá fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2015 - Lögreglusamþykkt fyrir Vopnafjarðarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2015 - Lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2015 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2016, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2015 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2015 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2015 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 137/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2016 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2016 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2016 - Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2016 - Reglugerð um lyftur og öryggisíhluti fyrir lyftur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2016 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2016 - Reglugerð um fasta starfsstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2016 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2016 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2017, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2016 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2016 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2017 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 150/2017 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2017 - Lögreglusamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2017 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2017 - Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2017 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2017 - Gjaldskrá fyrir rotþróargjald í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1229/2017 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2017 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2017 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2017 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 37/2018 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 236/2018 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Skútustaðahrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2018 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra, stjórnarmanna og starfsmanna sem bera ábyrgð á lykilstarfssviðum vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2018 - Skipulagsskrá fyrir Lyfjaeftirlit Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2018 - Skipulagsskrá fyrir Votlendissjóðinn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélagið Norðurþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2018 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2018 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2018 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2018 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1353/2018 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 105/2019 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2019 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2019 - Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2019 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2019 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2019 - Reglugerð um stuðning við útgáfu bóka á íslensku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2019 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2019 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit með rotþróm í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2019 - Reglugerð um Náttúruhamfaratryggingu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2019 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2019 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2019 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1362/2019 - Reglur um framkvæmd hæfismats stjórnarmanna og framkvæmdastjóra vátryggingamiðlara og einstaklinga með starfsleyfi sem vátryggingamiðlarar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1386/2019 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 37/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2020 - Lög um vernd uppljóstrara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2020 - Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 15/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2020 - Reglugerð um útboð eldissvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2020 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2020 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2020 - Reglugerð um sérstakan rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2020 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka og fyrirtækja í þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1071/2020 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði heilbrigðiseftirlits Vesturlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1125/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Akraneskaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2020 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á svæði Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2020 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Akraneskaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1393/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1418/2020 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1482/2020 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit með rotþróm í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1509/2020 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit rotþróa í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1512/2020 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1552/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1573/2020 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 39/2021 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (umframlosunargjald og einföldun regluverks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2021 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 696/2021 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2021 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2021 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2021 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2021 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2021 - Auglýsing um staðfestingu samþykkta fyrir Byggðasamlagið Norðurá bs. (sveitarfélög á Norðurlandi vestra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2021 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2021 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og urðun sorps í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2021 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1473/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1564/2021 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Akraneskaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2021 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1622/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1676/2021 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit með rotþróm í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1680/2021 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Vesturlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2021 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1695/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1711/2021 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1715/2021 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1773/2021 - Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 18/2021 - Auglýsing um samning um eflingu alþjóðlegs vísindasamstarfs á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Auglýsing um samning við Þýskaland um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2021 - Auglýsing um almennan samning Norðurlandanna um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og miðlun leynilegra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 21/2022 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2022 - Lögreglusamþykkt fyrir Múlaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2022 - Auglýsing um aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 926/2015 um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2022 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2022 - Reglur um verklag við uppljóstrun starfsmanna um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2022 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2022 - Reglugerð um notkun persónuhlífa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2022 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Vesturlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1361/2022 - Skipulagsskrá fyrir Námssjóð Sameinaðra verktaka hf. við Háskólann í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1489/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1518/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1522/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Akraneskaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1524/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1592/2022 - Gjaldskrá fyrir úrgangshirðu og urðun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1649/2022 - Gjaldskrá fyrir söfnun, meðhöndlun, móttöku og flokkun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1681/2022 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1710/2022 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2022 - Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1743/2022 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 23/2022 - Auglýsing um breytingu á samningi um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu, Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 53/2023 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 222/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2023 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit með rotþróm í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samningi sveitarstjórna Múlaþings, Vopnafjarðarhrepps og Fljótdalshrepps um sameiginlegt þjónustusvæði almennrar og sértækrar félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2023 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2023 - Reglugerð um Náttúruhamfaratryggingu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2023 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1474/2023 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1538/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1573/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Akraneskaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1575/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1577/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1610/2023 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1637/2023 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1640/2023 - Gjaldskrá fyrir söfnun, meðhöndlun, móttöku og flokkun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1686/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1701/2023 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á Vestfjarðasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1702/2023 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Vesturlands[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit með rotþróm í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2024 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar, nr. 492/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2024 - Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra vegna skipulagsákvæða um stakar framkvæmdir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2024 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2024 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á Vestfjarðasvæði, nr. 1701/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2024 - Auglýsing um staðfestingu stofnsamnings fyrir Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2024 - Auglýsing um breytingu á samþykkt fyrir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs., nr. 35/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2024 - Gjaldskrá vegna móttöku og hreinsunar á seyru hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Hulu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2024 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2024 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2024 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun og förgun úrgangs í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1527/2024 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1528/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1596/2024 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1609/2024 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Vesturlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1628/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1629/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1630/2024 - Gjaldskrá fyrir fráveitu á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur – vatns- og fráveitu, Akraneskaupstaður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1704/2024 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1709/2024 - Gjaldskrá fyrir söfnun, meðhöndlun, móttöku og flokkun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1721/2024 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1746/2024 - Gjaldskrá fyrir hreinsun, tæmingu og eftirlit með rotþróm í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1758/2024 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1767/2024 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis-, mengunarvarna- og matvælaeftirlit á Vestfjarðasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1794/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1798/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 66/2025 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 15/2025 - Gjaldskrá fyrir hirðingu, móttöku og eyðingu sorps í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir fatlað fólk og fjölskyldur fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2025 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um beingreiðslusamning fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1340/2022 um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2025 - Gjaldskrá úrgangsmála í fyrrum Skagabyggð, Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2025 - Skipulagsskrá fyrir Lyfjaeftirlit Íslands – Anti-Doping Iceland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2025 - Samþykkt um kattahald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2025 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2025 - Gjaldskrá fyrir söfnun, meðhöndlun, móttöku og flokkun úrgangs í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2025 - Reglugerð um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2025 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2025 - Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2025 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2025 - Reglur um breytingu á reglum um gjaldskrá Háskóla Íslands vegna þjónustu við nemendur o.fl. og innheimtu og ráðstöfun skrásetningargjalds, nr. 244/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1415/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2025 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1454/2025 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs og sorphirðu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing24Þingskjöl1459
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1463/1464
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál1315/1316
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)2035/2036
Löggjafarþing48Þingskjöl1169
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)1347/1348
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)389/390, 393/394, 399/400-401/402, 509/510
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)185/186
Löggjafarþing56Þingskjöl546
Löggjafarþing61Þingskjöl283, 357, 386, 448
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)143/144, 1159/1160
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir691/692
Löggjafarþing64Þingskjöl949
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1093/1094
Löggjafarþing66Þingskjöl334, 374, 661, 1338, 1343, 1617
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)807/808, 1631/1632, 1643/1644, 1997/1998
Löggjafarþing67Þingskjöl411, 447
Löggjafarþing68Þingskjöl149, 853, 1121
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)531/532, 877/878
Löggjafarþing69Þingskjöl249, 277, 428, 448, 457, 773
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)977/978, 1077/1078, 1089/1090, 1093/1094
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)421/422
Löggjafarþing70Þingskjöl627, 917, 945
Löggjafarþing71Þingskjöl163-165
Löggjafarþing72Þingskjöl532
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)65/66-67/68
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál197/198
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)259/260
Löggjafarþing73Þingskjöl271
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)669/670, 1677/1678
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál195/196
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)189/190, 193/194, 217/218, 259/260, 285/286, 291/292, 319/320, 329/330
Löggjafarþing74Þingskjöl187, 807
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)235/236, 755/756, 1917/1918, 1921/1922-1929/1930, 1947/1948, 1953/1954-1955/1956
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál95/96
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)329/330
Löggjafarþing75Þingskjöl172, 174, 243, 603, 861, 1001-1002, 1008, 1014, 1236-1237, 1242-1243
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)359/360, 371/372, 375/376, 631/632, 665/666, 681/682, 709/710
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)389/390, 433/434
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)2199/2200
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)271/272
Löggjafarþing77Þingskjöl629-630
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)257/258, 977/978, 1201/1202, 1225/1226
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)295/296, 301/302-325/326
Löggjafarþing78Þingskjöl373, 432, 805
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)423/424, 699/700
Löggjafarþing80Þingskjöl221, 1123, 1282, 1291, 1304
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)279/280-281/282, 757/758, 1131/1132-1133/1134, 1155/1156, 1249/1250
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál213/214
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)489/490
Löggjafarþing81Þingskjöl238
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)795/796-799/800
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2329/2330
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)411/412, 735/736
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)443/444
Löggjafarþing84Þingskjöl1354
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1405/1406
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)145/146
Löggjafarþing85Þingskjöl153, 155, 545-546, 553, 997, 1032, 1206, 1387, 1428
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)651/652, 701/702, 719/720, 1201/1202, 1665/1666
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)545/546
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál185/186
Löggjafarþing86Þingskjöl158, 235, 1152, 1156-1158, 1168, 1231-1233, 1236, 1258, 1273, 1285, 1297, 1300, 1334, 1343, 1359, 1497
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)43/44, 273/274, 867/868, 873/874, 1355/1356, 1509/1510, 1545/1546, 1587/1588, 1645/1646, 1821/1822, 1835/1836, 1893/1894, 1899/1900, 2131/2132, 2413/2414-2415/2416, 2419/2420, 2423/2424
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)429/430-431/432
Löggjafarþing87Þingskjöl1167, 1245, 1263
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)399/400, 513/514
Löggjafarþing88Þingskjöl432, 886, 1486
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)415/416, 455/456, 1085/1086, 1195/1196, 1453/1454, 1525/1526, 1787/1788, 2101/2102, 2167/2168-2169/2170
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)307/308, 595/596
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál175/176
Löggjafarþing89Þingskjöl407, 606, 613, 944, 1512, 1522, 1702, 1764, 1790, 2057, 2059
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)101/102, 1391/1392, 1481/1482-1483/1484, 1487/1488-1495/1496, 1513/1514, 1517/1518, 1521/1522, 1525/1526-1533/1534, 2127/2128
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)55/56, 179/180, 611/612-613/614, 671/672-673/674, 791/792, 917/918, 965/966-969/970
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál269/270, 379/380-381/382
Löggjafarþing90Þingskjöl472-473, 475, 479-480, 574, 738, 1266-1267, 1629-1630, 1637, 1643, 1679, 1720, 1723, 1782, 1817, 2014, 2069, 2125, 2158, 2193, 2201, 2284
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)97/98, 119/120, 907/908, 1043/1044, 1049/1050, 1063/1064, 1067/1068, 1215/1216
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)263/264-265/266, 275/276, 339/340, 349/350, 395/396, 415/416, 419/420, 435/436, 449/450
Löggjafarþing91Þingskjöl243, 299, 1646, 1687
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)603/604, 1137/1138
Löggjafarþing92Þingskjöl1213, 1216, 1382, 1384, 1486, 1573, 1582, 1603, 1849
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)2065/2066
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)323/324, 361/362, 407/408, 975/976, 1173/1174, 1225/1226
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál177/178
Löggjafarþing93Þingskjöl401, 409, 463, 754, 1219, 1575, 1610, 1710, 1715, 1734
Löggjafarþing93Umræður675/676, 739/740, 2499/2500, 2787/2788, 3045/3046, 3049/3050, 3303/3304-3309/3310, 3361/3362
Löggjafarþing94Þingskjöl431, 542, 1010, 1513, 1781, 2019
Löggjafarþing94Umræður147/148, 169/170, 393/394-395/396, 477/478, 499/500, 591/592, 803/804, 807/808, 1061/1062, 1715/1716-1719/1720, 1939/1940, 2139/2140, 2167/2168-2169/2170, 2437/2438-2441/2442, 2451/2452, 3669/3670, 3683/3684, 3687/3688-3689/3690, 3943/3944
Löggjafarþing96Þingskjöl450-451, 495, 515, 1074
Löggjafarþing96Umræður57/58, 385/386, 1481/1482-1483/1484, 2429/2430, 2595/2596, 2773/2774, 4319/4320
Löggjafarþing97Þingskjöl244, 259, 302, 317, 764, 1464, 2058
Löggjafarþing97Umræður921/922, 1099/1100, 1107/1108, 2315/2316, 2567/2568-2575/2576, 2719/2720, 3191/3192
Löggjafarþing98Þingskjöl525, 1299, 1309, 1326, 1400, 2087, 2278, 2685
Löggjafarþing98Umræður1205/1206, 2141/2142, 2901/2902, 3157/3158, 3727/3728, 4253/4254
Löggjafarþing99Þingskjöl580, 773-774, 1098, 1311, 1427, 2464, 2466-2467, 2511, 2513, 2551, 2774, 2779, 2783-2785, 2787-2790, 2795-2802, 2832-2833, 2835, 2848, 2850-2853
Löggjafarþing99Umræður531/532, 599/600, 869/870, 963/964, 967/968, 971/972, 1815/1816, 3297/3298-3299/3300, 3307/3308, 3427/3428, 3459/3460, 3491/3492, 3691/3692, 3703/3704, 3715/3716, 4123/4124, 4571/4572-4573/4574, 4579/4580, 4595/4596
Löggjafarþing100Þingskjöl443-444, 1796, 2029, 2124, 2243, 2264, 2321, 2428, 2570
Löggjafarþing100Umræður707/708, 789/790, 1081/1082, 1477/1478, 1883/1884, 2533/2534, 3171/3172, 3521/3522, 3643/3644, 4125/4126, 4129/4130, 4403/4404, 4415/4416, 4571/4572, 4731/4732, 4957/4958, 4965/4966, 5025/5026-5031/5032, 5035/5036, 5165/5166-5169/5170, 5183/5184-5187/5188
Löggjafarþing101Þingskjöl255, 311, 332
Löggjafarþing102Þingskjöl253, 263, 284, 604, 1621, 1655, 1951, 1957, 2004, 2012, 2126, 2133-2135, 2142-2144
Löggjafarþing102Umræður77/78, 577/578, 705/706, 763/764, 773/774, 1865/1866, 2013/2014-2017/2018, 2341/2342, 2665/2666, 2987/2988, 3015/3016, 3127/3128, 3137/3138
Löggjafarþing103Þingskjöl434, 600, 651, 699, 1715, 1717, 2514, 2559, 2757, 2763
Löggjafarþing103Umræður241/242, 629/630, 1007/1008, 1155/1156, 3657/3658, 4453/4454
Löggjafarþing104Þingskjöl267, 319, 321, 373, 443, 546, 672, 834, 901, 907, 956, 1730, 1755, 1975, 2067, 2072, 2333, 2481, 2583, 2588-2589, 2620, 2626, 2633
Löggjafarþing104Umræður347/348, 425/426, 795/796, 933/934, 1093/1094, 1147/1148-1151/1152, 1263/1264, 1583/1584, 2173/2174, 2971/2972, 2975/2976, 2997/2998, 3207/3208
Löggjafarþing105Þingskjöl300, 381, 1065-1066, 1782, 2086, 2716, 2818, 2857-2858, 2862
Löggjafarþing105Umræður481/482-489/490, 549/550, 553/554, 933/934, 2583/2584, 2657/2658
Löggjafarþing106Þingskjöl420, 674, 865-866, 925, 929, 1023, 1028, 1075, 1837, 2225, 2302, 2353, 2540, 2774-2780, 2783-2784, 2788, 2793-2795, 2797-2798, 2800, 2803-2804, 2809, 2832, 2869, 2896-2897, 3207, 3212, 3247, 3255, 3258-3259
Löggjafarþing106Umræður231/232, 245/246-247/248, 471/472, 559/560-567/568, 573/574-575/576, 1165/1166, 1175/1176, 1441/1442, 1637/1638-1639/1640, 1643/1644, 1663/1664, 2021/2022, 2027/2028, 2041/2042-2043/2044, 2329/2330, 2491/2492-2493/2494, 2501/2502, 2513/2514-2515/2516, 2529/2530, 3183/3184-3185/3186, 3827/3828, 5137/5138, 5507/5508, 5513/5514-5515/5516, 5973/5974, 6093/6094, 6143/6144, 6149/6150
Löggjafarþing107Þingskjöl463, 808, 813, 836, 839, 998, 1049, 1081-1082, 1213, 1215, 2582, 2748-2751, 2876, 2943, 2948, 3677, 3856, 3860, 3881, 3895-3897, 3903, 3905-3907, 3952
Löggjafarþing107Umræður819/820, 827/828, 1337/1338, 1373/1374, 1565/1566-1569/1570, 1709/1710-1711/1712, 1817/1818, 2183/2184, 2661/2662, 2723/2724, 3105/3106, 3115/3116, 3253/3254, 3857/3858, 3869/3870, 3877/3878, 4281/4282, 4483/4484, 4923/4924-4927/4928, 4955/4956, 5477/5478, 5497/5498, 5651/5652, 5703/5704, 6087/6088, 6103/6104, 6289/6290
Löggjafarþing108Þingskjöl419, 851, 853, 888, 1053, 1056, 1069, 1072-1075, 1077, 2035-2036, 2233-2234, 2548, 3036, 3403, 3598, 3606, 3619, 3633-3640, 3642, 3645-3648
Löggjafarþing108Umræður427/428, 535/536, 595/596, 605/606, 861/862, 1119/1120, 1415/1416, 1929/1930, 2509/2510, 2631/2632-2633/2634, 3123/3124, 3397/3398, 3475/3476, 3939/3940
Löggjafarþing109Þingskjöl357, 816-817, 933, 940-941, 1294, 1967, 1973, 2000, 2003-2004, 2007, 2208, 3368, 3442, 3547-3548, 3570, 3685, 3695, 3700, 3754, 3980, 3999, 4009-4014, 4016-4020
Löggjafarþing109Umræður41/42, 715/716, 771/772-773/774, 789/790-793/794, 1019/1020, 1027/1028, 2077/2078, 2133/2134, 2743/2744, 2875/2876-2877/2878, 3255/3256, 3359/3360, 3367/3368-3369/3370, 3453/3454, 3653/3654, 3965/3966, 4021/4022
Löggjafarþing110Þingskjöl221, 245, 374-375, 377, 379-382, 714, 766, 768, 836, 989, 1558-1559, 1665, 1667, 1926, 1929, 2620, 2643, 2649, 2952, 3053-3054, 4034, 4063-4068, 4071, 4073, 4075-4077, 4125, 4138-4139, 4141-4143
Löggjafarþing110Umræður33/34, 157/158, 181/182, 233/234, 241/242, 405/406, 641/642, 829/830, 1377/1378, 1815/1816, 2219/2220, 2381/2382, 2405/2406, 2411/2412-2413/2414, 2419/2420, 2463/2464, 4195/4196, 4265/4266, 4549/4550, 4557/4558, 4567/4568, 4733/4734, 4905/4906, 4909/4910, 4923/4924, 5191/5192, 5629/5630, 5735/5736, 5867/5868, 5935/5936-5941/5942, 6503/6504, 7333/7334, 7683/7684-7685/7686, 7747/7748
Löggjafarþing111Þingskjöl58, 69, 145, 442, 516, 581, 585, 588-589, 745, 913, 1081, 3214, 3220-3221, 3323, 3341, 3344, 3386, 3697, 3705, 3728-3734, 3736-3741, 3753
Löggjafarþing111Umræður1611/1612, 1689/1690, 2191/2192, 2433/2434, 2535/2536, 2701/2702, 2771/2772, 3483/3484, 3513/3514, 3585/3586, 4415/4416, 4609/4610, 4617/4618, 5937/5938, 5995/5996, 6085/6086, 6353/6354, 7231/7232, 7353/7354
Löggjafarþing112Þingskjöl408, 413, 417-418, 539, 681-682, 1281, 1665, 1914, 1917, 2607, 2940, 3061, 3350, 3353, 3355, 3367, 3437, 3735, 3798-3799, 3813-3815, 3823, 4495-4496, 4777-4778, 4897, 4907, 5112, 5119, 5146-5149, 5151-5152, 5154, 5156-5158, 5268
Löggjafarþing112Umræður555/556, 565/566-567/568, 655/656-657/658, 1175/1176, 1179/1180, 2243/2244, 2249/2250-2251/2252, 2299/2300, 2873/2874, 3011/3012, 3335/3336, 4043/4044, 4353/4354, 4523/4524, 4665/4666, 4671/4672, 5349/5350, 5431/5432, 5467/5468, 5497/5498, 5677/5678, 6003/6004, 6357/6358, 7373/7374, 7431/7432
Löggjafarþing113Þingskjöl783, 1456-1457, 1815, 1956-1957, 2047, 2542, 2936, 2982, 3128, 3862, 3877, 4183, 4236, 4303, 4314, 4324, 4748, 4997, 5011, 5045-5047, 5049-5057
Löggjafarþing113Umræður99/100, 231/232, 707/708, 723/724, 731/732, 993/994, 1077/1078, 1127/1128-1129/1130, 1211/1212, 2153/2154, 2685/2686, 2853/2854-2855/2856, 3149/3150, 3253/3254, 4077/4078, 4379/4380, 4521/4522, 4819/4820
Löggjafarþing115Þingskjöl552, 1669, 2192, 2387, 2770, 2777-2778, 2970, 3528, 3540, 3573, 3582, 3752-3753, 3755, 4545, 4550, 4613, 5080, 5240, 5300, 5321-5331, 5572, 5580, 5592, 5595, 5598, 5600-5601, 5844-5845
Löggjafarþing115Umræður93/94, 883/884, 1379/1380, 1383/1384, 1655/1656, 1779/1780, 2353/2354, 2605/2606, 2653/2654, 2809/2810, 3457/3458, 3711/3712, 4207/4208, 4373/4374, 4681/4682, 4773/4774-4779/4780, 4783/4784-4785/4786, 4833/4834, 4837/4838, 4859/4860, 4879/4880, 5005/5006, 5497/5498, 5513/5514, 5839/5840, 5927/5928, 6055/6056, 6069/6070, 6073/6074, 6257/6258, 6381/6382, 6977/6978, 7025/7026, 7121/7122, 7413/7414, 7591/7592, 8163/8164-8165/8166, 8169/8170, 8177/8178, 8345/8346, 8885/8886-8887/8888, 9005/9006, 9445/9446, 9615/9616-9619/9620
Löggjafarþing116Þingskjöl146-147, 612, 765-767, 770-771, 774-776, 780, 782, 1005, 1564-1566, 1618, 2255, 2663, 3283, 3805, 3810-3811, 4473, 4539, 4562, 4759, 5320, 5322, 5488, 5692-5693, 5738, 5810, 5832-5841, 5940, 5942-5943, 5948-5950, 6152, 6193, 6243-6245
Löggjafarþing116Umræður41/42, 373/374, 525/526, 1137/1138-1139/1140, 1403/1404, 1505/1506-1511/1512, 1645/1646, 1759/1760, 1775/1776-1789/1790, 1797/1798, 2255/2256, 2259/2260, 2277/2278, 2281/2282, 2347/2348, 2617/2618, 2631/2632, 2713/2714, 3661/3662, 4167/4168, 4179/4180, 4201/4202, 4631/4632, 5053/5054-5061/5062, 5629/5630, 6055/6056, 6071/6072, 6233/6234, 6239/6240, 6969/6970, 7057/7058, 7089/7090, 8019/8020, 8165/8166, 8319/8320, 8641/8642-8643/8644, 8707/8708, 8719/8720-8721/8722, 9089/9090, 9855/9856, 10039/10040, 10129/10130-10131/10132, 10279/10280, 10431/10432
Löggjafarþing117Þingskjöl367, 480, 562, 643-644, 1025, 1640-1641, 2226, 2706, 3181, 3255, 3281, 4083-4084, 4288, 4307, 4625, 4827, 4830, 4832, 4835, 4838, 4870, 4895-4907
Löggjafarþing117Umræður185/186, 783/784, 883/884, 1405/1406, 1541/1542, 1939/1940-1941/1942, 2705/2706, 3805/3806, 3957/3958, 4251/4252, 4255/4256-4257/4258, 4691/4692, 4749/4750, 5071/5072, 5181/5182, 5363/5364, 5461/5462, 6259/6260, 6373/6374, 6399/6400, 6433/6434, 6545/6546, 6661/6662, 8037/8038, 8633/8634
Löggjafarþing118Þingskjöl594, 676, 950-951, 1099, 1429-1430, 1456, 1953, 1961, 2470, 2768, 2828, 2878, 2909, 2913, 3066, 3213, 3448, 3532, 3536, 3568, 3658, 3683-3695, 3715, 3973, 3976, 4394
Löggjafarþing118Umræður129/130, 407/408, 419/420, 539/540, 1275/1276, 1687/1688, 1795/1796, 1845/1846, 1851/1852, 4247/4248, 4317/4318, 4327/4328, 4769/4770-4773/4774, 4965/4966, 5125/5126, 5399/5400, 5771/5772, 5781/5782
Löggjafarþing119Þingskjöl554, 683
Löggjafarþing119Umræður115/116, 455/456
Löggjafarþing120Þingskjöl639, 731, 1315-1316, 1541, 1572, 1663, 2017, 2256, 2467, 2767, 3579, 3581, 3614, 4016, 4230, 4302, 4330, 4679, 4846, 5116, 5137-5148
Löggjafarþing120Umræður25/26, 47/48, 133/134, 239/240, 325/326, 419/420, 545/546, 653/654, 781/782, 1063/1064, 1089/1090, 1293/1294, 1319/1320, 1629/1630, 1725/1726, 1865/1866, 2379/2380, 2623/2624, 2631/2632, 2635/2636-2637/2638, 3161/3162-3163/3164, 3179/3180, 3189/3190-3191/3192, 3275/3276, 4937/4938, 6083/6084, 6621/6622, 7187/7188, 7195/7196, 7203/7204, 7233/7234, 7557/7558, 7563/7564, 7589/7590
Löggjafarþing121Þingskjöl310, 549, 747, 1198, 1204-1205, 1208, 1222-1223, 1229, 1231, 1265, 1299, 1301, 1403, 1413, 1417, 1503, 1907, 2321, 2362, 3527, 4071, 4074-4075, 4162, 4362, 4686, 5013, 5160, 5163, 5172-5174, 5209, 5598, 5762, 5781-5793, 5800, 5815-5816, 5818-5819, 5822-5824, 5837-5838, 5840-5847, 5864-5865, 5880
Löggjafarþing121Umræður467/468, 587/588, 595/596, 1053/1054, 1249/1250, 1497/1498, 1513/1514, 1517/1518, 1529/1530, 1541/1542, 1583/1584, 1789/1790, 2107/2108, 2727/2728, 2731/2732, 2771/2772, 2775/2776, 3599/3600, 3603/3604, 3763/3764, 3983/3984-3985/3986, 4071/4072-4073/4074, 4183/4184, 4637/4638, 4849/4850, 5833/5834, 5911/5912, 5951/5952, 6403/6404, 6435/6436, 6765/6766, 6779/6780, 6805/6806, 6957/6958
Löggjafarþing122Þingskjöl20, 397, 567, 783, 787-788, 792, 922, 924-925, 998, 1066, 1687, 1689-1690, 1831-1834, 2301, 2544, 2693, 2845, 3017-3018, 3192-3193, 3961, 4059, 4413, 4547, 4598, 4911, 4923-4924, 5100, 5464-5465, 5509, 5776, 5836, 5840, 5852-5865
Löggjafarþing122Umræður159/160, 197/198, 227/228, 947/948, 951/952, 2641/2642, 2655/2656, 3059/3060, 3721/3722, 4217/4218, 4259/4260, 4327/4328, 5251/5252, 5311/5312, 5499/5500, 6083/6084, 6091/6092, 6629/6630, 6715/6716, 6719/6720, 6981/6982, 7489/7490, 7925/7926
Löggjafarþing123Þingskjöl493-495, 705, 723, 814, 1059, 1609-1610, 1836, 2105, 2261, 2630, 3177, 3920-3921, 4235-4243, 4282, 4288, 4301-4323
Löggjafarþing123Umræður19/20, 303/304, 939/940, 953/954, 959/960, 1097/1098, 1187/1188, 1239/1240, 1431/1432, 1945/1946, 1955/1956, 2789/2790, 3255/3256, 3809/3810, 4053/4054, 4181/4182
Löggjafarþing124Umræður169/170
Löggjafarþing125Þingskjöl349, 858, 977, 1094, 1126, 1305, 1327, 1336, 1344-1345, 1348, 1412, 1414-1415, 1464, 1509, 1542-1543, 1547, 1552, 1696, 1720, 1731, 2305, 2444, 2655, 2851-2853, 2855-2857, 3038-3043, 3647-3648, 3650, 4225, 4462, 4746, 4750, 4914, 4924, 5149, 5187, 5576, 5591-5620, 5683, 5969, 6023, 6065, 6068-6070, 6073-6076, 6080, 6441, 6471, 6487
Löggjafarþing125Umræður1181/1182, 1201/1202, 1639/1640, 2017/2018, 2559/2560, 2751/2752, 3379/3380, 3831/3832, 3881/3882, 3887/3888-3889/3890, 3893/3894-3901/3902, 3929/3930-3931/3932, 4583/4584, 4587/4588, 4593/4594, 4631/4632, 4735/4736, 4971/4972, 5233/5234-5235/5236, 5477/5478, 5565/5566, 5579/5580, 5591/5592, 6333/6334, 6629/6630
Löggjafarþing126Þingskjöl705-707, 880, 996, 1013, 1641, 1645, 2996, 3124, 3458, 3645, 3661, 3665, 3791, 3883, 4044-4045, 4118, 4169, 4173, 4496, 4511, 4518, 4543-4544, 4550, 4730, 4784, 4837, 5147, 5182, 5377-5378, 5381, 5403-5404, 5425-5437, 5439-5464, 5550, 5566, 5604, 5662-5663
Löggjafarþing126Umræður789/790, 943/944, 1055/1056, 1063/1064, 1067/1068, 1741/1742-1743/1744, 1769/1770, 1829/1830, 2179/2180-2181/2182, 2265/2266, 2861/2862, 3779/3780, 3883/3884-3887/3888, 4343/4344, 4377/4378, 4515/4516, 4565/4566, 4579/4580, 4919/4920, 5073/5074, 5103/5104-5111/5112, 5241/5242, 5245/5246, 5249/5250, 5331/5332, 5627/5628, 5961/5962, 6109/6110, 6125/6126, 6545/6546, 7043/7044, 7051/7052, 7149/7150
