Merkimiði - Lögaðilar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (942)
Dómasafn Hæstaréttar (140)
Umboðsmaður Alþingis (243)
Stjórnartíðindi - Bls (1110)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (2468)
Dómasafn Félagsdóms (4)
Alþingistíðindi (6015)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (159)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (3371)
Lagasafn (768)
Lögbirtingablað (114)
Alþingi (8329)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1938:173 nr. 73/1937[PDF]

Hrd. 1962:721 nr. 60/1962[PDF]

Hrd. 1963:141 nr. 182/1962[PDF]

Hrd. 1971:688 nr. 208/1970[PDF]

Hrd. 1973:700 nr. 82/1972[PDF]

Hrd. 1976:456 nr. 108/1974 (Nefndalaun)[PDF]
Þrír starfsmenn nefndar hafi verið starfsmenn HÍ en fengu lægri laun. Hæstiréttur taldi óheimilt að mismuna þeim á þennan hátt.
Hrd. 1979:236 nr. 34/1977[PDF]

Hrd. 1981:1029 nr. 136/1981 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1984:783 nr. 213/1982[PDF]

Hrd. 1984:875 nr. 124/1982[PDF]

Hrd. 1984:943 nr. 153/1982 (Bifreiðastöð Steindórs sf.)[PDF]
Gert var samkomulag um að fjölskylda manns hans fengi leyfið hans eftir að hann lést. Þegar fjölskyldan vildi framselja leyfið var það talið hafa farið út fyrir leyfileg mörk. Talið var að skilyrðið með leyfinu hafi verið heimil.
Hrd. 1984:1043 nr. 246/1982 (Hátún 6 h/f)[PDF]

Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984[PDF]

Hrd. 1986:1095 nr. 99/1985[PDF]

Hrd. 1986:1396 nr. 98/1985[PDF]

Hrd. 1987:348 nr. 112/1986 (Oy Credit)[PDF]

Hrd. 1987:1008 nr. 271/1985 (Samsköttun)[PDF]

Hrd. 1988:126 nr. 31/1987[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1989:298 nr. 234/1987 (Skattleysi Búnaðarfélags Suðurlands)[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:1358 nr. 2/1988 (Sjallinn á Akureyri)[PDF]

Hrd. 1990:376 nr. 91/1990[PDF]

Hrd. 1990:664 nr. 177/1990[PDF]

Hrd. 1990:1041 nr. 282/1990[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1992:267 nr. 15/1992[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1314 nr. 77/1991[PDF]

Hrd. 1992:2302 nr. 280/1990[PDF]

Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1993:1455 nr. 273/1993[PDF]

Hrd. 1993:1515 nr. 357/1993[PDF]

Hrd. 1993:1960 nr. 19/1992[PDF]

Hrd. 1993:2025 nr. 448/1993[PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1993:2424 nr. 144/1993 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1993:2440 nr. 450/1993 (b/v Júpiter)[PDF]

Hrd. 1994:987 nr. 170/1994[PDF]

Hrd. 1994:1906 nr. 357/1992[PDF]

Hrd. 1994:2241 nr. 359/1991[PDF]

Hrd. 1994:2470 nr. 460/1994 (Skólavörðustígur)[PDF]

Hrd. 1994:2611 nr. 184/1991[PDF]

Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992[PDF]

Hrd. 1995:408 nr. 122/1992 (Gallerí Borg)[PDF]

Hrd. 1995:525 nr. 35/1992[PDF]

Hrd. 1995:1257 nr. 371/1993[PDF]

Hrd. 1995:1299 nr. 349/1993 (Útibú Íslandsbanka hf.)[PDF]

Hrd. 1995:1305 nr. 350/1993[PDF]

Hrd. 1995:1706 nr. 40/1994[PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992[PDF]

Hrd. 1995:2445 nr. 236/1993 (Íslandsbanki - Þrotabú Álafoss)[PDF]

Hrd. 1995:2502 nr. 353/1995[PDF]

Hrd. 1995:2847 nr. 382/1993[PDF]

Hrd. 1995:3054 nr. 247/1993 (P. Samúelsson)[PDF]

Hrd. 1996:539 nr. 423/1994[PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994[PDF]

Hrd. 1996:1493 nr. 24/1995[PDF]

Hrú. 1996:1791 nr. 103/1996[PDF]

Hrd. 1996:1992 nr. 200/1996 (Snoppuvegur - Frystihús)[PDF]

Hrd. 1996:3169 nr. 307/1995[PDF]

Hrd. 1996:3663 nr. 37/1996[PDF]

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996[PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa)[PDF]

Hrd. 1997:315 nr. 61/1996 (Snjóblásari)[PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995[PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík)[PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996[PDF]

Hrd. 1997:789 nr. 344/1996[PDF]

Hrd. 1997:862 nr. 91/1997 (Handknattleiksdeild Fylkis)[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2184 nr. 337/1997[PDF]

Hrd. 1997:2227 nr. 342/1997[PDF]

Hrd. 1997:2446 nr. 136/1997 (Virðisaukaskattur)[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma)[PDF]

Hrd. 1997:2752 nr. 50/1997[PDF]

Hrd. 1997:2805 nr. 269/1996 (Jón E. Jakobsson I)[PDF]
Dómurinn er til marks um að allsherjarveð í öllum skuldum útgefanda við tiltekinn aðila, hverju nafni sem þær nefnist, teljist fullnægjandi lýsing skulda í tryggingarbréfi.
Hrd. 1997:3182 nr. 94/1997[PDF]

Hrd. 1997:3274 nr. 51/1997 (Endurákvörðun skatta)[PDF]

Hrd. 1997:3337 nr. 457/1997 (Valdimar Jóhannesson - Veiðileyfamálið)[PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997[PDF]

Hrd. 1998:818 nr. 73/1998[PDF]

Hrd. 1998:847 nr. 83/1998[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:1337 nr. 133/1998[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald)[PDF]

Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997[PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd)[PDF]

Hrd. 1998:2021 nr. 389/1997[PDF]

Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997[PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998[PDF]

Hrd. 1998:3058 nr. 386/1997[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1998:3460 nr. 50/1998 (Lyfjaeftirlitsgjald I)[PDF]
Lyfsala var gert að greiða Lyfjaeftirliti ríkisins eftirlitsgjald sem skilgreint var í reglugerð sem tiltekið hlutfall „veltu og/eða umfangi eftirlitsskyldrar starfsemi“. Hæstiréttur taldi að skýra hefði lagaákvæðið á þann hátt að um væri að ræða heimild til þess að leggja á þjónustugjald og ekki voru færð viðhlítandi rök af hálfu stjórnvalda fyrir því að veltan ein og sér endurspeglaði þörfina á eftirliti með einstökum lyfjabúðum. Eftirlitsgjaldið sem lagt var á með reglugerðinni var ekki talið standast kröfur 40. og 77. gr. stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1998:3844 nr. 102/1998[PDF]

Hrd. 1998:3857 nr. 151/1998[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998[PDF]

Hrd. 1999:158 nr. 237/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:1680 nr. 284/1998 (Laugavegur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1946 nr. 286/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML][PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2919 nr. 268/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3326 nr. 193/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3582 nr. 87/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4153 nr. 285/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4316 nr. 131/1999 (Hekla hf.)[HTML][PDF]
Hekla krafðist endurgreiðslu vaxta af kröfu vegna ofgreidds virðisaukaskatts og deilt var um í málinu hvort krafan bæri dráttarvexti eða aðra vexti þar sem lög um tekju- og eignaskatt kváðu á um dráttarvexti en ekki lög um virðisaukaskatt. Hæstiréttur taldi að túlka bæri ákvæðið þröngt þar sem víðari túlkun fæli í sér frávik frá þeirri meginreglu kröfuréttar um dráttarvexti við endurheimtu ofgreidds fjár.
Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4872 nr. 190/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:516 nr. 367/1999 (Fiskveiðibrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:809 nr. 61/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1145 nr. 436/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:2633 nr. 282/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3387 nr. 149/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3467 nr. 143/2000 (Brunabótafélagið)[HTML][PDF]
Fyrirkomulag var um að félagsmenn í tryggingafélagi myndu eingöngu fá tilbaka það sem þeir lögðu í félagið ef því yrði slitið.
Félagsmaður lést og erfingjar hans kröfðust þess að fá hans hlut í félaginu, en var synjað um það.
Hæstiréttur taldi að eignarhluturinn hefði ekki erfst og hefði fallið til félagsins sjálfs við andlátið.
Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3933 nr. 225/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:891 nr. 50/2001 (Fimleikafélag Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1428 nr. 398/2000[HTML]

Hrd. 2001:1606 nr. 413/2000[HTML]

Hrd. 2001:1781 nr. 148/2001 (Þrotabú Ásdísar)[HTML]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML]

Hrd. 2001:2494 nr. 68/2001[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML]

Hrd. 2001:3052 nr. 130/2001[HTML]

Hrd. 2001:3111 nr. 138/2001[HTML]

Hrd. 2001:3499 nr. 399/2001[HTML]

Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML]

Hrd. 2002:167 nr. 274/2001[HTML]

Hrd. 2002:1100 nr. 91/2002[HTML]

Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML]

Hrd. 2002:1560 nr. 184/2002[HTML]

Hrd. 2002:1639 nr. 177/2002 (Húsleit hjá olíufélögum - Samkeppnisstofnun - Tölvupóstur)[HTML]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1652 nr. 178/2002 (Húsleit hjá olíufélögum)[HTML]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2593 nr. 313/2002[HTML]

Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:2631 nr. 316/2002 (GÁJ lögfræðistofa)[HTML]

Hrd. 2002:2651 nr. 321/2002[HTML]

Hrd. 2002:2823 nr. 425/2002 (Húsleit)[HTML]

Hrd. 2002:3773 nr. 506/2002[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2002:4363 nr. 277/2002 (Tækja-Tækni)[HTML][PDF]
Kostnaður vegna gagnaöflunar gagnvart stjórnvöldum var ekki viðurkenndur sem tjón þar sem ekki lá fyrir að það þurfti að úthýsa þeirri vinnu til utanaðkomandi aðila.
Hrd. 2003:66 nr. 358/2002[HTML]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:874 nr. 214/2002 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. II)[HTML]
Rör í brunakerfi réð ekki við íslenskt vatn og var dæmdur afsláttur.
Hrd. 2003:1176 nr. 473/2002 (Aðgangur - Fagrimúli)[HTML]

Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML]

Hrd. 2003:1790 nr. 142/2003[HTML]

Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML]

Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML]

Hrd. 2003:2329 nr. 499/2002 (Hlutabréfakaup)[HTML]
J keypti hlutabréf árið 1996 og nýtti sér frádráttarheimild þágildandi laga til að draga frá allt að 80% fjárfestingarinnar frá tekjum sínum og var heimilt að flytja frádrátt til annarra skattára og nýta á næstu fimm árum. Í ársbyrjun 1997 tóku í gildi ný lög þar sem frádráttarheimildin var lækkuð í áföngum á næstu þremur árum en farið yrði með eldri ónýttan frádrátt með sama hætti og ef til hans hefði verið stofnað eftir gildistöku laganna.

Í málinu byggði J á því að með því að lækka frádráttarheimild hans með þessum hætti ætti sér stað afturvirk skerðing á rétti sem hann hefði löglega til unnið og féllst meirihluti Hæstaréttar á það.
Hrd. 2003:2842 nr. 252/2003[HTML]

Hrd. 2003:2899 nr. 287/2003 (Þrotabú Netverks ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML]

Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2003:3377 nr. 112/2003 (Úrbætur vegna tafa í sakamáli)[HTML]
Málið reyndist vera tiltölulega einfalt úrlausnar að mati Hæstaréttar.
Tæp tvö ár liðu frá lok rannsóknar skattrannsóknarstjóra og þar til hann vísaði málinu til opinberrar rannsóknar ríkislögreglustjóra.
Óhæfilegur dráttur varð svo hjá ríkislögreglustjóra við að hefja rannsókn þess fyrir sitt leyti.
Liðu meira en sex ár frá upphafi rannsóknar skattrannsóknarstjóra og þar til ákært var í málinu.
Sektargreiðsla sem ákærða var dæmd var ákveðin á þann veg að helmingur hennar skyldi greiðast þremur árum frá dómsuppsögu og hinn helmingur hennar myndi falla niður ef hinn ákærði héldi skilorð á því tímabili.
Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML]

Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML]

Hrd. 2003:4612 nr. 207/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:427 nr. 26/2004[HTML]

Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML]

Hrd. 2004:791 nr. 301/2003[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML]

Hrd. 2004:3232 nr. 8/2004[HTML]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:4309 nr. 211/2004[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4394 nr. 151/2004[HTML]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML]

Hrd. 2004:4676 nr. 463/2004[HTML]

Hrd. 2004:4745 nr. 281/2004 (Víxill)[HTML]

Hrd. 2005:470 nr. 344/2004 (Djúpiklettur - Yfirtaka löndunar)[HTML]

Hrd. 2005:787 nr. 375/2004 (Fréttablaðið - Blaðamaður)[HTML]

Hrd. 2005:864 nr. 394/2004[HTML]

Hrd. 2005:1578 nr. 441/2004[HTML]

Hrd. 2005:1612 nr. 168/2005[HTML]

Hrd. 2005:1906 nr. 367/2004[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3106 nr. 344/2005[HTML]

Hrd. 2005:3370 nr. 112/2005 (Tollstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:3569 nr. 123/2005[HTML]

Hrd. 2005:3660 nr. 96/2005[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2005:4216 nr. 197/2005 (Frístundahús)[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4560 nr. 132/2005 (Grafík)[HTML]
Uppsögn verkkaupa á verktaka talin óheimil. Hinn fyrrnefndi var álitinn eiga rétt á efndabótum.
Hrd. 2005:5064 nr. 521/2005[HTML]

Hrd. 2005:5217 nr. 315/2005 (Iðnaðarmálagjald)[HTML]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:414 nr. 369/2005[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:696 nr. 79/2006[HTML]

Hrd. 2006:701 nr. 59/2006 (Lögmenn Laugardal - Upplýsingar um bankareikninga)[HTML]

Hrd. 2006:717 nr. 380/2005 (deCode)[HTML]

Hrd. 2006:759 nr. 404/2005[HTML]

Hrd. 2006:766 nr. 405/2005[HTML]

Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.
Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML]

Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML]

Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:1957 nr. 338/2005[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2436 nr. 447/2005[HTML]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML]

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML]

Hrd. 2006:3375 nr. 379/2006 (Rekstur frísvæðis)[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:4425 nr. 122/2006 (Synjun Mosfellsbæjar á umsókn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. 2006:5725 nr. 336/2006 (Þjónustusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML]

Hrd. nr. 304/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 106/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 330/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 571/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 580/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 648/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 407/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 96/2007 dags. 18. október 2007 (ABC Holding)[HTML]

Hrd. nr. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 548/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 118/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 157/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 626/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 31/2008 dags. 23. janúar 2008 (Galtalækjarskógur)[HTML]
Ekki var tekið fram hver spildan var sem var leigð.
Hrd. nr. 143/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Strætó bs.)[HTML]

Hrd. nr. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 132/2007 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 146/2008 dags. 11. apríl 2008 (SMÁÍS - 365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 220/2008 dags. 23. apríl 2008 (Öll íslensk fjármálafyrirtæki)[HTML]

Hrd. nr. 221/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 195/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 237/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 455/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 549/2007 dags. 19. júní 2008 (Iceland Express)[HTML]

Hrd. nr. 420/2008 dags. 5. september 2008[HTML]
Dómara bar að gefa verjanda kost á að reifa um tiltekið atriði þótt enga nauðsyn bæri til að efna til munnlegs málflutnings af því tilefni.
Hrd. nr. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 512/2008 dags. 29. september 2008[HTML]
Sakborningur í skattamáli óskaði eftir skipun annars tiltekins verjanda við hlið þáverandi verjanda. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið heimilt að skipa þann tiltekna verjanda þar sem það gat komið til greina að taka skýrslu af honum við meðferð málsins.
Hrd. nr. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. nr. 91/2008 dags. 16. október 2008 (Grænagata)[HTML]

Hrd. nr. 491/2007 dags. 23. október 2008 (Áfengisauglýsingabann II)[HTML]

Hrd. nr. 54/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 600/2008 dags. 17. nóvember 2008 (Ístak - E. Pihl & Søn A.S.)[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 328/2008 dags. 5. mars 2009 (Ábyrgð blaðamanna)[HTML]

Hrd. nr. 218/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 171/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 479/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 190/2009 dags. 15. maí 2009 (Rafstöðvarvegur II - Krafa um breytingu á þinglýsingu)[HTML]

Hrd. nr. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 270/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 112/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 252/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 181/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Hrd. nr. 350/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 758/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 369/2009 dags. 4. mars 2010 (Logasalir)[HTML]

Hrd. nr. 336/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 335/2009 dags. 4. mars 2010 (Hið íslenska gáfumannafélag ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML]

Hrd. nr. 181/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 570/2009 dags. 6. maí 2010 (Hugtakið sala - Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 709/2009 dags. 6. maí 2010 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 440/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 378/2010 dags. 13. ágúst 2010 (Skjöl á erlendu tungumáli - Aðfinnslur)[HTML]
Hæstiréttur gerði athugasemdir um að nánast öll skrifleg gögn í málinu voru lögð fram á erlendu máli án þýðinga á íslensku. Hann taldi það vítavert en það var ekki talið duga eitt og sér til þess að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 379/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 468/2010 dags. 31. ágúst 2010 (Barnaspítali Hringsins)[HTML]
Í erfðaskrá var Barnaspítali Hringsins arfleiddur að eignum en enginn slíkur aðili var lögformlega til. Hins vegar var til kvenfélag sem hét Hringurinn og það rak barnaspítalasjóð. Kvenfélagið Hringurinn og Landspítalinn gerðu bæði tilkall til arfisins. Reynt var að finna út hver vilji arfleifanda var. Landspítalinn fékk arfinn.

Kvenfélagið sýndi m.a. bréfsefnið frá þeim til að reyna að sýna fram á að sjóðurinn þeirra væri þekktur sem slíkur, en án árangurs. Barn arfleifanda hafði verið lagt inn á deild Landspítalans en ekki hafði verið sýnt fram á nein tengsl við kvenfélagið.
Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 779/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 659/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. nr. 653/2010 dags. 14. desember 2010 (Sparisjóður Mýrarsýslu II)[HTML]

Hrd. nr. 212/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 708/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML]

Hrd. nr. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. nr. 71/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 78/2010 dags. 3. mars 2011 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 64/2011 dags. 22. mars 2011 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 577/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 463/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 219/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 357/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 354/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 353/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 355/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 356/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 370/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 390/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML]

Hrd. nr. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML]

Hrd. nr. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 81/2011 dags. 13. október 2011 (Kaupþing - IceCapital)[HTML]
Bankar keyptu mikið af eigin bréfum en kappkostuðu við að fara ekki yfir 5% mörkin.

Fyrirtækið IceCapital ehf. (þá Sund ehf.) hafði gert samning við banka um eignastýringu. Fjárfestingarstefnunni hafði verið breytt þannig að heimilt hafði verið að fjárfesta öllu fénu í hlutabréf. Bankinn nýtti sér það til að láta fyrirtækið kaupa hlut í sjálfum sér. Handveð voru lögð fram í hlutabréfunum sjálfum.

Hæstiréttur taldi ósannað að beitt hafi verið svikum, þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis hafi verið lögð fram.
Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 162/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Úthlutun lóðar í Kópavogi)[HTML]
Jafnræðisreglunnar var ekki gætt um þá einstaklinga sem hlut áttu að máli. Játa varð þeim er stýrðu úthlutuninni eitthvað svigrúm en þó að gættum 11. gr. stjórnsýslulaga og meginreglum stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 612/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 660/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 697/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 699/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 418/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framkvæmdastjóri til málamynda)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 62/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 362/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 461/2011 dags. 1. mars 2012 (Þorbjörn hf. gegn Byr sparisjóði)[HTML]
Þorbjörn hefði ekki getað afturkallað munnlegt loforð um greiðslu á víxli. Ekki var til staðar rýmri afturköllunarfrestur.
Hrd. nr. 497/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 140/2012 dags. 12. mars 2012 (Ætluð meingerð með innheimtubréfi - Vanreifun á aðild)[HTML]

Hrd. nr. 128/2012 dags. 26. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 215/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt - Endurgreiðsla)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. nr. 231/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 359/2011 dags. 10. maí 2012 (Endurvigtanir félagi til hagsbóta)[HTML]

Hrd. nr. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 326/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 357/2012 dags. 30. maí 2012 (Haldlagning gagna)[HTML]

Hrd. nr. 356/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 568/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 415/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 469/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 465/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 487/2012 dags. 30. ágúst 2012 (Þrotabú Milestone ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 493/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 401/2012 dags. 3. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 129/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 659/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 161/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 417/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML]

Hrd. nr. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML]

Hrd. nr. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML]
Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. nr. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 735/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 736/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 317/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.
Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 588/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 569/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 533/2012 dags. 14. mars 2013 (MP banki hf.)[HTML]
Kona setti með handveðsetningu til MP banka sem tryggingu og einnig tiltekinn reikning í hennar eigu hjá Kaupþingi. Innstæða hafði verið flutt af þessum reikningi til MP banka. Hún krafði bankann um féð þar sem hún taldi bankann hafa ráðstafað fénu án leyfis. Hæstiréttur taldi að handveðsetningin hefði ekki fallið niður vegna þessa.
Hrd. nr. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML]

Hrd. nr. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 202/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 185/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 206/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 253/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 230/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 229/2013 dags. 7. maí 2013 (ALMC I)[HTML]

Hrd. nr. 306/2013 dags. 10. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 315/2013 dags. 27. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML]

Hrd. nr. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 387/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 454/2013 dags. 12. september 2013 (Bank Pekao S.A. Centrala)[HTML]

Hrd. nr. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML]

Hrd. nr. 368/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Stoðir)[HTML]

Hrd. nr. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 265/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Bílabúð Benna)[HTML]

Hrd. nr. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. nr. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 396/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsgjald I)[HTML]

Hrd. nr. 397/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Vatnsgjald II)[HTML]
Lagaákvæði í vatnsveitulögum gerði ráð fyrir því að innheimt væri vatnsgjald af öllum fasteignum þar sem vatn gátu notið. Hæstiréttur taldi að orðalagið vera slíkt að óheimilt væri að heimta vatnsgjaldið vegna tímabils áður en búið væri að tengja vatnið.
Hrd. nr. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 752/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 354/2013 dags. 12. desember 2013 (Fjallalind)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild þar sem K ritaði eingöngu í reitinn fyrir samþykki maka þinglýsts eiganda fyrir veðsetningu eignarhluta M. Ekkert í gögnum málsins studdi það að K hefði einnig verið að veðsetja sinn eignarhluta. K var samt talin bundin af sölunni þar sem hún neytti ekki viðeigandi úrræða laga um nauðungarsölu, og þess getið að hún gæti átt rétt á bótum vegna nauðungarsölunnar.
Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 744/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 772/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 518/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 388/2013 dags. 23. janúar 2014 (Verkaskipting stjórnarformanns og framkvæmdastjóra)[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 811/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 545/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 808/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML]

Hrd. nr. 809/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 799/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 62/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 101/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML]

Hrd. nr. 59/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 55/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 95/2014 dags. 7. mars 2014 (Byggingahúsið - Myntveltureikningur)[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 161/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 632/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 125/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 726/2013 dags. 10. apríl 2014 (Auðlegðarskattur)[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 328/2014 dags. 20. maí 2014 (Klausturhvammur 20)[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 372/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 774/2013 dags. 12. júní 2014 (Lóð í Þormóðsdal)[HTML]

Hrd. nr. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML]

Hrd. nr. 113/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 115/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 190/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 701/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 702/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 754/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 844/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 39/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 13/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 270/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 271/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 91/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 441/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 381/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 188/2015 dags. 17. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 248/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 645/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 643/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 342/2015 dags. 21. maí 2015 (Ice Lagoon - Frávísun)[HTML]
Meiri hluti Hæstaréttar taldi ráðstöfun um undirritun leigusamnings lögmæta þar sem hún krafðist ekki samþykkis allra félagsmanna þar sem hún var ekki meiriháttar, auk þess sem rétt hefði verið staðið að ákvörðunarferlinu. Þá fengu þeir sem voru á móti áformunum tilkynningu um fyrirhugaða ákvörðunartöku og fengu tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.

Litið var til þess að einn þeirra aðila hefði um margra ára skeið boðið upp á sambærilega þjónustu og gefið út yfirlýsingu á sínum tíma að aðrir sameigendur hefðu rétt til þess að nýta landið á sambærilegan hátt á öðrum hlutum landsins en hann var að nota. Fyrirliggjandi leigusamningur var því ekki talinn hvorki fela í sér óvenjulega né meiriháttar ráðstöfun.

Sératkvæði í málinu fól í sér að dómarinn hafi verið ósammála meiri hlutanum hvað varðar bærni félagsins til að taka þá ákvörðun, og ráðstöfunin hafi því talist óheimil.
Hrd. nr. 337/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 515/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 448/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 665/2015 dags. 7. október 2015[HTML]
Greint var á hvort foreldrar einstaklings er lést við slys gætu talist brotaþolar. Hæstiréttur taldi að gagnályktun frá 1. mgr. 39. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, leiddi til þess að einstaklingar í þeirri stöðu gætu ekki talist vera brotaþolar.
Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 210/2015 dags. 5. nóvember 2015 (TH Investments)[HTML]

Hrd. nr. 211/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 754/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML]

Hrd. nr. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML]

Hrd. nr. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 732/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 238/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. nr. 812/2015 dags. 7. janúar 2016 (RR-Skil)[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 158/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. nr. 461/2015 dags. 28. janúar 2016 (Halldór fiskvinnsla)[HTML]

Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 63/2016 dags. 10. febrúar 2016 (Lóðarfélagið Stapahrauni 7 - 9)[HTML]
Ágreiningur var um varnarþing stjórnarstöðvar skrásetts firma. Fyrirsvarsmenn voru með skráð lögheimili í Hafnarfirði en lögheimili firmans var í Reykjavík. Litið var svo á að stjórnarstöð þess væri í Hafnarfirði og því mátt sækja málið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 344/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 417/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 289/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 290/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 287/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 288/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 298/2016 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.
Hrd. nr. 630/2015 dags. 19. maí 2016 (Sumarhús)[HTML]

Hrd. nr. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 531/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML]

Hrd. nr. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 608/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 609/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML]

Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 557/2016 dags. 13. september 2016 (Heiðarvegur 10)[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 499/2015 dags. 22. september 2016 (Afhenti lögreglu ekki bókhaldsgögn)[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 670/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 558/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 845/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 738/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 715/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 786/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 783/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 793/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 792/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 78/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 82/2016 dags. 20. desember 2016 (Festir)[HTML]

Hrd. nr. 812/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 242/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Innnes ehf. I)[HTML]

Hrd. nr. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 241/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Dalsnes)[HTML]
Krafan um viðbótargreiðslu samsvaraði 15% af tekjum eins árs hjá lántaka og 10% af eigin fé hans. Fallist var á hana.
Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML]

Hrd. nr. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 452/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. nr. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML]

Hrd. nr. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML]

Hrd. nr. 365/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 446/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML]

Hrd. nr. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 439/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML]

Hrd. nr. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 753/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 669/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 763/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 72/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 22/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 125/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 342/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 848/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 847/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 835/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrd. nr. 842/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. nr. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 15/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-296 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-3 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 29/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 40/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-123 dags. 8. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-202 dags. 29. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 41/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-229 dags. 20. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 54/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-26 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-106 dags. 2. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 2/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 18/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 54/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 29/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-96 dags. 12. september 2023[HTML]

Hrd. nr. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-105 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Hrd. nr. 11/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 22/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 4/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 9/2025 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Hrd. nr. 10/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (Dodda ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta fyrir Kópasker fiskveiðárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Sjóferðir Arnars ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að byggðakvóti sem úthlutaður var skipinu Þingey ÞH-51, (1650) fyrir fiskveiðiárið 2010/2011 verði fluttur af skipinu og kæranda, veitt heimild til að veiða byggðakvótann.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðárið 2011/2012 til bátsins Óskars SK-13, skipaskrárnúmer 7022.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Steina G SK-14, skipaskrárnúmer 6988.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hólmgeir Pálmason, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Pálma ÍS-24, skipaskrárnúmer 6911.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hjalti Proppé Antonsson, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Hamónu ÍS-36, skipaskrárnúmer 1695.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Tryggvi Aðal ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júlí 2012, um úthlutun byggðakvóta á Kópaskeri í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Rósu í Brún ÞH-50, skipaskrárnúmer 6347.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í máli nr. ANR12090439 dags. 12. mars 2013 (Endurupptaka á máli Sjávargæða ehf. um ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Garðars ÍS-22 (2494).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2013 (Dudda ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 2. október 2012, að svipta bátinn Nonna í vík SH-89, skipaskrárnúmer 2587 leyfi til strandveiða í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. september 2013 (Alda Seafood ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 17. janúar 2013 um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Sigurbjörn ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 21. janúar 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Frosti ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 23. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Blær HU ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Blæs HU-77, (7259).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Hólmavíkur í Standabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátanna Steinunnar ST-26 (6529), Rutar ST-50(6123), Glaðs ST-10 (7187) og Sæbyrs ST-25 (6625))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Gistiheimili Kiljan ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Jarlsins HU-2, (6394).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (SS kerrur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Smára HU-7, skipaskrárnúmer 6395.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Norðankaldi slf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Brjánslækjar í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Storms BA-500, (6301).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Sæný ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Eyrarbakka í Sveitarfélaginu Árborg fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Sleipnis ÁR-19, (2557).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. maí 2014 (Lurgur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Konna EA-21, (7704).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. maí 2014 (HAMPÁS ehf.kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 17. september 2013, um að við úthlutun byggðakvóta Garðs fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 komi ekki til úthlutunar byggðakvóta til bátsins Ragnars Alfreðs GK-183, (1511).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Hjallasandur hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta á Hellissandi í Snæfellsbæ fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Báru SH-167, (6952).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Nesið ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Ólafsfirði í Fjallabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Oddverja ÓF-76, (2102).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Hjallur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. dsember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Binnu ÍS-303, (6429).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2014 (Fiskidrangur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bakkafjarðar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Evu NS-197, (6181).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. ágúst 2014 (Útgerðarfélagið Vigur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Guðmundar Sig SU-650, (2585).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að við útreikning á lönduðum afla bátsins Gjafars SU-90, (1929) til að uppfylla skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Gjafars SU-90, (1929).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. maí 2015 (Ísfélag Vestmannaeyja hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 30. desember 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þórshafnar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til skipsins Suðureyjar ÞH-9, (2020).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2015 (Úrskurður í máli Önundar ehf. vegna úthlutunar byggðakvóta í Norðurþingi fiskveiðiárið 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta 2014/2015 í Norðurþingi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. júní 2016 (Útgerðarfélagið Burst ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. janúar 2016, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bíldudals í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2015/2016 til bátsins Þrastar BA-48)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2016 (Guðmundur Runólfsson kærir ákvörðun Fiskistofu um álagningu veiðigjalds)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. október 2016 (Stjórnsýslukæra - Halldór fiskvinnsla ehf., Bæjarás ehf. og Toppfiskur ehf. kæra úthlutun byggðakvóta fyrir Bakkafjörð fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2017 (Víðir Davíðsson, kærir ákvörðun Fiskistofu , um að hafna skipinu Sæunni Eir NS-47, verði úthlutað af byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um höfnun umsóknar um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfjélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. nóvember 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag IV).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2019 (Ákvörðun Fiskistofu, dags. 25. janúar 2018, um að svipta skipið [S] almennu veiðileyfi í eina viku og breyta aflaskráningu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. júní 2019 (Kærð var ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu vegna þess að nokkur kíló af tindarskötu skiluðu sér ekki á hafnarvog né í aflaskráningarkerfi Fiskistofu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Flateyri í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. júlí 2019 (Ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna umsókn kæranda um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2020 (Leyfi til vinnslu lambshorna)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. ágúst 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. október 2020 (Afturköllun á ákvörðunar Fiskistofu um úthlutun á byggðakvóta í Sandgerði)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. maí 2019, um afturköllun á leyfi kæranda til endurvigtunar á sjávarafla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Fjallabyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Langanesbyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta til bátsins [D])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [B])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [C])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2021 (Orðnotkun í auglýsingum fyrirtækis á vörum)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 3. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 30. júní 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 26. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 12. nóvember 2025 (Álagning stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um velferð dýra)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 32/2004 dags. 15. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 9/2009 dags. 23. september 2010[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2021 dags. 15. desember 2023[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2021 dags. 18. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2018 (Kæra Ergoline Ísland ehf. á ákvörðun Neytendastofu, dags. 7. desember 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2021 (Kæra Ungmennafélags Íslands á ákvörðun Neytendastofu frá 10. desember 2020)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2023 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. maí 2023 í máli nr. 17/2023)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2014 (Kæra Túlkaþjónustunnar slf. á ákvörðun Neytendastofu dags. 15. apríl 2014)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2015 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 5. október 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2012 (Kæra Lyfjagreiðslunefndar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2014 (Kæra Atlantsolíu hf. á ákvörðun Neytendastofu 28. júlí 2014 nr. 34/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2014 (Kæra Isavia ohf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2012 (Kæra Hagkaups á ákvörðun Neytendastofu nr. 10/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2011 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2011 (Kæra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á ákvörðun sem lýst er yfir í bréfi Neytendastofu, dags. 16. nóvember 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2020 (Kæra Geymslna ehf. á ákvörðun Neytendastofu 9. september 2020 í máli nr. 27/2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2012 (Kæra Rafco ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 12/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2017 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2022 (Kæra ILVA ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 18. júlí 2022.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2007 (Kæra Aðalstöðvarinnar á ákvörðun Neytendastofu 12. júlí 2007 nr. 16/2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2011 (Kæra Erlings Alfreðs Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu 25. maí 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2015 (Kæra Heklu hf. á ákvörðun Neytendastofu 6. maí 2015 vegna lénsins heklacarrental.is.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2024 (Kæra Gryfjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júní 2024 í máli nr. 16/2024.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1996 dags. 7. júlí 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/1997 dags. 13. febrúar 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1999 dags. 30. mars 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2001 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2004 dags. 30. desember 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2006 dags. 17. október 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2007 dags. 10. október 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2007 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2008 dags. 9. október 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2009 dags. 19. ágúst 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/2009 dags. 14. október 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2013 dags. 24. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. mars 2002 í máli nr. E-3/01[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2008 í máli nr. E-6/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2013 í máli nr. E-7/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 2014 í máli nr. E-27/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2014 í máli nr. E-18/14[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. nóvember 2021 í máli nr. E-17/20[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 20. nóvember 2024 í máli nr. E-3/24[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Úrskurður Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-008-15 dags. 28. júní 2016[PDF]

Úrskurður Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-007-15 dags. 28. júní 2016[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-030-16 dags. 14. september 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-18 dags. 22. júní 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 4/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 5/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2006 dags. 2. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 2/2017 dags. 12. maí 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 7/2017 dags. 13. október 2017[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 1/2018 dags. 19. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 4/2018 dags. 14. júní 2018[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 8/2018 dags. 2. október 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 7. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 37/2021 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1990:392 í máli nr. 6/1990[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:40 í máli nr. 2/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:195 í máli nr. 11/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-15/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um stjórnsýslu sveitarfélagsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. maí 1997 (Árneshreppur - Framvinda mála eftir úrskurði ráðuneytisins um ýmsa þætti í stjórnsýslu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. desember 1998 (Reykjavík - Ákvörðun borgarstjórnar um hver skuli taka sæti Hrannars B. Arnarssonar í borgarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (1))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun, lögaðilar, meðalhófsregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitingar, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. október 2002 (Borgarfjarðarsveit - Álagning b-gatnagerðargjalds, jafnræðisregla, þörf á að tilkynna fyrirhugaðar framkvæmdir)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. maí 2003 (Kópavogsbær - Málsmeðferð við úthlutun byggingarlóða, jafnræði, rannsóknar- og leiðbeiningarskylda, meðalhóf)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2004 (Hveragerðisbær - Heimild til að leggja viljayfirlýsingu um verklegar framkvæmdir fram sem trúnaðarmál, útboðsskylda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. janúar 2005 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Hæfi sveitarstjórnarfulltrúa sem sæti á í stjórn samvinnufélags, breyting aðalskipulags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. júlí 2006 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Frestun ákvörðunar, andmælaréttur, skortur á tilkynningu um málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Úthlutun byggingarlóðar til atvinnustarfsemi, jafnræðisregla, andmælaréttur, deiliskipulag)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2021 dags. 14. september 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2021 dags. 23. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2022 dags. 13. maí 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2022 dags. 26. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2022 dags. 14. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2022 dags. 28. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2023 dags. 21. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2023 dags. 22. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2024 dags. 9. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2024 dags. 31. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 2/2025 dags. 14. mars 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2025 dags. 26. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010113 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12020136 dags. 23. mars 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12050037 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010060 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12060017 dags. 29. október 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12080037 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12110098 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14040083 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020054 dags. 9. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060001 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060002 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060005 dags. 8. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100077 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100092 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR25020051 dags. 26. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2013 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 15. september 2006 (Lyfsala - aðildarskortur)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. október 2010 (Krafa um ógildingu ákvörðunar Lyfjastofnunar um bann við auglýsingum lyfja)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-201/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-20/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-34/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-351/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2007 dags. 19. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-324/2007 dags. 6. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-3/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-52/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-70/2010 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2016 dags. 30. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2018 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-156/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-414/2020 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-37/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-117/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. X-174/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-96/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2007 dags. 6. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-388/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2152/2006 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2266/2006 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-848/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3145/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1686/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2828/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3992/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2759/2009 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3736/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5253/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1120/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-913/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1850/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1818/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-776/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-826/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-611/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-5/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-87/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-330/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-287/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-94/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2013 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1381/2014 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-702/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-444/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Ö-13/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-10/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-21/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-170/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1168/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-813/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1110/2018 dags. 12. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-290/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1759/2019 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1665/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3321/2020 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2564/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-776/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-301/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1529/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2174/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2961/2024 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2988/2024 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4419/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6735/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4794/2005 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1771/2005 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1888/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1129/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3099/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-87/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2054/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7294/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6527/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-616/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5801/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5901/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6975/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7946/2007 dags. 9. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8319/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8318/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8081/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7968/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6221/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-657/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8673/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6171/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6293/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6595/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6010/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6895/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11252/2008 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9442/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9331/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9330/2008 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5364/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11548/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11063/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8403/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4598/2006 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1519/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-17/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-341/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5450/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-983/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5269/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14070/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14163/2009 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9049/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-60/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13703/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2010 dags. 13. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1683/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2009 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-68/2009 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13506/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13505/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13504/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13460/2009 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-96/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2401/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6973/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6972/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6969/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-521/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-265/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-104/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1301/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4759/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6395/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-374/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-517/2010 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3928/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5988/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-520/2010 dags. 13. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6130/2010 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-191/2012 dags. 4. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3213/2011 dags. 8. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4641/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4490/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-189/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-540/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1744/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2084/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-711/2011 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-572/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3089/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2057/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3964/2011 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1870/2012 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-650/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3403/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1547/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4262/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-41/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-58/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-19/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-56/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2013 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-624/2012 dags. 13. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2014 dags. 15. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1132/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2013 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4177/2013 dags. 28. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2012 dags. 1. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-738/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2618/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2704/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4439/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3156/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-313/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-407/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5045/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-274/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1026/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2154/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-634/2014 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2543/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2015 dags. 27. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1262/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-123/2011 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-840/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-982/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2015 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2486/2016 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2548/2015 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-556/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-795/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-772/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3150/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3007/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1876/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2615/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-277/2015 dags. 20. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2540/2016 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2017 dags. 24. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2018 dags. 23. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1663/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-101/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-143/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-804/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-514/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2015 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3437/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1513/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2013 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1518/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2018 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3620/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2019 dags. 23. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3274/2018 dags. 15. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2019 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-879/2018 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1824/2017 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6001/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4327/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4444/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1527/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2020 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6578/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 17. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7553/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2020 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7414/2019 dags. 6. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-122/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4159/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8054/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6521/2020 dags. 19. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2021 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2021 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-230/2021 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3004/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3728/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4987/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5706/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1257/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5560/2022 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3438/2021 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2736/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2023 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6251/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2022 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6253/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4424/2023 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3149/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1846/2021 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2023 dags. 5. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2493/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-960/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-259/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5746/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3861/2023 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2341/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4493/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5586/2022 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2021 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-882/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3988/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6749/2024 dags. 29. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1159/2025 dags. 2. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7769/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3104/2024 dags. 21. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-169/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-285/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-463/2005 dags. 3. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-367/2007 dags. 9. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-4/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-426/2007 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2007 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-257/2009 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-193/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-200/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-497/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-68/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-65/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2019 dags. 13. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-612/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-41/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-202/2020 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-5/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-134/2013 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-325/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-122/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-216/2022 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-103/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-235/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 13/2019 dags. 31. október 2019[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 8/2020 dags. 9. desember 2020[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 5/2021 dags. 14. október 2021[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í ógildingarmáli nr. 3/2023 dags. 14. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3954288 dags. 5. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3988014 dags. 5. júlí 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 12/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 77/2009 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 24/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 65/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 58/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 29/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 40/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121657 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins nr. IRR11040023 í máli nr. IRR11040023 dags. 23. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030318 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121828 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040066 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030303 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030058 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090278 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090133 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020137 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100276 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040032 dags. 13. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100066 dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050225 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090111 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050211 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010371 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080229 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090216 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010308 dags. 24. júní 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24110039 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24060126 dags. 26. maí 2025[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN25060099 dags. 11. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 76/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 26/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 40/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 43/2012 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 58/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 101/2012 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 71/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 104/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 119/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 91/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 134/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 147/2012 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 185/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 112/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 227/2012 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 219/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 239/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 28/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 172/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2005 dags. 2. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 23/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 138/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2024 dags. 7. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2024 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 111/2024 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1993 dags. 13. maí 1994[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2019 dags. 30. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2022 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2022 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 22/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 28/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2025 dags. 8. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 115/2011 dags. 12. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 113/2011 dags. 31. maí 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2012 dags. 14. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2012 dags. 30. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2014 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2019 dags. 21. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 18. júní 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2001 dags. 7. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2002 dags. 13. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2003 dags. 3. mars 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2004 dags. 14. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2004 dags. 11. maí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2005 dags. 10. mars 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2004 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 18. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 9. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2005 dags. 7. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2005 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2008B dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2011 dags. 14. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2011 dags. 8. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2011 dags. 17. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2017 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2017 dags. 19. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2018 dags. 11. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2018 í máli nr. KNU18050057 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2020 í málum nr. KNU19090036 o.fl. dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2020 í máli nr. KNU20050025 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2022 í máli nr. KNU22090023 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2023 í máli nr. KNU22110005 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030051 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2023 í máli nr. KNU2309010124 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 708/2023 í máli nr. KNU23090105 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2023 í máli nr. KNU23040115 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 633/2025 í máli nr. KNU24090100 dags. 5. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2020 dags. 16. október 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2020 dags. 5. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2021 dags. 7. maí 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2021 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 147/2020 dags. 29. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2022 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2025 dags. 22. desember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 119/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 285/2018 dags. 21. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 348/2018 dags. 27. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 326/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 77/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 47/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 419/2018 dags. 17. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 653/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 742/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 396/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 841/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 872/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 61/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 78/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 66/2019 dags. 5. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 608/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 624/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 722/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 232/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 296/2019 dags. 27. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 570/2019 dags. 30. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 521/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 675/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 821/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 876/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 311/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 870/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 11/2020 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 834/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 116/2020 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 397/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 167/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 201/2020 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 464/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 224/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 389/2020 dags. 4. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 399/2020 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 285/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 410/2020 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 454/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 452/2019 dags. 30. október 2020 (Geymslur)[HTML][PDF]
Bruni átti sér stað í húsnæði fyrirtækis sem það nýtti til að leigja út geymslurými. Orsök brunans var bruni í nærliggjandi húsi sem barst svo yfir á téða fasteign, og ekki litið svo á að einhver sök hefði legið fyrir. Leigutakar gerðu kröfu á hendur leigusalanum um skaðabætur og miskabætur fyrir tjónið sem þau urðu fyrir.

Leyst var úr álitaefni hvort tiltekinn samningur teldist vera leigusamningur er félli undir gildissvið þjónustukaupalaga eða væri leigusamningur. Þurfti að fá úrlausn um þetta þar sem lög um þjónustukaup kváðu á um að seljandi þjónustu bæri ábyrgð á hlut sem væri í sinni vörslu, en ella hefðu eigendur verðmætanna sem í geymslunum voru borið þá áhættu.

Landsréttur leit svo á að geymslusamningurinn væri leigusamningur þar sem geymsla í skilningi þjónustukaupalaga næði yfir það að þjónustuveitandinn væri að geyma tiltekinn hlut, vitandi hver hluturinn væri, en ekki yfir tilvik þar sem mögulegt var að færa hluti inn og út að vild án aðkomu þjónustuveitandans. Áhættan hefði því verið borin af eigendum hlutanna en ekki leigusalanum. Varð niðurstaðan því sú að fyrirtækið var sýknað af bótakröfunum.
Lrú. 394/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 393/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 381/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 380/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 379/2020 dags. 6. nóvember 2020 (Landsbanki Luxembourg S.A.)[HTML][PDF]

Lrd. 755/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 533/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 545/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 509/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 665/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 719/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 710/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 74/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 145/2021 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 17/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 277/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 276/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 355/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 416/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 588/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 524/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 586/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 592/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 607/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 488/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 623/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 605/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 749/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 742/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 456/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 457/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 455/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 453/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 454/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 58/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 35/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 87/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 188/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 189/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 121/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 533/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 263/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 259/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 286/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 448/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 296/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 341/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 637/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 44/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 744/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 252/2023 dags. 9. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 98/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 249/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 232/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 719/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 718/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 106/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 333/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 762/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 704/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 233/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 342/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 687/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 854/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 462/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 66/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 96/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 57/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 547/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 432/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 433/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 430/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 892/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 682/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 562/2024 dags. 12. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 737/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 734/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 255/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 237/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 318/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 41/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 40/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 773/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 774/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 803/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 816/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 487/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 594/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 793/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 857/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 945/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 957/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1020/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 848/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 260/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 258/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 259/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 254/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 292/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 142/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 288/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 458/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 441/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 227/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 445/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 483/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 484/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 614/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 824/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 541/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Kjartan Ásmundsson gegn Íslandi dags. 12. október 2004 (60669/00)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um leyfi til sæbjúgnaveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. júní 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 1. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 5. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 30. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (3))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 2 - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 1. - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2023 (Úrskurður nr. 5 um ákvörðun Fiskistofu um að taka ekki til viðmiðunar sem mótframlag við úthlutun byggðakvóta afla sem landað var á fiskmarkað)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. apríl 2024 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 22. apríl 2024 (Úrskurður nr. 1 um ákvörðun Fiskistofu um áminningu vegna brots á 2. mgr. 2. gr. laga nr. 57/1996 um nytjastofa sjávar)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. maí 2024 (Úrskurður nr. 2/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 4/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu skv. 3. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Synjun Matvælastofnunar um að kæra ákveðið tilvik til lögreglu)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Ákvörðun Matvælastofnunar um að hætta rannsókn á atviki og kæra ekki málið til lögreglu)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Frávísun máls þar sem synjað var um að fella úr gildi starfsleyfi Ísteka ehf.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-46/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MMR19040236 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 20. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110264 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110265 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 1. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF22020545 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22050230 dags. 24. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1784[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/45 dags. 30. janúar 2001[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2003/622 dags. 14. maí 2004[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar dags. 16. ágúst 2005 (Tryggingafélag C)[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/107 dags. 13. september 2005[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2005/275 dags. 13. september 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/92 dags. 19. desember 2006[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2006/558 dags. 19. desember 2006[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 11. janúar 2007[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2007/555 dags. 10. desember 2007[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2008/359 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2008/326 dags. 16. desember 2009[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/610 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/377 dags. 14. september 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/488 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/189 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/867 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1203 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/413 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/1018 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1111 dags. 13. mars 2014[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/952 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1524 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1397 dags. 29. maí 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/748 dags. 26. júní 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/473 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/71 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1775 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2016/1822 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1529 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1138 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/935 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1860 dags. 13. febrúar 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2017/956 dags. 8. mars 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2017/854 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/546 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1253 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1166 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í málum nr. 2018/539 o.fl. dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1771 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/538 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1710 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/30 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/831 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1842 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1122 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1514 dags. 1. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 27. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1530 dags. 27. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1529 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1317 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 22. maí 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1605 dags. 20. júní 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/1018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1441 dags. 27. ágúst 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018071238 dags. 20. september 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/979 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2019/232 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1779 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1443 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1718 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/25 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1640 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2019/0490 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010721 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010728 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010116 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010428 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010382 dags. 5. mars 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010591 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010710 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010600 dags. 3. apríl 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010064 dags. 18. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010613 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010670 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010723 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010602 dags. 28. maí 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010373 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010677 dags. 22. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010678 dags. 22. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010425 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010619 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010616 dags. 25. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010343 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010584 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010610 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010550 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010649 dags. 4. september 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020061898 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010592 dags. 11. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010601 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010727 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010629 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010650 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010673 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010621 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010631 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010284 dags. 28. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010680 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010699 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092340 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010665 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010740 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010671 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010702 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020061975 dags. 29. desember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031337 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010634 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010675 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010646 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051637 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010376 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010724 dags. 1. mars 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021061262 dags. 9. mars 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092272 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010532 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010577 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010604 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010730 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010537 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031161 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010708 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010641 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010355 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010658 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010691 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010729 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010599 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061849 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010681 dags. 10. júní 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010452 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010545 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010431 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 2. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123144 dags. 6. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010642 dags. 24. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031242 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010633 dags. 3. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010752 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020082238 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020082239 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020020909 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010810 dags. 22. september 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010552 dags. 21. október 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092288 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061954 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061951 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020112772 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021101969 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010635 dags. 16. desember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010416 dags. 30. desember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021020473 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020041418 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051690 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020274 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010706 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123147 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010611 dags. 8. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021091706 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061826 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102521 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051061 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010647 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021071464 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021030710 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123091 dags. 8. september 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102684 dags. 15. september 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101909 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102022 dags. 18. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021040978 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020122992 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021112203 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021030666 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020294 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020451 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021112121 dags. 6. desember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092335 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021071520 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022050940 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010603 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021081617 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022010143 dags. 16. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020477 dags. 19. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021040979 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022091502 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020123129 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092259 dags. 26. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061844 dags. 27. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022111927 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061901 dags. 27. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2023050850 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022030523 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021061333 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022091432 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020418 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020416 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020415 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2023111768 dags. 8. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021091877 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023030483 dags. 18. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050850 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050993 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022040716 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023091436 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122345 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051091 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050843 dags. 12. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2005 dags. 15. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2006 dags. 16. ágúst 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2006 dags. 7. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2008 dags. 16. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2008 dags. 2. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2009 dags. 27. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2009 dags. 2. desember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2010 dags. 5. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2010 dags. 18. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2010 dags. 6. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2010 dags. 7. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2010 dags. 22. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2010 dags. 22. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2011 dags. 2. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2011 dags. 5. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2011 dags. 13. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2012 dags. 3. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2013 dags. 8. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2013 dags. 26. ágúst 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2013 dags. 1. nóvember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2014 dags. 9. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2014 dags. 2. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2014 dags. 29. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2014 dags. 15. september 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2014 dags. 17. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 42/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2015 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2015 dags. 9. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2016 dags. 13. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2017 dags. 1. september 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2018 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2018 dags. 12. júní 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2018 dags. 2. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2019 dags. 14. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2020 dags. 14. apríl 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 43/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 111/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 8/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 511/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 700/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 732/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 13/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 51/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 419/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 132/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 632/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 635/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 134/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 237/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 281/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 703/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 395/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 407/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 575/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 207/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 464/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 320/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 428/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 826/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 555/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 453/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 319/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 531/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 696/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 811/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 857/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1009/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 48/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 896/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 1109/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 31/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2006[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2012[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 27/2009 dags. 9. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 23/2009 dags. 17. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 23/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 41/2009 dags. 22. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 41/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040840 dags. 15. mars 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120080 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19050056 dags. 25. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070075 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19120048 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19120049 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19090079 dags. 30. júní 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20030095 dags. 18. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2003 dags. 7. apríl 2004 (Mál nr. 15/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 22/2004 dags. 22. febrúar 2005 (Mál nr. 22/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2006 dags. 7. janúar 2007 (Mál nr. 5/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 19/2007 dags. 14. júní 2007 (Mál nr. 19/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2008 dags. 17. apríl 2008 (Kópavogur - lögmæti uppsagnar verksamnings: Mál nr. 7/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2007 dags. 2. júlí 2008 (Mönnunarnefnd skipa - heimild til fækkunar vélstjóra í vélarrúmi skips: Mál nr. 54/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2008 dags. 8. október 2008 (Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 22/2008 dags. 5. nóvember 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, málsmeðferð við úthlutun byggingaréttar, kærufrestir og rökstuðningur: Mál nr. 22/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 25/2009 dags. 31. ágúst 2009 (Flóahreppur - lögmæti samkomulags við Landsvirkjun, endurupptaka á úrskurði nr. 26/2008: Mál nr. 25/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2005 dags. 17. nóvember 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2006 dags. 13. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2006 dags. 14. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2006 dags. 18. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2007 dags. 29. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2007 dags. 30. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2007 dags. 22. maí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 60/2007 dags. 2. nóvember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2008 dags. 31. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2008 dags. 7. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2008 dags. 25. júní 2008[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 63/2008 dags. 18. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2009 dags. 26. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2009 dags. 4. september 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 10. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2009 dags. 10. desember 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 16. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2009 dags. 18. desember 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2010 dags. 21. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2011 dags. 16. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2011 dags. 11. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2011 dags. 22. desember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2012 dags. 11. september 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012 dags. 28. september 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2013 dags. 15. maí 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2013 dags. 15. maí 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2013 dags. 20. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2014 dags. 25. júní 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2015 dags. 12. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2016 dags. 25. febrúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2023 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2023 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 6/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1994 dags. 18. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1994 dags. 20. september 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1994 dags. 6. október 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1995 dags. 30. mars 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 7. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/1996 dags. 18. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1997 dags. 25. mars 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/1997 dags. 25. mars 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1998 dags. 28. maí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 15/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2002 dags. 26. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/2002 dags. 19. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2002 dags. 19. desember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/2005 dags. 11. mars 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2005 dags. 23. mars 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2007 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2009 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2010 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 19/2011 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2014 dags. 5. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 19/2018 dags. 19. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2019 dags. 6. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2019 dags. 6. janúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. UMH14060099 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070028 dags. 4. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01010054 dags. 1. maí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070153 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02100158 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02070135 dags. 19. mars 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06050002 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07050182 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060131 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08010095 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 182/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 67/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 202/2010 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 153/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 42/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 158/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 146/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 191/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 60/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2012 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 24/2013 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2001 dags. 16. júlí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2004 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2005 dags. 19. júlí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. Ursk_7_2024 dags. 9. júlí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2001 dags. 3. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2004 dags. 26. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 50/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 9/2008 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 19. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2003 í máli nr. 3/2003 dags. 30. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2007 í máli nr. 4/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2007 í máli nr. 8/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2008 í máli nr. 1/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2010 í máli nr. 2/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2010 í máli nr. 7/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 17/2011 í máli nr. 17/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/1998 í máli nr. 28/1998 dags. 13. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1999 í máli nr. 43/1998 dags. 12. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 14. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1999 í máli nr. 19/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1999 í máli nr. 56/1999 dags. 19. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2000 í máli nr. 56/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2000 í máli nr. 59/1999 dags. 23. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2000 í máli nr. 17/2000 dags. 25. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2000 í máli nr. 25/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2002 í máli nr. 62/2000 dags. 12. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2002 í máli nr. 77/2000 dags. 17. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2003 í máli nr. 19/2001 dags. 27. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2004 í máli nr. 42/2003 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2004 í máli nr. 42/2002 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2005 í máli nr. 30/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2005 í máli nr. 56/2005 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2006 í máli nr. 41/2005 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2007 í máli nr. 38/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2007 í máli nr. 81/2005 dags. 15. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2007 í máli nr. 28/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2008 í máli nr. 67/2006 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2008 í máli nr. 62/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2008 í máli nr. 94/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2008 í máli nr. 116/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2008 í máli nr. 73/2005 dags. 27. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 93/2008 í máli nr. 87/2007 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2009 í máli nr. 34/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2009 í máli nr. 57/2007 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2009 í máli nr. 97/2008 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2009 í máli nr. 166/2007 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2009 í máli nr. 15/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2010 í máli nr. 84/2007 dags. 15. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2010 í máli nr. 120/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2011 í máli nr. 1/2008 dags. 8. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2013 í máli nr. 131/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2013 í máli nr. 19/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2014 í máli nr. 12/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2014 í máli nr. 117/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2014 í máli nr. 69/2012 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2014 í máli nr. 94/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2015 í máli nr. 124/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2015 í máli nr. 108/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2015 í máli nr. 100/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2015 í máli nr. 44/2011 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2015 í máli nr. 97/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2015 í máli nr. 13/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2015 í máli nr. 6/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2015 í máli nr. 37/2015 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2015 í máli nr. 112/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2015 í máli nr. 26/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2015 í máli nr. 66/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2015 í máli nr. 60/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2015 í máli nr. 54/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2015 í máli nr. 58/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2015 í máli nr. 15/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2015 í máli nr. 56/2014 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2015 í máli nr. 103/2013 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2016 í máli nr. 109/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2016 í máli nr. 4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2016 í máli nr. 74/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2016 í máli nr. 84/2014 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2016 í máli nr. 46/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2016 í máli nr. 120/2014 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2016 í máli nr. 34/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2017 í máli nr. 74/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2017 í máli nr. 96/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2017 í máli nr. 9/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2017 í máli nr. 45/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2017 í málum nr. 86/2017 o.fl. dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2017 í máli nr. 118/2015 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2018 í máli nr. 2/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2018 í máli nr. 31/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2018 í máli nr. 40/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2018 í máli nr. 129/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2018 í máli nr. 63/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2018 í máli nr. 119/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2019 í máli nr. 131/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2019 í málum nr. 134/2017 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2019 í máli nr. 149/2017 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2019 í málum nr. 148/2017 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2019 í máli nr. 130/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2019 í máli nr. 59/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2020 í máli nr. 18/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2020 í málum nr. 102/2019 o.fl. dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2020 í máli nr. 76/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2020 í máli nr. 79/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2020 í máli nr. 86/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2020 í máli nr. 88/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2020 í málum nr. 89/2019 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2020 í málum nr. 134/2019 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2020 í máli nr. 57/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2020 í máli nr. 21/2020 dags. 14. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2020 í máli nr. 20/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2020 í máli nr. 74/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2020 í máli nr. 76/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2020 í máli nr. 64/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2020 í máli nr. 61/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2020 í máli nr. 78/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2020 í máli nr. 83/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2021 í máli nr. 133/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2021 í máli nr. 127/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2021 í máli nr. 12/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2021 í máli nr. 1/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2021 í máli nr. 76/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2021 í máli nr. 48/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2021 í máli nr. 54/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2021 í máli nr. 74/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2021 í máli nr. 135/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2022 í máli nr. 134/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2022 í máli nr. 152/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2022 í máli nr. 143/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2022 í máli nr. 175/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2022 í máli nr. 5/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2022 í máli nr. 180/2021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2022 í máli nr. 179/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2022 í máli nr. 31/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2023 í máli nr. 92/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2023 í máli nr. 64/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2023 í máli nr. 108/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2023 í máli nr. 120/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2023 í máli nr. 126/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2023 í máli nr. 122/2022 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2023 í máli nr. 34/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2023 í máli nr. 43/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2023 í máli nr. 71/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2023 í máli nr. 118/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2023 í máli nr. 70/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2023 í máli nr. 92/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2023 í máli nr. 85/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2024 í máli nr. 100/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2024 í máli nr. 116/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2024 í máli nr. 112/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2024 í máli nr. 99/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2024 í máli nr. 10/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2024 í máli nr. 18/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2024 í máli nr. 44/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2024 í máli nr. 40/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2024 í máli nr. 67/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2024 í máli nr. 70/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2024 í máli nr. 97/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2024 í máli nr. 69/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2024 í máli nr. 82/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2025 í máli nr. 179/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2025 í máli nr. 152/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2025 í máli nr. 182/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2025 í máli nr. 64/2025 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2025 í máli nr. 81/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2025 í máli nr. 124/2025 dags. 17. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2025 í máli nr. 60/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2025 í máli nr. 117/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2025 í máli nr. 101/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 189/2025 í máli nr. 120/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 191/2025 í máli nr. 140/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 130/2015 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 201/2015 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 231/2015 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 348/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 360/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 501/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 560/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 610/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 640/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 13/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-3/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-4/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-8/1997 dags. 19. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-6/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-11/1997 dags. 9. apríl 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-12/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-12/1997 dags. 12. maí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-14/1997 dags. 12. júní 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-18/1997 (Sorphirðusamningur í Vestmannaeyjum)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-18/1997 dags. 8. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-20/1997 dags. 18. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-21/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-21/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-34/1997 dags. 15. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-48/1998 dags. 22. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-58/1998 dags. 25. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-59/1998 dags. 1. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-61/1998 dags. 19. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-63/1998 dags. 19. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-64/1998 dags. 30. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-66/1998 dags. 30. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-67/1998 dags. 3. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-74/1999 dags. 25. maí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 16. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-85/1999 dags. 12. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-92/2000 dags. 31. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-93/2000 dags. 7. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 94/2000 dags. 26. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-98/2000 dags. 25. júlí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-99/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-102/2000 dags. 7. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-103/2000 dags. 7. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-104/2000 dags. 13. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-110/2000 dags. 21. desember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-116/2001 dags. 23. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-131/2001 dags. 11. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-132/2001 dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-133/2001 dags. 25. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-136/2001 dags. 30. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-142/2002 dags. 8. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-145/2002 dags. 7. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-144/2002 dags. 21. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-147/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-153/2002 dags. 22. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-154/2002 dags. 25. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-158/2003 dags. 20. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-162/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-163/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-168/2004 dags. 20. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-169/2004 dags. 1. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-170/2004 dags. 26. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-177/2004 dags. 28. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-180/2004 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-179/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-187/2004 dags. 27. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-190/2004 dags. 15. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-189/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-192/2004 dags. 2. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-196/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-198/2005 dags. 30. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-202/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-203/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-204/2005 dags. 27. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-205/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-206/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-209/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-216/2005 dags. 14. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-217/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-220/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-222/2005 dags. 30. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-224/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-231/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-232/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006B dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-234/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-236/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-237/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-238/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-242/2007 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-244/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-249/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-263/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-267/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-268/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-270/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-272/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-273/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-274/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-275/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008C dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-278/2008 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-280/2008 dags. 4. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-281/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-284/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-286/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-287/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-298/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-308/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-313/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-316/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-321/2009 (Salmonellusýkingar)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-318/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-321/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-322/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-330/2010 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-333/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-334/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-336/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-337/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-338/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-339/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-340/2010 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-342/2010 dags. 29. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-344/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-345/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-350/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-354/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-355/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-356/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-360/2011 (Upplýsingar birtar í ársskýrslu SÍ)
Úrskurðarnefndin taldi að Seðlabanka Íslands bæri að afhenda þann hluta gagna sem hafði upplýsingar sem bankinn sjálfur hafði sjálfur birt í ársskýrslu sinni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-358/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-359/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-360/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-361/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-362/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-367/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-368/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-369/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-373/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-379/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-380/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-384/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-385/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-387/2011 (Bankaleynd)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-387/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-391/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-404/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-406/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-407/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-409/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-410/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-411/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-414/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-415/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-417/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-418/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-419/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-422/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-424/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-428/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-430/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-431/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-433/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-436/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-437/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-418/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-438/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-453/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-454/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-456/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-461/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-464/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-470/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-474/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-481/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-486/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-474/2013 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-489/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-493/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-496/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-497/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-499/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-503/2013 (Innri reglur um gjaldeyrisviðskipti)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-502/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-503/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-507/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-508/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-510/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-513/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-514/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-515/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-518/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-519/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-522/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-520/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-527/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-528/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-530/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-531/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-532/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-533/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-535/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-536/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-538/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-539/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-540/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-541/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-544/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-545/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-546/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-547/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 549/2014 dags. 1. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 550/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 552/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 538/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 541/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 558/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 559/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 561/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 562/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 566/2015 (Eineltisskýrsla HÍ)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 566/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 569/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 570/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 573/2015 (Hluti minnisblaðs)
Hluti af minnisblaði innihélt almenna lýsingu á því hvernig framkvæma ætti tilteknar reglur, og væri því afhendingarskylt. Hinn hlutinn innihélt yfirfærslu þeirra á nafngreinda aðila og þann hluta mátti synja aðgang að.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 573/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 574/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 578/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 580/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 581/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 584/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 591/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 596/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 602/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 609/2016 (Málefni Seðlabankans sjálfs)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 605/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 606/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 609/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 613/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 614/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 616/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 618/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 627/2016 (Landsbanki)
Nefndinni þótti óþarft að leita til Landsbankans um að veita umsögn þar sem hún vísaði málinu frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 620/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 623/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 626/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 627/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 629/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 633/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 636/2016 (Brit Insurance)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 635/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 636/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 638/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 640/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 647/2016 (Einingaverð)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 644/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 646/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 647/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 649/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 653/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 655/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 656/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)
Óskað var aðgangs að fundargerðum Stjórnstöðvar ferðamála sem stofnuð var til að undirbúa ýmis mál. Ráðuneytið sem hélt utan um stjórnstöðina tefldi því fram að um væri að ræða aðila sem settur hefði verið á fót með formlegri ákvörðun og fastmótuðu hlutverki, og teldust því gögn hennar til vinnuskjala. Úrskurðarnefndin heimvísaði málinu aftur til ráðuneytisins þar sem það tók ekki afstöðu til þess hvort fundargerðirnar væru vinnugögn í reynd.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 659/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 660/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 662/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 665/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 667/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 668/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 669/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 673/2017 (Ný vefsíða Reykjanesbæjar - Afstöðu óskað aftur)
Óskað var aðgangs að tilboðsumleitan sveitarfélags vegna nýrrar heimasíðu. Sveitarfélagið var ekki talið hafa óskað eftir afstöðu fyrirtækjanna með nógu skýrum hætti.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 671/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 672/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 673/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 676/2017 (Gögn um eftirlit með dýrahaldi)
Úrskurðarnefndin synjaði aðgangi að upplýsingum um meinta illa meðferð bónda á dýrum á grundvelli þess að þetta varðaði refsiverðan verknað.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 676/2017 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 684/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 691/2017 (Gögn um eftirlit með dýrahaldi)
Úrskurðarnefndin synjaði aðgangi að upplýsingum um meinta illa meðferð bónda á dýrum á grundvelli þess að þetta varðaði refsiverðan verknað.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 688/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 689/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 690/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 691/2017 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 694/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 699/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 701/2017 (Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin)
Úrskurðarnefndin féllst á að heimilt væri að synja aðgangi að tilteknum samskiptum stjórnvalda við Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunina á meðan stofnunin væri að undirbúa skýrslu um Ísland, en ekki eftir opinbera birtingu skýrslunnar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 701/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 713/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 716/2018 (Stjórnstöð ferðamála II)[HTML]
Framhald á: Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)

Ráðuneytið hélt því fram að fundargerðir Stjórnstöðvar ferðamála teldust vinnuskjöl þar sem þær innihéldu ekki endanlegar ákvarðanir um afgreiðslu mála. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það þar sem þær tillögur sem stjórnstöðin sendi frá sér væru endanlegar ákvarðanir stjórnstöðvarinnar sjálfrar og því ekki hægt að byggja á þeirri málsástæðu til að synja um afhendingu fundargerðanna.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 716/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 717/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 718/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 719/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 722/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 728/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 729/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 730/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 731/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 732/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 733/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 737/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 742/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 745/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 743/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 744/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 747/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 754/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 751/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 760/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 758/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 771/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 769/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 768/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 767/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 764/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 774/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 781/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 792/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 783/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 790/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 797/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 801/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 806/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 808/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 819/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 815/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 818/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 813/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 814/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 829/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 830/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 825/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 824/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 835/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 842/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 837/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 840/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 836/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 848/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 846/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 847/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 850/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 844/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 853/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 851/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 856/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 852/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 857/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 860/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 858/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 865/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 867/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 862/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 866/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 872/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 869/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 874/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 873/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 876/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 878/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 877/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 880/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 883/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 881/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 884/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 889/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 888/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 890/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 894/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 901/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 899/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 902/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 903/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 905/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 909/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 907/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 908/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 911/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 914/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 917/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 915/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 916/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 920/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 921/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 925/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 927/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 930/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 926/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 935/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 931/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 937/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 942/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 951/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 939/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 960/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 964/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 963/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 966/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 971/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 981/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 976/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 980/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 978/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 977/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 982/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 984/2021 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 992/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 987/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 993/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 998/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 997/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 999/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1001/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 995/2021 í máli nr. ÚNU21030018 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1003/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1011/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1013/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1020/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1024/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1033/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1039/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1042/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1043/2021 dags. 19. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1047/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1050/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1044/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1053/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1052/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1055/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1061/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1062/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1063/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1071/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1068/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1073/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1076/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1078/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1081/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1079/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1083/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1086/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1094/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1099/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1101/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1114/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1122/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1117/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1118/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1125/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1135/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1144/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1145/2023 dags. 25. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1146/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1149/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1154/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1152/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1157/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1171/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1180/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1181/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1190/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1187/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1189/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1202/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1211/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1217/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1218/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1220/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1224/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1226/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1234/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1237/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1235/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1236/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1244/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1242/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1247/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1249/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1251/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1260/2025 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1266/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1272/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1276/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1280/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1282/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1281/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1293/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1297/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1312/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2001 dags. 24. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2001 dags. 24. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2002 dags. 18. september 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2004 dags. 2. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2008 dags. 16. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2009 dags. 29. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2010 dags. 17. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2010 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 121/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 139/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 160/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2013 dags. 10. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2015 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2015 dags. 21. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2016 dags. 10. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2017 dags. 24. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2018 dags. 6. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2017 dags. 31. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2019 dags. 3. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2020 dags. 18. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2020 dags. 29. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2021 dags. 25. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2022 dags. 14. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 160/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2019 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 4. mars 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um að lyfjabúðum sé einum heimilt að auglýsa verð lausasölulyfja)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 14/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 3/2024 dags. 3. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1079/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 415/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 429/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 534/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 787/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 266/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 221/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 273/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 211/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 352/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 286/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 207/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 218/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 306/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 331/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 364/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 412/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 325/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 219/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 317/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 30/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 365/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 618/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 597/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 594/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 403/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 591/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 228/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 437/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 214/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 494/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 247/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 44/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 270/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 302/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 303/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 441/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 557/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 581/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 665/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 692/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 229/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 280/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 359/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 337/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 86/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 215/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 235/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 374/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 194/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 217/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 232/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 224/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 419/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 332/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 360/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 381/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 250/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 306/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 344/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 384/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 57/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 82/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 162/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 688/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 942/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 298/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 550/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 554/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 727/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 963/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1041/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 361/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 395/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 464/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 579/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 581/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 326/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 425/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 449/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 168/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 183/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 549/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 754/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 245/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 43/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 600/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 607/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 129/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 182/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 195/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 196/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 205/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 87/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 111/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 140/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 152/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 157/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 64/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 118/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 178/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 58/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 67/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 71/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 811/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 817/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 851/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1053/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 56/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 218/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 294/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 404/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 158/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 15/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 25/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 165/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 69/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 115/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 131/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 137/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 190/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 176/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 308/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 806/1993 dags. 30. ágúst 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 761/1993 dags. 24. febrúar 1994 (Brottvikning úr skóla - Fræðslustjóri - Barnaverndarnefnd)[HTML]
Kvartað var yfir að dreng væri ekki bent á önnur úrræði vegna fræðsluskyldunnar. Síðar kom í ljós að brottvísunin var eingöngu tímabundin og því ekki skylt að finna annað úrræði.