Löggjafarþing127Þingskjöl291, 579, 581, 583, 586, 924, 1043, 1049, 1056, 1307, 1473, 1688, 1822-1823, 2474, 3569-3575, 3784-3785, 3812-3813, 3815-3816, 3844-3845, 3850-3851, 3945-3946, 4288-4289, 4401-4403, 5047-5050, 5197-5198, 5249-5256, 5258-5262, 5433-5435, 5466-5467, 5472-5473, 5494-5499, 5722-5763, 5855-5861, 5863-5865, 5867-5868, 6137-6139
Löggjafarþing127Umræður5/6, 135/136, 175/176, 363/364, 1077/1078, 1209/1210, 1213/1214, 1217/1218, 1255/1256, 1259/1260, 1309/1310, 1935/1936, 1967/1968, 2017/2018, 2049/2050, 2179/2180, 2193/2194, 2685/2686, 2829/2830, 3595/3596, 3803/3804, 3869/3870, 3883/3884, 3985/3986, 4137/4138, 4367/4368, 4579/4580, 4799/4800, 4805/4806, 5159/5160, 5351/5352, 5911/5912, 6135/6136, 6157/6158, 6167/6168, 6669/6670, 6767/6768, 6915/6916, 7755/7756, 7773/7774, 7783/7784, 7793/7794
Löggjafarþing128Þingskjöl753, 757, 1013, 1017, 1781, 1785, 1810, 1813, 2297-2298, 2307-2308, 3134-3135, 3309-3310, 3312-3313, 3323-3325, 3342-3345, 3349-3350, 3389, 3408, 3429, 3437, 3689-3690, 4292, 4302, 4443-4444, 4545, 4881-4882, 4971-5009, 5023, 5238, 5292, 5515, 5520-5528, 5531, 5534-5536
Löggjafarþing128Umræður169/170, 417/418, 425/426, 701/702, 757/758, 761/762, 779/780, 841/842, 893/894, 1221/1222, 1341/1342, 1695/1696, 1723/1724, 1811/1812, 1929/1930-1931/1932, 2087/2088, 2185/2186, 2641/2642, 2701/2702, 2745/2746, 2995/2996, 3665/3666, 3671/3672, 3717/3718, 3899/3900, 3911/3912, 3995/3996, 4023/4024, 4033/4034, 4169/4170-4171/4172, 4321/4322, 4349/4350, 4355/4356, 4825/4826
Löggjafarþing130Þingskjöl781-782, 1698, 2034, 2351, 2389, 2670, 2769-2770, 2791-2792, 2912-2913, 2915, 2933-2935, 2937-2944, 2947-2950, 2952, 2956, 2958-2960, 3197, 3227-3228, 3231, 3259, 3271, 3692, 3966, 4889, 4942, 5503-5504, 5583-5585, 5960, 6163, 6218, 6281, 6306, 6557-6561, 6563-6571, 6654-6668, 6670-6699, 6952-6953
Löggjafarþing130Umræður25/26-27/28, 161/162-167/168, 583/584, 1463/1464, 1589/1590, 1995/1996, 2065/2066, 2271/2272, 2377/2378, 3131/3132, 3391/3392, 3587/3588, 3665/3666, 3675/3676-3679/3680, 3911/3912, 4755/4756, 4831/4832, 5165/5166, 5317/5318, 5969/5970, 6111/6112, 6415/6416, 6437/6438, 6461/6462, 6679/6680, 6701/6702, 7269/7270, 7637/7638, 8473/8474
Löggjafarþing131Þingskjöl374, 750, 979-980, 992, 2035, 2732, 2993, 3015, 3562, 3587, 3861-3862, 3998-4001, 4512, 4553, 4558, 4639, 4642-4644, 4778-4780, 4822, 4826-4827, 5173, 5367, 5371, 5375, 5629, 5944-5956, 5958-5986, 6041-6042, 6044-6045, 6047, 6049, 6053-6054, 6070
Löggjafarþing131Umræður11/12, 113/114, 173/174, 435/436, 623/624, 733/734, 989/990, 1061/1062, 1067/1068, 1669/1670, 2173/2174, 2661/2662, 3251/3252, 3643/3644, 3647/3648-3649/3650, 4507/4508, 5199/5200, 5399/5400, 5427/5428, 5671/5672, 6835/6836, 7487/7488, 7915/7916-7917/7918, 7975/7976, 7979/7980
Löggjafarþing132Þingskjöl487, 633, 838, 942, 945, 949, 1044, 1046, 1271, 1368, 1851, 2219, 2335, 2980-2981, 3793, 3849, 3895, 4261, 4279, 4282, 4753, 4872, 4940, 5010, 5394-5399, 5401-5404, 5406, 5441
Löggjafarþing132Umræður535/536, 571/572, 1749/1750, 1757/1758, 2189/2190, 2197/2198, 2205/2206-2207/2208, 2753/2754, 2759/2760, 2763/2764, 2767/2768, 2825/2826, 2861/2862, 3475/3476, 3517/3518-3519/3520, 3567/3568, 4189/4190, 4337/4338, 5119/5120, 5127/5128, 5831/5832, 5845/5846, 5903/5904, 5913/5914, 5999/6000, 6043/6044, 6091/6092-6093/6094, 6125/6126-6127/6128, 6243/6244, 6717/6718, 7055/7056, 7837/7838-7839/7840, 8121/8122, 8149/8150, 8261/8262, 8403/8404
Löggjafarþing133Þingskjöl24, 783, 791, 852, 1425, 1427, 1438, 1446-1447, 1455, 1468-1469, 1475, 1478, 1487, 1495-1497, 1504, 1576, 1578-1580, 1588, 1663, 1668, 1707, 1710, 1819, 2504-2510, 2512-2519, 2521-2551, 2695, 3175, 3252, 3817, 3933, 4186, 4577, 4667, 5241, 5462, 5652, 6031-6047, 6049-6077, 6570, 6578, 7140-7141
Löggjafarþing133Umræður1165/1166, 1513/1514, 1713/1714, 1907/1908, 2369/2370-2371/2372, 2507/2508, 2597/2598, 3063/3064, 3323/3324, 3891/3892, 4055/4056, 4353/4354, 4607/4608, 4657/4658, 4747/4748, 4769/4770, 5045/5046, 5173/5174, 5205/5206, 5247/5248, 5253/5254, 5279/5280, 5641/5642, 6701/6702, 6705/6706
Löggjafarþing135Þingskjöl480, 545, 887, 2134, 2152-2153, 2158-2161, 2164, 2173-2174, 2415, 2947, 2950, 2963, 2967, 3166, 3177, 3339, 4193-4194, 4196, 4203-4207, 4693, 5190, 5253, 5255, 5454-5455, 6316, 6320-6321
Löggjafarþing135Umræður43/44, 107/108, 259/260, 347/348, 563/564, 839/840, 871/872, 1015/1016, 1139/1140-1141/1142, 1263/1264, 1287/1288, 2117/2118, 2727/2728, 3673/3674, 3963/3964, 4523/4524, 4545/4546, 4601/4602, 4619/4620, 5063/5064-5065/5066, 5787/5788-5789/5790, 5807/5808, 5909/5910, 6159/6160, 6505/6506-6509/6510, 6517/6518-6521/6522, 6525/6526, 6837/6838, 7441/7442, 7637/7638, 8387/8388, 8655/8656, 8703/8704, 8729/8730
Löggjafarþing136Þingskjöl289, 610, 1254, 2814, 2817-2819, 2822-2823, 2827-2828, 2899, 2926, 3069, 3272, 3424, 3452, 3484, 3540, 3821, 3916-3917, 4497
Löggjafarþing136Umræður375/376, 409/410, 519/520, 523/524-525/526, 871/872, 1975/1976, 2479/2480, 2979/2980, 3173/3174, 3177/3178, 3205/3206, 3423/3424, 3791/3792-3797/3798, 4379/4380, 4383/4384, 4911/4912, 5017/5018, 5021/5022, 5109/5110, 5207/5208, 5211/5212, 5215/5216, 5337/5338-5339/5340, 5805/5806, 6217/6218, 6999/7000, 7177/7178
Löggjafarþing137Þingskjöl701, 716, 1083, 1244
Löggjafarþing137Umræður311/312, 751/752, 1103/1104-1105/1106, 2165/2166, 3003/3004, 3009/3010
Löggjafarþing138Þingskjöl899, 1412, 1635, 2002, 2266, 2271-2272, 2276, 2278, 2349, 2377, 2704, 2908, 4346, 4728, 5087, 5131, 5140, 5212, 5666-5667, 5671-5672, 5889, 5904, 5907-5908, 6152, 6165, 6425, 6428-6429, 6431, 6474, 6482, 6560, 6563, 6632, 6636, 6638, 6970-6971, 7094, 7193, 7195-7196, 7203
Löggjafarþing139Þingskjöl561, 571, 1272, 1453-1454, 2065, 2324, 2473, 2482, 3008, 3255, 3639, 3652, 3666, 3691, 3762, 3815, 4780, 4793, 4835, 4845, 4914, 6007, 6099, 6103, 6127, 6374, 6678, 7018, 7455, 7506, 7766, 8829, 8926, 9018, 9161, 9265, 9425, 10136
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1945339/340, 1577/1578
1954 - 1. bindi1239/1240-1241/1242
1954 - 2. bindi1775/1776
1965 - 1. bindi217/218, 567/568, 679/680, 1249/1250-1253/1254
1965 - 2. bindi1797/1798
1973 - 1. bindi167/168, 219/220, 349/350, 493/494, 591/592, 1237/1238-1239/1240, 1525/1526
1973 - 2. bindi1629/1630-1631/1632, 1927/1928
1983 - 1. bindi175/176, 251/252, 381/382, 407/408, 635/636, 667/668, 1321/1322-1323/1324
1983 - 2. bindi1515/1516, 1519/1520
1990 - 1. bindi197/198, 255/256, 369/370, 411/412, 639/640, 683/684, 1341/1342-1345/1346
1990 - 2. bindi1795/1796, 1913/1914
1995267, 293-295, 317, 371, 429-430, 758, 1069, 1130, 1368
1999286, 296, 311-313, 338, 398, 468-469, 624, 659, 793, 1081, 1132, 1201, 1447
2003318, 329, 345, 353, 382, 444, 461, 524-525, 529, 586, 704, 912, 1150, 1260, 1323-1324, 1511, 1748
2007331, 341, 359, 361, 366, 370-371, 374, 381-382, 384, 386, 392, 397-398, 402, 428, 460, 492, 580-581, 585, 645, 822, 1008, 1438, 1513, 1581, 1607, 1717, 1720, 1993
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
2951-953
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991117
1992179
1993188-189, 193, 220, 252
1994100, 111-112, 114
1995465-469, 471
1999143
2001215
2002120
200399, 109, 117
200464-65
200566
200630, 200
20076, 59, 99, 181, 249
2008175
2009177, 181
201287
201688
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19954412
1996507
1997183
1997436
1998911
19981911
199842185
199921270
200021108
20003212
20005167
200055190, 196, 198, 246-249, 253, 256-261, 266
20015116
20022627
200253143
20026324
2003425
20036188
20049303, 313, 329, 339, 346, 367, 377, 394, 404, 421-422, 429-430, 578
20042228
20044743
200516393
200558173
20056631
200615385, 564
200630143, 146, 167, 330, 333, 370, 373, 384, 513, 586
20065239
200658103
20065950
20079243, 311, 499
20071546, 59
200726321-322
20073711
20074610
2007504
200754418, 492-496, 498-499
20075515
200810343
20081149
200827122, 125
200835431
2008667
200868181-183, 189, 192, 200, 208-209, 216, 284, 287-289, 309, 314, 320-321, 326, 333, 502, 511, 537
20087416
200878132
200925298, 389
20096037
20096628
20097185
20101425
2010216
201039266-268, 270-271
201064768, 841
20107154
2011413
2011591
201120141
201155357
20116222, 27-28, 38, 40, 43
201254688, 1007
201259269, 779
2012658
201267258
20134444, 655, 1119, 1159, 1522
201314348
201316381, 411
201337152, 261-262, 270, 272-273, 277, 290-291, 295, 312-313
2013472
2013561165
20136930, 33, 60, 69
20142317, 28-29
20143329
201436202, 208-209, 299, 362, 364, 539, 668
201454500, 1209, 1244, 1269
20147318, 728
20147641-43, 45, 58, 73, 97, 137, 159
20158880
20151220
201523636-638, 658, 677
201534328
20154410
201546194
20155721
2015631816
20156510
201574233
20165782, 806, 971
20161018
20161419
201627425, 433-434, 450, 480, 482, 486, 995, 1058, 1071, 1091, 1124, 1128-1130, 1216, 1218, 1236, 1275, 1294, 1310, 1316-1317, 2054, 2073, 2099, 2144, 2146, 2151, 2158
201644166, 454, 461
2016571299
20166712
201731639, 677
2017652
201774590, 624, 626, 646-647
20178250
20187536, 547
20181466
201825232
2018452
201849536
201851172
201872282, 292
201885118, 125, 152-153
202016
202041
202057, 108-109, 561-562, 596
20201741
202020121
202026354, 357, 519, 521
202054183
20207364
202122827, 835
202123114, 119, 134, 145, 152
202128146-147
202137136-137, 164
20221211
202218264, 271, 287
202232377, 388, 422
202234511, 514, 526, 532, 539-540
20223717
20224142
20224787, 96-97, 118
202253129
2022582
20226825
202276245
202343, 7, 9, 12, 16-17, 19, 22
20233912
202340304
2023578
202362262, 644-645, 647, 650, 1114
20236852
20237393
20241130, 57, 76, 357, 402
2024148
202425620, 623, 633, 644-645
20243422
202439186-187
20244011
20246951
20247737, 339
202483145
2025741
202528632, 636, 648-649, 656, 663-664
2025347
202542821
20255116
202554370, 447
20256318
20256817
202571765
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200114109
200120158
200121167
200123177, 183
200124190
200129226
200134266
200135274
200137292
200143344
200144350
200150398
200156440
200157447
200159466
200164502
200166517
200167530
200171563
200173577
200179622
200193734
200194738
200196757
200198774
200199779
2001101797
2001102802
2001105831
2001107846
2001109858
2001110866, 871
2001112885
2001113895
2001116915
2001117922, 925
2001119942-943
2001120946
2001121955
2001126999
20011271010, 1015
20011291020
20011311039
20011331054
20011341061
20011371084
20011381095-1096
20011401111
20011441144
20011481170
2002211, 16
2002322
200215118
200216123, 127
200219149
200221165
200224189
200225197, 199
200227210, 213
200228218, 222
200229227
200231247
200233261
200234268
200235279
200237294
200238300, 302
200239312
200241323
200242325
200244347-348
200250394-395
200251404
200254421-422
200258455
200260470
200262488
200263490, 494
200265506, 509
200266516
200267521
200268531
200271559
200275589
200277604
200285671
200286676
200291718-719
200292727
200296755
200297762
2002100781-782, 788
2002101789
2002104817, 819
2002106836
2002107842
2002108847, 850
2002110864
2002111874
2002112878, 882
2002115902, 907
2002118925
2002127998, 1004
20021301021
20021311035
20021331050
20021351067
20021401105, 1107
20021461158
20021471164
20021511197
20021541221
20021561238
2003215-16
2003647
2003756
2003857, 59
20031073
20031295
200321166
200322173
200323180
200324187
200326205
200327211, 213
200328224
200332250, 253
200337289
200338298
200339312
200341325
200344350-351
200349391
200350397
200352410
200354429
200357450, 456
200359467, 471
200360474
200361484, 486
200366522-523
200368540
200374590
200375598
200376607-608
200377609
200385677
200386683
200393741
200396761, 766
2003100793, 797
2003104832
2003105837
2003109867, 869-870
2003113903
2003119951
2003120960
2003121967
2003122972
2003124990
20031271010
20031281018
20031311045
20031361083
20031381098
20031391107
20031401114
20031421132
20031481176
20031491182
20031541224
20031591264
20031631295
20031641303-1304
20031661320
200413
2004756
2004862
2004970
20041183, 87
20041399
200415115, 120
200416123
200417129-130
200418140
200420160
200421166
200423179
200425200
200426204, 206
200429227
200434265-266
200440318-319
200443340, 342
200445356
200446363
200452416
200458464
200462495
200464511
200466528
200469548
200470556, 559
200471568
200477614
200481642
200490714
200492730
2004103815
2004104826
2004109862
2004110873
2004111882
2004113899
2004114905
2004116918
2004119945-946
2004122972
20041271009
20041281019
20041291025, 1027
20041341066-1067
20041361078, 1081
20041381094, 1096, 1099
20041421131
20041441144
20041461163
20041471170
20041501192-1193, 1196
20041531219
20041551234
20041561242
2005415
20051598
200519121
200523152-153
200526178
200527186
200528190
200529199
200537248, 250, 254
200541282
200547325
200551356
200552361, 365
200554378
200559421
200560424
200562440
200566576
200567488, 491, 499, 502
200569543, 556
200571613
200576767, 795
200577813-814, 820, 822
200578843, 846, 853
2005831003, 1007
2006240
20066167-168
200610318
200612376
200613397
200617521
200619589, 600-601
200622678, 701-702
200623731-732
200626807-808
200627839-840
200630936, 951
2006331040
2006341062, 1065, 1068, 1073
2006351111, 1118
2006361145
2006371172, 1184
2006381214
2006391218, 1224, 1234
2006401253, 1265, 1272
2006411281
2006421333, 1338
2006431346, 1349-1350, 1359-1360
2006441397, 1405
2006451419, 1425, 1439
2006471475, 1483
2006481506, 1517, 1521, 1530, 1535
2006491545
2006501575, 1584
2006521660
2006541714-1715
2006561762-1763, 1779
2006571812
2006581827, 1851
2006591860-1861, 1863-1864
2006601902
2006611923, 1931, 1936
2006621965, 1968, 1971
2006631986-1987, 2000
2006642017, 2024, 2032
2006652065
2006662084-2085
2006672139-2140
2006692183, 2196-2197
2006702212, 2233-2235
2006722281, 2286-2287, 2292, 2303
2006742356, 2363
2006752398
2006762427
2006772463
2006782474, 2477-2478, 2480, 2482, 2484
2006792510, 2519, 2528
2006812565
2006842666-2667
2006852709
2006862734-2735
2006872771, 2783
2006882808, 2814
2006892822
2006912904-2905
2006922932-2933, 2944
2006932959
2006943001
2006953029, 3036
2006963068
2006973078, 3082
2006983128, 3131
2006993150, 3157, 3160, 3168
20061003198-3199
20061013208, 3214-3215, 3221
20061023250, 3255
20061033295
20061053356
20061063371, 3373
20061073394
20061093473, 3483
20061103504-3505
20061113534, 3543
20061123568
20061133599, 3612
2007117, 29, 31
2007243
2007383, 86, 92, 94-95
20075160
20076166, 173, 184
20077198, 201
20078237
20079261, 264, 280
200710293-294
200711349
200713386-388
200714417, 428, 430
200715471
200716496-497
200717533
200718545, 550-551, 556, 563-564
200720610-611, 634-635, 639
200721671
200723705-706, 722
200724741, 757
200727846
200730944, 947
2007331041
2007351108-1109
2007361125, 1145
2007371159
2007381213
2007391218
2007411293, 1305
2007431359-1360, 1374
2007441379, 1386, 1403
2007471474, 1492
2007481526
2007491543
2007511614, 1621
2007521637, 1659
2007541728
2007561766-1767, 1771
2007571815, 1822
2007591874
2007611930-1931, 1939-1940
2007632010
2007662104, 2110-2111
2007672130, 2141
2007682149, 2156
2007702213, 2228, 2239
2007712258
2007732310-2311
2007742367
2007752382
2007762415
2007772455
2007782486
2007802532-2533
2007812564
2007822594, 2604, 2609, 2620
2007842681
2007852697, 2715
2007882799-2800, 2810-2811
2007892824, 2830
2007902869-2870
2008112
2008252-53
2008366, 88
20084123-124
20085137-138, 156
20086173-174
20087198, 206-207, 220-221
20088226-227, 244
20089267, 284-285
200810311
200811346
200812357
200813390, 412-413
200814434-436, 441
200815457, 477
200816505
200818562
200820630
200821642-643, 648, 665
200822697
200823711, 713, 731
200824760
200826827
200827837, 849, 857
200828872
200829904, 909, 915, 918, 923
2008321016
2008331054-1055
2008341085-1086
2008351095
2008371170
2008401276
2008411284-1285, 1297
2008421325-1326, 1330
2008431352, 1356, 1362
2008441391, 1396
2008491550, 1557-1558
2008511630
2008521637-1638
2008531679, 1694
2008541707, 1721
2008561770
2008601894
2008611937, 1941
2008621961-1962
2008642030, 2036-2037
2008652053-2055, 2077
2008662089, 2093-2094
2008672116-2117, 2140
2008682154-2155, 2166
2008712248
2008722273-2274, 2277, 2297-2298
2008732332
2008742341, 2345, 2364
2008752398
2008762426
2008772457
2008792507-2508
2008812565-2566, 2579, 2590-2591
2008822609
2008832645
2008842674, 2680
2008862732, 2745
2008872775
200914, 17-18, 21
2009233
2009498, 106-107
20095135, 149
20096170-171
20097202-203
20098239-240
200910293-294, 310-312
200911343, 345
200912378
200913388, 409-410
200914442-443
200917520-521
200918560-561, 566
200919583
200920632
200922678
200923709-710
200925785
200926830
200927844, 857
200929897-898, 900
200930931-932
200931987
2009321012
2009331033-1034
2009341064
2009371180
2009381204
2009391219-1221
2009401260-1261
2009411285-1286
2009431370, 1373
2009441396, 1403
2009471474, 1487, 1490, 1494
2009481512, 1521-1522
2009491546
2009511608, 1616
2009551729
2009581844
2009591864-1865, 1867, 1881
2009601892, 1908
2009611951
2009621954
2009642021, 2040
2009662111-2112
2009672133
2009692191
2009702239
2009722276-2279
2009732310, 2327
2009752379-2381
2009762411, 2413, 2425-2426
2009772454, 2459-2460, 2462
2009782485-2486
2009802529-2530, 2533
2009812571, 2587
2009822594, 2614
2009842664-2665, 2667, 2685
2009852711, 2720
2009862722
2009882789
2009902851-2853
2009912896
2009922926, 2928, 2933-2935
2009932949-2950, 2960, 2969
201014, 9-10, 22, 32
2010243, 53-54
2010369
20105131, 155
20107201
201010297-298
201011322
201013389-390, 410-411
201014424
201017519
201018566, 576
201019586
201020636
201022677, 685-686
201023714-715
201024746
201025774-776, 779, 787
201026830
201027835
201029902
201030929-930, 933-934, 951-954
2010381194
2010401254-1255, 1271, 1276
2010421342
2010441383
2010461448-1449, 1463-1464
2010471496
2010481506
2010491540-1541
2010501586-1587, 1592, 1594, 1598
2010511608-1609
2010521636, 1661
2010531691
2010541719-1720
2010551743, 1750-1751
2010581836
2010632001
2010642027, 2040
2010652060-2061
2010662101, 2106-2107
2010692206-2207
2010702236
2010712256
2010722297
2010752370, 2378
2010762415
2010782474
2010792519
2010802557
2010812566-2567, 2569
2010842680, 2688
2010852712
2010862743, 2748
2010872764-2765, 2781, 2783
2010882795
2010902868, 2871
2010912904, 2906-2907
2010922933
2010932955
2011110
2011254
20114103-104
20115133, 144
20116179
20117206, 214-215
201112354, 363, 365
201113409
201117537, 540
201118569
201121643
201122699, 704
201123724, 732
201126826
201131969
2011321020
2011341077
2011351105, 1114
2011361149
2011391236
2011401259
2011411296
2011421334, 1340
2011431362
2011441377, 1381, 1386-1387, 1398
2011461453
2011521636-1637
2011541702, 1719
2011581846
2011591887
2011601914
2011631988
2011652078
2011662110
2011672126
2011702224
2011712268
2011722300
2011752370
2011792523
2011832649
2011892828
2011922934-2935, 2940
2011932966
2011973098
20111003179-3180, 3194
20111013204, 3206
20111063368, 3387
20111073395, 3411
20111083426
20111103502-3503
20111113550-3551
20111123572
20111133586-3587, 3615
20111143647
20111163686
20111183747, 3753, 3769
20111213865-3866
20111233927
20111243939-3940, 3958
2012260
2012391
2012498
20125153
20128253
201211347-348
201212354
201213385
201216486
201217535
201221645
201225780
201227842-843
201228867, 870
2012321014
2012331051
2012351090, 1108-1109
2012361140
2012371170
2012381193-1194
2012391239
2012401251
2012411294
2012421330, 1332, 1335-1336, 1339
2012461447, 1454
2012521639, 1662-1663
2012541716
2012561782, 1791
2012591883
2012601904, 1918-1919
2012621969-1970
2012662087-2088, 2092
2012672113
2012682170
2012692203
2012702211-2212, 2214, 2233-2234, 2238, 2240
2012712246, 2271
2012722288
2012732309-2310
2012752376
2012762430
2012782483-2484
2012852693-2694, 2719
2012862725-2726, 2751
2012922922, 2941-2942
2012953011-3012
20121003169
20121023264
20121073397
20121103492, 3494
20121113538-3539
20121133588-3589, 3594-3595
20121153652, 3679
20121163705
20121203839
2013128
20139267
201311332
201313386, 389-390, 396
201314417, 423, 438, 440-441, 446
201317517, 541
201319579-580, 601
201324766
201330932
2013351090, 1092-1093, 1100-1101, 1106
2013371158, 1171
2013381196
2013391232
2013401277-1278
2013431352
2013441397-1398
2013451413, 1415, 1428
2013461451
2013471475-1476, 1481, 1484
2013481516-1517
2013491541, 1559
2013501586
2013521634, 1646
2013551729, 1754
2013571813-1814
2013621977-1978
2013652049
2013682152
2013692203-2204
2013702228, 2232, 2235
2013722293
2013732316, 2318-2319, 2334
2013782468
2013802532-2534, 2543, 2558
2013822599, 2604-2605
2013832654
2013852691-2692
2013872758-2759, 2772-2773
2013892835-2836
2013912909-2910
2013922915
2013932947-2948
2013953012
2013963061
2013973074
2013993149, 3157
20131013224-3225
20131023236, 3250
20131043298, 3313, 3325
20131053344
20131083438
2014116
2014377
20144108
20145149
20146183-184
201410318
201411322
201414421
201416495
201418556
201419585-586, 596
201421660, 670
201426821, 826-827
201428874
201429900-901, 914-915
201430939
201431979
2014321011-1012
2014351089
2014361124, 1136-1137
2014381191
2014391232
2014411308-1309
2014431368-1369
2014441398
2014461443, 1468
2014471475-1476
2014501573
2014511626
2014521633
2014541700-1701
2014642020
2014662085
2014672126, 2140-2141
2014682147-2148, 2165
2014692181, 2198, 2203
2014722273
2014742365
2014752373-2374
2014792522
2014812562
2014822618
2014832628, 2645, 2652
2014842680
2014852720
2014862741, 2750
2014882786, 2793
2014892828
2014902863-2864
2014912903-2904
2014932969-2970
2014973102-3103
2014983106
2014993138
20141003196
201511, 20, 26-27
2015233
2015389
20154105
20156170
20158246
20159268
201510316
201512359
201513399
201514442
201515457, 463
201516508
201517527
201521650-651, 664, 668
201523706
201525800
201527833, 858-859
2015321007, 1010
2015331026-1027
2015341070, 1079-1080
2015361138
2015371178
2015391247
2015401273-1274
2015421314
2015431368
2015441406
2015491537, 1548
2015511611, 1626
2015531674
2015541715-1716
2015561765
2015571795, 1821
2015581826, 1832, 1834-1835
2015601905-1907
2015611922-1923
2015621966, 1968
2015632014
2015642017
2015662086
2015692178-2179, 2185
2015702212-2213
2015712261
2015732315-2316, 2329
2015762420-2421
2015792525, 2527
2015822594-2595
2015832650, 2654
2015862731
2015872767
2015892821, 2827-2828
2015902860, 2868
2015912886
2015922924, 2934
2015942986
2015953018
2015963049
2015993158-3159
20151003195
2016126-27
2016234
2016368-69
20164109-110
20165158
20167217, 220
20168240
201610289, 300, 305
201611337-338
201612358, 380-381
201615456
201616493, 503-504
201617537
201618562
201620610, 619
201622694, 698
201625792
201626813
201627844
201629900, 903, 905-906
201630931
201631962, 968, 983
2016321020-1021
2016331050-1051
2016341074
2016351112-1113
2016361123, 1131
2016371180
2016381191
2016401256-1257, 1275, 1278
2016441379-1380, 1391
2016451415-1416, 1420-1421
2016471500-1501
2016481519
2016491540, 1546
2016501576, 1587
2016511615, 1627-1629
2016521658
2016531668, 1689-1690, 1694
2016561767
2016571820
2016581830
2016601909
2016611934
2016621964, 1971-1972
2016662091-2092
2016672129-2130
2016692196
2016702215, 2236, 2238
2016722296
2016732320
2016742340, 2363
2016762420
2016772450-2452
20168130-31
2016821, 30-31
20168330-31
2016859-10, 23
201715
2017217, 21
2017324
2017427
2017517-19, 27
2017611-12
2017827
2017111, 4-6, 8-9, 17, 29-30
20171210, 24-25
20171311-12, 14-15, 21, 30
20171413
20171511-12
20171623-24
2017176-8
20171814
20171915
20172014
2017217, 18
20172211, 16-17
2017233
2017248, 18-19, 29
20172728
20172813-14
20173023
2017311, 7-8, 22
20173226-27, 30-31
20173327
20173425
2017356
2017365, 8-9
2017379-10, 15-16
20173914-15, 28-29
2017403-4, 16-17
20174125, 29-30
2017423-4, 10-11, 15-16
20174511-12
2017468
2017492, 29-31
20175019, 24
20175127
20175215, 27
2017547-8
20175618-19, 25-27
2017576-7
20175824
20175928
20176013
2017613
20176211, 19, 31
2017635-6, 28
2017661, 7, 30
20176725
20176922
20177010-13, 22-23, 30
20177116, 18-19, 21, 31-32
2017724, 26-27
2017732-3, 20
2017748-9, 21, 30-31
20177517-18, 28-29
2017775-6
2017788
2017809
2017811, 29
2017827-8
20178320-21
2017842-3, 6, 10
2017852697
2017882789, 2793
2017902865-2867, 2870
2017912892
2017922936
2017932950-2951, 2953-2954
2017942985, 2992
2017953038
2017963042-3043
201815, 13-14
2018252-53, 60
20185132, 150-151, 154
20186164
20187213, 220, 222
20189263, 268-269, 276
201812355-358
201813405-406
201814421, 437, 445-446
201815455
201816505
201817516
201818569
201819589, 603-604
201820622-623
201821663
201822674-675, 694-695, 703
201823724
201827838-840
201828865, 878-879
201829903
201830946, 949
201831965-966, 988-989
2018321015, 1018
2018331031
2018341083-1084
2018361121, 1136
2018381188, 1196, 1216
2018391229
2018401266
2018411285, 1292
2018421335
2018491544, 1558
2018501573, 1595
2018521635, 1640-1641, 1653
2018531690
2018541720
2018551735
2018561764
2018571803
2018591878, 1885
2018601901, 1908, 1911
2018611921
2018631998, 2008
2018642023, 2033, 2045
2018652073
2018662082, 2091
2018682175
2018702211-2212
2018712247-2248
2018722291, 2295
2018732316, 2320
2018742353, 2360, 2364
2018752390
2018762427
2018782483-2484
2018792524-2525
2018812573, 2578-2579
2018822612
2018832648, 2654
2018852699, 2713
2018872776
2018882811
2018892818
2018922920-2923
2018932945, 2964-2965, 2970
2018942987, 3002
2018963043-3044, 3060
2018973095
20181003172, 3192
20181013208-3209, 3222
20181043308, 3312-3313
20181053346-3347
20181063363
20181073405-3406, 3415
20181083432
20181093471-3472, 3479
20181103490-3491, 3512
20181113530, 3548
2019129
2019239
20194103-108, 125
20195149, 151-152, 159
20197194-197, 215, 219
20198237-238
20199280, 283
201910290, 299, 308
201911344, 351
201912365, 372-373
201913405
201915454-457
201916483
201917516-517, 536, 538, 541
201918570, 575
201919589-590
201920639
201921663-664, 668
201924737, 762
201925772
201926806, 818, 821-823, 829
201928865, 871, 882
201929898-899, 906, 915
201930951-952, 954-955, 957
201931972, 978
2019321014-1015
2019341079
2019361152
2019371160-1161
2019381188
2019391217, 1245
2019401254
2019411301, 1304, 1311-1312
2019421335, 1338-1339
2019431357, 1364
2019441377, 1407
2019451421, 1438
2019481528
2019491539-1540, 1545-1546
2019501593
2019511605, 1612-1613
2019551746
2019561762, 1779-1780, 1788
2019571793, 1795, 1813, 1815, 1817
2019581848
2019591857
2019611926-1927, 1941
2019632006, 2013, 2015
2019642040, 2043
2019652057
2019661889
2019672125-2126
2019692178-2179, 2191
2019702232
2019712244-2245, 2248, 2251-2252
2019722294, 2298
2019752384-2385
2019762401, 2425
2019782489
2019792499, 2501, 2503
2019802549
2019812578
2019822609-2610
2019832634
2019842679, 2683
2019862725-2726, 2728-2729, 2746
2019872754-2755
2019892821, 2826-2827, 2844
2019902860, 2865
2019922921
2019932960-2961, 2971, 2973
2019943004
2019963041, 3047-3048, 3072
2019973096
2020119
2020235, 42, 44
2020394
2020497, 100, 106-107
20206175
202071, 10, 24
20208233, 241, 248-249
20209259
202010307-308, 310-311
202011321, 328, 339
202015460, 470-471
202016482
202017520, 522, 532-533, 541
202018549, 551
202020611
202021650
202022702
202023713
202025771
202026858
202027925, 939, 953
202028977, 1011
2020291048, 1061, 1075, 1083, 1085
2020301094, 1115, 1149
2020311159, 1161
2020331323, 1325
2020341352, 1356-1357, 1366, 1384-1385, 1394, 1405
2020351409, 1423-1425, 1440, 1443, 1448-1449, 1453
2020361473, 1513, 1516-1517, 1520
2020371548-1549
2020381616, 1631
2020391690, 1709
2020421898
2020431972
2020442006, 2026, 2042
2020452086, 2096
2020462117, 2126
2020472183, 2227, 2231-2232
2020482292
2020492328, 2350, 2356
2020502415
2020512456
2020532587, 2591, 2622, 2641, 2648, 2652-2653, 2662
2020542704
2020552758, 2763, 2773, 2793, 2795-2796, 2838, 2840
2020572928-2929, 2960, 2970, 2989, 2991
2020583053
2020593093, 3116
202111, 4, 10, 40, 46, 62
2021277, 83, 123, 126, 133, 155, 159
20213183-184, 196, 212
20214225, 244, 255, 312
20215334
20216397, 404, 472
20217508, 527
20218560, 593
20219616, 641, 676, 678, 685, 691, 696, 698, 704
202111785
202112842, 844, 863, 871, 877, 895, 904, 909
202113935, 962, 964
202114994, 1022, 1059, 1062, 1066
2021161190
2021181301, 1340
2021201490, 1502, 1528
2021211629
2021221726, 1745-1746
2021231755, 1760, 1771, 1777, 1808
2021241885-1886
2021251926, 1970
2021262007, 2017, 2033, 2077, 2080, 2083
2021272097, 2104, 2163
2021282259
2021292334, 2347
2021302396, 2436, 2449-2450, 2453, 2458-2459
202211, 45, 50, 67
2022297, 107, 134, 137, 148, 163
20223202, 212, 219, 246-247, 266
20224290, 332, 342, 350, 358, 360
20225433
20226490
20227598-600, 605-606, 609, 626
20229830-831
202211994, 1011, 1014, 1044
2022121087, 1092
2022131141, 1182, 1232
2022141237, 1273-1274, 1310-1312
2022151337-1339, 1352, 1386, 1398
2022161433, 1459, 1468, 1478
2022171549, 1566, 1577, 1583, 1593, 1616, 1618
2022191721
2022201857, 1893, 1899-1900
2022211934-1935, 1942, 1970
2022222015, 2056, 2065
2022232129, 2144, 2182-2183
2022242204, 2242
2022252322, 2357
2022262413, 2425, 2427, 2434, 2439
2022272510-2511
2022282581, 2630-2631, 2652-2653, 2659, 2674-2675
2022292681, 2708, 2733-2735, 2751, 2758
2022302783, 2810, 2830, 2857-2859, 2861
2022312891-2892, 2919
2022322979, 3010, 3018, 3033
2022333119, 3140
2022343229
2022353275, 3279
2022363359, 3368, 3397, 3402, 3426, 3435
2022373477
2022383557-3558, 3592, 3600-3601, 3607, 3614, 3617-3619, 3632-3635
2022393660, 3683, 3697-3698, 3702-3703, 3706, 3732
2022403789, 3793, 3795
2022413844, 3866-3867, 3904-3906
2022423947, 3963, 3991, 4010, 4018-4019
2022434046, 4068, 4103
2022444117, 4159, 4172, 4174, 4208
2022454218, 4251, 4270, 4281, 4284-4285, 4292
2022464377
2022474462-4463
2022484521, 4528, 4572, 4590
2022494613, 4639, 4643
2022514832, 4859, 4865, 4881
2022524890, 4925-4926, 4974
2022534982, 5047
2022545089, 5098
2022555258
2022565360
2022575385, 5417, 5438
2022585503, 5533, 5535
2022595559, 5566, 5589, 5595
2022605713, 5721-5722, 5727
2022615771, 5824, 5834-5835, 5844
2022625865, 5887, 5890, 5897, 5923, 5933
2022636015, 6019
2022646044, 6070, 6101-6102, 6121
2022656174, 6222
2022666263, 6276-6277
2022676325, 6348
2022686435, 6466, 6495-6496
2022696536, 6545, 6568, 6575-6576
2022706625, 6637, 6652-6653
2022716733, 6756, 6770, 6789
2022726810, 6812, 6819, 6846, 6885-6886
2022736904, 6926, 6983-6984
2022746997
2022757033, 7050, 7096, 7100
2022767128, 7146, 7166, 7168, 7186-7187, 7204-7205
2022777236, 7293
2022787327, 7373
2022797451, 7488
2023116
20232107, 131, 147-148, 153
20233233-234, 251, 288
20234296, 298, 346, 380
20235445
20236507, 516, 536
20237598, 619-620
20239822-823, 826, 838, 841
202310945
202311974, 991, 1022, 1025, 1044
2023121110, 1112
2023131207, 1215-1216, 1230
2023141250, 1260, 1277, 1321
2023151390, 1405
2023161443, 1448, 1463, 1478, 1524, 1528, 1536
2023171564, 1583, 1599, 1628
2023181687, 1711, 1722
2023191740, 1758, 1807, 1824
2023201834, 1900
2023211928, 2002, 2008
2023222060, 2089, 2098, 2111
2023232147, 2159, 2174, 2201
2023242222, 2258, 2263
2023252341, 2400
2023262414-2415
2023272505, 2542, 2563, 2584
2023282638, 2648, 2687
2023292695, 2742, 2778
2023302810, 2863, 2869, 2871
2023312889, 2895, 2902, 2915, 2934
2023323045, 3051
2023333140, 3151
2023343179
2023353320
2023363433
2023373460, 3466, 3490, 3516, 3520
2023383623
2023393668, 3672, 3693-3694, 3719, 3734
2023403745, 3793, 3797
2023413905, 3919
2023423956, 3998
2023434043, 4103
2023444194, 4207
2023454240, 4256, 4311
2023464320, 4341, 4378, 4385, 4390, 4407
2023474441, 4469, 4486, 4492
2023484540, 4550, 4572
2023494640, 4649, 4654
2023504716, 4720
2023514822, 4834, 4842
2023524921, 4962, 4979
2023535035, 5044, 5077
2024163
20242100, 104, 118, 122, 135, 157, 182-183
20243271, 278
20244296, 322-323, 374
20245425, 444
20246523, 549-550, 552, 558, 576
20247584, 612, 639, 643, 667
20248686, 693
20249777, 857
202410866, 887, 923
202411975
2024121119
2024131160, 1191, 1222
2024141264, 1290, 1328-1329
2024151352, 1368, 1384, 1419, 1437
2024161451, 1481, 1521
2024171593, 1608, 1614, 1620, 1626
2024181676, 1714
2024191749, 1762, 1777
2024201881
2024211923, 1998, 2002, 2016
2024222112
2024232125
2024242233, 2241, 2272, 2289, 2304
2024252312, 2334, 2344, 2356, 2383, 2388, 2395
2024262427, 2452, 2454, 2485
2024272499, 2541, 2544
2024282597, 2619, 2625, 2644
2024292748, 2755, 2760
2024302798, 2803, 2831-2832, 2849, 2858
2024312915
2024323059-3060
2024333076, 3131, 3139
2024343188, 3252
2024353274, 3326
2024363364-3365, 3375, 3402, 3408
2024373487, 3526, 3536
2024393713
2024403759, 3809, 3820, 3826
2024413856, 3863, 3891, 3894, 3900, 3927
2024423971, 3996, 3999, 4027
2024434035, 4041, 4059, 4102, 4107
2024444129, 4181, 4205
2024454281
2024464342, 4353, 4374, 4387-4388
2024474417, 4430-4431, 4436, 4441, 4472, 4499
2024484584, 4599-4600
2024494612, 4629, 4675
2024504717, 4734, 4770
2024514814, 4846, 4878, 4883-4884
2024524925, 4982
2024534996, 4999
2024545088, 5117, 5121, 5134, 5144-5145, 5173, 5182
2024555183, 5192, 5195, 5240-5241
2024575392, 5441
2024585474, 5515, 5517, 5553
2024605649
2024615703, 5708, 5717-5718
2024625765, 5777, 5798, 5811, 5852
2024645968, 6027
2024656142
2024666187, 6219, 6228, 6230, 6234
2024676271, 6308, 6325
2024686378
2024696436, 6470, 6485, 6493, 6507, 6528
202517, 39, 82, 93
20252127-128, 143, 147, 165
20253228, 256
20255396-397, 402
20256503
20257606, 639, 659
20258713, 731, 747
20259808, 812, 837
202511972
2025121061, 1127
2025131196, 1198, 1237
2025141288, 1316-1317
2025151375
2025161451, 1461, 1468, 1519
2025171548, 1571, 1575, 1577, 1596, 1608
2025181664, 1693, 1695, 1707
2025191777, 1782, 1784, 1817
2025201871, 1909, 1916
2025211945, 1978, 1988, 2013
2025222017, 2025, 2042, 2050, 2054, 2067
2025231331, 1333, 1344
2025241392
2025251443, 1492, 1523
2025261547, 1605
2025271678, 1694, 1708, 1715
2025281774, 1788, 1802
2025291852, 1855
2025301956, 2004
2025312019
2025322116, 2118-2119, 2123, 2146, 2154, 2203, 2208
2025332215, 2217, 2219, 2226, 2274, 2294
2025342320, 2328, 2339, 2368, 2385
2025352416, 2432, 2461, 2488
2025362517, 2538, 2577, 2582
2025372614, 2627
2025382692
2025392788, 2816, 2867
2025402928
2025412985-2986
2025423074, 3079, 3089, 3138
2025433173, 3181, 3200, 3225
2025443270, 3336
2025453374, 3377, 3404
2025463465, 3481, 3502-3503, 3525
2025473553, 3560, 3600
2025483670, 3718
2025493764, 3824
2025503856, 3886, 3923
2025513978-3979, 3996-3997, 4000, 4006, 4010, 4020-4021
2025524050, 4057, 4076, 4079, 4081, 4084, 4099, 4107, 4116
2025534134, 4142, 4167, 4213
2025544250-4251, 4260, 4292
2025554386-4387, 4407
2025574428, 4431, 4451, 4459, 4490
2025584523, 4539, 4559, 4582, 4600
2025594610, 4624, 4673, 4679
2025604762, 4776
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 24