Fjórir fræðslustjórar voru starfandi og undir þeim voru grunnskólar á tilteknum svæðum. Ráðherra hafði kveðið á um að ef mál kæmu upp væri hægt að skjóta þeim til fræðslustjóra. Ef ekki væri vilji til að hlíta þeim úrskurði væri hægt að skjóta þeim til barnaverndarnefndar. Umboðsmaður taldi það óheimilt enda störfuðu þær fyrir sveitarfélögin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1282/1994 dags. 16. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1293/1994 dags. 19. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1299/1994 dags. 22. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1468/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1668/1996 dags. 23. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1364/1995 dags. 24. september 1996 (Nemanda meinað að sækja dansleiki)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1858/1997 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1970/1996 dags. 24. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2355/1998 dags. 20. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2080/1997 dags. 1. október 1998 (Tölvunefnd - Reiknistofan ehf.)[HTML]
Tölvunefnd fékk kvörtun er beindist að Reiknistofunni. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að ekkert brot hefði átt sér stað og vísaði til meðalhófsreglunnar. Umboðsmaður taldi hana ekki hafa rannsakað málið vel.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2458/1998 dags. 21. júlí 1999 (Kærunefnd jafnréttismála)[HTML]
Blaðsíðutal riðlaðist þegar ákvörðunin var send með faxi. Þegar þetta uppgötvaðist var sent nýtt fax.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2534/1998 (Þjónustugjöld Löggildingarstofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3055/2000 dags. 29. maí 2001 (Kæruheimild til ráðherra - Uppsögn félagsmálastjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2763/1999 (Sala ríkisjarða)[HTML]
Gerðar höfðu verið athugasemdir um handahófskennda framkvæmd starfsfólks þar sem óvíst var hvenær framkvæmdinni var breytt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3176/2001 dags. 2. apríl 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3232/2001 (Vinnslunýting fiskiskips - Lækkun nýtingarstuðla fiskiskips í refsiskyni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3503/2002 dags. 27. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3553/2002 (Landlæknir)[HTML]
Landlæknir skrifaði áminningarbréf til læknis vegna brota síðarnefnda á persónuverndarlögum. Umboðsmaður taldi það hafa verið á verksviði persónuverndar að kveða á um brot á þeim lögum og því var landlækni óheimilt að úrskurða um það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3699/2003 dags. 17. janúar 2003 (Byggðakvóti)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4252/2004 dags. 20. júní 2005 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4397/2005 dags. 19. október 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4902/2007 (Vélstjórafélagið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5103/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5364/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4992/2007 (Eftirlitsgjald vegna heilbrigðisskoðunar á sláturdýrum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5471/2008 (LÍN - Ósk um niðurfellingu afborgana)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5651/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5530/2008 (Gjaldskrá Lyfjastofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5623/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5347/2008 dags. 17. nóvember 2010 (Innflutningur á eggjum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5810/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5927/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5796/2009 (Gjöld vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6582/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6242/2010 (Lokaúttekt byggingarfulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6372/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6367/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6666/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6110/2010 (Ákvörðun um fjárhæð stjórnvaldssektar - Tilkynningarskylda vegna innherja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6747/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6631/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6685/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7040/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6505/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7087/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6545/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7250/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6938/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6527/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6639/2011 dags. 22. maí 2013 (Gjald til Fjármálaeftirlits)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6483/2011 (Starfsleyfi - FME - Málshraðareglan við breytingu á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7461/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7404/2013 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8117/2014 (Höfuðborgarstofa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8302/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8808/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8739/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8735/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7590/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9174/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8670/2015 dags. 14. maí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9656/2018 (Neyðarhnappur)[HTML]
Umboðsmaður taldi að ekki hefði verið veitt heimild til ráðherra til að byggja á atriðum eins og búsetu og öðrum persónulegum atriðum. Þá hafði einnig ekki verið metin atriði eins og hvort sambærileg þjónusta og sú sem var skert var fyrir hendi á staðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9992/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10024/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10029/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10319/2019 dags. 19. febrúar 2020 (Nafnbirting umsækjenda hjá RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10381/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10863/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10890/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10818/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10871/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10911/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10859/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9683/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10950/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10999/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11006/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11011/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11024/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10744/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10358/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11063/2021 dags. 4. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1162/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11062/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11079/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11099/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11186/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11220/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11240/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11200/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10219/2019 dags. 4. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11371/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11222/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11372/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10572/2020 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11445/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11497/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11559/2022 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F103/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11590/2022 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11649/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11646/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11434/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11368/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11320/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11763/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11488/2022 dags. 6. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11886/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F118/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11923/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11940/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11417/2021 dags. 15. desember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11394/2021 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11993/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12032/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11868/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11551/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12304/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12296/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12311/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12313/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12094/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11988/2022 dags. 25. október 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12539/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12443/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12557/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12546/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12482/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12577/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12693/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12389/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12686/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12784/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12516/2023 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12839/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12261/2023 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12884/2024 dags. 11. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12397/2024 dags. 6. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13030/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12882/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 23/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 52/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12870/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13052/2024 dags. 10. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12862/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 51/2025 dags. 25. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 162/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 188/2025 dags. 6. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 245/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 246/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 253/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12682/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 311/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1962723
1963142
1979 - Registur101, 172
1979238
19811030
19841043
19861102, 1104, 1402-1403, 1405
1988128, 130, 133
1989301-303, 795
1990664, 666, 669
19911245, 1332
1992 - Registur238
19921123, 1314, 1319-1320, 2311
1993 - Registur221
199380, 1456, 1516, 2027, 2070, 2426, 2445
1994 - Registur147, 165
1994989, 1908, 1910-1911, 2247, 2847
1995423, 2505, 2850, 3057
1996 - Registur272
1996542, 1495, 1792, 3174, 4153, 4249, 4256
1997362, 629, 741, 794, 862, 2028, 2034, 2185-2186, 2447, 2759, 2806, 3185, 3187, 3285
1998854, 903, 909, 1341, 1609, 1668, 2031, 2926, 2947, 3068, 3103, 3107-3108, 3474, 3847-3849, 3852, 3861, 3863, 3865, 4080, 4082, 4225
1999170, 415, 1954, 2007, 2287-2288, 2291-2292, 2380, 2394, 2924, 3327, 3584, 3758, 3783, 4007, 4009, 4156, 4325, 4878, 4938
2000543-544, 813, 1152, 1315-1316, 1318, 1534, 1544, 1561, 1835, 2636, 3388, 3469, 3471, 3473, 3476, 3546, 3556, 3939
20024366-4367
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1984-1992393
1993-199644, 410
1997-2000199
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1966A162, 165
1966C99, 101
1973A284
1974A229
1974C2
1975C248
1978A11, 103, 175, 181, 184, 186, 189, 194, 198, 200-201, 203-204, 209-210
1978C27, 96
1979A163
1979B661
1980A9, 21, 200, 291, 337
1980C123
1981A51, 204, 220-222, 227, 231, 234, 239, 243, 247-250, 253-254, 259-260, 262
1981C71
1982A42, 81
1982B844
1982C26, 70
1983C49, 61
1984A10-11, 13, 66, 235-236
1984B272, 689
1984C47
1985A146, 165, 211
1985C346
1986A25, 79, 94, 130
1986B73, 715, 909
1987A17, 41, 57, 81, 85, 152, 689
1987B475, 554, 849
1987C2, 52-53, 56, 256
1988A7, 26, 111, 274
1988B689, 1155
1989A259-260, 262, 269, 329, 333, 351, 389, 563
1989B456, 953, 1022-1023
1989C16, 58, 93, 97
1990B815, 839-840, 1150
1990C30, 83
1991A187-189, 195, 216-221, 247-249, 512, 514
1991B511, 607, 863, 1023, 1080
1991C48-49, 136-137, 168, 170
1992A41, 214, 217-219, 232, 242, 261, 264
1992B256, 862-863, 960-965
1992C18, 22
1993A57, 64, 67, 78, 80, 84, 102, 125, 129, 191, 198, 247, 304, 329, 333, 335, 342, 465-466, 498, 568, 571, 584, 618
1993B614, 690, 709, 934, 964, 1283-1284, 1312-1313, 1319, 1344
1993C948
1994A150-151, 153, 163, 173, 180, 205, 223, 236-239, 348, 355, 360, 403, 498, 500-501, 768-773, 775-776
1994B77, 207, 526, 544, 658, 849, 1129, 1184, 1249, 1264, 1433, 1458-1462, 1464-1465, 1494, 1507, 1647, 1845, 2783, 2795, 2804, 2809-2811, 2862
1994C17
1995A3, 70, 85, 99, 102-103, 105, 112-114, 804-805
1995B23-25, 121, 254-255, 262, 407, 473, 857, 864, 1317, 1322, 1378, 1380, 1588, 1665, 1805-1806
1995C4, 31, 89, 135, 182, 232, 261-262, 492, 845, 853
1996A21, 23-25, 30, 36-38, 98, 106, 125-129, 132, 143-144, 151, 156, 183, 197, 228, 238, 273, 306, 316-318, 322-323, 326, 328, 362, 366, 370, 388, 476-477, 499
1996B68, 79, 252, 558, 695-696, 766, 863, 1245, 1248, 1381, 1534, 1559, 1612, 1678
1997A62, 65, 90, 95, 103, 158, 200, 260-261, 331, 422-423, 448, 452, 458, 513
1997B4, 56, 231, 283, 507, 707-709, 711-712, 750, 758, 844, 1323, 1415, 1640, 1661, 1667, 1803
1997C11, 30, 103-105, 320, 323, 338
1998A34, 53, 55-57, 85, 91, 93, 109, 117-119, 121-122, 133, 135, 141, 173, 219, 226-227, 230, 235, 292, 297, 300, 402-403, 478, 485-487, 489, 599, 613, 825
1998B36, 49-50, 165, 249, 266, 304, 309-310, 772, 857, 859-860, 915, 1070, 1192, 1231, 1378, 1471, 1529, 1712, 1819, 1896, 1946, 2424, 2445, 2451
1998C96-98, 169
1999A26, 54, 63, 65, 72, 96-99, 117-118, 122-123, 154, 197, 216-219, 231, 259, 273, 483, 497, 503
1999B40-41, 108, 233, 259, 261-262, 552, 554, 564-566, 861, 940-941, 1415, 1420, 1431, 1434, 1438-1439, 1445, 1586-1587, 1616, 1705, 1707, 1878, 1902, 1905, 2054, 2056, 2114, 2124, 2135, 2143, 2157, 2162, 2166, 2170, 2183, 2189, 2193, 2198, 2207, 2236, 2257, 2269, 2280, 2286, 2290, 2296, 2302, 2310, 2315, 2321-2323, 2326, 2328, 2334, 2337, 2344-2346, 2348, 2530, 2588, 2611-2612, 2615, 2816, 2818
1999C65-66, 96
2000A14-16, 62, 78, 97, 130, 132, 156, 166, 169, 189, 206, 224-225, 232, 283, 312, 315, 387, 432, 446, 462, 464-466, 475, 491, 505, 714
2000B38, 192, 269, 403, 419, 435, 509, 562, 594, 845, 877-878, 887-888, 891, 1135, 1176-1177, 1302, 1339-1340, 1773, 1974, 2040, 2182, 2424, 2426-2427, 2709
2000C145, 292, 420, 442, 676, 678, 730
2001A29, 55, 66, 102, 105, 114, 124, 127-128, 130-131, 133, 177, 184, 187, 202-203, 209, 317, 372, 385, 391, 395, 439, 452, 659
2001B46, 80, 96, 127, 171, 251, 281, 530, 540, 645, 753, 880, 939, 945, 1152, 1191, 1198-1199, 1204, 1378, 1547, 1619, 1918, 1957, 2030, 2247-2248, 2443, 2458, 2643, 2762, 2792, 2838, 2877, 2910
2001C252, 288, 326, 329-330, 338, 373
2002A7, 24, 53-54, 137-138, 169-170, 172, 180-181, 225-226, 229-230, 253, 274, 281, 287-288, 462, 471-473, 475, 482-483, 489, 504, 507, 553, 566
2002B3, 58-60, 81, 85, 182, 188-191, 210, 324, 333, 547, 609, 626, 631, 678, 757, 911, 961, 1043-1044, 1079, 1086-1087, 1284, 1431, 1626, 1656, 1746, 1753, 1769-1771, 1806-1808, 1964, 2024, 2065, 2193, 2284, 2303, 2318-2319, 2321, 2324-2325, 2341, 2345, 2348
2002C1, 10, 33, 47, 77, 113, 174, 201, 233, 243, 588, 842, 844, 852, 864, 886, 893, 959
2003A66, 69, 75, 80-81, 84, 86, 89-90, 93, 95-96, 119-120, 157, 163, 165-166, 173, 201, 213, 223, 227, 264, 267, 299-301, 346-348, 354, 356, 359, 361-363, 371-372, 380-381, 383-384, 386-388, 394, 398, 400, 462, 471-472, 505, 559-560, 566, 581, 598, 610
2003B16-18, 33, 35, 71, 77-78, 173, 176, 298, 515, 528, 842, 849, 959-960, 1161, 1177, 1213, 1255, 1257, 1389, 1615, 1622, 1732, 1857, 1901, 1975, 1980, 1995, 2037, 2041, 2050, 2164, 2168, 2203, 2206, 2210, 2215, 2224, 2250, 2264, 2458, 2471, 2522, 2531, 2719-2720, 2722, 2795, 2861, 2868, 2880
2003C2, 4, 28, 30, 51, 87, 89-90, 94, 138, 196, 308, 421-422
2004A40, 48-49, 51-52, 56-57, 59, 69, 76, 120, 129, 131, 138, 223, 255, 257, 263, 286, 491, 535, 547, 810-811, 816, 842
2004B6, 12, 19-21, 53, 59, 110, 191-193, 453, 588, 648, 966, 999-1003, 1070, 1142, 1243, 1298, 1743, 1862, 1984, 2202, 2204, 2535, 2547, 2646, 2650, 2791
2004C9, 12, 21, 26, 53-54, 66, 89, 115-116, 134-136, 161, 165-166, 444, 548, 562
2005A32, 43, 47-49, 55, 57, 59, 64-65, 72, 82, 85, 102, 127, 160, 185, 357, 363-364, 390, 396, 398, 410, 413, 418, 429, 438, 440-442, 454, 460-462, 1095, 1159, 1171
2005B11-13, 25, 29, 33, 57, 87, 114, 138-140, 142-143, 361, 445, 514, 1295, 1320, 1326-1327, 1330-1332, 1428, 1433, 1438, 1445, 1447-1448, 1451, 1461, 1466, 1468, 1505, 1573, 1629, 1663, 1665, 1729, 1770, 1861, 1865, 2313, 2410, 2417-2418, 2476, 2557, 2659, 2690, 2706, 2719-2721, 2728, 2731, 2762
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1966AAugl nr. 74/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 13/1966 - Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 92/1973 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um skrifstofur Ráðherranefndar Norðurlanda og réttarstöðu þeirra, ásamt viðbótarbókun um skrifstofu stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og réttarstöðu hennar[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 10/1974 - Lög um skattkerfisbreytingu[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 1/1974 - Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um skrifstofur Ráðherranefndar og réttarstöðu þeirra, ásamt viðbótarbókun um skrifstofu stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og réttarstöðu hennar[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 22/1975 - Auglýsing um tvísköttunarsamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 4/1978 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 8/1978 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínarsamningnum um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1978 - Auglýsing um aðild að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 48/1979 - Lög um framkvæmd samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 348/1979 - Reglugerð skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 7 22. febr. 1980, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1980 - Bráðabirgðalög um álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 og innheimtu þeirra á síðari hluta þess árs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1980 - Lög um álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 og innheimtu þeirra á síðari hluta þess árs[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 18/1980 - Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Sovétríkjanna[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 25/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 7 22. febrúar 1980, lög nr. 20 7. maí 1980 og lög nr. 2 13. febrúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1981 - Lög um aðild Íslands að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 15/1981 - Auglýsing um fullgildingu samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 33/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 10 22. mars 1960, um söluskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1982 - Lög um skattskyldu lánastofnana[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 5/1982 - Auglýsing um fullgildingu samnings um verndun lax í Norður-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1982 - Auglýsing um samning við Sovétríkin um efnahagssamvinnu[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 6/1983 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 7/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 75 14. september 1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 21 23. mars 1983, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 75 14. september 1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 21/1983, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1984 - Lög um lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1984 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 185/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð um raforkuvirki nr. 264, 31. desember 1971 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1984 - Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 10/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um eftirlit með umráðum einstaklinga á skotvopnum og með því hvernig þeir afla þeirra[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 46/1985 - Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 8/1986 - Sveitarstjórnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1986 - Lög um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1986 - Lög um þjóðarátak til byggingar þjóðarbókhlöðu[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 339/1986 - Reglugerð um búmark og fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur og sauðfjárafurða verðlagsárið 1986—1987[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 7/1987 - Lög um stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1987 - Vaxtalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1987 - Lög um listmunauppboð o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1987 - Lög um gildistöku laga um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, þar með talin breyting samkvæmt lögum nr. 49/1987 sem taka eiga gildi 1. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 239/1987 - Reglugerð um söluskatt af eigin þjónustu og úttekt til eigin nota innan fyrirtækis eða stofnunar[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 2/1987 - Auglýsing um samning um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hin vestlægu Norðurlönd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 2/1988 - Lög um breytingu á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1988 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum og lánsfjármálum 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1988 - Lög um virðisaukaskatt[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 305/1988 - Reglugerð um búmark og fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 1988—1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1988 - Reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1989-1990[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1989 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta samninga um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og um réttarstöðu samnorrænna stofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1989 - Lög um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1989 - Lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 233/1989 - Reglugerð um búmark og fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 1989—1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1989 - Reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1990-1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1989 - Reglugerð um tryggingaskyldu verðbréfamiðlara og verðbréfafyrirtækja[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 7/1989 - Auglýsing um samning um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsfólks þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1989 - Auglýsing um samning um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 287/1990 - Reglugerð um búmark og fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 1990—1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1990 - Reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1991—1992[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 11/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun arfs og gjafafjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1990 - Auglýsing um samning um stofnun Norræns fjármögnunarfélags á sviði umhverfisverndar[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1991 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1991 - Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 262/1991 - Reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 1991—1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/1991 - Reglugerð um aðlögun fullvirðisréttar til framleiðslu sauðfjárafurða að innanlandsmarkaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1991 - Auglýsing um samkomulag samkvæmt 20. grein samnings milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1991 - Reglugerð um frísvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/1991 - Reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 5/1991 - Auglýsing um samning um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1991 - Auglýsing um viðskiptasamkomulag við Sovétríkin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1991 - Auglýsing um viðskiptasamning við Rússland[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1992 - Lög um innflutning[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1992 - Lög um húsgöngu- og fjarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1992 - Lög um vog, mál og faggildingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1992 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 429/1992 - Reglugerð um fyrirkomulag eftirlits með sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 8/1992 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Frakkland[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1993 - Lög um upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1993 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1993 - Lög um hönnunarvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1993 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1993 - Lög um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1993 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1993 - Lög um breyting á útvarpslögum, nr. 68/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1993 - Bráðabirgðalög um efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1993 - Lög um efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1993 - Lög um breytingu á lögum nr. 34/1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1993 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1993 - Lög um breyting á ýmsum lögum sem varða réttarfar, atvinnuréttindi o.fl. vegna aðildar að samningi um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 377/1993 - Reglugerð um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/1993 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 883(1993) um refsiaðgerðir gegn Líbýu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1994 - Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1994 - Lög um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1994 - Lög um sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1994 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1994 - Lög um evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1994 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1994 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1994 - Auglýsing um breytingu á kröfum til viðhaldsstöðva sem viðurkenndar eru til viðhalds loftfara og íhluta þeirra, sbr. auglýsingu nr. 375/1992 og auglýsingu nr. 506/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1994 - Reglugerð um hlutverk fjármálastofnana við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/1994 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Mannréttindastofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1994 - Reglugerð um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1994 - Auglýsing um gildistöku EES-reglugerða um efni sem eyða ósonlaginu og um inn- og útflutning tiltekinna hættulegra efna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1994 - Reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1994 - Auglýsing um breytingu á kröfum til viðhaldsstöðva sem viðurkenndar eru til viðhalds loftfara og íhluta þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1994 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1994 - Reglugerð um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/1994 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um miðlun vátrygginga nr. 473/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 672/1994 - Reglur um málsmeðferð samkeppnisyfirvalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 675/1994 - Reglugerð um leigumiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1994 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 695/1994 - Reglugerð um hlutverk nokkurra starfsstétta og lögaðila við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
1994CAugl nr. 2/1994 - Auglýsing um alþjóðasamning um vernd listflytjenda, framleiðenda hljóðrita og útvarpsstofnana[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1995 - Lög um breytingu á jarðalögum, nr. 65/1976, með síðari breytingum, o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1995 - Lög um vörugjald af olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1995 - Lög um breyting á lögum um bókhald, nr. 145/1994, lögum um ársreikninga, nr. 144/1994, o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1995 - Lög um breyting á refsiákvæðum nokkurra skattalaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1995 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alusuisse-Lonza Holding Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 13/1995 - Reglur um upplýsingaskyldu vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1995 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands, nr. 470 14. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1995 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1995 - Reglugerð um útfararþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1995 - Reglugerð um skattrannsóknir og málsmeðferð hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1995 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1995 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/1995 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/1995 - Reglugerð um rétt tiltekinna EES-ríkisborgara og EES-félaga til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1995 - Auglýsing um samstarfssamning um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1995 - Auglýsing um Búdapestsamning um alþjóðlega viðurkenningu á innlagningu örvera til varðveislu vegna meðferðar einkaleyfamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1995 - Auglýsing um samning um líffræðilega fjölbreytni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1995 - Auglýsing um Baselsamning um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 43/1993, um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1996 - Lög um breyting á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34 25. mars 1991, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1996 - Upplýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1996 - Lög um spilliefnagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1996 - Lög um umgengni um nytjastofna sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1996 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1996 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1996 - Lög um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1996 - Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 130/1996 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1996 - Reglugerð um frjálsa þátttöku iðnfyrirtækja í umhverfismálakerfi ESB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1996 - Reglur um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1996 - Stofnskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Hreyfimyndafélagið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1996 - Reglugerð um sprengiefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1996 - Reglur um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 20/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 69/1994, um sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1997 - Lög um gerð samninga um hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1997 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1997 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1997 - Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1984, um lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 7/1997 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1997 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1997 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Hólmavíkurhreppi í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1997 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1997 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1997 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1997 - Auglýsing um samkomulag samkvæmt 20. gr. samnings milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 728/1997 - Samþykkt um sorphirðu á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 740/1997 - Reglugerð um bótarétt sjálfstætt starfandi einstaklinga úr Atvinnuleysistryggingasjóði[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 6/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1997 - Auglýsing um samning um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1998 - Lög um Kvótaþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1998 - Vopnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1998 - Lög um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1998 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1998 - Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1998 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1998 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1998 - Leiklistarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1998 - Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 28/1998 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1998 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1998 - Samþykkt um sorphirðu í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1998 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Hveragerði fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1998 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu (sorphreinsun og eyðingu) í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1998 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Hólmavíkurhreppi í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1998 - Reglugerð um hættumat í iðnaðarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 264, 31. desember 1971, um raforkuvirki, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1998 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1998 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1998/1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1998 - Reglugerð um aðgang að starfsgrein farmflytjenda og farþegaflytjenda á landi og um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum og öðrum vitnisburði um formlega menntun í innanlands- og millilandaflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1998 - Reglugerð um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/1998 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1998 - Reglugerð um lágmarkskröfur er varða öryggi, hollustuhætti og heilsu við vinnu um borð í fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1998 - Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl.[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 20/1998 - Auglýsing um samning um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1998 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 12/1999 - Lög um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1999 - Lög um alþjóðleg viðskiptafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1999 - Lög um búnaðarfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1999 - Lög um breyting á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1999 - Fjáraukalög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 207/1999 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1999 - Reglugerð um úthlutun þorskaflahlutdeildar í Barentshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1999 - Reglugerð um yfirtökutilboð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1999 - Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1999 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1999/2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar vegna eitraðra efna í fljótandi formi sem flutt eru í geymum skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1999 - Reglugerð um sakaskrá ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/1999 - Reglugerð um sprengiefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1999 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1999 - Reglugerð um loftgæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/1999 - Reglugerð um varnir gegn loftmengun af völdum hreyfanlegra uppsprettna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/1999 - Reglugerð um styrk kolmónoxíðs og fallryks í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/1999 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð og svifryk í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 791/1999 - Reglugerð um mælingar á styrk ósons við yfirborð jarðar og viðvaranir til almennings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/1999 - Reglugerð um blý í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1999 - Reglugerð um köfnunarefnisdíoxíð í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun af völdum asbests[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1999 - Reglugerð um úrgang frá títandíoxíðiðnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun grunnvatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/1999 - Reglugerð um meðhöndlun seyru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kvikasilfri í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kvikasilfri í yfirborðsvatn frá atvinnurekstri sem stundar rafgreiningu alkalíklóríða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kadmíum í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á hexaklórsýklóhexani (HCH) í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 805/1999 - Reglugerð um úrgang[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1999 - Reglugerð um spilliefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/1999 - Reglugerð um brennslu spilliefna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 808/1999 - Reglugerð um sorpbrennslustöðvar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1999 - Reglugerð um olíuúrgang[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 817/1999 - Skipulagsskrá fyrir sjálfeignarstofnunina Vesturfarasetrið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/1999 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/1999 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 929/1999 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2000[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Pólland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 11/2000 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/2000 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (vitnavernd, barnaklám o.fl.)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2000 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/2000 - Lög um yrkisrétt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2000 - Lög um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2000 - Lög um brunavarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/2000 - Lög um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2000 - Lög um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/2000 - Lög um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/2000 - Lög um lífsýnasöfn[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga
Augl nr. 145/2000 - Fjáraukalög fyrir árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2000 - Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 71/2000 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Hornafirði árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/2000 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/2000 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á Norður-Héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260, 15. apríl 1999, um veiðar, meðferð, vinnslu og dreifingu lifandi samloka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2000 - Reglugerð um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/2000 - Reglur um aukastörf héraðs- og hæstaréttardómara og eignarhlut þeirra í félögum og atvinnufyrirtækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/2000 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/2000 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 671/2000 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 932/2000 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2000 - Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2000 - Auglýsing um samning við Rússland um samstarf á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2000 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2000 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 13/2001 - Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2001 - Lög um framkvæmd samnings um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2001 - Lög um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2001 - Lög um kjaramál fiskimanna og fleira[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2001 - Lög um breytingu á lögum um lögskráningu sjómanna, nr. 43/1987, með síðari breytingum, o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2001 - Lög um breyting á lögum um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2001 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um eftirlit með eigendum virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 93/1997, um Suðurlandsskóga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2001 - Lög um breyting á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77 23. maí 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/2001 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 74/1984, sbr. lög nr. 101/1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/2001 - Fjáraukalög fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2001 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, lögum nr. 83/1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 25/2001 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2001 um reiknað endurgjald, viðmiðunarlaun vegna staðgreiðslu árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2001 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/2001 um fresti til að skila framtölum skv. 2. mgr. 93. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 15. gr. laga nr. 149/2000, og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2001, sbr. 91. gr. laga nr. 75/1981 með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/2001 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 7/2001 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur vegna álagningar opinberra gjalda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2001 - Reglugerð um vörslu og nýtingu lífsýna í lífsýnasöfnum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Þingvallahreppi árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/2001 - Reglugerð um söfnun og miðlun upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/2001 - Auglýsing um friðlýsingu hverastrýtna á botni Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/2001 - Gjaldskrá fyrir sorphreinsun í Skaftárhreppi 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2001 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2001 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/2001 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/2001 - Reglugerð um námskeið og próf fyrir viðurkennda bókara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/2001 - Reglur um veitingu leyfa til leitar að kolvetni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2001 - Reglugerð um öryggisráðgjafa við flutning á hættulegum farmi á vegum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/2001 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/2001 - Reglur um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 781/2001 - Reglugerð um útleigu loftfara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 784/2001 - Reglugerð um fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/2001 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1373 (2001) um aðgerðir til að hindra fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 922/2001 - Reglur um málsmeðferð samkeppnisyfirvalda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 939/2001 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 960/2001 - Reglugerð um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2001 - Starfsreglur fyrir kærunefnd útboðsmála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 994/2001 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 6/2001 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2001 - Auglýsing um samning um viðurkenningu á menntun og hæfi á æðra skólastigi á Evrópusvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2001 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lúxemborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2001 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2001 - Auglýsing um Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2001 - Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 6/2002 - Lög um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 145/1994, um bókhald, lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, og lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2002 - Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2002 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2002 - Lög um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 28/1998, um verslunaratvinnu, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2002 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/2002 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2002 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum og lögum um refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/2002 - Lög um félagamerki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/2002 - Lög um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2002 - Fjáraukalög fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 3/2002 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 4/2002 um reiknað endurgjald 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2002 - Reglugerð um útvarpsstarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2002 - Reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 6/2002 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 7/2002 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2002 á tekjur ársins 2001 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2002 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2002 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2002 - Samþykkt um sorphirðu í Stykkishólmi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/2002 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra nr. 8/2002 um skattmat 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2002 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og -eyðingu í Stykkishólmi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2002 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu og upplýsingar til almennings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2002 - Reglugerð um takmörkun á útstreymi rokgjarnra lífrænna efna vegna notkunar á lífrænum leysiefnum í tiltekinni starfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2002 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á íslenskum flugvöllum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/2002 - Reglur um forval og fast forval í talsímanetum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/2002 - Reglugerð um aukefni í matvælum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/2002 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 9/2002 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2002 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/2002 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1267 (1999) um aðgerðir gegn liðsmönnum stjórnar talibana í Afganistan og nr. 1333 (2000) um aðgerðir gegn talibönum í Afganistan og hryðjuverkasveitum sem hafa aðsetur í Afganistan, sbr. og ályktanir öryggisráðsins nr. 1388 (2002) og 1390 (2002) um ástandið í Afganistan[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/2002 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2002 - Samþykkt um sorphirðu í Grundarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/2002 - Reglugerð um fólksflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/2002 - Auglýsing um friðlýsingu Árnahellis í Leitahrauni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/2002 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/2002 - Skipulagsskrá fyrir Fullorðinsfræðslu fatlaðra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2002 - Reglugerð um togbrautarbúnað til fólksflutninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/2002 - Reglugerð um rétt útlendinga, sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamning Fríverslunarsamtaka Evrópu, til að öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 805/2002 - Reglugerð um breyting á reglugerð, nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 831/2002 - Reglur Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 851/2002 - Reglugerð um grænt bókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2002 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 918/2002 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 922/2002 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 938/2002 - Reglugerð um vörur unnar úr eðalmálmum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 939/2002 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 940/2002 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Kolkuós[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 942/2002 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 1/2002 - Auglýsing um samning um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Portúgal[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2002 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2002 - Auglýsing um breytingu á samningi um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2002 - Auglýsing um viðbót við fyrirvara við e-lið 10. mgr. fylgiskjals með alþjóðasamningi um stjórnun hvalveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2002 - Auglýsing um samning um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó og bókun við hann um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi botnfastra mannvirkja á landgrunninu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2002 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (INTELSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2003 - Lög um breyting á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 60/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/2003 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (brot í opinberu starfi)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/2003 - Hafnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2003 - Raforkulög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2003 - Lög um húsnæðissamvinnufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/2003 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 123/2003 - Fjáraukalög fyrir árið 2003, sbr. lög nr. 58/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2003 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum og lögum um refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslna og hryðjuverka (fullgilding spillingarsamnings)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2003 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/2003 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 7/2003 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/2003 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2003 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2003 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2003 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2003 á tekjur ársins 2002 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2003 um framlengingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2003 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/2003 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/2003 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2003 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 473/2001, um námskeið og próf fyrir viðurkennda bókara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/2003 - Reglugerð um arðsfrádrátt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 332/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti nr. 157/2001, sbr. nr. 408/2001 og 637/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2003 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2003 - Skipulagsskrá fyrir Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Leikminjasafn Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/2003 - Samþykkt um takmörkun búfjárhalds og bann við lausagöngu búfjár í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2003 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2003 - Reglugerð um kerfisstjórnun í raforkukerfinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2003 - Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/2003 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2003 - Reglugerð um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/2003 - Reglugerð um geislavarnir vegna notkunar röntgentækja, annarra en tannröntgentækja, við læknisfræðilega geislun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 649/2003 - Reglur um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/2003 - Reglur um úreldingu sauðfjársláturhúsa á árunum 2003 og 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/2003 - Reglugerð um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 732/2003 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Bókmenntahátíðin í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 734/2003 - Skipulagsskrá fyrir Landbótasjóð Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2003 - Reglugerð um brennslu úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/2003 - Skipulagsskrá Landbótasjóðs Norður-Héraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/2003 - Reglugerð um geislavarnir við notkun opinna geislalinda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/2003 - Reglugerð um hollustuhætti og mengunarvarnir á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2003 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 911/2003 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Unicef Ísland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 962/2003 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 988/2003 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 998/2003 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1006/2003 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 6/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2003 - Auglýsing um samning við Litháen um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2003 - Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2004 - Lög um aðild starfsmanna að Evrópufélögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2004 - Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2004 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2004 - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2004 - Fjáraukalög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/2004 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 8/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2004 um skilaskyldu og skilafresti á árinu 2004 fyrir launaskýrslur o.fl. skv. 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/2004 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2004 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2004 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/2004 - Starfsreglur tryggingardeildar útflutnings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/2004 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2004 um fresti til að skila framtölum og um form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2004 á tekjur ársins 2003 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 6/2004 um breytingu á fresti skattstjóra til að afgreiða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda 2003, sbr. auglýsingu í 145. tbl. Lögbirtingablaðs, dags. 31. október 2003 um að álagningu sé lokið[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/2004 - Reglugerð um tímabundinn innflutning á hreindýrakjöti til aðvinnslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/2004 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/2004 - Skipulagsskrá fyrir Landbótasjóð Búnaðarfélags Svínavatnshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 357/2004 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda vegna skattaðila sem fengið hafa heimild til að hafa annað reikningsár en almanaksárið í skattskilum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/2004 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 9/2004 um fresti lögaðila, sem fengið hafa heimild til að hafa annað reikningsár til skattskila en almanaksárið, til að skila framtölum vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2004/2005 á tekjur reikningsársins og eignir í lok þess[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/2004 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 473/2001, um námskeið og próf fyrir viðurkennda bókara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/2004 - Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2004 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/2004 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/2004 - Reglugerð um umskipun olíu á rúmsjó[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/2004 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2004 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 993/2004 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1037/2004 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1041/2004 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1090/2004 - Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/2004 - Auglýsing um samning um tilraunasvæði fyrir beitingu sveigjanleikaákvæða Kýótó-bókunarinnar að því er varðar orkuverkefni á Eystrasaltssvæðinu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2004 - Auglýsing um samning á sviði refsiréttar um spillingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2004 - Auglýsing um viðbótarbókun við samning gegn misnotkun lyfja í íþróttum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2004 - Auglýsing um samning um Norræna fjárfestingarbankann[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2005 - Lög um fjarsölu á fjármálaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/2005 - Lög um happdrætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2005 - Lög um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/2001, um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2005 - Lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 68/1997, um Lánasjóð landbúnaðarins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/2005 - Lög um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2005 - Lög um Landbúnaðarstofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2005 - Fjáraukalög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 15/2005 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2005 um skilaskyldu og skilafresti fyrir launaskýrslur o.fl. vegna skattframtals 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2005 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 4/2005 á reglum um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/2005 um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2005 á tekjur ársins 2004 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2005 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 7/2005 um framlengingu á fresti skattstjóra til að úrskurða kærur vegna álagningar opinberra gjalda lögaðila 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/2005 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 297/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Hornafirði árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/2005 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/2005 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 653/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/2005 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 700/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2000 um aðskilnað fjarskiptaneta og kapalkerfa fyrir sjónvarp sem er í eigu sama lögaðila[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 724/2005 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2005/2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2005 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/2005 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 880/2005 - Reglur um málsmeðferð Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2005 - Reglugerð um kortlagningu hávaða og aðgerðaáætlanir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1040/2005 - Reglugerð um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1045/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skemmtibáta nr. 168/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1080/2005 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1123/2005 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1168/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1189/2005 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds vegna alþjónustu á árinu 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1192/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1196/2005 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1197/2005 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1198/2005 - Skipulagsskrá fyrir Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1208/2005 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2005 - Auglýsing um samning um breytingu á samningi um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2006 - Lög um upplýsingarétt um umhverfismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2006 - Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 38 15. maí 1990, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2006 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2006 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2006 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, lögum um meðferð opinberra mála og lögum um fjarskipti (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 12/1999, um Lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2006 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (samlagshlutafélög o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2006 - Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2006 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2006 - Lög um umhverfismat áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samnings milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Færeyja hins vegar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2006 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2006 - Lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 33/2006 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2006 - Auglýsing ríkisskattstjóra um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Auglýsing ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2006 á tekjur ársins 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2006 - Reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2006 - Auglýsing ríkiskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hlutverk nokkurra starfsstétta og lögaðila við aðgerðir gegn peningaþvætti nr. 695/1994[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2006 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2006 - Reglugerð um útfararþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 429/2006 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetur Þingeyinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2006 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu og könnun á áreiðanleika viðskiptamanns í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2006 - Reglur um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins/Sambandsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2006 - Reglugerð um meðhöndlun tilkynninga um ætlað peningaþvætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2006 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 659/2006 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2006 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2006 - Reglugerð um aðferðareiningar fyrir hin ýmsu þrep samræmismatsins og reglur um áfestingu og notkun CE-samræmismerkja sem ætlað er að nota í tilskipunum um tæknilega samhæfingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2006 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Norðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2006 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2006 - Starfsreglur tryggingardeildar útflutnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2006 - Auglýsing um ráðstafanir til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1718 (2006) um refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2006 - Reglugerð um nauðungarleyfi vegna útflutnings lyfja til þróunarríkja og ríkja sem stríða við alvarlegan heilbrigðisvanda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2006 - Reglugerð um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2006 - Reglugerð um rannsókn og saksókn efnahagsbrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2006 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2006 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2006 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2006 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2006 - Reglugerð um vörslu og tollmeðferð vöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2006 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2006 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2006 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2006 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 1/2006 - Auglýsing um Hoyvíkursamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Möltu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2006 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi sérstofnana Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2006 - Auglýsing um samning um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2006 - Auglýsing um samning milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES um gagnkvæma viðurkenningu samræmisvottorða fyrir búnað um borð í skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Chile um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Króatíu um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2006 - Auglýsing um alþjóðasamning um vernd nýrra yrkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2006 - Auglýsing um samning um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2006 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli Suður-Kóreu og Íslands, Liechtenstein og Sviss[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 6/2007 - Lög um Ríkisútvarpið ohf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2007 - Lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2007 - Lög um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2007 - Lög um sameignarfélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2007 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2007 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2007 - Lög um losun gróðurhúsalofttegunda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2007 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2007 - Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2007 - Lög um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2007 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2007 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2007 - Fjáraukalög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 90/2007 - Reglugerð um þráðlausan búnað og notendabúnað til fjarskipta og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2007 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um endurskoðun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2007 á tekjur ársins 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2007 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2007 - Auglýsing um hækkun sorpurðunar- og sorpeyðingargjalda í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2007 - Reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2007 - Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2007 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2007 - Reglugerð um smásölu tóbaks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 368/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 644, 21. júlí 2006, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2007 - Reglugerð um arðskrár veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2007 - Auglýsing ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2007 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007 samkvæmt 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2007 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 603/2007 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2007 - Reglugerð um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2007 - Reglugerð um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2007 - Reglur um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2007 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Markaðsstofu Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2007 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2007 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 828/2007 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2007 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2007 - Reglugerð um starfsaðferðir Flugöryggisstofnunar Evrópu við eftirlit með stöðlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2007 - Reglur um opinbera fjárfestingaráðgjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2007 - Reglugerð um gjöld og þóknanir sem Flugöryggisstofnun Evrópu leggur á[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2007 - Skipulagsskrá Mænuskaðastofnunar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2007 - Reglugerð um námsgagnasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2007 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2007 - Reglur um vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2007 - Reglur um virkni almennra fjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2007 - Reglur um vernd, virkni og gæði IP fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2007 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2007 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2007 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2007 - Reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2008 - Lög um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2008 - Varnarmálalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2008 - Lög um efni og efnablöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum, og lögum nr. 86/2007, um skattlagningu kaupskipaútgerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2008 - Lög um Fiskræktarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2008 - Lög um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2008 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2008 - Innheimtulög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2008 - Lög um breytingu á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun, nr. 69/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 81/2003, um fjarskipti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2008 - Lög um embætti sérstaks saksóknara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2008 - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2008 - Lög um skattlagningu kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2008 - Lög um heimild til fjárhagslegrar fyrirgreiðslu úr ríkissjóði í tengslum við málshöfðun fyrir erlendum dómstólum vegna íþyngjandi stjórnvaldsákvarðana erlendra stjórnvalda á tímabilinu 1. október til 1. desember 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2008 - Fjáraukalög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 3/2008 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2008 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2008 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2008 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2008 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2008 á tekjur ársins 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2008 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2008 - Auglýsing um staðfestingu verklagsreglna Bændasamtaka Íslands um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2008 - Reglugerð um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2008 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2008 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1100/2006, um vörslu og tollmeðferð vöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2008 - Reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243/2006, um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2008 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2008 - Reglugerð um gildistöku tiltekinnar gerðar Evrópusambandsins um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2008 - Reglugerð um arsen, kadmíum, kvikasilfur, nikkel og fjölhringa arómatísk vetniskolefni í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2008 - Reglugerð um réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga sem ferðast með flugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2008 - Skipulagsskrá fyrir Listasjóð Ólafar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2008 - Reglugerð um heilbrigðisskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2008 - Reglur um einkaumboðsmenn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2008 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 629/2008 - Reglur um fyrirkomulag númerabirtingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2008 - Reglugerð um ársreikingaskrá, skil og birtingu ársreikinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2008 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu skv. lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2008 - Reglugerð um þvotta- og hreinsiefni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2008 - Reglugerð um hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2008 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2008 - Skipulagsskrá fyrir Skógræktarsjóð Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2008 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2008 - Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 826/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2008 - Skipulagsskrá Samvinnu - starfsendurhæfingar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2008 - Reglur um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2008 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Vestfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2008 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2008 - Skipulagsskrá fyrir Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 205/2007 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2008 - Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með mælikerfum fyrir eldsneytisskammtara, tankbifreiðar og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með raforkumælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með vatnsmælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2008 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2008 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2008 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1209/2008 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2008 - Reglur um framkvæmd eftirlits með innheimtustarfsemi samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2008 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1254/2008 - Reglugerð um heilbrigðiskröfur vegna lagareldisdýra og afurða þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2008 - Reglugerð um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 1/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2008 - Auglýsing um fjárfestingasamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 15/2009 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2009 - Lög um visthönnun vöru sem notar orku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2009 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið ohf., með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2009 - Lög um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2009 - Lög um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2009 - Lög um tekjuöflun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2009 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2009 - Lög um breyting á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 99/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2009 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (upptaka, hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi, mansal og peningaþvætti)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2009 - Fjáraukalög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2009 - Lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 1/2009 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2009 á tekjur ársins 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2009 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2009 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2009 - Auglýsing um staðfestingu verklagsreglna Bændasamtaka Íslands um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2009 - Reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2009 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2009 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 163, 30. maí 1973, um hvalveiðar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2009 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2009 - Reglugerð um gjöld og þóknanir sem Flugöryggisstofnun Evrópu leggur á[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2009 - Reglugerð um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2009 - Reglugerð um alþjóðlegar öryggisaðgerðir varðandi hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2009 - Reglugerð um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2009 - Skipulagsskrá fyrir Markaðsstofu Suðurnesja (MS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2009 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2009 - Reglur um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl. í sakamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2009 - Reglugerð um skil atvinnurekstrar á upplýsingum um losun gróðurhúsalofttegunda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2009 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með sjálfvirkum vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2009 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með ósjálfvirkum vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 359/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 163, 30. maí 1973, um hvalveiðar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2009 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2009 - Skipulagsskrá fyrir Farskólann - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2009 - Reglugerð um skilyrði þess að eftirgjöf skulda manna utan atvinnurekstrar teljist ekki til tekna o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2009 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2009 - Skipulagsskrá Starfsendurhæfingar Suðurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2009 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2009 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2009 - Reglur um sakaskrá ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2009 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2009 - Reglugerð um asbestúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2009 - Reglugerð um hreinsun og förgun PCB og staðgengilsefna þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2009 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 743/2009 - Skipulagsskrá fyrir Vináttu- og stuðningsfélag St. Franciskussystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2009 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2009 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2009 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar og peninga- og verðmætasendingarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2009 - Reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2009 - Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2009 - Reglugerð um rekstrartakmarkanir á flugvöllum vegna hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2009 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1089/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2009 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2009 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2009 - Skipulagsskrá fyrir Sjálfseignarstofnunina „pianoforte“[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2009 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 16/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (leiðrétting vegna laga um tekjuöflun ríkisins)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2010 - Lög um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2010 - Lög um framhaldsfræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (strandveiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2010 - Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2010 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál og tollalögum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2010 - Lög um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 134/1993, um iðnaðarmálagjald, ásamt síðari breytingum, og um ráðstöfun gjaldsins árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 101/2010, um greiðsluaðlögun einstaklinga, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2010 - Fjáraukalög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2010 - Lög um breyting á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 99/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2010 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins og lögum um umboðsmann skuldara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2010 - Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 1/2010 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2010 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2010 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 183/2005 um kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2230/2004 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 að því er varðar net stofnana sem starfa á sviðum sem falla undir hlutverk Matvælaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2010 á tekjur ársins 2009 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2010 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2010 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 53/2006 um tilkynningarskyldu flugslysa, alvarlegra flugatvika og atvika[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2010 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2010 - Reglugerð um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 275/2010 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum Bændasamtaka Íslands um ráðstöfun fjár til rannsókna og þróunarverkefna í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2010 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB), nr. 1228/2003 frá 26. júní 2003, um skilyrði fyrir aðgangi að neti fyrir raforkuviðskipti yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2010 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2010 - Reglugerð um (52.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2010 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2010 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2010 - Reglugerð um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2010 - Reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2010 - Hafnarreglugerð fyrir Landeyjahöfn, Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 593/2010 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2010 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2010 - Reglugerð um (54.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2010 - Reglur um forval og fast forval í talsímanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2010 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2010 - Reglugerð um (55.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2010 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2010 - Reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í tal- og farsímanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2010 - Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2010 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2010 - Auglýsing um staðfestingu verklagsreglna Bændasamtaka Íslands um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2010 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2010 - Skipulagsskrá fyrir Bergheima[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2010 - Reglugerð um fráveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2010 - Reglugerð um ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2010 - Reglugerð um frístundafiskiskip og öryggi þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2010 - Reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2010 - Reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2010 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2010 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2010 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2010 - Gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2010 - Gjaldskrá um sorphirðu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2010 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 1/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2011 - Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2011 - Lög um verndar- og orkunýtingaráætlun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við undirritun kjarasamninga o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2011 - Lög um skattlagningu á kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2011 - Lög um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2011 - Fjáraukalög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2011 - Lög um svæðisbundna flutningsjöfnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2011 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (aðgerðir í skattamálum, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2011 - Lög um breytingu á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 99/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 4/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2011 - Auglýsing fjármálaráðherra um álagningu opinberra gjalda á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2011 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2011 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2011 á tekjur ársins 2010 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2011 - Reglur um fyrirgreiðslur fjármálafyrirtækis til stjórnarmanna, framkvæmdastjóra, lykilstarfsmanna eða þeirra sem eiga virkan eignarhlut í því, eða aðila í nánum tengslum við framangreinda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2011 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2011 - Skipulagsskrá Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2011 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2011 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2011 - Skipulagsskrá fyrir Áfram - hvatningarsjóð afkomenda Sigurjóns Brink[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2011 - Reglur um skráningu vátryggingaumboðsmanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 331/2000, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1152/2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína og um að fella úr gildi ákvörðun 2006/504/EB[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2011 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóðinn „IMAGINE PEACE“ – Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2011 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2011 - Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2011 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2011 - Gjaldskrá umhverfisgjalda í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2011 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn tilteknum aðilum í Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2011 - Reglugerð um bókhald og kostnaðargreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2011 - Auglýsing um staðfestingu á reglum Bændasamtaka Íslands um framlög úr ríkissjóði til stuðnings við lífræna aðlögun í landbúnaði á árinu 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2011 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2011 - Reglugerð um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2011 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2011 - Reglugerð um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2011 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 904/2011 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Unicef Ísland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2011 - Reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1760/2000 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa og um merkingar nautakjöts og nautakjötsafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar ráðsins nr. 21/2004 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu sauðfjár og geita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2011 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2011 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2011 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2011 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2011 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2011 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1284/2011 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2011 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2011 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 1/2011 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 17/2012 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2012 - Lög um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006, með síðari breytingum (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2012 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985 (um tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2012 - Lög um frávik frá lögum um skatta og gjöld vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2012 - Lög um veiðigjöld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2012 - Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2012 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (breytingar er varða framkvæmd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 15/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2012 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2012 á tekjur ársins 2011 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2012 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2012 - Reglugerð um eftirlit með efnaleifum í afurðum dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2012 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2012 - Reglugerð um flutningsjöfnunarstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2012 - Reglur um breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna, nr. 831/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Gjaldskrá umhverfisgjalda í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2012 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og -eyðingu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2012 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2012 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2012 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 316/2012 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum Bændasamtaka Íslands um ráðstöfun fjár til rannsókna og þróunarverkefna í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2012 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2012 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2012 - Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2012 - Reglugerð um lýsigögn fyrir stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2012 - Reglugerð um arðskrár veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 421/2012 - Reglur um úthlutun fjár til eflingar starfsmenntunar 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2012 - Reglugerð um verklegt skotpróf vegna hreindýraveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2012 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2012 - Reglugerð um einkaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2012 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum Bændasamtaka Íslands um stuðning við nýliðun í mjólkurframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1186/2008 um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2012 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2012 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með varmaorkumælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2012 - Reglugerð um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland nr. 870/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2012 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetur Suðurnesja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2012 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2012 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og -eyðingu í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2012 - Reglugerð um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2012 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2012 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1074/2012 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2012 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2012 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1187/2012 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2012 - Gjaldskrá umhverfisgjalda í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2012 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2012 - Auglýsing um náttúruvættið Blábjörg á Berufjarðarströnd í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 5/2013 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (mútubrot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (sólarlagsákvæði og heimild til reglusetningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2013 - Lög um útgáfu og meðferð rafeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2013 - Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2013 - Lög um búfjárhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, og lögum nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2013 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 37/1992, um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum (stærðarmörk krókaaflamarksbáta, strandveiðar, byggðakvóti, gjaldtökuheimildir, viðurlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð, með síðari breytingum (tölfræðilegar upplýsingar um skuldir heimila og fyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2013 - Lög um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2013 - Fjáraukalög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2013 - Lög um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2013 - Lög um stimpilgjald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2013 - Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2014 (verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (afleiðuviðskipti, vatnsveitur og fráveitur, arðsúthlutun til eigenda félaga, millilandasamruni, milliverðlagning, sérstakur fjársýsluskattur, eindagi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 2/2013 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2013, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2013 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2013 á tekjur ársins 2012 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2013 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2013 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2013 - Samþykkt um stjórn Fljótsdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og endurvinnslu í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2013 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2013 - Reglugerð um færanlegan þrýstibúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2013 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2013 - Reglur um útreikning á aðlöguðu gjaldþoli vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarfjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu Byggðastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2013 - Reglugerð um rafræna reikninga, rafrænt bókhald, skeytamiðlun, skeytaþjónustu, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna reikninga- og bókhaldskerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Grýtubakkahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2013 - Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetrið Nýheima[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2013 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2013 - Reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2013 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2013 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2013 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 612/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2013 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2013 - Samþykkt um stjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2013 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2013 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2013 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2013 - Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2013 - Samþykkt um stjórn Reykhólahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 693/2013 - Samþykkt um stjórn Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 729/2013 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2013 - Samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2013 - Skipulagsskrá fyrir Snorrastofu í Reykholti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2013 - Reglugerð um viðmiðanir í sjálfbærri lífeldsneytisframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2013 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2013 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2013 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum Bændasamtaka Íslands um stuðning við nýliðun í mjólkurframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2013 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2013 - Skipulagsskrá fyrir Stofnun Wilhelms Beckmann[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2013 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Stofnunar Gunnars Gunnarssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2013 - Samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 5.000.000 evra í íslenskum krónum eða meira og töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2013 - Auglýsing um almenna undanþágu frá búsetuskilyrðum hlutafélagalöggjafarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2013 - Reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti og eftirlit með orkuhlutdeild endurnýjanlegs eldsneytis í heildarsölu til samgangna á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2013 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 905/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2013 - Reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2013 - Reglugerð um efni sem valda rýrnun ósonlagsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2013 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2013 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2013 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2013 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2013 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2013 - Reglugerð um skattlagningu vegna eignarhalds í lögaðilum á lágskattasvæðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1116/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 163, 30. maí 1973, um hvalveiðar með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2013 - Reglur um AVS - rannsóknasjóð til að auka verðmæti sjávarfangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2013 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2013 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2013 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2013 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2013 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2013 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2013 - Reglugerð um styrki til annarrar leiklistarstarfsemi en Þjóðleikhússins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2013 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 35/2014 - Lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2014 - Lög um breytingu á lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994, með síðari breytingum (áburðareftirlit, fóðureftirlit, þvingunarúrræði og viðurlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2014 - Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2014 - Lög um breytingu á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34/1991, með síðari breytingum (nefnd lögð niður, takmörkun tilkynningarskyldu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar 2008/98/EB, rafhlöður og rafgeymar, raf- og rafeindatæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2014 - Lög um fjármálastöðugleikaráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2014 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (arður, viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2014 - Lög um breytingu á lögum um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána, nr. 35/2014 (frádráttarliðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2014 - Fjáraukalög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2014 - Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 3/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2014, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2014 á tekjur ársins 2013 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2014 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum Bændasamtaka Íslands um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2014 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2014 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2014 - Reglur um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 284/2011 um sérstök skilyrði og nákvæmar verklagsreglur vegna innflutnings á eldhússáhöldum úr polýamíð- og melamínplasti sem eru upprunnin í Alþýðuveldinu Kína og Hong Kong, sérstjórnarsvæði Alþýðuveldisins Kína, eða send þaðan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2014 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 263/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 163, 30. maí 1973, um hvalveiðar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2014 - Reglur um tryggilega varðveislu fjármuna greiðslustofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2014 - Reglugerð um starfsemi veiðifélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2014 - Reglugerð um meðferð varnarefna og notendaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2014 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2014 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2014 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2014 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2014 - Reglugerð um stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2014 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2014 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2014 - Reglugerð um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulags milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2014 - Samþykkt um stjórn Bolungarvíkurkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2014 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2014 - Samþykkt um stjórn Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2014 - Samþykkt um stjórn Blönduósbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 602/2014 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Örvars Arnarsonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2014 - Reglugerð um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2014 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2014 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2014 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2014 - Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2014 - Samþykkt um hænsnahald í Reykjavík, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2014 - Reglugerð um stjórn fjarskiptasjóðs og verkefnisstjórn um framkvæmd fjarskiptaáætlunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2014 - Reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 948/2014 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 737/2003, um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2014 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2014 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2014 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2014 - Reglur um fjármögnunarhlutfall í erlendum gjaldmiðlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1062/2014 - Skipulagsskrá fyrir Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1068/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2014 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2014 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2014 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2014 - Reglugerð um gjaldabreytingar á grundvelli laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2014 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2014 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2014 - Reglugerð um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2014 - Reglugerð um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1199/2014 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fresti til að skila framtölum og form framtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2015 á tekjur ársins 2014 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2014 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2015, vegna framtalsgerða o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1237/2014 - Reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2014 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og endurvinnslu í Tálknafjarðarheppi[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 4/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 8/2015 - Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2015 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2015 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, lögum um fjársýsluskatt, tollalögum, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum um búnaðargjald, lögum um virðisaukaskatt og lögum um tryggingagjald, með síðari breytingum (samræming og einföldun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2015 - Lög um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (starfsleyfi, áhættustýring, stórar áhættuskuldbindingar, starfskjör, eignarhlutir, eiginfjáraukar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2015 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (nauðasamningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2015 - Lög um stöðugleikaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2015 - Lög um breytingu á efnalögum, nr. 61/2013 (gufugleypibúnaður, gæði eldsneytis, færsla eftirlits o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2015 - Lög um sölu fasteigna og skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2015 - Lög um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998, með síðari breytingum (skoteldar, EES-reglur, stórfelld brot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2015 - Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2015 - Lög um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2015 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um stöðugleikaskatt (nauðasamningsgerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 109/2015 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2015 - Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Fjáraukalög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 7/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2015 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2015 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2015 - Skipulagsskrá fyrir Starfsendurhæfingu Vesturlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2015 - Auglýsing um framlengingu á úrskurðarfresti ríkisskattstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2015 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Cote d'Ivoire (Fílabeinsströndina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 758/2011, um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2000, um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Eritreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2015 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2015 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Eyja- og Miklaholtshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2015 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2015 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóðinn Vináttu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2015 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2015 - Reglugerð um baðstaði í náttúrunni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2015 - Samþykkt um stjórn Breiðdalshrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2015 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2015 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2015 - Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarus nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 835/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2015 - Reglugerð um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Afganistan nr. 1100/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2015 - Samþykkt um hænsnahald í Mosfellsbæ, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2015 - Reglugerð um meðferð varnarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Côte d´Ivoire (Fílabeinsströndina) nr. 143/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2015 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2015 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2015 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2015 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2015 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2015 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2015 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2015 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2015 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2016, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2015 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2015 - Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2015 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2015 - Reglugerð um beingreiðslur í garðyrkju árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2015 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1297/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1327/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1343/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2015 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 6/2016 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006, með síðari breytingum (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2016 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2016 - Lög um neytendasamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2016 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2016 - Lög um breytingu á lögum nr. 68/2011, um rannsóknarnefndir (skipun rannsóknarnefnda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2016 - Lög um almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2016 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (réttarstaða leigjanda og leigusala)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2016 - Lög um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000, með síðari breytingum (brunaöryggi vöru, EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2016 - Lög um breytingu á lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, nr. 146/1996, með síðari breytingum (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2016 - Lög um húsnæðisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2016 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf og frístundaheimili)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að styðja við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2016 - Lög um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2016 - Lög um þjóðaröryggisráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2016 - Lög um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum, tollalögum og lögum um velferð dýra (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2016 - Lög um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2016 - Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2016 - Fjáraukalög fyrir árið 2016, sbr. lög nr. 119/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2016 - Fjárlög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 10/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2016 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu nr. 792/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2016 - Reglugerð um hönnun og framleiðslu skemmtibáta og einmenningsfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 758/2014, ásamt síðari breytingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2016 - Reglugerð um meðhöndlun tilkynninga um ætlað peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 194/2016 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2016 á tekjur ársins 2015 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA upplýsingum á árinu 2016 vegna tilkynningaskyldra bandarískra reikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2016 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2016 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2016 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu nr. 1054/2010, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2016 - Reglugerð um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2016 - Samþykkt um hænsnahald í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2016 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 494/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Bosníu og Herzegovinu nr. 765/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe nr. 744/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 425/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2016 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2016 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2016 - Reglugerð um skráningu afurðarheita[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2016 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2016 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2016 - Auglýsing um staðfestingu samnings sveitarfélaga um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2016 - Samþykkt um stjórn Skagabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2016 - Reglugerð um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2016 - Reglugerð um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2016 - Reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2016 - Úthlutunarreglur Námsgagnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2016 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2016 - Reglugerð um lyftur og öryggisíhluti fyrir lyftur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2016 - Reglur um framkvæmd eftirlits með innheimtustarfsemi samkvæmt innheimtulögum nr. 95/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2016 - Reglur Mosfellsbæjar um stofnframlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2016 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2016 - Samþykkt um hænsnahald í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2016 - Reglugerð um sannprófun á þyngd hlaðinna gáma um borð í skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2016 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1137/2016 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Kvikmyndasjóð nr. 229/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2016 - Reglugerð um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2016 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2016 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2016 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2017, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2016 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2016 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1295/2016 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1310/2016 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1316/2016 - Gjaldskrá Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. fyrir sorphirðu og sorpeyðingu[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 1/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 24/2017 - Lög um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2017 - Lög um breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2017 - Lög um breytingu á lögum um landmælingar og grunnkortagerð, nr. 103/2006, með síðari breytingum (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2017 - Lög um lánshæfismatsfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2017 - Lög um skortsölu og skuldatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2017 - Lög um vátryggingasamstæður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2017 - Lög um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2017 - Lög um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2017 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 6/2017 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2017 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2017 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2017 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 773/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2017 á tekjur ársins 2016 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2017 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2017 - Reglur um upplýsingaöflun vegna ákvörðunar veiðigjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2017 - Samþykkt um hænsnahald í Kópavogi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2017 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2017 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1240/2015 um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2017 - Reglur um nefnd um eftirlit með lögreglu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2017 - Reglur um fyrirgreiðslur fjármálafyrirtækis til venslaðra aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2017 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2016, sbr. reglugerð nr. 1240/2015 vegna tilkynningaskyldra erlendra reikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 272/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA upplýsingum vegna tekjuársins 2016, sbr. FATCA samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2017 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2017 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Vestfjarðasvæðis vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2017 - Reglugerð um skotelda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2017 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2017 - Reglugerð um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2017 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2017 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2017 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2017 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2017 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2017 - Skipulagsskrá fyrir Nýheima þekkingarsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2017 - Skipulagsskrá fyrir Legatsjóð Jóns Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2017 - Reglur um breytingar á reglum nr. 712/2015 um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 843/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe nr. 744/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2017 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2017 - Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2017 - Reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2017 - Samþykkt um hænsnahald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2017 - Samþykkt um hænsnahald í þéttbýli Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2017 - Reglugerð um einföld þrýstihylki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2017 - Reglugerð um þrýstibúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2017 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2017 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1135/2017 - Gjaldskrá Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. fyrir sorphirðu og sorpeyðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2017 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1180/2014, um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2018, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2017 - Reglur um aukastörf héraðsdómara, landsréttardómara og hæstaréttardómara og eignarhlut þeirra í félögum og atvinnufyrirtækjum og skráningu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2017 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2017 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2017 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 5/2017 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 15/2018 - Lög um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2018 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006 (viðvera endurskoðenda á aðalfundum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2018 - Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2018 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um markaðar tekjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2018 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2018 - Lög um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008 (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2018 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2018 - Lög um Þjóðskrá Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2018 - Lög um köfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2018 - Lög um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2018 - Lög um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2018 - Lög um skipulag haf- og strandsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2018 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 64/2006, með síðari breytingum (sýndarfé og stafræn veski)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2018 - Lög um breytingu á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum um bifreiðagjald og lögum um virðisaukaskatt (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2018 - Lög um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, með síðari breytingum (gildissvið og framlenging gildistíma)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2018 - Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006, með síðari breytingum (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2018 - Lög um landgræðslu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 17/2018 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2018 - Samþykkt um fiðurfé í Djúpavogshreppi utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2018 á tekjur ársins 2017 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2018 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2018 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2018 - Gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2018 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2018 - Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2018 - Reglugerð um rafsegulsamhæfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2018 - Reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 316/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2017, sbr. reglugerð nr. 1240/2015 um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA upplýsingum vegna tekjuársins 2017, sbr. FATCA samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 346/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2018 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2018 - Reglugerð um sannprófun á þyngd hlaðinna gáma um borð í skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2018 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2018 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2018 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2018 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2018 - Skipulagsskrá fyrir styrktarsjóðinn Traustur vinur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2018 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2018 - Reglugerð um birtingu upplýsinga að frumkvæði stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2018 - Reglur um verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2018 - Reglugerð um sprengiefni og forefni til sprengiefnagerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2018 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2018 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 699/1996 um innflutning og heildsöludreifingu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2018 - Reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2018 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar, peninga- og verðmætasendingarþjónustu, þjónustuveitendur sem bjóða upp á viðskipti milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla og þjónustuveitendur stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2018 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2018 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2018 - Reglugerð um tilkynningar til Neytendastofu um markaðssetningu rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2018 - Reglugerð fyrir HS Veitur hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 948/2018 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 678/2009 um raforkuvirki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2018 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana og rafeyrisfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2018 - Reglugerð um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseignarstofnana og annarra þjónustu- og rekstraraðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2018 - Gjaldskrá fyrir Hirðu, móttöku- og flokkunarstöð úrgangs í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2018 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2018 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2019, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2018 - Reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1156/2018 - Reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2018 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2018 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2018 - Reglugerð um notendastýrða persónulega aðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2018 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 834/2010 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2018 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2018 - Samþykkt um stjórn Árneshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2018 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1329/2018 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2018 - Gjaldskrá Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. fyrir sorphirðu og sorpeyðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2018 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu, sorpeyðingu og endurvinnslu í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1399/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 30/2019 - Lög um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2019 - Lög um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2019 - Lög um skóga og skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2019 - Lög um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2019 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2019 - Lög um breytingu á lögum um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, nr. 46/2016 (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2019 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012, með síðari breytingum (útvíkkun gildissviðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2019 - Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2019 - Lög um kynrænt sjálfræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2019 - Lög um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat, úthlutun eldissvæða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2019 - Lög um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2019 - Lög um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraðafjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2019 - Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks og EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2019 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um tekjuskatt (vistvæn ökutæki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2019 - Lög um sviðslistir[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 10/2019 - Samþykkt um stjórn Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2019 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2019 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2019 - Reglugerð um endurbótaáætlanir lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og samstæður þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2019 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2019 - Samþykkt um fiðurfé í Fjarðabyggð utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2019 á tekjur ársins 2018 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2019 - Reglugerð um flutningsjöfnunarstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Reglugerð um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2019 - Reglur um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 163/1973, um hvalveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2019 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2019 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 284/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2018, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2018, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2019 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2019 - Reglugerð um rafrænar þinglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2019 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2019 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2019 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2019 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 563/2019 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan nr. 900/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2019 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2019 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 625/2019 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2019 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2019 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2019 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2019 - Reglugerð um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2019 - Reglugerð um áreiðanleikakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2019 - Reglugerð um ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 769/2019 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 814/2010, um hollustuhætti á sund- og baðstöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbíu nr. 887/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2019 - Reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2019 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 932/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2019 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2019 - Reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2019 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2020, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2019 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2019 - Reglugerð um GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2019 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1299/2019 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2019 - Gjaldskrá fyrir vatnsgjald, notkunargjald, mælaleigu og heimæðargjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2019 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2019 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2020 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (afturköllun ákvörðunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2020 - Lög um vernd uppljóstrara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2020 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (framlenging hlutabótaleiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2020 - Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2020 - Lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2020 - Lög um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2020 - Lög um breytingu á lögum um vörumerki, nr. 45/1997, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2020 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun og lögum um ríkisábyrgðir (Ferðaábyrgðasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2020 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um skráningu raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2020 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2020 - Lög um tekjufallsstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2020 - Lög um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, nr. 72/1994, með síðari breytingum (orkumerkingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2020 - Lög um viðskiptaleyndarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2020 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 (tekjutengdar bætur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2020 - Lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 110/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2020 - Lög um viðspyrnustyrki[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 9/2020 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1227/2019, um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2020 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2020 á tekjur ársins 2019 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2020 - Reglur um tryggilega varðveislu fjármuna sem greiðslustofnun móttekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2020 - Reglur um aðgang að gögnum um stjórnsýslu Alþingis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2020 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2020 - Auglýsing um friðlýsingu svæðis í Þjórsárdal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2020 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2020 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2020 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2020 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Stykkishólmsbæjar, nr. 731/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2020 - Skipulagsskrá fyrir Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2019, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2019, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1227/2019, um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2020 - Skipulagsskrá fyrir Samfélagssjóð Fljótsdals[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2020 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2020 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2020 - Reglugerð um sérstakan rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2020 - Auglýsing um friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 705/2020 - Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2020 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2020 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2020 - Reglugerð um umsóknir og skráningu vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2020 - Reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2020 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2020 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um opinbera birtingu stjórnsýsluviðurlaga samkvæmt lögum nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2020 - Reglugerð um endurnýjanlegt eldsneyti sem telur tvöfalt í markmiði laga nr. 40/2013, um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1371/2020 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2020 - Reglugerð um mengaðan jarðveg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1402/2020 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2020 - Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1432/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1433/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2021, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1434/2020 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2020 - Gjaldskrá fyrir umhverfisgjöld í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1466/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 380/2013 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1515/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 751/2003 um skráningu ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1590/2020 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2020 - Auglýsing um samning um vöruviðskipti milli Íslands, Noregs og Bretlands[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 7/2021 - Lög um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um loftslagsmál (niðurdæling koldíoxíðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2021 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum (skyldur flugrekenda vegna COVID-19)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2021 - Lög um breytingu á jarðalögum, nr. 81/2004 (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2021 - Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2021 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (milliverðlagning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2021 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018 (Ferðatryggingasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2021 - Lög um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2021 - Lög um félög til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2021 - Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2021 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998 (framlenging gildistíma)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 27/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí, nr. 92/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2021 á tekjur ársins 2020 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2021 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Húnavatnshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2021 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu, nr. 277/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2021 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2021 - Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2021 - Auglýsing um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2021 - Reglur Múlaþings um stofnframlög samkvæmt lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2021 - Reglur þjónustusvæðis Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 646/2007, um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2020, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2020, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2021 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2021 - Reglugerð um Jafnréttisráð – samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2021 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana, rafeyrisfyrirtækja og rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2021 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2021 - Reglugerð um skráningarkerfi með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2021 - Reglugerð um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 638/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá, nr. 567/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2021 - Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2021 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe, nr. 744/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2021 - Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2021 - Reglur um hlutfall stöðugrar fjármögnunar lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2021 - Reglugerð um gildistöku á reglugerð (ESB) 2021/953 um ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu samvirkandi vottorða um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2021 - Reglugerð um upplýsingar í endurbótaáætlunum, upplýsingaöflun vegna skilaáætlana og mat á skilabærni lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2021 - Reglugerð um Ferðatryggingasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2021 - Reglugerð um starfsemi og fjármögnun Húsnæðissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2021 - Auglýsing um landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2021 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga um félagsþjónustu, barnavernd og þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2021 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2021 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2021 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 971/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 471/2014 um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulags milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2021 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2021 - Reglugerð um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar, nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2021 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2021 - Auglýsing um friðlýsingu Gerpissvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2021 - Úthlutunarreglur um styrkveitingu mennta- og menningarmálaráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri, auk áorðinna breytinga á reglum um notkun aukefna í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2021 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2021 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2021 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu samkvæmt lögum nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2021 - Reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1447/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 300/2018 um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1477/2021 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1491/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2021, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1502/2021 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2021 - Reglur ríkisskattstjóra um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1505/2021 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1568/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2022, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1640/2021 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1669/2021 - Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2021 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 5/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2021 - Auglýsing um samning við Evrópusambandið um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2021 - Auglýsing um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2021 - Auglýsing um bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Auglýsing um samning við Úkraínu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2021 - Auglýsing um breytingu á samningi um vörslu kjarnakleyfra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2021 - Auglýsing um almennan samning Norðurlandanna um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og miðlun leynilegra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 2/2022 - Lög um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um viðspyrnustyrki (frestun gjalddaga og framlenging umsóknarfrests)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2022 - Lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020 (framhald lokunarstyrkja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2022 - Lög um breytingu á lögum um viðspyrnustyrki, nr. 160/2020 (framhald viðspyrnustyrkja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2022 - Lög um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, nr. 87/2018 (nikótínvörur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2022 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 (sýndareignir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Lög um áhafnir skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2022 - Lög um landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Lög um breytingu á lögum um skráningu raunverulegra eigenda, nr. 82/2019 (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 2/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2021, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2022 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019, um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2022 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, nr. 1198/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra un skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2022 á tekjur ársins 2021 og upplýsingar um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 137/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu, nr. 887/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2022 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2022 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2022 - Reglugerð um frádrátt einstaklinga frá tekjum utan atvinnurekstrar vegna gjafa og framlaga til lögaðila sem starfa til almannaheilla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2022 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2022 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, samskipti við viðskiptavini og meðhöndlun kvartana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2022 - Reglugerð um Lóu – nýsköpunarstyrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2022 - Auglýsing um (2.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2022 - Reglur Múlaþings um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2022 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2022 - Gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2022 - Samþykkt um stjórn Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 380/2013 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 926/2015 um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2022 - Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2022 - Auglýsing um friðlýsingu hella á Þeistareykjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2022 - Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2022 - Reglugerð um framkvæmd úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2022 - Reglur um almenna tilkynningarskyldu samkvæmt lögum um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2022 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2022 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2022 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2022 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2022 - Reglugerð um merkingar á umbúðum sem fylgja skulu nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum fyrir þær[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2022 - Reglugerð um tilkynningar um markaðssetningu, auk leyfisveitinga, og innihaldsefni nikótínvara, rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2022 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2022 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2022 - Reglur um útgáfu dóma og úrskurða á vefsíðum dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2022 - Samþykkt um stjórn Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 698/2013 um framkvæmd laga um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2022 - Samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2022, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2022, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1225/2022 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2022 - Reglur um verklag við uppljóstrun starfsmanna um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2022 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2022 - Reglugerð um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2022 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2022 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1424/2022 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1430/2022 - Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1448/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2023 á tekjur ársins 2022 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2023, vegna framtalsgerðar o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1471/2022 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1491/2022 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1492/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1516/2022 - Gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2022 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1627/2022 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Mið-Norðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1716/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen, nr. 880/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1717/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1718/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela, nr. 380/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1721/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1753/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 1/2022 - Auglýsing um samning við Rússland um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2022 - Auglýsing um Árósasamning um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2022 - Auglýsing um samning við Noreg um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2022 - Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2022 - Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein um viðbótarreglur um sjóðinn vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2022 - Auglýsing um stofnsamþykkt Alþjóðastofnunar um endurnýjanlega orku (IRENA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2022 - Auglýsing um samning við Albaníu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2022 - Auglýsing um samning um stofnun Rannsóknastofu Evrópu í sameindalíffræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Auglýsing um alþjóðasamning um erfðaauðlindir plantna í matvælaframleiðslu og landbúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 5/2023 - Lög um greiðslureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2023 - Lög um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2023 - Lög um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2023 - Lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2023 - Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2023 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2023 - Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2023 - Lög um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003 (skipulag o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2023 - Lög um sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2023 - Lög um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2023 - Lög um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2023 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2023 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur og fleiri lögum (úrbætur í brunavörnum)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 4/2023 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2023 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2023 - Reglur um hlutverk og stöðu regluvarðar og skráningu samskipta samkvæmt lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, nr. 1202/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó, nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar, nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1420/2020 um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2023 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2023 - Reglugerð um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2023 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samningi sveitarstjórna Múlaþings, Vopnafjarðarhrepps og Fljótdalshrepps um sameiginlegt þjónustusvæði almennrar og sértækrar félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2023 - Reglugerð um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2023 - Auglýsing um (3.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Sómalíu, Mið-Afríkulýðveldinu, Jemen, Haítí, Írak, Líbanon og Sýrlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Alþýðulýðveldinu Kóreu, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Íran, hryðjuverkastarfsemi, Líbíu, Malí, Suður-Súdan og Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2023 - Reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2023 - Reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2023 - Samþykkt um stjórn Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2023 - Reglur um upplýsingagjöf vegna umsóknar um starfsleyfi sem lánastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2023 - Auglýsing um staðfestingu reglna um tilgang og aðferðir við vinnslu persónuupplýsinga sem fer fram á grundvelli laga nr. 86/2021 um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2023 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2023 - Auglýsing um staðfestingu samninga um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 799/2023 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála, nr. 895/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2023 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2023 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024 og almanaksárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2023 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2023 - Samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2023 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2023 - Skipulagsskrá sjálfseignarstofnunarinnar Landsnefnd UNICEF á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2023 - Reglugerð um eftirlit með flutningi á hlutum með tvíþætt notagildi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2023 - Reglur um málsmeðferð Persónuverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2023, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum vegna tekjuársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1240/2015, um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2023 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2023 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2023 - Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1373/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2024, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2024 á tekjur ársins 2023 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1470/2023 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1522/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1524/2023 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1555/2023 - Gjaldskrá vegna eftirlits Lyfjastofnunar með lækningatækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2023 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2023 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1660/2023 - Reglugerð um birtingu upplýsinga úr gagnagrunni almennra fjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1705/2023 - Samþykkt um fiðurfé í Rangárþingi eystra utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1712/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum um þvingunaraðgerðir sem varða Gíneu, Túnis, Zimbabwe, Bosníu og Hersegóvínu, Belarús, Myanmar, Úkraínu, Burundí, Venesúela, Nicaragua, Líbanon, Moldóvu, Íran og gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1743/2023 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 4/2023 - Auglýsing um samning við Danmörku ásamt Færeyjum er varðar afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, Íslands, meginlands Noregs og Jan Mayen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 11/2024 - Lög um breytingu á vopnalögum, nr. 16/1998 (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2024 - Lög um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um tekjuskatt (náttúruhamfarir í Grindavíkurbæ)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2024 - Lög um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2024 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða og lögum um aukatekjur ríkissjóðs (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2024 - Lög um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2024 - Lög um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi greiðslumiðlunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2024 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Lög um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2024 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Hafnarreglugerð fyrir Álfsneshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2024 - Reglugerð um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2024 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2024 - Reglur um aðgang almennings að gögnum og upplýsingum um einstök mál hjá Landsrétti og héraðsdómstólum eftir að þeim er endanlega lokið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2024 - Reglugerð um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2024 - Reglugerð um fyrirkomulag og fjárhæð sekta skv. 2. mgr. 21. gr. laga um landamæri nr. 136/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum, nr. 466/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2024 - Auglýsing um friðlýsingu Fjaðrárgljúfurs í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2024 - Reglugerð um lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2024 - Reglugerð um verkefnisstjórn vegna gerðar og eftirfylgni áætlana á sviði loftslagsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2024 - Reglur um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um endurbótaáætlanir og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2024 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2024 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2024 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2024 - Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Samfélagssjóð Fljótsdals, nr. 295/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1202/2016, um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2024 - Samþykkt um fiðurfé í Fjarðabyggð utan skipulagðra landbúnaðarsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2024 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2024 - Reglugerð um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2024 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2024 - Reglur um úthlutun styrkja á vegum menningar- og viðskiptaráðherra árin 2024-2026 til innleiðingar og hagnýtingar íslenskrar máltækni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2024 - Reglur um úthlutun styrkja úr Talsetningar- og textunarsjóði fjölmiðlaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2024 - Reglugerð um flutning á hergögnum og varnartengdum vörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2024 - Reglugerð um útlit og viðvörunarmerkingar tóbaksvara, losun skaðlegra tóbaksefna, mæliaðferðir og skýrslugjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2024 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnsluskyldu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1293/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna, nr. 570/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2024 - Auglýsing um náttúruvættið Hverfjall í Mývatnssveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1404/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum (CRS) vegna tekjuársins 2024, sbr. reglugerð nr. 1240/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2024, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1442/2024 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 163/1973 um hvalveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1528/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2024 - Reglugerð um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1603/2024 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2024 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1633/2024 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1634/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2025 á tekjur ársins 2024 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1635/2024 - Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1636/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1666/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, nr. 758/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1675/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1690/2024 - Reglugerð um iðgjald vegna sjúklingatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1757/2024 - Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1808/2024 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2024 - Auglýsing um samning um verndun lax í Norður-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2024 - Auglýsing um samkomulag við Evrópusambandið um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2024 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 27/2025 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2025 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2025 - Lög um verðbréfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2025 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2025 - Lög um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2025 - Lög um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar vegna leyfisveitinga, eftirlits og annarrar gjaldskyldrar starfsemi, nr. 1757/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2025 - Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2025 - Reglur Reykjavíkurborgar um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2025 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2025 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og förgun úrgangs í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2025 - Starfsreglur fjölmiðlanefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela, nr. 380/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 368/2025 - Auglýsing um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 460/2024 um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 738/2003, um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2025 - Reglugerð um rekjanleikakerfi fyrir tóbaksvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 491/2025 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2025 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2025 - Reglur um fyrirkomulag númerabirtingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2025 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2025 - Reglugerð um yfirgjaldsþjónustu í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Rússland, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2025 - Reglugerð um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 910/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2025 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbíu, nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2025 - Skipulagsskrá fyrir Sköpunarmiðstöðina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 142/2004 um viðurkenningu flokkunarfélaga og um reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaeftirlit og -skoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2025 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum (CRS) vegna tekjuársins 2025, sbr. reglugerð nr. 1240/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1229/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil og skilamáta á FATCA-upplýsingum vegna tekjuársins 2025, sbr. FATCA-samning Íslands og Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1231/2025 - Reglur um úthlutun styrkja úr Talsetningar- og textunarsjóði fjölmiðlaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1061/2018 um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2025 - Skipulagsskrá fyrir Stendur starfsendurhæfingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2025 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2025/2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2025 - Reglugerð um innheimtu þinggjalda á árinu 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1385/2025 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2025 - Reglur um atvikamiðstöð fjármálainnviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2025 - Reglur um yfirsýn með kerfislega mikilvægum innviðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1415/2025 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2025 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2025 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um leiðarmerki í siglingum[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing42Þingskjöl891
Löggjafarþing83Þingskjöl1203
Löggjafarþing84Þingskjöl172
Löggjafarþing86Þingskjöl1381, 1384
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1231/1232
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1257/1258
Löggjafarþing94Þingskjöl516, 1615, 1625, 1673, 1721, 2243
Löggjafarþing98Þingskjöl1372-1373, 1378, 1381-1382, 1389, 1394-1396, 1399, 1406, 1408, 1420, 1422-1423, 1427, 1432-1433, 1438-1439, 1445, 2340, 2381-2382, 2411
Löggjafarþing98Umræður3195/3196
Löggjafarþing99Þingskjöl325, 384, 425-426, 455, 487, 1510, 2126, 2248, 2251, 2268-2269, 2523, 2529, 2532, 2534, 2537, 2541, 2545, 2547-2548, 2550-2551, 2557, 2565-2567, 2574, 2577-2582, 2584, 2608, 2905-2906, 3178-3179, 3181, 3183-3184, 3186, 3278
Löggjafarþing99Umræður239/240, 1483/1484, 3583/3584, 3609/3610, 4171/4172-4173/4174, 4205/4206-4207/4208, 4415/4416-4421/4422
Löggjafarþing100Þingskjöl732
Löggjafarþing102Þingskjöl434, 455, 463, 671, 675-676, 782, 794, 806, 1109, 1112-1113, 1340, 1635-1636
Löggjafarþing102Umræður95/96, 215/216, 799/800, 805/806, 1241/1242, 1315/1316
Löggjafarþing103Þingskjöl471, 473, 1996, 2006, 2225, 2609, 2631, 2645, 2718
Löggjafarþing103Umræður1239/1240, 3485/3486, 3709/3710, 4373/4374, 4403/4404, 4521/4522, 4577/4578
Löggjafarþing104Þingskjöl435, 493-494, 497, 616, 624, 627, 637, 887, 1588, 1679, 1683, 1940, 2075, 2102, 2104, 2209, 2410, 2427, 2531, 2673
Löggjafarþing104Umræður551/552, 895/896-899/900, 979/980-983/984, 987/988, 1069/1070, 1075/1076, 1143/1144, 1935/1936-1937/1938, 2001/2002, 2289/2290, 2627/2628, 4605/4606
Löggjafarþing105Þingskjöl846, 863, 912, 2744
Löggjafarþing105Umræður1183/1184
Löggjafarþing106Þingskjöl514, 519, 749, 763, 904, 909, 1332, 1348, 1784, 1805, 1808, 1845-1846, 1943, 2131, 2519, 2679, 3180-3181
Löggjafarþing106Umræður949/950, 2873/2874-2879/2880, 4463/4464, 4575/4576, 5155/5156, 6163/6164, 6567/6568
Löggjafarþing107Þingskjöl354, 684, 689, 869-870, 888, 908, 1099, 1440, 1461, 1464, 2158, 2478, 2485, 2607, 2760, 3246, 3252, 3257, 3268, 3333, 3355, 4046-4047, 4051
Löggjafarþing107Umræður441/442, 851/852, 947/948, 1191/1192, 2085/2086, 2131/2132, 2369/2370, 2833/2834, 2865/2866-2867/2868, 3169/3170, 3361/3362, 3367/3368, 3453/3454, 3465/3466, 3559/3560, 5131/5132, 5137/5138, 5787/5788, 5791/5792, 5987/5988, 6001/6002, 6047/6048
Löggjafarþing108Þingskjöl532, 689, 694, 723, 734, 1542-1543, 1666, 1671, 1677, 2272, 2276, 2284, 2459, 2620, 2936, 2939, 3071, 3073, 3133, 3362, 3364-3365, 3389, 3391-3392, 3394-3395, 3574
Löggjafarþing108Umræður19/20, 1803/1804, 1879/1880, 2811/2812, 3105/3106, 3625/3626, 4387/4388
Löggjafarþing109Þingskjöl1119-1121, 1251-1252, 1291, 1339, 1371-1373, 1384, 1404, 1457, 1482, 1486, 1615-1616, 1937, 2067, 2125, 2552-2554, 2840, 2850, 2949, 2964, 2967, 2986, 3168, 3172, 3311, 3313-3314, 3316-3318, 3331, 3607, 3662, 3751-3752, 3857, 3937, 3954, 4029
Löggjafarþing109Umræður915/916, 1345/1346, 1519/1520, 1767/1768, 1911/1912-1913/1914, 1917/1918, 1921/1922, 2027/2028, 2083/2084, 2859/2860, 3085/3086
Löggjafarþing110Þingskjöl474-476, 879, 901, 1021-1026, 1044, 1049, 1641-1642, 1975, 2000, 2004, 2015, 2056, 2072, 2469, 2568, 2796, 2801, 2833, 3048, 3310, 3338, 3343, 3397-3398, 3400-3403, 3408, 3412, 3414, 3416-3418, 3420, 3422-3423, 3425-3427, 3440, 4001
Löggjafarþing110Umræður39/40, 1421/1422, 1621/1622, 1755/1756-1757/1758, 1815/1816, 1821/1822, 2547/2548-2551/2552, 3015/3016, 3325/3326, 4691/4692, 5233/5234
Löggjafarþing111Þingskjöl1, 3, 10, 12, 14-16, 20, 22, 424, 849, 917, 939, 1056, 1096, 1212, 1214, 1287, 1690, 1751, 1756, 1782, 2287, 2299-2300, 2302, 2309, 2334, 2439, 2462, 2464, 2482, 2484, 2608, 2737-2738, 2841-2842, 2846, 3469, 3501, 3590, 3768, 3841-3844
Löggjafarþing111Umræður2101/2102, 2119/2120, 2621/2622, 2625/2626, 3143/3144-3145/3146, 5577/5578-5579/5580, 5759/5760, 6235/6236, 6951/6952, 7583/7584
Löggjafarþing112Þingskjöl629, 634, 738, 751, 754, 757, 800, 1125-1128, 1255-1258, 1277, 1645, 1648, 1684, 1692, 2104, 2398, 2423-2424, 2431-2432, 2434-2435, 2864, 2975-2981, 2986, 2990-2992, 2994-2995, 2998, 3000-3001, 3003-3005, 3018, 3138, 3147, 3616, 3621, 3631, 3724-3726, 3728-3729, 3799, 4042, 4044-4045, 4287, 4444, 4682, 4965, 5046, 5199, 5203, 5207-5208
Löggjafarþing112Umræður493/494, 979/980, 1197/1198, 2245/2246, 2747/2748, 2887/2888, 3381/3382, 3581/3582, 3605/3606, 4227/4228-4231/4232, 4237/4238, 4245/4246, 4817/4818, 5001/5002, 5155/5156, 6963/6964
Löggjafarþing113Þingskjöl766, 1503, 1509, 1520, 1609, 1742-1743, 2251, 2255, 2260-2261, 2469-2471, 2477, 2502-2503, 2505, 2549, 2552, 2565, 3098-3100, 3107-3109, 3113, 3119, 3121-3124, 3135-3140, 3142-3144, 3147-3148, 3373, 3526-3527, 4373, 4575, 4578, 4678, 4840-4842, 4980, 5084, 5229
Löggjafarþing113Umræður2215/2216, 2241/2242-2243/2244, 3173/3174-3177/3178, 3181/3182, 3277/3278, 3905/3906, 4499/4500, 4539/4540, 4551/4552, 4913/4914
Löggjafarþing115Þingskjöl575, 581, 731, 995, 1033-1034, 1075, 1082, 1097, 1099, 1187, 1330, 1333, 1861, 1869-1870, 1873-1874, 2425, 3226, 3506, 3872, 3905, 3922, 3983-3984, 3992, 4089, 4091, 4094, 4097, 4104, 4107, 4109-4111, 4113-4116, 4120, 4281, 4628, 4659, 4967, 4982, 5208, 5628, 5642, 5646, 5674-5686, 5750, 5813, 5824, 5849, 5911, 5976, 5978, 5981
Löggjafarþing115Umræður373/374, 1099/1100-1101/1102, 2581/2582, 3029/3030-3031/3032, 3035/3036, 3055/3056, 3225/3226, 3251/3252, 5433/5434, 6419/6420, 6423/6424, 6431/6432-6433/6434, 6591/6592, 7623/7624
Löggjafarþing116Þingskjöl52, 115, 126, 151, 213, 275, 280, 293, 296, 300, 306-307, 309, 311, 313, 316-318, 323, 330, 359, 390, 394-395, 402, 406, 409, 422, 438, 440, 463, 468, 489, 495-496, 507, 514, 524, 530-532, 540, 611, 690, 693, 696, 698-701, 703-705, 711, 727, 758, 792, 802, 827, 829, 983, 991, 1329, 1431, 1463, 1595, 1872, 1875, 1953, 1965, 1983, 1986, 1991, 2022, 2025-2026, 2030, 2043, 2280, 2287, 2311-2312, 2314-2315, 2365, 2561, 2595, 2679-2680, 2694, 2707, 2713, 2773, 2776, 2786-2789, 2791-2792, 2800, 2802, 3067, 3082, 3103, 3107, 3220, 3283, 3294-3295, 3297, 3306, 3401, 3404, 3443, 3534-3535, 3538, 3722, 3739, 3826, 3876, 3879, 3890, 3893, 3896, 4187, 4314, 4392, 4580-4581, 4583, 4590, 4685, 5015, 5110, 5115, 5124, 5410, 5462, 5498, 5544, 5563, 5571, 5628, 5744, 5861, 5904, 6186, 6232, 6242, 6269, 6309
Löggjafarþing116Umræður123/124-125/126, 135/136, 141/142, 401/402, 837/838, 857/858, 981/982, 991/992, 1121/1122, 1481/1482, 1503/1504, 1513/1514, 2037/2038-2039/2040, 3749/3750-3751/3752, 3765/3766, 3777/3778, 3817/3818, 4237/4238, 4311/4312, 4801/4802, 5399/5400, 5451/5452, 5785/5786, 6651/6652, 6697/6698, 6701/6702, 6705/6706, 7103/7104, 7617/7618, 7945/7946, 8351/8352, 8775/8776, 9289/9290, 9909/9910
Löggjafarþing117Þingskjöl272, 452-453, 507, 510, 534, 771, 807, 816, 960, 976-978, 980-981, 1276, 1279, 1398, 1501, 1519, 1521, 1799-1800, 1849, 1860, 1876, 1987, 1995, 2150, 2176, 2225, 2288-2289, 2292-2293, 2356, 2637, 2839, 2922-2925, 2928, 2930-2931, 2933, 3028-3029, 3031, 3042, 3052, 3059, 3070, 3077, 3079, 3095, 3115, 3446, 3701, 4184, 4199, 4259-4260, 4270, 4620, 4622, 4624, 4627, 4655, 4823, 4928, 4947-4948, 4950, 5045-5046, 5051-5053, 5159
Löggjafarþing117Umræður379/380, 805/806, 1051/1052, 1517/1518, 1873/1874, 1945/1946, 2301/2302, 2717/2718-2719/2720, 3195/3196, 3819/3820, 4811/4812, 5601/5602, 5799/5800-5801/5802, 5831/5832, 6557/6558, 6857/6858, 6937/6938, 8141/8142
Löggjafarþing118Þingskjöl270, 516, 553, 556, 728-729, 823, 905-911, 913-914, 916-917, 919, 958, 965, 976, 1027, 1100, 1806-1807, 1809-1810, 1952-1953, 1955, 1961, 1963-1964, 2204, 2349, 2476, 2479, 2482-2484, 2486-2487, 2520-2521, 2573, 2695, 2760, 2856, 2876, 2878, 2880, 2891, 3173, 3227, 3257, 3263, 3273-3274, 3323, 3374-3376, 3378-3382, 3384-3385, 3387, 3433, 3559-3560, 3566, 3569, 3621-3623, 3885, 3953-3955, 3958-3961, 3963-3965, 3983, 4198, 4205, 4269-4270, 4295
Löggjafarþing118Umræður1211/1212, 1215/1216, 2507/2508-2509/2510, 2771/2772, 3033/3034, 3087/3088, 3663/3664, 3723/3724, 3857/3858, 3953/3954, 4319/4320, 4811/4812, 4947/4948, 5039/5040, 5043/5044-5045/5046, 5299/5300
Löggjafarþing119Þingskjöl90, 612
Löggjafarþing119Umræður447/448
Löggjafarþing120Þingskjöl271-272, 340, 530, 903, 905-906, 912, 920-921, 923-924, 1234, 1288, 1372, 1384-1385, 1393, 1541-1542, 1625, 1631-1632, 2009-2010, 2016, 2019, 2042, 2066, 2087-2088, 2129-2131, 2135-2137, 2139, 2141-2144, 2525, 2527, 2539, 2574-2575, 2661, 2663-2664, 2675, 2943, 2950, 3004, 3015, 3017-3018, 3020-3021, 3025, 3048, 3054, 3059-3060, 3063, 3087, 3099, 3101, 3108, 3171, 3173, 3175, 3181, 3188-3189, 3215-3216, 3274, 3346, 3349, 3353, 3356, 3360, 3398, 3440, 3490-3491, 3498, 3507, 3535, 3544-3545, 3547, 3556, 3558, 3560, 3564, 3568-3570, 3579, 3590, 3603, 3608, 3611, 3615-3616, 3644, 3659, 3668, 3732, 3802, 3999, 4006, 4013, 4017-4023, 4027-4028, 4030-4032, 4038-4040, 4076, 4087-4088, 4096, 4259-4264, 4395, 4512, 4560-4561, 4594, 4611, 4718, 4721, 4726, 4729, 4741, 4835, 4841, 4844, 4952-4953, 4955-4956, 4958, 4962, 4988, 5159
Löggjafarþing120Umræður2819/2820, 2825/2826, 2847/2848, 2861/2862, 2933/2934, 2939/2940, 3111/3112, 3135/3136, 3139/3140, 3255/3256-3257/3258, 3317/3318, 3347/3348, 3747/3748, 3845/3846, 3869/3870, 3873/3874, 4081/4082-4083/4084, 4273/4274, 4277/4278, 4297/4298, 4547/4548, 4861/4862, 4897/4898, 4985/4986, 4999/5000, 5133/5134, 5185/5186-5187/5188, 5191/5192, 5495/5496-5497/5498, 5537/5538-5539/5540, 6287/6288, 6291/6292, 6373/6374, 6415/6416-6417/6418, 6787/6788, 6815/6816, 6989/6990, 7181/7182, 7673/7674, 7801/7802
Löggjafarþing121Þingskjöl263-264, 481, 522, 524, 591, 746-747, 765, 769, 809, 835, 865, 867, 880, 899, 1254, 1329, 1333, 1339, 1509-1510, 1715, 1908-1909, 1931-1932, 1965, 2068, 2076, 2084, 2089, 2099-2100, 2198, 2305, 2395, 2571, 2608-2609, 2792, 3018, 3020-3021, 3033, 3209, 3343, 3854, 3858, 3883, 3953, 3975-3976, 4008-4009, 4057, 4060, 4066, 4072, 4097, 4109, 4130, 4162-4163, 4255-4256, 4268, 4278-4279, 4316, 4320, 4330-4331, 4347, 4365-4366, 4617, 4639, 4694, 4728-4730, 4735, 4767, 4774, 4801, 4818, 4829, 4834, 4853, 4859, 4887-4888, 4978, 4996-4997, 5015-5016, 5039, 5051, 5055, 5110, 5113-5114, 5172, 5219, 5237, 5316, 5388, 5563-5564, 5667, 5693
Löggjafarþing121Umræður155/156-157/158, 413/414, 607/608, 773/774, 1755/1756, 1763/1764, 1773/1774, 1781/1782, 1871/1872, 2049/2050, 2209/2210, 2297/2298, 2381/2382, 3205/3206, 3367/3368, 3385/3386, 3675/3676, 4011/4012, 4455/4456, 4657/4658, 4927/4928, 5025/5026, 5131/5132, 5637/5638, 5691/5692, 5717/5718, 5845/5846
Löggjafarþing122Þingskjöl65, 77, 300, 435, 451, 511, 544-545, 576, 764, 784, 793, 815, 856, 911, 917, 922, 948, 960, 1002-1003, 1024, 1099, 1110, 1114, 1269, 1284, 1389-1391, 1396-1398, 1527, 1593-1594, 1725, 1839, 1906, 1908, 1915, 1943, 2067, 2123, 2157, 2159, 2161-2162, 2168, 2403, 2423, 2425, 2431, 2433, 2484, 2491, 2493, 2538, 2560, 2563-2564, 2622-2623, 2747, 2922, 2928, 3064, 3066-3067, 3078, 3211, 3272, 3275, 3281, 3311, 3334, 3383, 3387, 3456, 3543, 3659-3660, 3748, 3769-3770, 3828, 3850, 3853-3854, 3856-3858, 3863, 3961, 4034, 4038-4039, 4043, 4051-4052, 4056, 4232, 4237, 4239, 4245, 4268, 4281-4282, 4284, 4291, 4296-4297, 4466, 4475, 4478-4480, 4501, 4506, 4508-4509, 4600-4602, 4605, 4608, 4726, 4728, 4732, 4887, 4898, 4982-4983, 5307-5308, 5403-5404, 5418-5419, 5448-5449, 5501, 5657-5659, 5739, 5786, 5810, 6020, 6087, 6090, 6098
Löggjafarþing122Umræður613/614, 859/860, 865/866, 1063/1064, 1331/1332-1333/1334, 1337/1338, 2047/2048, 2285/2286, 2541/2542, 2713/2714, 2829/2830, 2861/2862, 2897/2898, 3235/3236, 3289/3290, 3293/3294, 3319/3320, 3585/3586, 3877/3878, 3905/3906, 4111/4112, 4179/4180, 4483/4484, 4489/4490, 4493/4494, 4561/4562-4563/4564, 4571/4572, 4609/4610, 4727/4728, 4993/4994, 5085/5086, 5431/5432, 5451/5452, 5615/5616, 5671/5672, 5807/5808, 6055/6056, 6111/6112, 6193/6194, 6429/6430, 6433/6434, 6575/6576-6577/6578, 6581/6582, 7317/7318-7319/7320, 7885/7886-7887/7888
Löggjafarþing123Þingskjöl5, 18, 219, 234-235, 237, 486, 505, 678, 706, 714, 778, 780, 817-822, 824-825, 829-831, 837-838, 843, 894, 914, 927-928, 931-933, 1031-1032, 1049, 1072, 1082, 1105, 1161-1162, 1509-1512, 1514, 1516-1520, 1865-1866, 1868, 1877, 1990, 2019, 2028, 2068, 2070, 2099-2101, 2144, 2234, 2254, 2262, 2322, 2402, 2422, 2503-2504, 2547, 2577-2578, 2580, 2593, 2598, 2625, 2679, 2738-2739, 2778, 2780, 2790, 2926, 2928, 2958-2959, 3014, 3020, 3022, 3112, 3116, 3334, 3336, 3486, 3508, 3514, 3556, 3689, 3700, 3805, 3810-3811, 3813-3815, 3969, 3999, 4079, 4096, 4098, 4101-4104, 4202, 4216-4217, 4341, 4386, 4479, 4485, 4746, 4816, 5002, 5023
Löggjafarþing123Umræður197/198-199/200, 377/378-379/380, 383/384, 421/422, 493/494, 571/572-575/576, 581/582, 587/588-589/590, 631/632, 749/750, 759/760, 797/798, 1041/1042, 1373/1374, 1391/1392, 1395/1396, 1455/1456, 1523/1524-1527/1528, 1569/1570-1571/1572, 1597/1598, 2211/2212, 2381/2382, 2435/2436, 2439/2440, 2457/2458-2459/2460, 2557/2558, 2591/2592, 2735/2736, 2961/2962, 3075/3076, 3361/3362, 3365/3366-3367/3368, 3391/3392, 3421/3422, 3729/3730, 4071/4072, 4709/4710
Löggjafarþing124Umræður283/284, 287/288
Löggjafarþing125Þingskjöl5, 18, 217, 232, 234, 413, 417, 428, 448, 529, 561, 603, 616, 618, 716-718, 722, 725, 727, 745, 1018, 1077, 1137-1139, 1149-1152, 1165, 1178, 1218, 1220-1221, 1232, 1804-1806, 1837, 1900, 1968-1971, 1973, 1976, 1978, 1982, 1987-1989, 1993, 1995, 1997, 2011, 2015, 2059-2060, 2272, 2280, 2381, 2428, 2463, 2592, 2623-2625, 2635, 2645, 2650, 2684, 2695, 2697-2698, 2715, 2747, 2749, 2770-2771, 2789, 2797, 2833-2834, 2843, 2902, 2917, 2952, 2960, 3002, 3010, 3084-3086, 3099, 3164, 3335, 3359, 3398, 3406, 3441, 3446, 3448-3449, 3467, 3481, 3569, 3642, 3644, 3651, 3658, 3819, 3826, 3883, 3886, 3991-3992, 4047, 4056, 4066, 4352, 4358, 4360, 4401, 4464, 4479, 4514, 4516, 4537, 4563, 4678, 4895, 4898, 4904, 4935, 4982, 4992, 5002, 5064, 5182, 5184, 5188, 5193, 5316, 5399, 5401, 5424, 5500, 5503, 5510, 5530, 5532, 5658, 5660, 5701, 5813, 5845, 5862, 5873-5874, 5999, 6442, 6445-6446, 6468, 6488
Löggjafarþing125Umræður101/102, 185/186-189/190, 295/296, 435/436, 589/590, 869/870, 1129/1130-1131/1132, 1155/1156-1157/1158, 1243/1244, 1281/1282-1283/1284, 1583/1584, 1597/1598, 2013/2014, 2065/2066, 2295/2296, 2339/2340, 2361/2362, 2399/2400, 2527/2528, 2535/2536, 2583/2584, 2659/2660-2661/2662, 3025/3026, 3817/3818, 3971/3972-3973/3974, 4121/4122, 4283/4284-4285/4286, 4293/4294, 4573/4574, 4993/4994, 5067/5068, 5231/5232, 5741/5742-5743/5744, 5749/5750, 6379/6380, 6589/6590, 6649/6650
Löggjafarþing126Þingskjöl49, 51, 69, 82, 278, 297, 299-300, 525, 529, 586, 614, 653-654, 685, 697, 774-775, 833, 861, 865, 913, 922, 993, 1014, 1050, 1061, 1063, 1109, 1192, 1194-1195, 1197, 1200-1201, 1219, 1223, 1227, 1229, 1236, 1241-1242, 1244-1245, 1249, 1252, 1254-1256, 1259, 1530, 1535, 1537, 1557, 1627, 1813, 1828, 1830, 1859, 1867, 1957-1958, 2010, 2056, 2132, 2135, 2140, 2176, 2186, 2217, 2220, 2236, 2320, 2414, 2444, 2495-2496, 2501, 2504, 2506, 2510, 2642, 2652, 2671, 3081, 3105, 3121, 3243, 3247, 3255, 3261-3263, 3298, 3340-3341, 3343, 3345-3346, 3348, 3350, 3353, 3364, 3368, 3377, 3389, 3401, 3403, 3414, 3461, 3608, 3680, 3969, 4044, 4059, 4063, 4094, 4103, 4109, 4203, 4281, 4285, 4314, 4378, 4481, 4484, 4500-4501, 4508-4509, 4513, 4535, 4591, 4594, 4614, 4616, 4653, 4677-4680, 4754, 4859, 4877, 4880, 4892, 4899, 4910, 5050, 5059, 5228-5229, 5231-5232, 5234-5235, 5244, 5257, 5260, 5369, 5375, 5504, 5582, 5589, 5592, 5608, 5686, 5715
Löggjafarþing126Umræður37/38, 369/370, 599/600, 663/664, 777/778, 925/926, 1105/1106, 1475/1476, 1529/1530, 1533/1534-1537/1538, 1541/1542-1547/1548, 1555/1556, 1583/1584, 1611/1612-1617/1618, 1629/1630, 1635/1636-1637/1638, 1845/1846, 1985/1986, 2045/2046-2051/2052, 2157/2158, 2241/2242, 2259/2260, 2497/2498, 2539/2540, 2567/2568, 2589/2590, 2613/2614-2615/2616, 2651/2652, 2975/2976, 3003/3004-3005/3006, 3009/3010-3011/3012, 3027/3028, 3843/3844, 3857/3858, 3867/3868, 4241/4242, 4317/4318, 4785/4786-4787/4788, 4791/4792, 4799/4800, 5095/5096, 5497/5498, 6121/6122, 6303/6304, 6307/6308, 6313/6314, 6319/6320
Löggjafarþing127Þingskjöl10, 13, 37, 39, 51, 63, 259, 276-282, 490, 492, 653, 705, 764, 773, 775, 781-783, 788, 791, 795, 797, 812-813, 830-832, 876, 885-886, 915, 920-921, 948, 1040, 1060, 1124, 1204, 1214, 1221, 1303, 1320, 1524-1525, 1536-1540, 1544, 1595, 1598, 1601, 1607, 1637-1638, 1640-1642, 1911-1912, 1967, 1979, 2197-2198, 2253-2254, 2256, 2261-2262, 2275, 2277-2278, 2280-2281, 2283, 2285-2287, 2289, 2294, 2297, 2300-2302, 2333-2334, 2337, 2378-2379, 2441, 2479, 2485, 2488, 2491, 2504, 2783, 2924-2925, 2986-2987, 2991-2995, 3009-3010, 3016-3017, 3042-3046, 3048-3049, 3052-3054, 3056-3062, 3064-3065, 3067-3072, 3079-3080, 3147-3148, 3195-3197, 3266-3267, 3334-3335, 3424-3425, 3467-3470, 3474-3475, 3490-3491, 3496-3497, 3588-3589, 3660-3661, 3709-3710, 3748-3749, 3806-3809, 3840-3841, 3854-3856, 3862-3863, 3968-3971, 3976-3980, 4032-4034, 4041-4042, 4082-4083, 4086-4087, 4092-4093, 4104-4105, 4178-4179, 4243-4245, 4256-4258, 4260-4261, 4263-4264, 4496-4499, 4509-4510, 4529-4530, 4563-4564, 4577-4578, 4586-4587, 4603-4604, 4638-4639, 4648-4649, 4948-4951, 5103-5104, 5112-5113, 5128-5129, 5309-5310, 5314-5315, 5438-5439, 5582-5583, 5773-5774, 5797-5800, 5809-5813, 5880-5882, 6059-6060, 6076-6077, 6095-6096, 6117-6118, 6130-6131, 6182-6186
Löggjafarþing127Umræður89/90, 169/170, 243/244, 253/254, 279/280, 283/284, 305/306, 659/660, 853/854, 963/964, 1041/1042, 1261/1262, 1377/1378, 1403/1404, 1517/1518, 1809/1810, 1919/1920, 1933/1934, 1975/1976, 1993/1994, 2061/2062, 2089/2090, 2135/2136-2137/2138, 2141/2142-2145/2146, 2149/2150-2151/2152, 2155/2156, 2165/2166, 2185/2186, 2435/2436, 2487/2488, 2491/2492, 2495/2496-2497/2498, 2507/2508, 3139/3140, 3335/3336, 3489/3490, 3533/3534-3535/3536, 3569/3570, 3575/3576, 3653/3654-3657/3658, 4125/4126, 4463/4464, 4585/4586, 4707/4708, 4839/4840, 4923/4924-4929/4930, 5137/5138, 5241/5242, 5363/5364, 5987/5988, 6105/6106, 6201/6202, 6267/6268, 6531/6532, 6679/6680, 6737/6738-6739/6740, 6755/6756, 6793/6794-6795/6796, 6803/6804, 6847/6848, 6913/6914, 6921/6922, 6995/6996, 7033/7034, 7039/7040, 7143/7144, 7217/7218, 7313/7314, 7383/7384, 7393/7394, 7439/7440
Löggjafarþing128Þingskjöl6-7, 12, 19-21, 23, 32, 35, 45, 48, 267-275, 411, 414, 495, 498, 618, 622, 664, 668, 682, 686, 730, 734, 797, 801, 834, 837-838, 840-841, 844, 864, 868, 1004, 1006, 1008, 1010, 1022-1023, 1026-1028, 1031-1034, 1037-1038, 1044-1051, 1055, 1059, 1061, 1065, 1074, 1076, 1078, 1080, 1097, 1100-1102, 1104, 1106, 1112, 1116, 1124, 1128, 1140-1142, 1144-1146, 1177, 1179, 1181, 1183, 1185, 1189, 1201, 1205, 1208, 1212, 1326, 1330, 1417, 1421, 1468-1469, 1472-1473, 1475, 1479, 1482, 1486, 1493, 1497, 1517, 1521, 1523, 1525, 1527, 1529-1531, 1534-1536, 1540, 1545, 1549, 1569, 1571, 1573, 1575-1576, 1578-1580, 1582-1584, 1588, 1596, 1600, 1602, 1606, 1620, 1624, 1629, 1631, 1633, 1635-1637, 1640-1641, 1842, 1844-1845, 1847-1848, 1989-1990, 2009-2015, 2094-2099, 2134-2135, 2137-2138, 2162-2163, 2303-2304, 2308-2309, 2323-2324, 2338-2339, 2341-2342, 2344-2345, 2350-2352, 2503-2505, 2513-2516, 2530-2531, 2540-2541, 2547-2548, 2551-2552, 2561-2566, 2569-2570, 2572-2573, 2600-2601, 2605-2606, 2670-2674, 2678-2679, 2702-2703, 2713-2714, 2728-2729, 2739-2740, 2743-2744, 2750-2751, 2778-2783, 2789-2791, 2796-2797, 2811-2812, 2820-2821, 2900-2901, 2909-2910, 2924-2925, 2937-2938, 2960-2961, 2969-2970, 3050-3052, 3274-3275, 3315-3316, 3335-3336, 3579, 3582, 3585, 3589, 3600-3601, 3604-3605, 3612, 3616, 3618, 3667, 3702, 3711-3712, 3714-3715, 3717, 3989, 3991-3992, 3994, 3996, 4064, 4146-4147, 4177, 4217, 4252, 4339, 4449, 4567, 4581, 4592-4593, 4595, 4597, 4605, 4693-4694, 4703, 4765, 4776, 4880-4882, 5129, 5133, 5135, 5137, 5139, 5142-5143, 5159, 5162, 5180-5181, 5183, 5185-5186, 5206-5207, 5214, 5238, 5291, 5334, 5338, 5351, 5394, 5778, 5780-5781, 5793, 5878, 5881, 5957, 5974, 5984, 6021
Löggjafarþing128Umræður101/102, 105/106, 167/168, 175/176, 359/360, 419/420, 471/472, 911/912, 993/994, 1019/1020, 1023/1024, 1201/1202, 1567/1568, 1767/1768, 1805/1806, 1823/1824, 1843/1844, 1943/1944, 1953/1954, 1969/1970, 1975/1976-1979/1980, 2237/2238, 2875/2876, 2929/2930, 3159/3160, 3685/3686, 3691/3692, 3899/3900, 4037/4038, 4143/4144, 4169/4170, 4759/4760-4761/4762
Löggjafarþing129Umræður83/84, 107/108
Löggjafarþing130Þingskjöl29, 31, 43, 54, 271-274, 410, 492, 525, 608, 648, 693, 727, 730-731, 748-749, 787, 809-811, 813-815, 817-818, 820, 824-825, 847, 869, 872, 878, 894, 901, 963, 977, 984, 990, 993, 996, 998, 1000, 1009-1010, 1012-1013, 1017-1018, 1020, 1034, 1080, 1085, 1098, 1140, 1179, 1218-1219, 1222, 1235, 1241-1242, 1530, 1532-1533, 1536, 1540-1541, 1623, 1659, 1699, 1918, 1993-1994, 2042, 2183, 2225-2226, 2236, 2280, 2301, 2318, 2351, 2370-2371, 2398, 2405, 2407, 2411-2412, 2418, 2482-2483, 2603-2604, 2615, 2619, 2648-2649, 2728, 2739, 2773, 2782, 3153, 3164-3166, 3194, 3228, 3231, 3317-3318, 3320-3321, 3323, 3428, 3607, 3634, 3776, 3779, 3791, 3953-3954, 3985, 4103-4105, 4109-4110, 4115, 4154, 4299, 4301, 4308, 4416, 4426, 4428, 4442, 4444, 4446, 4881, 4949-4950, 4975, 4993, 5231, 5242, 5245, 5254, 5260, 5287, 5299, 5322, 5348-5349, 5368, 5379, 5387-5388, 5390-5391, 5395, 5398, 5407, 5415, 5460, 5462-5463, 5618, 5620, 5622-5623, 5689, 5780, 5805-5806, 5808-5814, 5817, 5826, 5863, 5996, 6034-6035, 6040, 6052, 6055, 6072, 6215, 6219, 6223, 6234, 6243, 6247-6248, 6258, 6264-6266, 6296, 6312, 6315-6316, 6334, 6336, 6477, 6488, 6514, 6516, 6518-6519, 6755, 7012, 7026-7029, 7218, 7273-7275, 7281, 7293
Löggjafarþing130Umræður339/340, 513/514-515/516, 601/602, 855/856, 1021/1022, 1515/1516, 1585/1586, 1589/1590, 1777/1778, 1791/1792, 2051/2052, 2059/2060, 2093/2094, 2627/2628, 2693/2694, 2767/2768, 2827/2828-2829/2830, 2887/2888, 3067/3068, 3255/3256, 3587/3588, 4111/4112, 4393/4394, 4657/4658, 5089/5090, 5119/5120, 5651/5652, 5851/5852, 6001/6002-6005/6006, 6421/6422, 6517/6518, 6603/6604, 6683/6684, 6743/6744, 6913/6914, 6921/6922, 7007/7008, 7465/7466, 7475/7476, 7491/7492, 7737/7738, 7791/7792, 7801/7802, 8249/8250
Löggjafarþing131Þingskjöl6, 15, 25, 27, 39, 50, 265-268, 580-581, 583, 641, 680, 702, 743-744, 793-794, 851, 937-938, 943, 945, 960, 1010, 1015, 1097, 1188, 1328, 1364, 1372, 1414-1415, 1613-1615, 1617, 1620, 1622-1624, 1630, 1684, 1753-1754, 1797, 1810, 1818, 1834, 1859, 1915, 1972, 2054, 2093, 2101, 2117, 2133, 2175, 2181, 2193, 2216, 2223, 2257, 2264, 2273-2276, 2310-2312, 2315, 2373, 2379, 2705-2706, 2719, 2722-2723, 2730, 2733, 2735, 2956, 2965, 3011-3012, 3015, 3019-3020, 3030, 3039, 3041-3043, 3054, 3060-3062, 3576, 3593, 3595-3596, 3615, 3617, 3638, 3640, 3651, 3654, 3656, 3668-3669, 3684, 3703-3704, 3707-3708, 3711-3712, 3847, 3966, 3968, 3970, 3975-3976, 3985, 3990-3991, 3994-3997, 4006-4008, 4240, 4272, 4280, 4320, 4327, 4339, 4346-4347, 4351-4353, 4361-4362, 4385, 4390-4391, 4393, 4404, 4418-4419, 4421, 4429, 4433, 4438, 4446, 4450, 4454-4455, 4462, 4472-4473, 4475-4476, 4479, 4483, 4485, 4491, 4506-4507, 4518, 4526-4527, 4529-4530, 4580, 4609, 4613, 4617-4618, 4624, 4626, 4632-4633, 4741, 4745, 4747-4748, 4752, 4767, 4770, 4775, 4814, 4822, 4830, 4849, 4851, 4884, 4911, 4928, 5114, 5122-5124, 5134, 5287, 5291, 5312-5313, 5326, 5364, 5370-5371, 5403, 5409, 5420, 5424-5426, 5546, 5551, 5626, 5629, 5634, 5644, 5654, 5656-5657, 5669, 5675-5677, 5798-5800, 5876-5877, 5901, 6071, 6097-6098, 6104, 6108, 6113, 6187, 6189, 6198, 6218
Löggjafarþing131Umræður25/26, 59/60, 105/106, 233/234, 257/258, 473/474, 477/478, 691/692, 701/702, 725/726, 733/734, 975/976, 1707/1708, 1885/1886-1889/1890, 1993/1994, 2189/2190, 2229/2230-2231/2232, 2689/2690, 3009/3010, 3037/3038, 3059/3060, 3085/3086, 3095/3096, 3115/3116, 3173/3174-3175/3176, 3185/3186, 3195/3196-3197/3198, 3203/3204, 3223/3224, 3231/3232-3233/3234, 3239/3240, 3245/3246, 3279/3280, 3283/3284, 3937/3938, 3957/3958, 4291/4292, 4305/4306, 5069/5070, 5761/5762, 5923/5924, 6013/6014, 6225/6226-6227/6228, 6363/6364-6365/6366, 6369/6370, 6389/6390, 6407/6408-6409/6410, 6753/6754, 6855/6856, 6931/6932, 6961/6962, 7013/7014, 7019/7020, 7071/7072, 7077/7078, 7431/7432, 7589/7590-7591/7592, 8109/8110-8111/8112
Löggjafarþing132Þingskjöl6, 16, 29, 31, 43, 54, 254, 256-257, 260, 385, 461, 526, 606, 637, 651-652, 686-688, 699-700, 706, 738-739, 744, 762, 769, 820, 938, 944-946, 987, 1014, 1096, 1105, 1121, 1138, 1176, 1179, 1182, 1217-1223, 1226, 1282, 1297, 1344-1346, 1354, 1405, 1434, 1461, 1586, 1640, 1656, 1680, 1759, 1783, 1785, 1860, 1868-1869, 1988, 2029-2030, 2053, 2175, 2249, 2252, 2255, 2259-2260, 2267-2268, 2272, 2323, 2366, 2395, 2652, 2703-2704, 2712, 2797, 2805, 2810-2811, 2890, 2893, 2908-2914, 2916-2919, 3404, 3406, 3415, 3422-3424, 3426, 3428-3431, 3433-3434, 3443, 3445, 3448, 3488, 3499-3500, 3520, 3535, 3543, 3720, 3730, 3733, 3737, 3740, 3747, 3763, 3769, 3774, 3793, 3803, 3825-3826, 3845, 3857, 3865, 3889, 3912-3914, 3916, 3918-3920, 3923-3927, 3930, 3933, 3937, 3966, 3978, 3987, 4004, 4040, 4082, 4091, 4096-4097, 4100-4101, 4107-4110, 4112-4113, 4115, 4119, 4123, 4131, 4214, 4217-4218, 4257, 4287, 4290-4291, 4296-4297, 4306-4307, 4481, 4536, 4564, 4580, 4587, 4728-4729, 4848, 4852, 4868-4873, 4884, 4947, 4960, 4982, 5008, 5068, 5161, 5182-5183, 5225, 5227-5229, 5233-5235, 5279-5280, 5292, 5299-5301, 5303, 5305-5307, 5310-5311, 5320, 5322-5324, 5327-5334, 5340, 5476-5477, 5485, 5525, 5542, 5554-5555, 5599-5604, 5612-5613, 5618-5619, 5622-5623, 5639, 5645, 5649
Löggjafarþing132Umræður101/102, 193/194, 311/312, 345/346, 609/610, 617/618, 1191/1192, 1401/1402, 1643/1644, 1759/1760, 1907/1908, 1995/1996, 2095/2096, 2231/2232, 2389/2390, 2675/2676, 3235/3236, 3239/3240, 3277/3278, 3487/3488, 4051/4052, 4093/4094, 4105/4106, 4197/4198, 4205/4206, 4329/4330, 4353/4354, 4481/4482, 4729/4730, 4923/4924, 5009/5010, 5085/5086-5087/5088, 5103/5104, 5107/5108, 5381/5382, 5399/5400, 5489/5490-5491/5492, 5579/5580-5581/5582, 5585/5586, 5589/5590, 6405/6406, 6797/6798, 6833/6834, 6909/6910-6915/6916, 6921/6922-6925/6926, 6929/6930-6933/6934, 6939/6940, 7055/7056, 7059/7060-7061/7062, 7095/7096, 7147/7148, 7151/7152-7155/7156, 7583/7584, 7651/7652, 7695/7696, 7713/7714, 7717/7718, 7763/7764, 7851/7852, 7855/7856, 7863/7864, 7967/7968, 8173/8174, 8403/8404, 8419/8420, 8829/8830, 8839/8840
Löggjafarþing133Þingskjöl11, 29, 31, 43, 54, 249-253, 398, 562, 588, 639, 679, 681, 744, 747, 751, 755, 764, 766, 773, 776, 780, 782, 784, 796, 860, 873, 955, 959, 962-963, 968, 970, 972-973, 976, 978, 982, 988, 992, 994, 1014-1015, 1119, 1322, 1325, 1427, 1439, 1443, 1463, 1475-1477, 1502, 1521-1522, 1531, 1573, 1601, 1715, 1718-1719, 1730-1731, 1739, 1741, 1760, 1862, 2002-2003, 2010-2014, 2036-2041, 2054, 2057, 2066, 2113, 2204, 2264, 2365, 2389, 2459, 2605, 2612, 2619, 2698, 2709, 2930, 2970, 2984, 3037-3038, 3043-3045, 3047-3053, 3055-3058, 3128-3130, 3132-3134, 3136-3137, 3182, 3201, 3511, 3521-3522, 3554-3560, 3562-3565, 3567-3573, 3576-3578, 3609, 3711, 3739, 3761-3763, 3800, 3838-3839, 3912, 3945, 3954, 3989, 3993-3995, 4003, 4006, 4009, 4013, 4015, 4017, 4021, 4024, 4026, 4029, 4031-4032, 4035-4036, 4040-4043, 4045, 4047, 4049-4050, 4052-4054, 4057-4059, 4061-4063, 4114, 4151, 4154, 4195, 4218, 4239, 4310, 4313, 4317, 4319, 4324, 4326, 4334-4335, 4337, 4419, 4421, 4436, 4448, 4452, 4467-4473, 4487, 4489, 4494-4495, 4566, 4568, 4845-4846, 4849, 4860, 4866, 4871, 4881-4884, 4944, 4947, 4957, 4966, 4971, 5074, 5146-5147, 5176, 5190, 5197, 5241, 5270, 5280, 5282, 5290, 5300, 5309-5310, 5320, 5338, 5343, 5508, 5527-5528, 5547, 5575, 5675, 5681, 5903-5905, 5928-5931, 5946, 5957, 5985, 5989, 6097, 6106-6107, 6120-6121, 6134, 6138, 6144, 6149, 6152-6153, 6157, 6171, 6173, 6177, 6180, 6195, 6222-6223, 6230, 6241-6242, 6247, 6249, 6257-6258, 6263, 6270, 6273, 6288-6292, 6294, 6309, 6318-6324, 6326-6329, 6404, 6526, 6528, 6639, 6643, 6645-6646, 6653, 6669, 6711, 6875, 6963, 7103, 7106, 7113-7114, 7117, 7122-7123, 7135, 7141, 7145, 7206-7207, 7210, 7212, 7216
Löggjafarþing133Umræður283/284, 307/308, 335/336-337/338, 481/482, 593/594, 879/880, 1033/1034, 1053/1054, 1257/1258-1259/1260, 1789/1790, 1827/1828, 1951/1952, 2091/2092-2093/2094, 2097/2098-2099/2100, 2529/2530, 2611/2612, 2819/2820-2821/2822, 2947/2948-2959/2960, 3185/3186-3189/3190, 3317/3318-3319/3320, 3441/3442, 3801/3802-3803/3804, 3891/3892, 3901/3902, 3911/3912-3913/3914, 4001/4002, 4251/4252, 4267/4268, 4299/4300, 4647/4648-4649/4650, 4833/4834, 4969/4970-4971/4972, 4979/4980, 5291/5292, 5299/5300, 5327/5328-5329/5330, 6005/6006, 6155/6156, 6191/6192, 6219/6220, 6295/6296-6297/6298, 6303/6304, 6309/6310-6311/6312, 6321/6322, 6327/6328, 6343/6344, 6351/6352-6353/6354, 6361/6362-6363/6364, 6369/6370, 6373/6374, 6381/6382, 6393/6394, 6397/6398, 6415/6416, 6553/6554, 6603/6604-6605/6606, 6745/6746, 6841/6842, 6875/6876, 6925/6926, 7013/7014-7015/7016
Löggjafarþing134Þingskjöl70, 83-84, 97, 101, 107, 111, 115, 119, 125-126, 133-134, 169, 173-174, 188-189, 194, 199, 202-203, 210-211
Löggjafarþing134Umræður345/346, 521/522, 547/548
Löggjafarþing135Þingskjöl31, 33, 45, 56, 237, 252-255, 336, 388, 488, 521, 598-599, 608-609, 691, 695, 905-906, 920-922, 927, 1045, 1064, 1096, 1101-1102, 1104, 1106, 1108, 1110, 1112, 1115, 1118, 1180, 1188, 1192, 1194, 1259-1262, 1264, 1321, 1324, 1418-1419, 1423-1424, 1460, 1681, 1757, 1941-1942, 1944-1945, 2005, 2012, 2098, 2108, 2117, 2400, 2457, 2530-2531, 2662, 2664, 2762, 2767, 2769, 2820-2828, 2830, 2925-2926, 2930, 2951, 2969, 3047, 3228, 3256, 3375, 3380, 3382, 3468, 3829-3830, 3833, 3844, 3850, 3981, 4190, 4270, 4291, 4300, 4309, 4323, 4332, 4608, 4622-4623, 4625-4626, 4649-4650, 4653, 4658-4660, 4690-4692, 4697, 4699, 4702, 4706, 4709, 4712, 4717, 4724, 4727, 4731, 4734, 4769, 4796, 4849, 4854, 4858, 4862, 4937, 4940-4941, 4944, 4946, 4964-4966, 4968, 4970-4971, 4973, 4976, 4978, 4980, 5077, 5083, 5090, 5244-5245, 5257, 5337, 5631-5632, 5645, 5647, 5652, 5655, 5660, 5720, 5775, 5777-5778, 5894-5896, 5985-5986, 6103, 6143-6144, 6147, 6152-6154, 6156, 6159, 6262, 6387, 6414, 6417, 6490-6491, 6494, 6506-6507, 6543, 6545, 6575-6576
Löggjafarþing135Umræður127/128, 147/148, 189/190, 215/216, 309/310, 313/314, 503/504, 671/672, 791/792-793/794, 799/800, 837/838, 1009/1010, 1013/1014, 1069/1070, 1421/1422, 1425/1426, 1477/1478, 1515/1516, 1561/1562, 1577/1578, 1697/1698-1699/1700, 1787/1788, 1987/1988, 2077/2078, 2139/2140, 2249/2250, 2333/2334-2335/2336, 2687/2688, 2713/2714, 2747/2748, 2763/2764, 3061/3062, 3249/3250, 3507/3508, 3523/3524, 3541/3542, 3685/3686, 3995/3996, 4411/4412, 4431/4432-4435/4436, 4497/4498-4507/4508, 4575/4576, 4977/4978-4979/4980, 5013/5014-5015/5016, 5059/5060, 5185/5186, 5583/5584, 5725/5726-5733/5734, 5913/5914, 5921/5922, 5937/5938-5939/5940, 6145/6146, 6157/6158, 6377/6378, 6381/6382-6383/6384, 6633/6634, 6793/6794, 6937/6938-6939/6940, 6943/6944, 6947/6948-6949/6950, 6953/6954, 6957/6958, 6963/6964, 6971/6972, 6989/6990-6991/6992, 6997/6998-6999/7000, 7689/7690, 7869/7870, 7891/7892, 8487/8488, 8493/8494, 8657/8658
Löggjafarþing136Þingskjöl11, 41, 43, 3, 13, 188, 206-211, 243, 430, 433, 466-467, 557, 562-563, 565, 567, 569, 571, 573, 576, 579, 594, 648, 685, 786, 961, 963, 1048, 1069, 1079, 1113, 1120, 1122, 1128, 1185, 1203, 1301, 1311, 1332, 1334, 1338, 1348, 1368, 1379, 1385, 1389, 1396, 1398-1399, 1402-1403, 1426-1428, 1430, 1445-1447, 1462, 1466-1467, 1469, 1476, 1495, 1499, 1503, 1505-1508, 1510, 1513, 1518, 1753, 1763-1764, 1768, 2142, 2144-2146, 2208-2212, 2220, 2229, 2232, 2238, 2245, 2250, 2253, 2257, 2316-2318, 2381, 2385, 2509, 2518, 2525, 2566, 2569, 2852, 2877, 2895-2896, 2926, 2980, 3000, 3054, 3097-3099, 3121-3125, 3127-3128, 3160, 3172-3173, 3175-3177, 3249, 3375, 3378-3380, 3391-3392, 3430, 3443, 3507, 3509, 3511, 3842, 3945, 4115-4116, 4128, 4247, 4323-4324, 4358, 4370, 4397, 4410, 4412, 4421, 4431, 4443-4444, 4447, 4449-4450
Löggjafarþing136Umræður57/58, 411/412, 1075/1076, 1305/1306-1307/1308, 1315/1316-1317/1318, 1559/1560, 1597/1598, 1637/1638, 1913/1914, 2003/2004, 2029/2030-2031/2032, 2137/2138, 2201/2202, 2311/2312, 2423/2424, 2437/2438, 2733/2734-2735/2736, 2789/2790, 2843/2844-2845/2846, 2853/2854, 2879/2880, 2891/2892, 3003/3004, 3477/3478, 3867/3868-3873/3874, 4183/4184, 4247/4248, 4357/4358, 4423/4424, 4439/4440, 4527/4528, 4717/4718, 5667/5668, 5909/5910, 6085/6086, 6155/6156, 6451/6452, 6455/6456, 6499/6500, 6743/6744-6749/6750, 6753/6754-6757/6758, 6763/6764-6765/6766, 6769/6770-6775/6776, 7163/7164
Löggjafarþing137Þingskjöl25, 43, 92, 97, 101, 105, 108, 137-138, 140, 155-158, 173, 176-177, 180, 187, 347, 354, 414, 418, 423, 429, 517, 567-568, 574, 604, 617, 638, 658, 686-687, 693-694, 718, 729, 731, 737, 744, 749, 752, 756, 798, 806, 834, 924, 936, 953, 955-957, 982, 986, 988, 990, 992, 994, 999, 1002, 1012, 1014, 1019, 1066, 1137, 1177, 1194, 1241, 1258
Löggjafarþing137Umræður215/216, 591/592, 779/780, 809/810, 871/872, 1293/1294, 1373/1374, 1633/1634, 1993/1994, 2575/2576, 2901/2902-2905/2906, 2985/2986, 3029/3030-3031/3032, 3243/3244, 3647/3648, 3773/3774
Löggjafarþing138Þingskjöl12, 51, 53, 3, 11-12, 181, 197-198, 201-202, 492, 672, 676, 678, 680, 682, 684, 689, 692, 699, 702, 708, 715, 719, 723, 726, 785, 810-812, 814-815, 881, 883-885, 944-961, 981, 1125, 1129, 1134, 1178, 1327, 1355, 1467, 1478, 1480, 1482-1483, 1486, 1489-1490, 1510, 1512, 1514, 1529-1532, 1548, 1551, 1553, 1555, 1563, 1617, 1629, 1688, 1706, 1708, 1712, 1720-1721, 1731, 1733-1734, 1751, 1753, 1758, 1761-1762, 1790, 1793, 1795, 1805, 1820, 1828, 1831-1833, 1900, 1909, 1912, 1926, 1934-1939, 2033, 2069, 2251, 2277, 2329-2330, 2339-2341, 2573-2575, 2583, 2585-2587, 2599-2600, 2629, 2632, 2638, 2645, 2650, 2653, 2657-2659, 2666, 2670, 2689, 2717-2724, 2728, 2734, 2806-2807, 2809, 2811, 2821, 2879, 2881-2883, 2927, 3015, 3022-3023, 3025, 3030, 3050, 3074, 3133, 3135, 3179, 3183, 3466, 3468, 3470, 3479, 3491-3492, 3497, 3504, 3526, 3529, 3531-3532, 3534-3542, 3564, 3598, 3602, 3606, 3617-3619, 3624, 3626, 3637-3641, 3711-3712, 3718, 3723, 3725, 3744, 3748, 3750, 3765, 3803, 3806, 3808, 3810, 3827, 3994-3995, 4024, 4147-4151, 4154, 4161, 4164, 4167, 4198-4199, 4202, 4204, 4248, 4329, 4341, 4490, 4741, 4746, 4756, 4762-4764, 4769, 4772, 4776, 5088, 5094, 5142-5144, 5216, 5220, 5400-5401, 5445, 5447-5448, 5487, 5492, 5546, 5548, 5582, 5597-5599, 5601, 5609, 5611, 5709, 5828, 5836, 5926-5932, 5934-5935, 5937-5938, 5940-5943, 5945, 5947-5948, 5950, 5953-5957, 5959-5965, 5967, 5999, 6017, 6038, 6186, 6189, 6251-6252, 6255, 6270-6271, 6273, 6289, 6293-6294, 6296, 6305, 6309, 6349-6350, 6361, 6367-6369, 6371, 6376, 6411, 6500, 6512, 6514, 6519, 6531, 6541, 6667, 6669-6670, 6673, 6700, 6703, 6720, 6732-6733, 6735, 6741, 6745, 6748, 6751, 6800, 6808, 6821, 6830, 6837, 6843-6845, 6847, 6852, 6866, 6871, 7051, 7099, 7111, 7116, 7179, 7244, 7251, 7258, 7304, 7311-7312, 7315, 7369-7371, 7384, 7409, 7442, 7460, 7551, 7641, 7646
Löggjafarþing139Þingskjöl34-35, 38-39, 62-65, 84-99, 3, 12, 185, 201, 203, 205-206, 219, 402, 461, 490, 497-498, 511, 562-563, 567, 570-571, 817, 819, 926, 943, 1044, 1059-1061, 1063, 1071, 1073, 1134, 1136, 1139, 1147, 1149, 1161, 1168, 1178, 1217, 1230, 1237, 1272, 1294, 1301, 1335, 1343, 1345-1347, 1349-1351, 1355-1356, 1370-1371, 1430, 1432, 1436, 1466, 1472, 1477-1478, 1527, 1564, 1566, 1583-1585, 1590, 1592, 1603-1604, 1606, 1676-1677, 1683, 1688, 1691, 1710, 1714, 1716, 1732, 1771, 1773, 1775, 1777, 1794, 1972-1973, 1977, 1979-1981, 1985-1986, 2019-2020, 2023, 2030-2031, 2033-2034, 2037, 2043, 2050, 2058, 2061-2062, 2071, 2095, 2116, 2122-2123, 2129, 2209, 2212, 2268-2269, 2271-2273, 2282-2283, 2300, 2303, 2317-2319, 2321-2324, 2334, 2368, 2371-2372, 2384, 2387, 2393, 2488, 2496, 2504-2505, 2513, 2527, 2530, 2634, 2644, 2648, 2679-2681, 2687, 2689-2692, 2696, 2698, 2701-2702, 2704-2705, 2709-2710, 2967, 3091, 3099, 3110-3111, 3116, 3118, 3129, 3151, 3154, 3164-3165, 3179, 3189-3190, 3192, 3221-3222, 3249, 3251, 3302, 3308, 3311, 3577, 3605, 3607, 3612, 3615-3616, 3619, 3623, 3625-3626, 3628, 3630, 3634-3635, 3637-3639, 3641-3644, 3648-3649, 3652-3655, 3658, 3661-3662, 3664-3668, 3670, 3672-3673, 3680, 3683-3685, 3770, 3787, 3797, 3802, 3820, 3907, 3963, 3975, 4225, 4240, 4263-4264, 4271, 4298-4299, 4304-4305, 4310-4313, 4339-4341, 4379, 4412-4413, 4433, 4461, 4485, 4572, 4805, 4846-4848, 4918, 4921, 4975, 4978, 4981, 5191, 5208, 5238-5239, 5247, 5275, 5279-5280, 5289, 5306, 5319, 5347, 5349, 5363, 5365, 5367-5369, 5375-5376, 5740, 5763, 5776, 5903-5905, 5962, 5981, 6127, 6144, 6149, 6153, 6163-6164, 6166, 6170-6171, 6173, 6255, 6288, 6318, 6344, 6347, 6353, 6363-6364, 6367, 6376, 6385, 6404, 6422, 6521, 6561-6562, 6565, 6586, 6602-6603, 6637, 6642, 6680-6681, 6778, 6882, 6896, 6899, 6901, 6910, 6925, 6930-6932, 6959-6960, 6964, 7007-7008, 7017-7018, 7050, 7065-7067, 7160-7161, 7167, 7192-7194, 7491-7495, 7497, 7508, 7512-7513, 7539, 7544, 7607, 7612, 7626, 7650-7651, 7654, 7658, 7660, 7675, 7677, 7712, 7718, 7730, 7737, 7751, 7756, 7781, 7785, 7822, 7851, 7960, 8002-8004, 8009, 8011, 8022-8023, 8025, 8032, 8075, 8084, 8111-8113, 8124-8125, 8152, 8163, 8274, 8312, 8512, 8557, 8599, 8603, 8607-8608, 8633, 8636, 8639, 8645, 8648, 8650, 8653-8654, 8656-8658, 8662, 8664-8666, 8672, 8678-8679, 8737-8739, 8742-8743, 8763-8764, 8830, 8832, 8842, 8869, 8909, 8915, 8967, 8989, 8994, 9020, 9121, 9131, 9148, 9168-9170, 9182-9183, 9189, 9194, 9284-9285, 9293, 9296, 9300-9302, 9371-9372, 9381, 9401, 9408, 9489, 9514, 9581, 9585, 9588-9590, 9595, 9599-9600, 9613-9614, 9706, 9731, 9747, 9759-9762, 9795, 9921, 10093-10094, 10106, 10121, 10126, 10153-10154, 10172-10174, 10176-10177, 10197, 10206
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 1. bindi111/112, 347/348-349/350, 355/356, 359/360-361/362, 367/368, 371/372, 375/376-381/382, 387/388-389/390, 403/404, 497/498
1983 - 2. bindi1649/1650, 2299/2300
1990 - 1. bindi133/134, 305/306, 333/334, 339/340, 343/344, 349/350-351/352, 355/356, 363/364-369/370, 375/376, 397/398, 401/402, 407/408, 429/430, 495/496, 919/920, 951/952
1990 - 2. bindi1377/1378, 1597/1598, 1619/1620, 1659/1660, 1925/1926, 2113/2114-2115/2116, 2183/2184, 2205/2206-2207/2208, 2213/2214-2215/2216, 2287/2288
199518, 86, 224, 264, 283-285, 300-301, 303, 305-306, 309-310, 315-317, 321-322, 325, 331, 341, 367, 369, 373, 381, 393, 407-408, 572, 617, 619, 727, 767-768, 776, 780-781, 783, 787-788, 790, 798, 803, 805-806, 808, 813, 816, 824, 843-844, 846, 850-851, 853-856, 862, 866, 869-870, 894-896, 930, 947, 950, 955, 968, 1032, 1040, 1052, 1140, 1182, 1212, 1215, 1227, 1295, 1301-1307, 1327, 1342-1344, 1346, 1396, 1443
1999 - Registur12, 63, 65-66, 68
199918, 91, 231, 280-281, 300, 302, 318-319, 321-322, 324-326, 328, 330, 335-338, 342-343, 350, 357, 363, 380, 394, 396, 409, 417-419, 422, 433, 446, 448, 493, 502, 504, 508, 521-522, 587, 589, 632, 640, 642, 659, 664, 743, 761, 807-808, 817, 821-822, 826-827, 829, 840, 845, 848-849, 851, 855, 857, 859, 868, 871, 884-886, 888, 892, 898, 901-903, 906-908, 911-913, 918, 922, 949, 952, 982-983, 989, 992, 997-998, 1001-1004, 1008, 1011, 1015-1016, 1021, 1035, 1067, 1102, 1110, 1116, 1127, 1212, 1243, 1268, 1272, 1274, 1276, 1295, 1342, 1368, 1373-1381, 1383, 1390, 1406, 1425-1426, 1430, 1479, 1489, 1491, 1524-1525, 1529
2003 - Registur16, 41, 71, 73, 75, 77
200321, 112, 260, 313-314, 334-336, 346-347, 349, 355, 360-362, 365, 367-369, 373, 378-381, 385, 387, 393, 400, 407, 424, 440, 443-444, 453, 460, 470-472, 475, 486-487, 500, 502, 527, 543, 552, 563, 575, 577, 581, 586, 596, 664, 669, 719, 728, 730-731, 747-750, 758, 760, 762, 766, 848, 857, 876, 934-935, 948, 952-953, 957-959, 964, 973, 980, 982-983, 985, 987, 989, 993-994, 999, 1002-1004, 1006-1010, 1013-1014, 1016, 1022, 1024, 1031-1033, 1035-1040, 1052-1054, 1057, 1061, 1065-1067, 1075, 1079-1080, 1087-1089, 1108, 1111-1112, 1138, 1142, 1150, 1156, 1159, 1162, 1170-1171, 1173-1174, 1179, 1181, 1186-1187, 1193, 1208, 1216, 1245, 1284, 1291-1292, 1301, 1308, 1314, 1325, 1359, 1394, 1420, 1463, 1485-1486, 1493, 1496, 1509, 1515, 1519, 1521, 1523, 1539, 1546, 1611, 1627, 1667-1675, 1678, 1687, 1704, 1725, 1730, 1781, 1792, 1825, 1827-1828, 1831, 1836, 1839, 1841-1842
2007 - Registur16, 41, 75, 77, 79, 81
200720, 66, 99-101, 124, 269, 276, 327-328, 347-350, 361, 366, 368-369, 377, 384-385, 396, 401, 407-409, 412, 414-416, 420, 425, 427-428, 431, 433-434, 441, 455-456, 459-460, 470, 477, 488, 491-492, 494-495, 500, 504-505, 511, 513-514, 520, 525-528, 530, 541, 555-556, 583, 602, 611, 624, 635-636, 640, 645-646, 655, 678, 733, 786, 794, 796-797, 803, 822-823, 825, 828, 834, 836, 838, 842, 868, 930, 939, 958, 960, 962, 964, 1031, 1034, 1036-1043, 1059, 1066, 1071-1073, 1076, 1092, 1098-1099, 1101-1102, 1105, 1110, 1113, 1119, 1121, 1123, 1126, 1133, 1136, 1138-1139, 1142-1146, 1149-1150, 1161-1162, 1170, 1172, 1174, 1176, 1179, 1182, 1184-1185, 1187, 1199-1202, 1205-1209, 1211, 1214, 1216, 1219-1220, 1223, 1228, 1232, 1237, 1239-1241, 1259, 1268, 1270-1271, 1274, 1277, 1279-1280, 1300, 1304, 1308, 1313, 1321, 1330, 1333, 1337, 1345-1346, 1348, 1352, 1354, 1359, 1361, 1366, 1385, 1387-1388, 1395, 1424, 1454, 1459-1460, 1466, 1473-1474, 1477, 1479, 1487, 1494, 1500, 1514, 1547, 1575, 1581, 1592, 1621-1622, 1630, 1665, 1694, 1701-1702, 1716, 1725, 1727, 1730-1731, 1733, 1749, 1756, 1816, 1832, 1871-1877, 1882-1885, 1887, 1896, 1915, 1937-1939, 1942, 1945-1946, 1948, 1950, 1952-1953, 1956, 1959-1961, 1963-1964, 1966, 1972, 1976, 2026, 2034-2035, 2038, 2071, 2076-2077, 2080, 2085, 2089-2091
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198815
19899
199118, 20-21
1993191, 256, 261
199413, 300, 383
199515, 488-489, 540, 543
199614, 216, 275, 557, 581, 644-645
1997373-374, 381, 388, 402
199872, 75, 83
200012, 133, 144
200175, 196-197, 205, 209-211, 213-214, 217-218, 221, 223
200218-19, 94-95, 112-113, 124, 147, 170
200313, 85, 94, 97-100, 134, 141, 149, 156, 202
2004156
200511, 26, 85-86, 96, 148-149
200614-15, 23-24, 28, 38, 95, 182, 190-191, 193-194, 196-198, 202, 205
200736, 178-181, 183, 195, 205, 212, 222
200812, 20, 32, 61, 80
20098, 31, 48, 50, 99, 198, 225, 227, 230, 270, 274
201041
201117, 37
201240, 108-110
201322, 29, 31, 50, 125
201447, 113
201533, 39, 61, 88-89
201614, 18, 53, 86, 97
201712, 22, 27, 35, 43, 78
201830, 139
201928, 112-113
202026, 28, 57
202116
202215
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19942413
1994269
1994424
1994494
19945953
19954348
1996811
1996187
199625152
19963296
19965173, 76
19972920, 78, 81
199737118
1997431, 10, 21
1998911
1998127
19982786, 92
199842160-161, 256
1999215
19991835
1999349
19994312
19994811-12
20007116
20002315
20002616
20003814
20004914
20005148-49, 68
200055292-293
20005830
2001391
200111186, 225, 229, 271
2001141-4, 70, 73
200120143, 150
20012817
200146456
200151339
2002193
20022611
2002348
2002381
200263181, 223-225, 227, 231, 239, 242-245, 249-251, 256-257
2003417, 23
2003688, 263-265
20032377-78, 357, 361, 367, 375, 380-382, 384-385, 389, 392, 395
200349229, 231-232, 236
20035124
200357254-255, 261-262
20049468, 575, 660
20042222, 27
2004247
20042967, 203, 223, 228
20044735, 44, 50-56, 543, 551, 553, 571
2004558
2005169, 21, 43, 70, 257, 328, 380, 382, 391-392, 396, 411, 413
20052825
20053610
20054255
20054515, 17
20055034-35
20055125
20055717
200558129-130, 135, 183, 241
20056626, 29
2006919
20061114
20061423
2006185, 17
20062529, 34, 59
20062637, 62
2006303, 89, 111, 248, 257, 262, 305-307, 329, 331-332, 346-348, 369, 371, 400, 402-408, 411, 421, 429-433, 576, 583-584
20063113
20063212
20063313-14
20064231-33
2006464, 19
20065120
20065233, 37
20065416
20065530
20065742-43, 45
20065831, 41, 68-74, 77, 174, 1621-1624
20066222, 27, 30
20066387
2007926-28, 30, 70, 75, 77, 380, 382, 384, 391-393, 395-396, 499
20071537
200716128, 137-140, 144-145, 151, 154-157, 159, 164, 173, 200, 202
20071741-42
200726227, 240, 257, 262, 267, 316, 368-369, 374, 376
20072713
20073515, 17
20073719
20073919, 22, 27
2007435
20074667
2007503, 8
200754534, 663, 671, 874, 877-878, 881
2007576-8, 15
2008314
200810459, 608, 614
2008117
2008129
20081319
20082240, 205, 218, 230, 236, 242, 247, 251, 254, 259, 276, 281, 285, 292, 294, 303-304, 310-314, 328, 335-338, 357
2008254, 57
20083016
20083141
20085629
2008616, 10-11, 15-17, 19
2008638
2008667
20086840-41, 43, 45-46, 61, 69, 189, 191, 214, 234, 242, 322, 324, 345, 477, 625-626, 629, 634, 662, 670, 696, 702, 709, 746, 793
200873411, 419, 421-426, 431-434, 440, 443-444, 474, 477, 486, 491
200876249, 358, 360
200878107, 109, 180
2009642
2009819
200925304, 323
20093015
200937189-194, 252
2009452
20094716
2009511
20095629
2009643
2010610, 168-175, 217, 316, 338-348
2010818
2010122-3, 66
20101433, 37, 39
2010266, 10, 17-20
2010326, 284
2010351
2010374-5
201039370, 481, 671, 739, 777, 803-812
201050221
201052406
20105427, 193
20105686, 211, 313
2010633, 6, 9
20106497
20107128, 138, 197-206, 208-209, 211-212, 255, 257-258, 353
20107241
2011413-14
2011540, 87, 149, 221-234
201110150-151, 155, 162, 182, 205, 207-208, 225
20111314
20111511
201120222-236
20112327
20112516, 18
2011261
20112716, 33
2011322
20113623
2011399, 11
201140115, 118
20115567-79, 82, 143, 328-329, 334, 336, 633-645
20115623
2011596, 129, 133, 142, 154, 209, 232, 452
201168488
201242
2012612
2012742, 58, 62, 83, 86, 89, 121, 219, 231, 235-236, 289-290, 320, 338, 400, 405
201212226-238, 276-277, 281-282, 317, 334, 336, 343, 347, 360, 618-619, 621
20121426
20121914, 463, 483-484
20123240, 43, 66-69
20123710
20123818
2012529-10
2012538, 12, 15, 27-29, 31, 60
20125414, 27, 37, 504, 557, 624, 638, 641, 686-687, 1014-1029, 1034, 1036-1039, 1041-1042, 1047-1048, 1057, 1087-1088, 1091, 1101, 1120, 1122, 1129, 1132, 1159, 1187, 1198, 1200, 1203-1204, 1211-1213, 1216-1219, 1221, 1273, 1285
20125646
2012577
201259442, 451, 498, 586, 742-756, 760-761, 839, 851
2012602-3
20126326
2012656
2012663
20126715, 405, 457-458, 464
20134146, 149, 174, 176, 178-180, 196, 236, 245, 299, 368, 390, 630-636, 652, 717-722, 1209, 1221, 1224, 1232, 1242, 1249, 1386, 1390-1392, 1403, 1405, 1539-1540, 1543, 1545
2013711
2013813
20139239, 243-244, 294, 406, 435, 443, 451
201314311, 333, 347-348, 436-437, 441, 444, 459-461, 466, 473, 476, 563, 582
201316261, 271, 319, 345, 357, 460
201320186, 188, 190, 192, 194, 196-197, 199, 202, 207, 209-210, 215, 218, 220-221, 224-225, 481, 501, 525, 529-530, 536, 677-678, 734-749
20132613, 20
201328347-348, 371, 429-430
20133246, 144
20133754, 56, 120, 123, 135-136, 152, 272
20134419
20134657, 132-133, 135, 151
2013516
20135640-41, 68, 72, 76, 80, 93, 100, 104, 116, 128, 138-140, 371, 524, 530, 626, 795, 805-806, 921, 1094, 1099, 1101
20135716
201364354-369
20136841
20144291, 372, 522
201493
20141290, 155, 185
20141512
201423360, 469, 482-499, 987-988, 992-993, 997, 1026-1028
20142810, 18, 31, 56, 69, 74, 98, 119
20143416
201436180, 186, 247, 277, 297, 349, 362, 364, 384, 656, 680, 688
2014463, 18
2014472
2014507, 9
201454383-384, 501, 525, 592-593, 700-702, 708-709, 898, 1006, 1011, 1017, 1048, 1055, 1098, 1207, 1218-1219, 1248, 1267-1268, 1277, 1279-1282, 1284-1287, 1292, 1295, 1333
20145736
20145886
201464351, 402
2014678, 976
20146812
20147328, 562-565, 625-641, 650, 951-960, 963
2014747-8, 10, 12, 17-19, 23, 27, 29
20147692, 124, 136, 157, 186, 212
2015224
20158109-110, 114, 173, 540, 604-605, 706, 709, 725-726, 731, 826, 829, 875, 892-893, 942
20151671, 77, 176-177, 202, 338, 510, 592, 597-598, 632-633, 637, 645-646, 665, 667
201523100, 110-111, 113, 115, 338, 625, 634, 664, 717, 723, 834-836, 839, 861, 872
2015311, 3
20153211
201534176, 179, 211-228, 303
201546207-208
2015504
20155582, 155, 183, 331, 396, 406, 431, 433, 440, 471-472, 480-482
20156216
20156324, 461, 466, 468, 477-479, 500-501, 630, 657, 854-855, 867-868, 870, 944, 949-950, 1162-1163, 1699, 1731, 1778, 1784, 1787, 1857, 1972, 2032, 2346, 2348-2349
2015652, 5, 7-9, 36
20157447, 49, 420-421, 498
2016121
20165283, 300, 304, 373-387, 745-746, 748, 960, 972, 974
20161837-39, 220, 226, 352
20161979, 119, 161-163, 174, 178, 182, 269-270, 323, 328-329, 351, 356-357, 397, 423-424
20162093, 95
2016273, 372, 513, 955-956, 966, 1000-1001, 1012-1013, 1019-1020, 1023, 1059, 1062, 1089, 1095-1096, 1098, 1131, 1216, 1237, 1269, 1271, 1281-1282, 1286, 1319, 1340, 1342-1343, 1722-1736, 2118
2016363
201652426, 652, 660, 683
20165722, 29, 84-85, 345, 367, 379-384, 389, 399-400, 455, 557-558, 573, 576-578, 580, 582-591, 593, 595, 601, 609, 628-629, 637, 645-646, 665, 673, 682, 701, 707-709, 711-712, 718-721, 725-731, 733, 738-739, 781, 794, 812, 816, 828, 834, 837-839, 848, 851, 854-857, 865, 867-868, 874-876
20165817
201663291-304, 308, 310, 315
2016669, 11-12, 14, 17
2017515
201794
201710201
2017117
20171311, 22, 31, 47, 66
2017141
2017172, 416, 422, 425-427, 436, 439, 442-445, 453, 455-456, 462-464
20172026
2017246, 21, 47, 69, 128, 149, 633, 637, 671
201731105, 530-531, 558, 565, 578, 581, 628-629, 641, 650, 667-669, 679, 685, 692, 752, 763
20173711
2017393, 7, 14
201748298, 843
201767327, 348, 350, 469, 657-667
20176830
201774636, 646-647
2017826, 30, 50
20187553-554
20181010
201814104, 115, 127, 246, 248-249, 251-260, 263, 266, 279, 281-282, 364
2018155
20181953
2018209
2018243, 11, 14
20182516, 20, 27-29, 37, 45, 65, 75, 79, 123, 134, 147-149, 159-161, 228
20182959, 64
20183114, 18, 40, 68, 84-85
201833235-244
20183512
201842197, 204-205, 243, 249-250
2018468-9, 13, 27, 30-31, 38-39, 49, 69, 81, 85, 91
201849372
20185122, 62
20185411, 19-20
2018622
201864107-108, 288
201872282, 284, 291, 309, 315
20187423
20188016
201885117, 127
2019224
2019669, 74, 79, 86
201915668
2019254, 25, 47-48, 54, 95-96, 98-99, 101-102, 109-112, 154, 168-169, 175-176, 182, 191, 260, 263-266, 268, 270-271, 280-282, 293, 296, 299, 308-309, 316-317, 319
201931217, 219, 224-226, 228, 245-247, 420-421
2019386-9, 38, 40, 42-43, 171
20194911, 23-24, 73-79, 82, 91, 93-94, 96, 98-101, 115, 119, 163, 226-227
201958217, 219, 224, 227, 237, 247, 255-256, 269, 278, 287, 294, 296, 304
20196417
20198420
20198681-82, 85-86, 141, 452-459
20198714
2019926, 16, 19-21, 33, 37, 62, 81, 86-87, 90, 94-95, 101-102, 110, 123, 128
201994194
20199721
20191009
201910168-69, 90, 93, 126, 128, 130, 132, 136-141
20205378, 403-404, 541, 561-562, 600, 625
2020817
20201214, 16, 21, 26, 48, 57, 65, 77-80, 90, 110, 169, 182, 186, 232, 340, 355-356, 358-361, 373-377, 382-383, 447-448
20201645, 75, 79, 84-85, 88, 110, 113, 116, 118-120, 123, 137-142, 154, 324, 347
2020203, 7, 36-37, 75, 77, 79, 94, 97, 104-105, 107-108, 110-112, 115-118, 126-127, 152, 180, 184, 186-188, 192, 194, 196-197, 271, 351, 355, 378-379, 390-391, 401-403, 408-409, 413-414, 417-418, 422, 425-427, 432-434, 445-447, 449, 452-454, 456-458, 462, 467, 474, 476-478, 486-487, 492-493, 495, 499-500, 502
2020215
202024293
2020268, 27, 230, 232-233, 242-243, 246-247, 250, 254-256, 258-260, 262, 283, 288, 311, 340, 346, 348, 354, 396, 404-405, 407, 414-415, 419-420, 423, 427, 429-430, 435, 451, 457, 478-479, 505, 512, 519, 554-555, 595, 655, 692, 695, 697, 709, 907, 919
2020297, 140, 148-149, 152, 173, 180
20204237, 39, 50, 56, 58-59, 69, 77, 79, 89, 125
202050183, 207-209, 211, 215-216, 218-220, 224-226, 228, 231, 233, 236, 238-242, 247, 297, 399, 435
202054178, 249-250, 260-261
20206250-51, 55, 63, 67-68, 76, 81, 105, 118, 122-123, 145-146, 150, 153-154, 163, 167-168, 170, 178, 180-181, 183-184, 188, 190-200, 202, 277-280
2020694, 68-69, 213, 215, 220-221, 224-227, 229, 231-234, 236-238, 241, 245, 247, 249, 294, 299, 624-631
20207363, 72-75, 79, 85-86, 93-95, 98, 109-110, 116, 118
2020747
202085422, 451-452, 486-488, 503-505, 512, 516, 522-524, 698, 821, 823-825, 833-840, 845-848, 851-852, 856, 860-861, 874, 876-877, 903, 905, 931, 936-937, 944-945, 951, 956-957, 961, 966-967, 969-970, 973-974, 978, 982-987, 1088, 1165-1168, 1173-1176, 1179-1180, 1183-1184, 1189, 1193, 1198, 1202-1203, 1205-1207, 1226-1228, 1230, 1232, 1234-1235, 1249, 1256
202087184, 202, 204, 208, 211-213, 223-224, 257-258, 260, 303-304, 307
20208811
2021561-62, 68-69
20217426-430, 432-437, 440, 442, 444, 446, 708-713
20211017
2021168
20211927, 47, 57, 59
2021223, 5, 8, 19, 621, 625, 627, 812, 834, 852-853
20212327-28, 106, 171, 190-191, 202-203, 221, 231-232, 253, 315, 334, 489, 504
202126136, 142-143, 147-148, 167, 338, 342, 344, 346, 348, 367, 376-377, 380, 383
20212817
20212910
202134105-110, 340, 427
20213520, 38
2021373, 32, 37, 78-79, 84-85, 88-91, 133, 137, 142, 145-146, 153, 156, 158, 162-164, 168-169, 225, 227, 245-247, 249, 251-252, 266-268
202149109, 145, 166, 204
2021607, 18-19
20216624-25, 52, 54, 67-68, 75, 111
2021719, 23, 37, 45, 225, 228, 237, 240, 283-289
202172160, 163, 234-235, 252-253, 261-267, 269, 271
202174396, 399
202178333, 343-344, 351-352, 384, 386, 389
202180338-339, 471, 476
202241-2, 6, 9, 15-16, 18-19, 42
2022831, 33, 38, 40-42, 47, 55, 63, 81, 99-100, 103, 112
202210187, 189, 201-202, 431, 582, 593-594, 879-880, 945, 959-960, 1016, 1095, 1113, 1118, 1127
2022123
202218123, 137, 142-143, 146, 154, 156-159, 204, 218-219, 286, 294, 397, 421, 465, 569, 572, 640, 656, 748, 833
2022202, 4-5, 8, 55-56, 60, 63, 66, 111, 120
202226202-204, 206, 293-295, 346-348
20222921, 23, 44, 162, 190, 202, 208, 303, 342
20223294, 484, 511
2022342, 640, 662, 664
20223718, 26
20223829, 46
2022436-7
202247145, 150
202253101-102
20226311, 102
2022689, 19
2022703, 10-11, 37, 61, 66, 69
202272228, 233, 255-256, 258-259, 261-263, 265, 270, 272, 274, 280, 295, 298, 346, 352, 401, 403-405, 422, 432, 436, 438, 458, 495, 500-501, 505, 508-510, 512-513, 538, 593, 595-596, 598, 601, 603-604, 614-616, 618-619, 653-654, 656-658
20227651, 218-219, 222, 225, 257-258, 260-263, 265, 269, 272-274, 277, 280, 284-286, 290, 292
202342, 24
20238167, 279-280, 282-283, 286, 442, 472
2023209, 26, 45-46, 52-56, 61, 64, 67, 70, 72-73, 94-97, 100-101, 125-130, 132, 136-137, 139-140, 255, 317
202326352, 396-397, 406
2023296
20233055, 400, 405, 431, 499, 505, 513, 519
202337400, 591, 632-633
2023409, 25-26, 52-53, 303, 421, 423, 434, 436, 438-440, 443-444, 447-449
20234573, 160-161, 163-165, 167-168, 170, 178, 181-185, 188, 191-192, 194, 197-198, 201, 206-209, 214, 218, 222-224, 227
20236213, 21-22, 191, 193, 196, 199, 203-204, 226-227, 229-233, 235-236, 238-239, 242-243, 246-247, 249, 251, 257-258, 260, 323, 341-342, 349, 543, 551, 564, 627, 764, 766, 772, 791, 904, 950, 955, 1051-1054
20236885, 387
2023735, 10, 12, 18, 21, 42, 44-45, 47-48, 58-60, 62, 73-74, 77, 79, 81, 86-87, 89, 94, 97-99, 109-111, 250-251, 253
20237544
202379365, 709
20238158, 71
2023835, 11, 15, 40, 42, 45, 69, 71, 74-77, 82, 86-88, 93-94, 99, 107, 183, 516-523
202442
20241129, 328, 333, 337-338, 351, 382-383, 410, 412-413, 417-418, 427-428, 430, 434, 446-447, 460-461, 463-465, 467, 587, 761, 767, 795
20241962
2024205, 34
20242378
2024251, 6, 36-41, 114, 355, 366
2024295
20243230
20243479-80, 88, 174, 177, 218, 246-249, 282, 287-288, 296, 346-347, 350-352, 356-361, 364-366, 368-369, 372, 375-376, 380, 382-385, 388-389, 391, 393-394, 396, 401-403, 405-411, 413, 416-417, 419, 421, 726-727, 730-731
20243918, 129, 143, 146, 149, 186-187
2024401
20244123, 49-50, 86, 265-267
2024492
202458137, 179, 184, 189, 195, 204, 209, 214, 220
2024657, 302, 306-307, 350, 352, 357, 374-375, 377, 381-382, 384, 386, 388, 393-394, 399, 412, 414, 423, 447-454
202469187, 194-195, 201-204, 225-226, 232, 237, 243, 247, 250, 255-256, 258-260, 263, 345, 349-350, 358, 375-378, 394, 667, 674, 681, 683, 697, 703-704
20247737, 39, 338
20248111
202483155-157, 160-161, 163-164, 301, 784, 790, 807
202485364, 377-385, 442, 446, 448, 454, 605
20248614
2024934, 615, 643, 648, 668, 671, 673, 693-694, 698, 704-706, 902, 963, 1071, 1073-1074, 1083-1089, 1094, 1096-1097, 1101-1102, 1106-1107, 1110-1111, 1115-1116, 1132, 1137, 1186, 1189, 1192-1195, 1205-1206, 1213, 1220, 1222, 1225, 1229-1231, 1235, 1240-1242, 1373, 1449, 1521, 1523, 1525-1526, 1530-1531, 1534, 1537, 1540, 1545, 1547, 1551-1552, 1556-1557, 1563-1564, 1567-1568, 1574-1575, 1577-1578, 1665, 1802
2025106, 45, 74, 1043-1044
20251510, 18-19, 24, 26, 54, 62, 70-72, 86
2025163
20251711, 474, 619, 628, 632, 638, 649, 664
2025236, 10, 14-15, 18, 23-25, 27-29, 37, 39, 44, 58, 61, 75-76, 79, 82-83, 99, 103, 107-109, 111, 118-121, 126-128, 130, 132, 134, 145-146, 149, 151, 153, 160, 164, 170, 173, 180-182, 193-194
2025285, 25, 134, 166-167, 170, 172, 179, 189, 192, 201, 225, 251, 288, 324, 385
20253383, 117, 129, 170-172, 242, 244-245, 263, 268, 285, 325-332
202542265, 370, 372-373, 381, 383, 484, 675, 680, 688-689, 711, 744, 762, 769, 771-772, 806, 808, 825, 833
2025452
20255112
2025522
20255438-39, 42, 47, 51, 58, 188, 427, 430, 432, 443, 446, 496
20255814
202559227, 277, 285, 332
202563165, 201, 259, 270, 304-307
202571176, 317, 696, 708, 714, 716, 937
202575154-162, 192
2025777-8
202580309
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200187688
200191713
20011301025
20011341063
200268534
200279617
2002124980
20031293
200316123
200348382
200357451
2003106848
20031451152
20031471168
20031511194
200465520
200492725
200496757
2004103816
2004126998
200569574
200579894
2006361151-1152
2006802535
2006812563
2006902851
20061073421
200717516
2007571821, 1824
2007792497-2498
2007852713
2008501570
2008531696
2008742368
2009561792
2009782495-2496
2010441385
2010461472
2010571823
2010581856
2010792528
2011461442-1443
2011702240
2011832634
20111043327-3328
2012431375
2012451411, 1413-1414, 1420
2012481531
20121033296
2013652078
2013852720
2013902880
2013922944
201425797-798
2014531686-1687, 1692
2014672142-2143
2014692177
2014912912
2015341072
2015902880
20171731-32
20171931
20177431
2018396
2018692178
2018752395
2018973094-3095
20181033291
20181053359
2019341078
2019642044
2019852716
2019892848
2019902865
2020512496
2020572968
20214313
2021141051
2021282244
20223232-233
2022444179
2022716802-6803
2022726832
2023211993
2023484588
2023504788
2023535086
2024121152
2024141331
2024242301
2024444212
2024484581
2024605663
2025281763
2025312051
2025413060
2025544318
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 42