Þingmál A74 (járnbrautarlagning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-09-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A100 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A159 (greiðsla verkkaups)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (hitaveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A2 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A144 (uppgötvanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (þáltill.) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A51 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (vegagerð og símalagning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A224 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (veltuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A97 (Fljótaárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1946-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 414 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 831 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (síldarniðursuðuverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1948-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A930 (bygging fornminjasafns)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A11 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (frumvarp) útbýtt þann 1950-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A906 (byggingarkostnaður síldarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A12 (gengisskráning o. fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (byggingakostnaður í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 1952-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (olíuflutningaskip)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (varnarmálin, samningar um framkvæmd)

Þingræður:
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (bygging íbúaðrhúsa til útrýmingar herbúðm o. fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (landshöfn í Keflavíkur-ogNjarðvíkurhreppum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (varnarmálin, skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-02 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-11-02 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-11-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1954-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (tilkynningar aðsetursskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-10-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 321 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 329 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (verðtryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (bátagjaldeyrir af togarafiski)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 315 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (fyrirætlanir bandaríska herliðsins á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A41 (byggingar hraðfrystihúsa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 1958-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1958-05-27 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 1959-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1959-12-05 10:55:00 [PDF]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (olíuverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-13 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-01 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-06-02 11:11:00 [PDF]

Þingmál A914 (skaðabótakröfur á hendur ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A58 (útboð opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-20 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A31 (tjón af völdum vinnustöðvana)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (lausn verkfræðingadeilunnar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A249 (virkjunarmöguleikar Jökulsár á Fjöllum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-19 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1965-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (hjúkrunarmál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (lántaka vegna vega- og flugvallargerða)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-14 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (tilboð í verk samkvæmt útboðum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (landshöfn í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1967-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (lækkun tolla á efnum og vélum til iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lánveitingar úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (framkvæmd vegáætlunar 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1968)

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (atvinnuleysi)

Þingræður:
27. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-01-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A36 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (hraðbrautir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (greiðslufrestur á skuldum bænda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (vegáætlun 1969--1972)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (sumaratvinna skólafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (lán og styrkir úr atvinnubótasjóði og atvinnujöfnunarsjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (bækistöðvar Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (framkvæmd vegáætlunar 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1968-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (Vesturlandsvegur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (Kísilvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (smíði skuttogara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (rekstur Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (Búrfellsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (kaup á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (gjaldeyristekjur í sambandi við starfsemi varnarliðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (vextir af innheimtum ríkissjóðstekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (áburðarkaup og rekstrarlán bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (samningsréttur Bandalags háskólamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (áætlun um hafnargerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (framkvæmd vegáætlunar 1968)

Þingræður:
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-10 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (tryggingadeild útflutningslána við Ríkisábyrgðasjóð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (kauptryggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A125 (greiðsla vinnulauna eftir gjaldþrot)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Snorri Þorleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (efni í olíumöl)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 1972-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (vegáætlun 1972-1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-09 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Geir Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A922 (endurskoðun hafnalaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A930 (skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1972-03-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (greiðsla ríkisframlaga samkvæmt jarðræktarlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1972-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 637 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (rannsókn á íbúðum og sameignum í Breiðholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (framhald á gerð Norðurlandsáætlunar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (Laxárvirkjun III)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (samkeppnishættir erlendra skipasmíðastöðva)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (framkvæmd vegáætlunar 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1973-04-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (heimili drykkjusjúklinga á Vífilsstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (nýting jarðhita)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (húsnæðislán á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (innflutningur júgóslavneskra verkamanna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (bygging Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (lánamál húsbyggjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (lánsfé til byggingar leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A356 (sala Birningsstaða í Laxárdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (framkvæmdir Vegagerðar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (áhugaleikfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (rafvæðing sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (sjómannastofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (lánveitingar úr Byggðasjóði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A420 (nýting innlendra orkugjafa í stað olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A425 (framkvæmd vegáætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál S34 ()

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S278 ()

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A7 (Framkvæmdasjóður Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (endurvarpsstöðvar sjónvarps á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (vetrarvegur um Breiðdalsheiði og tenging Djúpvegar við þjóðvegakerfi landsins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A339 (framkvæmd vegáætlunar 1974)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1975-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (frestun framkvæmda við Grundartangaverksmiðjuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1975-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (innlend orka til upphitunar húsa)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ingi Tryggvason - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (lánsfjáráætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (framkvæmd vegáætlunar 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (hafnarframkvæmdir 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B74 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
64. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (skýrsla iðnaðarráðherra um Kröfluvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (endurskoðun tekjuskattslaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-20 15:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (framkvæmd vegáætlunar 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (hafnarframkvæmdir 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (járnblendiverksmiðjan í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (framkvæmdir og þjónusta í þágu bandaríska hersins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (Suðurnesjaáætlun)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1977-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 684 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (framkvæmd vegáætlunar 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (hafnarframkvæmdir 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B28 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-12-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
65. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bundið slitlag á vegum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (verklegar framkvæmdir kostaðar af ríkissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Vesturlína)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (snjómokstursreglur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (varanleg vegagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1979-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (heimild til lántöku vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (málefni tengd varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (framkvæmd vegáætlunar 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S396 ()

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A2 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-10-11 23:56:00 [PDF]