Þingmál A32 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A926 (lausn Laxárdeilunnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A66 (Norðurlandasamningur um skrifstofur Ráðherranefndar og skrifstofu Norðurlandaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 764 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 871 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A141 (fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (nafnlausar bankabækur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A41 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 164 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A23 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (álagning opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 840 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 861 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 922 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-14 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-01-21 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (staða og rekstrargrundvöllur félagsheimila)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verndun á laxi í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (verðtryggður skyldusparnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (áhrif tiltekinna þátta í skattalögum á skattbyrði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Stefán Benediktsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (dómvextir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (afnám tekjuskatts af almennum launatekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A439 (innheimta tekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (skattar verslunarinnar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (viðskipti með skuldabréf)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A487 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A488 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A525 (fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (undirbúningur að svæðabúmarki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A284 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A413 (þjóðarátak til byggingar þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A418 (svipting opinbers starfleyfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (tilkynning frá forsætisráðherra um breytingar á ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A114 (álagning skatta 1985 og 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 1986-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (áætluð gjöld samkvæmt skattskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (svar) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (listmunauppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 948 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir Fæeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 784 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 924 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A8 (Skattadómur og rannsókn skattsvikamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (greiðsla opinberra gjalda með skuldabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (svar) útbýtt þann 1987-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (svar) útbýtt þann 1988-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (gjaldþrotamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (svar) útbýtt þann 1988-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (átak í uppbyggingu dagvistarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A377 (uppboðsmarkaður á erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 1991-03-06 - Sendandi: Útvarpsráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 1991-03-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A35 (stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-17 13:51:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-10 14:24:00 - [HTML]