Þingmál A13 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Friðrik Sophusson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (flugstöðvarbygging á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útboð verklegra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sverrir Hermannsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (rannsókn landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (lánakortastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (framkvæmd vegáætlunar 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (hafnarframkvæmdir 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál B42 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A10 (samgöngur um Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (merkingaskylda við ríkisframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (ólíuleitarmál og hagnýtar hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A398 (framkvæmd vegáætlunar 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (olíuleitarmál og hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (tölvustýrð sneiðmyndatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (greiðslufyrirkomulag fjárveitinga til opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (öryggisbúnaður fiski- og farskipahafna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (atvinnutækifæri á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (frumvarp) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Hannes Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Norðurlandasamningar um vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (þáltill. n.) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (gjaldtaka tannlækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A329 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (útboð verklegra framkæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A331 (gróði bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (ríkisfjármál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (framkvæmd vegáætlunar 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S53 ()

Þingræður:
26. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S165 ()

Þingræður:
45. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (stefnumörkun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B32 (um þingsköp)

Þingræður:
16. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B92 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A20 (hjartaskurðlækningar á Landspítalanum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (frestun byggingaframkvæmda við Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1983--1986)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-24 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1984-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (úrbætur í umferðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (verðbætur í útboðum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (sala á íslenskri sérþekkingu erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (framkvæmd vegáætlunar 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A383 (framkvæmd vegáætlunar 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A442 (Suðurlína)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A451 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A452 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A453 (dýpkunarskip)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A121 (úrbætur í umferðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sala á íslenskri sérþekkingu erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (útboð Vegagerðar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (langtímaáætlun um jarðgangagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (könnun á hagkvæmni útboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (þáltill.) útbýtt þann 1985-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A413 (samgönguleið um Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A487 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A550 (framkvæmd vegáætlunar 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál S36 ()

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S194 ()

Þingræður:
32. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S482 ()

Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (nefnd til að kanna rekstur Innkaupastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A23 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (einkarekstur á heilsugæslustöðvum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (langtímaáætlun um jarðgangagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (Jarðboranir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (geislavarnir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (hafnarframkvæmdir 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (hagkvæmni útboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (Útflutningsráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (verk- og kaupsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (opinberar framkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A401 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A447 (framkvæmd vegáætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (viðskipti við bandaríska herinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (svar) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (hagkvæmni útboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 761 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 849 (þál. í heild) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (vegagerð á Laxárdalsheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (svar) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (hafnaframkvæmdir 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (fríiðnaðarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (samningar um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A429 (framkvæmd vegáætlunar 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (kostnaður við byggingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (B-álma Borgarspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (svar) útbýtt þann 1987-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (jarðgangaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (húsnæðismál Íþróttakennaraskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (svar) útbýtt þann 1987-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (rannsókn á byggingu flugstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A379 (réttindi og skyldur á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A519 (framkvæmd vegáætlunar 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A522 (hafnarframkvæmdir 1986 og 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 15:22:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-12-21 15:16:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 02:03:44 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-14 19:12:00 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-23 11:39:00 - [HTML]

Þingmál A118 (Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-21 11:29:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-10 15:49:00 - [HTML]

Þingmál A143 (atvinnumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-03-06 10:57:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 12:11:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-06 17:27:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-12-19 20:43:00 - [HTML]
72. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-01-22 11:16:00 - [HTML]
73. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-01-22 19:21:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:14:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:18:00 - [HTML]
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-22 21:22:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:48:00 - [HTML]
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:50:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:55:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-22 21:59:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-22 22:02:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-01-23 01:26:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-01-23 01:47:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-23 03:38:00 - [HTML]

Þingmál A183 (útboð)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-10 17:29:00 - [HTML]

Þingmál A208 (flugmálaáætlun 1992--1995)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1992-03-04 14:02:00 - [HTML]

Þingmál A210 (greiðslur bænda í Atvinnuleysistryggingasjóð)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-19 11:16:00 - [HTML]

Þingmál A212 (samskipti varnarliðsins og íslenskra starfsmanna þess)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 12:01:00 - [HTML]
122. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-09 12:04:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-05 16:58:40 - [HTML]
133. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-05-05 17:51:39 - [HTML]
145. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-05-14 22:49:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1991--1994)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-25 13:54:01 - [HTML]
88. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-25 14:50:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-02-25 15:06:00 - [HTML]
153. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 23:08:44 - [HTML]
153. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-19 23:27:43 - [HTML]
153. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-05-19 23:57:33 - [HTML]

Þingmál A255 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-03-10 17:26:00 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-10 18:37:00 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-03-10 18:48:00 - [HTML]
103. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-17 15:34:00 - [HTML]

Þingmál A398 (útboð)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 11:58:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-04-02 01:08:00 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-02 02:29:00 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-02 19:21:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-07 14:30:51 - [HTML]
136. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-07 14:31:37 - [HTML]

Þingmál A516 (ábyrgð verktaka)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 11:24:00 - [HTML]
144. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-05-14 11:26:39 - [HTML]
144. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-05-14 11:29:48 - [HTML]
144. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-05-14 11:34:14 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-04 21:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-26 16:43:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-11-13 00:03:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-01 14:07:30 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 11:35:03 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-09 13:39:00 - [HTML]
97. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-01-08 13:30:20 - [HTML]

Þingmál A22 (vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 15:13:03 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-18 15:28:45 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-18 15:35:16 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-18 15:41:28 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-18 15:43:52 - [HTML]

Þingmál A34 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 18:51:15 - [HTML]
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-13 14:19:17 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-13 14:32:21 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-10-13 14:41:09 - [HTML]
30. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 1992-10-13 14:47:44 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 14:49:48 - [HTML]
30. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 14:51:37 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 14:52:27 - [HTML]
30. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-13 14:54:09 - [HTML]
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 15:11:15 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 15:16:38 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-13 15:20:26 - [HTML]
174. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 10:25:25 - [HTML]
174. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-07 10:26:35 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-15 14:55:51 - [HTML]

Þingmál A83 (svæðisútvarp Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 10:39:38 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-10-20 14:24:47 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-10-20 18:31:00 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-14 13:38:27 - [HTML]

Þingmál A106 (útboð)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-29 11:15:51 - [HTML]

Þingmál A132 (rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-09 15:47:20 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Þ Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-09 15:49:19 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-01-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-10-29 18:58:53 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-01-13 16:02:55 - [HTML]

Þingmál A190 (vegáætlun 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 14:17:51 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-11 14:58:12 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-11 15:22:05 - [HTML]
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-11 16:16:05 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-17 12:33:04 - [HTML]
169. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 23:03:37 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-11 18:21:02 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-19 01:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 1993-01-14 - Sendandi: ASÍ-VSÍ - [PDF]

Þingmál A301 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 12:57:12 - [HTML]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-03-05 10:56:04 - [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-01 19:53:28 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-25 17:38:01 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-15 14:34:50 - [HTML]
157. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-15 15:04:58 - [HTML]
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-15 15:31:37 - [HTML]

Þingmál A516 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-08 19:38:59 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-20 20:49:17 - [HTML]
175. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-05-07 21:23:29 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-12 23:15:35 - [HTML]

Þingmál B76 (atvinnuleysi á Suðurnesjum)

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-29 13:45:33 - [HTML]

Þingmál B144 (byggingarframkvæmdir við sjúkrahúsið á Ísafirði)

Þingræður:
88. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-21 20:46:42 - [HTML]
88. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-21 20:49:55 - [HTML]
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-12-21 20:54:12 - [HTML]
88. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-21 20:56:38 - [HTML]
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-12-21 21:12:25 - [HTML]

Þingmál B163 (fjárframlag til atvinnumála á Suðurnesjum)

Þingræður:
105. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-10 15:35:37 - [HTML]
105. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-02-10 15:59:03 - [HTML]

Þingmál B242 (útboð á ræstingu í framhaldsskólum)

Þingræður:
155. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-14 15:31:13 - [HTML]
155. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-14 15:36:37 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A19 (frumkvöðlar í atvinnulífinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (jöfnunar- og undirboðstollar á skipasmíðaverkefni)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-10-11 17:04:11 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun laga um skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-12 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-04-07 15:16:56 - [HTML]

Þingmál A42 (kostir þess að gera landið að einu kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-10-28 18:02:36 - [HTML]

Þingmál A73 (vegasamband hjá Jökulsárlóni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-27 16:03:39 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-07 17:39:31 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 1993-11-03 - Sendandi: Eiríka Friðriksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A178 (landgræðslustörf bænda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:37:06 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-16 14:56:33 - [HTML]

Þingmál A214 (útboð í landpóstaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-29 16:28:46 - [HTML]
46. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:31:12 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 12:05:31 - [HTML]
97. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-24 12:14:40 - [HTML]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 15:07:35 - [HTML]
87. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-10 15:21:21 - [HTML]
87. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-02-10 15:31:11 - [HTML]

Þingmál A237 (skipun nefndar til að kanna útlánatöp)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-03-08 15:51:08 - [HTML]

Þingmál A249 (viðhald húsa í einkaeign)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-31 15:32:05 - [HTML]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-10 17:23:09 - [HTML]
157. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-10 17:25:20 - [HTML]

Þingmál A304 (staðsetning björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-03 12:45:24 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-10 17:34:59 - [HTML]
109. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-15 17:32:39 - [HTML]

Þingmál A385 (löggilding tölvukerfa)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 18:14:06 - [HTML]

Þingmál A421 (átak við að koma raflínum í jarðstreng)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-29 19:33:35 - [HTML]

Þingmál A425 (forvarnir gegn bjórdrykkju)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-03-14 15:34:14 - [HTML]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-05 15:31:59 - [HTML]

Þingmál A505 (markaðssetning rekaviðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-08 17:17:40 - [HTML]

Þingmál A546 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 01:56:16 - [HTML]

Þingmál A556 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 16:57:16 - [HTML]

Þingmál A583 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 12:32:16 - [HTML]

Þingmál B68 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1992)

Þingræður:
82. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1994-02-03 11:50:31 - [HTML]

Þingmál B112 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
58. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-14 13:30:22 - [HTML]

Þingmál B179 (búvörulagafrumvarp o.fl.)

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-02-23 13:40:22 - [HTML]
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-02-23 13:42:22 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A14 (notkun steinsteypu til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-10-06 13:27:19 - [HTML]

Þingmál A19 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-04 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-13 11:31:33 - [HTML]

Þingmál A53 (markaðssetning rekaviðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-10 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-11 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-10-13 12:31:21 - [HTML]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-17 10:45:52 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-01 14:20:04 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 1994-12-09 - Sendandi: Samtök kennara í viðskipta- og hagfræðigreinum, B/t Ingu Jónu Jóns - [PDF]

Þingmál A151 (fjárveiting til vegagerðar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-07 15:47:08 - [HTML]
27. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-07 15:48:27 - [HTML]

Þingmál A194 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1994-11-18 12:44:30 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (fasteignamat ríkisins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-06 15:42:10 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 14:43:59 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A337 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 15:17:47 - [HTML]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-17 15:14:08 - [HTML]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 21:09:41 - [HTML]

Þingmál A431 (umgengni um auðlindir sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-02-21 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 21:03:51 - [HTML]
107. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1995-02-25 15:17:44 - [HTML]

Þingmál B23 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-18 15:15:56 - [HTML]

Þingmál B83 (störf landpósta)

Þingræður:
38. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-21 15:16:19 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-21 15:42:05 - [HTML]

Þingmál B164 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-15 18:15:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-15 18:26:07 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-15 18:30:34 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-19 13:25:33 - [HTML]

Þingmál A9 (frísvæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-01 10:47:24 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-06 14:04:13 - [HTML]
13. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-17 18:19:33 - [HTML]

Þingmál A4 (fæðingarheimili Reykjavíkur og þjónusta við sængurkonur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1995-10-11 13:51:01 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-21 15:45:02 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-21 16:23:54 - [HTML]
76. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-21 16:40:51 - [HTML]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-16 15:53:44 - [HTML]

Þingmál A89 (notkun steinsteypu til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 16:05:05 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-19 15:19:03 - [HTML]

Þingmál A140 (samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-17 14:05:41 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 16:11:30 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-23 13:37:57 - [HTML]
40. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-11-23 15:38:56 - [HTML]
40. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-23 18:18:15 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-19 16:36:24 - [HTML]

Þingmál A194 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-04 15:37:52 - [HTML]

Þingmál A206 (afnám laga nr. 96/1936)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1995-12-07 11:06:09 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-08 17:48:03 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-14 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-13 13:54:31 - [HTML]
89. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 14:10:17 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 15:26:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-13 16:05:25 - [HTML]
89. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 16:22:26 - [HTML]
142. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-20 22:53:51 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 13:56:45 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 14:00:58 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
160. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-06-04 11:18:31 - [HTML]
160. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 11:33:41 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 14:23:38 - [HTML]

Þingmál A454 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-04-17 15:58:49 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 21:05:52 - [HTML]

Þingmál B67 (óþörf fjárfesting í húsnæðiskerfinu)

Þingræður:
27. þingfundur - Vilhjálmur Ingi Árnason - Ræða hófst: 1995-11-06 15:37:00 - [HTML]
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-06 15:37:37 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum)

Þingræður:
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-10 13:32:33 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 22:07:31 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 10:34:38 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 12:26:12 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:55:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 1997-01-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 1997-03-21 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Ágúst Einarsson - [PDF]

Þingmál A115 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-04 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (lög í heild) útbýtt þann 1997-04-23 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 14:38:02 - [HTML]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-12-04 19:53:00 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1996-11-14 17:38:19 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-25 18:00:36 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-25 18:04:19 - [HTML]
81. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-27 12:06:06 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-21 11:24:23 - [HTML]
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-21 12:02:14 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-11-21 13:51:07 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 14:07:41 - [HTML]
30. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-21 14:41:28 - [HTML]
30. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-21 15:04:23 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-11-21 16:00:03 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-21 21:13:46 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 1996-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 13:21:07 - [HTML]
116. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-05 16:24:41 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 1997-02-06 - Sendandi: Önundur Ásgeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 14:05:06 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-02-13 14:32:54 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 1997-03-26 - Sendandi: Ásatrúarfélagið, Kormákur Hlini Hermannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A318 (almenningssamgöngur á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-19 13:52:07 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-05-16 15:08:24 - [HTML]
128. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-16 16:24:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A453 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-21 12:42:21 - [HTML]
96. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-21 12:43:36 - [HTML]
96. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-21 12:45:13 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 18:42:55 - [HTML]

Þingmál B229 (stækkun járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga og breytingar á eignaraðild að henni)

Þingræður:
83. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 13:38:17 - [HTML]

Þingmál B342 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um félagslega íbúðakerfið)

Þingræður:
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-17 13:43:02 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-10-07 19:24:15 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-10-08 15:28:11 - [HTML]
5. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-08 19:12:27 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-12-12 22:06:09 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-12-19 14:54:10 - [HTML]
49. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 16:12:37 - [HTML]

Þingmál A166 (Örnefnastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-16 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 1998-01-28 - Sendandi: Vinnueftirlit ríkisins - [PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-21 15:51:11 - [HTML]

Þingmál A203 (húsnæðismál Sjómannaskólans)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-05 14:59:46 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-11-05 15:13:19 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-09 15:08:33 - [HTML]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðni Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 12:34:41 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-01-29 12:17:15 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-01-29 16:13:23 - [HTML]

Þingmál A459 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-02-17 18:39:26 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Félag starfsfólks í veitingahúsum, Sigurður Guðmundsson formaður - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-06 11:50:30 - [HTML]
81. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-06 15:33:50 - [HTML]
82. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-03-09 21:43:58 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]

Þingmál A514 (ábyrgð byggingameistara)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-18 14:05:22 - [HTML]

Þingmál A620 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 13:41:22 - [HTML]

Þingmál A654 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-14 18:45:44 - [HTML]

Þingmál A715 (gjöld af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-06-03 14:29:18 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A3 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1998-10-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-07 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-10 11:52:03 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-10 12:59:22 - [HTML]

Þingmál A138 (hreinsun jarðvegs á Nickel-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-11-18 13:55:08 - [HTML]

Þingmál A199 (opinberar eftirlitsreglur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-11-05 17:45:59 - [HTML]

Þingmál A209 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-12-02 14:07:03 - [HTML]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-02 14:46:24 - [HTML]

Þingmál A233 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-16 17:04:32 - [HTML]

Þingmál A332 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 14:28:36 - [HTML]

Þingmál A471 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-18 12:12:30 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Veiðimálastjóri, Árni Ísaksson - [PDF]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-10-01 20:37:47 - [HTML]

Þingmál B43 (útboð á vegum varnarliðsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-10-12 15:25:02 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-05 16:21:58 - [HTML]

Þingmál B96 (flutningur starfa fyrir Íbúðalánasjóð til Sauðárkróks)

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-05 17:29:00 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-11-17 17:11:16 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-02-25 17:14:04 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A3 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1999-06-10 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 15:13:57 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-15 22:26:50 - [HTML]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-11-23 15:30:20 - [HTML]

Þingmál A158 (orkuvinnsla á bújörðum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 1999-12-08 15:02:18 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-16 10:35:04 - [HTML]
26. þingfundur - Bergljót Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 12:01:13 - [HTML]

Þingmál A203 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (svar) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 16:14:14 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða, Hrafn Magnússon - [PDF]

Þingmál A284 (hafnarframkvæmdir 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-15 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (framkvæmd flugmálaáætlunar 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-17 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 11:26:34 - [HTML]
66. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:05:19 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2000-02-17 16:26:30 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:36:55 - [HTML]
66. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:40:54 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-17 16:53:57 - [HTML]
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-17 17:08:46 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-17 17:24:32 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Birgisson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 17:32:03 - [HTML]
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 17:33:02 - [HTML]

Þingmál A303 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 18:17:00 - [HTML]

Þingmál A346 (vegaframkvæmdir í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (svar) útbýtt þann 2000-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (rannsókn á mengun við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-16 15:43:46 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-16 11:15:01 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-16 11:19:21 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-03-16 11:34:25 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-16 12:06:16 - [HTML]
97. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:32:23 - [HTML]
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-12 14:02:29 - [HTML]
116. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-05-11 11:19:30 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-03-21 16:05:11 - [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-04 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 20:26:45 - [HTML]
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 20:43:08 - [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (staða umferðaröryggismála í ársbyrjun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (hafnarframkvæmdir 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B329 (fjármögnun á tvöföldun Reykjanesbrautar)

Þingræður:
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-21 15:18:57 - [HTML]
67. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-02-21 15:20:34 - [HTML]
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-21 15:21:43 - [HTML]

Þingmál B418 (vegurinn fyrir Búlandshöfða)

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-04-03 15:36:44 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A13 (endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 14:07:49 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-03 14:49:41 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-03 14:51:46 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-03 14:54:02 - [HTML]

Þingmál A28 (meðferðarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-05-18 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 12:27:13 - [HTML]

Þingmál A79 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-12 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 11:09:19 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-08 11:22:10 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-08 12:18:30 - [HTML]

Þingmál A154 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-12-14 14:46:27 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 15:46:58 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-27 18:06:56 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-12-04 16:27:38 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 12:25:31 - [HTML]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-05 17:16:23 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-28 16:06:20 - [HTML]

Þingmál A363 (Vegagerðin)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-14 13:37:45 - [HTML]
70. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 13:41:04 - [HTML]
70. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 13:52:12 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-02 16:29:01 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-02 16:39:42 - [HTML]
103. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-02 17:12:50 - [HTML]

Þingmál A462 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 18:00:09 - [HTML]

Þingmál A487 (útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 15:39:11 - [HTML]

Þingmál A512 (framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 16:04:11 - [HTML]

Þingmál A535 (steinsteypa til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 13:38:07 - [HTML]

Þingmál A536 (verð á mölun steinefna fyrir Vegagerðina)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-03-28 13:55:14 - [HTML]
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 13:57:56 - [HTML]

Þingmál A537 (klæðningarverkefni hjá Vegagerðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-03-06 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (vegamálun hjá Vegagerðinni)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 14:02:18 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-28 14:13:59 - [HTML]

Þingmál A556 (Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 11:12:13 - [HTML]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 17:08:55 - [HTML]

Þingmál A637 (landgræðsluáætlun 2002-2013)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-23 16:59:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2001-06-29 - Sendandi: Gróður fyrir fólk, áhugasamtök - [PDF]

Þingmál A648 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2001-04-30 15:48:25 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 18:37:23 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:51:14 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Innkaupastofnun Reykjavborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2001-05-04 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A703 (stjórnsýsla á varnarsvæðinu á Miðnesheiði og Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:10:27 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-05-14 18:24:42 - [HTML]
123. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 2001-05-15 17:31:07 - [HTML]

Þingmál A741 (framkvæmd vegáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B285 (útboð á kennslu grunnskólabarna)

Þingræður:
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-02-12 16:03:17 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-04 15:21:37 - [HTML]

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 16:13:53 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-12 16:44:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 16:00:41 - [HTML]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A112 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 15:56:59 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-12-06 15:35:19 - [HTML]
45. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-06 16:23:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-11 11:04:14 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 15:13:42 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-12-04 17:54:50 - [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 20:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 22:23:18 - [HTML]

Þingmál A222 (fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 14:27:54 - [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (einkarekstur göngudeildar við Landspítala -- háskólasjúkrahús)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-06 15:14:53 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (kærur vegna læknamistaka)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-27 13:43:38 - [HTML]

Þingmál A381 (virðisaukaskattsskyldur reikningur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 15:37:22 - [HTML]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-01-24 15:50:14 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-19 14:46:23 - [HTML]

Þingmál A409 (ferjusiglingar Herjólfs milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 18:39:42 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 16:43:38 - [HTML]
102. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-03-21 20:00:05 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-04 18:30:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-07 17:41:12 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 21:10:11 - [HTML]
86. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 21:13:34 - [HTML]

Þingmál A572 (útboð og samningar um verkefni við vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-07 17:15:52 - [HTML]

Þingmál A599 (stefnumótun um aukið umferðaröryggi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-19 17:26:09 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 15:45:17 - [HTML]
115. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-04-09 16:35:12 - [HTML]
135. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-05-02 15:29:33 - [HTML]
135. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 16:29:27 - [HTML]
135. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-02 17:13:16 - [HTML]

Þingmál A681 (flugmálaáætlun árið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-05-02 14:01:55 - [HTML]

Þingmál A687 (framkvæmd flugmálaáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hafnarframkvæmdir 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (breiðbandsvæðing landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (þáltill.) útbýtt þann 2002-04-03 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 22:57:38 - [HTML]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-09 14:00:41 - [HTML]

Þingmál A717 (framkvæmd þingsályktunar um þriggja fasa rafmagn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-17 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (framkvæmd vegáætlunar 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (hafnarframkvæmdir 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-23 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B4 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-10-01 14:31:08 - [HTML]

Þingmál B110 (starfsskilyrði háskóla)

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-07 14:03:32 - [HTML]

Þingmál B134 (erlent vinnuafl)

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-13 13:45:13 - [HTML]
27. þingfundur - Soffía Gísladóttir - Ræða hófst: 2001-11-13 14:04:14 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-03 17:43:45 - [HTML]

Þingmál B534 (uppsagnir hjá Landssímanum á Akureyri)

Þingræður:
125. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-22 10:02:18 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2002-10-04 15:59:36 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-05 17:57:36 - [HTML]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-11-05 13:59:45 - [HTML]

Þingmál A46 (breiðbandsvæðing landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-14 16:43:39 - [HTML]

Þingmál A71 (starfsemi Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-06 13:37:27 - [HTML]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-14 17:13:08 - [HTML]

Þingmál A203 (áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-10-17 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-11-01 11:29:32 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 11:49:50 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-01 13:31:27 - [HTML]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A281 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (svar) útbýtt þann 2002-11-20 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (svar) útbýtt þann 2002-12-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða bifreiðastjóra sem aka eftir vegöxlum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-11 15:51:12 - [HTML]

Þingmál A342 (heilsugæsla í Kópavogi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-20 14:52:44 - [HTML]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-06 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:26:40 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-10 12:33:23 - [HTML]
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-10 12:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A366 (Heilbrigðisstofnun Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-04 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Jón Hjaltalín Magnússon - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A386 (brot einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (svar) útbýtt þann 2002-12-04 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-11 13:40:31 - [HTML]
96. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 16:15:00 - [HTML]
96. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-11 16:47:30 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-28 13:36:51 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 18:34:17 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-01-28 23:02:15 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 20:00:24 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-04 13:38:18 - [HTML]
87. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-03-04 14:35:30 - [HTML]

Þingmál A527 (framkvæmdaleyfi og samráð vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (svar) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A559 (sérfræðimenntaðir læknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-04 18:35:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (framlög til hafnagerða og sjóvarna) - [PDF]

Þingmál A591 (átaksverkefni til að sporna við atvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-05 15:45:20 - [HTML]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-06 11:34:07 - [HTML]
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-06 12:20:08 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-03-14 20:36:34 - [HTML]

Þingmál A690 (framkvæmd vegáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (hafnarframkvæmdir 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B199 (staða heilsugæslunnar)

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2002-10-31 13:47:11 - [HTML]

Þingmál B247 (framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-18 15:33:10 - [HTML]

Þingmál B310 (framganga stjórnarformanns Landsvirkjunar)

Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-10 13:40:29 - [HTML]
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-10 13:47:10 - [HTML]

Þingmál B317 (staðan í samningaviðræðum um Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
54. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-12 16:12:14 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-12 16:14:28 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2003-12-04 17:51:04 - [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2003-11-06 - Sendandi: Skattstofa Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 11:21:02 - [HTML]

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-24 18:13:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A126 (vinnsla kalkþörungasets)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-15 15:48:27 - [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:55:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga - [PDF]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-26 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (gangagerð og safnvegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 19:13:24 - [HTML]

Þingmál A385 (skattgreiðslur í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-28 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (textun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2004-05-12 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A397 (nám í listgreinum á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 14:08:23 - [HTML]

Þingmál A400 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi til umhvrn.) - [PDF]

Þingmál A453 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-23 18:33:35 - [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A472 (framkvæmd flugmálaáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2004-03-03 - Sendandi: Ferðamálasamtök Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A502 (notkun hættulegra efna við virkjunarframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 11:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (verktaka starfsmanna hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-01-29 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-18 14:14:45 - [HTML]
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 14:17:36 - [HTML]
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-02-18 14:22:34 - [HTML]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A631 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-23 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1387 (svar) útbýtt þann 2004-04-14 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (Þjóðminjasafnið)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 15:03:20 - [HTML]

Þingmál A682 (ljósmengun)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-05 18:28:09 - [HTML]

Þingmál A743 (þjónusta við varnarliðið)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-14 13:34:39 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 13:37:52 - [HTML]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-22 16:20:16 - [HTML]

Þingmál A758 (eftirlitsráðgjafar Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2004-05-04 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2004-04-05 19:16:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (SI,SA, SVÞ o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (skattgreiðslur vegna virkjunarframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 20:04:42 - [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A939 (framtíðaruppbygging Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-27 18:46:50 - [HTML]

Þingmál A972 (staða umferðaröryggismála 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-02 20:27:00 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-02 20:37:43 - [HTML]

Þingmál B56 (kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka)

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-06 15:51:41 - [HTML]
4. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-10-06 16:00:27 - [HTML]
4. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2003-10-06 16:02:46 - [HTML]
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-10-06 16:11:50 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-11-13 14:02:49 - [HTML]

Þingmál B198 (uppsagnir hjá varnarliðinu)

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-28 10:43:54 - [HTML]

Þingmál B311 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-10 13:43:24 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-02-10 13:44:56 - [HTML]

Þingmál B331 (skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
64. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-16 15:43:31 - [HTML]

Þingmál B515 (staða viðræðna við Bandaríkjamenn um herinn og uppsagnir starfsmanna hjá hernum)

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 10:45:00 - [HTML]

Þingmál B519 (stríðsátökin í Írak)

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-30 10:36:55 - [HTML]

Þingmál B628 (þinghaldið fram undan)

Þingræður:
133. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-07-05 15:03:08 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 14:47:35 - [HTML]
3. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-05 19:02:01 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-25 18:48:31 - [HTML]
48. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-03 15:00:57 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-02-17 12:41:31 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (aðgerðir gegn félagslegum undirboðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-13 13:57:34 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-13 13:59:39 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2005-04-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-10-19 14:04:30 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 11:43:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-05 11:37:47 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-05 12:14:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2004-12-09 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]

Þingmál A292 (notkun risabora við jarðgangagerð)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 18:27:50 - [HTML]

Þingmál A304 (úttektir á ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-12-10 01:52:32 - [HTML]

Þingmál A362 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2005-01-21 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 15:25:54 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2005-02-25 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A456 (öryggismál og aðbúnaður á Kárahnjúkasvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2005-04-01 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 2005-04-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 22:00:58 - [HTML]
128. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 22:04:52 - [HTML]
128. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-05-10 02:27:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (stefnumótun) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A725 (búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Yfirdýralæknir - [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-18 18:08:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - [PDF]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (jarðgangagerð)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-04 11:21:31 - [HTML]
122. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-05-04 11:28:25 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:52:35 - [HTML]

Þingmál B318 (uppkaup á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar)

Þingræður:
14. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-21 11:06:43 - [HTML]

Þingmál B521 (félagsleg undirboð á vinnumarkaði)

Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 13:31:02 - [HTML]
62. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-01-27 13:44:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-01-27 13:46:27 - [HTML]
62. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-01-27 13:52:54 - [HTML]

Þingmál B635 (utandagskrárumræða um viðgerð á varðskipum)

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-03-15 13:40:16 - [HTML]

Þingmál B656 (útboðsreglur ríkisins)

Þingræður:
93. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-21 15:49:54 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2005-11-09 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A9 (láglendisvegir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-17 18:16:13 - [HTML]

Þingmál A42 (textun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A54 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 18:25:14 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-15 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-18 15:00:17 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 11:03:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (mannaráðningar hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (svar) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-03-13 23:04:38 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-15 13:13:18 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:27:39 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-16 14:10:07 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-16 15:19:01 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]

Þingmál A307 (grisjun þjóðskóga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (svar) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Austurlandsssvæðis - [PDF]

Þingmál A327 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-11-21 17:48:53 - [HTML]
26. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-21 18:25:48 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-08 14:49:02 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján L. Möller (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 14:56:14 - [HTML]
39. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2005-12-08 15:35:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (brú yfir Jökulsá á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-01-25 13:14:23 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-28 16:24:41 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-28 16:42:14 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-28 17:33:38 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-12-09 11:33:09 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-12-09 14:10:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll) - [PDF]

Þingmál A380 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:28:25 - [HTML]
75. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-02 11:00:43 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-09 20:00:19 - [HTML]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]
105. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-21 14:05:18 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Framleiðendafélagið SÍK - [PDF]

Þingmál A427 (snjómokstur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-01 15:56:18 - [HTML]

Þingmál A495 (Reykdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2006-04-11 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Fulltrúar fyrirtækja í verktakastarfsemi og flutningum - Skýring: (ums. og undirskriftalistar) - [PDF]

Þingmál A508 (fjárveitingar til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2006-03-20 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2006-03-21 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (efni frá svæðisdeildum á vef Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-29 15:06:56 - [HTML]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Hnit hf, Verkfræðistofa - [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-04-28 12:46:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-02 20:58:26 - [HTML]

Þingmál A807 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B293 (fangaflug Bandaríkjastjórnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 10:36:27 - [HTML]
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-01-26 10:41:02 - [HTML]

Þingmál B389 (kjaradeila ljósmæðra)

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-03-02 10:42:32 - [HTML]

Þingmál B425 (breytingar í nýjum vatnalögum)

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-11 11:07:42 - [HTML]

Þingmál B428 (framhald umræðu um frumvarp til vatnalaga)

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-11 11:35:09 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-11 12:02:13 - [HTML]

Þingmál B432 (fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-13 16:12:11 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-13 16:56:04 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 12:01:01 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-12-05 20:08:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2006-10-18 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-14 18:35:32 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-19 13:56:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Framleiðendafélagið SÍK - Samband ísl. kvikmyndaframleiðenda - Skýring: (frá SÍK, FK og SKL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Anna Th. Rögnvaldsdóttir - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (útsendingar svæðisútvarpsins á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 12:25:27 - [HTML]

Þingmál A164 (Heilbrigðisstofnun Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 14:29:29 - [HTML]
68. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-02-07 14:34:29 - [HTML]

Þingmál A244 (strætisvagnaferðir milli Akraness og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 13:14:51 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A282 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-09 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 18:27:30 - [HTML]

Þingmál A376 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-30 18:14:04 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-09 00:35:45 - [HTML]

Þingmál A384 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-30 15:57:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A439 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-06 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-05 18:00:53 - [HTML]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 22:57:03 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:13:37 - [HTML]

Þingmál A478 (erlendir ríkisborgarar á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-16 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (svar) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Suðurlandsvegur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 10:50:25 - [HTML]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (grein úr fréttabréfi SA) - [PDF]

Þingmál A539 (Grímseyjarferja)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-14 15:51:07 - [HTML]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-02-06 14:12:04 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 17:19:55 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 17:22:11 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 17:48:20 - [HTML]
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 19:57:29 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Níels Eiríksson - Ræða hófst: 2007-02-19 20:13:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Mýflug hf - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 19:30:32 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-15 22:31:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað - Skýring: (bókun og fylgigögn) - [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-26 20:50:14 - [HTML]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2007-04-17 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006, vegáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Hafnarstjóri Hafnarfjarðarbæjar - Skýring: (lagt fram á fundi i.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-10-04 11:39:17 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-29 15:01:22 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-09 16:13:12 - [HTML]

Þingmál A4 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A9 (hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-30 14:39:25 - [HTML]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A23 (lagaákvæði um almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 16:55:47 - [HTML]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 17:55:08 - [HTML]

Þingmál A93 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-06 15:33:09 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-10-11 11:19:06 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2007-10-11 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-03-06 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (búsetuúrræði fyrir fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (svar) útbýtt þann 2007-11-29 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 16:53:10 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-05 17:09:05 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 17:17:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2640 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Spölur ehf - [PDF]

Þingmál A158 (Múlagöng)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 14:07:37 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-30 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 18:53:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1766 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A308 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-05 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: Úrvinnslusjóður - [PDF]

Þingmál A328 (hús Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Seyðisfirði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 14:39:34 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-04-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-31 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (kostnaður við gerð Héðinsfjarðarganga, Fáskrúðsfjarðarganga og ganga um Almannaskarð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-27 14:04:06 - [HTML]
70. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-27 14:11:47 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-11 16:03:53 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 14:26:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2008-07-23 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - Skýring: (um nál. og brtt.) - [PDF]

Þingmál A416 (ferjubryggjan í Flatey)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-02 15:47:43 - [HTML]
83. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-02 15:54:18 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A508 (fargjöld með Herjólfi)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 13:18:58 - [HTML]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-17 23:32:12 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-17 23:42:35 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-18 00:20:43 - [HTML]
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-18 00:25:55 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-18 00:34:50 - [HTML]
93. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2008-04-18 00:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2798 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (v. Djúpavogshrepps) - [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:43:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A599 (útboðsheimild fyrir hjúkrunarheimili við Suðurlandsbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (svar) útbýtt þann 2008-05-29 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-09-10 14:29:33 - [HTML]

Þingmál A616 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-05-08 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (svar) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-23 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-11 11:25:24 - [HTML]
122. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2008-09-11 13:51:22 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 21:47:05 - [HTML]

Þingmál B50 (fjárheimildir til endurnýjunar Grímseyjarferju)

Þingræður:
10. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-16 14:35:49 - [HTML]

Þingmál B96 (stýrivextir Seðlabankans og stjórn efnahagsmála)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-07 15:31:14 - [HTML]

Þingmál B249 (framkvæmdir á Reykjanesbraut)

Þingræður:
49. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-17 10:41:31 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-17 10:43:39 - [HTML]

Þingmál B370 (samningar um opinber verkefni)

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 15:34:29 - [HTML]

Þingmál B533 (útvistun á heilbrigðisþjónustu Landspítala)

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 11:07:35 - [HTML]

Þingmál B541 (umferðaröryggismál á Reykjanesbrautinni)

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-07 15:29:50 - [HTML]

Þingmál B758 (staðan á fasteignamarkaðnum og Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
107. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-23 12:05:16 - [HTML]

Þingmál B779 (Sóltúnssamningurinn og framkvæmd hans)

Þingræður:
108. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-05-26 15:45:31 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:34:32 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (framkvæmdir við Gjábakkaveg)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-10-29 14:29:57 - [HTML]

Þingmál A82 (heimild til að draga opinber gjöld af launagreiðslum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-29 14:46:50 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-29 14:55:23 - [HTML]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2008-11-12 - Sendandi: Árni Þorvaldur Jónsson - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A121 (íbúðabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (íslenskukennsla fyrir útlendinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-10 15:16:00 - [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-16 12:21:34 - [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-22 19:48:25 - [HTML]

Þingmál A247 (virðisaukaskattur, vörugjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 15:48:50 - [HTML]

Þingmál A268 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 11:32:34 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-05 11:39:49 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-02-05 14:10:28 - [HTML]
103. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-13 13:07:29 - [HTML]
103. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-13 13:22:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ragnheiður Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-10 15:31:33 - [HTML]
95. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 12:21:59 - [HTML]
95. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-05 12:40:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2009-02-18 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands og fl. - Skýring: (Fél. ráðgj.verkfr., tæknifr. og verkfr. - [PDF]
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2009-02-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A339 (verktakavinna fyrir heilbrigðisráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-02-24 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (svar) útbýtt þann 2009-03-17 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (framkvæmd samgönguáætlunar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-18 15:18:08 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-18 15:26:51 - [HTML]
108. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-18 15:28:10 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-18 15:30:26 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 00:09:32 - [HTML]

Þingmál A387 (samningur um siglingar yfir Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-18 15:47:08 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Norðurál hf - [PDF]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-17 16:29:34 - [HTML]

Þingmál A406 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-01 21:29:06 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2009-03-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A475 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004--2005, 2005--2006 og 2006--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-04-17 09:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:35:47 - [HTML]

Þingmál B84 (álver á Bakka)

Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-10-16 11:00:42 - [HTML]

Þingmál B154 (Búðarhálsvirkjun)

Þingræður:
22. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-10 15:25:20 - [HTML]

Þingmál B616 (heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
84. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-02-19 11:19:23 - [HTML]

Þingmál B765 (útboð í vegagerð)

Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-03-12 10:41:44 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-12 10:47:30 - [HTML]

Þingmál B853 (framganga samgönguáætlunar)

Þingræður:
112. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-24 16:03:48 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-24 16:09:02 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-24 16:16:27 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-24 16:34:21 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 20:04:34 - [HTML]

Þingmál A27 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-05-27 14:03:57 - [HTML]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]

Þingmál A66 (vegaframkvæmdir á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:13:11 - [HTML]

Þingmál A68 (verkefnastaða í vegaframkvæmdum á Vestfjarðavegi 60)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:18:02 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:25:02 - [HTML]

Þingmál A128 (örorkumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (svar) útbýtt þann 2009-07-10 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (framkvæmd samgönguáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 343 (svar) útbýtt þann 2009-08-21 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (Suðurlandsvegur og gangagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2009-08-11 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B168 (meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
15. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-05 14:35:38 - [HTML]

Þingmál B415 (samgöngumál -- Icesave)

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-24 10:31:43 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-24 10:52:21 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 12:09:18 - [HTML]
5. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-10-08 15:53:32 - [HTML]
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-10-08 18:33:28 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 17:34:21 - [HTML]
57. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-21 15:59:51 - [HTML]
57. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-21 16:02:03 - [HTML]
57. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-21 17:05:38 - [HTML]
57. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-21 17:36:26 - [HTML]
57. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-21 17:51:41 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-21 21:15:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2009-09-17 - Sendandi: Snæfellsbær - Skýring: (afrit af bréfi til fjárln. v. hafnarmála) - [PDF]
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2009-10-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2009-10-13 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - Skýring: (v. vega- og hafnamála) - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 21:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 11:59:02 - [HTML]

Þingmál A75 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-02 16:22:42 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-17 11:49:05 - [HTML]

Þingmál A89 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-05 14:35:29 - [HTML]