Þingmál A66 (yfirtökutilboð)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-20 13:31:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A78 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-07 11:52:00 - [HTML]
21. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-07 11:55:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-03-19 14:27:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-19 14:35:00 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-03-19 15:21:00 - [HTML]
106. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-19 15:30:00 - [HTML]
109. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-03-25 14:02:00 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-03-25 14:26:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-14 17:31:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-16 14:09:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-09 16:52:00 - [HTML]

Þingmál A458 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-13 15:00:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Íslensk verslun - [PDF]

Þingmál B69 (úrskurður Evrópudómstólsins um EES-samninginn)

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 16:26:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-24 17:07:38 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-01 16:44:50 - [HTML]
16. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-09-09 23:44:21 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 00:36:58 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
93. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-01-05 17:20:35 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-06 11:31:48 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-09 15:59:42 - [HTML]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 1992-10-13 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:55:23 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-12 16:48:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 1992-10-05 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1992-10-07 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1992-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: Yfirferð yfir umsagnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]

Þingmál A13 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-23 18:22:26 - [HTML]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:39:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 1992-10-06 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 1992-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 1992-10-20 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1992-11-02 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv. frá ráðun. og fundum nefndar - [PDF]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 12:36:41 - [HTML]

Þingmál A22 (vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 15:13:03 - [HTML]

Þingmál A32 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-15 13:50:16 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 15:48:04 - [HTML]
133. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 12:31:10 - [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-21 13:51:50 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 13:57:21 - [HTML]
163. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 14:38:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1993-04-26 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A245 (stjórnarnefndir vinnumiðlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1992-11-19 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-23 14:28:40 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-02-23 18:39:11 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-23 19:03:06 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 555 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1992-12-22 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-08 13:38:37 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-12-08 14:33:11 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-08 15:29:38 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-08 18:59:14 - [HTML]
86. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-18 17:08:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 1992-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Félag íslenskra iðnrekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: BHMR - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 1992-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra iðnrekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 1992-12-16 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 1992-12-18 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-25 12:04:23 - [HTML]

Þingmál A347 (atvinnumál farmanna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-05 15:00:33 - [HTML]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-04-02 11:56:14 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-05 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A452 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 21:46:13 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-14 13:43:28 - [HTML]

Þingmál A30 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 12:13:01 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-12-18 01:02:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Dómsmlaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 10:58:31 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 14:23:22 - [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 09:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:50:40 - [HTML]

Þingmál A239 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-07 18:05:13 - [HTML]
112. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 14:54:10 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-30 14:37:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 1993-12-01 - Sendandi: Verslunarráð Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Neytendasamtökin, - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 1993-12-10 - Sendandi: Ferðaþjónusta bænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Breikkun eignarsksttsstofns og áhrif á tekjur - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Indriði H. Þorláksson - Skýring: Erindi um skatta, breytingar og horfur - [PDF]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 18:06:57 - [HTML]

Þingmál A266 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 15:01:41 - [HTML]

Þingmál A281 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-14 14:17:12 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-14 14:29:24 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (olíugjald í stað þungaskatts á dísilbíla)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-01-31 16:27:35 - [HTML]

Þingmál A392 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (frumvarp) útbýtt þann 1994-02-15 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-24 16:57:00 - [HTML]

Þingmál A427 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-18 16:58:51 - [HTML]

Þingmál A429 (evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-04-08 18:08:09 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-06 01:48:15 - [HTML]

Þingmál A578 (Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-15 14:01:31 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 11:03:16 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 16:32:25 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-13 13:39:08 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-25 23:49:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 1994-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 16:52:19 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Laugalæk 2 a - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Laugalæk 2 a - [PDF]

Þingmál A98 (evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-17 12:22:20 - [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 14:05:50 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-12-29 11:55:08 - [HTML]

Þingmál A277 (listmenntun á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-16 11:11:42 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-22 13:28:35 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-22 13:47:52 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-29 17:23:58 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 11:35:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Vilhjálmur Þórhallsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A313 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1995-01-26 13:45:59 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1995-01-26 13:51:27 - [HTML]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1995-02-07 15:06:05 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:29:18 - [HTML]

Þingmál A325 (vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-31 13:53:09 - [HTML]
96. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 13:10:28 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1995-02-17 13:48:32 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (bókhald og ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:38:25 - [HTML]

Þingmál A431 (umgengni um auðlindir sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-02-21 12:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-22 17:30:14 - [HTML]

Þingmál A11 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-31 15:42:14 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-05 15:15:49 - [HTML]
83. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-02-05 15:45:07 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 15:48:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 1996-02-27 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-11 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (skattareglur gagnvart listamönnum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-01-31 15:04:42 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-14 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1014 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-20 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-17 12:41:12 - [HTML]
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-17 12:50:24 - [HTML]
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-17 12:54:20 - [HTML]

Þingmál A251 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:38:41 - [HTML]

Þingmál A252 (spilliefnagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-23 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:55:25 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-12 15:24:11 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-12 17:19:02 - [HTML]
91. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 17:52:02 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-02-19 16:46:00 - [HTML]
124. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 23:16:32 - [HTML]
124. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 23:21:15 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-30 21:54:50 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-14 17:28:53 - [HTML]
137. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-14 17:50:46 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-01 11:11:46 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 11:48:34 - [HTML]
91. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 12:09:01 - [HTML]

Þingmál A302 (aðgerðir til að bæta stöðu skuldara)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-12 19:12:23 - [HTML]

Þingmál A308 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 14:56:14 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 23:39:20 - [HTML]

Þingmál A344 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-20 15:19:21 - [HTML]
112. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-20 15:36:38 - [HTML]
116. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-04-11 10:40:04 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-11 10:52:10 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-22 16:34:09 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-23 11:45:30 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-14 16:03:48 - [HTML]
138. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-15 16:42:56 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-07 16:38:11 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-06-05 21:12:47 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 1996-05-22 - Sendandi: A & P lögmenn - [PDF]

Þingmál A376 (réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-11 15:44:07 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-03-11 15:47:24 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-21 11:49:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-16 17:14:31 - [HTML]
119. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-04-16 20:12:56 - [HTML]
155. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 14:00:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 1996-05-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 1996-05-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-18 10:40:11 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-18 12:12:32 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 17:35:41 - [HTML]

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B97 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-23 11:25:30 - [HTML]

Þingmál B279 (úthlutun sjónvarpsrása)

Þingræður:
129. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-02 13:53:21 - [HTML]
129. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 14:03:48 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-08 18:37:53 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-13 20:53:58 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:59:33 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-16 13:37:26 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-17 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:55:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 1996-11-25 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A73 (öryggi raforkuvirkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 15:22:55 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-04 17:05:19 - [HTML]

Þingmál A103 (framlag til þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-31 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-06 17:02:58 - [HTML]
65. þingfundur - Geir H. Haarde - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1997-02-10 16:04:23 - [HTML]

Þingmál A120 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-09 15:47:38 - [HTML]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 19:11:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-16 14:19:20 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:51:59 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:58:25 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-04 18:08:21 - [HTML]

Þingmál A148 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-17 16:20:50 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-02-04 16:22:38 - [HTML]

Þingmál A217 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 19:50:21 - [HTML]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1997-04-02 - Sendandi: Viðar Már Matthíasson prófessor - [PDF]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 14:13:59 - [HTML]

Þingmál A242 (Póstminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 19:51:40 - [HTML]

Þingmál A269 (vísitölubinding langtímalána)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-26 13:36:53 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 1997-03-17 - Sendandi: Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju, B/t Björgvins Brynjólfssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:41:35 - [HTML]

Þingmál A344 (hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 14:48:27 - [HTML]
108. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-21 22:56:03 - [HTML]

Þingmál A438 (uppgjör á vangoldnum söluskatti)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 16:27:43 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:23:13 - [HTML]

Þingmál A485 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-14 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (öryggisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-02 15:16:48 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 1997-04-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A545 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:15:26 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-12 23:47:14 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-12-19 21:35:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-20 17:43:40 - [HTML]

Þingmál A7 (framlag til þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-06 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-19 15:38:05 - [HTML]

Þingmál A43 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-11-18 17:14:12 - [HTML]
27. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-11-18 17:41:22 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1997-12-18 18:04:18 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 15:48:01 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Fjárfestingarbanki atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A146 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-20 16:03:52 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 16:05:29 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 13:32:42 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 18:40:35 - [HTML]
17. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1997-11-03 18:57:14 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:24:25 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-03-30 17:34:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 1997-12-12 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]

Þingmál A327 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-12-16 14:50:04 - [HTML]

Þingmál A340 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-04 14:23:20 - [HTML]

Þingmál A356 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 14:31:05 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 10:34:16 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-05 15:34:28 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-05 15:55:55 - [HTML]
123. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-09 10:32:40 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 15:35:59 - [HTML]
130. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-18 15:59:47 - [HTML]
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 16:04:10 - [HTML]

Þingmál A371 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-20 14:56:32 - [HTML]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 15:09:39 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-03-12 15:55:39 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-03-12 16:14:39 - [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-05 15:56:59 - [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1544 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 17:33:28 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-17 17:43:45 - [HTML]
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-17 18:07:16 - [HTML]
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 10:44:11 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 10:48:18 - [HTML]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:49:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 1998-04-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginleg umsögn SÍV og SÍSP) - [PDF]

Þingmál A565 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 19:43:05 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1998-03-25 22:08:02 - [HTML]

Þingmál A604 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (Kvótaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 16:12:20 - [HTML]
106. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-04-16 18:06:14 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-12 16:51:20 - [HTML]
46. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-19 13:56:54 - [HTML]

Þingmál A8 (úttekt á útlánatöpum Landsbankans og Búnaðarbankans)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 12:36:29 - [HTML]

Þingmál A21 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-10-06 15:58:46 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-10-06 16:10:43 - [HTML]

Þingmál A59 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði og samkeppnisreglur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-14 16:22:35 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-15 13:58:44 - [HTML]
12. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 11:28:20 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 14:34:59 - [HTML]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-20 13:38:59 - [HTML]
32. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 16:32:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 1998-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 1998-11-13 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 1998-11-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-20 13:35:06 - [HTML]
32. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 16:38:10 - [HTML]

Þingmál A116 (refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 16:40:54 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-17 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 10:42:33 - [HTML]
15. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 10:54:21 - [HTML]
32. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-03 15:08:19 - [HTML]

Þingmál A149 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-02-09 16:31:05 - [HTML]

Þingmál A170 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 18:01:12 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 14:04:52 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-03 15:02:43 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 14:19:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 1999-02-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu) - [PDF]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-30 16:20:07 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-30 16:36:06 - [HTML]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-03 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-18 11:04:40 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 14:53:07 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-11 16:07:54 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-01-12 14:20:07 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-08 16:51:04 - [HTML]
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-08 17:16:54 - [HTML]
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-08 17:23:18 - [HTML]
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-03-10 19:05:48 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (skattframtöl)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 13:55:57 - [HTML]
68. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 14:03:32 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Hellarannsóknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 1999-03-09 - Sendandi: Valtýr Valtýsson, Meiri-Tungu 1 - [PDF]

Þingmál A546 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B291 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-26 10:35:20 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-06-15 17:13:36 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-06-15 17:27:22 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-10 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 401 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 1999-10-05 17:36:44 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-10 20:58:26 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-13 12:02:20 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-15 19:59:57 - [HTML]
46. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-15 20:44:37 - [HTML]

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-19 16:35:57 - [HTML]

Þingmál A6 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-11 16:33:58 - [HTML]

Þingmál A13 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-07 12:10:04 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:16:12 - [HTML]
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:20:50 - [HTML]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-06 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 17:00:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1999-11-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A41 (fjármagnstekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-07 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 138 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 12:47:22 - [HTML]

Þingmál A85 (gjaldtökur og þóknanir hjá Landsbanka og Búnaðarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-13 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (kostun þátta í Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-03 13:37:24 - [HTML]

Þingmál A106 (kostun dagskrár Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 379 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-14 16:55:32 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A132 (frummatsskýrsla um álver á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-08 14:42:01 - [HTML]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (erlend fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Áhugahópur um auðlindir í almannaþágu, b.t. Þorsteins Vilhjálmsson - [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 15:28:26 - [HTML]
26. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 18:36:21 - [HTML]
50. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-12-20 15:27:49 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 17:13:43 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-05 13:33:09 - [HTML]

Þingmál A205 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-22 18:54:28 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-11-22 19:59:37 - [HTML]

Þingmál A221 (verðmæti seldra veiðiheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (svar) útbýtt þann 1999-12-17 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (skattlagning í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 1999-12-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 10:48:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt v. umsagna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 434 - Komudagur: 1999-12-08 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (útboðslýsing v. sölu á FBA) - [PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2000-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (þýðing - persónuupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A247 (útlán hjá tryggingafélögum og eignarleigum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (svar) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (innheimtusvið tollstjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 12:03:02 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (afskrifaðar skattskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-02 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (svar) útbýtt þann 2000-02-17 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (svar (framhald)) útbýtt þann 2000-02-24 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (framkvæmd skattskila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (svar) útbýtt þann 2000-03-14 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 18:27:29 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-02-21 18:37:38 - [HTML]
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 11:44:41 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-26 12:15:32 - [HTML]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Fjölmiðlavaktin ehf. - [PDF]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-09 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-26 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-16 15:01:49 - [HTML]

Þingmál A359 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-15 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-27 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 15:51:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 16:40:01 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1008 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 10:31:18 - [HTML]

Þingmál A406 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 15:43:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1249 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 2000-05-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A527 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-11 12:47:44 - [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-04 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 20:16:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A551 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (skattaleg staða einstaklingsreksturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-04-13 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-10 15:44:34 - [HTML]
114. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 15:47:51 - [HTML]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1997)

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 11:03:05 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-15 15:52:34 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-11-30 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-08 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 480 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-08 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-08 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-10-05 16:53:26 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-30 13:58:36 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-30 20:00:46 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-30 20:47:15 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-08 13:57:50 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-12-08 16:51:17 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-08 17:19:48 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-12-08 20:47:20 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-11 11:31:25 - [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 12:40:50 - [HTML]

Þingmál A27 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-03 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-20 17:30:01 - [HTML]
27. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-20 18:04:39 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-20 18:23:45 - [HTML]
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-20 18:44:10 - [HTML]

Þingmál A36 (skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:38:45 - [HTML]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 17:11:55 - [HTML]

Þingmál A77 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 15:58:28 - [HTML]

Þingmál A118 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 11:14:41 - [HTML]

Þingmál A120 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-02-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 10:35:11 - [HTML]

Þingmál A141 (félög og fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþingi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-08 14:02:02 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-31 14:34:45 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-04 15:04:25 - [HTML]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-15 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-05 14:58:47 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-05 17:04:59 - [HTML]
40. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-05 17:51:56 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-28 17:43:09 - [HTML]

Þingmál A208 (lyfjatjónstryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 15:25:30 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-20 19:19:26 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 17:51:41 - [HTML]
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-21 18:12:08 - [HTML]
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-11-21 18:27:38 - [HTML]
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 19:19:52 - [HTML]
28. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 19:44:49 - [HTML]
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 20:00:06 - [HTML]
28. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 20:02:16 - [HTML]
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 20:04:19 - [HTML]
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 20:06:56 - [HTML]
28. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 20:09:15 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 15:31:44 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-16 15:59:32 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-12-16 16:06:17 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-16 17:58:27 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-16 18:01:26 - [HTML]

Þingmál A274 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-22 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-30 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-07 20:16:43 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-12 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (tekjur og gjöld ríkisins af íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (svar) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-16 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-13 16:04:44 - [HTML]
68. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-13 16:50:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 2001-03-15 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-15 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 15:13:28 - [HTML]

Þingmál A461 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-19 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 19:06:26 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 19:32:56 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-13 20:45:02 - [HTML]
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 21:57:46 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-10 22:23:18 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 22:52:43 - [HTML]
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 22:53:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1756 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2001-04-06 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-27 18:55:47 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 23:08:25 - [HTML]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-05-16 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-18 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:51:14 - [HTML]

Þingmál A684 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-15 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (reikningsskil og bókhald fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 11:02:00 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af umsögn um 122. mál á 125. þingi) - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (SA og SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-05-16 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-16 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-03 21:28:27 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-02-13 14:31:52 - [HTML]
68. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-02-13 15:02:21 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-07 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-04 10:31:44 - [HTML]
4. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-10-04 17:52:42 - [HTML]

Þingmál A28 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-15 15:36:20 - [HTML]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 15:02:40 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 13:47:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A92 (erlend fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 515 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-12 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-09 13:30:56 - [HTML]
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-09 14:15:20 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-10-09 16:17:40 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-10-09 16:38:08 - [HTML]
6. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2001-10-09 18:15:10 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:44:25 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 13:17:58 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 14:23:08 - [HTML]
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-12-06 15:51:37 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-08 14:55:08 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-11 14:33:39 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2001-12-11 15:53:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2001-11-01 - Sendandi: Skattstofa Reykjanesumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2001-11-05 - Sendandi: Skattstofa Reykjavíkur - Skýring: (sameiginl. umsögn skattstjóra) - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: KPMG og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2001-11-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2001-11-09 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (svör við spurn. JóhSig) - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2001-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn. 3. des.) - [PDF]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 14:19:34 - [HTML]

Þingmál A122 (afskrifaðar skattskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-08 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (lyfjatjónstrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-04 18:44:55 - [HTML]

Þingmál A129 (skattgreiðslur fyrirtækja og einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2001-11-15 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (skattlagning launa og fjármagns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-09 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 315 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (svæðisskipulag fyrir landið allt)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólöf Guðný Valdimarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 17:17:05 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Litli bíll ehf. - [PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 15:02:14 - [HTML]

Þingmál A176 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 2002-04-22 - Sendandi: Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A186 (umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1141 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-05 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-06 16:05:47 - [HTML]

Þingmál A217 (staða banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-30 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (svar) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (upplýsingar um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-12 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-28 15:05:24 - [HTML]
38. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 15:08:53 - [HTML]

Þingmál A285 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-20 15:15:45 - [HTML]

Þingmál A293 (flokkun og mat á gærum og ull)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-08 11:15:51 - [HTML]

Þingmál A316 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-29 18:36:15 - [HTML]

Þingmál A345 (heimildir til sölu og kaupa á eignum í fjárlögum fyrir árið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2002-02-05 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-05 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Lögmannsstofan Taxis hf. - [PDF]

Þingmál A360 (flutningur veiðiheimilda fiskveiðiárin 1996/1997 til 2000/2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (svar) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (virðisaukaskattsskyldur reikningur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:40:33 - [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 14:26:42 - [HTML]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 996 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 16:49:20 - [HTML]
69. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-05 16:59:24 - [HTML]
123. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 15:26:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1184 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A464 (meint óeðlileg innherjaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 15:50:34 - [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 14:23:36 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 15:21:08 - [HTML]

Þingmál A507 (leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-14 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1783 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Rannsóknaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-08 12:02:17 - [HTML]

Þingmál A554 (skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-06 15:39:09 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-26 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1477 (lög í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-03-04 21:39:58 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 10:22:16 - [HTML]
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A578 (þjóðareign náttúruauðlinda)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 11:19:19 - [HTML]

Þingmál A582 (tryggingagjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 17:15:12 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 17:19:31 - [HTML]
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 17:21:27 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 17:28:05 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-11 17:41:06 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 16:44:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (frumvarp) útbýtt þann 2002-03-11 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (vörur unnar úr eðalmálmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (frumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1392 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 20:37:06 - [HTML]
124. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 10:02:51 - [HTML]
124. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2002-04-20 10:34:07 - [HTML]

Þingmál A683 (samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B102 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-05 15:07:50 - [HTML]

Þingmál B134 (erlent vinnuafl)

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-13 14:10:42 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-03 18:20:29 - [HTML]

Þingmál B191 (aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-12-03 15:19:13 - [HTML]

Þingmál B197 (aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-04 13:49:33 - [HTML]

Þingmál B198 (vinnulag fjárlaganefndar við undirbúning 3. umr. fjárlaga)

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-12-05 13:41:46 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-04 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-04 10:35:20 - [HTML]
4. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2002-10-04 15:59:36 - [HTML]
4. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2002-10-04 16:28:17 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 14:28:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-12-05 17:24:37 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-05 19:02:42 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-05 21:05:37 - [HTML]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-10 12:10:55 - [HTML]

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 15:55:00 - [HTML]

Þingmál A58 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 573 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 607 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 10:55:45 - [HTML]

Þingmál A77 (kvartanir vegna verðbréfaviðskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (tilskipun um innri markað raforku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-06 14:53:06 - [HTML]

Þingmál A115 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2002-11-28 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-08 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 17:28:03 - [HTML]

Þingmál A157 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 16:23:18 - [HTML]

Þingmál A172 (afskrifaðar skattskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 436 (svar) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (rekstrartap fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (svar) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-10-14 16:51:55 - [HTML]

Þingmál A198 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2002-11-13 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (álitsgerð frá viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Íslenskir fjárfestar ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Íslenskir fjárfestar ehf. - Skýring: (v. minnisblaðs viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]

Þingmál A263 (breytingar á skattbyrði árin 1995--2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (svar) útbýtt þann 2002-11-27 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (jaðaráhrif innan skattkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2003-01-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-10 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-11 16:20:16 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-11 16:49:35 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 14:41:12 - [HTML]
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-12-10 16:44:43 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-10 17:21:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2002-11-28 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um happdrætti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Búnaðarbanki Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi af Einari K. Guðfinnssyni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (br. fyrningarreglur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (félagamerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-11 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 12:43:32 - [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Búnaðarbanki Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-11-14 11:34:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-06 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:26:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A386 (brot einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (svar) útbýtt þann 2002-12-04 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-11-28 17:48:32 - [HTML]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (stofnun hlutafélags um Norðurorku)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 21:35:25 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-11 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (tekjutap sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-26 21:22:18 - [HTML]
84. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 22:36:40 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-04 13:38:18 - [HTML]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:59:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A545 (Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:23:12 - [HTML]
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 10:43:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2003-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A568 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1165 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1299 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-12 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 20:26:43 - [HTML]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A604 (frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-02-12 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-03-14 14:41:12 - [HTML]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B360 (atvinnuástandið)

Þingræður:
62. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-01-22 14:08:05 - [HTML]

Þingmál B474 (skattaskjól Íslendinga í útlöndum)

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 13:30:40 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-05-27 19:53:32 - [HTML]
3. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-05-27 21:41:17 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 13:39:19 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 14:13:57 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 15:47:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A32 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-10-29 15:02:38 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A44 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-11-27 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-11 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-12 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 16:01:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2003-11-06 - Sendandi: Skattstofa Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2003-11-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Skattstofa Vesturlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (álit Skúla Magnússonar dósent) - [PDF]
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - Skýring: (skv. beiðni ev.) - [PDF]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-09 11:08:32 - [HTML]

Þingmál A94 (vigtunarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (svar) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (flutningur veiðiheimilda fiskveiðiárin 2001/2002 og 2002/2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (svar) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A105 (skatttekjur og skatteftirlit vegna stofnunar einkahlutafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 21:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 408 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 11:34:32 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 17:09:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2003-11-17 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sent skv. beiðni um.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2004-03-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A201 (lyfjatjónstrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2004-01-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-03 19:18:33 - [HTML]

Þingmál A206 (skattaívilnanir vegna gjafa og framlaga til mannúðar- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (svar) útbýtt þann 2003-11-24 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-27 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-13 18:06:03 - [HTML]
38. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 12:54:21 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2004-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2003-11-17 20:33:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 20:55:21 - [HTML]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2004-03-30 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (skatttekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-26 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (svar) útbýtt þann 2004-02-16 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið - dagskrárstjóri Rásar 2 - [PDF]

Þingmál A385 (skattgreiðslur í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-28 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (svar) útbýtt þann 2004-02-09 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (þjóðgarðar og friðlýst svæði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-01-28 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-12-10 14:25:49 - [HTML]
47. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-12-10 22:17:37 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-12-12 17:33:38 - [HTML]

Þingmál A460 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-12-11 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-15 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 11:06:19 - [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 10:55:44 - [HTML]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2004-01-29 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-04 13:53:14 - [HTML]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-01 15:14:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A581 (afnotagjöld Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-03 15:31:52 - [HTML]

Þingmál A599 (eignarskattur og sérstakur tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-02-17 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (svar) útbýtt þann 2004-03-04 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (gjaldþrotabeiðnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (svar) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-02 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (skatttekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-03 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (Landsnet hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 11:07:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd) - [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A750 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 10:34:01 - [HTML]
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 10:36:05 - [HTML]
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-25 10:37:29 - [HTML]
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-25 11:02:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]

Þingmál A778 (hlutur ábyrgðarmanna í endurgreiðslum námslána)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-05-05 15:30:24 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Biskupsstofa - [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1754 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-21 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2596 - Komudagur: 2004-05-21 - Sendandi: Kirkjuráð og Prestssetrasjóður - Skýring: (varðar sölu kirkjueigna) - [PDF]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A854 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1736 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1796 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A887 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 15:05:14 - [HTML]

Þingmál A951 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1461 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-23 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 15:59:29 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 16:03:56 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 20:01:19 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-13 22:12:12 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 22:26:13 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-14 15:35:17 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-19 14:10:09 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-19 15:22:01 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 17:52:26 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-22 12:17:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Þorbjörn Broddason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1009 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-28 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B191 (grein í vefriti fjármálaráðuneytis um rammafjárlög og Ríkisendurskoðun)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-27 16:28:45 - [HTML]

Þingmál B331 (skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
64. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-16 15:43:31 - [HTML]

Þingmál B398 (samkeppnismál)

Þingræður:
82. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 10:33:01 - [HTML]

Þingmál B459 (horfur í atvinnu- og byggðamálum á Djúpavogi)

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-05 15:53:37 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 13:37:28 - [HTML]

Þingmál B516 (brot á samkeppnislögum)

Þingræður:
106. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 13:32:46 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-29 13:42:54 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-29 13:54:54 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-11-25 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-12-02 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-05 10:33:27 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 14:20:50 - [HTML]
39. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 20:23:54 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-25 23:08:02 - [HTML]
48. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-03 16:49:43 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Og Vodafone - [PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-14 11:29:35 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-14 11:51:14 - [HTML]

Þingmál A34 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A45 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 15:03:47 - [HTML]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-14 16:22:14 - [HTML]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2004-10-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-04-20 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 13:46:50 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-05-11 13:53:38 - [HTML]
133. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-05-11 14:00:08 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Siðmennt, fél. um borgaralegar athafnir - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-11-26 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-02 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-07 11:12:01 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-10-07 13:31:22 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 11:06:55 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-18 12:11:54 - [HTML]

Þingmál A135 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A142 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Iðnnemasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A157 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-20 14:55:52 - [HTML]

Þingmál A165 (fjármagnstekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (svar) útbýtt þann 2004-11-08 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2005-03-22 15:56:15 - [HTML]

Þingmál A197 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja, Guðjón Rúnarsson frkvstjóri - [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-10 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-08 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-09 21:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 15:47:35 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-04 10:33:19 - [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Intrum á Íslandi ehf - [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Höfuðborgarsamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2005-04-06 - Sendandi: Ragnhildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Björnsdóttir - Skýring: (ums. um brtt.) - [PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 17:32:13 - [HTML]

Þingmál A285 (meðferð aflaheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (svar) útbýtt þann 2004-11-22 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 01:30:11 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (svör við spurn. minni hl. ev.) - [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-08 23:45:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A349 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A350 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-09 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-09 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-23 13:35:02 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-11-23 21:59:44 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 10:02:52 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 11:14:26 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-12-09 13:42:58 - [HTML]
54. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-09 14:49:35 - [HTML]
54. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 16:05:05 - [HTML]
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-09 20:15:56 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-12-09 21:14:38 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-12-09 21:46:06 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 22:33:27 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-12-09 23:58:51 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 00:32:55 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 00:36:04 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 00:59:09 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-12-10 10:15:15 - [HTML]
55. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-10 10:21:53 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-10 10:38:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (skv. beiðni minni hl. ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-23 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:31:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2005-02-25 - Sendandi: Múlavirkjun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-04 17:16:30 - [HTML]

Þingmál A388 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-29 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-03 21:32:57 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-03 10:32:10 - [HTML]
66. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-02-03 11:43:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A453 (kennitöluflakk í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A490 (skattgreiðslur fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (svar) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-09 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-02 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 16:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (viðurlög við brotum) - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-20 13:49:58 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-11 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-11 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]
107. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 17:45:15 - [HTML]
107. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 18:55:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Frjálshyggjufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2005-05-11 - Sendandi: Minni hluti efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 11:26:19 - [HTML]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Íslandsmarkaður hf - Skýring: (ath.semdir við frv.) - [PDF]

Þingmál A695 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-09 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-09 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1478 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-07 11:06:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Grant Thornton endurskoðun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: PriceWaterhouse Coopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-07 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 22:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-19 14:23:08 - [HTML]

Þingmál A725 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-06 12:11:30 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-06 14:31:15 - [HTML]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 16:18:06 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (lögheimili í sumarbústaðabyggðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 18:11:50 - [HTML]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-18 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-09 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-10 23:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 20:35:29 - [HTML]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-04 19:53:06 - [HTML]

Þingmál B318 (uppkaup á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 10:35:55 - [HTML]
14. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-21 11:06:43 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-11-24 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-12-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-06 10:46:03 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-06 17:38:23 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 10:56:53 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-11-24 16:09:29 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-24 17:22:11 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-11-25 01:13:28 - [HTML]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 16:23:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A21 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 17:33:07 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-18 18:36:39 - [HTML]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A47 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 19:04:54 - [HTML]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:55:49 - [HTML]

Þingmál A63 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-21 15:52:24 - [HTML]

Þingmál A72 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (sívinnsla við skil skattframtala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 14:49:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (lög í heild) útbýtt þann 2005-11-29 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 14:26:39 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-10-11 16:45:08 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 14:29:33 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 13:50:19 - [HTML]
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:05:55 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 11:03:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2005-11-21 - Sendandi: Páll Hreinsson lagaprófessor - Skýring: (fyrirlestur á fundi um.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Brunamálastofnun - [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2005-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A230 (styrkir til kúabænda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-09 19:07:18 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginl. frá nokkrum samtökum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A272 (flutningur veiðiheimilda fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2005-11-17 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 18:03:07 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 19:13:01 - [HTML]

Þingmál A287 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 19:19:24 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssv. - [PDF]

Þingmál A326 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-12-07 22:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-11-21 18:29:04 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (einkaneysla og skatttekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (svar) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Félag ísl. atvinnuflugmanna - Skýring: (lagt fram á fundi fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 13:58:05 - [HTML]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-02-09 15:07:03 - [HTML]

Þingmál A396 (viðskipti með aflaheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-06-01 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-23 15:40:21 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 18:23:38 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-04 20:58:42 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 13:23:54 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 15:05:57 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 21:39:19 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:57:14 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (frá BSRB og BHM) - [PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2006-03-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Sigurbjörn Magnússon hrl. og Jón Sveinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Fulltr. Samfylkingarinnar og Vinstri hreyf. - græns framboðs - [PDF]

Þingmál A403 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 15:02:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 11:18:32 - [HTML]

Þingmál A425 (laun og kjör stjórnarmanna og æðstu stjórnenda)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-25 14:05:59 - [HTML]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-06 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-06 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-15 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-06 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-06 16:08:21 - [HTML]
59. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2006-02-06 19:08:33 - [HTML]
59. þingfundur - Sandra Franks - Ræða hófst: 2006-02-06 19:51:55 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:16:31 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:56:17 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 18:27:51 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-03 18:59:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (frá SA, SI, SAF og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (skattaumhverfi líknarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (þáltill.) útbýtt þann 2006-02-20 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sandra Franks - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 16:08:56 - [HTML]
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 16:23:21 - [HTML]

Þingmál A551 (fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda í prófkjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-20 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 12:14:44 - [HTML]

Þingmál A553 (fjármagnstekjuskattur líknarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (svar) útbýtt þann 2006-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 14:57:16 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 01:29:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2006-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 15:27:45 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 00:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-13 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:11:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A655 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]

Þingmál A669 (starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. - [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fullgilding Hoyvíkur-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1434 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 16:45:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi - samlagsfélög) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (fjármögnun nýsköpunar) - [PDF]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A702 (skattskil í veitingahúsarekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (svar) útbýtt þann 2006-05-02 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-03 13:00:55 - [HTML]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 19:06:24 - [HTML]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 21:15:22 - [HTML]

Þingmál A761 (flutningur vínbúðarinnar í Mjódd í leiguhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2006-04-26 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-02 14:02:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2155 - Komudagur: 2006-05-19 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-17 17:01:54 - [HTML]

Þingmál B340 (aðgerðir gegn fíkniefnaneyslu)

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2006-02-09 13:43:47 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 11:48:40 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2006-11-23 19:31:15 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-05 22:15:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2006-11-20 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt. við 2. umr. fjárl.) - [PDF]

Þingmál A5 (úttekt á hækkun rafmagnsverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-14 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-10 13:58:38 - [HTML]
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-10 15:29:51 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 773 (lög í heild) útbýtt þann 2007-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 16:52:03 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-10-17 15:08:55 - [HTML]
44. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 20:00:28 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
52. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-01-16 16:01:35 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-18 21:57:58 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-19 13:56:13 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-01-19 14:55:08 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-19 16:00:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2006-11-01 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2006-11-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Félag fréttamanna Ríkisútvarpsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Bandalag háskólamanna og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2006-11-14 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (um 56. og 57. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2006-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (um 56. og 57. mál) - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 13:50:04 - [HTML]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 949 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-10 17:23:24 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-10 17:38:32 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 20:45:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2006-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2006-11-09 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir lögfræðingur - Skýring: (um till. ríkisskattstjóra) - [PDF]