Þingmál A149 (sjóvarnir við Vík)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 14:50:53 - [HTML]
31. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 15:00:39 - [HTML]

Þingmál A155 (Evrópustaðlar um malbik)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 15:21:29 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu) - [PDF]

Þingmál A196 (sérverkefni fyrir ráðuneyti frá 1. febrúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (nýframkvæmdir í vegagerð og starfsemi verktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (útboð Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-24 15:01:57 - [HTML]
80. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 15:05:35 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-24 15:10:28 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-18 20:33:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A290 (kostnaður við verktaka, styrkþega og sendinefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-12-02 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 578 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-17 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 15:38:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-06-11 13:47:55 - [HTML]

Þingmál A372 (niðurskurður í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2010-03-16 19:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-25 16:54:15 - [HTML]

Þingmál A408 (óeðlileg undirboð í vegagerð og byggingariðnaði)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-06-14 12:55:15 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2010-03-10 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (glærukynning) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Sjóvá, Gunnar Pétursson hdl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Eggert Hauksson - [PDF]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-15 16:13:48 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-15 16:47:21 - [HTML]
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-15 16:49:32 - [HTML]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-03-16 15:01:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2010-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-08 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 21:56:01 - [HTML]
134. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 22:27:52 - [HTML]
134. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 23:51:27 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 14:04:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2748 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Kjartan Þórðarson sérfræðingur á Umferðarstofu - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Landssamtök vistforeldra í sveitum - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 16:18:09 - [HTML]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1410 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 18:18:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 12:45:15 - [HTML]
115. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-04-29 14:22:33 - [HTML]
115. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-04-29 16:01:47 - [HTML]
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-29 16:14:14 - [HTML]
138. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-12 19:39:10 - [HTML]
142. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-15 10:44:00 - [HTML]
142. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-15 11:51:28 - [HTML]
142. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-15 16:14:00 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-15 16:57:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2777 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A594 (skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (afnot af efni Ríkisútvarpsins ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (svar) útbýtt þann 2010-06-08 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-12 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 20:36:28 - [HTML]

Þingmál A650 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-14 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-16 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-07 22:22:41 - [HTML]
142. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-16 00:59:53 - [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3073 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A673 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B257 (launakröfur á hendur Landsbanka)

Þingræður:
30. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-24 13:41:07 - [HTML]

Þingmál B311 (vinnubrögð á þingi -- atvinnumál -- skuldsetning og hagvöxtur)

Þingræður:
36. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-02 10:40:07 - [HTML]
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-02 10:50:39 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-02 10:56:42 - [HTML]

Þingmál B623 (afturköllun þingmála)

Þingræður:
81. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-02-25 10:32:15 - [HTML]

Þingmál B646 (skattahækkanir -- atvinnumál -- ESB)

Þingræður:
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-03-02 13:36:27 - [HTML]

Þingmál B795 (viðbrögð við eldgosi í Eyjafjallajökli)

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 11:18:51 - [HTML]

Þingmál B1163 (stefna í uppbyggingu í orkumálum)

Þingræður:
150. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-09-03 13:43:40 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 10:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 15:16:02 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-08 20:51:49 - [HTML]
45. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 16:35:52 - [HTML]
49. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-15 14:04:36 - [HTML]
50. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-16 12:01:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A22 (rannsókn á Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 22:40:22 - [HTML]

Þingmál A28 (flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-07 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 137 (svar) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-11-10 15:25:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2010-10-20 17:30:13 - [HTML]
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 16:45:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2010-11-16 - Sendandi: Vinnueftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-04 16:20:35 - [HTML]

Þingmál A89 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 14:13:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-14 17:08:24 - [HTML]

Þingmál A156 (ábendingar Ríkisendurskoðunar um kaup Fasteigna ríkissjóðs á málningarvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (álit) útbýtt þann 2010-11-08 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A183 (ofanflóðavarnir í Neskaupstað)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-22 18:38:19 - [HTML]

Þingmál A191 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 21:27:58 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 20:04:21 - [HTML]
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 20:26:01 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-30 20:32:41 - [HTML]
103. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 16:26:39 - [HTML]
103. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 16:28:48 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-30 16:42:20 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-06-07 15:06:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A401 (starfsmannahald Landsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A473 (nefskattur og RÚV)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2011-03-22 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 15:40:09 - [HTML]
77. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-02-23 16:26:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A512 (bygging tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (svar) útbýtt þann 2011-03-22 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (varðveisla menningararfsins á stafrænu formi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2011-03-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (niðurfærsla og afskriftaþörf) - [PDF]

Þingmál A618 (framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-19 16:35:22 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:26:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 00:14:27 - [HTML]
161. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 00:59:14 - [HTML]
162. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 21:45:08 - [HTML]
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-14 22:01:09 - [HTML]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 9.-14. kafla) - [PDF]

Þingmál A772 (flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-11 15:59:02 - [HTML]

Þingmál A810 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (svar) útbýtt þann 2011-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1632 (svar) útbýtt þann 2011-06-07 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1746 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1811 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-02 00:04:15 - [HTML]

Þingmál B29 (svör við fyrirspurnum -- vinnulag á þingi -- lög um greiðsluaðlögun o.fl.)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-10-07 10:42:54 - [HTML]

Þingmál B505 (afskriftir skulda hjá ríkisstofnunum)

Þingræður:
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-25 14:46:17 - [HTML]

Þingmál B552 (Landeyjahöfn og siglingar Herjólfs)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-01 15:34:21 - [HTML]

Þingmál B648 (veggjöld og samgönguframkvæmdir)

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 14:49:44 - [HTML]

Þingmál B859 (framtíð Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-30 15:17:50 - [HTML]

Þingmál B982 (Landeyjahöfn og næstu skref í samgöngum milli lands og Eyja)

Þingræður:
118. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-05 11:26:15 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-08 20:13:03 - [HTML]

Þingmál B1285 (Landhelgisgæslan -- uppbygging á Grímsstöðum á Fjöllum o.fl.)

Þingræður:
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-09-07 10:37:49 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 471 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-06 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-10-04 17:34:23 - [HTML]
28. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 16:44:46 - [HTML]
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 14:55:35 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-06 21:00:58 - [HTML]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-01-17 15:37:28 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A36 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-13 18:44:54 - [HTML]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Travis Didrik Kovaleinen - [PDF]

Þingmál A47 (tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-10-17 15:35:14 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-11-10 15:33:28 - [HTML]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-12-16 01:14:17 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-12-16 01:35:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-14 17:43:59 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 23:32:59 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 23:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2012-02-16 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2012-02-10 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2012-02-16 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda - Skýring: (lagt fram á fundi av.) - [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 10:58:04 - [HTML]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (Héðinsfjarðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-11-28 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (svar) útbýtt þann 2011-12-15 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (námavegur á Hamragarðaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2012-01-09 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 14:38:05 - [HTML]
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-01-24 15:27:35 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 16:08:59 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 16:15:34 - [HTML]
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-24 22:54:30 - [HTML]
109. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-05-30 15:10:32 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 17:54:01 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 18:07:58 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 15:24:17 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 15:38:28 - [HTML]
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 15:41:23 - [HTML]
99. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 16:20:54 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 16:32:44 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-15 18:17:35 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-15 20:37:53 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:12:39 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:14:53 - [HTML]
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:17:10 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:18:24 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-22 18:46:24 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-22 19:59:36 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-22 20:58:04 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 21:10:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-12 12:31:55 - [HTML]
119. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-06-12 15:51:38 - [HTML]
119. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 16:40:33 - [HTML]
119. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-12 21:14:00 - [HTML]
119. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-12 22:13:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Kjósarhreppur - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-01-19 14:45:55 - [HTML]
45. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 15:02:49 - [HTML]
45. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-01-19 15:09:18 - [HTML]
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-19 15:32:48 - [HTML]
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-19 17:10:27 - [HTML]
52. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-01 16:33:54 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-01 16:39:31 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-02-01 16:56:29 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-01 17:15:20 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-01 17:47:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A458 (ráðstafanir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 16:54:35 - [HTML]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (svar) útbýtt þann 2012-04-24 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2012-03-15 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A531 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-16 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-02 22:52:55 - [HTML]

Þingmál A709 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-19 18:43:05 - [HTML]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1415 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-24 21:11:00 - [HTML]
107. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 12:39:30 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-25 18:45:30 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 15:21:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: GAMMA - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 17:27:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2479 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-03 20:13:28 - [HTML]

Þingmál B100 (staða mála eftir ákvörðun Alcoa að hætta byggingu álvers á Bakka)

Þingræður:
14. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 13:53:01 - [HTML]

Þingmál B115 (umræður um störf þingsins 1. nóvember)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-11-01 13:49:18 - [HTML]

Þingmál B714 (Vaðlaheiðargöng)

Þingræður:
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 14:17:37 - [HTML]

Þingmál B899 (útvistun opinberra verkefna til Bændasamtakanna)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-04 10:49:33 - [HTML]

Þingmál B911 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 11:34:37 - [HTML]

Þingmál B951 (umræður um störf þingsins 16. maí)

Þingræður:
100. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-05-16 15:35:05 - [HTML]

Þingmál B1005 (fjárfestingaráætlun fyrir Ísland 2013--2015, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-24 16:01:38 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-24 17:16:20 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 11:59:29 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 17:04:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A48 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - Skýring: (sent eftir fund í vf) - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (svar við fsp.) - [PDF]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A195 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-12 22:18:00 - [HTML]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi am.) - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-17 16:46:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A373 (réttarstaða starfsmanna sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (svar) útbýtt þann 2012-11-15 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (Vaðlaheiðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2012-12-03 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Sigurbjörn Skarphéðinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1296 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-19 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Vinnueftirlitið - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: SÍBS Samband ísl. berkla- og brjósth.sjúkl. - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Kristófer Már Kristinsson - Skýring: (fyrir allsh.- og menntmn.) - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda) - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Advel lögmenn slf., Jón Ögmundsson hrl. - [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2013-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (svar) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (svar) útbýtt þann 2013-03-06 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (svar) útbýtt þann 2013-03-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (svar) útbýtt þann 2013-03-09 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (svar) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (svar) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-07 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 19:40:27 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-27 02:50:32 - [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-06 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (jarðgöng milli lands og Eyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B209 (umræður um störf þingsins 24. október)

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-10-24 15:21:10 - [HTML]

Þingmál B290 (framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng)

Þingræður:
35. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-11-15 10:56:32 - [HTML]

Þingmál B302 (aukinn kostnaður vegna nýrrar byggingarreglugerðar)

Þingræður:
36. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-19 15:19:36 - [HTML]

Þingmál B429 (húsnæðismál á Austurlandi)

Þingræður:
53. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-14 10:52:57 - [HTML]
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-14 10:55:09 - [HTML]
53. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-14 10:58:28 - [HTML]

Þingmál B617 (hagvöxtur)

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-11 15:24:30 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 16:52:34 - [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-25 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (IPA-styrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (svar) útbýtt þann 2013-09-10 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 13:12:56 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-03 13:23:04 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Karl Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 17:26:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-12 23:50:30 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-10 11:58:10 - [HTML]
7. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-10 12:08:39 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2013-10-10 12:22:10 - [HTML]
7. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-10-10 12:30:52 - [HTML]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 16:53:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-15 14:28:37 - [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-10-30 17:13:18 - [HTML]

Þingmál A99 (Dettifossvegur)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:09:06 - [HTML]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (Dýrafjarðargöng og samgönguáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (svar) útbýtt þann 2013-12-19 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: SÍBS - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 22:55:09 - [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A244 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (svar) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 17:49:32 - [HTML]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (uppsagnir starfsmanna Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-10 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2014-03-11 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-30 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-13 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-13 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-13 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2014-04-08 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-13 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (uppsagnir starfsmanna atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-13 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (uppsagnir starfsmanna velferðarráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-13 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 959 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-13 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-13 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 984 (svar) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (kostnaður vegna ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-03-27 11:06:20 - [HTML]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Landsbyggðin lifi - landssamtök, Ragnar Stefánsson - [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:20:22 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-04-10 17:12:37 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:39:39 - [HTML]
95. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 18:10:24 - [HTML]
95. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 18:12:27 - [HTML]
95. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-10 18:49:50 - [HTML]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (snjómokstur á Fjarðarheiði)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-05-14 10:15:47 - [HTML]

Þingmál B690 (húsnæðismál)

Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-31 15:51:06 - [HTML]

Þingmál B818 (umræður störf þingsins 2. maí)

Þingræður:
102. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 10:35:57 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 13:46:09 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-12-05 16:07:35 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 19:06:48 - [HTML]
50. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 16:11:57 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 20:11:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Bolungarvíkurkaupstaður - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-26 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-22 16:19:43 - [HTML]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 18:37:33 - [HTML]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-01-20 16:19:22 - [HTML]

Þingmál A160 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:28:12 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Kristín Ása Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Björg Eva Erlendsdóttir - [PDF]

Þingmál A314 (plastúrgangur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (svar) útbýtt þann 2014-11-18 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (haustrall Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 17:27:12 - [HTML]

Þingmál A328 (verktakakostnaður embættis sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-23 11:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-01-26 16:25:47 - [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-27 17:03:16 - [HTML]

Þingmál A404 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-12-16 11:54:32 - [HTML]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 19:14:44 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-02-03 18:07:36 - [HTML]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2015-03-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-25 14:36:24 - [HTML]

Þingmál A566 (Norðfjarðarflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-13 18:29:37 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-13 18:39:07 - [HTML]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 16:13:03 - [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-05-29 14:03:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2015-06-15 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 21. október)

Þingræður:
22. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2014-10-21 13:51:21 - [HTML]
22. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-10-21 13:56:07 - [HTML]

Þingmál B198 (fjárhagsstaða RÚV)

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-10-23 14:32:06 - [HTML]

Þingmál B319 (útboð á verkefnum ríkisstarfsmanna)

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-20 10:52:09 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-11-20 10:54:07 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-20 10:55:24 - [HTML]

Þingmál B358 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-03 15:12:39 - [HTML]

Þingmál B1031 (umræður um störf þingsins 28. maí)

Þingræður:
114. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-05-28 10:19:07 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-10 16:27:47 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-10 16:30:07 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 16:45:17 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-12-09 21:33:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2015-11-12 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2015-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 14:05:59 - [HTML]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 17:59:30 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 18:01:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A65 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A128 (horfur í mönnun heilbrigðisþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2015-10-20 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-23 18:21:23 - [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-11-26 15:16:31 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 17:56:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2016-03-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (svar) útbýtt þann 2015-12-09 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-11-10 17:25:45 - [HTML]
30. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-10 17:38:14 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-12-03 16:23:43 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 17:00:22 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-08 14:22:03 - [HTML]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-17 10:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Creditinfo - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Sofia Gkiousou, Airbnb Public Policy Manager - Skýring: (á íslensku) - [PDF]

Þingmál A512 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (ónotað íbúðarhúsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (svar) útbýtt þann 2016-03-15 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-04-19 15:30:28 - [HTML]
101. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 16:52:50 - [HTML]
160. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-29 12:33:51 - [HTML]
160. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 15:44:31 - [HTML]
160. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 16:43:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2016-04-28 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-06 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 17:13:38 - [HTML]
159. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 17:27:37 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2016-05-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A671 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2016-08-02 - Sendandi: Sigurður Stefán Ólafsson - [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 16:04:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2119 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Bjarni Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (byggingarkostnaður Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (málefni Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-23 16:31:09 - [HTML]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-18 16:55:04 - [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (rekstur Herjólfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1511 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-28 15:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A804 (aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Dr. Kári Helgason og Dr. Jón Emil Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Hallgrímur Óskarsson - [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B233 (RÚV-skýrslan)

Þingræður:
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-12 12:09:46 - [HTML]

Þingmál B551 (byggingarreglugerð og mygla í húsnæði)

Þingræður:
69. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-01-28 11:06:52 - [HTML]

Þingmál B795 (munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
102. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-20 16:25:23 - [HTML]

Þingmál B893 (ungt fólk og staða þess)

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 15:50:29 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-07 18:14:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2017-01-04 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 18:41:49 - [HTML]

Þingmál A42 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (svar) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (sáttameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2017-02-22 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-22 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (starfshópur um keðjuábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-25 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 16:18:56 - [HTML]
23. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-01 16:25:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2017-03-08 - Sendandi: Samiðn, samband iðnfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2017-03-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Servio ehf. - [PDF]

Þingmál A181 (fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (vegarlagning um Teigsskóg)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 19:10:37 - [HTML]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 17:28:32 - [HTML]

Þingmál A262 (samræmd könnunarpróf og Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 12:27:40 - [HTML]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A319 (Alexandersflugvöllur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (svar) útbýtt þann 2017-05-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (starfsmannahald RÚV)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (skrifstofu- og stjórnunarkostnaður Spalar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (svar) útbýtt þann 2017-04-24 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (Hvalfjarðargöng og þjóðvegur um Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (svar) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-05-02 15:34:16 - [HTML]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 19:34:48 - [HTML]
69. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 18:17:38 - [HTML]
70. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 11:47:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (stofnun embættis tæknistjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (þáltill.) útbýtt þann 2017-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-04-26 17:55:01 - [HTML]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 16:31:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 21:31:19 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 21:56:10 - [HTML]
64. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 22:22:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 919 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 16:32:09 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-30 14:54:49 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 20:48:55 - [HTML]

Þingmál A553 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 16:55:06 - [HTML]

Þingmál A612 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-31 13:47:34 - [HTML]

Þingmál B171 (heilsugæslan í landinu)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-07 14:05:05 - [HTML]

Þingmál B268 (framtíðarsýn í heilbrigðismálum)

Þingræður:
37. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 15:55:28 - [HTML]

Þingmál B317 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 15:48:24 - [HTML]

Þingmál B428 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 15:16:27 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 14:12:01 - [HTML]

Þingmál B545 (salan á Vífilsstaðalandi)

Þingræður:
65. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-15 15:59:05 - [HTML]

Þingmál B604 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-26 10:54:32 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Garður - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A4 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2017-12-17 - Sendandi: Inspectionem - [PDF]

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Örvar Ingólfsson - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt - [PDF]

Þingmál A54 (Samgöngustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (svar) útbýtt þann 2018-02-21 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landssamtökin Spítalinn okkar - [PDF]

Þingmál A111 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2018-02-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A125 (kaup á ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (vegþjónusta)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-19 17:01:13 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-19 17:13:48 - [HTML]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 16:46:46 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:23:45 - [HTML]

Þingmál A244 (heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-03-05 17:17:50 - [HTML]
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-05 17:20:51 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-03-05 17:30:38 - [HTML]

Þingmál A245 (hreinlætisaðstaða í Dyrhólaey)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-19 17:13:09 - [HTML]

Þingmál A249 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 16:16:00 - [HTML]

Þingmál A251 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-21 19:24:30 - [HTML]

Þingmál A357 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2018-06-06 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A358 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (svar) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-08 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (framkvæmdir við Landspítalann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (verktakar Menntamálastofnunar við fyrirlögn samræmdra prófa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-19 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (svar) útbýtt þann 2018-05-31 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (áhættumat, viðbragðsáætlanir o.fl. vegna eiturefnaflutninga um vatnsverndarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (svar) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 22:36:12 - [HTML]
72. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:49:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-04-16 20:42:02 - [HTML]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 13:04:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A538 (heimilislæknar á Íslandi og ráðningar heilsugæslulækna á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-09 19:32:11 - [HTML]

Þingmál A578 (mengunarhætta vegna saltburðar og hættulegra efna í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B49 (aðgerðir í húsnæðismálum)

Þingræður:
6. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2017-12-21 11:25:40 - [HTML]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-01-30 14:47:46 - [HTML]

Þingmál B224 (skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi)

Þingræður:
24. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-08 11:26:49 - [HTML]

Þingmál B316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
36. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-03-07 15:54:58 - [HTML]

Þingmál B464 (samningar við ljósmæður)

Þingræður:
53. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-04-23 15:06:54 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-11-20 16:08:13 - [HTML]
34. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 16:24:01 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 16:59:04 - [HTML]
27. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 17:25:29 - [HTML]