Þingmál A89 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (sjónvarpsefni frá sjálfstæðum framleiðendum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (svar) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (stuðningur atvinnulífsins við háskóla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 15:07:50 - [HTML]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2006-11-08 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél. - álitsg. dr. Páls Hreinss - [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2006-12-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (íbúðir í atvinnuhúsnæði) - [PDF]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A271 (skattaívilnanir vegna framlaga til mannúðar- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Samtök sykursjúkra - [PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 21:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-06 18:14:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: FL GROUP hf. - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:13:02 - [HTML]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-02 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 14:27:35 - [HTML]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (raforkukaupendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (svar) útbýtt þann 2007-01-22 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-20 20:48:11 - [HTML]

Þingmál A389 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 12:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi umhvn.) - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-29 18:27:53 - [HTML]

Þingmál A418 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2006-11-30 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:35:38 - [HTML]

Þingmál A419 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-30 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:44:13 - [HTML]
46. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 15:58:09 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-08 16:10:58 - [HTML]
46. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-12-08 16:23:47 - [HTML]
49. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-12-09 16:58:38 - [HTML]
49. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 17:04:13 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-09 17:12:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Gylfi Magnússon dósent - Skýring: (um e-lið 2.gr.) - [PDF]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A449 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 993 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-26 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 13:53:55 - [HTML]
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 13:44:47 - [HTML]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-03-16 11:43:04 - [HTML]

Þingmál A470 (tekjuskattsgreiðslur banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 20:34:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 21:11:19 - [HTML]

Þingmál A550 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-05 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 21:34:23 - [HTML]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-13 21:43:30 - [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1130 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 16:12:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:44:33 - [HTML]

Þingmál A571 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (skattamál einkahlutafélaga 2003--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1159 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-13 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 20:51:58 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 15:09:51 - [HTML]
93. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 15:22:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 13:42:05 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:24:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (skattlagning arðs) - [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 21:17:23 - [HTML]
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 21:52:10 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 18:57:02 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-01 11:08:55 - [HTML]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 18:15:18 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-15 12:04:52 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-12 15:43:14 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 16:13:21 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:38:32 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:45:18 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 17:19:44 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 17:47:00 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:45:52 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 18:49:37 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:19:08 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 21:59:50 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:15:04 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 22:27:27 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 22:55:20 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:34:22 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:39:07 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 23:47:15 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 00:15:01 - [HTML]
86. þingfundur - Ingvi Hrafn Óskarsson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:35:16 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-13 02:05:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Magnús Thoroddsen hrl. - [PDF]

Þingmál A685 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B208 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-09 11:46:10 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-09 12:01:12 - [HTML]

Þingmál B370 (auglýsingar um fjárhættuspil)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-01-23 15:25:30 - [HTML]

Þingmál B522 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-14 20:35:09 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 29 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2007-06-12 21:18:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-06-05 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 34 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-12 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-06-07 16:28:32 - [HTML]
9. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-13 11:47:23 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-04 13:51:45 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-10-04 15:13:10 - [HTML]
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 18:06:05 - [HTML]
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-04 19:54:07 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-29 11:55:57 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-11-29 17:32:23 - [HTML]
34. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-11-30 11:11:15 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-30 17:47:23 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-12-13 01:52:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2007-11-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Fjárlaganefnd - Skýring: (tekjuhl. fjárlfrv.) - [PDF]

Þingmál A4 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 18:38:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-15 15:23:22 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-30 14:35:31 - [HTML]

Þingmál A14 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-03 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-10 14:23:19 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-10 14:41:47 - [HTML]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 20:01:58 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 20:40:19 - [HTML]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2008-01-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A42 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-11 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:38:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2007-12-11 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Alcan á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 17:27:31 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-04 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-06 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-06 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-06 14:28:21 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 16:48:34 - [HTML]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-10 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-10 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 18:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Þjóðskrá - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A146 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-02 11:18:31 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A152 (eignarhald á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-31 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 13:33:34 - [HTML]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-14 15:05:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A169 (endurskoðun á skattamálum lögaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-01 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 16:53:22 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-02-07 17:15:46 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-07 17:19:44 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-02-07 17:23:53 - [HTML]
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-07 17:38:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1571 - Komudagur: 2008-02-26 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 15:36:52 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 679 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-02-21 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:27:17 - [HTML]
69. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 16:08:46 - [HTML]
69. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-26 16:18:30 - [HTML]

Þingmál A203 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 10:37:29 - [HTML]
25. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-15 11:40:56 - [HTML]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-11 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:43:17 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-19 15:47:40 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 14:12:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:29:41 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A269 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-07 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 880 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-07 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:34:12 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1093 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-24 11:15:15 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 12:21:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Intrum á Íslandi ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-05-06 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-15 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 11:41:10 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-01 15:15:51 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 15:23:57 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-01 15:28:17 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 15:49:03 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-01 15:51:26 - [HTML]
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-04-07 15:45:25 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:47:56 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 15:26:46 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-08 15:42:04 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-08 16:06:21 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 16:21:56 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-08 16:40:39 - [HTML]
102. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-08 17:19:14 - [HTML]
102. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-05-08 19:32:50 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 19:45:53 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 20:10:25 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-05-08 20:12:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1654 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Deloitte - [PDF]
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Skattstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: KPMG Endurskoðun hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2342 - Komudagur: 2008-04-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-07 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-02-11 18:05:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2008-02-29 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-03-13 12:36:10 - [HTML]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (frá SA, SI og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:00:56 - [HTML]
108. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-26 20:01:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur) - [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga - [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1036 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-30 00:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 16:15:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2380 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (gengisbreytingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2878 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um tekjusk. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-09-03 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-09-03 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-11 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 13:54:06 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:07:01 - [HTML]
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-17 14:21:43 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:24:23 - [HTML]
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 16:37:17 - [HTML]
118. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 17:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2695 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A523 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal frá ráðun.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2515 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands og Félag kjúklingabænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:26:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:30:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2471 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 22:17:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2869 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-27 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:34:01 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 14:22:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2728 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2008-05-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2838 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2955 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (meginbreytingar á skattlagningu og áhrif þeirra á tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-04-02 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (svar) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-06 14:49:28 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Gunnar Svavarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-09-10 14:36:12 - [HTML]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-06 11:36:23 - [HTML]

Þingmál B257 (staða og horfur í efnahagsmálum)

Þingræður:
49. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-17 11:34:54 - [HTML]

Þingmál B400 (skattamál)

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-26 13:36:24 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-02-26 13:43:24 - [HTML]
69. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-02-26 13:47:32 - [HTML]

Þingmál B415 (íbúðalán)

Þingræður:
70. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-27 13:49:49 - [HTML]

Þingmál B576 (fjárfesting erlendra aðila í sjávarútvegi)

Þingræður:
89. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-10 10:47:12 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-03 10:42:19 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-12-15 13:30:25 - [HTML]
58. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-12-15 23:33:19 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-22 10:50:04 - [HTML]
66. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-12-22 11:47:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt. á tekjuáætlun) - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt. á tekjugrein) - [PDF]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 17:17:18 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-06 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 11:14:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2009-02-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A37 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-02 16:36:10 - [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-11-13 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]

Þingmál A121 (íbúðabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 293 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-11 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 312 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-10 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 13:49:25 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-21 14:00:10 - [HTML]
33. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-11-21 14:38:55 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 18:00:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2008-12-01 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A153 (kaup á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 2008-12-10 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (innlent leikið sjónvarpsefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (svar) útbýtt þann 2008-12-17 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-24 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 18:05:30 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-27 15:22:01 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-12 16:18:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Jóhannes Karl Sveinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-28 04:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-28 04:32:09 - [HTML]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (opinber gjöld banka, stöðugildi og launagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 11:53:30 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-11 14:24:46 - [HTML]
51. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-11 14:52:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 14:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (aths. og samanburður) - [PDF]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (þagnarskylda) - [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 408 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-16 19:57:58 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-16 20:55:16 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 21:58:26 - [HTML]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (um 244. og 245. mál) - [PDF]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 415 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 10:31:14 - [HTML]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2008-12-18 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2008-12-19 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 15:54:24 - [HTML]
64. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-20 16:28:32 - [HTML]

Þingmál A270 (gjaldþrot fyrirtækja að kröfu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (svar) útbýtt þann 2009-02-25 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (frumvarp) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Jón Sigurðsson fyrrv. bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA,SI,SFF,SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A299 (veiðar á hrefnu og langreyði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-11 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A335 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-24 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-02 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (almennur eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 860 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:42:05 - [HTML]
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 18:16:51 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-14 18:29:34 - [HTML]
131. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-14 21:16:22 - [HTML]
131. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-14 21:33:28 - [HTML]
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-14 21:46:25 - [HTML]
131. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-14 22:09:19 - [HTML]
131. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-14 22:49:59 - [HTML]
131. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-14 23:10:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A364 (staða minni hluthafa í hlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:56:04 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 19:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 17:07:23 - [HTML]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-01 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 15:26:34 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-10 16:02:46 - [HTML]
124. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 14:40:52 - [HTML]
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-03 17:33:33 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-06 23:06:20 - [HTML]
127. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 00:18:01 - [HTML]
127. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-07 00:35:31 - [HTML]
127. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 00:57:36 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 11:38:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Ritari sérnefndar - Skýring: (blaðagrein) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Norðurál hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 884 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-01 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 910 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-04 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-17 16:53:52 - [HTML]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (peningagreiðslur orkufyrirtækja til sveitarfélaga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-04-02 22:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B577 (arðsemi álvera)

Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-12 10:33:10 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2009-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A3 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 218 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 219 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Kælitæknifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-19 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 18:46:37 - [HTML]

Þingmál A19 (starfsemi banka og vátryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-03 14:22:40 - [HTML]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 15:47:29 - [HTML]

Þingmál A39 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Arndís Soffía Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-09 16:02:20 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 16:55:58 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Sparisjóður Höfðhverfinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Fulltrúar stofnfjáreigenda í Sparisjóði Bolungarvíkur - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A87 (rekstur einyrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (endurskipulagning atvinnufyrirtækja á vegum bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 2009-07-09 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-29 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 191 (lög í heild) útbýtt þann 2009-06-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-19 11:18:00 - [HTML]
23. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 17:34:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Deloitte hf., KPMG hf. og PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-26 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 254 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-10 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-29 19:05:31 - [HTML]
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 14:02:58 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-23 14:13:47 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 14:19:41 - [HTML]
46. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 14:24:59 - [HTML]
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 12:10:58 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 12:12:41 - [HTML]
47. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-07-24 12:16:37 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-26 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 10:35:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-07-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: Gögn frá Haraldi Líndal Haraldssyni - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2009-07-23 - Sendandi: Meiri hluti utanríkismálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2009-07-22 - Sendandi: LEX lögmannsstofa, Eiríkur Elís Þorláksson - Skýring: (samn. og þýðing) - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2009-07-16 - Sendandi: Jón G. Jónsson og Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (blaðagrein og glærur) - [PDF]

Þingmál A137 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 243 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 262 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-10 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-10 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-03 11:35:03 - [HTML]
34. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 11:37:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 583 - Komudagur: 2009-07-09 - Sendandi: Alcoa á Íslandi ehf - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2009-09-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2009-09-18 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa, Svava Svanborg Steinarsd. - [PDF]

Þingmál A160 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 2009-07-16 09:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-21 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-28 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 21:06:17 - [HTML]
59. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-28 11:29:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-13 11:08:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2009-08-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál B176 (rannsókn sérstaks saksóknara á bankahruninu)

Þingræður:
16. þingfundur - Arndís Soffía Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-08 15:17:50 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-08 12:36:35 - [HTML]
5. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 12:57:49 - [HTML]
5. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-10-08 14:54:15 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 19:38:44 - [HTML]
43. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-14 11:04:38 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-14 14:01:06 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 17:15:22 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 17:34:21 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 21:18:42 - [HTML]
58. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-21 22:01:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2009-12-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (tekjuáætlun) - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-20 15:11:13 - [HTML]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 423 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-30 22:40:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-30 23:41:05 - [HTML]
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 14:16:38 - [HTML]
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 14:20:45 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-15 14:25:14 - [HTML]
45. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-15 15:04:12 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-16 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-13 18:34:14 - [HTML]
49. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 14:02:20 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-17 20:44:40 - [HTML]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-16 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-16 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 17:02:16 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-10-23 11:39:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: PriceWaterHouseCoopers - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 425 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 14:02:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - Skýring: (svar við beiðni um álit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-02 16:33:20 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-02 16:45:00 - [HTML]
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-02 16:54:05 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 11:02:03 - [HTML]
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-17 11:15:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (frá SI, SSP, SUT, SÍL, IGI, HSV) - [PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-16 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð Háskólans í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A126 (starfsemi skattstofa á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:05:29 - [HTML]

Þingmál A136 (þjónustusamningur við Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 14:37:24 - [HTML]

Þingmál A150 (meint brot á gjaldeyrisreglum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2009-12-07 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-08 18:13:00 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-03-08 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-03-16 17:07:02 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-01 17:40:28 - [HTML]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-01 00:01:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-01-08 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-19 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 822 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-22 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 12:22:45 - [HTML]
54. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 14:21:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 22:12:48 - [HTML]
56. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-21 09:47:51 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-21 12:36:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SART,SFF,LÍÚ,SAF,SF,SVÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2009-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2010-01-07 - Sendandi: KPMG - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:31:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2010-03-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A298 (sjóðir í vörslu ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2010-01-29 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2010-02-19 - Sendandi: Nefnd um erlenda fjárfestingu - [PDF]

Þingmál A326 (aðgerðir vegna meintra brota á gjaldeyrisreglum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (svar) útbýtt þann 2010-03-16 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (jöklabréf og gjaldeyrishöft)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2010-02-23 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-21 20:49:25 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-18 18:04:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 2010-04-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-04 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-04-27 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (lög í heild) útbýtt þann 2010-04-30 14:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-17 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-10 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-11 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Haukur Arnþórsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:16:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-25 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-08 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-16 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-25 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Eggert Hauksson - [PDF]

Þingmál A445 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 15:38:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-03-25 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 889 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-25 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:00:25 - [HTML]
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-15 16:13:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2010-03-22 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (skattar og gjöld lögaðila) - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-11 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 16:52:14 - [HTML]

Þingmál A449 (gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-09 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (markaðar tekjur og ríkistekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (svar) útbýtt þann 2010-05-10 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (kennitöluflakk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3077 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A499 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-25 18:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2455 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A502 (tekjur og tekjustofnar Ríkisútvarpsins ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2010-03-25 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-28 13:43:13 - [HTML]
114. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-28 13:46:18 - [HTML]
114. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-28 13:51:31 - [HTML]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2577 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2800 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2831 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - Skýring: (um drög) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Credit Info - Skýring: (skuldastaða heimilanna) - [PDF]

Þingmál A563 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-20 23:31:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2434 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-04-27 17:12:13 - [HTML]
137. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-11 21:08:19 - [HTML]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-10 16:34:01 - [HTML]
120. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-10 16:50:05 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-10 16:51:11 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-10 16:54:50 - [HTML]
120. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-10 17:10:05 - [HTML]
150. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-03 12:24:41 - [HTML]
150. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-03 12:33:40 - [HTML]
150. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-03 12:34:20 - [HTML]
150. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-03 14:31:42 - [HTML]
150. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-09-03 15:17:21 - [HTML]
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 15:28:22 - [HTML]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 19:44:19 - [HTML]
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-01 20:14:57 - [HTML]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 14:59:36 - [HTML]
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 15:19:37 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-10 15:35:28 - [HTML]
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 16:22:19 - [HTML]
135. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-10 16:27:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2851 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2863 - Komudagur: 2010-06-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-09-09 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-06-12 16:33:16 - [HTML]
153. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-09-08 11:26:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3015 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Formaður sjútv.- og landbn. (Atli Gíslason) - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2959 - Komudagur: 2010-08-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2010-09-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-03 12:11:01 - [HTML]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3115 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2010-09-20 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (drög að reglum um kyrrsetningu eigna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3131 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 16:18:41 - [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-21 11:22:15 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:30:35 - [HTML]

Þingmál B68 (uppboðsmeðferð)

Þingræður:
8. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-15 11:03:55 - [HTML]

Þingmál B751 (styrkir til stjórnmálaflokka -- sjávarútvegsmál -- beiðni um utandagskrárumræðu o.fl.)

Þingræður:
99. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-24 13:58:20 - [HTML]

Þingmál B839 (fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 15:52:38 - [HTML]

Þingmál B949 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
124. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-17 15:39:59 - [HTML]

Þingmál B1007 (styrkir til stjórnmálamanna -- úthlutunarreglur LÍN -- launakjör seðlabankastjóra o.fl.)

Þingræður:
133. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 10:40:50 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-05 14:12:08 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-10-05 19:37:37 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 19:58:54 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 12:37:15 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 00:08:28 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-09 00:52:58 - [HTML]
44. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-09 00:57:00 - [HTML]
45. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 15:56:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (tekjuáætlun) - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (v. fskj. frá SA) - [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A21 (skuldastaða sjávarútvegsins og meðferð sjávarútvegsfyrirtækja hjá lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A30 (skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2010-12-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (hlutdeild Íslendinga í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 88 (svar) útbýtt þann 2010-10-18 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-07 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 137 (svar) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (vinnsla hvalafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2010-10-18 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-11-30 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-10-19 15:16:02 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-06 18:22:40 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-12-06 22:07:15 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-07 15:03:03 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-11 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (hlutdeild Íslendinga í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-19 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 20:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 431 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-06 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-14 14:42:26 - [HTML]

Þingmál A101 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-20 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A119 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-02 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Skipti hf. (móðurfélag Mílu ehf. og Símans hf.) - [PDF]

Þingmál A139 (heildarlöggjöf um starfsemi frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-13 12:55:56 - [HTML]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 347 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-11-30 20:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 366 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-11-30 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-11-30 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-11-09 18:50:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Embætti tollstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2010-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-10 13:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: RR-SKIL - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Þórir J. Einarsson - [PDF]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-17 18:29:39 - [HTML]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 18:28:09 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Háskóli Íslands, Þorbjörn Broddason - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:41:22 - [HTML]
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-18 16:23:41 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-18 17:02:27 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-18 17:52:30 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-17 15:33:45 - [HTML]
52. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 15:56:00 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-17 17:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SF,SFF,LÍÚ,SART,Samorka) - [PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-09 18:01:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A204 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 15:08:54 - [HTML]
30. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 15:49:24 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-17 16:47:05 - [HTML]
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-17 23:44:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Slitastjórn SPRON og Frjálsa Fjárfestingarbankans - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Logos slf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök íslenskra gagnavera - [PDF]
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 15:34:11 - [HTML]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 20:34:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-16 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A227 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 17:16:46 - [HTML]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 15:56:18 - [HTML]
104. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-31 17:21:43 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 16:03:01 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-07 16:35:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-23 19:48:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A251 (metanframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-22 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-16 16:51:17 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
42. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-06 16:39:57 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-12-06 17:01:19 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-06 17:11:29 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-06 17:57:12 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:09:34 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:32:01 - [HTML]
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 10:36:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Embætti tollstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (rafræn framtöl) - [PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2010-12-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 18:28:31 - [HTML]
43. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 18:42:48 - [HTML]
43. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 19:43:25 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 19:17:35 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Kauphöllin - Skýring: (sent skv. beiðni viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A353 (eiginfjárframlag til SAT eignarhaldsfélags hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (frjáls félagasamtök, skattgreiðslur og styrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (svar) útbýtt þann 2011-04-15 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-12-07 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (svar) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-02-17 14:27:27 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1902 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-13 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 13:30:52 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-17 13:56:00 - [HTML]
75. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2011-02-17 14:10:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2011-03-22 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2004 - Komudagur: 2011-04-11 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-15 20:24:58 - [HTML]
72. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 23:21:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd - [PDF]

Þingmál A402 (úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (svar) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A410 (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (nefskattur og RÚV)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2011-03-22 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A507 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-14 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 998 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-03 19:58:24 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-15 21:27:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (niðurfærsla og afskriftaþörf) - [PDF]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (afskriftir í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (svar) útbýtt þann 2011-09-05 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (innstæður í lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (svar) útbýtt þann 2011-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-10 15:42:09 - [HTML]

Þingmál A591 (ríkisábyrgð til Nýja Kaupþings banka hf., nú Arion banka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2011-03-31 18:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (ríkisábyrgð á skuldbindingum Íslandsbanka hf., Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (fjárhagsleg endurskipulagning vátryggingafélagsins Sjóvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-24 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]
148. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:26:40 - [HTML]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1996 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:24:57 - [HTML]
162. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 16:05:12 - [HTML]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-17 18:51:50 - [HTML]

Þingmál A688 (Íbúðalánasjóður og sérfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (svar) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-06-01 12:30:56 - [HTML]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2227 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1556 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-30 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2700 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Samgöngunefnd - [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1888 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1708 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2232 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 12:35:22 - [HTML]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2998 - Komudagur: 2011-07-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 22:24:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 9.-14. kafla) - [PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:33:17 - [HTML]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1634 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 18:13:40 - [HTML]
158. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-06 16:15:24 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-07 11:41:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2789 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2821 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Kaupþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2011-09-08 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A795 (eftirlit með greiðslukortafærslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1807 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1626 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-11 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 11:59:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2745 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2767 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2768 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-30 16:58:07 - [HTML]
139. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-02 01:45:45 - [HTML]
139. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-02 01:48:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2873 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (LÍÚ, SF og SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2882 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3026 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3029 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3052 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3064 - Komudagur: 2011-08-30 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr - [PDF]

Þingmál A833 (flutningur skattskyldrar starfsemi úr landi)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 16:19:47 - [HTML]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1510 (frumvarp) útbýtt þann 2011-05-20 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-06 14:24:53 - [HTML]

Þingmál A841 (áfallnir skattar í vanskilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1683 (svar) útbýtt þann 2011-06-08 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1571 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 11:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-31 11:20:39 - [HTML]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B39 (skattstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 16:07:24 - [HTML]
5. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-10-06 16:20:02 - [HTML]
5. þingfundur - Baldvin Jónsson - Ræða hófst: 2010-10-06 16:28:39 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-06 16:32:13 - [HTML]

Þingmál B76 (frjálsar veiðar á rækju)

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 14:42:09 - [HTML]

Þingmál B318 (mótgreiðsluframlag ríkisins í Lífeyrissjóð bænda)

Þingræður:
40. þingfundur - Arndís Soffía Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 14:56:05 - [HTML]

Þingmál B551 (skattstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 14:38:32 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-01 15:06:39 - [HTML]

Þingmál B627 (endurreisn bankakerfisins)

Þingræður:
75. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 11:01:12 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-17 11:03:32 - [HTML]

Þingmál B795 (fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og aukinn hagvöxtur)

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-22 14:09:14 - [HTML]

Þingmál B814 (staða Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
98. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-23 15:05:02 - [HTML]
98. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-23 15:14:03 - [HTML]

Þingmál B831 (NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl.)

Þingræður:
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-29 14:30:40 - [HTML]

Þingmál B934 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-04-14 11:48:37 - [HTML]

Þingmál B1075 (skattbyrði og skattahækkanir)

Þingræður:
130. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 11:27:46 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-06-08 21:10:50 - [HTML]

Þingmál B1207 (áhrif frumvarps um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
147. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-09 13:58:33 - [HTML]

Þingmál B1354 (málefni Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur)

Þingræður:
164. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-09-15 12:03:19 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 20:10:43 - [HTML]
32. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-12-06 16:11:35 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 16:37:25 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 17:01:03 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Friðrik Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-14 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 14:37:07 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-15 15:30:03 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 13:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Rolf Johansen hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Jónatansson & Co - [PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 17:05:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2012-01-20 - Sendandi: Stjórn Persónuverndar - [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-04-25 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:18:46 - [HTML]

Þingmál A63 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 18:51:33 - [HTML]

Þingmál A86 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-11-15 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 326 (lög í heild) útbýtt þann 2011-11-17 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 11:07:10 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-10 11:44:16 - [HTML]

Þingmál A107 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A111 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 17:44:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A133 (innflutningur aflandskróna frá því að gjaldeyrishöft voru sett á)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-04-25 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 14:25:09 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A167 (heiti Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 16:13:14 - [HTML]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-03 14:35:57 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 01:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 11:08:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 16:50:18 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2011-12-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A240 (útsendingar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (svar) útbýtt þann 2011-12-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (heimilissorp)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 17:36:33 - [HTML]

Þingmál A254 (áhrif einfaldara skattkerfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-11-09 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1587 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-06-18 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Björn Róbertsson kerfisstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Magnús Soffaníasson frkvstj. TSC ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörmerkja og einkaleyfa - Skýring: (viðbótar athugas.) - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-15 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 17:35:43 - [HTML]
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-01-18 17:47:03 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:20:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2012-02-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2012-03-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A282 (leiðrétting fasteignalána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 20:00:58 - [HTML]

Þingmál A288 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 15:20:47 - [HTML]

Þingmál A292 (sykurneysla barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-30 17:31:57 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 12:02:17 - [HTML]
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 12:04:34 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-16 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Síminn - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Skipti hf. - [PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-10 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 17:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2012-01-09 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2012-02-28 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Orkusalan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (eftirfylgni við umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 11:38:47 - [HTML]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-21 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 14:21:15 - [HTML]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-16 23:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-21 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 15:15:25 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-12-08 15:30:57 - [HTML]
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-08 15:52:03 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-08 17:10:03 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 16:13:26 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-18 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-24 17:46:07 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 18:07:58 - [HTML]
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-01-24 18:39:39 - [HTML]
99. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-15 19:30:22 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 20:33:32 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:14:53 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-15 21:19:45 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-22 21:32:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (rammaáætlanir Evrópusambandsins um menntun, rannsóknir og tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (fjárhæð lána heimila vegna íbúðarhúsnæðis í eigu Íbúðalánasjóðs, lífeyrissjóða og banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-12-17 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2012-01-25 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (fjárhæð lána heimila vegna íbúðarhúsnæðis í eigu banka og lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2012-04-18 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (kennitöluflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (innstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2012-03-19 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði - [PDF]

Þingmál A515 (íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs, banka og lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A537 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A582 (áhrif ólögmætis gengistryggingar erlendra lána til fyrirtækja í bankakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-12 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 00:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 966 (lög í heild) útbýtt þann 2012-03-13 00:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A624 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (svar) útbýtt þann 2012-06-04 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:18:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: KPMG - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 2610 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2012-05-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagaströnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1652 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 22:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 15:40:49 - [HTML]
111. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-06-01 22:25:12 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-04 11:35:23 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 20:44:28 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 16:25:52 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 20:22:59 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-07 14:31:30 - [HTML]
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-08 20:29:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (kynning á frv., lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 18:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2388 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Lífland hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2559 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Fóðurblandan hf. - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-18 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-06-18 21:12:56 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-19 18:23:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2646 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi am.) - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-22 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 11:17:55 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Hjörleifur B. Kvaran fh. hönd landeigenda Haukadals o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2440 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Gaukur Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2446 - Komudagur: 2012-05-13 - Sendandi: Jón Grímsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2108 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2149 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2524 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2668 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Logos lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-06-13 15:53:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A737 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2012-07-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2012-07-16 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 11:11:48 - [HTML]
90. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 11:53:54 - [HTML]
90. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 15:12:27 - [HTML]
90. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 15:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Þorbjörn Brodddason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A753 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-04-26 18:08:52 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1566 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-15 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-18 16:34:27 - [HTML]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2584 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Sparisjóður Höfðhverfinga - [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-05-11 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-18 10:46:02 - [HTML]
124. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 11:48:41 - [HTML]
124. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:11:26 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:13:12 - [HTML]
125. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-18 21:06:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A820 (framkvæmd fjárlaga 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 21:12:53 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-03 21:38:26 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 16:31:37 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-16 12:46:08 - [HTML]

Þingmál B592 (áætlun fjárlaga ársins 2012)

Þingræður:
61. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 11:44:08 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-12 15:46:24 - [HTML]

Þingmál B911 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 11:34:37 - [HTML]

Þingmál B1078 (skert þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
113. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-05 14:30:53 - [HTML]

Þingmál B1154 (uppgjör SpKef og Landsbankans)

Þingræður:
120. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 11:25:51 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 695 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 02:25:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A10 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-09-20 18:24:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Lýðræðisfélagið Alda - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 18:22:17 - [HTML]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-11 16:17:35 - [HTML]
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 16:37:09 - [HTML]
18. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 17:04:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A31 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 17:44:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A55 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-11 18:14:15 - [HTML]
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 18:25:21 - [HTML]
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-11 18:27:17 - [HTML]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A92 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-13 15:10:18 - [HTML]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-24 11:53:09 - [HTML]
84. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 17:23:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um 93. og 94. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um 93. og 94. mál) - [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-14 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-02-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-22 17:31:20 - [HTML]
68. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-22 17:39:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: CreditInfo - [PDF]

Þingmál A99 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 17:09:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (svör við fsp.) - [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-16 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (skattalegur samruni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við spurn.) - [PDF]

Þingmál A108 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-11-29 11:10:03 - [HTML]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 663 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-01-24 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 16:25:56 - [HTML]
67. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 17:58:58 - [HTML]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-21 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-13 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-09-25 15:48:45 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-11-08 15:41:34 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (svar) útbýtt þann 2012-10-11 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-11-29 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-25 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2012-11-25 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - Skýring: (viðbótar athugasemdir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2012-11-30 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Jakob Helgi Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A186 (gjaldtaka fyrir einkanúmer)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (svar) útbýtt þann 2012-10-08 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-10 16:32:39 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-25 18:06:39 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 11:21:22 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 11:25:49 - [HTML]
99. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 11:32:22 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-12 13:40:02 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 14:10:47 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 16:18:23 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 16:36:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjárlaganefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum - Skýring: (lagt fram á fundi am.) - [PDF]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Leikfélag Akureyrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Leiklistarsamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Íslenska Óperan - [PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Fagfélög sviðslistamanna - Skýring: (FÍL,FÍLD,FLH,FLÍ,SL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Menningarráð Eyþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: UNIMA á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Menningarráð Vestfjarða og Fjórðungssamband Vestfjarðar - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Menningarráð Norðurlands vestra - [PDF]

Þingmál A206 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 17:51:36 - [HTML]

Þingmál A208 (dóms- og löggjafarvald og ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2012-11-15 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 16:27:46 - [HTML]
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:37:23 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:39:39 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:44:21 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-17 16:46:00 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:05:36 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:55:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Orkusalan ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1089 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 15:56:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A219 (strandveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Bjarni Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-11 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 17:14:12 - [HTML]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (svar) útbýtt þann 2012-11-06 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (starfsemi skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-10-18 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-24 16:50:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2012-10-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:28:24 - [HTML]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Sigurborg Daðadóttir - Skýring: (lagt fram á fundi av.) - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 16:40:19 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-25 17:05:51 - [HTML]
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-25 17:07:57 - [HTML]
28. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 17:10:00 - [HTML]

Þingmál A362 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:11:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A366 (gildissvið stjórnsýslulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (gildissvið upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:28:28 - [HTML]
61. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-22 02:30:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A389 (stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2013-01-22 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2012-12-02 - Sendandi: Gunnar Briem - [PDF]

Þingmál A398 (sérstök dreifing á upplýsingum úr álagningaskrám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-13 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 20:46:11 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-15 12:05:20 - [HTML]
82. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 14:07:51 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-06 15:34:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2012-10-14 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 33. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (um 12. gr., sent skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2012-12-08 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 111. gr., sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um 32.-36. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A416 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-19 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 734 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-14 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-23 15:34:41 - [HTML]
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-20 21:29:37 - [HTML]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-16 18:12:40 - [HTML]
66. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 18:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björn Róbertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: TSC ehf., net- og tölvuþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Ferðafrelsisnefnd Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]

Þingmál A436 (lánasöfn í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Auðkenni ehf. - Skýring: (viðbótar umsögn) - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (v. virðisaukaskatts á gistingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Bílaleigan FairCar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (afleiðuviðskipti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða hf, Bjarni Áskelsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda, Jón Steinn Elíasson form. - Skýring: Sameiginl. umsögn með Félagi atvinnur. og Samt. ís - [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:07:33 - [HTML]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Vodafone - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-21 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-27 00:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-27 23:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2013-01-24 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2013-01-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A502 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (uppgreiðslur ólögmætra gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-12-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2013-01-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (álit) útbýtt þann 2012-12-21 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-01-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1742 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Íslandsbanki - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A589 (samkomulag þjóðkirkjunnar og ríkisins um kirkjujarðir og launagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-02-12 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 19:40:27 - [HTML]

Þingmál A629 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-19 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-11 22:02:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1943 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 15:32:18 - [HTML]
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 18:32:08 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-18 21:16:06 - [HTML]
106. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 22:42:18 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-19 14:19:50 - [HTML]
109. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-22 16:47:23 - [HTML]

Þingmál A644 (tekjuskattur árin 2008--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-03-06 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-09 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-09 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-13 14:09:35 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 23:32:44 - [HTML]

Þingmál A680 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-25 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-26 22:09:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2013-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B131 (gengistryggð lán)

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-08 15:30:10 - [HTML]

Þingmál B143 (staða ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-09 15:17:25 - [HTML]

Þingmál B209 (umræður um störf þingsins 24. október)

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-10-24 15:23:11 - [HTML]

Þingmál B315 (umræður um störf þingsins 21. nóvember)

Þingræður:
39. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 15:05:20 - [HTML]

Þingmál B319 (staða þjóðarbúsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-22 13:31:21 - [HTML]

Þingmál B338 (ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði)

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-29 10:37:34 - [HTML]

Þingmál B388 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-06 15:37:02 - [HTML]

Þingmál B668 (viðbrögð við fjölgun ferðamanna á Íslandi)

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-20 16:13:40 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 32 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-21 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-24 15:23:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2013-06-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 21 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 29 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-06-25 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 45 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-06-25 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-20 12:31:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 16:52:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 108 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-11 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-09-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 117 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 2013-09-16 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 124 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-09-17 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 16:42:01 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-09-12 16:47:39 - [HTML]
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 16:50:04 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 18:11:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: Svör v. fsp - [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-07-01 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 68 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-07-03 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-20 11:18:22 - [HTML]
19. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-07-03 00:17:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-07-04 22:19:07 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-07-04 22:30:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A51 (framlög til eftirlitsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (svar) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B103 (tekjuöflun fyrir skattalækkunum)

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-06-24 15:10:56 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-07-03 13:03:22 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-03 13:23:04 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 352 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-19 21:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 11:59:31 - [HTML]
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 13:32:19 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-03 14:45:19 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 15:06:13 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-10-04 15:21:20 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-13 12:05:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 407 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-18 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-20 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 14:04:37 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-08 14:37:56 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-08 15:20:28 - [HTML]
40. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 12:45:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2013-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (skattkerfið o.fl.) - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 471 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-20 12:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2013-10-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: Samtök sprotafyrirtækja - Skýring: Sameiginl. ub með SA og SI - [PDF]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 309 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-20 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 18:46:09 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-08 19:09:33 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-08 19:11:17 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-08 19:28:17 - [HTML]
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:18:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2013-10-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-30 17:57:08 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A66 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (svar) útbýtt þann 2013-11-01 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-11-28 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-03 17:17:02 - [HTML]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-19 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-16 16:49:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A104 (tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (svar) útbýtt þann 2014-02-18 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-07 15:31:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Fóðurblandan ehf - [PDF]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-11-05 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]

Þingmál A164 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-12 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-27 16:48:37 - [HTML]
118. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-05-16 17:34:59 - [HTML]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 19:52:39 - [HTML]
51. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-16 14:43:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 385 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 431 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A189 (verðbréfaviðskipti og kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-13 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-18 14:18:17 - [HTML]

Þingmál A198 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-27 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-29 10:58:20 - [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-28 12:12:09 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-10 15:07:07 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-10 18:34:51 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-10 22:18:51 - [HTML]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 418 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 14:10:22 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-19 21:13:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnhagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2014-02-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2014-02-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (álit) útbýtt þann 2013-12-13 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-23 11:51:17 - [HTML]
55. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-01-23 12:33:38 - [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-21 14:38:05 - [HTML]
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-21 15:06:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2014-01-28 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Akraness - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafnið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2014-03-24 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]

Þingmál A272 (nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-01-15 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (svar) útbýtt þann 2014-02-13 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2014-02-24 - Sendandi: Snorri Örn Árnason - [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-27 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (nauðungarsölur á fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-10 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1229 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - Skýring: (afnám markaðra tekna) - [PDF]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (öfugur samruni lögaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (svar) útbýtt þann 2014-03-20 11:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2014-02-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A323 (afskriftir í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1132 (svar) útbýtt þann 2014-05-14 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (dómsmál gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-19 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2014-04-01 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:20:46 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-12 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (uppsagnir starfsmanna ráðuneytisins og starfslið ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (kostnaður vegna ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-03-27 11:06:20 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 11:46:38 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 11:58:04 - [HTML]
83. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-03-27 12:21:51 - [HTML]

Þingmál A483 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-05-16 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 21:01:26 - [HTML]
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-08 15:17:10 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 17:16:05 - [HTML]
92. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 21:30:52 - [HTML]
92. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 23:58:05 - [HTML]
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 00:00:26 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 20:52:53 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-15 15:30:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2014-04-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A487 (endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2014-06-06 - Sendandi: Almannaheill - samtök þriðja geirans - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:54:43 - [HTML]
95. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:03:59 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:06:19 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:10:22 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:35:02 - [HTML]
95. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-10 17:45:55 - [HTML]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-29 15:02:13 - [HTML]

Þingmál A572 (eftirfylgni með tilmælum ÖSE um framkvæmd kosninga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-04-28 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (upplýsingagjöf og reglugerð samkvæmt upplýsingalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (svar) útbýtt þann 2014-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-13 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-05-15 21:50:44 - [HTML]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B42 (stimpilgjöld)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-14 15:24:44 - [HTML]

Þingmál B87 (undanþágur frá upplýsingalögum)

Þingræður:
13. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-31 10:47:38 - [HTML]

Þingmál B381 (innflutningur á landbúnaðarafurðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 11:07:49 - [HTML]

Þingmál B576 (tilkynning um skriflegt svar)

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-03-10 15:09:40 - [HTML]

Þingmál B679 (skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-27 10:32:45 - [HTML]

Þingmál B690 (húsnæðismál)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-03-31 16:00:45 - [HTML]

Þingmál B884 (upplýsingar um skuldabréf Landsbankans)

Þingræður:
114. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-15 11:15:12 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-11 10:36:52 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 16:34:20 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 16:36:53 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-03 15:44:10 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-12-03 22:53:13 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 12:58:11 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-12-05 13:31:50 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 16:22:38 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-16 15:00:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2014-09-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A5 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2014-09-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: , LÍÚ og Landssamband fiskeldisstöðva. - [PDF]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 16:51:06 - [HTML]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-16 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-02-24 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-02-17 16:21:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2015-03-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A12 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 14:03:51 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 14:09:21 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-25 14:12:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-10-09 14:32:42 - [HTML]

Þingmál A22 (stofnun samþykkisskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (tekjur af sölu hreindýraveiðileyfa og framlög til hreindýrarannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 223 (svar) útbýtt þann 2014-10-07 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (gjafir til ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-16 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-27 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 14:53:42 - [HTML]
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-01-20 16:29:27 - [HTML]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A160 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-23 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-23 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-23 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Brynhildur Bergþórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Einar G Harðarson - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 15:19:46 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-14 15:26:58 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-10-21 15:35:47 - [HTML]
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 16:44:56 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 16:47:09 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 18:16:11 - [HTML]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-16 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 16:42:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2154 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2155 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Landspítali - [PDF]
Dagbókarnúmer 2233 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 23:16:22 - [HTML]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-31 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 719 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-12 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-03-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-15 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-06 12:06:44 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-06 12:08:41 - [HTML]
53. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 16:56:39 - [HTML]
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-09 18:33:32 - [HTML]
125. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 19:12:58 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 19:14:59 - [HTML]
125. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-09 21:52:18 - [HTML]
131. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-15 15:44:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2014-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2014-12-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 17:39:03 - [HTML]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-11-18 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-20 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-05 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 14:54:07 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 15:01:42 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 15:40:06 - [HTML]
30. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-11-11 16:51:49 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-11 17:14:02 - [HTML]
30. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 17:24:19 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-11-20 11:10:26 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-11-20 11:55:48 - [HTML]
36. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-20 13:55:06 - [HTML]

Þingmál A384 (efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (þáltill.) útbýtt þann 2014-11-13 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 19:46:02 - [HTML]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-19 15:54:52 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-19 16:03:20 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-19 16:11:06 - [HTML]

Þingmál A396 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-27 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-12-10 22:16:36 - [HTML]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2015-02-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - Skýring: og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A419 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-10 22:35:17 - [HTML]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 19:58:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Phi ehf. - Skýring: og Integral Turing ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-22 17:29:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]

Þingmál A443 (ráðstafanir vegna íbúðalána í búseturéttaríbúðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1646 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 13:55:14 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 15:30:56 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 14:45:40 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 14:50:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (hvalveiðar og verðmæti hvalkjöts og nýting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (lögfesting reglna um þunna eiginfjármögnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2015-01-20 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs - [PDF]

Þingmál A514 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-16 16:01:26 - [HTML]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (vandi Búmanna hsf.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-03-23 17:19:16 - [HTML]

Þingmál A555 (birting gagna um endurreisn viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2015-04-16 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (uppbygging húsnæðis Landspítala)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-03-02 16:13:35 - [HTML]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-25 15:42:26 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-25 16:35:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2015-05-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2269 - Komudagur: 2015-06-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: , aths. vegna till. fjm- og efnhrn. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2325 - Komudagur: 2015-06-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 15:04:07 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-03 15:55:41 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-03 16:13:39 - [HTML]
77. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 18:17:27 - [HTML]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 20:52:15 - [HTML]

Þingmál A581 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-05 12:28:56 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-05 12:31:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A588 (efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A608 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (skattstofnar, gjöld og markaðir tekjustofnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1642 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (eftirlit með gistirými)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 19:13:42 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-04 17:36:47 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 17:51:27 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 17:55:17 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-04 18:06:32 - [HTML]
101. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:30:49 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:32:45 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-04 18:39:53 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:55:18 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:57:36 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:59:54 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 19:04:10 - [HTML]
101. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 19:19:04 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 15:37:02 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-05-05 15:59:50 - [HTML]
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-05 16:28:24 - [HTML]
140. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-30 13:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-15 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-21 15:32:45 - [HTML]
93. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-04-21 17:17:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1415 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 17:18:18 - [HTML]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 20:42:36 - [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-21 14:05:10 - [HTML]
93. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 14:25:13 - [HTML]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Kristján Indriðason - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-16 18:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A694 (framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 18:04:53 - [HTML]
98. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-29 18:10:39 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Húseigendafélagið, Félag löggiltra leigumiðlara og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 18:43:32 - [HTML]
97. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 18:46:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-30 13:31:11 - [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-15 18:40:38 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 19:03:26 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-15 19:37:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2015-04-16 - Sendandi: Ketill Berg Magnússon og Einar Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A725 (samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (svar) útbýtt þann 2015-06-03 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-27 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-07 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-07 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-07 22:06:55 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-07-02 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-10 13:34:26 - [HTML]
145. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:25:38 - [HTML]
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 17:34:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2300 - Komudagur: 2015-06-19 - Sendandi: Slitastjórn Saga Capital hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2015-07-03 - Sendandi: ALMC hf. - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2350 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A797 (nauðungarsölur að kröfu Íbúðalánasjóðs árin 2008--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1418 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-11 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1639 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (fullnustugerðir og fjárnám árin 2008--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-15 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B76 (kennitöluflakk)

Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-25 11:49:49 - [HTML]

Þingmál B152 (notkun á landsléninu .is)

Þingræður:
18. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-10-14 13:42:19 - [HTML]

Þingmál B182 (endurskoðun tvísköttunarsamninga)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-20 15:31:36 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 21. október)

Þingræður:
22. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-10-21 13:44:09 - [HTML]

Þingmál B295 (skuldaleiðrétting og staða ríkissjóðs)

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-17 15:50:07 - [HTML]

Þingmál B553 (starfsskilyrði þekkingarfyrirtækja)

Þingræður:
60. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-02 15:03:01 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 681 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 17:48:21 - [HTML]
4. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-09-11 18:16:14 - [HTML]
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 15:49:16 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 20:00:44 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-12-11 14:19:24 - [HTML]
53. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-12 16:01:49 - [HTML]
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-19 12:03:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2015-09-18 - Sendandi: Akureyrarakademían - [PDF]
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2015-09-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2015-09-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2015-10-29 - Sendandi: Bandalag íslenskra skáta - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 23:17:49 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 16:48:17 - [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-24 15:21:45 - [HTML]

Þingmál A18 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 17:17:15 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 18:01:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2015-09-30 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2016-04-24 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2015-11-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A125 (stóriðja og orkuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 737 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-01-20 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-06 14:45:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-10 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-12 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-11-11 17:55:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - Skýring: , um 18. gr. - [PDF]
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2015-10-22 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2015-11-11 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A141 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-22 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-23 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-14 15:40:25 - [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-24 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-02 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-04 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-04 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 379 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-04 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (lög í heild) útbýtt þann 2015-11-04 21:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-03 14:17:58 - [HTML]
27. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 16:43:38 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-11-03 18:21:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-04 18:23:52 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-04 19:25:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn SPRON - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A193 (greiðslur þrotabúa í tengslum við losun fjármagnshafta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2015-11-19 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (rannsókn mála vegna meintra gjaldeyrisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (rekstur áfangaheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-27 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-09 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-11-10 17:01:02 - [HTML]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (álit) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (trygging fyrir efndum húsaleigu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 15:56:05 - [HTML]