Þingmál A14 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Landssamtökin Spítalinn okkar - [PDF]
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Nýr Landspítali ohf. - [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 15:53:41 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 16:17:17 - [HTML]

Þingmál A43 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-22 14:29:57 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 15:14:12 - [HTML]

Þingmál A91 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (svar) útbýtt þann 2018-10-16 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 20:28:37 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-06 16:45:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-11 15:45:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A174 (mengun á byggingarstað við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-27 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-19 12:39:07 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1916 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:38:54 - [HTML]

Þingmál A355 (flóðavarnir á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (stofnun embættis tæknistjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-06 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-07 21:25:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2548 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 12:12:54 - [HTML]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 15:29:53 - [HTML]
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-05-02 15:42:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4307 - Komudagur: 2019-02-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4393 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4453 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 4471 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4479 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2928 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Mímir - símenntun ehf. - [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 02:11:58 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:18:21 - [HTML]
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:23:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4513 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4522 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 17:26:06 - [HTML]

Þingmál A540 (heildarkostnaður við byggingu nýja sjúkrahótelsins við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (svar) útbýtt þann 2019-03-05 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2010--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (fjöldi starfa hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4959 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Netters - [PDF]
Dagbókarnúmer 5596 - Komudagur: 2019-05-20 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4961 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Ólafur I. Sigurgeirsson - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4964 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-01 17:47:12 - [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 02:33:00 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:40:31 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 23:43:01 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:47:28 - [HTML]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 20:58:39 - [HTML]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1562 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2037 (svar) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A927 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1563 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A928 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1564 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2008 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A929 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1565 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2061 (svar) útbýtt þann 2019-09-02 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1566 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A931 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1567 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A932 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá undirstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1568 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A933 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2084 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1570 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2077 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A935 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og sendiráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1571 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2086 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1572 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2090 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (verktakakostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1967 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1012 (verktakakostnaður embættis sérstaks saksóknara og embættis héraðssaksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1968 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2083 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1013 (verktakakostnaður embættis ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1969 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1014 (verktakakostnaður Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1970 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1015 (verktakakostnaður Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1971 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2095 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B103 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-10-10 15:37:22 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-25 12:39:21 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-11-21 15:31:05 - [HTML]

Þingmál B674 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2019-03-20 15:27:44 - [HTML]

Þingmál B699 (starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra)

Þingræður:
83. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-03-25 16:14:25 - [HTML]

Þingmál B811 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-07 13:49:07 - [HTML]

Þingmál B897 (langir þingfundir)

Þingræður:
108. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-22 15:07:12 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 19:07:56 - [HTML]
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-13 21:26:18 - [HTML]
31. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-13 22:11:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (tæknilegir innviðir Stjórnarráðsins og rafræn þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 19:22:50 - [HTML]

Þingmál A45 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 17:26:54 - [HTML]

Þingmál A58 (flóðavarnir á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 13:31:29 - [HTML]

Þingmál A82 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-13 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-13 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 310 (svar) útbýtt þann 2019-11-05 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-13 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 200 (svar) útbýtt þann 2019-10-09 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá undirstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-16 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 198 (svar) útbýtt þann 2019-10-08 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Þórey Guðmundsdóttir - [PDF]

Þingmál A129 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 15:53:19 - [HTML]

Þingmál A130 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A227 (verktakakostnaður Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (verktakakostnaður embættis ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-14 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (svar) útbýtt þann 2019-11-05 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (biðtími og stöðugildi sálfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (atvika- og slysaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (svar) útbýtt þann 2019-11-26 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Matsmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-14 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-12 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:36:20 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 17:10:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2020-02-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Amnesty International - [PDF]

Þingmál A397 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 18:43:28 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-03-05 18:49:15 - [HTML]
70. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-03-05 19:08:24 - [HTML]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-06-18 19:32:09 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-20 11:16:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Kristján L. Möller - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 21:29:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2020-01-27 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Kristján L. Möller - [PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A437 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-17 01:06:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Kjarninn miðlar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Bændablaðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Benedikt Guðnason - [PDF]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2020-02-06 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (olíu- og eldsneytisdreifing)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 19:30:06 - [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 15:21:50 - [HTML]
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 10:45:42 - [HTML]
128. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-26 13:57:54 - [HTML]
128. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-06-26 14:51:50 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 10:28:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2367 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-03-17 15:06:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna - [PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Orlofssjóður BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1739 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-03-26 14:03:19 - [HTML]
83. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-26 14:16:02 - [HTML]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 16:30:35 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-06 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-13 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-11 19:00:43 - [HTML]

Þingmál A776 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-11 18:31:21 - [HTML]
114. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-08 18:54:55 - [HTML]

Þingmál A785 (aukin skógrækt)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 17:57:31 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Hagsmunahópur fasteignafélaga - [PDF]

Þingmál A826 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2021 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1785 (svar) útbýtt þann 2020-06-26 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1988 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2005 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2025 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A832 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2015 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A833 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1885 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A834 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2009 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A837 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (álit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2060 (svar) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-12 18:43:28 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 19:06:34 - [HTML]
116. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2020-06-12 20:40:13 - [HTML]
116. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 20:55:54 - [HTML]
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 21:28:09 - [HTML]
134. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-09-02 18:08:44 - [HTML]
134. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 18:28:56 - [HTML]
134. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 20:11:43 - [HTML]
134. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-09-02 20:15:53 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 20:55:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2020-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2399 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2521 - Komudagur: 2020-09-24 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A967 (aðferðarfræði, áhættumat og greiningar á fiskeldisburðarþoli á vegum Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2029 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-09-03 11:08:11 - [HTML]

Þingmál B44 (hugbúnaðargerð fyrir ríkið)

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-19 10:58:09 - [HTML]

Þingmál B582 (frestun fjármálaáætlunar)

Þingræður:
71. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-12 11:01:35 - [HTML]

Þingmál B848 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-19 13:47:01 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 15:57:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2020-11-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-02 21:49:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Faggildingarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 15:24:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: SUM - Samtök um áhrif umhverfis á heilsu - [PDF]

Þingmál A43 (aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 16:31:16 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-05 16:46:02 - [HTML]

Þingmál A81 (mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 21:17:07 - [HTML]

Þingmál A115 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A116 (launasjóður íslensks afreksíþróttafólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A124 (samfélagstúlkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Anna Karen Svövudóttir - [PDF]

Þingmál A139 (aukin skógrækt til kolefnisbindingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-12 16:25:39 - [HTML]

Þingmál A147 (flóðavarnir á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 17:56:17 - [HTML]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: HHB&W ehf. - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Snerpa Internet - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Tengir hf. - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-02-24 16:31:05 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-12 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-03-16 14:46:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (brottfall aldurstengdra starfslokareglna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 16:06:49 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-02 16:21:44 - [HTML]

Þingmál A327 (kostnaður við þáttagerð og verktöku hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-11-19 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (svar) útbýtt þann 2021-03-16 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-14 22:48:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samstöðuhópur smærri fyrirtækja, einyrkja og rekstaraðila á eigin kennitölu í ferðaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samstöðuhópur smærri fyrirtækja, einyrkja og rekstaraðila á eigin kennitölu í ferðaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Dofri Hermannsson - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-14 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-14 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-17 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-17 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 16:30:55 - [HTML]
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 16:37:35 - [HTML]
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 16:53:12 - [HTML]
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 16:55:16 - [HTML]
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 17:09:33 - [HTML]
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 17:20:32 - [HTML]
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 17:22:54 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-03 17:37:18 - [HTML]
31. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-03 17:41:01 - [HTML]
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 18:07:08 - [HTML]
38. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-15 16:43:56 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 16:52:04 - [HTML]
38. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 16:54:26 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 16:56:42 - [HTML]
38. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-15 16:59:03 - [HTML]
38. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-12-15 17:00:58 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-15 17:13:18 - [HTML]
39. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-16 15:19:58 - [HTML]
39. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-16 15:21:16 - [HTML]
42. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-18 13:28:12 - [HTML]
42. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-12-18 13:33:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Handknattleikssamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Körfuknattleikssamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Kristín Ása Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Ingunn Ásta Sigmundsdóttir - [PDF]

Þingmál A379 (flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A390 (malarnámur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-12-15 17:53:24 - [HTML]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Halldór Gunnar Ólafsson - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-04 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (Vestnorræna ráðið 2020)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-04 17:53:48 - [HTML]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1633 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 14:25:43 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-11 15:22:46 - [HTML]
112. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-11 15:44:55 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2557 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Eldsneytisafgreiðslan EAK ehf. (eldsneytisbirgðastöðin) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2021-05-06 - Sendandi: Bláfugl ehf. - [PDF]

Þingmál A601 (íslenskunám innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2021-06-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2453 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 21:28:25 - [HTML]

Þingmál A654 (ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1418 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Sveinn Runólfsson - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2926 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:37:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2600 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2949 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2953 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Sjálfsbjörg - landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]

Þingmál A751 (aukið samstarf Grænlands og Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-04-26 18:12:33 - [HTML]

Þingmál A754 (biðtími og stöðugildi sálfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1620 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-01 19:23:10 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-08 14:25:47 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-08 15:26:18 - [HTML]
109. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 16:33:49 - [HTML]
109. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-06-08 16:49:27 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-08 19:01:17 - [HTML]
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-08 19:16:41 - [HTML]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-10 13:47:49 - [HTML]

Þingmál A848 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1638 (frumvarp) útbýtt þann 2021-06-08 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (staða sveitarfélaga vegna Covid-19)

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-04 16:03:45 - [HTML]

Þingmál B154 (undirritun samnings um byggingu skrifstofuhúss Alþingis)

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-11-18 15:01:25 - [HTML]

Þingmál B324 (jólakveðjur)

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-12-18 22:32:46 - [HTML]

Þingmál B429 (félagsleg undirboð í flugstarfsemi)

Þingræður:
54. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-02-11 13:24:36 - [HTML]
54. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-02-11 13:28:50 - [HTML]

Þingmál B471 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-02-24 13:40:04 - [HTML]

Þingmál B558 (greitt verð fyrir loðnu)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 13:09:31 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-02 19:49:04 - [HTML]
4. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 11:59:16 - [HTML]
4. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 17:38:15 - [HTML]
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2021-12-04 11:59:08 - [HTML]
16. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 14:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-07 19:32:50 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 17:59:53 - [HTML]
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 18:28:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A45 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-02-23 18:36:27 - [HTML]

Þingmál A138 (rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 17:02:37 - [HTML]

Þingmál A160 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-09 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 17:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 17:43:15 - [HTML]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-21 17:44:58 - [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3631 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A222 (eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (svar) útbýtt þann 2022-02-10 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf. - [PDF]

Þingmál A408 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-24 16:13:09 - [HTML]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 21:41:02 - [HTML]
52. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 22:21:56 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Georg Eiður Arnarson - Ræða hófst: 2022-04-06 18:32:46 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-13 21:23:07 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-13 22:14:01 - [HTML]

Þingmál A539 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3626 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 18:04:59 - [HTML]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3551 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]

Þingmál A612 (skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-20 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3363 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 3588 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A695 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B149 (hlutdeildarlán og húsnæðisverð)

Þingræður:
25. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-20 10:55:36 - [HTML]
25. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-20 11:00:01 - [HTML]

Þingmál B153 (vaxtabætur)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-20 11:25:31 - [HTML]

Þingmál B319 (vegurinn yfir Hellisheiði)

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-03 10:42:59 - [HTML]

Þingmál B357 (orð forsætisráðherra um húsnæðismarkaðinn)

Þingræður:
50. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 11:39:59 - [HTML]

Þingmál B510 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-06 14:13:23 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-09-15 17:14:14 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-09-15 17:39:46 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 17:53:15 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 17:58:13 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-15 18:09:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Mannvirki - Félag verktaka og Félag vinnuvélaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2022-12-03 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Menningarfélagið Hraun í Öxnadal - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Hollvinafélag Kvíabekkjarkirkju - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Í-ess bændur - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A141 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 19:41:20 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A213 (fjarvinnustefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2022-10-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 17:12:23 - [HTML]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-16 13:43:46 - [HTML]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-01 18:13:22 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4000 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Gísli Gíslason - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (ljósmæður og fæðingarlæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1572 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (kolefnisbinding)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 18:43:41 - [HTML]

Þingmál A681 (læknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2024 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-08 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (Sundabraut og samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - svar - Ræða hófst: 2023-03-06 18:22:18 - [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4593 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Málfrelsis - Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4724 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Málfrelsis - Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi - [PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-23 14:57:43 - [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4338 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2017 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 16:14:42 - [HTML]
94. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-04-17 16:32:45 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-18 20:33:13 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurjón Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-08 15:09:51 - [HTML]
121. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-06-08 16:43:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4475 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4518 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 4544 - Komudagur: 2023-05-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4830 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2023-06-09 15:48:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4573 - Komudagur: 2023-05-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4920 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4928 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4909 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Halldór Gunnar Ólafsson - [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4580 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A1036 (stöðugildi lækna og hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1655 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-04-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2248 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4934 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4935 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A1112 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1846 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-23 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2170 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1127 (útboð Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2186 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1167 (heimildir stjórnenda Háskóla Íslands og Endurmenntunar Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-08 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2218 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1180 (kostnaður vegna verktakagreiðslna til lækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2232 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B197 (samstarf við bændur vegna sameiningar Landgræðslunnar og Skógræktarinnar)

Þingræður:
23. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-26 15:32:45 - [HTML]

Þingmál B864 (Húsnæðismál)

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-26 15:45:25 - [HTML]

Þingmál B905 (samkomulag við um byggingu íbúða)

Þingræður:
103. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-05-08 15:20:44 - [HTML]

Þingmál B967 (Störf þingsins)

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-05-16 13:59:12 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 20:00:02 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 11:31:03 - [HTML]
3. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-09-14 15:39:48 - [HTML]
43. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 19:59:32 - [HTML]
43. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 20:11:26 - [HTML]
44. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-06 23:56:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2023-10-31 - Sendandi: Sigurhæðir - safn og skáldahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2023-10-31 - Sendandi: Sigurhæðir - safn og skáldahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-12 15:58:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Hagsmunafélag stóðbænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A19 (þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 16:01:28 - [HTML]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-01-22 18:32:58 - [HTML]

Þingmál A56 (uppbygging flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A83 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-11-23 15:20:38 - [HTML]

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 15:45:17 - [HTML]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-11 16:26:38 - [HTML]

Þingmál A194 (brottfall úr háskólum og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2024-04-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 18:16:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-10-16 17:30:13 - [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-10 16:03:10 - [HTML]
12. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-10 16:46:24 - [HTML]
12. þingfundur - Jódís Skúladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-10 17:01:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2890 - Komudagur: 2024-08-29 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A371 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (fjöldi starfsmanna, stöðugilda og einstaklinga í verktöku hjá Ríkisútvarpinu ohf. og RÚV sölu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-26 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (kostnaður við byggingu hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (svar) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-22 15:59:30 - [HTML]
35. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-22 16:09:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Mímir-símenntun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]

Þingmál A514 (eftirlit með framkvæmd brottvísana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (svar) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:43:04 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-21 23:29:10 - [HTML]

Þingmál A526 (samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A618 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-25 12:49:50 - [HTML]

Þingmál A623 (kostnaður við leiðtogafund Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2024-02-22 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 17:10:08 - [HTML]
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 17:28:49 - [HTML]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 13:36:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Ísfélag Grindavíkur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-22 17:50:59 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-05 15:20:18 - [HTML]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-11 11:32:54 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2294 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1984 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-05 16:08:20 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2598 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - [PDF]

Þingmál A940 (bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2529 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Sögufélag - [PDF]

Þingmál A959 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1745 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A965 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1961 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1004 (grjótkast)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1738 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-04-18 16:52:02 - [HTML]
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2024-04-19 11:00:17 - [HTML]
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2024-04-19 11:04:40 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 11:27:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2433 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2666 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A1073 (rannsóknarstofnun í byggingariðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1561 (þáltill.) útbýtt þann 2024-04-19 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1121 (verklagsreglur Ríkisútvarpsins um kynferðisbrot starfsfólks og verktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1723 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-16 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-22 18:31:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2702 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Heiðar Hrafn Eiríksson - [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 20:17:42 - [HTML]

Þingmál B178 (staða hjúkrunarheimila í landinu)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 11:06:57 - [HTML]

Þingmál B528 (mótvægisaðgerðir á húsnæðismarkaði vegna ástandsins í Grindavík)

Þingræður:
56. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-22 17:31:25 - [HTML]

Þingmál B532 (Staða mála varðandi Grindavík, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-01-22 16:03:28 - [HTML]

Þingmál B611 (Almannavarnir og áfallaþol Íslands)

Þingræður:
64. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-05 16:10:27 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)

Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 11:40:54 - [HTML]

Þingmál B756 (áætlanir um uppbyggingu húsnæðis)

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-11 15:39:51 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-18 16:24:13 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 13:06:39 - [HTML]
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-09-12 14:21:28 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-09-12 16:45:46 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-12 16:48:18 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 12:24:19 - [HTML]
24. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-15 13:57:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2024-10-22 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2024-10-16 - Sendandi: Sigurhæðir Menningarhús - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]

Þingmál A16 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2024-10-22 - Sendandi: Myndhöggvarafélagið í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A28 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-09-26 16:21:37 - [HTML]

Þingmál A61 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-10-09 16:54:05 - [HTML]

Þingmál A168 (samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (auglýsingasala RÚV)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-10-10 10:33:09 - [HTML]

Þingmál A214 (verklagsreglur Ríkisútvarpsins um kynferðisbrot starfsfólks og verktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-09-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2024-11-19 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B64 (Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs)

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-09-24 15:18:39 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (rekstur og gjöld á bílastæðum Isavia á innanlandsflugvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (svar) útbýtt þann 2025-06-03 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A144 (bókmenntastefna fyrir árin 2025--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Sögufélag - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Jakob Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A236 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (svar) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 888 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2025-07-09 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 916 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 919 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2025-07-01 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2025-05-21 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-02 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 18:56:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-23 19:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2025-04-10 12:02:01 - [HTML]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 16:14:33 - [HTML]
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 18:22:27 - [HTML]
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-04-29 18:58:35 - [HTML]
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 19:23:14 - [HTML]

Þingmál A323 (kostnaður vegna jafnréttismála og kynjafræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (svar) útbýtt þann 2025-06-12 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-05-05 18:30:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A352 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp) útbýtt þann 2025-05-05 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (læknar í Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-10 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (svar) útbýtt þann 2025-06-02 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Hopp leigubílar ehf. - [PDF]

Þingmál A457 (strandveiðileyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2025-06-12 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B62 (aðgerðir stjórnvalda vegna læknisþjónustu á landsbyggðinni)

Þingræður:
5. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-02-13 10:57:37 - [HTML]
5. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-13 10:59:30 - [HTML]

Þingmál B121 (ástand vega og aðgerðir ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-03-06 10:46:03 - [HTML]

Þingmál B141 (Staða efnahagsmála í aðdraganda fjármálaáætlunar)

Þingræður:
14. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-03-13 11:34:41 - [HTML]

Þingmál B605 (skattahækkanir ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-23 15:42:42 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-11 19:16:49 - [HTML]
4. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-09-12 12:26:44 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-02 14:31:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2025-09-15 - Sendandi: Sigurhæðir - safn og skáldahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Umhverfis-, orku og loftslagsráðuneyti - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2025-11-13 - Sendandi: Aflvélar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: SVÞ Samtök verslunar og þjónustu og Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A41 (samgöngufélagið Þjóðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-16 12:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-05 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-11-05 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-11-06 16:27:30 - [HTML]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-11-03 17:53:08 - [HTML]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-13 18:03:11 - [HTML]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2025-12-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2025-12-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 19:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B41 (samningar við sérfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri)

Þingræður:
9. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-22 15:10:49 - [HTML]

Þingmál B46 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 13:36:04 - [HTML]

Þingmál B131 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-10-21 13:32:35 - [HTML]

Þingmál B149 (skattahækkanir og húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-03 15:09:08 - [HTML]

Þingmál B151 (áhrif húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar á ungt fólk)

Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-11-03 15:26:41 - [HTML]