Þingmál A319 (samkomulag stjórnvalda og slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-11-04 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (svar) útbýtt þann 2016-01-28 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2016-01-21 - Sendandi: Hljóðbókasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2015-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:38:07 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 16:10:01 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-27 16:18:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2015-12-14 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:02:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Creditinfo - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A389 (skatteftirlit og skattrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-01 16:28:51 - [HTML]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:12:05 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 21:34:17 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 21:38:00 - [HTML]
58. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 21:40:15 - [HTML]
122. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 18:49:22 - [HTML]
122. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 19:17:24 - [HTML]
122. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 20:01:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A400 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 11:12:14 - [HTML]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 19:37:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2016-01-12 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (álit) útbýtt þann 2015-12-10 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (innflæði gjaldeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2016-02-02 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A432 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 840 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:38:36 - [HTML]
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:38:55 - [HTML]

Þingmál A433 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 841 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:45:14 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1391 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-31 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 11:12:45 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-05-17 14:25:47 - [HTML]
123. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 17:03:21 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-01 17:42:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Samband ísl. sveitarfélaga og velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2016-02-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Sigurjón Bjarnason í laganefnd Félags bókhaldsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 14:04:12 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-21 14:15:16 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-01-21 14:24:56 - [HTML]
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-21 14:57:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Félag ferðaþjónustubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A482 (reglur um starfsemi fasteignafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (fullnustugerðir og fjárnám árin 2008--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (svar) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (kaupauki í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-02-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (svar) útbýtt þann 2016-04-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A572 (metanframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-23 15:55:52 - [HTML]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (erlend skattaskjól)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (svar) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (Norræna ráðherranefndin 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjármagnsflutningar og skattgreiðslur álfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (aðkoma að samningum við kröfuhafa og meðferð slitabúa föllnu bankanna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1561 (svar) útbýtt þann 2016-08-22 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1361 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-19 19:19:00 - [HTML]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:11:43 - [HTML]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 17:47:51 - [HTML]

Þingmál A663 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 16:10:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-06 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A666 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:16:38 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A669 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2016-05-31 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A671 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1466 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands og Félag grunnskólakennara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A678 (lyfjastefna til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Félagsbúið Miðhrauni sf. - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (lög í heild) útbýtt þann 2016-09-13 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2016-06-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-20 23:33:11 - [HTML]
156. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-09-23 13:06:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-08 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-29 11:17:13 - [HTML]
104. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-04-29 14:34:20 - [HTML]
104. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-04-29 16:07:11 - [HTML]
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-29 16:37:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A721 (nýliðun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-28 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:31:35 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:35:58 - [HTML]
106. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-02 17:37:53 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-02 17:40:14 - [HTML]
106. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-02 18:09:29 - [HTML]

Þingmál A735 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-28 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-20 17:18:47 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 20:12:05 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 20:16:14 - [HTML]
114. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-05-22 20:47:41 - [HTML]
114. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-22 21:03:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 16:43:34 - [HTML]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-31 16:15:03 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
168. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-11 15:53:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2016-06-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2016-09-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Reitir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2016-09-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A799 (inn- og útskattur hótela og gistiheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (svar) útbýtt þann 2016-08-31 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-02 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-08 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 19:28:11 - [HTML]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-27 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 18:31:14 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-10 19:50:51 - [HTML]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1701 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1702 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-05 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-05 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-19 11:07:15 - [HTML]
159. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 11:47:54 - [HTML]
159. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-28 15:05:56 - [HTML]
167. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:24:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lagastoð, lögfræðiþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2016-09-04 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: KPMG - [PDF]
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 14:15:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Einar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2178 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A854 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-11 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-22 15:00:31 - [HTML]

Þingmál A883 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-28 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-06 17:28:00 - [HTML]

Þingmál B188 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-10-22 11:21:23 - [HTML]

Þingmál B460 (markmið Íslands í loftslagsmálum)

Þingræður:
57. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 11:46:56 - [HTML]

Þingmál B749 (skattaskjól)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-12 14:39:21 - [HTML]

Þingmál B1079 (stofnframlög í almenna íbúðakerfinu)

Þingræður:
140. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-08-25 11:07:12 - [HTML]

Þingmál B1299 (aðgerðir gegn skattundanskotum)

Þingræður:
167. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-10-10 10:54:11 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 51 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-22 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 43 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-21 21:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 58 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 81 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-12-22 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-08 10:32:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2016-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 66 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 74 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 86 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-15 11:17:47 - [HTML]

Þingmál A63 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A64 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-26 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (byggingarkostnaður og endurskoðun laga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 16:49:06 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A96 (styrkir úr menningarsjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2017-03-30 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2017-03-14 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A111 (viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1032 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2017-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Servio ehf. - [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (svar) útbýtt þann 2017-04-24 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 17:20:20 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:43:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A225 (greiðslur og millifærslur fjárheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-06 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (svar) útbýtt þann 2017-04-04 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 11:43:58 - [HTML]

Þingmál A238 (inn- og útskattur hótela og gistiheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-08 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (stærðarálag á veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (svar) útbýtt þann 2017-03-30 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A285 (uppbygging leiguíbúða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-23 16:47:59 - [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 996 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 18:38:20 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 18:41:51 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 18:45:53 - [HTML]

Þingmál A360 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-30 12:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 998 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (eignarhald fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-03-30 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 842 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-24 23:04:00 - [HTML]
78. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-06-01 01:54:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Fannborg ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 17:20:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A412 (umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-25 20:06:40 - [HTML]

Þingmál A433 (sjúklingatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-09 21:06:08 - [HTML]

Þingmál A465 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2017-04-24 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (eignasafn lífeyrissjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (íbúðir og íbúðarhús án íbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1081 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (eignasafn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B117 (húsnæðismál)

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-25 16:32:59 - [HTML]

Þingmál B604 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-26 10:56:56 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2017-09-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (viðurlög við því að hylma yfir kynferðisafbrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ónotaðar íbúðir og íbúðir í gistiþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (innheimtuaðgerðir tollstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 187 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (Almannaheillasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (lágskattaríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-20 23:01:19 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 84 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-21 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 110 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-12-28 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 10:32:55 - [HTML]
4. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 11:57:18 - [HTML]
4. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 11:59:36 - [HTML]
7. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-21 16:05:40 - [HTML]
11. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-28 15:46:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2017-12-17 - Sendandi: Samtök sparifjáreigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2017-12-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A16 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-04-12 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-04-24 15:14:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp, ÖBÍ, NPA-miðstöðin og Tabú - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2018-01-31 - Sendandi: Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-07 16:20:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-22 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 18:03:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Mjólkursamsalan - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2018-02-28 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-28 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-20 20:19:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2018-02-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2018-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]

Þingmál A109 (Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 15:15:33 - [HTML]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-05-03 16:36:00 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 923 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 959 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-08 15:41:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A177 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-05 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (lágskattaríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-08 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 16:08:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (úrvinnsla upplýsinga um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (innflæði erlends áhættufjármagns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1310 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (nauðungarsala og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 16:22:52 - [HTML]

Þingmál A287 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-28 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-27 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-08 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-27 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1229 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 21:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-21 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1118 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-07 13:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök Iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A340 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-03-05 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 11:35:30 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 14:06:22 - [HTML]
41. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-03-20 14:53:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A348 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A399 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (skatttekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-20 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-06-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum um bann við umskurði drengja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-03-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-04-09 18:34:41 - [HTML]

Þingmál A420 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-22 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1020 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-28 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 15:40:17 - [HTML]
63. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-29 18:09:42 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1039 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-29 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 16:44:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 21:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-26 16:48:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Kvikmyndamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 23:42:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 21:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Ingibjörg Guðjónsdóttir - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-11 17:44:39 - [HTML]
47. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-11 18:59:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-04-16 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A565 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-07 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-21 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 14:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Rafmyntaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A570 (sértæk skuldaaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (krosseignatengsl í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (mengunarhætta vegna saltburðar og hættulegra efna í nágrenni vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-05-09 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-31 18:05:10 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-06-06 21:25:41 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-29 15:41:03 - [HTML]
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-05-29 16:37:45 - [HTML]
63. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 17:30:43 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 19:39:13 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 20:02:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1805 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B138 (störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-24 15:11:03 - [HTML]

Þingmál B279 (vopnaflutningar íslensks flugfélags)

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-01 10:39:15 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 10:54:56 - [HTML]
34. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-11-20 18:49:55 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-20 20:09:50 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-07 14:35:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-03 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-10 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-04 14:15:59 - [HTML]
47. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-11 22:33:45 - [HTML]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-19 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-20 21:14:49 - [HTML]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 17:09:52 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 17:28:55 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-08 18:24:31 - [HTML]

Þingmál A40 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A50 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-03-01 14:01:08 - [HTML]

Þingmál A51 (lágskattaríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 14:13:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4776 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:20:20 - [HTML]

Þingmál A62 (aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4903 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5789 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (svar) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4885 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5713 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A139 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 15:10:37 - [HTML]
39. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-27 14:08:03 - [HTML]
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-10 20:27:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2018-10-01 - Sendandi: Heiðveig María Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Bolungarvíkurkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2018-10-22 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2018-10-23 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Samtök sveitar - [PDF]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 16:03:52 - [HTML]

Þingmál A158 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-06 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-07 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-11-08 10:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 2018-11-21 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2018-11-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A168 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 17:11:28 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-21 17:15:15 - [HTML]

Þingmál A188 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-11 16:34:50 - [HTML]

Þingmál A211 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-10 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 16:20:57 - [HTML]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 16:28:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2018-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A218 (fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 19:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:57:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A236 (jafnréttismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-15 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (svar) útbýtt þann 2018-11-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1916 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1917 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 15:23:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2018-11-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-12-06 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4722 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A297 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 14:08:28 - [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:13:40 - [HTML]
49. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:19:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2018-11-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A339 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (farsímasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (svar) útbýtt þann 2018-12-07 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (sorpflokkun í sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-04 17:23:58 - [HTML]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1688 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1700 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3187 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:32:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2018-12-18 - Sendandi: Ernst &Young hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2529 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Marel - [PDF]
Dagbókarnúmer 2546 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2548 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4407 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4408 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5367 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1577 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-21 13:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-01 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4392 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4651 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-13 15:08:42 - [HTML]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 777 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:50:58 - [HTML]
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-12-07 17:01:20 - [HTML]
43. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-07 17:04:11 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-07 17:07:41 - [HTML]
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-14 10:46:52 - [HTML]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4479 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A464 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 15:46:04 - [HTML]

Þingmál A491 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:18:21 - [HTML]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-06-06 10:58:03 - [HTML]
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 12:36:20 - [HTML]

Þingmál A497 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4792 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (heiti Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4752 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1793 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4641 - Komudagur: 2019-03-12 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 4695 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4766 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-05 18:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 15:48:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4846 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4907 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-04-26 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-07 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 17:07:16 - [HTML]
99. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-03 13:13:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4878 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4979 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4964 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4967 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A666 (samgöngugreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2093 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (keðjuábyrgð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-25 16:43:20 - [HTML]

Þingmál A686 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-20 16:00:45 - [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1922 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-19 20:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4919 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: AkvaFuture ehf. - [PDF]

Þingmál A748 (ríkisstofnanir og hlutafélög í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-21 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4987 - Komudagur: 2019-04-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5436 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-13 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1866 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5177 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A759 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5098 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A761 (vernd persónuupplýsinga hjá dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2047 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2042 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-08-28 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 20:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5435 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 5799 - Komudagur: 2019-08-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-07 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 17:23:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5717 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1679 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 16:17:45 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-09 17:12:27 - [HTML]
91. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-04-09 19:02:46 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 20:24:58 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 21:15:16 - [HTML]
104. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 16:26:35 - [HTML]
104. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 17:14:51 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-14 21:34:55 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 17:28:21 - [HTML]
105. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-05-15 22:15:42 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 21:17:25 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-20 23:15:47 - [HTML]
106. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 00:21:18 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 16:35:37 - [HTML]
107. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 07:37:33 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 00:51:33 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 15:44:09 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 18:16:30 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-24 16:57:07 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 19:02:00 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 19:20:21 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-24 20:22:10 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 20:35:39 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-24 23:26:51 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-25 03:20:31 - [HTML]
110. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 10:12:37 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 17:37:10 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-27 17:51:09 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 18:03:16 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 23:03:22 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 23:29:25 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-28 00:09:13 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 04:05:59 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-28 12:09:43 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 01:38:29 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 01:42:58 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 15:45:02 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 15:49:47 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 16:00:06 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 16:30:48 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 17:20:38 - [HTML]
130. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:31:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5196 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Svanur Guðmundsson og Elías Bjarni Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5212 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Hildur Sif Thorarensen - [PDF]
Dagbókarnúmer 5428 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Sterkara Ísland - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1787 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:30:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 5703 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-08-29 18:05:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5172 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:41:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5316 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5645 - Komudagur: 2019-05-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5231 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5403 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5620 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5460 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1731 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 20:01:18 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 23:47:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5310 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5629 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 21:47:18 - [HTML]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-04 16:31:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5357 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A800 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1651 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1760 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1788 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5355 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5375 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5653 - Komudagur: 2019-05-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A808 (stjórn veiða úr makrílstofni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-02 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (rekstrarafkoma íslenskra fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2103 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (nauðungarsölur, fjárnám og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1608 (svar) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fullnustugerðir og skuldaskil einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1638 (svar) útbýtt þann 2019-06-03 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A911 (Grænn sáttmáli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (þáltill.) útbýtt þann 2019-05-15 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (leiga húsnæðis til ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2032 (svar) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2090 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (lífeyristaka og fráfall sjóðfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2097 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1955 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2081 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1000 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1956 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2079 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1001 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1957 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2078 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1002 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1958 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2088 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1003 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1959 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2007 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1004 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1960 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2020 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1005 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1961 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (svar) útbýtt þann 2019-09-02 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1006 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1962 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2099 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1007 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1963 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2036 (svar) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1008 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1964 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2011 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (verktakakostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1967 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1012 (verktakakostnaður embættis sérstaks saksóknara og embættis héraðssaksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1968 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2083 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1013 (verktakakostnaður embættis ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1969 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1014 (verktakakostnaður Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1970 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1015 (verktakakostnaður Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1971 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2095 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1019 (breytingar á skattalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2096 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1023 (rafrænar þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2048 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B144 (þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-17 17:37:45 - [HTML]

Þingmál B167 (framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-10-23 14:56:36 - [HTML]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-12 16:09:13 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2018-11-21 15:03:58 - [HTML]

Þingmál B477 (staða lýðræðislegra kosninga)

Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-29 13:36:45 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:51:05 - [HTML]

Þingmál B699 (starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra)

Þingræður:
83. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-25 15:52:57 - [HTML]

Þingmál B766 (refsiaðgerðir vegna bílaleigunnar Procar)

Þingræður:
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-29 15:39:55 - [HTML]
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-29 15:43:36 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-11 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 16:59:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2019-09-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 17:17:58 - [HTML]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Njörður Sigurðsson - Ræða hófst: 2019-09-23 18:39:30 - [HTML]

Þingmál A18 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A27 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1868 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-25 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 15:17:49 - [HTML]
130. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-29 23:59:29 - [HTML]
130. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-30 01:52:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:54:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A40 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A51 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A89 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-13 09:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:28:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:59:54 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (nauðungarsölur og fjárnám hjá einstaklingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-16 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Helga Dögg Sverrisdóttir - [PDF]

Þingmál A125 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-11-18 15:52:00 - [HTML]

Þingmál A132 (stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (svar) útbýtt þann 2019-12-09 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-10-17 12:33:02 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A158 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 16:45:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:24:30 - [HTML]

Þingmál A180 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 17:37:40 - [HTML]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-10-16 15:48:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2019-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2020-03-02 - Sendandi: Sorgarmiðstöð, félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:59:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Eyvindur G Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A193 (fjöldi íbúða sem fjármálafyrirtæki hafa eignast)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-08 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2019-12-13 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-10-10 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (verktakakostnaður Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (verktakakostnaður embættis ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-14 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (svar) útbýtt þann 2019-11-05 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur ehf - [PDF]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 18:36:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Marel hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-24 12:42:46 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (breytingar á sköttum og gjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (svar) útbýtt þann 2019-12-13 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-24 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 19:17:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A312 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 14:30:21 - [HTML]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2020-03-13 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 655 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 17:26:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A348 (þrotabú föllnu bankanna og endurskoðunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (svar) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-09 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-12 17:21:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2020-01-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-12 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:43:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2020-01-02 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2020-02-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 657 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-16 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2020-01-17 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A431 (staðfesting ríkisreiknings 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (lög í heild) útbýtt þann 2019-12-17 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-03 17:00:24 - [HTML]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 15:33:35 - [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 17:10:27 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 17:12:31 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 17:13:40 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 22:14:27 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1329 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:12:40 - [HTML]
71. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-12 11:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Marel hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-12 14:24:28 - [HTML]
44. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 14:30:07 - [HTML]
44. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 15:09:37 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-12 15:32:32 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-13 16:41:55 - [HTML]

Þingmál A453 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 22:10:16 - [HTML]

Þingmál A459 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 16:11:09 - [HTML]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-09 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A539 (eignarhald erlendra aðila í sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1720 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (fjöldi íbúða sem ýmis fjármálafyrirtæki og tengd félög eignuðust árið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-01-30 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (svar) útbýtt þann 2020-03-12 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (stjórnvaldssektir á smálánafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (sekta- og bótakostnaður Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-02-04 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (svar) útbýtt þann 2020-06-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-18 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 12:43:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A599 (endurskoðun regluverks um starfrækslu fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (þáltill.) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: ISAVIA - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1863 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2020-06-25 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:57:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A616 (Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 13:53:37 - [HTML]

Þingmál A621 (fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-03 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-03 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-03 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (raunverulegir eigendur Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1900 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1783 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1800 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-25 14:12:41 - [HTML]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-22 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1700 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-12 16:40:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitrarfélaga - [PDF]

Þingmál A681 (stofnanir sem brotið hafa jafnréttislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-23 14:00:14 - [HTML]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1695 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1913 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1953 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 13:46:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2118 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1801 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 18:22:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-28 18:36:57 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 12:57:49 - [HTML]
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:33:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2190 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-04 17:48:45 - [HTML]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1954 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2020-05-08 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2020-04-22 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-11 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 11:17:09 - [HTML]
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 11:49:41 - [HTML]
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-07 20:10:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: None - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-11 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 14:55:17 - [HTML]
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:09:36 - [HTML]
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:14:06 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-05-12 16:05:52 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-12 16:23:38 - [HTML]
102. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-12 19:13:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-06 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-13 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1372 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 18:39:21 - [HTML]
92. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-22 19:24:41 - [HTML]
99. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-05-06 16:28:05 - [HTML]
99. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-05-06 16:42:13 - [HTML]
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-05-06 17:42:09 - [HTML]
99. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-06 18:27:01 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-06 19:33:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A728 (Matvælasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-29 18:10:12 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2368 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A784 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-13 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1889 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (urðun úrgangs)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 18:13:28 - [HTML]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1537 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-18 15:47:00 - [HTML]
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 16:19:12 - [HTML]
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 16:21:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1545 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1560 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-29 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1561 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-29 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-29 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-18 19:39:26 - [HTML]
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-29 15:02:43 - [HTML]
110. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-29 17:36:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2020-05-24 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 16:07:20 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 16:41:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Litla Ísland, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2276 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A838 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 16:40:12 - [HTML]
128. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-26 18:47:35 - [HTML]

Þingmál A842 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A922 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1621 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-08 19:17:54 - [HTML]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A932 (fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-22 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A933 (fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1735 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-22 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-22 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1932 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-29 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1965 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1974 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (frádráttur frá tekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1871 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-25 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (okur á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2034 (frumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-09-25 15:08:18 - [HTML]

Þingmál B89 (jarðamál og eignarhald þeirra)

Þingræður:
12. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 15:02:57 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 15:48:41 - [HTML]

Þingmál B213 (Landsvirkjun)

Þingræður:
28. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-06 15:15:11 - [HTML]

Þingmál B256 (spilling)

Þingræður:
32. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 11:02:12 - [HTML]

Þingmál B265 (Landsvirkjun og upplýsingalög)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-18 15:26:33 - [HTML]

Þingmál B416 (eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands)

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-21 13:53:11 - [HTML]

Þingmál B796 (forsendur fyrir ríkisstuðningi við fyrirtæki)

Þingræður:
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 10:39:27 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-18 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-10 11:11:14 - [HTML]
35. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-12-10 20:40:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Samband sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 17:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-19 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1562 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:09:47 - [HTML]
99. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-20 16:48:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:21:49 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 11:28:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2020-11-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-25 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-26 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 17:38:02 - [HTML]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 392 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-11-26 12:48:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A31 (ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:18:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2021-01-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 15:51:17 - [HTML]

Þingmál A37 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson - [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-23 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 17:36:52 - [HTML]

Þingmál A98 (ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2224 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (raunverulegir eigendur Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 21:56:20 - [HTML]

Þingmál A148 (breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 15:14:09 - [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 16:18:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A166 (kaupendur fullnustueigna Landsbankans og félaga honum tengdum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (uppgreiðsla lána vegna fasteignaviðskipta á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (svar) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (sekta- og bótagreiðslur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-13 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-12 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (frádráttur frá tekjuskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-13 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 504 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 15:09:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2129 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 259 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 260 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-05 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 15:26:30 - [HTML]
15. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-04 17:36:13 - [HTML]
15. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-11-04 18:14:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Gaflaraleikhúsið,félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A228 (birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A234 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 16:34:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2272 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 16:07:44 - [HTML]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-12 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-15 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-17 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 16:30:28 - [HTML]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (skipagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 16:06:10 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-14 21:33:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-03-18 16:24:06 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-18 17:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-27 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-11 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-14 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-26 14:07:17 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-14 22:33:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A335 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1015 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-11 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-17 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 15:35:08 - [HTML]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-19 17:26:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-02 22:45:30 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 23:14:16 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 23:30:21 - [HTML]
30. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-12-02 23:33:00 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-02 23:41:35 - [HTML]
78. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 16:52:11 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-04-14 17:11:34 - [HTML]
79. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-04-15 14:24:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2020-12-15 - Sendandi: Siglingaklúbburinn Nökkvi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2020-12-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Almannaheill, samtök þriðja geirans - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2020-12-18 - Sendandi: KFUM og KFUK á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2021-01-04 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: UNICEF á Íslandi og Hjálparstarf kirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Almannaheill, samtök þriðja geirans - [PDF]
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Sigurjón Högnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Fuglavernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-27 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Páll Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 15:56:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A358 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 16:28:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2239 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-14 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-17 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-17 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 16:30:55 - [HTML]
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 16:57:39 - [HTML]
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 17:09:33 - [HTML]
31. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 17:29:56 - [HTML]
38. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-15 16:43:56 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-15 17:13:18 - [HTML]
42. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-12-18 13:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 13:31:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fuglavernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Menja von Schmalensee - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-15 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-16 12:23:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-20 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-15 17:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 18:46:01 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 18:50:08 - [HTML]

Þingmál A397 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-11 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 17:37:13 - [HTML]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1172 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A402 (raunverulegir eigendur Arion banka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-12-14 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (svar) útbýtt þann 2021-05-17 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A428 (rannsóknir á peningaþvætti og lengd þeirra hjá lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2021-01-28 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (rekstrarkostnaður og framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (svar) útbýtt þann 2021-03-16 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Félag viðurkenndra bókara - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-04 19:10:36 - [HTML]

Þingmál A465 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-03 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-04 15:36:52 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 19:06:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2021-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A501 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson - [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 20:56:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Bjórland ehf. - [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-12 16:38:51 - [HTML]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 16:38:22 - [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-18 17:05:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A545 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-16 19:55:34 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 14:41:47 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-09 15:27:53 - [HTML]

Þingmál A552 (ábyrgð nemendafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (svar) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 15:37:14 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2458 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2933 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 17:18:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2557 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Eldsneytisafgreiðslan EAK ehf. (eldsneytisbirgðastöðin) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A590 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-11 18:38:56 - [HTML]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-10 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1814 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2468 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-03-18 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-18 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-26 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-18 14:12:56 - [HTML]

Þingmál A614 (staða lífeyrissjóða í hagkerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2021-04-08 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-03 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 14:11:26 - [HTML]
112. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 16:32:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2528 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2538 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2542 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Bragi Leifur Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2804 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3065 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2649 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 22:10:42 - [HTML]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1566 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-01 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:42:05 - [HTML]
107. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:00:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2692 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2972 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-05 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:54:02 - [HTML]
92. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-10 15:21:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna og Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-04-13 20:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1680 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-09 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 22:39:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2665 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2778 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2911 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Ólafur S. Andrésson - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2909 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2912 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3111 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:15:05 - [HTML]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A769 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-03 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-11 14:48:58 - [HTML]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-04 16:12:13 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-08 14:25:47 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 20:08:19 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-08 20:34:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2999 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: KFUM og KFUK á Íslandi - [PDF]

Þingmál A792 (fjárframlög frá nánar tilgreindum erlendum aðilum.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-27 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A828 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B35 (útvarpsgjald og staða einkarekinna fjölmiðla)

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-08 10:50:18 - [HTML]

Þingmál B853 (eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
104. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-06-01 14:11:42 - [HTML]
104. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 14:18:10 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-02 11:27:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-21 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-07 18:07:58 - [HTML]
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 18:24:21 - [HTML]
17. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 15:40:01 - [HTML]
18. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-12-28 12:18:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 17:59:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Guðrún Pálsdóttir og Guðmundur R. Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A22 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-08 15:52:15 - [HTML]
7. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-08 16:24:38 - [HTML]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-06-16 00:15:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3659 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3667 - Komudagur: 2022-06-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]

Þingmál A41 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-09 18:27:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A42 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-09 18:39:40 - [HTML]

Þingmál A63 (okur á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 13:54:59 - [HTML]

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 14:19:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A86 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 15:51:36 - [HTML]

Þingmál A99 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 16:30:30 - [HTML]

Þingmál A132 (vopnaflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2022-02-03 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-14 14:08:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-21 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 293 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 16:36:06 - [HTML]

Þingmál A156 (ógildingarmál og stefnubirting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2022-04-08 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A164 (fjárhagslegar viðmiðanir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-01-18 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-08 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-04-08 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna, VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 17:34:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: EAK ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-14 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 329 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-01-17 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-01-18 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-01-17 23:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (verkefnið ,,Allir vinna")[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-17 19:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 410 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-01 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-08 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 11:32:43 - [HTML]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A251 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-25 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-02 19:15:21 - [HTML]

Þingmál A253 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-25 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-24 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-24 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 15:31:34 - [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-01 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-24 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-24 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-07 17:58:06 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-23 17:04:51 - [HTML]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-30 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-21 16:06:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-02-21 16:59:28 - [HTML]

Þingmál A323 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 689 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-10 18:12:09 - [HTML]
83. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-01 19:58:25 - [HTML]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-09 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A359 (endurskoðun skattmatsreglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3523 - Komudagur: 2022-03-07 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 17:02:03 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 16:52:59 - [HTML]
91. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:03:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Jón Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3629 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 19:52:12 - [HTML]

Þingmál A434 (ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-04 16:49:33 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-04 16:52:01 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3240 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 22:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3479 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3499 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 13:10:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3206 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 3269 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 18:26:44 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-23 19:29:25 - [HTML]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-05-23 19:51:46 - [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:48:04 - [HTML]
80. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 18:55:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3458 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3471 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A651 (Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3588 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A701 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (aðgengi að Naloxone nefúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1447 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A759 (jarðir í eigu erlendra lögaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-16 00:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B292 (stækkun NATO til austurs)

Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-28 15:44:34 - [HTML]

Þingmál B296 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-01 14:09:16 - [HTML]

Þingmál B513 (fyrirkomulag við sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-07 10:37:42 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 18:11:51 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 16:40:28 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 701 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 18:19:04 - [HTML]
44. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-08 13:11:52 - [HTML]
50. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 17:40:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna og KVENN ? Félag kvenna í nýsköpun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Þórólfur Geir Matthíasson - [PDF]

Þingmál A18 (breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-12 18:51:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A19 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:39:12 - [HTML]
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-11 17:53:51 - [HTML]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A29 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 17:39:23 - [HTML]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 16:45:23 - [HTML]

Þingmál A38 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 15:00:21 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-02-23 15:10:48 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 15:27:03 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-02-23 15:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4114 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A59 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-24 14:59:10 - [HTML]

Þingmál A74 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:19:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4026 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4063 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A106 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (okur á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 15:47:58 - [HTML]

Þingmál A129 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 16:59:54 - [HTML]

Þingmál A133 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 14:01:01 - [HTML]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 12:00:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4097 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (dýrahald og velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (rafræn skilríki í Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (svar) útbýtt þann 2022-11-17 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 14:27:55 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-27 15:46:30 - [HTML]
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-14 21:41:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (álit auðlindanefndar frá árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (svar) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A203 (iðgjöld tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-24 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-23 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-29 11:53:17 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:00:15 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-09-29 12:08:07 - [HTML]
41. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-05 17:46:36 - [HTML]
41. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 17:59:10 - [HTML]
41. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 18:01:22 - [HTML]
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-05 18:08:46 - [HTML]
41. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-12-05 18:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-12-12 23:08:05 - [HTML]
47. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-12 23:23:31 - [HTML]
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-12 23:25:47 - [HTML]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 17:12:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-29 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (úthlutanir Tækniþróunarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 19:01:07 - [HTML]

Þingmál A311 (flokkun úrgangs og urðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-12 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (staðfesting ríkisreiknings 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-26 15:46:22 - [HTML]

Þingmál A359 (tryggingavernd bænda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-07 18:20:55 - [HTML]

Þingmál A373 (íbúðarhúsnæði í þéttbýli sem nýtt er sem orlofshúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (svar) útbýtt þann 2023-03-28 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-02-23 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-02-28 21:03:58 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-01 19:29:53 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 23:53:00 - [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-27 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-13 22:20:41 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-14 18:51:48 - [HTML]
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-02 15:37:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:07:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga og lögaðila utan sveitarfélags eða svæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-15 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (svar) útbýtt þann 2023-02-27 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga og lögaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-15 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-17 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-23 09:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-24 11:40:49 - [HTML]
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-24 11:42:12 - [HTML]
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-11-24 12:01:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3928 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3963 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Kristján Fr. Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3780 - Komudagur: 2023-01-19 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 3880 - Komudagur: 2023-02-22 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - uppfært - [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3935 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-06-01 18:03:13 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-13 14:51:53 - [HTML]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1843 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-21 14:26:24 - [HTML]
66. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 14:48:01 - [HTML]

Þingmál A610 (vernd gegn netárásum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-24 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (markmið um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2269 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (stimpilgjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-03 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (breytingar á sköttum og gjöldum frá ársbyrjun 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2027 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 17:09:11 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:16:49 - [HTML]

Þingmál A788 (málsmeðferð ríkisskattstjóra vegna álagningar og vanskila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-27 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1643 (svar) útbýtt þann 2023-04-27 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (tekjur af sölu losunarheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2294 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (skráning og bókhald vegna kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-16 16:31:33 - [HTML]

Þingmál A856 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4352 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-21 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (íbúðarhúsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-21 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1713 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4476 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4719 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 16:16:18 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:34:44 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:38:36 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:48:03 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:51:55 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:12:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4504 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Margrét Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4623 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 4635 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4665 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-31 11:39:14 - [HTML]
93. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 12:16:54 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 12:24:05 - [HTML]
93. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-31 13:07:25 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-31 14:41:42 - [HTML]
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:12:29 - [HTML]
94. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 22:14:51 - [HTML]
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 14:19:06 - [HTML]
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 14:22:40 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 13:17:07 - [HTML]
121. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-06-08 18:02:28 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-09 11:55:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4436 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4446 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4478 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4480 - Komudagur: 2023-04-22 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4483 - Komudagur: 2023-04-22 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4962 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A912 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-28 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A938 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4551 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Veritas Capital ehf. - [PDF]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4763 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4612 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 4884 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1966 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-06 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4923 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4575 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4629 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A957 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4780 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A970 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 18:59:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4922 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 19:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4711 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4601 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4618 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4620 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4658 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2090 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-25 16:41:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4576 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4600 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Hrafnista,dvalarheim aldraðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 4650 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Auðbjörg Reynisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4691 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4886 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-25 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4508 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Arnar Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4779 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4821 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A1120 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1864 (frumvarp) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breytingar á sköttum og gjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2256 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1134 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:39:17 - [HTML]

Þingmál B112 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-10-12 15:24:46 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 11:51:59 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 15:24:46 - [HTML]

Þingmál B840 (efnahagsástand á Íslandi)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-19 15:19:28 - [HTML]
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-19 15:23:39 - [HTML]

Þingmál B864 (Húsnæðismál)

Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 15:39:59 - [HTML]

Þingmál B875 (svör við skriflegum fyrirspurnum)

Þingræður:
99. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-04-26 16:26:28 - [HTML]

Þingmál B898 (Kjaragliðnun)

Þingræður:
102. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 16:22:18 - [HTML]

Þingmál B903 (aðgerðir stjórnvalda fyrir heimilin í landinu)

Þingræður:
103. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-08 15:12:11 - [HTML]

Þingmál B916 (Störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 13:58:28 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-30 18:41:36 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 661 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 828 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-14 09:09:12 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 10:45:33 - [HTML]
3. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 13:22:31 - [HTML]
3. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-09-14 15:39:48 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-09-14 16:56:44 - [HTML]
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-09-14 17:07:10 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 17:46:43 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 22:59:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2023-09-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-11 20:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-11 20:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-12 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-13 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-18 15:55:43 - [HTML]
5. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-09-18 17:20:07 - [HTML]
5. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-09-18 17:44:12 - [HTML]
5. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-18 18:05:44 - [HTML]
48. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-12 14:42:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 15:33:10 - [HTML]
48. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 16:00:59 - [HTML]
48. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-12 16:52:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 23:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-06 15:41:56 - [HTML]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-22 18:08:41 - [HTML]
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-22 18:18:17 - [HTML]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-25 18:12:10 - [HTML]

Þingmál A46 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 16:21:15 - [HTML]

Þingmál A63 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-19 12:32:20 - [HTML]

Þingmál A74 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 17:13:24 - [HTML]

Þingmál A85 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A119 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 18:29:21 - [HTML]
70. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 18:32:21 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 18:34:46 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 18:38:54 - [HTML]
70. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 18:39:51 - [HTML]

Þingmál A123 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 17:59:50 - [HTML]

Þingmál A126 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A157 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 15:31:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2023-10-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A177 (okur á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-11-15 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-21 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-08 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2024-01-30 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 837 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 18:08:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Hrafnista - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja - [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-10-16 17:30:13 - [HTML]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-05 23:21:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A382 (framlög og hagræðingarkrafa til Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 15:23:19 - [HTML]
24. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-07 15:27:02 - [HTML]

Þingmál A393 (útflutningstekjur, skattar og útgjöld ríkisins eftir landshlutum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2898 - Komudagur: 2024-09-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A462 (framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 17:49:20 - [HTML]
50. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 18:04:55 - [HTML]
50. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-14 18:32:13 - [HTML]
51. þingfundur - Bergþór Ólason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-15 14:06:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-15 19:57:41 - [HTML]
48. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 18:03:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A483 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-18 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-22 16:42:06 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-22 17:02:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: VÍN - [PDF]

Þingmál A536 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Endurskoðun og ráðgjöf ehf. - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-05 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 16:34:37 - [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:05:40 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 19:42:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 20:02:18 - [HTML]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (kostnaður vegna réttargæslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (svar) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 14:10:53 - [HTML]
82. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-07 14:31:55 - [HTML]

Þingmál A583 (almennar íbúðir og húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2023-12-14 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2150 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-12 15:10:27 - [HTML]
85. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 15:57:48 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-12 16:28:13 - [HTML]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1547 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 15:00:37 - [HTML]
102. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-04-24 19:28:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 17:25:54 - [HTML]

Þingmál A661 (þingleg meðferð EES-mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-01 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2071 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1130 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 12:46:17 - [HTML]
77. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-02-22 12:00:05 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-22 12:53:59 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-22 13:03:24 - [HTML]
77. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-22 13:31:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Maraþon ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Hjá Höllu ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Grindin ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1497 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Fjórhjólaævintýri ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Suðupunktur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Stjörnuhóll ehf. - [PDF]

Þingmál A686 (Ríkisútvarpið og útvarpsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-08 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2029 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A694 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1101 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-02-21 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1104 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 10:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-15 13:34:29 - [HTML]
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-15 13:40:57 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-02-15 13:58:23 - [HTML]
73. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-15 14:06:30 - [HTML]
73. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-02-15 14:20:52 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-15 14:48:32 - [HTML]
73. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-15 14:59:41 - [HTML]
77. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-22 14:22:18 - [HTML]
77. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-02-22 15:06:43 - [HTML]
77. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 15:35:05 - [HTML]
77. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 15:58:19 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-22 16:38:22 - [HTML]
77. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-02-22 16:54:14 - [HTML]
77. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 17:14:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Bryndís Gunnlaugsdóttir og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Búmenn hsf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1737 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2024-04-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A712 (lögfræðikostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1663 (svar) útbýtt þann 2024-05-14 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2133 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2024-03-13 - Sendandi: Byggingafélag námsmanna ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-06-18 15:15:59 - [HTML]
124. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-18 15:23:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2024-04-10 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Sóttvarnaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2024-04-09 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-10 23:19:44 - [HTML]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-24 15:46:03 - [HTML]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2180 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A913 (brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2011 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: BBA//Fjeldco - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2120 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:04:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2604 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2616 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A939 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A998 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2161 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1007 (aðkeypt þjónusta hjá Samkeppniseftirlitinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2232 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-18 11:12:17 - [HTML]
98. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-04-18 13:06:12 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-18 16:27:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1051 (rafræn skilríki og rafræn SIM-kort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1671 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1067 (erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-04-18 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A1078 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 16:22:10 - [HTML]

Þingmál A1084 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-13 17:41:19 - [HTML]

Þingmál A1129 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-03 17:42:01 - [HTML]
115. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-03 18:23:03 - [HTML]
115. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 18:38:21 - [HTML]
115. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 18:40:39 - [HTML]
115. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-03 19:02:17 - [HTML]
116. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-04 14:24:59 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 14:54:24 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 14:58:53 - [HTML]
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 15:31:17 - [HTML]
130. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-22 18:31:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2715 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Axel S Blomsterberg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2719 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Stjörnuhóll - [PDF]
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Sigríður Rós Jónatansdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2777 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Benný Ósk Harðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2785 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Rúnar málari ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2796 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Grindin ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2797 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm - [PDF]
Dagbókarnúmer 2826 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Alma íbúðafélag hf. - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1928 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-18 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 16:55:43 - [HTML]
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-04 17:01:46 - [HTML]
116. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 17:14:32 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 18:00:20 - [HTML]
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 18:25:14 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-04 19:16:09 - [HTML]
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:45:23 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-04 19:53:01 - [HTML]
123. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-14 14:17:24 - [HTML]
123. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 14:56:18 - [HTML]
123. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-14 15:41:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2753 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Stjörnuhóll - [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 17:04:08 - [HTML]
119. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 17:09:29 - [HTML]
119. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-10 19:11:02 - [HTML]
119. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 20:53:08 - [HTML]
119. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-10 21:15:02 - [HTML]

Þingmál B98 (samstarf ríkis og einkaaðila í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu)

Þingræður:
5. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-18 15:19:20 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-09-18 15:21:48 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 14:13:56 - [HTML]

Þingmál B754 (efnahagsstjórn og kjarasamningar)

Þingræður:
83. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-11 15:28:07 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 378 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 10:40:53 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2024-09-12 13:18:39 - [HTML]
4. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-09-13 11:19:31 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 16:51:05 - [HTML]
24. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-15 13:57:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2024-09-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2024-11-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2024-10-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-16 15:49:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A5 (hringrásarstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: Úrvinnslusjóður - [PDF]

Þingmál A8 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A31 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A40 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 14:10:52 - [HTML]

Þingmál A55 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 09:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 15:44:44 - [HTML]

Þingmál A103 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (aðgerðir fyrir Grindvíkinga í kjölfar eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-10-07 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-11-26 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2024-11-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-12 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-24 12:34:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-24 12:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Hallak ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Maraþon ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 10:33:28 - [HTML]
23. þingfundur - Sigþrúður Ármann (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-14 12:06:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: SVÞ -Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A315 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-01 10:51:06 - [HTML]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B109 (stuðningur við Grindvíkinga)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-10-10 11:06:31 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A4 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A5 (staðfesting ríkisreiknings 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-11 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (starfsemi stjórnmálasamtaka og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (Evrópuráðsþingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-04-02 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 14:17:57 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 14:38:18 - [HTML]
3. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 14:44:58 - [HTML]
3. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 14:52:30 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-11 14:58:20 - [HTML]
55. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:01:23 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 22:25:20 - [HTML]
56. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-06-07 11:15:34 - [HTML]
56. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 12:17:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2025-02-19 - Sendandi: Margrét Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2025-02-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2025-03-14 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]

Þingmál A86 (framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-12 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2025-03-03 17:33:06 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-04-08 15:29:52 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-08 18:04:49 - [HTML]

Þingmál A99 (fjármagnstekjur vegna arðgreiðslna úr einkahlutafélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (svar) útbýtt þann 2025-03-17 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-17 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 16:48:13 - [HTML]
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-02-18 17:54:50 - [HTML]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Samtök smáframleiðenda matvæla - [PDF]

Þingmál A109 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-20 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-19 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (lög í heild) útbýtt þann 2025-05-26 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A124 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (styrkir til fjölmiðla og tekjur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (svar) útbýtt þann 2025-05-06 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 742 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-18 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 828 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-05 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-16 19:32:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-06 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2025-04-06 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 14:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samherji hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A160 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-13 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-05-07 16:34:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 15:33:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-03-25 14:35:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Jakob Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Félag ábyrgra hundaeiganda - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-03 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-27 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-04 11:50:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A253 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-13 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-10 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 790 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 10:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-05 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 12:19:39 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-04 13:54:51 - [HTML]
26. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-04 15:41:09 - [HTML]
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-04 15:56:47 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-04 16:51:47 - [HTML]
73. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 14:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 21:40:05 - [HTML]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A271 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Heimaleiga ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 2025-04-01 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Stykkishólmur - [PDF]

Þingmál A304 (erindi frá Skattinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-04-03 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 694 (svar) útbýtt þann 2025-06-16 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-08 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (útsvarsgreiðslur strandveiðileyfishafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (svar) útbýtt þann 2025-06-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2025-05-22 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2025-05-24 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A373 (málaferli gegn orkufyrirtækjum og styrkir til málsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-05-08 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 913 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 787 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-08 10:06:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2025-06-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A434 (tilkynningarskyldir aðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (rekstrarumhverfi íþróttafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (svar) útbýtt þann 2025-06-19 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (samningar við félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (þinglýsingar vegna viðskipta með strandveiðibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-06-05 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (svar) útbýtt þann 2025-07-11 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (skattafrádráttur vegna styrkja til félaga á almannaheillaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-07-03 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B37 (Störf þingsins)

Þingræður:
4. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-12 15:06:41 - [HTML]

Þingmál B357 (fyrirspurnir til ráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2025-05-08 12:19:44 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-02 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-16 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-02 14:31:52 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-02 15:51:49 - [HTML]
39. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 20:16:51 - [HTML]
39. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-02 20:20:34 - [HTML]
40. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-03 21:20:02 - [HTML]
41. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 12:00:18 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-12-04 13:42:05 - [HTML]
41. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-04 17:55:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2025-09-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2025-11-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-18 11:28:53 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 11:41:22 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 11:44:40 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 11:47:26 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 11:59:01 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 14:23:31 - [HTML]
8. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:21:17 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-09-18 16:41:29 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-18 17:07:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Eiríkur Áki Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Haukur Logi Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A8 (starfsemi stjórnmálasamtaka og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (sala eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-09-16 18:55:07 - [HTML]

Þingmál A55 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-18 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Félag atvinurekenda - [PDF]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A86 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-25 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-10-23 11:20:03 - [HTML]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-03 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 15:03:18 - [HTML]
26. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-03 17:02:05 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-03 17:14:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Byggingafélag námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-18 13:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-05 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 582 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 19:21:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: FTA, félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]

Þingmál A113 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-05 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2025-10-23 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A146 (staðfesting ríkisreiknings 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-15 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:23:28 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-11 20:47:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A169 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:48:45 - [HTML]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:21:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Nasdaq Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: AM Praxis ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: HS Veitur - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Orka náttúrunnar ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Norðurorka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A200 (stuðningur við jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-23 13:53:36 - [HTML]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 516 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-12 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (fullgilding samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-03 18:14:14 - [HTML]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Börkur Jónsson - [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A235 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (svæðisbundin flutningsjöfnun á árinu 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-11-11 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-16 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-16 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 603 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-17 17:13:15 - [HTML]
33. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-17 17:15:06 - [HTML]
33. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-17 17:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Deloitte Legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A263 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (málaferli gegn orkufyrirtækjum og styrkir til málsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-11-24 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (útskrifaðir nemendur úr diplómanámi í lögreglufræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-25 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (fíknimeðferðarúrræði fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-25 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (greiðsluþátttaka sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-11-25 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (opinber stuðningur við vísindi og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-03 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-10 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-18 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B69 (Opinber fjárframlög til stjórnmálaflokka)

Þingræður:
14. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-08 15:56:06 - [HTML]
14. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-10-08 16:03:43 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-10-08 16:10:57 - [HTML]

Þingmál B307 (tekjuforsendur fjárlaga)

Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-12-15 11:03:25 - [HTML]
48. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-15 11:05:38 - [HTML]